Úrslit - mbl.is · 25 rússland polina gagarina / a million voices 26 albanía elhaida dani /...

1
Gefin eru stig í 10 flokkum. Fyrir hvert lag er merkt við alla flokka sem eiga við. Fjórir flokkar gefa mínus-stig, en sex flokkar plús-stig. Í lokin eru mínus-stigin dregin frá plús-stigunum og fæst þannig samtala fyrir hvert atriði. Raðið lögunum svo eftir því í hvaða sæti þau ættu að lenda og berið saman við niðurstöðu keppninnar. Sé ósamræmi þar á milli að lokinni keppni er það bara vegna þess að Evrópubúar bera almennt ekki eins gott skynbragð á tónlist og Íslendingar, ekki af því að stigablaðið sé ónákvæmt. Munið að hafa gaman af keppninni og hrópið reglulega: „María er sko miklu betri en þetta!“ Úrslitakvöld Laugardaginn 23. maí kl. 19.00 Mínus-flokkar Plús-flokkar Elín Esther • 2015 01 Slóvenía Maraaya / Here For You 02 Frakkland Lisa Angell / N’oubliez Pas 03 Ísrael Nadav Guedj / Golden Boy 04 Eistland Elina & Stig / Goodbye To Yesterday 05 Bretland Electro Velvet / Still In Love With You 06 Armenía Genealogy / Face The Shadow 07 Litháen Monika & Vaidas / This Time 08 Serbía Bojana Stamenov / Beauty Never Lies 09 Noregur Mørland & Debrah / A Monster Like Me 10 Svíþjóð Måns Zelmerlöw / Heroes 11 Kýpur John Karayiannis / One Thing I Should ... 12 Ástralía Guy Sebastian / Tonight Again 13 Belgía Loïc Nottet / Rhythm Inside 14 Austurríki The Makemakes / I Am Yours 15 Grikkland Maria Elena Kyriakou / One Last Breath 16 Svartfjallaland Knez / Adio 17 Þýskaland Ann Sophie / Black Smoke 18 Pólland Monika Kuszynska / In The Name Of Love 19 Lettland Aminata / Love Injected 20 Rúmenía Voltaj / De La Capat/ All Over Again 21 Spánn Edurne / Amanecer 22 Ungverjaland Boggie / Wars For Nothing 23 Georgía Nina Sublatti / Warrior 24 Aserbædsjan Elnur Huseynov / Hour Of The Wolf 25 Rússland Polina Gagarina / A Million Voices 26 Albanía Elhaida Dani / I’m Alive 27 Ítalía Il Volo / Grande Amore 2000-stigið: Þröng leður-, plast- eða gúmmíföt. Einnig: Strigaskór við fínan jakka. Conchitu-stigið: Keppandi/keppendur skarta skeggi. Yfirvaraskegg og 3 daga broddar telja líka. ESB-stigið: Engin Eurovision-hækkun í laginu, þrátt fyrir tilmæli frá Brussel. Mínusstig og skömm í hattinn! Come dance with me-stigið: Bakraddir stíga létt og lipur dansspor, eins og ekkert sé sjálfsagðara! Brellu-stigið: Grafíkin er frábær, eða vindvélin er á fullu eða eldur eða reykur ... í keppni um besta lagið. Samtals RSK-stigið: Það væri skemmtilegra að fylla út skattaskýrslu en að hlusta á lagið til enda. Skraut-stigið: Kórónur, hattar, tattú, heyrnartól, gardínukögur, fjaðrir eða blikkandi ljós á keppendum. Schengen-stigið: Lagið, eða hluti þess, er á tungumáli sem enginn í partíinu skilur. Gretu Salóme-stigið: Strengjahljóðfæri eru heyranleg, sjáanleg eða túlkuð með dansi. Hollywood-stigið: Kjóllinn stelur senunni. Sæti Til að gefa atkvæði í símakosningunni hringir þú eða sendir skilaboð í síma 900 99XX (settu númer lags í staðinn fyrir XX) Söngvakeppnin Vín 2015 ÚRSLIT

Upload: others

Post on 17-Aug-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: ÚRSLIT - mbl.is · 25 Rússland Polina Gagarina / A Million Voices 26 Albanía Elhaida Dani / I’m Alive 27 Ítalía Il Volo / Grande Amore 2000-stigið: Einnig: Strigaskór við

Gefin eru stig í 10 flokkum. Fyrir hvert lag er merkt við alla flokka sem eiga við. Fjórir flokkar gefa mínus-stig, en sex flokkar plús-stig. Í lokin eru mínus-stigin dregin frá plús-stigunum og fæst þannig samtala fyrir hvert atriði. Raðið lögunum svo eftir því í hvaða sæti þau ættu að lenda og berið saman við niðurstöðu keppninnar. Sé ósamræmi þar á milli að lokinni keppni er það bara vegna þess að Evrópubúar bera almennt ekki eins gott skynbragð á tónlist og Íslendingar, ekki af því að stigablaðið sé ónákvæmt. Munið að hafa gaman af keppninni og hrópið reglulega: „María er sko miklu betri en þetta!“

Úrslitakvöld • Laugardaginn 23. maí • kl. 19.00Mínus-flokkar Plús-flokkar

Elín

Est

her

• 20

15

01 Slóvenía Maraaya / Here For You

02 Frakkland Lisa Angell / N’oubliez Pas

03 Ísrael Nadav Guedj / Golden Boy

04 Eistland Elina & Stig / Goodbye To Yesterday

05 Bretland Electro Velvet / Still In Love With You

06 Armenía Genealogy / Face The Shadow

07 Litháen Monika & Vaidas / This Time

08 Serbía Bojana Stamenov / Beauty Never Lies

09 Noregur Mørland & Debrah / A Monster Like Me

10 Svíþjóð Måns Zelmerlöw / Heroes

11 Kýpur John Karayiannis / One Thing I Should ...

12 Ástralía Guy Sebastian / Tonight Again

13 Belgía Loïc Nottet / Rhythm Inside

14 Austurríki The Makemakes / I Am Yours

15 Grikkland Maria Elena Kyriakou / One Last Breath

16 Svartfjallaland Knez / Adio

17 Þýskaland Ann Sophie / Black Smoke

18 Pólland Monika Kuszynska / In The Name Of Love

19 Lettland Aminata / Love Injected

20 Rúmenía Voltaj / De La Capat/ All Over Again

21 Spánn Edurne / Amanecer

22 Ungverjaland Boggie / Wars For Nothing

23 Georgía Nina Sublatti / Warrior

24 Aserbædsjan Elnur Huseynov / Hour Of The Wolf

25 Rússland Polina Gagarina / A Million Voices

26 Albanía Elhaida Dani / I’m Alive

27 Ítalía Il Volo / Grande Amore

2000

-stig

ið: Þ

röng

leðu

r-, p

last

- eða

gúm

mífö

t.

Einn

ig: S

triga

skór

við

fína

n ja

kka.

Conc

hitu

-stig

ið: K

eppa

ndi/k

eppe

ndur

ska

rta

skeg

gi. Y

firva

rask

egg

og 3

dag

a br

odda

r tel

ja lí

ka.

ESB-

stig

ið: E

ngin

Eur

ovis

ion-

hækk

un í

lagi

nu, þ

rátt

fyrir

tilm

æli

frá B

russ

el. M

ínus

stig

og

sköm

m í

hatti

nn!

Com

e da

nce

with

me-

stig

ið: B

akra

ddir

stíg

a lé

tt

og li

pur d

anss

por,

eins

og

ekke

rt sé

sjá

lfsag

ðara

!Br

ellu

-stig

ið: G

rafík

in e

r frá

bær,

eða

vind

vélin

er á

fullu

eða

eld

ur e

ða re

ykur

... í

kep

pni u

m b

esta

lagi

ð.Sa

mta

ls

RSK-

stig

ið: Þ

að v

æri

skem

mtil

egra

fylla

út

skat

task

ýrsl

u en

hlus

ta á

lagi

ð til

end

a.

Skra

ut-s

tigið

: Kór

ónur

, hat

tar,

tattú

, hey

rnar

tól,

gard

ínuk

ögur

, fja

ðrir

eða

blik

kand

i ljó

s á

kepp

endu

m.

Sche

ngen

-stig

ið: L

agið

, eða

hlu

ti þe

ss, e

r á

tung

umál

i sem

eng

inn

í par

tíinu

ski

lur.

Gret

u Sa

lóm

e-st

igið

: Stre

ngja

hljó

ðfæ

ri er

u

heyr

anle

g, s

jáan

leg

eða

túlk

uð m

eð d

ansi

.Ho

llyw

ood-

stig

ið: K

jólli

nn s

telu

r sen

unni

.Sæ

ti

Til að gefa atkvæði í símakosningunni hringir þú eða sendir skilaboð í síma 900 99XX(settu númer lags í staðinn fyrir XX)

SöngvakeppninVín 2015

ÚRSLIT