viðburðir um mæru - visit...

2
12:00-18:00 Miðbær Mærustemning - Verslanir opnar og lifandi tónlist 13:00 Gamli Baukur/Café Skuld Lifandi tónlist yfir daginn, Axel Flóvent og fleiri 13:00 Húsavíkurkirkja Tónleikar “Heyr, himna smiður” Sigurður Flosason (saxófón) og Gunnar Gunnarsson (orgel) flytja íslensk sálmalög í eigin útsetningum. Dagskráin samanstendur af mörgum vinsælustu sálmum íslensku sálmabókarinnar og minna þekktum en áhugaverðum sálmalögum. Um er að ræða bæði forn þjóðlög og verk íslenskra tónskálda af ólíkum kynslóðum. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Frá 13:00-00:00 Hafnarstétt Hoppukastalar, tívolí, skotgámur, markaðir og Mærustemning 13:00 Húsavíkurkirkja, í garði Hin margrómaða söguganga Hafliða Jósteins Hafliði fer með fólk í göngu um bæinn og segir sögu hans 13:00 Orkuskálinn Mótorhjólasýning Náttfara Eftir sýningu munu Náttfaramenn fara í hópferð um bæinn 13:00-15:00 Langaneshúsið/Þekkingarnetið Plötusnúðasmiðja fyrir fólk á öllum aldri Í smiðjunni geta áhugasamir komið og fengið örkennslu í plötusnúðamennsku nútímans. Viktor Birgiss mun sjá um smiðjuna en hann hefur verið iðinn við plötusnúðakennslu fyrir Hljóðheima í vetur og er reglulegur DJ á stöðum eins og Kaffi Barnum, Faktorý ofl. Komið og takið í græjurnar og fræðist aðeins meira um MIDI græjur og Traktor Pro 2 DJ forritið. Frítt inn og allir velkomnir 13:00 Skrúðgarður Leiksýningin Gilitrutt Leikhópurinn Lotta Í boði: 14:30 Íslandsbanki Krakkahlaup Íslandsbanka Fyrir 10 ára og yngri. Rásmark við Íslandsbanka. Ekkert þátttökugjald. Allir fá verðlaun. Leikhópurinn Lotta stýrir hlaupinu. Í boði: 13:00 Skansinn við Hvalasafnið Hrútasýning fjáreigendafélags Húsavíkur 14:00 Bókabúðin Ljósmyndamaraþon Frestur til að skila Mærumyndum rennur út Viðburðir um Mæru 22. til 26. júlí Miðjan - Mærubúð á hjólum Verða á ferðinni með Mæruskraut, Hemma Gleðigjafa og fl. Auk þess verður Hemminn Gleðigjafi fáanlegur í Hönnunarverksmiðjunni í Verbúðunum. 24. til 26. júlí Ásgarðsvegur Paintball / Litbolti - Mærumótið Litboltafélag Húsavíkur verður með Mærumót í vikunni mið-lau. 5 manns í liði, útsláttarkeppni, úrslit á laugardeginum. 5.000 kr á mann. Skráning í síma 666-6766 eða á [email protected]. 15 ára aldurstakmark. Allir velkomnir í litbolta utan móts. Hverjir verða Mærumeistarar í litbolta 2013? 24. til 27. júlí Safnahúsið-Opið 10-18 Kirkjur Íslands Yfirlitssýning um friðaðar kirkjur á Íslandi Nýjar myndir - Gömul tækni Sýning Harðar Geirssonar Úr Sillasafni - “Húsavík að liðnum 110 árum frá fyrstu byggð” Skyggnimyndasýning Sigurðar Péturs Björnssonar þar sem Húsavík er skoðuð í máli og myndum 1973 Þverárbærinn í Laxárdal - 26. og 27. júlí frá 12 til 17 Bærinn er hluti af Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands 17:00 Skrúðgarður v/Kvíabekk Útijóga og gönguhugleiðsla Mæting við Kvíabekk í Skrúðgarðinum. Þátttakendur hafi með sér teppi og púða. Þátttökugjald 1.000 kr. 25. til 28. júlí Verbúðir Lifandi Verbúðir - Opið alla daga Ljósmyndasýning Haffa og Péturs ljósmyndara. Opnar á fimmtudagskvöldi Myndlistarsýning Fossagangan, Dagrún Matthíasdóttir og Unnur Óttarsdóttir. Opnar á föstudagskvöldi Volcano - Icelandic Design. Opnar á laugardegi, sölusýning Lifandi tónlist, Mærustemning og margt annað skemmtilegt. Allir velkomnir! Takið eftir gulu skiltunum! 24. júlí kl 17:00 Skrúðgarður v/Kvíabekk Útijóga og gönguhugleiðsla Mæting við Kvíabekk í Skrúðgarðinum. Þátttakendur hafi með sér teppi og púða. Þátttökugjald 500 kr. Fimmtudagur 25. júlí Bókabúðin Ljósmyndamaraþon Bókaverslun Þórarins Stefánssonar og Canon, í samstarfi við Nýherja, efna til ljósmyndasamkeppni um bestu Mærudags- ljósmyndina 2013. Skráning í keppni til 18:00 á föstudag í Bókabúðinni eða á husavik@ husavik.com. Verðlaun eru: 1. v. Canon Powershot A3500 2. v. Canon Prentari PIXMA MG3250 3. v. 16GB minnislykill frá Lexar Skilafrestur á mynd er til 14:00, 27. júlí 12:00-13:00 Naustið Trúbador stemning 12:00-14:00 Heimabakarí Dúettinn Easy skemmtir gestum og gangandi Frá 13:00-00:00 Hafnarstétt Hoppukastalar, tívolí, skotgámur, markaðir og Mærustemning 13:00 Gamli Baukur/Café Skuld Lifandi tónlist, Axel Flóvent ofl. 14:00-18:00 Skógrækt við Skálabrekku Laser tag / Geislastríð Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 1.000 kr. leikurinn á mann. Upplýsingar hjá Elvari 691-2272 16:00-17:30 Ásgarðsvegur Paintball - Litbolti Hverfamótið í litbolta. Bleika, Græna og Appelsínugula hverfið munu keppa sín á milli í litbolta. Hvaða hverfi mun lyfta Hverfisbikarnum 2013? 17:00 Naustið Héðinn B hitar upp fyrir kvöldið 17:00-19:00 Frímúrarahúsið/Garðarsbraut 62 Myndlistarsýning Sr. Sighvats Karlssonar Sýnd verða olíumálverk sem máluð voru 2011-2012. Sölusýning. Heitt á könnunni og allir velkomnir 18:00 Íþróttavöllur Völsungur - Keflavík Leikur hjá Mfl. kvenna í knattspyrnu. Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar okkar. Aðgangseyrir 1.000 kr. /frítt fyrir 16 ára og yngri 17:30 Sundlaug Húsavíkur Appelsínugula hverfið hittist við sundlaug Húsavíkur og grillar saman 18:30-19:30 Hverfin hittast og skrýðast litum. Komið saman í hverfum Bleika hverfið Hjarðarholtstún Græna hverfið Skrúðgarður Appelsínugula hverfið Sundlaug Tónlist, sprell og upphitun fyrir skrúðgöngu 19:30 Skrúðgöngur úr hverfum niður á Hafnarstétt 20:00 Hafnarstétt Litablöndun Mærudaga 2013 og setning Halla Rún Tryggvadóttir flytur Mæruávarp. Atriði frá hverfum. Mærudreifing. 21:00-00:00 Hátíðarsvið Lifandi tónlist á hátíðarsviði Strákabandið - Jóel, Rúnar og Kristján munda nikkurnar af sinni alkunnu snilld Rokktónleikar fyrir alla fjölskylduna. Axel Flóvent, Mont, DJ Viktor Birgiss og fleiri 21:00 Íþróttahöllin Útgáfutónleikar Ljótu Hálfvitanna Útgáfutónleikar 4. plötu hljómsveitarinnar. Húsið opnar 20:00. Aðgangseyrir 2.000 kr. 21:00 Naustið Stebbi Jak og Ottó Páll syngja og spila 23:00 Naustið Hljómsveitin Hot Mess skemmtir dansþyrstum 23:00 Pakkhúsið Jón Víkingsson heldur uppi stuðinu 00:00-03:00 Gamli Baukur Hljómsveitin SOS tryllir dansgesti Laugardagur 27. júlí 08:00 Katlavöllur Opna-Norðlenska Mærudagsmót GJ Skráning á www.golf.is 10:00-14:00 Gentle Giants Hraðfiskmót Gentle Giants og GPG Skráning í síma 464-1500 fyrir kl. 18:00 á föstudag 11:30 Salka Lifandi tónlist og Mærustemning 12:00 Naustið Diddi Hall mundar nikkuna 12:00-13:00 Verkalýðssalurinn Kynning á atvinnulífi í Þingeyjarsýslum Framsýn verður með opið hús. Kaffi og kökur. Allir velkomnir 12:00-13:00 Botnsvatn Botnsvatnshlaup Landsbankans Hlaupið verður frá bílastæði við Botnsvatn, rangsælis um vatnið og niður í Skrúðgarð/ Kvíabekk sem eru um 7,6 km. Einnig er boðið upp á fjölskyldugöngu / skokk frá bílastæði niður í Skrúðgarð sem er um 2,6 km. Skráning hjá Ágústi 864-6601, Guðmundi 861-0182, Jóni Friðriki 864-1295 eða á staðnum. Hressing í boði, verðlaun og útdráttarverðlaun. 13:00-19:00 Skógrækt við Skálabrekku Laser tag - Geislastríð 1.000 kr leikurinn á mann. Uppl. Elvar 691-2272 13:00-18:00 Hafnarstétt / Verbúðir Ásdís Kolbrún Jónsdóttir spákona les í bolla 13:00-18:00 Hafnarstétt Hafnarmarkaður Völsungs 16:00 Íþróttavöllur Völsungur - Tindastóll Mfl. karla í knattspyrnu. Fjölmennum á völlinn og hvetjum strákana okkar til sigurs. Aðgangseyrir 1.000 kr /frítt fyrir 16 ára og yngri 16:45 Íþróttavöllur Gæðingasýning Grana Í hálfleik hjá Völsungi - Tindastól 17:00 Naustið Bóas leikur fyrir gesti og gangandi 17:00-19:00 Frímúrarahúsið/Garðarsbraut 62 Myndlistarsýning Sr. Sighvats Karlssonar Sýnd verða olíumálverk sem máluð voru 2011-2012. Sölusýning. Heitt á könnunni og allir velkomnir 17:00 Skrúðgarður Leiksýningin Gilitrutt Leikhópurinn Lotta Í boði: 21:00 Suðurfjara Fjölskyldusamkoma - Brenna, tónlist og söngur 22:00-00:00 Hátíðarsvið Fjölskyldudansleikur Hot Mess Boogie Trouble Blautu Mærukarlarnir The Hefners 23:00 Naustið Frímann, Hafliði og fleiri spila 23:00 Pakkhúsið Jón Víkingsson syngur og spilar 23:00 Gamli Baukur Emmsjé Gauti og félagar Sunnudagur 28. júlí 11:00-12:00 Skrúðgarður Mærumessa við Kvíabekk Séra Sighvatur Karlsson þjónar og Sigurður Hallmarsson leikur á harmonikku 15:00-16:00 Í hverfum Mæruhlaupið Krakkar yngri en 12 ára hlaupa og finna hús sem merkt eru með hvítri veifu og safna mæru 12:00 Naustið Trúbador stemning 16:00-20:00 Landsbankamótið í strandblaki Keppt er í tveggja og/eða 3ja manna liðum. Skráning hjá Jónu í síma 866-1848 fyrir kl. 20 miðvikudagskvöldið 24. júlí. Þátttökugjald er 1.000 kr. pr. lið. Hámarksfjöldi liða er 12 17:00 Naustið Axel Flóvent - Lifandi Mærufílingur 20:00 Samkomuhúsið Vísnakvöld Kveðanda Frá 20:00 til 23:00 Hafnarstétt Hoppukastalar, tívolí, skotgámur, markaðir og Mærustemning Tónleikar heima í garði fyrir gesti og gangandi 20:00 Hjarðarhóll 2 - Bleika hverfið Ármann Örn og Davíð Helgi Sólbrekka 7 - Appelsínugula hverfið Frímann og Hafliði Túngata 5- Græna hverfið Bóas og Dóra 20:30 Safnahúsið Tónleikar í Safnahúsinu Þorvaldur Már Guðmundsson gítarleikari og George Claassen slagverksleikari leika spænskan flamenco tónlist á flamenco gítar og cajon. Á efnisskránni eru 2 frumsamin verk ásamt þekktum verkum fyrir flamenco gítar eftir m.a. Sabicas, Moraito, Vicente Amigo og Paco de Lucia. Aðgangseyrir 1.500 kr. 21:00 Naustið Siggi Illuga heldur uppi fjörinu 22:00-01:00 Gamli Baukur Mærudaga Barsvar í Skipó 22:00 Pakkhúsið Frímann og Hafliði spila og syngja 23:00 Naustið ‘76 mafían tryllir gesti Föstudagur 26. júlí 11:30 Salka Lifandi tónlist og Mærustemning 12:00-13:00 Verkalýðssalurinn Kynning á atvinnulífi í Þingeyjarsýslum Framsýn verður með opið hús. Kaffi og kökur. Allir velkomnir Góða skemmtun!

Upload: dodan

Post on 06-Feb-2018

240 views

Category:

Documents


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Viðburðir um Mæru - Visit Húsavíkvisithusavik.is/wp-content/uploads/2013/07/maerudagskra2013_vefur.pdf · eftir m.a. Sabicas, Moraito, Vicente Amigo og Paco de Lucia. Aðgangseyrir

12:00-18:00 Miðbær

Mærustemning - Verslanir opnar og lifandi tónlist

13:00 Gamli Baukur/Café Skuld

Lifandi tónlist yfir daginn, Axel Flóvent og fleiri

13:00 Húsavíkurkirkja

Tónleikar “Heyr, himna smiður”Sigurður Flosason (saxófón) og Gunnar Gunnarsson (orgel) flytja íslensk sálmalög í eigin útsetningum. Dagskráin samanstendur af mörgum vinsælustu sálmum íslensku sálmabókarinnar og minna þekktum en áhugaverðum sálmalögum. Um er að ræða bæði forn þjóðlög og verk íslenskra tónskálda af ólíkum kynslóðum. Aðgangseyrir er 2.000 kr.

Frá 13:00-00:00 Hafnarstétt

Hoppukastalar, tívolí, skotgámur, markaðir og Mærustemning

13:00 Húsavíkurkirkja, í garði

Hin margrómaða söguganga Hafliða JósteinsHafliði fer með fólk í göngu um bæinn og segir sögu hans

13:00 Orkuskálinn

Mótorhjólasýning NáttfaraEftir sýningu munu Náttfaramenn fara í hópferð um bæinn

13:00-15:00 Langaneshúsið/Þekkingarnetið

Plötusnúðasmiðja fyrir fólk á öllum aldriÍ smiðjunni geta áhugasamir komið og fengið örkennslu í plötusnúðamennsku nútímans. Viktor Birgiss mun sjá um smiðjuna en hann hefur verið iðinn við plötusnúðakennslu fyrir Hljóðheima í vetur og er reglulegur DJ á stöðum eins og Kaffi Barnum, Faktorý ofl. Komið og takið í græjurnar og fræðist aðeins meira um MIDI græjur og Traktor Pro 2 DJ forritið. Frítt inn og allir velkomnir

13:00 Skrúðgarður

Leiksýningin Gilitrutt Leikhópurinn Lotta

Í boði:

14:30 Íslandsbanki

Krakkahlaup ÍslandsbankaFyrir 10 ára og yngri. Rásmark við Íslandsbanka. Ekkert þátttökugjald. Allir fá verðlaun. Leikhópurinn Lotta stýrir hlaupinu.

Í boði:

13:00 Skansinn við Hvalasafnið

Hrútasýning fjáreigendafélags Húsavíkur

14:00 Bókabúðin

LjósmyndamaraþonFrestur til að skila Mærumyndum rennur út

Viðburðir um Mæru22. til 26. júlí

Miðjan - Mærubúð á hjólumVerða á ferðinni með Mæruskraut, Hemma Gleðigjafa og fl. Auk þess verður Hemminn Gleðigjafi fáanlegur í Hönnunarverksmiðjunni í Verbúðunum.

24. til 26. júlí Ásgarðsvegur

Paintball / Litbolti - MærumótiðLitboltafélag Húsavíkur verður með Mærumót í vikunni mið-lau. 5 manns í liði, útsláttarkeppni, úrslit á laugardeginum. 5.000 kr á mann. Skráning í síma 666-6766 eða á [email protected]. 15 ára aldurstakmark. Allir velkomnir í litbolta utan móts. Hverjir verða Mærumeistarar í litbolta 2013?

24. til 27. júlí Safnahúsið-Opið 10-18

Kirkjur ÍslandsYfirlitssýning um friðaðar kirkjur á Íslandi

Nýjar myndir - Gömul tækniSýning Harðar Geirssonar

Úr Sillasafni - “Húsavík að liðnum 110 árum frá fyrstu byggð”

Skyggnimyndasýning Sigurðar Péturs Björnssonar þar sem Húsavík er skoðuð í máli og myndum 1973

Þverárbærinn í Laxárdal - 26. og 27. júlí frá 12 til 17

Bærinn er hluti af Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands

17:00 Skrúðgarður v/Kvíabekk

Útijóga og gönguhugleiðslaMæting við Kvíabekk í Skrúðgarðinum. Þátttakendur hafi með sér teppi og púða. Þátttökugjald 1.000 kr.

25. til 28. júlí Verbúðir

Lifandi Verbúðir - Opið alla daga• Ljósmyndasýning Haffa og Péturs

ljósmyndara. Opnar á fimmtudagskvöldi• Myndlistarsýning Fossagangan, Dagrún

Matthíasdóttir og Unnur Óttarsdóttir. Opnar á föstudagskvöldi

• Volcano - Icelandic Design. Opnar á laugardegi, sölusýning

• Lifandi tónlist, Mærustemning og margt annað skemmtilegt. Allir velkomnir!

Takið eftir gulu skiltunum!

24. júlí kl 17:00 Skrúðgarður v/Kvíabekk

Útijóga og gönguhugleiðslaMæting við Kvíabekk í Skrúðgarðinum. Þátttakendur hafi með sér teppi og púða. Þátttökugjald 500 kr.

Fimmtudagur 25. júlí Bókabúðin

LjósmyndamaraþonBókaverslun Þórarins Stefánssonar og Canon, í samstarfi við Nýherja, efna til ljósmyndasamkeppni um bestu Mærudags- ljósmyndina 2013. Skráning í keppni til 18:00 á föstudag í Bókabúðinni eða á [email protected]. Verðlaun eru:1. v. Canon Powershot A35002. v. Canon Prentari PIXMA MG32503. v. 16GB minnislykill frá LexarSkilafrestur á mynd er til 14:00, 27. júlí

12:00-13:00 Naustið

Trúbador stemning

12:00-14:00 Heimabakarí

Dúettinn Easy skemmtir gestum og gangandi

Frá 13:00-00:00 Hafnarstétt

Hoppukastalar, tívolí, skotgámur, markaðir og Mærustemning

13:00 Gamli Baukur/Café Skuld

Lifandi tónlist, Axel Flóvent ofl.

14:00-18:00 Skógrækt við Skálabrekku

Laser tag / GeislastríðFrábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 1.000 kr. leikurinn á mann. Upplýsingar hjá Elvari 691-2272

16:00-17:30 Ásgarðsvegur

Paintball - LitboltiHverfamótið í litbolta. Bleika, Græna og Appelsínugula hverfið munu keppa sín á milli í litbolta. Hvaða hverfi mun lyfta Hverfisbikarnum 2013?

17:00 Naustið

Héðinn B hitar upp fyrir kvöldið

17:00-19:00 Frímúrarahúsið/Garðarsbraut 62

Myndlistarsýning Sr. Sighvats KarlssonarSýnd verða olíumálverk sem máluð voru 2011-2012. Sölusýning. Heitt á könnunni og allir velkomnir

18:00 Íþróttavöllur

Völsungur - KeflavíkLeikur hjá Mfl. kvenna í knattspyrnu. Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar okkar. Aðgangseyrir 1.000 kr. /frítt fyrir 16 ára og yngri

17:30 Sundlaug Húsavíkur

Appelsínugula hverfið hittist við sundlaug Húsavíkur og grillar saman

18:30-19:30

Hverfin hittast og skrýðast litum. Komið saman í hverfum

Bleika hverfið HjarðarholtstúnGræna hverfið SkrúðgarðurAppelsínugula hverfið Sundlaug

Tónlist, sprell og upphitun fyrir skrúðgöngu

19:30

Skrúðgöngur úr hverfum niður á Hafnarstétt

20:00 Hafnarstétt

Litablöndun Mærudaga 2013 og setningHalla Rún Tryggvadóttir flytur Mæruávarp. Atriði frá hverfum. Mærudreifing.

21:00-00:00 Hátíðarsvið

Lifandi tónlist á hátíðarsviði• Strákabandið - Jóel, Rúnar og Kristján

munda nikkurnar af sinni alkunnu snilld• Rokktónleikar fyrir alla fjölskylduna.

Axel Flóvent, Mont, DJ Viktor Birgiss og fleiri

21:00 Íþróttahöllin

Útgáfutónleikar Ljótu HálfvitannaÚtgáfutónleikar 4. plötu hljómsveitarinnar. Húsið opnar 20:00. Aðgangseyrir 2.000 kr.

21:00 Naustið

Stebbi Jak og Ottó Páll syngja og spila

23:00 Naustið

Hljómsveitin Hot Mess skemmtir dansþyrstum

23:00 Pakkhúsið

Jón Víkingsson heldur uppi stuðinu

00:00-03:00 Gamli Baukur

Hljómsveitin SOS tryllir dansgesti

Laugardagur 27. júlí08:00 Katlavöllur

Opna-Norðlenska Mærudagsmót GJSkráning á www.golf.is

10:00-14:00 Gentle Giants

Hraðfiskmót Gentle Giants og GPGSkráning í síma 464-1500 fyrir kl. 18:00 á föstudag

11:30 Salka

Lifandi tónlist og Mærustemning

12:00 Naustið

Diddi Hall mundar nikkuna

12:00-13:00 Verkalýðssalurinn

Kynning á atvinnulífi í ÞingeyjarsýslumFramsýn verður með opið hús. Kaffi og kökur. Allir velkomnir

12:00-13:00 Botnsvatn

Botnsvatnshlaup LandsbankansHlaupið verður frá bílastæði við Botnsvatn, rangsælis um vatnið og niður í Skrúðgarð/Kvíabekk sem eru um 7,6 km. Einnig er boðið upp á fjölskyldugöngu / skokk frá bílastæði niður í Skrúðgarð sem er um 2,6 km. Skráning hjá Ágústi 864-6601, Guðmundi 861-0182, Jóni Friðriki 864-1295 eða á staðnum. Hressing í boði, verðlaun og útdráttarverðlaun.

13:00-19:00 Skógrækt við Skálabrekku

Laser tag - Geislastríð1.000 kr leikurinn á mann. Uppl. Elvar 691-2272

13:00-18:00 Hafnarstétt / Verbúðir

Ásdís Kolbrún Jónsdóttir spákona les í bolla

13:00-18:00 Hafnarstétt

Hafnarmarkaður Völsungs

16:00 Íþróttavöllur

Völsungur - TindastóllMfl. karla í knattspyrnu. Fjölmennum á völlinn og hvetjum strákana okkar til sigurs. Aðgangseyrir 1.000 kr /frítt fyrir 16 ára og yngri

16:45 Íþróttavöllur

Gæðingasýning GranaÍ hálfleik hjá Völsungi - Tindastól

17:00 Naustið

Bóas leikur fyrir gesti og gangandi

17:00-19:00 Frímúrarahúsið/Garðarsbraut 62

Myndlistarsýning Sr. Sighvats KarlssonarSýnd verða olíumálverk sem máluð voru 2011-2012. Sölusýning. Heitt á könnunni og allir velkomnir

17:00 Skrúðgarður

Leiksýningin Gilitrutt Leikhópurinn Lotta

Í boði:

21:00 Suðurfjara

Fjölskyldusamkoma - Brenna, tónlist og söngur

22:00-00:00 Hátíðarsvið

FjölskyldudansleikurHot MessBoogie TroubleBlautu MærukarlarnirThe Hefners

23:00 Naustið

Frímann, Hafliði og fleiri spila

23:00 Pakkhúsið

Jón Víkingsson syngur og spilar

23:00 Gamli Baukur

Emmsjé Gauti og félagar

Sunnudagur 28. júlí11:00-12:00 Skrúðgarður

Mærumessa við KvíabekkSéra Sighvatur Karlsson þjónar og Sigurður Hallmarsson leikur á harmonikku

15:00-16:00 Í hverfum

MæruhlaupiðKrakkar yngri en 12 ára hlaupa og finna hús sem merkt eru með hvítri veifu og safna mæru

12:00 Naustið

Trúbador stemning

16:00-20:00

Landsbankamótið í strandblakiKeppt er í tveggja og/eða 3ja manna liðum. Skráning hjá Jónu í síma 866-1848 fyrir kl. 20 miðvikudagskvöldið 24. júlí. Þátttökugjald er 1.000 kr. pr. lið. Hámarksfjöldi liða er 12

17:00 Naustið

Axel Flóvent - Lifandi Mærufílingur

20:00 Samkomuhúsið

Vísnakvöld Kveðanda

Frá 20:00 til 23:00 Hafnarstétt

Hoppukastalar, tívolí, skotgámur, markaðir og Mærustemning

Tónleikar heima í garði fyrir gesti og gangandi20:00

Hjarðarhóll 2 - Bleika hverfiðÁrmann Örn og Davíð Helgi

Sólbrekka 7 - Appelsínugula hverfið

Frímann og Hafliði

Túngata 5- Græna hverfiðBóas og Dóra

20:30 Safnahúsið

Tónleikar í SafnahúsinuÞorvaldur Már Guðmundsson gítarleikari og George Claassen slagverksleikari leika spænskan flamenco tónlist á flamenco gítar og cajon. Á efnisskránni eru 2 frumsamin verk ásamt þekktum verkum fyrir flamenco gítar eftir m.a. Sabicas, Moraito, Vicente Amigo og Paco de Lucia. Aðgangseyrir 1.500 kr.

21:00 Naustið

Siggi Illuga heldur uppi fjörinu

22:00-01:00 Gamli Baukur

Mærudaga Barsvar í Skipó

22:00 Pakkhúsið

Frímann og Hafliði spila og syngja

23:00 Naustið

‘76 mafían tryllir gesti

Föstudagur 26. júlí11:30 Salka

Lifandi tónlist og Mærustemning

12:00-13:00 Verkalýðssalurinn

Kynning á atvinnulífi í ÞingeyjarsýslumFramsýn verður með opið hús. Kaffi og kökur. Allir velkomnir Góða skemmtun!

Page 2: Viðburðir um Mæru - Visit Húsavíkvisithusavik.is/wp-content/uploads/2013/07/maerudagskra2013_vefur.pdf · eftir m.a. Sabicas, Moraito, Vicente Amigo og Paco de Lucia. Aðgangseyrir

Húsavíkurstofa þakkar öllum einstaklingum og fyrirtækjum veitta aðstoð og stuðning til Mærudaga 2013

Norðurþing

Húsa

vík 2

013

Götukort1

1 2

1. Unglingatjaldsvæði við Héðinsbraut2. Fjölskyldutjaldsvæði við Héðinsbraut 3. Fjölskyldutjaldsvæði við Grundargarð4. Íþróttavöllur5. Sundlaug Húsavíkur6. Skansinn7. Verbúðirnar

8. Hafnarstétt9. Suðurfjara10. Skrúðgarðurinn11. Safnahúsið12. Hvalasafnið13. Ásgarðsvegur/Paintball14. Skógræktin / Laser tag

4

12

910

1114

13

5

6

8

7

2

3

Beinn sími verkefnisstjóra: 869-1839 Andri Birgisson

1. Lögreglustöðin á Húsavík Sími: 444-28502. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Vakthafandi læknir sími: 898-6112

Neyðarsími: 112

Velkomin á Mærudaga 2013

Eftirtalin fyrirtæki styrkja Mærudaga 2013:

ÁrbólÁsprentBílaleiga Húsavíkur Bláfjall ehfBókaverslun Þórarins StefánssonarC.H. PökkunarfélagEimskip EnorFagmál Fatahreinsun Húsavíkur Fiskeldið Haukamýri Fosshótel HúsavíkFramhaldsskólinn á HúsavíkFramsýn Gamli Baukur / NorðursiglingGarðarshólmi verslunGámaþjónusta Norðurlands Gentle GiantsGistiheimilið Sigtún GPG fiskverkunGrímur ehfHáriðjanHársnyrtistofan ToppurinnHeimabakaríHúsasmiðjanHúsavík GuesthouseHvalasafnið á Húsavík

ÍslandspósturÍsnetKaldbakskotLyfja HúsavíkMannvit NaustiðNorðlenskaNorðurvík Nuddstofa Helgu BjargarOlíuverzlun Íslands Orkuveita Húsavíkur PallurinnSkóbúð HúsavíkurSparisjóður Suður-ÞingeyingaSögin Sölkuveitingar Tákn - Sport og útivist Trésmiðjan ReinTöff föt Val Vátryggingafélag Íslands Vermir Viðbót Víkurraf Víkursmíði Vísir Þekkingarnet Þingeyinga