opin upplysingataekni2

19
OPIN UPPLÝSINGATÆKNI Í FLÚÐASKÓLA Elín Jóna Traustadóttir Deildarstjóri í Upplýsingatækni í Flúðaskóla Flúðaskóli apríl 2008 1

Upload: elin-jona-traustadottir

Post on 12-Jul-2015

589 views

Category:

Spiritual


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Opin Upplysingataekni2

OPIN UPPLÝSINGATÆKNI Í FLÚÐASKÓLA

Elín Jóna Traustadóttir

Deildarstjóri í Upplýsingatækni í Flúðaskóla

Flúðaskóli apríl 2008

1

Page 2: Opin Upplysingataekni2

MENNTUN

Íþróttakennari frá ÍKÍ 1994 Diplómagráða í upplýsingatækni frá KHÍ 2006 Námskeið í netkerfisstjórnun

Flúðaskóli apríl 2008

2

Page 3: Opin Upplysingataekni2

STAÐA

50% deildarstjórastaða í Flúðaskóla Skiptist milli

Flúðaskóla Leikskólans Undralands Hrunamannahrepps

Kerfisstjórn Notendaþjónusta Tengiliður við tækniaðila

Flúðaskóli apríl 2008

3

Page 4: Opin Upplysingataekni2

KENNSLA

Kennsla 40% starf Kenni 6.-9. bekk 1 tíma á viku 2x2 valtímar Vinnuaðstaða mín í tölvuveri þannig að ég er til

staðar fyrir aðra kennara Mikil aukning í notkun tölvuvers eftir að þetta

fyrirkomulag hófst Mikil ánægja meðal kennara og þeir læra mikið sjálfir

Flúðaskóli apríl 2008

4

Page 5: Opin Upplysingataekni2

TÆKJAKOSTUR Elstu tölvurnar eru 7 ára

gamlar 1-3 ára tölvur í öllu kerfinu Um 80 tölvur í tölvukerfinu Þar af 25 tölvur í veri

5

Flúðaskóli apríl 2008

Page 6: Opin Upplysingataekni2

NETÞJÓNAR

Tveir netþjónar Microsoft Server 2003

Exchange Erum með allan póst sjálf Nemendur með netfang

Softgrid Deilir út forritum Alger snilld fyrir t.d. Ritfinn og eldri kennsluforrit

MySQL og PHP fyrir opinn hugbúnað Linux IP-cop eldveggur Ubuntu vefserver

6

Flúðaskóli apríl 2008

Page 7: Opin Upplysingataekni2

UBUNTU UPPSETNING

Búin að setja upp Ubuntu server sem er byggður upp á Linux

LAMP uppsetning Miklir möguleikar á uppsetningu á opnum forritum

7

Flúðaskóli apríl 2008

Page 8: Opin Upplysingataekni2

SAMBLAND AF MICROSOFT OG OPNUM HUGBÚNAÐI

XP stýrikerfi í öllum tölvum Office 2007 í öllum tölvum Opinn hugbúnaður notaður þar sem við á

Flúðaskóli apríl 2008

8

JoomlaMoodleWordpressGallery2

CeltxSpurlAudacityScratchComicLife

Page 9: Opin Upplysingataekni2

MENTOR

Mentor er notaður í nemendaumsýslu Tölvupóstur til aðstandenda Tölvupóstur til nemenda Býður ekki uppá opnar fréttasíður Stöðumat nýr kostur í Mentor

Flúðaskóli apríl 2008

9

Page 10: Opin Upplysingataekni2

JOOMLA

Ódýrt Einfalt Notað í utanumhald vefsíðna

Leikskólinn Undraland Flúðaskóli Hrunamannahreppur

Stjórnendur setja sjálfir inn efni Ritari sér um aðra innsetningu Hægt að vinna hvar sem er

Flúðaskóli apríl 2008

10

Page 11: Opin Upplysingataekni2

WORDPRESS

Bloggkerfi Allir bekkir hafa sitt blogg

Sólarbörnin 3. bekkur

Kennarar halda utan um bloggið Myndir fléttaðar inn Nemendur geta einnig skrifað inná síðuna Gengur best á yngsta og miðstigi

Flúðaskóli apríl 2008

11

Page 12: Opin Upplysingataekni2

GALLERY2

Myndasafn á netinu Tengist Joomla og Wordpress Auðvelt að setja myndir inná bloggfærslur Foreldrar ánægðir með að fá loksins að sjá myndir

sem teknar eru í skólastarfinu Myndagallerý Flúðaskóla

Flúðaskóli apríl 2008

12

Page 13: Opin Upplysingataekni2

MOODLE

Heldur utan um valáfanga UT-vefurinn

Heldur utan um kennslu í unglingadeild í upplýsingatækni

Auðveldar samstarf kennara Samvinna í t.d. ensku og raungreinum Heldur utanum vinnu kennara í UTÁ

Flúðaskóli apríl 2008

13

Page 14: Opin Upplysingataekni2

VAL

Nemendur fá 2x2 valtíma á viku Stuttmyndaval í MovieMaker Myndasögugerð í ComicLife Árbókarval Forritun í Scratch

Flúðaskóli apríl 2008

14

Page 15: Opin Upplysingataekni2

SAMSTARF KENNARA Í UT

Raungreinar og íslenska Ritgerðarsmíð (Word) Glærukynningar (PowerPoint) Bæklingagerð (Publisher)

Stærðfræði Úrvinnsla verkefna og kannana sem nemendur gera (Exel)

Enska Stuttmyndagerð

Flúðaskóli apríl 2008

15

Page 16: Opin Upplysingataekni2

ÞRÓUNARVINNA

Elgg Nemendur halda dagbók og portfolio á netinu og geta

bloggað í lokuðu umhverfi um greinina

MU wordpress Nemendur geta haldið út sinni eigin bloggsíðu Bloggsíður bekkjanna verða í því kerfi

Etwinning Nemendur eru að vinna að etwinning verkefni sem

fjallar um hefðir http://traditionsacrosseurope.wordpress.com

Mörg lönd Evrópu eru með í þessu verkefni

Flúðaskóli apríl 2008

16

Page 17: Opin Upplysingataekni2

SPURLIÐ

Krækjubanki Kennarar safna sjálfir krækjum Aðgengilegt á netinu Nemendur geta notað það hvenær sem er www.spurl.net

Flúðaskóli apríl 2008

17

Page 18: Opin Upplysingataekni2

Aukin samvinna á milli kennara Fá bókasafnið inní skólann Aukið samstarf milli skóla í kennslu í

upplýsingatækni Staða ráðunautar til að miðla og gefa skólum ráð í

upplýsingatækni

Flúðaskóli apríl 2008

18

DRAUMURINN

Page 19: Opin Upplysingataekni2

AÐ LOKUM Bloggsíðan mín www.ellajona.net

Hikið ekki við að spyrja

Takk fyrir áheyrnina

Flúðaskóli apríl 2008

19