sköpunarsaga línu descret

4
Rósa Grímsdóttir

Upload: rosa-grims

Post on 23-Mar-2016

222 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Bæklingur um hvernig hugmynd var að útgefinni bók.

TRANSCRIPT

Page 1: Sköpunarsaga Línu Descret

Sköpunarsaga LínuDescret

hvernig hugmynd varð að útgefinni bók

Rósa Grímsdóttir

Page 2: Sköpunarsaga Línu Descret

Upphafið aðendinum.. .eða er þaðkannski byrjunin?

Í l jósi þess að ég hef loksins náðtakmarki mínu langaði mig ti l þess að lítati l baka og sjá hvernig ég komst þangað.

Mig hafði dreymt um að verarithöfundur frá því að ég var sex ára.Hafði nýlokið skáldsögu sem ég hafðiunnið nánast stanslaust að í 8 ár, þegar ínýbyrjaðri söltuninni að ég fékk óvarthugmynd sem endaði sem bókaflokkur.

Varð andsetin afhugmyndum og gat ekki gert neittannað en skrifa þær niður.

störfum og í veikindum mínum virtist þetta hafaverið í hers höndum. Enda voru veikindin ástæðaþess að ég fékk ekki vinnu þarna áfram néannars staðar.Þessi orð, skortir sjálfstæði og frumkvæði kveikti ímér nánast óslokkanlega reiði og ýtti mér út í aðsýna þeim, hversu rangt þau hefðu fyrir sér.

BTM (Breytingar, tækifæri og markmið),námskeið á vegum vinnumálastofunnar sem égsótti haustið 201 0 kenndi mér að vinna skipulegaað því að ná markmiðum mínum og ætti í raunþetta námskeið að vera skylda fyrir al la.

Ásamt því að hafa kynnst frábæru fólki á samastað og meðferðaraðilum, hjálpaði það mér aðvinna úr erfiðri reynslu, einelti í skóla og einelti ávinnustað.

Það var líka lygi lega skemmtileg þar sem þaðkenndi manni að líta á björtu hl iðarnar í lífinu.

Myrkrið er líka alltaf sagt veramyrkast fyrir dögun.

Þið trúið því kannski ekki en við vorum látin geraveggspjald þar sem áttum að setja öl l þautakmörk sem við vildum ná innan þriggja ára. . .ogmín hafa öll ræst. . .eða næstum því.

Ég nýtti því atvinnuleysið ti l þess að vinna aðdraumatakmarki mínu. Fyrir mér varatvinnuleysið upphafen ekki endir.Tækifæri ti l þess að gera ástríðuna mína aðvinnu.

Háskólanámið hafði truflandi áhrif, þráttfyrir að hafa skipt yfir úr sagnfræðinni yfirí bókmenntafræði og heimspeki.Ég fór því frekar að vinna og gat nýttfrístundirnar ti l að skrifa. En eins ogmargir ef ekki flestir íslendingar lenti ég íþví að missa vinnuna. Mitt atvinnuleysivar þó aðeins öðruvísi þar sem ég misstiekki aðeins vinnuna heldur var komið íveg yfir að ég fengi neins staðar annarsvinnu á þessu sviði. Það var logið upp ámig og sagt að mig skorti frumkvæði ogsjálfstæði. . . reyndar ti l þess að vinnati ltekna vinnu, þrátt fyrir að hafa veriðlátin sinna mörgum ábyrgðarful lum

Page 3: Sköpunarsaga Línu Descret

Mér hafði verið bent á að sagan mín þyrfti eiginlega að hafamyndr. Ég hafði vissulega alltaf teiknað myndir með sögunnien ekki fundist þær neitt sérstakar svo ég sótti vorið 201 0námskeið í myndlistarskóla Reykjavíkur, ímyndlýsingum og bókagerð hjá rithöfundum ogmyndlistarmönnunum Önju Kiscl ich, Þorvaldi Þorsteinssyni,Brian Pilkington og fleiri frábærum kennurunum. Ég lærðiheilmikið um myndskreytingu og útgáfu hjá þeim og var þettanámskeið alger gersemi á nákvæmlega rétta tímapunktinum,þegar mig klæjaði í puttana að gefa út. Á þeim tíma skildistmér að ég væri ekki ti lbúin og því nýtti ég næstu tvö árin íundirbúning.Á sama tíma og ég var á námskeiði í myndlýsingum ogbókagerð, fór ég í ritsmiðju bókasafn Kópavogs ávegum rithringsins þar sem ég hef verið meðlimur í 7 árog lærði þar heilmikið um ritl ist og fékk álit á verkinu sem núer komið út. Einnig kynnist ég þar Huginn Þór Grétarsynisem er með sjálfsútgáfuna Óðinsauga og aðstoðaði mig viðað gera þetta prenthæft og hvernig ætti að bera sig að ídreifingunni. Lærði m.a á Indesign, Gimp og fleiri forrit semvoru sem ókönnuð lönd fyrir mér.

Hefði samt aldrei dottið í hug að fara í sjálfsútgáfu, hefði égekki fengið að kynnast frumkvöðlastarfsemi í Lifandivinnusmiðjunni, vinnuátak á vegum vinnumálastofunnar þarsem ég var sex vikur að vinna með aritektum úr Skyggnifrábært. Fyrir utan reynsluna af því að ritstýra sjálfútgefinnibók, Gráfeldur æviár guðslegs gneista og að setja uppleiksýninguna Fjölskyldusirkusinn ásamt öðrum nemendum íleikl istarhópi framhaldsskóla míns.

Haustið 201 0 og vorið 2011 fór ég í Teikningu 1 og 2 hjámyndlistarskóla Reykjavíkur, en áður hafði ég aðallega látiðritl istina ganga fyrir, þó að teikningin ætti al ltaf stóran sess íhjarta mínu. Miki l þróun átti sér stað á myndunum og texta.Fór frá paintmyndum í skannaðar blýants og penna myndiren hafði í raun byrjað með skissur, þannig að þetta var aðhluta ti l afturhvarf ti l upprunans.

Því er kannski ekki svo skrýtið að ég hafi loks ratað ífornámið. : )Það kemur þægilega á óvart að ég skyldi læra ful lt af hlutumsem hjálpa mér ti l við í markaðsetningu, Issuu fyrir sýnishornúr bókinni, gickr fyrir hreyfimyndir, búa ti l plakat, l jósmyndao.s.frv. Hafði farið í þetta nám gagnvert ti l þess að undirbúamig fyrir teiknideildina. Öll reynsla og nám kemur því aðnotum við að ná markmiði manns.

Page 4: Sköpunarsaga Línu Descret

, ,Það er betra að gera eitthvaðstórkostlegt og mistakast það en að gera

ekki neitt og takast það."

En það er al lra mikivægasta er vita að. . .

þú ert ekki ein eða einn íþessu stríði.

Ég vona að þessi l itla hugmyndasaga sýni að maður ætti aldrei að gefastupp. Það er sama hversu mikið mótlæti manni er sýnt, á endanum verðimanni verðlaunað fyrir það.Það getur tekið mörg, mörg ár en ef maður heldur í vonina og glatar hennialdrei, þá er al ltaf einn agnarlíti l l sólargeisl i sem getur troðið sér niður um rifuí hel l inum manns.