aðildarumsókn Íslands að evrópusambandinu Þórólfur sveinsson

22
Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Post on 22-Dec-2015

225 views

Category:

Documents


5 download

TRANSCRIPT

Page 1: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu

Þórólfur Sveinsson

Page 2: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Almennt um verkefnið hingað til

Gert er ráð fyrir að fulltrúar hafi aðgang að prentaðri samantekt. Fulltrúar eru sérstaklega hvattir til að lesa umsögnina og minnisblaðið sem skilað var til utanríkismálanefndar sl. sumar.

Page 3: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Umfang mjólkurframleiðsunnar

Nautgriparæktin er stærsta grein íslensks

landbúnaðar með um 54 % af heildarveltu árið 2008.

Hlutverk hennar er annars vegar að framleiða einn

grunnþáttinn í fæðu þjóðarinnar, og hins vegar myndar

hún burðarás í byggð og mannlífi í mörgum héruðum

landsins.

Page 4: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Uppruni tekna kúabænda

Árið 2008 komu 8,1% brúttótekna í nautgriparækt

af framleiðslu nautgripakjöts, 88,6% komu til vegna

mjólkurframleiðslu og 3,2% af öðrum þáttum.

Tekjurnar vegna kjötsins koma að mestu leyti frá

markaðnum en tekjur í mjólkurframleiðslunni voru

að 60,6% frá markaðnum en 39,4 % var stuðningur

úr ríkissjóði.

Page 5: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Skipting sölunnar 2009, próteingrunnur

Heildarframleiðsla mjólkur 125.569.461

Innanlandssala 117.667.979

Útflutningur 7.798.665

Birgðaaukning 102.817

Page 6: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Skipting sölunnar 2009, próteingrunnur

C.Ostur 45.479.407- 38,7 %A.Ný-létt-og fjörmjólk 30.632.109- 26,0 %A.Skyr 11.582.418- 9,8 %C.Mjólkurduft alls 7.423.965- 6,3 %B.Sýrðar mjólkurvörur 4.810.788- 4,1 %B.Önnur mjólk 3.989.154- 3,4 %C.G-mjólk 3.873.710- 3,3 %C.Viðbit 3.153.834- 2,7 %

Page 7: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Skipting sölunnar 2009, próteingrunnur

A.Undanrenna 2.678.482- 2,3 %

B.Jógúrt 2.162.648- 1,8%

C.Rjómi 1.694.913- 1,4 %

A.Aðrar vörur 186.552- 0,2%

Page 8: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Skipting sölunnar 2009, próteingrunnur

Vörur með:

A í fjarlægðarvernd 45.079.561- 38,3%

B í fjarlægðarvernd 10.962.590- 9,3%

C í fjarlægðarvernd 61.625.829- 52,4%

Page 9: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Hvað skiptir mestu máli ?

• Innflutningstollarnir

og

afurðastöðvaverðið

• Opinber stuðningur

Page 10: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Þetta þarf að gera 1

Endurreikna þarf greiningu fyrir einstök bú og

einstakar búgreinar eins og gert var í skýrslunni

,,Íslenskur landbúnaður í alþjóðlegu umhverfi’’,

bls. 74 og áfram.

Þannig ætti að fást svo raunhæf mynd sem kostur

er af hugsanlegum stuðningi við mjólkurframleiðsluna.

Page 11: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Þetta þarf að gera 2

SAM/LK munu afla vitneskju um á hvaða

verði innfluttar mjólkurvörur verða á hafnar-

bakka í Reykjavík ef engrar tollverndar nýtur

við.

Þannig ætti að vera hægt að fá nokkuð raun-

hæfa mynd af því mjólkurverði sem afurða-

stöðvar gætu greitt kúabændum við slíkar aðstæður.

Page 12: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Lækkar framleiðslukostnaður ?

Í skýrslu Hagfræðistofnunar er helst bent ávextina og talið mjög erfitt að finna raunhæfangrunn til samanburðar fyrir önnur aðföng. Efvaxtakostnaður á lítra er ca. 17 kr, þá er 30 %lækkun 5 kr/ltr.Minnt er á að til er faglegt mat á líklegumáhrifum þess á framleiðslukostnað mjólkur aðnota hér afkastameira kúakyn.

Page 13: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Takið eftir !

• Hér er nokkrum annars áhugaverðum punkum sleppt og vísað í prentaða samantekt.

Page 14: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Til umhugsunar

• Land Landskvóti í lítrum

• Danmörk 4 522 176,000

• Holland 11 240 814,000

• Þýskaland 28 281 784,697

• Frakkland 24 599 335,000

(Fyrirtækið Arla 8.660 000,000)

• Ísland 117 000,000

Page 15: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Mat á samkeppnishæfni

• Við munum ekki birta leiðarvísi um hvernig árangursríkast er að keppa við íslenska mjólkurframleiðslu.

Page 16: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Mat á samkeppnishæfni

• Niðurstöðurnar eru í góðu samræmi við flokkun mjólkurvaranna með hliðsjón af fjarlægðarvernd, og þar með á því hvaða vörur séu markaðslega viðkvæmar.

Page 17: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Mat á samkeppnishæfni

• Niðurstöðurnar staðfesta að ef verndartollar yrðu felldir niður, myndi markaðshlutdeild íslenskra mjólkurvara minnka verulega, og núverandi rekstrarforsendur greinarinnar bresta.

• Fullyrðingar um annað eru rangar.

Page 18: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Hvað næst ?

• Mun aðildarferlið halda áfram ?

• Hver verða samningsmarkmið Íslands í komandi aðildarviðræðum ?

Page 19: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Hvað næst ?

Hver verða markmiðin ?• Eina leiðin til að verja

afurðastöðvaverðið er að beita verndartollum.

Page 20: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Hvað næst ?

Hver verða markmiðin ? Opinberi stuðningurinn við landbúnað

í ESB er flókinn og síbreytilegur.

Hverjar verða kröfur Íslendinga í komandi

viðræðum varðandi þennan stuðning ?

Verða gerðar sérstakar kröfur um

,,varanleika’’ stuðnings ?

Page 21: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Hvað næst ?

• Næstu tímamót í málinu verða þegar samningsmarkmið liggja fyrir.

• Er hugsanlegt að farið verði í aðildarviðræður án skilgreindra samningsmarkmiða ?

Page 22: Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu Þórólfur Sveinsson

Að lokum:

Þetta er afdrifaríkasta mál sem upp hefur komið fyrir íslenska mjólkurframleiðslu.