verðbólga og atvinnuleysi

46
VERÐBÓLGA OG ATVINNULEYSI 36

Upload: zita

Post on 21-Mar-2016

103 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

36. Verðbólga og atvinnuleysi. Heildar-. framboð. Heildar-. í lengd. framboð. í bráð. A. Jafnvægis- verð. Heildareftirspurn. Eðlileg. framleiðsla við fulla atvinnu. Mynd 7. Langtímajafnvægi: Upprifjun úr 34. kafla. Verðlag. Framleiðsla. 0. 2. … dregur úr framleiðslu í bráð. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Verðbólga og atvinnuleysi

VERÐBÓLGA OG ATVINNULEYSI

36

Page 2: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 7. Langtímajafnvægi: Upprifjun úr 34. kafla

Eðlilegframleiðsla við fulla atvinnu

Framleiðsla

Verðlag

0

Heildar-framboð

í bráð

Heildar-framboð

í lengd

Heildareftirspurn

AJafnvægis-verð

Page 3: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 8. Samdráttur heildareftirspurnar

Framleiðsla

Verðlag

0

Heildarframboðí bráð, AS

Heildar-framboð

í lengd

HeildareftirspurnAD

AP

Y

AD2

AS2

1. Samdrátturí heildareftirspurn … .

2. … dregur úr framleiðslu í bráð.

3. Skammtíma- framboðskúrfanhliðrast til hægri, þar eð laun lækka ...

4. . ... og framleiðslan leitaraftur í eðlilegt horf.

CP3

BP2

Y2

Page 4: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 9. Samdráttur heildarframboðs

Framleiðsla

Verðlag

0

Heildareftirspurn

3. … svo að verðlaghækkar.

2. …. dregur úr framleiðslu …

1. Samdráttur heildarframboðsí bráð, t.d. vegna kauphækkunar …

Heildar-framboð

í bráð, AS

Heildar-framboð

í lengd

Y

AP

AS2

B

Y2

P2

Hvað gerist næst?

Page 5: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 10. Aðlögun hagstjórnar að framboðsskellum

FramleiðslaEðlilegframleiðsla

Verðlag

0

Heildar-framboð

í bráð, AS

Heildar-framboðí lengd

Heildareftirspurn, AD

P2

AP

AS2

3. … og þáhækkar verðlag enn frekar …

4. … en framleiðslahelzt föst við fulla atvinnu.

2. . … geta stjórnvöldkomið til móts viðsamdráttinn með því aðþenja eftirspurn …

1. Þegar heildarframboðdregst saman …

AD2

CP3

1

Page 6: Verðbólga og atvinnuleysi

Atvinnuleysi og verðbólga

Eðlilegt atvinnuleysi – þ.e. náttúrlegt atvinnuleysi til langs tíma litið – ræðst af ástandi vinnumarkaðsins, þar á meðal Lágmarkslaun Markaðsveldi verklýðsfélaga Vægi afkastalauna Skilvirkni vinnuleitar

Verðbólga ræðst helzt af vexti peningamagns í umferð, og því stýrir seðlabankinn

Page 7: Verðbólga og atvinnuleysi

Atvinnuleysi og verðbólga

Samfélagið þarf að velja milli verðbólgu og atvinnuleysis til skamms tíma litið

Með því að örva heildareftirspurn geta stjórnvöld dregið úr atvinnuleysi í bráð á kostnað aukinnar verðbólgu

Með því að slá á heildareftirspurn geta stjórnvöld dregið úr verðbólgu á kostnað aukins atvinnuleysis til skamms tíma Bráðasamband milli verðbólgu og

atvinnuleysis

Page 8: Verðbólga og atvinnuleysi

Phillips-kúrfan

Phillips-kúrfan lýsir bráðasambandinu – þ.e. skammtímasambandinu – milli verðbólgu og atvinnuleysis

Page 9: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 1. Phillips-kúrfan

Atvinnuleysi(% á ári)

0

Verðbólga(% á ári)

Phillips-kúrfa

4

B6

7

A2

Page 10: Verðbólga og atvinnuleysi

Heildareftirspurn, heildarframboð og Phillips-kúrfan

Phillips-kúrfan sýnir þær blöndur atvinnuleysis og verðbólgu, sem leiðir af hliðrun heildar-eftirspurnarkúrfunnar upp eða niður eftir heildarframboðskúrfunni til skamms tíma litið

Aukning heildareftirspurnar eykur landsframleiðslu og hækkar verðlag

Meiri landsframleiðsla þýðir minna atvinnuleysi í bráð, sbr. lögmál Okuns

100*33,0

F

FF

YYYuu

Page 11: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 2. Samband Phillips-kúrfunnar í bráð við heildareftirspurn og heildarframboð

Landsframleiðsla0

Heildar-framboð

í bráð

(a) Heildarframboð og heildareftirspurn

Atvinnuleysi (%)0

Verðbólga(% á ári)

Verðlag

(b) Phillips-kúrfan

Phillips-kúrfanLítil heildareftirspurn

Mikilheildareftirspurn

(VLF er8,000)

B

5

6

(VLF er7,500)

A

7

2

8,000(atvinnuleysi

er 5%)

106 B

(atvinnuleysier 7%)

7,500

102 A

100*33,0

F

FF

YYYuu

Page 12: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 2. Samband Phillips-kúrfunnar í bráð við heildareftirspurn og heildarframboð

Landsframleiðsla0

Heildar-framboð

í bráð

(a) Heildarframboð og heildareftirspurn

Atvinnuleysi (%)0

Verðbólga(% á ári)

Verðlag

(b) Phillips-kúrfan

Phillips-kúrfanLítil heildareftirspurn

Mikilheildareftirspurn

(VLF er8,000)

B

5

6

(VLF er7,500)

A

7

2

8,000(atvinnuleysi

er 5%)

106 B

(atvinnuleysier 7%)

7,500

102 A

72580500*33,05100

800075008000*33,05

u

Page 13: Verðbólga og atvinnuleysi

Phillips-kúrfan: Eins og matseðill?

Phillips-kúrfan virðist bjóða hagstjórnendum – þ.e. stjórnvöldum – upp á val milli margra kosta: Lítið atvinnuleysi samfara mikilli

verðbólgu (B) Mikið atvinnuleysi samfara lítilli verðbólgu

(A) Margir möguleikar á milli A og B

Er þetta rétt lýsing? Athugum málið

Page 14: Verðbólga og atvinnuleysi

Phillips-kúrfan til langs tíma litið

Milton Friedman og Edmund Phelps leiddu líkur að því skömmu fyrir 1970, að ekkert samband sé á milli verðbólgu og atvinnuleysis til langs tíma litið Phillips-kúrfan er lóðrétt við fulla atvinnu, þ.e.

við eðlilegt atvinnuleysi Stefnan í peningamálum getur haft áhrif á

atvinnuleysi (og landsframleiðslu!) í bráð, en ekki til langframa En peningastefnan getur samt orkað á hagvöxt til

langs tíma litið, þar eð mikil verðbólga rýrir vöxt

Page 15: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 3. Phillips-kúrfan til lengdar

Atvinnuleysi0 Eðlilegtatvinnuleysi

VerðbólgaPhillips-kúrfaní lengd

BMikilverðbólga

Lítilverðbólga

A2. . . . en atvinnuleysihelzt óbreytt í eðlileguhorfi til lengdar.

1. Þegar seðlabankinn eykur vöxt peningamagns í umferð, eykst verðbólga, . . .

Page 16: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 4. Samband Phillips-kúrfunnar í lengd við heildareftirspurn og heildarframboð

LandsframleiðslaEðlileglandsframleiðsla

Eðlilegtatvinnuleysi

0

Verðlag

P

AD

HeildarframboðÍ lengd

Phillips-kúrfan í lengd

(a) Heildarframboð og heildareftirspurn

Atvinnuleysi0

Verðbólga(b) Phillips-kúrfan

2. . . verðlaghækkar …

1. Aukið framboðpeninga eykurheildareftirspurn, svo að . . .

AAD2

B

A

4. . . . en hvorki atvinnuleysi né fram-leiðsla haggast úr eðlilegu horfi til lengdar.

3. . . . ogverðbólganeykst . . .

P2B

Hvernig gerist þetta?

Page 17: Verðbólga og atvinnuleysi

Hliðrun Phillips-kúrfunnar í bráð: Verðbólguvændir

Verðbólgu í vændum köllum við þá verðbólgu, sem menn eiga í vændum í framtíðinni

Til lengdar hlýtur verðbólga í vændum að lagast að verðbólgunni eins og hún er Fólk lætur varla blekkjast endalaust

Seðlabankinn getur því aðeins valdið óvæntri verðbólgu skamma hríð í senn Þegar fólk á von á verðbólgu, er ekki hægt að

koma atvinnuleysinu niður fyrir eðlilegt stig nema með því að koma raunverulegri verðbólgu upp fyrir þá verðbólgu, sem fólk á í vændum

Page 18: Verðbólga og atvinnuleysi

Hliðrun Phillips-kúrfunnar í bráð: Verðbólguvændir

Þessi jafna tengir atvinnuleysisstigið u við eðlilegt atvinnuleysi, þ.e. atvinnuleysi við fulla atvinnu uF, verðbólgu í raun p og verðbólgu í vændum p E:

N atu ra l ra te o f u n em p lo y m en t - a A ctu a l in fla tio n

E x p ec ted in fla tio n

Atvinnuleysi =

Eðlilegt atvinnuleysi - a - verðbólgaí vændum( )Verðbólga

í raun

EF auu pp

a > 0

Page 19: Verðbólga og atvinnuleysi

Hliðrun Phillips-kúrfunnar í bráð: Verðbólguvændir

Hvað segir jafnan?u = uF ef p = pE

u < uF ef p > pE

u > uF ef p < pE

Til lengdar hlýtur pE = p, svo að u = uF

Ef p fer upp fyrir pE í bráð, fer u niður fyrir uF

En pE hlýtur að elta p til lengdar, og u fer þá aftur upp í uF

Hækkun pE hliðrar Phillips-kúrfunni til hægri

EF auu pp

Ræðar eða raunhæfar vændir

Page 20: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 5. Verðbólga í vændum hliðrar Phillips-kúrfunni í bráð

Atvinnuleysi0 Eðlilegtatvinnuleysi

VerðbólgaPhillips-kúrfan

til lengdar

Phillips-kúrfan í bráðmeð mikla verðbólgu

Í vændum

Phillips-kúrfan í bráðmeð litla verðbólgu

í vændum

1. Aukning heildareftirspurnarfærir hagkerfið upp eftir Phillips- kúrfunni í bráð úr A í B, . . .

2. . . . en verðbólga í vændum eltir verðbólgu í raun til lengdar, svo að Phillips-kúrfan í bráð hliðrast til hægri upp eftir langtímakúrfunni úr B í C.

CB

A

Page 21: Verðbólga og atvinnuleysi

Kenningin um eðlilegt atvinnuleysi

Kenningin um, að atvinnuleysi leiti að lokum sjálfkrafa í eðlilegt horf óháð verðbólgunni, er kölluð kenningin um eðlilegt atvinnuleysi (e. natural-rate hypothesis) Einnig kallað náttúrlegt atvinnuleysi

Kenningin virðist eiga við rök að styðjast af reynslunni að dæma

Því gætir yfirleitt engrar tilhneigingar í Bandaríkjunum eða Evrópu til meira eða minna atvinnuleysis með tímanum að óbreyttu ástandi á vinnumarkaði Engin leitni í atvinnuleysi, hvorki upp á við né niður á við

Page 22: Verðbólga og atvinnuleysi

Atvinnuleysi í nokkrum Evrópulöndum 1980-2011

Eðlilegt atvinnuleysi í Bandaríkjunum

1980

1982

1984

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

2000

2002

2004

2006

2008

2010

0

5

10

15

20

25

30DanmörkFinnlandFrakklandÍslandÍrlandSpánnBretland

Ísland 2012

Page 23: Verðbólga og atvinnuleysi

Kenningin um eðlilegt atvinnuleysi

Phillips-kúrfan fannst fyrst á Bretlandi í hagtölum, sem náðu 100 ár aftur í tímann

Hún var stöðug að sjá þar og í Bandaríkjunum 1960-1970

Hún byrjaði að riða til falls í báðum löndum og annars staðar 1970-1980

Árin 1970-1990 fór vaxandi atvinnuleysi saman við aukna verðbólgu víða um heim Var Phillips-kúrfan dauð?

Page 24: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 6. Bandaríkin: Phillips-kúrfan 1960-1970

1 2 3 4 5 6 7 8 9 100

2

4

6

8

10

Atvinnuleysi (%)

Verðbólga(% á ári)

1968

1966

19611962

1963

1967

19651964

Niðurhallandi samband

Page 25: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 7. Þegar Phillips-kúrfan hvarf – eða hvarf hún?

1 2 3 4 5 6 7 8 9 100

2

4

6

8

10

1973

1966

1972

1971

19611962

1963

1967

19681969 1970

19651964

Verðbólga(% á ári)

Atvinnuleysi (%)

Niðurhallandi samband?Eða færðist kúrfan út?

Page 26: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 8. Ísland: Verðbólga og atvinnuleysi 1961-2012 (% á ári)

1961

1964

1967

1970

1973

1976

1979

1982

1985

1988

1991

1994

1997

2000

2003

2006

2009

2012

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

AtvinnuleysiVerðbólga

Page 27: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 9. Ísland: Phillips-kúrfan 1961-2012Ve

rðbó

lga

(% á

ári,

ver

ðvís

itala

VLF

)

Atvinnuleysi (% af mannafla)

0 1 2 3 4 5 6 7 80

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Niðurhallandi samband

Page 28: Verðbólga og atvinnuleysi

Íslenzka Phillips-kúrfan 1961-2012: Hvað gerðist?Á verðbólguárunum fram til 1990 var

atvinnuleysið hér óeðlilega lítið, undir 2%, vegna mikillar spennu á vinnumarkaði

Þegar verðbólgan hjaðnaði, jókst atvinnuleysi upp fyrir 5% um tíma (1993-1994)

Þegar frá leið, minnkaði atvinnuleysið aftur niður í 3% (2002); var 1,6% 2008, er 5% 2012

Hversu mikið er eðlilegt atvinnuleysi á Íslandi? 2%? 3%? 4%? 5%? Það er ekki vitað með vissu

Hvað gerist næst? Fólk færist milli starfa og atvinnuvega Lágt – eða réttar sagt rétt – gengi krónunnar skapar

ný tækifæri í útflutningi og samkeppni við innflutning

Page 29: Verðbólga og atvinnuleysi

Hliðrun Phillips-kúrfunnar í bráð: Verðbólguvændir, afturSagan sýnir, að Phillips-kúrfan í bráð hliðrast

til, þegar verðbólguvændir breytastSáum þetta áðan:

Meiri verðbólga í vændum kallar á meira atvinnuleysi, svo að Phillips-kúrfan hliðrast upp á við og til hægri

EF auu pp

Page 30: Verðbólga og atvinnuleysi

Hliðrun Phillips-kúrfunnar í bráð: FramboðsskellirPhillips-kúrfan í bráð hliðrast einnig

til við ýmsa skelli á framboðshlið hagkerfisins

Bakslag á framboðshlið hagkerfisins – þ.e. samdráttur heildarframboðs, t.d. vegna olíuverðshækkunar að utan – getur aukið atvinnuleysi við gefinni verðbólgu, þ.e. hliðrað Phillips-kúrfunni til upp og hægri

Framboðsskellir af þessu tagi torvelda hagstjórn

Page 31: Verðbólga og atvinnuleysi

Hliðrun Phillips-kúrfunnar í bráð: FramboðsskellirFramboðsskellir breyta kostnaði fyrirtækja og þá um leið verðinu, sem þau taka fyrir vöru sína og þjónustu

Framboðsskellir hliðra því heildar-framboðskúrfu hagkerfisins …

. . . og þá um leið Phillips-kúrfunniSkoðum málið

Page 32: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 10. Bakslag frá framboðshlið

Landsframleiðsla0

Verðlag

Heildar-eftirspurn

(a) Heildarframboð og heildareftirspurn

Atvinnuleysi0

Verðbólga(b) Phillips-kúrfan

3. . . . svoverðlag hækkar …

AS2 Heildar-framboð, AS

A1. Bakslag áframboðshlið hagkerfisins . . .

4. . . . og hagstjórnendur eiga lakari kosta völ um verðbólgu ogatvinnuleysi

BP2

Y2

PA

Y

Phillips-kúrfan, PC

2. . . . dregur úr framleiðslu, . . .

PC2

B

Page 33: Verðbólga og atvinnuleysi

Hliðrun Phillips-kúrfunnar í bráð: FramboðsskellirEftir 1970 stóðu hagstjórnendur frammi fyrir tveim kostum, þegar OPEC dró úr framleiðslu olíu og hækkaði með því móti olíuverðiðVinna gegn atvinnuleysi með því að þenja

út eftirspurn og umbera aukna verðbólgu Vinna gegn verðbólgu með því að draga

saman eftirspurn og umbera aukið atvinnuleysi

Page 34: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 11. Bandaríkin: Framboðsskellir 1970-1980

1 2 3 4 5 6 7 8 9 100

2

4

6

8

10

Atvinnuleysi (%)

Verðbólga(% á ári)

1972

19751981

1976

19781979

1980

1973

1974

1977

Page 35: Verðbólga og atvinnuleysi

Hvað kostar að draga úr verðbólgu?

Til að draga úr verðbólgu þarf seðlabankinn að gæta aðhalds í peningamálum

Þegar seðlabankinn hægir á vexti peningamagns í umferð eða hækkar stýrivexti, dregur hann úr heildareftirspurn

Samdráttur peningamagns eða vaxtahækkun dregur úr framleiðslu á vörum og þjónustu

Minni framleiðsla kallar á meira atvinnuleysi skv. lögmáli Okuns

Aðhald í ríkisfjármálum hefur svipuð áhrif

Page 36: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 12. Aðhald í peningamálum í bráð og lengd

Atvinnuleysi0 Eðlilegtatvinnuleysi

Verðbólga Phillips-kúrfantil lengdar

Phillips-kúrfan í bráðmeð mikla verðbólgu

í vændum

Phillips-kúrfan í bráðmeð litla verðbólgu

í vændum

1. Aðhald í peningamálum færirhagkerfið niður eftir Phillips-kúrfunni í bráð úr A í B, . . .

2. . . . en verðbólga í vændum eltir verðbólgu í raun til lengdar, svo að Phillips-kúrfan í bráð hliðrasttil vinstri niður eftir langtímakúrfunni úr B í C.

BC

A

Page 37: Verðbólga og atvinnuleysi

Hvað kostar að draga úr verðbólgu?

Til að draga úr verðbólgu þarf seðlabankinn að leggja aukið atvinnuleysi á efnahagslífið og þá um leið samdrátt í framleiðslu og tekjum

Þegar seðlabankinn ræðst gegn verðbólgu, færir hagkerfið sig niður eftir Phillips-kúrfunni í bráð

Verðbólgan minnkar á kostnað aukins atvinnuleysis í bráð

Taylor-reglan lýsir því, hversu mikla hækkun stýrivaxta þarf til að ná settu verðbólgumarki

Page 38: Verðbólga og atvinnuleysi

Hvað kostar að draga úr verðbólgu?

Fórnarhlutfallið er samdráttur landsframleiðslu í prósentum talið, sem tapast við að draga úr verðbólgu um eitt prósentustig

Fórnarhlutfallið í Bandaríkjunum er talið vera í kringum fimm Til að draga úr verðbólgu úr 10% 1979-1981 í

4% hefði útheimt 30% samdrátt landsframleiðslu! – af því að fimm sinnum sex eru þrjátíu

Heldur virðist það nú há tala!

Page 39: Verðbólga og atvinnuleysi

Ræðar vændir: Er hægt að útrýma verðbólgu, án þess að það kosti neitt?

Kenningin um ræðar vændir segir, að fólk noti á hagkvæmasta hátt allar tiltækar upplýsingar til að spá fyrir um framtíðina, einnig upplýsingar um hagstjórnarstefnu stjórnvalda

Sé svo, þá er verðbólga í vændum alltaf – og ekki bara í bráð! – jöfn verðbólgu í raun:

pE = pOg þá er atvinnuleysið ævinlega – og ekki bara í

bráð! – í eðlilegu horfi: u = uF

Hver trúir því?!Atvinnuleysi á Spáni nú er 25%. Eðlilegt? Nei.

Page 40: Verðbólga og atvinnuleysi

Ræðar vændir: Er hægt að útrýma verðbólgu, án þess að það kosti neitt?

Verðbólga í vændum skýrir, hvers vegna Phillips-kúrfan hallar niður í bráð og er lóðrétt til lengdar

Hversu hratt neikvæða sambandið milli verðbólgu og atvinnuleysis ,,hverfur” – þ.e. flyzt úr bráð í lengd – ræðst af því, hversu hratt verðbólga í vændum lagast að verðbólgu í raun

Skv. kenningunni um ræðar vændir er fórnarhlutfallið lægra en menn hafa haldið

Page 41: Verðbólga og atvinnuleysi

Þegar verðbólgan var keyrð niður

Árin 1970-1980 var verðbólga ein helzta meinsemdin í bandarísku efnahagslífi

Seðlabankinn keyrði verðbólguna niður (úr 10% í 4%) á kostnað aukins atvinnuleysis (um 10% 1983)

Voru það góð skipti?Skoðum ferilinn

Page 42: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 13. Þegar verðbólgan var keyrð niður 1979-87

1 2 3 4 5 6 7 8 9 100

2

4

6

8

10

Atvinnuleysi (%)

Verðbólga(% á ári)

1980 1981

1982

1984

1986

1985

1979A

1983B

1987

C

Page 43: Verðbólga og atvinnuleysi

Hvað gerðist næst?

Eftir þetta dundi hagstæður framboðsskellur á bandaríska hagkerfinu, og öðrum

1986 ákvað OPEC (samtök ellefu olíuútflutningsríkja) að hætta við að halda aftur af olíuframleiðslu og leyfa olíuverði að lækka á heimsmarkaði

Þetta leiddi til minni verðbólgu og minna atvinnuleysis ...

... og létti seðlabankanum lífið

Page 44: Verðbólga og atvinnuleysi

Mynd 14. Bandaríkin: Verðbólga og atvinnuleysi 1984-2002

1 2 3 4 5 6 7 8 9 100

2

4

6

8

10

Atvinnuleysi (%)

Verðbólga(% á ári)

19841991

1985

19921986

19931994

198819871995

199620021998

1999

20002001

19891990

1997

Page 45: Verðbólga og atvinnuleysi

Árin frá 1990

Sveiflur í verðbólgu og atvinnuleysi hafa verið tiltölulega litlar undangengin ár, þar eð seðlabankinn bandaríski hefur haft hemil á þeim með sínum aðferðum, einkum vöxtum

Verðbólga um heiminn hefur farið minnkandi, þar eð menn hafa gert sér grein fyrir skaðlegum áhrifum hennar á hagvöxt til langs tíma litið

Hagstjórn hefur tekið miklum framförum um allan heim síðan 1990 Einnig hér heima – þrátt fyrir þessa daga

Page 46: Verðbólga og atvinnuleysi

Árin frá 1990

Hér eru nú mikil umsvif, en tiltölulega lítil verðbólga miðað við fyrri tíð, en þó vaxandi

Hvers vegna?Innflutningur vinnuafls hefur aukizt til

munaHann tryggir meiri sveigjanleika en áður

á vinnumarkaði ...... og veldur því, að Phillips-kúrfan hér

hefur hliðrazt til vinstri, og heldur aftur af verðbólgu

Góðar fréttir!