vatnafar og raforkuframleiðsla

36
Vatnafar og raforkuframleiðsla Búskapur jökla og jökulár Forsendur vatnsaflsvirkjunar Þjóðfélagsleg áhrif virkjana Umhverfisárhrif virkjana

Upload: emile

Post on 13-Jan-2016

52 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Vatnafar og raforkuframleiðsla. Búskapur jökla og jökulár Forsendur vatnsaflsvirkjunar Þjóðfélagsleg áhrif virkjana Umhverfisárhrif virkjana. Jöklar þekja rúmlega 10% yfirborðs Íslands. Á sumrin bráðnar ísinn en safnast síðan upp á veturna. Jökulbúskapur hefur verið - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Vatnafar og raforkuframleiðsla

Búskapur jökla og jökulárForsendur vatnsaflsvirkjunarÞjóðfélagsleg áhrif virkjanaUmhverfisárhrif virkjana

Page 2: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Jöklar þekja rúmlega 10% yfirborðs Íslands. Á sumrin bráðnar ísinn en safnast síðan upp á veturna. Jökulbúskapur hefur veriðneikvæður á Íslandi mestan hluta 20. aldar og því hagstætt að virkjajökulár.

Page 3: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Litlir jöklar bregðast fyrr við breyttu loftslagi en stórir jöklar.

Page 4: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Vatnsafl og virkjun þess

Page 5: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Flokkun áa

• Ár eru flokkaðar eftir uppruna vatnsins í : Lindár, dragár og jökulár.

• Lindár koma úr grunnvatnsgeyminum.

• Dragár eru rennsli af yfirborði.

• Jökulár eru leysingavatn jökla.

• Rennsli ánna draga dám af uppruna vatnsins.

Page 6: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Dæmi úr hverjum flokkiLindá: Rangá; Elliðaá; Sogið; margar ár sem

falla úr vötnum flokkast sem lindár.Dragá: Norðurá; Berjadalsá!; Bessastaðaá í

Fljótsdal.Jökulá: Hvítá syðri; Jökulsá á dal;

Héraðsvötn.Flestar ár hafa einkenni úr fleiri en einum

flokki áa.

Page 7: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Einkenni áaFleira en bara uppruni vatnsins einkennir

árnar. Hitasveifla er breytileg.Útlit farvega er breytilegt.Árstíðasveifla og dægursveifla í rennsli er

breytileg.Gruggmagn er breytilegt ofl.

Page 8: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Vatnsmestur ár landsins eru jökulár

Page 9: Vatnafar og raforkuframleiðsla

OrkaRaforkuframleiðsla byggir á því að sú orka

sem þarf til að lyfta vatni upp í tiltekna hæð sé nýtt með því að láta vatnið falla niður þessa hæð.

Fallorkan kemur þá fram sem skriðorka vatnsins er rennslishraði þess vex.

Skriðorkunni er svo breytt í raforku í rafal.

Page 10: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Vatnsaflsvirkjun

Page 11: Vatnafar og raforkuframleiðsla

70 m3/s >

50MW

Fallhæð 70 metrar

Page 12: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Jökulsá í Fljótsdal

ÞrýstipípurÞrýstipípur

FrárennslisgöngFrárennslisgöng

StöðvarhúsStöðvarhús

SpennasalurSpennasalur

KapalgöngKapalgöngAðkomugöngAðkomugöng

ÞjónustubyggingÞjónustubygging

TengivirkiTengivirki

Lokahús (inntak)Lokahús (inntak)

KárahnjúkarKárahnjúkar

Page 13: Vatnafar og raforkuframleiðsla

VatnsmiðlunLón þjóna þeim tilgangi að miðla vatni til

rafalsins þar sem mikillar árstíðasveiflna gætir í rennsli árinnar sem á að virkja.

Dæmi er Hágöngumiðlun og Kárahnjúkar.Þar sem rennslið er jafnt þarf ekki

miðlunarlón. Þá er talað um rennslisvirkjun.Dæmi er Sogsvirkjun og Laxárvirkjun.

Page 14: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Snæfell

Krafla

Fjarðaál

Eyjabakka-jökull

Kringilsár-rani

Jöku

lsá í

Fljótsd

al

Lagarfljót

HéraðsflóiHúsavík

Jökulsá á Dal

Jöku

lsá

á Fj

öllu

mEgilsstaðir

Hafrahvamma-gljúfur

Reyðarfjörður2x400 kVháspennulínur

Kröflulína 2132 kV

Hálslón Ufsalón

Vatnajökull

Brúarjökull

Stöðvarhús

Kelduá

Kárahnjúkar

Page 15: Vatnafar og raforkuframleiðsla
Page 16: Vatnafar og raforkuframleiðsla
Page 17: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Möguleg nýting vatnsorku á ÍslandiMöguleg nýting vatnsorku á Íslandi

Page 18: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Raforkugeta og raforkunotkunRaforkugeta og raforkunotkunárið 200árið 20033

5050

4040

3030

2020

1010

00

100%100%

MarkaðurMarkaður8,8,55 TW TWstst/ári/ári

17%17%35%35%

8,8,55

65%65%

TWst/áriTWst/ári

JarðhitiJarðhiti

VatnsaflVatnsafl

MarkaðurMarkaður

StóriðjaStóriðja

AlmennurAlmennurmarkaðurmarkaður

Page 19: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Hryggstekkur

Laxá 28 MW

Sog 90 MW

Hamranes

Blanda 150 MW

Krafla 60 MW

Brennimelur

KorpaGeitháls

Hrútatunga

VarmahlíðRangárvellir

Prestbakki

Hólar

LaxárvatnMjólká

Geiradalur

Glerárskógar

Hrauneyjafoss 210 MW

Sigalda 150 MW

Búrfell 270 MW

Háspennulínur

220 kV132 kV66 kV

Vatnshamrar

Bjarnarflag 3 MW

Teigarhorn

Vatnsaflstöð

AðveitustöðGufuaflstöð

Stóriðja

Sultartangi 120 MW

Raforkukerfi Landsvirkjunar 2004

Vatnsfell 90 MW

Page 20: Vatnafar og raforkuframleiðsla

OrkuframleiðslaOrkuframleiðsla er drifkraftur

neyslusamfélagsins.Áhrif þess eru neikvæð og jákvæð en mörg

neikvæð áhrif á umhverfið hafa vakið upp spurningar um siðferði.

Þessi umræða tengist óhjákvæmilega öllum sviðum neyslusamfélagsins þar með talið orkuframleiðslu.

Page 21: Vatnafar og raforkuframleiðsla

EfnahagsáhrifEfnahagsáhrif raforkuframleiðslu á Íslandi

eru mikil.Menn greinir á um hvernig þau verði

hámörkuð.Einnig hafa sumir deilt á siðferði bætts

efnahags og bent á að misskipting efnahagslegs ávinnings sé mikil.

Page 22: Vatnafar og raforkuframleiðsla
Page 23: Vatnafar og raforkuframleiðsla
Page 24: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Þróun raforkuverðs til heimila í Reykjavík og raforkuframleiðsla á Íslandi 1996 til 2008

Page 25: Vatnafar og raforkuframleiðsla
Page 26: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Raforkuframleiðsla – undirstaða “velmegunar”?

Page 27: Vatnafar og raforkuframleiðsla
Page 28: Vatnafar og raforkuframleiðsla

UmhverfisáhrifMegin umhverfisáhrif vatnsaflsvirkjana

tengjast gerð uppistöðulóna.Lónin hafa áhrif á grunnvatnsstöðu, færa

þurrlendi á kaf, geta skapað staðbundin veðuráhrif og vatnsborðssveiflur í þeim geta valdið foki og þar með uppblæstri.

Í sumum tilvikum fer byggð undir vatn.Setsöfnun verður í miðlunarlónum.

Page 29: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Miðlun orkunnarOrku er dreift með raflínum.Yfirleitt eru þessar línur ofanjarðar.

Ástæðan er sú að jarðstrengir eru mjög dýrir.

Spenna á línunum er mjög há, hér á landi 220 kV.

Valda sjónmengun.

Page 30: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Hrein orka?Því má halda fram að orka fengin með

virkjun vatnsafls sé hreinni en orka fengin með bruna jarðeldsneytis.

Við bruna á jarðeldsneyti er gengið á forða sem safnast hefur upp á 150 – 200 milljónum ára.

Við virkjun vatnsafls verður lítil losun gróðurhúsalofts.

Önnur umhverfisáhrif eru hinsvegar áfram til staðar.

Page 31: Vatnafar og raforkuframleiðsla

HágöngurHágöngur

Page 32: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Hágöngulón

Vatnajökull

Page 33: Vatnafar og raforkuframleiðsla

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000kWh/ári

Icela

nd

Norw

ay

Canada

Sw

ed

en

Fin

land

Unit

ed A

rab E

mir

ate

s

Kuw

ait

Luxem

bourg

Unit

ed S

tate

s

Qata

r

Aust

ralia

Berm

uda

New

Zeala

nd

Bah

rain

Caym

an

Isl

an

ds

Vir

gin

Isl

an

ds

Belg

ium

Japan

Sw

itze

rland

Slo

venia

New

Cale

doin

a

Aru

ba

France

Aust

ria

Bru

nei

Raforkunotkun á hvern íbúa 2003Raforkunotkun á hvern íbúa 2003

Page 34: Vatnafar og raforkuframleiðsla

00

11

22

33

44

55

66

77

Ást

ralía

Ást

ralía

Ban

darí

kin

Ban

darí

kin

Þýsk

ala

nd

Þýsk

ala

nd

Dan

mörk

Dan

mörk

Fin

nla

nd

Fin

nla

nd

Su

ðu

rS

uðu

r A

frík

aA

frík

a

Bre

tlan

dB

retl

an

d

Jap

an

Jap

an

Ítalía

Ítalía

Nýja

Nýja

Sjá

lan

dS

jála

nd

Svíþ

jóð

Svíþ

jóð

Frakkla

nd

Frakkla

nd

Kín

aK

ína

Nore

gu

rN

ore

gu

r

Ísla

nd

Ísla

nd

Ísla

nd

Ísla

nd

Áætluð losun koldíoxíð (CO2) á íbúa í nokkrum

þjóðríkjum vegna raforkuvinnslutonn á ári

Page 35: Vatnafar og raforkuframleiðsla

OrkuöflunOrkuöflun

VinnslaVinnsla

00

44

88

1212

1616

KolKol OlíaOlía JarðgasJarðgas VatnsaflVatnsafl

Áætluð losun koldíoxíð (CO2) í kg, við að framleiða

hvert kg af áli, með mismunandi orkugjöfum

Page 36: Vatnafar og raforkuframleiðsla

Andstæð sjónarmið – erfitt að vera “grænn” í vestrænu samfélagi?