sumt af Því besta sem sagt hefur verið  · web view--marshall brickman. ef þú vilt hafa...

361
SUMT AF ÞVÍ BESTA SEM SAGT HEFUR VERIÐ Robert Byrne Safnaði Saman 1

Upload: hoanghanh

Post on 29-Apr-2018

255 views

Category:

Documents


13 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

SUMT AF ÞVÍ BESTA SEM

SAGT HEFUR VERIÐ

Robert Byrne Safnaði Saman

Unnur Kristjánsdóttir Íslenskaði

1

Page 2: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hefði ég verið til staðar þegar guð skapaði heiminn, hefði ég gefið nokkrar ráðleggingar. --Alfonso Hinn Vitugi (1221-1284)

Sá var vitugur sem fann upp guð. --Plato (427?-348? B.C.)

Maðurinn er guð í rústum. --Ralph Waldo Emrson (1803-1882) Það sannar guðs almætti að hann þarf ekki að vera til staðar til að bjarga okkur. --Peter de Vries

Maðurinn er vissulega brjálæður. Hann getur ekki skapað orm, en skapar samt fleyri tylftir af guðum. --Montaigne (1553-1592)

Góði guð gefur þér ekki meira en þú þolir, nema þú deyir af einhverju.

--Guindon Skopmynd

Hefði ég verið Maria Mei, hefði ég sagt “nei”. --Margaret Smith (1902-1971)

Fáir geta verið hamingjusamir nema þeir hati aðrar manneskjur, þjóðir, eða trú. --Berntrand Russell (1872-1970)

Í Englandi eru sextíu mismunandi trúarbrögð, en aðeins ein gerð af sósu.

--Francesco Caracciolo (1752-1799)

2

Page 3: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Að búa með dýrlingi er erfiðara en að vera dýrlingur. --Robert Neville

Allir eiga að trúa á eitthvað; ég trúi að ég ætli að fá mér annan drykk.

--Óþekktur

Stundum er guðlast meiri léttir en bæn. --Mark Twain (1835-1910)

Vandamálið við endurfætt kristið fólk er að það er jafnvel meiri plága í seinna lífi. --Herb Caben

Ég er hissa á fólki sem forvitnast um alheiminn. Nógu er erfitt að rata í gegnum Kínabæ. --Woody Allen

Sumar spurningar er betra að kunna, heldur en öll svörin.

--James Thurber (1894-1961)

Aðeins einn dag í einu er mögulegt er að lifa hamingjusamur að eilífu. --Margaret Bonnano

Ég hef nýja heimspeki. Ég ætla aðeins að hræðast einn dag í einu.

--Charlet Schulz (1922-2000)

3

Page 4: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég hef auðvelda heimspeki. Fylltu það sem er tómt. Tæmdu það sem er fullt. Klóraðu þar sem klæjar.

--Alice Roosevelt Longworth (1884-1980)

Lífið er líkt og of langur sjónleikur sem við grunum að hafa einhverntíma lesið gagnrýningu um. --John Updyke

Það er meira til lífsins en að hraða því. --Mahatma Gandhi (1869-1948) Guð hefur ætíð verið harður við fátæka. --Hean Paul Marat (1743-1793)

Lífið er eins og að spila á fiðlu og læra á hljóðfærið samtímis.

--Samuel Butler (1835-1902)

Lífið er það sem skeður meðan þú áætlar eitthvað annað.

--John Lennon (1940-1980)

Það er engin lækning fyrir fæðingar eða dauða nema það að njóta millibilsins. –George Santayana (1863-1952)

Af hverju fögnum við fæðingum og syrgjum í jarðaförum? Það er vegna þess að við erum ekki viðriðn manneskjunum. --Mark Twaine (1835-1910)

Að deyja er eitt af því fáu sem alveg eins er hægt að gera liggjandi.

4

Page 5: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Woody Allen

Ég hræðist ekki dauðann. Ég vil bara vera til staðar þegar það skeður.

--Woody Allen

Besta leiðin til að fá gullhamra er að deyja. --Ítalkskur málsháttur

Sjúklingurinn sem ætlar að láta læknirinn erfa sig kemst líklega aldrei á bataveg. --Thomas Fuller (1608-1661)

Heldur vil ég að fólk spyrji hversvegna engin myndastytta er til af mér heldur en af hverju hún er til. --Cato the Elder (234-149 b.c.) Í þrjá daga eftir dauða halda hár og neglur áfram að vaxa, en símahringingar fækka smásaman með tímanum. --Johnny Carson

Þegar þú ert blankur, eru vandræðin peningar. Þegar þú átt peninga er það kynlíf. Þegar þú hefur hvortveggja, er það heilsan. Ef allt er í lagi, ertu hræddur við dauðann. --J.P. Donleavy

Flestir vilja heldur deyja en hugsa; í rauninni gera þeir það.

--Bentrand Russell (1872-1970)

Eitt morð gerir bófa, miljónir hetju. --Beilby Porteus (1731-1808)

5

Page 6: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Morðingji er sá sem er saklaus þar til sannaður vitskertur. --Óþekktur

Það er enginn peningur í kvæðum, en heldur ekkert kvæði í peningum.

--Robert Graves (1895-1985)

Ég yrki bara til að eyða tímanum. Kvæðasafn mitt er að mestu leyti á gubbupokum Pan Ameriku og TWA flugvéla. --Charles McCape

Að skrifa yfir 75 kvæði á einu ári ætti að hefna með $500 sekt.

--Ed Sanders

Hugur mannsins tekur nýjar hugmyndir líkt og líkaminn einkennilegt prótín, það hafnar því. --Lífræðingurinn P.B. Medawar (1915-1985)

Munurinn milli snillings og heimsku er að snillingur hefur takmark.

--Óþekktur

Aðeins meðalmanneskjur eru alltaf upp á sitt besta.

--Jean Giraudoux (1882-1944)

Ég ætla að segja sannleikan, því engu er að tapa.

--S.I. Hayakawa (1906-1992)

Ég umgeng skemmtilegt fólk, ekki mér til gamans en til þess að geta verið hunsaður. --Samuel Johnson (1709-1784)

6

Page 7: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Fyrir hverja tíu brandara eignastu hundrað andstæðinga.

--Lawrence Sterne (1713-1768)

Vitsmunur er menntað ósvífni. --Aristotle (384-322 B.C.)

Alvarlegheiti er hið eina athvarf fyrir þá grunnhyggju.

--Oscar Wilde (1854-1900)

Minningarathafnir; kveðja fyrir einhvern sem er nú þegar farin.

--Robert Byrne

Ég hata skilgreiningar. --Benjamin Disraeli (1804-1881)

Að elska sjálfan sig er byrjunin af ævilöngu ástarævintýri.

--Oscar Wile (1854-1900)

Eins og allir sjálf-skapaðir menn, tilbiður hann skapara sinn. --Óþekktur

Sérgæðingur er manneskja sem hefur meiri áhuga á sjálfum sér en mér.

--Ambrose Bierce (1842-1914?)

Stoppið glæpi, styðjið fjölskyldu skipuleggingar. --Robert Byrne

7

Page 8: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Þegar kalkúnar elskast, halda þeir að þeir séu svanir. --Johnny Carson

Það er nú löglegt fyrir kaþólskar konur að forðast þunganir með því að reikna, þó þeim sé bannað að læra eðlisfræði og efnafræði.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Einhverstaðar í veröldinni, á tíundu sekúndu millibili, er kona að fæða barn. Það má til að finna hana og stoppa. --Sam Levenson (1911-1980)

Að koma í lífið gegnum leggöng er eins gott og nokkur önnur leið.

--Henry Miller 1891-1980)

Mig langar mikið til að komast aftur inn í legið, einhverrar. --Woody Allen

Mér til skammar var ég fæddur í rúmi með konu. --Wilson Mizner (1876-1933)

Ég vissi að ég var óáformað barn þegar mér var gefið brauðrist og útvarp til að leika við í baðinu. --Joan Rivers

Barn er krullaður, spékoppaður brjálæðingur.

--Ralph Waldo Emerson (1803-1882)

Öll börn eru í rauninni glæpamenn. --Denis Diderot (1713-1784)

8

Page 9: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Grasæta er manneskja sem vill ekki borða neitt sem hefur afkvæmi.

--David Brenner

Þegar þau verða þriggja ára að aldri, ættu börn þeirra fátæku að vinna sumpart dagsins. –John Locke (1632-1697)

Af öllum dýrum heimsins er drengur mest óviðráðanlegur.

--Plato (427?-348?)

Guði sé lof að krakkar meina aldrei að gera gott. --Lily Tomlin

Mæðrum þykir vænna um börnin sín en feðrum, vegna þess að þær eru vissar um að þau séu þeirra eigin. –Aristotle (384-322 B.C.)

Það er ekkert að táningum sem rökræður við þau gerir ekki verra.

--Óþekktur

Ástæðan fyrir því að konum og körlum kemur ekki vel saman er að þau tilheyra sitthvorum kynstofni. --Dorothy Dix 1870-1951)

Ástæðan fyrir því að ömmum, öfum og ömmubörnum kemur svo vel saman er að þau hafa sameiginlegan andstæðing. --Samuel Levenson (1911-1980)

9

Page 10: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það er gott fyrir ómenntaðan mann að lesa tilvitnuna bækur.

--Winston Churchill (1874-1963)

Ef menn gætu þungast, yrðu fóstureiðingar sakramenti.

--Florynce Kennedy

Síðan ungir menn fengu skellinöðrur hafa sifjaspellum farið lækkandi.

--Max Frisch (1911-1991)

Kunningjaskapur milli kynjanna verður oft að tilraunum.

--Goodman Ace (1899-1982)

Kynmök er mesta gaman sem þú getur haft án þess að brosa. --Óþekktur

Ef ekki væri fyrir vasaþjófa, hefði ég ekkert kynlíf. --Rodney Dangerfield

Ég hef reynt margar stellingar í kynlífi. Af þeim venjulegu fæ ég innilokunarkennd og hinum stífan háls eða ginklof. --Tallulah Bankhead (1903-1968)

Kynmök kemur engum við nema þeim þrem manneskjum sem eru bendlaðar við þau. –Óþekktur Það sem menn vilja er hrein mey sem er hóra.

10

Page 11: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Edward Dahlberg (1900-1977)

Fullnægingar hafa komið í stað fyrir krossinn sem miðpunktur löngunar og líkneski uppfyllinga. --Malcolm Muggeridge (1903-1990)

Allt þetta vesen kringum að sofa saman. Heldur vildi ég fara til tannlæknis.

--Evelyn Waugh (1903-1966)

Það sem manni geðjast um föt kvenna er ímyndin um hvernig þær líta út án þeirra. --Brendan Francis

Konur sem misreikna eru kallaðar mæður. --Abigail Van Buren

Ég kyssti fyrstu stúlkuna og reykti fyrstu sígarettuna sama dag. Síðan hef ég ekki haft tíma fyrir tóbak. --Arturo Toscanini (1867-1957)

Einu sönnu andstyggilegu manneskjurnar lifa í hreinlífi. --J.K. Huysmans (1848-1907)

Til að varðveita hreinlíf, eru tómur og drunandi magi og sóttheit lungu lífsnauðsynleg. --St. Jerome (340?-420)

Ég hata konur vegna þess að þær vita alltaf hvar allt er.

--James Thurber (1894-1961)

Ást er haf af tilfinningum umkringt peninga kostnaði.

--Lord Dewar

11

Page 12: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Kynlíf er stærsta ekkert sem til er. --Andy Warhol (1928-1987)

Ást er alvarlegt geðveikindi. --Plato (427?-348? B.C.)

Það sem svíkur virðist vera töfrandi hrífandi. --Plato (427?-348? B.C.)

Það tekur konu tuttugu ár að gera mann úr syni sínum, og aðra konu tuttugu mínútur að gera hann að fífli. --Helen Rowland (1876-1950)

Hjónaband er ekki orð, heldur setning. --Óþekktur

Hjónaband er ágætis stofnun, en ég er ekki tilbúin að fara í stofnun.

--Mae West (1893-1980)

Ef ég gifti mig, yrði það í skyndi, eins og þegar maður skýtur sig.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Við viljum leikvini sem við getum átt. --Jules Feiffer (um giftingar)

Mér var svo kalt, ég næstum gifti mig. --Shelley Winters

Ég giftist einu sinni, nú leigi ég bara.

--Úr kvikmyndinni “Buddy, Buddy” (1981)

12

Page 13: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég giftist niður fyrir mig. Allar konur gera það, --Lady Astor (1879-1964)

Fornfræðingur er besti eiginmaður sem kona getur átt; því eldri sem hún verður, því meiri áhuga hefur hann á henni. --Agath Christie (1891-1976) (gift mannfræðingi)

Ég var vanur að setja konuna mína undir fótstall. --Woody Allen

Hjónaskilnaður er sakramenti framhjáhalds. --Franskur málsháttur

Ég er hrædd við að skilja, vegna þess að börnin mín ættu til með að setja migá heimili fyrir ógiftar mæður. --Teressa Skelton

Betra er að vera hugleysingi augnablik heldur en dauður það sem eftir er ævinnar. –Írskur málsháttur

Rangsnúna hliðin hefur einnig rangsnúna hlið. --Japanskur málsháttur

Ekki móðga móðurkrókódílinn þar til þú hefur komist yfir ána.

--Haiti málsháttur

13

Page 14: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Of snjallt er heimskt. --Þýskur málsháttur

Írskir hunsa allt sem ekki er hægt að drekka eða kýla. --gamalt orðatiltæki

Ef Guð lifði í veröldinni, mundi fólk brjóta gluggann hans.

--gyðinga málsháttur

Það er ekkert, þeir eru bara að kýla manninn minn. --Portugalskur másháttur

Þegar kötturinn og músin eru sammála, er matvörukaupmaðurinn búin að vera. –Persneksur málsháttur

Vitraðir skapa málshætti, en fífl endurtaka þá. --Samuel Palmer (c1710)

Enginn hefur nokkurn tíma veðjað nógu mikið á sigurhestinn. --Richard Sasuly

Eitt af því versta sem getur skeð í lífinu er að sigra veðmál á hesti snemma á ævinni. –David McGoorty (1901-1970)

Enginn sem hafði góðan tveggja ára gelding í hesthúsinu hefur nokkurn tíma fyrirfarið sér. --Skeiðvalla málsháttur

Það er siðferðislega rangt að leyfa ginningarfíflum að halda í peningana sína.

14

Page 15: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--“Kanada Bill” Jones

Allt lífið er sex til fimm á móti. --Damon Runyon (1884-1946)

Jafnvel þó hann sé á móti glæpum er hann enginn kreddumaður um það. --Damon Runyon (1884-1946)

Alexander III frá Makedoníu er þekktur sem Alexander Mikli, vegna þess að hann drap fleira fólk úr fleiri þjóðum en nokkur annar maður á hans tíma. --Will Cuppy (1884-1949)

Aristotle var frægur fyrir að vita allt. Hann kenndi að heilinn væri til, aðeins til að kæla blóðið og hefur ekkert með hugsanir að gera. Þetta er satt aðeins hvað varðar sumt fólk. –Will Cuppy (1884-1949)

Ó, þessir tímar! Hve smekklausir og ókurteisir þeir eru.

--Catullus (87?-54? B.C.)

Stundum er ráðlegt að gleyma hverjir við erum. --Publilius Syrus (c.42 B.C.)

Það er engin dýrð að hlaupa af sér asna. --Martial (40-102)

Skóli hörðu höggvanna er hraðaaukandi námsskrá.

--Menander (342?-292? B.C.)

15

Page 16: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það er ekkert svo fjarstætt að einhver heimspekingur hafi ekki sagt það.

--Cicero (106-43 B.C.)

Maður með magann fullan af klassískum verkum er andstæðingur mannkyns. --Henry Miller (1891-1980)

Þjóðrækni er vilji til að drepa og vera drepin fyrir smámuni.

--Bertrand Russell (1872-1970)

Lýðræði setur kostningar margra vanhæfna manna í staðinn fyrir útnefni fárra óheiðarlegra. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Ameríku hafa menn uppgötvað áður, en það hefur ætíð verið þaggað niður.

--Oscar Wilde (1854-1900)

100% Ameríkani er 99% fífl. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Ríkisstjórn sem rænir Pétur til að borga Páli getur alltaf reitt sig á Pál.

--George Bernard Shaw (1856-1950)

Það er furðulegt að Shakespeare er í rauninni mjög góður, þrátt fyrir allt fólkið sem segir að hann sé mjög góður. --Robert Graves (1895-1985)

Handrit, eins og fóstur, batna aldrei við að sýna þau öðrum áður en þau eru fullkomin. --Óþekktur

16

Page 17: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sérhver blaðamaður hefur skáldsögu inn í sér, sem er mjög góður staður fyrir hana. –Russell Lynes

Af hverju rithöfundar skrifa veit ég ekki. Eins má spyrja hversvegna hæna verpir eða kú stendur þolinmóð meðan bóndi rænir hana. H.L. Mencken (1880-1956)

Hversvegna skrifa rithöfundar? Vegna þess að það er ekki til.

--Thomas Berger

Að skrifa er auðvelt, þú starir bara á auða blaðsíðu þar til blóðdropar myndast á enninu. --Gene Fowler (1890-1960)

Skáldsögurithöfundar eru líkir skurðlæknum, þér finnst eins of þú hafir lent í góðum höndum einhvers sem þú getur þiggt af deyfandi efni.

--Saul Bellow

Stundum þegar ég les Goethe, verð ég máttlaus af grun um að hann sé að reyna að vera fyndinn. --Guy Davenport

Skáldsöguhöfundur hræðist um að hugmyndir sínar séu asnalegar, svo að slóttulega setur hann þær í munn einhvers annars fífls og tileinkar sér réttinn til að afneita þeim. --Diane Johnson

Hann getur þjappað flestum orðunum niður í smæðstu hygmyndir af öllum mönnum sem ég hef mætt.

17

Page 18: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Abraham Lincoln (1809-1865)

Í bókmenntum eins og í ást, undrumst við um hvað aðrir kjósa.

--André Maurois (1885-1967)

Ég er ómögulegur rithöfundur; fjandi margt fólk hefur slæman smekk.

--Grace Metalious (1924-1964) (“Peyton Place” Rithöfundur)

Ég get skrifað betur en nokkur sem getur skrifað hraðara, og ég get skrifað hraðara en nokkur sem getur betur skrifað. --A.J. Liebling (1904-1963)

Áður fyrr var komið fram við mig eins og heimskingja, nú koma menn fram við mig eins og heimskan ofvitring.. --Martin Cruz Smith (“Gorky Park” Rithöfundur)

Skattskýrslur eru mest ímyndaðar skáldsögur sem skrifaðar eru nú til dags. --Herman Wouk

Giftist peningum. --Max Shulman´s ráð til rithöfunda

Hvað er rithöfundur nema prakkari með ritvél. --Jack Warner

Það er enginn þjófur eins og slæm bók. --Ítalskur Málsháttur

Stór bók er stórleiðinleg. --Callimachus (c. 260 B.C.)

Aldrei lesa bók sem er ekki eins árs gömul.

18

Page 19: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Ralph Waldo Emerson (1803-1882)

Maðurinn sem ekki les góðar bækur er ekki betur settur en sá sem kann ekki að lesa. --Mark Twain (1835-1910)

Venjulegur maður getur umkringt sjálfan sig með þúsund bókum, til að hafa að minnsta kosti einn stað í heiminum þar sem mögulegt er að vera hamingjusamur. --Augustine Birrell (1850-1933)

Alltaf hef ég ímyndað mér að Paradís yrði einhvers konar bókasafn.

--Jorges Luis Borges (1899-1986)

Það tekur bókútgefendur svo langan tíma að gefa út bækur, að það er engin undrun að svo margar eru gefnar út eftir dauða höfundsins.. --Teressa Skelton

Í hverri feitri bók er magur bók að reyna að komast út. --Óþekktur

Ó hve apinn er mikil ófreskja, og hve líkur okkur. --Cicero (106-43 B.C.)

Ævisaga þín yrði ekki góð bók. Reyndu ekki einu sinni.

--Fran Lebowitz

Fyllerí er eyðilögð skynsemi, það er ótímabær elli, það er bráðabirgðis dauði. --St. Basil (330?-379)

Ég drekk ekki meira en svampur. --Francois Rabelais (1494-1553)

Þeir tala um hvernig ég drekk, en aldrei þorsta minn.

19

Page 20: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Skoskur Málsháttur

Drykkjumaður hefur gat undir nefinu þar sem allir peningar hans renna inn.

--Thomas Fuller (1608-1661)

Það var kona sem kom mér til að drekka, og mig skorti nóga kurteisi til að þakka henni fyrir það. –W.C. Fields (1880-1946)

Íri er eini maðurinn í heimi sem vill stika yfir nakta kvennmenn til að komast í flösku af sterkum bjór. --Óþekktur

Annan drykk í viðbót, og ég verð undir gestgjafanum.

--Dorothy Parker (1893-1967)

Ég drekk til að gera annað fólk skemmtilegra.

--George Jean Nathan (1882-1958)

Verðbólga hefur hækkað yfir hundrað krónur á lítir.

--W.C. Fields (1880-1946)

Jafnvel þó margur hafi reynt það, hefur enginn fundið leið til að hafa fyrir sér með því að drekka. --Jean Kerr

Ég hef ekki snert dropa síðan trektin fannst upp. --Malachy McCourt

Ein ástæðan fyrir því að ég drekk ekki er að ég vil vita hvenær ég skemmti mér vel. Lady Astor (1879-1964)

20

Page 21: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég hata að mæla með eiturlyfjum, alkóhóli, ofsa, eða vitskertu, en þetta hefur alltaf virkað vel fyrir mig. --Hunter S. Thompson (1937-2005)

Ef þú drekkur, ekki aka bíl, ekki einu sinni pútta. --Dean Martin

Ég hræðist um landið mitt þegar ég hugsa um að guð sé réttlátur.

--Thomas Jefferson (1743-1826)

Værir þú ekki svona mikill maður, værir þú þrautleiðinlegur.

--Frú William Gladstone (til eiginmannsins)

Hann talar við mig eins og ég sé almennur fundur.

--Viktoría Drottning (1819-1901)(um Gladstone)

Í allri mannsögunni, hafa hlutirnir aldrei verið meira eins og þeir eru í dag.

--Dwight David Eisenhower (1890-1961)

Jerry Ford er góður náungi, en hann hefur leikið of mikinn fótbolta með engan hjálm á hausnum. --Lyndon Baines Johnson (1908-1973)

Ég treysti engum manni, nema ég hafi tillann hans í vasa mínum.

--Lyndon Baines Johnson (1908-1973)

Stundum þegar ég lít á börnin mín, hugsa ég “Lillian, þú hefðir átt að vera hrein mey.” --Lillian Carter (móðir forseta U.S.A.)

Ég sé veröldina á mjög breytandi, andstæðislegan og samtengdan veg, og með svoleiðis hringrás finnst mér ég ekki þurfa að segja neitt um hvað verður eða verður ekki. --Fyrrum Ríkistjóri Kaliforníu, Jerry Brown

21

Page 22: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ronald Regan er ekki venjulegur stjórnaráðsmaður, vegna þess að hann kann ekki að ljúga, svíkja eða stela. Hann hefur alla tíð haft umboðsmenn til að gera það. --Bob Hope

Ronald Regan er Fred Astair af fót-í-munni veikindum.

--Jeff Davis

Vissulega lofaði Regan að taka ellihrumu próf, en hvað ef hann gleymir því?

--Lorna Kerr-Walker

Nancy Regan datt og braut hárið á sér. --Johnny Carson

Þegar ég var lítill heyrði ég að hver maður gæti orðið forseti. Nú er ég farin að trúa því. --Clarence Darrow (1857-1938) Það eina sem bjargar okkur frá skrifstofuveldi er hvað það er áhrifasnautt.

--Eugene McCarthy

Það sem við þurfum á að halda eru fleiri atvinnulausir stjórnaráðsmenn.

--Edward Langley

Stoppið fjölglæpamenn. Forðist að kjósa þá aftur. --Óþekktur

Fólk lýgur aldrei eins mikið eins og eftir veiðar, stríð, eða fyrir kostningar.

--ÓþekkturFlest fólk er best tekið í smáskömmtum. --Óþekktur

Farið ekki inn og út úr dómsréttum svo að nöfn ykkar fari ekki að lykta.

22

Page 23: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Vitur Anii (c. 900 B.C.)

Lögfræðingar og kerruhjól verða að vera vel smurð.

--Þýskur Málsháttur

Lög eru botnlaus gryfja. --John Arbuthnot (1667-1735)

Lögfræðingar, held ég, voru einu sinni börn.

--Charles Lamb (1775-1834)

Þegar menn eru saklausir, er engin þörf fyrir lög, þegar menn eru óheiðarlegir eru lög brotin. --Benjamin Disraeli (1804-1881)

Ég vildi verða lögregla, vegna þess að ég vildi iðka vinnu þar sem viðskiptavinurinn hefur alltaf á röngu að standa. --Arlene Heath (vitnandi í ónefndan lögreglumann)

Siðfræðilegir sigrar gilda ekki. --Savielly G. Tartakower (1887-1956)

Eina ástæðan fyrir því að fara að skokka er svo að ég geti heyrt djúpan andadrátt aftur. --Erma Bombeck (1927-1996)

Ég skokka ekki. Ef ég dey vil ég vera veikur. --Abe Lemons

Vertu varkár með að lesa heilsubækur. Þú gætir látist af misprinti. --Mark Twain (1835-1910)

23

Page 24: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Eldra fólk ætti ekki að borða heilsumat. Það þarf allt það notvarnarefni sem það getur fengið. --Robert Orben

Aldrei borða meira en þú getur lyft. --Frú Piggy

Stundvísi er þjófur tímans. --Oscar Wilde (1856-1900)

Margþvældar tuggur eru sunnudagar heimsku. --Óþekktur

Óviðeigandi er fyrir unga menn að segja spakmæli.

--Aristotle (384-322 B.C.)

Þau voru svoddan framsækjandi hjón að þau reyndu að arfleiða kynhvert ungbarn. --Óþekktur

Sá sem giftist ekkju, getur búist við að dauðs manns höfuð verði fleygt á diskinn hans. --Spánskur Málsháttur

Ég veit ekki um lykil velgengni, en lykill óhapps er að reyna að gera öllum til hæfis. --Bill Cosby

Heilinn er undrunar líffæri; það byrjar að virka strax og þú vaknar á morgnana og hættir ekki þar til þú kemur á skrifstofuna. --Robert Frost (1874-1963)

Ég hef aldrei séð meiri ófreskju eða kraftaverk en sjálfan mig.

--Michel de Montaigne (1533-1592)

24

Page 25: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Enginn getur lítillækkað þig án þinnar samþykkju.

--Eleanor Roosevelt (1884-1962)

Þar til þú labbar í annars manns mokkasínum, geturðu ekki ímyndað þér lyktina. --Robert Byrne

Ég á engan góðan andstæðing eftir. Þeir dóu allir. Ég sakna þeirra heilmikið, vegna þess að þeir hjálpuðu til að auðkenna mig.

--Clare Boothe Luce (1903-1987)

Elli er ekki fyrir gungur. --Bettie Davies (1908-1989)

Ekkert er sagt sem ekki hefur verið sagt áður. --Terence (185-159 B.C.)

Ég er í símaklefa á horni “ganga” og “ekki ganga”. --Óþekktur

Hversvegna kusu þeir þig til að vera geimfari? Ratarðu svona vel?

--Jackie Mason

Fullkomin uppskrift fyrir soðna uglu: Takið fjaðrirnar af. Hreinsið ugluna og setjið í pott með miklu vatni. Bætið í salt til bragðs. --Eskimó Matreiðslubókin (1952)

Haust eru uppáhalds árstíðin mín í Los Angeles, að sjá fuglana skipta litum og falla úr trjánum. --David Letterman

Ég hitti einu sinni mann sem var hálf ítalskur og hálf kínverskur. Hann hétVideo Pong. --Óþekktur

Draumur föður míns um að allir töluðu jiddis í Kanada rættist aldrei.

25

Page 26: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--David Steinberg

Gary Cooper og Gréta Garbo gætu verið sama manneskjan. Hefurðu nokkurn tíma séð þau saman? --Ernst Lubitsch (1892-1947)

Ég var fegin að geta svarað strax. Ég sagðist ekkert vita. --Mark Twain (1835-1910)

Fáir vita hvernig á að eldast. --La Rochefoucauld (1613-1680)

Andstæðingurinn kom. Hann var sigraður. Ég er þreyttur. Góða nótt.

--Vicone Turenne (sendiboð eftir stríð í 1658)

McCabes Lög: Enginn verður að gera neitt.

--Charles McCabe

Fegurð er aðeins skinn djúp, ófegurð nær all leið inn að beini.

--Murphy´s Lag

Allt bragðast meira eða minna eins og kjúklingur.

--Úr Opinberum Reglum

Hvaða fifl sem er getur búið til reglu. --Henry David Thoreau (1817-1862)

Hamingja er að sjá Lubbock, Texas í afturspeglinum.

Söng Títill

26

Page 27: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það mesta sem á reiðir fyrir leikara er að geta hlegið og grátið. Ég græt þegar ég hugsa um kynlíf mitt. Ég má til að hlæja þegar ég hugsa um kynlíf mitt. --Glenda Jackson

Það eru fleiri leiðindaskjóður í kring, miðað við þegar ég var ungur.

--Fred Allen (1894-1956)

Mikið hef ég reynt að slappa af, en ég veit ekki – mér líður betur strekktur.

--Hamilton Kartún

Ég er bara manneskja, gildruð í kvenmannslíkama. --Elayne Boosler

Einn daginn þegar ég var að pússa sigurtáknin mín, sá ég endurspeglast andlit mitt, og viti menn, það er auðvelt að sjá hversvegna konur eru vitlausar í mig. --Tom Ryan

Hvað á að taka til bragðs í neyðartilviki?

a. Þrífðu kápunab. Skildu áhyggjur eftir við dyrastafinnc. Haltu fótunum á sólarhlið götunnar

--Óþekktur

Mikilvægara er að þekkja annað fólk en sjálfan sig betur. --Menander (342?-292?)

Aðeins þeir grunnhyggju þekkja sjálfa sig.

--Oscar Wilde (1854-1900)

Öll höfum við styrk til að njóta ógæfu annarra.

27

Page 28: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--La Rochefoucauld (1613-1680)

Varla er til dásamlegra hljóð en fall náungans.

--Groucho Marx(1890-1977)

Það þarf mikinn mann til að hlusta vel á aðra.

--Arthur Helps (1813-1875)

Í þessum bransa, sekkurðu annaðhvort eða syndir, eða ekki.

--David Smith

Ég hef enga mynd af mér, en þú getur fengið fótspor mín – Þau eru uppi í sokkunum mínum. --Groucho Marx

Ætíð hef ég haft áhuga á fólki, en mér hefur aldrei líkað vel við það.

--Somerset Maugham (1874-1965)

Ætlarðu að koma hljóðlega, eða þarf ég að nota eyrnatappa? --Úr “Goon” Þættinum

Eitt einkenni af taugaáfalli er trúin um að verk manns séu mjög mikils virði.

--Bertrand Russell (1872-1970)

Smávegis tryggingar spara stundum tonn af útskýringum.

--H.H. Munro (1870-1916)

Erfitt er að vera herbergisfélagi fólks, þegar ferðatöskur þínar eru mikið fínni en þeirra. --J.D. Salinger

Flest fólk er vitlaust í bíla. Heldur vildi ég eiga hest – Hestur er að minnsta kosti mennskur, í guðanna bænum.

28

Page 29: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--J.D. Salinger

Klukkan 3 er annaðhvort of seint eða of snemma fyrir það sem þú vilt gera.

--Jean Paul Sarte (1905-1980)

Umbótasinnuð er manneskja sem siglir gegnum skolpræsi á glasbotnuðum báti. –Jimmy Walker (1881-1946), Fyrrum Borgarstjóri New York

Læknir getur grafið sjúklinga sína, en arkitekt getur aðeins ráðlagt viðskiptavinum sínum að planta vínviði.

--Frank Lloyd Wright (1869-1959)

Ég þvæ allt á milda hringnum. Það er mikið mannúðlegra.

--Óþekktur

Morgunverður methafa er ekki kornflögur, það er andstæðingurinn.

--Nick Seitz

Ekkert er skemmtilegra í öllum heimi en alger þráhyggja.

--Agnes Repplia (1858-1950)

Örlæti verður aldrei órefsað. --Gore Vidal

Tjaldið lyftist á mikla frumstæða óbyggð, ekki ólíkt vissum pörtum New Jerseys. --Woody Allen

Maðurinn er eina dýrið sem hlær og hefur löggjafarvald.

--Samuel Butler (1835-1902)

Barn getur ekki syndgað þar til það er eins árs að aldri.

29

Page 30: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Talmud (c.200)

Ég vildi að fólk sem á erfitt með að tjá sig héldi bara kjafti.

--Tom Lehrer

“Toots Shor´s” veitingarhúsið er svo troðfullt að enginn fer þangað lengur.

--Yogi Berra

Mér er sama hvað er skrifað um mig, svo fremi sem það er ekki satt.

--Dorothy Parker (1893-1967)

Meira en nokkurntíma í forsögu, stendur mannkyn fyrir framan krossgötu. Ein leið liggur til örvæntingu og algers vonleysis, hin til alútrýmis. Við skulum biðja þess að við höfum vit til að velja rétt.

--Woody Allen

Hættulegt er að vera einlægur, nema þú sért heimskingi. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Þegar eitthvað gott skeður er það kraftaverk, og þú ættir að undrast um hvað guð er að safna upp fyrir þig seinna meir.

--Marshall Brickman

Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál.

--Gelískur Málsháttur

Allt veldur sársauka. --Michelangelo Antonioni

Ég legg til að við losum okkur við venjuleg hergögn og notum sanngjarnlega verðaðar vetnissprengjur, sem yrðu úthlutaðar jafnt um allan heim.

30

Page 31: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Idi Amin

Mér líkar við konur með haus á herðunum. Ég hata hálsa.

--Steve Martin

Að vinna í sjónvarpi er líkt og að skjótast út úr fallbyssu. Fyrst ertu að rembast við æfingar, svo kveikja þeir á sprengiþræði og í hvelli ertu komin inn í stofu hjá einhverjum. --Tallulah Bankhead (1903-1968)

Kjaftæði er ódýrt vegna þess að framboð eru meiri en eftirspurn.

--Óþekktur

Það einkennilega við sumar leikkonur er að þær geta leikið með hökunni einni saman. Haka í efasemd og hakan fjærhuguð.

--Kenneth Tynan

Allt gengur svo illa á Broadway núna að leikari er lukkulegur að fá hlutverk sem illa hæfir. --George S. Kaufman (1889-1961)

Afstaða gyðinga varðandi fóstureiðingar, er að fóstur er fóstur þar til það útskrifast úr læknanámi. --Óþekktur

Samkeppni fer kannske ekki í hag þeirra hröðu, né sigurinn þeirra sterku, en þannig veðjar maður. --Damon Runyan (1844-1946)

Frjáls kona er sú sem hefur samfarir áður en hún giftist, og vinnu eftirá.

--Gloria Steinem

Ef þú getur ekki sagt neitt fallegt um nokkurn mann, komdu og sestu hjá mér. --Alice Roosevelt Longworth (1884-1980)

31

Page 32: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Allt reyni ég einu sinni.

--Alice Roosevelt Longworth (1884-1980)(sem ný móðir 41 ára að aldri)

Frídaga.

--Spencer Tracy (spurður hvað honum líkaði best í kvikmynda handritum)

Við hænumst að sjónvarpinu á hverju ári í Apríl, líkt og að slysavettvangi.

--Vincent Canby, (um Akademísku Verðlaunin)

Guð sendir kjöt og djöfullinn kokka. --Thomas Deloney (1543-1600)

Eiginmenn eru eins og eldur. Þeir hverfa ef þeim er ekki sinnað.

--Zsa Zsa Gabor

Kalífornia er eina bandaríkið þar sem þú getur sofnað undir rósarunni í fullum blóma meðan þú frystir í hel. --W.C. Fields (1880-1946)

Mismunurinn milli Los Angeles og jógúrts era að jókúrt hefur virka, lifandi ræktun. --Óþekktur Margur maðurinn skuldar fyrstu konunni fyrir velgengi sitt og hinni síðari fyrir velgengið. --Jim Bacckus (1913-1989)

Náttúran hefur gefið okkur tvö eyru en aðeins einn munn.

--Benjamin Disraeli (1804-1881)

Auðveldara er að vera fyrir utan heldur en að verða úti.

32

Page 33: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Mark Twain (1835-1910)

Feit ístra ræktar aldrei fínar hugmyndir.

--St. Jerome (340?-420)

Fjarvera rekur hjartað á brott. --Robert Byrne

Það tekur tvo til að segja sannleikann. Einn til að tala og annan til að hlusta.

--Henry David Thoreau (1817-1962)

Aðeins sjúk tónlist græðir peninga nú til dags.

--Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Aldrei veit ég hve mikið af því sem ég segi sé sannleikur.

--Better MidlerÉg er hrein eins og drifið krap.

--Tallulah Bankhead (1903-1968)

Margt fólk hefur spurt mig hvernig ég afkasta svo miklu og lít samt svona drabbarlega út. --Robert Benchley (1889-1945)

Ég treysti honum ekki. Við erum vinir.

--Bertolt Brecht (1898-1956)

Maður getur ekki farið of varlega með það að velja andstæðinga sína.

--Oscar Wilde (1854-1900)

Hver maður getur sigrað, nema það hafi verið önnur skráning.

--George Ade (1866-1944)

33

Page 34: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hlæðu og veröldin hlær með þér, hrjóttu og þú sefur einn.

--Anthony Burgess (1917-1993)

Hún var svo ljóshærð að hún gat komið biskupi til að sparka gat í litaðan glerglugga. --Raymond Chandler (1888-1959)´

Ég fer í leikhús til að skemmta mér. Ég vil ekki sjá nauðganir, sódóma eða eiturlyfja fíkn. Allt þetta fæ ég heima hjá mér.

--Roger Law Karlin

Ekkert er ólöglegt ef hundrað kaupsýslumenn ákveða að gera það.

--Andrew Young

Mikið vildi ég að Frank Sinatra héldi bara kjafti og syngi.

--Laureen Bacall

England framleiðir bestu feitu leikarana.

--Jimmy Cannon (1910-1973)

Ef ekki væri fyrir Philo T. Farmsworth sem uppgötvaði sjónvarpið, værum við enn að éta frosin útvarps kvöldmat. --Johnny Carson

Lúxurs farþegaskip er bara slæmt leikrit umkringt vatni. --Clive James

Framtíðin er ekki eins og hún einu sinni var. --Óþekktur

Ég hef ekki haft á röngu að standa síðan 1961 þegar ég hélt ég gerði mistök.

--Bob Hudson

34

Page 35: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Kannske hef ég mína galla, en að hafa á röngu að standa er ekki einn af þeim. --Jimmy Hoffa (1913-1975)

Hann hafði sigurbros, en allt annað var ósigur.

--George C. Scott (um Bob Hope)

Hann var ekki aðeins yfirfullur af lærdómi, hann stóð í skólpinu.

--Sidney Smith (1771-1845)(um Macauly)

Að hlusta á fimmtu simfóníu Ralph Vaughan Williams er líkt og að stara á kú í 45 mínútur. --Aaron Copeland (1900-1990)

Fyrirgefið andstæðingum, en aldrei gleyma hvað þeir heita.

--John F. Kennedy (1917-1963)

Óskemmtilegt er að hafa ekkert að gera, en gaman er að vera önnum kafinn og gera ekkert. --John W. Raper

Von er að tilfinningin sem þú hefur sé ekki varanleg. --Jean Kerr

Líklega var ég eini byltingarsinninn sem var kallaður sætur.

--Abbie Hoffman (1936-1989)

Velgengni spillti mér ekki; ég hef ætíð verið óþolandi.

--Fran Lebowitz

Enginn getur haft upp billjónir króna heiðarlega.

--William Jennings Bryan (1860-1925)

35

Page 36: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Menn ættu að hætta að slást við hvorn annann og fara að berjast við skordýr.

--Luther Burbank (1849-1926)

Þeir segja að það sé ekki hægt að gera, en stundum virkar það ekki vel.

--Casey Stengel (1891-1975)

Ef þetta er kaffi, gjörið svo vel að færa mér te, en ef þetta er te, verið svo væn að færa mér kaffi. --Abraham Lincoln (1809-1865)

Rökrétti fer eftir rökfræðingnum. --Gloria Steinem

Allt er í stöðugum breytingum, einnig það sem er sama og áður.

--Robert Byrne

Eina fólkið sem hefur rétt til að kvarta um það sem ég geri eru grasætu striplingar. --Ken Bates (loðdýraveiðimaður)

Ég er að reyna að ráðstafa lífinu þannig að ég þurfi ekki einu sinni að vera til staðar. --Óþekktur

Að ferðast er að uppgötva að allir hafi haft á röngu að standa um önnur lönd.

--Aldoux Huxly (1894-1963)

Því hærri byggingin, því lægri siðmennskan.

--Noel Coward (1899-1973)

Aldrei þyggja neitt að drekka frá þvaglækni. --Faðir Ermu Bombecks

36

Page 37: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Í Róm er mér þjappað niður af skriðþunga skorti, tregður af eyddri þjóðmenningu. Í New York finnst mér ég vera stunginn inn í sveiflandi straum af von og örvæntingu. --Ted Morgan

Sá sem hikar er ekki aðeins týndur, heldur mílur frá næstu útgönguleið. --Óþekktur

Ekki er hægt að mæla tíma í dögum eins og peninga í krónum, vegna þess aðhver dagur er öðrum ólíkur. --Jorge Luis Borges (1899-1986)

Tíminn er náttúrunnar leið til að láta ekki allt gerast í einu. --Óþekktur

Ef í dag væri fiskur, myndi ég kasta honum yfirborð. --Söng Títill

Frá skolpræsinu til þín er ekki upp. --Söng Títill

Raunveruleiki er hækja fyrir fólk sem ekki getur ráðið við eiturlyfsneyðslu.

--Lily Tomlin

Besta leiðin til að megrast er að fá flensu og ferðast til Egyptalands.

--Roz Lawrence

Sá sem borðar þrjár máltíðir daglega skilur hversvegna matreyðslubækur seljast þrisvar sinnum betur en bækur um kynlíf.

--L.M. BoydVið vitum ekki einn milljóna hluta af neinu.

--Thomas Alva Edison (1847-1931)

Eitthvað fyrirlitislegt, andstyggilegt og óvirðulegt einkennir öll sambönd milli manna í Ameríku og hefur yfirfærst í alla hluti, dvalastaði, tæki, jafnvel sjálft landslagið.

37

Page 38: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Bertolt Brecht (1898-1956)

Hefði ég vitað að ég ætti eftir að lifa svona lengi, hefði ég hugsað betur um sjálfan mig. --Óþekktur

Elli er eins og að vera ávalt timbraður. --Óþekktur

Stafa losaralegheiti í samtölum af heimsku eða sinnuleysi? Ég veit það ekki og mér er alveg sama. --William Saffire

Við sáum ljósið á enda jarðgöngunnar og það hafði slokknað. --John C. Clancy

Sannleikurinn er sá sem ég get ekki að mér gert en að trúa ekki.

--Olivia Wendell Holmes (1841-1935)

Ég ætlaði aldrei að verða rík. Ég vildi bara fá nóg til a bólstra sófann.

--Kate Mostel

Hann og faðir minn höfðu einn af þessum enska vinskap sem byrjar með því að forðast innilegt samband og endanlega sleppir samtölum að öllu leyti.

--Jorge Luis Borges (1899-1986)

Hún hafði tvennskonar útlit; fyrir og eftir hádegi.

--Ring Lardner (1885-1933)

Hann skrifar svo vel að mig langar til að setja fjöðurstafinn minn aftur í gæsina. --Fred Allen (1894-1956)

Ef kvikmyndirnar mínar gera eina manneskju í viðbót vansæla, finnst mér ég hafa unnið verk mitt vel. --Woody Allen

38

Page 39: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Að einrækta manneskjur er eitt af því sem við ættum að hafa áhyggjur af frá vísundunum, svo og hegðunarstjórn, erfðatækni, umplöntun höfða og óhófsama ræktun plastiks blóma. --Lewis Thomas (1913-1993)

Frá fæðingu til 18 ára aldurs þarf stúlka góða foreldra;frá 18-35 þarf hún gott útlit;frá 35-55 þarf hún gott skap;og þaðan í frá þarf hún peninga.

--Sophie Tucker (1884-1966)

Veraldar geimurinn er enginn staður fyrir vel uppaldar manneskjur.

--Lady Violet Bonham Carter (1887-1969)

Þjóðarblóm okkar er steypt smáralauf. --Lewis Mumford (1895-1990)

Einu eðlilegu manneskjurnar eru þær sem maður þekkir ekki vel.

--Joe Ancis

Kettir eru líkir babtístum, ekki er hægt að sjá til þeirra þegar þeir láta illa.

--Óþekktur

Svo lítill tími, og svo lítið að gera. --Oscar Levant (1906-1972)

Það er sjaldgæf manneskja sem vill hlusta á það sem hún vill ekki heyra.

--Dick CavettÞegar ég heyri orðið “menning” þríf ég í byssuna mína.

--Hans Jobs (c. 1939)

Hann þvoði fæturnar á sér í dag og getur ekkert við þær gert.

--Lon Simmons (þegar boltaleikari datt í annað sinn)

39

Page 40: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég vil að menn hegði sér eins og menn - sterkir og barnalegir.

--Francoise Sagan

Hræsnari er sá sem – en hver er það ekki?

--Don Marquis (1878-1937)Það erfiðasta í lífinu eru óhöpp og velgengni. --Óþekktur

Kannske voru framfarir allt í lagi hér áður fyrr, en nú hafa þær gerst allt of lengi. --Ogden Nash (1902-1971)

Mér finnst líkamsæfingar klúralegar. Þær koma fólki til að lykta.

--Alec Yuill Thornton

Það eru engin vandamál í veröldinni sem gætu ekki verið ráðin ef fólk aðeins hlustaði á mínar ráðgjafir. --Gore Vidal

Hvað er á huga þínum, ef þú leyfir yfirstaðhæfinguna?

--Fred Allen (1894-1956)

Ungur maður sem ekki grætur er frumstæður, og gamall maður sem ekki hlær er fífl. --George Santayana (1866-1952)

Þó ég sé ekki í eðlinu heiðarlegur, er ég það stundum af tilviljun.

--Shakespeare (1564-1616)

Snemma á fætur og snemma í rúmið gerir mann heilbrigðan, ríkan og dauðan. --James Thurber (1894-1961)

40

Page 41: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Howard Hughes hafði ráð á þeim munaði að vera vitskertur, líkt og maður sem ekki aðeins heldur að hann sé Napóleon, heldur ræður her til að sanna það. --Ted Morgan

Þegar nauðsynlegt er að ákveða, er nauðsynlegt að ákveða ekki. --Lord Falkland (1610?-1643)

Þessi bók fyllir mjög nauðsynlegt gap. --Moses Hadas (1900-1966) Það er til nóg af 25 króna vindlum í þessu landi. Vandamálið er að þeir kosta 50 krónur. Það sem vantar í þessu landi er góður 5 króna tíkall.

--Franklin P. Adams (1881-1960)

Að vera vel klæddur, róar mann meira en guðstrú getur nokkurntíma gert.

--Ralph Waldo Ermerson (1803-1882)

Við erum hér og það er núna. Fyrir utan það er öll mennsk vitund tunglskín.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Það er enginn óheiðarleiki sem öðruvísi gott fólk auðveldlega og oft dettur í en það að svikja fé út úr ríkisstjórn. --Benjamin Franklin (1706-1790)

Ekki rigndi þegar Nói byggði örkina. --Howard Ruff

Lærdómsmenn eru sjaldan fagrir náungar, og oft aftrar útlit þeirra ungdóminum frá því að læra.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Sannleikur er ljúflegur, án efa, en einnig sum lýgi.

--Ralph Waldo Emerson (1803-1882)

41

Page 42: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það er eitthvað um að vera í Mexíkó sem ég held að sé dýragrimmd. Ég er auðvitað að tala um katta sjónhverfingar. --Steve Martin

Við komumst áfram svo lengi sem aðgreindir hópar af fólki, eins og svertingjar, negrar og blökkumenn koma saman til að ráða úr mismunum sínum. --Steve Allen

98% af fólki í þessu landi eru góðir, duglegir og heiðarlegir Ameríkanar. Það eru aðeins þessi 2% sem eru alltaf í fréttunum – og við kusum þá.

--Lily Tomlin

Þeir eru fleiri en við. --Herb Caen

Látum sem svo að þú sért hálfviti og ímyndum okkur að þú sért í ríkisstjórn, en ég endurtek mig.

--Mark Twain (1835-1910)

Háttaðu aldrei reiður. Vertu á fótum til að rífast. --Phyllis Diller

Þegar ég fer í hárgreiðslu nota ég alltaf neyðarinnganginn. Stundum fer ég aðeins til að fá áætlun.

--Phyllis Diller

Læknavísindi hafa ekki fundið svar við kvörtunum þínum. Gott fyrir þig að ég er skottulæknir. --Richter Kartún

Eitt af skyldum gestgjafa er að vera mellumamma. --Judith Martin (Fröken Kurteisi)

42

Page 43: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég hef vitað hvað það er að vera hungraður, en ég fór alltaf beina leið í veitingarhús.

--Ring Lardner (1885-1933)

Ó, þetta slæma veður sem við höfum haft. Það gerir mig eilíflega óglæsilega. --Jane Austin (1775-1817)

Aðeins ein setning er nóg fyrir nútíma mann. Hann drýgði hórdóma og las blöðin. --Albert Camus (1913-1960)

Þeir ríku eru úrþvætti jarðarinnar í hverju landi.

--G.K. Chesterton (1874-1936)

Maður ætti aldrei að vita nákvæmlega hverjum maður hefur giftst.

--Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Ég held aldrei fyrirlestra, ekki af því að ég er slæmur í ræðuhöldum, heldur vegna þess að ég fyrirlít fólk sem fer í fyrirlestra og ég vil ekki hitta það.

--H.L. Mencken (1880-1956)Rúmið er fátæka mannsins ópera. --Ítalskur Málsháttur

Heldur vil ég vera svartur en kynhverfur, vegna þess að þegar þú er svertingi þarftu ekki að segja móður þinni frá því. --Charles Pierce

Rósir eru rauðar, fjólur bláar, ég er geðklofinn og ég líka. --Frank Crow

Legðu þig niður og veltu þér yfir og 159 aðrar leiðir til að segja ég elska þig.

--1981 Bók TítillRangar tilvitnanir gera mig betri. --Cary Grant (1904-1986)

43

Page 44: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Heiðarleg gagnrýni er erfitt að sætta sig við, sérstaklega frá fjölskyldu, vini, kunningja, eða ókunningja. --Franklin P. JonesEf einhver prestur eða munkur segir spaugsemi sem kemur fólki til að hlæja, lát hann verða fordæmdan. --Tilskipun, Önnur “Constance” Ráðstefna (1418)

Betra að stúlkur séu fallegar heldur en vel gefnar, vegna þess að drengir sjá betur en þeir hugsa. --Óþekktur

Ég tala við sjálfan mig vegna þess að mér líkar að spjalla við betri tegund affólki. --Jackie Mason

Betra er að vera á föstum launum heldur en að vera heillandi.

--Oscar Wilde (1854-1900)

Ég svaf ekki. Það geri ég aldrei þegar ég er yfir mig hamingjusöm, óhamingjusöm, eða í rúmi með ókunnugum manni. --Edna O´Brien

Dostoyevsky var einn af þessum taugaveikluðu náungum sem ná bata og jafnvel friðsæld þegar hörmungur loksins skeður.

--V.S. Pritchett (1900-1997)

Ég gamnast aldrei. Ég fylgist aðeins með ríkisstjórninni og skýri frá staðreyndunum. --Will Rogers (1879-1935)

Jafnvel í siðmenntuðu mannkyni er að finna örlítinn vott af einkvænis eðlishvöt. --Bertrand Russell (1872-1970)

Það sem hægt er að gera í Burbank, Kaliforníu;

44

Page 45: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

1. Farðu á matvörubúðar bílastæðið í rúlluskautahátíðina sem köllluð er Frídagur á Tjöru.

--Johnny Carson

Heldur vil ég vera hugleysingi en hugrakkur, af því að fólk meiðir þig þegar þú ert hugrakkur. --E.M. Forster (1879-1970)(sem smábarn)

Þegar hugmyndir eru á þrotum er mjög gott að hafa orð.

--Johann Wolfgang von Goethe (1749-1832)

Tónlist með mat er móðgun, bæði fyrir matreiðslumanninn og fiðluleikarann. --G.K. Chesterton (1874-1936)

Staður föðursins í nútíma útborgar fjölskyldum er mjög lítill, sérstaklega ef hann spilar golf. --Bertrand Russell (1872-1970)

Auðveldara er að vera mikill heldur en fallegur.

--Freiedrich Nietzsche (1844-1900)

Þegar við loksins komumst áfram, erum við búin að vera.

--Malcolm Forbes (1919-1990)

Mér líkar aðeins við tvær gerðir af mönnum; innlenda og útlenda.

--Mae West (1893-1980)

Hvar annarstaðar en í Kenju getur maður sem átti mannætu afa horft á mjög góðan póló leik. --Marina Sulzberger (1920-1976)

Frakkland var lengi einræðisvald, temprað af spakmælum.

--Thomas Carlyle (1759-1881)

45

Page 46: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Margt er skemmtilegra en að berja fólk. --Muhammad Ali (á eftirlaunum)

Speglar og samfarir eru andstyggileg, vegna þess að hvortveggja aukar mannfjöldanum. --Jorge Luis Borges(1899-1986) Mér gremjast ekkert að eldast. Ég er gamall nú þegar. Aðeins ungt fólk hefur áhyggjur út af að gamlast. Ég trúi ekki á dauða, það hefur áður verið gert. Ég er að æfa mig á nýrri útgöngu. Fyrir utan það, get ég ekki dáið núna – Ég er uppbókaður. --George Burns (1896-1996)

Þegar mér var rænt sem barn, flýttu foreldrar mínir sér að leigja út herbergið mitt. --Woody Allen

Besta lækning fyrir móðursýki er að gleyma líkama sínum og fara að hafa áhuga á líkama einhvers annars. --Goodman Ace (1899-1982)

Ný uppfinning – Bólur sem smelltar eru á andlit fólks sem vill líta unglega út. --Johnny CarsonÁst kennir jafnvel fíflum að dansa. --Franskur Málsháttur

Tryggðu þér fyrst sjálfstæð laun, síðan dyggð. --Grískur Málsháttur

Það sem við köllum fasteign – trausta grund til að byggja hús á – er víður grundvöllur alls þess samviskubits sem veröldin hvílir á.

--Nathaniel Hawthorne (1804-1864)

Mér líkaði aldrei við að vinna. Fyrir mig er starf yfirgangur á næði mínu.

--Danny McGoorty (1901-1970)

Það sem ég geri fyrir England.

46

Page 47: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Charles Prins (að smakka slöngukjöt)

Sigur kemur til boltaleikarans sem gerir næstsíðustu skissuna.

--Savielli Tartakower (1887-1956)

Af öllum hávaða, held ég að tónlist sé minnst ógeðfelld.

--Samuel Johnson (1709-1784)

Það hljóta að vera 500,000 rottur í Bandaríkjunum; auðvitað minnir mig það.

--Bill Nye (1850-1896)

Lávarður Ronald sagði ekkert. Hann hentist út úr herberginu á hestinn sinn og reið eins og vitlaus væri í allar áttir. --Stephen Leacock (1869-1944)

Ég hef engin morgunblöð lesið í heilan mánuð og finnst ég vera óendanlega hamingjusamar þessvegna. --Thomas Jefferson (1743-1826)

Sýnið mér hetju og ég skal skrifa fyrir ykkur harmleik.

--F. Scott Fitzgerald (1896-1940)

Varla getum við öll verið hetjur því einhver verður að sitja á gangstéttarbrú og klappa þegar þær fara framhjá. --Will Rogers (1879-1935)

Sumt verður að trúa til að sjást. --Ralph Hodgson (um dulskynjun)

Gúrku á að sneiða vel, setja á pipar og edik, og henda síðan út.

--Samuel Johnson (1709-1784)

Miðaldur er þegar þú hefur mætt svo mörgu fólki að hver manneskja sem þú hittir minnir þig á einhverja aðra. --Ogden Nash (1902-1971)

47

Page 48: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Tónlist Wagners er betri en hún hljómar. --Bill Nye (1850-1896)

Ég vil enga já-menn í kringum mig. Ég vil að allir segji mér sannleikann, jafnvel ef það kostar þá starfið. --Samuel Goldwyn (1882-1974)

Kosturinn á tilfinningum okkar er að þær leiða okkur afvega.

--Oscar Wilde (1854-1900)

Í fyrsta lagi bjó guð til fífl. Það var til að æfa sig. Svo gerði hann til skólanefndir. --Mark Twain (1835-1910) Hún ber fötin sín líkt og þeim hafi verið kastað á með heykvíslu.

--Jonathan Swift (1667-1745)

Maður er þekktur af félagsskapnum sem hann forðast. --Óþekktur

Undir þessu slappa yfirborði býr gífurlegur skortur af persónuleika.

--Oscar Levant (1906-1972)

Haltu áfram að anda. --Sophie Tucker (1884?-1966)

Ef fólk vill ekki koma á knattvöllinn, getur enginn stoppað það.

--Yogi Berra

Erfðavenja er neyðarúrræði þegar þú hefur ekki tíma eða peninga til að gera hlutina rétt. --Kurt Herbert Adler

Það er ómögulegt að ímynda sér Goethe eða Beethoven vera flínkir að spila billjarð eða golf. --H.L. Mencken (1880-1956)

48

Page 49: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Að alhæfa er að vera fífl. --William Blake (1757-1827)

Ef þú lítur út eins og vegabréfsmyndin þín, ertu of veikur til að ferðast.

--Will Kommen

Hvernig getur nokkur maður ímyndað sér eins flokks kerfi í landi þar sem við höfum 200 gerðir af osti. --Charles de Gaulle (1890-1970)

Allur sannleikur er hálf-sannleikur. --Alfred North Whitehead (1861-1947) Þegar þú rígheldur í afturfæturnar á fíli og hann er að reyna að komast í burt, er best að leyfa honum að hlaupa. --Abraham Lincoln (1809-1865) Eftir 3 daga fara fiskar og gestir að lykta. --John Lyly (1554?-1606)

Ég fæddist í Ástralíu vegna þess að móðir mín vildi hafa mig nálægt sér.

--Óþekktur

Flestir sem safna saman spakmælum og kvæðum líkjast þeim sem borða kirsuber eða ostrur. Þeir byrja með að kjósa það besta og enda með að éta allt. --Chamfort (1741-1794)

Ef þú værir í Jesse James bankaræninga liði og fólk spyrði hvað þú gerðir, mundirðu ekki segja “ég er samviskulaus óþokki”, heldur “ég vinn við banka” eða “ég hef verið við járnbrautavinnu”. Það tók mig langan tíma að segja “ég er rithöfundur”, því það er mjög skammarlegt. --Roy Blount, Jr.

Það tekur um það bil tíu ár að vengjast hve gamall þú ert. --Óþekktur

49

Page 50: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Eftir allt er sagt og gert, er meira sagt en gert. --ÓþekkturÍ endanum er allt grín. --Charlie Chaplin (1889-1977)

Vísindi hafa ekki enn fundið lækningar fyrir orðaleiki. --Robert Byrne

Í stuttu máli er trúfræði mín það að fyrirmæli voru gefin fyrir alheiminum en það trassaðist að skrifa undir. --Christopher Morley (1890-1957)

Guð skapaði allt úr engu, en ekkert sést í gegn. --Paul Valéry (1871-1945)

Guð var ánægður með sínar sköpunir, og það er banvænt.

--Samuel Butler (1835-1902)

Guð er ekki dauður, heldur lifandi í góðu fjöri og er að vinna minna metnaðafullt verk. --Graffito

Af hverju ráðast á guð? Hann gæti verið eins vansæll og við.

--Erik Satie (1866-1925)

Daglega er fólk að hverfa úr kirkjunum og koma aftur til guðs.

--Lenny Bruce (1925-1966)

Guðstrú er það sem hindrar fátæka fólkinu frá því að drepa það ríka.

--Napoleon (1769-1821)

Hvað ef það hefði verið nóg pláss á gistikránni?

--Linda Festa (um byrjun Kristindóms)

50

Page 51: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Kristur dó fyrir syndir vorar. Vogum við okkur að gera píslavætt hans þýðingalausan með því að syndga ekki? --Jules Feiffer

Kaþólska hefur breyst mjög síðastliðin ár. Nú þegar sakramentið er gefið er einnig sallatstúka á boðstólum. --Bill Marr

Trú er að halda að það sem þú veist er ekki svo. --Mark Twain (1835-1910)(hafði eftir skólapilti)

Trú er undir vinstri geirvörtu. --Martin Luther (1483-1546)

Af því að ég er gyðingur, spyr margt fólk hversvegna ég drap Krist. Hvað get ég sagt? Það var slys. Það var eitt af þessum veislum þegar allt fór í vitleysu. Ég drap hann vegna þess að hann neitaði að verða læknir.

--Lenny Bruce (1925-1966)

Hættan á því að eldingum skjóti niður á þig fer aukandi ef þú stendur undir tréi, otar hnefanum að himni og segir “stormar eru viðbjóðslegir”.

--Johnny Carson

Treystu Allah en festu úlfalda þinn vel. --Arabískur Málsháttur

Síðast þegar ég sá hann var hann að labba niður ásta götu, og hann hélt í hendina á sjálfum sér. --Fred Allen (1894-1956)

Það góða við sérgæðinga er að þeir tala ekki um annað fólk.

--Lucille S. Harper

Það er mikið áhrifaríkara ef aðrir uppgötva kosti þína án þinnar aðstoðar.

--Judith Martin (Fröken Kurteisi)

51

Page 52: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Nú á dögum þegar móðins er að elska sjálfan sig, það að viðurkenna að vera ástfangin í einhverjum öðrum er játning um að vera ótrúr manns eigins ástvinum. --Russell Baker

Ef aðeins það væri eins auðvelt að seðja hungrið með því að strjúka magann eins og það er að fróa sér. --Diogenes Sá Vantrúaði (412?-323 B.C.)

Sjálfs misnotkun er öruggasta leiðin í gröfina. --Dr. George M. Calhoun (í 1855)

Sjálfsfróum! Undraverður fáanleiki af því. --James Joyce (1882-1941)

Heimspeki er riðuð við raunverulega veröld líkt og sjálfsfróun er við kynlíf.

--Karl Marx (1818-1883)

Ég var það besta sem ég nokkurn tíma fékk. --Woody Allen

Það besta við sjálfsfróun er að þú þarft ekki að sparibúast fyrir það.

--Truman Capote (1924-1984)

Heili minn er næst uppáhalds líffæri mitt. --Woody Allen

Ást ere ekki dauðans stuna af fjarlægri fiðlu – Hún er sigursælt, titrandi hljóð rúmgorma.

--S. J. Perelman (1904-1979)

Ást er það sem þú hefur farið í gegn með einhverjum.

--James Thurber (1894-1961)

Ást er sjálfsblekkingin um að ein kona sé öðruvísi en aðrar.

52

Page 53: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--H. L. Mencken (1880-1956)

Ást er að vera vitlaus saman. --Paul Valéry (1871-1945) Ást er þráhyggjuð sjálfsblekking sem læknast með giftingu.

--Dr. Karl Bowman (1888-1973)

Ást er eini leikurinn sem er ekki frestað vegna myrkurs. --M. Hirschfield

Mesta ástin er móðir, svo hundur, svo kærasta. --Pólskur Málsháttur

Ef ég elska þig, hvað varðar þig um það? --Johann Wolfgang von Goethe (1749-1832)

Ástfanginn maður missýnist bóla vera spékoppur. --Japanskur Málsháttur

Ástvinur sem skortir þagmælsku er alls enginn elskhugi.

--Thomas Hardy (1840-1928)

Það mikilvægasta í sambandi milli manns og konu er að annað þeirra sé flínkt að taka við skipunum. --Linda Festa

Í stórfengilegum ástarleik, leikur hver persona hlutverk sem hinni líkar vel við. --Elizabeth Ashley

Ég elska Mikki Mús meira en nokkra konu sem ég hef þekkt á æfinni. --Walt Disney (1901-1966)

Mér líkar við ungar stúlkur. Sögur þeirra eru styttri. --Tom McGuane

53

Page 54: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Rómantískustu orðin sem nokkur kona sagði við mig í rúminu var “Ertu viss um að þú sért ekki lögreglumaður?” --Larry Brown

Einhverntíma lítum við aftur á þessa stund og rekumst á bíl sem hefur verið lagt af. --Evan DavisKynlíf er sóðalegt, aðeins þegar það er gert rétt. --Woody Allen

Skyndisamfarir eru aldrei eins góðar á bragðið og þær sem þarf að hýða og kokka. --Quentin Crisp (1908-1999)

Gefðu manni frjálsa hönd og hann rennur henni um þig alla. --Mae West (1892-1980)

Ég hef verið í fleiri kjöltum en servíetta. --Mae West (1892-1980)

Einu sinni var ég snjóhvít, en það dreifði af mér.

--Mae West (1892-1980)Sá sem hikar er fjárans fífl. --Mae West (1892-1980)

Ég var ekki að kyssa hana. Ég var að hvísla í munninn á henni.

--Chico Marx (1891-1961)

Getnaðarvarnir ætti að nota við hvert hugsanlegt tækifæri.

--Frá “The Last Goon Show”

Tvíkynjun tvöfaldar strax möguleikann um stefnumót á laugardagskvöldi.

--Woody AllenHvað gera gleðikonur á fríkvöldum sínum? --Elayne Boosler

54

Page 55: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Allir mennirnir sem vinna fyrir mig kunna að vélrita.

--Bella Abzug (1920-1998)

Ég hef ilmað rúm mitt með myrru, blaðlilju og kanelli. Komdu, við skulum fyllast af ást til morguns. Biblíu Málsháttur 7:17-18

Elskhugi sem breytist í pizza klukkan eitt eftir miðnætti er fullkominn.

--Charles Pierce

Ef guð meinti fyrir okkur að hafa hópkynlíf, hefði hann gefið okkur fleiri líffæri. --Malcolm Bradbury

Það er svo langt síðan ég hafði samfarir að ég man ekki einu sinni hver bindir hvern upp. --Joan Rivers

Aldrei grunaði mig að ég lifði þann dag þegar stúlkur sólbrenndust á þeim líkamspörtum sem þær gera í dag. --Will Rogers (1879-1935)

Maður getur haldið framhjá án þess að nokkur minnist á það, en ef kona gerir mistök nítján eða tuttugu sinnum er hún mella. --Joan Rivers

Hvað gefurðu manni sem hefur allt? Pensillín. --Jerry Lester

Sumir menn eru svo karlrembislegir að þeir barna mann bara til þess að drepa kanínu. --Maureen MurphyHreinlíf er eyðsla. --Óþekktur

Vandamálið við sifjaspell er að þú verður riðinn við ættingjana.

--George S. Kaufman (1889-1961)

55

Page 56: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Eftir að við höfðum samfarir, tók hann krít og teiknaði útlínu af líkama mínum. --Joan Rivers

Ástæðan fyrir því að fólk svitnar er svo að það brenni ekki þegar það sefur hjá. --Don Rose

Hann er svo sveitó að hann hefur ekki enu sinni loftfimleikarólu í svefnherberginu. --Óþekktur

Vandamálið við hópkynlíf er að þú veist aldrei hvar þú átt að setja olbogann. --Martin Cruz Smith

Ef þú vilt lesa um ást og giftingar, þarftu að kaupa tvennskonar bækur.

--Alan King

Það er meiri blessun að gefa heldur en taka við, til dæmis brúðargjöfum.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Menn hafa það mikið betra en konur. Í fyrsta lagi giftast þeir seinna, og í öðru lagi deyja þeir fyrr. --H.L. Mencken (1880-1956)

Einkvæni er sá siður að hafa eina konu og næstum engar hjákonur.

--H.H. Munro (1870-1916)

Hjónabönd eru byggð á þeirri kenningu að ef maður uppgötvar bjór sem honum líkar, ætti hann að hætta starfi sínu og fara að vinna í brugghúsi.

--George Jean Nathan (1882-1958)

Eiginkona endist aðeins eins lengi og hjónabandið, en kona sem þú skilur við ævilangt. --Jim Samuels

56

Page 57: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ástfanginn maður er ófullkominn þar til hann giftist. Eftir það er hann búinn. --Zsa Zsa Gabor

Eiginmaður er það sem eftir er af elskhuganum eftir að búið er að skera úr honum æð. --Helen Rowland (1876-1950)

Þegar stúlka giftist, skiptir hún á athygli margra manna fyrir eftirtektaleysi eins manns. --Helen Rowland (1876-1950)

Hamingjusamasta hjónabandið sem ég get ímyndað mér væri milli manns sem er heyrnarlaus og starblindrar konu. --Samuel Taylor Coleridge (1772-1834)

Vandamálið við sumar konur er að þær æsast upp yfir engu – og síðan giftast honum. --Cher

Treystu eiginmanni þínum, dýrkaðu hann, og settu eins mikið og þú getur á þitt nafn. --Móðir Joan Rivers

Heiðarleiki hefur eyðilagt fleiri hjónabönd en framhjáhöld.

--Charles McCabe (1915-1983)

Það ætti að leggja hærri skatta á piparsveina. Það er ekki sanngjarnt að sumir menn séu hamingjusamari en aðrir. --Oscar Wilde (1845-1900)

Ég trúi á hjónabands stofnunina og ég ætla að haldar áfram að reyna þar til ég geri það rétt. --Richard Pryor

Ég var fimmtíu og fjögurra ára gömul hrein mey, en það er allt í lagi með mig núna. --Óþekkt

57

Page 58: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Áttatíu prósent af giftum mönnum halda framhjá í Ameríku. Restin heldur framhjá í Evrópu. --Jackie Mason

Maður getur haft tvö eða þrjú ástarævintýri meðan hann er giftur. Eftir það er það framhjáhald. --Yves Montand (1921-1991)

Hjónaband hefur rekið fleiri en einn mann til kynlífs.

--Peter De Vries (1910-1993)

Það eyðileggur taugarnar að vera vingjarnlegur við sömu manneskjuna daglega. --Benjamin Disraeli (1804-1881)

Ef þú hefur áhuga á góðum, efnuðum eldri manni sem ekki lengur girnist kynlíf, settu auglýsingu í Wall Street Journal. --Abigail Van Buren

Hjónaskilnaður er leikur sem lögfræðingar leika. --Cary Grant (1904-1986)

Hún grét og dómarinn þurrkaði tár hennar með ávísunarheftinu mínu.

--Tommy Manville (1894-1967)

Ég get ekki þungast í haldi. --Gloria Steinem (um hversvegna hún giftist ekki)

Það var ekki nákvæmlega hjónaskilnaður - Það var bíttað á mér.

--Tim Conway

Þú þekkir alls ekki konu þar til þið mætist í dómsal. --Norman Mailer

Ég er mjög gamaldags. Ég trúi á að fólk ætti að vera í ævilöngum hjónaböndum, líkt of dúfur og kaþólskir. --Woody Allen

58

Page 59: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hjónaband er eins og bankareikningur. Þú setur inn, þú tekur út, þú tapar áhuga. --Professor Irwin Corey

Ég hata ungbörn. Þau eru svo mennsk. --H. H. Munro (1870-1916)

Ungbarnið var svo ófrítt, þau neyddust til að hengja kódelettu um háls þess til að fá hundinn til að leika við það. --Óþekktur

Móðir mín gaf mér aldrei brjóstið. Hún sagði að sér líkaði við mig sem vin.

--Rodney Dangerfield

Engin undrun að fólk er svona voðalegt, þegar það byrjar lífið sem börn.

--Sir Kinglsey Amis (1922-1995)

Þau otuðu á mig byssu til að kenna mér að fara á klósett. --Billy Braver

Lífið byrjar ekki við getnað eða fæðingu. Það byrjar þegar krakkarnir fara að heiman og hundurinn drepst. --ÓþekkturEinn faðir er meira en hundrað skólastjórar. --George Herbert (1593-1633)

Gramm af móður er meira virði en tonn af prestum. --Spánskur Málsháttur

Hamingjusamt er barn faðirsins sem deyr ríkur. --Málsháttur

Hann var aldrei uppáhald móður sinnar – og hann var einkabarn.

--Thomas Berger

Náttúran gerir stúlkur og drengi indæl að horfa á, svo að hægt sé að þola þau þar til þau komast til vits.

59

Page 60: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--William Lyon Phelps (1865-1943)

Foreldrar eyðileggja helminginn af ævi okkar og börnin hinn helminginn.

--Clarence Darrow (1857-1938)

Bókmenntir fjalla að mestu leyti um kynlíf og ekki mikið um að hafa börn. Lífið er hinsvegin. --David Lodge

Ef börnin þín hafa aldrei hatað þig, hefirðu aldrei orðið foreldri.

--Bette Davis (1908-1989)

Aldrei reisa hönd til barna þinnna, því þá verður miðhluti líkama þíns óvarnaður. --Robert Orben

Blessað er unga fólkið, það mun arfleiða þjóðskuldirnar.

--Herbert Hoover (1874-1964)

Að fordæma ungdóminn er nauðsynlegt fyrir velferð þeirra gömlu – það örvar blóðrás þeirra. --Logan Pearsall Smith (1865-1946)

Eitt af ókostunum við að hafa börn er að þau verða bráðlega nógu gömul til að búa til handa þér gjafir sem þau föndra í skólunum. --Robert Byrne Aldrei eiga börn, aðeins ömmubörn. --Gore Vidal

Sama hvað móðir eldist, hún leitar alltaf af tákni af framförum uppvaxna barna sinna. --Florida Scott-Maxwell

Ungdómur er svo dásamlegur aldur að skömm er að sóa honum á börn.

--George Bernard Shaw (1856-1950)

60

Page 61: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Að hafa börn er líkt og að hafa keiluspilahöll í heilanum. --Martin Mull

Ef þú heldur að menntun kosti mikið, prófaðu fáfræði. --Derek Bok

Ég er fyrir að endurheimta birki, en aðeins fyrir samþykkjandi, fullorðið fólk. --Gore Vidal

Menntun er ferlið að kasta fölskum perlum í ekta svín.

--Irwin Edman (1896-1954)

Góð kennsla er ¼ undirbúningur og ¾ leikhús. --Gail Godwin

Háskóla pólitík er grimm, einmitt vegna þess að uppskeran er svo lítil.

--Henry KissingerPólitísk saga er alltof glæpilegt fag til a kenna börnum.

--W.H. Auden (1907-1971)

Ég held að veröldinni sé stjórnað af C nemendum. --Al McGuire

Gáfa er erfð í fjölskyldum. Þegar ég var í skóla var ég svo vel gefinn að kennari minn var í mínum bekk í fimm ár. --George Burns (1896-1996)

Ég var rekinn úr háskóla fyrir að svindla í frumspekis prófi. Ég leit inn í sál drengsins sem sat næstur mér. --Woody Allen

Þú getur ekki ætlast til að drengur sé illgjarn þar til hann hefur gengið í góðan skóla. --H.H. Munro (1870-1916)

Varaðu þig á manni sem ekki drekkur.

61

Page 62: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Málsháttur

Vatn, drukkið hóflega, getur ekki gert mein. --Mark Twain (1835-1910)

Afkastamikil fyllibytta er bölvun siðprédikara. --Óþekktur

Komið fljótt, ég er að bragða stjörnur. --Don Pérignon (1938-1715) (að bragða kampavín sitt í fyrsta sinn)

Það versta við suma menn er að þegar þeir eru ekki drukknir, eru þeir ófullir.

--William Butler Yeats (1865-1939)

Íri er ódrukkinn svo lengi sem hann hefur gras strá til að halda sér í.

--Óþekktur

Alkóhól er deyfingin sem við notum til að þola uppskurð lífsins.

--George Bernard Shaw (1856-1950)

Að drekka er Kristinn dægrastytting sem Tyrkjar og Persíar þekkja ekki.

--William Congreve (1670-1729)

Við einn stórann kalkúna, bætið einum lítri af vermút og ögn af beisku Angostura. --F. Scott Fitzgerald (1896-1940)(Uppskrift fyrir Kalkúna Kokkteil)

Alkóhólisti er einhver sem þér líkar ekki við sem drekkur eins mikið og þú.

--Dylan Thomas (1914-1953)

Ég get ekki dáið þar til ríkisstjórn finnur öruggann stað til að jarða lifrina á mér. --Phil Harris

62

Page 63: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég hef aldrei verið drukkinn, en oft verið yfirþjónað.

--George Gobel (1919-1991)

Einhver gleymdi að setja korkinn í hádegisverðinn minn.

--W.C. Fields (1880-1946)

Ég verð að hugsa mig vel um til að muna eftir skemmtilegum manni sem ekki drekkur. --Richard Burton (1925-1984)

Ég vakna alltaf þegar brestur í ísnum. --Joe E. Lewis (1902-1971)

Kirkjugarðar eru fullir af ómissandi mönnum. --Charles de Gaulle (1890-1970)

Það er fleira dautt fólk en lifandi og tala þess fer aukandi. --Eugéne Ionesco

Ósigur er verri en dauði, vegna þess að þú verður að lifa með ósigri.

--Bill Musselman

Böðullinn er, heyrði ég, mjög flínkur og hálsinn á mér er mjög magur.

--Anne Boleyn (1507?-1536)

Ég vissi ekki að hann væri dauður; ég hélt hann væri Breskur. --Óþekktur

Ég trúi á kynlíf og dauða – tvennt sem gerist aðeins einu sinni á ævinni.´

--Woody AllenNíutíu prósent af velgengni er bara að mæta á staðinn. --Woody Allen

Það er til verra í lífinu en dauðinn. Hefurðu nokkurn tíma eytt kvöldi með lífstrygginga sölumanni?

63

Page 64: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Woody Allen

Þú getur þykist vera alvarlegur; þú getur ekki látist vera hnyttinn.

--Sacha Guitry (1885-1957)

Öllum líkar við fyndinn mann, en enginn lánar honum peninga.

--Arthur Miller

Maður hefur ekki kímnigáfu, hún hefur mann. --Larry Gelbart

Takmark brandara er ekki að lítillækka manneskjuna, heldur að minna hana á að hún sé niðurlægð. --George Orwell (1903-1950)

Ef Jehova fyrirmælin eru ekki talin með, eru engir spaugarar í biblíunni.

--Mordecai Richler (1931-2001)

Að deyja er auðvelt. Gamanleikur er torveldur.

--Leikarinn Edmond Gwenn (1875-1959)(á dánarbeðinu)

Grínistar sitja alltaf við barnaborðin. --Woody Allen

Mér er sama hvar ég sit, svo lengi sem ég er mataður.

--Calvin Trillin

Hvað er gamanleikur? Gamanleikur er listin að koma fólki til að hlægja, án þess að það kasti upp. --Steve Martin

Þar til Eva kom í leikinn, var þetta veröld manna. --Richard Armour

64

Page 65: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hvað sem konur gera, verða þær að gera tvisvar sinnum betur en menn til að vera taldar helmingi eins góðar. Til hamingju er það ekki erfitt.

--Charlotte Whitton (1896-1975)

Ekki fara í bíltúr með skrýtnum mönnum og mundu að allir menn eru einkennilegir.

--Robin Morgan

Það eru aðeins tvær gerðir af mönnum. Þeir dauðu og þeir banvænu.

--Helen Rowland (1876-1950)

Menn eru skepnur með tvær fætur og átta hendur.

--Jayne Mansfield (1932-1967)

Ég neita að setja allt mannkynið í leikskóla. Ég trúi ákveðið að sumirmenn séu jafningar mínir.

--Brigid Brophy (1929-1995)

Að vera kvennmaður er mjög erfitt, vegna þess að það felst að mestu leyti í að snúast í kringum menn.

--Joseph Conrad (1857-1924)

Að vera kona er sérstaklega áhugavert aðeins fyrir metorðagjarnann, þverkynjaðan mann. Fyrir konur er það aðeins góð afsökun fyrir að leika ekki fótbolta. --Fran Lebowitz

Ráðlegging mín fyrir kvennaklúbba er að mótmæla meira og rækta færri dalíur.

--William Allen White (1868-1944)

Hefðardama er sú sem aldrei sýnir undirföt sín óvart.

65

Page 66: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Lillian Day

Sá sem segist geta séð gegnum kvenmenn, missir af miklu.

--Groucho Marx (1895-1977)

Vinsamlegasta vinnusparan er enn þann dag í dag eiginmaður með peninga.

--Joey Adams

Hefðarmaður slær aldrei konu með hatt sinn á höfðinu.

--Fred Allen (1894-1956)

Ég hef aldrei slegið nokkra konu á ævinni, ekki einu sinni móðir mína.

--W.C. Fields (1880-1946)

Ef þú verður kvikmyndastjarna breytist þú ekki, allir aðrir breytast.

--Kirk Douglas

Ég er engin fræg stjarna, því ég á sömu konuna sem ég byrjaði með fyrir meira en tuttugu árum síðan. --Will Rogers (1870-1935)

Frægðin hætti að vera hrífandi fyrir mig þegar áritunar aðdáandi einn rétti mér penna og blað undir klósettdyrnar. --Marlo Thomas

Ef ég hefði gert allt það sem mér var eignað, væri ég að tala við ykkur úr tilraunastofu krús. --Frank Sinatra (1915-1998)

Eins og vanalega, lykta upplýsingar ykkar.

Símskeit Frank Sinatras til Dagblaðs

Ég er djúplega grunn manneskja. --Andy Warhol (1928?-1987)

66

Page 67: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég er kona í köstum, en ekki lengi í einu. --Shelley Winters

Að vinna með Julie Andrews er líkt og að vera lamin í hausinn með ástarkorti. --Christopher Plummer

Ég hefði átt að vera þjóðhyggjusöngvari. Þegar öllu er á botninn hvolt, er ég eldri en flest lönd. --George Burns (1896-1996)

Aldrei standa fram fyrir staðreyndum;ef þú gerir það kemstu aldrei framúr á morgnana. --Marlo Thomas

Ekkert heppnast eins vel og það sem virðist vera velgengni.

--Christopher Lasch

Hún er þannig stúlka sem klifraði upp stiga velgengnis rangt eftir röngu.

--Mae West (1892-1980) Ekkert misheppnast eins mikið og velgengni. --Gerald Nachman

Sá sem ferðast í kring í rútu eftir þrítugt hefur misheppnast í lífinu.

---Loelia, Hefðarkona Westminister

Það að skjátlast er mennskt – og heimskulegt. --Robert Byrne

Þú gætir nú þegar hafið tapað. Úr bréfi sem Rodney Dangerfield fékk

Hvernig ættu þeir að svara?

67

Page 68: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Abigail Van Buren (svar við spurningunni, “því svara gyðingar ætíð með spurningum?”)

Ef þú býrð í New York, jafnvel ef þú ert kaþólskur, ertu gyðingur. --Lenny Bruce (1925-1966)

Gyðingar vita alltaf um tvennt;þjáningar og hvar er hægt að finna kínverskan mat. Úr kvikmyndinni “Uppáhaldsárið Mitt”

Þeir ótrúuðu hafa prófað eftirfarandi kennisetningu...

--Eðlisfræðingurinn John Von Neumann (1903-1957)(í byrjun fyrirlestur síns)

Ég vil vera bróðir hvíta mannsins, ekki mágur hans.

--Martin Luther King, Jr. (1929-1968)

Ég hef aðeins nóg hvítt í mér til að gera heiðarleika minn vavasaman.

--Will Rogers (1879-1935)

Ég trúði aldrei á jólasveina, vegna þess að ég vissi að enginn hvítur náungi kæmi í nágrenni mitt eftir rökkur. --Dick Gregory

Vinna er tvennskonar:fyrst það að breyta stöðu efna á eða nær yfirborði jarðar með tiltölu til aðra efna;í öðru lagi, að segja öðrum hvernig á að gera það. --Bertrand Russell (1872-1970)

Allar vinnur ættu að vera opnar fyrir alla, nema þær í rauninni krefji viss getnaðarlíffæri. --Florynce Kennedy

Ómögulegt er að njóta þess að vera latur, nema mikið sé að gera.

68

Page 69: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Jerome K. Jerome (1859-1927)

Sá sem vinnur er fífl. Ég vinn ekki, heldur þrengi mig upp á almenning.

--Robert Morley (1908-1992)

Að vinna mikið skaðaði aldrei neinn, en hversvegna taka áhættuna?

--Charlie McCarthy (1903-1978)

Ef þú hefur vinnu án skaprauna, hefurðu enga vinnu.

--Malcolm Forbes (1919-1990)

Fólki sem vinnur sitjandi er borgað meira en fólki sem vinnur standandi.

--Ogden Nash (1902-1971)

Að vinna er meira gaman en að skemmta sér. --Noel Coward (1899-1973)

Vandamálið við rottu kapphlaupið er að jafnvel ef þú sigrar ertu enn rotta.

--Lily Tomlin

Peningar eru góðir til að múta sjálfum sér fyrir óþægindi lífsins.

--Gottfried Reinhardt

Billjón hér, billjón þar – fljótlega reiknast það upp í raunverulegann pening.

--Öldungarráðsmaðurinn Everett Dirksen (1896-1969)

Ég hef nógan pening til að endast mér til dauðadags, nema ég kaupi eitthvað.

--Jackie Mason

Þeir ríku hafa ástríðu fyrir að prútta, eins líflega og hún er tilgangslaus.

--Francoise Sagan

69

Page 70: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sá sem sagði að peningar gætu ekki keypt hamingju vissi ekki hvar á að versla. --Óþekktur

Bak við hverja góða heppni er glæpur. --Honoré de Balzac (1799-1850)

Því ríkari sem vinir þínir eru, því meira kosta þeir.

--Elisabeth Marbury (1856-1933)

Peningar eru alltaf hér, en vasarnir breytast. --Gertrude Stein (1874-1946)

Það hlýtur að vera meira til lífsins en það að hafa allt. --Maurice Sendak

Ef konur væru ekki til, hefðu allir peningarnir í veröldinni enga þýðingu.

--Aristotle Onassis (1906-1975)

Betra er að vera nýríkur en alls ekki ríkur. --Óþekktur

Sparaðu svolítinn pening á hverjum mánuði og á enda ársins verðurðu hissa á hve lítið þú hefur. --Ernest Haskins

Ég á í vandræðum með að samríma heildarvana mína við nettó kaupið mitt.

--Errol Flynn (1909-1959)

Maður sem á $100,000 krónur eftir þegar hann deyr er ólánsamur.

--Errol Flynn (1909-1959)

Laun syndanna eru ókunngerð. --Óþekktur

70

Page 71: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég lifi svo langt upp yfir laun mín að hægt er að segja að við lifum ekki saman. e.e. cummings (1894-1962)

Til að komast aftur á fæturnar, trassaðu að borga af bílnum í tvo mánuði.

--Óþekktur

Þegar ég kom til landsins hafði ég aðeins nokkra aura í vasanum og viljan til að semja. --Weber Kartún

Tíska er svo óþolandi ljót að við verðum að breyta henni á sex mánaða fresti.

--Oscar Wilde (1856-1900)

Hver kynslóð hlær að gamalli tísku, en samviskusamlega fylgir þeirri nýju.

--Henry David Thoreau (1817-1862)

Ef þú lítur vel út og ert vel klæddur, þarftu engan tilgang í lífinu.

--Tísku Ráðgjafinn Robert Pante

Mér líkar best tíska sem ekki klæjar. --Gilda Radner (1946-1989)

Stríð eru seríur af hörmungum sem enda með sigri.

--Georges Clemenceau (1841-1929)

Ekki er frekar hægt að sigra í stríði en að sigra jarðskjálfta. --Jeannett Rankin (1880-1973)

Helst vildi ég að ríkið hætti algerlega í stríðum og afhendi allan vettvanginn í hendur prívat iðnaði. --Joseph Heller (1923-1999)

71

Page 72: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Markmið stríða er ekki að deyja fyrir landið sitt, heldur láta hina bastarðina deyja fyrir löndin sín. --Hershöfðinginn George Patton (1885-1945)

Nefndu mér keisara sem nokkurntíma féll fyrir fallbyssukúlu.

--Charles V (1500-1558)

Meðan þú ert að bjarga andlitinu, ertu að tapa rassinum.

--Forseti Bandaríkja Lyndon Johnson (1909-1973)

Ekki er hægt að segja að þjóðmenningum fari ekki fram – í hverju stríði finna þeir nýjar leiðir til að drepa mann

--Will Rogers (1879-1935)

Ég hef nú þegar fórnað tveim frændum í stríðið og ég er tilbúinn að fórna mági mínum. --Artemus Ward (1834-1867) Farðu í herinn, sjáðu veröldina, mættu skemmtilegu fólki, og dreptu það.

--Óþekktur

Að vera í hernum er líkt og að vera í skátaflokki, nema skátarnir hafa fullorðna í eftirliti. --Blake Clark Ísraelar eru grimmhundar miðausturlanda. Þeir fara með arabana eins og þeir séu bréfberar. --Franklyn Ajaye

Byrjaðu hægt og hægðu síðan á ferðinni. --Walt Stack

Aldrei fara í slagsmál við ljótt fólk, vegan þess að það hefur engu að tapa.

--Óþekktur

72

Page 73: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Aldrei missa af tækifæri til að halda kjafti. --Afi Scott Beach

Besta leiðin til að halda þér við orð þín er að gefa þau ekki.

--Napeoleon (1769-1821)

Það er allt í lagi að láta sjálfan sig fara til helvítis, svo lengi sem maður kemur aftur til baka. --Mick Jagger

Stundum er óp betra en fullyrðing.

--Ralph Waldo Emerson (1803-1882)

Þegar þú labbar yfir melónu svæði, ekki laga sandalana.

--Kínverskur Málsháttur

Fífl stingur stundum upp á einhverju góðu.

--Nicolas Boileau (1636-1711)

Góð ráðlegging er eitt af þessum móðgunum sem ætti að fyrirgefa.

--Óþekktur

Spurningin er ekki lengur um að vera heilbrigður. Spurningin er um að finna veikindi sem manni líkar við. --Jackie Mason

Ég frétti um veikindi hans fyrir stuttu síðan. Vonandi er það ekkert lítillegt.

--Margir Sögðu

Ég á ekki skilið þessi verðlaun, en ég þjáist af gigt sem ég á ekki heldur skilið. --Jack Benny (1894-1974)

73

Page 74: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég segi fyrir mig, fyrir utan hjartaslag öðru hvoru, finnst mér ég vera eins ungur og nokkurntíma á ævinni. --Robert Benchley (1889-1945)

Ég fæ allar mínar líkamsæfingar sem líkmaður þeirra vina minna sem æfa sig. --Chauncey Depew (1834-1928)

Forðist að hlaupa nokkurn tíma. --Satchel Paige (1906?-1982)

Það borgar sig betur fyrir löggjafamenn að styðja tóbaks iðnaðinn heldur en líf manna. --Jackie Mason

Reykingar eru eitt að helstu orsökum fyrir talfræðis upplýsingar.

--Fletcher KnebelHættu að hafa áhyggjur af heilsu þinni og hún hverfur. --Robert Orben

Heilsu æðingum fer að finnast þeir vera fífl, liggjandi á spítölum að deyja að engu. --Redd Foxx (1922-1991)

Að borða er mennskt, melting er himnesk. --Mark Twain (1835-1910)

Ekki er til einlægri ást en matarást. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Hættulegasti matur er brúðarterta. --Amerískur Málsháttur

Rómansk-Jiddis matur hefur drepið fleiri gyðinga en Hitler.

--Zereo Mostel (1915-1977)

Ég held að það að snæða svínakjöt geri fólk heimskt. --David Steinberg

74

Page 75: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Borðaðu, drekktu, og vertu glaður, því á morgun gæturðu horfið í megrun. --Óþekktur

Þegar menn komast á sjötugsaldur og á eftirlaun, fara þeir í rusl, en konur halda áfram að laga mat. --Gail Sheehy

Ég hef verið í megrunarkúr í tvær vikur og allt sem ég hef tapað eru tvær vikur. --Totie Fields (1931-1978)

Ég er í sjávarmatakúr. Ég sé mat og ég ét hann. --Margir Sögðu

Borðaðu eins mikið og þú vilt – en ekki kyngja.

--Harry Secombes Matarkúr

Uppskrift fyrir piparsúpu frá Allan Shivers, fyrrum ríkisstjóra TexasRíkis:

Settu piparsúpu pott á vélina til suðu. Láttu sjóða hægt meðan þú grillar góða steik. Borðaðu steikina. Láttu piparsúpuna sjóða og Skiftu þér ekkert af henni.

Bækur sem seljast best í öllum bókabúðum eru matreiðslubækur og megrunarkúrsbækur. Matreiðslubækur segja til um hvernig á að laga mat og megrunarbækur hvernig á að forðast að éta hann. --Andy Rooney

Þetta er svo prýðilega raðað á diskinn – þú veist að einhver hefur sett fingurnar á það allt. --Julia Child (um ný cuisine)

Sælkeri sem hugsar um hitaeiningar er eins og hóra sem lítur á úrið sitt.

75

Page 76: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--James Beard (1903-1985)

Hvert ferðu til að fá anorexíu? --Shelley Winters

Þegar um útlenskann mat er að ræða, því meira óekta, því betra.

--Gerald NachmanÉg borða aðeins til að hætta að hugsa um mat. --N.F. Simpson

Sælkera veitingarhús í Cincinnati er þar sem þú skilur bakkann eftir á borðinu eftir að snæðast. --Óþekktur

Þegar ég neyðist til að malla, ber ég fram máltíð sem kemur sverðagleypara til að kúgast. --Russell Baker

Skáld hafa verið dularfullslega þögul um málsefnið ost.

--G.K. Chesterton (1874-1936)

Ég smyr ekki einu sinni brauð. Ég álít það vera að laga mat.

--Katherine CebrianLífið er of stutt til að fylla sveppi. --Storm Jameson (1891-1986)

Það merkilegasta með móður mína er að í þrjátíu ár gaf hún fjölskyldunni ekkert nema leifar. Upphafsmáltíðin hefur aldrei fundist. --Calvin Trillin

Ég er fyrir frjálslyndar innflutningareglur vegna afleiðinganna sem það hefur á veitingarhús. Ég mundi hleypa nær öllum inn í landið, nema Bretum.

--Calvin Trillin

Enginn er einmana meðan hann borðar spagettí. --Robert Morley (1908-1992)

76

Page 77: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég vil hafa ostrur mínar steiktar. Þá veit ég að þær eru dauðar. --Roy Blount, Jr. Vandamálið við lífið í hröðu akreininni er að þú kemst endaleiðina í voðalegum flýti. --John Jensen

Það er ekki satt að lífið sé einn bölvaður hlutur eftir hvern annan – Það er einn bölvaður hlutur aftur og aftur. --Edna St. Vncent Millay (1892-1950)

Lífið er þorsti. --Leonard Michaels

Því minna sem hlutirnir breytast, því meira eru þeir eins.

--Sikileyskur Málsháttur

Suma dagana tekur það allt sem þú hefur bara til að hafa við þeim óheppilegu. --Robert Orben

Ef þú sérð ljósið á enda jarðgöngsins, ertu að horfa í vitlausa átt.

--Barry Commoner

Ég hef fundið lítið gott við manneskjurnar. Í minni reynslu eru flestir pakk.

--Sigmund Freud (1856-1939)

Bræðralag mannkynsins er ekki aðeins draumur skálda; það er mjög niðurlægjandi og lítilætislegur raunveruleiki.

--Oscar Wilde (1854-1900) Við erum öll í þessu ein. --Lily Tomlin

Vanþekking okkar á sagnfræði hefur þær afleiðingar að við rægjum nútímann. Fólk hefur ætíð verið þannig.

77

Page 78: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Gustave Flaubert (1821-1880)

Breskur ferðamaður er alltaf hamingjusamur í útlöndum, svo lengi sem innfæddir eru þjónar. --Robert Morley (1909-1992)

Ekki er hægt að sjá Aidu og dæma Egyptaland.

--Ronald Firbank (1886-1926)

Frakkland er land þar sem peningar fara í tætlur og ekki er hægt að slíta klósettpappírinn. --Billy Wilder (1906-2002)

Glaðværð er mest útistandandi einkenni Sovétríkjanna.

--Joseph Stalin (1879-1953)

Í Ítalíu, í þrjátíu ár undir Borgium, höfðu þeir stríð, ógnvald, morð og blóðböð, en þeir framleiddu Michelangelo, Leonrdo da Vinci og endurreisnarstefnuna. Í Sviss, ríkti bróðurást, fimm hundruð ár af lýðræði og friður – og hvað bjuggu þeir til? Gauka klukkuna.

Úr Kvikmyndinni “Þriðji Maðurinn”, 1949

Kanada er svo sveitó að jafnvel kvenna persónugerfingar eru konur.

Úr Kvikmyndinni “Voðalegur”, 1983

Flest fólk í Texas heldur að Hannúkka sé einhverskonar hróp á endur.

--Richard Lewis

Sagnfræðingar hafa nú sannað til fulls að Juan Cabrillo, sem fann Kaliforníu, var ekki í leit að Kansas, þarmeð var sett fordæmi sem er til staðar enn þann dag í dag. --Wayne Shannon

Stórborgir Ameríku eru að verða þriðja heims lönd.

78

Page 79: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Nora Ephron

New York er nú helst af stórborgum þegar kemur að fjölda fólks sem ekki á að hreyfa sig snögglega í kringum. --David Letterman

Ekki er nauðsynlegt að eiga ættingja í Kansas City til að vera óhamingjusamur. --Groucho Marx (1895-1977)

Er það ekki gott að fólk sem vill heldur vera í Los Angeles en San Francisco býr þar? --Herb Caen

Í San Francisco er hrekkjavökunni ofaukið. --Will Durst

Þegar ég sá skilti á þjóðveginum sem sagði “Los Angeles 445 mílur”, sagði ég við sjálfan mig “ég verð að komast strax úr þessari akrein.” --Franklyn Ajaye

Umferðaljós í New York eru aðeins grófar víðmunareglur.

--David Letterman

Ég hef tilvistarlegt landakort. Það er krotað “þú ert hér” yfir það allt.

--Steven Wright

Ég hata smábæi vegna þess að eftir að þú sérð fallbyssuna í garðinum er ekkert annað að gera. --Lenny Bruce (1925-1966)

Geðklofni er betra en að snæða einn. --Óþekktur

Þegar við tölum við guð erum við að biðja. Þegar guð talar við okkur, erum við geðklofin. --Lily Tomlin

79

Page 80: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Besta leiðin til að eiga við þá vitskertu er að þykjast very brjálæður.

--Hermann Hese (1877-1962)

Ég treysti eiginlega ekki manneskjum sem eru heilar á geðsmunum.

--Fótboltaleikarinn Lyle Alzado

Stundum þegar þú lítur í augu hans, hefurðu á tilfinningunni að einhver annar sé að keyra. --David Letterman

Ég ætla að gefa sálfræðingi mínum eitt ár í viðbót, svo ætla ég í heilsulindina Lourdes. --Woody Allen

Þegar bók og höfuð skellast á og það heyrist innantómt hljóð, er það alltaf bókin. --Georg Christoph Lichtenberg (1742-1799)

Ég hef gefist upp á að lesa bækur. Mér finnst það hvetja hugann burt frá sjálfum mér. --Oscar Levant (1906-1972)

Hvar get ég fundið tíma til að lesa ekki svona margar bækur?

--Karl Kraus (1874-1936)

Manneskja sem gefið hefur út bók, kemur vísvitandi fram fyrir almenning með buxurnar niður um sig. --Edna St. Vincent Millay (1892-1950)

Ástæðan fyrir því hve fáar góðar bækur eru skrifaðar er að svo fáir sem geta skrifað hafa nokkuð vit. --Walter Bagehot (1826-1877)

Dagblað er eðlilegur andstæðingur bókar, líkt og hóra er óvinur siðsamrar konu. --The Goncourt Bræður, 1858

80

Page 81: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Handrit er nokkuð sem sent er í flýti og endursent með hægð.

--Oliver Herford (1863-1935)

Handrit þitt er bæði gott og upprunalegt, en þeir partar sem eru góðir eru ekki upprunalegir og þeir sem eru upprunalegir eru ekki góðir.

--Samuel Johnson (1709-1784)

Ævisaga er framúrskarandi farkostur til að segja sannleikan um annað fólk

--Philip Guedalla (1889-1944)

Vel skrifað líf er næstum eins sjaldgæft of það sem er vel lifað.

--Thomas Carlyle (1795-1881)

Skáldsaga er óbundið mál, tiltölulega langt, sem eitthvað er að. --Óþekktur

Það eru til tvennskonar bækur:þær sem enginn les og þær sem enginn ætti að lesa. --H.L. Mencken (1880-1956)

Það er allt of langt á milli spjalda þessarar bókar.

--Ambrose Bierce (1842-1914?)

Maðurinn sem les alls ekki neitt er betur menntaður en sá sem les ekkert nema dagblöð. --Thomas Jefferson (1743-1826)

Blaðamennska fjallar að mestu leyti um að segja fólki sem aldrei þekkti herra Jónsson að Herra Jónsson sé dáinn. --G.K. Chesterton (1874-1936)

81

Page 82: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það er svo margt gott hægt að segja um nútíma blaðamennsku. Með því að gefa okkur skoðanir þeirra ómenntuðu, heldur blaðamennska okkur í sambandi við fáfræði samfélagsins. --Oscar Wilde (1854-1900)

Rithöfundar hafa tvennskonar aðal vandamál. Eitt er skrifta stífla, þegar orðin vilja alls ekki koma, og hitt er orðadrulla, þegar orðin koma svo hratt að þeir komast varla í tæka tíð að ruslakörfunni. --Cecilia Bartholomew

Allir læra að skrifa í öðrum bekk Flestir fara að iðka mikilsverðari hluti.

--Hafnarboltaþjálfarinn Bobby Knight

Þegar rithöfundur skrifar um sjálfan sig sem “við” og lesarann sem “þú”, eru tveir á móti einum. --Judith Rascoe

Flestir rithöfundar virða sannleikann sem dýrmætustu eign sína, og nota hann þessvegna mjög sparsamlega. --Mark Twain (1835-1910)

Að skrifa er að snúa verstu augnablikum sínum í peninga. --J.P. Donleavy

Að skrifa er eina atvinnan þar sem maður getur engann pening haft upp án þess að sýnast vera fáránlegur. --Jules Renard (1864-1910)

Rithöfunda á að lesa, en aldrei sjá eða hlusta á.

--Daphne du Maurier (1907-1989)

Ef þú getur ekki ergjað einhvern, er engin ástæða til að skrifa.

--Kingsley Amis

82

Page 83: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hvert sem ég fer er ég spurður hvort háskólar bæli niður rithöfunda. Að mínu mati bæla þeir ekki niður nóg af þeim. Góður kennari hefði getað komið í veg fyrir marga metsölubókina. --Flannery O´Conor (1925-1964)

Mikilsvert anartak í bókmenntum: Í 1936, Ernest Hemingway, meðan hann var á silungsveiðum, veiddi urriða og ákvað að skrifa ekkert um það. --Guindon KartúnAllt það sem er skrifað er drasl.

--Franski Leikritahöfundurinn Antonin Artaud (1896-1948)

Skáldsögurithöfundar sem fara til sálfræðings eru að borga fyrir það sem ætti að borga þeim. --Óþekktur

Sérhver rithöfundur, sama hve hæverskur, rígheldur sér við hryllilega hégómagirnd, keðjaða, líkt og brjálæðingur, í bólstruðum klefa brjósts síns.

--Logan Pearsall Smith (1865-1946)

Vandamálið við ungu rithöfundana er að þeir eru allir yfir sextugt.

--W. Somerset Maugham (1874-1965)

Ef þú hefur tileinkað lífi þínu skapandi verkum, hefurðu neitað að eilífu að vera góð stúlka. --Erica Jong

Kona sem tekur upp pennan verður alltaf útundan. --Erica Jong

Kostur framryðjandans er eilíf óþægindi. --Erica Jong

Auðvelt er að koma sér vel saman við rithöfunda – ef þér líkar við börn.

--Michael Joseph (1897-1958)

83

Page 84: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég skrifa skáldsögur vegna þess að það er leiðin til að búa til staðhæfingar sem ég get afneitað. Ég skrifa leikrit vegna þess að samtöl eru virðulegasta leið til að andmæla sjálfum mér. --Tom Stoppard

Ritgerðahöfundur er lánsöm manneskja sem hefur fundið leið til að halda fyrirlestur án þess að aðrir grípi frammí. --Charles Poore

Rithöfundar eru eiginlega ekki manneskjur. Þeir eru heldur líkt og fólk sem er að reyna að vera ein manneskja. --F. Scott Fitzgerald (1896-1940)

Fyrsta skylda rithöfunda er að bregðast landi sínu. --Brendan Behan (1923-1964)

Að spyrja vinnandi rithöfund hvað honum finnst um gagnrýnendur er eins og að spyrja símastaur hvernig honum líkar við hunda. --Christopher Hampton

Ég get ekki lesið tíu blaðsíður eftir rithöfundinn Steinbeck án þess að kasta upp. --James Gould Cozzens (1903-1978)

Kvæði er aldrei klárað, aðeins yfirgefið. --Paul Valéry (1871-1945)

Óþroskuð skáld stæla, þroskuð skáld stela. --T.S. Eliot (1888-1965)

Gott hnupl er list í sjálfu sér. --Jules Feiffer

Að klára bók er líkt og að taka barn út í garð og skjóta það.

--Truman Capote (1924-1984)

Kæri rithöfundur:Þökk fyrir að senda okkur ekki neitt undanfarið. Það hæfir vel nútíma þörfum okkar. --Peanuts Kartún

84

Page 85: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Þú kallar þetta handrit? Gefðu mér tvo $5,000-á-viku rithöfunda og ég skal skrifa þetta sjálfur. --Kvikmyndastjórinn Joe Pasternak

Ég skrifa flest sitjandi. Það er þar sem ég skín. --Robert Benchley (1889-1945)

Allt of miklum pörtum af tónlist er lokið of langt eftir endirinn.

--Igor Stravinsky (1882-1971)

Börn og dýr skilja best tónlist mína. --Igor Stravinsky (1882-1971)

Þið viljið eitthvað frá Bach? Hvorum, Johann Sebastian eða Jacques Offen?

--Victor Borge (1909-2000)

Jafnvel Bach kemur niður til þess frumvallalega; soga, blása, soga, blása.

--Murnnhörpuleikarinn Larry Adler

Klassísk tónlist er sú tegund sem við vonum alltaf að verði að lagi.

--Kin Hubbard (1868-1930)

Ópera á ensku passar um það bil eins vel og hafnabolti á ítölsku.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Ég reyndi að streitast á móti forleika hans, en hann sveigði mig með simfóníum, kammertónlist, kvartetts, og kantatas.

--S.J. Perelman (1904-1979)

Margt sem er of fáránlegt til að segja er sungið. --Voltaire (1694-1778)

Engin stytta hefur nokkurn tíma verið reist af gagnrýnanda.

85

Page 86: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Heinrich Heine (1797-1856)

Ég veit ekkert um tónlist. Það er ekki nauðsynlegt í mínu starfi.

--Elvis Presley (1935-1977)

Helvíti er fullt af áhugamönnum tónlista. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Enginn óvitlaus maður vill dansa. --Cicero (106-43 B.C.)

Rokk er hamborgarinn sem át veröldina. --Peter York

Spilaðu á harmonikku, farðu í tukthús! Það eru lögin! --Bumber Sticker

Þú getur stórgrætt á að vera leikritahöfundur í Ameríku, en þú getur ekki haft fyrir þér. --Sherwood Anderson (1876-1941)

Allir leikritahöfundar ættu að vera dauðir í þrjár aldir.

--Joseph L. Mankiewicz 1909-1992)

Leikkonur verða til í best stjórnuðum fjölskyldum.

--Oliver Herford (1863-1935)

Tár mín stöðvuðust í litlu pokunum sínum, og neituðu að vera tætt út.

--Kvikmyndagagnrýnandinn Peter Stack

Hann er svo stirður í hlutverki sínu að þig langar til að sprauta hann með vökva bóni. --Kvikmyndagagnrýnandinn John Stark

Að vinna í leikhúsi er mjög líkt og að vera vinnulaus. --Arthur Gingold

86

Page 87: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Aðeins í skemmtibransanum gæti náungi með C mínus einkanir verið talinn menntamaður. --Mort Sahl (um sjálvan sig)

Ég vil ekki sjá óniðurklippta útgáfu af nokkru. --Jean Kerr

Alltaf er auðveldlegra að sjá kvikmynd sem þér líkar ekki í annað sinn, vegna þess að þú veist að hún tekur enda. --Walter Sleazak (1902-1983)

Helvíti er hálfullur áheyrnasalur. --Robert Frost (1874-1963)

Gagnrýnandi er maður sem ratar en kann ekki að keyra bíl.

--Kenneth Tyman (1927-1980)

Hollywood er staður þar sem þeir setja þig á samning í staðinn fyrir í eftirtekt. --Walter Winchell (1897-1972)

Uppáhalds hefð mín í Hollywood er kölluð “að smjaðra fyrir stjörnunum.”

--Johnny Carson

Sambands framleiðandi er eini náunginn í Hollywood sem vill hafa samband við framleiðanda. --Fred Allen (1894-1956)

Dauði leikarinn bað í erfðaskrá sinni um að vera líkbrenndur og að tíu prósent af öskunni yrði kastað framan í umboðsmann sinn. --Óþekktur

Það var líkt og að fara framhjá slysastaði á veginum og verða fegin að heyra að engin varð fyrir alvarlegu slysi. --Martin Cruz Smith (um hvernig honum líkaði kvikmynduð skáldsaga hans, “Gorky Park”)

87

Page 88: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ef þú vilt klára þig vel í skemmtibransanum, drífðu þig burt frá Oregon.

--Sophie Tucker (ráðlagði ungum Johnnie Ray)

Sjónvarp hefur sannað að fólk vill líta á hvað sem er heldur en hvort annað.

--Ann Landers (1918-2002)

Sjónvarp er skemmtilegra en fólk. Ef svo væri ekki, hefðum við fólk standandi út í hornum í stofunum okkar. --Alan Corenk

Sjónvarp er miðlungs vegna þess að það sem er vel gert er sjaldgæft.

--Ernie Kovacs (1919-1962)

Allt er í lagi með myndina í sjónvarpinu, en skápurinn hefur hollensku tré veikina. --Viðgerðarmaður í “Ziggy” Kartún

Ég er svo vansæll án þín, það er nærri því eins og að hafa þig hér.

--Söng Títill Steðphen Bishops

Hún fékk gullnámuna, ég fékk stöngina. --Söng Títill Jerry Reeds

Þegar ástin mín kemur til baka úr klósettinu, verð ég þá of gamall til að kæra mig um það? --Söng Títill Lewis Grizzards

Ég veit ekki hvort ég á að drepa mig, eða fara að leika keiluspil.

--Söng Títill Óþekkts

Þeir tættu úr mér hjartað og krömdu flónið flatt. --Bók Títill Lewis Grizzards

Ameríkanar eru kynþáttur refsifanga sem ættu að vera þakklátir fyrir hvaðeina sem við leyfum þeim, fyrir utan hengingar.

88

Page 89: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Samuel Johnson (1709-1784)

Ameríka er stór, vingjarnlegur hundur í litlu herbergi. Í hvert sinn sem hún vaggar skottinu, hrindir hún niður stól. --Arnold Toynbee (1889-1975)

Bandaríkin eru eins og náungi í veislu sem gefur öllum kókaín, en samt líkar engum við hann. --Jim Samuels

Á þakkarhátíðinni um alla Ameríku, sitja fjölskyldur niður til að snæða kvöldverð á sama andartaki – hálfleik. --Óþekktur

Í Ameríku eru tvær tegundir af ferðaplássum – fyrsta flokks og með börnum.

--Robert Benchley (1889-1945)

Dýr hafa það betra en menn: Þau heyra aldrei klukku slá, þau deyja án þess að hafa hugmynd um dauða, þau hafa enga fræðimenn til að kenna þeim, síðustu stundir þeirra eru ekki ónáðaðar með óþægilegum athöfnum, jarðarfarir eru ókeypis fyrir þau, og engin fer að stefna yfir erfðarskrám þeirra. --Voltaire (1694-1778)

Drengur getur lært mikið af hundi; hlýðni, tryggð, og hve mikilsvert er að snúast þrisvar í kring áður en maður leggur sig niður.

--Robert Benchley (1889-1945)

Maðurinn er eina dýrið sem getur haldð áfram að hafa vingjarnlegt samband við fórnalömbin sem hann ætlar að éta, þar til hann borðar þau.

--Samuel Butler(1835-1902)

Refa veiðar eru það ósegjanlega í eltingi við hið óætilega.

--Oscar Wilde (1856-1900)

Ef þú ert lögregluhundur, hvar er einkennismerkið þitt?

89

Page 90: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--(Spurningin sem gerði Þýska varðhund James Thurber (1894-1961) vitlausan)

Ég hef óbeit á fólki sem hefur hunda. Það eru hugleysingar sem þora ekki sjálfir að bíta fólk. --August Strindberg (1849-1912)

Við þolum vaxtarlög á manneskjum sem skelfdi okkur ef við sæjum þau á hestum. --W.R. Inge (1860-1954)

Fólk á hestum lítur betur út en það er, fólk í bílum, verr. --Marya Manners

Þú ert gott dæmi um hversvegna sum dýr éta sína ungu.

--Jim Samuels (til gjammara)

Kettir eru ætlaðir til að kenna okkur að ekki allt í náttúrunni hefur tilgang.

--Garrison Keillor

Menn hafa haldið upp á grundsvínadag aðeins einu sinni í Los Angeles, vegna þess að þegar dýrið kom út úr holu sinni, drap drulluskriða það.

--Johnny CarsonEr þetta skegg, eða ertu að éta múskarottu? --Dr. Gonzo

Aldrei fara til læknis þar sem allar plönturnar hafa drepist.

--Erma Bombeck (1927-1996)

Þrír af fjórum læknum ráðleggja annan læknir. --Graffito

Ég geri ráð fyrir að maður skynji meiri vitsmunalega niðurlægingu eftir að hafa samtal við læknir, en af nokkurri annari mannlegri lífsreynslu.

--Alice James (1848-1892)

90

Page 91: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ungur læknir þýðir nýr kirkjugarður. --Þýskur Málsháttur

Ég er á leið til Boston til að sjá læknirinn minn. Hann er mjög sjúkur maður.

--Fred Allen (1894-1956)

Fólk sem fer í kaldar sturtur hefur aldrei gigt, en það hefur kaldar sturtur.

--Óþekktur

Áður en þú ferð í uppskurð, ættirðu að ráðstafa einkamálum þínum. Þú gætir lifað hann af. --Ambrose Bierce (1842-1914?)

Sálgreining er geðsjúkdómur sem telur sig vera meðferð.

--Karl Kraus (1874-1936)

Sýndu mér mann, heilbrigðan á geðsmunum og ég skal lækna hann fyrir þig.

--C.G. Jung (1875-1961)

Sálfræði er umsjón þeirra skrýtnu um idið. --Óþekktur

Eftir tólf ár í meðferð, sagði sálfræðingur minn nokkuð sem kom mér til að tárast. Hann sagði “no hablo inglés.” --Ronnie Shakes

Læknar og lögfræðingar verða að sækja skóla í fleiri ár, oft svefnvana og með mikilli fórn fyrstu konu þeirra. --Roy Blount, Jr.

Ég sagði aldrei neinum að fara til helvítis. Ég sagði bara sannleikann og þeir héldu að það væri helvíti. --Harry S. Truman (1884-1972)

91

Page 92: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ekki get ég hugsað mér neitt drepleiðinlegra fyrir Ameríska fólkið heldur en að verða að sitja í stofum sínum í heilann hálftíma til að horfa á andlitið á mér í sjónvarpi. --Dwight D. Eisenhower (1890-1969)

Geturðu ímyndað þér ábyrgðina sem ég ber? Ég er aðeins ein manneskja sem stendur milli Nixons og Hvíta hússins.

--John F. Kennedy (1917-1963)(í 1960)

Ég er ekki viss um að ég sé nógu vel gefin til að vera forseti.

--Barry Goldwater í 1964

Ekki vildi ég vera stjórnmálamaður í Rússlandi. Þeir vita aldrei hvenær þeir eru teknir upp á segulband. --Richard Nixon (1913-1994)

Ég elska Ameríku. Þú svekkir alltaf þá sem þú elskar.

--David Frye (að herma eftir Nixon)

Ímyndin um að vera forseti hræðir mig og ég held ekki ég vilji starfið.

--Ronald Reagan í 1973

Guð! Landið sem framleiddi George Washington kemur með þetta samansafn að mylsnuræflum. --Barbara Tuchman (um 1980 forseta framboða)

Reagan vann af því að hann bauð sig fram móti Jimmy Carter. Ef enginn annar hefði boðið sig fram, hefði hann tapað. --Mort Sahl

Ronald Reagan er stórsigur listar líksmurningamannsins. --Gore Vidal

Stefnuskrá Ronald Reagans virðist vera: “Hei, ég er hár, myndalegur maður og ég þarf mikinn svefn.” --Roy Blount; Jr.

92

Page 93: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Walter Mondale hefur alla persónutöfra hraðahindrunar. --Will Durst

Þú verður að vitna í Ronald Reagan varlega, af því að þegar þú vitnar nákvæmlega er það kallað skítkast. --Walter Mondale

Verið er að íhuga konur fyrir frambjóðendur varaforseta bandaríkja af því það er versta starf í landinu. Það er furða að menn vilji fara í það. Vinnan sem hefur virkilegt vald er fyrsta frú. Ég væri til í að bjóða mig fram fyrir það. Þegar kemur að mönnunum sem eru að bjóða sig fram til forseta, eru þeir ekki einu sinni menn sem ég vildi fara með á stefnumót. --Nora Ephron

Maðurinn með besta starfið í landinu er varaforsetinn. Allt sem hann þarf að gera er að fara framúr á morgnana og segja, “hvernig hefur forsetinn það?”

--Will Rogers (1879-1935)

Varaforseta staðan er ekki eins mikils virði og volg hráka krús.

--Varaforsetinn John Nance Garner (1868-1967)

Ef ekki væri fyrir stjórnvaldið, hefðum við ekkert til að hlægja að í Frakklandi. --Sébastian Chamfort /1740-1794)

Sérhver siðsamur maður skammast sín fyrir ríkisstjórnina sem hann lifir undir. --H.L. Mencken (1880-1956)

Sagt hefur verið að lýðræði sé versta gerð af rikisstjórn, fyrir utan allt annað sem reynt hefur verið. --Winston Churchill (1874-1965)

Þú getur ekki sigrað borgarhúsið, en hægt er að keyra framhjá og kasta eggjum á það. --John Wagner

Komdu öllum fíflunum á þína hlið og þú getur verið kosinn í hvað sem er.

93

Page 94: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Frank Dane

Ef kostningar breyttu nokkru, væru þær ólöglegar. --Óþekktur

Farðu að kjósa snemma og farðu að kjósa oft. --Al Capone (1899-1947)

Níutíu prósent af stjórnmálamönnum kasta óorði á hinar tíu prósenturnar.

--Henry KissingerRíkisstjórn er epplasósa. --Will Rogers (1879-1935)

Sendiherra er heiðarlegur maður sem er sendur til útlanda til að ljúga fyrir landið sitt. --Sir Henry Wotton (1568-1639)

Stjórnvitringur er stjórnmálamaður sem hefur verið dauður í tíu eða fimmtán ár. --Harry S. Truman (1884-1972)

Niður á miðju torgi í Prag er náungi að kasta upp og annar maður labbar framhjá, lítur á hann, hristir höfuðið og segir “ég veit alveg hvað þú meinar.”

--Milan Kundera

Þegar þú mætir í rétt, ertu að setja framtíðina í hendurnar á tólf mönnum sem ekki voru nógu skarpir til að komast undir kviðdóms þjónustu.

--Norm Crosby

Að vera rekinn úr lögfræðingafélaginu er líkt og að vera rekinn úr bóka klúbbnum. --Melvin Belli

Lög eru eins og pilsur. Best er að sjá ekki hvernig þau eru búin til.

--Otto Von Bismarck (1815-1898)

94

Page 95: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég les alltaf íþróttasíðurnar fyrst, þar sem skrásett eru afrek manna. Á fyrstu síðu er ekkert nema óhöpp fólks. --Hæstaréttdómari Earl Warren (1891-1974)

Ég var ekki heppinn sem boltaleikari, vegna þess að það var kunnáttu leikur.

--Casey Stengel (1891-1975)

Það skiptir ekki máli hvort þú sigrar eða tapar; það sem skiptir máli er hvort ég sigri eða tapi. --Darrin Weinberg

Ég er feginn að við þurfum ekki að leika í skugganum.

Bobby Jones (1902-1971)(þegar hann lék golf í 102 F stiga hita)

Mjög fáir svertingar vilja leika golf, þangað til hætt er að krefjast að menn klæðist köflóttum buxum. --Franklyn Ajaye

San Francisco er uppáhalds púunar borg mín, ekki af því menn hrópi mann niður hærra eða lengur, en þar er mjög innilegt samband. Þegar þeir æpa á mann, veistu að þeir meina það. Það er tónlist í mínum eyrum. Einu sinni gáfu þeir mér standandi pú. Fótboltaþjálfarinn George Halas (1895-1983)

Ég mætti aldrei manni sem ég ekki vildi berjast við.

--Fótboltaleikarinn Lyle Alzado Ef stjórnmálamenn og vísindamenn væru latari, værum við öll mikið hamingjusamari. --Evelyn Waugh (1903-1966)

Ef við sjáum ljósið á enda jarðgöngsins er það lest að koma beint á móti okkur. --Robert Lowell (1917-1977)

Níutíu prósent af öllu er bull. --Theodore Sturgeon

95

Page 96: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Þú hefur ætíð gert þau mistök að vera þú sjálfur.

--Eugéne Inesco (1912-1994)

Ofninn minn er svo skítugur að það er aðeins pláss til að baka smáköku.

--Phyllis Diller

Að þrífa heima hjá sér meðan krakkarnir eru að vaxa upp er líkt og að skófla af stéttinni áður en hættir að snjóa. --Phyllis Diller

Það er alls engin þörf á að þrífa til heima hjá sér. Eftir fyrstu fjögur árin versnar skíturinn ekkert. --Quentin Crisp (1908-1999)

Öll símtöl eru ruddaleg. --Karen Elizabeth Gordon

Tilviljanir eru andlegir orðaleikir. --G.K. Chesterton (1874-1936)

Ef ég gæti lifað líf mitt aftur, gerði ég sömu mistökin, aðeins fyrr.

--Tallulah Bankhead (1903-1968)

Betra er að vera vantaður fyrir morð en að alls enginn vanti mann.

--Marty Winch

Hundrað sinnum hef ég óskað þess að geta hætt í lífinu, líkt og liðsforingi segir upp umboði sínu. --Robert Burns (1759-1796)

Ef þú segir sannleikann, þarftu ekkert að muna. --Mark Twain (1835-1910)

Því meira sem hann talaði um heiðvirði sitt, því hraðara töldum við skeiðarnar okkar. --Ralph Waldo Emerson (1803-1882)

96

Page 97: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sannleikurinn er öruggasta lygin. --Óþekktur

Enginn getur metið hann meira en ég, og mér finnst hann vera skítugt lítið dýr. --W.S. Gilbert (1836-1911)

Framtíðin er mjög lík nútímanum, aðeins lengri. --George Orwell (1903-1950)

Vetur er náttúrunnar leið til að segja “upp í þitt”. --Robert Byrne

Vetrar eru uppáhalds árstíðr mínar, vegna þess að ég get verið inni án þess að hafa samviskubit. --Teressa Skelton Veðurspá í kvöld: myrkur. --George Carlin

Ef ég væri falskur, væri ég þá með þetta andlit --Abraham Lincoln (1809-1865)

Manneskja getur þolað aðeins svo mikið af huggunum. --Calvin Trillin

Góðir náungar klára síðast, en við fáum að sofa út. --Evan Davis

Ólöglegir útlendingar hafa alltaf verið vandamál í bandaríkjunum. Spyrjið hvaða indjána sem er. --Robert Orben

Fátt er erfiðara að þola en góðar fyrirmyndir. --Mark Twain (1835-1910)

Ég fékk dásamlegar fréttir frá fasteignarsölumanni mínum í Flórida. Þeir fundu land á eign minni. --Milton Berle (1908-2002)

97

Page 98: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Innflutningar eru einlægasta tegund af hrósi. --Jack Paar

Listin að lifa líkist meira glímu heldur en dansi. --Marcus Aurelius (121-180)

Nauðsynlegt er að trúa á heppni. Hvernig er annars hægt að útskýra velgengni þeirra sem okkur líkar ekki við? --Jean Cocteau (1889-1963)

Helvíti er annað fólk. --Jean-Paul Sartre (1905-1980)

Auðveldara er að öðlast fyrirgefningu heldur en leyfi.

--Murphy´s Law, Annað Bindi

Vinsældir vondra manna eru eins ótraustar og þeir sjálfir.

--Pliny Hinn Ungi (c.62-c. 113)

Hatur fjöldskyldumeðlima er hið ofsalegasta. --Tacitus (c.55-c.117)

Hver maður sér í fjöldskyldumeðlimum sínum afkáralegar skopmyndir af sjálfum sér. --H.L. Mencken (1880-1956)

Fyrsti félagi Rótarí Klúbbsins var sá fyrsti sem kallaði Jón Skírara Jóa.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Jafnvel ef þú ert á réttri braut, verður ekið yfir þig ef þú stendur í stað.

--Will Rogers (1879-1935)

Heldur vil ég þrjóta en fífla, vegna þess að þeir fara stundum í pásur.

--Alesandre Dumas Hinn Ungi (1824-1895)

98

Page 99: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Er þetta málsaðillinn sem ég er að tala við?

--Lily Tomlin (Sem Ernestene símakona)

Lát aðra hrósa fornöldum; ég er feginn að vera fæddur í þessari.

--Ovid (43 B.C.-A.D. 18)

Hamingja er góð heilsa og slæmt minni. --Ingrid Bergman (1917-1982)

Aldrei keppast við nágrannan. Dragðu hann niður í þína stöðu.

--Quentin Crisp (1908-1999)

Fólk sem heldur að það viti allt er mjög pirrandi fyrir okkur sem allt vita.

--Óþekktur

Ég vil hús sem hefur ráðið úr öllum sínum vandamálum; ekki vil ég eyða það sem eftir er lífsins í að ala upp ungt hús sem enga reynslu hefur.

--Jerome K. Jerome (1859-1927)

Það er eitthvað í kringum klæðaskáp sem gerir beinagrind óróa. --Óþekktur

Ef þú bölsótast út í fífla, hættirðu á að verða fíflalegur sjálfur.

--Gustave Flaubert (1821-1880)

Það er ekkert þyngdarafl til. Jörðin sogar. --Graffito Þegar illa gengur, taka þeir rösku sig til. --Robert Byrne

Fröken Eiríkson leit meira einkennilega út í morgunn. Hefur andatrú hennar versnað? --Noel Coward (1889-1973)

99

Page 100: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég skaut ör upp í loft, og hún festist. --Graffito í Los Angeles

Svo mikil mengun er í loftinu núna að ef ekki væri fyrir lungun í okkur, væri enginn staður til að setja hana alla í. --Robert Orben

Ég veit ekki hvað ég er gamall af því að geitin át Biblíuna sem fæðingarvottorð mitt var skráð í. Geitin lifði til tuttugu og sjö ára aldurs.

--Satchel Paige (1906?-1982)

Ekkert hverfur nokkurn tímann. --Barry Commoner

Það er ekkert að þér sem endurfæðing læknar ekki.

--Jack E. Leonard (1911-1973)(til Ed Sullivans)

Lygi er andstyggð gegn guði og mjög hjálpleg á erfiðu tímunum nú til dags. --Adlai Stevenson (1900-1965)

Á kjötkveðjuhátíðum setja menn grímu yfir grímur sínar.

--Xavier Forneret, 838

Hundrað þúsund læmingar geta varla haft á röngu að standa. --Graffito

Nútíma list er það sem skeður þegar málarar hætta að líta á stúlkur og sannfæra sjálfa sig um að þeir hafi betri hugmynd. --John Ciardi (1916-1986)

Annaðhvort hverfur þetta veggfóður eða ég.

--Oscar Wilde (1856-1900)

100

Page 101: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Líf sem eytt er í að gera mistök er ekki aðeins virðingarverðara, heldur einnig gagnlegra en líf sem eytt er í að gera ekkert.

--George Bernard Shaw (1856-1950)

Vinir koma og fara, en andstæðingar hlaðast upp. ---Thomas Jones

Að fara á eftirlaun sextíu og fimm ára að aldri er fáránlegt. Þegar ég var sextíu og fimm var ég enn bólóttur. --George Brns (1896-1996)

Elli er eina veikin sem þig hlakkar ekki til að vera læknaður af.

Úr Kvikmyndinni “Borgari Kane”, 1941

Byrjaðu hvern dag með brosi og vertu búin með það.

--W.C. Fields (1880-1946)

Ég fór í námskeið í hraðlestri og gat lesið “Stríð og Frið” á tuttugu mínútum. Það er um Rússland. --Woody Allen

Þegar gáfnapróf þitt hækkar upp í 28, seldu.

--Prófessor Irwin Corey (til gjammara)

Sumt fólk er eins og vinsæl lög sem þú syngur aðeins í stuttann tíma.

--La Rochefoucauld (1613-1680)

Það er til tvennskonar fótgangandi fólk, það fljóta og það dauða.

--Lafði Thomas Robert Dewar (1868-1930)

Ég vann einu sinni í brunabana verksmiðju. Það var ekki hægt að leggja bílinn af nokkurstaðar nærri staðnum. --Steven Wright

101

Page 102: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég á ekki í erfiðleikum með að leggja bílnum af. Ég keyri gaffallyftara.

--Jim Samuels

Guð hjálpi þeim sem ekki bjarga sjálfum sér. --Wilson Mizner (1876-1933)

Það er aðeins eitt sem getur komið í stað fyrir blíðuhót systurs, og það er blíðuhót systurs einhvers annars náunga. --Josh Billings (1818-1855)

Þegar styttur eru mölvaðar, á að geyma fótstallana – þeir geta komið sér vel.

--Stanislaw LemiMikilmenni eru ekki alltaf fábjánar. --Karen Elizabeth Gordon

Fá mikilmenni gætu komist gegnum starfsmannastofuna.

--Paul Goodman (1911-1972)

Ofstæki er að reyna tvisvar sinnum meira á sig þegar þú hefur gleymt stefnunni. --George Santayana (1863-1952)

Fjöll virðast loftugri því nær maður kemur, en mikilmenn líkast þeim ekki svo mikið. --Lafði Marguerite Blessington (1789-1849)

Það stendur mikil kona fyrir aftan sérhvern fábjána.

--John Lennon (1940-1980)

Ekkert friðar hugann meira en það að hafa engar skoðanir.

--Georg C. Lichtenberg (1742-1799)

Ef þú lifir til hundrað ára aldurs er þér borgið, vegna þess að fátt fólk deyr yfir hundrað. --George Burns (1896-1996)

102

Page 103: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Aldrei þyggja boð frá ókunnugum, nema hann bjóði þér sælgæti.

--Linda Festa

Þú getur kosið vini þína, en þú hefur aðeins eina móðir. --Max Shulman

Maður er ekkert hærra settur aðeins af því manni þykir heimurinn vera andstyggilegur. --Chateaubriand (1768-1848)

Ef ekki væri fyrir síðustu stundu, yrði alls ekkert klárað. --Óþekktur

Ef ég væri grafari eða böðull, mundi ég vinna með mikilli gleði fyrir sumt fólk. --Douglas Jerrold (1803-1857)

Auðveldara er að fyrirgefa andstæðingi heldur en að fyrirgefa vini.

--William Blake (1757-1827)

Þú ert ekki meiri en það sem pirrar þig. --Jerry Bundsen

Óskemmtilegt er að fara einn, jafnvel til að vera drukknaður.

--Rússlenskur Málsháttur

Vertu hjá mér, ég vil vera einn. --Joey Adams

Þau elskuðust aðeins meðan öldudalur var á sólinni, af því þau vildu ekki fara úr fötunum nema myrkrað væri um allan heim. --Óþekktur

Við erum það sem við þykjumst vera. --Kurt Vonnegut, Jr.

Takk fyrir, en ég hef aðrar áætlanir.

103

Page 104: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Paul Fussell (svar við “hafðu góðan dag”)

VARNING TIL ALLRA STARFSMANNA: Burtrekstrar halda áfram þar til siðferðisþrek skána. --Óþekktur

Eigum við raunverulega skilið fremstu tilkynningu. --Fred Allen (1894-1956) (á Þjóðfundi Kristna og Gyðinga)

Miðlar munu vísa hundum á lík þitt. --“Alleged” Spádómsköku sendiboð

Ég hef ekki áhyggjur um glæpi á götunum;það eru stéttirnar sem ég held mér í burtu frá. --Johnson Letellier

Það er að minnsta kosti 50-50 tilviljun um að einhver printi nafnið “Craney” rangt. --Jim Canrey

Lagaðu þessa setningu: Hann setti hestinn fyrir kerruna. --Stephen Price

Ég er ákveðinn. Þú ert þrálátur. Hann er þrjóskur.

--Katharine Whitehorn

Tungumál er mállýska án hers eða sjóhers. --Max Einreich (1894-1969

Ég get ekki komið mér til að segja, “Jæja, ég held ég fari að títla burt”. Ekki af því ég geti ekki títlað. Það er af því að ég get ekki giskað að ég títli.

--Robert Benchley (1889-1945)

Að reykja er, þykir mér, eina ástæðan til að vera fullorðinn. --Fran Lebowitz

104

Page 105: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það er aðeins eitt orð fyrir hjálp sem er raunverulega án skilyrða, og það er fjárkúgun. --Colm Brogan

Gufuvél hefur alltaf persónuleika. Hún er mest mennsk vél sem maður hefur nokkurn tíma búið til. --Willaim Vere Awdrey

Hann brosti ekki í fjörutíu ár. Maður verður að virða þannig mann.

--Úr Sjónvarpsþættinum Mary Hartman

Allar starfsgreinar eru samsæri gegn almenningi.

--Geoge Bernard Shaw (1856-1950)

Fátt fólk gerir nokkur skapandi verk eftir þrjátíu og fimm ára aldur. Það er vegna þess að fátt fólk skapar nokkuð fyrir þrjátíu of fimm ára aldur.

--Joel Hildebrand (1881-1983)

Það er ekkert “Þeir”, aðeins við. --Bílaskilti

Ég var í fegrunarsamkeppni einu sinni. Ég var ekki bara síðust, fröken viðkunnalegust sló mig á kjaftinn. --Phyllis Diller

Þú færð meira með vinsamlegum orðum og byssu, heldur en vinsamlegum orðum einum saman. --Johnny Carson

Ég held það væri góð hugmynd.

--Mahatma Gandhi (1869-1948) (svar við hvernig honum líkaði við siðmenningu vesturheims)

Mundu, að spark í rass er skref fram. --Óþekktur

105

Page 106: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hvað er algebra, nákvæmlega? Hún er þessir þríhorna hlutir.

--J.M. Barrie (1860-1937)

Tölvur eru gagnlausar. Þær geta aðeins gefið þér svörin.

--Pablo Picasso (1881-1973)

Friður í alþjóðamálum er tímaskeið af svikum milli tveggja tímaskeiða af bardögum. --Ambrose Bierce (1842-1914?)

Lát þernuna þína vera trygga, sterka, og ófríða.

--Benjamin Franklin (1706-1790)

Tuttugu og sex ára að aldri; Kata, þó ekki lauslát, hafði sofið hjá flestum siðsömum mönnunum í opinberum störfum. --Renata Adler

Egg rjómi er, sálfræðislega, andstæði umskurðar – hann ánægjulega staðfestir gyðingarheiti manns. --Mel Brooks

Fjarvera hans er góður félagskapur. --Skoskur Málsháttur

Hamingjusömustu samböndin eru byggð á gagnkvæmum misskilningi.

--La Rochefoucauld (1613-1680)

Svo margar fallegar konur og svo lítill tími. --John Barrymore (1882-1942)

Listin að lesa ekki er mjög mikilsverð. Hún er fólgin í því að taka ekki upp hvaðeina sem almenningur á til að hafa að stafni.

--Arthur Schopenhauer (1788-1860)

Nú til dags geta þeir ólæsu bæði lesið og skrifað.

106

Page 107: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Alberto Moravia (1907-1990)

Góður maður er ætíð byrjandi. --Martial (c.40-104)

Ég þekkti mjög skemmtilega ítalska konu á síðastliðnum vetri, en nú er hún gift. --Percy Bysshe Shelley (1792-1822)

Hvað þénaðir þú mikið á síðastliðnu ári? Sentu það til okkar.

--Einfaldað skattaskjal, tillaga Stantons Delaplane

Grátt hár er veggjakrot guðs. --Bill Cosby

Guðirnir eru líka hrifnir af góðum brandörum. --Aristotle (183-322 B.C.)

Það eina sem hindrar guð frá því að senda annað flóð er að það fyrsta var gagnlaust. --Nicolas Chamfort (1741-1794)

Heimurinn er prufa þess að guð er nefnd. --Bob Stokes

Guð er dauður, en fimmtíu þúsund félagsráðgjafar hafa risið til að taka stöðu hans. --J.D. McCoughey

Hvort er það, er maður eitt af skyssum guðs eða guð eitt af manns?

--Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Milljónir þrá ódauðleika, en vita ekki hvað þeir eiga að gera sunnudags eftirmiðdaga þegar rignir. --Susan Ertz

Guðrækinn maður er sá sem væri trúlaus ef kóngurinn væri það.

107

Page 108: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--H.L. Mencken (1880-1956)

Flestir vinir mínur eru ekki Kristnir, en ég á nokkra sem eru biskupakirkjumenn eða kaþólskir. --Dame Rose Macaulay (1880-1958)

Sagnfræði dýrlinga er af mestu leyti saga brjálæðs fólks.

--Benito Mussolini (1883-1945)

Nær Hollywood er bílakirkja sem er kölluð Jói-í-kirkjubekk. Þú hrópar syndir þínar í andlit plastiks prests. --Johnny Carson

Þegar ég var krakki í fátækahverfi, fór klíka í kring til að hrekkja fólk, svo að sumt af seigu krökkunum mynduðu klíku kallaða Hákarl til að stoppa slánana. Hin klíkan var kölluð Hvítasunnuflokkur. --Charles Kosar

Jesús var gyðingur, en aðeins í móðurhliðina. --Archie Bunker

Jesús var klikkaður. --Bhagwan Shree Rajneesh

Jesús dó of fljótt. Ef hann hefði lifað eins lengi og ég, hefði hann afneitað öllum sínum kenningum. --Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Ég klifra ekki inn í hringinn með Tolstoy. --Ernest Hemingway (1898-1961)

Tilgangur lífsins er líf með tilgangi. --Robert Byrne

Mér líkar við lífið. Það er eitthvað til að gera. --Ronnie Shakes

Lífinu er skipt í hið hræðilega og það ömulega. --Woody Allen

108

Page 109: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Lífið er bara skál af úrsteinum. --Rodney Dangerfield

Lífið er þannig að manni dreymir um hefnd. --Paul Gauguin (1848-1903)

Ef ég gæti lifað lífinu aftur, myndi ég búa uppi yfir sælkeraverslun. --Óþekktur

Maðurinn er meiri api en margir apar. --Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Sá sem lítur á konu, á til að tapa hliðargrindinni.

--Spjald í Viðgerðaverskstæði

Mahatma Gandhi var það sem eiginkonur óska að eiginmenn þeirra væru; mjór, sólbrúnn, og siðsamur. --Óþekktur

Eina skiptið sem konu raunverulega heppnast að breyta manni er þegar hann er ungbarn. --Natalie Wood (1938-1981)

Ég er skömm fyrir kynstofn minn. Ég ætti að vinna í arabískri höll sem geldingur. --Woody Allen Stúlkur eru alltaf á hlaupum í huga mínum. Þær þora ekki að labba.

--Andy Gibb (1958-1988)

Eitt af því góða með að vera maður er að menn þurfa ekki að tala við hvorn annann. --Peter Cocotas

Af öllum villtu dýrunum á landi og sjó, er það villtasta kona.

--Menander (342?-291?)

109

Page 110: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Kona er alltaf að kaupa eitthvað. --Ovid (43 B.C.-A.D. 18)

Ekkert er meira óþolandi en rík kona. --Juvenal (60?-140?)

Kona talar við einn mann, lítur til annars, og hugsar um þann þriðja.

--Bhartrihari. c. 625

Kona var önnur skyssa Guðs. --Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Konur tala tvö tungumál, eitt af því munnlegt. --Steve Rubenstein

Konur sem vilja jafnrétti við menn skortir metnað. --Timothy Leary

Mér finnst konur vera eins of fílar. Það er gaman að skoða þær, en ekki vildi ég eignast neina af þeim. --W.C. Fields (1880-1946)

Phyllis Schafly talar fyrir allar Amerískar konur sem eru á móti jafnrétti fyrir sjálfa sig. --Andy Rooney

Húsverk geta drepið þig, ef þú gerir þau rétt. --Erma Bombeck (1927-1996)

Hvað vilja konur? Skó? --Mimi Pond

Verslunar ráðgerðir: Þú getur fengið skó fyrir 20 krónur í keiluspilahúsum.

--Al Clethen

Geturðu hugsað þér veröldina án karlmanna? Engir glæpir og hellingur af hamingjusömum feitum konum. --Sylvia (Nicole Hollander)

110

Page 111: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Veni, vidi, Visa (við komum, við sáum, við versluðum) --Jan Barrett

Hver stúlka sem er getur verið glæsileg; allt sem þú þarft að gera er að standa kyrr og líta fíflalega út. --Hedy Lamarr (1913-2000)

Ef þeir geta sett mann á tunglið, því geta þeir ekki sent þá alla? --Óþekktur

Vönduð æslun er fólgin í því að leyna hve mikilsverð okkur finnst við vera, og hve lítilsvirði aðrir. --Mark Twain (1835-1910)

Yndisþokki er leið til að fá svarið já án þess að spyrja beint.

--Albert Camus (1913-1960)

Góður smekkur er versta ódyggð sem hefur nokkurn tíma verið uppgötvuð.

--Dame Edith Sitwell (1887-1964)

Við erum öll fædd aðlaðandi, fersk, og sjálfkrafa, svo verðum við að vera siðmenntuð áður en við erum hæf til að taka þátt í þjóðfélaginu.

--Fröken Kurteisi (Judith Martin)

Kettir eru vitugri en hundar. Ekki er hægt að fá átta ketti til að draga sleða gegnum snjó. --Jeff Valdez

Hundar koma þegar þeir eru kallaði. Kettir taka skilaboð og svara seinna.

--Missy Dizick

Ef kettir töluðu, segðu þeir eitthvað þessu líkt “hei, ég sé bara ekki vandamálið hérna.” --Roy Blount, Jr.

111

Page 112: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Maður sem 300 konur elska, valdi mig til að búa með. Hversvegna? Vegna þess að ég var sú eina sem ekki átti kött. --Elayne Boosler

Snoturlegheiti rotna vitsmuni. --Garfield (Jim Davis)

Vantreystu hverju fyrirtæki sem krefst nýjum fötum.

--Henry David Thoreau (1817-1862)

Tíska er hvetjandi farsótt. --George Bernard Shaw (1856-1950) Þú yrðir hissa á hvað mikið það kostar að líta svona billega út.

--Dolly Parton

Það er ný skilning um tísku í Rússlandi. Forsetisráðherrafrúin birtist nýlega á forsíðu blaðsins “Hús og Traktor”. --Johnny Carson

Ég ætti að aðvara þig að undir þessum fötum er ég í hnefaleika buxum og ég veit hvernig á að nota þær. --Robert Orben

Það sem þú hefur þegar allir eru í sömu leikfötunum í öllum tilefnum, eru gælunefndir, ætlast er til að þeir taki þátt í “Sýndu og Segðu frá”, og kúgaðir út úr öllum löngunum fyrir einveru, er ekki lýðræði; heldur leikskóli.

--Fröken Kurteisi (Judith Martin)

Að vera nefndur heimsins best klæddi maður, þýðir ekki nauðsynlega að ég sé vond manneskja. --Anthony R. Gussi, Borgarstjóri Jersey borgar

Í ást eru tvennskonar böl: stríð og friður. --Horace (65-8 B.C. )

Ást er krókódíllinn í á löngunar.

112

Page 113: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Bartrihari (c.625)

Ást er það sem kemur fyrir menn og konur sem þekkja ekki hvort annað.

--W. Somerset Maugham (1874-1965)Ást er ljóshærð. --Móðir Herbert Golds

Vandamálið við að elska er að gæludýr lifa ekki nógu lengi og fólk allt of lengi. --Óþekktur

Maður man alltaf eftir fyrstu ástinni með sérstakri blíðu, en eftir það byrjar maður að búnta þeim saman. --H.L. Mencken (1880-1956)

Þegar þú ert ástfangin í einhverjum, villtu alltaf vera nær honum, nema þegar þú ert að kaupa eitthvað og setja það á reikninginn hans. --Miss Piggy

Eitt af kostunum við að búa einn er að þú þarft ekki að vakna í örmum þeim sem þú elskar. --Marion Smith

Kæra ástvina, á síðastliðinni nóttu hugsaði ég til þín, að minnsta kosti held ég að það værir þú. --Snoopy (Charles Schulz, 1922-2000)

Ég var rispuð í ástakeppninni. --Joan Davis (1912-1961)

Fyrir utan hverja granna konu er feitur maður að reyna að komast inn.

--Katherine Whitehorn

Kynmök eru náttúruleg, en ekki ef gerð rétt. --Óþekktur

Kynlíf er gott, en ekki eins gott og sætt, ferkst maís. --Garrison Keillor

113

Page 114: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ef kynlíf flestra manneskja væri útvarpað, fyllti það allann heiminn af undrun og hryllingu. --W. Somerset Maugham (1874-1965)

Það er ekkert sem ungur maður hefur upp úr kvennaförum, nema einvígi, lekanda og bastarða. --Kathleen Winsor

Skemmtilegra er að hugleiða nafla einhvers annars, heldur en þinn eigin.

--Arthur Hoppe

Af öllum kynlegum frávikum, er skírlífi ef til vill það einkennilegasta.

--Remy de Gourmont (1858-1915)

Einhverntíma gætum við gert okkur grein fyrir því að skírlífi er ekki meiri dyggð en vannæring. --Alex Comfort (1920-2000)

Ég var einu sinni hrein mey, en ég hætti því vegna þess að það var enginn peningur í því. --Marsha Warfield

Voðalegt skeði aftur á síðastliðni nóttu – ekkert. --Phyllis Diller

Skírlífi er ekki arfgengt. --Guy Goden

Að kyssa er leið til að koma tveim manneskjum svo nálægt að þær geta ekki fundið neittt að hvorri annarri. --René Yasenek

Ó, hve mikil lygi er í kossum. --Heinrich Heine (1797-1856)

Þegar ég er gildruð milli tveggja synda, tek ég þá sem ég hef ekki reynt áður.

--Mae West (1892-1980)

114

Page 115: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sáðgangsrof þýðir að þurfa aldrei að afsaka sig. --Óþekktur

Á síðastliðni nóttu uppgötvaði ég nýja gerð af nunnlegri getnaðarvörn. Ég bað stúlku að sofa hjá mér og hún sagði nei. --Woody Allen .Ég sagði vinkonu minni að ef hún tjái ekki tilfinningar sínar og segði mér hvað henni líkaði, gætii ég ekki fullnægt henni, svo hún sagði “farðu ofan af mér.” --Gary Shandling

Hún var svo villt að þegar hún bjó til franskt ristað brauð, klemmdi hún tunguna í brauðristinni. --Rodney Dangerfield

Ég er of feiminn til að tjá kynferðis þarfir mínar, nema í síma við fólk sem ég þekki ekki. --Garry Shandling

Kynþokki – Gefið örlátlega. --Á Bílaskilti

Hvernig gat kynlíf verið talið sóðalegt í fyrsta lagi? Guð hlaut að vera lýðveldissinnaður. --Will Durst

Áður en við elskumst, tekur maðurinn minn verkjalif. --Joan Rivers

Konan mín hafði fæðingahríðir í þrjátíu og tvo klukkutíma og ég hélt ekki fram hjá henni allann tímann. --Jonathan Katz

Konan mín hefur grisjað niður samfarir til einu sinni í mánuði, en ég veit um tvo náunga sem hún hætti algjörlega að vera með. --Rodney Dangerfield

Keðjur nauðsynlegar, svipur valfrjálsar.

115

Page 116: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Skilti á þjóðvegi Kaliforníu

Ímynd sérhvers manns í Ástralíu er að eiga tvær konur – eina til að þrífa og aðra til að dusta af. --Mareen Murphy

Ó, þú ert á hárinu á mér. --Títill Kynlíf Handbókar Richard Lewis

Munurinn milli kláms og ásthneigðar er lýsingin. --Gloria Leonard

Ef samkynhneigð væri eðlileg, hefði guð skapað Adam og Bruce.

--Anita Bryant

Rub-a-dub-dub, þrír menn í baði, og það er á kyrru kvöldi.

--Skilti á Baðhúsi í San Francisco

Aldrei leika höfrungahlaup með einhyrningi. --Óþekktur

Það var mér að kenna að maðurinn minn fékk hjartaslag. Í miðjum samförum þreif ég pappírspokann af hausnum á mér. Hann missti niður myndavélina og féll niður og vændiskonan líka. Það tæki hálftíma að leysa sjálfa mig og hringja á sjúkrabíl, en til hamingju gat stóri hundurinn hringt.

--Joan Rivers

Bresk móðir ráðleggur dóttir sinni hvernig á að aflifa brúðkaupsnóttina: “Lokaðu augunum og hugsaðu til Englands.” --Pierre Daninos

Ég hef svo lítinn kynþokka að kvennsjúkdómalæknirinn kallar mig “herra.”

--Joan Rivers

Það sem menn kalla riddaramennsku og guðirnir hjúskaparbrot, gerist mikið oftar í löndunum þar sem veðrið er ástríðufullt.

116

Page 117: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Lord Byron (1788-1824)

Mig langar til að fá stúlku og ég er að spara peninga til að geta fengið eina góða. --Bob Nickman

Samband er það sem skeður milli tveggja manneskja sem eru að bíða eftir einhverju skárra til að koma þeirra leið. --Óþekktur

Ég sé svo illa að ég get farið á stefnumót með hverjum sem er.

--Garry Shandling

Það er meira afslappandi að fara út með fyrrverandi eiginkonu minni, vegna þess að hún veit nú þegar að ég er fífl. --Warren Thomas

Ég fór einu sinni eingöngu út með leikkonum og öðrum kvenna persónugervingum. --Mort Sahl

Vandamálið við að lifa í synd er skortur á skápa plássi. --Missy Dizick

Hverflyndi kvennanna sem ég elska er um það bil eins og djöfulegur stöðugleiki kvennanna sem elska mig. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Burt Reynolds bað mig einu sinni að fara út. Ég var í herberginu hans.

--Phyllis Diller

Hann er þannig tegund af manni sem kona neyðist til að giftast til að losna við hann. --Mae West (1892-1980)

Gáfur eru kostur, ef þú leynir þeim. --Mae West (1892-1980)

117

Page 118: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hann lofaði mér eyrnalokkum, en hann stakk bara göt í eyrun á mér.

--Arabískur Málsháttur

Hjónaband er nauðsynlegur djöfull. --Menander (342?-291?B.C.)

Hjónaband er eina stríðið þar sem þú sefur með andstæðingnum. --Óþekktur

Ekkert sem fólk segir þér um hjónaband hjálpar til. --Max Siegel

Það er svo lítill mismunur á eiginmönnum að þú gætir alveg eins verið með þeim fyrsta. --Adela Rogers St. Johns (1894-1988)

Hjónaband er verulega erfitt vegna þess að þú þarft að fást við tilfinningar og lögfræðinga. --Richard Pryor

Hjónabönd gætu komið aftur í móð, vegna þess að það að búa saman er ekki alveg að búa og ekki alveg saman. Kynlíf fyrir hjónaband, hæglega breytist í fyrir hjónabands sokka. --Gerald Nachman

Hjónabönd eru eins konar endurnýjaður pakki frá 1950 árunum, aftur í móð, ásamt hálsbindum og nöktu velgengni. --Calvin Trillin

Ég verð að giftast hreinni mey. Ég þoli ekki gagnrýni.

Úr Kvikmyndinni “Út Úr Afríku”,1985

Ef þú býrð með manni, þarftu ekki að hafa áhyggjur út af hvort þú ættir að sofa hjá honur eftir kvöldmat. --Stephanie Brush

Mig langar til að gifta mig, af því að mér líkar hugmyndin af manni sem er löglega skyldur til að sofa hjá mér á hverri nóttu.

118

Page 119: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Carrie Snow

Framfærslueyrir er eins og að kaupa haframjöl fyrir dauðann hest.

--Arthur Baer (1896-1975)

Ég hataði hjónaband mitt, en ég hafði alltaf góðan stað til að leggja að.

--Gerald Nachman

Þaðan sem ég kem frá, þegar kaþólskur giftist lúterskum er það fyrsta skrefið á leið til Minneapolis. --Garrison Keillor

Dómari gifti mig. Ég hefði átt að byðja um kviðdóm.

--George Burns (1896-1996)

Ég treysti ekki manninum mínum með ungri konu í fimm mínútur, og hann hefur verið dauður í tuttugu og fimm ár. --Móðir Brendan Behans

Ég vil stúlku alveg eins og stúlkuna sem giftist kæra pabba gamla.

--Oedipus Rex Sönglag

Hjúskapabrot er kvikindislegur þjófur, hnupl frá einhverjum, mikil sjálfselska umkringd og verjuð af lygum. Og út frá kvikindislegheitunum, sjálfselskunni og lygunum streymir ást, gleði og friður langt útyfir nokkuð sem maður getur ímyndað sér. --Dame Rose Macaulay (1881-1958)

Ég er dásamlegur húshirðingur. Í hvert sinn sem ég yfirgef mann, hirði ég húsið hans. --Zsa Zsa Gabor

Hamingjusamasta stundin í hvers manns lífi er rétt eftir fyrsta hjónaskilnaðinn. --John Kenneth Galraith

119

Page 120: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ein ástæðan fyrir því að fólk skilur er að gjafa hugmyndir þeirra eru á þrotum. --Robert Byrne

Ég hef gift mig nokkrum manneskjum sem ég hefði ekki átt að giftast, en höfum við ekki öll. --Mamie Van Doren

Það sem mér líkar við sjálfsfróun er að þú þarft ekki að tala eftir á.

--Milos Forman

Ef kynmök eru svo persónuleg, því verðum við að deila þeim með einhverjum. --Óþekktur

Njóttu þín. Ef þú getur ekki notið þín, njóttu einhvers annars.

--Jack Schaefer

Eina ástæðan fyrir því að ég skammast mín fyrir sjálfsfróun er að ég geri það svo illa. --David Steinberg

Philip Roth er góður rithöfundur, en ekki vil ég taka í hendina á honum.

--Jacqueline Susann (1921-1974) (eftir að lesa “Portnoy´s Complaint”)

Ég trúi því ekki að ég gleymdi að eignast börn. --Óþekktur

Ef guð vildi að kynmök væru skemmtileg, hefði hann ekki innifalið börn sem hegningar. --Ed Bluestone

Ég er ákveðin í að ala börnin mín upp í trú pabba þeirra, ef ég get fundið út hver sú trú er. --Charles Lamb (1775-1834)

120

Page 121: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég gæti ekki haft efni á öllu því sem ég aldrei fékk sem barn, ef ég hefði ekki börn. --Robert Orben

Móðir mín var í miklum vandræðum með mig, en ég held að hún hafi haft gaman af því. --Mark Twain (1835-1910)

Ég mun líklega aldrei eiga börn, vegna þess að ég trúi ekki á að snerta fólk af nokkrum ástæðum. --Paula Poundstone

Ég fer með börnin mín um allt, en þau rata alltaf heim.

--Robert Orben

Foreldrar mínir settu lifandi leikfangsbangsa í barnarúm mitt.

--Woody Allen

Ég hringdi í pabba minn til að segja honum að ég hætti að reykja. Hann kallaði mig dugleysingja. --Steven Pearl

Adrei lána bílinn þinn nokkrum sem þú hefur fætt. --Erma Bombeck (1927-1996)

Besta hefndin er að lifa nógu lengi til að verða vandamál fyrir börnin þín.

--Óþekktur

Börn nú til dags eru harðstjórar. Þau andmæla foreldrum sínum, háma í sig matinn, og kúga kennara sína. --Socrates (470-399 B.C.)

Ljótt ungbarn er mjög viðbjóðslegur hlutur, og það snotrasta er hræðilegt þegar það fer úr fötunum. --Victoria Drottning (1819-1901)

121

Page 122: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hvað er meira hrífandi en raddir ungs fólks þegar þú getur ekki heyrt hvað það segir. --Logan Pearsall Smith (1865-1946)

Á límonaði stalli mínum var fyrsta glasið alltaf frítt, en það kostaði fimm dollara fyrir ábótina. Ábótin innihélt mótefnið. --Emo Philips

Þegar þú ert átta ára að aldri, kemur ekkert þér við.

--Lenny Bruce (1925-1966)

Hvað er æska nema maður og kona áður en þau eru hæf til að láta sjá sig.

--Evelyn Waugh (1903-1966)

Ellefu ára dóttir mín ráfar sinnulaus kringum húsið allan daginn; að bíða eftir að brjóstin vaxi. --Bill Cosby

Ef þú ert ekki tælandi þegar þú verður tólf ára, gleymdu því bara.

--Lucy (Charles Schulz, 1922-2000)

Ég var svo einfaldur sem barn að ég sníktist bak við hlöðuna til að gera ekkert. --Johnny Carson

Skólasystkini mín höfðu samfarir með öllu sem hreyfði sig, en ég fann aldrei neina ástæðu til að takmarka mig. --Emo Philips

Ég næstum því barnaði stúlku í gagnfræðaskólanum. Það kostar mig helling að halda kanínunni á lífsbjörgunarkerfi. --Will Shriner

Vandamálið við nítján hundruð og áttatíu árin, í samanburði við þau nítján hundruð og sjötíu, er að táningarnir gera ekki lengur uppreisn og strjúka að heiman. --Marion Smith

122

Page 123: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Að læra ungur að hafa óbeit á börnum, sparar heilmikinn kost og skapraun seinna í lífinu. --Robert Byrne Gelgjuskeiðið er aldur milli ungbarns og hjúskaparbrots. --Óþekktur

Mér líkar við vinnu; hún heillar mig. Ég get sitið og litið á hana kukkutímunum saman. --Jerome K. Jerome (1859-1927)

Vinna er fyrir hugleysingja.

--Billjarðs Svikarinn U.J. Puckett, 76 ára gamall

Vertu alltaf snjallari en fólkið sem ræður þig. --Lena Horne Vandamálið við að vera vinnulaus er að um leið og þú vaknar á morgnana ertu í vinnunni. --Slappy White

Magn skjalanna stækkar til að fylla fáanlegar skjalatöskur. --Jerry Brown

Sérhvert nýtt áhættufyrirtæki fer gegnum eftirfarandi stig: ákafa, vandkvæði, vonbrigði, leit af þeim sakbornu, refsing þeirra saklausu, og heiðursmerkifyrir þá sem ekkert gerðu. --Óþekktur

Þegar ég uppgötvaði að ég var orðin ömurlegur knattborðs svindlari og drykkjumaður, varð ég alls ekki þunglyndur. Ég var feginn að hafa einhverja fagmennsku. --Danny McGoorty (1901-1970)

Ástæðan fyrir því að Amerískar borgir eru velmegnandi er að þar eru hvergi staðir til að setjast niður. --Alfred J. Talley

Áttatíu prósent af öllu fólki í öllum starfsgreinum er ófært.

123

Page 124: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--John Gardner

Það er tími til að ég færi mig til hliðar fyrir minna reyndum og minna færum manni.

--Prófessor Scott Elledge (um að fara á eftirlaun frá Cornell Háskóla)

Eina leiðin til að slá í gegn er að koma fólki til að hata þig.

--Josef von Sternberg (1894-1969)

Maður getur ekki orðið ríkur ef hann hugsar vel um fjölskyldu sína.

--Navajo Málsháttur

Ég trúi að valdið til að græða peninga komi frá guði.

--John D. Rockefeller (1839-1937)

Það versta við að vera ríkur eru að þú verður að umgangast ríkt fólk.

--Logan Pearsall Smith (1865-1946)

Aldrei fjárfesta í nokkru sem étur eða þarf að gera við.

--Billy Rose (1899-1966)

Á hverjum morgni fer ég á fætur og blaða gegnum “Forbes” listann af ríkasta fólkinu í Ameríku. Ef ég er ekki þar, fer ég að vinna.

--Robert Orben

Ég nýt þess að vera ákaflega yfirborgaður leikari.

--Roger Moore

Keyptu gamla meistarana. Þeir skila betri verðum en ungar hjákonur.

--Lávarður Beaverbrook (1870-1964)

124

Page 125: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Tekjuskattar hafa gert fleiri Ameríkana lygara en golf leikur.

--Will Rogers (1879-1935)

Því er svona mikill mánuður eftir þegar peningarnir eru á þrotum?

--Óþekktur

Í dag geturðu farið á bensínstöð og fundið peningakassann opinn og klósettið læst. Þeir hljóta að halda að klósettpappír sé meira virði en peningar.

--Joey Bishop

Af hverju þurfum við að borga fyrir að láta snúa bíladekkjunum? Snúast þau ekki bara sjálf?

--Jerry Seinfeld

Njóttu peninganna á meðan þú hefur þá. Líklæði hafa ekki vasa.

--Amma Virginiu Esbergs

Það er enginn skömm að vera fátækur, en það gæti alveg eins verið.

--Jim Grue

Svo hann er stuttur...hann getur staðið á peningabuddunni sinni.

--Gyðingamóðir

Fyrirtæki er skemmtilegur leikur – fullt af samkeppni og fáar reglur. Þú telur vinnustigana með peningum. --Atari Eigandinn Nolan Bushnell

Hagfræðingar er fólk sem vinnur við reikning, en hefur ekki persónuleika til að vera bókhaldarar. --Óþekktur

Ágiskanir hagfræðings eru líklega eins góðar og nokkurs annars.

125

Page 126: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Will Rogers (1879-1935) Stærðfræði hefur gefið hagfræði nákvæmni, en einnig dauðastirnun.

--Robert Heilbroner

Skipulögð glæpastarfsemi í Ameríku þénar yfir fjörutíu billjónir dollara á ári og eyðir sáralitlu í skrifstofu birgðir.

--Woody Allen

Dauðarefsingar annaðhvort smána mannkynið, eða eru möguleg bílastæði. --Larry Brown

Ég held að fólk væri á lífi í dag ef við hefðum dauðarefsingar.

--Nancy Reagan

Það er aldrei nægur tími, nema þú sért að afplána hann.

--Malcolm Forbes (1919-1990)

Um fimmtugt hefur hver maður andlitið sem hann á skilið.

--George Orwell (1903-1950)

Leyndarmálið við að halda sér ungum er að lifa heiðarlega, borða hægt, og ljúga um aldur sinn. --Lucille Ball (1911-1989)

Ég er í blóma ellihrörnunar. --Joel Chandler Harris (1848-1908) 58 ára að aldri

Ég er ekki nógu ungur til að vita nokkuð. --Oscar Wilde (1854-1900)

Síðustu ár lífsins eru eins og þegar grímurnar eru teknar af í lok grímudansleiks. --Arthur Schopenhauer (1788-1860)

126

Page 127: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Elli er þega lifur blettirnir fara að sjást gegnum hanskana. --Phyllis Diller

Elli er eins og flugvél sem flýgur gegnum storm. Þegar þú ert komin á borð, er ekkert sem þú getur gert. --Golda Meir (1898-1989)

Þegar ég var ungur var ungdómurinn ekki virtur, og nú þegar ég er gamall er enginn virðing fyrir ellinni. Ég missti af komandi og farandi.

--J.B. Priestley (1894-1984

Miðaldur byrjar með fyrsta veðrétti og endar þegar þú fellur niður dauður.

--Herb Caen

Þú veist að þú ert gömul þegar þú tekur eftir hve ungir rónarnir eru orðnir.

--Jeanne Phillips

Afi minn bjó til heima kvikmyndir og ritsetti út gleðina.

--Richard Lewis

Ég reyki vindla, vegna þess að á mínum aldri gæti ég dottið ef ég hefði ekkert til að halda mér í. --George Burns (1896-1996)

Erfiðustu árin í lífinu eru milli tíu ára aldurs og sjötugs. --Helen Hays (83 ára)

Eftir sjögugt er ekkert eftir nema að bæta, búta saman og staga í.

--Jimmy Stewart (1908-1997)

Þú verður að vera forngripur til að kunna að meta margt. --Fay Madigan Lange

Fyrir þá ungu, er dauði aðeins fjarlægur orðrómur.

127

Page 128: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Andy Rooney

Þeir segja svo margt gott um fólk í jarðarförum að ég verð hryggur að hugsa til þess að ég tapi af minni. --Garrison KeillorSvo hvað um það! Ég er vön moldryki.

Áletur legsteins sem Erma Bombeck bað um (1927-1996)

Það er engin ástæða fyrir mig að deyja. Ég dó nú þegar í Altoona.

--George Burns (1896-1996)

Ég þekkti mann sem hætti að reykja, drekka, hafa samfarir og borða fitandi mat. Hann var heilbrigður fram að þeim degi er hann framdi sjálfsmorð.

--Johnny Carson

Það eina sem er að ódauðleika er að hann á til að halda áfram að eilífu.

--Herb Caen

Það verður kynlíf eftir dauðann; við bara munum ekki finna til þess.

--Lily Tomlin

Að deyja ætti að vera gert í svörtu og hvítu. Það er einfaldlega ekki litaríkt athafn. --Russell Baker

Það sem Einstein var fyrir eðlisfræði, það sem Babe Ruth var fyrir hafnabolta, Emily Post fyrir borðsiði, það var Edward G. Robinson fyrir að drepast eins og skítug rotta. --Russell Baker

Hughyggja er það sem gengur á undan reynslu, vantraust er það sem kemur á eftir. --David T. Wolf

Þeir bölsýndu hafa rétt fyrir sér níu sinnum út af tíu.

128

Page 129: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--H.L. Mencken (1880-1956)

Það er sama hve napuryrður þú verður, það er ómögulegt að hafa við.

--Lily Tomlin

Þegar það eru tvær ósamkvæmar útgáfur af sögu, er best að trúa þeirri þar sem fólk virðist vera verst. --H. Allen Smith (1906-1976)

Helmingur af fólkinu í Ameríku er að þykjast.

--Robert Mitchum (1917-1997)

Fávísi er móðir aðdáunar. --George Chapman (1599-1634)

Ég ætlaði að kaupa bókina “Vald Jákvæða Hugsanna”, en svo hugsaði ég: hvað í helvítinu gæti það borga sig? --Ronnie Shakes

Ekkert skiptir miklu máli, og flest skiptir alls engu máli.

--Arthur Balfor (1848-1930)

Að gera eitthvað vel er oft tímaeyðsla. --Robert Byrne

Hamingja er Kínversk máltíð; sorgmæði er næring af eilífu. --Carolyn Kizer

Það er engin hamingja, það eru aðeins andatök af hamingju.

--Spánskur Málsháttur

Ég hef nokkurskonar ranghverfis ofsóknakennd. Mig grunar um að fólk sé að samsærast til að gera mig hamingjusaman. --J.D. Salinger

129

Page 130: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hamingja er að hafa stóra, elskulega, náina fjöldskyldu í annarri borg.

--George Burns (1896-1996)

Ó Guð, hjálpaðu mér að lifa í skírlífi, en ekki ennþá.

--St. Augustine (354-430)

Syndugur hugur er ætíð huggun. --Óþekktur

Það sem er þess virði að eiga, er þess virði að svíkja fyrir.

--W.C. Fields (1880-1946)

Sá sem enga siðgæðisvitund hefur, fjórfaldar skemmtanir sínar og peninga.

--Ogden Nash (1902-1971

Að lifa með samviskunni er líkt og að keyra bíl með fótinn á bremsunni.

--Budd Schulberg

Stundum er nauðsynlegt að ljúga og svíkja, til að verja sjálfsvirðingu sína.

--Robert Byrne

Í minni reynslu hefur fólk án löstra mjög litla dyggð.

--Abraham Lincoln (1809-1865)

Kosturinn við hreinleika er hreinstefnumaður. --Calvin Trillin

Leiðindaskjóða er sá sem, þegar þú spyrð hvernig hann hafi það, segir þér það. --Margir Sögðu

Sumt fólk stoppar við lengur í klukkustund heldur en aðrir gera í heilann mánuð.

130

Page 131: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--William Dean Howells (1837-1920)

Það er fátt fólk sem ekki verður skemmtilegra þegar það hættir að tala.

--Mary Lowry

Gagnstætt því að tala er ekki að hlusta, það er að bíða. --Fran Lebowitz

Lús í kálinu er betra en alls ekkert prótín.

Pennsylvania-Hollenskur Málsháttur

Maturinn í Júgóslavíu er ágætur, ef þér finnst hrátt svínakjöt gott.

--Ed Begley, Jr.

Að borða körfukál er líkt og að kynnast einhverjum voðalega vel.

--Willi Hastings

Ég vil ekki borða ostrur. Ég vil hafa matinn minn dauðann – ekki veikann, ekki særðann – dauðann. --Woody Allen

Aðeins Írskt kaffi skaffar í einu glasi alla fjóra nauðsynlega mataflokka: alkohól, kaffi, sykur, og fitu. --Alex Levine

Sá sem heldur ekki að besti hamborgara staðurinn í heimi sé í sínum eiginn bæ er gunga. --Calvin Trillin

Þú getur ratað gegnum allt landið með því að nota hamborgara búllur, líkt og siglingafræðingur notar stjörnurnar. --Charles Kuralt (1934-1997)

Leindarmálið um velgengni í lífinu er að mestu leyti að éta það sem þér líkar og láta matinn berjast til sigurs inni í sér. --Mark Twain (1835-1910)

131

Page 132: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Við sveltum ekki, en við borðuðum ekki hænsnakjöt nema þegar við vorum veik, eða kjúklingurinn væri það. --Bernard Malamud (1914-1986)

Í Mexikó höfum við orð fyrir sushi: beita. --José Simon

Allt sem þú sérð, á ég spagettíinu að þakka. --Sophia Loren

Blástu í eyrað á honum.

--Johnny Carsons svar við bestu leiðina til að þýða frosinn kalkúna

Ef þú vilt líta út ung og grönn, vertu mikið í kringum gamalt, fatt fólk.

--Jim Eason

Smá túmmatar eru dásamleg uppgötvun. Þeir gefa fullnægjandi sprengihljóð þegar maður bítur í þá. --Fröken Kurteisi (Judith Martin)

Þú ert það sem þú borðar. --Óþekktur

Enginn matarkúr tekur alla fituna af líkama þínum, vegna þess að heilinn er algjörleg fita. Án heila gætir þú litið vel út, en það eina sem þú gætir gert er að bjóðast fram í pólitík. --Covert Bailey

Mér kemur vel saman við allt fólk, svo lengi sem það er feitt.

--Susan Richman

Hver sá sem heldur að leiðin til hjarta manns sé gegnum magann hefur fallið í landafræði. --Robert Byrne

Mitti er ferlegur hlutur að þurfa að huga að.

132

Page 133: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Ziggy (Tom Wilson)

Vandamálið við að borða ítalskan mat er að eftir fimm eða sex daga verðurðu svangur aftur. --George Miller

Ég borða ekki lax, vegna þess að ég finn til samkenndar með því að hryggna, brjótast um, og deyja. --Michael Feldman

Stærðfræði sýnir að af þeim sem venja sig á vanann að borða, mjög fáir lifa af. --Wallace Irwin (1875-1959)Hjónaband er ekki einungis það að deila saman fettusíni, heldur að skipta milli sín byrðinni af að finna fettusíni veitingahús í fyrsta lagi.

--Calvin Trillin

Við konan mín og ég reyndum að snæða morgunmat saman, en við neyddumst til að hætta því hjónabandið hefði eyðilagst.

--Winston Churchill (1874-1965)

Læknirinn minn sagði að ég ætti tvær vikur eftir til að lifa. Ég vona að þær séu í Ágúst. --Ronnie Shakes

Vandamálið við hjartaveiki er að sjúkdómseinkennin eru oft erfið að eiga við: skyndilegur dauði. --Michael Phelps, M.D.

Eitt af vandamálum mínum er að ég innvorta allt. Ég get ekki tjáð reiði; ég rækta æxli í staðinn. --Woody Allen

Karlkyns kvennskjúkdómslæknir er eins og bílaviðgerðarmaður sem hefur aldrei átt bíl. --Carrie Snow

133

Page 134: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Eftir heilt ár í meðferð, sagði sálfræðingurinn minn mér, “kannske lífið sé ekki fyrir alla.” --Larry Brown

Helmingurinn af sálkönnuði er endaþarmlegur. --Marty Indik

Því skyldi ég þola gjörókunnugan mann við rúmstokk huga míns.

--Vladimir Nabokov (1899-1977) (um sálfræðis meðferð)

Fólk sem segir að þú sért aðeins eins ungur og þér finnst hefur á röngu að standa, til hamingju. --Russell BakerNancy Reagan hefur fallist á að verða fyrsta gervi hjarta gefandi.

--Andrea C. Michaels

Vertu tryggur tönnum þínum, ellegar tennurnar verða þér falskar.

--Tannlækna Málsháttur

Þú ert ljót. Ekki bara það, þú þarft tannrótaraðgerð. --James J. Garrett

Umhyggja um heilsu er lífsins mesta hindrun. --Plato (427?-348?B.C.)

Aldrei halda veislu ef þú verður skemmtilegasta manneskjan þar.

--Mickey Friedman

Styðjum náttúrulíf. Höldum veislu. --Óþekktur

Kakkalakkar og daðurdrósir eru það eina sem getur verið á fótum allar nætur og étið hvað sem er. --Herb CaenAldrei misskilja þolgæði sem gestrisni. --Óþekktur

134

Page 135: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ekkert spillir góðri veislu eins og snillingur. --Elsa Maxwell (1883-1963)

Fyrir einstæða konu að undirbúa sig fyrir félagsskap þýðir að þurrka varalitinn af mjólkuröskjunni. --Elayne Boosler

Í Ameríku geturðu alltaf fundið flokk. Í Rússlandi finnur flokkurinn þig.

--Yakov SmirnoffÞað besta við kokkteil veislu er að vera boðið í hana. --Gerald Nachman

Minnir mig á veiðiferð í Afríku. Einhver gleymdi tappatogaranum og í fleiri daga urðum við að lifa á engu nema mat og vatni. --W.C. Fields (1880-1946)

Stundum er of mikið að drekka varla nóg. --Mark Twain (1835-1910)

Líkt og úlvaldi, get ég verið án drykks í marga daga – og hef í mörgum tilfellum. --Herb Caen

Ekki er ólöglegt að semja tónlist þegar maður hefur engar hugmyndir. Tónlist Wagners er þessvegna fullkomlega lögleg. Fréttablað í París, 1850

Forspil verksins “Tristan og Isolde” hljómaði eins og sprengja sem sprakk í stórri tónlistaverksmiðju og setti allar nóturnar í rugling.

Fréttablað í Berlín, 1871

Forspil verksins “Tristan og Isolde” minnir mig á ítalkst málverk af píslavottinum sem innyflin voru hæglega snarsnúin úr.

Edward Hanslick (1825-1904) (í 1868)

Wagner heggur naglann inn í höfuðið á þér með sveiflandi hamars höggum.

135

Page 136: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

P.A. Fiorentino (1806-1864) (í París, 1867)

9 W. Svar við spurningunni: Stafar þú nafn þitt með V, Herra Vagner?

--Steve Allen (1921-2000)

Prúðmenni er maður sem getur leikið á harmonikku en gerir það ekki.

--Óþekktur

Sumt ætti ekki að vera ætlast til af manni tvisvar á æfinni, og eitt af því er að hlusta á sálumessu Brahms. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Klassísk tónlist er tónlist sem frægir, dauðir útlendingar hafa samið.

--Arlene Heath

Það helsta sem almennigur ætlast til af tónlistaskáldum er að þau séu dauð.

--Arthur Honegger (1892-1955)

Gerðu það mikið og vertu kyrr í rúminu.

Ópera Framleiðandinn Larry KellyMorðingjar! --Arturo Toscanini (1867-1957) (til hljómsveitar sinnar)

Ég kann aðeins tvö verk – eitt er “Clair de Lune” og hitt er það ekki.

--Victor Borge (1909-2000)

Elvis Presley hafði ekkert að gera með ágæti, aðeins ímyndun.

--Marlon Brando

136

Page 137: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sá sem hefur hlustað á vissa tegund af tónlist, eða lesið ákveðna gerð af kvæðum, eða horft á sérstaka gerð af sýningum, verður að játa að jafnvel sjálfsmorð hefur sínar góðu hliðar. --Stephen Leacock (1869-1944)

MTV er hraun lampi nítján hundruð og áttatíu áranna. --Doug Ferrari

Þegar ég var ungur höfðum við ekki MTV; við urðum að taka eiturlyf og fara á hljómleika. --Steven Pearl

Tónlist er í rauninni gagnlaus, eins og lífið er.

--George Santayana (1863-1952)

Sýndu mér mann sem tapar vel og ég get sýnt þér fífl. --Ópekktur

Reyndu að hata andstæðing þinn. Jafnvel ef þú leikur á móti ömmu þinni, reyndu að sigra hana fimmtíu mót núlli. Ef hún hefur þrjá, reyndu að sigra hana fimmtíu til þrjú. --Billjarð Spilarinn Danny McGoorty (1901-1969) Ég gæti áræðanlega ekki leikið fyrir mig. Mér myndi ekki líka framferði mitt. Hornboltaþjálfarinn John Thompson

Hornboltalið ættu að ílengja persónuleika þjálfarans. Liðin mín voru hrokafull og dónaleg. --Hornboltaþjálfarinn Al McGuire

Erfiðasti bardagi minn var við fyrstu konuna mín. --Muhammad AliAð meiða fólk er mitt viðskipti. --Sykur Ray Robinson (1921-1989)

Fótbolta leikarar, líkt og vændiskonur, eru í því fyrirtæki að eyðileggja líkama sína til að gleðja ókunnuga. --Merle Kessler

137

Page 138: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég er ekkert öðruvísi en nokkur annar með tvo handleggi, tvo fótleggi og fjörutíu og tvö hundruð sinnum sláð í mark. --Pete Rose

Hvaða kastari sem er sem hendir á grípara og visvítandi reynir að hitta hann er kommúnisti. --Hornboltaþjálfarinn Alvin Dark

Hápunktur hornboltalífstarfs míns skeði þegar ég sá aðdáanda detta niður af hápalli. Þegar hann stóð upp og labbaði burt púaði hópurinn. --Bob Uecker

Eitt kvöld leikum við eins og King Kong, annað líkt og Snjóhvít. --Catcher Terry Kennedy

Ef ég nokkurntíma þarf á heila ágræðslu að halda, myndi ég kjósa íþrótta fréttaritara, vegna þess að ég vil heila sem aldrei hefur verið notaður.

--Norm Van Brocklin (1926-1983)

Stoppuð hreindýrahöfuð á veggjum eru nógu slæm. Verra er þegar þau eru með dökk gleraugu, ræmur og skraut á hjartahornunum, vegna þess að þá veistu að þau voru að njóta sér í veislu þegar þau voru skotin.

--Ellen DeGeneres

Golf er leikur með sál 1956 Rótaríklúbbs félaga. --Bill Mandel

Golf er mesta skemmtunin sem þú getur haft án þess að fara úr fötunum.

--Chi Chi Rodriguez

Rósa skálin er eina skálin sem ég hef nokkurntíma séð sem ég ekki þurfti að þrífa. --Erma Bombeck (1927-1996)

Hvernig gat ég tapað á móti svona fífli.

138

Page 139: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Tafl Meistarinn Aaron Nimzovich (1886-1935)

Ég hata allar íþróttir eins mikið og manneskja sem dáir íþróttir hatar heilbrigða skynsemi. --H.L. Mencken (1880-1956)

Að hlaupa er ónáttúruleg athöfn, nema frá andstæðingum og á klósettið.

--Óþekktur

Mét finnst að fagmannlegar glímur séu heiðarlegar, og allt annað í heiminum sé óheiðarlegt. --Frank Deford

List, líkt og siðferði, felst í því að draga línuna einhverstaðar.

--G.K. Chesterton (1874-1936)

Tveir bændur fullyrtu að hver þeirra ættu vissa kú. Meðan einn togaði í hausinn á kúnni og hinn í skottið, mjólkaði lögfræðingur hana.

--Gyðinga Málsháttur

Lögnám er andstætt kynlífi. Jafnvel þegar það er gott er það ömurlegt.

--Óþekktur

Hvernig á að vinna mál fyrir rétti: ef lögin eru á þinni hlið, berðu á lögin; ef staðreyndir eru á þinni hlið, lemdu á staðreyndirnar;ef hvorugt er á þinni hlið, lemdu á borðið. --Óþekktur

Óréttlæti er tiltölulega auðvelt að þola; það sem særir er réttlæti.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Enginn vill réttlæti. --Alan Dershowitz

Ég elti ekki sjúkrabíla. Ég er vanalega mættur áður en sjúkrabíllin kemur.

139

Page 140: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Melvin Belli (1907-1996)

Ég ferðast aldrei án dagbókar minnar. Maður á alltaf að hafa eitthvað æsifengið að lesa. --Oscar Wilde (1854-1900)

Írar eru sanngjarnt fólk – Þeir tala aldrei vel um hvorn annann.

--Samuel Johnson (1709-1784)

Ennþá eru landshlutar af Wales þar sem röndótt líkklæði eru eina eftigjöfin til gleði. --Gwyn ThomasÍ Ítalíu getur kona haft andlit eins og rúst járnbrautalestrar, ef hún er ljóshærð. --Óþekktur

Ef þú ert á leið til Ameríku, komdu með mat með þér. --Fran Lebowitz

Kalifornía er mjög góður staður til að búa í, ef þú ert appelsína.

--Fred Allen (1894-1956)

Í Kaliforníu tapar þú punkti af greindavísitölu þinni á hverju ár.

--Truman Capote (1924-1984)

Ekkert er að suður Kaliforníu sem hækkun á sjávarmáli bætti ekki.

--Ross MacDonald (1915-1983) Í New York eru tvær milljónir af skemmtilegu fólki og aðeins sjötíu og átta í Los Angeles. --Neil Simon

Satt er að ég fæddist í Iowa, en ég get ekki sagt neitt um tvíburasystur mína.

Abigail Van Buren (Kæra Abby)

140

Page 141: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sumir landshlutar Texas líta út eins og Kansas með skjaldkirtilsauka.

--Óþekktur

Ég kom nýlega til baka frá Boston. Það er það eina sem þú getur gert ef þú ert staddur þar. --Fred Allen (1894-1956)

Það er þjóðvega kerfinu milli ríkjanna að þakka að nú er mögulegt að ferðast frá strönd til strandar í bandaríkjunum án þess að sjá nokkuð.

--Charles Kuralt (1934-1997)

Eitt af því fyrsta sem skólabörn læra í Texas er að skrifa einfalda setningu án bölyrða. --Óþekktur

Bærinn var svo leiðinglegur að þegar sjávarfall sogaðist út, neitaði það að koma til baka. --Fred Allen (1894-1956)

Ef þú tapar ekki af nokkrum flugvélum árlega, eyðirðu of miklum tíma á flugvöllum. --Paul C. Martin

Nú til dags er mögulegt fyrir flugfreyjur að barna flugmenn.

--Forseti Flugfélagsins United Airlines, Richard J. Ferris

Forðist flugfélög sem hafa fyrsta nafn einhvers í nafninu sínu, eins og Bobs Alþjóðlegt, eða Lofta Fred. --Fröken Piggy (Henry Beard)

Ef guð vildi að við flygjum, hefði hann aldrei gefið okkur járnbrautir.

--Michael Flanders

Það eru tvennskonar flugferðir í Bandaríkjunum, fyrsta klassa og þriðja heims.

141

Page 142: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Bobby Slayton

Guði sé lof að menn geta ekki ennþá flogið og eyðilagt himininn eins og jörðina. --Henry David Thoreau (1817-1862)

List er ég; vísindi eru við. --Claude Bernard (1813-1878)

Lífið er úrdautt á öðrum hnöttum, vegna þess að þeirra vísindamenn voru meira þróaðir en okkar. --Óþekktur

Spor í tíma hefði ruglað Einstein. --Óþekktur

Furðuleg uppgötvun í vísindum: Einstein finnur upp að tími er raunverulega peningar. --Gary Larson

Framfarir í tæknum eru eins og öx í höndum sjúklegs glæpamanns.

--Albert Einstein (1879-1955)

Tækni er leið til að skipuleggja veröldina svo að maður þurfi ekki að upplifa hana. --Max Frisch (1911-1991)

Hestafl var dásamlegt meðan aðeins hestar höfðu það. --Óþekktur Menn hafa orðið verkfæri verkfæra sinna. --Óþekktur

Tölvan er niðurbrotin. Ég vona að það sé eitthvað alvarlegt.

--Stanton Delaplane

Ár Bandaríkjanna eru svo mengaðar að sýru rigningar hreinsa þær.

142

Page 143: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Andrew Malcolm

Tveggja punda kalkúni og fimmtíu punda trönuber – Það er þakkahátíðarmáltíð á menguðu Þriggja Míla Eyju.

--Johnny Carson

Vísinda kenningin sem mér líkar best er að hringir Saturns séu algjörlega gerðir úr týndum flug farangri. --Mark Russell

Orku sérfræðingar hafa tilkynnt framköllun eldsneytis sem búið er til úr manneskju heila vefi. Það er kallað rassóhól. --George Carlin

Ó, hve við erum nú í fallegu vandræði; friður hefur verið tilkynntur.

--Napoleon Bonaparte (1769-1821) (Eftir Amiens Friðsamning, 1802)

Ekkert er meira æsandi en að einhver skjóti mann, án árangurs.

--Winson Churchill (1874-1965)

Enginn gleymir nokkurntíma hvar hann grefur handöxina.

--Kim Hubbard (1868-1930)

Vill síðasta manneskjan út úr jarðgöngunum gjöra svo vel að slökkva ljósið.

--Graffito í Saigon, 1973Við erum það sem við erum.

--Málsháttur Wobegone Vatnsins, eftir því sem Garrison Keilor segir

Maður verður að lifa einhverstaðar.

--Mottó fyrir Cleveland sem Jimmy Brogan ráðlagði

Það er lífsviðurværi.

143

Page 144: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Mottó fyrir Bandaríska herinn sem Mort Sahl ráðlagði

Hvað dó?

--Mottó fyrir New Jersey sem Steven Pearl ráðlagði

Hvað í helvítinu ertu að stara á? --Bílamiði í New York

Éttu ost eða drepstu.

--Mottó fyrir Wisconsin ríkið sem Joel McNally ráðlagði

Ekki þig. --Bílamiði í ríki þar sem bílaskilti segja “Þú Átt Vin í Pennsylvaníu”

Þú hrífur lítinn, úrvals flokk af rugluðu fólki.

--Spádómur í Spádómssmáköku

Gefðu undanfarandi smáköku engan gaum.

--Spádómur í spádómssmáköku

Þú gerir guð veikan.

--Spádómur sem Rick Reynolds fann í smáköku

Ekkert er að Hollywood sem sex fyrsta klass jarðafarir bættu ekki.

--Óþekktur

Lengd kvikmynda ætti að vera beinlínis tengd þolgæði þvagblöðru manna.

--Alfred Hitchcock (1899-1980)

Hópvinna er margt fólk að gera það sem ég skipa.

--Breski Kvikmyndastjórinn Michael Winner

144

Page 145: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Þú ert gullfalleg! Ég skal geyma þig, og til svara við ástríðu minni, mun hatur þitt tendrast í ást. --John Wayne í kvikmyndinni “The Conqueror,” 1956

Ég hef mætt mörgum harðsoðnum eggjum á mínum dögum, en þú – þú ert tuttugu mínútna. --Úr kvikmyndinni “Ás í Holu”, 1951

Þegar Elizabeth Taylor mætir manni, tekur hún hann og kreistir lífið út úr honum, og síðan kastar hún burt maukinu. --Móðir Eddie Fishers

Elsa Lanchester lítur út eins og að smjör bráðni ekki í munni hennar, eða nokkurstaðar annarstaðar. --Maureen O´Hara

Þeir kvikmynduðu Shirley Temple gegnum grisju. Þeir ættu að kvikmynda mig gegnum línóleum. --Tallulah Bankhead (1903-1968)

Eyru Clark Gables gera hann í útliti eins og leigubíl með dyrnar opnar.

--Howard Hughes (1905-1976)

Ég sá framhald kvikmyndarinnar “Einrækt”, og veistu hvað? Það var sama kvikmyndin. --Jim Samuels

Ef þú færð raunverulega stórt fréttayfirlit, verðurðu að vera tilbúin í að fólk hendi flöskum á þig seint að kvöldi til. --Mick Jagger

Þú verður að hafa hæfileika til að hafa hæfileika. --Ruth Gordon (1897-1985)

Nú þegar ég er komin á sextugsaldur, er ég að nálgast virðuleika.

--Shelly Winters

Smástjarna er sérhver kona undir þrítugt sem ekki vinnur í hóruhúsi.

145

Page 146: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Óþekktur

Mannkynið stendur á móti slæmum kosti; vinna eða dag sjónvarp.

--ÓþekkturSjónvarp er lýðveldi í sínu versta lagi. --Paddy Chayevsky (1923-1892)

Sjónvarp gerir þér kleift að láta fólk sem þú hefðir ekki í þínum húsum, skemmta þér heimavið. --David Frost

Eftirhermi er einlægasta gerð af sjónvarpsþætti. --Fred Allen (1894-1956)

Aldrei missa tækifæri að hafa samfarir eða birtast í sjónvarpi. --Gore Vidal

Sex rásir í kaðal sjónvarpi víkka ekki sjóndeildarhringinn eða gera okkur betri manneskjur, né sjást þær heldur nógu vel. --Bill Maher

Ungbörn í sjónvarpi gubba aldrei á rússkinnsjakkann.

--Erma Bombeck (1927-1996)

Menn og þjóðir haga sér vitsamlega þegar allir aðrir möguleikar hafa verið reyndir. --Abba Eban

Það er mikil gæfa fyrir stjórnendur að menn hugsa ekki.

--Adolf Hitler (1889-1945)

Lygarar stjórna öllum ríkisstjórnum, og við ættum ekki að trúa neinu sem þeir segja. --I.F. Stone (1907-1989)

Hættulegt er að hafa rétt fyrir sér þegar ríkisstjórn hefur á röngu að standa.

146

Page 147: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Voltaire (1694-1778)

Föðurlandsást er lotning fyrir fasteignum fremur en lífsreglum.

--George Jean Nathan (1882-1958)

Föðurlandsást er skaðleg, geðsjúk gerð af asnaskap.

--George Bernard Shaw (1856-1950)

Það er aðeins ein leið fyrir fréttamann að líta á mann í opinberu embætti, og það er niður. --Frank H. Simonds (1878-1936)

Ekki brenna flaggið; þvoið það. --Norman Thomas (1884-1968)

Ástæðan fyrir því að svo fáar konur eru í opinberum embættum er að það er of mikið ómak að púðra tvö andlit. --Maureen Murphy

Lýðveldi er að leyfast að kjósa frambjóðanda sem þér minnst mislíkar.

--Robert Byrne

Ráðsnilld er listin að segja “góður Snati” þar til þú finnur stein.

--Will Rogers (1879-1935)

Heiðarlegur maður í opinberu embætti er sá sem heldur áfram að vera keyptur eftir að vera keyptur. --Simon Cameron (1799-1889)

Kommúnisti er manneskja sem opinberlega viðrar óhreina taujið sitt.

--Jack Pomeroy

Íhaldsmaður er maður sem vill að reglurnar breytist svo að enginn geti orðið eins moldríkur og hann.

147

Page 148: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Gregory Nunn

Frjálslynda stefninga maður finnst hann vera óverðugur eignum sínum. Þeim íhaldsömu finnst þeir eiga skilið allt sem þeir hafa stolið. --Mort Sahl

Íhaldsamur maður vill ekki að nokkuð skeði í fyrsta sinn; sá frjálslyndi vill að það skeði, en ekki strax. --Mort Sahl

Íhaldsamir eru ánægðir með núverandi böl; frjálslyndir vilja skipta því fyrir nýja fjanda. --Óþekktur

Þeir gröfðu upp fornann Kínverskann keisara ekki fyrir löngu. Hann var sveipaður í jaði. Heldur vil ég gull.

--Ed Koch, Fyrrum Borgarstjóri New York

Því miður er eina fólkið sem veit hvernig á að stjórna landinu önnum kafið við að keyra leigubíl eða klippa hár. --George Burns (1896-1996)

Þeim sem eru of vel gefnir til að fara í pólitík er hefnað með því að vera stjórnað af heimskari mönnnum. --Plato (427?-348? B.C.)

Ef þeir íhaldsömu hætta að ljúga um frjálslyndu stefnumenn, hættum við að segja sannleikann um þá. --Adlai Stevenson (1900-1965)

Calvin Coolidge sagði ekki margt, og þegar hann gerði það, sagði hann ekki mikið. --Will Rogers (1879-1935)

Ég held að Ameríska fólkið vilji algjöran asna sem forseta, og ég held ég samþykki því. --Calvin Coolidge (1872-1933)

Hann er á lífi en meðvitundalaus, alveg eins og Gerald Ford.

148

Page 149: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Frá Kvikmyndinni “Flugvél”, 1980

Þið eigið skilið ykkar opinberu embættismenn.

--Adlai Stevenson (1900-1965)

Það er ábyrgð fjölmiðla að líta á forsetann með smásjá, en ekki að fara svo langt að þeir noti endaþarmasjá. --Richard M. Nixon (1913-1994)

Þegar við byrjuðum í forseta embættinu, var það sem kom okkur mest á óvart að allt var eins slæmt og við höfðum sagt að það væri.

--John F. Kennedy (1917-1963)

Það er okkur að kenna. Við hefðum átt að gefa honum betri hlutverk.

--Jack Warner, eftir að frétta að Ronald Reagan hefði verið kosinn Ríkisstjóri Kaliforníu.

Ég hef skipað að láta vekja mig hvenær sem er ef þjóðernislegt hættuástand skeður, jafnvel ef ég er á ráðuneytis fundi. --Ronald Reagan

Ronald Reagan er fyrsti forsetinn sem Kjánaleg Staðhæfinga Lið fylgir.

--Mark Russell

Ég er feginn að Ronald Reagan er forseti. Reyndar er ég fagmannlegur grínisti. --Will Durst

Reagan er sönnun um að það er líf eftir dauða. --Mort Sahl

Það er enginn auðsjár Amerískur glæpa klassi – fyrir utan löggjafaþing.

--Mark Twain (1835-1910)

149

Page 150: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Þeir ættu að hætta að kalla Reagan og Gorbachev tvo valdamestu menn í heimi. Milli sín gætu þeir ekki lyft 100 pundum. --Al Ordover

Gary Hart er bara Jerry Brown, án ávaxtaflugnana. --Robert Strauss

Eina ástæðan fyrir að verða fagmannlegur rithöfundur er að þú getur ekki að því gert. --Leo Rosten Í Hollywood, eru rithöfundar taldir aðeins fyrsta upptak af mennskum verum. --Frank DefordÞað sem rithöfundi líkar best að skrifa er undirskrift sín á bak ávísunar.

--Brendan Francis

Sagnfræði verður mér vingjarnleg, þessvegna ég ætla að skrifa hana sjálfur.

--Winston Churchill (1874-1965)

Það er illgjarn þjófur eða árangursríkur rithöfundur sem rænir þá dauðu.

--Austin O´Malley (1858-1932)

Besti parturinn af tilbúningi í mörgum skáldsögum er þegar maður tekur eftir því að persónurnar eru fullkomlega ímyndaðar.

--Franklin P. Adams 1881-1960) Leynilögregla rótar til í lífi fólks. Skáldsögurithöfundur finnur upp fólk og rótar síðan í rusli þess. --Joe Gores Skáldsaga er skyldug til að halda sér við möguleika. Sannleikur ekki.

--Mark Twain (1835-1910) Sannleikur er styttri en skáldsaga.

150

Page 151: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Irving Cohen

Eini góði rithöfundurinn er dauður rithöfundur.

Bókaútgefandinn Patrick O´Connor

Í sex blaðsíðum get ég ekki einu sinni heilsað.

--James Michener (1907-1997)

Afritaðu eftir einn, það er ritstuldur; afritaðu eftir tvo, það er rannsókn.

--Wilson Mizner (1876-1933)

Frumleiki er listin að leyna heimildum þínum. --Óþekktur

Það eru þrjár reglur til að skrifa skáldsögu. Því miður veit enginn hver þær eru. --W. Somerset Maugham (1874-1965)

Náðu staðreyndunum fyrst, svo geturðu rangfært þær eins og þú vilt.

--Mark Twain (1835-1910)

Því geturðu ekki skrifað bækur sem fólk getur lesið?

--Nora Joyce til eiginmanns síns, James (1882-1941)

Gullnáma af Soralegum Guðstrúalegum Meistaraverkum.

--Bók send til Útgefandafyrirtækisins Simon & Schuster

Að breyta um bókmennta umboðsmenn er líkt og að breyta þilfarastólum á skipinu Titanik. --Óþekktur

Þú getur alltaf kannast við bókafólk. Það er vel klætt og hárið á því er mjög hreint. --Constance Casey hleraði á Bókaútgefanda Fundi

151

Page 152: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Kennsla hefur eyðilagt fleiri Ameríska skáldsögurithöfunda en drykkur.

--Gore Vidal

Mér fannst ég vilja eitra fyrir munki.

--Umberto Eco (um hversvegna hann skrifaði skáldsöguna “Nafnið á Rósinni”)

Fyrir utan Homer, er enginn stórfrægur rithöfundur, ekki einu sinni Herra Walter Scott, sem ég fyrirlít eins mikið og Shakespeare. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Mér finnst ég voðalega gamall stundum...Ég held samt áfram og vildi ekki drepast þar til ég hef hvolft nokkrum fötum af skít á hausinn á samlanda mína. --Gustave Flaubert (1821-1880)

Að lesa þín eigin kvæði opinberlega er eins konar andlegt sifjaspell.

--Faðir Brendan Behans

Enginn framdi nokkurntíma sjálfsmorð meðan hann var að lesa góða bók, en margir hafa gert það meðan þeir reyndu að skrifa bók. --Robert Byrne

Hið eina sem ritstjórnagreina höfundar nokkurntíma gera er að koma niður brekkuna eftir bardagann og skjóta þá særðu. --Óþekktur

Mismunurinn milli bókmennta og blaðamennsku er að blaðamennska er ólæsileg og bókmenntir eru ekki lesnar. --Oscar Wilde (1854-1900)

Auglýsingar innihalda eina sannleikann sem hægt er að reiða sig á í fréttablaði. --Thomas Jefferson (1743-1826)

152

Page 153: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Aldrei rífast við fólk sem kaupir blek í lítrum. --Tommy Lasorda

Sumir ritstjórar eru misheppnaðir rithöfundar, en einnig flestir rithöfundar.

--T.S. Eliot (1888-1965)

Sérhver mikill maður hefur sína lærisveina, og það er alltaf Judas sem skrifar ævisöguna. --Oscar Wilde (1854-1900)

Ævisaga gefur dauðanum nýja skelfingu. --Oscar Wilde (1854-1900)

Sjálfsævisaga er nú eins tíð og framhjáhald og varla minna ógeðsleg.

--Lord Altrincham

Sjálfsævisaga er síðasti úrgangur fanta. --Henry Gray

Það er ekki slæm hugmynd að venjast á að skrifa niður hugsanir sínar. Það sparar að maður ónæði nokkurn annan með þeim. --Isabel Colegate

Bókmennta gagnrýnendur eru litlar gamlar kerlingar af báðum kynjum.

--John O´Hara (1905-1970)

Sérhver ritdómari sem lætur í ljós reiði sína og ógeði yfir skáldsögu er fáránlegur. Hann eða hún er eins og manneskja sem hefur farið í fulla brynju til að ráðast á heitan súkkulaði ís. --Kurt Vonnegut

Fólki sem líkar svonalagað mun finna þetta eitthvað sem þeim líkar.

Bókgagnrýni Abraham Lincolns (1809-1865)

Slæmt gagnrýni er líkt og að baka tertu með vönduðum efnum og að einhver setjist svo ofan á hana.

153

Page 154: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Danielle Steel

Gagnrýni er fordæmi gert samfærilegt. --H.L. Mencken (1880-1956)

Lof og gagnrýni eru hvortveggja svik. --Óþekktur

Ég sit hérna í minnsta herbergi hússins. Ég hef gagnrýni þína fyrir framan mig. Bráðum verður hún fyrir aftan mig. --Max Reger (1873-1916)

Tilvitnanir eru dálkahöfunda bolastía. Að stela orðum einhvers annars sparar oft skömmina fyrir að éta þín eigin. --Peter Anderson

Betra er að vera vitnað í en að vera heiðarlegur.

--Tom Stoppard

Þetta er ekki mikil ívitnunar bók ef ég er í henni.

--Richard Dowd, vitnað til í firsta sinn nokkurstaðar

Rigningadans verður haldinn á föstudagskvöld, ef veður leyfir.

--George CarlinGjafir eru eins og önglar. --Martial (40?-102?)

Í hvert sinn sem einum vini mínum heppnast eitthvað, dey ég svolítið.

--Gore Vidal

Takmark sérhvers líflausra hluta er að veita manni viðnám og að lokum sigra mann. --Russell Baker

Að þrífa hvað sem er þýðir að óhreina eitthvað annað, en allt getur óhreinkast án þess að neitt annað hreinsist.

154

Page 155: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Lawrence J. Peter Allt breytist nema það sem er framúrstefnt. --Paul Valéry (1871-1945)

Ef þú getur ekki hlegið að sjálfum þér, gerðu grín af öðrum.

--Bobby Slayton

Heiminum er skipt milli tveggja tegunda fólks – þeim farlömuðu og hjúkrunarkonum. --James McNeill Whistler (1834-1903)

Aldrei mistaka hreyfingu fyrir verknað. --Ernest Hemingway (1889-1961)

Mikið vildi ég að allir hvyrfu aftur inn í klæðaskápinn. --Josefa Heifetz

Einhver heppni liggur í að fá ekki það sem maður hélt að maður vildi, en fá í staðinn það sem þú hefur, því þegar þú hefur það, gætirðu verið nógu vitur til að sjá hvað þú hefðir viljað ef þú hefðir vitað. --Garrison Keillor

Öll guðs börn eru ekki fögur. Flest af guðs börnum eru, reyndar, naumast frambærileg. --Fran Lebowitz

Forsjón verndar börn og fábjána. Ég veit það vegna þess að ég hef reynslu á því. --Mark Twain (1835-1910)

Hið auðveldasta samband fyrir mig er við tíu þúsund manneskjur. Það erfiðasta er við eina. --Joan Baez

Ég hlusta ekki á rökstyðjur. Rökstyðjur þýða alltaf eitthvað sem aðrir segja.

--Elizabeth Cleghorn Gaskell (1810-1865)

155

Page 156: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ekkert er ómögulegt fyrir mannin sem ekki þarf að gera það sjálfur.

--A.H. Weiler

Ritskoðari er maður sem veit meira en hann heldur að þú ættir að vita.

--Granville Hicks (1901-1982)

Nefnd er blind gata þangað sem hugmyndir eru tældar niðureftir til þess að verða kyrrlega kæfðar. --Herra Barnett Cocks (c.1907)

Eins sjaldgæfur og sannleikurinn er, hefur framboðið ætíð verið meira en krafan. --Josh Billings (1818-1885)

Ég gleymi aldrei andliti, en í þínu tilfelli geri ég glaðlega undanþágu.

--Groucho Marx (1895-1977)

Ég get gert við margt sem er brotið, hælað brest hjarta, og veitt vergjörnum konum bráðabyrgðis aðstoð. --Larry Lee

Helvíti er veglagt af góðum Samverjum. --William M. Holden

Hver sá sem hugsar um að fara að hátta klukkan tólf er fantur.

--Samuel Johnson (1709-1784)

Öfgamaður er sá sem gerir það sem hann heldur að guð gerði, ef hann þekkti staðreyndir málsins. --Finley Peter Dunne (1867-1936)

Allar ríkisstjórnir fara of langt. --Bertrand Russell (1872-1970)

Aldrei berjast vitsmunabaráttu við óvopnaðar manneskjur.

156

Page 157: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Óþekktur

Þú verður að gera það sem þú verður að gera.

--Sylvester Stallone í Kvikmyndinni “Rocky IV”, 1985

Eitt er hægt að segja um selskapar klúbba; þeir sifta burt margt fólk sem þú vilt ekki umgangast hvort sem er. --Joseph Prescott

Ég vil ekki að fólk sé mér sammála, því það sparar mér vesenið að líka við það. --Jane Austern (1775-1817)Þurfandi vinur er vinur sem þú vilt víkja þér frá. --Óþekktur

Að sundurgreina fyndni er líkt og að skera upp frosk. Fátt fólk hefur áhuga og það drepur froskinn. --E.B. White (1899-1985)

Mörgu fólki líkar við snjó. Mér finnst hann óþarfa frysting á vatni.

--Carl Reiner

Ég hef aðeins mætt fjórum fullkomnum manneskjum í lífinu og mér líkaði ekki við eina einustu þeirra. --Óþekktur

Ég uni fjarveru þinnar í hófi fram. --William Shakespeare (1564-1616)

Mér finnst það oft verra að Nói og hans lið missti ekki af bátnum.

--Mark Twain (1835-1910) Þú getur ekki reitt þig á augun þegar ímyndun þín er óskerp.

--Mark Twain (1835-1910)

Aðeins dauðir fiskar synda með straumnum.

157

Page 158: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Óþekktur

Ég vildi að fólk segði ekki “afsakið”, þegar ég vil að það troði á tærnar á mér. --Karen Elizabeth Gordon

Annaðhvort hef ég tapað af einhverju, eða ekkert hefur skeð.

--Karen Elizabeth Gordon

Það eru 350 gerðir af hákörlum, ekki þarmeð talið lána og billjarðs.

--L.M. BoydÞegar þú ert í vafa, beygðu þig niður. --Malcolm Forbes

Það tók mig tuttugu ár af námi og sjálfsvirðingu, aðstoðað af náttúrulegri hrörnun hæfileika minna, til að gera mig nógu sljóann til að breskur almmeningur viðurkenndi mig sem alvarlega manneskju.

--George Bernard Shaw (1856-1950)

Því lengur sem ég lifi, því meira tek ég eftir því að ég hef aldrei á röngu að standa um nokkuð, og að allar kvalirnar sem ég hef svo auðmjúklega þolað til að staðfesta hugmuyndir mínar hafa aðeins verið tímaeyðsla.

--George Bernard Shaw (1856-1950)

Mér er sama hvað þú hjartar (hjartamynd). --Bílamiði

Elskaðu andstæðinga þína, ef ske kynni að vinir þínir reynist vera hópur af drullusokkum. --R.A. Dickson

Maður á að fyrirgefa andstæðingum sínum, en ekki fyrr en þeir eru hengdir.

--Heinrich Heine (1797-1856)

Reynsla kennir þér að bera kennsli á mistökum þegar þú hefur gert þau aftur.

158

Page 159: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Óþekktur

Góð dómgreind kemur frá reynslu, og reynsla kemur frá slæmri dómsgreind.

--Barry LePatner

Vandamálið við að nota reynslu sem leiðbeiningu er að lokaprófið kemur oft fyrst og síðan lexían. --Óþekktur

Það er ekki það sem við ekki vitum sem við kveljumst af, það er það sem við vitum að sé ekki svo. --Will Rogers (1879-1935)

Veröldin er vitfirningahæli, svo það er bara rétt að vopnuð fífl vakti yfir henni. --Brendon Behan

Samræmi krefst þess að þú sért eins fávitur í dag og þú varst fyrir mörgum árum. --Bernard Berenson (1865-1959)

Leiðbeintu mig ef ég hef á röngu að standa, en hefur ekki mjóa línan milli andlegrar heilbrigðar og brjálæðis mjókkað? --George Price

Ástæðan fyrir því að eldingar leiftra ekki tvisvar á sama stað er að sami staðurinn er ekki þar í annað sinn. --William Tyler

Naglinn sem stingur upp verður hamaður niður. --Japanskur Málsháttur

Þú getur leitt hest að vatni, en þú getur ekki látið hann fljóta. --Óþekktur

Ef þú vilt stað í sólinni, vertu viðbúinn að þola nokkrar blöðrur.

--Abigail Van Buren (Kæra Abby)

159

Page 160: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég veit það ekki, ég hef aldrei verið kiplaður.

--Svar við spurningunni: Líkar þér Kipling?

--Óþekktur

Ford hafði einu sinni betri hugmyndir; nú hafa þeir ekki vísibendingu.

--Steve Kravitz

Ég trúi ekki að af 100,000 sáðfrumum, varst þú fljótastur. --Steven PearlHeiðarleiki er besta ímyndin. --Ziggy (Tom Wilson)

Þögn er deila sem haldin er öðruvísi. --Ernesto “Che” Guevara (1928-1967) Til eru fleiri hesta rassar en hestar.

Í John Peers “1001 Staðreyndar Lög”

“Ekki Ónáða” skilti ættu að vera skráð á tungumáli hótel þerna.

--Tim Bedore

Hvað ætti að gera manni sem fann upp hátíðarhald afmæla? Að drepa hann bara væri of mild hegning. --Mark Twain (1835-1910)

“Status Quo” Latína fyrir klandrið sem við erum í. --Jeve Moorman

Aldrei fresta til morguns því sem þú getur frestað til dagsins þar eftir.

--Mark Twain (1835-1910)

Vitsmunaleg manneskja er sú sem hefur huga sem horfir á sjálfa sig.

160

Page 161: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Albert Camus (1913-1960)

Meðaltals manneskja heldur að hún sé það ekki. --Faðir Larry Lorenzoni

Svefn er átta tíma gægju sýning af ungbarna erótík. --J. G. Ballard

Enginn maður getur hugsað skýrt með kreppta hnefa.

--George Jean Nathan (1882-1958)

Áróður er listin að sannfæra aðra um það sem þú ekki trúir sjálf. --Abba Eban

Aldrei trúa neinu þar til því hefur verið opinberlega neitað.

--Claud Cockburn (1904-1981)

Það er aðeins eitt sem ég er viss um, og það er að það sé mjög lítið sem við getum verið viss um. --W. Somerset Maugham (1874-1965)

Áður en þeir sköpuðu S.J. Perelman, brutu þeir mótið. --Óþekktur

Skál til kvenna okkar og hjákvenna – með von um að þær hittist aldrei.

--John Bunny (1866-1939)

Maður rænir, og síðan drepur sig.

--Í Fréttablaði Vankúver Héraðs, 21sta Júní, 1978

Ekki stökkva á mann nema hann hafi lagt sig niður.

--Finley Peter Dunne (1867-1936)

Bara vegna þess að rödd þín nær hálfvegis kringum hnöttinn, þýðir ekki að þú sért vitugri en þegar hún náði aðeins til enda barsins.

161

Page 162: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Edward R. Murrow (1908-1965)

Dýrð er hverful, en ófrægð er að eilífu. --Napoleon Bonaparte (1769-1821)

Það er gaman að vera í sama áratugi með þér. --Franklin Delano Roosevelt (1882-1945)(í bréfi til Churchills, 1942)

Þó ég sé tilbúinn í píslavott, vil ég helst að því verði frestað.

--Winston Churchill (1874-1965)Því hærra sem api klifrar, því meira sérðu af rassinum á honum.

--General Joseph Stilwell (1883-1946)

En hve það er einkennileg skynvilla að halda að fegurð sé gæði.

--Leo Tolstoy (1828-1910)

Ekki ætla ég að klifra inn í hringinn með Tolstoy.

--Ernest Hemingway (1889-1961)

Sem Fröken Ameríka, er takmark mitt að ná friði um allan heim og síðan eignast mína eigin íbúð. --Jay Leno

Ég hata að vera utan dyra. Fyrir mig er úti þar sem bíllinn er. --Will Durst

Um daginn még hundur á mig. Slæmt tákn.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Stjörnuspeki er naut. --F.W. Dedering

Enginn fyrir untan barnavagn eða dómarastofu trúir á ófordómsfullt viðhorf.

162

Page 163: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Lillian Hellman (1907-184)

Ef ég fæ ekki part fyrir gervihjartað mitt, hætti mér að þykja vænt um þig.

--Söngljóð eftir Bernie Sheehan

Ég get ekki gefið þér neitt nema ást og ungbarn.

--Söngljóð eftir Willie Tyler

Ef síminn hringir ekki, er það ég. --Söngljóð eftir Jimmy BuffettÞað er ekki það að hefðarmenn vilji heldur ljóshærðar konur, það er bara að við lítum heimskulegri út. --Anita Loos (1893-1981)

Fyrir fólk sem vill frið og kyrrð; símalaus snúra. --Óþekktur

Bestu áheyrendur eru vel gefnir, vel menntaðir, og dálítið drukknir.

--Alben W. Barkley (1877-1956)

Hvað er þetta, áheyrendur eða olíumálverk? --Milton Berle (1908-2002)

Þjóðmenning er til staðar vegna jarðfræðilegs samþykkis, sem gæti breyst án viðvörunar. --Will Durant (1885-1981)

Á biblíutímunum gat maður haft eins margar konur og hann hafði efni á, alveg eins og í dag. --Abigail Van Buren (Kæra Abby)

Fyrsta manneskjan sem varpaði móðgunum í staðinn fyrir steinum var frumkvöðull þjóðmenninga. --Sigmund Freud (1856-1939)

Eina paradísin er töpuð paradís.

163

Page 164: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Marcel Proust (1871-1922)

Mestöll framtíðin liggur framundan. --Hornabolta Þjálfarinn Denny Crum

Ef önnur leið er til að húðfletta kött, vil ég ekki vita um það. --Steve Kravitz

Guð skapaði mann, en ég gæti betur gert. --Erma Bombeck (1927-1996)

Ef til er æðsti máttur, er hann brjálæður. --Marlene Dietrick (1901-1992)Aðeins tvennt er óendanlegt, alheimurinn og heimska mannanna, og ég er óviss um það fyrra. --Albert Einstein (1879-1955)

Við erum hér á jörðu til að gera öðrum gott. Hvað aðrir eru hér til að gera, er ég ekki viss um. --W.H. Auden (1907-1973)

Ég veit ekki, mér varðar ekkert um, og það skiptir engu máli.

--Jack Kerouac (1922-1969)

Það er ekkert svar. Það verður aldrei neitt svar. Það hefur aldrei verið neitt svar. Það er svarið. --Gertrude Stein (1874-1946)

Þeir hógværðu skulu erfa jörðina..ef þér er sama. --Graffito

Hörmungar fyrir ykkur sem hlægja núna, því þið skuluð syrgja og gráta.

--Jesús Kristur (0?-32?) (Luke 6:25)

Mig grunar stundum að guð hafi Alzheimer og hafi gleymt okkur.

--Lily Tomlin og Jane Wagner

164

Page 165: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Guð virðist hafa skilið símatólið af króknum.

--Arthur Koestler (1905-1983)

Guð hlýtur að hafa elskað einföldu manneskjurnar mikið, hann skapaði svo margar af þeim. --Óþekktur

Ef guð hlustaði á blótsyrði sérhvers smala, væru allar kindurnar okkar dauðar. --Rússneskur Málsháttur

Hvað er hægt að segja um þjóðmenningu sem segir að guð sé dauður og Elvis á lífi? --Irv Kupcinet

Til Jesus Krists! Ljómandi náunga!

--Skál Herra Ralph Richardson (1902-1983)

Ef Jesús var gyðingur, hversvegna var hann nefndur mexikönsku nafni?

--Óþekktur

Páfagarðurinn er á móti staðgengnum mæðrum. Gott að þeir höfðu ekki þá reglu þegar Jesús fæddist. --Elayne Boosler

Hesta kapphlaup og trúboðar urðu til vegna skoðunarmuna.

--Will Rogers (1879-1935) Synd er jarðafræðisleg. --Bernard Russell (1872-1970)

Jafnvel þegar ég er veikur og þunglyndur, elska ég lífið.

--Artur Rubenstein (1887-1982)

Lífið! Ekki hægt að lifa með því, né án þess. --Cynthia Nelms

165

Page 166: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Lífið er það sem skeður þegar þú getur ekki sofnað. --Fran Lebowitz

Ekkert er hægt að gera við fæðingum eða dauða, nema að reyna að njóta millibilsins. --George Santayana (1863-°952)

Því pynda sjálfan sig þegar lífið gerir það fyrir okkur. --Laura Walker

Kannske höfum við öll lifað áður og dáið, og þetta er helvíti. --A.L. Prusick

Alltaf líta vel eftir númer einum, og vertu varkár að stíga ekki í númer tvö.

--Rodney Dangerfield

Það sem særir er ekki það sem þú ert, heldur það sem þú aldrei verður.

--Oscar Levant (1906-1972)

Sérhver sigur hefur sinn eiginn ilm. --Rússneskur Málsháttur

Siðferðilega deilan varðandi fóstureyðingu er undir því komið hvenær lífið byrjar. Sumir halda að lífið byrji á fertugsaldri. --Kevin Nealon

Sagt er að lífið byrji þegar fóstrið getur lifað fyrir utan líkama móðurinnar. Af þessari skilgreiningu, er margt fólk í Hollywood löglega dautt. --Jay Leno

Suma morgna borgar það sig bara ekki að naga gegnum ólarnar. --Emo Philips

Allt sem ég gerði í lífinu sem var tilvinnandi, kom mér í klandur.

--Earl Warren (1891-1974)

166

Page 167: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Þetta er hundur-étur-hund veröld, og ég er klæddur mjólkur beina nærbuxum. --Kelly Allen

Þú verður að lifa lífinu til að elska það, og þú verður að elska lífið til að lifa því. Þetta er skelfilgur hringur. --Óþekktur

Í bardaganum milli þín og heimsins, veðjaðu á heiminn.

--Franz Kafka (1883-1924)

Maður var forákvarðaður til að hafa frjálsann vilja. --Hal Lee Luyah

Kyngdu niður froski að morgni til, ef þú vilt ekki þola neitt viðbjóðslegra það sem eftir er dagsins. --Nicholas Chamfort (1741-1794)

Ef þú vilt stað í sólinni, verðurðu að fjarlægja þig úr skugga fjölskyldutrésins. --Osage Indjána Málsháttur

Þrátt fyrir hve mikið það kostar að lifa, er það enn vinsælt.

--Kathleen Norris (1880-1966)

Ef þú ert nú þegar niður í holu, þýðir ekkert að halda áfram að grafa.

--Roy W. Walters

Því lengur sem þú stendur í stað, því meiri líkur um vonbrigði. --Art Spander

Sá bjartsýni kunngerir að við lifum í þeim besta mögulega heimi, og sá svartsýni hræðist um að það sé satt. --James Branch Cabell (1879-1958)

Bjartsýnn maður er sá sem heldur að framtíðin sé óviss.

167

Page 168: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Óþekktur

Mig langaði alltaf að vera einhver manneskja, en ég hefði átt að vera meira nákvæmleg. --Lily Tomlin og Jane Wagner

Dögun! Splunkunýr dagur! Þetta gæti verið byrjunin á einhverju meðallags.

--Ziggy (Tom Wilson)

Seinni helmingur tuttugustu aldar algjörlega misheppnaðist.

--Isaac Bashevis Singer (1904-1991)Því meira ófyrirsjáanleg veröldin verður, því meira reiðum við okkur á spádóma. --Steve Rivkin

Fred Astaire! Ef ég hefði bara myndað líf mitt eftir honum, í staðinn fyrir Daffy Önd. --Thomas Gifford (1937-2000) Raunveruleiki er sameiginlegt hugboð. --Lily Tomlin og Jane Wagner

Mannkynið þolir ekki að heyra mjög mikinn raunveruleika.

--T.S. Eliot (1888-1974)

Þú verður að taka það bitra með því súra. --Samuel Goldwyn (1882-1974)

Að keppast við eitthvað er betra en einmanleiki. --Írskur Málsháttur

Sannleikur er ókunnugri en skáldsaga. --Mark Twain (1835-1910)

Gremjulegt er að vera heiðarlegur án tilgangurs. --Ovid (43 B.C. – A.D. 18)Sannleikur er öruggasta lygi.

168

Page 169: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Óþekktur

Ég hef séð sannleikann og hann er óskiljanlegur. --Óþekktur

Aldrei láta tölvuna vita að þú sért í flýti. --Óþekktur

Kenning mín varðandi framrás þróun er að Darwin var ætttleiðaður.

--Steven Wright

Aldrei reyna að labba yfir á, bara vegna þess að meðaltal djúps hennar sé fjórir fetrar. --Martin Friedman

Eðlisfræðis lexía: Þegar líkami er á kafi í vatni, hringir síminn. --Óþekktur

Ég elska tré, vegna þess að þau virðast sætta sig betur við tilveruna en aðrir gera. --Willa Cather (1873-1947)

Menn eru nikótín-gegnblautir, bjór-forugir, viskí-kámaðir, rauð-eygðir djöflar. --Carry Nation (1846-1911)

Margir deyja tuttugu og fimm ára að aldri og eru ekki jarðaðir þar til sjötíu og fimm. --Benjamn Franklin (1706-1790)

Menn eru æðri konum. Í fyrsta lagi geta þeir pissað út úr hraðakandi bíl.

--Will DurstMenn eru óviðkomandi. --Fay Weldon

Þrennt þarfnast ég af manni. Hann verður að vera myndarlegur, miskunnarlaus og heimskur. --Dorothy Parker (1893-1967)

169

Page 170: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Móðir hans hefði átt að henda honum burt og geyma storkinn.

--Mae West (1892-1980)

Ég á enn eftir að heyra mann byðja um ráðleggingu varðandi hvernig hægt er að samlaga hjónaband og starfsferil. --Gloria Steinem

Þegar maður færir konu sinni blóm ástæðuslaust – er það af einhverri ástæðu. --Molly McGeeMenn! Þú getur ekki lifað með þeim og þú getur ekki:

1. Velt þeim í “tempura” deig,2. Notað þá fyrir veðtryggingu á láni,3. Sett inn ný batterí.

--Sylvia (Nicole Hollander)

Mesti mismunurinn milli karlmanna og kvenna er að menn eru brjálæðir og konur eru hálfvitar. --Rebecca West (1892-1983)

Ungur maður sem er ógiftur tuttugu og eins ára að aldri er ógnun fyrir samfélagið. --Brigham Young (1801-1877)

Að tala við mann er líkt og að reyna að söðla kú. Þú rembist djöfullega við, en til hvers? --Gladys Upham

Menn lesa möppur betur en konur, vegna þess að aðeins menn geta skilið hugmyndina um að sentimetir jafnist á við 100 kílómetra. --Roseanne Barr

Ég hef vitað af fleiri mönnum sem hafa eyðilagst af lönguninni um konu og börn og að halda þeim í þægindum, en ég hef séð tortímast af drykk og vændi. --William Butler Yeats (1865-1939)

170

Page 171: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ég aldist upp til að hafa útlit föður mins, að tala eins og faðir minn, hreyfa mig eins og hann, hafa skoðanir eins og hann, og fyrirlitningu móður minnar fyrir föður mínum. --Jules Feiffer

Kona sem þyggur hluti af manni er kölluð vinkona. Maður sem þyggur hluti frá konu er kallaður gigóló. --Ruthie Stein

Mesta afleiðing af kvenfrelsistefnunni hefur verið að konur borga nú fyrir sig.

--Nora Ephron Menn ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir gera ekkjulíf kvenna eina leiðina til valda. --Gloria Steinem

Þú býrð um rúmin, þú vaskar upp diskana, og sex mánuðum seinna verðurðu að byrja á þessu öllu aftur. --Joan Rivers

Konur finna á sér að vegna þess að þær bjuggu ekki til reglurnar, hafa reglurnar ekkert með þær að gera. --Diane Johnson

Konur eru bölvaðar, og menn eru sönnunin. --Roseanne Barr

Þegar kona hagar sér eins og maður, því hagar hún sér ekki eins og góður maður? --Edith Evans (1888-1976)

Ef kona þarf að kjósa milli þess að grípa flugbolta og að bjarga lífi ungbarns, mun hún kjósa að bjarga lífi ungbarnsins án þess að íhuga ef það eru menn í boltaleiks hornunum. --Dave Barry

Konur geta gert hvaða verk sem menn geta og fætt barn á meðan hún er að því.

171

Page 172: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Allan Heavey

Konur kvarta um pirring dagana fyrir klæðaföll, en mér finnst það eini tími mánaðarins sem ég get verið ég sjálf. --Roseanne Barr

Lýtalæknir minn sagði mér að andlit mitt líktist vendi af olnbogum.

--Phyllis Diller

Hún var svo ófríð að hún gæti komið asna til að bakka upp frá haframjöls jötu. --Will Rogers (1879-1935)

Mér finnst ég ekki vera sköllóttur Ég er bara hærri en hárið á mér.

--Tom SharpÞú ert aðeins eins góð og síðasta hárklippingin. --Susan Lee

Ég er hárið á mér. ---Roy Blount, Jr. hleraði á konu eina

Í hvert sinn sem ég lít á þig, langar mig mikið til að vera einmana.

--Oscar Levant (1906-1973)

Ég hata fólk. Fólk kemur mér til að vera fyrir kjarnorku. --Margaret Smith

Ást er sprengjandi vindill sem við erum fús til að reykja. --Lynda Barry

Þú þarft einhvern til að elska meðan þú ert að finna einhvern til að elska.

--Shelagh DelaneyGuð er ást, en fáðu það skriflegt. --Gypsy Rose Lee (1914-1970)Skírlífi gerir hjartað ástúðlegra. --Knox Burger

172

Page 173: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Drengur hittir stúlku. Hvað um það? --Bertolt Brecht (1898-1956)

Menn og konur, konur og menn. Það gengur aldrei. --Erica JongEf þú vilt veiða silung, ekki fiska í síldartunnu.

--Ann Landers (1918-2002)(um einstæði)

Dýrin sem oftast finnast í frumskógi einstæðra eru svín, úlfar, skunkar, sniglar og slöngur. Refur er ímyndun. --Robert ByrneÉg ráfa milli stólanna á krá fyrir einstætt fólk en ekkert heppnast, það er aldrei tiggjo undir neinum stól. --Emo Philips

Tvíkynjaður maður sagði mér að ég svaraði ekki alveg hvorki einni eða annari af ástúðarlöngunum sínum. --Woody Allen

Einstæðinga Auglýsing:

Frægur rithöfundur þarfnast konu til að skipuleggja líf hans og eyða peningum hans. Elskar að slökkva af sunndags fótbolta og fara í gróður garðinn með einhverri sérstakri. Viljugur til að fara í lýtalækninga aðgerð ef nauðsynlegt. --Joe Bob Briggs Örugg Einstæðinga Auglýsing

Þegar ég hitti mann spyr ég sjálfa mig “Er þetta maðurinn sem ég vil að börnin mín eyði helgunum með?” --Rita Rudner

Ó guð, í nafni þíns elskaða sonar, Jesús Krists, drottinn vors, lát hann hringja í mig núna. --Dorothy Parker (1893-1967)

Ég nýt þess að fara út með giftum mönnum, vegna þess að þeim langar ekkert í neitt snuðrótt, svo sem morgunverð. --Joni Rodgers

173

Page 174: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Menn hafa áhuga á konum með liðna tíð, vegna þess að þeir vona að sagan endurtaki sig. --Mae West (1892-1980)

Ég neitaði að fara á stefnumót einu sinni, af því ég var að leita af einhverjum svolítið nær toppnum á fæðu stiganum. --Judy Tenuta

Hefurðu nokkurntíma farið út með einhverjum vegna þess að þú varst of löt til að fremja sjálfsmorð? --Judy Tenuta

Aldrei fara út með konu sem þú getur heyrt tifa. --Mark Patinkin

Það er eitt sem kæmi mér til að hætta við konu, og það er að hún kæmi að mér með annarri konu. Ekki gæti ég þolað svoleiðislagað. --Steve Martin

Við kærastinn minn og ég hættum að vera saman. Hann vildi giftast og ég vildi ekki að hann gerði það. --Rita Rudner

Ég er að fara út með konu núna sem virðist ekki vera það ljóst.

--Garry Shandling

Nauðsyn er móðir aðdráttarafls. --Luke McKissack

Þegar þú horfir í augu við tvennt illt, villtu alltaf að kjósa það fallegra.

--Óþekktur

Ljóshærðar konur skemmta sér betur, því þær sjást auðveldlegra í myrkri.

--Óþekktur

Þegar ég var að fæða barn, spurði hjúkrunarkonan mig “heldurðu ennþá að ljóshærðar konur skemmti sér betur?”

174

Page 175: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Joan Rivers

Er það mögulegt að ljóshærðar konur vilji einnig heiðursmenn?

--Mamie Van Doren

Heiðursmenn vilja heldur ljóshærðar konur. --Andrew Mellon (1855-1937)

Er kynlíf betra en eiturlyf? Það er undir dópsalanum komið. --Óþekktur

Ég treysti á að persónuleikar mínir virki sem getnaðarvarnir. --Milt Abel

Smokkar eru ekki alveg öruggir. Einn vinur minn var í einum þegar rúta raksts á hann. --Bob Rubin

Sumir smokkar eru gerðir til úr kinda innyflum, en ég var svo hrædd í fyrsta skiptið að ég fór í alla kindina. --Danny Williams

Sumir smokkapakkar eru stimplaðir “vatnsgeymir.” Meinarðu að þessir smokkar geti framleitt vatnsorku? --Elayne Boosler

Þjóðleg Smokka Vika verður bráðlega haldin. Hei, þarna verður skrúðganga sem þú vilt ekki missa af. --Jay Leno

Þetta tiggjo bragðast einkennilega. --Miði á smokkavél

“Ég veit það ekki, ég tók aldrei eftir því.”

Svar við spurningunni “reykirðu eftir kynlíf?”

Ég fróa ekki einu sinni sjálfan mig lengur, ég er svo hræddur um að gefa sjálfum mér eitthvað. Ég vil bara vera vinur sjálfs míns.

175

Page 176: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Richard Lewis

Kosturinn á sjálfsfróun yfir samfarir er að það er minni samkeppni.

--Robert Byrne

Nú til dags ætti fólk að sjóða sig áður en það sefur saman.

--Richard Lewis

Herra Rétti en nú náungi sem enginn hefur viljað sofa hjá í fimmtán ár.

--Elayne Boosler

Ég fékk loksins kynferðislega fullnægingu, og læknirinn minn sagði mér að það væri ekki rétta tegundin. --Woody Allen

Erótísku svæðin annaðhvort eru allstaðar eða hvergi.

--Joseph Heller (1923-1999)

Á meðan ég hef samfarir, ímynda ég mér að ég sé einhver annar.

--Richard Lewis

Mér er sama þó ég sofi á tómum maga, svo lengi sem hann er minn eiginn.

--Philip J. Simborg

“Ég veit það ekki, hvað er metið?”

Svar við spurningunni: “Hvað geturðu orðið mikið graður?”

Mismunurinn milli kynlífs og ástar er að kynlíf linar streitu og ást orskar hana. --Woody Allen

Ég hélt alltaf að þú værir í hæsta lagi, kynlaus, en kannske var ég að vera vingjarnlegur.

176

Page 177: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Úr Slap Maxwells Sjónvarpsþætti

Klámstjarnan Johnny Wadd, sálugi, fulllyrti að hann hefði haft 14,000 samfarir á ævinni. Hann dó af núningi. --Larry Brown

Ég er ekki snuðróttur, en stundum vil ég fara í slopp og standa fyrir framan tennis bolta vél. --Garry Shandling

Snuðrótt kynlíf snýst í kringum það að nota fjaðrir úr önd. Siðlausar samfarir krefjast að öll öndin sé brúkuð. --Lewis Grizzard Sköpulag manns getur lagst saman í mikið. --Mae West (1892-1980)

Ég mundi ekki láta hann snerta mig með tíu fetra löngu priki.

--Mae West (1892-1980)

Mae West hafði rödd eins og hristandi rúm. --John Kobal

Það er allt í lagi að hlægja í svefnherberginu, svo lengi sem þú bendir ekki á.

--Will DurstKynlíf er öflugur frygðarauki. --Keith Waterhouse

Hvað veit ég um kynlíf? Ég er giftur maður. --Tom Clancy

Sumir eru fæddir til mikilleika, aðrir ávinna sér mikilleika, og enn aðrir hafa mikilleika þrýst inn í sig. --Hal Lee Luyah

Tákn til varnar um að kærastan sé orðin leið:

1. Ástríðusnauðir kossar

177

Page 178: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

2. Tíð andavörp3. Flutt, skyldi ekki eftir nýju addressuna

--Matt Groening

Ég hafði einu sinni samfarir í yfir klukkutíma, en það var nóttin sem klukkurnar voru settar áfram. --Garry Shandling Í gamla daga voru konur í svo mörgum magabeltum, lífstykkjum, undirfötum, sokkum, sokkabeltum, og guð veit hvað annað, að þú þurftir eiginlega að vera leitarmaður til að komast í fyrsta horn..að bara finna fyrsta horn. --Danny McGoorty (1903-1970)

Ó, ah. Komdu þér út. --Andrew Dice Clay (um eins nætur geim)

Það er heiðursmanns fyrsta skylda að muna að morgni til hver það var sem hann svaf hjá. --Dorothy L. Sayers (1893-1957)

Ég gæti aldrei sofið hjá manni sem virti eiginmann minn svo lítið.

--Úr Skáldsögu Dan Greenburgs

Ostrur eiga að auka afköst kynlífs, en þær virka ekki fyrir mig. Kannske set ég þær á of snemma. --Garry Shandling

Konan mín gefur góða hausverki. --Rodney Dangerfield

Munnlegt kynlíf er líkt og að gríðastór snigill ráðist á þig. --Germain Greer

Einu sinni þegar við elskuðumst, kom einkennileg sjónvilla mér fyrir augu. Konan mín virtist vera að hreyfa sig. --Woody Allen

Hann gaf henni augnaráð sem maður hefðir getað hellt á vöfflu.

178

Page 179: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Ring Lardner (1885-1933)

Til að rækta nautgripi, þarftu eitt naut fyrir tuttugu og fimm kýr, nema beljurnar séu þekktar drósir. --Johnny Carson

Eftir að við elskuðumst, spurði ég stúlkuna mína, “Var það gott fyrir þig líka?” Og hún svaraði, “Ég held ekki að þetta hafi verið gott fyrir nokkurn.”

--Garry Shandling

Í kynlífi eins og að leggja inn í banka, er refsað fyrir að taka út snemma. --Cynthia Nelms

Spegillinn yfir rúminu mínu segir: Hlutirnir sýnast stærri en þeir eru.

--Garry Shandling Ég var hrein mey þar til ég var tvítug, svo aftur þar til ég var tuttugu og þriggja. --Carrie Snow

Að tapa meydómnum var starsferils klifur. --Madonna

Kynlíf á níræðisaldri er líkt og að reyna að spila vasabilljarð með kaðli. Jafnvel það að setja vindilinn minn í hulstrið er æsandi. --George Burns (1896-1996)

Stundum er vindill aðeins vindill. --Sigmund Freud (1856-1939)

Þetta er síðasta lauslætis árið mitt. Síðan ætla ég að setjast í helgann stein og giftast rokk stjörnu. Úr Kvikmyndinni “Nútíma Stúlkur”

179

Page 180: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Stefnumót þýða að þú gerir margt sem þú aldrei gerir aftur eftir að þú giftist. Skemmtanir hætta við hjónaband vegna þess að þú ert að reyna að spara peninga fyrir þegar þið skiptið eignunum. --Dave Barry

Ekkert er eins og kaþólskt brúðkaup til að koma þér til að óska að lífið hefði framsendingu takka. --Dan Chopin Ég giftist fyrsta manninum sem ég kyssti. Þegar ég segi dætrum mínum það, fara þær næstum að gubba. --Barbara Bush

Þar til ég giftist, var ég minn eiginn versti andstæðingur. --Óþekktur

Þeir fátæku vilja vera ríkir, þeir ríku vilja vera hamningjusamir, þeir ógiftu vilja gifta sig, og þeir giftu óska þess að vera dauðir.

--Ann Landers (1918-2002)

Hjónaband er eins og að vera illa klæddur og í endalausum heimsóknum.

--J.B. Priestly (1894-1984)

Hjónaband er eins og umkringt virki. Allir fyrir utan vilja inn, og allir innan við vilja út. --P.M. Quitard (c. 1842)

Keðjur hjónabands eru svo þungar að það tekur tvo til að bera þær, stundum þrjá. --Alexandre Dumas (1802-1870)

Hjónabönd eru fáránleg. --Goldie Hawn

Í staðin fyrir að giftast aftur, ætla ég að finna konu sem mér líkar ekki við og gefa henni hús. --Lewis Grizzard

180

Page 181: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ást er blind, og hjónabönd opna sannarlega augun fljótt. --Óþekktur

Hjónaskilnaður minn kom mér algjörlega á óvart. Þetta getur komið fyrir þegar þú hefur ekki verið heima í átján ár. --Lee Trevino

Leyndarmálið fyrir hamingjusamt hjónaband er að trúa maka þínum fyrir öllu, nema því sem skiptir máli. --Cynthia Nelms

Allir menn gera mistök, en giftir menn komast að raun um þau fyrr.

--Óþekktur

Í hjónabandi verður maður slakur og sjálfselskur og undirgengur hraða hrörnun krafta sinna. --Robert Louis Stevenson (1850-1894)

Conráður Hilton var mjög örlátur við mig í hjónaskilnaðar samkomulaginu. Hann gaf mér 5,000 Gideon biblíur. --Zsa Zsa Gabor

Hið eina sem heldur hjónabandi saman er að eiginmaðurinn sé nógu stór til að taka skref aftur til að sjá að konan hafi á röngu að standa.

--Archie Bunker

Ég hef verið gift svo lengi að ég er með þriðju flöskuna af “tabaskó” sósu.

--Susan Vass

Ekkert er eins og að búa saman til að blinda fólk fyrir hvoru öðru.

--Ivy Compton Burnett (1884-1969)

Giftu þig alltaf snemma að morgni til, svo að ef það virkar ekki, hefurðu ekki eytt öllum deginum. --Mickey Rooney

181

Page 182: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það eru fléttur á koddanum á morgnana, sem voru ekki þar áður.

--Martin Luther (1483-1546)(um hjónaband)

Ég ætla að giftast gyðingakonu, vegan þess að mér líkar hugmyndin um að fara á fætur á sunnudagsmorgnum til að fara í sælkeraverslun.

--Michael J. Fox

Að gift fólk geti búið saman dag eftir dag er kraftaverk sem páfagarðinum hefur yfirsést. --Bill Cosby

Konan mín og ég vorum hamningjusöm í tuttugu ár. Síðan hittumst við.

--Rodney Dangerfield

Eiginmaðurinn minn sagði að hann þyrfti meira pláss, svo ég læsti hann úti.

--Roseanne Barr

Þú gætir giftst manni drauma þinna, en fimmtán árum seinna ertu gift útleggjandi stól sem ropar. --Roseanne Barr

Ég óx upp í mjög stórri fjölskyldu í voða litlu húsi. Ég svaf aldrei einn þar til eftir að ég giftist. --Lewis Grizzard

Foreldrar mínir bjuggu saman í fjörutíu ár, en það var af illgirni.

--Woody Allen

Ef ekki væri fyrir hjónabönd, þyrftu menn og konur að rífast við algjöra ókunningja. --Óþekktur

Einkvænn er hvað einn maki í hverju sambandi vill vera.

--Strange de Jim

182

Page 183: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Einkvæni og einhæfni þýða það sama. --Thaddeus Golas

Einkvæni skilur mikið eftir til að óska sér. --Óþekktur

Ef þú vilt einkvæni, giftu þig svani. --Úr Kvikmyndinni “Hjartasviði”

Þegar þeir koma út með útreiðar riksugu, þá þríf ég til í húsinu.

--Roseanne Barr

Mamma mín var sanngjörn. Þú vissir aldrei hvort hún mundi reiða hendina til hægri eða vinstri. --Herb Caen

Sem húsmóðir, finnst mér að ef börnin eru enn á lífi þegar maðurinn minn kemur úr vinnunni, þá hef ég aldeilis unnið mitt verk. --Roseanne Barr

Mamma mín hringir alltaf og spyr, “er allt í vitleysu?” --Richard Lewis

Ég yrði ófrísk ef ég væri viss um að ég hefði hvolpa. --Cynthia Nelms

Að fæða er líkt og að þrýsta píanói gegnum þvertré.

Alice Roosevelt Longworth (1884-1980)

Þegar ég fæddist var ég svo hissa að ég talaði ekki í tvö ár.

--Gracie Allen (1906-1964)

Aldrei hef ég skilið að sumir foreldrar hræðast um að ungbörnum sé ruglað saman á spítölum. Hvað skiptir það máli, svo lengi sem þú færð eitt gott.

--Heywood Brown (1188-1939)

183

Page 184: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Skítugt ungbarn með vanrækt nef getur ekki visvítandi verið talið fallegur hlutur. --Mark Twain (1835-1910)

Ungbörn þurfa ekki sumarfrí, en samt hef ég séð þau á ströndinni.

--Steven Wright

Þegar æska deyr, er lík hennar kallað fullorðið. --Brian Aldiss

Fullorðnir eru úrelt börn. --Dr. Seuss (1904-1991)

Það er fávíst barn sem veit minna en pabbi sinn. --Óþekktur

Áður en ég giftist hafði ég þrjár kenningar um barnauppeldi. Nú hef ég þrjú börn og engar kenningar. John Wilmot, Jarl Rochesters (1647-1680) Þegar börnin verða villt og óþekk, nota ég góða örugga leikgrind. Þegar þau eru búin, klifra ég út. --Erma Bombeck (1927-1996)

Börnin mín elska mig. Ég er eins og móðurin sem þau aldrei áttu.

--Roseanne Barr

Hápunktur æsku minnar var að koma bróður mínum til að hlægja svo mikið að maturinn rann út úr nefinu á honum. --Garrison Keillor

Við höfðum kviksand kassa í bakgarðinum okkar. Ég var einkabarn, um síðir. --Steven Wright

Ég var ímyndunar vinur nágranna stráks. --Emo Philips

184

Page 185: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sem foreldrar, hafa konan mín og ég eitt sameiginlegt. Við erum bæði skíthrædd við börn. --Bill Cosby

Faðir minn var hræddur við föður sinn, og ég var hræddur við föður minn, og ég ætla að vera handviss um að börnin mín hræðist mig.

--George V Konungur (1865-1936)

Ef barn virðist vera óbetranlegt, ætti það að vera hreinlega og kyrrlega hálshöggvað tólf ára að aldri, svo það vaxi ekki upp, giftist, og framfæri feiri sér lík. --Don Marquis (1878-1937)Ég komst á gelgjuskeið þrítugur að aldri. Tólf ára gamall leit ég út eins og fóstur. --Dave Barry

Að rökræða við barn er allt í lagi, ef þú getur nálgast skynsemi barnsins án þess að eyðileggja þitt eigið. --John Mason Brown (1900-1969)

Ekkert er að táningum sem rökræðingar við þá gerir ekki verra. --Óþekktur

Ef sonur Abrahams hefði verið táningur, hefði það ekki verið fórnun.

--Scott Spendlove

Ef þú vilt koma táningi þínum heim aftur, hættu að gefa honum vasapening.

--Al Bernstein

Hver sá sem hefur lifað af æsku sína hefur næga kunnáttu um lífið til að endast það sem eftir er ævinnar. --Flannery O´Connor(1925-1964)

Spurðu barnið þitt hvað hann vill í kvöldmat, aðeins ef hann er að borga.

--Fran Lebowitz

185

Page 186: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ef þú verður að halda sjálfan þig upp fyrir börnin þín, haltu þér upp sem lexíu heldur en dæmi. --George Bernard Shaw (1856-1950)

Foreldrar mínir voru of fátæk til að eiga börn, svo að nágrannarnir áttu mig.

--Buddy Hackett

Hafðu börn meðan foreldrar þínir eru enn nógu ung til að hugsa um þau.

--Rita Rudner

Börn hata foreldra sína til fetugsaldurs, þegar þau allt í einu verða alveg eins og þau, þannig er kerfið varðveitt. --Quentin Crewe

Ég hætti að trúa á jólasvein þegar mamma tók mig í búð til að sjá hann og hann bað mig um eiginhanda áritun. --Shirley Temple

Jólasveinninn hefur réttu hugmyndina: Heimsóttu fólk aðeins einu sinni á ári. --Victor Borge (1909-2000)

Þakkarhátíðin kemur eftir jól, fyrir fólk yfir þrítugt. --Peter Kreeft

Jól eru hefnd Krists fyrir krossfestinguna. --Óþekktur

Að setja gott dæmi fyrir börnin tekur allt gamanið úr miðaldrinum.

--William Feather

Það er ekkert til sem er skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna. --Jerry Seinfeld

Til þess að hafa áhrif á barn, verður maður að vera viss um að vera ekki foreldrar þess, afi eða amma. --Don Marquis (1878-1937)

186

Page 187: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Maður ætti ekki að eignast börn átján árum fyrir stríð.

--E.B. White (1899-1985)

Giftur maður með fjölskyldu mun gera hvað sem er fyrir peninga.

--Charles Maurice de Talleyrand-Perigord (1754-1838)

Það er ein algerleg regla fyrir að verða árangursríkur faðir: Þegar þú eignast barn, líttu ekki á það fyrstu tvö árin. --Ernest Hemingway (1899-1961)Harold Robins hljómar ekki eins og rithöfundur, hann hljómar eins og fyrirtækis pési. --The New Yorker

Þú hefðir átt að sjá hve myndarlegur maður hann var áður en hann hafði öll þessi börn. --Arabískur Kynkvíslamaður

Foreldri heldur áfram að vera stórfengislegasti starfsferill áhugamanna.

--Alvin Toffler

Ég á yfir 42,000 börn, og ekkert af þeim kemur til mín í heimsókn.

--Mel Brooks (sem “2000 Gamli Maðurinn”)

Faðir ætti að vera skyldur til að vera saklaus ef hann væntir þess að sonur hans verði það. --Homer (c. 1000 B.C.)

Sérhver faðir sem á son sem reisir hönd á móti honum er sekur um að hafa alið upp son sem reisir hönd á móti honum. --Charles Péguy (1873-19°4)

Foreldrar hafa engann áhuga á réttlæti, þeir hafa áhuga á kyrrð. --Bill Cosby

187

Page 188: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Foreldrar mínir rifust einu sinni á fjörutíu og fimm ára tímabili. Rifrildið stóð yfir í fjörutíu og þrjú ár. --Cathy Ladman

Foreldrar mínir hafa verið hjá mér í heimsókn í nokkra daga. Ég er nýbúinn að keyra þau á flugvöllinn. Þau flúga á morgun. --Margaret Smith

Mér hefur verið veitt stöðuhækkun til miðstjórnar. Ég vonaðist aldrei eftir að sökkva svona lágt niður. --Tim Gould

Gerðu það eins og ég vil, eða gættu að rassinum á þér. Stjórnunar Heimspeki úr Kvikmyndinni “Reisandi Arizona”, 1987

Enginn maður hlustaði nokkurntíma sjálfan sig burt úr vinnu.

--Calvin Coolidge (1872-1933)

Kanadískir menn ættu ekki að koma niður til suður Kaliforníu og taka vinnu frá mexíkönum. --Stanley Ralph Rose

Hér eru engar reglur! Við erum að reyna að afreka eitthvað.

--Thomas Edison (1847-1931)

Starfsferill er vinna sem hefur endst of lengi. --Jeff MacNellys Kartún

Ég vann áður í Alþjóða Pönnukökuhúsinu. Það var draumur minn, og ég gerði hann að raunveruleika. --Paula Poundstone

Segðu yfirmanni þínum hvað þér finnst um hann, og sannleikurinn mun setja þig frjálsann. --Óþekktur

Móðurfyrirtæki er þar sem þú gefur vitorðsmanni vörurnar meðan lögreglan leitar á þig.

188

Page 189: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Will Rogers (1879-1935)

Glæpamaður er manneskja með ræningja eðlishvöt, en ekki nóg fjármagn til að stofna fyrirtæki. --Howard Scott

Efnahagslífið er svo slæmt núna að tvær vændiskonur sem lögreglan tók fastar voru enn hreinar meyar. --Bill Abeel

Velgengni er ekki varanlegt, og óhapp er ekki banvænt. --Mike Ditka

Velgengni hefur marga feður, ólánsemi er móðir. --Jeanne Phillips

Það erfiðasta við að vera heppinn er að reyna að finna einhvern til að gleðjast með þér. --Bette Midler

Velgengni er kona sem þú þekkir ekki einu sinni, labbandi um húsið þitt.

--Úr Sjónvarpsþættinum “Lifandi Laugardagskvöld”

Ef að í fyrstu þér heppnast ekki, athugaðu hvort sá sem tapar fái eitthvað.

--Bill LyonVelgengni í lífinu þýðir að verða ekki eins og foreldrar þínir. --Louise Bowie

Fjárfestu stórfé til að hafa upp lítinn auð. --Bruce Cohn

Formúla fyrir velgengni: Farðu snemma á fætur, vertu duglegur, rekstu á olíu. --J. Paul Getty (1892-1976)

Hegningin fyrir velgengni er að fólk sem áður hunsaði þig, geri þig leiðan.

--Nancy, Lady Astor (1879-1964)

189

Page 190: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Samtal er ódýrt, þar til þú ræður lögfræðing. --Óþekktur

Ég hef aldrei verið ástfanginn, ég hef alltaf verið lögfræðingur. --Óþekktur

Þrjár ástæður eru fyrir því hversvegna lögfræðingar eru að leysa af hólmi rannsóknardýr í tilraunastofum. Eitt er að nóg er til af þeim, annað er að aðstoðarfólkið í tilraunastofum fer ekki að þykja vænt um þá, og sú þriðja er að það er sumt sem rottur bara fásts ekki til að gera. --Óþekktur

Harmleikur er rúta full af lögfræðingum sem dettur niður klettavegg með tómt sæti. --Óþekktur

Málsókn, n. Vél sem þú ferð inn í sem svín og kemur út pulsa.

--Ambrose Bierce (1842-1914?)

Er það meiri glæpur að ræna banka en að opna einn? --Ted Allen

Tveir geta búið eins ódýrt og einn. Til dæmis fugl og hestur. --Óþekktur

Ég er ekkert fyrir peninga, en þeir róa taugarnar á mér.

--Joe Louis (1914-1981)

Ég vildi að Karl myndi safna svolitlu fjármagni, í stað þess að skrifa bara um það. --Móðir Karl Marx (að því sem fullyrt er)

Peningar geta ekki keypt þér vini, en þeir geta fengið þér betri tegund af andstæðingum. --Spike Milligan

Peningar sigraðir eru tvisvar sinnum sætari en peningar þénaðir.

190

Page 191: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Úr Kvikmyndinni “Litur á Peningum”, 1986

Framfærslueyrir er að þurfa alltaf að afsaka sig. --Philip J. Simborg

Reglan er að tala ekki um peninga við fólk sem hefur mikið meira eða mikið minna en þú. --Katherine Whitehorn

Besta leiðin til að þéna peninga er að kaupa þegar blóð rennur á götunum.

--John D. Rockefeller (1839-1937)Ég veit ekki mikið um hvernig það er að vera milljóneri, en ég skal veðja um að ég yrði svakalega flínk að því. --Dorothy Parker (1893-1967)

Ég hef engann bankareikning vegna þess að ég veit ekki föðurnafnið móður minnar. --Paula Poundstone

Ég hafði plastik uppskurð í síðustu viku. Ég klippti öll greiðakortin mín.

--Henry Youngman (1906-1998)

Afleiðingar, tafleiðingar, svo lengi sem ér er ríkur. --Daffy Önd

Góðgerðarstofnun er hrúga af peningum, umkringd fólki sem vill dálítið af þeim. --Dwight Macdonald (1906-1983)

Hærri stéttin er heilmikið af mylsnu sem haldin er saman með peningum.

--Joseph A. Thomas (1906-1977)

Ég laga ekki lengur mat né drykk með meira en einu efni. --Cyra McFadden

Eilífi eru tvær manneskjur með bakaðan kalkún.

191

Page 192: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--James Dent

Veiðir þú þína eigin jarðkeppi, eða ræður þú svín?

--Jean McClatchy (ráðlegging fyrir að bridda upp á samtölum)

Ég harðneita að eyða æfinni í að hafa áhyggjur um hvað ég ét. Það er engin ánægja þess virði að neita sér um fyrir auka þrjú ár á ellideild.

--John Mortimer

Ég spurði afgreiðslustúlku í fatabúð hvort hún hefði nokkuð sem kæmi mér til virðast grennri, og hún svaraði, “Hvað um viku í Bangladesh?” --Roseanne Barr

Matarkúrar eru að mestu leyti fæða til að hugsa. --N. Wylie Jones

Forðastu ávexti og hnetur. Þú ert það sem þú borðar. --Garfield (Jim Davis)

Ég er í greipalda matarkúr. Ég borða allt nema greipalda.

--Chi Chi Rodriguez

Í tvo áratuga hef ég megrast allt samanlagt um 390 kíló. Ég ætti að vera hangandi úr heilla armbandi. --Era Bombeck (1927-1996)

Það erfiðasta við að vera í matarkúr er að halda kjafti um það.

--Gerald Nachman

Ímynd mín um himnaríki er gríðastór bökuð kartafla og einhver til að deila henni með. --Oprah Winfrey

Ef það bragðast vel, er það að reyna að drepa þig. --Roy Qualley

192

Page 193: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Allt sem mig langar í er annaðhvort ólöglegt, ósiðlegt eða fitandi.

--Alexander Woollcott (1887-1943)

Að borða ansjósu er líkt og að éta augabrún. --Óþekktur

Uppáhaldsmatur í Kansas er sósaður maís á spýtu. --Jeff Harms

Kjöt er morð, en fiskur er réttlætanlegt manndráp. --Jeremy Hardy

Því ættum við að byrja að rækta akrana þegar það eru svona margar “nuts” í veröldinni. --Jared Diamond (hleraði af Afrískum búrskamanni)

Þú verður svangur aftur eftir klukkutíma. --Spádóma smákaka

Grasæta er manneskja sem ekki vill borða kjöt nema einhver annar borgi fyrir það. --Al Clethen

Mannætur eru ekki grasætur, þær eru mannúðlegar. --Óþekktur

Ég er ekki grasæta af því ég elska dýr, ég er grasæta vegna þess að ég hata jurtir. --A. Whitney Brown

Aldrei panta nokkuð í grasætuveitingahúsi sem vanalega inniheldur kjöt.

--Tom Parker

Aldrei borða nokkuð með skráð efni sem ná yfir meira en 1/3 af pakkanum.

--Joseph Leonard

Ég borða ekki snigla. Heldur vil ég hraðmat.

193

Page 194: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Strange de Jim

Það er allt í lagi að vera feitur. Svo þú ert feit. Vertu bara feit og haltu þér saman um það. --Roseanne Barr

Komdu inn, ellegar við sveltum bæði. --Skylti í Veitingarhúsi

Ég hata að éta, éta, éta, og hraða mér á brott. --Neila Ross

Sumu fólki finnst gott að borða kolkrabba. Frjálslyndað fólk að mestu leyti. --Russell Baker

Plantið gulrætum í janúar, og þið þurfið aldrei að taka gulrætur ykkur til munns. --Óþekktur

Spyrjið ekki hvað þið getið gert fyrir landið ykkar, spyrjið hvað sé í hádegisverð. --Orson Welles (1915-1985)(er hann varð 300 pund í þyngd)

Meginlands morgunverður er mjög rýr. Ég ráðleggi að menn fari hiklaust beint í hádegisverð. --Fröken Svín

Kúnstin við að heppnast í veitingahúsrekstri er að klæða veitingastúlkurnar í niðurlægjandi föt. --Michael O´Donoghue

Maturinn í Júgóslavíu er annaðhvort mjög góður eða mjög slæmur. Einn daginn báru þeir á borð steikta keðju. --Mel Brooks

Góð heilsa erfiðar það að stunda dyggð. --John Bunyan (1628-1688) Ef þú hugsar ekki vel um líkama þinn, hvar ætlarðu þá að búa? --Óþekktur

194

Page 195: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Læknaskoðunar prufur þínar hafa komið inn. Þú ert stuttur, feitur, og sköllóttur. --Ziggy (Tom Wilson)

Hvernig gæti ég orðið veikur? Ég hef nú þegar veikst af öllu.

--George Burns (1896-1996)

Þegar ég sagði lækninum mínum að ég hefði ekki efni á uppskurð, bauðst hann til að lagfæra röntgenmyndina mína. --Henry Youngman (1906-1998)

Ég hætti í meðferð, vegna þess að sálfræðingurinn minn var að reyna að laumast til að hjálpa mér. --Richard Lewis

Listin af læknisfræði, eins og í stríði, er manndrápsleg og tilgátukennd.

--Voltaire (1694-1778)

Venja Winston Churchills um að sötra einn eða tvo lítra af góðu koníaki á dag er það sem frelsaði mannkynið frá Luftwaffe, Hegel rökfærslu, ást-dauða Wagners, og kartöflu pönnukökum. --Charles McCape (1915-1983)

Ég aumkvast yfir fólki sem ekki drekkur, vegna þess að þegar það fer á fætur á morgnana, fer því ekkert að líða betur það sem eftir er dagsins.

--Frank Sinatra (1915-1998)

Ég drekk of mikið. Síðast þegar ég tók þvagprufu var ólífa í henni.

--Rodney Dangerfield

Ég tók aldrei skynvilluvaldandi lyf, vegna þess að ég vildi ekki víkka meðvitundina ónauðsynlega agnarögn. --Fran Lebowitz

195

Page 196: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Stjórnmál er leið til að koma í veg fyrir að fólk taki þátt í því sem raunverulega skiptir það máli. --Paul Valéry (1871-1945)

Stjórnmál snúast um það að kjósa milli þess hörmulega og þess óaðlaðandi.

--John Kenneth Galbraith

Lýðræði er það sem við köllum fólk þegar við þurfum á því að halda.

--Robert Pellevé, Marguis de Flers (1872-1927)

Það hefur aldrei verið til góð ríkisstjórn. --Emma Goldman (1869-1940) Við ættum ekki að reyna að gera meira gott en almenningur getur þolað.

--Thomas Jefferson (1743-1826)

Þrælar Thomas Jeffersonar elskuðu hann svo mikið að þeir kölluðu hann sérstöku nafni: pabba. --Mark Russell

Efnilegur ungur maður ætti að bjóða sig fram í stjórnmál, svo að hann geti gert loforð það sem eftir er ævinnar. --Robert Byrne

Stjórnmálamaður er sá sem nálgast öll vandamál með opinn munn.

--Adlai Stevenson (1900-1965)

Stjórnmálamaður getur virst hafa nefið á mylsnusteininum, meðan hann klofar girðingu og heldur báðum eyrunum til jarðar. --Óþekktur

Heili ömmu minnar var dauður, en hjarta hennar hélt áfram að slá. Þetta var í fyrsta skipti sem við höfðm lýðræðissinnaða manneskju í fjölskyldunni.

--Emo Philips

196

Page 197: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Sama hver trú þín er, þú ættir að verða stjórnmála prógram, því þá geturðu haft eilíft líf. --Bandaríkis stjórnmálamaðurinn Lynn Martin

Ef ég hefði vitað að sonur minn yrði forseti Bolivíu, hefði ég kennt honum að lesa. --Móðir Enrique Penarandas (á 1940 árunum)

Að vera ríkistjóri er hroðalega þakklætislaust starf.

--Bokassa (1921-1996)(Fyrrum keisari Mið Afríku Lýðveldis, fyrir framan rétt fyrir barnsmorð, mannát og misþyrmingar)

Ef Roosevelt væri á lífi í dag, mundi hann snúa sér við í gröfinni.

--Samuel Goldwyn (1882-1974)

Þegar þeir umskáru Herbert Samuel, hentu þeir burt ranga partinum.

--David Lloyd George (1863-1945)(um andstæðing)

Fyrr í dag kallaði öldungaráðsmaður spaða spaða. Seinna tók hann það aftur til baka. --Joe Mirachi

Kjósendur vilja svik sem þeir geta trúað á. --Will Durst

Túkall sparaður er yfirsjón löggjafaþings. --Hal Lee Luyah

Er fólkið sem býður sig fram fyrir forsetaembætti verulega það besta í landi 300 milljóna manna? Ef svo er, hefur eitthvað komið fyrir erfðavísis safnið.

--Bob McKenzie

Óoffbeldi hefur misheppnast. Hið eina sem er verra er ofbeldi. --Joan Baez

Óofbeldi er fínt, svo lengi sem það virkar.

197

Page 198: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Malcolm X (1925-1965)

Þú ert ekki frægur þar til móður mín hefur heyrt um þig. --Jay Leno

Það besta við víðfrægi er að ef þú kemur fólki til að leiðast, heldur það að það sé því að kenna. --Henry Kissinger

Margt fólk þekkir víðfræga manneskju; fólk sem hann er feginn að þekkja ekki. --H. L. Mencken (1880-1956)

Þeir vilja hafa mig í öllum sjónvarpsþættum, vegna þess að ég kláraði mig svo vel í þættinum “Dægurstjarna Rassgöt.” --Steve Martin

Fólk hatar mig, vegna þess að ég er fjölhæfur hæfileikamaður, ríkur, alþjóða frægur snillingur. --Jerry Lewis

Á síðustu dögum lífsins, leit Gertrude Stein út eins og skemmd pera.

--Gore Vidal

Mér líkar ekki við Diane Keaton lengur. Hún hafði allt of margar sálfræðis meðferðir. --Patricia Wentz

Kvikmyndin geysist yfir landið eins og villiblóm.

--Samuel Goldwyn (1882-1974) Sérhver hetja verður leiðindarskjóða á endanum.

--Ralph Waldo Emerson (1803-1882)

Þegar ég lék fótbolta, meiddi ég aldrei neinn af ásettu ráði...nema þegar það var, þú veist, áríðandi, eins og í sambands leik og svoleiðis. --Dick Butkus

198

Page 199: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Hornabolti er það sem við vorum, fótbolti er það sem við höfum orðið.

--Mary McGrory

Ekki ætla ég að kaupa krökkunum mínum “encyclopedia” alfræðibók. Þau geta labbað í skólann eins og ég gerði. --Annað sem Yogi Berra sagði aldrei

Ef þú ert á golf velli þegar stormur skellur á og þú ert hræddur um að eldingar leiftri niður, haltu upp 1-járni. Jafnvel guð getur ekki hitt 1-járn.

--Lee Trevino

Skíðaferðir blanda saman útiskemmtunum og því að höggva niður tré með andlitinu. --Dave Barry

Fiskiveiðar eru sjálfsblekkingar algjörlega stuðlaðar af lygurum í gömlum fötum. --Don Marquis (1878-1937)

Ég veðjaði á hest, tíu til eitt. Það kom ekki inn að marki fyrr en hálf sex.

--Henry Youngman (1906-1998) Góður skartari “sport” þarf að tapa til að sanna að hann sé það. --Óþekktur

Hvað varðar keiluspil, hvað gæti verið nokkuð skemmtilegt sem gert er í þröngstræti? --John Grigsby´s fyrrum eiginkona

Þegar mig langar í íþróttir, fer ég á íþróttakrá. --Paul Clisura

Forvitni drap köttinn, en um tíma var ég undir gruni. --Steven Wright

199

Page 200: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Það tók klukkutíma að jarða köttinn, vegna þess að hann gat ekki hætt að hreyfa sig. --Úr Monty Python Sjónvarpsþætti

Að vera dálkahöfundur er líkt og að vera giftur vergirnaðri konu. Það er dásamlegt fyrstu tvær vikurnar. --Lewis Grizzard

Sem rithöfundur, segi ég sögur, og fólk gefur mér peninga. Svo segja efnahags skipulagningamenn mér sögur, og ég gef þeim peninga.

--Martin Cruz Smith

Lækningin fyrir rithöfunda krampa er rithöfunda stífla. --Inigo DeLeonListmálari getur hengt myndir sínar, en rithöfundur getur aðeins hengt sjálfan sig. --Edward Dahlberg (1900-1977)

Mergðin af bókum eru mikil bölvun. Það er ekkert takmark fyrir þessari æsingu til að skrifa. --Martin Luther (1483-1546)

Er hún datt á andlitið í leðju grímugrifjunnar, hvíslaði svitnandi 300 punda andstæðingur hennar blótsyrði lágt á Latínu ofan á henni, Systir Marie hugsaði, “Það er enginn efi um það, páfinn hefur svikið mig.”

--Richard Savastio (Innfærsla í verstu ritverka samkeppni San Jose Háskóla, 1983)

Desiree, fyrsti kvenna apinn sendur upp í heimsálvu, blikkaði til mín slóttulega og augljóslega stútaði þykkar leðurvarirnar – fyrsti af mörgum svoleiðis ásta leikum í því sem sannaðist til að verða lengsta, og minnilegasta ferð í starfsferli mínum.

--Marth Simpson (Innfærsla í verstu ritverka samkeppni San Jose Háskóla, 1985)

200

Page 201: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Jake líkaði að hafa konur sínar eins og honum líkaði að hafa kívíávesti sína; sæta en þó bitra, holdið þétt, en þó gefandi við snertingu, og þaktar stuttu, brúnu, loðnu hári.

--Gretchen Schmidt (Innfærsla í verstu ritverka samkeppni San Jose Háskóla, 1989)

Góðir náungar geta ekki skrifað. --Knox Burger, Bókaútgáfu Umboðsmaður

Ef læknirinn segði mér að ég hefði aðeins tvær vikur eftir til að lifa, færi ég að vélrita svolítið hraðar. --Isaac Asimov (1920-1992) Að skrifa bækur er vissulega eitt af óskemmtilegustu störfum. Það er einmana, subbulegt og taugaæsandi. Margir rithöfundar verða brjálæðir.

--H.L. Mencken (1880-1956)

Auð blaðsíða er guðs leið til að sýna þér hve erfitt það er að vera guð.

--Óþekktur

Annaðhvort vill rithöfundur ekki tala um vinnu sína, eða hann talar um hana meira en þú vilt heyra. --Anatole Broyard

Á Írlandi er rithöfundur talinn vera misheppnaður samræðu maður.

--Óþekktur

Að kalla kvæði Richard Brautigans seppaskít er móðgun fyrir alla hunda veraldar. --Lazlo Coakley

Ég er hér til að lifa upphátt. --Emile Zola (1840-1902)

Ég hljóða ófágað gelt mitt frá þökum veraldar.

201

Page 202: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Walt Whitman (1819-1892)

Ekkert lyktar eins illa og stafli af óútgefnum handritum.

--Sylvia Plath (1932-1963)

Engin ástríða í heimi jafnast á við ástríðuna að vilja breyta handriti einhvers annars. --H.G. Wells (1866-1946)

Að hafa bók þína gerða í kvikmynd er eins og að sjá nautið þitt verða að súputeini. --John Le Carré

Að skrifa er starfsferill sem er fólginn í því að þú verður alltaf að sanna hæfileika þína fyrir fólki sem enga hæfileika hefur.

--Jules Renard (1864-1910)

Samband rithöfunda og ritstjóra er hnífur á háls. --Óþekktur

Að lesa þessa bók er líkt og að bíða eftir að fyrsti skórinn detti.

--Ralph Novak

Bók verður að vera ísöx til að brjóta frosna hafið í okkur.

--Franz Kafka (1883-1924)

New York Times bóka gagnrýni er á lífi með hljóðum höggvandi axa.

--Gore Vidal

Níu af tíu bókum sem gefnar hafa verið út eru tóm vitleysa.

--Benjamin Disraeli (1804-1881)

Bækur fyrir almennan lestur lykta alltaf illa; lykt almennings hangir yfir þeim.

202

Page 203: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Henry James skrifar skáldsögur líkt og það sé kvalafull skylda.

--Oscar Wilde (1854-1900)

Ég hata bækur, því þær kenna bara fólki að tala um nokkuð sem það skilur ekki. --Jean-Jacques Rousseau (1712-1778) Bækur ættu að vera dæmdar af dómara og kviðdómi, líkt og þær væru glæpir. --Samuel Butler (1835-1902)

Hafa nettó afleiðingar af uppgötkvun prentaðs leturs verið góðar eða slæmar? Ég hef ekki hugmynd um það, né veit það nokkur maður. Við gætum alveg eins vel spurt hvort það væri góð eða slæm áætlun að afhenda svona mikið pláss á jörðu fyrir höfin. --H.L. Mencken (1880-1956)

Sjálfsævisögur eru forkaups högg á móti ævisögurithöfundum. --Barbara Grizzuti Harrison

Ég hef ekki lesið neina af þessum sjálfsævisögum sem ritaðar hafa verið um mig. --Elizabeth Taylor

Ég les alltaf síðustu blaðsíðuna í bókum fyrst, svo ef ég dey áður en ég klára að lesa þær, veit ég hvernig þær enda. --Nora Ephron

Ég er þrjátíu ára gömul, en ég les á þrjátíu og fjögra ára stigi.

--Dana Carvey

Þegar þú horfir á sjónvarp, sérð þú aldrei annað fólk að horfa á sjónvarp. Við elskum sjónvarp vegna þess að það færir okkur veröld þar sem sjónvarp er ekki til. --Barbara Ehrenreich

203

Page 204: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Heyrðu aldrei neitt ljótt, segðu aldrei neitt ljótt, sjáðu aldrei neitt ljótt, og þú verður aldrei sjónvarps fréttamaður. --Dan Rather

Ímyndið ykkur hvernig það væri ef sjónvarp væri verulega gott. Það væri endinn á öllu sem við þekkjum. --Marvin Minsky Ameríka er villa, gríðastór skissa. --Sigmund Freud (1856-1939)

Að gera mörg afrit og tölvu útprentanir af því sem enginn vildi einu sinni eitt af í fyrsta lagi, gefur Ameríku skynjun af tilgangi. --Andy Rooney

Ameríkanar þola hvað serm er, svo lengi sem það hindrar ekki umferð.

--Dan Rather

Ráðleggingar fyrir Ameríkana sem ferðast utanlands:

--Haldið á Kóranum --Málið rauðann depil á ennið --Verið í sandölum --Aldrei minnast á fótboltalið --Mark Russell

Stysta leið milli tveggja staða er vanalega undir viðgerð. --Óþekktur

Ef allir bílar í Bandaríkjunum væru settir enda til enda, væri það líklega verkamannahelgi. --Doug Larson

Náunginn sem fann upp fyrsta hjólið var fábjáni. Sá sem fann upp hin þrjú, hann var snillingur. --Sid Caesar

204

Page 205: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Afdalabær er þar sem enginn staður er til að fara þar sem þú ættir ekki að vera. --Alexander Woollcott (1887-1943)

Allt skapandi fólk ætti að vera skyldugt til að yfirgefa Kalíforníu í þrjá mánuði á hverju ári. --Gloria Swanson (1899-1983)

Sumstaðar í veröldinni biður fólk á götum úti. Í Ameríku er það kallað fótgangandi fólk. --Gloria Pitzer

Nebraska er sönnun á því að helvíti er fullt, og þeir dauðu ganga á jörðu.

--Liz Winston

Íbúar Texas eru sönnun um að geimverur settust að á jörðinni. --Cynthia Nelms

Ég fluttist til Flórida vegna þess að maður þarf ekki að skófla vatni þar.

--James “Hinn Undraverði” Randi

Í Buffaló er sjálfsmorð ýkja. --Úr “Kórus Röð”

Því getur sumt fólk ekki bara skotið sig í hausinn daginn sem það fæðist?

--Arkady Renko

Í Green Bay, Wisconin eru tíu keiluspila skyrtur taldar vera nægur fatnaður.

--Greg KochEkki eins slæmt og þú hefur ímyndað þér.

--Calvin Trillin (Ráðlagði sem Mottó fyrir New Jersey)

Manneskja sem talar góða ensku í New York hljómar eins og útlendingur.

--Jackie Mason

205

Page 206: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

New York er spennandi borg þar sem eitthvað er alltaf að gerast, flest af því óleysanlegt. --Johnny Carson

Það áhugaverðasta um New York er að neðanjarðalestir ferðast gegnum holræsi. --Garrison Keillor

Í neðanjarðalestum New Yorks verðurðu sektaður fyrir að hrækja, en þú getur kastað upp ókeypis. --Lewis Grizzard

New York er full af sömu tegund af fólki og því sem þú fluttist frá New Jersey til að komast burt frá. --Fran Lebowitz

Á gamlárskvöld vakir fólk í New Jersey til miðnættis, til að sjá vonir sínar dvína. --Richard Lewis

Ef þig langar til að fara öruggur um göturnar á nætruum, vertu með sýningarvél með þér frá síðasta sumarfríinu. --Helen Mundis

Vinsælustu sjónvarpsþættir í Rússlandi eru “Keiluspil fyrir fæðu” og “Pyndinga Hjól.” --Yakov Smirnoff

Rússar elska Brooke Shields vegna þess að augabrýr hennar minna þá á Leonid Brezhnev. --Robin Williams

List er um það að búa til eitthvað úr engu og selja það. --Frank Zappa

Ég leita ekki, ég finn. --Pablo Picasso (1881-1973)

Fagur hlutur er gleði um sinn.

206

Page 207: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Hal Lee Luyah

Ég er gagnrýnandi – eins ómissandi fyrir leikhús og maur er fyrir nestisferð.

--Jospeh Mankiewicz (1909-1992)

Án tónleika væri lífið skissa. --Friedrich Nietzsche (1844-1900)

Bach eftir klukkutíma. Offenbach fyrr. --Miði á Glugga Tónleika Verslunar

Ég flæktist í hinn mikla fólk tónleika skrekk á nítján hundruð og sextíu árunum, þegar það varð næstum vinsælt. --Martin Mull

Við höfum engar áhyggjur af ókomnum kynslóðum; við viljum að tónlistin hljómi vel núna. --Duke Ellington (1899-1974)

Söng Títlar:

“Ég kemst ekki yfir mann eins og þig, svo þú verður að svara í símann.”

--Melody Anne“Þú ert það eina sem rís í súru deigi lífsins.” --Maxine Edwards

“Ef ég þyrfti að gera það aftur, mundi ég gera það yfir þig alla.”

--Abe Burrows“Ekki sitja undir eplatréinu með neinum nema mér.”

--Isaac Newton (1642-1727) (Kannske)

“Ég gaf henni hring, og hún gaf mér fingurinn.” --Óþekktur

“Ég get ekki sofnað síðan þú sast á koddanum mínum í nótt.” --David E. Ortman

207

Page 208: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Ef ekki væri fyrir Japana og Þjóðverja, hefðum við engar góðar stríðskvikmyndir. --Stanley Ralph Ross

Gamlir hermenn deyja aldrei, aðeins þeir ungu. --GraffitoStríð kasta ljós á misreikninga. --Barbara Tuchman (1912-1989) Ástand stríðsins hefur þróast, ekki alveg í hag Japans. --Hirohito Keisari (1901-1989) (Eftir Atomsprengjur í tveim borgum)

Ofbeldi reddaði aldrei neinu.

--Genghis Khan (1162-1227) (Eftir því sem Bob Lee sagði)

Læknar gætu þénað milljónir, ef þeir uppgötvuðu leið til að koma strákum með gikkfingra inn í heiminn. --Arthur Miller Ef eitthvað er hlægilegt, leitaðu nákvæmlega eftir leynilegum sannleika í því. --George Bernard Shaw (1856-1950) Það er erfitt að vera fyndin þegar ekki má klæmast.

--Mae West (1892-1980)

Ég hafði aldrei kíminigáfu. Það sem kom mér á svið var að finna út ungur að ég hafði hæfileika. Ég gat hermt eftir kjúklingum, kvak, kvak, kvak.

--Jonathan Miller

Þú hættir ekki að hlæja af því þú verður gamall; þú verður gmall vegna þess að þú hættir að hlæja. --Michael Pritchard

Elli birtist alltaf ótímabærlega.

208

Page 209: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Sue Banducci

Á vissum aldri, ef þú vaknar ekki með verki í hverju liðamóti, ertu líklega dauður. --Tommy Mein

Ef þú lifir nógu lengi, verðurðu virtur – líkt og gömul bygging.

--Katharine Heburn

Þú veist að þú ert orðinn gamall þegar þú krýpur til að reyma skóna og ferð að hugsa um hvað annað þú gætir gert meðan þú ert þarna niðri.

--George Burns

Elli þýðir að þér verður ljóst að þú eignast aldrei alla þá hunda sem þig langaði í. --Joe Gores

Börn eru mikil huggun í ellinni – og þau hjálpa þér til að gamlast fyrir aldur fram. --Lionel Kauffman

Amma mín byrjaði að labba fimm mílur á dag þegar hún var sextug. Nú er hún níutíu og sjö, og við höfum ekki hugmynd um hvar í fjandanum hún er.

--Ellen DeGeneres

Þegar ég var ungur, var Dauði Sjórinn enn á lífi. --George Burns (1896-1996)

Ég er góður til heilsu; það er aldur minn sem er slæmur.

Ray Acuff (1903-1992) (þá 83 ára)

Ástfanginn gamall maður er eins og blóm að vetri til.

--Portugalskur Málsháttur

209

Page 210: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Foreldrar mínir vildu ekki flytja til Flórida, en þau urðu sextug, það var lögskylt. --Jerry Seinfeld

Aldrei spyrja gamalt fólk hvernig það hafi það, ef þú hefur eitthvað að gera þann dag. --Joe Restivo

Dauði er ekki endinn; eftir verða málaferlin. --Ambrose Bierce (1842-1914?)

Ef þú ferð ekki í jarðarfarir annars fólks, fer það ekki í þína. --Óþekktur

Dauði er náttúrunnar leið til að segja, “Borðið þitt er tilbúið.” --Robin WilliamsGröf, n. Staður þar sem þeir dauðu eru lagðir til að bíða eftir að læknanemendurnir komi. --Ambrose Bierce (1842-1914?)

Sama hve ríkur þú verður, hve frægur eða valdamikill, þegar þú deyrð, fer stærð jarðafarar þinnar yfirleitt mest eftir veðrinu. --Michael Pritchard

Dauðinn stelst upp á þig eins og framrúða sníkist upp á pöddu. --Óþekktur

Laun syndar er dauði, en eftir að skattar eru fráteknir, er bara nokkurskonar þreytt tilfinning eftir. --Paula Poundstone

Snáfaðu burt og láttu mig í friði. Síðustu orð eru fyrir asna sem ekki hafa sagt nóg nú þegar. --(Síðustu orð Karl Marx, eftir sögn (1818-1883))

Errol Flynn dó á sjötíu feta skemmtiskipi með sautján ára stúlku. Walter langaði alltaf að fara þannig, en hann ætlar að sætta sig við sautján feta bát og sjötuga konu. --Frú Walter Cronkite

210

Page 211: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Mig langar ekkert til að ávinna mér eilíft líf með því að vera einn af frægustu hornaboltaleikurum. Ég vil öðlast eilíft líf með því að drepast ekki.

--Leo Durocher (1905-1991)(þá 81)

Síðasta erfðarskrá: Ég skulda mikið, ég hef ekkert, restina skil ég eftir fyrir fátæka. --Rabelais (1494-1553)

Skokkaðu daglega, borðaðu skynsamlega, drepstu samt sem áður. --Óþekktur

Í rauninni sagði ég ekki allt þetta sem ég sagði. --Yogi Berra

Næstur frumkvöðlinum af góðum ívitnunum er sá fyrsti sem vitnað er í. --Ralph Waldo Emerson (1803-1882)

Nefnd er hópur af mikilvægu fólki sem einstætt getur ekkert framkvæmt, en saman getur ákveðið að ekkert sé hægt að gera. --Fred Allen (1894-1956) Ráðsnilld er listin að láta einhvern annan gera eins og þú vilt. --Óþekktur

Palm Spring Háskóli – yfir hundrað gráður fáanlegar. --Óþekktur

Vandamálið við England er að það er allt sýndarmennska og engar kringumstæður. Úr Kvikmyndinni “Lemdu Djöfulinn, 1954)

Þú getur verið einlæg, en samt fávit. --Óþekktur

Ég aumkvaðist yfir sjálfri mér vegna þess að ég hafði engar hendur, þar til ég hitti mann sem hafði engin kartöfluflög. --Kent G. Andersson

211

Page 212: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Veðjaðu daglega, annars gætirðu labbað í kring heppinn og aldrei vitað af því. --Jimmy Jones

Ég ber engum óvild. Ég hef heila sem heldur engu. --Bette Midler

Tvö stökk yfir gjá eru banvæn. --Kínverskur Málsháttur

Fólk sem selur hnýtingar ætti að vera litað náttúrulitum og hengt upp til þerris. --Calvin Trillin

Það eina sem stendur milli þín og vatnsfylltrar grafar eru vitsmunir þínir, og það er ekki hugmynd mín um nægjulega vernd.

--Úr Kvikmyndinni “Lemdu Djöfulinn”, 1954

Ef þeir ríku gætu ráðið fólk til að deyja fyrir það, gætu þeir fátæku haft vel upp. --Málsháttur Gyðinga

Karmið mitt rennur yfir kreddu þína. --Óþekktur

Að fljúga er margar klukkustundir af leiðindum, stráðar af örfáum sekúndum af hreinni skelfingu. --Gregory Boyington (1912-1988)

Ekkert er verra en “nú” útlit með “þá” andliti. --Dave Falk

Fordómar spara tíma. --Robert Byrne

Mesti tilgangur mælsku er að koma í vega fyrir að aðrir tali. --Louis Vermeil

Það er sumt sem aðeins vitsmunamenn eru nógu vitlausir til að trúa.

212

Page 213: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--George Orwell (1903-1950)

Fólk sem leikur látbragðsleik á almannafæri ættu borgarar að geta tekið fasta, vegna þess að þessir flytjendur hafa afsalað sér löglega vernd gegn frjálsri mælsku með því að tala ekki. --Calvin Trillin

Ef þú skítur látbragðsleikara, ættirðu að nota hljóðdeyfir? --Steven Wright

Auðveldara er fyrir úlvalda að smjúgast gegnum nálaauga ef það er vel smurt með feiti. --John Nesvig

Mér hefur alltaf þótt ofsóknarkennd afskaplega varnarleg staða. --Pat ConroySnemmbúni ormurinn verður gripinn. --John Igo

Kunnugleiki ræktar fyrirlitningu, en ekki er hægt að fjölga sér án kunnugleika. --Maxim Kavolik

Kunnugleiki ræktar börn. --Mark Twain (1835-1910)

Tvö höfuð eru betri en eitt. --Jean Green

Besta öryggis tæki er baksýningsspegill með lögreglu í.

--Dudley Moore (1935-2002)

Leroy er sjálfgerður maður, sem sýnir hvað skeður þegar þú ferð ekki eftir leiðbeiningum. --Bill Hoests Kartún

Ef Nói hefði verið virkilega vitur, hefði hann slegið til flugnanna tveggja.

213

Page 214: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--H. Castle

Ég fordæmdi breta, þar til ég uppgötkvaði að fimmtíu prósent af þeim voru kvennkyns. --Raymond Floyd

Nokkrar aðrar síðustu beiðnir? Svar við spurningunni “Hefðirðu nokkuð á móti því að reykja ekki?” --Óþekktur

Vitugir menn tala af því þeir hafa eitthvað að segja; fífl tala vegna þess að þau þurfa eitthvað að segja. --Plato (427?-348? B.C.)

Hjálp! Ég er fangaður af ættgengi mínu og umhverfi. --Dennis Allen

Ég notaði mína flínku kunnáttu á enskri tungu, ég sagði ekkert.

--Robert Benchley (1889-1945) Dagar stafrænna úra eru teljanlegir. --Tom Stoppard Aldrei hef ég séð neitt ástand svo ömurlegt að lögregla gæti ekki gert það verra. --Brendan Behan (1923-1964)

Hrein samviska er oft tákn um slæmt minni. --Óþekktur Hrós vinnur kraftaverk á heyrnina. --Óþekktur

Ef ég dey, fyrirgef ég þér; ef ég lifi, sjáum við til. --Spánskur Málsháttur

Fótgangandi maður er sá sem á son sem er heima úr háskóla. --Óþekktur

214

Page 215: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Flestar samræður eru eiginlega eintöl, flutt í návist vitna. --Margaret Millar

Hún er afkomandi úr löngu liði sem móðir hennar hlustaði á.

--Gypsy Rose Lee (1914-1970)

Ruglingur hefur alltaf verið heiðarlegasta svar. --Marty Indik

Ég er ekki ruglaður, ég er bara vel hrærður. --Robert Frost (1874-1963)

Hringir nafnið Pavlov nokkurri bjöllu? --Óþekktur

Ef þú slærð ekki strax í gegn, ertu um það bil í meðaltali. --Óþekktur

Þegar ég get ekki lengur þolað að hugsa um fórnarlömb brotna fjölskylda, fer ég að hugsa um fórnalömb óskaddaðra fjólskylda.

--Peter De Vries (1910-1943)

Hefurðu alltaf verið negri, eða ertu aðeins að reyna að vera nýtískulegur?

Úr Sjónvarpsþættinum “Júlia”

Ef ég hefði leyfi til að gera allt, vildi ég alls ekki gera ekkert. --Joe PalenÞér skulið ekki játa hórdóm. --Hal Lee Luyah

Það er blekking í hverri reglu. --Hal Lee LuyahAuðveldagata er blindgata. --Óþekktur

Að vera ósammála við þrjá fjórða af breskum almenningi er eitt af fyrsta skilyrðunum fyrir andlega heilbrigði.

215

Page 216: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Oscar Wilde (1854-1900)

Tvær gerðir af kvartandi fólki eru til, menn og konur. --Óþekktur

Það eru tvær gerðir af fólki, þeir sem klára það sem þeir byrja og svo framvegis. --Robert Byrne

Vandamálið við dögun er að hún kemur of snemma dagsins.

--Susan Richman

Þegar ég hugsa um það sem ég hef sagt, öfunda ég fávitað fólk.

--Seneca (4 B.C. – A.D. 65)

Það sem drepur skunka eru auglýsingarnar sem þeir gefa sjálfum sér.

--Abraham Lincoln (1809-1865)

Ef þú hefur nokkur vandamál, hikaðu ekki við að halda þér saman.

--Robert Mankoff

Hræðsla er þessi litli myrkvaklefi þar sem filmur eru framkallaðar.

--Michael Pritchard

Þeir ættu að skrá gildisloks dagsetningar á föt svo maður viti hvernær þau fari úr tísku. --Garry Shandling

Sjálfsöryggi er alltaf ofursjálfsöryggi. --Robert Byrne

Lucy: Heldurðu ekki að fólk geti verulega breyst?Linus: Ég hef breyst mikið síðastliðið ár.Lucy: Ég meina batnandi. --Charles Schulz (1922-2000)

216

Page 217: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

Lát bros vera þín regnhlíf, því þú rennblotnast hvort sem er. --Óþekktur

Þyngdarafl er ekki auðvelt, en það eru lögin. --Óþekktur

Allir eru það sem þeir voru í gagnfræðaskóla. --Calvin Trillin

Mér var hent út úr ballet skóla vegna þess að ég togaði náravöðva, jafnvel þó það væri ekki minn eigin. --Rita Radner

Opnaðu munninn aðeins til að skifta um fót. --Stanley Ralph Ross

Trúlaust fólk er það sem étur majónes án nokkurra ástæðu.

--Robin Williams

Einhver náungi rakst á bílinn minn, og ég sagði honum “Vertu frjósamur og fjölgaðu þér”, en ekki með þessum orðum. --Woody Allen

Aldaskipti verða ábyggilega gerð af konu. --Óþekktur

Er ekki Muamar Khadafy hljóðið í kú þegar hún hnerrar? --Dave Barry

Allt Írland er baðað í Golf Straumnum, nema fjölskylda konunnar minnar.

--Brendan Behan (1923-1964)

Höfum allt eins og það er – kjósum kvalalosta og sjálfspíslarhvata flokkinn.

--Óþekktur

Sá sem býr langt frá nágrönnunum má öruggur hrósa sjálfum sér.

217

Page 218: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

--Erasmus (1466-1536)

Stjörnuspeki er ekki list, hún er veikindi. --Maimonides (1135-1204)

Það nálægasta sem maður kemst að því að vera fullkominn er á vinnu umsóknareyðublaði. --Óþekktur

Dauðarefsingar eru viðurkenning þjóðfélagsins um heilagleika mannlegs lífs. --Utah Öldungarmaðurinn Orrin Hatch

Svo mikið að gera, svo fátt kvennfólk til að gera það. --Óþekktur

Ég læsti lyklana inn í bílnum og varð að brjóta framrúðuna til að koma konunni minni út. --Red Skelton (1913-1997)

Áhugamenn hafa eyðilagt vændi, líkt og leikmennsku.

--Alexander Woollcott (1887-1943)

Góður eiginmaður er heilsugóður og fjarvera. --Japanskur Málsháttur

Enginn maður ætti að planta stærri garð en konan hans kemst yfir að rækta.

--Gamall Málsháttur

Ef þú hefur eitthvað mikilvægt að segja, í guðanna bænum byrjaðu á endanum. --Sarah Jeanette Duncan

.

218

Page 219: Sumt Af Því Besta Sem Sagt Hefur Verið  · Web view--Marshall Brickman. Ef þú vilt hafa áhorfendur, farðu í slagsmál. ... --Jim Samuels. Ástfanginn maður er ófullkominn

219