ný og arðbær tækifæri fyrir íslenskan sjávarútveg dr. hörður g. kristinsson sviðstjóri...

19
Ný og arðbær tækifæri fyrir íslenskan sjávarútveg Dr. Hörður G. Kristinsson Sviðstjóri Líftækni og lífefnasvið Matís ohf $

Post on 22-Dec-2015

242 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Ný og arðbær tækifæri fyrir íslenskan sjávarútveg

Dr. Hörður G. KristinssonSviðstjóri

Líftækni og lífefnasvið Matís ohf

$€

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

2

Lífefni úr íslensku sjávarfangi – miklir möguleikar

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

3

USA - markfæði

25% omega-3 vörur

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

4

Bretland - markfæði

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

5

Margir notkunarmöguleikar

Íblöndunarefni fyrir matvæli

Náttúrulyf

Efni í fiskeldi Fæðubótarefni

Snyrtivörur Lækningarvörur

Vinnsluhjálparefni

Efni í dýraeldi

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

6

Íslensk fyrirtæki

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

7

- Aukaafurðir - Uppsjávarfiskur

- Fiskeldi- Dýraeldi

- Fullbúnar afurðir-Innsprautun/tromlun

- Bragðefni- Fiskisósa- Fæðubótarefni

- Fæðubótar/íblöndunarefni með skilgreinda virkni

Magn

Verðmæti

Frá hráefni til sameinda

Lífvirkni

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

8

Heilsubætandi/fyrirbyggjandi áhrif

Mikil heilsuvakning tengt náttúrulegum lífvirkum efnum

● Geta etv unnið gegn:● Álagi í líkamanum (“oxidative stress”)● Háum blóðþrýstingi● Háu kólestróli● Bólgumyndun● Krabbameini● Sykursýki● Offitu

Geta mögulega stuðlað að heilbrigðara lífi

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

9

Kostnaður

Mikilvægt að staðfesta og skilgreina lífvirkni

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

10

NUTRIPEPTIN™

Katsuobushi oligopeptide(Vasotensin®)Nippon Supplements

Dæmi um afurðir

Sardine peptide SP100N Senmiekisu

BIO Marine Collagen® Bionutric

NutripeptinNutrimarine Life Science Peptides de Poisson

Grand OceanPeptiStressDJFusion

AntiStressForté Pharma

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

11

Forréttir með lágan GI stuðul með Nutripeptin

Brauð með PhoscalimSúkkulaði með Protizen (afslappandi)

Kökur og appelsínudjús með Collagen HM

Frá Copalis í Frakklandi

Markfæði með lífvirkum efnum

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

12

Snyrtivörur með lífvirkum efnum

Vselena, Pólland

Collagen peptíð úr fiskroði

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

13

Mikil verðmætaaukning hráefnis

Dæmi 1: Fiskiprótein SeaCure Vita SpringsFiskimjöl

0,13 Kr/g prótein 81,33 Kr/g prótein 79,90 Kr/g prótein

625 faldur munur!

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

14

Mikil verðmætaaukning hráefnis

Dæmi 2: Fjölfenól úr þangi

Þaramjöl Fibronol

46 Kr/kg 91.170 Kr/kg

1980 faldur munur!

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

15

Mikil verðmætaaukning hráefnis

Dæmi 3: Lífvirkar sykrur úr sjávarfangi

Chondroitin súlfat

Hákarlabjósk Sæbjúga

Glukósamín

Rækjuskel

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

16

Mikil verðmætaaukning hráefnis

Glúkósamín afurðir:

Úr 100 tonnum af kítini má framleiða:

Mikil virðisaukning m.v. upphafshráefni

Afurð Magn (tonn) ISK/Kg VerðmætiGrófhreinsað 15 12.300 184.500.000Hreinsað 3 116.850 350.550.000Fínhreinsað 0,1 1.149.435 114.943.500

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

17

Framtíðin?

Framtíðin er björt Þarfir

•Fjármagn•Skilningur•Samstarf•Þolinmæði

Fylgjast vel með markaðnum Vera í fararbroddi í rannsóknum og þróun Skoða hvað aðrar þjóðir eru að gera

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

18

Noregur – Marine bioprospecting

8. sept. 2009

25 sept. 2009 Dr. H. G. Kristinsson

19

Samstarf og samvinna er mikilvæg

Matís er með afar öfluga aðstöðu og mannskap til rannsóknar, þróunar og uppskölun á lífefnum og lífvirkum efnum úr sjávarfangi og óskar eftir frekari samstarfi við iðnaðinn

Ef áhugi er á samstarfi og samvinnu vinsamlega hafið samband við:

Dr. Hörður G. KristinssonSviðstjóri Líftækni og Lífefnasvið[email protected]