24th world scout jamboree - google my maps · 2018. 2. 14. · má ég vera með? •allir skátar...

14
24 th World Scout Jamboree Alheimsmót skáta 2019

Upload: others

Post on 22-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

24th

World Scout JamboreeAlheimsmót skáta 2019

Page 2: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

World Scout Jamboree

• Alheimsmót

• Sumarið 2019

• Bandaríkjunum - Vestur Virginía

• Ísland fer sem heild

• 36 manna sveitir + 4 sveitarforingjar

• IST – starfsmenn á mótinu

Page 3: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Mótið

• https://www.youtube.com/watch?v=jHLvQyw2Z5s&feature=youtu.be

Page 4: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Hvenær?

• Næsta alheimsmót verður haldið sumarið 2019.

• Nánar tiltekið 22. júlí til 2. ágúst 2019.

• Gert er ráð fyrir að íslenski fararhópurinn fari út ca. 21. júlí

og komi heim 5. ágúst

Page 5: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Má ég vera með?

• Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur.

• Þeir sem eru eldri geta sótt um að vera hluti af IST (International Service Team).

• Skátar eldri en 20 ára (þegar mótið fer fram) geta einnig sótt um að vera sveitarforingjar með íslenskum þátttakendum.

Page 6: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur
Page 7: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Svæðið

• https://www.youtube.com/watch?v=vxCd-lHWXas

Page 8: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur
Page 9: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Ævintýraleg dagskrá...

Page 10: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Hvað kostar þetta svo?

• Heildarkostnaður er áætlaður um 460.000,- (með fyrirvara um gengi og flugverð)

• Mótsgjaldið okkar eru 1.250,-dollarar, við það bætist flug, ferðir og uppihald fyrir og eftir mótið

Page 11: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Hvar og hvenær borga ég?

• Staðfestingargjald fyrir 10. apríl2018 (45.000 kr)

• Gert er ráð fyrir greiðsluáætlunfrá 1. maí 2018 - 1. apríl 2019

• Ca 34.500 kr. á mánuði

• Fyrir 1. maí þarf að vera búið aðákveða hvernig á að greiðaferðina gert inná skráninguni• Greiðsluseðlar• Greiðsludreifing• Innborgun og svo dreifing

• Skrifstofa BÍS sér um allt tengtskráningu og greiðslum

Page 12: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Er einhver undirbúningur?• Já!

• Forskráning er hafin á skatar.felog.is • Gott til að fá upplýsingar í pósti um

skráningu og fyrir farastjórn að sjá áhuga

• Staðfesta skráningu 1. mars 2018 með greiðslu á staðfestingargjaldi

• Fararhópurinn hittist í sveitunum sínum vorið 2018, sumarið 2018 og vorið 2019

• Gert er ráð fyrir að hópurinn hittist að minnsta kosti þrisvar á undirbúningstímabilinu

• Þátttakendum er boðið að standa í fjáröflunum saman og á eigin vegum

Page 13: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Hvernig verður þetta svo!• Við fljúgum út 21. júlí

• 40 manna sveitir

• 9 þátttakendur í flokk

• 4 sveitarforingjar í sveit

• Mætum á mótið og tökum þátt í fjölbreyttri dagskrá

• Hittum fólk frá öllum heimshornum

• Verðum í Washington DC 2.-5. ágúst

• Fljúgum heim 5. ágúst

Page 14: 24th World Scout Jamboree - Google My Maps · 2018. 2. 14. · Má ég vera með? •Allir skátar sem eru fæddir á milli 22. júlí 2001 og 21. júlí 2005 geta verið þátttakendur

Get ég fengið meiri upplýsingar?

• Já!

• www.skatamal.is/wsj

[email protected]

Facebook síða - íslenska hópsins: Jamboree 2019 USA – Icelandic contingent

Heimasíða mótsins:

www.2019wsj.org