nýr landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

8
Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál Kynning verkfræðinga- og tæknifræðingafélag Íslands 13. 10. 2011 Jóhannes M. Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnisstjóri

Upload: naeva

Post on 22-Jan-2016

77 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál Kynning verkfræðinga- og tæknifræðingafélag Íslands 13. 10. 2011 Jóhannes M. Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnisstjóri. Af hverju sameining sjúkrahúsa?. Rekstrarhagræðing Dýr tæki Húsnæði Tvöföld/margföld yfirbygging Sérhæft starfsfólk - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamálKynning verkfræðinga- og tæknifræðingafélag Íslands 13. 10. 2011

Jóhannes M. Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnisstjóri

Page 2: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Af hverju sameining sjúkrahúsa?

Rekstrarhagræðing

Dýr tæki

Húsnæði

Tvöföld/margföld yfirbygging

Sérhæft starfsfólk

Vaxandi sérhæfing => Stærri áhöfn

Page 3: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Forsendur háskólasjúkrahúss

Með sameiningu var gefið fyrirheit um uppbyggingu nútímalegs háskólasjúkrahúss

• Þekking þarf að vera til staðar í öllu því sem að höndum ber

• Nægileg fjölbreytni og fjöldi sjúkdómstilfella til kennslu

• Rannsóknarstarfsemi krefst ákveðinnar stærðar LSH langminnsta háskólasjúkrahús á Norðurlöndum

Engin þjóð getur leyft sér að nýta ekki aðföng heilbrigðiskerfisins eins vel og menn kunna best

Page 4: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Hvers vegna nýjar byggingar?

Gamlar byggingar, fullnægja ekki nútíma kröfum

Logistic: Flæði fólks og vöru nær ekki nokkurri átt

Burðarþol: Þyngd fjölmargra tækja jafnast á við þyngd miðlungs jarðýtu

Salarhæð: Ekki pláss fyrir tæknilagnir sem starfsemin krefst

Nýjungar: Ýmsum nýjungum ekki við komið án nýbyggingar

Page 5: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Hvers vegna nýjar byggingar?

Sterk tengsl hönnunar og meðferðarárangurs

• Aðstaða sjúklinga öryggi

sýkingarfriðhelgi einkalífs

• Aðstaða aðstandenda

• Aðstaða starfsmannaHeimfýsi eftir framhaldsnám háð starfsumhverfi ekki síður en launNýjungar berast “heim” með ungu sérfræðingunum

Page 6: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Rök fyrir Hringbrautarbyggingu

Mest af húsnæði sem nýtanlegt er enn um sinn

Nábýlið við Heilbrigðisvísindasvið HÍ á sameiginlegri lóð

Best tengdi staðurinn við almenningssamgöngur og stofnbrautir

Page 7: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Viljum við dragast aftur úr?

• Vegna óhagræðis af núverandi húsakosti erum við að eyða meira fé til rekstrar en nauðsynlegt er

• Fé sem stendur til boða í arðbæra fjárfestingu er ekki falt til rekstrar

• Við þurfum nýbyggingu fljótt, fljótt, fljótt, fljótt

Page 8: Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál