4. tbl. 2015

36
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Leirvogstunga - einbýlishús EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is 586 8080 4. TBL. 14. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. MARS 2015 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS MOSFELLINGUR 2014 Mosfellingurinn Pétur Jökull Hákonarson byggingameistari Ekkert jafnast á við íslenska hestinn 18 Mynd/RaggiÓla Ný og glæsileg slökkvistöð við Skarhólabraut í Mosfellsbæ SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMENN Í VIÐBRAGÐSSTÖÐU Í MOSFELLSBÆ SLÖKKVISTÖÐIN TEKIN Í NOTKUN STYTTRI VIÐBRAGÐSTÍMI BETRI ÞJÓNUSTA 8

Upload: mosfellingur

Post on 08-Apr-2016

285 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur. 4. tbl. 14. árg. Fimmtudagur 12. mars 2015. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós.

TRANSCRIPT

Page 1: 4. tbl. 2015

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Leirvogstunga - einbýlishús

eign vikunnar www.fastmos.is

586 8080

selja...

4. tbL. 14. árg. fimmtudagur 12. mars 2015 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

MOSFELLINGUR

2014

Mosfellingurinn Pétur Jökull Hákonarson byggingameistari

Ekkert jafnast á við íslenska hestinn 18

mynd/raggióla

Ný og glæsileg slökkvistöð við Skarhólabraut í Mosfellsbæ

slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn í viðbragðsstöðu í mosfellsbæ

SlökkviStöðintEkin í notkun•Styttri viðbragðStími•betri þjónuSta 8

Page 2: 4. tbl. 2015

R e s t a u R a n t - B a R - s p o R t B a R

KJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

Umsjón: Birgir D. Sveinsson ([email protected])

BARNAHÓPUR Í MOSFELLSDAL 1962Myndina tók Einar Kristjánsson þá garðyrkjumaður í Reykjadal.

Nýlega sá undirritaður þessa skemmtilegu mynd í fjölskyldu-myndasafni og fékk fúslega leyfi til að birta hana í Mosfellingi.Í Reykjadal var um tíma íþrótta-skóli, sem þeir Höskuldur Goði Karlsson og Vilhjálmur Einarsson höfðu veg og vanda af. Tvær dætur Höskuldar eru með á myndinni.

Börnin eru frá vinstri: Jens Indriðason, Víðigerði, Guðrún Indriðadóttir, Víðigerði, Arndís Jóhannsdóttir, Dalsgarði, Þorbjörg Höskuldsdóttir (Obba), Reykjadal, Ásdís Höskuldsdóttir, Reykjadal, Bára Sigurðardóttir, Reykjadal, Þórður Hjaltested, Varmalandi, Daði Þór Einarsson, Reykjadal, Gísli Jóhannsson, Dalsgarði.

HéðAN Og þAðAN

MOSFELLINGURÚtgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, [email protected]órn: (blaðamenn og ljósmyndarar)Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, [email protected] Þór Ólason, [email protected] Örnólfsdóttir, [email protected]: Landsprent. Upplag: 4.000 eintök. Dreifing: Pósturinn.

Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Ingibjörg ValsdóttirTekið er við aðsendum greinum á [email protected]

og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar

skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Slökkvistöðin er komin í gagnið. Frábært að vita af bæði slökkvi-

liðs- og sjúkraflutningamönnum hér innan seilingar. Þeir ætla að bjóða

Mosfellingum að skoða nýju bækistöðvarnar laugardaginn 21. mars. Þá verður opið hús milli kl. 13 og 15. Ég hvet Mosfellinga til að kíkja á þessa glæsilegu

byggingu og bjóða þessa meistara

velkomna í bæjarfélagið.

Nú eru nýir vertar teknir við lyklunum í Hlégarði. Það verður

spennandi að sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða. Næstu vikur ætla þeir að nota til að koma sér fyrir og kynna sér aðstæður. Vonandi taka Mosfellingar þessum miklu reynsluboltum vel og nýta sér þá viðburði sem í boði verða.

Blakdrottningarnar okkar lyftu bikarmeistaratitlinum um

síðustu helgi. Frábært að fylgjast með blómlegu starfi blakdeildarinnar. Nú eru þær bæði deildar- og bikarmeist-arar þessarar leiktíðar og vonandi ná þær að fullkomna þrennuna með Íslandsmeistaratitli í vor.

Slökkvistarfið hafið

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

www.isfugl.is

Page 3: 4. tbl. 2015

búðinFasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

AspArlundur

urðArholt

rAuðAmýri

desjAmýri

KvíslArtungA

586 8080

selja...www.fastmos.is

586 8080 Sími:

KvíslArtungA

lAxAtungA

hulduhlíð

þrAstArhöfði - Afhendist fullbúið

gerplustræti

lAuststrAx

uglugAtA

tröllAteigur

sKeljAtAngi

lAuststrAx

lAuststrAxlAust

strAx

Page 4: 4. tbl. 2015

www.lagafellskirkja.is

Sunnudagur 15. mars Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00Sr. Ragnheiður JónsdóttirPétur H. Ármannsson, arkitekt, flytur spennandi og áhugavert erindi um kirkjubygginguna eftir athöfnina. Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar.

Sunnudagur 22. marsFermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10:30 og 13:30

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson

Sunnudagur 29. marsFermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10:30 og 13:30Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson

Hægt er að nálgast lista yfir fermingarat-hafnir þessa vors á heimasíðu kirkjunnarwww.lagafellskirkja.is

kirkjustarfið

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ64

HelgiHald næStu vikna

Kjalnesingar kjósa um betra hverfiRafrænum íbúakosningum um verkefni í hverfum borgarinnar árið 2015 er lokið. Hugmyndirnar að verkefnunum koma frá íbúum í hverfum borgarinnar. Á Kjalarnesi voru eftirfarandi verkefni kosin fyrir 8,5 milljónir: Helluleggja fyrir framan borðsal í Fólkvangi (4m). Leggja gönguleið samhliða Kolla-grund niður að bílastæðum (2m). Gróðursetja tré á völdum stöðum í hverfinu (1m). Setja upp skilti við Barnalund til upplýsingar um lundinn (500 þ). Setja upp upplýs-inga- og fræðsluskilti um Kjalarnes (500 þ). Leggja þjappaðan malarstíg frá skóla að íþróttavelli (500 þ).

frumkvöðullinnhörður bender

við opnun hvala-sýningarinnar

Opnar stærstu hvalasýningu í Evrópu•Frumkvöðull úr Mosfellsdal•Stórkostleg upplifun

Mosfellingur sýnir líf hvalaÁ þriðja tug hvalalíkana í raunstærð eru til sýnis á hvalasýningunni Whales of Iceland sem formlega var opnuð við Fiskislóð úti á Granda á dögunum.

Mosfellingurinn Hörður Bender er stofnandi og stjórnarformaður sýningar-innar en verkefnið hefur tekið um tvö ár. Hörður fékk fjárfestingasjóð frá Landsbréf

-Icelandic Tourism Fund til liðs við sig til að gera framtíðarsýn sína að veruleika og leggja grunninn að einstakri sýningu sem sýnir líf hvala við strendur Íslands.

Í mars á síðasta ári stofnaði bæjarstjórn vinnuhóp undir forystu Haraldar Sverris-sonar bæjarstjóra sem hafði það verkefni að skoða möguleika á byggingu leiguíbúða í bænum.

Nýlega lauk þessi vinnuhópur störfum og lagði til að lóð við Þverholt og Skeiðholt yrði úthlutað undir leiguíbúðir. Tillaga þessi hefur verið samþykkt í bæjarstjórn.

Starfshópurinn skoðaði möguleika á byggingu leiguíbúða á nokkrum stöðum í bænum en varð sammála um að umrædd lóð við Þverholt væri hentugasti kosturinn fyrir slíkar íbúðir. Í starfshópnum sátu, auk bæjarstjóra, Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi og Bjarki Bjarnason bæjar-fulltrúi.

leiguíbúðir til framtíðarSamkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir

að úthlutað verði 40 íbúðum á reitnum og verði 30 af þeim íbúðum almennar leiguíbúðir og 10 verði seldar á almennum markaði. Tryggt verði í deiliskipulagsskil-málum að íbúðirnar verði leiguíbúðir til framtíðar.

Tillagan gerir ráð fyrir að gerð verði útboðsgögn vegna úthlutunar lóðarinnar sem feli í sér hugmyndasamkeppni um útfærslu á húsunum. Gert er ráð fyrir að sá sem fær lóðunum úthlutað greiði fyrir þær

samkvæmt gjaldskrá bæjarins um gatna-gerðargjöld.

Skortur hefur verið á leiguhúsnæði„Það er mikið fagnaðarefni að tillaga

um leiguíbúðir í miðbæ Mosfellsbæjar sé komin á framkvæmdastig,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. „Það hefur verið skortur á leiguhúsnæði í bænum, reyndar

eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu og því er þessi ákvörðun til þess fallin að efla frjáls-an leigumarkað í bænum,“ segir Haraldur jafnframt.

Umrædd lóð við Þverholt og Skeiðholt er nú í deiliskipulagsferli og gert er ráð fyrir að lóðin verði auglýst til umsóknar innan skamms og framkvæmdir hefjist á þessu ári.

Lóð við Þverholt skipulögð•Framkvæmdir hefjist á þessu ári •Skortur á leiguhúsnæði

gert ráð fyrir 40 nýjuMleiguíbúðuM í MiðbænuM

svona gætu íbúðirnar litið út á mörkum þverholts og skeiðholtsBjuggu til fugla

í fullri stærðNemendur í 5. bekk í Varmár-skóla hafa verið að vinna mörg skemmtileg og áhugaverð verkefni í náttúrufræði í vetur. Á fyrri önn var viðfangsefnið ár, vötn og votlendi og voru þá aðallega tvö þemaverkefni unnin. Annars vegar fékk hver og einn nemandi sína vatnalífveru, aflaði sér upplýsinga um hana í bókum. Að lokum teiknuðu nemendur lífveruna upp. Seinna þemaverkefnið var um fugla og þá sérstaklega fugla sem háðir eru vötnum eða votlendi. Hver nemandi dró síðan einn fugl, aflaði sér upplýsinga um lífshætti hans í fuglabókum og teiknaði fuglinn upp í fullri stærð á maskínupappír og litaði í náttúrulegum litum hans. Sköpunarkraftur nemenda fékk vel að njóta sín í þessu verkefni og var útkoman mikið listaverk. Á myndinni má sjá stolt nemendur með fuglana sína, þau Elísa Eir Kristjánsdóttir og Arnar Páll Hauksson í 5. HBJ.

Page 5: 4. tbl. 2015
Page 6: 4. tbl. 2015

Myn

dir/

a2f a

rkite

ktar

Eldri borgarar

Þjónustumiðstöðin EirhömrumFullt um að vEra í FélagsstarFinu!

Fimmtudagur 12. mars kl. 13:30 GAMAN SAMAN í borðsal Eirhamra. Páll Helgason og glaða gengið mætir og fær góða gesti, nú koma Vorboðarnir í heimsókn.

Föstudaginn 13. mars kl. 20:00 Leikhúsferð á vegum félagsstarfsins og FaMos í Borgarleikhúsið.

Föstudagur 20. mars kl. 13:00 Félagssvist í borðssal Eirhamra, 600 kr. meðlæti, kaffi og vinningar. MUNA AÐ SKRÁ SIG!

miðvikudagur 25. mars kl. 13:30 BINGÓ í borðsal Eirhamra. Spjaldið kostar 200 kr. Kaffi og meðlæti selt í matsal á 400 kr. Gerum okkur glaðan dag og tökum þátt í frábæru BINGÓ. ALLIR VELKOMNIR.

Fimmtudagur 26. mars kl. 13:30 GAMAN SAMAN í borðsal Eirhamra. Páll Helgason og glaða gengið mætir og fær góða gesti.

miðvikudagur 1. apríl kl. 14:30 Vöfflukaffi á Eirhömrum. 400 krónur vaffla og kaffi, skráning er æskileg.

Ekki má gleyma....Minnum á að alla daga er eitthvað um að vera hjá okkur. Bókband og Málunarhópar hittast á þriðjudögum. Perluhópur Jónu hittist á mánudögum og miðvikudögum. Leðurvinnsla er á miðvikudögum. Glervinnsla á fimmtudögum. Línudans á mánudögum. Leikfimi á fimmtudögum. Tréútskurður á miðvikudögum og Tiffanys-gler á miðviku- og föstudögum og margt margt fleira um að vera. Gaman væri að geta verið með brigde-hóp en enn hefur ekki tekist að finna fólk í að vera með í því. Ef þið hafið áhuga þá endilega hafið

samband á skrifstofu félagsstarfsins og reynum að mynda hópa í brigde.

KínasKÁKEr annan hvern fimmtudag í vetur í borðsal Eirhamra, núna næst 19. mars kl. 13:30. Kínaskák er skemmtilegt fjölskylduspil og er spilað á venjuleg spil. Spilið er upplagt t.d. í fjölskylduboðum og þegar vinahópar hittast. Við lumum svo á fleiri spilum ef að áhugi er fyrir hendi.

PáskafríSíðasti dagur félagsstarfsins er miðvikudagurinn 1. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Gleðilega páska og hlökkum til að sjá ykkur áfram í félagsstarfinu.

Dansleikfimi í varmáDansleikfimi sem er nýjung á Íslandi þar sem blandað er saman gamalli og nýrri tón-list við allskonar dansspor

og leikfimi, línudansi, zumbagold og allskon-ar sporum og úr verður

frábær skemmtun við skemmtilega tónlist.

Dansleikfimi hentar öllum konum og körlum, jafnt

byrjendum sem lengra komnum.• Kennari er Auður Harpa Andrésdóttir og er gjaldinu stillt í hóf að venju, 2.500 kr. á mánuði ef dansað er einu sinni í viku en 5.000 kr. á mánuði ef dansað er tvisvar sinnum.Endilega berið út fagnaðarerindið og mætum öll að Varmá í svaka stuði á miðvikudögum kl. 14:30.

tiffanys glervinnsla/námskeið6 vikna námskeið byrjar 11. mars og 13. mars. Tveir hópar verða í gangi á miðviku-dögum og föstudögum. Lágmarksfjöldi í hóp er 6 manns. Verð er 9.000 kr. Kennt er frá kl. 13:00-16:00. Kennari Guðbjörg Stefánsdóttir. Öll áhöld verða á staðnum

en fólk þarf að kaupa sér efni í hlutina og bendum við á Glit, Krókhálsi 5. Höfum gaman saman í vetur og sköpum fallega hluti.

Skrifstofa þjónustumiðstöðvar-innar Eirhömrum er opin alla virka daga milli kl 13:00-16:00, nema á fimmtudögum þá er hún lokuð vegna glervinnu í kjallara. Allar upplýsingar og skráning er hjá forstöðumanni í síma 586-8014 eða 698-0090. Skrifstofa FaMos er

opin á miðvikudögum milli kl. 15:00-16:00.

Emma Kamilla vann söngkeppni Kvennó Mosfellingurinn Emma Kamilla Finnbogadóttir bar sigur úr býtum í Rymju, söngkeppni Kvennaskólans. Keppnin fór fram í Austurbæ föstu-daginn 20. febrúar og voru 13 kepp-endur sem tóku þátt. Emma gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni og söng lagið Stay With Me. Hún verður því fulltrúi Kvennaskólans í söngkeppni framhaldsskólanna 2015 sem verður haldin 11. apríl.

Tælenski veitingastaðurinn Yam hefur verið opnaður í Kjarnanum. Tómas Boonchang er eigandi staðarins en fyrir rekur hann fimm aðra tælenska veitingastaði, m.a. Banthai á Laugarveginum.

„Ég hef búið á Íslandi í 28 ár, og rekið veitingastaði í 40 ár. Ég bý hérna í Mosfells-bænum og fékk reglulega fyrirspurnir um að opna stað hérna. Þegar þetta tækifæri gafst ákvað ég að láta á það reyna og opna stað fyrir Mosfellinga og nærsveitunga.

Ég legg mikla áherslu á að nota fyrsta

flokks hráefni frá Tælandi sem ég flyt sjálf-ur inn og svo notum við alltaf sem ferskast grænmeti, kjöt og fisk. Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil og ýmis tilboð,“ segir Tómas.

matseðill fyrir blóðflokkana„Ásamt því að bjóða upp á hefðbundna

tælenska rétti þá erum við líka að prófa að bjóða upp á matseðil sem hentar blóðflokk-unum en þessi fræði eru alltaf að verða vinsælli í Tælandi. Það eru margir sem að-

hyllast það að misjöfn samsetning af kjöti og grænmeti henti hverjum blóðflokki fyrir sig. Það verður spennandi að vita hvaða viðbrögð þetta á eftir að fá.

Á öllum mínum veitingastöðum notum við ekki MSG eða önnur aukaefni í réttina okkar og ef fólk er með einhverjar séróskir þá reynum við að verða við öllum beiðn-um,“ segir Tómas að lokum og vonar að þessi viðbót í veitingahúsaflóru Mosfells-bæjar eigi eftir að leggjast vel í bæjarbúa.

Nánari upplýsingar á www.yam.is

Yam er nýr veitingastaður •Fjölbreytt úrval og ferskt hráefni •Mikil reynsla að baki

opna tælenskan stað í Kjarna

Benja, Tavich og Tómas sTanda vakTina

sTaðurinn er á sömu hæð og Bónus í kjarna

- Fréttir úr bæjarlífinu6

Tindatríóið sem skipað er feðgunum Atla Guð-laugssyni, Bjarna Atlasyni og Guðlaugi Atlasyni er þátttakandi í Ísland Got Talent þáttunum sem sýndir eru á Stöð 2 um þessar mundir. Þeir eru eitt af nítján atriðum sem komin eru í undanúrslitin, en þau munu fara fram í beinni útsendingu næstu þrjú sunnudagskvöld.

„Við munum koma fram í þættinum 22. mars. Núna standa yfir stífar æfingar hjá okkur feðgum en okkar markmið er að bæði dómarar og áhorfendur fái gæsahúð við flutning okkar,“ segir Guðlaugur. „Við tökum lag úr söngleik og erum spenntir að koma fram og vonum að við komumst eitthvað lengra í þáttunum. Við erum með Facebooksíðuna Tindatríó og hvetjum fólk til að fylgjast með okkur þar og endilega kjósa svo þann 22. mars,“ bæta þeir feðgar við.

Feðgarnir guðlaugur, aTli og Bjarni

TindaTríó í undanúrsliT

Feðgarnir í Ísland Got Talent

Sumarstörf fyrir ung-menni í Mosfellsbæ Á morgun, 13. mars, verður opnað fyrir umsóknir um sumarstörf og sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ. Um er að ræða margskonar störf fyrir 17 ára og eldri Mosfellinga.Þá verður opnað fyrir umsóknir í Vinnuskóla Mosfellsbæjar fimmtu-daginn 19. mars. Vinnuskólinn er fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla bæjarins. Allar nánari upplýsingar um störf á vegum Mosfellsbæjar má finna á mos.is

Page 7: 4. tbl. 2015

Opið húsMiðvikudaginn 18. mars kl. 17:00 – 18:30 verður opið hús í Framhaldsskólanum

í Mosfellsbæ fyrir grunnskólanemendur og foreldra/forráðamenn þeirra

Skólinner byggður utan

um hugmyndafræðina sem birtist í kennsluháttunum.

Þeir miða að því að gera nemend-ur tilbúna fyrir síbreytilegt samfélag

21. aldarinnar. Í skólanum er öll aðstaða eins og hún gerist best og

nú geta nemendur og kennarar loksins látið hugmyndafræð-

ina koma að fullu til framkvæmda.

Fram-haldsskólinn

í Mosfellsbæ býður upp á nám í fremstu röð og

framúrskarandi skólabrag. Þeg-ar nemendur voru beðnir um að

lýsa skólanum komu upp orð eins og: hamingja, virðing, samvinna, sjálfsöryggi og

jákvæðni. Myn

dir/

a2f a

rkite

ktar

Starfsmenn Framhaldsskólans

í Mosfellsbæ

Brautirnar seM við BjóðuM upp á eru: • Almenn námsbraut • Íþrótta- og lýðheilsubraut • Hestabraut • Listabraut • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Opin stúdentsbraut • Sérnámsbraut

Page 8: 4. tbl. 2015

- Fréttir úr bæjarlífinu8

Kærleiksvika fór fram í Mosfellsbæ vikuna 15.-22. febrúar. Á öskudaginn fór fram dagskrá í Framhaldsskólan-um þar sem Leikfélag Mosfellssveit-ar var heiðrað. Starfsmenn Ásgarðs afhendu leikfélaginu glæsilegan kærleiksgrip að gjöf. Leikskólabörn frá Reykjakoti sungu nokkur lög og nemendur FMOS brugðu á leik.

Leikfélagið heiðrað í Kærleiks-vikunni

leikfélagið þakkar fyrir sig með söng

nemendur úr fmos hrista upp í liðinu

linda, hreiðar og vigdís eru aðstandendur kærleiksvikunnar

krakkar frá reykjakoti syngja

Ný slökkvistöð hefur verið tekin í notkun við Skarhólabraut í Mosfellsbæ. Með tilkomu stöðvarinnar mun viðbragðstími slökkvi-liðs- og sjúkraflutningamanna styttast og gera þeim kleift að veita íbúum betri þjónustu. Sveitarfélögin á höfuð-borgarsvæðinu standa sameiginlega að rekstri slökkviliðs og sjúkra-flutninga.

Hvaða þýðingu hef-ur svona stöð? „Þessi stöð hefur gríðarlega mikla þýðingu fyrir bæði Mosfellinga og allt svæðið hér í kring og kemur til með að stytta viðbragðstímann verulega,“ segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri höfuð-borgarsvæðisins.

Hefur þörfin verið mikil fyrir nýja stöð? „Höfuðborgarsvæðið hefur verið að þenjast út og umferðin að þyngjast og því

hefur þörfin fyrir nýja stöð verið vaxandi. Uppbyggingin er hröð hér í kring og stöðin byggð í samræmi við það, hún er stór og byggð til framtíðar.“

Stöðin strax farin að sanna gildi sitt„Við erum að bæta við mannskap á stöð-

ina og ráða inn fólk. Ætli þetta sé ekki um 20-25 manna hópur sem sér um stöðina auk annarra verkefna. Verið er að bæta í bílaflotann og byggja upp stöðina til að bæta þjónustuna,“ segir Jón Viðar.

„Stöðin er strax farin að sanna gildi sitt. Sérstaðan við þetta svæði er t.d. útivistar-svæðin í Esjunni og vötnin hér í kring sem við sinnum einnig. Og auðvitað Kjalarnes og Kjós.“

Jón Viðar vonast til að sjá sem flesta laug-ardaginn 21. mars þegar bæjarbúum verður boðið í opið hús að Skarhólabraut milli kl. 13 og 15. „Þar gefst tækifæri til að skoða slökkvistöðina, tæki og búnað slökkviliðsins og ræða við okkar menn sem verða á staðn-um,“ segir slökkviliðsstjórinn að lokum.

Jón Viðar Matt-híasson slökkvi-liðsstjóri SHS

Ný slökkvistöð vígð í næstu viku •Opið hús 21. mars

Betri þjónusta og styttri viðbragðstími

stór og glæsileg stöð í mosfellsbæ

AfburðanemendurÍ vetur hefur Varmárskóli unnið að verk-efninu Afburðanemendur í Varmárskóla en skólinn fékk í vor styrk frá Sprotasjóði til að þróa námsleiðir fyrir afburðanemendur.

Þær Ásta Benediktsdóttir stærðfræði-kennari og Kristín Ásta Ólafsdóttir ís-lenskukennari hafa frá því í haust undir-búið námsleiðirnar og sóttu m.a. ráðstefnu í Svíþjóð til að efla þekkingu sína á notk-un snjalltækja og opins hugbúnaðar við kennslu.

Áætlað er að nemendur geti unnið sem mest á slík tæki þegar fram í sækir og sótt sér efni á þar til gerðan námsvef skólans. Verkefnið býður upp á þrjár námsleiðir, að hraða námi sínu eftir getu, að hlaupa yfir

bekk eða dýpka þekkingu sína á námsefn-inu. Til að byrja með er aðeins boðið upp á þessar námsleiðir í stærðfræði og íslensku í 8. bekk en skólinn vonast eftir að geta boðið þetta í flestum námsgreinum og árgöngum í framtíðinni.

Í janúar hófu fyrstu nemendurnir form-lega þátttöku í verkefninu en 10 nemendur taka þátt á þessu skólaári. Sem stendur hafa þeir allir kosið að hraða námi sínu og styðjast þeir við kennsluáætlanir 8. og 9. bekkjar með það að markmiði að vinna á sínum hraða undir leiðsögn umsjónar-kennara verkefnisins. Það verður fróðlegt að sjá hvernig verkefnið mun þróast í fram-tíðinni.

Næsta blað kemur út: 1. aprílEfni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánu-daginn 30. mars.

krakkar úr varmárskóla

Page 9: 4. tbl. 2015

kr. pakkinn1298

kr. 90g159

kr. stk.579

kr. 500ml598

kr. 120 stk.159

Einfaldleiki og ekkert bruðlEinfaldleiki og ekkert bruðl

Page 10: 4. tbl. 2015

- Nýir vertar í Hlégarði10

InnritunnemendaListaskóli Mosfellsbæjar - tónlistardeildInnritun nemenda skólaárið 2015 – 2016

Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl 2015.Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur er til 15. apríl. Nýir nemendur þurfa að sækja um skólavist í gegnum íbúagáttina á vef Mosfellsbæjar, mos.is.

Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans, listmos.is.

Verð frá kr. 9.350.000

Nýr DodgeRam 3500• Nýtt útlit og flottari

innrétting• Dísel 390 hö• Öflugur pallbíll

• Nýr og enn öflugri en áður

• Dísel 440hö• Öflugur pallbíll

Nýr Ford F350

Verð frá kr. 8.650.000

Erum byrjaðir að afhenda

Við sérpöntum allar gerðir bíla frá USA og Evrópu

Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 [email protected] - www.isband.is

Opið alla virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-15

Eva stofnar nýtt ráðgjafarfyrirtæki Podium ehf. er nýtt ráðgjafar-fyrirtæki sem sérhæfir sig í almannatengslum, markaðsmálum, stefnumótun og breytingastjórn-un. Stofnandi þess og eigandi er Eva Magnúsdóttir stjórnenda-ráðgjafi sem hefur margra ára reynslu af stefnu-mótun og breytingastjórnun. Hún hefur einnig sérhæft sig í að tvinna saman stefnumótun í markaðsmál-um, almannatengslum og stefnu um samfélagsábyrgð. Auk þess tekur hún að sér viðburðastjórnun ss. aðalfundi og/eða ráðstefnur.,,Ímynd er verðmætasta eign fyrirtækja og það er hægt að gera heilmikið til að efla hana með mark-vissum aðgerðum,“ segir Eva. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Podium á Facebook.

Ísólfur Haraldsson og Páll Eyjólfsson hafa tekið við lyklunum að félagsheimilinu Hlégarði

„Hlégarður verður lifandi staður fyrir alla bæjarbúa“Mosfellsbær hefur undirritað samning við nýja rekstaraðila að hinu fornfræga félags-heimili Hlégarði.

Vinir Hallarinnar og umboðsskriftofan Prime hafa tekið við lyklavöldunum og samið við Mosfellsbæ til næstu þriggja ára. Á bakvið þessi fyrirtæki standa þeir Ísólfur Haraldsson og Páll Eyjólfsson.

Hverjir eru það sem taka við keflinu?Páll kemur upphaflega frá Vestmanna-

eyjum og lærði ungur að bjarga sér. „Ég kem svo inn í þennan bransa þegar ég stofna hljómsveitina Papa árið 1986 og rek það band meira og minna. Þá stofna ég umboðskrifstofuna Promo og seinna umboðskrifstofuna Prime árið 2002,“ segir Palli.

Hann hefur víðtæka reynslu af viðburða-stjórnun og samskiptum við listamenn. Hann hefur m.a. séð um stóra sviðið á þjóð-hátíð í 10 ár, verið umboðsmaður Bubba Morthens frá 2002, unnið náið með KK og Ellen og séð um viðburði stórra fyrirtækja. Þá höfum við Ísólfur í sameiningu skipulagt Októberfest háskólanna.“

Ísólfur Haraldsson kemur hinsvegar frá Akranesi og tók við rekstri Bíóhallarinnar árið 2001. Þar er starfræktur kvikmynda-, tónleika-, og sýningasalur. „Við opnuðum líka gamla hótelið á Akranesi sem hét svo Breiðin og höfum séð um viðburði og hljóð-kerfaleigu. Við héldum fyrstu Lopapeysuna á bryggjunni á Akranesi 2004. Við Palli höfum líka staðið fyrir allskyns viðburðum í sameiningu og alltaf unnið vel saman.

Þróunarverkefni með bæjarbúum„Þetta er hús er frábært og hefur upp á

svo margt að bjóða“, segir Palli. „Við kom-um báðir utan af landi og upplifum svipaða stemningu hér í Mosó. Í svona samfélögum liggja menningartækifæri. Við erum gal-opnir og lítum á þetta sem þróunarverkefni með bæjarbúum.“

„Ég hef alltaf verið forvitinn um þetta

hús,“ segir Ísólfur. „Þetta er gamalt hús með sál. Nú eftir að hafa hitt fólk hér í Mosó finnur maður að það vill taka þátt í þessu með okkur.

Við ætlum að byrja á því að þreifa svolítið fyrir okkur og standsetja allt hérna. Ætlum að nota næstu vikur í það enda viljum við gera þetta upp á 10, enda um langtímaverk-efni að ræða.“

Lifandi staður fyrir bæjarbúa„Markmiðið með samningnum er að

húsið verði ennþá meira hús bæjarbúa,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. „Bærinn hefur farið í ákveðna naflaskoðun með þetta verkefni og heyrt í bæjarbúum. Vignir og Elísa eru búin að standa sig frá-bærlega í að reka þetta hús í 25 ár og nú er tími breytinga.

Útgangspunkturinn er að húsið verði lifandi staður fyrir bæjarbúa.“

Líf mun færast í húsið„Það borgar sig líklega að segja minna og

gera meira,“ segir Palli. „Við getum lofað því að fólk á eftir að taka eftir því að það mun færast líf í húsið. Við munum leggja okkur fram um það að samfélagið hafi aðgengi að húsinu og geti notið menningarviðburða.“

Ný Facebooksíða hefur verið sett í loftið undir nafninu Hlégarður

og verður þar hægt að fylgjast með framgangi mála. Nánari upplýsingar má einnig fá hjá Ísólfi í síma 896-9908.

Hlégarður á Facebook

reynsluboltarnir ísólfur og páll hand-sala samning við harald bæjarstjóra

Leiðrétting Í síðasta blaði slæddust inn villur í frétt um séra Gunnar sem lætur af prófastsembætti eftir tæp 18 ár. Við birtum fréttina hér aftur: Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós, prófastur í Kjalarnesspróf-astsdæmi, lét af störfum prófasts þann 1. febrúar. Hann verður þó sóknarprestur áfram til 1. júní. Gunnar er orðinn sjötugur og hefur búið á prestssetr-inu í Kjós með konu sinni, Önnu Margréti Höskuldsdóttur frá hausti 1978. Biskup Íslands hefur skipað séra Þórhildi Ólafs, prest í Hafnar-firði, sem eftirmann séra Gunnars í embætti prófasts að fengnum uppástungum presta og formanna sóknarnefnda í prófastsdæminu.

Page 11: 4. tbl. 2015

Ísólfur Haraldsson og Páll Eyjólfsson hafa tekið við lyklunum að félagsheimilinu Hlégarði

„Hlégarður verður lifandi staður fyrir alla bæjarbúa“

Hefðbundin sumarstörf • Yfirflokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 23 ára á árinu)

• Flokksstjórar í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

• Flokksstjórar í Þjónustustöð / garðyrkjudeild (lágmarksaldur 20 ára árinu)

• Sundlaugavörður í íþróttamiðstöð (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

• Aðstoð við fötluð börn og ungmenni á leikjanámskeiðum (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

• Starf í íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

• Störf í Þjónustustöð / garðyrkjudeild (lágmarksaldur 17 ára á árinu)

sumarátaksstörf eingöngu ungmenni búsett í mosfellsbæ og fædd á árunum 1995 – 1998 (17 til 20 ára) geta sótt um þessi störf.

markmiðið er að þau ungmenni sem hafa takmarkaðan aðgang að vinnumarkaði vegna aldurs njóti forgangs að sumarátaksstörfum.

• Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla

• Störf í Þjónustustöð / garðyrkjudeild

• Baðvarsla og afgreiðsla í íþróttamiðstöð

• Starf í leikskóla

• Ýmis störf á vegum íþrótta- og tómstundafélaga í Mosfellsbæ

hjá Mosfellsbæmosfellsbær auglýsir laus til umsóknar

sumarstörf og sumarátaksstörf 2015 UMSóknArFreStUr er til 29. MArS

Sótt er um störfin í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar. Opnað verður fyrir umsóknir föstudaginn 13. mars.nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á heimasíðunni www.mos.is.

Þeir ganga fyrir um sumarstörf sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ.

Vakin er athygli á þVÍ að ekki verður tekið á móti umsóknum eftir 29. mars. Öllum umsóknum sem berast innan tilskilins umsóknarfrests verður svarað fyrir 30. apríl. Þeir sem sækja um á réttum tíma en fá ekki starf í fyrstu umferð fara sjálfkrafa á biðlista eftir sumarstarfi/sumarátaksstarfi.

nánari upplýsingar er að finna á www.mos.is en einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 milli kl. 8 og 16. launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

umsóknar-

frestur er

til 29. mars

Page 12: 4. tbl. 2015

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ12

Rótarýhreyfingin er alþjóðafélagsskapur sem er starfandi í meira en 200 löndum í öllum heimsálfum. Félagar eru rúmlega 1,2 milljónir í um 35 þúsund klúbbum. Þessi alþjóðlegu samtök standa fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðla að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetja til góðvildar og friðar í heiminum.

Til marks um það er opinbert kjörorð alþjóðahreyfingarinnar: Þjónusta ofar eig-in hag. Sérstakur Rótarýdagur var haldinn laugardaginn 28. febrúar s.l. og gerði Rót-arýhreyfingin á Íslandi og klúbbarnir hver á sínum stað nánari grein fyrir störfum sínum.

Rótarýhreyfingin barst til Íslands árið 1934 þegar Rótarýklúbbur Reykjavíkur var stofnaður. Á Íslandi eru 30 Rótarýklúbbar í dag með um 1200 félaga. Í klúbbunum er lifandi starf og vikulegir fundir með fróð-legum fyrirlestrum og umræðu. Reynt er að hafa fulltrúa sem flestra atvinnugreina í hverjum klúbbi og koma klúbbfélagar með tillögur um nýja félaga. Félagar eru á öllum aldri og af báðum kynjum.

Öflugur RótarýsjóðurRótarýsjóðurinn (Rotary Foundation)

er oft kallaður flaggskip hreyfingarinnar.

Rótarýklúbbar um allan heim leggja fé til hans og ráðstafar hann yfir 100 milljónum dollara árlega til mannúðar-, fræðslu- og menningarmála.

Langstærsta verkefni Rótarý undanfarið hefur verið baráttan gegn lömunarveiki, svonefnt Polio-Plus verkefni. Gríðarlegur árangur hefur náðst og hefur lömunarveiki nánast verið útrýmt í heiminum.

Rótarýhreyfingin hefur lengi sinnt

málefnum barna og ungmenna. Vegur þar hæst nemendaskipti sem standa til boða börnum Rótarýfélaga sem öðrum. Skiptinemar 16-18 ára dveljast 11 mánuði í gestgjafalandinu, oftast á heimili Rótarý-félaga. Rótarýhreyfingin býður upp á 2-3 vikna sumarbúðir í ýmsum löndum Evrópu ætlaðar 16-24 ára ungmennum.

Mosfellsbær og RótarýRótarýklúbbur Mosfellssveitar var

stofnaður 17. mars 1981. Í dag eru um 38 félagar og þar af 14 konur. Félagar hittast einu sinni í viku, borða saman, spjalla og hlusta á fyrirlestur með áhugaverðu og fræðandi efni. Lögð er áhersla á að kynnast viðfangsefnum hinna ýmsu starfsstétta og

fara í heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir til að bæta við þekkingu sína. Félagar í klúbbunum hafa tækifæri til að fræðast um athyglisverða hluti hvers tíma og taka þátt í umræðum um þá á fundum sínum.

Ýmislegt annað er gert eins og farið í heimsóknir til listamanna í nærumhverf-inu, haldin þorrablót, gönguferðir, útilegur og skipulagðar ferðir til útlanda.

Rótarýdagurinn var haldinn laugardaginn 28. febrúar •Þjónusta ofar eigin hag

Blómlegt starf í Rótarý

félagar úr klúbbnum kynna starfsemina

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar sinnir fjölmörgum verkefnum í samfélaginu hér í bænum. Hér eru nefnd fáein dæmi um slíkt.

RótaRýlunduRinn Klúbburinn fékk stóra spildu ofan við Teig til

trjáræktar árið 1990. Þar hafa félagar plantað út alls konar trjám og runnum á hverju ári. Á hverju vori er mætt í Rótarýlundinn og tekið til hendinni. Þetta er hin besta skemmtun og makar og börn hafa komið með og allir hjálpast að og endað svo með grillveislu í lokin. Vorið 2013 setti klúbburinn upp auðkenni Rótarý í lundinum.

SaMSkiptaveRðlaun í lágafellSSkóla Klúbburinn

veitir viðurkenningar þeim nemendum í 4. árgangi skólans, sem sýnt hafa framúrskarandi hæfni í samskiptum. Við-urkenningarnar eru veittar á skólaslitum að undangenginni kosningu þar sem nemendur sjálfir ásamt kennurum velja þá sem verðlaunin hljóta.

golfMót Klúbburinn hefur staðið að opnu fjölskyldugolfmóti í samráði

við unglingastarf Golfklúbbs Mosfells-bæjar (GM) síðastliðin þrjú ár. Ágóðinn hefur runnið til styrktar unglingastarfi klúbbsins. Leikið hefur verið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Skilyrði fyrir þátttöku er að liðsfélagar séu tengdir fjölskylduböndum.

Nánari upplýsingar um Rótarý er að finna á vefsíðunni rotary.is.

veRkefni á veguM RótaRý

rótarýlundurinn opnaður almenningi

ragnheiður forseti rótarý-klúbbs mosfellssveitar

samskiptaverðlaun afhent sungið á þorrablóti klúbbsinsþorrablót í lambhaga

hildur, rósa og beta

ViðskiptaViniR athugið

Verslunin verður lokuð frá 27. mars til 9. apríl

Page 13: 4. tbl. 2015

Pylsa og0.5L gos

500 KR

OpnunartímiMánudaga - Laugardaga 10-22

Sunnudaga 11-22

Hefur þú smakkað þennan?

BÚKOLLAM/ NAUTAKJÖTI, OSTI,

FRÖNSKUM, BERNAISE SÓSUOG 0.5L COKE

1490 KR

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Hver er staða á vímuefnanotkun unglinga í Mosfellsbæ? Hvernig líður unglingunum okkar?

Hagir og líðan unglinganna okkar

Niðurstöður þeirrar könnunar verða kynntar foreldrum unglinga í Mosfellsbæ daganna 17. mars og 19. mars og er kynningin í höndum fyrirtækisins Rannsókn og greining. Áhugaverð kynning á þeim árangri sem náðst hefur og á því sem við, sem samfélag, þurfum að rýna í og gera betur.

Nú í ársbyrjun 2015 var könnuð vímuefnaneysla í 8.-10. bekk og almennt hagir og líðan unglinga.

kynning fyrir foreldra Lágafells-skóla fer fram í sal skólans þriðjudaginn 17. mars kl. 08:15

kynning fyrir foreldra Varmárskólafer fram í sal skólans fimmtudaginn 19. mars kl. 08:15

www.mosfellingur.is - 13

Page 14: 4. tbl. 2015

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, á Kjalarnes og í Kjós14

Skjöl Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar eru mikill viskubrunnur um sögu og menningu héraðsins. Safnið varðveitir gögn frá stofnunum, félögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Safnið óskar eftir að fá gögn afhent í stað þess að þeim sé eytt. Glötuð gögn er glötuð saga.

Hér fyrir ofan má sjá mynd sem varðveitt er á safninu.Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um

hálfrar aldar skeið. Íslenska ríkið keypti húsið árið 2002, þegar öld var liðin frá fæðingu skáldsins, og tveimur árum síðar var það opnað almenningi.

Húsið er safn Halldórs Laxness þar sem heimili og vinnustaður hans eru látin hald-ast óbreytt. Stærstu vistarverurnar eru stór stofa á jarðhæð og skrifstofa á annarri hæð. Þar er bókasafn hans varðveitt svo og vinnupúltið sem hann stóð gjarnan við.

Á myndinni má sjá Auði Laxness og Davíð Oddsson við undirritun á samningi um kaup ríkisins á Gljúfrasteini þann 21. apríl 2002.

leynist fjársjóður í þínum fórum?

Kaup ríkisins á Gljúfrasteini

Mosi myndlistarhópur var stofnaður vorið 2014 hér í bæ. Hópinn skipa 11 manns, flestir úr Mosfellsbæ, sem hafa numið myndlist við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlistarskóla Mosfellsbæjar til margra ára.

Tilgangur hópsins er að mála saman eitt kvöld í viku, sækja myndlistarviðburði og fá til sín myndlistarkennara á vinnustofua.m.k. tvisvar á hverju starfsári. Núna er verið að undirbúa myndlistarsýningu á Akranesi sem opnar laugardaginn 28. mars kl. 14 í Safnahúsi Akraness (Görðum).

Unnið er að því að fá Mosfellsbræður til að syngja við opnunina og senda þannig fjölbreytta mennningarstrauma frá Mos-fellsbæ til Akraness. Allir Mosfellingar og nærsveitarmenn eru velkomnir.

Á myndinni eru frá vinstri: Smári Jóns-son, Ólafur Stefánsson, Hólmfríður Jóhann-esdóttir, Anna Kristín Einarsdóttir, Gurli Geirsson, Nína Kolbrún Guðmundsdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Sigríður Hjart-ardóttir og Þorgerður Guðmundsdóttir. Á myndina vantar Jóhönnu M. Thorlacius og Baldvin Viðarsson.

Undirbúa myndlistarsýningu

meðlimir í mynd-listarhópnum mosa

fyrsta vetrarmót HarðarFyrsta vetrarmót Harðar var haldið í reiðhöllinni föstudaginn 20. febrúar. Keppt var í fjölmörgum flokkum og bæði ungir sem aldnir tóku þátt.

Kristrún R. Bender og Dásemd frá Dallandi voru kjörin flottasta parið. Hlaut hún verðlaunagrip eftir Katrínu Gísladótt-ur leirlistarkonu.

kristrún bender

B sveit Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar var með dagskrá s.l. föstudag í æfingahúsnæði hljómsveitarinnar í Varmárskóla.

Hljómsveitin mætti kl. 17.00 og hélt opna æfingu í tvo tíma sem hluti af dagskrá Dags Listaskólans sem haldinn er í byrjun mars ár hvert. Hópur áheyrenda mætti og hlustaði á æfinguna sem lauk kl. 19.00 og þá var salnum breytt í svefnastöðu, dýnur og svefnpokar út allt.

Eftir að hafa gætt sér á pizzum skellti

hópurinn sér í sund í Varmárlaug. Hvað er meira huggulegt en að leggjast á dýnuna í góðum félagsskap, horfa á svona eins og tvær bíómyndir og detta útaf einn af öðr-um? Rúmlega miðnætti voru allir sofnaðir og sváfu vært til laugardags.

Foreldrar sóttu síðan krakkana kl. 09.30 og þar með lauk svokölluðu „sleepover“ í þetta sinn. Töluvert er um veikindi þessa dagana en það mættu 22 af þeim 36 sem skráð eru í B sveit.

Opin æfing og „sleepover”

krakkarnir skelltu sér í miðnætursund

Stelpurnar og strákarnir í 10. bekk í Varmár-skóla voru ekki sammála um hvort kynið færi betur með peninga þegar Fjármálavit, verkefni á vegum Samtaka fjármálafyrir-tækja, heimsótti skólann á dögunum. Flest voru þau þó sammála um mikilvægi þess að spara en viðurkenndu að þau mættu vera duglegri við það.

„Við höfum fundið fyrir mikilli eftir-spurn eftir kennsluefni um fjármál, bæði frá kennurum, foreldrum og nemendun-um sjálfum. Fjármálavit er liður í að mæta þessari eftirspurn. Við höfum þróað efnið í allan vetur en kennslustundin samanstend-ur af myndböndum um fjármál og verkefn-um sem nemendur leysa í kjölfarið,“ segir Kristín Lúðvíksdóttir sem er verkefnisstjóri

Fjármálavits.Fjármálavit helst í hendur við Evrópsku

peningavikuna sem stendur frá 9.-15. mars en um 20 lönd taka þátt auk Íslands.

Páll Óskar verndari verkefnisins Páll Óskar Hjálmtýsson er verndari verk-

efnisins en hann varð nærri gjaldþrota um þrítugt og þekkir því mikilvægi þess vera skynsamur í fjármálum.

„Það var ótrúlega gaman að fylgjast með krökkunum í Varmárskóla. Þau voru mjög áhugasöm og skemmtileg. Þetta verða fjármálasnillingar framtíðarinnar - ekki spurning.“ sagði Kristín að lokum.

Hægt er að horfa á öll myndböndin á fjarmalavit.is og á facebooksíðu verkefnisins.

Fjármálasnillingar framtíð­arinnar í Varmárskóla

Page 15: 4. tbl. 2015

www.mosfellingur.is - 15

Í tilefni af opnun nýrrar og glæsilegrar slökkvi­stöðvar í Mosfellsbæ er bæjarbúum boðið í opið hús að Skarhólabraut 1 laugardaginn 21. mars nk. á milli kl. 13 og 15.

Þar gefst tækifæri til að skoða slökkvistöðina, tæki og búnað slökkviliðsins og ræða við okkar menn sem verða á staðnum.

THAI NOODLES SOUPSTHAI NOODLES SALADS

SAME OWNER BANTHAI RESTAURANT

THAI SALADSTHAI SEAFOODTHAI CURRYTHAI HEALTHY MENU

THAI NOODLES AND RICE

THAI FOOD RESTAURANTKJARNA, ÞVERHOLT 2

WWW. YAM. IS

TEL : 552-6666, [email protected]

Y A Meat right meat

1 april menu for..your blood type

"Eat Right For Your Type,"by Dr. Peter D'Adamo

eat right fish

eat right vegetable

what do you get from our tasty sauce ? examples,another alternative to healthy and get more energy by..Chili : Medical application

- expectorant - relief pain - relief sickness - digestive - to protect cancer - carminative

Lemon grass : Medical application

- carminative - antihistamine - antibacterial, fungal, yeast, virus

- carminative - antibacterial, fungal, yeast- diuretic Ginger : Medical application

Onion : Medical application : - carminativeGarlic : Medical application : - carminative

- reduce blood pressure - prevent heart disease - antibacterial, fungal, yeast, virus

And many many more . . .

Y A MWWW.YAM.IS

eat by the blood type another alternative to losing weight. www.banthai.is

Allu

rmat

urer

elda

ðure

ftirp

öntu

nþv

í er e

ngin

nm

atur

tilbú

inn

fyrir

fram

.Þa

rafle

iðand

iera

lltaf

allav

ega1

0mín

biðeft

irm

atnu

m,s

tund

umþe

garm

ikið

er a

ðge

rage

turþ

víbi

ðin

verið

löng

Page 16: 4. tbl. 2015

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós16

Bóklist í Listasal MosfellsbæjarLaugardaginn 14. mars kl. 14-16 verður opnuð sýningin BÓKLIST í Listasal Mosfellsbæjar. Þar sýna listamennirnir, bókbindararnir og hjónin Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar Einarsson verk sín.

Þau reka bókbandsverkstæðið Bóklist og kenna bókband. Ragnar hefur keppt í bókbandi og tekið þátt í sýningum m.a. með JAM hópnum. Á sýningunni verða bækur sem hafa forframast í útlöndum, olíumálverk, teikningar, örsögur og tilraunir með bókverk.

Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafnsins frá kl. 12-18 virka daga og 13-17 á laugardögum.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Bókasafn Mosfellsbæjar/Listasalur Mosfellsbæjar Kjarna, Þverholti 2 | 270 Mosfellsbær

Klara Klængsdóttir er kona marsmánaðar í Bókasafn-inu. Hún var farsæll kennari og kenndi þremur kyn-slóðum Mosfellinga að lesa. Hún vann til verðlauna í sundi á sínum yngri árum og kenndi sund, fyrst að Álafossi og síðan í Varmárlaug.

Þann 6. mars sl. var sett upp veggspjald og sýning í Bókasafninu á nokkrum gripum úr eigu Klöru svo sem kennslubókum, sundmedalíum og svokölluðum Klörusokkum.

Af þessu tilefni færði Gunnar Klængur Gunn-arsson, bróðursonur Klöru, hjúkrunarheimilinu Hömrum leirlistaverk úr eigu Klöru. Listaverkið er eftir Eydísi og verður hengt upp í Klörustofu. Það er gjöf frá Mosfellsbæ fyrir vel unnin störf.

Nokkrir fyrrum samstarfsmenn og vinir Klöru mættu í Bókasafnið af þessu tilefni.

Klara Klængsdóttir kennari er kona marsmánaðar

KíKt í sýningarKassann

gunnar Klængur afhendir fríðuPálmadóttur hjúKrunardeildar-stjóra á hömrum leirlistaverKið

Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar er staðsett á 3. hæðinni í Háholti 14. Þar er alltaf mikið líf og fjör og tónlistin ómar um allt. Tveir af föstum punktum í starfi skólans eru nýliðnir en það er opna vikan og svo dagur listaskólans. Hér ber að líta nokkrar myndir af þessum viðburðum.

Dagur listaskólans og opin vika

fiðlunemandi flytur frumsamið verK

flottir roKKarar

fiðlur hljóma í varmársKóla

söngnemendur syngja fyrir leiKsKólabörn

jazzarar

Page 17: 4. tbl. 2015

www.mosfellingur.is - 17

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Auglýst er til umsóknar fyrir ungmenni í 9. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar að taka þátt í unglingaverkefni norrænna vinabæja Mosfellsbæjar. Vinabæirnir eru Thisted, Uddevalla, Mosfellsbær, Loimaa og Skien.

Staðsetning unglingaverkefnisins í ár er í Loimaa vinabæ okkar í Finnlandi dagana 11.-16. júní 2015

Markmiðið með verkefninu er að efla norræna samkennd og samvinnu og efla samskipti meðal ungmenna í vina-bæjunum. Þess vegna er mikilvægt að umsækjandinn sé

sjálfstæður, með góða færni í mannlegum samskiptum og geti tjáð sig á einhverju norðurlandamálanna og/eða ensku.

Með umsókninni þarf að fylgja umsögn kennara eða annars leiðbeinenda.Áhugasamir geta kynnt sér reglur á mos.is, einnig hægt að nálgast umsóknir þar. Umsóknarfrestur er 20. apríl 2015.

Allar nánari upplýsingar veita Edda R. Davíðsdóttir tómstundafulltrúi í síma 525 6700 eða Helga Jónsdóttir í síma 566 822.

Þátttaka í unglingaverkefni norrænna vinabæjar Mosfellsbæjar

Höfum gaman af lífinu

ferskur fiskur á Hverjum degi

HáHolti 13-15sími 578 6699

opið:kl. 10-18.30

alla virka daga við erum Hérfyrir ykkur

við erum Hérfyrir ykkur

Page 18: 4. tbl. 2015

Pétur Jökull er sannkall-aður heimshornaflakk-ari enda starfar hann

við að dæma á hestamótum út um allan heim. Upphaf hestamennsku hans hófst þegar hann var barn í Jökul-dalnum en þar á bæ voru hross notuð til ýmissa starfa.Pétur stóð að stofnun Hestaíþrótta-sambands Íslands og var fyrsti formaður þess. Hann segir hestamennskuna gefa sér mikið og að hann viti ekkert betra en að hafa hrossin í nálægð við sig eða í túninu heima.

„Ég ólst upp í Hlíðunum til 5 ára aldurs en þá fluttum við fjölskyldan í Vogahverfið í stærra húsnæði. Æskuárunum eyddi maður í leik niður í fjöru við að smíða alla vega manndrápsfleytur, við sigldum á tunnum og öllu sem flotið gat.“

Pétur Jökull er fæddur í Reykjavík 5. júlí 1947. Foreldrar hans eru þau Guðrún Einarsdóttir húsmóðir frá Bolungavík og Hákon Pétursson sjómaður frá Hákonar-stöðum í Jökuldal en þau eru bæði látin. Hann á tvo bræður, þá Sigurð og Gunnar Jökul.

Hjálpuðu við að slökkva eldinn„Ýmis prakkarastrik voru leikin á þessum

tíma og einu sinni sem oftar kveiktum við vinirnir sinueld en í eitt sinn fóru hlutirnir eitthvað úr böndunum. Öll tún og skurð-ir loguðu þar sem nú er iðnaðarhverfi. Slökkviliðið mætti á svæðið, við sáum að okkur og hjálpuðum til við að slökkva eld-inn en við sögðum reyndar aldrei frá því að við hefðum kveikt hann,“ segir Pétur Jökull brosandi.

Sló með orfi og ljá„Ég byrjaði í fótbolta og körfubolta en

endaði í handbolta og spilaði með ÍR alla yngri flokkana og upp í meistaraflokk. Á veturna skrapp maður svo á skíði og

skauta. Á sumrin var ég í sveit í Jökuldalnum og

hjálpaði til þar við öll bústörf. Í sveitinni sló maður með orfi og ljá en svo náðu vélarnar smátt og smátt yfirhöndinni.

Ég fer enn nokkrum sinnum á ári á Há-konarstaði til ættingja og finnst ég alltaf vera kominn heim þegar ég kem þangað.“

Lauk meistaranámi í húsasmíði„Ég gekk í Langholtsskóla og Vogaskóla

og fór þaðan í Iðnskólann í Reykjavík. Ég útskrifaðist með sveinspróf í húsasmíði árið 1968. Eftir útskrift hóf ég störf hjá Búrfellsvirkjun og starfaði þar við smíðar. Síðar lá leið mín til Keflavíkur þar sem ég starfaði fyrir herinn.“

Flutti til Svíþjóðar„Haustið 1969 ákvað ég að færa mig um

set og flutti til Svíþjóðar og hélt áfram að starfa við smíðar. Með mér í för var eigin-kona mín, Kolbrún Ólafsdóttir, og dóttir okkar, Guðrún, sem þá var að verða árs-gömul. Árið 1971 fluttum við aftur heim og keyptum okkur hús í Hafnarfirði. Ég hóf störf hjá Eimskip og fór í siglingar á Brúar-fossi. Árið 1973 lauk ég svo námi úr Meist-araskólanum sem byggingameistari.“

Keyptu hús í MosfellsdalVið Kolbrún eignuðumst þrjú önnur

börn, þau Hákon, Guðmar Þór og Lindu Rún. Ég stofnaði fyrirtæki ásamt tveimur félögum sem hét Hamarinn og rákum við það í 13 ár. Fyrirtækið stóð meðal annars að byggingu á Hrafnistu í Hafnarfirði, Um-búðamiðstöðinni, Laugarásbíó og einnig skólum og íbúðarhúsum. Fyrirtækið sam-

einaðist svo Hagvirkja og við fé-lagarnir héldum á önnur mið.“

Keyptu hús í MosfellsdalÁrið 1985 fluttum við frá

Hafnarfirði að Brávöllum í Mos-fellsdal. Í Dalnum er alveg dás-amlegt að búa en ég bjó þar til ársins 2013 en við Kolbrún slitum samvistum 2011.

Undanfarin ár hef ég rekið fyrirtækið Hákon og Pétur ehf. með syni mínum en við höfum séð um viðhald fasteigna fyrir Mosfellsbæ.

Ég spyr Pétur út í áhugamálin? „Áhuga-mál mín eru klárlega hesta- og veiði-mennska. Ég hef líka verið félagi í Kiwanis á fjórða áratug.“

Ástfangin upp fyrir haus„Þann 22. ágúst 2014 giftist ég yndislegri

konu, Perlu Maríu Jónsdóttur, starfsmanni Haga og við búum að Hvammi á Kjalarnesi. Markmið okkar Perlu er að njóta lífsins með ættingjum og góðum vinum, hugsa um dýrin okkar, komast á hestbak af og til og ferðast.“

Hross notuð til ýmissa starfa„Upphaf hestamennsku minnar var á

Hákonarstöðum þegar ég var barn. Þar á

bæ voru hross notuð til ýmissa starfa. Ég var viðloðandi hesta sem unglingur en hestamennska mín hófst fyrir alvöru þegar ég flutti í Hafnarfjörðinn. Börnin komu smátt og smátt með í hestamennskuna, fóru síðar að keppa og eins var farið í marg-ar hestaferðir um landið.“

Á leið á heimsmeistaramótið„Eftir að ég tók dómarapróf í hestaíþrótt-

um 1982 hefur sá þáttur hestamennsku minnar aukist mest, það er að segja að vinna við dómstörf og kennslu.

Ég hef dæmt mót víða erlendis, bæði í Evrópu og Norður Ameríku. Ég hef einnig dæmt á Norðurlandamótum og Heimsleik-um og mun dæma á heimsmeistaramótinu í Herning í Danmörku í sumar.“

Íslenski hesturinn sá albestiÁrið 1989 stóð ég að stofnun Hesta-

íþróttasambands Íslands og var fyrsti for-maður þess. Ég hef haft mikla ánægju af hestamennskunni og líka af því að dæma út um allan heim og hef eignast mikið af góðum vinum við þau störf.“

Aðspurður um íslenska hestinn segir Pétur: „Það jafnast ekkert á við hann, hann er einfaldlega sá besti í heimi. Traustur, skapgóður og fótviss hestur og þægilegur í alla staði, það er mín skoðun og sannarlega margra annarra.”

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

Brúðkaupsveislan í Hlégarði 22. ágúst 2014. Perla, Pétur, Hákon, Guðmar Þór, Linda Rún, Guðrún, Benedikt, Hjördís og Gréta. Veislustjóri var Guðni Ágústsson.

- Mosfellingurinn Pétur Jökull Hákonarson18Myndir: Ruth Örnólfs, Ólafur Gísli Agnarsson og úr einkasafni

Pétur Jökull Hákonarson byggingameistari og dómari í hestaíþróttum segir ekkert jafnast á við íslenska hestinn

Upphaf hestamennsku minnar hófst á Hákonarstöð-

um þegar ég var barn. Þar á bæ voru hross notuð til ýmissa starfa.

HIN HLIÐINUppáhaldsflík?Gömul og slitin hestaúlpa.

Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut.

Ameríka eða Evrópa? Evrópa.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ?Álafosskvosin.

Morgunhani eða nátthrafn? Morgunhani.

Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Skrifa reikninga.

Ertu með tattú?Nei, finnst það ekki fallegt.

Hvað er best fyrir líkama og sál? Að vera ástfanginn.

Dæmir á hesta-mótum út um allan heim

perla og pétur jökull

á sínum yngri árummeð góðum

kiwanisfélögum

Page 19: 4. tbl. 2015

Myndir: Ruth Örnólfs, Ólafur Gísli Agnarsson og úr einkasafni

ÁRNÝJUHáholti 23

HÁRNÝJUNGhárstúdíóHáholti 23 hárstúdíó

Tímapantanir í síma 566-8500

TILBOÐ Á TÆKJUM!TILVALIN Í FERMINGARPAKKANN!

Fleiri gerðir á staðnum.

Verið ávallt velkomin, heitt á könnunni! Hlíf og Jóna Lind

ÁRNÝHáholti 23

ÁRNHáholti 23

Hjáleiðir vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við gerð hringtorgs við gatnamót Skeið-holts og Þverholts vill Mosfellsbær koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:

Hafin verður vinna við gerð hjáleiða á svæðinu um miðjan apríl. Í lok apríl verða opnaðar hjáleiðir fyrir alla umferð um svæðið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Endanleg opnun á nýjum veg er áætluð 12. júní 2015

Gatnamót Skeiðholts og Þverholts

Nánari upplýsingar um framkvæmdina verður að finna á www.mos.is

www.mosfellingur.is - 19

Page 20: 4. tbl. 2015

- Árshátíð starfsmanna Mosfellsbæjar20

Friðmar Friðmarsson og Erna Valdimarsdóttir. Sigrún Eðvarðsdóttir og Sigurbjörn Bachmann. Grímur Eiríksson og María Sif Sævarssdóttir. Rannveig Halldórsdóttir og Kristján Guðmunds.

Halldór Borgþórsson og Aðalheiður Alfreðsdóttir. Ásbjörn Jóhannesson og Elín Aðalsteinsdóttir. Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson. Óli Snorri Rafnsson og Íris Dögg Gunnarsdóttir.

Berglind Sigurþórsdóttir og Jón Garðarsson. Davíð Júlíusson og Kristín Inga Guðmundsdóttir. Árni Egilsson og Erla Jóna Steingrímsdóttir. Bryndís Jóhannsdóttir og Bragi Ragnarsson.

Árshátíð starfsmanna Mosfellsbæjar 2015 •Gleði og ánægja ríkti á meðal gesta

Vel heppnað árshátíðarkvöld

Unnur Jenný, Vigdís Elín, Hugrún Ósk, Berglind Ósk og Kristbjörg. Harpa, Guðmundur, Magnea Ásta og Geir Jón.

Carrie Ralston og Olgeir Jón Þórisson.

Nanna Þorsteinsdóttir og María Birna.

Sigríður Indriðadóttir og Edda Davíðsdóttir.

Árshátíð starfsmanna Mosfellsbæjar var haldin í Gullhömrum þann 28. febrúar. Góð þátttaka var frá öllum stofnunum bæjarins og mikil og góð stemning.

Þrír starfsmenn sem starfað hafa hjá bænum um langt skeið voru kvadd-ir þetta kvöld en það eru: Þórhildur Magnúsdóttir, starfsmaður á leikskól-anum Hlíð, byrjaði þar 1990 og vann til 2012. Kláraði starfsævina sem starfs-maður í búsetukjarnanum Þverholti og lét af störfum árið 2014. Erlingur Frið-geirsson, vélamaður í Þjónustustöð. Hóf störf í Þjónustustöðinni árið 1994 og lét af störfum á árinu 2014 og Jóna Margrét Guðmundsdóttir, bókavörður í Bókasafni Mosfellsbæjar. Hóf störf árið 1980 sem skólaritari í Varmárskóla og starfaði síðan í Bókasafni Mosfellsbæjar frá árinu 1990. Jóna mun láta af störfum nú í vor. Þórhildur, Erlingur og Jóna Margrét voru heiðruð og þakkað fyrir vel unnin störf hjá Mosfellsbæ.

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Page 21: 4. tbl. 2015

www.mosfellingur.is - 21

Myn

dir/

Ragg

iÓla

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Staða matráðs (framtíðarstarf)Um er að ræða 100% starf og er vinnutíminn frá 8.00 – 16.00. Matráður sér um gerð matseðla og innkaup í samræmi við stefnu Mosfellsbæjar og Hlaðhamra. Ráðið er í starfið frá 1. maí 2015.

Hæfnikröfur:Matreiðslumenntun og/eða reynsla af sambærilegu starfi.Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.Jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum SNS og Stamos.

Staða þroskaþjálfa eða leikskólasérkennara með sérhæfingu í atferlismótun (ráðning til eins árs)

Um er að ræða 100% starf. Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari starfar undir leiðsögn deildarstjóra og yfirþroskaþjálfa og sér um stuðning með einu barni auk þess að aðstoða við daglegt starf á deildinni. Ráðið er í starfið frá og með hausti 2015 eða eftir nánari samkomulagi.

Hæfnikröfur:Þroskaþjálfamenntun/leikskólasérkennaramenntun.Námskeið og/eða reynsla af atferlismótun.Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.Jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum SNS og BHM eða KÍ.

Nánari upplýsingar um störfin gefur Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri í síma 861-3529 eða á netfangið hlad[hjá]mos.is.

Umsóknarfrestur um bæði störfin er til og með 16. mars 2015. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið hlad[hjá]mos.is.

Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um störfin.

Leikskólinn Hlaðhamrar auglýsir tvær lausar stöður

Síðastliðna helgi fór fram hin árlega æv-intýra- og útivistarkeppni Mosverja fyrir dróttskáta, 13-15 ára. Skátarnir skipta sér í tveggja til þriggja manna lið og stunda úti-vist og keppa í rötun og öðrum skemmtileg-um þrautum í hrollkaldri vetrarnáttúrunni í kringum Hafravatn.

Keppnin gengur út á það að safna stigum sem fást fyrir hinar ýmsu þrautir sem búið er að dreifa umhverfis Hafravatn. Þrautirn-ar eru staðsettar allt frá toppi Úlfarsfells til Langavatns. Liðin þurfa að ákveða hvaða þrautum þau ætla að ljúka og fá til þess af-markaðan tíma. Það er svo þeirra að skipu-leggja leiðina. Aukastig eru auk þess gefin fyrir að sofa í tjaldi, en það er stór áskorun þegar allt er þakið snjó og kuldaboli bítur kinnar.

Fengu áttavita í verðlaunSkemmst er frá því að segja að allir tóku

áskoruninni um að sofa í tjaldi og leystu svo þrautir sínar með glæsibrag á laugardegin-um. Á laugardagskvöld var svo vel tekið á móti hópunum með hamborgaraveislu að hætti Mosverja.

Þegar öllum stigum hafði verið safnað

saman stóðu þrír vaskir sveinar uppi sem sigurvegarar og hlutu að launum vandaða áttavita í verðlaun sem eflaust eiga eftir að hjálpa þeim að rata rétt í framtíðinni.

Sigurvegarar í Hrolli 2015 voru Kristófer Örn Stefánsson, Jakob Lipka Þormarsson og Stefán Unnar Gunnarsson.

Gleði, skemmtun og áskoranir eru minn-ingarnar sem verða eftir í huga dróttskát-anna eftir helgina og eru þau strax farin að hlakka til að taka þátt að ári. Skátafélagið Mosverjar þakkar þátttakendum og skipu-leggjendum fyrir vel heppnaðan Hroll.

Ævintýra- og útivistar-keppnin Hrollur 2015

Þrautirnar voru af ýmsum toga

áskorun að tjalda í snjó

sigurlið ársins

Hér má sjá Hluta Hópsins sem keppti í Hrolli 2015

Norðurlandakvöld í Varmárskóla Nemendur í 6. bekk í Varmárskóla hafa lært um Norðurlöndin síðan í skólabyrjun í haust. Þeir hafa samþætt nokkrar námsgreinar í verkefninu, unnu m.a. bók-lega vinnu um löndin, útbjuggu glærukynningu, lærðu um nor-ræna matargerð í heimilisfræði og æfðu færeyskan hringdans við íslenskt ljóð í danstímum. Einnig unnu nemendur myndir í mynd-mennt eftir Edward Munch.

Afraksturinn var síðan sýndur á bekkjarkvöldi með aðstandendum þar sem boðið var upp á norræn-an mat í lokin. Góð mæting var á Norðurlandakvöldin hjá öllum fjórum 6. bekkjunum og þótti vel takast til.

afrakstur norrænnar matargerðar í Heimilisfræði

nemendurnir stígafæreyskan Hringdans

Page 22: 4. tbl. 2015

@hjollij ég er keppandi nr 1117 í „mottumarsEndilega leggið góðu málefni lið #mosfellingur

@freyjagunnars#skolahreysti

@lindabjarnadottir #skolahreysti

Deildu myndunum þínum með okkur á Instagram

- Íþróttir22

Gunnar Ingi Björnsson framkvæmdastjóri GM, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Guðjón Karl Þórisson formaður GM, við undirritun samningsins.

Nýverið var skrifað undir samning á milli Mosfellsbæjar og Golfklúbbs Mosfellsbæjar um þátttöku Mosfellsbæjar í verkefnum til uppbyggingar íþróttamannvirkja á vegum GM á næstu sex árum.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð form-lega til í desember við sameiningu Golf-klúbbs Bakkakots og Golfklúbbsins Kjalar. Sameinaður golfklúbbur hefur yfir að ráða tveimur golfvöllum, annarsvegar Hlíðavelli, 18 holna velli við Leirvog og Bakkakotsvelli, 9 holna velli í Mosfellsdal.

Ný íþróttamiðstöð við HlíðavöllStærstur hluti framlags Mosfellsbæjar

eða 100 milljónir króna munu renna til byggingar nýrrar íþróttamiðstöðvar við Hlíðavöll. Miðstöðin mun verða miðsvæð-is á hinum glæsilega Hlíðavelli sem hefur skipað sér í hóp bestu golfvalla landsins. Íþróttamiðstöðin mun hýsa alla þjónustu við félagsmenn ásamt skrifstofum og ann-arri aðstöðu klúbbsins. Stefnt er að því að

framkvæmdir við bygginguna hefjist sum-arið 2015 og opni formlega sumarið 2017.

Uppbygging í MosfellsdalUm 25 milljónir af framlagi bæjarins

munu renna í framkvæmdir við Bakkakots-völl í Mosfellsdal. Markmið þeirra verður að lengja og bæta núverandi brautir ásamt því að bæta aðstöðu og aðkomu í kring-um skálann. Nú er unnið að forvinnu við deiliskipulag og í framhaldi af því verða breytingar þessar hannaðar og kynntar fé-lagsmönnum. Stefnt er að því að vinna við breytingarnar hefjist veturinn 2016–2017.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar telur eft-ir sameiningu 1150 félagsmenn og er því fjórði stærsti golfklúbbur landsins. Þá hef-ur stjórn golfklúbbsins ráðið Gunnar Inga Björnsson í stöðu framkvæmdastjóra GM. Haukur Hafsteinsson sem starfað hef-ur sem framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Kjalar undanfarin ár tekur við starfi skrif-stofustjóra.

Mosfellsbær og Golfklúbbur Mosfellsbæjar semja til 6 ára

Mikil uppbygging fram­undan hjá GM

Nú er ljóst að Hvíti riddarinn mun tefla fram kvennaliði á Íslandsmóti og í bikar-keppni í knattspyrnu á komandi tímabili.

Á bilinu 10–20 stelpur hafa sótt æfing-ar hjá kvennadeild Hvíta riddarans síðan í haust og stefna nú á að stíga skrefið og taka þátt í mótsleikjum KSÍ. Fyrsta skrefið

í undirbúningi fyrir átök sumarsins var æf-ingaleikur við 3. flokk kvk. í Aftureldingu á dögunum, en margar af leikmönnum ný-stofnaðs kvennaliðs Hvíta riddarans léku upp alla flokka hjá Aftureldingu. Þjálfar-ar liðsins eru Sigurbjartur Sigurjónsson, Haukur Eyþórsson og Grétar Óskarsson.

Hvíti riddarinn m­un tefla fram kvennaliði

gamalreyndar kempur úr mosfellsbæ

Næsti heimaleikur í N1 höllinni að Varmá

AftureldiNg - hkOlísdeild karla í handknattleik

fimmtudAgur 19. mArs kl. 19.30

Bocciamót UMSK fyrir 50 ára og eldri var haldið í íþróttamiðstöðinni að Varmá um síðustu helgi. Þrjátíu lið voru skráð til keppni. Sigurvegarar í mótinu voru eftirfarandi:1. Páll Jónsson og Þórunn Guðnadóttir frá Árborg.2. Anna Albertsdóttir og Ragna Guðvarð-ardóttir frá Gjábakka Kópavogi.3. Ágúst Þorsteinsson og Hilmar Bjartmarz frá Garðabæ.

Bocciamót UMSK að Varmákeppendur úrmosfellsbæ

sigurvegarar ásamt valdimar leó formanni umsk

Page 23: 4. tbl. 2015

AðAlfundArboðEins og áður hefur verið auglýst á heimasíðu félagsins verður aðalfundur Umf. Aftureldingar haldinn miðvikudaginn 25. marsn.k. í sal Varmárskóla (yngri deild, gengið inn á bak við skólann) og hefst fundurinn kl. 18.00.

dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Tillögur að lagabreytingum og framboð til aðalstjórnar

skulu berast undirrituðum fyrir 11. mars. n.k. á skrifstofu

félagsins að Varmá eða á e-mail [email protected]

Velkomin á aðalfund Aftureldingar.Framkvæmdastjóri Aftureldingar.

FÍT

ON

/ S

ÍA

Fífa salernispappírinn er einstaklega mjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífu í pakkningu sem hentar þér í næstu verslun.

WWW.PAPCO.IS

FIÐURMJÚK FÍFA

33ja laga

Íþróttir - 23

ungar og efnilegar sáttar að leikslokum fólkið á bakvið blakdeildina

Afturelding vann sinn annan bikarmeist-aratitil í blaki kvenna um síðustu helgi þeg-ar liðið bar sigurorð af HK, 3-0.

Afturelding bætti því við öðrum titlin-um á tímabilinu en þær tryggðu sér einnig

deildarmeistaratitilinn á dögunum þrátt fyrir að nokkrir leikir séu eftir í deildinni.

Afturelding hefur einungis tapað tveim-ur hrinum í vetur sem er gífurlega góður árangur.

Framundan eru þrír leikir áður en úr-slitakeppnin hefst. Síðasti heimaleikur fyr-ir úrslitakeppnina er á móti HK þann 27. mars og hefst leikurinn kl. 19:00.

Afturelding mun að öllum líkindum leika

á móti Þrótti Neskaupsstað í undanúrslit-um en tvo leiki þarf til að tryggja sig í úr-slitaleikina.

Fyrsti leikur í úrslitakeppninni fer fram að Varmá laugardaginn 11. apríl.

Bikarmeistarar í Blaki

bikarinn á loft í laugardalshöll

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Page 24: 4. tbl. 2015

- Skólalíf24

Á öskudaginn fengu krakkar í Krikaskóla ánægjulega heimsókn en þá voru jafnframt áramót að ganga í garð í Kína.

Sendiherra Kína á Íslandi, Zhang Weid-ong, ásamt eiginkonu sinni, heimsótti þá Krikaskóla. Haraldur Sverrisson bæjar-stjóri og Gunnhildur Sæmundsdóttir frá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar voru einnig viðstödd móttökuna. Börnin í 3. og 4. bekk hafa verið að læra um Kína og kínversku

áramótin á síðustu vikum. Þau og mynd-listakennari skólans, Haraldur Sigmunds-son, buðu sendiherranum til okkar og þáði hann boðið.

Sendiherrann tók þátt í „drekaskrúð-göngu“ og smiðjum með kínverskum teng-ingum. Eins sló hann köttinn út tunnunni með börnunum. Sendiherrann gaf skólan-um bækur fyrir börnin og sérstakt kínverskt tákn fyrir hamingju og frið.

Ári kindarinnar fagnað í Krikaskóla •Kínversk áramót

Sendiherra Kína í skólaheimsókn

sendiherranum vel tekið í skólanum

gunnhildur og sendiherrafrúin

nýju ári fagnað

drekaskrúðganga á göngum skólans

höfðinglegar mót-tökur í krikaskóla

Það er kominn fiðringur í 30 manna leikhóp úr 9. og 10. bekk Lágafellsskóla sem frum-sýnir söngleikinn Thriller þann 18. mars í Bæjarleikhúsinu.

Þetta er valáfangi sem er kenndur einu sinni í viku frá hausti fram að sýningum. Reyndar fjölgar æfingum þegar nær dregur og allt fer á haus síðustu dagana til að sýn-ingin smelli saman.

Kennarar og stjórnendur eru María Páls-dóttir leikkona og Björg Hilmarsdóttir tón-listarkennari í Lágafellsskóla. Nemendur sjá sjálfir um að semja dansana, hanna búninga, leikmynd og förðun ásamt því að hanna sjálf og útbúa leikskrána og plaka-tið.

Kennsla og æfingar fara fram í matsal skólans en í ár fáum við að sýna í Bæjarleik-húsinu og er leikhópurinn afar þakklátur leikfélagi Mosfellssveitar fyrir það.

Í fyrra sýndi leiklistarvalið Konung ljón-anna við miklar og góðar undirtektir og varð sú sýning til þess að bæjarstjórinn, Haraldur Sverrisson, stakk upp á því að næst yrði sýnt í leikhúsinu. Nú er komið

„næst” og krakkarnir mjög spenntir.Sýningar fara fram helgina 20.-22. mars

og eru allir velkomnir.Miðasala í síma 525-9200 á skólatíma.

Leiklistarval Lágafellsskóla setur upp söngleikinn Thriller

hluti leikhópsins á æfingu í skólanum

Mosfellsbær hefur undanfarin ár tekið virkan þátt í hreyfiátakinu Lífshlaupið og m.a. unnið til ýmissa verðlauna fyrir góðan árangur. Ýmis fyrirtæki og stofnanir í bænum hafa tekið þátt og hafa grunnskólar bæjarins iðulega verið meðal efstu skólum á landinu.

Í ár lentu Varmárskóli og Lágafellsskóli í 3. og 4. sæti í keppni grunnskólanna á landinu auk þess að vera með hæsta þátttökuhlutfall nemenda í keppninni. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ lenti í 2. sæti í keppni framhaldsskólanna, sem verður að teljast frábær ár-angur.

Fyrirtæki og starfsfólk duglegt að taka þáttStarfsfólk grunnskólanna í Mosfellsbæ var einnig virkt í átakinu og í vinnustaðakeppn-

inni náði starfsfólk Varmárskóla 3. sæti og starfsfólk Lágafellsskóla 4. sæti í sínum flokki þar sem 58 vinnustaðir tóku þátt.

Starfsfólk Framhaldsskólans í Mosfellsbæ lenti í 8. sæti í vinnustaðakeppninni og Bæj-arskrifstofa Mosfellsbæjar 9.-10. sæti af 105 vinnustöðum sem tóku þátt.

Auk þess tók starfsfólk þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar, starfsfólk Leirvogtunguskóla og ýmis fyrirtæki í bænum þátt með góðum árangri.

Það er því ljóst að Heilsubærinn Mosfellsbær ber það nafn með sóma.

frá verðlaunaafhendingu

Mosó á fullu í Lífshlaupinu

Page 25: 4. tbl. 2015

SkólaSkrifStofa moSfellSbæjar

Unglingar og lesturÞað var ánægjuleg sjón sem undirrituð varð vitni að í febrú-ar þegar lestrarátakið stóð yfir í skólanum. Sjá mátti nokkra nemendur taka með sér bókina og lesa meðan þeir biðu eftir að komast að í mötuneytinu.

Þegar nemendurnir voru spurðir út í þessa skemmtilegu nýbreytni sögðu þeir að bókin væri svo spennandi að þeir gætu ekki hætt að lesa og svo væri tíminn svo miklu fljót-ari að líða. Það er sannarlega gleðiefni þegar við verðum vitni að slíku, sér-staklega þegar horft er til þess að ítrek-aðar mælingar sýna hrapandi lestur ís-lenskra barna og unglinga og dvínandi áhuga á lestri.

Tíminn sem veittur er í lesturinn er mikilvæg yfirlýsing skólans um að lestur skipti miklu máli hvað varðar námsárangur nemenda. Við lítum svo á að yndislestur auki við orða-forða, skilning og almenna þekkingu, þroski vitsmuni, tilfinningar, ímyndunarafl, samskiptahæfni, efli mál-þroska, hæfileikann til að einbeita sér og sé mótvægi við hraða og áreiti tölvu-leikja og snjallsíma.

Full ástæða er til að vinna á sem fjölbreyttastan hátt að lestrarhvatningu barna og unglinga. Ungt fólk virðist lesa lítið nema því sé mark-visst gefinn tími til að lesa í skólastarfi og það fái

kynningu á áhugaverðu lesefni í skólanum og ekki síður heima fyrir. Algengt er að við foreldrar styðjum börn-in okkar við lesturinn fyrstu árin en svo þegar börnin eru farin að ná tökum á lestrinum ætlumst við til að þau sjái um þetta sjálf. Það er engin ástæða

til að hætta að lesa fyrir þau eða hlusta á lestur þeirra þó þau séu orðin læs. Það getur líka verið töfrum líkast hve áhugi og hvatning foreldra getur haft mikið að segja um námsárangur barna.

Gjarnan er bent á að margvísleg af-þreyingartæki eins og tölvuleikir og snjallsímar hafi smám saman dregið úr lestri bóka en símarnir og tölvurnar eru

komnar til að vera, heimur tækn-innar verður áfram mikilvægur

hluti af samfélaginu. Þess vegna er mikilvægt að ungt fólk læri að nýta sér tækn-ina á jákvæðan og upp-byggilegan hátt og skilja

kjarnann frá hisminu. Lík-lega er nokkuð til í því sem

nemandi einn hélt fram, að á meðan tölvuleikir, snjalls-ímar og myndbandaáhorf virka æsandi á krakka, þá virkar bóklestur róandi. Foreldrar, hvetjið börnin

ykkar til að lesa – það er dýr-mætt en kostar lítið.

Björk Einisdóttir, deildarstjóri eldri deild Varmárskóla.

Skóla

hornið

www.mosfellingur.is - 25

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

67

81

0

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Vinnuskóli MosfellsbæjarOpnað verður fyrir umsóknir 19. mars.

Vinnuskóli Mosfellsbæjar er fyrir ungt fólk fætt á árunum 1999-2001.

Nánari upplýsingar á www.mos.is

Page 26: 4. tbl. 2015

- Myndasyrpa frá öskudeginum26

Orkuþörf barna í matÁ ráðstefnu félags lýðheilsu-fræðinga nýverið voru nokkur erindi um næringu barna sem voru afar áhugaverð. Meðal þess sem sagt var frá var mismunandi orka í mat fyrir skólabörn. Nú vitum við að börn þurfa orku til að halda einbeitingu og ekki minnkar þörfin þegar á æfingu er komið eftir skóla og jafnvel fram á kvöld.

Skólamáltíðir sem dæmi ættu að veita 500 til 600 kalóríur og ekki fara niður fyrir 400 kalóríur en niðurstöður rann-sóknar sem skýrt var frá á ráðstefnunni var að mismunandi er hvort eftir ráð-leggingum Embættis landlæknis er farið. Orkuminnsta máltíðin innihélt rúmar 200 kalóríur en sú mesta um 750 kalór-íur. Rannsóknin var gerð á 6 grunnskól-um á Íslandi og velt var upp spurningu í lokin um hvort þeir sem elda matinn fyrir þá skóla sem könnunin fór fram í (og kannski skólum landsins almennt) hafi nægilega þekkingu til að framfylgja orkuþörf og kalóríuinntöku fyrir börn?

Þá var erindi um upplifun barna í skólum á hádegismatnum. Og niður-staðan var þessi: Börnum finnst mikill

hávaði í mötuneytum, þau vilja fá að ráða hvar þau sitja og vilja sitja með vinum sínum. Þau vilja fá bakka, mýkri stóla og þau vilja skammta sér sjálf. Þau vilja að það sé ein röð (í matinn) fyr-ir fyrstu umferð og önnur röð ef þú ert að fara aftur til að fá

á diskinn og þeim finnst raðirnar eftir mat í skólunum of langar. Þau kvörtuðu undan því að stundum væru aukahlutir í mat, hann væri stundum kaldur og af honum lítið bragð eða jafnvel skemmd-ur. Þau vilja meira úrval af grænmeti og ávöxtum. Það sem gerir hádegið slæmt er vondur matur, að vera skilinn út-undan og að fá ekki að sitja hjá vinum sínum. Niðurlægjandi slys, stríðni og að lokum að fara svangur frá borði eru einnig það sem þeim finnst slæmt við hádegið.

Það ber því að fylgjast vel með því hvað börnin okkar fá að borða í skól-anum.

� Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir,� Verkefnisstjóri Heilsueflandi

samfélags í Mosfellsbæ

heilsu

hornið

heilsuvin í mosfellsbæ

B I N G Ó

Veglegir vinningar í boði fyrir alla aldurshópa!

Bingó verður haldið í samkomusal Reykjalundar til styrktar starfsþróunarsjóði iðjuþjálfa. Bingóspjöld verða seld á 500 kr. stk. og léttar veitingar verða til sölu . Allir eru hjartanlega velkomnir, gengið inn vinstra megin við aðalinngang. Sjáumst!.

Sunnudaginn 22. mars kl. 16:00(húsið opnar hálftíma fyrr)

TakTu daginn frá!

Litríkur öskudagur

Page 27: 4. tbl. 2015

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]

Ný heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla

cabastjónaskoðun

Gerplustræti - nýjar íbúðir

eiGn vikunnar www.fastmos.is

586 8080

selja...

8. tbl. 13. árG. fimmtudaGur 22. maí 2014 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

Mosfellingurinn Hilda Allansdóttir hársnyrtir og blómaskreytir

Hleypur á fjöll, keppir í

fitness og æfir íshokkí 28

MOSFELLINGUR

2014

Frisbíæðið kemur í Mosó •Völlurinn opinn almenningi •Vinsæl almenningsíþrótt

Frisbígolfvöllur settur

upp í ÆvintýragarðinumVerið er að leggja lokahönd á uppsetningu frisbí­golfvallar í­

Ævintýragarðinum í­ Ullarnesbrekkum. Áætlað er að uppsetn-

ingunni ljúki um helgina og verður völlurinn 9 holur.

Frisbí­golf er leikið á svipaðan hátt og venjulegt golf. Í stað

golfkylfa og golfbolta nota leikmenn frisbí­diska. Hægt

verður að fá skorkort og frisbí­diska lánaða að Varmá. 4

tekið forskot á sæluna

í ullarnesbrekkum

Mynd/RaggiÓla

lauststrax

FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 37. tbl. 15. árg. 12. september 2012 - kr. 600 í lausasölu

Þú tengist Meniga í Netbanka

Meniga heimilisbókhald

Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald

í Netbanka Arion banka

SÍMI 431-4343www.gamlakaupfelagid.is

Réttur dagsins í

hádeginu 1290 kr

Í Skessu horni í dag er blaðauki um fast eigna-

mark að inn og bygg inga starf semi á Vest ur landi.

Fram kem ur m.a. að tals vert er í land að eðli-

legt á stand geti talist á fast eigna mark að in um.

Það stað festa fimm fast eigna sal ar sem rætt var

við. Ein ung is á Akra nesi er ein hver merkj an-

leg aukn ing í sölu í búð ar hús næð is milli ára. Það

sem m.a. haml ar fast eigna mark að in um er tak-

mark aðri að gengi en áður í hag stæð lán, fólk

eigi því erf ið ara með að fjár magna kaup in, eink-

um ungt fólk sem er að fjárfesta í fyrstu eign.

Mik il spenna er á leigu mark að in um á Vest ur-

l a n d i og bend ir það ó tví rætt

til skorts á leigu hús-

næði. Hvað ný bygg-

ing ar í búð ar hús næð is

varð ar kem ur á ó vart

að flest mann virki eru

nú í smíð um í upp-

sveit um Borg ar fjarð-

ar á með an t.d. hef-

ur ekki ver ið byrj að

á einu nýju í búð ar-

húsi á Akra nesi allt

þetta ár.Sjá nán ar bls. 13-20.

Göngur og rétt ir ná há marki í sveit um lands ins á næstu vik um. Sauð fjár slátrun er haf in og gert ráð fyr ir að um 600 þúsund dilk um verði slátr að á þessu hausti sem er

ívið fleira en síð asta haust. Féð kem ur vænt af fjalli og benda fyrstu töl ur um slát urþunga til veru legrar þyngd araukningar frá síð asta ári. Á með fylgjandi mynd eru leit-

ar menn af Arn ar vatnsheiði að reka síð asta spöl inn til Fljótstunguréttar sl. laug ar dagskvöld.

Ljósm. mm.

Lág stemmd urfast eigna mark að ur

p g

l a n d i og betil sknæðiing arvarðað fnú svear ur á hþ

Smiðjuvegi 7 - 200 Kópavogi - Sími: 54 54 300 www.ispan.is - [email protected]

-VOTTUN ER OKKAR GÆÐAMERKI

Sérfræðingar í gleri

… og okkur er nánast ekkert ómögulegt

Opið: 08:00 - 17:00

alla virka daga

Sandblásið gler

Munstrað gler

Sólvarnargler

Einangrunargler

Öryggisgler

Eldvarnargler

Speglar

Hert gler- Í sturtuklefa

- Í handrið

- Í skjólveggi

- Í rennihurðir

SENDUM UM ALLT LAND

Fasteignamarkaðurinn

á Vesturlandi

Afar dauft er yfir byggingamark-

aðinum á Vesturlandi um þess-

ar mundir. Til að mynda er staðan

þannig á Akranesi, í stærsta sveit-

arfélaginu, að þar hefur ekki verið

byrjað á neinu íbúðarhúsi á árinu.

Langlíflegast er um þessar mund-

ir í sveitum Borgarfjarðar þar sem

nú eru í byggingu a.m.k. sex mis-

stór íbúðarhús á bújörðum og ný-

býlum. Í Hvalfjarðarsveit var eitt

nýtt íbúðarhús reist í sumar, auk

þess sem þrjú önnur eru í byggingu.

Nokkuð líflegt er einnig í Stykk-

ishólmi í byggingum íbúðarhúsa.

Byrjað var á byggingu einbýlishúss

þar í ársbyrjun og tvö önnur íbúð-

arhús hafa verið í byggingu á árinu.

Var flutt í annað þeirra á dögunum.

Í Borgarnesi er verið að byggja eitt

íbúðarhús. Á Snæfellsnesi er hafin

bygging einbýlishúss á Arnarstapa.

Þá eru nýbyggingar í íbúðarhús-

næði á Vesturlandi upptaldar sam-

kvæmt því sem fram hefur komið

í upplýsingum frá byggingafulltrú-

um á svæðinu. Umsóknir um bygg-

ingalóðir fyrir íbúðarhús eru í lág-

marki, víða hefur engin umsókn

borist í langan tíma þannig að útlit-

ið í byggingaiðnaðnum virðist ekki

bjart nú á haustmánuðum.

Ljósið í myrkrinu ef svo má segja

er að talsverðar framkvæmdir eru í

sumarhúsabyggðunum á svæðinu,

einkum í Borgafirði þar sem svæð-

in eru stærst og flest. Eitthvað er

um framkvæmdir í ferðaþjónustu-

húsum, svo sem á Fellsströnd í Döl-

um og á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Þá

má nefna að fyrir liggur umsókn um

stækkun hótels í Staðarsveit. Nefna

má að framkvæmdir eru að hefj-

ast á byggingu vigtarhúss við Rifs-

höfn. Þessu til viðbótar má nefna að

á Grundartanga var byrjað á tveim-

ur iðnaðarhúsum á liðnum vetri.

Þá eru að hefjast framkvæmdir á

Brennimel til að verja tengimann-

virki fyrir ísingu og einnig er í und-

irbúningi stórframkvæmd á Klafa-

stöðum, bygging skemmu fyrir

Landsnet vegna launaflsvirkis. þáeinbýlishús voru byggð í sumar á lóðum úr landi Hurðarbaks í Reykholtsdal. Á meðfylgjandi myndum er í gangi vinna við byggingu þeirra.

Mest byggt í sveitum Borgafjarðar þessi misserin

Ás björn á leið úr póli tík inni

Ás björn Ótt ars son odd viti Sjálf stæð is flokks ins og

fyrsti þing mað ur Norð vest ur kjör dæm is hef ur á kveð-

ið að gefa ekki kost á sér til á fram hald andi þing starfa

eft ir að kjör tíma bil inu lýk ur næsta vor. Ein ar Krist inn

Guð finns son sam flokks mað ur hans hef ur því á kveð-

ið að gefa kost á sér í for ystusæti list ans fyr ir kosn-

ing arn ar næsta vor. Á kvörð un sína til kynnti Ás björn

á fundi kjör dæma ráðs sl. mánu dags kvöld. Í sam tali

við Skessu horn sagð ist hann hafa stað ið frammi fyr-

ir vali milli á fram hald andi þátt töku í lands málapóli-

tík eða þess að snúa sér aft ur að rekstri fyr ir tæk is síns,

Nes vers ehf. í Rifi. „Ég tek þessa á kvörð un þar sem

ég hyggst ein henda mér á nýj an leik að út gerð inni

og létta und ir með fjöl skyld-

unni sem stað ið hef ur vakt ina

þar und an far ið þrjú og hálft ár.

Þá fannst mér rétt að til kynna

þetta á þess um tíma punkti þar

sem mán uð ur er nú til að al-

fund ar kjör dæma ráðs þar sem

tek in verð ur á kvörð un um

með hvaða hætti nýr fram-

boðs listi verð ur val inn. Aðr ir

fram bjóð end ur hafa þá mán-

uð til að hugsa sinn gang,“ seg ir Ás björn. Að spurð-

ur seg ir hann að Sjálf stæð is flokk ur inn í kjör dæm inu

hafi um þrjá leið ir að ræða til að stilla upp lista; upp-

still ingu, próf kjör eða að tvö falt kjör dæma þing raði

á lista. Á kvörð un um það verð ur tek in á kjör dæma-

þingi sem hald ið verð ur í Borg ar nesi 13. októ ber nk.

Ein ar Krist inn býð ur sig fram

til for ystu

Í að drag anda síð ustu kosn inga héldu sjálf stæð is-

menn próf kjör þar sem Ás björn varð hlut skarpast ur

um efsta sæti list ans. Á samt hon um sit ur Ein ar Krist-

inn Guð finns son, fyrr ver andi ráð herra á þingi fyr ir

flokk inn í kjör dæm inu. Í kjöl far frétt ar Skessu horns á

mánu dags kvöld ið þess efn is að Ás björn hygð ist draga

sig í hlé, hef ur Ein ar Krist inn á kveð ið að gefa kost á

sér í for ystu sæti lista Sjálf stæð-

is flokks í kjör dæm inu. „Ég hef

á kveð ið að sækj ast eft ir end ur-

kjöri. Hefði kos ið að Ás björn

Ótt ars son héldi á fram enda hef-

ur hann ver ið vin sæll og öfl-

ug ur þing mað ur ekki síst fyr-

ir kjör dæm ið. Í ljósi á kvörð un-

ar hans, sem ég að sjálf sögðu

virði, hef ég á kveð ið að sækj-

ast eft ir fyrsta sæti á lista Sjálf-

stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi,“ seg ir Ein-

ar Krist inn Guð finns son al þing is mað ur í sam tali við

Skessu horn. mm

Einar Krist inn og Ás björn, þing menn Sjálf-

stæðisflokksins í NV kjör dæmi.

SkeSSuhornVesturlandi

750 kr.

°

°

NÆTURSALA

við Volcano alla helgina

Á meðan Norðlendingar og Aust-

firðingar gleðjast yfir langþráðu sumri

sitja Eyjamenn í sunnanátt og súld,

reyndar ágætu veðri en þegar hann

blæs hressilega er Landeyjahöfn stóra

spurningin. Þannig hefur ástandið

verið undanfarnadaga og á föstu dag -inn féllu niður þrjársíðustu ferð irnar íLandeyjahöfn. Alltgekk að óskum á lau-gardag og sunnudagog á mánu daginn fórHerjólfur allar ferð -irnar fimm en þarmeð var draumurinnúti.Ekkert var siglt allan

þriðjudaginn ogfyrsta ferð féll niður í morgun. Þar

með var 4200 manna bæjarfélag

algjörlega einangrað frá mánudags -

kvöldi fram undir hádegi á mið -

vikudag nema hvað lítil vél náði að

lenda síðdegis í gær og í morgun flaug

Ernir. Veðrið á mánudaginn og í gær var

ekki óalgengt sumar-veður í Vest manna -eyjum, suðaustankaldi og stinn -ingskaldi, súld ogþoka og tals verðursjór. Ágætlega hlýttog spretta góð en fer-ðamenn, sem viljanjóta nátt úrunnar ogdýrðarinnar meðokkur, komust hvergi.Þeir sem hér voruinnlyksa hafa kannski

fengið alveg nóg. Þarna missti fer-

ðaþjónustan spón úr aski sínum auk

þess sem verðmæti í útflutningi á sjá-

varafurðum hafa örugglega legið undir

skemmdum og fólk sem átti erindi upp

á land komst hvorki lönd né strönd.

Áfram er von á suðlægum áttum en

samkvæmt langtímaspá verður fært í

Landeyjahöfn fram undir miðjan

mánuð að minnsta kosti.Samkvæmt heimildum Eyjafrétta er

ákvæði í samningi Vegagerðarinnar

við Eimskip um að ekki sé siglt til

Þorlákshafnar frá 15. maí til 15. sept -

ember, nema sérstakar aðstæður

skapist. Það er svo mats atriði hvort

það séu sérstakar aðstæður þegar

þjóðvegurinn lokast heilu dag ana.

Þannig er það víðast hvar á landinu en

það virðast gilda önnur lögmál þegar

samgöngur við Vestmannaeyjar eru

annars vegar. Herjólfur sigldi í Land -

eyjahöfn klukkan hálftólf í morgun.

Rætt er við Elliða Vignisson, bæjar -

stjóra og Ólaf William Hand, upp -

lýsingafulltrúa Eimskips um málið á

síðu 2.

eyjaFréttirVestmannaeyjum

400 kr.

SunnlenSkaSuðurlandi450 kr.

ÞÚ ERTÁ GÓÐUMSTAÐ

Eskifjörður

Reyðarfjörður

Fáskrúðsfjörður

Stöðvarfjörður

Mjóifjörður

Neskaupstaður

FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is

ISSN1670-3561

13. tbl. - 13. árg. - 2014 - Föstudagur 4. apríl Áskriftarverð kr. 1.750 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 550

www.svn.is

Fréttablað Austurlands

HVAÐ ERAÐ FRÉTTA?

Við styðjum svæðisbundna fjölmiðla til góðra verka á Austurlandi

GÍSLIEINARSSONHRAFNKELL

LÁRUSSON

FUNDARSTJÓRI:BJÖRG BJÖRNSDÓTTIRBIRGIR

GUÐMUNDSSONDAGMAR ÝRSTEFÁNSDÓTTIR

MÁLÞING„SVÆÐISBUNDNIR FJÖLMIÐLAR OG LÝÐRÆÐI“

Egilsstaðir, Hótel Hérað - 5. apríl kl.13:30

Þátttakendur í pallborðsumræðum verða m.a.:

Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar,

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, ritstjóri Austurgluggans,

og Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs.

Með bakið að veggnum!

auSturglugginnAusturlandi

550 kr.

MOSFELLINGUR

VikudagurAkureyri550 kr.

Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á kjalarnesi og í kjós

MoSFellingurMosfellsbær

FrÍtt

FrÍttBæjarBlað frá 2002

öskudagur í Mosó

Öskudagsgleði í grunnskólum bæjarins - 27

Page 28: 4. tbl. 2015

- Aðsendar greinar28

Hættum að vælaVið vælum alltof mikið yfir að-

stæðum sem við gætum haft áhrif á með ýmsum hætti. Veðrið er gott dæmi. Nú um hávetur á Íslandi fer mikil orka hjá mörgum í að velta sér upp úr því að það sé vetrarveður á landinu okkar kalda. Hvað getum við gert í því? Við getum útbúið okkur betur, klætt okkur samkvæmt veðri, sett almennileg dekk á bílinn, drukk-ið heitt kakó inni í hlýjunni eða snúið taflinu við, sagt vetrarveðrinu stríð á hendur og haft sólardaga heima eða í vinnunni.

Það er ekkert eins hressandi eins og góðir göngutúrar í íslensku

vetrarveðri, vekur allar frumur og eflir skýra hugsun. Ef við erum ekki klár í þetta, þá er hugmynd að flytja til sólarlands. Barbados, til dæmis. Þar er rúmlega 30 stiga hiti allt árið. Sjórinn tær og strendurnar hvítar. Ég bjó á Barbados í 4 mánuði. Þar kvarta menn yfir hita, að það sé ekki hundi út sigandi vegna hitans. Heimamenn kvarta líka sumir yfir sjónum. Að hann sé hættulegur og beri að forðast – frekar en að læra að synda og njóta hans.

Við vælum mörg yfir tímaleysi, að við höfum aldrei tíma til að gera

neitt. Ef þú ert einn af þeim, prófaðu í heila viku að skrifa niður hvað þú notar marga klukkutíma í að hanga á Facebook og horfa á þætti um ekkert. Notaðu svo allavega helminginn af þessum tíma í að gera hluti sem þig virkilega langar til að gera en heldur að þú hafir ekki tíma fyrir. Þú getur lært ítölsku á duolingo.com, farið á sundnámskeið, búið þér til einfalda heimaæfingastöð, farið í fjallgöngur, látið gamla drauma rætast. En þú verð-ur fyrst að hætta að velta ábyrgð-inni yfir á aðra og kvarta yfir hlutum sem þú getur sjálfur breytt en gerir ekkert í. Áfram veginn!

Heilsumolar Gaua

Guðjó[email protected]

586 8080

selja...

www.fastmos.is

Sími: 586 8080

Fermingar í MosfellsprestakalliSunnudagur 22. marSLágafellskirkja kl. 10:30Alexandra Eik OktósdóttirAndrea Dís MöllerAndri Már GuðmundssonAníta Rún ArnarsdóttirÁgústa Katrín KristjánsdóttirBrynja Líf HaraldsdóttirDagbjört Lára BjarkadóttirDagur FannarssonGuðjón Breki GuðmundssonHlynur Þór GunnarssonJason ÁrnasonKristófer Máni ÞóroddssonLukka Miriam FinnsdóttirMargrét Erla HákonardóttirMia ViktorsdóttirOrville Magnús SeckaÓlafur HöskuldssonÞórunn María Kolka

Sunnudagur 22. marSLágafellskirkja kl. 13:30Ásdís Agla SigurðardóttirBenedikta DagsdóttirBríet Fríða IngadóttirEinar Logi PéturssonEyrún Embla AndradóttirHans Jakob BjörnssonKolbrún Lára StefánsdóttirKristófer Andri MarkanÓðinn Ingi ÞórarinssonSunna Líf FannarsdóttirVictor Sindri Smárason

pálmaSunnudagur 29. marSLágafellskirkja kl. 10:30Arnór Egill GuðmundssonÁgúst Atli BjörgvinssonEmbla Líf HallsdóttirEva Rut ÁsþórsdóttirFinnbogi SteingrímssonFriðrik Ingi SigurjónssonGuðgeir Símon StefánssonÍsak Snær ÞorvaldssonJón Andri IngólfssonLogi Már MagnússonÓðinn Líndal UnnsteinssonÓlafur Már EinarssonÓliver Beck BjarkasonRóbert Ingi AtlasonRunólfur Þórbergur Hrafn HafþórssonSigríður Ylfa SigurðardóttirUnnar Freyr SigurðarsonÞórhildur Kristbjörnsdóttir

pálmaSunnudagur 29. marSLágafellskirkja kl. 13:30Alicia Lind OrellanaArnar SigurvinssonArnþór Óli EiríkssonÁrni Rafn JakobssonDagbjört PétursdóttirDavíð Ísar EinarssonElín Aspelund GeorgsdóttirHrafnhildur O SigurgísladóttirIngibjörg RafnsdóttirIngólfur Örn AndréssonValur Þorsteinsson

Skírdagur 2. aprílLágafellskirkja kl. 10:30Alexandra Rún BjarnadóttirBirta Rut RúnarsdóttirDagur Þór JónssonHafsteinn Ingi SigurðssonHafsteinn LaxdalIngimundur Bjarni SteingrímssonKatrín Eva JóhannesdóttirKristján Dagur HjartarsonMatthildur Birta SveinsdóttirMikael Orri JóhannssonRagnar Þór AntonssonRakel Ösp GylfadóttirSæunn Erla Árnadóttir

Skírdagur 2. aprílLágafellskirkja kl. 13:30Ásrún Anna DaníelsdóttirBjarki Þór SigurðarsonElín Elísabet BjarnadóttirElmar Ingi KristjánssonErla Dögg ÁlfheiðardóttirGabríel Tumi FinnbogasonGuðrún Björk ÖnnudóttirGunnar Helgi BjörnssonKatrín Agnes EllertsdóttirSara Eygló Sigvaldadóttir KiblerTinna Dís Bjarkadóttir

Sunnudagur 12. aprílLágafellskirkja kl. 10:30Andri Snær BaldurssonBirgitta BirgisdóttirEinar Þór BrynjarssonEyþór EiríkssonFanney Björk GuðmundsdóttirHalla EymundsdóttirInga Laufey ÁgústsdóttirKatrín Erla KaneKolfinna Iðunn AtladóttirKolfinna ÞorvarðardóttirNatan Máni ÓlafssonSkírnir Máni StefánssonSnædís ÓskarsdóttirSóley Hólm Jónsdóttir

Sölvi Fannar RagnarssonTjörvi ArnarssonVigdís Helga Eyjólfsdóttir

Sunnudagur 12. aprílMosfellskirkja kl. 13:30Elísa Ósk NíelsdóttirGrétar JónssonGuðmundur Halldór BenderGuðrún Karen ValdimarsdóttirGústaf de la Rósa GústafssonKarl Kristján BenderKatrín Helga DavíðsdóttirMagnús Smári ÞorleifssonStefán Scheving Th. Guðmundsson

Sunnudagur 19. aprílLágafellskirkja kl. 10:30Alexander Snær ForbergArnar GylfasonDaníel Darri GunnarssonEva Dís SigurðardóttirFróði Brooks KristjánssonHelena Bjartmars ToddsdóttirÍsak GuðjónssonKristófer Karl KarlssonLogi GuðmundssonOliver Ormar IngvarssonRebekka Rós ÍvarsdóttirSigrún Sandra ValdimarsdóttirSólveig Rósa HugadóttirSylvía Gló Chan ÓskarsdóttirTheódór GuðjónssonÞórarinn Helgason

Sunnudagur 19. aprílMosfellskirkja kl. 13:30Arndís HjörleifsdóttirBjörgvin Óli GeirssonElva Margrét ElíasdóttirGuðni Emil GuðnasonÍsabella BragadóttirJúlíus Hrafn HaukssonMarsibil Hera VíkingsdóttirOrri Grétar ValgeirssonVíkingur Brynjar Víkingsson

Mynd/RaggiÓla

Sönghöllin er söngskóli sem var stofnaður vorið 2014 og hefur nú þegar haldið þrjá masterklassa og söngnámskeið, sem endað hafa með tónleikum í Lágafellskirkju. Nám-skeiðin hafa verið vel sótt, og þótt takast vel upp. Þátttakendur af námskeiðum eru nemendur af öllum stigum, lengra sem styttra komnir.

Stofnendur söngskólans og kennarar eru Kristín R. Sigurðardóttir skólastjóri, söngkennari og sópran, og Julian Hewlett coach, meðleikari, tónskáld, organisti og útsetjari.

Út frá söngskólanum var einnig stofnað-ur Karlakórinn Mosfellsbræður og æfa þeir í Varmárskóla, en Mosfellingar munu fljót-lega á vordögum fá að heyra söng þeirra opinberlega. Raddir kórsins munu koma á óvart, en kórinn er skipaður um 13 körlum og þykja raddirnar afar góðar og fallegar.

Sönghöllin í Mosfellsbæ heldur námskeið

frá tónleikumí lágafellskirkju

Page 29: 4. tbl. 2015

www.mosfellingur.is - 29

Page 30: 4. tbl. 2015

GÓÐIR MENN EHF

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir•• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum• síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Jóni í síma 895-0390 eða á [email protected]

Þjónusta við mosfellinga

- Aðsendar greinar30

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

www.bmarkan.is

Ætlar þú þá að fara að vinna á leikskóla, hef ég ítrekað verið spurð að síðan ég hóf nám í uppeldis- og menntunarfræði við HÍ. Þessi spurning hefur alltaf truflað mig örlítið því hún sýnir glöggt hvað fólk veit lítið um námið sem ég valdi mér.

Sannleikurinn er sá að síðastliðin tvö og hálft ár hef ég lært miklu meira en mig óraði fyrir að ég myndi gera í há-skólanáminu. Ástæðan er m.a. það mikla val sem nemendur hafa um námsáfanga sem ger-ir að verkum að maður mótar að verulegu leyti sjálfur eigið nám. Því er námsleiðin mín í raun gjörólík námsleið vina minna í skólanum.

Fyrir utan þann gífurlega lærdóm sem námið hefur veitt mér hef ég að auki eignast fjölda vina fyrir lífstíð. Marga hef ég eignast á undanförn-um mánuðum í gegnum félagsstarf í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, eftir að ég ákvað að bjóða mig þar fram sem varamaður á lista fyr-ir rétt rúmlega ári síðan. Ég endaði í nýliðnum kosningum í þriðja sæti á Menntavísindasviði og hef síðan þá lært heilan helling af félögum mín-um. Ekki bara um það hvernig námslán virka eða hvaða undirbúningur þurfi að eiga sér stað til þess að setja upp hátíð á borð við Októberfest, heldur hafa vinir mínir og skólafélagar ekki síður kennt mér mikið um sjálfa mig. Ég hlakka mikið til að vinna með þessum nýju vinum mínum í stúdentaráði næsta árið.

Vegna áhuga sem kviknaði hjá mér að loknu einu ári í skólanum hóf ég störf á vettvangi sem

kallaður er Búsetuúrræði fyrir fötluð ungmenni með fíknivanda, og hef ég unnið þar síðan meðfram námi. Þetta er vettvangur sem ég bjóst ekki endilega við að hentaði mér fyrr en ég byrjaði í skólanum en er mjög ánægð á. Í haust fékk ég svo tækifæri til að skoða nýjan starfsvettvang þegar ég fór í vettvangs-nám sem tengdist einum námsáfang-

anum í skólanum. Ég kaus að vinna mínar 60 klukkustundir, sem eru hluti námsins, á vinnu-stað sem heitir Vinasetrið og er stuðningsfjöl-skylda og helgarheimili fyrir börn sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður. Þar er unnið mjög mikilvægt og gefandi starf sem mér líkaði svo vel við að ég sótti strax um vinnu hjá þeim Hildi og Silju, sem reka Vinasetrið þegar ég frétti að verið væri að ráða starfsfólk. Ég fékk vinnu í kjölfarið og ver ég nú einni helgi í mánuði með börnum og starfsfólki. Þarf ekki að orðlengja hveru stóran sess þau skipa nú í hjarta mínu.

Þetta eru bara fáein dæmi um það góða sem mér finnst að námið á Menntavísindasviði og félagslífið í Háskóla Íslands hafi veitt mér. Þetta er úrvalsmenntun sem veitt er í skólastofnun á heimsmælikvarða. Ég hvet því alla eindregið til þess að kynna sér námið og vona að sem flestir eigi jafn æðislegan tíma í háskólanum og ég hef haft.

Eyja Eydal Björnsdóttir, nemi á þriðja ári í uppeldis- og menntunarfræði.

Úrvalsnám á heimsmælikvarða!

Að mörgu leyti er ánægjulegt að búa í Mosfellsbæ og margt hér sem er gert vel.

Þetta er sístækkandi og ungt bæj-arfélag. Meðalaldurinn er frekar lágur og mikið af barnafjölskyldum búa hér. Auðvitað er alltaf best að heyra jákvæð-ar raddir en það má einnig benda á það sem betur mætti fara.

Ég er að hugsa um skólamálin. Þar má fagna nýjum framhaldsskóla sem er bænum til sóma, bæði að utan og inn á við. En hvað um grunnskólana? Mikið var lagt á sínum tíma í Krika-skóla og hefði ef til vill mátt byggja hann á ódýrari hátt. Mér finnst hann bera svolítið keim af 2007.

Hinir tveir grunnskólarnir, Lágafellsskóli og Varmárskóli eru með fjölmennustu grunnskólum landsins og langt fyrir ofan þann nemendafjölda sem þykir vera æskilegt og hagkvæmt. Fagfólk-ið talar um að skólar í kringum 500 nemendur njóti sín best og að fjöldinn ætti alls ekki að fara yfir 600 börn. Allt sem er fyrir ofan þann fjölda er miklu erfiðara í öllu skipulagi og eykur álag á starfsfólk og börnin. Nú er risið á vestursvæðinu skólaútibú frá Lágafellsskólanum til að létta á húsnæðisvandanum sem var orðið óbærilegur. Gott og vel, þetta er samt ekkert nema bráða-birgðalausn.

En hvað á austursvæðinu? Í Varmárskóli eru núna milli 700 og 800 nemendur og ekki mun þeim fækka. Aðalnýbyggingarsvæðin (Helgafells-land, Krikahverfið og Leirvogstunga) eru öll á austursvæðinu. Og áform um að reisa leiguíbúðir í miðbænum munu enn auka á húsnæðisvanda skólana á austursvæðinu. Ég er sem betur fer ekki með börn í skólanum lengur og á stutt eftir á starfsævi minni sem kennari. En mig hryllir við þeirri framtíðarsýn að Varmárskólinn muni brátt

fara upp í allt að 1000 nemendur með kennsluskúrum út um allt. Mötuneytið til dæmis er nú þegar í erfiðum málum, hvað þá að taka við fleiri börnum?

Ekki er gert ráð fyrir að byggja nýjan varanlegan skóla á austursvæði á næst-unni. Nei, í staðinn er á skipulaginu að reisa skóla við Æðarhöfða sem er lengst úti í móa vestast í bænum. Hvaða vit er

í þessum áformum? Væri ekki skynsamlegra að drífa í því að búa til varanlegan skóla í miðbæn-um fyrir neðan Krikahverfið? Þannig væri planað með hliðsjón til lengri tíma. Skammtímalausnir geta verið einnig dýrar þegar upp er staðið.

Miðbæjarskóli gæti haft marga kosti: Loksins væri Varmárskólanum kleift að vinna betur með þeim nemendafjölda sem húsnæðið býður upp á. Nýr skóli miðsvæðis gæti tekið við börnum frá flest öllum stöðum í bænum og foreldrar hefðu betra val um í hvaða skóla barnið ætti að sækja sína menntun. Flest öll börn sem væru skráð í Miðbæjarskólann gætu gengið í skólann án þess að foreldrar eða skólabílar þyrftu að aka þeim þangað. Hugsið ykkur allt skutlið sem mun fylgja fyrirhugaðum skóla alveg lengst vestur í bænum. Þetta getur ekki verið þjóðfélagslega hagkvæmt!

Ég hvet skipulags- og menningarmálanefnd ásamt foreldrunum í bænum að kynna sér þessi mál vel. Og vonandi verða skynsamlegar ákvarð-arnir teknar í sambandi við grunnskólamálin. Nýr grunnskóli miðsvæðis ætti að rísa helst í gær! Það er ekki eftir neinu að bíða.

Ég veit ekki hvort ég myndi hvetja barnafólk til þess að flytja í Mosfellsbæinn. Skólamálunum er einfaldlega ekki sinnt eins og skyldi.

Úrsúla Jünemann

Miðbæjarskóli - hvers vegna ekki?

Ég var svo heppinn að vera boðið á hátíðar skátafund hjá Mosverjum um miðjan febrúar.

Skátafélagið Mosverjar er nú þriðja stærsta skátahreyfingin á landinu samkvæmt því sem Ævar Aðalsteins-son skátahöfðingi sagði í upphafsræðu sinni. Þá bauð hann skáta og aðra gesti velkomna á hátíðarfund í Framhalds-skólanum í Mosfellsbæ sem var haldin í tilefni þess að stofnandi skátahreyfingarinnar, Sir Ro-bert Baden Powell, hefði orðið 158 ára gamall. Fæðingardagur Powells er alþjóðlegur friðardag-ur skáta um allan heim.

Þessi hátíðarfundur var stórskemmtilegur og greinilega mikil gróska í skátahreyfingunni hérna

í Mosfellsbæ. Það skal viðurkennt að ég hef ekki farið á skátafund áður og hafði einhvern veginn ímyndað mér skátana allt öðruvísi. Þetta er ekki bara það að læra að hnýta hnúta... nei aldeilis ekki, þetta er og var hrein skemmtun, og það er aldrei of seint að gerast skáti. Á þessu kvöldi voru vígðir nýir skátar sem voru komnir vel yfir grunnskólaaldurinn. Eitt er víst, ég fór út

með bros á vör og hugsaði með mér, rosalega var þetta skemmtilegt og líflegt. Til hamingju með þetta frábæra kvöld kæru skátar og takk fyrir mig, það er greinilega skemmtilegt að vera skáti.

Rúnar Bragi Guðlaugsson formaður íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar

Áfram skátar

Page 31: 4. tbl. 2015

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Leifur Guðjónssonhef oft spáð í það hvenær

verður fyrsta fermingar-veislan haldin í ikea , frír salur ódýrar veitingar ekkert þrif eða vesen...

4. mars

Vala Jó-hannsdóttirVið vorum að fá góðar

fréttir, við vorum að vinna málið sem Mast lét kæra okkur fyrir, Svo að það verður opnuð kampavin-flaska í kvöld. 20. feb

Helena Kristins-dóttirÉg hlakka til

að sjá hvað gerist með Hlégarð í komandi framtíð þar sem að Palli Eyjólfs og félagar voru að taka hann upp á sína arma, þetta verður spennandi...græni hatturinn hvað ! :)

4. mars

Ingibjörg Alexía Guð-jónsdóttirEitt ár í

Kvíslartungunni í dag... Lífið hefur aldeilis breyst mikið á þessu eina ári.. Við höfðum til dæmis ekki hugmynd um laumufar-þegann fyrir ári síðan.. (Drottinn minn hvað ég er glöð að hún er til)

1. mars

Geir Rúnar BirgissonSlaki þið öll á!!!! Það

kemur gott veður og sum-ar áður en þið vitið.

10. mars

María ÓmarsdóttirHvað er að frètta með

fólkið á sumardekkjun-um??? Kommon fólk er spólandi á jafnsléttu

10. mars

Simmi VillÍ dag gengum við frá virkilega

spennandi og skemmtileg-um samningi. Keiluhöllin Egilshöll er stórglæsileg miðstöð Keilu íþróttar og fjölskylduskemmtunar. Við erum gríðarlega spenntir fyrir þessu verkefni og hlökkum til að skemmta okkur og öðrum í fram-tíðinni.

27. feb

Þú finnur öll blöðin á netinuwww.mosfellingur. is

20% afslátturfyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja

milli kl. 10-14 alla virka dagaHárgreiðslustofa Helenu – Stubbalubbar

Barðastaðir 1-3 • 112 rvk • sími: 586 1717 • stubbalubbar.isPantaðu tíma á netinu • Stubbalubbar er eina barnastofan á landinu

aHáholti 14 • 270 Mosfellsbæ • [email protected]

Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

www.arioddsson.is

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMIMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

Þjónusta við Mosfellinga - 31

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 06:30 - 21:30

Helgar: 08:00 - 19:00

VarmárlaugVirkir dagar: 06:30 - 08.00 og 15:00 - 21:00

Laugard. kl. 09:00-17:00 og sunnud. kl. 09:00-16:00

Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan

Líkami og sálÞverholti 11 - s. 566 6307www.likamiogsal.is

Verið hjartanlega velkomin! Hlín Blómahús • Háholti 18 • Mosfellsbæ • Sími: 566 8700Finndu okkur á facebook.com Blómabúðin Hlín

ARTPRO PrentþjónustaHáholti 14, 270 Mosfellsbæ

566 7765 - [email protected] - www.artpro.is

VIÐ PRENTUM FYRIR ÞIG

Smiðjuvellir 3 S. 899 7473 / 431 2296

[email protected]

S. 899 7473 / 431 [email protected]

PRO-STÁL

[email protected]ÁL

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

lausagangahunda er bönnuðhandsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 24.100 kr.

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

spámiðillÓlafur Agnar Thorarensen

sími: 566-7677

Farsími: 898-2900

[email protected]

iðbæjarskóli - hvers vegna ekki?

Page 32: 4. tbl. 2015

Y A MSendið okkur myndir af nýjum Mos-fellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið [email protected]

Máni Mjölnir fæddist 8. janúar 2015. Hann var 14 merkur og 50 cmForeldrar hans eru Silja og Guðbjartur. Systir hans heitir Sandra og er 6 ára.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos-fellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið [email protected]

Eva Modzelewska fæddist 13. nóv-ember 2014. Hún var 3.400 g og 49 cm. Foreldrar hennar eru Carolina Modzelewska og Adam Modzelewski. Eva á tvö eldri systkini sem eru Amelia og Emilia.

Tælenskur kjúklingarétturPétur Magnússon og Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir deila með okkur uppskrift að þessu sinni. Um er að ræða kjúklingarétt sem þau segja bæði auðveldan og góðan.

Taílenskur kjúklingaréttur með rauðu karrí og kókos-sósu• 4 kjúklingabringur, skornar í strimla• Olía til steikingar• 400 ml kókosmjólk• 2-4 tsk rautt karrí (eftir hversu sterkt þið viljið hafa réttinn)• Smá kjúklingakraftur (eftir smekk)• Smá salt• 2 stk rauður Chilipipar, gróft saxaður

• 1 búnt kóríander, fínt saxað• 1 laukur• 3 gulrætur

Hitið wokpönnnu, hellið olíu á hana og steikið kjúklinga-bringur í ca 4 mín. Kryddið með karrý og salti og steikið áfram í smá stund þar til nánast steikt í gegn. Bætið grænmeti á pönnuna og brúnið. Hellið kókosmjólkinni út í og sjóðið niður í 5 mín. Gott að bæta smá kjúklingakrafti í.Að kokum er kóríander bætt út í.

Pétur og Inga skora á Ólínu Margeirs og Harald Val að deila næstu uppskrift með Mosfellingum.

Tíma-kapp-hlaupiðHafa ekki allir lent í því einhvern

tímann að taka að sér mörg verkefni

hugsandi að það verði ekkert mál, en

sitja svo uppi með fangið fullt á loka-

degi? Það er alveg ótrúlegt hvernig

manni tekst stundum að vanmeta

tímann. Ég til dæmis, er í skóla, alla

daga frá 8-16, æfi fimleika fimm sinn-

um í viku, þrjá tíma í senn og held

samt alltaf að ég hafi tíma fyrir allt

annað líka.

Gott dæmi um vanmat á tíma er ég

þessa vikuna. Það var frí í skólanum

hjá mér á fimmtudag og föstudag, ég

sá fyrir mér frábæra, verkefnalausa

fjögurra daga helgi. En ég gleymdi

að hugsa út í það að á fimmtudegi og

föstudegi biðu mín tvær þriggja tíma

æfingar og barnapössun. Á laugar-

deginum biðu síðan afmælisveisla,

matarborð og Bláalónsferð og á

sunnudeginum fimm tíma dansæfing.

Einnig átti ég eftir að klára tvær ensk-

ar skáldsögur og skrifa þennan pistil.

Verandi ungmenni í dag býður ekki

upp á mikla hvíld. Að sinna æfingum,

skóla, félagslífi og fjölskyldu er ekki

eins og að vera í 100% vinnu, það er

eins og að vera í 250% vinnu!

Ég horfði á þátt um daginn um munka

sem búa á Aþosarfjalli í Grikklandi.

Þeir borða tvær máltíðir á dag og

tekur hvor þeirra rétt um tíu mínút-

ur. Þeir sofa í þrjár klukkustundir á

hverri nóttu, fara að sofa um mið-

nætti og vakna klukkan þrjú til þess

að byrja að biðja. Þessir munkar lifa

alveg ótrúlega lengi og velti ég því

fyrir mér hvort að þessi mikla rútína

og stressleysi sé það sem hefur áhrif

á langlífið.

Ég er ekki að segja að þriggja stunda

svefn sé málið en reglulegur svefn er

það svo sannarlega og með regluleg-

um svefni fáum við meiri orku. Orku-

meiri getum við frekar tekist á við þau

verkefni sem fylgja dagsins önnum

og höfum betri stjórn á tímanum og

okkur sjálfum.

móey pála

- Heyrst hefur...32

Y A MTælenskur veitingastaður í Kjarna

Kvöld- og helgarvinnaVið leitum að duglegu fólk til að vinna á veitingastaðnum YAM í Mosfellsbæ og Ban Thai veitingahúsi á Laugavegi.

Auka- eða aðalvinna. Sendið upplýsingar með mynd á [email protected]

Page 33: 4. tbl. 2015

hlaupiðtímann að taka að sér mörg verkefni

hugsandi að það verði ekkert mál, en -

daga frá 8-16, æfi fimleika fimm sinn-

þessa vikuna. Það var frí í skólanum

hjá mér á fimmtudag og föstudag, ég

að hugsa út í það að á fimmtudegi og

föstudegi biðu mín tvær þriggja tíma

sunnudeginum fimm tíma dansæfing.

Einnig átti ég eftir að klára tvær ensk-

ar skáldsögur og skrifa þennan pistil.

upp á mikla hvíld. Að sinna æfingum,

Ég horfði á þátt um daginn um munka

að byrja að biðja. Þessir munkar lifa

fyrir mér hvort að þessi mikla rútína

og stressleysi sé það sem hefur áhrif

Ég er ekki að segja að þriggja stunda

svefn sé málið en reglulegur svefn er -

um svefni fáum við meiri orku. Orku-

meiri getum við frekar tekist á við þau

smáauglýsingar

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

www.malbika.is - sími 864-1220

Notaðir TOYOTA varahlutirBílapartar ehf

Sími: 587 7659Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ

www.bilapartar.is

www.bilaorri.isSjá sölustaði á www.istex.is

Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf - s. 777-5200 - [email protected]

Ökukennsla lárusar

Þjónusta við Mosfellinga - 33

Aðalpíparinnpípulagnir • nýlagnir

viðhald • ráðgjöf

Eyþór Bragi Einarssonlöggildur pípulagningameistari

sími [email protected]

Óska eftir íbúð til leiguReglusamur karlmaður á besta aldri óskar eftir að taka 2-3 herbergja íbúð á leigu sem fyrst.Góð meðmæli og öruggum greiðslum heitið. Hámarksleiga 150 þúsund.Uppl. í síma 663-0064.

Íbúð óskastFyrirtaks fjölskylda í Mosfellsbæ leitar að húsnæði 4-5 herbergja íbúð í grennd við Lága-fellsskóla fljótlega eða í sumar í langtímaleigu. Góð greiðslugeta, banka-ábyrgð og meðmæli. Erum reyklaus og snyrtileg og heitum góðri umgengni. Gsm: 858 8040.

Íbúð til leiguTil leigu tveggja herbergja íbúð í Mosfellsbæ. Leigu-verð 130 þús. á mánuði. Nánari upplýsingar í síma 6980928.

Húsnæði óskastHjón óska eftir að taka 3-4 herbergja íbúð - hús á leigu í Mosfellsbæ.Vinsamlegast hafið sam-band við Guðmund í síma 660-3830.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga [email protected]

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Þjónustuauglýsingí mosfellingi

kr. 5.000 + vsk.*

nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm

*Miðast við 5 birtingar eða fleiri - [email protected]

Næstu blöð koma út1. apríl

22. apríl13. maí4. júní

25. júníMosfellingur er borinn út í hvert

hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós.

Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis, mánudag fyrir útgáfu.

[email protected]

SNYRTIFRÆÐINGAR ATHUGIÐ!Við á Hárnýjung erum með laust herbergi til leigu sem hentar mjög vel fyrir snyrtistofu. Snyrtistóll og fleira getur fylgt.Stofan er í örum vexti, nóg að gera og brjálað fjör!Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar í síma 566-8500 eða 893-0442 (Hlíf).

NAGLAFRÆÐINGAR ATHUGIÐ!Við á Hárnýjung erum með lausa aðstöðu til leigu sem hentar naglafræðingi.Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar í síma 566-8500 eða 893-0442 (Hlíf)

hundaeftirlitið í mosfellsbæÞað er alVeG samahVað hundurinnÞinn er GÓður- ÓKunnuGt fÓlKVeit Það eKKi

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Page 34: 4. tbl. 2015

Ertu að fara að fErma?Sprey hárstofa er að bóka fyrir fermingarnar.Prufugreiðsla og fermingargreiðsla á 12.500 kr - mömmur fá 10% afslátt

Sprey Hárstofa 5176677Kata, Unnur, Svava, Linda og Eva

- Hverjir voru hvar?34

gleðin við völd hjá herrunumherrakvöld aftureldingar

fjör

Hárstofan SpreyHáholt 14 - s. 517 6677

Page 35: 4. tbl. 2015
Page 36: 4. tbl. 2015

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected] 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

mynd/raggiÓla

titlinum fagnaðMeistaraflokkur kvenna í blaki tryggði sér um helgina bikarmeistaratitilinn í blaki eftir sannfærandi sigur á HK. Stelpurnar eru á mikilli siglingu og hafa ekki tapað leik í vetur.

Ferskur fiskur á hverjum degi

588 55 30Háholt 14, 2. hæð

Pétur Péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047

Daniel G. Björnssonlöggiltur leigumiðlari

Mikil sala - Vantar eignir - VerðMetuM

Þjónusta við

Mosfellinga í 25 ár

OPið virka DaGa frá kl. 9-18 • NetfaNG: [email protected] • www.BerG.is • BerG fasteiGNasala stOfNuð 1989

reykjahvoll reykjamelur

Mjög vandað og vel byggt 60 fm. hesthús. Mjög rúmgóðar stíur. 8 hestar. Flott aðkoma og gott gerði. Endahús. Gott eldhús og setustofa, Snyrting. Hnakkageymsla og hlaða sem tekur 4 stórbagga. Neðsta gatan og næg bílastæði. V. 13,5 m.

Blesabakki

Glæsilegt 313 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er fokhelt. Stendur á flottri 1400 fm. eignarlóð. Mikið útsýni og glæsileg staðsetning. Gert er ráð fyrir auka íbúð á neðri hæð.

Glæsileg 1500 fm. eignarlóð á frábærum stað niður við Varmá. Lóðin liggur að ánni. Tré og runnar umhverfis lóðina, skjólgott og gott byggingarland. Lítið að grafa fyrir grunni. V. 19,5 m.

Mjög vandað og vel byggt 353 fm. einbýli með aukaíbúð á jarðhæð. 56 fm. jeppabílskúr. Flottur frágangur. Góðar innréttingar, sundlaug, arinn og góður garður. Gott viðhald og mikið búið að endurnýja af innréttingum og tækjum. Allt fyrsta flokks. V. 76,5 m.

grundartangi