afleiðingar háþrýstings

22
Dr. Rafn Benediktsson 04. maí 2002 www.efnaskipti.com Afleiðingar háþrýstings

Upload: september-dunlap

Post on 13-Mar-2016

64 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

Afleiðingar háþrýstings. Línuleg tengsl þrýstings og áhættu. Amery et al. JAMA 1970:1143. VA rannsóknin 1967: Það borgar sig að meðhöndla. Gagnsemi þess að lækka blóðþrýsting. MRC Mild Hypertension Trial (miðaldra fólk) NNT = 850(1 ár) Samantekt á rannsóknum sem snúast um eldra fólk - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

BÞ á fyrsta ári MRC rannsóknarinnar Afleiðingar háþrýstings
Línuleg tengsl þrýstings og áhættu
Dr. Rafn Benediktsson 04. maí 2002 www.efnaskipti.com
VA rannsóknin 1967: Það borgar sig að meðhöndla
Amery et al. JAMA 1970:1143
Dr. Rafn Benediktsson 04. maí 2002 www.efnaskipti.com
Gagnsemi þess að lækka blóðþrýsting
MRC Mild Hypertension Trial (miðaldra fólk)
NNT = 850 (1 ár)
Talið að lækka megi NNT með því að bæta greiningu
Rétt mælitæki og mæliaðferðir
Dr. Rafn Benediktsson 04. maí 2002 www.efnaskipti.com
Hvað er eðlilegur blóðþrýstingur ?
Tækin
Handvirkt
Kvikasilfursmælir
Skífumælir
Dr. Rafn Benediktsson 04. maí 2002 www.efnaskipti.com
Aðferðin
mælar eru alls ekki nothæfir). Ef ekki
er sami þrýstingur í báðum upphandleggjum
skal nota þann sem mælist hærri.
Velja þarf rétta stærð armbands og 2sm bil
á að vera frá olnbogabót að armbandi.
Mæla skal í sitjandi stöðu eftir 5 mín hvíld,
gæta þess að handleggur hvíli át.d. borði og
sé í hjartahæð.
Ekki má tala, borða eða reykja meðan mæling fer fram og ró þarf að vera í næsta umhverfi.
Endurtaka skal mælinguna og meðaltal tveggja mælinga er notað til skrásetningar.
Dr. Rafn Benediktsson 04. maí 2002 www.efnaskipti.com
Verklag við greiningu háþrýstings
Hve lengi og hvað oft ?
Hvað á að gera við mælingarnar ?
80 - 90% breskra háþrýstisjúklinga eru settir á meðferð eftir 3 eða færri blóðþrýstingsmælingar
Fylgja læknar klínískum leiðbeiningum ?
Eðlilegur breytileiki blóðþrýstings
Áhrif lækna á blóðþrýsting
Spurningar
Er gagn af því að fylgja sjúklingum eftir lengur en í 3 mánuði ?
Hve nákvæm getur greining háþrýstings orðið ?
Er skynsamlegt að nota meðalblóðþrýsting margra heimsókna til ákvarðanatöku ?
Getum við með vissu spáð um líkur á viðvarandi háþrýstingi og hvernig má bæta forspárgildi mælinga ?
Hópur fólks v. einstaklingar
Þýði
3965 höfðu fullkomin gögn í eitt ár
Litið framhjá fyrstu 5 heimsóknum en BÞ vikan 8, 10, 12, 26,
39 og 52 notaðar við úrvinnslu
Greinimark (meðferðarskilmerki) háþrýstings sett sem
DBÞ 90 mmHg
DBÞ 100 mmHg
SBÞ 160 mmHg
Úrvinnsla
mismunandi langa eftirfylgni
á mismunandi tímum
Forspárgildi mtt langtímablóðþrýstings
Meðaltal nokkurra heimsókna
FSBÞ = staðalfrávik/meðaltal x100
BÞ á fyrsta ári MRC rannsóknarinnar
mmHg
90
100
110
120
130
140
150
160
Skimun
0
2
4
6
8
10
12
26
39
52
Vikur
Hlutfall hóps með háþrýsting
DBÞ ( 90 mmHg
Hvað með einstaklinginn ?
Greinimark HÞ ( T2 )
Greinimark HÞ ( T1 )
Hlutfall áfram í sama flokki ?
Greinimark HÞ
Greinimark HÞ
Nákvæmni greiningar hvers einstaklings
(Hlutfall sem var áfram í sama flokki eftir 12 mánuði)
Núverandi vinnuvenjur
Meðaltal og Fráviksstuðull (FSBÞ)
>
Líkur á langtímaþrýstingi > 100mmHg
Samantekt
Núverandi vinnuvenjur ofgreina (uþb 11% hóps)
Ekki er gagn af því að bíða lengur en 3 mánuði
Notkun meðalþrýstings bætir öryggi í greiningu
Bæta má forspárgildi blóðþrýstingsmælinga með því að leggja mat á breytileika blóðþrýstings hvers einstaklings
Dr. Rafn Benediktsson 04. maí 2002 www.efnaskipti.com
3 einföld ráð.....
Greina einstaklinga eftir meðalblóðþrýstingi síðustu þriggja heimsóknanna.
%