raunfærnimat í málmsuðu

2

Click here to load reader

Upload: idan-fraedslusetur

Post on 18-Mar-2016

231 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Hefur þú starfað við málmsuðu og vilt ljúka námi í faginu?

TRANSCRIPT

Page 1: Raunfærnimat í málmsuðu

Hefur þú starfaðvið málmsuðu og vilt ljúka námi í faginu?

Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur og getur

mögulega hjálpað þér að ljúka námi.

Ef þú starfar við málmsuðuog vilt ljúka námi í greininni þá gæti

raunfærnimat verið fyrir þig.

Raunfærnimat er fyrir einstaklinga sem hafa öðlast færni og þekkingu í gegnum störf sín á vinnumarkaði.

Í raunfærnimatinu er staða einstaklinga greind, færni metin og gefnir möguleikar

á að ljúka náminu.

Þátttakendur eiga þess kost að láta meta færni sem þeir hafa aflað sér utan skólakerfisins

með raunfærnimati.

Nánari upplýsingar er að finna á www.idan.is og í síma 590 6400.

Einnig má senda tölvupóst á netfangið [email protected]

[email protected] - www.idan.is

Raunfærnimat í stuttu máli

DA

GSV

ERK

.IS

/ ID

AN

091

3

Page 2: Raunfærnimat í málmsuðu

Hvað er raunfærnimat?

Raunfærnimat er mat á þeirri færni og þekkingu í faginu sem þú hefur fengið í starfi og frítíma.

Raunfærnimat getur mögulega stytt nám þitt.

Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast.

Raunfærnimat er á engan hátt tilslökun á þeim kröfum sem gerðar eru samkvæmt aðalnámskrá.

Inntökuskilyrði í raunfærnimat í málmsuðu eru:

• 25 ára aldur.• 3 ára starf í greininni, staðfest með opinberum

gögnum t.d. lífeyrissjóðsyfirliti.

Ferill einstaklings í raunfærnmati

Kynningarfundur • Nánari upplýsingar um ferlið.• Viðtal bókað hjá náms- og starfsráðgjafa.

Viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa • Gögnum skilað s.s. staðfestingu á vinnutíma

og námsferli.• Farið yfir gögn.

Færniskráning • Skráning á fyrra námi, námskeiðum og annarri

þekkingu sem einstaklingur býr yfir.• Gátlistar – einstaklingur leggur mat á hæfni sína

miðað við gildandi námskrá.

Matsviðtal hjá fagaðila• Færni og þekking metin.

Áætlun um námslok• Náms- og starfsráðgjafar skoða næstu skref

með einstaklingi. • Nám samkvæmt námsáætlun.