vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

15
Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun Hannes Agnarsson Johnson - hannes hjá tmsoftware.is @officialstation #toffstoff

Upload: hannes-johnson

Post on 07-Jul-2015

281 views

Category:

Business


0 download

DESCRIPTION

Fyrirlestur haldinn á Töff Stöff! Veflausnadegi TM Software 18. október 2012. http://www.tmsoftware.is/tm-software/vidburdir/vidburdur/item68106/Toff-Stoff--Veflausnadagur-TM-Software/ Hannes Agnarsson Johnson, ráðgjafi hjá TM Software, fer yfir ýmis hollráð sem hjálpa vefsíðum að klífa hærra á Goolge. Tekin verða dæmi af því hvernig vefsíðan tempoplugin.com hefur markvisst unnið að því að bæta sýnileika í leitarniðurstöðum.

TRANSCRIPT

Page 1: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestunHannes Agnarsson Johnson - hannes hjá tmsoftware.is@officialstation#toffstoff

Page 2: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

LeitarvélabestunSearch engine optimization (SEO) is the process of improving the visibility of a website or a web page in a search engine's "natural" or un-paid ("organic" or "algorithmic") search results. wikipedia.org

Innbyrðis áhrif● HTML kóði, hýsing, stærð síðunnar, Sitemap.xml...

Utanaðkomandi áhrif● Hlekkir sem vísa á síðuna (hvaða vefsíður vísa á síðuna, hlekkjatextinn,

fréttatilkynningar, samfélagsmiðlar, gestabloggfærslur...)

Page 3: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Nokkur hollráðTil að hjálpa vefsíðunni að klífa hærra í Google leitarniðurstöðum

Page 4: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Réttu orðin

Google Keyword Tool

Vefgreiningartól● Google Analytics, Google Webmaster Tools

Hvað er markhópurinn að leita að?

Samfélagsmiðlar (Twitter Search), tölvupóstar...

http://flic.kr/p/8UbwQk

Page 5: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

<html>

Nota orðin á síðunni - sérstaklega í <title>

Gott meta description til að auka smellihlutfallið (CTR)

Alt texti á myndum

Page 6: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

http://flic.kr/p/8z7nHc

Hlekkir Hvaða vefsíður eru að vísa á þína síðu?

Hlekkjatextinn

Page 8: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Notendavænt leiðarkerfi

http://flic.kr/p/aSqMRg

Page 9: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Hraði

"Amazon.com found that with every 100ms of load time there was a 1% decrease in sales." blog.kissmetrics.com

Myndir > Save for Web

Góður vefþjónn, CDN, ekki óþarflega stórar myndir...

Page 10: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

tempoplugin.comDæmisaga

Page 11: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

blog.tempoplugin.com

Page 12: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

businessinsider.comshine.yahoo.comwebpronews.comholykaw.alltop.com...

Twitter: 121Facebook: 101Pinterest: 74LinkedIn: 43Google+: 12

Hátt í leitarniðurstöðum (500+ orðasamsetningar)

Tæplega 30% af heildar síðuflettingum (pageviews) á öllu blogginu

Page 13: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Spurningar

Page 14: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Næstu skref

Vinna í þessu smá og smá - langtíma fjárfesting

Spila samkvæmt leikreglunum - hugsa um fólkið sem heimsækir vefsíðuna

Byrja að blogga?

Page 15: Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun

Ég á Twitter: @officialstation

TM Software: @tmsoftware

#toffstoff

#ofurhetjur