gönguferð bændaferða | umhverfis mont blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

26
Umhverfis Mont Blanc 28. júní – 5. júlí 2014 Fararstjóri: Vilhelm Gunnarsson

Upload: baendaferdir

Post on 13-Apr-2017

600 views

Category:

Travel


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Umhverfis Mont Blanc 28. júní – 5. júlí 2014 Fararstjóri: Vilhelm Gunnarsson

Page 2: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Umhverfis Mont Blanc

• Gönguleiðin hringinn í kringum Mont Blanc er ein af frægustu gönguleiðum Alpanna.

• Gengið er í 1.500 – 2.600 m hæð, um ítalska, svissneska og franska hluta fjallsins, yfir sléttur, brattar fjallshlíðar og fjölmörg skörð.

• Göngutími upp undir 8 tíma á dag.

• Ferðin farin á besta tíma að sumrinu, með tilliti til snjóalaga og opnunar á kláfum

Page 3: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Flogið með Icelandair til Genf og ekið til Chamonix

Page 4: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Gistum fyrstu og síðustu nóttina í fjallabænum Chamonix

Page 5: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

29. júní – frjáls tími í Chamonix fyrir hádegi. Kláfur tekinn upp til Bellevue og gengið upp í Col de Tricot.

Page 6: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Gengið niður í Refuge de Miage (Frakkland) í 1.560 m

Page 7: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Stórkostlegt útsýni þaðan á Mont Blanc (ef veður leyfir)

Page 8: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

30. júní – gengið yfir Chalet du Truc, til Tré la Tête og Chalet Nant Borrant 1. júlí – framhjá Chalet de la Balme og yfir Col du Bonhome skarðið

Page 9: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

30. júní – Gist í Chalet Nant Borrant (Frakkland)

Page 10: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

1. júlí – gengið af stað upp í Col du Bonhome

Page 11: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Í þessari hæð er veður og útsýni alltaf happdrætti

Page 12: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

1. júlí – náum hæsta punkti ferðarinnar, Col des Fours

Page 13: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014
Page 14: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

1. júlí – Gist í Chalet les Mottets í 1.868 m (Frakkland)

Page 15: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Útsýnið frá Chalet les Mottets (ef veður leyfir)

Page 16: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

2. júlí – Gengið upp í Col de la Seigne skarðið

Page 17: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Í Col de la Seigne skarðinu í 2.516 m

Page 18: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

2. júlí – gist í Refugio Elena í 2.062 m (Ítalía)

Page 19: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

3. júlí – Gengið upp í Grand Col Ferret skarðið í 2.537 m

Page 20: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Landamæri Ítalíu og Sviss eru í Grand Col Ferret skarðinu

Page 21: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Á svissnesku landsvæði Alpanna er haldið niður

til þorpsins Ferret í 1.700 m

Page 22: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

3. júlí – gist í Relais d‘Arpette skálanum (Sviss)

Page 23: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

4. júlí – Haldið upp í Fenêtre d‘Arpette skarðið

Page 24: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Skarðið er oft nefnt „gluggaskarðið“ en

þaðan er stórkostlegt útsýni á Trient jökulinn

og Aiguille du Tour tindinn.

Page 25: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Gengið niður til Col de la Forclaz, en þaðan er tekin rúta til Chamonix

Page 26: Gönguferð Bændaferða | Umhverfis Mont Blanc | 28. júní - 5. júlí 2014

Umhverfis Mont Blanc

Flug með Icelandair til Genfar og flugvallaskattar

Rútuferð frá Genf til Chamonix og tilbaka út á flugvöll

2 Gistinætur á hóteli í Chamonix (í upphafi og lok ferðar)

Gisting í 5 nætur í fjallaskálum og gistiheimilum

7 Morgunverðir

5 Kvöldverðir (á meðan á göngu stendur)

Allar ferðir samkvæmt ferðalýsingu

2 Ferðir með kláfi

Fjallaleiðsögumaður af svæðinu

Íslensk fararstjórn

Verð ferðar 259.900 kr. á mann Innifalið: