namib eyðimörkin

12
Namib Eyðimörkin Eftir Harald Davíðsson

Upload: haraldurbd2699

Post on 20-Jul-2015

244 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Namib eyðimörkin

Namib Eyðimörkin

Eftir Harald Davíðsson

Page 2: Namib eyðimörkin

Namib eyðimörkin er í Namibíu og meðfram ströndum Suðvestur-Afríku.

Eyðimörkin þekur 50.000 ferkílómetra svæði

Page 3: Namib eyðimörkin

Það eru til margar eyðimerkur sem eru stærri en Namib en hún er með stærstu sandöldurnar Í heimi.

Hærstu sandöldurnar þar eru í Sousousvlei, svæði sunnan við Namib.

Page 4: Namib eyðimörkin

Beinagrindaströndin er hættuleg skipum vegna stríða strauma, þoku og kviksanda.

Ströndin er mjög frægur ferðamannastaður.

Page 5: Namib eyðimörkin

Í eyðimörkinni eru staðsettar tvær borgir, Swakopmund og Walvis Bay.

Þessi mynd hérna er af Walvis bay

Page 6: Namib eyðimörkin

Á að giska tíunda hvert ár fellur nægilegt regn til að mynda skammvinar tjarnir í eyðimörkinni.

Page 7: Namib eyðimörkin

Þyrnótta Örvamælatré er eitt fáa trjáa sem halda velli hér.

Þau verða allt að 8 metra há og safna vatni í gilda stofni.

Page 8: Namib eyðimörkin

Lengra frá sjó er nægur raki fyrir grasvöxt.

Náttúruverndaráætlun stuðlar að verndun þessara katta sem eru í útrýmingarhættu.

Page 9: Namib eyðimörkin

Í innri hluta Namibíu hafa fjallgarðar sorfist í eftirminnilegar kynjamyndir.

Á sumrin eru klettarnir of heitir til að klifra í þeim

Page 10: Namib eyðimörkin

Margskonar hryggdýr og skordýr búa í eyðimörkinni og reyna að sigrast á erfiðleikum eyðimerkurnar.

Page 11: Namib eyðimörkin

Herero og Himba eru tveir náskyldir áttbálkar sem búa í Namibíu.

Page 12: Namib eyðimörkin

Fjöldi óvenjulegra tegunda plantna lifa Eyðimörkini.

Þessi planta fyrir ofan heitir welwitchia plantan sem er að meðaltali 4.1 metra löng en aðeins 1 metra há upp í loftið. Sumar plöntur geta geta orðið meira en 2000 ára.