rÍÐum Á landsmÓt

5
RÍÐUM Á LANDSMÓT

Upload: marli

Post on 11-Jan-2016

45 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

RÍÐUM Á LANDSMÓT. Ríðum á Landsmót – punktar. Sunnudagurinn 24. júní Fyrst og fremst kynning á Landsmóti Lagt af stað frá Bessastöðum kl. 11:00 Komið í Sörla kl. 13:00 (Sóti, Máni og Brimfaxi) Gustur/Andvari kl. 14:00 Almannadalur kl. 15:00 (Fákur og Hörður) - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: RÍÐUM Á LANDSMÓT

RÍÐUM Á LANDSMÓT

Page 2: RÍÐUM Á LANDSMÓT

Ríðum á Landsmót – punktar

Sunnudagurinn 24. júní Fyrst og fremst kynning á Landsmóti Lagt af stað frá Bessastöðum kl. 11:00 Komið í Sörla kl. 13:00 (Sóti, Máni og Brimfaxi) Gustur/Andvari kl. 14:00 Almannadalur kl. 15:00 (Fákur og Hörður) Stóri hringvöllurinn – Fákur tekur á móti hópnum

með viðhöfn

Page 3: RÍÐUM Á LANDSMÓT

Ríðum á Landsmót – punktar

Hver félag skipuleggur leiðina til næsta félags t.d. Sörli skipuleggur reiðina frá þeim og yfir til Andvara/Gusts o.s.frv.

Ekki að ætlast til að félagsmenn ríði í hvítum reiðbuxum heldur er þetta hestaferð og fatnaður við hæfi (t.d. lopapeysa, skálmar, hnakktöskur oþh)

Reiðskólum á þessu svæði verði boðið að taka þátt í reiðinni Gaman væri ef hvert félag byði uppá örlitla hressingu fyrir

þátttakendur þegar þeir eru sóttir (þá verður stoppað og t.d. tekið lagið)

Sjálfsagt er að bjóða bæjarstjórum með í reiðina (eða t.d. bara frá Almannadal)

Þegar riðið er frá Almannadal þá yrði hvert félag með sinn félagsfána Hópstjórar eru ábyrgir fyrir að auglýsa reiðina innan síns félags

Pálmi bæjarstjóri hefur þegið boð um að ríða með okkur, beðið er svara frá Dorritt – stefnum á að fá lögreglufylgd yfir Engidalinn

Page 4: RÍÐUM Á LANDSMÓT

Ríðum á Landsmót – leiðin

• Lagt af stað frá Bessastöðum• Meðfram Álftanesvegi að

Selsgarðsgirðingu. Inn þar og út að sjó

• Meðfram Gálgahrauni • Gegnum nýja hverfið við

Álftanesveg að Engidal • Framhjá Fjarðarkaupum og í

gegnum iðnaðarhverfið • Yfir ljósin hjá Góu • Gegnum Urriðakotsland og út

á reiðveginn þar • Á reiðvegi til reiðhallar Sörla • Ca 12 km • Þar af ca 3-4 á malbiki • Steinunn stefnir á prufutúr

eitthvert kvöldið í næstu viku

Page 5: RÍÐUM Á LANDSMÓT

Kemur þú ekki örugglega með?

Mikill hugur hjá hinum félögunum Það verður bara gaman!