28. árg. 6. tbl. 15. júní 2011...els tíðindi 6.2011 skráð landsbundin vörumerki (510/511)...

85
28. árg. 6. tbl. 15. júní 2011

Upload: others

Post on 08-Feb-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 28. árg. 6. tbl.

    15. júní 2011

  • Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Ritstjóri: Jóna Kristjana Halldórsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Félagamerki………………………………………….. 22

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 23

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 49

    Tilkynningar............................................................ 57

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 57

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 58

    Afmáð vörumerki..................................................... 59

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun..................................... 60

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 64

    Endurnýjaðar hannanir........................................... 72

    Einkaleyfi

    Nýjar einkaleyfisumsóknir....................................... 73

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A).................... 74

    Veitt einkaleyfi (B)................................................... 75

    Þýðing á kröfum evrópskra

    einkaleyfisumsókna (T1)……………………………. 77

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 78

    Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá.................... 85

    Umsóknir um viðbótarvottorð (I1)………………….. 84

    Veitt viðbótarvottorð (I2)…………………..………… 84

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 448/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 3231/2010 Ums.dags. (220) 1.12.2010 (540)

    MEDOR Eigandi: (730) Veritas Capital hf, Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki;búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 449/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 3357/2010 Ums.dags. (220) 17.12.2010 (540)

    Askur Eigandi: (730) Borghildur Sverrisdóttir, Arnarhrauni 11, 200 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir, svo og korn sem ekki er talið í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt.

    Skrán.nr. (111) 446/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 2759/2010 Ums.dags. (220) 22.10.2010 (540)

    VITAMINWATER Eigandi: (730) Energy Brands Inc., (a New York corporation), 17-20 Whitestone Expressway, Whitestone, New York 11357, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 447/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 3063/2010 Ums.dags. (220) 16.11.2010 (540)

    KALINKA Eigandi: (730) RUSINVEST, OOO, Novomytischshenskiy prospekt, 41, korp. 1, Mytiscshi, RU-141018 Moscow Moskovskaya oblast, Rússlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Lystaukar; balsam, áfengt; brandí; vín; hratvín (piquette); viskí; vodka; gin; meltingarbætandi áfengir drykkir (líkjörar og brenndir drykkir); kokkteilar, þar með talið þeir sem innihalda áfengi; áfengir kokkteilar sem innihalda vodka og/eða bitterbrennivín; líkjörar; áfengir drykkir (nema bjór); áfengir drykkir sem innihalda ávexti; brenndir drykkir (drykkir); eimaðir drykkir; ávaxtasafadrykkir sem innihalda áfengi; mjöður (hunangsblanda); piparmyntulíkjörar; bitterbrennivín; romm; japanskt hrísgrjónavín (sake); eplasafar; hrísgrjónavín; áfengiskjarni; ávaxtakjarni, áfengur; áfengiskjarnalausnir.

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs).

    3

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 454/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 532/2011 Ums.dags. (220) 24.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Best Western International, Inc., 6201 N. 24th Parkway, Phoenix, Az 85016, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Hótelþjónusta. Forgangsréttur: (300) 1.9.2010, Bandaríkin, 85120792. Skrán.nr. (111) 455/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 740/2011 Ums.dags. (220) 10.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir hjarta- og æðasjúkdóma. Skrán.nr. (111) 456/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 741/2011 Ums.dags. (220) 10.3.2011 (540)

    BLACK LABEL Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, 2000 Neuchâtel, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Tóbak, óunnið eða unnið; tóbaksvörur, þar með talið vindlar, sígarettur, smávindlar, tóbak til að vefja eigin sígarettur, píputóbak, munntóbak, neftóbak, kryddaðar sígarettur (kretek); snúss; tóbakslíki (ekki til læknisfræðilegra nota); hlutir fyrir reykingamenn, þar með talið sígarettupappír og hólkar, sígarettusíur, tóbaksdósir, sígarettuhulstur og öskubakkar, pípur, vasabúnaður til að vefja sígarettur, kveikjarar; eldspýtur. Forgangsréttur: (300) 14.9.2010, Andorra, 25435.

    Skrán.nr. (111) 450/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 3358/2010 Ums.dags. (220) 17.12.2010 (540)

    TRENZETI Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar við meðferð á leysikornaforðakvillum. Skrán.nr. (111) 451/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 390/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    LS FINANCE Eigandi: (730) Lögfræðistofa Suðurnesja ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; viðskipta- og rekstrarráðgjöf. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 452/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 391/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Lögfræðistofa Suðurnesja ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; viðskipta- og rekstrarráðgjöf. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 453/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 531/2011 Ums.dags. (220) 24.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Best Western International, Inc., 6201 N. 24th Parkway, Phoenix, Az 85016, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Hótelþjónusta. Forgangsréttur: (300) 1.9.2010, Bandaríkin, 85120819.

    4

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    (510/511) Flokkur 17: Gúmmí, togleður (gúttaperka), gúmkvoða, asbest, gljásteinn og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; hálfunnið þanið plast til iðnaðarnota; efni til hvers konar þéttingar eða einangrunar; sveigjanlegar pípur sem ekki eru úr málmi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 460/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 916/2011 Ums.dags. (220) 29.3.2011 (540)

    THINK SMART MEDICINE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota. Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn, tannhirðivörur. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi, lyf og lyfjablöndur. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur unnar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; efnafræðileg greining og rannsóknir, líffræðilegar og lyfjafræðilegar rannsóknir; þróun og prófun nýrra vara, greiningarprófanir og greining; greining og rannsóknir á rannsóknastofu; gæðastjórnun; tæknirannsóknir; prófun efna; prófun vara. Flokkur 44: Læknisþjónusta; dýralæknisþjónusta; heilsurækt, fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta við landbúnað, garðyrkju og skógrækt; ráðgefandi þjónusta í tengslum við heilbrigðisþjónustu; ráðgjafaþjónusta í tengslum við heilbrigðisþjónustu; lyfjafræðileg þjónusta; lyfjafræðileg ráðgjöf. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; hagnýting og leyfisveiting á hugverkaréttindum.

    Skrán.nr. (111) 457/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 819/2011 Ums.dags. (220) 16.3.2011 (540)

    Diabetes - Going Beyond Together Eigandi: (730) SANOFI-AVENTIS, 174, Avenue de France, 75013 PARIS, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla sykursýki. Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður til að stýra/stjórna gagnagrunni á sviði sykursýki; hugbúnaður sem er niðurhlaðanlegur í gegnum Netið til að vakta og fylgjast með/rekja blóðsykurmagn; niðurhlaðanlegar rafrænar skýrslur og fréttabréf á sviði sykursýki. Flokkur 10: Tæki og búnaður/áhöld til lækninga á sviði sykursýki; blóðsykurvaktarar/-mælar; insúlíndælur/-pumpur til læknisfræðilegra nota; sprautur til læknisfræðilegra nota. Flokkur 16: Prentað efni, þ.m.t. dreifibréf, fréttabréf, fréttablöð/dagblöð, tímarit, tímarit sem gefin eru út reglulega, bæklingar, dreifirit, bækur, handbækur/leiðarvísar og veggspjöld/plaköt í tengslum við sykursýki. Flokkur 41: Fræðsluþjónusta á sviði sykursýki fyrir sjúklinga og sérfræðinga/fagfólk, þ.m.t. að stýra/stjórna/skipuleggja námskeið, ráðstefnur, málstofur og smiðjur; að láta í té vefsíður sem innihalda upplýsingar til fræðslu, beinlínutengdar dagbækur/tímarit, þ.m.t. blogg sem inniheldur upplýsingar um heilsu og lyf á sviði sykursýki. Flokkur 42: Rannsóknir á sviði lyfja og lækninga; að stýra/stjórna/skipuleggja vísindalegar tilraunir/rannsóknir á sviði sykursýki; þróun á tölvuhugbúnaði. Flokkur 44: Útvegun upplýsinga og ráðgjafar í tengslum við lækningar og lyf á sviði sykursýki; ráðgjöf á sviði sykursýki; kerfi/áætlun í tengslum við meðhöndlun/stjórnun/stýringu á sjúkdómum á sviði sykursýki. Skrán.nr. (111) 458/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 839/2011 Ums.dags. (220) 23.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) ICP ehf. (Icelandic Chinese Product ehf.), Akurbraut 21, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; inn- og útflutningur. Skrán.nr. (111) 459/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 894/2011 Ums.dags. (220) 25.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Ólafía Ólafsdóttir, Holtsgötu 23, 260 Reykjanesbæ, Íslandi.

    5

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Flokkur 32: Gosdrykkir, ávaxtasafar, mysudrykkir, grænmetissafar sem drykkir; bjór; ölkelduvatn, aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 463/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 919/2011 Ums.dags. (220) 29.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Calpis Co., Ltd., 4-1, Ebisu-minami 2-chome, Shibuya-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Drykkir með mjólkursýrugerlum, smjör, mjólk, mjólkurdrykkir þ.e. drykkir sem innihalda mestmegnis mjólk, jógúrt, kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 32: Gosdrykkir, ávaxtasafar, mysudrykkir, grænmetissafar sem drykkir; bjór; ölkelduvatn, aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 464/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 920/2011 Ums.dags. (220) 29.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Calpis Co., Ltd., 4-1, Ebisu-minami 2-chome, Shibuya-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Drykkir með mjólkursýrugerlum, smjör, mjólk, mjólkurdrykkir þ.e. drykkir sem innihalda mestmegnis mjólk, jógúrt, kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 32: Gosdrykkir, ávaxtasafar, mysudrykkir, grænmetissafar sem drykkir; bjór; ölkelduvatn, aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

    Skrán.nr. (111) 461/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 917/2011 Ums.dags. (220) 29.3.2011 (540)

    ACTAVIS - THINK SMART MEDICINE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota. Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn, tannhirðivörur. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi, lyf og lyfjablöndur. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur unnar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; efnafræðileg greining og rannsóknir, líffræðilegar og lyfjafræðilegar rannsóknir; þróun og prófun nýrra vara, greiningarprófanir og greining; greining og rannsóknir á rannsóknastofu; gæðastjórnun; tæknirannsóknir; prófun efna; prófun vara. Flokkur 44: Læknisþjónusta; dýralæknisþjónusta; heilsurækt, fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta við landbúnað, garðyrkju og skógrækt; ráðgefandi þjónusta í tengslum við heilbrigðisþjónustu; ráðgjafaþjónusta í tengslum við heilbrigðisþjónustu; lyfjafræðileg þjónusta; lyfjafræðileg ráðgjöf. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; hagnýting og leyfisveiting á hugverkaréttindum. Skrán.nr. (111) 462/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 918/2011 Ums.dags. (220) 29.3.2011 (540)

    CALPIS Eigandi: (730) Calpis Co., Ltd., 4-1, Ebisu-minami 2-chome, Shibuya-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Drykkir með mjólkursýrugerlum, smjör, mjólk, mjólkurdrykkir þ.e. drykkir sem innihalda mestmegnis mjólk, jógúrt, kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti.

    6

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 469/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 965/2011 Ums.dags. (220) 31.3.2011 (540)

    OZ Eigandi: (730) Stefán Stefánsson, Perlukór 10, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 38: Fjarskipti. Skrán.nr. (111) 470/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 966/2011 Ums.dags. (220) 31.3.2011 (540)

    HEILDVER Eigandi: (730) Afbragðs ehf., Háuhlíð 10, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 471/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 967/2011 Ums.dags. (220) 31.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Sigurlín Guðrún Magnúsdóttir, Rauðalæk 39, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

    Skrán.nr. (111) 465/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 921/2011 Ums.dags. (220) 29.3.2011 (540)

    Buddiehugger Eigandi: (730) Kolbrún Sara Larsen, Skógarvegi 18, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Skrán.nr. (111) 466/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 922/2011 Ums.dags. (220) 29.3.2011 (540)

    Amiima Eigandi: (730) Kolbrún Sara Larsen, Skógarvegi 18, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 467/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 961/2011 Ums.dags. (220) 30.3.2011 (540)

    FAMILIA CAMARENA Eigandi: (730) Tequila Supremo, S.A. DE C.V., Carretera a la Base Aérea 11, C.P. 45200 Zapopan, Jalisco, Mexíkó. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Tekíla. Skrán.nr. (111) 468/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 962/2011 Ums.dags. (220) 30.3.2011 (540)

    CAMARENA Eigandi: (730) Tequila Supremo, S.A. DE C.V., Carretera a la Base Aérea 11, C.P. 45200 Zapopan, Jalisco, Mexíkó. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Tekíla.

    7

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 475/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 972/2011 Ums.dags. (220) 1.4.2011 (540)

    REYKJAVÍK AIRWAVES Eigandi: (730) Icelandair ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 476/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 977/2011 Ums.dags. (220) 1.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Högni Jökull Gunnarsson, Glæsibæ 18, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við vinnuvéla- og bílasölu. Skrán.nr. (111) 477/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 983/2011 Ums.dags. (220) 4.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Höldur ehf., Tryggvabraut 12, 600 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 472/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 968/2011 Ums.dags. (220) 31.3.2011 (540)

    MOA Eigandi: (730) Þuríður Guðmundsdóttir, Kóngsbakka 8, 109 Reykjavík, Íslandi; Gunnar Ástvaldsson, Kóngsbakka 8, 109 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Skrán.nr. (111) 473/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 969/2011 Ums.dags. (220) 31.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Alvogen Asia Limited, Unit 2508A, 25/F Bank of America Tower, Central Hong Kong, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur, allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi, allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti, allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Skrán.nr. (111) 474/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 970/2011 Ums.dags. (220) 31.3.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sigurður Gunnlaugsson, Ólafsgeisla 28, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fasteignaviðskipti.

    8

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 481/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 988/2011 Ums.dags. (220) 4.4.2011 (540)

    4bling Eigandi: (730) Gunnhildur Kjartansdóttir, Drekavöllum 4, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Skrán.nr. (111) 482/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 989/2011 Ums.dags. (220) 4.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) ENNEMM ehf., Brautarholti 10, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 483/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1023/2011 Ums.dags. (220) 5.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti.

    Skrán.nr. (111) 478/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 984/2011 Ums.dags. (220) 4.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Höldur ehf., Tryggvabraut 12, 600 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 479/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 985/2011 Ums.dags. (220) 4.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Höldur ehf., Tryggvabraut 12, 600 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 480/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 987/2011 Ums.dags. (220) 4.4.2011 (540)

    NARS Eigandi: (730) Shiseido Americas Corporation, 178 Bauer Drive, Oakland, New Jersey 07436, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur þ.m.t. naglagljái, naglalakk, varalitir, varablýantar/varalínupennar, varagloss, varakrem, varasalvar sem ekki innhalda lyf, förðunarvörur, hyljarar fyrir húð, kinnalitir/andlitsfarðar, púður, augnblýantar/augnlínupennar, augnskuggar, maskarar, augnbrúnablýantar, andlitspúður, húðkrem, húðáburður, rakakrem fyrir húð, vörur/blöndur til umhirðu húðarinnar og vörur/blöndur til varnar sólinni. Flokkur 21: Burstar til að nota við snyrtingu/förðun.

    9

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 487/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1027/2011 Ums.dags. (220) 5.4.2011 (540)

    WINK Eigandi: (730) Visa Europe Limited, 1 Sheldon Square, London W2 6TT, Bretlandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Rafeind seðlaveski; tölvuhugbúnaður fyrir rafeinda seðlaveskjaþjónustu; hugbúnaður fyrir geymslu og útsendingu rafeindra gagna; rafeindir gagnageymslumiðlar; gagnageymslutæki; tölvuhugbúnaður fyrir greiðsluvinnslu; tölvuhugbúnaður sem gerir kleift að yfirfæra fjármuni og kaupa vörur og þjónustu sem boðin er af öðrum; tölvuhugbúnaður fyrir rafeind debet- og kreditviðskipti; tölvuhugbúnaður fyrir staðfestingu og sannprófun viðskipta; tölvuhugbúnaður til að finna og vernda fyrir fjárhagslegum afbrotum; tölvuhugbúnaður til að sannprófa áreiðanleika kreditkorta, greiðslukorta, fyrirframgreiðslukorta og smartkorta; tölvuhugbúnaður til að tryggja greiðsluviðskipti; tölvuhugbúnaður til að gera upp og samræma fjármálaviðskipti; tölvuhugbúnaður fyrir rafeinda útskráningu á sölustað; tölvuhugbúnaður fyrir rafeinda yfirfærslu fjármuna; tölvuhugbúnaður sem tengist kreditkortum, debetkortum, greiðslukortum, fyrirframgreiðslukortum og smartkortum. Flokkur 35: Geymslu- og vinnsluþjónusta fyrir rafeind gögn; gagnagreiningarþjónusta; skipulagning, rekstur og eftirlit tryggðar- og frumkvæðisáætlana; beintengdar auglýsingar. Flokkur 36: Rafeind seðlaveskjaþjónusta; greiðsluvinnsluþjónusta, að gera mögulega yfirfærslu fjármuna og kaup á vörum og þjónustu sem boðin er af öðrum; allt um víðtækt tölvunet eða rafeint samskiptanet; rafeind debet- og kreditviðskipti; staðfestingar- og sannprófunarþjónusta vegna viðskipta; þjónusta við að finna og vernda fyrir fjármálaafbrotum; að veita örugga yfirfærslu á greiðslum um víðtækt tölvunet eða rafeint samskiptakerfi; að gera upp og samræma fjármálaviðskipti um víðtækt tölvunet eða rafeint samskiptanet; rafeind útskráningarþjónusta á sölustað; rafeind yfirfærsla fjármuna; kreditkorta-, debetkorta-, greiðslukorta-, fyrirframgreiðslukorta- og smartkortaþjónusta; banka- og fjármálaþjónusta um víðtækt tölvunet eða rafeint samskiptanet; fjármálaþjónusta; bankaþjónusta; fjármálagagnaþjónusta; fjármálagreining. Flokkur 38: Rafeind gagnasending; Internet gáttarþjónusta; veiting aðgangs að tölvunetum. Forgangsréttur: (300) 14.10.2010, Bretland, 2561410. Skrán.nr. (111) 488/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1028/2011 Ums.dags. (220) 5.4.2011 (540)

    HORNY VIKING Eigandi: (730) Guðmundur Örn Ólafsson, Laugartröð 7, 601 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

    Skrán.nr. (111) 484/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1024/2011 Ums.dags. (220) 5.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Skrán.nr. (111) 485/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1025/2011 Ums.dags. (220) 5.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Skrán.nr. (111) 486/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1026/2011 Ums.dags. (220) 5.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kynnisferðir ehf., Vesturvör 6, 200 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) ADVEL Lögfræðiþjónusta ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta.

    10

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 493/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1036/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Himalaya Global Holdings Ltd., Dubai International Financial Centre, Level 12, Suite 27, P.O. Box 506807, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur, ilmkjarnaolíur, hárvötn og sápur. Flokkur 5: Lyfjablöndur og næringarefni til læknisfræðilegra nota. Flokkur 30: Hunang og te. Skrán.nr. (111) 494/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1039/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Olíuverzlun Íslands hf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 37: Þvottaþjónusta. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Skrán.nr. (111) 495/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1040/2011 Ums.dags. (220) 7.4.2011 (540)

    TULA Eigandi: (730) ACCLARENT, INC., 1525-B O'Brien Drive, Menlo Park, CA 94025, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Lækningatæki, það er innsetningarkerfi fyrir þrýstijöfnunarslöngu sem samanstendur af eyrnaslöngu-afhendingarkerfi, rafdráttarkerfi ásamt heyrnartólum, stýrieiningum, eyrnatöppum og fylgihlutum til að stilla stærð.

    Skrán.nr. (111) 489/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1030/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    sushisamba Eigandi: (730) Gunnsteinn Helgi Maríusson, Lómasölum 14, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 490/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1031/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Rúnart ehf., Fífuseli 39, 109 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við smásölu á Netinu. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 491/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1032/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    LIV.52 Eigandi: (730) Himalaya Global Holdings Ltd., Dubai International Financial Centre, Level 12, Suite 27, P.O. Box 506807, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og næringarefni til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 492/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1033/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    CINNABLOC Eigandi: (730) Himalaya Global Holdings Ltd., Dubai International Financial Centre, Level 12, Suite 27, P.O. Box 506807, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur, þar með taldar fegrunarefnablöndur til grenningar; sólbrúnkuefnablöndur til fegrunar; krem til fegrunar; ilmkjarnaolíur, hársápur og hárvötn.

    11

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjármálaþjónusta í tengslum við kaup á flugvélum; fjármögnun vegna kaupa á flugvélum. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta; viðhald flugvéla; viðgerðir á flugvélum; málun flugvéla. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; leiga á flugvélum; leiga á rými í flugvélum; leiga á flugáhöfnum; flugstjórnun; þjónusta um borð í flugvélum; þjónusta við flugvélastarfsemi; samgöngustarfsemi; farþega- og vöruflutningar, þ.á.m. farþega- og vöruflutningar með flugi; þjónusta flugfélags; ferðaskrifstofur; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu; veiting upplýsinga á sviði ferðþjónustu á netinu; bókun og pöntun farmiða og/eða ferðaþjónustu á netinu; skipulag flugáætlana; þjónusta vegna flugáætlana; veiting upplýsinga um flug og flugáætlanir; bílaleiga; flutningur á fragt; hleðsla, afhleðsla og geymsla á fragt; þjónusta varðandi flutning á fragt; flutningur og afhending vara; upplýsingar og ráðgjöf varðandi alla ofangreinda þjónustu. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; gistiþjónusta; veiting matar og drykkjar um borð í flugvélum; bókun gistirýmis á hótelum og gistihúsum. Skrán.nr. (111) 500/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1048/2011 Ums.dags. (220) 8.4.2011 (540)

    AIR ATLANTA INTERNATIONAL Eigandi: (730) Flugfélagið Atlanta ehf., Hlíðarsmára 3, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar (þó ekki í ökutæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í ökutæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); vélar í flugvélar, tæki til notkunar við viðgerðir á vélum flugvéla. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; hugbúnaður til leigu á flugvélum og flugáhöfnum; hugbúnaður til sölu og kynningar á ferðaþjónustu. Flokkur 12: Ökutæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; flugvélar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við rekstur flugvéla. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjármálaþjónusta í tengslum við kaup á flugvélum; fjármögnun vegna kaupa á flugvélum. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta; viðhald flugvéla; viðgerðir á flugvélum; málun flugvéla. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; leiga á flugvélum; leiga á rými í flugvélum; leiga á flugáhöfnum; flugstjórnun; þjónusta um borð í flugvélum; þjónusta við flugvélastarfsemi; samgöngustarfsemi; farþega- og vöruflutningar, þ.á.m. farþega- og vöruflutningar með flugi; þjónusta flugfélags; ferðaskrifstofur; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu; veiting upplýsinga á sviði ferðþjónustu á netinu; bókun og pöntun farmiða og/eða ferðaþjónustu á netinu; skipulag flugáætlana; þjónusta vegna flugáætlana; veiting upplýsinga um flug og flugáætlanir; bílaleiga; flutningur á fragt; hleðsla, afhleðsla og geymsla á fragt; þjónusta varðandi

    Skrán.nr. (111) 496/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1041/2011 Ums.dags. (220) 7.4.2011 (540)

    Zsb Wendel Eigandi: (730) Ingibjörg E. B. Sigurbjörnsdóttir, Fjölnisvegi 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; bókaútgáfa. Skrán.nr. (111) 497/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1042/2011 Ums.dags. (220) 7.4.2011 (540)

    GO LOCAL ICELAND Eigandi: (730) Rökstólar Samvinnumiðstöð ehf., Goðabraut 11, 620 Dalvík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta, skipulagning ferða, ferðabókunarþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun, menntaþjónusta. Skrán.nr. (111) 498/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1045/2011 Ums.dags. (220) 7.4.2011 (540)

    BAND TO Eigandi: (730) Guðmundur Kári Kárason, Naustabryggju 56, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 499/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1047/2011 Ums.dags. (220) 8.4.2011 (540)

    AIR ATLANTA ICELANDIC Eigandi: (730) Flugfélagið Atlanta ehf., Hlíðasmára 3, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar (þó ekki í ökutæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í ökutæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); vélar í flugvélar, tæki til notkunar við viðgerðir á vélum flugvéla. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki;búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; hugbúnaður til leigu á flugvélum og flugáhöfnum; hugbúnaður til sölu og kynningar á ferðaþjónustu. Flokkur 12: Ökutæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; flugvélar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við rekstur flugvéla.

    12

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 504/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1104/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Nói Síríus, Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Skrán.nr. (111) 505/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1105/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) 3X Technology ehf., Sindragötu 5, 400 Ísafirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar (þó ekki í ökutæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í ökutæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar).

    flutning á fragt; flutningur og afhending vara; upplýsingar og ráðgjöf varðandi alla ofangreinda þjónustu. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; gistiþjónusta; veiting matar og drykkjar um borð í flugvélum; bókun gistirýmis á hótelum og gistihúsum. Skrán.nr. (111) 501/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1049/2011 Ums.dags. (220) 8.4.2011 (540)

    (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Finlandia Vodka Worldwide Ltd., Porkkalankatu 24, 00180 Helsinki, Finnlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir; þ.m.t. eimaðir drykkir. Skrán.nr. (111) 502/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1050/2011 Ums.dags. (220) 8.4.2011 (540)

    MOXEZA Eigandi: (730) Alcon, Inc., Bösch 69, CH-6331 Hunenberg, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir augu. Skrán.nr. (111) 503/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1051/2011 Ums.dags. (220) 8.4.2011 (540)

    GENIE BRA Eigandi: (730) Tristar Products, Inc., 492 Route 46 East, Fairfield, New Jersay 07004, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Brjóstahaldarar. Forgangsréttur: (300) 3.1.2011, Bandaríkin, 85209455.

    13

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 509/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1119/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    Horn Invest Eigandi: (730) Horn Fjárfestingarfélag hf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 510/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1120/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    Horn hf. Eigandi: (730) Horn Fjárfestingarfélag hf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 511/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1121/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    www.horn.is Eigandi: (730) Horn Fjárfestingarfélag hf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 512/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1122/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    FLUX Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Efni og efnablöndur til tannlækninga, ekki til læknisfræðilegra nota; skol og hlaup til tannlækninga, tannkrem, og töflur sem innihalda flúor. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; efni og efnablöndur til tannlækninga.

    Skrán.nr. (111) 506/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1116/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Horn Fjárfestingarfélag hf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 507/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1117/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    Horn Fjárfestingarfélag hf. Eigandi: (730) Horn Fjárfestingarfélag hf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 508/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1118/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í litum. Eigandi: (730) Horn Fjárfestingarfélag hf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti.

    14

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 516/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1131/2011 Ums.dags. (220) 14.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Iceland Travel ehf., Skútuvogi 13a, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 517/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1132/2011 Ums.dags. (220) 15.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfjörður, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Sápur, ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn, snyrtivörur án lyfja, smyrsl, áburður og krem án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabætt smyrsl, krem og áburður, sem ekki er lyfseðilsskylt. Skrán.nr. (111) 518/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1133/2011 Ums.dags. (220) 15.4.2011 (540)

    OSBONELLE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfjörður, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur til meðhöndlunar á beinþynningu og meinvörpum í beinum.

    Skrán.nr. (111) 513/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1123/2011 Ums.dags. (220) 11.4.2011 (540)

    XERODENT Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Efni og efnablöndur til tannlækninga, ekki til læknisfræðilegra nota; skol og hlaup til tannlækninga, tannkrem, og töflur sem innihalda flúor. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; efni og efnablöndur til tannlækninga. Skrán.nr. (111) 514/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1125/2011 Ums.dags. (220) 12.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hólf og Gólf ehf., Fögrubrekku 11, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta, fólksflutningar, ökuleiðsögumaður. Skrán.nr. (111) 515/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1130/2011 Ums.dags. (220) 14.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Oddur Eysteinn Friðriksson, Grettisgötu 62, 101 Reykjavík , Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

    15

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 523/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1139/2011 Ums.dags. (220) 18.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Vélar og Verkfæri ehf., Skútuvogi 1c, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi, færanlegar byggingar úr málmi; málmefni í járnbrautarspor; strengir og vírar úr ódýrum málmum, ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr málmi; öryggisskápar; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka; málmgrýti. Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og hnífapör; höggvopn og lagvopn; rakvélar. Skrán.nr. (111) 524/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1149/2011 Ums.dags. (220) 18.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) HOME BOX OFFICE, INC., 1100 Avenue of the Americas, New York, NY 10036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir, þ.m.t. vín, brenndir drykkir, líkjörar, kokteilblöndur. Skrán.nr. (111) 525/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1150/2011 Ums.dags. (220) 19.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bílahlutir og íhlutir settir í vélknúin landfarartæki til að minnka CO2 útblástur og auka sparneytni, það er hreyflar, drif, fjaðrabúnaður, drifsköft, hemlar, dekk, felgur, völtuframlengingar, eldsneytisstýrieiningar, vindbrjótar, loftristar, grill-lokanir, grill-loftlokur, lofthlerar, loftbeinar.

    Skrán.nr. (111) 519/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1134/2011 Ums.dags. (220) 15.4.2011 (540)

    AURA CAPITAL PARTNERS Eigandi: (730) Aura Capital Partners ehf., Bergstaðarstræti 15, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 520/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1136/2011 Ums.dags. (220) 15.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Diageo North America, Inc., 801 Main Avenue, Norwalk, Connecticut 06851, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 521/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1137/2011 Ums.dags. (220) 18.4.2011 (540)

    AXITILIENT Eigandi: (730) Agouron Pharmaceuticals, Inc., 10777 Science Center Drive, San Diego, CA 92121, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfja- og dýralækningaefnablöndur; hreinlætisefnablöndur til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 522/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1138/2011 Ums.dags. (220) 18.4.2011 (540)

    Fitnesspopp Eigandi: (730) Iðnmark ehf., Gjótuhrauni 5, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Matvæli úr korni.

    16

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 529/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1183/2011 Ums.dags. (220) 20.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Skrán.nr. (111) 530/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1188/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    CHEVROLET SONIC Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bifreiðar. Skrán.nr. (111) 531/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1189/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    QUAD-LOCK Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON, One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey, 08933, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Læknisfræðilegir bakkar fyrir skurðtæki. Skrán.nr. (111) 532/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1190/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    Tröllatrefjar Eigandi: (730) Nings ehf., Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís.

    Skrán.nr. (111) 526/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1151/2011 Ums.dags. (220) 19.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bílahlutir og íhlutir settir í vélknúin landfarartæki til að minnka CO2 útblástur og auka sparneytni, það er hreyflar, drif, fjaðrabúnaður, drifsköft, hemlar, dekk, felgur, völtuframlengingar, eldsneytisstýrieiningar, vindbrjótar, loftristar, grill-lokanir, grill-loftlokur, lofthlerar, loftbeinar. Skrán.nr. (111) 527/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1152/2011 Ums.dags. (220) 19.4.2011 (540)

    CPA Eigandi: (730) CPA2Biz, Inc., 1211 Avenue of the Americas, New York, NY 10036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Upplýsingagjöf á sviði reikningshalds um hnattrænt tölvunet; þjónusta við smásöluverslun á Netinu með margskonar vörur annarra sem ætlaðar eru fagfólki á sviði reikningshalds, viðskipta og fjármála, auglýsing á reikningshaldsþjónustu annarra og upplýsingagjöf á sviðið reikningshalds um tölvunet; ráðgjafaþjónusta á sviði umsýslu og stjórnunar viðskipta, nánar tiltekið með því að nota tækni til öruggrar stjórnunar, uppfærslu, aðgangs, skýrslugerðar og samfelldra samnota á gögnum með fjölda viðskiptavina á rauntíma og þar með hámarka mikilvæga viðskiptaframkvæmd með því að bæta framleiðni, skilvirkni, gangsæi, draga úr áhættu og yfirsjónum og lækka rekstrarkostnað. Skrán.nr. (111) 528/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1153/2011 Ums.dags. (220) 19.4.2011 (540)

    Sevikar Comp Eigandi: (730) Daiichi Sankyo Company, Limited, 3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku, Tokyo, 103-8426, Japan. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjasamsetningar og efni; engin af framantöldum vörum tengist meðhöndlun á þvagfæratruflunum.

    17

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 537/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1198/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    GLARPEX Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur, einkum insúlín. Skrán.nr. (111) 538/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1199/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    UNIVIA Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur, einkum insúlín. Skrán.nr. (111) 539/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1200/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    GLARVIA Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur, einkum insúlín. Skrán.nr. (111) 540/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1201/2011 Ums.dags. (220) 27.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Scan Invest ehf., Lindarbergi 76, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.

    Skrán.nr. (111) 533/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1193/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    CITI VELOCITY Eigandi: (730) Citigroup Inc., 399 Park Avenue, New York, New York 10043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjármálarannsóknir; fjármálagreining og ráðgjöf; fjármálaupplýsingar; útvegun þjónustu á sviði viðskipta í gegnum rafræna miðla, þ.m.t. að láta í té vettvang til viðskipta þar sem hægt er að leggja fram/inn og framkvæma/framfylgja pöntunum/beiðnum/skipunum um að kaupa og selja verðbréf/hlutabréf/skuldabréf, framvirka samninga/framvirk viðskipti, kauprétti/forkaupsrétti/valrétti/vilnanir, gjaldeyri og aðrar fjármálaafurðir/-gjörninga. Skráningarnúmer 534/2011 er autt Skrán.nr. (111) 535/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1195/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Citigroup Inc., 399 Park Avenue, New York, New York 10043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjármálarannsóknir; fjármálagreining og ráðgjöf; fjármálaupplýsingar; útvegun þjónustu á sviði viðskipta í gegnum rafræna miðla, þ.m.t. að láta í té vettvang til viðskipta þar sem hægt er að leggja fram/inn og framkvæma/framfylgja pöntunum/beiðnum/skipunum um að kaupa og selja verðbréf/hlutabréf/skuldabréf, framvirka samninga/framvirk viðskipti, kauprétti/forkaupsrétti/valrétti/vilnanir, gjaldeyri og aðrar fjármálaafurðir/-gjörninga. Forgangsréttur: (300) 16.3.2011, Bandaríkin, 85/268295. Skrán.nr. (111) 536/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1197/2011 Ums.dags. (220) 26.4.2011 (540)

    INSAPEX Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur, einkum insúlín.

    18

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 544/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1212/2011 Ums.dags. (220) 28.4.2011 (540)

    Brimhestar Eigandi: (730) Gunnar Tryggvason, Brimilsvöllum, 356 Snæfellsbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Flokkur 39: Hestatengd ferðaþjónusta, hestaferðir, hestaleiga. Flokkur 44: Hrossarækt. Skrán.nr. (111) 545/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1215/2011 Ums.dags. (220) 29.4.2011 (540)

    LECARENT Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 546/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1216/2011 Ums.dags. (220) 29.4.2011 (540)

    LECAEN Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 547/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1225/2011 Ums.dags. (220) 2.5.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jón Sigfús Sigurjónsson, Hamrahlíð 36, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti.

    Skrán.nr. (111) 541/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1209/2011 Ums.dags. (220) 28.4.2011 (540)

    Edarbychlor Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku. Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir hjarta-, æða- og blóðrásarsjúkdóma/ -kvilla, sykursýki, offitu, krabbamein, innkirtlasjúkdóma/ -kvilla, hormónatengda sjúkdóma og kvilla, þvagfærasjúkdóma/ -kvilla, kynferðisleg vandamál/ vanvirkni/truflanir, HIV og alnæmi, sjúkdóma og kvilla í miðtaugakerfi, sjúkdóma og kvilla í miðtaugakerfi, sjúkdóma og kvilla í úttaugakerfi, beinþynningu/beingisnun, gigt/gigtveiki, taugasjúkdóma/-kvilla, verki, sjúkdóma/kvilla í maga og þörmum, sjúkdóma og kvilla í öndunarfærum, ofnæmi sjúkdóma/kvilla af völdum örvera/baktería, veirusjúkdóma/-kvilla, sveppasjúkdóma/ -kvilla, smitsjúkdóma/-kvilla, bólgur og bólgusjúkdóma/-kvilla í ónæmiskerfi, sjúkdóma/kvilla í vöðvakerfi og beinagrind. Skrán.nr. (111) 542/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1210/2011 Ums.dags. (220) 28.4.2011 (540)

    Edarbyclor Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir hjarta-, æða- og blóðrásarsjúkdóma/ -kvilla, sykursýki, offitu, krabbamein, innkirtlasjúkdóma/ -kvilla, hormónatengda sjúkdóma og kvilla, þvagfærasjúkdóma/ -kvilla, kynferðisleg vandamál/ vanvirkni/truflanir, HIV og alnæmi, sjúkdóma og kvilla í miðtaugakerfi, sjúkdóma og kvilla í miðtaugakerfi, sjúkdóma og kvilla í úttaugakerfi, beinþynningu/beingisnun, gigt/gigtveiki, taugasjúkdóma/-kvilla, verki, sjúkdóma/kvilla í maga og þörmum, sjúkdóma og kvilla í öndunarfærum, ofnæmi sjúkdóma/kvilla af völdum örvera/baktería, veirusjúkdóma/-kvilla, sveppasjúkdóma/ -kvilla, smitsjúkdóma/-kvilla, bólgur og bólgusjúkdóma/-kvilla í ónæmiskerfi, sjúkdóma/kvilla í vöðvakerfi og beinagrind. Skrán.nr. (111) 543/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1211/2011 Ums.dags. (220) 28.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) ASUSTEK COMPUTER INCORPORATION, 4F, No. 150, Li-Te Rd., Peitou, Taipei, Taiwan, R.O.C. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuvélbúnaður, farsímar, farsímahulstur; vöggur fyrir farsíma; Internetsímar; netbúnaður á sviði breiðbandsfjarskipta; búnaður til flutnings samskipta, handfrjáls sett fyrir síma; tæki fyrir handfrjálsa notkun farsíma; gervihnattamóttakarar; leiðsögutölvur fyrir bíla; rafhlöðuhleðslutæki fyrir farsíma; rafhlöður og hleðslutæki fyrir rafhlöður; gervihnattaleiðsögutæki; sem allt tilheyrir þessum flokki.

    19

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 552/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1231/2011 Ums.dags. (220) 3.5.2011 (540)

    XYPARANT Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889-0100, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Skrán.nr. (111) 553/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1232/2011 Ums.dags. (220) 3.5.2011 (540)

    PREVTROM Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889-0100, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Skrán.nr. (111) 554/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1233/2011 Ums.dags. (220) 3.5.2011 (540)

    PANLUCIA Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889-0100, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Skrán.nr. (111) 555/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1234/2011 Ums.dags. (220) 3.5.2011 (540)

    ENSECRIO Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889-0100, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur.

    Skrán.nr. (111) 549/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1228/2011 Ums.dags. (220) 2.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) Valgeir Tómas Sigurðsson, Aðalgötu 2, 580 Siglufirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 32: Bjór. Skrán.nr. (111) 550/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1229/2011 Ums.dags. (220) 2.5.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kú ehf., Eyrartröð 2a, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lögfræðistofa Reykjavíkur, Tómas Jónsson, hrl., Borgartún 25, 2 hæð, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólk og mjólkurvörur. Skrán.nr. (111) 551/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1230/2011 Ums.dags. (220) 3.5.2011 (540)

    ZONTIVITY Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889-0100, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur.

    20

  • ELS tíðindi 6.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 556/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1235/2011 Ums.dags. (220) 4.5.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Welcome Apartments, Vatnsstíg 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 557/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1295/2011 Ums.dags. (220) 5.5.2011 (540)

    AMP Eigandi: (730) AMP Electric Vehicles Inc., 4540 Alpine Avenue, Cincinnati, Ohio 45236, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Rafdrif/rafmagnsdrif fyrir farartæki; rafknúin farartæki, þ.m.t. farartæki til að nota á landi. Forgangsréttur: (300) 3.12.2010, Bandaríkin, 85/190,177.

    21

  • ELS tíðindi 6.2011 Félagamerki

    Skrán.nr. (111) 548/2011 Skrán.dags. (151) 31.5.2011 Ums.nr. (210) 1226/2011 Ums.dags. (220) 2.5.2011 (551) (540)

    Eigandi: (730) Félag prófessora við ríkisháskóla, Háskólabíó v/Hagatorg, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til verndar einstaklingum og eignum; persónu- og félagsleg þjónusta í þágu einstaklinga.

    Félagamerki

    22

  • ELS tíðindi 6.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 770374 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.10.2001 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.2.2011 (540)

    BDO Eigandi: (730) Stichting BDO, Dr. Holtroplaan 27, NL-5652 XR EINDHOVEN, Hollandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 36, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 8.8.2001, Benelux, 692598. Gazette nr.: 12/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 785984 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Altinbasak Tekstil Sanayi ve Ticaret Anonim Sirketi, Organize Sanayi Bölgesi, Turan Bahadir Caddesi No. 116/2, Denizli, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 24. Gazette nr.: 10/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 841228 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.1.2011 (540)

    LHERAUD Eigandi: (730) COGNAC LHERAUD, Lasdoux, Angeac Charente, F-16120 CHATEAUNEUF SUR CHARENTE, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 24.5.2004, Frakkland, 04 3 293 355. Gazette nr.: 10/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 148983 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.9.1950 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) Rooster Holding AG, Huobmattstrasse 3, CH-6045 Meggen, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Gazette nr.: 49/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 478563 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.7.1983 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.12.2010 (540)

    Kaiserdom Eigandi: (730) Kaiserdom-Privatbrauerei Bamberg Wörner GmbH & Co. KG, Breitäckerstrasse 9, 96049 Bamberg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 09/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 480505 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.10.1983 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.12.2010 (540)

    PROSTEL Eigandi: (730) Kaiserdom-Privatbrauerei Bamberg Wörner GmbH & Co. KG, Breitäckerstrasse 9, 96049 Bamberg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 10/2011

    Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi, sbr. 53. gr. laga nr. 45/1997.

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    23

  • ELS tíðindi 6.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 913707 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.1.2006 (540)

    Eigandi: (730) EnBW Energie Baden-Wuerttemberg AG, Durlacher Allee 93, 76131 Karlsruhe, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 37. Forgangsréttur: (300) 3.8.2005, Þýskaland, 305 46 427.2/39. Gazette nr.: 09/2007 Alþj. skrán.nr.: (111) 939823 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.7.2009 (540)

    DERACINE Eigandi: (730) BIOTA BITKISEL ILAC VE KOZMETIK LABORATUARLARI A.S., M. Akif Mah. Cumhuriyet CD., Yücedag Sok. No: 15, Cekmeköy, Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 12/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 957340 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.6.2009 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Paroc Oy Ab, Läkkisepäntie 23, FI-00620 Helsinki, Finnlandi. (510/511) Flokkar 17, 19, 37. Forgangsréttur: (300) 22.1.2008, Finnland, T200800230. Gazette nr.: 39/2009 Alþj. skrán.nr.: (111) 959878 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.12.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 5.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Nilfisk-Advance A/S, Sognevej 25, DK-2605 Brøndby, Danmörku. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 13.8.2007, Danmörk, VA 2007 03128. Gazette nr.: 10/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 849319 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 1.12.2009 (540)

    Eigandi: (730) GROUPEMENT INTERNATIONAL D'ETIQUETAGE POUR L'ENTRETIEN DES TEXTILES (GINETEX), 37, rue de Neuilly, F-92110 CLICHY, Frakklandi; COMITE FRANÇAIS DE L'ETIQUETAGE POUR L'ENTRETIEN DES TEXTILES (COFREET), 37, rue de Neuilly, F-92110 CLICHY, Frakklandi. (510/511) Flokkar 37, 40-42. Gazette nr.: 33/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 860157 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.