nestisspjall

24
Eru vöfflur samfélagsmiðill? Dr. Svava Pétursdóttir Nestisspjall um nýjar hugmyndir í kennslu 31. október 2013

Upload: svava-petursdottir

Post on 05-Jul-2015

363 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Nestisspjall um nýjar hugmyndir í kennslu, við Menntavísndasvið. 31. október 2013

TRANSCRIPT

Eru vöfflur samfélagsmiðill?

Dr. Svava Pétursdóttir Nestisspjall um nýjar hugmyndir í kennslu

31. október 2013

Samfélagsmiðlar

Forrit sem eru staðsett á netinu og eru afurð vef 2.0

• Þátttaka

• Samvinna

• Gagnvirkni

• Samskipti

• Samfélagsuppbygging

• Miðlun

• Tengslanet

• Sköpun

• Dreifing

• Sveigjanleiki

• Sérsníða/aðlögun Poore (2012)

http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/

Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir

Tæki til náms

Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf

Kennarar og starfsfólk – samvinna og samstarf

Kennarar – endurmenntun

Almannatengsl

http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_life/Iceland_Loves_Facebook_(JB)_0_399449.news.aspx og http://en.wikipedia.org/wiki/Facebook_statistics

72% Íslendinga nota Facebook

223.880 manns

Hvers vegna Facebook ?

Monaco, Gibraltar hærri í

einni mælingu og og Qatar í annari

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera síða sem eitthvað kveður að 39.695 „aðdáendur“ ágúst 2013 http://www.socialbakers.com/facebook-

statistics/iceland

SKÓLI Fjöldi nemenda

2011 Aðdáendur á

Facebook 2013

Háskóli Íslands 13.919 8.143

Háskólinn í Reykjavík 2.468 3.567

Háskólinn á Akureyri 1.493 ekki til

Háskólinn á Bifröst 431 2.588

Listaháskóli Íslands 414 ekki til

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 238 2.825

Hólaskóli/Háskólinn á Hólum 172 1.707

Endurmenntun Háskóla Íslands 54 5.175

Almannatengsl

Einstaklingur

Síða – „læk“ síða

Hópur -Group

Vinsælasta og líklega besta leiðin til að vera í samskiptum við nemendur á Facebook

Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf

• Hvað á að lesa

• Hvenær á að mæta

• Hvað gildir prófið

• Tókuð þið eftir þessu?

• Fréttir

• Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara

• Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,

Kostir?

• Áhrif á áhuga nemenda

• Þekkja umhverfið

• Tjá sig frjálslega

• Hentar í umræður og hugmyndavinnu

• Nemendur eru þarna –líklegri til að sjá skilaboð

• Kostir að hafa allt á einum stað

Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg

Hvers vegna þurfa skólar að nýta samfélagsmiðla ?

• Samfélagsmiðlar gefa tækifæri á að breyta kennsluháttum • SM auðvelda kennurum og nemendum að tengjast

sérfræðingum • Þar tengjumst við nemendum, foreldrum og samfélagi þar

sem þau eru þegar • SM eru leið til að finna nýjar og mikilvægar upplýsingar • Til að koma upplýsingum um skólana á framfæri á þann hátt

sem þeir kjósa. • SM hafa áhrif ! • Þurfum að kenna nemendum á miðlana og áhrif þeirra

(digital citizenship and digital branding)

„Í einum af mínum kúrsum var ég í hópi með nemendum sem vildu stofna fésbókar síðu til þess að nota sem samskiptatól. Við vorum þrjár saman í hóp og gekk þetta vonum framar. Að mínu áliti er þetta frábær leið þar sem óþarfi er að kenna nemendum á síðuna því flest allir hafa notað hana í lengri tíma.“ Áslaug Björk Eggertsdóttir http://menntamidja.is/blog/2013/02/25/facebook-i-kennslu/

Vilja nemendur/kennarar taka þátt í hópum ?

• Já - Eru þar hvort sem er

• Já- Finna gagnsemi

• Nei- ráðist inn á persónulegt/félagslegt rými

• Stofnaðir af nemendum? – Kennari hefur ekki stjórn né eftirlit

• Stofnaðir af kennurum? – Kennarinn ,,á“ hópinn

Hættur og gallar- nám og nemendur

• Ekki allir á Facebook

• Ekki sama og námsumhverfi – t.d. Ekki próf og skil

• Tregir til að tjá sig (grunnskóli, háskóli)

• Heldur ekki uppá eldri útgáfur skjala

• Hætta á misskilningi og særindum

???

Hættur og gallar- kennarar

• Nemenda- kennara sambönd og friðhelgi einkalífsins

• Nýta friðhelgisstillingar • Kennarar og nemendur ekki „vinir“ á miðlum með

persónulegu efni • Kennarar passi „ímynd“ sína – en loki ekki of

miklu ;) • Skólar

– Efni til samræðu um vinnulag – Setji viðmiðunarreglur

Vinna - val eða skylda?

• Val – til viðbótar við aðra vinnu

• Skylda – í staðin fyrir aðra vinnu

• Námsmat

– skásta leiðin til að tryggja þátttöku?

Mín 3 vikna reynsla við MVS

• Lítill hópur

– Virðast ekki þekkjast mikið fyrir

• Lítil virkni á Moodle

• Kennari stofnar hóp

– Nemendur ekki að taka mikið frumkvæði

– Sumar nota samt FB frekar en Moodle til að ná sambandi við mig

Hvaða græjur er hægt að nota í eigin þekkingaröflun?

• Facebook – hópar um kennslu

• Twitter – fylgjast með hvað erlendum og íslenskum kennurum og fræðimönnum

• Spjallborð

• Linkedin – hópar

• Webinars

• Moocs

• Bókamerkjasíður

Samræður á Twitter

• Merki samræðunnar (Hashtag)

• Merkja einstakling

• @svavap

#menntaspjall