polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=ki_dp_301 sds xps polyfoam...

11
Polyfoam Mótuð pólýstýrenfroða (XPS) 5.0 Útgáfunúmer:

Upload: others

Post on 14-Feb-2020

10 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Polyfoam

Mótuð pólýstýrenfroða (XPS)

Issue date 5.0 Útgáfunúmer:

Page 2: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

ÖRYGGISBLAÐPolyfoam

Í samræmi við reglugerð (EB) nr 1907/2006, viðauka II eins og henni var breytt., ReglugerðFramkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2015/830 frá 28 maí 2015.

KAFLI 1: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins

1.1 Vörukenni

- Knauf Insulation Mótuð pólýstýrenfroða (XPS).

Heiti vöru Polyfoam

Vörunúmer KI_DP_301

1.2 Viðeigandi og tilgreind notkun efnis eða blöndu og notkun sem ráðið er frá

Tilgreind notkun Einangrun / byggingarefni.

1.3 Upplýsingar um birgi öryggisblaðsins

Birgi Knauf InsulationAm Bahnhof97346 [email protected]: +32 4 379 02 31www.knaufinsulation.com

Svæði: Iceland

1.4 Neyðarsímanúmer

Neyðarsími Tel: +32 4 379 02 31(Mánudaga - föstudaga, 08:00 hrs - 17:00 hrs)

1/10

Page 3: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 2: Hættugreining

2.1 Flokkun efnisins eða blöndunnarFlokkun (EB 1272/2008)Líkamleg hætta Óflokkað

Heilbrigðishætta Óflokkað

Umhverfishætta Óflokkað

2.2. Merkingaratriði

Hættusetningar NC Óflokkað

2.3. Aðrar hættur

Sérstök hætta Pólýstýren bráðnar við háan hita og bráðnir dropar geta valdið brunasárum á húð. Ekkihættulegt í endanlegu formi. Magn efnaleifa úr framleiðslu, stýrens og þanefna er óverulegt.Varan er lífræn og því eldfim ef hún verður fyrir háum hita eða eldi.

KAFLI 3: Samsetning innihaldsefna/upplýsingar um innihaldsefni

3.2. Blöndur

Pólýstýren með lit 100%

CAS númer: 9003-53-6 EB númer: 500-008-9

Athugasemdir við innihaldsefni:(1)

FlokkunÓflokkað

Heildartexti fyrir allar R-setningar og hættusetningar kemur fram í kafla 16.

Athugasemdir við innihaldsefni (1) Mótuð pólýstýrenfroða (XPS).

CAS: Upplýsingaþjónusta um íðefni.

Athugasemdir viðsamsetningu

Einstakir efnishlutar eru bundnir í uppistöðuefninu (polymatrix). Vegna þess að þau eru fólgin íuppistöðuefninu er ekki talið að þau skapi óvenjulega hættu í meðhöndlun og vinnslu ísamræmi við góða heilbrigðishætti í framleiðslu og iðnaði og leiðbeiningar sem SDS veitir.

Aðrar upplýsingar Möguleg yfirborðsefni: Pólýetýlenfilma. Mótuð pólýstýrenfroða (XPS) REACHskráningarnúmer: Á ekki við.

2/10

Page 4: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 4: Ráðstafanir í skyndihjálp

4.1. Lýsing á ráðstöfunum í skyndihjálp

Innöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af stærðum sem andað er inn nema notast sévið vélknúin verkfæri. Ef vandamál koma upp, farið í ferskt loft og drekkið vatn.

Inntaka Drekkið mikið af vatni ef tekið innvortis af slysni.

Snerting við húð Þvoið húðina vandlega með sápu og vatni. Ef snerting verður við bráðið efni skal meðhöndlabrunastaðinn án tafar með köldu vatni og leita læknis. Reynið ekki að fjarlægja bráðið eðastorknað efni af húðinni.

Snerting við augu Ef rykagnir berast í augu skal þvo með vatni. Ef erting er viðvarandi skal leita læknis.

4.2. Helstu skaðleg einkenni og áhrif, bæði bráð og tafin

Symptoms/effects Pólýstýren bráðnar við háan hita og bráðnir dropar geta valdið brunasárum á húð.

4.3. Upplýsingar um tafarlausa læknisumönnun og sérstaka meðferð sem þörf er á

Almennar upplýsingar Ef skaðleg áhrif eða óþægindi halda áfram vegna einhvers af ofangreindum váhrifum skal leitaráða hjá lækni.

KAFLI 5: Ráðstafanir vegna slökkviaðgerða

5.1. Slökkvibúnaður

Hentugt slökkviefni Vatn, froða, koldíoxíð (CO2) of þurrt duft.

5.2. Sérstakar hættur af völdum efnisins eða blöndunnar

Sérstök hætta Þau sem venjulega tengjast bruna lífrænna kolefnissambanda og skal telja þau eitruð. Þarmeð eru talin kolmónoxíð, koldíoxíð og vetnisbrómíð.

5.3. Ráðgjöf fyrir slökkviliðsmenn

Sérstakur hlífðarbúnaður fyrirslökkviliðsmenn

Þykkur reykur myndast og nota skal viðeigandi öndunarbúnað við slökkvistörf.

KAFLI 6: Ráðstafanir ef efni fer óvart til spillis eða er losað fyrir slysni

6.1. Öryggisráðstafanir fyrir fólk, hlífðarbúnaður og neyðarráðstafanir

Persónulegarvarúðarráðstafanir

Varan er á föstu formi og ekki stafar af henni nein hætta.

6.2. Varúðarráðstafanir vegna umhverfisins

Umhverfisvarúðarráðstafanir Varan er á föstu formi og ekki stafar af henni nein hætta.

6.3. Aðferðir og efni tl afmörkunar og hreinsunar

Aðferðir við að þrífa upp Á ekki við.

6.4. Tilvísun í aðra liði

Tilvísun í aðra kafla Fyrir förgun úrgangs, sjá kafla 13.

3/10

Page 5: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 7: Meðhöndlun og geymsla

7.1. Varúðarráðstafanir um örugga meðhöndlun

Varúðarráðstafanir fyrir notkun Nota skal handvirk áhöld við skurð ef mögulegt er. Ef notuð eru vélknúin verkfæri skal notaviðeigandi rykskiljun og/eða hlífðarbúnað fyrir öndunarfæri og augu. Við skurð skal gæta þess að hafa fullnægjandi loftræstingu á vinnustaðnum. Hafið í hugasterka vinda þar sem unnið er í mikilli hæð.

7.2. Örugg geymsluskilyrði, þ.m.t. vegna mögulegs ósamrýmanleika.

Varúðarráðstafanir fyrirgeymslu

Forðist hita, loga og aðra íkveikjuvalda. Geymið ekki nálægt hitagjöfum af neinu tagi. Forðist að sól skíni á efnið í lengri tíma. Þolið gegn margs konar íðefnum en ekki gegn leysum. Velja skal límefni sem notuð eru afkostgæfni. Afgreitt á brettum eða XPS kickers, vafið í pólýetýlenfilmu eða opið.

7.3. Sértæk endanleg notkun

Sérstök endanleg notkun Einangrun / byggingarefni.

KAFLI 8: Váhrifavarnir/persónuhlífar

8.1. TakmörkunarfæribreyturViðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfiEkki viðeigandi.

8.2. Váhrifavarnir

Viðeigandi verkfræðilegt eftirlit Engar sérstakar kröfur.

Augn/andlitsvörn Nota skal hlífðargleraugu ef vélknúin verkfæri eru notuð við skurð eða unnið upp fyrir sig.Ráðlagt er að nota augnhlífar samkvæmt EN 166.

Vörn handa Ekki er þörf á neinum sérstökum varúðarráðstöfunum en nota má hanska til þæginda.

Önnur húð og líkamsvörn Enginn.

Hreinlætisaðgerðir Eftir snertingu skal þvo hendur með köldu vatni og sápu.

Hlífðarbúnaður fyrir öndun Mælt er með einnota andlitsgrímu af gerð í samræmi við EN 149 FFP1 eða FFP2 til aukinnaþæginda.

4/10

Page 6: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 9: Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar

9.1. Upplýsingar um eðlis- og efnafræðilega grunneiginleika

Útlit Fast efni. Plata.

Litur Grár.

Lykt Lyktarlaust.

Lyktarmörk Ekki viðeigandi.

pH Ekki viðeigandi.

Bræðslumark Ekki viðeigandi.

Upphafssuðumark og bil Ekki viðeigandi.

Blossamark > 300°C

Uppgufunarhraði Ekki viðeigandi.

Eldfimi (fast efni, lofttegundir) Ekki viðeigandi.

Efri/neðri eldfimi eðasprengimörk

Ekki viðeigandi.

Gufuþrýstingur Ekki viðeigandi.

Gufuþéttni Ekki viðeigandi.

Eðlismassi Nafngildi 32 kg/m³.

Leysni Óleysanlegt í vatni og almennt efnafræðilega óvirkt. Óleysanlegt í lífrænum leysum.

Sjálfsíkveikjuhitastig Ekki viðeigandi.

Niðurbrotshiti Ekki viðeigandi.

Seigja Ekki viðeigandi.

Sprengieiginleikar Ekki viðeigandi.

Oxunareiginleikar Ekki viðeigandi.

9.2. Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar Á ekki við.

5/10

Page 7: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 10: Stöðugleiki og hvarfgirni

10.1. Hvarfgirni

Hvarfgirni Enginn.

10.2 Efnafræðilegur stöðugleiki

Stöðugleiki Stöðugt við eðlilegan herbergishita og þegar notað eins og mælt er með. Þolið gegn margskonar íðefnum en ekki gegn leysum. Velja skal límefni sem notuð eru af kostgæfni.

10.3. Möguleiki á hættulegu efnahvarfi

Möguleiki á hættulegumhvörfum

Engin við eðlilegar aðstæður í notkun.

10.4. Skilyrði sem ber að varast

Aðstæður sem ber að forðast Hitun upp fyrir 110 °C.

10.5. Ósamrýmanleg efni

Efni sem skal forðast Enginn.

10.6. Hættuleg niðurbrotsefni

Hættuleg niðurbrotsefni Við niðurbrot froðu við hitastig hærra en 110°C myndast gufur frá bráðnu efni og reykurinngetur innihaldið eitraðar gastegundir svo sem kolmónoxíð, koldíoxíð og vetnisbrómíð. Lengdlosunar er háð þykkt froðunnar og hitastiginu sem notast er við.

KAFLI 11: Eiturefnafræðilegar upplýsingar

11.1. Upplýsingar um eiturefnafræðileg áhrif

Eiturefnafræðileg áhrif Mótað pólýstýren er ekki eitrað og ekki ertandi fyrir húð eða augu í föstu formi.

Snerting við augu Ryk getur valdið ertingu í augum - sjá lið 7.1.

6/10

Page 8: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 12: Vistfræðilegar upplýsingar

12.1 Eiturhrif

Eitrun Ekki talið eitrað fyrir lífverur í vatni í föstu formi.

12.2. Þrávirkni og niðurbrjótanleiki

Þrávirkni og niðurbrot Yfirborð efnisins brotnar niður ef sólarljós nær að skína á það í lengri tíma. Ekki er talið aðneitt lífniðurbrot verði.

12.3. Uppsöfnun í lífverum

Möguleiki á uppsöfnun ílífverum

Varan er ekki talin safnast upp í lífverum.

12.4. Hreyfanleiki í jarðvegi

Hreyfanleiki Varan er óvirk.

12.5. Niðurstöður úr mati á PBT- og vPvB-eigineikum.

Niðurstöður PBT og vPvBmats

Engin gögn fyrirliggjandi.

12.6. Önnur skaðleg áhrif

Önnur skaðleg áhrif Engin gögn fyrirliggjandi. Polyfoam - er án HCFC þanefna og samræmist Reglugerð ESB, EB/1005/2009 um efni semeyða ósonlaginu.

KAFLI 13: Förgun

13.1. Aðferðir við meðhöndlun úrgangs

Almennar upplýsingar [07 02 13] Kóði úrgangsins skal vera skráður af notanda, helst í samráði við yfirvöld förgunar.

Losunaraðferðir Förgun skal vera í samræmi við reglugerðir og vinnuferli sem eru í gildi því landi sem notkuneða förgun fer fram.

7/10

Page 9: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 14: Upplýsingar um flutninga

Almennt Varan fellur ekki undir alþjóðlegar reglur um flutning á hættulegum farmi (IMDG, IATA, ADR /RID).

14.1. UN-númer

Á ekki við.

14.2. Rétt UN-sendingarheiti

Á ekki við.

14.3. Hættuflokkur eða -flokkar vegna flutninga

Á ekki við.

14.4 Pökkunarflokkur

Á ekki við.

14.5. Umhverfishættur

Efni hættulegt umhverfinu / mengar sjóNei.

14.6. Sérstakar varúðarráðstafanir fyrir notanda

Engin þekkt.

14.7. Flutningar búlkafarms skv. II. viðauka við MARPOL-samninginn frá ´73/78 og IBC kóðanum.

Flutningar í búlk samkvæmtviðauka II af MARPOL 73/78og IBC kóðanum

Ekki viðeigandi.

8/10

Page 10: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 15: Upplýsingar varðandi regluverk

15.1. Sértæk ákvæði/löggjöf fyrir efnið eða blönduna vegna öryggis, heilbrigðis og umhverfis

ESB löggjöf Reglugerð (EB) nr. 1907/2006 Evrópuþingsins og Ráðsins frá 18. desember 2006 umskráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir á efnum (REACH) (með áorðnum breytingum).Reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2015/830 frá 28 maí 2015.Reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Evrópuþingsins og Ráðsins frá 16. desember 2008 um flokkun,merkingu og umbúðir efna og blanda (með áorðnum breytingum).

Skrá Evrópubandalagsins um íðefni nr. 1907/2006, skráningu efna, mat og leyfisveitingar(REACH) sem innleidd var 1 júní 2007 gerir kröfu um að til sé öryggisblað (SDS) fyrir hættulegefni og efnablöndur.Framleiðsluvörur frá Knauf Insulation úr steinull (plötur) eru skilgreindar sem efni er falla undirREACH og þess vegna er öryggisblað fyrir þessar vörur ekki talið lagaleg krafa.Í samræmi við venjur í iðngreininni og skuldbindingar sem fyrirtækið tekur á sig af frjálsumvilja hefur Knauf Insulation ákveðið að halda áfram að veita viðskiptavinum sínum viðeigandiupplýsingar til að tryggja örugga meðferð og notkun mótaðaðrar pólýetýlen froðu á líftímavörunnar.

15.2. Efnaöryggismat

Ekki viðeigandi.

9/10

Page 11: Polyfoam - sds.knaufinsulation.comsds.knaufinsulation.com/dl.php?dl_file=KI_DP_301 SDS XPS Polyfoam Iceland_is.pdfInnöndun Rykagnir frá skurði eru ekki líklegar til að vera af

Dagsetning endurskoðunar: 26.9.2016 Endurskoðun: 5.0 Yfirtökudagsetning: 5.7.2016

Polyfoam

KAFLI 16: Aðrar upplýsingar

Styttingar og skammstafanirsem eru notaðar íöryggisblaðinu

ADR: Evrópusamningur um millilandaflutninga á hættulegum farmi á vegumATE: Matsgildi bráðra eiturhrifa.CAS: Upplýsingaþjónusta um íðefni.IARC: Alþjóðakrabbameinsrannsóknastofnunin.IATA: Alþjóðasamband flugfélaga.IMDG: Alþjóðlegur kóði um siglingu með hættulegan varning.MARPOL 73/78: Alþjóðasamningur um varnir gegn mengun frá skipum, 1973, meðbreytingum samvæmt bókun frá 1978.PBT: Þrávirk efni sem safnast fyrir í lífverum og eru eitruð.REACH: Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir á kemískum efnum (EB)nr. 1907/2006RID: Reglur um millilandaflutninga á hættulegum farmi með járnbrautum.UN: Sameinuðu þjóðirnar.vPvB: Mjög þrávirk efni sem safnast fyrir í lífverum í miklum mæli.

Almennar upplýsingar Ef notuð eru límefni með þessar vöru skal fylgja leiðbeiningum framleiðanda vandlega.

Einstakir efnishlutar eru bundnir í uppistöðuefninu (polymatrix). Vegna þess að þau eru fólginí uppistöðuefninu er ekki talið að þau skapi óvenjulega hættu í meðhöndlun og vinnslu ísamræmi við góða heilbrigðishætti í framleiðslu og iðnaði og leiðbeiningar sem SDS veitir.

Athugasemdir viðendurskoðun

Nýtt form á skjali

Dagsetning endurskoðunar 26.9.2016

Endurskoðun 5.0

Yfirtökudagsetning 5.7.2016

SDS númer 4605

Vöruflokkar Polyfoam

Þetta öryggisblað / Vörulýsing telst ekki mat á vinnustað.Upplýsingar í þessu skjali miðast við stöðu þekkingar okkar varðandi þessa vöru frá og með útgáfudegi skjalsins. Athyglinotenda er vakin á hugsanlegri áhættu ef varan er notuð í öðrum tilgangi en þeim sem hún var hönnuð fyrir.

10/10