svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

13
SVÍÞJÓÐ

Upload: oldusel3

Post on 12-Jun-2015

582 views

Category:

Entertainment & Humor


3 download

DESCRIPTION

glærur um Svíþjóð blabla

TRANSCRIPT

Page 1: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

SVÍÞJÓÐ

Page 2: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

HÖFUÐBORGIN

Höfuðborgin heitir Stokkhólmur.

Þar búa rúmlega 1,5 miljónir manna.

Stokkhólmur er stærsta borgin í Svíþjóð.

Page 3: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

LANDSLAG OG VEÐURFAR

Það er mjög láglent í suðri en hálent í norðvestri.

Um sumar getur hiti farið upp í 30° og á veturna í -40°.

Í Svíþjóð er meginlands loftslag

Page 4: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

STJÓRNARFAR

Það er þingbundin konungsstjórn í Svíþjóð.

Konungurinn heitir Carl Gustaf Folke Hubertus.

Page 5: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

ÍBÚARSvíþjóð er

fjölmennasta ríki Norðurlandanna.

Í Svíþjóð búa rúmlega

9 miljónir manna.

Á hverjum ferkílómetra búa 22,4 að meðaltali.

Page 6: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

STÆRÐ SVÍÞJÓÐAR

Svíþjóð er 450.295 km að flatarmáli

Lengsta lengd þess frá norðri til suðurs er 1.572 km.

frá austri til vesturs 499km.

Page 7: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

GRÓÐURFAR

Syðst í Svíþjóð ber mest á ræktuðu landi.

Norðar eru barrskógar, greni og furuskógar.

Svíar nýta skógana í viðar og pappírsframleiðslu.

Page 9: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

AÐRAR STÓRAR BORGIR

Aðrar stórar borgir heita: Gautaborg, Malmö, Uppsalir og Norrkököping.

Í Gautaborg búa 500 085 þúsund manns. Í Malmö 271.000 þúsnd manns.

Gautaborg

Malmö

Page 10: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

ALLSKONAR UM SVÍÞJÓÐ

Þjóðhátiðardagur Svía er 6. júní.

Svíar eru með þjóðbúninga.

Gjaldmiðillin í Svíþjóð er sænsk króna.

Page 11: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

HÆSTI TINDUR

Hæsta fjall Svíþjóðar heitir Kebnekaise og er 2.111 m. Hátt.

Kebnekaise er mjög norðanlega í Svíþjóð

Page 12: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

MYNDIR

Malmö

Stokkhólmur

Kebnekaise

Gautaborg

Page 13: Svíþjóð ,, stranglega bannað að skoða

EINKENNI

Svíþjóð hefur mörg einkenni t.d. Volvo, Saab, Sony Ericsson, Skype, IKEA, H&M, sænskar kjötbollur og margt fleira.