umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

9
1 Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja Ómar H. Kristmundssson 26. nóvember 2012

Upload: fallon-sanford

Post on 31-Dec-2015

24 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Ómar H. Kristmundssson. Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja. 26. nóvember 2012. Mikilvægi stjórnar er m.a. háð:. Stjórnunarlegu og rekstrarlegu sjálfstæði Hvort um er að ræða einkaréttarlega- eða opinbera starfsemi - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

1

Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Ómar H. Kristmundssson

26. nóvember 2012

Page 2: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Mikilvægi stjórnar er m.a. háð:

• Stjórnunarlegu og rekstrarlegu sjálfstæði

• Hvort um er að ræða einkaréttarlega- eða opinbera starfsemi

• Hvort um er að ræða starfsemi í markaðsumhverfi eða einokunar-/fákeppnisaðstæður

• Rekstrarumsvifum: Eru þau lítil eða mikil

Page 3: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Stjórnunar- og rekstrarumhverfi  Rekstrarform Réttarumhverfi Rekstrarflokkur Rekstrar-

umfangMarkaðs-umhverfi

RÚVOpinbert hlutafélag

Einkaréttarlegt E-hluti (ríkissjóðs) ++ +

ORSameignar-

fyrirtækiEinkaréttarlegt/

opinbertB-hluti

(sveitarsjóðs) +++ -/+

Íbúðalána-sjóður

Sjálfstæð ríkisstofnun

Opinbert C-hluti (ríkissjóðs) +++ -/+

Fjármála-eftirlitið

Sjálfstæð ríkisstofnun

Opinbert A-hluti (ríkissjóðs) + -

Strætó Byggðasamlag OpinbertB-hluti

(sveitarsjóðs) +++ -/+

Skólanefndir framhalds-skóla

Sérstök ríkisstofnun

Opinbert A-hluti (ríkissjóðs) + -

LÍNSérstök

ríkisstofnunOpinbert C-hluti (ríkissjóðs) +++ -

Page 4: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Algeng formleg hlutverk stjórna opinberra fyrirtækja/stofnana

• Ábyrgð á starfsemi skipulagsheildar

• Öll meiriháttar ákvarðanataka/stefnumótun

• Eftirlit

• Umboðshlutverk

• Ráðgjöf

• Úrskurðir

• Ráðning framkvæmdastjóra

Page 5: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Hlutverk stjórnar 7 skipulagsheilda  Meiriháttar

ákvarðana-taka

Eftirlit Hlutverk umboðsaðila

Ráðgjafar-hlutverk

Úrskurðar-hlutverk

Ráðninga-hlutverk

RÚV - (-) - - - +

OR + + (+) + - +

Íbúðalána-sjóður ? ? - + ? +

Fjármála-eftirlitið + + - - - +

Strætó (+) + (+) - - +

Skólanefndir framhaldss. - - - + - -

LÍN (+) + (+) + + -

Page 6: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Hvernig starfar stjórnin í raun? Þrjár tegundir af stjórnum (erkitýpur)?

• Óvirka stjórnin

• Pólitíska stjórnin

• Rekstrarstjórnin

Page 7: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Hæfisskilyrði stjórnarmanna

• Almenn svo sem lögráða, ekki hlotið dóm fyrir refsiverðað verknað, óflekkað mannorð

• Óhæði: Að vera ekki í hagsmunatengslum sem geta haft áhrif á störf stjórnarmanna

• Menntunarskilyrði

• Skilyrði um starfsreynslu á því sviði sem fyrirtæki starfar á

Page 8: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Hæfisskilyrði stjórnarmanna  Almenn Óhæði Menntunar-

skilyrðiSkilyrði um

starfs-reynslu

RÚV + + - -OR - + - -Íbúðalánasjóður + + + -Fjármálaeftirlitið + + + -Strætó - - - -Skólanefndir framhaldsskóla - - - -

LÍN - - - -

Page 9: Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Hver er forsenda þess að stjórnir sinni hlutverkum sínum með virkum hætti?

• Hina formlega umgjörð þarf að vera skýr!– Hver skipar– Hlutverk/verkefni– Verkaskipting milli eigenda/stjórnar/starfsmanna– Hæfniskröfur í samræmi við viðfangsefni,

starfsumhverfi og meginhlutverk