ridgid tilboÐ 2014 - sindri · 1 ridgid tilboÐ 2014 micro lm-400 fullkominn laser...

12
RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu á “Bluetooth”, tengdu micro LM-400 við iOS (td: Iphone, ipad) eða android (td: Samsung Galaxy) og færðu mælingarnar á ljósmynd eða teikningu sem svo er hægt að áframsenda. Mælir vinkla allt að 65° með hallanemanum. GETA: 70 m vnr.: 9636813 36.625 Kr RP 340 Pressu verkfæri CL-100 Sjálfstillandi 2ja línu laser RIDGID eru þeir einu sem bjóða upp á pressuvél með mikla afkastagetu en stærð og þyngd á við lítið verkfæri. Þótt það sé 30% minna og 17% léttara, þá er RP 340 mjög örugg, nákvæm og getur aukið afkastagetu um 25%. Svo er stór kostur að geta bæði unnið með henni með Snúru eða hleðslubatterý. • Allar aðgerðir með einu stýrihjóli, mjög auðveldur í notkun. • Instilling tekur bara augnablik. • Lárétt og lóðrétt lína sjást sérlega vel. • Laserinn kemur með þrífót, gleraugum og tösku. vnr.: 9638758 17.681 Kr UPPLÝSINGAR LýSING: Sjálfstillandi tveggja línu laser LJóSGEISLI: Lóðréttur og láréttur geisli DíóðA / GETA: 630-670 nm / 30 m 30% MINNA 17% LéTTARA VAL MILLI AFLGJAFA (Rafhlaða/Snúra) 25% LENGRA á MILLI þJóNUSTU VIðGERðA (42.000 pressanir) Náðu þér í Appið Verð frá 248.138 Kr

Upload: others

Post on 26-Mar-2020

14 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

1

RIDGID TILBOÐ 2014

micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir

Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu á “Bluetooth”, tengdu micro LM-400 við iOS (td: Iphone, ipad) eða android (td: Samsung Galaxy) og færðu mælingarnar á ljósmynd eða teikningu sem svo er hægt að áframsenda.Mælir vinkla allt að 65° með hallanemanum.

Geta: 70 m

vnr.: 9636813

36.625 Kr

RP 340 Pressu verkfæri

CL-100 Sjálfstillandi 2ja línu laserRIdGId eru þeir einu sem bjóða upp á pressuvél

með mikla afkastagetu en stærð og þyngd á við lítið verkfæri.

Þótt það sé 30% minna og 17% léttara, þá er RP 340 mjög örugg, nákvæm og getur aukið afkastagetu um 25%.

Svo er stór kostur að geta bæði unnið með henni með Snúru eða hleðslubatterý.

• Allar aðgerðir með einu stýrihjóli, mjög auðveldur í notkun.

• Instilling tekur bara augnablik.• Lárétt og lóðrétt lína sjást

sérlega vel.• Laserinn kemur með þrífót,

gleraugum og tösku.

vnr.: 9638758

17.681 KrUPPLÝSINGAR

LýSInG: Sjálfstillandi tveggja línu laserLjóSGeISLI: Lóðréttur og láréttur geislidíóða / Geta: 630-670 nm / 30 m

30% MINNA17% LéttARA

VAL MILLI AFLGjAFA (Rafhlaða/Snúra)

25% LeNGRA á MILLI þjóNUStU

VIðGeRðA (42.000 pressanir)

N á ð u þ é r í A p p i ð

Verð frá

248.138 Kr

Page 2: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

2

1450 þrýstiprófari• Þrýstingur helst að sjálfusér - ekki þarf að skrúfa

fyrir loka • Mjög létt að dæla vökvanum• Fílterar eru á inntaki og úttaki sem tryggir endingu • Tvívirk dæling sem flýtir fyrir dælingu og þrýstingi

Geta: 50 Bar

vnr.: 9650072

53.924 Kr

530-2 Sverðsög• Aflmikill 1.300 W mótor• Stiglaus rofi• Stillanlegur hraði 0-2400 sl/mín

590L Prófílsög• Aflmikill 2.000 W mótor • Snúningshraði: 1.300 sn/mín • Kemur með 14” (355 mm) 80 tanna karbít

blaði (tCt) • Skilar hreinum nánast netstafríum skurði á

járn, kopar, ál og plast. StáL RöR: 2”StáL PLötuR: 0.24” (6 mm) mesta vegg þykkt tIMBuR: 3” x 3” (75 mm x 75 mm)

vnr.: 9633621

87.634 Kr

vnr.: 9626641

172.170 Kr

junior Peddinghaus skrúfstykki Sterk og endingargóð skrúfstykki fyrir fagmanninn og kröfuharða notendur.

MódeL: 120

vnr.: 9610808

18.765 Kr

Vinnuborð Samanbrjótanlegt

MódeL: 140

vnr.: 9610809

25.801 Kr

StæRð: 1000 x 625 mm

vnr.: 9627481

19.830 Kr

238-P Röraklippur

Klippir pottefni í sundur hratt og auðveldlega.Virkar vel í þröngum aðstöðum. Klippir allt að 8” (200 mm) pottefni með hersluvél og 4” (100 mm) með skralli.

Geta: 8” / 200 mm

vnr.: 9642878

108.207 Kr

Page 3: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

3

RP 340-B

RP 340-C

RP 340 RP 340 Rafhlöðudrifin/ Snúrudrifin pressu vélaðeins RIdGId getur útvegað tæki sem hefur svo mikla getu en er jafn nett og raun ber vitni. jafnvel þó svo að tækið sé 30% minna og 17% léttara en forveri sinn þá skilar tækið mjög góðu verki, þar að auki hefur tími milli þjónustu verið aukinn um 31%. tækið hefur þá einstöku kosti að geta verið bæði notað sem snúruvél og rafhlöðuvél.

MódeL: RP 340-B

vnr.: 9643238

280.532 Kr

LýSInG: 230 V Hleðslutæki

vnr.: 9643333

29.568 Kr

LýSInG: 18 V Lithium raflaða 2.0 a

vnr.: 9643323

26.787 Kr

LýSInG: 230 V breytir m/ 5m snúru

vnr.: 9643338

43.164 Kr

LýSInG: 18 V Lithium raflaða 4.0 a

vnr.: 9643328

35.511 Kr

MódeL: RP 340-C

vnr.: 9643283

248.138 Kr

238-P Röraklippur

Klippir pottefni í sundur hratt og auðveldlega.Virkar vel í þröngum aðstöðum. Klippir allt að 8” (200 mm) pottefni með hersluvél og 4” (100 mm) með skralli.

Geta: 8” / 200 mm

vnr.: 9642878

108.207 Kr

• Geta: 10-108 mm.

• Fyrir kopar, stál, ryðfrítt, PeX og marglaga rör.

• 270° snúningur á kjálka. Vökvatjakkur skilar 32kn.

• VInnSLutíMI: 4 sek. per pressu

• RP 340 er 30% minni og 17% léttari en fyrra módel (RP 330).

• Mjög langt á milli þjónustu skoðana 42.000 pressanir.

• Snúruvélin er nú með losanlegu stykki sem setja má 18 v rafhlöðu í staðinn sem gefur notandanum aukna möguleika við ýmsar aðstæður og gerir tækið í raun að tveim tækjum.

• LED LJÓS er á vélinni sem auðveldar vinnu við léleg byrtuskilyrði.

• Rafstýrð pressu stjórnun eykur skilvirkni og afköst.

• Auknir notkunarmögluleikar með möguleikanum á bæði snúru og rafhlöðu.

• Notast má við kjafta frá Ridgid og öðrum framleiðendum.

Page 4: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

4

103 / 117

P-teC 3240/5000 PlaströraskeriRIdGId® P-teC skerinn er fyrstur sinnar tegundar, hann gefur hreinann og fínann skurð án nokkurar áreynslu. Skerinn er hraðvirkur og getur skorið rör með veggþykkt að 2,5 mm. Þessi fjölhæfi skeri sker rör úr pólýetýlen (PE), pólýorópúlen (PP) og PVC. um er að ræða tvær týpur, annarsvegar skeri sem tekur 32 og 40 mm rör og hinsvegar skeri sem tekur 50 mm rör.

eINStAKIR eIGINLeIKAR:

Hreinn skurður – hreinsar skurðinn og rúnar.

Hraðvirkur – Sker rörið á sex hringjum eða færri - fjórum sinnum hraðvirkari en venjuleg sög.

Beinn skeri með – glugga svo auðvelt er að fylgjast með skurði.

MódeL: P-teC 3240Geta: 32 og 40 mm

vnr.: 9637463

4.817 Kr

MódeL: P-teC 5000Geta: 50 mm

vnr.: 9640868

4.817 Kr

103/117/118 Litlir skerar fyrir þröngar aðstæður

• Þessir skerar eru sérstaklega hannaðir til þess að skera minni rör í þröngum aðstæðum, skera harðann og mjúkann kopar, ál, brass og plast rör.

• Bæði 117 og 118 þrengja sjálfir skerahjólið þegar það hefur verið hert að rörinu.

MódeL: 103 Lítill skeriGeta: 3 - 16 mmSKeRaHjóL: e-3469

vnr.: 9632975

3.117 Kr

MódeL: 117 Lítill sjálfherðandi skeri Geta: 5 - 24 mmSKeRaHjóL: e-3469

vnr.: 9697787

4.956 Kr

MódeL: Lítill sjálfherðandi skeri Geta: 6 - 28 mmSKeRaHjóL: e-3469

vnr.: 9632573

6.449 Kr

Page 5: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

5

150L

151

35S

65S

223S/227S Rúnari

• Rúnar rörin að innan og utanverðu. Tekur frá ½” (12 mm) og uppí 2” (50 mm) kopar og riðfrý rör.

• Húsið er úr hertu stáli.

150L/151/35S/65S Rörskerar með nýja X-CeL eiginleika

MódeL: 223SLýSInG: 6 mm - 36 mm Kopar og ryðfrí stál rör

vnr.: 9629983

7.648 Kr

MódeL: 227SLýSInG: 12 mm - 50 mm Kopar og ryðfrí stál rör

vnr.: 9629993

20.164 Kr

• Sjálfherðanlegur röraskeri sem nýtist vel í þröngar aðstæður.

• Inniheldur sjálfherðanlega skrúfu til að útrýma að hann festist.

• Er nú með X-CEL handfangi og X-CEL pinna fyrir hraðvirkari skurð.

MódeL: 150LLýSInG: Fyrir kopar rörGeta: 6 - 35 mm / SKeRaHjóL: e-3469Std. PaCK: 6

vnr.: 9666737

7.331 Kr

MódeL: 151LýSInG: Quick-acting CutterGeta: 6 - 42 mm / SKeRaHjóL: e-3469Std. PaCK: 1

vnr.: 9631632

11.464 Kr

MódeL: 35SLýSInG: Fyrir riðfrý rörGeta: 6 - 35 mm / SKeRaHjóL: e-635Std. PaCK: 6

vnr.: 9629963

10.796 Kr

MódeL: 65SLýSInG: Hraðvirkur stálröra skeriGeta: 6 - 35 mm / SKeRaHjóL: e-635Std. PaCK: 1

vnr.: 9631803

15.167 Kr

Page 6: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

6

PC-1250 / PC-1375 ML Hraðvirkur rörskeri

• Plaströra skeri (PVC, CPVC, PP, PEX, PE) og marglaga rör.

• Gormur í handfangi til að flýta fyrir skurði.

395e Hallamál með segulstáli

• Létt og nett hallamál sem hentar mjög vel í þröngum aðstæðum.

• Álprófíll.

RC-1625 / RC-2375 Röraskeri með skrallvinnslu

• Handfang er hannað með rifflum sem eru með ½” millibili og hægt er að nota sem viðmiðun við mælingar á rörlengd.

• X-CEL blað sem fljótlegt er að skipta um• Klippir: plast (PVC, CPVC, PP, PEX, PE, Gúmmí slöngur) og

marglaga rör.

MódeL: PC-1250Geta: 3 - 42 mm

vnr.: 9623488

4.083 Kr

LenGd: 230 mm / 9’’

vnr.: 9622398

3.355 Kr

MódeL: RC-1625LýSInG: Plaströra klippur með skrallvirkniGeta: 3 - 42 mm

vnr.: 9623498

8.820 Kr

MódeL: RC-2375LýSInG: Gúmmíklippur með skrallvirkniGeta: 12 - 63 mm

vnr.: 9630088

17.390 Kr

MódeL: PC-1375 MLGeta: 3 - 35 mm*

vnr.: 9623493

6.789 Kr

* 3-25 mm when used with ML-adapter

Page 7: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

7

1249

PC-1250 / PC-1375 ML Hraðvirkur rörskeri

• Plaströra skeri (PVC, CPVC, PP, PEX, PE) og marglaga rör.

• Gormur í handfangi til að flýta fyrir skurði.

MódeL: PC-1250Geta: 3 - 42 mm

vnr.: 9623488

4.083 Kr

MódeL: PC-1375 MLGeta: 3 - 35 mm*

vnr.: 9623493

6.789 Kr

(1) Lengd = lengd of handle. (2) Geta = maximum nominal diameter of steel pipe.

1249 / 1250 Dósabora sett

Pípara, rafvirkja og alhliða sett sem hvert fyrir sig samanstendur af mismunandi stærðum af borum, sem geta borað í timbur, stál, steypujárn, brass og ál.

300 Serían Beygjutangir

• Hönnuð til að beygja mjúkan málm að 180°

• Hönnun handfanganna og byrjunarstaða tangarinnar í 90° sem og sérstaklega hönnuðum plast klossa gera það að verkum að auðvelt er að nota töngina og vinnuálag er lítið.

1140 - 1144 Rörtangir

• Tveggja handfanga tangir með sterkum kjöftum

MódeL: Rafvirkja sett 1249Geta: 22 - 64, 7⁄8” - 21⁄2”MIðjuR: R1, R2

vnr.: 9681495

14.283 Kr

MódeL: 310MRöRa StæRð: 10 mmBeyGju RadíuM: 42 mm

vnr.: 9636942

12.811 Kr

MódeL: 1140LenGd(1): 215 mm / 81⁄2”Geta(2): 20 mm / 3⁄4”

vnr.: 9638371

4.971 Kr

MódeL: 315MRöRa StæRð: 15 mmBeyGju RadíuM: 56 mm

vnr.: 9636957

21.317 Kr

MódeL: 1142LenGd(1): 375 mm / 143⁄4”Geta(2): 40 mm / 11⁄2”

vnr.: 19618391

7.595 Kr

MódeL: 1144LenGd(1): 720 mm / 281⁄2”Geta(2): 90 mm / 31⁄2”

vnr.: 9627931

30.212 Kr

MódeL: 312MRöRa StæRð: 12 mmBeyGju RadíuM: 42 mm

vnr.: 9636947

16.985 Kr

MódeL: 1141LenGd(1): 280 mm / 11”Geta(2): 25 mm / 1”

vnr.: 9618381

5.832 Kr

MÓDEL: 318MRöRa StæRð: 18 mmBeyGju RadíuM: 72 mm

vnr.: 9636967

25.242 Kr

MódeL: 1143LenGd(1): 545 mm / 211⁄2”Geta(2): 65 mm / 21⁄2”

vnr.: 9618401

14.342 Kr

MódeL: alhliða sett 1250Geta: 19 - 64, 3⁄4” - 21⁄2”MIðjuR: R0, R1, R2

vnr.: 9681500

24.715 Kr

S18 / S24 / S30 / S36 Boltaklippur

• Hertir stálkjaftarnir eru hannaðir og framleiddir með það í huga að tryggja eins langann líftíma og mögulegt er.

• Klippurnar eru hannaðar og settar samann á þann hátt að kjaftarnir hitta nákvæmlega saman og skekkjast ekki sem gefur aukna nákvæmni.

10 Öfuguggasett

Módel 10. settið inniheldur 20 stykki, í settinu eru öfuguggar 1-5 og rær, borar 1-5 og borstýringar 921 til 1821. Settið kemur í nettu plast boxi.

MÓDEL: S18HeILdaR LenGd: 485 mm / 19”

vnr.: 9614218

11.347 Kr

MódeL: S30HeILdaR LenGd: 800 mm / 31”

vnr.: 9614228

17.910 Kr

MódeL: 10, öfugugga settGeta: 6 - 13 mm / 1⁄4” - 1⁄2”

vnr.: 9635585

17.984 Kr

MódeL: S24HeILdaR LenGd: 652 mm / 26”

vnr.: 9614223

13.556 Kr

MódeL: S36HeILdaR LenGd: 958 mm / 38”

vnr.: 9614233

25.442 Kr

Page 8: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

8

micro DL-500 Sjálfstyllandi 5 punkta laser

• Nettur og meðfærilegur punkt laser sem henntar mjög vel til þess að færa mælda punkta og gefur rétt horn.

• Sendir frá sér 5 punkta (2 lóðrétta og 3 lágrétta)

• Laser týpa: Klassi 2, 635-670 nm.• Nákvæmni: ± 2 mm / 10 m.• Drægni innandyra: 30 metrar.

vnr.: 9638763

44.708 Kr

micro IR-100 Infrarauður hitamælirRIdGId® micro IR-100 er snerti laus infrarauður hitamælir sem skilar einfaldri, snöggri og nákvæmri yfirborðs hitamælingu með því einu að beina lasernum að hlut sem mæla á og ýta á takka.

micro CD-100 GasskynjariRIdGId® micro Cd-100 gasskynjarinn gefur skjóta mælingu og segir til um hvort að gas sé í lofti. Skynjarinn er hannaður til þess að nema Metan, Própan, Bútan, etanól, ammoníak, Vetni og margar aðrar gastegundir. Með stillanlegri næmni má nema mjög lítið magn af gasi í andrúmslofti á skömmum tíma.

micro LM-100 Laser fjarlægðarmælirRIdGId® micro LM-100 gefur nákvæma lengdar mælingar með auðveldum hætti. Þú einfaldlega beinir geislanum að hlutnum sem mæla á og ýtir á takka þá kemur lengdin á LCd skjáinn á mælinum.

vnr.: 9636158

19.449 Kr

vnr.: 616163

19.449 Kr

vnr.: 9636153

19.449 Kr

Page 9: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

9

DM-100 Sjálfvirk Digital Mæling

• DCV, ACV, DCA, ACA, OHM• Tvöföld einangrun• IP67 ryk og vatnsheldur• Stór Lcd skjár• Sjálvirk tíðni• Slekkur á sér sjálfur

vnr.: 9637423

19.449 Kr

CM-100 RMS mælir

• Nákvæm RMS mæling • Digital skjámynd • Heldur upplýsingum inni • Heldur max upplýsingum inni• DCA núll stöðu • Slekkur sjálfur á sér • Gefur merki um stöðu rafhlöðu • AC/DC straumur • 1.2” (30 mm) klemmu opnun

vnr.: 9637428

19.449 Kr

HM-100 Raka og hitamælir

• Lítill og nettur • Hraðvirkur • Nákvæmur • Afkastamikill • Max hold og dual hold möguleiki • Tvískipt skjámynd • Mælir daggarmark og blautann kjarna

vnr.: 9637438

19.449 Kr

Page 10: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

10

Power Spin Handknúinn stífluhreinsir• Hreinsar upp að 11⁄2” (40 mm)

lagnir.• Handknúið tæki sem gefur

möguleika á að setja við borvél til að ná framm auknum afköstum.

• Barkinn gengur sjálfkrafa út.

ÞVeRMáL: 1⁄4 in. x 25 ft.LenGd: 6,3 mm x 7,6 m

vnr.: 9641408

12.428 Kr

K-25-BP Handknúin klóakhreinsirVal fagmannsins í mörg ár, K-25 handknúni klóakhreinsirinn tryggir notandanum árangur í vinnu, og er verkfærið fyrir þá sem gera kröfur.

K-45AF og K-45AF-5 Klóakhreinsir• Henntar mjög vel til þess að hreinsa minni

lagnir. svo sem stífluð klósett, vaska, sturtur og baðkars niðurföll.

• Þróuð tvívirk keyrsla heldur handfangi hreinu. keyrir kapalinn út úr vélinni og til baka aftur með handfangi.

• Hægt er að stilla hraðan á vélinni 0-600 RPM• Hulstrið yfir kapalinn er í tveim hlutum og er

útskiptanleg tromla inn í henni.• Vélin getur tekið tromlur með kapli sem er

50” (15 m) x 5⁄16” (8 mm) eða 35”(11 m) x 3⁄8” (10 mm).

• Með vélinni koma vinnuhanskar og Leiðarvísir.

MÓDEL: K-45AFVéL Með:– C-1IC, 5⁄16” (8 mm) x 25’ (7,6 m) Kapall með innri

styrikingu sem kemur á kefli.

vnr.: 9636033

62.795 Kr

MÓDEL: K-45AF-5VéL Með:– C-1IC, 5⁄16” (8 mm) x 25’ (7,6 m) Kapall með innri styrkingu

sem kemur á kefli.– C-6, 3⁄8” (10 mm) x 25’ (10,7 m) Kapall á kefli– T-250, fimm stykkja verkfærasett fyrir 3⁄8” (10 mm) kapal– C-6429 taska

vnr.: 9636043

83.681 Kr

K-40AF KlóakhreinsirK-40 klóak vélin er tilvalin til þess að nota í minni lagnir frá 3⁄4” (20 mm) til 21⁄2” (75 mm). Vélin getur staðið á gólfi eða borði en einnig er hægt að leggja hana á bakið til þess að auðvelda aðgang í baðkörum og við vaska. Þessi vél er með stýringu á gorminum sem er alveg við hosu endann en það gerir það að verkum að nánast ekkert vatnssull eða drulla skvettist út við vinnslu.

VéLIn KeMuR Með:– Sjálfkeirandi stýringu– Hlífðarhosu– Vinnustand– C-13IC-SB, 5⁄16” (8 mm) x 35’ (10,7 m)

kapal á tromlu

vnr.: 9671742

166.433 Kr

ÞVeRMáL: 5⁄16 in. x 25 ft.LENGD: 8 mm x 7,6 m

vnr.: 9658890

31.885 Kr

Page 11: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

11

11-R Lokað snittskrall

LýSInG: RH snittskaft í plasttöskuGeta: 3⁄8” - 1¼”dIeS: BSPt

vnr.: 9613073

66.662 Kr

þrífætur Samanbrjótanlegir meðkeðju skrúfstykki

• Módel 425 kemur með “quck grab” sjálflæsandi hespu og burðar handfangi sem auðveldar flutning.

- Módel 460-6 er með stóru vinnuborði 6” (150 mm) þvermál.

Snittolía• Kælir snittflötinn við vinnslu.• Hraðar snittferli.• Bætir gæði vinnslunar.• Minnkar átak við vinnslu.

600-I / 690-I Hand snittvélar nýjar meðfærilegar handsnittvélar frá Ridgid eru hannaðar til þess að gera snittvinnu auðveldari, hraðvikari og skilvirkari. 600-I getur tekið rör að 1¼” og 690-I getur tekið rör að 2” Þessar vélar eru ný kynslóð af snittvélum sem munu án vafa auðvelda notandanum vinnu sína á degi hverjum.

MódeL: 600-IGeta: ⅛” til 1¼”

vnr.: 9644878

151.009 Kr

MódeL: 690-IGeta: ⅛” til 2”

vnr.: 9644933

223.728 Kr

StæRð: 5 lítra

vnr.: 9611931

7.286 Kr

StæRð: 600 ml spreybrúsi

vnr.: 9615681

1.960 Kr

StæRð: 500 ml spreybrúsi

vnr.: 9619611

2.326 Kr

MódeL: 460-6Geta: 1⁄8 - 6”, 6 - 150 mm

vnr.: 9636273

94.161 Kr

StæRð: 5 lítra synthetic

vnr.: 9611441

7.570 Kr

MódeL: 425 Geta: 1⁄8 - 2½”, 6 - 60 mm

vnr.: 9616703

90.049 Kr

Page 12: RIDGID TILBOÐ 2014 - Sindri · 1 RIDGID TILBOÐ 2014 micro LM-400 Fullkominn laser fjarlægðarmælir Sýndu, geymdu og áframsendu mál og flókna útreikninga á augnabliki! Kveiktu

micro CA-25 Barka myndavélHin nýja micro Ca-25 er lítil og nett myndavél með 17 mm myndavélahaus og hentar einkar vel til smærri verka.Myndavélarhausinn er með fjórum mjög björtum Led ljósum sem gefur mjög góða mynd á 2,4” LCd litaskjáinn sem er á vélinni. tengi er fyrir Video Out til þess að tengja vélina við upptöku tæki, hægt er að snúa myndinni um 180° svo að myndin sé á réttum fleti.Vélin kemur í harðri plast tösku og með henni er krókur segull, spegill og RCa snúra.

micro CA-300 Barka myndavélSkoðanir verða auðveldari með Ca-300 vélinni sem er næsta kynslóð af microexplorer. Hægt er að taka upp video og myndir af vandamálum sem finnast og vista á vélinni sjálfri (235 mb) eða á 4 GB Sd-korti sem fylgir. Þægilegt handfang er á vélinni og stor skjár, Myndavélahausinn sjálfur er álrammi og í honum eru fjögur mjög björt Led ljós sem gefur góða mynd við slæm birtuskilyrði.

micro CA-100 Barka myndavélnýja Ca-100 barka myndavélin er næsta kinslóð af SeeSnake myndavélunum.Þessi myndavél gerir notandanum kleift að skoða staði sem erfitt er að komast að. Vélin er með mjög þægilegu handfangi og er hönnuð svo að notandinn getur stjórnað henni með annari hendi, á henni er stór og bjartur skjár sem gefur góða mynd af því sem skoðað er. Ca-100 kemur með 17mm myndavéla haus sem er með fjórum björtum Led ljósum svo að vel sést í dimmum skotum.

6 mm barkiMeð 6 mm barka verður Ca myndavélin enn fjölhæfari og gefur aukna notkunar möguleika í þröngum aðstæðum.

vnr.: 9640043

19.702 Kr

vnr.: 9640613

98.796 Kr

MódeL: 1 m barki

vnr.: 9637098

18.643 Kr

MódeL: 4 m barki

vnr.: 9637093

43.592 Kr

vnr.: 9636738

52.411 Kr

D30 microDrain Reel (for CA-300)• Hentar eistaklega vel til

skoðunar á litlum rörum s.s. Klósett vatnslásum og vask vatnslásum

• Kemst í gegnum 90° beygju á 40 mm röri

HentaR VeL í RöR FRÁ: 30-100 mmMyndaVLéLaR HauS: 22 mmLenGd: 10 mÞyKKT KAPALS: 8.3 mm (sveigjanlegur)

vnr.: 9633138

344.710 Kr

FY14

91T

A_IS

Viðarhöfða 6 - Reykjavík I Bæjarhrauni 12 - Hafnarfjörðurwww.sindri.is / sími 575 0000