Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum...

55
1 Febrúar 2020 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, fyrir rekstrarárið 2018 Ríkisendurskoðun

Upload: others

Post on 21-Sep-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

1

Febrúar 2020

Útdráttur úr ársreikningum

sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri

skipulagsskrá, fyrir rekstrarárið 2018

Ríkisendurskoðun

Page 2: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

2 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Efnisyfirlit

1 Skil á ársreikningum rekstrarársins 2018 ...................................................................................... 3

2 Skráning og eftirlit ............................................................................................................................. 4

3 Útdráttur úr ársreikningum 2018.................................................................................................... 6

4 Sjóðir á sjóðskrá .............................................................................................................................. 33

5 Skrá yfir sjóði sem eru í vanskilum ............................................................................................. 50

Page 3: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

3

1 Skil á ársreikningum rekstrarársins 2018

Í árslok 2019 voru á sjóðaskrá 716 virkar sjálfseignastofnanir og sjóðir sem starfa samkvæmt

staðfestri skipulagsskrá sbr. lög nr. 19/1988. Lista yfir virkar stofnanir og sjóði má finna í kafla

4. Á árinu 2019 voru staðfestar 12 nýjar skipulagsskrár og 26 sjálfseignastofnanir og sjóðir

lagðar niður.

Í ársbyrjun 2020 höfðu 500 staðfestir sjóðir og stofnanir sem falla undir lög nr. 19/1988 skilað

Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir rekstrarárið 2018. 716 sjóðum og stofnunum bar að skila

ársreikningi fyrir rekstrarárið 2018 og höfðu því tæplega 70% ársreikninga borist sex mánuðum

eftir eindaga skila. Athygli vekur að 57 sjóðir og stofnanir hafa aldrei skilað ársreikningi.

Sjóðir og stofnanir með staðfesta skipulagsskrá eru misjafnar að stærð. Eignir 55 sjóða sem

skiluðu ársreikningi fyrir 2018 eru undir 500 þús.kr. Þar af voru 8 sjóðir með enga eign í árslok

2018. Af 500 stofnunum og sjóðum sem skiluðu ársreikningi fyrir árið 2018 voru 243 sjóðir með

tekjur á árinu. Af þeim 257 sjóðum sem ekki höfðu tekjur á árinu voru 128 sjóðir ekki með nein

gjöld og 4 sjóðir voru hvorki með tekjur né gjöld og voru að auki eignarlausir í lok árs 2018.

69,8%

12,8%

6,7%

2,7%8,0%

Skil sjóða

2018 2013-2017

2008-2012 1998-2007

Aldrei skilað

48,6%

25,0%

25,6%

0,8%

Tekjur sjóða á árinu 2018

Sjóðir með tekjur

Sjóðir með engar tekjur

Sjóðir með engar tekjur/gjöld

Sjóðir með engar tekjur/gjöld/eignir

Alls hafa

57 sjóðir

aldrei skilað

ársreikningi

Alls höfðu

128 sjóðir

hvorki tekjur né

gjöld á árinu 2018

Page 4: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

2 Skráning og eftirlit

Um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá gilda lög nr. 19/1988. Í

lögunum er kveðið á um að Ríkisendurskoðun skuli sinna ákveðnu eftirliti sem einkum snýr að

skilum á ársreikningum og skýrslum. Eftirlit Ríkisendurskoðunar takmarkast við þær

sjálfseignastofnanir sem ekki stunda atvinnurekstur en um sjálfseignastofnanir sem stunda

atvinnurekstur gilda lög nr. 33/1999.

Sá sem ber ábyrgð á sjóði eða stofnun skal, eigi síðar en 30. júní ár hvert, senda

Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðsins eða stofnunarinnar fyrir næstliðið ár, ásamt skýrslu um

hvernig fé sjóðs eða stofnunar hefur verið ráðstafað á því ári. Sé ekki staðið skil á skýrslu og

ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eða reynist reikningsskilin ófullkomin getur sýslumaður að

fengnum tillögum Ríkisendurskoðunar falið lögreglu að rannsaka fjárreiður sjóðsins eða

stofnunarinnar.

Það sem einkum greinir sjálfseignastofnanir frá öðrum lögaðilum er að þær eiga sig sjálfar. Eitt

mikilvægasta einkennið er að þau sem hafa látið fé af hendi rakna við stofnun

sjálfseignarstofnunar, geta ekki á neinn hátt endurkrafið stofnunina um framlagið. Stofnfé og

aðrir fjármunir sem renna til sjálfseignastofnunarinnar skulu með öðrum orðum inntir af hendi

með óafturkræfum hætti til þess að verða notaðir í nánar ákveðnum tilgangi samkvæmt

skipulagsskrá. Á þetta við um alla sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt lögum nr. 19/1988.

Annað megineinkenni sjálfseignastofnana, hvort sem þær starfa samkvæmt áður nefndum

lögum eða lögum nr. 33/1999, er að þær skulu lúta sjálfstæðri og óháðri stjórn, sem ein er bær

til að taka ákvarðanir um rekstur þeirra og starfsemi. Til þess að koma í veg fyrir

hagsmunatengsl, tryggja fullkominn aðskilnað fjármuna eða eigna stofnunarinnar frá eignum

stofnenda og að öðru leyti undirstrika ótvírætt forræði stofnunarinnar á eignum sínum, er

jafnframt talið að stjórn sjálfseignastofnunar þurfi að vera óháð stofnendunum.

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra fer með framkvæmd laga nr. 19/1988 sbr. reglugerð nr.

1125/2006, um framkvæmd laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri

skipulagsskrá með síðari breytingum. Í því felst að sýslumaður:

• staðfestir skipulagsskrár sjóða og stofnana sem heyra undir lögin og uppfylla

lagaskilyrði

• heldur skrár yfir þær

• heimilar breytingar á skipulagsskrám sjóða og stofnana

• heimilar niðurlagningu sjóða og stofnana

• heimilar sameiningu sjóða og stofnana

• heimilar veðsetningu eða sölu á fasteign í eigu sjóðs eða stofnunar

• óskar eftir því að lögregla taki í sínar vörslur skjöl og eignir sjóðs eða stofnunar ef

reikningum og skýrslum er ekki skilað til Ríkisendurskoðunar á tilskildum tíma.

Í samræmi við framangreint og áður greinda reglugerð heldur Sýslumaðurinn á Norðurlandi

vestra skrá yfir alla sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, svokallaða

sjóðaskrá, og hefur daglega umsýslu með henni. Hjá sjóðaskránni eru geym eintök af

Page 5: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

5

skipulagsskrám allra skráðra sjóða og stofnana, sem kunnugt er um. Elsti sjóðurinn sem er virkur

á sjóðaskránni er Reynislegat frá 1662.

Árlega eru sjóðir og stofnanir sem ekki hafa verið starfandi um lengri eða skemmri tíma, lagðir

niður. Forvinna við niðurlagningu tekur oftar en ekki nokkurn tíma. Þegar staðfestur sjóður eða

stofnun, sem ekki á sér forsvarsmann eða -menn, er lögð niður verður að gæta tryggilega að

því að hvorki sé gengið á fjárhagslega né tilfinningalega hagsmuni. Ganga þarf úr skugga um

hvort einhver eigi hagsmuna að gæta eða andmælarétt áður en sýslumaður tekur endanlega

og einhliða ákvörðun um niðurlagningu.

Page 6: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

6 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

3 Útdráttur úr ársreikningum 2018

Í ársbyrjun 2020 höfðu 500 sjóðir og stofnanir sem lög nr. 19/1988 ná til skilað Ríkisendur-

skoðun ársreikningi fyrir rekstrarárið 2018.

Meðfylgjandi skrá sýnir niðurstöðutölur efnahags- og rekstrarreikninga þeirra sjóða og

stofnana, sem skilað höfðu ársreikningi fyrir rekstrarárið 2018.

Helstu skammstafanir í skránni eru:

Mjs. Minningarsjóður

Sjst. Sjálfseignarstofnun

Stsj. Styrktarsjóður

Page 7: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

7

Tafla 3.1 Niðurstöðutölur efnahags- og rekstrarreikninga sjóða og stofnana sem skilað hafa ársreikningi fyrir rekstrarárið 2018

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls

3 Reynislegat 0 0 14.013 14.013 361.380 0

10 Kambshólslegat 0 0 134.620 134.620 8.188.204 0

14 Stsj. Þjóðjarðalandseta 0 0 411 411 223.452 0

23 Legat Jóns Sigurðssonar, Böggvisst. 2.182.544 21.819.367 4.819.105 -14.817.718 148.395.742 0

28 Utanverðuneslegat 0 0 1.084.828 1.084.828 28.784.515 0

29 Fiskimannasjóður Kjalarnesþings 0 0 2.087 2.087 1.134.110 20.214

32 Bræðrasjóður Reykjavíkurskóla 74.520 360.300 507.511 221.731 15.535.242 0

33 Hjaltestedslegat 0 0 17.488 17.488 452.171 0

39 Stsj. Christians Konungs IX 0 0 15.664 15.664 557.309 0

47 Gullbrúðkaupslegat Bjarna Þorsteinssonar og Þórunnar Hannesdóttur

0 0 6.856 6.856 215.997 0

57 Stsj. Iðnaðarmanna Reykjavík 0 0 5.119 5.119 311.387 0

115 Líknarsjóður Sigríðar Melsted 0 0 279 279 418.526 0

119 Msj. Herdísar og Ingileifar Benedictsen 0 0 38.933 38.933 1.059.449 0

122 Berklaveikrasjóðurinn Þorbjörg 0 457.340 1.461.343 1.004.003 48.474.538 0

130 Samgöngubótasjóður Páls Jónssonar 0 0 605 605 328.835 0

134 Msj. Maríu Össurardóttur 229.000 340.000 133.874 22.874 6.911.665 0

141 Landspítalasjóður 87.475.642 64.852.021 12.550.470 35.174.091 466.346.638 15.657.278

183 Sáttmálasjóður 482.441 150.699 452.703 784.445 128.398.217 0

185 Stsj. Páls og Thoru Melsted 0 0 1.319 1.319 59.380 0

194 Msj. Ingibjargar Hansen 0 0 -115.350 -115.350 6.068.941 0

Page 8: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

8 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 202 Gullpennasjóður 0 0 96 96 52.135 0

229 Msj. Hallgríms Kristinssonar 0 0 390 390 416.536 0

231 Grund 5.005.007.175 4.952.482.697 -240.742.434 -188.217.956 7.127.825.224 2.771.650.657

262 Íslensk - danskur orðabókarsjóður 0 4.105.844 519.074 -3.586.770 19.552.477 148.474

297 Msj. Lárusar G. Lúðvígssonar og Málfríðar Jónsdóttur

0 0 31.009 31.009 827.250 0

304 Hrafnkelssjóður 0 1.000.000 60.601 -939.399 2.824.008 0

366 Msj. Auðar Vésteinsdóttur 0 0 22.956 22.956 589.014 0

386 Msj. Guðrúnar Teitsdóttur 0 0 11.622 11.622 309.934 0

429 Forlagsboghandler, Dr. Phil. h.c. Ejnar Munksgaards Stiftelse

0 55.470 -18.980 -74.450 964.067 27.324

432 Lögreglusjóður Reykjavíkur 1.604.126 1.497.000 8.007 115.133 132.105 0

455 Músiksjóður Guðjóns Sigurðssonar 0 0 179.057 179.057 10.932.684 0

456 Jarðasjóður V-Húnavatnssýslu 1.529.535 20.212 1.807.146 3.316.469 59.625.366 129.769

460 Gjafasjóður Guðmundar Snorrasonar 0 0 39.031 39.031 1.001.420 0

518 Skólasjóður Menntaskólans í Reykjavík 837.000 540.000 12.930 309.930 1.222.999 0

524 Verðlaunasjóður Björgólfs Stefánssonar 0 25.000 139.818 114.818 2.563.652 0

549 Verðlauna- og styrktarsjóður Páls Halldórssonar

0 0 12 12 6.724 0

568 Stsj. Ísleifs Jakobssonar 0 0 267.470 267.470 7.096.942 0

582 Msj. Þórunnar Havsteen 0 120.440 70.812 -49.628 1.766.205 0

585 Msj. Þórönnu Jónsdóttur 0 0 6.230 6.230 165.317 0

613 Menningarsjóður Blaðamannafél. 47.187.350 44.100.294 3.297.994 6.385.050 177.326.546 20.673.608

618 Msj. um Magnús Stefánsson 0 0 171.363 171.363 4.388.669 0

Page 9: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

9

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 635 Minningar- og gjafasjóður

Þórormstunguhjóna 0 0 450.979 450.979 22.739.817 1.276.652

648 Nemendasjóður Verzlunarskóla Íslands 127.000 720.000 340.159 -252.841 3.189.700 0

670 Minningar- og verðlaunasjóður Jóns Ófeigssonar

0 0 1.441 1.441 36.796 0

679 Msj. Kristjáns T. Jóhannssonar 0 0 205 205 111.422 0

688 Verðlaunasjóður fullnaðaðarprófsbarna í Reykjavík

0 0 -40.865 -40.865 2.143.757 0

691 Stsj. kennara við Kvennaskólann í Reykjavík

0 100.150 8.761 -91.389 352.699 0

697 Kristjönugjöf (Kvennaskólinn í Rvk) 0 0 7.549 7.549 339.842 0

699 Tónmenntasjóður Stefs 61.960.729 65.945.389 0 -3.984.660 4.176.139 0

700 Líknarsjóður Hallgrímskirkju 8.583.563 7.334.985 145.708 1.394.286 4.308.442 0

701 Gjafasjóður Sturlu Jónssonar 0 0 14.651 14.651 390.879 0

702 Msj. Estívu S. Björnsdóttur 0 0 18.422 18.422 1.042.804 0

717 Stsj. Guðrúnar Daníelsdóttur 0 0 -86.536 -86.536 4.539.676 0

728 Stsj. Björns Eysteinssonar 0 1.023.058 692.590 -330.468 25.889.072 1.150

729 Húnasjóður 575.000 575.000 97.601 97.601 2.603.553 0

744 Konungs- og drottningarsjóður LSH 0 0 17.431 17.431 465.053 0

752 Sjóður Steingríms Arasonar 0 51.314 557.913 506.599 18.500.736 0

768 Líknarsjóður Kvenfél. Laugarnesssóknar 50.000 80.000 591 -29.409 27.356 0

769 Msj. Páls Sveinssonar yfirkennara 0 0 24 24 13.005 0

770 Minningarsjóður Jóns Þorlákssonar, verkfræðings

0 37.984 115.942 77.958 3.368.931 0

793 Verðlaunasjóður Kirkjubæjar Rangárv 0 0 0 0 0 0

Page 10: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

10 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 799 Menningarsjóður þingeyskra kvenna 363.000 338.085 154.513 179.428 4.177.759 0

806 Stsj. Starfsmfélags Reykjavíkurbæjar 0 724.000 76.369 -647.631 4.242.685 0

808 Msj. Breiðfirðinga 3.000 0 10.498 13.498 876.690 0

816 Verðlaunasjóður Guðrúnar J. Briem 0 0 7.734 7.734 348.172 0

818 Sigfúsarsjóður 119.015.498 22.897.272 1.616.246 97.734.472 224.089.090 0

823 Verðlaunasjóður Alfreds Benzons 0 37.917 113.891 75.974 3.292.456 0

826 Kirkjubyggingasjóður Reykjavíkur 0 0 0 0 0 0

828 Msj. Skúla Læknis Árnasonar 0 0 24 24 13.288 0

839 Verðlaunasjóður Þorvaldar Thoroddsen 0 0 889 889 22.649 0

844 Msj. Pálma rektors Hannessonar 0 60.000 415.172 355.172 10.571.565 0

850 Stofnendasjóður 0 0 7.217.501 7.217.501 111.142.017 0

853 Msj. Boga Ólafssonar yfirkennara 0 0 650 650 16.594 0

874 Msj. Biskupstungna 6.000 300.000 250.684 -43.316 6.939.056 0

875 Áhaldakaupasjóður Sjúkrahúss Akraness 5.740.000 6.146.455 -48.799 -455.254 4.744.674 500.000

884 Msj. Inga Þ. Gíslasonar 0 0 37.407 37.407 691.635 0

913 Skálatún 699.220.423 690.241.547 -10.697.162 -1.718.286 407.746.427 367.075.274

914 Msj. Ragnars H. Blöndal kaupmanns 0 10.000 72.631 62.631 1.334.294 0

915 Msj. Jóns Sívertsen 0 0 44.412 44.412 821.143 0

920 Minningarsjóður um aldarafmæli frjálsrar verslunar á Íslandi

0 39.373 158.152 118.779 4.942.977 0

924 Minningargjafasjóður Landsspítalans 1.113.065 5.580.843 16.784.900 12.317.122 383.562.812 0

925 Verðlaunasjóður Lárusar Björnssonar og Petrínu Jóhannsdóttur

0 0 552 552 383.236 0

Page 11: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

11

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 929 Listasafn Alþýðusambands Íslands 23.926.683 23.058.604 4.513.227 5.381.306 193.993.682 2.441.161

930 Spítalasjóðurinn Ástríðarminning 0 0 5.173 5.173 132.627 0

933 Msj. Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Pétursssonar, presthjóna.

8.000 324.356 229.366 -86.990 5.692.344 0

946 Bændasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps 0 2.493.862 151.690 -2.342.172 7.989.778 0

948 Menningar- og fræðslusjóður Guðspekifélags Íslands

0 0 903.420 903.420 24.099.525 0

951 Fræðasjóður Skagfirðinga 0 0 168.251 168.251 2.921.948 0

952 Stsj. Þórarins Olgeirssonar 0 0 44.184 44.184 1.131.471 0

965 Msj. Maríu Jónsdóttur 176.000 600.275 458.335 34.060 22.687.090 0

967 Msj. Jóns Þ. Ólafssonar og Rögnvalds Ólafssonar

0 0 35.996 35.996 2.008.003 0

969 Vísindasjóður Landspítala-háskólasjúkrahúss

90.913.297 89.650.000 2.291.810 3.555.107 84.519.766 22.501.717

971 Msj. Jakobs Jakobssonar 0 400.000 322.414 -77.586 8.701.393 0

974 Hjálparsjóður Æskufólks 0 2.252.265 1.057.549 -1.194.716 41.489.572 167.976

978 Msj. Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar

0 0 76.675 76.675 1.981.382 0

987 Msj. Sigurðar Thoroddsen 0 15.000 277 -14.723 143.775 0

992 Selma og Kay Langvads Legat 0 77.066 5.636.732 5.559.666 49.088.007 604.538

994 Háskólasjóður H.F. Eimskipafélags Íslands 41.301.862 65.645.827 83.720.054 59.376.089 3.272.462.269 135.216.262

1001 Msj. Ásmundar Jónssonar skálds 0 0 16.108 16.108 427.422 0

1003 Menningarsjóður Súðavíkurhrepps 0 0 50.122 50.122 1.310.989 0

1010 Msj. Guðmundar frá Hólmi 35.000 70.000 130.849 95.849 3.448.314 210.000

1012 BRYNJA - Hússjóður ÖBÍ 1.148.323.392 1.077.286.128 -291.064.463 -220.027.199 24.245.155.160 5.847.422.037

Page 12: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

12 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1019 Utanfarasjóður sjúkra Skagafirði 163.000 441.373 11.977 -266.396 911.833 0

1020 Msj. Kristins Ármannssonar og konu hans 0 100.000 194.094 94.094 4.996.415 0

1026 Msj. Kristjáns og Valgarðs Blöndal 0 0 39.670 39.670 1.032.175 0

1027 Menningarsjóður Sparisjóðs Sauðárkróks 0 0 281.515 281.515 7.324.821 0

1028 Fegrunarsjóður Sparisjóðs Sauðárkróks 0 0 50.672 50.672 1.318.422 0

1032 Skólasjóður Menntaskólans á Akureyri 744.000 218.293 655.437 1.181.144 17.505.207 0

1035 Msj. Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar

0 2.119.902 3.640.386 1.520.484 89.270.462 149.740

1044 Msj. Hans Adólfs Hjartarsonar 75.000 300.000 184.028 -40.972 4.888.665 36.161

1047 Msj. Hlínar Þorsteinsdóttur 0 34.400 27.569 -6.831 1.539.670 0

1049 Menningarsjóður vestfirskrar æsku 500.000 650.890 401.616 250.726 10.418.216 0

1052 Verðlaunasjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright

3.000.000 3.887.687 7.082 -880.605 5.506.049 175.075

1054 Msj. Ragnheiðar S. Ísaksdóttur, Jóns Þorsteinssonar og Ísaks Jónssonar

57.000 150 70.456 127.306 3.423.317 0

1073 Msj. Páls Sigurðssonar 0 0 57.355 57.355 1.530.245 0

1076 Msj. Erlends Marteinssonar og Sigurveigar Einarsdóttur

0 0 153.522 153.522 4.095.322 0

1078 Msj. Sigurlaugar Gunnarsdóttur 12.391.455 7.291.530 139.116 5.239.041 11.846.929 0

1079 Msj. Þórarins Björnssonar 0 0 158.738 158.738 4.130.230 0

1086 Stsj. Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur

260.429 2.560.142 613.594 -1.686.119 26.045.226 0

1087 Menningarsjóður Borgarness 3.000.000 2.710.000 50.324 340.324 2.160.227 219.956

1089 Msj. Dönu Jóhannesdóttur 47.000 184.000 882 -136.118 244.234 0

1090 Póstmannasjóður 0 1.900.000 4.800.789 2.900.789 111.388.174 0

Page 13: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

13

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1097 Msj. Sigurlaugar Ólafsdóttur 0 0 0 0 65.379 0

1099 Sjóður Níelsar Dungal 0 40.431 190.244 149.813 6.139.669 0

1105 Tónskáldasjóður Ríkisútvarpsins 26.312.366 23.834.769 849.095 3.326.692 33.400.613 0

1106 Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins 714.082 500.000 1.375 215.457 1.514.207 500.000

1117 Ættarsjóður Magnúsar Kr. Gíslasonar 0 0 41.482 41.482 1.100.719 0

1118 Nemendasjóður Menntaskólans á Akureyri

749.000 1.185.644 1.309.756 873.112 34.142.252 0

1121 Leiklistarsjóður Brynjólfs Jóhannessonar 1.050.894 251.274 803.392 1.603.012 18.434.319 0

1122 Msj. Ottó B Arnar 2.401 0 0 2.401 713.076 0

1124 Stsj. Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur 0 0 999.095 999.095 36.951.232 0

1129 Msj. Þorgerðar S. Eiríksdóttur 76.339 20.534 36.347 92.152 976.574 0

1136 Líknarsjóður Jónínu Vilhjálmsdóttur og Jóns I. Jónssonar

0 0 270.795 270.795 7.205.357 0

1146 Móðurmálssjóður Kvennaskólans í Reykjavík

0 5.016 7.824 2.808 350.142 0

1150 Msj. Magnúsar Benjamínssonar og Sigríðar S. Einarsdóttur

0 195 102.593 102.398 6.424.579 0

1154 Hildarsjóður 0 0 694 694 31.268 0

1155 Msj. Sigurlaugar Sigurðardóttur Fjalli 0 350.580 42.849 -307.731 1.047.000 0

1156 Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 0 0 322.362 322.362 10.275.015 0

1158 Stsj. Fóstbræðra 0 0 82.965 82.965 2.209.906 0

1161 Verðlaunasjóður iðnaðarins 0 148.800 420.704 271.904 16.033.836 0

1162 Styrktar- og minningarsjóður astma- og ofnæmissjúklinga

0 0 60.293 60.293 3.413.008 0

1169 Msj. Magdalenu Guðjónsdóttur, Kristínar Guðjónsdóttur og Sigfúsar Jónssonar

0 1.535.644 1.469.064 -66.580 33.461.111 0

Page 14: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

14 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1176 St. Josefsspítali 0 19.322.682 4.094.549 -15.228.133 99.620.101 0

1185 Heilsugæslusjóður Hrafnistu 0 1.846.836 3.219.126 1.372.290 79.560.729 0

1188 Nórusjóður 4.914.284 2.439.228 1.861 2.476.917 56.870.584 0

1189 Msj. Guðrúnar Schram og Gísla Björnssonar

0 0 1.025 1.025 556.715 0

1192 Nýlistasafnið 41.401.958 45.000.435 135.746 -3.462.731 3.833.817 3.569.161

1193 Msj. Aðalsteins Kristjánssonar 0 107.982 2.241.488 2.133.506 82.631.459 0

1194 Erlusjóður 1.583.499 978.944 168.568 773.123 5.142.953 967.500

1195 Margrétarsjóður 0 0 25.966 25.966 3.069.228 0

1203 Stsj. Ingibjargar Sumarliðadóttur og Karls Guðmundssonar

0 0 0 0 1.041.276 0

1204 Söngskólinn í Reykjavík 138.835.679 156.643.632 -2.128.068 -19.936.021 345.773.299 31.274.671

1205 Styrktarfél. og Stsj. Söngskólans í Reykjavík

15.779 223.683 777 -207.127 76.810 0

1212 Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð 4.842.490 7.236.450 2.135.099 -258.861 824.192.447 29.069.811

1213 Vísindasj. Dýralækningafélags Íslands 0 800.150 1.608.895 808.745 40.955.417 0

1214 Verðlaunasj. Guðmundar. B. Kristjánss. 0 0 63.237 63.237 1.520.833 0

1215 Afrekssjóður 6. bekk X, M.R. 78-79 0 0 2.592 2.592 156.468 0

1220 Msj. Ásdísar Sigurðardóttur 0 0 122.383 122.383 3.184.270 0

1223 Menningar- og framfarasj. Ludvig Storr 44.152.562 102.706.928 -790.029 -59.344.395 528.091.810 39.636.205

1224 Msj. Aðalheiðar E. Gunnarsdóttur 30.000 74.000 70.495 26.495 1.823.937 0

1229 Skógræktarsjóður Theodórs Johnson 6.076 223.566 0 -217.490 0 0

1233 Skaftholt 117.342.448 130.073.784 24.454 -12.706.882 142.076.958 11.048.382

1234 Haraldarsjóður 0 34.400 85.958 51.558 0 0

Page 15: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

15

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1236 Msj. Helgu Jónsdóttur og Sigurliða

Kristjánssonar til stuðnings nýjungum í læknisfræði

0 7.469.203 6.805.439 -663.764 167.925.763 0

1246 Msj. um Rúnar Inga Björnsson 222.500 200.000 64.846 87.346 2.558.659 0

1248 Msj. kirkjugarða Staðarfelli 0 0 15.580 15.580 1.237.441 0

1250 Byggingarsjóður Dvalarheimilis aldraðra Eskifirði

0 0 11.585 11.585 699.469 0

1255 Leiklistarsjóður Þorsteins Ö. Stephensen 6.545 0 115.835 122.380 5.815.664 0

1257 Verðlaunasj. frk. Ragnheiðar Jónsdóttur 0 3.637 8.492 4.855 380.782 0

1259 Kirkjusjóður Mjóafjarðarkirkju 0 0 23.726 23.726 632.885 0

1260 Líknarsjóður Ögnu og Halldórs Jónssonar 11.376.593 15.603.159 4.062.446 -164.120 235.012.736 0

1262 Msj. Jóns Gíslasonar 0 0 8.617 8.617 159.318 0

1268 Msj. Karólínu Kristjánsdóttur fyrrv. ljósmóður

3.000 2.035 11.287 12.252 514.321 0

1269 Minningarsjóður dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors

0 37.688 94.784 57.096 3.022.179 0

1270 Msj. Jóhannesar Sæmundssonar 0 30.000 193 -29.807 91.550 0

1275 Dvalarheimilið Fellaskjól Í Eyrarsveit 140.706.756 132.984.864 -2.422.565 5.299.327 229.300.512 80.770.864

1278 Verðlaunasj. Ólafs Daníelssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur

0 0 791.196 791.196 27.707.532 0

1279 Msj. frú Stefaníu Guðmundsdóttur 0 2.246.863 2.565.781 318.918 71.600.235 55.150

1280 Stsj. Sparisjóðs Eyrarsveitar 0 0 0 0 0 0

1281 Þórdísarsjóður 0 0 38.495 38.495 985.211 0

1283 Sunnusjóður til stuðnings fjölfötluðum 1.098.385 1.206.405 611.461 503.441 22.596.392 0

1287 Skógræktarsjóður Húnavatnssýslu 0 960.427 2.503.603 1.543.176 83.238.285 1.000.000

Page 16: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

16 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1289 Húsbyggingasjóður

aldamótakynslóðarinnar 0 0 244.601 244.601 6.787.655 0

1290 Msj. Eðvarðs Sigurðssonar 0 1.750.000 1.970.762 220.762 49.653.660 0

1294 Viðhaldssjóður Helgafellskirkju 0 0 16.317 16.317 424.551 0

1297 Stsj. Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 0 933.520 12.154 -921.366 10.347.865 0

1300 Landverndarsjóður Ferðafélags Íslands 2.000.000 2.000.000 0 0 554.411 0

1301 Msj. Áslaugar Þórðardóttur 12.000 0 45.868 57.868 2.598.922 79.000

1302 Skjól Hjúkrunarheimili 1.370.184.019 1.307.739.705 17.618.349 80.062.663 2.166.865.751 247.508.678

1303 Kirkjumiðstöð Austurlands 12.753.206 11.996.116 -75.979 681.111 61.435.186 1.116.593

1305 Msj. Ólafíu Elíasd. og Þórðar Marteinss. 0 0 385.250 385.250 10.179.261 0

1307 Msj. Gunnars Thoroddsen 1.800.000 1.000.000 48.744 848.744 4.022.974 0

1310 Msj. Elínborgar Sigurðardóttur 319.093 319.237 276.489 276.345 7.425.175 0

1311 Stsj. Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur 35.500 693.940 46.635 -611.805 1.757.607 70.000

1322 Sagnfræðisjóður Björns Þorsteinssonar 21.000 367.106 300.919 -45.187 10.435.985 22.624

1326 Ranns. og vísindasj. hjúkrunarfræðinga 0 200.000 179.110 -20.890 4.457.413 100.000

1327 Starfssj. Guðfræðistofnunar Háskólans 0 52.438 552.565 500.127 19.733.724 0

1328 Stsj. Sigurðar Jónssonar og Helgu Sigurðardóttur

0 1.000.000 135.176 -864.824 6.806.774 1.000.000

1338 Sólvellir, dvalarheimili aldraðra á Eyrarbakka

155.084.584 157.739.434 301.810 -2.353.040 28.071.288 17.900.797

1339 Byggingarsjóður Nýja barnaspítalans 0 4.000 1.168.576 1.164.576 41.661.689 0

1340 Starfssjóður Félags fyrrum þjónandi presta

0 18.317 45.080 26.763 1.169.886 0

1349 Msj. Kristínar Thoroddsen 63.000 150.000 25.315 -61.685 1.126.836 0

Page 17: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

17

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1350 Endurhæfingarstöð hjarta- og

lungnasjúkl. í Rvík 66.004.221 68.146.196 395.513 -1.746.462 35.253.621 5.323.003

1351 ABC-Hjálparstarf 285.584.151 284.380.535 466.169 1.669.785 36.281.123 4.617.592

1353 Líknar- og msj. Kristjönu Pálínu Kristjánsd. og Halldórs Þorsteinss.

0 92.960 5.110 -87.850 377.685 0

1355 Msj. Ágústu Jónatansdóttur og Daníels Jónatanssonar

474.065 1.324.655 -150.370 -1.000.960 45.629.844 0

1358 Msj. Ólafs Finnss. og Guðrúnar Tómasd. 335.425.249 323.005.107 20.054.899 32.475.041 1.065.177.004 53.571.614

1360 Skjólbeltasjóður Kristjáns Jónssonar 0 0 905.037 905.037 23.219.872 0

1366 Vísinda- og tækjakaupasjóður sýklarannsóknadeildar Landspítala

0 0 1.411.403 1.411.403 34.675.142 0

1368 Msj. við Menntaskólann á Akureyri 0 0 337.510 337.510 8.781.704 0

1372 Jólagjafasjóður Guðmundar Andréssonar 0 0 15.302 15.302 648.734 0

1373 Sjst. Vinabær 81.559.916 83.340.349 -406.523 -2.186.956 52.760.281 9.622.843

1376 Menningar- og framfarasjóður Dalasýslu 0 101.150 202.163 101.013 5.233.375 95.000

1381 Msj. Ársæls Sigurðssonar og Sigurbjargar Pálsdóttur

0 0 1.060.596 1.060.596 23.530.567 0

1382 Msj. Jónasar Sigurbjörnssonar 0 0 123.738 123.738 4.253.839 0

1383 Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga Akureyri

16.954.662 15.636.008 505 1.319.159 6.168.706 4.219.209

1384 Msj. Eiríks Guðjónssonar 0 1.018.579 242.684 -775.895 5.242.050 0

1387 Ásmegin 40.789.969 46.110.772 -123.676 -5.444.479 7.489.444 1.360.544

1388 Eir hjúkrunarheimili 3.452.190.342 3.108.178.435 -149.094.916 194.916.991 11.660.961.653 9.355.625.297

1389 Heimspekisjóður Brynjólfs Bjarnasonar 0 38.639 135.833 97.194 4.110.693 0

1391 Menningarsjóður Íslandsbanka 0 0 16.045 16.045 1.146.010 0

1393 Msj. Jóns Halldórssonar 0 0 65.273 65.273 1.738.477 0

Page 18: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

18 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1396 Msj. Halldórs Pálssonar 0 4.787.010 857.219 -3.929.791 29.118.599 0

1401 Landgræðslusjóður 1.310.574 13.488.836 3.708.884 -8.469.378 376.927.837 221.427

1402 Msj. um Odd Ólafsson 0 161.812 1.439.945 1.278.133 41.775.988 88.815

1403 Fjallasjóður 0 0 20.612 20.612 1.167.226 0

1404 Líknarfélagið Þrepið 0 98.533 1.414.005 1.315.472 51.999.311 0

1405 Stsj. Hjartasjúklinga 876.234 22.995.798 874.305 -21.245.259 0 0

1406 Starfssjóður verkfræðistofnunar Háskóla Íslands

0 37.818 110.913 73.095 3.183.429 0

1407 Msj. Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups

0 2.197.098 20.466.180 18.269.082 766.859.391 68.873.415

1410 Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar 0 1.227.315 2.214.743 987.428 49.921.539 1.364.038

1413 Stsj. og msj. Þorbjargar Björnsdóttur 0 0 456.480 456.480 12.112.079 0

1414 Kirkjuhúsið - Skálholtsútgáfan 56.277.137 55.595.429 -788.967 -107.259 53.959.384 19.041.093

1418 Menningarsjóður Eyþórs Stefánssonar 0 0 658.979 658.979 11.442.499 0

1420 Stsj. heilbrigðisstofnana í V-Barðastrandarsýslu

1.250.000 5.850.819 6.416 -4.594.403 4.238.118 1.377.656

1421 Hjálparstofnun Kirkjunnar 28.172.871 34.803.354 6.886.400 255.917 281.243.807 172.544.446

1424 Msj. Theodórs A. Jónssonar 0 0 7.047 7.047 1.249.322 0

1430 Stsj. Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna

92.522.073 65.184.804 4.295.415 31.632.684 448.350.833 3.487.865

1434 Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur 2.500.000 2.518.350 419.770 401.420 13.325.041 104.900

1436 Sjst. Richard Serra 0 0 228.692 228.692 8.269.798 0

1439 Stsj. Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur

0 0 1.677.541 1.677.541 41.468.354 0

1441 Minningar- og fræðslusj. Guðmundar Óla Haukssonar

0 0 103.739 103.739 4.559.684 0

Page 19: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

19

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1442 Vísindasjóður Læknaráðs F.S.A. 987.909 0 847.326 1.835.235 31.709.483 0

1443 Menningarsjóður Sparisjóðs Vestur-Húnvetninga

0 0 220.937 220.937 12.959.539 0

1446 Msj. um hjónin Sverri Magnússon og Ingibjörgu Sigurjónsdóttur

0 0 55.125 55.125 3.232.882 0

1449 Sjst. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 0 0 148 148 523.699 0

1450 Sjst. Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

1.591.582 1.479.128 67.048 179.502 7.625.539 2.996

1457 Msj. Lárusar Ottesen 0 791.914 1.687.387 895.473 44.529.331 41.100

1458 Sjst. Waldorfleikskólinn Sólstafir 332.342.526 289.333.428 -508.649 42.500.449 225.377.248 30.017.156

1462 Msj. Ársæls Jónassonar kafara 0 4.149.219 2.455.622 -1.693.597 57.076.353 0

1467 Menningarsetur Skagfirðinga, Varmahlíð 3.341.401 4.459.976 62.945 -1.055.630 130.038.703 126.146

1468 Msj. Hauks Haukssonar ritstjóra 0 0 276.545 276.545 7.377.131 0

1469 Minningarsjóður um Birgi Einarsson apótekara

0 0 1.187.837 1.187.837 20.806.309 0

1470 Málræktarsjóður 17.000 5.005.142 3.827.919 -1.160.223 194.156.966 545.165

1471 Stígamót, ráðgjafar- og fræðslumiðstöð um kynferðisleg ofbeldi

157.919.405 160.787.954 221.464 -2.647.085 19.023.274 5.552.069

1473 Sjst. Fornleifastofnun Íslands 111.608.283 107.390.155 -821.126 3.397.002 5.606.244 22.404.022

1478 Skólasjóður Menntaskólans Við Hamrahlíð

1.096.486 250.000 52.104 898.590 9.613.060 0

1483 Stsj. Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Ásgeirsson

27.500 892.068 44.785 -819.783 2.846.220 130.000

1484 Sjst. Snorrastofa 87.481.227 101.143.773 -824.596 -14.487.142 28.547.004 23.060.568

1485 Eggertssjóður 0 4.187.475 3.124.595 -1.062.880 109.601.855 52.190

1492 Stsj. Hjartveikra Barna 11.020.600 7.110.118 6.790.815 10.701.297 149.338.919 5.539.773

Page 20: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

20 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1495 Msj. Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J.

Bjarnasonar 0 0 2.084.937 2.084.937 96.032.570 0

1496 Skólasjóður Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1.748.000 1.461.513 853.703 1.140.190 36.507.480 0

1497 Msj. Páls Jónssonar 0 0 0 0 595.765 0

1499 Menningarsjóður Úlfars Þormóðssonar 0 0 0 0 0 779.612

1500 Msj. Ragnars Þorvarðarsonar 32.000 72.185 26.526 -13.659 1.244.347 0

1501 Líknarsj. Harðar Þorgeirssonar og Unnar Guðmundsdóttur

585.778 88.875.024 3.403.201 -84.886.045 71.730.326 44.085

1507 Styrktarsjóður langveikra barna 139.689.375 41.144.392 6.891.956 105.436.939 313.762.218 991.285

1508 Minningar- og styrktarsjóður Knattspyrnufélagsins Hauka

0 35.000 65.981 30.981 1.732.167 0

1509 Vísindasjóður krabbameinslækningad. Landspítalans

104.555 398.503 208.741 -85.207 11.117.040 152.582

1513 Minningar- og vísindasjóður Arnórs Björnssonar

55.000 0 -51.307 3.693 3.871.266 0

1514 Sjst. Kirkjubæjarstofa 24.611.407 27.243.402 -101.910 -2.733.905 10.158.425 10.021.709

1515 Styrktar- og mannúðarsj. hjónanna Þorkels J. Sigurðssona og Kristínar G. Kristjánsdóttur ljósmóður

0 80.000 196.109 116.109 5.044.214 0

1519 Sjst. Safnasafnið 11.761.854 10.099.990 11.526 1.673.390 108.047.836 1.362.352

1520 Minningarsjóður Ólafíu Jóhannsdóttur 960.000 380.212 281.275 861.063 42.503.184 58.094

1521 Vinasjóður Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri

0 39.212 126.324 87.112 3.382.804 0

1522 Sjst. Listasjóður Guðmundu S. Kristjánsdóttur

0 1.000.000 711.195 -288.805 16.121.272 0

1525 Sjst. OK 368.288 518.022 65.683 -84.051 1.740.914 0

1528 Rannsóknasjóður í slitgigtarsjúkdómum 0 0 331.173 331.173 14.508.007 0

Page 21: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

21

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1529 Yrkja 0 2.668.136 3.353.254 685.118 83.309.301 0

1531 Sjst. Tryggvaskáli 5.761.020 1.337.235 28.533 4.452.318 100.167.921 193.969

1532 Námssjóður Sameinaðra verktaka 0 0 596.387 596.387 22.573.373 0

1533 Rannsóknarsjóður síldarútvegsins 645.000 13.398.000 1.848.000 -10.905.000 53.337.000 14.578.000

1534 Skólabókasafnssjóður Helgu Proppé 0 0 20.161 20.161 537.819 0

1536 Sjst. Listaháskóli Íslands 1.431.952.442 1.451.062.926 4.100.264 -15.010.220 251.413.106 383.828.308

1541 Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað

62.616.594 59.390.684 133.816 3.359.726 19.735.808 3.288.052

1542 Vídalínssjóður Skálholtsskóla, Skálholti 0 300.000 201.287 -98.713 4.944.820 0

1543 Samgönguminjasafnið Ystafelli 3.514.193 5.180.748 19.540 -1.647.015 18.832.404 8.816

1544 Msj. hjón. Málfríðar Guðbjartsdóttur og Hákonar Jónssonar

0 675.000 968.100 293.100 39.325.725 0

1545 Styrktarfélag klúbbsins Geysis 49.668.822 47.727.212 759.714 2.701.324 49.035.591 5.809.788

1547 Rannsóknarsjóður lungnalækningaskorar Ríkisspítala

800.000 308.750 32.477 523.727 8.023.007 0

1552 Skógarbær - sjst. í þágu aldraðra og sjúkra í Rvík

1.049.130.521 1.032.983.518 -437.209 15.709.794 954.818.336 195.528.398

1554 Minningarsjóður Margrétar Leósdóttur 24.500 0 20.510 45.010 1.217.111 0

1562 Fræðslumiðstöð Vestfjarða 128.017.553 117.239.656 133.285 10.911.182 27.365.062 17.960.870

1563 Styrktarsjóður Listasafns Háskóla Íslands 0 50.580 498.437 447.857 17.632.341 0

1571 Velferðarsjóður íslenskra barna 0 32.185.138 15.016.361 -17.168.777 323.148.841 115.669

1572 Minningarsjóður um Sverri S. Einarsson 0 50.000 22.252 -27.748 1.088.128 50.000

1573 Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík 102.988.918 110.429.924 751.911 -6.689.095 45.962.791 11.955.575

1575 Gjafa- og styrktarsjóður Jónínu S. Gísladóttur

0 5.115 4.232.337 4.227.222 140.041.124 597.585

Page 22: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

22 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1576 Sjálfseignarstofnunin Minjar 0 0 0 0 66.094.743 0

1577 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar 234.534.865 232.911.567 2.827.091 4.450.389 147.654.967 41.264.189

1578 Listaverkasjóður. Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur

0 176.235 247.786 71.551 357.541.345 0

1580 Verðlaunasjóður Óskars Þórðarsonar barnalæknis

0 1.648.786 838.787 -809.999 26.287.125 89.300

1581 Sjálfseignarstofnun um símenntunarmiðstöð

116.172.115 111.392.415 246.287 5.025.987 30.092.555 13.051.039

1584 Rannsóknarsjóður æðaskurðlækninga 0 175.000 -121.699 -296.699 29.267.222 0

1585 Sólhvammur 1.207.604 981.843 187.959 413.720 16.930.806 0

1587 Framkvæmdasjóður Skrúðs 911.697 1.350.169 593.669 155.197 18.009.112 0

1588 Saltfisksetur Íslands í Grindavík 20.245.628 29.045.594 4.028 -8.795.938 1.089.808 8.555.762

1589 Rannsóknarsjóður um kvíða og skylda sjúkdóma

0 1.800.150 163.973 -1.636.177 5.321.046 0

1590 Tónlistarskóli Kópavogs 328.906.610 306.056.891 -15.414.252 7.435.467 186.140.131 226.722.052

1591 Styrktar- og minningarsjóður Tjarnar 2.000 0 67.448 69.448 1.778.309 0

1592 Minningarsjóður Ingibjargar Guðjónsdóttur Johnson hjá Þjóðminjasafni Íslands

0 20.000.000 633.376 -19.366.624 25.965.015 20.000.000

1593 Verðlaunasj. Bergþóru og Þorsteins Sch. Thorsteinsson

0 1.352.542 430.228 -922.314 15.164.400 103.050

1594 Styrktarsjóður Friðriks E. Sigtryggssonar 0 548.328 3.307.498 2.759.170 74.800.171 2.696.122

1595 Minningarsjóður Lárusar Sveinssonar 0 120.000 32.233 -87.767 1.853.949 0

1596 Minningarsjóður Helga S. Gunnlaugss. 0 10.000.000 401.025 -9.598.975 20.133.238 10.000.000

1597 Styrktarsjóður Margretar og Bents Scheving Thorsteinsson

0 67.344 602.891 535.547 21.527.524 13.324

Page 23: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

23

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1601 Sjst. Fjölsmiðjan 161.308.610 159.202.709 52.014 2.157.915 35.966.604 21.525.518

1602 Sjst. Kolkuós 3.327.087 4.210.146 -627.515 -1.510.574 57.506.603 74.257.419

1604 Styrktarsjóður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

0 53.476 592.928 539.452 20.917.780 0

1606 Kvískerjasjóður 400.000 7.980 1.718.000 2.110.020 45.359.487 520.000

1608 Sjst. Barnarannsóknir 0 0 14.831 14.831 1.284.012 0

1609 Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns gítarleikara

863.797 1.132.853 1.047.633 778.577 29.403.818 0

1610 Vildarbörn-Ferðasjóður 31.754.029 26.598.607 876.325 6.031.747 57.254.335 399.270

1611 Viska fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja

59.596.960 58.874.302 2.021.502 2.744.160 115.189.783 6.514.360

1612 Leikminjasafn Íslands 3.700.000 5.920.504 70.625 -2.149.879 7.276.167 3.500.000

1614 Sjst. sjóður Bjargar Símonardóttur 0 811.451 211.191 -600.260 9.903.344 479.000

1616 Sjóður Sigríðar Lárusdóttur 0 1.653.757 534.587 -1.119.170 17.465.516 102.000

1617 Rannsóknasjóður um offitu og skylda sjúkdóma

0 266.315 289.305 22.990 11.612.657 0

1618 Sjst. Bókmenntahátíðin í Reykjavík 7.178.764 3.795.389 215.951 3.599.326 15.318.562 226.876

1619 Landbótasjóður Fljótsdalshrepps 0 6.533.609 1.232.015 -5.301.594 30.442.988 744.856

1620 Þórbergssetur 27.943.310 31.565.877 -93.293 -3.715.860 55.159.667 1.703.329

1621 Landbótasjóður Norður-Héraðs 14.743.377 22.224.691 13.129.367 5.648.053 322.863.569 605.554

1622 Unicef Ísland 730.512.772 704.790.815 0 25.721.957 115.049.508 46.632.721

1624 Styrktarsjóður Guðmundu Andrésd. 40.356 3.053.400 5.201.716 2.188.672 132.790.927 3.000.000

1625 Verðlaunasjóður í læknisfræði 0 400.000 825.234 425.234 73.638.895 0

1626 Styrktarsjóður Halldórs Hansen 0 3.279.571 889.317 -2.390.254 64.888.206 131.946

1627 Nýsköpunarsj. tónlistar - Musica Nova 0 282.682 3.866 -278.816 201.569 0

Page 24: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

24 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1628 Skaftfell 34.686.336 36.964.774 -869.371 -3.147.809 16.821.064 15.508.787

1629 Landbótasjóður Búnaðarfélags Svínavatnshrepps

541.608 7.919.335 1.770.650 -5.607.077 43.418.307 1.177.785

1631 Þekkingarnet Þingeyinga 112.395.993 107.027.036 917.413 6.286.370 52.580.563 26.569.408

1634 Minningarsjóður Páls Gunnarssonar líffræðings

0 500.000 1.057.661 557.661 27.676.254 0

1638 Kærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur

0 0 96.663 96.663 1.678.275 0

1639 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 8.050.834 7.939.342 29.077 140.569 1.871.961 0

1640 Minningarsjóður Ásgeirs Jónsteinssonar 11.000 46.312 164.231 128.919 4.366.290 0

1642 Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál

80.000 89.785 22.221 12.436 1.328.686 300.000

1645 Msj. Helgu Jónasdóttur og Bjarna Snæbjörnssonar læknis í Hf.

0 128.690 49.294 -79.396 2.935.445 0

1646 Minningarsj. Guðrúnar Marteinsdóttur 0 85.984 53.617 -32.367 1.053.257 0

1647 Sjóður Páls Guðmundssonar frá Rjúpnafelli

0 53.285 580.570 527.285 20.695.116 0

1648 Kærleikssjóður Sogns 0 15.189 114.893 99.704 2.839.533 -14.761

1650 Minningarsjóður Margrétar Björgólfsd. 2.512.486 738.441 -1.533.298 240.747 44.634.730 14.343

1652 Minningarsjóður Ólafs Túbals og Láru Eyjólfsdóttur

0 0 233.717 233.717 5.996.280 0

1655 Minningarsjóður Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara

45.996 125.000 256.094 177.090 6.828.161 0

1657 Klúbburinn Strókur 14.315.144 14.352.063 113.407 76.488 6.695.418 557.201

1660 Sjst. Auðkúluheiði 1.150.004 1.781.227 10.653 -620.570 7.233.053 66.222

1661 Sjst. Eyvindarstaðaheiði 498.112 406.571 181.653 273.194 5.659.715 38.913

Page 25: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

25

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1663 Sjst. Kynningarmiðstöð íslenskrar

myndlistar 44.355.054 42.479.909 50.305 1.925.450 25.312.643 22.679.645

1664 Vísindsjóður samtaka psoriasis- og exemsjúklinga

0 48.497 220.447 171.950 11.371.756 0

1665 Hollvinasjóður Hjallatúns 416.500 757.833 2.408.761 2.067.428 46.816.329 0

1669 Sjst. Ljósið 182.982.571 192.611.079 805.414 -8.823.094 159.413.192 14.583.875

1671 Msj. um hjónin Rósmund Jóhannsson og Jónínu G. Sigurðardóttur

121.400 411.806 17.839 -272.567 25.071.216 0

1672 Sjálfseignarstofnunin Hjarðhagi 2.288.742 4.485.206 161.185 -2.035.279 8.385.182 264.249

1673 Hraunbúasjóðurinn 19.500 0 243.948 263.448 6.946.261 0

1674 Msj. um Guðbjörgu Einarsdóttur frá Kárastöðum

34.480 0 50.511 84.991 2.233.815 0

1675 Gjafasjóður Höfða 884.500 1.471.986 151.603 -435.883 7.968.166 0

1676 Góðgerðasjóðurinn Fold 400.000 400.000 678.889 678.889 15.943.469 0

1677 Kolviður 22.507.319 18.381.880 761.273 4.886.712 36.464.690 5.451.538

1679 Listasetrið Bær 318.731 1.387.565 31.870 -1.036.964 672.278 1.230.977

1680 Starfsendurhæfing Norðurlands 77.695.712 86.344.665 75.773 -8.573.180 12.849.589 12.536.171

1681 Umhverfissjóður Snæfellsness 0 0 53.163 53.163 1.364.252 0

1682 Minningarsjóður Philip Verrall 0 26.080.600 3.001.714 -23.078.886 54.112.985 26.000.000

1684 Þórsteinssjóður 0 67.719 1.121.595 1.053.876 37.142.848 0

1685 Vör - Sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð

4.659.665 7.092.026 1.204.568 -1.227.793 26.077.424 202.598

1686 Handverk og Hönnun 27.768.631 27.575.973 56.866 249.524 5.127.518 3.732.575

1687 Samfélagssjóður BYKO 0 8.513.000 -868.000 -9.381.000 17.843.000 850.000

1692 Styrktarsjóður Erlendar Haraldssonar 0 37.901 113.433 75.532 3.275.356 0

Page 26: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

26 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1696 Fjölsmiðjan á Akureyri 76.103.052 79.726.766 479.313 -3.144.401 25.955.581 3.352.589

1697 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar 0 831.300 19.766.689 18.935.389 362.188.124 13.075.000

1698 Rannsóknasjóður Ingibjargar R. Magnúsdóttur

162.000 43.797 298.619 416.822 10.120.021 0

1699 Styrktarsjóður Kristins og Rannveigar 284.995 301.320 390.066 373.741 10.902.546 0

1700 Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar, Neskaupstað

1.420.800 610.720 58.362 868.442 124.001.697 0

1701 Styrktar-og verðlaunasjóður Bent Scheving Thorsteinssonar

0 0 1.449.785 1.449.785 46.472.140 0

1702 Styrktarsjóður Fjölbrautaskóla Suðurnesja 84.320 350.860 285.492 18.952 14.184.637 0

1705 Mótorhjólasafn Íslands 2.709.614 5.108.589 9.197 -2.389.778 79.226.999 3.331.702

1706 Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri

67.355.429 61.977.401 -57.318 5.320.710 12.983.754 5.902.340

1708 Sólarsjóður 0 1.860.260 3.119.531 1.259.271 159.409.798 8.503.473

1709 Styrktarsjóður Richard P. McCambly 0 3.200 298.588 295.388 11.376.103 3.200

1710 Msj. Fjólu og Lilju Ólafsdætra frá Múlakoti 0 0 555 555 33.464 0

1711 Starfsendurhæfing Austurlands 30.523.583 31.046.064 -33.364 -555.845 10.369.484 4.948.763

1712 Minningarsjóður Gísla Torfasonar 90.320 84.320 60.121 66.121 3.409.228 0

1714 Aurora velgerðarsjóður 12.252.947 63.051.403 -39.652.391 -90.450.847 1.020.712.198 2.698.093

1716 Framför 0 100.000 118.626 18.626 8.252.589 0

1718 Skógræktarsjóður Skagafjarðar 0 58.255 136.520 78.265 3.537.501 0

1719 Msj. Guðmundar Böðvarss. skálds Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðard.

29.719 24.372 355.701 361.048 10.013.831 0

1720 Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka 61.895.769 0 5.038.929 66.934.698 309.434.560 0

1721 Samvinnu-starfsendurhæfingar á Suðurnesjum

0 1.000.000 439.173 -560.827 12.413.604 65.100

Page 27: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

27

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1723 Tjarnarsjóðurinn, Stsj. Menntaskólans við

Sund 0 200.500 31.836 -168.664 1.507.027 0

1724 Sjóður samtaka sparifjáreigenda 0 33.483.841 -2.391.726 -35.875.567 573.900.292 16.477.120

1725 Starfsendurhæfing Vestfjarða 25.485.362 27.853.049 316.853 -2.050.834 29.683.293 4.918.454

1726 Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar 71.903.341 68.239.680 429.482 4.093.143 37.718.390 6.877.832

1728 Sól í Tógo 3.056.618 2.262.303 -577 793.738 1.362.448 0

1729 Minningarsjóður Vilhjálms Vilhjálmssonar 829.861 1.221.500 869.980 478.341 23.805.610 994.000

1730 Rannsókna- og nýsköpunarsjóður Vestur-Barðastrandasýslu

2.417.000 0 65.617 2.482.617 8.781.248 667.165

1731 Msj. Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda

0 70.566 1.105.331 1.034.765 40.263.714 0

1732 Forvarna- og fræðslusjóðurinn Þú getur 234.000 8.480 5.615 231.135 913.530 0

1733 Msj. Bergþóru Árnadóttur söngvaskálds 72.029 0 12.864 84.893 1.076.220 0

1734 Lífsmótun 5.823.952 5.284.844 39.792 578.900 13.168.601 5.303.877

1735 Listahátíð í Reykjavík 118.832.156 148.799.030 330.949 -29.635.925 7.608.859 1.828.145

1736 Auðlind - minningarsjóður Guðmundar Páls Ólafssonar/Náttúrusjóður

133.396 634.502 97.449 -403.657 6.965.240 0

1737 Markaðsstofa Reykjaness 37.434.539 30.569.107 50.525 6.915.957 2.895.922 5.926.060

1740 Vesturafl 62.660.248 64.373.686 -1.345.245 -3.058.683 7.039.558 4.048.432

1741 Hoffellsstofa 0 12.836.355 96.689 -12.739.666 0 0

1742 Sjst. Icelandic Glacial Water for Life Foundation

0 0 74 74 4.898.751 0

1743 Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi-vestra

74.142.692 78.876.525 936.612 -3.797.221 47.222.406 12.564.661

1744 Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

0 0 1.081.576 1.081.576 53.710.826 0

Page 28: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

28 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1745 Hjálparsjóður Sjálfsbjargar á Akureyri og

nágrenni 0 120.000 137.935 17.935 6.639.268 0

1746 Watanabe styrktarsjóðurinn við Háskóla Íslands

201.267.467 12.334.831 61.371.636 250.304.272 605.378.397 9.287.653

1747 Frumkvöðlaauður 0 33.650 267.230 233.580 8.038.765 0

1749 Minningarsjóður Rúnars Júlíussonar 0 500.000 107.736 -392.264 2.694.345 0

1750 Vináttu- og stuðningsfélag St.Franciskussystra

0 240.000 747.572 507.572 29.407.668 0

1751 Ný-Íssköpun 0 0 203 203 17.752 480.675

1754 Loftslagsrannsóknir (Climate Research Foundation)

157.287.734 126.574.354 4.186.019 34.899.399 124.110.757 38.327.064

1755 Úlfssjóður 206.768 4.275.950 93.162 -3.976.020 2.403.523 0

1756 Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar 38.000 400.000 547.100 185.100 14.220.949 0

1757 Múlabær, dagþjálfun aldraðra 175.604.194 178.692.443 914.682 -2.173.567 63.482.706 13.925.457

1758 Rannsóknasjóður í minningu Helenu Matthíasdóttur

0 231.000 576.662 345.662 22.878.903 0

1759 Menntunarsjóður Þórarins Kristjánssonar 0 0 477.137 477.137 13.681.593 0

1760 Msj. um Helgu Ingólfsdóttur stofn. Sumartónleika í Skálholtskirkju

2.560.912 3.838.729 35.231 -1.242.586 5.308.866 0

1761 Hlíðabær 88.032.377 91.941.800 378.887 -3.530.536 28.635.989 8.430.259

1764 Kvennaathvarfið 3.427.688 3.427.688 0 0 142.387.676 0

1765 Menningarmiðstöð Þingeyinga 79.820.145 86.958.597 330.777 -6.807.675 54.541.343 5.309.203

1766 Bergheimar 2.010.000 2.763.650 323.769 -429.881 80.685.223 0

1767 Þristasjóðurinn 0 0 0 0 6.500.000 0

1768 Menningarsjóður IMAGINE PEACE 0 0 133.667 133.667 6.536.009 0

1769 Styrktarsjóðurinn Töggur 0 415.000 504.578 89.578 12.639.340 127.080

Page 29: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

29

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1770 IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga-

og tjáningarfrelsi 306.643 411.600 238 -104.719 11.904 241.600

1771 Fjölsmiðjan á Suðurnesjum 80.268.939 79.835.448 -141.636 291.855 12.638.840 3.564.165

1772 Minningarsjóður Margrétar Oddsdóttur 36.500 320.000 461.777 178.277 14.428.975 1.920.000

1773 Gamli barnaskólinn, Skógum - Fnjóskadal 597.924 498.392 7.046 106.578 4.897.519 46.498

1775 Áfram - hvatningarsjóður afkomenda Sigurjóns Brink

12.000 278.300 -57.596 -323.896 7.379.594 0

1776 Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarsonar

0 5.626.496 581.361 -5.045.135 11.903.528 676.157

1777 Þýðingar- og kynningarsjóður Kristjáns Karlssonar

0 0 47.176 47.176 1.267.873 0

1778 Listaverkasafn Valtýs Péturssonar 5.673.586 1.080.941 135.952 4.728.597 7.080.378 0

1779 Minningarsjóður Sigurlaugar Margrétar Pétursdóttur

568.500 88.660 72.222 552.062 4.474.942 20.700

1780 Stsj. langveikra barna og barna með fátíða fötlun til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli, Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu

0 0 6.752 6.752 15.584.743 0

1782 Menningarsjóðurinn Fegurri byggðir 5.000 200.000 92.974 -102.026 2.628.816 0

1783 Menntasjóður Sigurðar B. Sívertsen 0 0 23.125 23.125 1.309.056 6.523

1786 Markaðsstofa Norðurlands 129.372.849 127.752.352 714.284 2.334.781 29.322.784 28.363.401

1787 Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

930.374 4.621.024 4.569.558 878.908 120.377.479 11.367.562

1788 Mennta- og minningarsjóður Guðna Guðnasonar frá Eyjum I, Kjós

0 0 14.185 14.185 1.208.405 0

1789 Þekkingarsetur Suðurnesja 47.081.919 46.558.593 15.667 538.993 21.094.658 15.307.503

Page 30: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

30 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1790 Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar

Reykjavíkur 5.856.543 5.488.377 281.547 649.713 13.719.988 0

1791 Heimskautaréttarstofnun 600.000 3.103.936 -33.220 -2.537.156 259.373 2.774.554

1794 Þyrlukaupasjóður 19.500 0 36.883 56.383 1.817.593 0

1795 Sigrúnarsjóður 0 52.628 256.970 204.342 8.627.916 10.000

1797 Vinir Kenía 4.590.557 4.924.925 98 -334.270 1.552.351 0

1798 Norðurslóðanet Íslands - þjónustumiðstöð norðurslóðamála

26.166.665 23.086.040 -330.881 2.749.744 710.150 3.594.629

1800 Varand 0 1.000.000 510.866 -489.134 14.835.263 0

1801 Ólafíusjóður 0 171.599 593.058 421.459 24.117.992 158.035

1802 Sögusetur íslenska hestsins 10.779.732 11.013.148 -11.910 -245.326 1.330.601 712.188

1804 Fischersetur á Selfossi 6.493.895 4.097.957 -2.817 2.393.121 4.186.694 29.120

1805 Æskulýðs- og fræðslusjóður LAUF - félags flogaveikra

0 0 160.249 160.249 7.882.902 0

1806 Nýheimar þekkingarsetur 37.308.110 36.871.166 139.259 576.203 9.565.738 1.236.117

1807 Sjóminjasafnið í sjómannagarðinum á Hellissandi

13.020.135 9.539.571 -2.466.741 1.013.823 67.220.012 34.527.978

1808 Sjst. Aurora Observatory 72.305.395 15.592.371 -5.807.945 50.905.079 741.263.458 524.096.826

1809 Stofnun Wilhelms Beckmann 47.000.000 417.344 192.299 46.774.955 48.162.824 30.248

1811 Vísindasjóður Sjúkrahússins á Akureyri 1.800.000 1.994.133 705.897 511.764 28.643.818 0

1812 Menningarsjóður Stofnunar Gunnar Gunnarssonar

0 2.229.846 1.885.967 -343.879 61.798.977 1.196.802

1813 Gefum blindum augum sjón 0 1.021.080 501.578 -519.502 24.691.688 21.080

1815 Minningar- og styrktarsjóður Ölla 884.159 397.762 730 487.127 2.057.163 0

1816 Minjasafnið Kört 332.576 330.207 0 2.369 987.284 0

Page 31: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

31

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1818 Minningarsjóður Guðfinnu og

Sigurbjargar frá Hálsi 24.485 268.176 255.867 12.176 11.345.910 226.176

1820 Minningarsjóður Guðnýjar Stefáns 0 1.300.531 259.198 -1.041.333 10.051.528 610.700

1821 Hollvinir AFS á Íslandi 263.000 747.096 1.851.431 1.367.335 70.849.998 1.174.734

1822 Styrktarsjóður Dr. Olivers / (Dr. Oliver Foundation)

0 0 625 625 587.895 0

1823 Minningarsjóður Lovísu Hrundar Svavarsdóttur

759.803 917.186 113.549 -43.834 6.920.336 0

1824 Minningarsjóður Vilhjálms Fenger 1.300.000 1.818.590 158.966 -359.624 5.160.826 0

1826 Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur 0 12.759.033 3.103.358 -9.655.675 101.062.099 188.558

1827 Gjafasjóður Sjúkrahússins á Akureyri 18.958.653 10.195.777 886.830 9.649.706 51.620.843 2.480.000

1830 Rannsóknastöðin Rif 17.812.429 14.627.676 11.309 3.196.062 12.020.717 243.153

1832 Áslaugarsjóður - Styrktarstofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands

0 400.964 1.937.021 1.536.057 45.770.359 412.462

1834 Akureyrarakademían 13.954.024 11.188.373 46.515 2.812.166 7.204.007 1.235.707

1836 Almannarómur 13.630.000 8.598.446 134.790 5.166.344 17.098.491 998.460

1837 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 358.339.697 351.339.006 5.828.265 12.828.956 181.830.325 34.581.082

1838 Starfsendurhæfing Vesturlands 47.554.123 41.215.531 -11.875 6.326.717 22.411.768 3.403.909

1840 Minningarsjóður Guðrúnar Gunnarsdóttur

79.500 219.286 62.158 -77.628 3.410.483 0

1841 Rannsóknarstofnun Hugans 3.124.720 3.381.859 -1.508.268 -1.765.407 43.565.560 20.957.303

1842 Styrktarsjóðurinn Vinátta 1.380.763 1.678.399 3.531 -294.105 291.891 0

1844 Minningarsjóður Ágústar Ármanns Þorlákssonar

0 267.267 64.298 -202.969 1.645.810 0

1845 Ingjaldssjóður 0 2.379.605 2.325.989 -53.616 81.989.248 40.960

Page 32: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

32 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

Númer Heiti Tekjur samtals Gjöld samtals Fjármagnsliðir

samtals Niðurstaða Eignir alls Skuldir alls 1846 Rannsóknarsjóður Össurar og Ottobock

við Háskóla Íslands 0 127.042 14.580.953 14.453.911 116.193.523 218.542

1849 Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju 25.021.806 27.755.244 151.700 -2.581.738 9.460.421 0

1850 Minningarsjóður Brynju Bragadóttur 197.000 1.275 34.972 230.697 2.001.128 0

1851 Acuparia 393.040 1.429.762 688.077 -348.645 40.765.902 19.908.469

1852 Community Fund 0 565.830 396 -565.434 723.626 0

1853 Women Political Leaders Global Forum Foundation

174.165.134 156.943.138 -87.160 17.134.836 48.415.330 31.632.473

1857 Minningarsjóður Jóns Stefánssonar 3.246.180 0 67.493 3.313.673 3.313.673 0

1859 Verðlaunasjóður Sigurðar Helgasonar prófessors

22.211.775 951.011 274.977 21.535.741 22.657.403 51.164

1863 Styrktarsjóðurinn Traustur vinur 8.193.172 7.189.350 671 1.004.493 1.004.493 0

1864 Lyfjaeftirlit Íslands 13.088.327 12.342.296 -4.314 741.717 3.086.714 1.144.997

Page 33: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

33

4 Sjóðir á sjóðskrá

Meðfylgjandi er listi yfir þá 716 sjóði og stofnanir sem voru virk á sjóðaskrá á árinu 2018.

Helstu skammstafanir í skránni eru:

Mjs. Minningarsjóður

Sjst. Sjálfseignarstofnun

Stsj. Styrktarsjóður

Tafla 4.1 Sjóðir og stofnanir á sjóðaskrá 2018

Númer Heiti Stofnár

3 Reynislegat 1662

6 Vallholtslegat 1693

10 Kambshólslegat 1767

14 Stsj. Þjóðjarðalandseta 1832

23 Legat Jóns Sigurðssonar, Böggvisst. 1831

28 Utanverðuneslegat 1839

29 Fiskimannasjóður Kjalarnesþings 1840

32 Bræðrasjóður Reykjavíkurskóla 1848

33 Hjaltestedslegat 1849

36 Gjöf Þorleifs Kolbeinssonar og Sigríðar Jónsdóttur 1854

39 Stsj. Christians Konungs IX 1874

44 Gjöf Jóns Sigurðssonar 1882

47 Gullbrúðkaupslegat Bjarna Þorsteinssonar og Þórunnar Hannesdóttur 1889

54 Stsj. Skipstj-Stýrim. Faxaflóa 1894

57 Stsj. iðnaðarmanna Reykjavík 1896

103 Sjóður Margrétar Lehman-Filhes 1912

108 Kollektusjóður Jóns Eiríkssonar 1913

114 Ævinleg erfingjarenta Sigríðar Melsted 1914

115 LÍknarsjóður Sigríðar Melsted 1914

119 Msj. Herdísar og Ingileifar Benedictsen 1890

122 Berklaveikrasjóðurinn Þorbjörg 1915

130 Samgöngubótasjóður Páls Jónssonar 1915

134 Msj. Maríu Össurardóttur 1916

135 Afmælissjóður Hins ísl. bókmenntafélags 1916

141 Landspítalasjóður 1916

183 Sáttmálasjóður 1919

185 Stsj. Páls og Thoru Melsted 1920

194 Msj. Ingibjargar Hansen 1921

196 Stsj. Verkstjórafél. Reykjavíkur 1921

202 Gullpennasjóður 1921

Page 34: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

34 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

206 Sjóður Þorvalds Thoroddsen 1922

207 Sjóður Þóru Thoroddsen 1922

229 Msj. Hallgríms Kristinssonar 1924

231 Grund 1925

262 Íslensk - danskur orðabókarsjóður 1927

279 Msj. Kristrúnar Haraldsdóttur 1928

282 Msj. Maríu Kr. Stephensen 1928

297 Msj. Lárusar G. Lúðvígssonar og Málfr. Jónsdóttur 1929

300 Msj. Halldórs Jónssonar, Matthildar Ólafsdóttur og dætra 1929

304 Hrafnkelssjóður 1930

305 Msj. Bjarna Guðmundssonar, Kristjáns Finnssonar og Péturs Andréssonar 1930

312 Msj. G. Þórðardóttur og Kr. Albertssonar 1930

366 Msj. Auðar Vésteinsdóttur 1933

386 Msj. Guðrúnar Teitsdóttur 1935

389 Legat Guðmundar Magnússonar og Katrínar Skúladóttur 1935

421 Msj. Magnúsar Einarssonar söngstjóra 1938

426 Msj. Höllu Eyjólfsdóttur skáldkonu 1938

429 Forlagsboghandler, Dr. Phil. h.c. Ejnar Munksgaards Stiftelse 1938

430 Námssjóður J.C. Möllers 6. október 1938 1938

432 Lögreglusjóður Reykjavíkur 1938

436 Msj. Jónasar Jónassonar 1939

455 Músiksjóður Guðjóns Sigurðssonar 1940

456 Jarðasjóður V-Húnavatnssýslu 1940

460 Gjafasjóður Guðmundar Snorrasonar 1940

474 Sjóður til verndar andlegu frelsi ísl. rithöfunda 1941

501 Msj. Jakobs Ó. Lárussonar 1942

505 Sumargjsjóður Birtingaholts 1942

518 Skólasjóður Menntaskólans í Reykjavík 1942

524 Verðlaunasjóður Björgólfs Stefánssonar 1942

526 Msj. Björns Jónssonar, Móðurmálssjóður 1943

542 Det Danske Selskabs Studenterlegat 1943

549 Verðlauna- og styrktarsjóður Páls Halldórssonar 1943

557 Msj. Önnu Ingvarsdóttur 1944

568 Stsj. Ísleifs Jakobssonar 1944

582 Msj. Þórunnar Havsteen 1945

585 Msj. Þórönnu Jónsdóttur 1945

613 Menningarsjóður Blaðamannafél. 1946

618 Msj. um Magnús Stefánsson 1946

619 Templarahöll Reykjavíkur I.O.G.T. 1946

635 Minningar- og gjafasjóður Þórormstunguhjóna 1946

643 Framfarasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps 1947

648 Nemendasjóður Verzlunarskóla Íslands 1947

670 Msj. verðlaunasj. Jóns Ófeigssonar 1948

679 Msj. Kristjáns T. Jóhannssonar 1948

683 Msj. norskra stúdenta 1948

Page 35: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

35

688 Verðlaunasjóður fullnaðaðarprófsbarna Rvík 1949

691 Stsj. kennara við Kvennaskólann í Reykjavík 1949

693 Msj. Matthildar Þorkelsdóttur 1949

697 Kristjönugjöf (Kvennaskólinn í Reykjavík) 1949

699 Tónmenntasjóður Stefs 1949

700 Líknarsjóður Hallgrímskirkju 1949

701 Gjafasjóður Sturlu Jónssonar 1949

702 Msj. Estívu S. Björnsdóttur 1949

717 Stsj. Guðrúnar Daníelsdóttur 1950

728 Stsj. Björns Eysteinssonar 1950

729 Húnasjóður 1950

743 Msj. Sigþórs Róbertssonar 1950

744 Konungs- og drottningarsjóður LSH 1950

749 Msj. Guðbjarts Kristjánssonar 1951

752 Sjóður Steingríms Arasonar 1951

768 Líknarsjóður Kvenfélags. Laugarnesssóknar 1952

769 Msj. Páls Sveinssonar yfirkennara 1952

770 Minningarsjóður Jóns Þorlákssonar, verkfræðings 1952

779 Menningarsjóður Önnu og Alfreðs 1952

793 Verðlaunasjóður Kirkjubæjar Rangárv 1953

799 Menningarsjóður þingeyskra kvenna 1953

801 Gjafasjóður Sigurgeirs Einarssonar 1953

806 Stsj. Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar 1953

808 Msj. Breiðfirðinga 1953

816 Verðlaunasjóður Guðrúnar J. Briem 1954

818 Sigfúsarsjóður 1954

823 Verðlaunasjóður Alfreds Benzons 1955

825 Verðlaunasjóður Camillu Torfason 1954

826 Kirkjubyggingasjóður Reykjavíkur 1954

828 Msj. Skúla Læknis Árnasonar 1954

839 Verðlaunasjóður Þorvaldar Thoroddsen 1956

844 Msj. Pálma rektors Hannessonar 1957

850 Stofnendasjóður 1957

853 Msj. Boga Ólafssonar yfirkennara 1957

854 Msj. Sigurðar Stefánssonar og Þórunnar Bjarnadóttur 1957

859 Stsj. Mikla Norræna Ritsímafélagsins 1957

874 Msj. Biskupstungna 1958

875 Áhaldakaupasjóður Sjúkrahúss Akraness 1958

884 Msj. Inga Þ. Gíslasonar 1959

891 Msj. Jóhönnu M. Þorláksdóttur 1959

913 Skálatún 1960

914 Msj. Ragnars H. Blöndal kaupmanns 1960

915 Msj. Jóns Sívertsen 1960

918 Heimilissjóður taugaveiklaðra barna 1961

920 Minningarsjóður um aldarafmæli frjálsrar verslunar á Íslandi 1961

Page 36: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

36 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

924 Minningargjafasjóður Landsspítalans 1961

925 Verðlaunasjóður Lárusar Björnssonar og Petrínu Jóhannsdóttur 1961

929 Listasafn Alþýðusambands Íslands 1961

930 Spítalasjóðurinn Ástríðarminning 1961

931 Norðmannsgjöf 1961

933 Msj. Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar 1961

942 Msj. Ingibjargar Ólafsson 1962

946 Bændasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps 1962

948 Menningar- og fræðslusjóður Guðspekifélags Íslands 1962

951 Fræðasjóður Skagfirðinga 1961

952 Stsj. Þórarins Olgeirssonar 1962

962 Msj. Aðalsteins Baldurssonar 1963

965 Msj. Maríu Jónsdóttur 1963

967 Msj. Jóns Þ. Ólafssonar og Rögnvalds Ólafssonar 1963

969 Vísindasjóður Landspítala-háskólasjúkrahúss 1964

971 Msj. Jakobs Jakobssonar 1964

972 Msj. Hildar Ólafsdóttur 1964

974 Hjálparsjóður Æskufólks 1964

978 Msj. Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar 1964

979 Msj. Rögnvalds Péturssonar 1964

982 Msj. Jóns Ármanns Hallgrímssonar 1964

987 Msj. Sigurðar Thoroddsen 1964

992 Selma og Kay Langvads Legat 1964

994 Háskólasjóður H.F. Eimskipafélags Íslands 1964

1001 Msj. Ásmundar Jónssonar skálds 1965

1003 Menningarsjóður Súðavíkurhrepps 1965

1010 Msj. Guðmundar frá Hólmi 1966

1012 BRYNJA - Hússjóður ÖBÍ 1966

1016 Hljómlistarsjóður Steinars Guðmundssonar 1966

1019 Utanfarasjóður sjúkra Skagafirði 1967

1020 Msj. Kristins Ármannssonar og konu hans 1967

1026 Msj. Kristjáns og Valgarðs Blöndal 1968

1027 Menningarsjóður Sparisjóðs Sauðárkróks 1968

1028 Fegrunarsjóður Sparisjóðs Sauðárkróks 1968

1032 Skólasjóður Menntaskólans á Akureyri 1968

1033 Msj. Kjartans B. Kjartanssonar 1968

1035 Msj. Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar 1966

1044 Msj. Hans Adólfs Hjartarsonar 1968

1047 Msj. Hlínar Þorsteinsdóttur 1968

1049 Menningarsjóður vestfirskrar æsku 1967

1052 Verðlaunasjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright 1968

1054 Msj. Ragnheiðar S. Ísaksdóttur, Jóns Þorseinssonar og Ísaks Jónssonar 1968

1057 Utanfararsjóður sjúkra Strandasýslu 1969

1073 Msj. Páls Sigurðssonar 1969

1076 Msj. Erlends Marteinssonar og Sigurveigar Einarsdóttur 1969

Page 37: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

37

1078 Msj. Sigurlaugar Gunnarsdóttur 1970

1079 Msj. Þórarins Björnssonar 1970

1082 Kirkjubyggingarsjóður Bolungarvíkur 1970

1086 Stsj. Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur 1970

1087 Menningarsjóður Borgarness 1970

1089 Msj. Dönu Jóhannesdóttur 1970

1090 Póstmannasjóður 1971

1097 Msj. Sigurlaugar Ólafsdóttur 1971

1098 Styrktarf. G Styrktarsj. Tónskóla Sigursveins D.K 1971

1099 Sjóður Níelsar Dungal 1971

1103 Menningarsjóður Austur-Skaftafellssýslu 1971

1105 Tónskáldasjóður Ríkisútvarpsins 1961

1106 Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins 1956

1107 Msj. um Rúnar Vilhjálmsson 1972

1112 Kvaransminni Rvík 1972

1113 Msj. Margrétar Auðunsdóttur 1972

1115 Msj. Marsibil Sigurðardóttur 1972

1117 Ættarsjóður Magnúsar Kr. Gíslasonar 1972

1118 Nemendasjóður Menntaskólans á Akureyri 1972

1121 Leiklistarsjóður Brynjólfs Jóhannessonar 1972

1122 Msj. Ottó B Arnar 1973

1124 Stsj. Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur 1973

1127 Sjóður til stuðnings menntastofnunum á Ísafirði 1973

1129 Msj. Þorgerðar S. Eiríksdóttur 1973

1132 Msj. Málfríðar og Nils G. Nielsens 1974

1136 Líknarsjóður Jónínu Vilhjálmsdóttur og Jóns I. Jónssonar 1974

1141 Tónmenntasjóður kirkjunnar 1974

1146 Móðurmálssjóður Kvennaskólans í Reykjavík 1975

1150 Msj. Magnúsar Benjamínssonar og Sigríðar S. Einarsdóttur 1975

1154 Hildarsjóður 1975

1155 Msj. Sigurlaugar Sigurðardóttur Fjalli 1975

1156 Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 1975

1158 Stsj. Fóstbræðra 1975

1161 Verðlaunasjóður iðnaðarins 1976

1162 Styrktar- og minningarsjóður astma- og ofnæmissjúklinga 1976

1169 Msj. Magdalenu Guðjónsdóttur, Kristínar Guðjónsdóttur og Sigfúsar Jónssonar

1976

1176 St. Josefsspítali 1977

1182 Stsj. lamaðra og fatlaðra í Strandasýslu 1977

1185 Heilsugæslusjóður Hrafnistu 1977

1188 Nórusjóður 1978

1189 Msj. Guðrúnar Schram og Gísla Björnssonar 1978

1192 Nýlistasafnið 1978

1193 Msj. Aðalsteins Kristjánssonar 1978

1194 Erlusjóður 1978

Page 38: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

38 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

1195 Margrétarsjóður 1978

1203 Stsj. Ingibjargar Sumarliðadóttur og Karls Guðmundssonar 1978

1204 Söngskólinn í Reykjavík 1978

1205 Styrktarfél. og Stsj. Söngskólans í Reykjavík 1978

1206 Bókasjóður forsetaembættisins að Bessastöðum 1969

1208 Msj. Sigurlaugar Jónasdóttur frá Ási 1979

1212 Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð 1979

1213 Vísindasjóður Dýralækningafélags Íslands 1979

1214 Verðlaunasjóður Guðmundar B. Kristjánssonar 1979

1215 Afrekssjóður 6. bekk X, M.R. 78-79 1979

1217 Grundarteigur 1979

1220 Msj. Ásdísar Sigurðardóttur 1979

1223 Menningar- og framfarasjóður Ludvig Storr 1980

1224 Msj. Aðalheiðar E. Gunnarsdóttur 1980

1228 Stofnskrá Listasafns H.Í. 1980

1229 Skógræktarsjóður Theodórs Johnson 1980

1232 Msj. Sigríðar Jónsdóttur 1980

1233 Skaftholt 1980

1234 Haraldarsjóður 1980

1235 Msj. Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar til styrktar stúdentum í raunvísindanámi

1980

1236 Msj. Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar til stuðnings nýjungum í læknisfræði

1980

1240 Msj. Maríu og Magnúsar Borgarnesi 1980

1241 Byggingarsjóður Aldraðra Selfossi 1980

1242 Stsj. Magnúsar Guðbrandssonar 1981

1243 Msj. Gyðu Maríasdóttur 1981

1244 Framfara- og Menningarsjóður Húnvetninga 1981

1245 Stsj. Þórðar Jónssonar 1981

1246 Msj. um Rúnar Inga Björnsson 1981

1248 Msj. kirkjugarða Staðarfelli 1981

1250 Byggingarsjóður dvalarheim. aldraðra Eskifirði 1981

1251 Stsj. Aldraðra 1981

1253 Stsj. Tryggva Ól. og Guðrúnar Magnúsdóttur 1981

1255 Leiklistarsjóður Þorsteins Ö. Stephensen 1982

1257 Verðlaunasjóður frk. Ragnheiðar Jónsdóttur 1982

1258 Msj. Víkings 1982

1259 Kirkjusjóður Mjóafjarðarkirkju 1982

1260 Líknarsjóður Ögnu og Halldórs Jónssonar 1982

1262 Msj. Jóns Gíslasonar 1982

1264 Msj. Jóns J. Þorsteinssonar 1983

1267 Msj. Marinós Bjarna Kristjánssonar 1983

1268 Msj. Karólínu Kristjánsdóttur fyrrv. Ljósmóður 1983

1269 Minningarsjóður dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors 1983

1270 Msj. Jóhannesar Sæmundssonar 1983

1275 Dvalarheimilið Fellaskjól Í Eyrarsveit 1983

Page 39: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

39

1278 Verðlaunasj. Ólafs Daníelssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur 1983

1279 Msj. frú Stefaníu Guðmundsdóttur 1983

1280 Stsj. Sparisjóðs Eyrarsveitar 1984

1281 Þórdísarsjóður 1984

1282 Msj. Ólafs So. Lárussonar 1984

1283 Sunnusjóður til stuðnings fjölfötluðum 1984

1286 Sjóður Víkingakistunnar, Rvk. 1984

1287 Skógræktarsjóður Húnavatnssýslu 1984

1289 Húsbyggingasjóður aldamótakynslóðarinnar 1984

1290 Msj. Eðvarðs Sigurðssonar 1984

1292 Endurhæfingarstöð Geðverndarfélags Ísl. 1985

1294 Viðhaldssjóður Helgafellskirkju 1985

1297 Stsj. Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 1985

1300 Landverndarsjóður Ferðafélags Íslands 1985

1301 Msj. Áslaugar Þórðardóttur 1985

1302 Skjól Hjúkrunarheimili 1985

1303 Kirkjumiðstöð Austurlands 1985

1305 Msj. Ólafíu Elíasdóttur og Þórðar Marteinssonar 1985

1307 Msj. Gunnars Thoroddsen 1985

1309 Msj. Bryndísar Gísladóttur og Braga Þ. Gíslasonar 1986

1310 Msj. Elínborgar Sigurðardóttur 1986

1311 Stsj. Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur 1986

1312 Skátaheimili "landnema" 1986

1317 Fauna St. áhugam. um náttúruv. og dýral. 1986

1318 Sauðfjárverndin 1986

1319 Stsj. Hlaðvarpans 1986

1322 Sagnfræðisjóður Björns Þorsteinssonar 1986

1323 Ljósasjóður Jóns Ólafs Guðmundssonar 1986

1325 Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi 1987

1326 Ranns. og vísindasjóður Hjúkrunarfræðinga 1987

1327 Starfssj. Guðfræðistofnunar Háskólans 1982

1328 Stsj. Sigurðar Jónssonar og Helgu Sigurðardóttur 1987

1329 Msj. um Jean Pierre Jacquillat 1987

1330 Msj. Jóns A. Péturssonar og Ástríðar Einarsdóttur 1987

1331 Stsj. Björns Jónssonar frá Kóngsbakka 1987

1332 Móðir og barn 1989

1338 Sólvellir, dvalarheimili aldraðra á Eyrarbakka 1988

1339 Byggingarsjóður Nýja barnaspítalans 1988

1340 Starfssjóður Félags fyrrum þjónandi presta 1988

1341 Msj. Hjartar Snorrasonar og Ragnhildar Torfadóttur 1964

1344 Stsj. menningarstarfs í Vestmannaeyjum 1988

1346 Msj. Þroskahjálpar í Vestmannaeyjum 1988

1348 Starfssjóður Læknadeildar Háskóla Íslands 1988

1349 Msj. Kristínar Thoroddsen 1988

1350 Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúkl. í Rvík 1988

Page 40: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

40 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

1351 AbC-Hjálparstarf 1988

1353 Líknar- og msj. Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur og Halldórs Þorsteinssonar 1988

1354 Msj. Ingimundar Guðmundssonar 1988

1355 Msj. Ágústu Jónatansdóttur og Daníels Jónatanssonar 1988

1358 Msj. Ólafs Finnssonar og Guðrúnar Tómasdóttur 1989

1359 Msj. Helgu M. Pálsdóttur 1989

1360 Skjólbeltasj. Kristjáns Jónssonar 1989

1361 Nemendagarðar búvísindad. á Hvanneyri 1989

1362 Bóka- og minjasafn Nönnu Guðmundsdóttur 1989

1366 Vísinda- og tækjakaupasjóður sýklarannsóknadeildar Landspítala 1989

1368 Msj. við Menntaskólann á Akureyri 1989

1369 Vísindasj. sérfr. á háls-, nef- og eyrnadeild 1989

1372 Jólagjafasjóður Guðmundar Andréssonar 1990

1373 Sjst. Vinabær 1990

1376 Menningar- og framfarasjóður Dalasýslu 1990

1377 Húsnæðisfélag SEM 1990

1381 Msj. Ársæls Sigurðssonar og Sigurbjargar Pálsdóttur 1990

1382 Msj. Jónasar Sigurbjörnssonar 1990

1383 Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga Akureyri 1990

1384 Msj. Eiríks Guðjónssonar 1990

1387 Ásmegin 1990

1388 Eir hjúkrunarheimili 1990

1389 Heimspekisjóður Brynjólfs Bjarnasonar 1990

1391 Menningarsjóður Íslandsbanka 1990

1393 Msj. Jóns Halldórssonar 1990

1394 Menningar- og líknarsjóður Kumbaravogs 1990

1396 Msj. Halldórs Pálssonar 1991

1399 Msj. Guðjóns Samúelssonar 1991

1401 Landgræðslusjóður 1991

1402 Msj. um Odd Ólafsson 1991

1403 Fjallasjóður 1991

1404 Líknarfélagið Þrepið 1991

1405 Stsj. Hjartasjúklinga 1991

1406 Starfssj. verkfræðistofnunar Háskóla Íslands 1991

1407 Msj. Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups 1991

1410 Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar 1992

1411 Samstarfssjóður 1992

1413 Stsj. og msj. Þorbjargar Björnsdóttur 1992

1414 Kirkjuhúsið - Skálholtsútgáfan 1992

1415 Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar 1970

1417 Norður-Atlantshafslaxsjóður (NAO) 1992

1418 Menningarsjóður Eyþórs Stefánssonar 1991

1420 Stsj. heilbr.stofnana í V-Barðastrandarsýslu 1992

1421 Hjálparstofnun Kirkjunnar 1992

1422 Msj. Baldvins og Margrétar Dungal 1992

Page 41: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

41

1423 Krossgötur 1992

1424 Msj. Theodórs A. Jónssonar 1992

1430 Stsj. Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna 1993

1431 Vísindasjóður Gigtarfélags Íslands 1993

1432 Msj. Guðbjargar Þorleifsdóttur og Túbals Karls Magnússonar 1993

1434 Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur 1993

1436 Sjst. Richard Serra 1993

1437 Sjst. Kirkjumiðstöð við Vestmannsvatn í Aðaldal 1993

1439 Stsj. Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur 1993

1440 Vísinda- og tækjakaupasjóður rannsóknarstofu í meltingarsjúkdómum 1993

1441 Minningar- og fræðslusjóður Guðmundar Óla Haukssonar 1994

1442 Vísindasjóður Læknaráðs F.S.A. 1994

1443 Menningarsjóður Sparisjóðs Vestur-Húnvetninga 1994

1446 Msj. um hjónin Sverri Magnússon og Ingibjörgu Sigurjónsdóttur 1994

1447 Stsj. Stanley Carter 1994

1449 Sjst. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 1994

1450 Sjst. Mannréttindastofnun Háskóla Íslands 1994

1454 Verðl.sj. Guðmundar P. Bjarnasonar frá Sýruparti, Akranesi 1994

1455 Msj. Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur 1994

1457 Msj. Lárusar Ottesen 1994

1458 Sjst. Waldorfleikskólinn Sólstafir 1994

1460 Hagasjóður 1994

1462 Msj. Ársæls Jónassonar kafara 1994

1467 Menningarsetur Skagfirðinga, Varmahlíð 1965

1468 Msj. Hauks Haukssonar ritstjóra 1961

1469 Minningarsjóður um Birgi Einarsson apótekara 1995

1470 Málræktarsjóður 1991

1471 Stígamót, ráðgjafar- og fræðslumiðstöð um kynferðisleg ofbeldi 1995

1473 Sjst. Fornleifastofnun Íslands 1995

1478 Skólasjóður Menntaskólans Við Hamrahlíð 1995

1480 Menningar- og styrktarsjóður Spron 1995

1481 Msj. Jóhanns Péturs Sveinssonar 1995

1482 Msj. Ólafíu Jónsdóttur 1995

1483 Stsj. Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Ásgeirsson

1995

1484 Sjst. Snorrastofa 1995

1485 Eggertssjóður 1995

1487 Líknarsjóður Langholtskirkju 1995

1489 Sjst. Kvikmyndahátíð í Reykjavík 1996

1492 Stsj. Hjartveikra Barna 1996

1493 Sjónverndarsjóður Íslands 1996

1494 Sjóður Kristínar Björnsdóttur 1996

1495 Msj. Bergþóru Magnúsdóttur. og Jakobs J. Bjarnasonar 1996

1496 Skólasjóður Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1996

1497 Msj. Páls Jónssonar 1996

Page 42: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

42 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

1499 Menningarsjóður Úlfars Þormóðssonar 1996

1500 Msj. Ragnars Þorvarðarsonar 1996

1501 Líknarsj. Harðar Þorgeirssonar og Unnar Guðmundsdóttur 1996

1504 Sjst. Verslunarminjasafn Hvammstanga 1996

1507 Styrktarsjóður langveikra barna 1997

1508 Minningar- og styrktarsjóður Knattspyrnufélagsins Hauka 1997

1509 Vísindasjóður krabbameinslækningadeildar Landspítalans 1997

1510 Verðlaunasjóður Guðmundar P. Bjarnasonar, Akranesi 1997

1511 Styrktarsjóður Icelandic Children Aid (ICA) 1997

1512 Styrktarsjóður Önnu K. Nordal 1997

1513 Minningar- og vísindasjóður Arnórs Björnssonar 1997

1514 Sjst. Kirkjubæjarstofa 1997

1515 Styrktar- og mannúðarsjóður hjónanna Þorkels J. Sigurðssonar fyrrverandi kaupfélagsstjóra og Kristínar G. Kristjánsdóttur ljósmóður

1997

1517 Sjst. At-konur, Áhugahópur um atvinnumál kvenna á Vestfjörðum 1998

1518 Sjst. Tónlistarskólinn í Reykjavík 1998

1519 Sjst. Safnasafnið 1998

1520 Minningarsjóður Ólafíu Jóhannsdóttur 1998

1521 Vinasjóður Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri 1998

1522 Sjst. Listasjóður Guðmundu S. Kristjánsdóttur 1998

1523 Sjst. Arnarvatnsheiði og Geitland 1998

1524 Sjst. Skógar 1998

1525 Sjst. OK 1998

1528 Rannsóknasjóður í slitgigtarsjúkdómum 1998

1529 Yrkja 1998

1530 Sjst. Húsfélag Hvanneyrar 1998

1531 Sjst. Tryggvaskáli 1998

1532 Námssjóður Sameinaðra verktaka 1998

1533 Rannsóknarsjóður síldarútvegsins 1998

1534 Skólabókasafnssjóður Helgu Proppé 1998

1536 Sjst. Listaháskóli Íslands 1998

1537 Sjst. Öldrunarmiðstöðin Höfn 1998

1538 Msj. Sigurðar Óskars Sigvaldasonar 1998

1541 Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað 1998

1542 Vídalínssjóður Skálholtsskóla, Skálholti 1998

1543 Samgönguminjasafnið Ystafelli 1998

1544 Msj. hjón. Málfríðar Guðbjartsdóttir og Hákonar Jónssonar 1999

1545 Styrktarfélag klúbbsins Geysis 1999

1547 Rannsóknarsjóður lungnalækningaskorar Ríkisspítala 1999

1548 Upplýs. þjón. um menningaráætl. Evrópusamb. á Ísl. 1999

1549 Velunnarasj. Húkrunar- og dvalarheimilis Klausturhóla 1999

1552 Skógarbær - sjst. í þágu aldraðra og sjúkra í Rvík 1999

1554 Minningarsjóður Margrétar Leósdóttur 1999

1557 Kyrrðardagar á vegum íslensku þjóðkirkjunnar 1999

1559 Þórdísarsjóður 1999

Page 43: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

43

1562 Fræðslumiðstöð Vestfjarða 1999

1563 Styrktarsjóður Listasafns Háskóla Íslands 1999

1565 Blikastaðasjóður 1999

1569 Líknar- og viðlagasjóður kirkjunnar 2000

1570 Kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóður kirkjunnar 2000

1571 Velferðarsjóður íslenskra barna 2000

1572 Minningarsjóður um Sverri S. Einarsson 2000

1573 Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík 2000

1574 Sjómannaþjónustan í Reykjavík og nágrenni 2000

1575 Gjafa- og styrktarsjóður Jónínu S. Gísladóttur 2000

1576 Sjálfseignarstofnunin Minjar 2000

1577 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar 2000

1578 Listaverkasj. Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur 2000

1579 Msj. Kristjáns Sigtr., Óskars Garibaldas. og Sigur 2000

1580 Verðlaunasjóður Óskars Þórðarsonar barnalæknis 2000

1581 Sjálfseignarstofnun um símenntunarmiðstöð 2000

1582 Sögusjóður stúdenta 2000

1583 Minningarsjóður John Mackenna Pearson 2001

1584 Rannsóknarsjóður æðaskurðlækninga 2001

1585 Sólhvammur 2001

1586 Minningarsjóður Gunnars Jóns Guðmundssonar 2001

1587 Framkvæmdasjóður Skrúðs 2001

1588 Saltfisksetur Íslands í Grindavík 2001

1589 Rannsóknarsjóður um kvíða og skylda sjúkdóma 2001

1590 Tónlistarskóli Kópavogs 2001

1591 Styrktar- og minningarsjóður Tjarnar 2001

1592 Minningarsjóður Ingibjargar Guðjónsdóttur Johnson hjá Þjóðminjasafni Íslands

2001

1593 Verðl.sj. Bergþóru og Þorsteins Sch. Thorsteinsson 2001

1594 Styrktarsjóður Friðriks E. Sigtryggssonar 2001

1595 Minningarsjóður Lárusar Sveinssonar 2001

1596 Minningarsjóður Helga S. Gunnlaugssonar 2002

1597 Styrktarsjóður Margretar og Bents Scheving Thorsteinsson 2002

1598 Rannsóknar- og vísindasjóðurinn COR 2002

1599 Sjst. Kjarvalsstofa 2002

1601 Sjst. Fjölsmiðjan 2002

1602 Sjst. Kolkuós 2002

1603 Menntasjóður Kaupþings banka hf. 2002

1604 Styrktarsjóður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

2003

1605 Sólveigarsjóður 2003

1606 Kvískerjasjóður 2003

1607 Holt í Önundarfirði-Friðarsetur Sjst. 2003

1608 Sjst. Barnarannsóknir 2003

1609 Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns gítarleikara 2003

1610 Vildarbörn-Ferðasjóður 2003

Page 44: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

44 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

1611 Viska fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja 2003

1612 Leikminjasafn Íslands 2003

1614 Sjst. sjóður Bjargar Símonardóttur 2003

1615 Msj. Jóhönnu Erasmusdóttur og Svanhvítar Erasmusdóttur 2003

1616 Sjóður Sigríðar Lárusdóttur 2003

1617 Rannsóknasjóður um offitu og skylda sjúkdóma 2003

1618 Sjst. Bókmenntahátíðin í Reykjavík 2003

1619 Landbótasjóður Fljótsdalshrepps 2003

1620 Þórbergssetur 2003

1621 Landbótasjóður Norður-Héraðs 2003

1622 Unicef Ísland 2003

1623 Minningarsjóður Hönnu og Harald Hope 2003

1624 Styrktarsjóður Guðmundu Andrésdóttur 2003

1625 Verðlaunasjóður í læknisfræði 2003

1626 Styrktarsjóður Halldórs Hansen 2003

1627 Nýsköpunarsjóður tónlistar - Musica Nova 2003

1628 Skaftfell 2004

1629 Landbótasjóður Búnaðarfélags Svínavatnshrepps 2004

1630 Thorvaldsens-sjóðurinn 2004

1631 Þekkingarnet Þingeyinga 2004

1632 Minningarsjóður Daníels Þórs Hilmarssonar 2004

1633 Cape á Íslandi 2004

1634 Minningarsjóður Páls Gunnarssonar líffræðings 2004

1638 Kærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur 2004

1639 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 2004

1640 Minningarsjóður Ásgeirs Jónsteinssonar 2004

1641 Minningarsjóður Þorbjörns Árnasonar 2004

1642 Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál 2004

1643 Sjálfseignarstofnunin Upplestur 2004

1645 Msj. Helgu Jónasdóttur og Bjarna Snæbjörnssonar læknis í Hf. 2004

1646 Minningarsjóður Guðrúnar Marteinsdóttur 2004

1647 Sjóður Páls Guðmundssonar frá Rjúpnafelli 2004

1648 Kærleikssjóður Sogns 2004

1650 Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur 2005

1652 Minningarsjóður Ólafs Túbals og Láru Eyjólfsdóttur 2005

1653 Tobiashús, minningarsjóður um Tobias Jaschke 2005

1654 Góð-verk 2005

1655 Minningarsjóður Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara 2005

1656 Styrktarsjóður Sólvangs 2005

1657 Klúbburinn Strókur 2005

1659 Vigdísarsjóður 2005

1660 Sjst. Auðkúluheiði 2005

1661 Sjst. Eyvindarstaðaheiði 2005

1662 Sjst. Grímstungu- og Haukagilsheiði 2005

1663 Sjst. Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar 2005

Page 45: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

45

1664 Vísindsjóður samtaka psoriasis- og exemsjúklinga 2005

1665 Hollvinasjóður Hjallatúns 2006

1666 Jónína 2006

1667 Stund 2006

1668 Viljandi 2006

1669 Sjst. Ljósið 2006

1671 Msj. um hjónin Rósmund Jóhannsson og Jónínu G. Sigurðardóttur 2006

1672 Sjálfseignarstofnunin Hjarðhagi 2006

1673 Hraunbúasjóðurinn 2006

1674 Msj. um Guðbjörgu Einarsdóttur frá Kárastöðum 2006

1675 Gjafasjóður Höfða 2006

1676 Góðgerðasjóðurinn Fold 2006

1677 Kolviður 2006

1678 Styrktarsjóður RU MBA 2006

1679 Listasetrið Bær 2006

1680 Starfsendurhæfing Norðurlands 2006

1681 Umhverfissjóður Snæfellsness 2006

1682 Minningarsjóður Philip Verrall 2006

1683 Skólasjóður Menntaskólans á Egilsstöðum 2006

1684 Þórsteinssjóður 2006

1685 Vör - Sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð 2006

1686 Handverk og Hönnun 2007

1687 Samfélagssjóður BYKO 2007

1689 Minningarsjóður Ragnars Fjalars Lárussonar 2007

1690 ABC barnahjálp International 2007

1692 Styrktarsjóður Erlendar Haraldssonar 2007

1694 Hofsbót 2007

1695 Markaðsstofa Vestfjarða 2007

1696 Fjölsmiðjan á Akureyri 2007

1697 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar 2007

1698 Rannsóknasjóður Ingibjargar R. Magnúsdóttur 2007

1699 Styrktarsjóður Kristins og Rannveigar 2007

1700 Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar, Neskaupstað 2007

1701 Styrktar-og verðlaunasj. Bent Scheving Thorsteinssonar 2007

1702 Styrktarsjóður Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2007

1703 Mænuskaðastofnun Íslands 2007

1704 Minningarsjóður Dóru Kondrup 2007

1705 Mótorhjólasafn Íslands 2007

1706 Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri 2007

1707 Gjafa-og Msj. Sjúkrah. og heilsugæslust.á Akranesi 2007

1708 Sólarsjóður 2008

1709 Styrktarsjóður Richard P. McCambly 2008

1710 Msj. Fjólu og Lilju Ólafsdætra frá Múlakoti 2008

1711 Starfsendurhæfing Austurlands 2008

1712 Minningarsjóður Gísla Torfasonar 2008

Page 46: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

46 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

1714 Aurora velgerðarsjóður 2008

1715 Listasjóður Ólafar 2008

1716 Framför 2008

1717 Faðmur 2008

1718 Skógræktarsjóður Skagafjarðar 2008

1719 Msj. Guðmundar Böðvarssonar skálds Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðard. 2008

1720 Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka 2008

1721 Samvinnu-starfsendurhæfingar á Suðurnesjum 2008

1723 Tjarnarsjóðurinn, Stsj. Menntaskólans við Sund 2008

1724 Sjóður samtaka sparifjáreigenda. 2008

1725 Starfsendurhæfing Vestfjarða 2008

1726 Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar 2008

1727 Rannsóknar- og styrktarsj. Lilju G. Hannesdóttur 2008

1728 Sól í Tógo 2008

1729 Minningarsjóður Vilhjálms Vilhjálmssonar 2008

1730 Rannsókna- og nýsköpunarsjóður Vestur-Barðastrandarsýslu 2008

1731 Msj. Bjargar Magnúsdóttur ljósmóðurog Magnúsar Jónassonar bónda 2008

1732 Forvarna- og fræðslusjóðurinn Þú getur 2008

1733 Msj. Bergþóru Árnadóttur söngvaskálds 2008

1734 Lífsmótun 2008

1735 Listahátíð í Reykjavík 2009

1736 Auðlind - minningarsjóður Guðmundar Páls Ólafssonar/Náttúrusjóður 2009

1737 Markaðsstofa Reykjaness 2009

1738 Prologos 2009

1740 Vesturafl 2009

1741 Hoffellsstofa 2009

1742 Sjst. Icelandic Glacial Water for Life Foundation 2009

1743 Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi-vestra 2009

1744 Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

2009

1745 Hjálparsjóður Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni 2009

1746 Watanabe styrktarsjóðurinn við Háskóla Íslands 2009

1747 Frumkvöðlaauður 2009

1748 Starfsendurhæfing Suðurlands 2009

1749 Minningarsjóður Rúnars Júlíussonar 2009

1750 Vináttu- og stuðningsfélag St.Franciskussystra 2009

1751 Ný-Íssköpun 2009

1753 Sjálfseignarstofnunin Pianoforte 2009

1754 Loftslagsrannsóknir (Climate Research Foundation) 2010

1755 Úlfssjóður 2010

1756 Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar 2010

1757 Múlabær, dagþjálfun aldraðra 2010

1758 Rannsóknasjóður í minningu Helenu Matthíasdóttur 2010

1759 Menntunarsjóður Þórarins Kristjánssonar 2010

1760 Msj. um Helgu Ingólfsdóttur stofn. Sumartónleika í Skálholtskirkju 2010

Page 47: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

47

1761 Hlíðabær 2010

1762 Sólvellir 2010

1763 Umönnu 2010

1764 Kvennaathvarfið 2010

1765 Menningarmiðstöð Þingeyinga 2010

1766 Bergheimar 2010

1767 Þristasjóðurinn 2010

1768 Menningarsjóður IMAGINE PEACE 2011

1769 Styrktarsjóðurinn Töggur 2011

1770 IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi 2011

1771 Fjölsmiðjan á Suðurnesjum 2011

1772 Minningarsjóður Margrétar Oddsdóttur 2011

1773 Gamli barnaskólinn, Skógum - Fnjóskadal 2011

1774 Stofnun Evu Joly 2011

1775 Áfram - hvatningarsjóður afkomenda Sigurjóns Brink 2011

1776 Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarsonar 2011

1777 Þýðingar- og kynningarsjóður Kristjáns Karlssonar 2011

1778 Listaverkasafn Valtýs Péturssonar 2011

1779 Minningarsjóður Sigurlaugar Margrétar Pétursdóttur 2011

1780 Stsj. langveikra barna og barna með fátíða fötlun til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli, Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu

2011

1781 Minningarsjóður Harðar Barðdal til styrktar fötluðum kylfingum 2011

1782 Menningarsjóðurinn Fegurri byggðir 2011

1783 Menntasjóður Sigurðar B. Sívertsen 2011

1784 Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk 2011

1785 Minningarsjóður Guðlaugs Magna Óðinssonar 2011

1786 Markaðsstofa Norðurlands 2011

1787 Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns 2012

1788 Mennta- og minningarsjóður Guðna Guðnasonar frá Eyjum I, Kjós 2012

1789 Þekkingarsetur Suðurnesja 2012

1790 Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 2012

1791 Heimskautaréttarstofnun 2012

1792 Minningarsjóður Péturs W. Kristjánssonar 2012

1793 Nótt og Dagur 2012

1794 Þyrlukaupasjóður 2012

1795 Sigrúnarsjóður 2012

1796 Minningarsjóður Sigrúnar Mjallar 2012

1797 Vinir Kenía 2012

1798 Norðurslóðanet Íslands - þjónustumiðstöð norðurslóðamála 2012

1799 Minningarsjóður Dýrleifar Kristjánsdóttur 2012

1800 Varand 2012

1801 Ólafíusjóður 2013

1802 Sögusetur íslenska hestsins 2013

1803 WOW Sport 2013

1804 Fischersetur á Selfossi 2013

Page 48: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

48 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

1805 Æskulýðs- og fræðslusjóður LAUF - félags flogaveikra 2013

1806 Nýheimar þekkingarsetur 2013

1807 Sjóminjasafnið í sjómannagarðinum á Hellissandi 2013

1808 Sjst. Aurora Observatory 2013

1809 Stofnun Wilhelms Beckmann 2013

1810 Þjónustumiðstöðin Stopp vörn fyrir börn 2013

1811 Vísindasjóður Sjúkrahússins á Akureyri 2013

1812 Menningarsjóður Stofnunar Gunnar Gunnarssonar 2013

1813 Gefum blindum augum sjón 2013

1814 Minningarsjóður Orra Ómarssonar 2013

1815 Minningar- og styrktarsjóður Ölla 2013

1816 Minjasafnið Kört 2013

1817 Styrktarsjóður Sparnaðar 2013

1818 Minningarsjóður Guðfinnu og Sigurbjargar frá Hálsi 2013

1819 Forritari framtíðar 2013

1820 Minningarsjóður Guðnýjar Stefáns 2013

1821 Hollvinir AFS á Íslandi 2013

1822 Styrktarsjóður Dr. Olivers / (Dr. Oliver Foundation) 2014

1823 Minningarsjóður Lovísu Hrundar Svavarsdóttur 2014

1824 Minningarsjóður Vilhjálms Fenger 2014

1825 Rannsóknastofnun atvinnulífsins - Bifröst 2014

1826 Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur 2014

1827 Gjafasjóður Sjúkrahússins á Akureyri 2014

1828 Styrktarsjóður gigtveikra barna 2014

1829 Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar 2014

1830 Rannsóknastöðin Rif 2014

1831 Minningarsjóður Örvars Arnarsonar 2014

1832 Áslaugarsjóður - Styrktarstofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2014

1833 Hollvinasjóður Bifrastar 2014

1834 Akureyrarakademían 2014

1835 Hallgrímsstofa 2014

1836 Almannarómur 2014

1837 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 2014

1838 Starfsendurhæfing Vesturlands 2015

1839 Gamli bærinn í Múlakoti 2015

1840 Minningarsjóður Guðrúnar Gunnarsdóttur 2015

1841 Rannsóknarstofnun Hugans 2015

1842 Styrktarsjóðurinn Vinátta 2015

1843 Gjöf til þjóðar 2015

1844 Minningarsjóður Ágústar Ármanns Þorlákssonar 2015

1845 Ingjaldssjóður 2015

1846 Rannsóknarsjóður Össurar og Ottobock við Háskóla Íslands 2016

1847 Styrktarsjóður Sigtryggs Sigurðssonar glímukappa 2016

1848 Vísindasjóður Krabbameinsfélag Íslands 2016

1849 Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju 2016

Page 49: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

49

1850 Minningarsjóður Brynju Bragadóttur 2016

1851 Acuparia 2016

1852 Community Fund 2017

1853 Women Political Leaders Global Forum Foundation 2017

1854 The Icelandic Wildlife Fund 2017

1855 Samfélagssjóður KKÞ 2018

1856 Vísindasjóður Samtaka lungnasjúklinga 2017

1857 Minningarsjóður Jóns Stefánssonar 2018

1858 Minningarsjóður Guðfreðs Hjörvars Jóhannessonar 2018

1859 Verðlaunasjóður Sigurðar Helgasonar prófessors 2017

1860 Minningarsjóður Gísla Ísleifs Aðalsteinssonar 2018

1861 Hringborð Norðurslóða - Arctic Circle Foundation 2018

1862 Vinátta í verki 2018

1863 Styrktarsjóðurinn Traustur vinur 2018

1864 Lyfjaeftirlit Íslands 2018

1865 Votlendissjóðurinn 2018

1866 Íslenska fluguveiðisýningin 2018

1867 Minningarsjóður Heimis Klemenzsonar 2018

Page 50: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

50 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

5 Skrá yfir sjóði sem eru í vanskilum

Sá/sú sem ábyrgð ber á sjóði eða stofnun skal, sbr. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 19/1998, eigi síðar en

30. júní ár hvert senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðsins eða stofnunarinnar fyrir næstliðið

ár. Í byrjun janúar 2020 höfðu 500 af 716 skilaskyldum sjóðum og stofnunum sinnt þessari

skyldu sinni vegna rekstrarársins 2018. Tæplega 30% skilaskyldra sjóða og stofnana hefur því

ekki skilað inn ársreikningi rúmum sex mánuðum eftir að skilafresti lauk.

Árvissar ítrekanir Ríkisendurskoðunar við forsvarsmenn staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana

hafa að einhverju leyti borið árangur því skil hafa batnað síðustu tvö ár. Þá hefur samstarf

Ríkisendurskoðunar við Sýslumanninn á Norðurlandi vestra um niðurlagningu óvirkra sjóða og

stofnana einnig borið árangur Í þessu sambandi er rétt að vekja athygli á því að í lögum nr.

19/1988 er ekki mælt fyrir um refsikennd viðurlög, svo sem dags- eða vikusektir, sem stjórnvöld

gætu beitt vegna síðbúinna skila eða annarrar vanrækslu líkt og raunin er t.d. varðandi

sjálfseignarstofnanir er stunda atvinnu, sbr. 42. gr. laga nr. 33/1999. Af þessum sökum hefur

Ríkisendurskoðun farið þess á leit við dómsmálaráðuneyti og Alþingi að lögfestar verði

efnislega sambærilegt sektarákvæði og mælt er fyrir um í 42. gr. laga nr. 33/1999 um

sjálfseignarstofnanir, sem stunda atvinnu.

Tafla 5.1 Sjóðir og stofnanir sem ekki hafa skilað inn ársreikningi árslok 2019

Númer Heiti Síðustu skil

206 Sjóður Þorvalds Thoroddsen Aldrei skilað

300 Msj. Halldórs Jónssonar, Matthildar Ólafsdóttur og dætra Aldrei skilað

312 Msj. G. Þórðardóttur og Kr. Albertssonar Aldrei skilað

421 Msj. Magnúsar Einarssonar söngstjóra Aldrei skilað

1107 Msj. um Rúnar Vilhjálmsson Aldrei skilað

1113 Msj. Margrétar Auðunsdóttur Aldrei skilað

1206 Bókasjóður forsetaembættisins að Bessastöðum Aldrei skilað

1228 Stofnskrá Listasafns H.Í. Aldrei skilað

1244 Framfara- og Menningarsjóður Húnvetninga Aldrei skilað

1309 Msj. Bryndísar Gísladóttur og Braga Þ. Gíslasonar Aldrei skilað

1312 Skátaheimili "landnema" Aldrei skilað

1317 Fauna St. áhugam. um náttúruv. og dýral. Aldrei skilað

1323 Ljósasjóður Jóns Ólafs Guðmundssonar Aldrei skilað

1325 Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi Aldrei skilað

1460 Hagasjóður Aldrei skilað

1489 Sjst. Kvikmyndahátíð í Reykjavík Aldrei skilað

1511 Styrktarsjóður Icelandic Children Aid (ICA) Aldrei skilað

1524 Sjst. Skógar Aldrei skilað

1574 Sjómannaþjónustan í Reykjavík og nágrenni Aldrei skilað

1603 Menntasjóður Kaupþings banka hf. Aldrei skilað

1641 Minningarsjóður Þorbjörns Árnasonar Aldrei skilað

1643 Sjálfseignarstofnunin Upplestur Aldrei skilað

1653 Tobiashús, minningarsjóður um Tobias Jaschke Aldrei skilað

Page 51: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

51

1678 Styrktarsjóður RU MBA Aldrei skilað

1694 Hofsbót Aldrei skilað

1715 Listasjóður Ólafar Aldrei skilað

1748 Starfsendurhæfing Suðurlands Aldrei skilað

1753 Sjálfseignarstofnunin Pianoforte Aldrei skilað

1762 Sólvellir Aldrei skilað

1763 Umönnun Aldrei skilað

1774 Stofnun Evu Joly Aldrei skilað

1781 Minningarsjóður Harðar Barðdal til styrktar fötluðum kylfingum Aldrei skilað

1784 Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk Aldrei skilað

1792 Minningarsjóður Péturs W. Kristjánssonar Aldrei skilað

1796 Minningarsjóður Sigrúnar Mjallar Aldrei skilað

1799 Minningarsjóður Dýrleifar Kristjánsdóttur Aldrei skilað

1810 Þjónustumiðstöðin Stopp vörn fyrir börn Aldrei skilað

1814 Minningarsjóður Orra Ómarssonar Aldrei skilað

1817 Styrktarsjóður Sparnaðar Aldrei skilað

1819 Forritari framtíðar Aldrei skilað

1828 Styrktarsjóður gigtveikra barna Aldrei skilað

1829 Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar Aldrei skilað

1831 Minningarsjóður Örvars Arnarsonar Aldrei skilað

1835 Hallgrímsstofa Aldrei skilað

1839 Gamli bærinn í Múlakoti Aldrei skilað

1847 Styrktarsjóður Sigtryggs Sigurðssonar glímukappa Aldrei skilað

1848 Vísindasjóður Krabbameinsfélag Íslands Aldrei skilað

1854 The Icelandic Wildlife Fund Aldrei skilað

1855 Samfélagssjóður KKÞ Aldrei skilað

1856 Vísindasjóður Samtaka lungnasjúklinga Aldrei skilað

1858 Minningarsjóður Guðfreðs Hjörvars Jóhannessonar Aldrei skilað

1860 Minningarsjóður Gísla Ísleifs Aðalsteinssonar Aldrei skilað

1861 Hringborð Norðurslóða - Arctic Circle Foundation Aldrei skilað

1862 Vinátta í verki Aldrei skilað

1865 Votlendissjóðurinn Aldrei skilað

1866 Íslenska fluguveiðisýningin Aldrei skilað

1867 Minningarsjóður Heimis Klemenzsonar Aldrei skilað

1346 Msj. Þroskahjálpar í Vestmannaeyjum 1998

279 Msj. Kristrúnar Haraldsdóttur 1999

1487 Líknarsjóður Langholtskirkju 1999

1208 Msj. Sigurlaugar Jónasdóttur frá Ási 2000

1422 Msj. Baldvins og Margrétar Dungal 2000

1103 Menningarsjóður Austur-Skaftafellssýslu 2001

854 Msj. Sigurðar Stefánssonar og Þórunnar Bjarnadóttur 2002

1057 Utanfararsjóður sjúkra Strandasýslu 2002

305 Msj. Bjarna Guðmundssonar., Kristjáns Finnssonar og Péturs Andréss. 2004

436 Msj. Jónasar Jónassonar 2004

526 Msj. Björns Jónssonar, Móðurmálssjóður 2004

891 Msj. Jóhönnu M. Þorláksdóttur 2004

1182 Stsj. lamaðra og fatlaðra í Strandasýslu 2004

Page 52: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

52 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

557 Msj. Önnu Ingvarsdóttur 2007

1264 Msj. Jóns J. Þorsteinssonar 2007

1267 Msj. Marinós Bjarna Kristjánssonar 2007

1286 Sjóður Víkingakistunnar, Rvk. 2007

1440 Vísinda- og tækjakaupasjóður rannsóknarstofu í meltingarsjúkdómum 2007

1480 Menningar- og styrktarsjóður Spron 2007

36 Gjöf Þorleifs Kolbeinssonar og Sigríðar Jónsdóttur 2008

743 Msj. Sigþórs Róbertssonar 2008

779 Menningarsjóður Önnu og Alfreðs 2008

1282 Msj. Ólafs So. Lárussonar 2008

1354 Msj. Ingimundar Guðmundssonar 2008

1633 Cape á Íslandi 2008

1707 Gjafa-og Msj.Sjúkrah. og heilsugæslust.á Akranesi 2008

972 Msj. Hildar Ólafsdóttur 2009

1242 Stsj. Magnúsar Guðbrandssonar 2009

1242 Stsj. Magnúsar Guðbrandssonar 2009

1292 Endurhæfingarstöð Geðverndarfélags Ísl. 2009

1455 Msj. Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur 2009

1704 Minningarsjóður Dóru Kondrup 2009

1727 Rannsóknar- og styrktarsj. Lilju G. Hannesdóttur 2009

114 Ævinleg erfingjarenta Sigríðar Melsted 2010

282 Msj. Maríu Kr. Stephensen 2010

501 Msj. Jakobs Ó. Lárussonar 2010

1082 Kirkjubyggingarsjóður Bolungarvíkur 2010

1112 Kvaransminni Rvík 2010

1115 Msj. Marsibil Sigurðardóttur 2010

1132 Msj. Málfríðar og Nils G. Nielsens 2010

1232 Msj. Sigríðar Jónsdóttur 2010

1241 Byggingarsjóður Aldraðra Selfossi 2010

1369 Vísindasj. sérfræðinga á háls-, nef- og eyrnadeild 2010

1411 Samstarfssjóður 2010

1548 Upplýs. þjón. um menningaráætl. Evrópusamb. á Ísl. 2010

1579 Msj. Kristjáns Sigtr., Óskars Garibaldas. og Sigur 2010

1586 Minningarsjóður Gunnars Jóns Guðmundssonar 2010

1599 Sjst. Kjarvalsstofa 2010

1689 Minningarsjóður Ragnars Fjalars Lárussonar 2010

1703 Mænuskaðastofnun Íslands 2010

1717 Faðmur 2010

1738 Prologos 2010

54 Stsj. Skipstj-Stýrim. Faxaflóa 2011

430 Námssjóður J.C. Möllers 6. október 1938 2011

1033 Msj. Kjartans B. Kjartanssonar 2011

1098 Styrktarf. G Styrktarsj. Tónskóla Sigursveins D.K 2011

1240 Msj. Maríu og Magnúsar Borgarnesi 2011

1332 Móðir og barn 2011

1481 Msj. Jóhanns Péturs Sveinssonar 2011

1632 Minningarsjóður Daníels Þórs Hilmarssonar 2011

Page 53: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

53

1654 Góð-verk 2011

619 Templarahöll Reykjavíkur I.O.G.T. 2012

643 Framfarasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps 2012

859 Stsj. Mikla Norræna Ritsímafélagsins 2012

1235 Msj. Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar til styrktar stúdentum í raunvísindanámi

2012

1331 Stsj. Björns Jónssonar frá Kóngsbakka 2012

1399 Msj. Guðjóns Samúelssonar 2012

749 Msj. Guðbjarts Kristjánssonar 2013

1319 Stsj. Hlaðvarpans 2013

1359 Msj. Helgu M. Pálsdóttur 2013

1785 Minningarsjóður Guðlaugs Magna Óðinssonar 2013

825 Verðlaunasjóður Camillu Torfason 2014

982 Msj. Jóns Ármanns Hallgrímssonar 2014

1217 Grundarteigur 2014

1253 Stsj. Tryggva Ól. og Guðrúnar Magnúsdóttur 2014

1394 Menningar- og líknarsjóður Kumbaravogs 2014

1447 Stsj. Stanley Carter 2014

1559 Þórdísarsjóður 2014

1666 Jónína 2014

1667 Stund 2014

1668 Viljandi 2014

1690 ABC barnahjálp International 2014

6 Vallholtslegat 2015

44 Gjöf Jóns Sigurðssonar 2015

108 Kollektusjóður Jóns Eiríkssonar 2015

207 Sjóður Þóru Thoroddsen 2015

918 Heimilissjóður taugaveiklaðra barna 2015

942 Msj. Ingibjargar Ólafsson 2015

1141 Tónmenntasjóður kirkjunnar 2015

1245 Stsj. Þórðar Jónssonar 2015

1482 Msj. Ólafíu Jónsdóttur 2015

1512 Styrktarsjóður Önnu K. Nordal 2015

1523 Sjst. Arnarvatnsheiði og Geitland 2015

1537 Sjst. Öldrunarmiðstöðin Höfn 2015

1569 Líknar- og viðlagasjóður kirkjunnar 2015

1570 Kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóður kirkjunnar 2015

1623 Minningarsjóður Hönnu og Harald Hope 2015

1630 Thorvaldsens-sjóðurinn 2015

1683 Skólasjóður Menntaskólans á Egilsstöðum 2015

693 Msj. Matthildar Þorkelsdóttur 2016

1251 Stsj. Aldraðra 2016

1329 Msj. um Jean Pierre Jacquillat 2016

1362 Bóka- og minjasafn Nönnu Guðmundsdóttur 2016

1518 Sjst. Tónlistarskólinn í Reykjavík 2016

1557 Kyrrðardagar á vegum íslensku þjóðkirkjunnar 2016

1695 Markaðsstofa Vestfjarða 2016

Page 54: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

54 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða

1843 Gjöf til þjóðar 2016

103 Sjóður Margrétar Lehman-Filhes 2017

135 Afmælissjóður Hins ísl. bókmenntafélags 2017

196 Stsj. Verkstjórafél. Reykjavíkur 2017

389 Legat Guðmundar Magnússonar og Katrínar Skúladóttur 2017

426 Msj. Höllu Eyjólfsdóttur skáldkonu 2017

474 Sjóður til verndar andlegu frelsi ísl. rithöfunda 2017

505 Sumargjafasjóður Birtingaholts 2017

542 Det Danske Selskabs Studenterlegat 2017

683 Msj. norskra stúdenta 2017

801 Gjafasjóður Sigurgeirs Einarssonar 2017

931 Norðmannsgjöf 2017

962 Msj. Aðalsteins Baldurssonar 2017

979 Msj. Rögnvalds Péturssonar 2017

1016 Hljómlistarsjóður Steinars Guðmundssonar 2017

1127 Sjóður til stuðnings menntastofnunum á Ísafirði 2017

1258 Msj. Víkings 2017

1318 Sauðfjárverndin 2017

1330 Msj. Jóns A. Péturssonar og Ástríðar Einarsdóttur 2017

1341 Msj. Hjartar Snorrasonar og Ragnheiðar Torfadóttur 2017

1344 Stsj. menningarstarfs í Vestmannaeyjum 2017

1348 Starfssj. Læknadeildar Háskóla Íslands 2017

1361 Nemendagarðar búvísindad. á Hvanneyri 2017

1377 Húsnæðisfélag SEM 2017

1415 Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar 2017

1417 Norður-Atlantshafslaxsjóður (NAO) 2017

1423 Krossgötur 2017

1431 Vísindasjóður Gigtarfélags Íslands 2017

1432 Msj. Guðbjargar Þorleifsdóttur og Túbals Karls Magnússonar 2017

1437 Sjst. Kirkjumiðstöð við Vestmannsvatn í Aðaldal 2017

1454 Verðl.sj. Guðmundar P. Bjarnasonar frá Sýruparti, Akranesi 2017

1493 Sjónverndarsjóður Íslands 2017

1494 Sjóður Kristínar Björnsdóttur 2017

1504 Sjst. Verslunarminjasafn Hvammstanga 2017

1510 Verðlaunasjóður Guðmundar P. Bjarnasonar, Akranesi 2017

1517 Sjst. At-konur, Áhugahópur um atvinnumál kvenna á Vestfjörðum 2017

1530 Sjst. Húsfélag Hvanneyrar 2017

1538 Msj. Sigurðar Óskars Sigvaldasonar 2017

1549 Velunnarasj. Húkrunar- og dvalarh. Klausturhóla 2017

1565 Blikastaðasjóður 2017

1582 Sögusjóður stúdenta 2017

1583 Minningarsjóður John Mackenna Pearson 2017

1598 Rannsóknar- og vísindasjóðurinn COR 2017

1605 Sólveigarsjóður 2017

1607 Holt í Önundarfirði-Friðarsetur Sjst. 2017

1615 Msj. Jóhönnu Erasmusdóttur og Svanhvítar Erasmusdóttur 2017

1656 Styrktarsjóður Sólvangs 2017

Page 55: Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða · 4 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2 Skráning og eftirlit Um sjóði og stofnanir

55

1659 Vigdísarsjóður 2017

1662 Sjst. Grímstungu- og Haukagilsheiði 2017

1793 Nótt og Dagur 2017

1803 WOW Sport 2017

1825 Rannsóknastofnun atvinnulífsins - Bifröst 2017

1833 Hollvinasjóður Bifrastar 2017