raf og segulmagn elvar kári

16
Raf- og Segulmagn Elvar Kári Bollason

Upload: glerkistan

Post on 27-May-2015

230 views

Category:

Documents


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Raf  og segulmagn elvar kári

Raf- og SegulmagnElvar Kári Bollason

Page 2: Raf  og segulmagn elvar kári

Frumeindir, fyrri hlutiEins og margir eflaust vita

(eða ekki), er allt efni gert úr frumeindum (atóm).

Frumeindin er minnsta eind frumefnis og býr yfir öllum eiginleikum viðkomandi frumefnis.

Hvert frumefni er eingöngu úr einni tegund frumeinda.

T.d. brons er einungis úr bronsfrumeindum og loft einungis úr loftfrumeindum

Page 3: Raf  og segulmagn elvar kári

Frumeindir, seinni hlutiFrumeindir eru gerðar úr

þremur mismunandi eindum: rafeindum, róteindum og nifteindum.

Róteindir og nifteindur eru í kjarna atómsins og meginhluti af massa hans.

Rafeindirnar eru hins vegar á sveimi um kjarnan.

Þær eru mislangt frá honum og raða sér á mismunandi orkuhvel.

Page 4: Raf  og segulmagn elvar kári

Frumeindir, þriðji hlutiEinn mikilvægasti

hluti róteinda og rafeinda er rafhleðslan sem þær búa yfir.

Rafhleðslan er ekki endilega sú sama hjá sitt hvorum eindunum.

Róteindir hafa jákvæða hleðslu (+) en rafeindir neikvæða (-).

Page 5: Raf  og segulmagn elvar kári

KrafturÞegar rafhlaðnar eindir

nálgast hvern aðra eða hrinda þær frá sér er ákveðinn kraftur að virka á þær.

Kraftur er þegar hlutir toga hvern í annan eða hrinda frá sér.

Kraftur sem dregur að sér nefnist aðdráttarkraftur.

Kraftur sem hrindir frá sér nefnist fráhrindikraftur.

Neikvæðar hlaðnar rafeindir hrinda frá sér en jákvæðar hlaðnar róteindir draga að sér.

Og svona virkar segulmagn

Page 6: Raf  og segulmagn elvar kári

RafhleðslaÞað eru jafnmargar

rafeindir og róteindir í hverri frumeind.

Neikvæðu hleðslurnar eru því jafnmargar og jákvæðu hleðslurnar.

Frumeindin er óhlaðin þegar maður lítur á heildina.

Þegar tveir óhlaðnir hlutir (eins og blaðran og kötturinn) nuddast saman verður einn þeirra neikvætt hlaðin (blaðran) en hinn verður jákvætt hlaðin (kötturinn).

Page 7: Raf  og segulmagn elvar kári

Þetta gerist út af því að rafeindir geta hreyfst úr stað, annað en róteindirnar.

Síðan kemur það að þú setur blöðruna á vegginn. Blaðran festist.

Þegar blaðran kemur að veggnum er hún að hrinda frá sér rafeindunum í vegginn og sá hluti veggsins sem er næst blöðrunni verður jákvætt hlaðinn.

Page 8: Raf  og segulmagn elvar kári

LeiðararÞegar um leiðingu er

að ræða flæða rafeindir gegnum einn hlut til annars.

Flestir málmar eins og t.d.: Silfur, kopar, ál og kvikasilfur eru bestu leiðararnir.

Koparvírar eru mest notaðir af þessum fjórum.

Page 9: Raf  og segulmagn elvar kári

EldingarVið núning þá flytjast

rafeindir frá einum hlut til annars.

Annar hluturinn er þá hlaðinn og hinn óhlaðinn.

Þegar hlutirnir nálgast þá leitast þeir við að jafna þessa hleðslu.

Það er það sem gerist þegar elding fer úr skýi niður til jarðar.

Page 10: Raf  og segulmagn elvar kári

RafspennaÞað krefst orku til að

flytja hlut úr stað.Rafspenna eða

spenna er mælikvarðinn á þá orku sem þarf til þess hreyfa rafeindir.

Spenna er mæld í einingum sem kallast volt, táknað sem V.

Ef þú sérð einhvers staðar “10 V” þá þýðir það tíu volt.

Spenna er mæld með tæki sem

kallast voltamælir.

Page 11: Raf  og segulmagn elvar kári

RafstraumurStreymi rafeinda eftir vír

kallast rafstraumur.Rafstraumur er fólginn í

þeim fjölda rafeinda sem fer frá tilteknum punkti á ákveðinni tímaeiningu.

Því meiri rafstraumur sem er í vír þeim mun fleiri rafeindir far eftir honum.

Rafstraumur er mældur á einingunni amper, táknaður sem I.

Eitt amper jafngildir streymi um 6X1018 á sekúndu.

Page 12: Raf  og segulmagn elvar kári

ViðnámViðnám er mótstaða

efnis gegn streymi rafmagns.

Efni sem leiðir vel rafmagn hefur því lítið viðnám en efni sem leiðir illa hefur mikið viðnám.

Viðnám er mælt í einingunni óm (ohm), og er táknað sem R.

Page 13: Raf  og segulmagn elvar kári

RafhlöðurÍ rafhlöðum eiga sér stað

efnahvörf sem valda því að rafeindir losna.

Þær sogast að neikvæða skautinu (rafeindir bera neikvæða hleðslu).

Kolstöng í miðju rafhlöðunnar skortir rafeindir og er hún kölluð jákvætt skaut.

Ef vírar eru tengdir við sitthvort skautið streyma rafeindir á milli skautanna.

Page 14: Raf  og segulmagn elvar kári

StraumrásirStraumrás er leið sem

rafeindir geta farið eftir til að veita rafmagn.

Opin straumrás getur ekki flutt rafmagn, þá er slökkt á rofanum.

Lokuð straumrás hins vegar getur það, því að rafmagnið er núna leitt eftir og þá er kveikt á rofanum.

Page 15: Raf  og segulmagn elvar kári

Takk fyrir að hlustaOg núna… Nokkur

skynsöm orð um rafmagn.

Farið varlega með rafmagn… Eða endið eins og gaurinn á myndinni!

Page 16: Raf  og segulmagn elvar kári

HeimildirDean Hurd, Edward Benjamin Snyder,

George F. Mathias, Charles William McLaughlin, Jill D. Wright og Susan M. Johnson.Orkan. Almenn Náttúruvísindi. Bls. 51- 79

Myndir futnar á: GoogleSíðasta mynd tilheyrir: Leikmanni úr

leiknum Elder Scrols V: Skyrim