svithjod

11
Svíþjóð * Svíþjóð

Upload: sudaratkaenjan

Post on 12-Jul-2015

402 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Svithjod

Svíþjóð* Svíþjóð

Page 2: Svithjod

*Höfuðborgin heitir Stokkhólmur

* Sagt er að Birgen Jarl hafi

stofnað höfuðborgin á 13.öld

• Stokkhólmur er nútímaleg borg

• Þar er hægt að skoða

fjölmargar söfn og er Vasasafnið

eitt það vinsælasta

• Það er einstaklega skemmtilegt

að rölta um gamla

bæinn, göturnar eru þröngar

og hellulagðar og húsin gömul

Svíþjóð

Page 3: Svithjod

*Hæsta fjallið heitir Kebnekaise

* er 2111 m. á hæð

*Svíþjóð er láglent land og þar er meginlandsloftslag

*Stærstu borgirnar í Svíþjóð eru Malmö og Gautaborg

*Sænski skerjagarðurinn er vinsælt útivistaðsvæði og margir Svíar eiga báta og njóta þess að nota þá

Page 4: Svithjod

*Astrid lindgren fæddist árið 1907

*Astrid Lindgren flutti til Stokkhólms þegar hún

var 18 ára og réð sig þar á skriftstofu

*Árið 1933 birtist ein jólasaga eftir hana

tímarituni Landsbygdens jul

*Sögupersónur hennar Astrid er .t.d.

* Emil í Kattaholti,Lína Langsokkur,Lotta, Kalli á

Þakinu

Page 5: Svithjod

• Í Svíþjóð er þingbundin konungstjórn

• Konungur Svíþjóðar er Carl Gústaf og kona hans heitir

Silvía

• Þau eiga þrjú börn sem heita

• Victoría,Carl phillip og Madeleine

• Á sænska þinginu sitja 349 þingmenn

Page 6: Svithjod

• Útflutningavörur eru

• bílar og vélar,pappír og timburvörur,járn,stál

og efnavörur

• Helstu auðlindirnar eru

• járn,kopar,blý,sink,gull,

silfur og fleiri málmar,timbur og vatnsafl

Page 7: Svithjod

• Í Svíþjóð er töluð sænsku

• Jag bor pa Island þýðir ég á heima á Íslandi

• Jag alskar sport þýðir ég elska Íþróttir

*

Page 8: Svithjod

• Lúsíuhátíðin er haldin 13.desember.

• Þann dag ganga Lúsíu og þernur hennar um

með ljós í hári og syngja jólalög

• Fólki fær kaffi,piparkökur og smábrauð sem

nefnast Lúsíukettir

*

Page 9: Svithjod

• Nóbelsverlaunin eru ein

eftirsóttustu verðlaun í heimi

• Halldór Laxnes er eini

Íslendingurinn sem hefur hlotið

Nóbelsverðlaun og var það í

bókmenntum árið 1955

*

Page 10: Svithjod

• Svíþjóð er lálent land

• við landamæri Noregs er það hálent

• Svíþjóð á landamæri að Noregi í vestri

og Finnland í norðri auk þess sem

Eyrasundsbrúin tengir landið við

Danmörk

• Í Svíþjóð ber loftslagið ýmis einkenni

meginlandsloftlag en suðvesturhluta

landsins og við Eystrasaltströndina eru

áhrif hafsins meiri

*

Page 11: Svithjod

• Eyrarsundsbrúin tengir saman Danmörk

og Svíþjóð yfir Eyrarsund

• rétt sunnan við Málmey

• Yfir brúna liggur hraðbraut og tvær

járnbrautir

• Smíðin brúarinnar lauk 14.ágúst 1999 en

vegurinn var vígður 1.júní árið 2000

*