matsskýrsla - jarðgöng milli Ólafsfjarðar og siglufjarðar · almennum fyrirspurnum um matið...

141
Mat á umhverfisáhrifum JARÐGÖNG OG VEGAGERÐ Á NORÐANVERÐUM TRÖLLASKAGA milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar MATSSKÝRSLA JÚLÍ 2001 AVH ARKITEKTA-OG VERKFRÆÐISTOFA HAUKS

Upload: others

Post on 08-Aug-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

Mat á umhverfisáhrifum

JARÐGÖNG OG VEGAGERÐ ÁNORÐANVERÐUM TRÖLLASKAGA

milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar

MATSSKÝRSLA

JÚLÍ 2001

AVHARKITEKTA-OG VERKFRÆÐISTOFA HAUKS

Page 2: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

MATSSKÝRSLA

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc I

Formáli

Vegagerðin hyggst byggja jarðgöng á Tröllaskaga milli Siglufjarðar og

Ólafsfjarðar í samræmi við Jarðgangaáætlun sem samþykkt var á Alþingi ímaí árið 2000. Markmið framkvæmda er m.a. að bæta samgöngur og auka

umferðaröryggi. Vegagerðin hefur lagt megin áherslu á að skoða tvoframkvæmdakosti vel. Annars vegar 15 km göng og veg sem fer m.a. um

Héðinsfjörð og hins vegar 32 km göng og veg um Fljótin.

Til samræmis við lög nr. 106 um mat á umhverfisáhrifum frá 2000, hefur

Vegagerðin látið meta umhverfisáhrif vegna fyrirhugaðra framkvæmda.Þann 24. nóvember 2000 sendi Vegagerðin tillögu að matsáætlun til

Skipulagsstofnunar. Þann 9. janúar 2001 samþykkti Skipulagsstofnunmatsáætlunina með nokkrum athugasemdum. Matið var unnið undir

verkstjórn AVH á Akureyri og VSÓ Ráðgjafar í samráði við Vegagerðina ogýmsa sérfræðinga. Afrakstur vinnunnar er að finna í þessari skýrslu.

Í skýrslunni er tilhögun fyrirhugaðra vegaframkvæmda lýst og umhverfisáhrifþeirra metin. Skýrslan skiptist í fjóra hluta, auk þess sem tveir viðaukar

fylgja henni:

I. hluti: Almennar upplýsingar um undirbúning framkvæmda,matsvinnuna og lýsing á framkvæmdasvæðinu.

II. hluti: Lýsing á fyrirhuguðum framkvæmdum, tilhögun þeirra ogöðrum kostum.

III. hluti: Umhverfisþáttum lýst og lagt mat á umhverfis- ogsamfélagsleg áhrif framkvæmda. Þar kemur fram lýsing á

núverandi ástandi umhverfisins, mat á hugsanlegum áhrifum áumhverfið og fyrirhuguðum mótvægisaðgerðum.

IV. hluti: Samantekt á niðurstöðum matsvinnunnar og samanburðurkosta.

1. viðauki: Kort, myndir og uppdrættir.

2. viðauki: Sérfræðiskýrslur sem liggja til grundvallar matsskýrslu.

Skýrslan er lögð fram til athugunar hjá Skipulagsstofnun. Stofnunin mun viðathugunarferlið leita umsagnar opinberra umsagnaraðila og almennings.

Innan tíu vikna mun Skipulagsstofnun úrskurða um hvort heimila eigiframkvæmd. Í úrskurðinum kemur fram hvort fallist er á framkvæmdina með

eða án skilyrða.

Page 3: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

MATSSKÝRSLA

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc II

Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem framkemur í matsskýrslunni skal beint til:

AVH á Akureyri ehf. Kaupangi, Mýrarvegi, 600 Akureyri

Sími: 460-4400, símbréf: 460-4401, netfang: [email protected]

VSÓ Ráðgjafar ehf.

Borgartúni 20, 105 REYKJAVÍK Sími: 585-9000, símbréf: 585-9010,

netfang: [email protected]

Page 4: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc III

EFNISYFIRLIT

TÖFLUSKRÁ ................................................................................................................ IX

II.. HHLLUUTTII:: AALLMMEENNNNAARR UUPPPPLLÝÝSS IINNGGAARR.......................................................................... 1

1. INNGANGUR........................................................................................................ 1

2. MATSSKYLDA ...................................................................................................... 1

3. MARKMIÐ ............................................................................................................. 1

3.1 Stutt lýsing á framkvæmdasvæðinu........................................................................ 2

3.2 Staðhættir á Héðinsfjarðarleið .............................................................................. 2

3.3 Staðhættir við Fljótaleið........................................................................................ 3

3.4 Staðhættir við Lágheiði: ........................................................................................ 4

IIII.. HHLLUUTTII:: LLÝÝSSIINNGG FFRRAAMM KKVVÆÆMMDDAARR ............................................................................ 5

4. LÝSING FRAMKVÆMDAR.................................................................................... 5

4.1 Inngangur .............................................................................................................. 5

4.2 Jarðgöng á Héðinsfjarðarleið ................................................................................. 54.2.1 Forsendur fyrir staðsetningu gangamunna ..................................................................................54.2.2 Framkvæmdatilhögun......................................................................................................................5

4.3 Vegskálar ............................................................................................................... 6

4.4 Vegagerð ............................................................................................................... 74.4.1 Vegagerð í Ólafsfirði........................................................................................................................74.4.2 Vegagerð í Héðinsfirði ....................................................................................................................84.4.3 Vegagerð í Skútudal.........................................................................................................................84.4.4 Vegtengingar.....................................................................................................................................8

4.5 Efnistaka og efnislosun ........................................................................................... 84.5.1 Sprengt berg úr göngum...............................................................................................................104.5.2 Þvottur á efni ..................................................................................................................................114.5.3 Efnistaka...........................................................................................................................................114.5.4 Skeringar..........................................................................................................................................114.5.5 Umframefni úr jarðgöngum.........................................................................................................114.5.6 Áningarstaðir ..................................................................................................................................124.5.7 Brýr...................................................................................................................................................124.5.8 Ræsi ..................................................................................................................................................124.5.9 Vinnubúðir ......................................................................................................................................124.5.10 Mannaflaþörf ...................................................................................................................................124.5.11 Frágangur í verklok........................................................................................................................124.5.12 Kostnaður og framkvæmdatími...................................................................................................13

5. AÐRIR KOSTIR ....................................................................................................15

5.1 Inngangur .............................................................................................................15

5.2 Fljótaleið ..............................................................................................................155.2.1 Siglufjörður – Fljót: Jarðgöng milli Hólsdals og Nautadals.....................................................165.2.2 Fljót – Ólafsfjörður: Jarðgöng milli Holtsdals og Þverár / Kvíabekks...................................165.2.3 Tölulegar upplýsingar um Fljótaleið............................................................................................16

5.3 Vegur um Lágheiði ...............................................................................................16

IIIIII.. MMAATT ÁÁ UUMMHHVVEERRFF IISSÁÁHHRR IIFFUUMM ................................................................................17

6. MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM - VINSUN ...........................................................17

Page 5: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc IV

7. FORSENDUR MATS Á UMHVERFISÁHRIFUM ...................................................18

8. ÁHRIFASVÆÐI FRAMKVÆMDA.........................................................................18

9. GRÓÐURFAR.......................................................................................................19

9.1 Inngangur .............................................................................................................19

9.2 Rannsóknir ...........................................................................................................19

9.3 Sérstaða gróðurs og flóru svæðisins ......................................................................19

9.4 Gróðurfar á Héðinsfjarðarleið ..............................................................................209.4.1 Sjaldgæfar tegundir ........................................................................................................................209.4.2 Gróðurfar í Ólafsfirði....................................................................................................................239.4.3 Gróðurfar í Héðinsfirði ................................................................................................................239.4.4 Skútudalur.......................................................................................................................................25

9.5 Áhrif Héðinsfjarðaleiðar á gróðurfar ....................................................................259.5.1 Áhrif í Ólafsfirði .............................................................................................................................259.5.2 Áhrif á gróðurfar í Héðinsfirði ....................................................................................................259.5.3 Áhrif í Skútudal ..............................................................................................................................26

9.6 Gróðurfar á Fljótaleið...........................................................................................269.6.1 Sjaldgæfar tegundir ........................................................................................................................269.6.2 Gróðurfar í Ólafsfirði....................................................................................................................279.6.3 Gróðurfar í Fljótum.......................................................................................................................289.6.4 Gróðurfar í Hólsdal.......................................................................................................................29

9.7 Áhrif Fljótaleiðar á gróður....................................................................................30

9.8 Samanburður........................................................................................................30

10. FUGLAR...............................................................................................................32

10.1 Inngangur .............................................................................................................32

10.2 Rannsóknir ...........................................................................................................32

10.3 Fuglalíf á Héðinsfjarðarleið...................................................................................3210.3.1 Fuglalíf í Ólafsfirði ..........................................................................................................................3310.3.2 Fuglalíf í Héðinsfirði.......................................................................................................................3310.3.3 Fuglalíf í Skútudal ...........................................................................................................................34

10.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar á fuglalíf........................................................................3510.4.1 Áhrif á fuglalíf í Ólafsfirði..............................................................................................................3510.4.2 Áhrif á fuglalíf í Héðinsfirði...........................................................................................................3510.4.3 Áhrif á fuglalíf í Skútudal...............................................................................................................35

11. FISKAR OG VATNALÍF .......................................................................................37

11.1 Inngangur .............................................................................................................37

11.2 Rannsóknir: ..........................................................................................................37

11.3 Fiskar og vatnalíf á Héðinsfjarðarleið....................................................................3711.3.1 Ólafsfjarðarvatn og Ólafsfjarðará................................................................................................3711.3.2 Héðinsfjarðarvatn og Héðinsfjarðará .........................................................................................3711.3.3 Fjarðará og Skútuá.........................................................................................................................37

11.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar á fiska og vatnalíf ..........................................................3811.4.1 Áhrif á Ólafsfjarðarvatn ................................................................................................................3811.4.2 Áhrif á Fjarðará og Skútuá...........................................................................................................3811.4.3 Áhrif á Héðinfjarðará og Héðinsfjarðarvatn .............................................................................38

11.5 Fiskar og vatnalíf á Fljótaleið: ...............................................................................39

11.6 Áhrif Fljótaleiðar á fiska og vatnalíf.......................................................................39

Page 6: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc V

11.7 Samanburður og niðurstaða .................................................................................39

12. LAUS JARÐLÖG OG JARÐMYNDANIR ...............................................................41

12.1 Inngangur .............................................................................................................41

12.2 Rannsóknir ...........................................................................................................41

12.3 Jarðfræði á Héðinsfjarðarleið................................................................................4112.3.1 Jarðfræði Ólafsfjarðar....................................................................................................................4112.3.2 Jarðfræði Héðinsfjarðar................................................................................................................4112.3.3 Jarðfræði Skútudals........................................................................................................................42

12.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar á jarðfræðiminjar..........................................................43

12.5 Jarðfræði á Fljótaleið ............................................................................................4312.5.1 Jarðfræði Ólafsfjarðar við Þverá..................................................................................................4312.5.2 Jarðfræði: Holtsdalur og Nautadalur.........................................................................................4312.5.3 Jarðfræði Hólsdals .........................................................................................................................44

12.6 Áhrif Fljótaleiðar á jarðfræðiminjar ......................................................................44

12.7 Samanburður........................................................................................................45

13. FORNMINJAR.......................................................................................................46

13.1 Inngangur .............................................................................................................46

13.2 Rannsóknir ...........................................................................................................46

13.3 Skilgreining fornleifa.............................................................................................47

13.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar á fornminjar .................................................................4713.4.1 Áhrif á fornminjar á Ólafsfirði .....................................................................................................4713.4.2 Áhrif á fornminjar í Héðinsfirði...................................................................................................4713.4.3 Áhrif á fornminjar í Skútudal .......................................................................................................48

13.5 Áhrif Fljótaleiðar á fornminjar..............................................................................5213.5.1 Áhrif á fornminjar á Ólafsfirði .....................................................................................................5213.5.2 Áhrif á fornminjar: Holtsdalur og Nautadalur..........................................................................5213.5.3 Áhrif á fornminjar í Hólsdal .........................................................................................................55

13.6 Niðurstaða............................................................................................................57

13.7 Samanburður........................................................................................................58

14. LANDSLAG ..........................................................................................................59

14.1 Inngangur .............................................................................................................59

14.2 Nálgun verkefnisins ..............................................................................................59

14.3 Fræðileg afmörkun................................................................................................5914.3.1 Héðinsfjörður og Víkurdalur sem deilisvæði............................................................................60

14.4 Landslagslýsing Héðinsfjarðaleiðar .......................................................................6014.4.1 Héðinsfjörður.................................................................................................................................6014.4.2 Skútudalur og mynni Skeggjabrekkudals:...................................................................................61

14.5 Landslag á Fljótaleið .............................................................................................61

14.6 Landslagsgæði beggja leiða ...................................................................................62

14.7 Áhrif framkvæmda á landslag ...............................................................................6314.7.1 Almennt um vegaframkvæmdir og landslag: .............................................................................6314.7.2 Áhrif á landslagsheild norðanverðs Tröllaskaga.......................................................................6314.7.3 Áhrif Héðinsfjarðaleiðar...............................................................................................................6314.7.4 Áhrif Fljótaleið á landslag.............................................................................................................6414.7.5 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðar á landslagsgæði......................................................64

Page 7: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc VI

14.8 Samanburður leiða ...............................................................................................65

15. SNJÓSÖFNUN OG NÁTTÚRUVÁ.......................................................................68

15.1 Inngangur .............................................................................................................68

15.2 Rannsóknir ...........................................................................................................68

15.3 Almennt um snjósöfnun á Tröllaskaga ..................................................................68

15.4 Héðinsfjarðarleið..................................................................................................6815.4.1 Gangnamunni við Ólafsfjörð........................................................................................................6815.4.2 Gangnamunnar í Héðinsfirði........................................................................................................6815.4.3 Gangamunni í Skútudal .................................................................................................................69

15.5 Fljótaleið ..............................................................................................................6915.5.1 Gangamunni við Þverá í Ólafsfirði ..............................................................................................6915.5.2 Gangamunni í Holtsdal..................................................................................................................6915.5.3 Gangamunni í Nautadal ................................................................................................................6915.5.4 Gangamunni við Hólsdal...............................................................................................................69

15.6 Mat á endurkomutíma snjóflóða ...........................................................................70

15.7 Niðurstaða............................................................................................................70

16. SAMGÖNGUR......................................................................................................71

16.1 Inngangur .............................................................................................................71

16.2 Samgöngur á Tröllaskaga......................................................................................71

16.3 Umferð .................................................................................................................72

16.4 Vegalengdir...........................................................................................................73

16.5 Öryggi samgangna ................................................................................................75

16.6 Áhrif á öryggi samgangna......................................................................................75

16.7 Lokunardagar .......................................................................................................75

16.8 Niðurstaða............................................................................................................76

17. SAMFÉLAG OG BYGGÐ......................................................................................77

17.1 Inngangur .............................................................................................................77

17.2 Rannsóknir ...........................................................................................................7717.2.1 Gögn ................................................................................................................................................7717.2.2 Áhrifasvæði, áhrifaþættir og umhverfis/samfélagsþættir .........................................................77

17.3 Afmörkun “áhrifasvæða”......................................................................................7817.3.1 Kjördæmamörk ..............................................................................................................................7817.3.2 Samgöngusvæði ..............................................................................................................................7817.3.3 Atvinnusvæði ..................................................................................................................................7917.3.4 Skólasvæði.......................................................................................................................................7917.3.5 Þjónustusvæði.................................................................................................................................79

17.4 Samfélagslýsing.....................................................................................................79

17.5 Áhrif á framkvæmdatíma ......................................................................................8017.5.1 Héðinsfjarðarleið...........................................................................................................................8017.5.2 Fljótaleið ..........................................................................................................................................8117.5.3 Lágheiði............................................................................................................................................81

17.6 Áhrif á notkunartíma ............................................................................................8117.6.1 Athugun á breyttum samskiptum milli staða.............................................................................8117.6.2 Mannfjöldi........................................................................................................................................8317.6.3 Vinnumarkaður..............................................................................................................................84

Page 8: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc VII

17.6.4 Tekjur og lífskjör............................................................................................................................8717.6.5 Sveitarfélög......................................................................................................................................8717.6.6 Húsnæðismál...................................................................................................................................8817.6.7 Þjónusta og verslun.......................................................................................................................8817.6.8 Opinber grunngerð .......................................................................................................................9017.6.9 Nýting lands og auðlinda ..............................................................................................................9217.6.10 Samfélag og lífsstíll ........................................................................................................................92

17.7 Niðurstöður..........................................................................................................9317.7.1 Héðinsfjarðarleið...........................................................................................................................9317.7.2 Fljótaleið ..........................................................................................................................................9417.7.3 Lágheiði............................................................................................................................................95

17.8 Samanburður........................................................................................................95

18. FERÐAMENNSKA OG ÚTIVIST ..........................................................................97

18.1 Inngangur .............................................................................................................97

18.2 Rannsóknir ...........................................................................................................97

18.3 Útivist á Ólafsfirði og Siglufirði.............................................................................97

18.4 Útivist á Héðinsfjarðarleið....................................................................................9718.4.1 Útivist á Fljótaleið..........................................................................................................................9818.4.2 Lágheiðin: ........................................................................................................................................98

18.5 Áhrif á ferðamennsku ...........................................................................................9818.5.1 Héðinsfjarðaleið.............................................................................................................................9818.5.2 Fljótaleið: .........................................................................................................................................9918.5.3 Leið um Lágheiði: ...........................................................................................................................99

18.6 Samanburður........................................................................................................99

18.7 Ferðaþjónusta.......................................................................................................99

19. LOFT OG HLJÓÐ...............................................................................................101

19.1 Inngangur ...........................................................................................................101

19.2 Grunnástand.......................................................................................................101

19.3 Mengun á framkvæmdatíma................................................................................101

19.4 Mengun á notkunartíma......................................................................................101

19.5 Loftmengun frá umferð.......................................................................................10219.5.1 Samanburður á Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið..................................................................... 102

20. ARÐSEMI............................................................................................................105

20.1 Inngangur ...........................................................................................................105

20.2 Héðinsfjarðarleið: Forsendur útreikninga ...........................................................105

20.3 Arðsemi Héðinsfjarðarleiðar ..............................................................................106

20.4 Arðsemi Fljótaleiðar...........................................................................................107

20.5 Samanburður......................................................................................................108

21. SKIPULAG OG LAGALEG UMGJÖRÐ...............................................................109

21.1 Inngangur ...........................................................................................................109

21.2 Svæðisskipulag....................................................................................................10921.2.1 Svæðisskipulag Eyjafjarðar......................................................................................................... 10921.2.2 Svæðisskipulag Skagafjarðar...................................................................................................... 109

21.3 Aðalskipulag .......................................................................................................109

Page 9: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc VIII

21.3.1 Aðalskipulag Siglufjarðar............................................................................................................ 10921.3.2 Áhrif á landnotkun...................................................................................................................... 10921.3.3 Aðalskipulag Ólafsfjarðar........................................................................................................... 10921.3.4 Áhrif á landnotkun...................................................................................................................... 110

21.4 Náttúruminjaskrá ...............................................................................................110

21.5 Eignarhald ..........................................................................................................110

21.6 Leyfi sem fyrirhuguð framkvæmd er háð.............................................................110

22. KYNNING Á MATSVINNU ................................................................................111

22.1 Inngangur ...........................................................................................................111

22.2 Opið hús á Siglufirði 2.5.2001..............................................................................111

22.3 Opið hús á Ólafsfirði 3.5.2001 .............................................................................112

IIVV.. NNIIÐÐUURRSSTTÖÖÐÐUURR OOGG SSAAMMAA NNBBUURR ÐÐUURR .................................................................114

23. SAMANBURÐUR ...............................................................................................114

24. NIÐURSTÖÐUR.................................................................................................119

24.1 Inngangur ...........................................................................................................119

24.2 Gróðurfar ...........................................................................................................119

24.3 Fuglar .................................................................................................................119

24.4 Fiskar..................................................................................................................120

24.5 Laus jarðlög og jarðmyndanir .............................................................................120

24.6 Fornminjar .........................................................................................................120

24.7 Landslag .............................................................................................................120

24.8 Snjósöfnun og náttúruvá.....................................................................................121

24.9 Samgöngur .........................................................................................................121

24.10 Samfélag og byggð ..............................................................................................122

24.11 Ferðamennska og útivist.....................................................................................123

24.12 Loft og hljóð .......................................................................................................123

24.13 Arðsemi ..............................................................................................................123

24.14 Skipulag og landnotkun.......................................................................................124

25. YFIRLIT YFIR MÓTVÆGISAÐGERÐIR ..............................................................125

26. NIÐURSTAÐA MATSVINNU.............................................................................127

27. HEIMILDIR MATSSKÝRSLU ..............................................................................129

Page 10: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc IX

TÖFLUSKRÁ

Tafla 4.1 Skeringar og fyllingar að vegskálum.....................................................................................6Tafla 4.2 Efnismagn í vegi og umframefni .............................................................................................7Tafla 4.3 Ólafsfjörður: Efnismagn í vegi og umframefni....................................................................9Tafla 4.4 Héðinsfjörður: Efnismagn í vegi og umframefni ................................................................9Tafla 4.5 Siglufjörður: Efnismagn í vegi og umframefni .................................................................. 10Tafla 4.6 Áætlun um framkvæmdatíma*............................................................................................ 14Tafla 4.7 Yfirlit um helstu kennitölur framkvæmdakosta ............................................................... 14Tafla 9.1 Sjaldgæfar tegundir sem fundust á rannsóknarsvæðinu og nágrenni veglína ............. 30Tafla 10.1 Fjöldi fugla sem var innan 100 metra frá veglínu í Skútudal.......................................... 34Tafla 13.1 Fornminjar í Héðinsfirði*.................................................................................................... 48Tafla 13.2 Fornleifar í Skútudal ............................................................................................................. 52Tafla 13.3 Fornminjar í Holtsdal og Nautadal .................................................................................... 54Tafla 13.4 Fornleifar í Hólsdal ............................................................................................................... 56Tafla 14.1 Samanburður á áhrifum á landslag..................................................................................... 66Tafla 16.1 Umferð árið 1999 á helstu vegum á Tröllaskaga og umferðarspá............................... 73Tafla 16.2 Vegalengdir miðað við núverandi samgöngur, tölur í sviga eiga við veg um

Lágheiði................................................................................................................................... 73Tafla 16.3 Vegalengdir með Héðinsfjarðarleið................................................................................... 74Tafla 16.4 Vegalengdir með Fljótaleið.................................................................................................. 74Tafla 16.5 Slysatíðni* á Siglufjarðarvegi, Lágheiði, Ólafsfjarðarvegi og Öxnadalsheiði ............... 75Tafla 16.6 Fjöldi lokunardaga á Siglufjarðarvegi og Lágheiðarvegi .................................................. 76Tafla 17.1 Reiknuð samskipti milli einstakra staða miðað við þrjár leiðir, breyting miðað við

núverandi samgöngur........................................................................................................... 82Tafla 17.2 Íbúafjöldi atvinnusvæða út frá nokkrum stöðum miðað við mismunandi leiðir. ....... 84Tafla 17.3 Vegalengdir frá Siglufirði til þéttbýlisstaða í Eyjafirði fyrir og eftir

Héðinsfjarðarleið. ................................................................................................................. 85Tafla 17.4. Vegalengdir frá Siglufirði til staða í Eyjafirði og Skagafirði fyrir og eftir Fljótaleið. ... 86Tafla 17.5 Fjöldi íbúa á áhrifasvæði framkvæmda*............................................................................. 96Tafla 19.1 Hönnunarforsendur sem stuðst er við í útreikningum á mengun frá umferð.........103Tafla 19.2 Heildarútstreymi koltvíoxíðs fyrir Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið............................103Tafla 20.1 Umferðarspár......................................................................................................................105Tafla 20.2 Spá um umferð (ÁDU*) miðað við mismunandi tilvik. ................................................106Tafla 20.3 Arðsemi Héðinsfjarðarleiðar...........................................................................................107Tafla 20.4 Mat á árdagsumferð (ÁDU) á Fljótaleið.........................................................................108Tafla 20.5 Arðsemi Fljótaleiðar og Héðinsfjarðarleiðar m.v. 30 ára afskriftartíma...................108Tafla 23.1 Samanburður milli Héðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðar................................................114Tafla 24.1 Fjöldi íbúa á áhrifasvæði framkvæmda*...........................................................................122

Page 11: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

EFNISYFIRLIT

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc X

MYNDASKRÁ

Mynd 9.1 Skyggðu svæðin beggja megin Eyjafjarðar sýna sérstaka fjölbreytni í gróðrivegna snjóalaga...................................................................................................................... 19

Mynd 9.2 Útbreiðslusvæði: hjartafífill, bláklukkulyng, skollakamb, skollaber, keldustör,þúsundblaðarós, lyngjafni og skrautpuntur. ..................................................................... 22

Mynd 10.1 Hlutfall mófugla sem fundust innan 150 m frá sniðlínum í Ólafsfirði og Héðinsfirði 8. og 9. júní 2000................................................................................................................. 33

Mynd 12.1 Laus jarðlög í nágrenni veglína í Héðinsfirði .................................................................... 42Mynd 12.2 Laus jarðlög við veglínu Fljótaleiðar. ................................................................................. 44Mynd 17.1 Vegalengdir milli nokkurra staða miðað við mismunandi vegakerfi og atvinnu-

og skólasvæði út frá viðkomandi stað............................................................................... 85

Page 12: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

I. HLUTI - ALMENNAR UPPLÝSINGAR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 1

II.. HHLLUUTTII:: AALLMMEENNNNAARR UUPPPPLLÝÝSSIINNGGAARR

1. INNGANGUR

Árið 1990 var samþykkt á Alþingiþingsályktunartillaga um könnun á gerðjarðganga og vegarlagningu milli Ólafsfjarðarog Siglufjarðar í framhaldi af opnun jarðgangaum Ólafsfjarðarmúla. Vegamálastjóri skipaðisamstarfshóp sem kannaði hugsanlegajarðgangagerð ásamt skoðun á uppbygginguvegarins um Lágheiði. Í honum sátu fulltrúarallra aðliggjandi sveitarfélaga ogVegagerðarinnar. Í samanburði kosta varlitið til ýmissa þátta s.s. kostnaðar, umferðar,vegalengda, byggðaþróunar, snjóþyngsla ogjarðfræði. Samráðshópurinn lauk störfum ínóvember 1999 með gerð skýrslu:„Vegtengingar milli byggðarlaga ánorðanverðum Tröllaskaga” (Vegagerðin,1999). Niðurstaða samráðshópsins var aðgöng um Héðinsfjörð væri besti kosturinn.

Vorið 2000 samþykkti Alþingi tillögu umgerð jarðganga á norðanverðum Tröllaskaga.Með þeim tengist Siglufjörður byggðum viðEyjafjörð þannig að Eyjafjarðarsvæðið í heildverður öflugra mótvægi viðhöfuðborgarsvæðið. Í kjölfar þessa hefurVegagerðin unnið mat á umhverfisáhrifumfyrir jarðgangagerð á Tröllaskaga. Vegagerðinleggur til Héðinsfjarðarleið milli Ólafsfjarðarog Siglufjarðar. Jafnframt voru kannaðaraðrar leiðir í matsvinnunni og er meginsamanburðarkostur í þessari matsskýrslusvokölluð Fljótaleið.

Vegagerðin er framkvæmdaraðili og berábyrgð á mati á umhverfisáhrifumfyrirhugaðra framkvæmda. Í verkefnisstjórnfyrir mat á umhverfisáhrifum vegnavegtengingar á norðanverðum Tröllaskagasitja:

* Guðmundur Heiðreksson, Vegagerðin.

* Helga Aðalgeirsdóttir, Vegagerðin.

* Anton Brynjarsson, verkefnisstjóri:Arkitekta- og verkfræðistofa Hauks(AVH).

* Stefán Gunnar Thors, VSÓ Ráðgjöf.

Vegagerðin hefur samkvæmt lögum nr.106/2000 um mat á umhverfisáhrifum gertþessa matsskýrslu sem byggir á matsáætlunog niðurstöðum fjölmargra sérfræðinga áýmsum sviðum. Meðal annars voru metinmöguleg áhrif framkvæmda á gróðurfar,fuglalíf, fiska, samfélag og byggð, landslag,og ferðamennsku.

2. MATSSKYLDA

Í lögum um mat á umhverfisáhrifum erlagning vega lengri en 10 km ávallt háð matiá umhverfisáhrifum. Jarðgöng eru skilgreindsem vegir og því er Héðinsfjarðarleið ogFljótaleið sjálfkrafa háðar mati, þar semsamanlögð vegarlengd ganga og nýrra vegaer meiri en 10 km.

Fallið var frá því að fjalla ítarlega umendurbætur á Lágheiði, sem þegar er unniðað, þar sem ljóst er að þær munu aldreiuppfylla þau markmið sem Alþingi ogVegagerðin vilja ná fram meðsamgöngubótum á Tröllaskaga.

Lög og reglugerð um mat áumhverfisáhrifum er hægt að nálgast áheimasíðu Skipulagsstofnunar:www.skipulag.is.

3. MARKMIÐ

Helstu markmið með vegtengingu ánorðanverðum Tröllaskaga eru að:

* Bæta samgöngur.

* Auka umferðaröryggi.

* Tengja Siglufjörð við Eyjafjarðarsvæðiðog styrkja á þann hátt byggð á svæðinu.

Page 13: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

I. HLUTI - ALMENNAR UPPLÝSINGAR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 2

Þessi markmið eru í stórum dráttum ísamræmi við markmið þingsályktunar umlangtímaáætlun um gerð jarðganga á Íslandisem samþykkt var á Alþingi 11. mars 1999,en í þeirri þingsályktun segir svo:

„Alþingi ályktar að fela samgönguráðherra aðvinna langtímaáætlun um gerð jarðganga áÍslandi. Áætlunin feli í sér úttekt á kostumsem taldir eru á jarðgangagerð á landinu,kostnaðarmat og arðsemismat einstakraframkvæmda og forgangsröðun verkefna.Sérstaklega verði horft til framkvæmda semrjúfa vetrareinangrun, koma í stað annarrarkostnaðarsamrar vegagerðar, styttavegalengdir eða stækka atvinnusvæði.Áætlunin liggi fyrir áður en lokið verður viðnæstu reglulegu endurskoðun vegáætlunar”.(Vegagerðin 1999 a).

Hafa þarf jafnframt hliðsjón afþingályktunartillögu sem Alþingi samþykktium stefnu í byggðamálum fyrir árin 1999 –2001, en þar segir m.a. svo um samgöngumálog svokölluð vaxtarsvæði:

„Forsendur traustra byggða og þar meðvaxtarsvæða eru öruggar samgöngur, öflugsveitarfélög, samstarf byggðarlaga umþjónustu og góð skilyrði til atvinnusóknar.Þessi grundvöllur verði treystur með því aðörva fjárfestingar í samgöngum, menntun,byggingum og fjarskiptum. Samvinnafyrirtækja við innlendar og erlendarrannsóknastofnanir verði efld, erlend tengslfyrirtækja á landsbyggðinni aukin og störfsköpuð með fjarvinnslu. Gripið verði tilaðgerða til að auðvelda fólki í strjálbýliatvinnusókn og hugað að leiðum til að lækkakostnað því samfara. Til að treysta búsetu ogþróun vaxtarsvæða verði stuðlað að bættumog öruggari almenningssamgöngum.“

Í sömu þingsályktun segir ennfremur:

„Gert verði átak í uppbyggingu vega í þeimlandshlutum þar sem samgöngur eruófullnægjandi (jaðarsvæði) svo að þær verði ísamræmi við nútímaþarfir.“ (Alþingi 1999).

Markmið þessarar byggðaáætlunar tengjastmjög þeirri framkvæmd í vegamálum semverið er að meta áhrif af í þessari skýrslu.

Breytingar á kjördæmamörkum standa fyrirdyrum og því þarf að skoða hvaða áhrifmismunandi valkostir leiða gætu haft ásamskipti innan hvers kjördæmis og tengtþau best saman innbyrðis.

Eitt mikilvægasta markmið matsvinnunnarer að meta hvor fyrirliggjandi valkosta,Héðinsfjarðarleið eða Fljótaleið, falli beturað þeim markmiðum sem Alþingi hefur settsér í byggðamálum og samgöngumálum,þeim markmiðum sem sett eru meðþessari framkvæmd. Jafnframt því að kannahvort unnt sé að ná þessum markmiðumán þess að valda umtalsverðum ogóásættanlegum umhverfisáhrifum.

3.1 Stutt lýsing áframkvæmdasvæðinu

Tröllaskagi er hluti af mið-Norðurlandisem er fornt blágrýtissvæði. Há fjöll gangaþverhnípt fram í sjó með björgum eðabröttum skriðum. Landslag fjarða ásvæðinu er skorið af jöklum og fljótumísaldar. Dalir á þessum slóðum erualmennt mjög djúpir, þröngir og umgirtirháum og bröttum fjöllum. Á veturna ersnjóþungt og snjóflóð eru tíð. Dalir eruyfirleitt mjög grösugir.

3.2 Staðhættir á Héðinsfjarðarleið

Skútudalur liggur til suðausturs fráfjarðarbotni Siglufjarðar. Í dalsmynninu eruþrjú eyðibýli. Úr botni Skútudals er stuttyfir til Héðinsfjarðar (kort 1).

Héðinsfjörður gengur inn á milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar. Mikillfjallabálkur gengur út á milli Siglufjarðar ogHéðinsfjarðar (kort 1).

Page 14: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

I. HLUTI - ALMENNAR UPPLÝSINGAR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 3

Austan Héðinsfjarðar er fjallgarður semaðskilur Héðinsfjörð frá Ólafsfirði. Enginbyggð er lengur í Héðinsfirði.

Héðinsfjörður er um 5 km langur og 2 kmbreiður í fjarðarmynni. Fjörðurinn erþröngur og girtur sæbröttum fjöllum á báðarhliðar og vestanmegin þverhníptumsjávarhömrum. Sjávarkambur sem nefnistVíkursandur lokar þvert fyrir botn fjarðarins.Innan við kambinn liggur Héðinsfjarðarvatnsem er gamalt sjávarlón. Vatnið er 2,5 kmlangt og 1,7 km2 að stærð. Þar er stunduðsilungsveiði. Hlíðin er brött báðum megin viðvatnið. Dalurinn sem byrjar við endavatnsins er um 6 km langur og í miðju hansrennur á sem heitir Héðinsfjarðará.

Dalurinn sjálfur er mjög gróðurvaxinn þráttfyrir mikil snjóþyngsli á veturna. Hlíðar innaf eru háar, brattar og víða skriðurunnar.Nokkuð kjarr er í hlíðum. Fjöllin sem liggja íkringum dalinn eru 500 til yfir 900 metra háog er það sérstaklega fjallgarðurinn semsetur svip sinn á landslagið. Í dalnum eru 5eyðibýli. Í Héðinsfirði eru auk þess 3sumarbústaðir, gangnamannahús,slysavarnaskýli og gamalt íbúðarhús.

Víkurdalur gengur þvert inn í landið um 4 kmtil suðausturs frá Víkurströnd sem erströndin suðaustanmegin í Héðinsfirði og erhann allvíður. Við mynni dalsins blasa viðVíkurhólar sem eru jökulruðningur eðaframhlaup úr dalnum1 og ganga fram í sjó.Dalurinn er girtur bröttum fjöllum líkt ogHéðinsfjörður. Í gegnum dalinn rennurVíkurá. Við ströndina er eyðibýli.

Héðinsfjörður og umlykjandi dalir og fjöll íkring eru vinsælt útivistarsvæði. Nokkrargönguleiðir liggja frá Héðinsfirði tilÓlafsfjarðar. Algengt er að farið sé yfirRauðskörð eða Loftsskarð upp úr Víkurdalsunnanverðum og komið niður í Ytriárdal ogsvo í Árdal en leiðin yfir Rauðskörð ersennilega mest farin af ferða- og útivistafólki

1 Heimildum ber ekki saman um hvort þettaséu jökulgarðar eða framhlaup.

frá Ólafsfirði (kort 9). Aðrar þekktar leiðirliggja yfir Vatnsendaskarð niður í Ytriárdalog yfir Fossabrekkur niður í Syðriárdal.Allar þessar leiðir enda í Árdalnum .

Árdalurinn liggur vestur frá vestanverðumÓlafsfirði (kort 4). Við hann er lítillbyggðakjarni sem nefnist Kleifar. Flest húsinþar eru einungis notuð til sumardvalar.Árdalur er girtur af háum fjöllum ogGunnólfsá rennur eftir honum miðjum.

Önnur vinsæl gönguleið á þessum slóðumer frá Héðinsfirði yfir í Skeggjabrekkudal(kort 9). Skeggjabrekkudalur er sá lengsti afdölunum við Ólafsfjörð. Hann liggur fránorðaustri til suðvesturs. Í mynni hansstendur jörðin Skeggjabrekka en sunnar ogneðar stendur býlið Garður. Uppi í dalnumeru heitar uppsprettur, nýttar tilhúshitunar í kaupstaðnum. Dalurinn ermjög grösugur og vinsælt útivistarsvæðiÓlafsfirðinga. Frá Skeggjabrekkudal liggurgönguleið upp í Sandskarð. Þaðan er fariðtil Héðinsfjarðar, Siglufjarðar og Fljóta.

Einnig eru til gönguleiðir frá Héðinsfirði yfirtil Siglufjarðar. Ein leið liggur yfir Hólsskarðog komið er í botn Hólsdals inn af Siglufirðien önnur leið liggur yfir Hestskarð ogkomið er niður í Skútudal í Siglufirði (kort9).

3.3 Staðhættir við Fljótaleið

Hólsdalur er stærsti dalurinn við Siglufjörð.Hann liggur til suðurs og er um 6 km aðlengd. Í miðju hans rennur á sem heitirFjarðará. Norðarlega í dalnum eru nokkureyðibýli. Dalurinn er umgirtur fjöllum frá600 til 900 m hæð.

Nautadalur liggur til norðausturs fráMiklavatni í Fljótum og upp aðfjallgarðinum sem skilur hann frá Siglufirði.Kjarr er nokkuð útbreitt á þessum slóðumog landið er mjög grösugt. Í Nautadal eruengin býli (kort 1).

Page 15: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

I. HLUTI - ALMENNAR UPPLÝSINGAR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 4

Ólafsfjarðardalur liggur austur frá Holtsdalog Fljótum. Í gegnum dalinn liggur gönguleiðannars vegar yfir í Skeggjabrekkudal og hinsvegar niður í Kvíabekkjardal.Kvíabekkjardalur er mjög grösugur og eftirhonum rennur á sem nefnist Þverá. Viðmynni hans er kirkjustaðurinn Kvíabekkur.

3.4 Staðhættir við Lágheiði:

Um Lágheiði liggur aðal samgönguleiðin milliÓlafsfjarðar og Fljóta á sumrin. Heiðin liggurí 400 metra hæð og er mjög gróin. Mikilfjallasýn setur svip á landslagið.

Í dalnum suður frá Miklavatni eru a.m.k. 10býli en því sunnar sem leiðin liggur því meirafækkar búsetum. Við Stífluvatn (kort 1) erframhlaup sem nefnist Stífluhólar.

Page 16: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 5

IIII.. HHLLUUTTII:: LLÝÝSSIINNGG FFRRAAMMKKVVÆÆMMDDAARR

4. LÝSING FRAMKVÆMDAR

4.1 Inngangur

Í þessum kafla er fjallað um fyrirhugaðaframkvæmd og helstu verkþætti hennar.Lýsing á Héðinsfjarðarleið er byggð ásamantekt Verkfræðistofu Norðurlands (VN)sem unnin var af Kristni Magnússyni. Lýsingá Fljótaleið er að mestu byggð á samantektsérfræðinga hjá Vegagerðinni. Loftmyndir afveglínum eru unnar af Vegagerðinni og Teikná lofti vann myndir þar sem búið er að teiknainn möguleg mannvirki inn á ljósmyndir ogloftmyndir.

4.2 Jarðgöng á Héðinsfjarðarleið

Gert er ráð fyrir jarðgöngum úr Siglufirði tilHéðinsfjarðar og öðrum göngum fráHéðinsfirði til Ólafsfjarðar. Miðað viðHéðinsfjarðarleið er vegalengdin milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar 15,2 km löng.Mælt er frá gatnamótum Norðurtúns ogFlugvallarvegar í Siglufirði að gatnamótumÆgisgötu og Aðalgötu í Ólafsfirði.Nýbygging er tæplega 14,3 km löng. Þar afverða jarðgöng 10,56 km, vegskálar samtals440 m og nýr vegur 3,24 km. Auk þess eruum 0,9 km á núverandi vegi (Tafla 4.7).

Gerð verða um 3,65 km löng jarðgöng milliSiglufjarðar og Héðinsfjarðar og um 6,91 kmlöng göng milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar,samtals tæplega 10,6 km. Á kortum 3 og 4er sýnd lega jarðganga í gegnum Tröllaskagamilli Siglufjarðar, Héðinsfjarðar ogÓlafsfjarðar.

4.2.1 Forsendur fyrir staðsetningugangamunna

Úrvinnsla úr jarðfræðilegri könnun á svæðinumeð rannsóknarborunum nærri áformuðumgangamunnum ásamt rannsókn ásnjóflóðahættu í nágrenni fyrirhugaðra

gangamunna leiddu til ákvörðunar umstaðsetningu jarðganganna. Aðstæður íberglögunum til jarðgangagerðar eru taldarnokkuð góðar miðað við reynslu hérlendis.

4.2.2 Framkvæmdatilhögun

Miðað er við að göngin verði unnin fráSiglufirði og Ólafsfirði og því verði tvöfaltmanna- og tækjaúthald við verkið áhverjum tíma. Þegar komið verður í gegnfrá Siglufirði til Héðinsfjarðar, heldur sáhópur væntanlega áfram frá Héðinsfirði íátt til Ólafsfjarðar. Við áætlun á efnismagnihefur verið gert ráð fyrir því að hóparnirmætist við hápunkt ganganna Ólafsfjarðar-megin (u.þ.b. 1,2 km frá Héðinsfirði).Göngin verða unnin með hefðbundinniaðferð, þar sem 4-5 m eru boraðir ogsprengdir í einu, efninu ekið út og bergiðsíðan styrkt eftir þörfum áður en næstalota er tekin. Reiknað er með að það líði 2- 2 1/2 ár frá upphafi framkvæmda þar tilgöngin ná saman. Þá tekur við vinna viðlokastyrkingar bergsins, uppsetninguvatnsvarnarhlífa vegna leka, frárennsliskerfi,uppbyggingu vegar með malbiksslitlagi,lýsingu, loftræstibúnað, merkingar og fleiriatriði. Heildar verktími er áætlaður um 3½ - 4 ár.

Í fyrri jarðgangaverkefnum hefur frárennsliúr göngum á verktíma verið leitt í olíu-/setskilju (einföld uppistaða) og síðan út ínærliggjandi læk eða á. Þessi aðferð hefurreynst vel og verður henni beitt í þessariframkvæmd.

Ákvörðun um þversnið jarðgangannaverður tekin við hönnun mannvirkja ásíðari hluta ársins 2001. Ef um einbreiðgöng yrði að ræða, verður útgrafið efni um470.000 m3 í stað 650.000 m3 fyrir tvíbreiðgöng. Um 32 m löng útskot til mætingayrðu með 160 m millibili.

Page 17: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 6

Umferðaröryggi er heldur minna íeinbreiðum göngum, en slík göng eiga þó aðgeta flutt þá umferð sem áætlað er að farium þau. Kostnaður við tvíbreið göng eráætlaður ríflega 1.000 m. kr hærri en fyrireinbreið. Í töflu 4.7 er yfirlit yfir helstukennitölur framkvæmdarkosta.

4.3 Vegskálar

Vegskálum er ætlað að tryggja öryggiumferðar gegn snjósöfnun og snjóflóðum viðgangaop. Lengd þeirra er mismunandi og erá bilinu 60 til 150 m við hvern gangamunna(kort 6a-c).

Innanmál vegskála er 7,5 m og þversniðiðþað sama og í Vestfjarðargöngunum. Þettaþversnið er óháð breidd ganga.

Vegskálarnir standa eins og sívalningar út úrfjallshlíðinni, sem vegurinn hverfur inn í.Lengd þeirra er misjöfn eftir aðstæðum ogræðst hún fyrst og fremst af snjóflóðahættuog snjósöfnun á hverjum stað (myndir 7a,11a og 15a).

Vegskálunum er markvisst gefið ákveðið útlitmeð því að skáskera þá með 50° hallagagnvart láréttu.

Þak vegskálamunnans slútir fram yfir sig ogendi mjúklínulaga sívalningsins fær á sigkraftmikið form, sem er mjög velviðeigandi þegar ekið er í gegn um fjöll.

Veggir vegskálanna eru með ílöngumgötum í ákveðnu kerfi. Þau veita inndagsbirtu og hjálpa þannig til við að mildaumskiptin þegar ekið er úr myrkri og út ísól, og einnig og ekki síður gefa þau útlitivegskálanna léttara yfirbragð.

Tafla 4.1 sýnir skeringar og fyllingar aðvegskálum, en hafa verður í huga aðyfirborð klappar er áætlað þ.a. þessar tölurgefa aðeins grófa mynd af umfangiframkvæmda við vegskála.

Bætt er við 20 m svæði til hliðar viðgraftrarlínur vegskála. Þetta svæðiafmarkar rasksvæði framkvæmdar viðvegskála (sjá kort 6a-c og myndir 6-13).Gert er ráð fyrir að verktaki geti ýtt efni tilhliðar, geymt á bakka og ýtt síðan yfir aftur.

Gert er að skilyrði að jarðvegsþekju séhaldið til haga, þar sem einhver er, ogjafnað aftur yfir rasksvæði við vegskála.

Tafla 4.1 Skeringar og fyllingar að vegskálum

Skering (m3)Fjarlægð

klöpp (m3)Fylling að

skálum (m3)Lengd

vegskála (m)

Siglufjörður 32.000 10.000 36.000 130

Héðinsfjörður-V 14.000 9.000 17.000 100

Héðinsfjörður-A 62.000 8.000 63.000 150

Ólafsfjörður 3.000 4.000 5.000 60

Samtals m3 111.000 31.000 121.000

Page 18: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 7

4.4 Vegagerð

Byggja þarf um 3,2 km langan veg til aðtengja jarðgöngin núverandi vegakerfi. 2 kmí Siglufirði og 0,6 km í Héðinsfirði og eins íÓlafsfirði. Einnig þarf að aðlaga vegtengingarog þá einkum í Ólafsfirði. Nýr vegur verður7,5 m breiður með 6,5 m breiðri klæðingu.Fláar vegar verða víðast hvar 1:4. Gert erráð fyrir að um 315.000 m3 fyllingarefnisþurfi í vegagerð og um 105.000 m3 íburðarlög og slitlag eða alls um 420.000 m3,(sjá Tafla 4.2). og nánar í kafla 4.5.

Ástæða þess hve flái er flatur (1:4) er til aðminnka áhrif veghæðar í landi, til að sleppavið vegrið, sem eru slæm vegnasnjósöfnunar, og til þess að komaumframefni fyrir á hagkvæman hátt og dragaúr haugsetningu utan framkvæmdasvæðis.

Tafla 4.2 Efnismagn í vegi og umframefni

Efnisþörfí veg (m3)

Efnistakaúr (m3)

Samtals

Göngum Vegsker-ingum

Námum tvíbreið

Fyllingar í veg 315.000 235.000 80.000 0 315.000

Burðarlög í veg 105.000 105.000 0 105.000

Umfram efni 310.000 0

- einbreið 130.000 130.000

- tvíbreið 310.000 310.000

Samtals einbreið 420.000 470.000 80.000 0 550.000

Samtals tvíbreið 420.000 650.000 80.000 730.000

4.4.1 Vegagerð í ÓlafsfirðiÍ Ólafsfirði hafa orðið verulegar breytingar áveglínunni á meðan unnið hefur verið aðmati á umhverfisáhrifum. Hún hefur veriðfærð til norðurs, rétt vestan viðÓlafsfjarðarbæ til að forðastsnjóflóðahættusvæði, til að forðast rask ágolfvelli og útivistarsvæði Ólafsfirðinga og tilað gera vegalengdina milli Siglufjarðar ogÓlafsfjarðar sem stysta og öruggasta (kort4).

Í Ólafsfirði kemur gangamunni skammtsunnan hesthúsahverfis í um 6 m hæð. Nýbrú verður byggð yfir Ólafsfjarðarós ogvegurinn tengdur inn á Aðalgötu viðÆgisbyggð (kort 6a, myndir 6a-c).

Page 19: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 8

4.4.2 Vegagerð í HéðinsfirðiÁ korti 4 eru sýndar upphafleg og endanlegveglína Héðinsfjarðarleiðar, en gera má ráðfyrir að við lokahönnun geti hún hliðrast tilum allt að 20 m til hvorrar hliðar, einnig aðhæðarlega og vegfláar breytist lítillega. Meginforsendur fyrir vali á veglínu eru að hún séutan snjóflóðahættusvæðis og vegurinn verðisem stystur til að draga úr áhrifum áumhverfið. Í Héðinsfirði var veglínan færð tilnorðurs frá upphaflegum hugmyndum vegnadýptar niður á fast. Vegna snjóflóðahættu varekki hægt að færa hana til suðurs. Til aðvernda hólana í botni dalsins, hlífa rústumGrundarkots og til að minnka sjónræn áhrifframkvæmdarinnar var veglínan flutt norðurfyrir hólana (kort 6b).

Munni jarðganganna vestantil í Héðinsfirði erfyrirhugaður um 300 m sunnan viðHéðinsfjarðarvatn í um 12 m hæð. Aðaustan er gangamunninn skammt norðanbæjarstæðis Grundarkots í um 22 m hæð yfirsjó. Vegurinn liggur í mjúkum S-boga milligangamunna og sneiðir framhjá hólum semþar eru (kort 6b).

Hæð vegar í Héðinsfirði er frá 1,5 –5,5 myfir landi. Hann er lægstur í dalbotninum oghæstur þar sem hann liggur upp hlíðarnar íátt að gangnamunnum.

4.4.3 Vegagerð í Skútudal

Fyrirhugað er að leggja veg um 2,0 km leiðfrá núverandi vegi við Langeyri við Siglufjörð,með brú yfir Fjarðará, yfir Saurbæjarás með35.000 m3 skeringu, inn Skútudal með ræsiyfir Skútuá, að væntanlegum gangamunna íum 55 m hæð yfir sjó. Veghæð er 1-2 m yfirlandi á fyrstu 0,6 km þar sem langhalli vegarer lítill, en síðan hækkar hann í landinu.Mesti langhalli er um 5.8% þegar farið er uppSaurbæjarásinn (mynd 2). Veghæðin er mestvið farveg Skútuár um 9 m (kort 6c). Viðgangamunna er veghæð um 5 m yfir landi aðvestan og langhalli vegar 3,0 % (mynd 2).

4.4.4 VegtengingarÍ Ólafsfirði er um vegagerð að ræða þarsem tengt er inn á eldri veg til suðurs meðum 700 m löngum kafla og um 900 mlöngum til norðurs. Úr nyrðri tengingunnier fyrirhugað að leggja vegarslóða aðhesthúsum nokkurn veginn samsíðaaðalveginum. Einnig verður lagðurreiðvegur yfir vegskála (kort 6a og mynd6b).

Í Héðinsfirði er gert ráð fyrir þremurtengingum fyrir landeigendur, tveimur tilnorðurs við sinn hvorn enda og einni tilvesturs, einnig er tenging inn á áningarstaðskammt frá brú (kort 6b).

Í Siglufirði eru fyrirhugaðar þrennarvegtengingar.

Fyrsta við veg að hesthúsahverfi, önnur viðveg að útivistarsvæði í Hólsdal og sú þriðjaað flugvelli og kirkjugarði. Tvær fyrstu erusmávægilegar, en heldur meiri viðkirkjugarð. Einnig verður tengt inn ááningarstað og slóða hitaveitu í Skútudal.(kort 6c).

4.5 Efnistaka og efnislosun

Ekki er áætlað að opna námur vegnafyrirhugaðrar vegagerðar. Reynt verðursem kostur er að nota efnið sem grafið erúr jarðgöngunum til vegagerðar, ífyllingarefni, neðra- og efra burðarlag.Heildar efnislosun miðað við einbreið göngum Héðinsfjörð er um 550 þúsund m3 en730 þúsund m3 miðað við tvíbreið göng(Tafla 4.2).

Vegagerðin hefur tekið þá ákvörðun, meðalannars m.t.t. óska landeigenda í Héðinsfirðiað þar verður hvorki efnistaka néhaugsetning.

Page 20: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 9

Áætlað hefur verið að hreyfa þurfi við um690.000 til 870.000 m3 af efni viðframkvæmdina eftir því hvort um einbreiðeða tvíbreið göng sé að ræða. Af því efnieru um 140.000 m3 vegna skeringa ogfyllinga við vegskála, 470.000 til 650.000 m3

vegna gangaframkvæmda og um 80.000 m3

efni sem til fellur vegna vegskeringa. Tilvegagerðar þarf um 420.000 m3 af efni.Burðarlagsefni verður fengið úr göngum,en undirlag og fláar úr skeringum. Í töflum4.1, 4.4 og 4.5 er áætlað efnismagn viðframkvæmdina.

Inni í þeim tölum eru um 30.000 m3 vegnavegtenginga og sigs á framkvæmdartíma.

Til vegagerðar er áætlað að nýta um340.000 m3 úr jarðgöngunum í veg, enumframefni er á bilinu 0 til 80.000 m3 íSiglufirði, en um 130.000 til 230.000 m3 íÓlafsfirði eftir því hvort göngin verðieinbreið eða tvíbreið (kort 6a og b).

Tafla 4.3 Ólafsfjörður: Efnismagn í vegi og umframefni

Ólafsfjörður Efnisþörf í veg(m3)

Efnistaka úr (m3)

Göngum Vegsker-ingum

Námum Samtals

Fyllingar í veg 80.000 80.000 80.000

Burðarlög í veg 40.000 40.000 40.000

Umframefni

- einbreið 130.000 130.000

- tvíbreið 230.000 230.000

Samtals einbreið 120.000 250.000 250.000

Samtals tvíbreið 120.000 350.000 350.000

Tafla 4.4 Héðinsfjörður: Efnismagn í vegi og umframefni

Héðinsfjörður Efnisþörf í veg(m3)

Efnistaka úr (m3)

Göngum Vegsker-ingum

Námum Samtals

Fyllingar í veg 35.000 10.000 25.000 35.000

Burðarlög í veg 25.000 25.000 25.000

Umframefni

- einbreið 20.000 20.000

- tvíbreið 40.000 40.000

Samtals einbreið 60.000 55.000 25.000 80.000

Samtals tvíbreið 60.000 75.000 25.000 100.000

Page 21: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 10

Tafla 4.5 Siglufjörður: Efnismagn í vegi og umframefni

Siglufjörður Efnisþörf í veg(m3)

Efnistaka úr (m3)

Göngum Vegsker-ingum

Námum Samtals

Fyllingar í veg 200.000 145.000 55.000 200.000

Burðarlög í veg 40.000 40.000 40.000

Umframefni

- einbreið 0 0

- tvíbreið 40.000 40.000

Samtals einbreið 240.000 160.000* 55.000 215.000

Samtals tvíbreið 240.000 225.000 55.000 280.000

* Ekki liggur fyrir nákvæm skipting þeirra 160.000 m3 sem fara í fyllingar og burðarlög.

4.5.1 Sprengt berg úr göngum

Efnismagnið sem losnar við gangagerðina er ábilinu 470.000 til 650.000 m3 eftir því hvortgöngin verði einbreið eða tvíbreið. Um130.000 til 310.000 m3 efnis verða umframog verður það haugsett til síðari nota, eðanotað strax í fyllingar. Gert er ráð fyrir aðefni úr göngum megi nýta í alla hlutavegarins. Þó er óvíst um gæði þess tilslitlagagerðar. Við útmokstur eftirsprengingar má aka efni í stóran haug utanvið munna. Efni er síðan ýmist tekið þaðanbeint í vegfyllingar eða malað og/eða harpaðtil notkunar í efri lög vegarins.

Varðandi magntölur steypuefnis má áætla aðmagn steypuefnis í skála sé u.þ.b. 10 m3 pr.lengdarmeter, sem þýðir um 4.400 m3 af efnií fyrirhugaða skála. Sprautusteypa er u.þ.b.25.000 m3 fyrir Héðinsfjarðarleið. Ísprautusteypu er eingöngu notaður sandur(<10 mm) - oftast unninn úr sendinni möl oggrófara "frákast" oft notað í steypu eðadrenmöl.

Vegagerðin bendir á að það er hlutverkverktaka að afhenda steypu sem uppfyllirþær tæknilegu kröfur sem settar verða íútboðslýsingu og því ber verktaka að takaábyrgð á steypugæðum. Vegagerðin mun þvíekki benda á tilteknar námur eðasteypustöðvar, þar sem slíkt sé á ábyrgðverktaka. Þeir geta keypt tilbúna steypu afundirverktökum eða sett upp eiginsteypustöð og þurfa þeir þá að sækja um oguppfylla tilskilin leyfi fyrir m.a.efnistöku/frárennsli frá stöð. Vegagerðinleggur áherslu á að hvorki verður umefnistöku eða starfrækslu steypustöðvar aðræða í Héðinsfirði.

Eins má hugsa sér að efni sé keyrt beint ívegfyllingar og efnishauga. Líklegt er að íHéðinsfirði þurfi að geyma efni í haug ognýta síðar í vegfyllingu og aka umframefnitil Siglufjarðar.

Page 22: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 11

4.5.2 Þvottur á efniMalað og þvegið efni í efra burðarlag vegarverður meðhöndlað með þeim hætti að gerðverður uppistaða til að grugg úr frárennsli frámalara nái að setjast sem mest áður en þaðrennur í á. Efni í burðarlög verður þvegið.

4.5.3 EfnistakaGert er ráð fyrir umframefni úr göngum ogskeringum uppfylli efnisþörf til framkvæmda.Því er ekki fyrirhuguð efnistaka utan veglínu(úr námum). Komi í ljós að umframefni nýtistekki til slitlagagerðar eða sem steypuefnimun verktaki þurfa aðflutt efni eða fá leyfi tilminniháttar efnistöku í samráði viðviðkomandi sveitarfélög og Náttúruverndríkisins.

4.5.4 SkeringarÚr skeringum á vegsvæðinu er áætlað að um80.000 m3 fáist í fyllingar í veg, (Tafla 4.2 ogkort 6b og c).

4.5.5 Umframefni úr jarðgöngumÓlafsfjörður

Efni það sem fellur til við jarðgangagerðinamun leysa úr brýnni þörf Ólafsfirðinga ogSiglfirðinga fyrir byggingarefni um þó nokkraframtíð. Í Ólafsfirði hefur til margra áraverið tilfinnanlegur skortur á ákveðnumefnisgerðum t.d. hreinni möl í burðarlag ívegi.

Áætlað magn sem losað verður í Ólafsfirðivegna framkvæmdarinnar er á bilinu 130 -230 þúsund m3 eftir því hvort um einbreiðeða tvíbreið göng verður að ræða.

Í Ólafsfirði verður um 45.000 m3 af efnikomið fyrir undir byggingalóðir viðÓlafsfjarðarvatn. 40.000 m3 verður komiðfyrir meðfram Ólafsfjarðarvatni aðvestanverðu til að mýkja beinar línunúverandi uppfyllingar og það sem eftirverður, um 40.000 til 140.000 m3 verðurhaugsett norðan vegstæðisins í tvo aðskildahauga, til síðari nota.

Þar sem haugurinn kemur til með aðstanda í einhvern tíma er gert ráð fyrir aðhann verði græddur upp að einhverju leitiog ráðstafanir gerðar til að hindra sandfokúr honum (kort 6a og myndir 6a-c).

HéðinsfjörðurEkkert umframefni verður í Héðinsfirði aðverktíma loknum til að rask þar verði ílágmarki. Í Héðinsfirði er hugmyndin aðbyggja veginn og fyrirhugaðan áningarstað ámilli gangamunna úr mulningnum úrgöngunum.

SiglufjörðurÁætlað magn sem losað verður í Siglufirðivegna framkvæmdarinnar er á bilinu 0 - 80þúsund m3 eftir því hvort um einbreið eðatvíbreið göng verður að ræða.

Í Siglufirði er ráðgert að 20.000 m3 fari ífyllingar undir byggingalóðir milliLangeyrarvegar og Hafnartúns og um 5.000m3 í fyllingu meðfram Langeyrargötu milliljósastaura. Um 20.000 m3 verður komiðvaranlega fyrir austan vegar viðgangamunna (kort 6c og myndir 14a-c).Þar er staðháttum þannig háttað að geilmyndast milli lands og vegar sem eðlilegt erað fylla upp. Einnig nýtist það svæði fyriraðstöðu og efnishauga. Þegar verktímalýkur er gert ráð fyrir að svæðið verðigrætt upp.

Um 25.000 m3 verður komið fyrir á eyrivestan vegar til síðari nota. Gert er ráðfyrir að yfirborðið verði grætt upp.

Um 15.000 m3 verður komið fyrir í haugumofan á efni á eyri og fyllingum austan vegarvið munna. Þar verður um skammtímageymslu að ræða og trúlegt að lítið verðieftir af þessu efni að verktíma loknum.

Ef hætta verður talin á foki af efnishaugumverða gerðar ráðstafanir til að sporna viðþví með uppgræðslu.

Page 23: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 12

4.5.6 ÁningarstaðirLagt er til að útbúnir verði tveiráningarstaðir, einn vestan í Saurbæjarásnorðan vegar í Siglufirði (kort 6c) og annarnorðan vegar og rétt austan Héðinsfjarðarár(kort 6b og myndir 13 a og b).

4.5.7 BrýrÞrjár brýr verða byggðar á þessumvegarkafla. Sú lengsta um 37 m löng og 10 mbreið yfir Ólafsfjarðará (mynd 3), önnur 16m löng og 8,5 m breið yfir Héðinsfjarðará(mynd 4) og ein u.þ.b. 12 m löng og 10 mbreið yfir Fjarðará í Siglufirði (mynd 5).Reiknað er með að brúin í Ólafsfirði sé meðtvö höf. Gönguleiðir verða á brúm íSiglufirði og Ólafsfirði og manngengt undirbrú í Héðinsfirði. Héðinsfjarðará verðurveitt í bráðabirgðarfarveg með ræsi áverktíma til að hindra ekki aðgang verktakavið gangaframkvæmdir austanmegin ífirðinum.

4.5.8 RæsiRæsum verður komið fyrir í gegnum veg þarsem eru lækir og ár. Einnig verður ræsumkomið fyrir á svæðum þar sem hætta er á aðvatn geti safnast ofan við veg og þar semtímabundin vatnssöfnun getur skapast eins ogvið vorleysingar. Stórt stálplöturæsi verðursett í farveg Skútuár í Siglufirði.

4.5.9 VinnubúðirGert er ráð fyrir að verktaki muni setja uppvinnubúðir. Þá verða fengin til þess tilskilinleyfi og það gert í samráði við eftirlitsmenn,Heilbrigðiseftirlit, viðeigandi sveitastjórnir,Náttúruvernd ríkisins og landeigendur.Verktökum verður gert að fara að öllumgildandi lögum og reglum sem um þannigstarfsemi gildir.

Í Ólafsfirði hefur aðeins einn staður veriðathugaður fyrir vinnubúðir og er þaðflugvöllurinn norðan vegstæðis, sjá kort 6a.

Í Héðinsfirði koma eftirfarandi svæði tilgreina, fyrir minniháttar aðstöðu fyrirvinnuvélar sjá kort 6b:

* Á fyrirhuguðum áningarstað.

* Á rasksvæði norðan eystri ganga-munna

Í Siglufirði eru eftirfarandi svæði helsttalin koma til greina fyrir vinnubúðir, sjákort 6c:

* Á eyrinni austan við Langeyrarveg (viðSuðurtanga) inni í bænum væri hægtað hafa aðalaðstöðu

* Við flugvöll vestan flugbrautar

* Á fyrirhuguðum áningarstað

* Á eyri í Skútudal sem fyrirhuguð ersem efnisgeymsla.

* Á rasksvæði austan gangamunna.

4.5.10 Mannaflaþörf

Miðað er við að göngin verði unnin frábáðum endum og er áætlað að starfsmennverði um 65 meðan á gangagerð stendur.Gera má ráð fyrir að yfir sumartímannverði starfsmönnum fjölgað í um 90 mannsþegar einnig er unnið við uppsteypuforskála við gangamunna og vegagerð utanganga. Yfir allan verktímann er áætlaðurstarfsmannafjöldi um 75 manns aðmeðaltali.

4.5.11 Frágangur í verklokÞar sem gróið land verður fyrir röskun,eins og á svæðum utan vegar, verður sáðgrasfræi þannig að sár grói upp. Lífrænumjarðvegi sem fellur til við framkvæmdinaverður haldið til haga eins og kostur er oghann nýttur sem efsta lag við frágang ávegfláum.

Page 24: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 13

Akureyrarsetur NáttúrufræðistofnunarÍslands verður haft með í ráðum um val áfræi, auk samráðs við Náttúruvernd ríkisinsog Landgræðslu ríkisins.

Samráð verður haft við landeigendur,viðkomandi sveitarstjórnir og Náttúruverndríkisins um frágang á svæðinu í verklok. Allarvinnubúðir, efnisafgangar og tækjakosturverða flutt af framkvæmdasvæðinu að verkiloknu.

Við útboð verður verktaka greint frá því aðeftirlitsfulltrúi Náttúruverndar ríkisins munifylgjast með framkvæmdum og frágangi aðframkvæmd lokinni. Þá munu eftirlitsmennverkkaupa fylgjast með framvindu verks,tryggja að jarðraski verði haldið í lágmarki ogað frágangur verði í samræmi viðútboðsskilmála. .

Samráð var haft við landslagsarkitektvarðandi frágang, staðsetningu og hvernigbest væri að fella umframefni að landinu meðþað í huga að valda sem minnstri röskun álandslagi.

4.5.12 Kostnaður og framkvæmdatími

Samkvæmt jarðgangaáætlun sem samþykktvar á Alþingi vorið 2000 er áætlað að verja4.650 m.kr. á árunum 2000-2004 til að grafajarðgöng sem hluta af vegakerfi landsins.Fyrstu verkefni sem vinna skyldi að erujarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðarannars vegar og milli Reyðarfjarðar ogFáskrúðsfjarðar hins vegar. Ekki var tekintekin afstaða til röðunar þessara verkefnainnbyrðis. Samkvæmt þingsályktuninni erufjárveitingar til að hefja framkvæmdir frá ogmeð árinu 2002. Jarðgangaáætlun var síðanfelld inn í vegáætlun 2000-2004.

Undirbúningur hefur miðast við að bæðiverkefnin verði boðin út samtímis í einuútboði. Unnið hefur verið að því að bæðiverkefnin verði tilbúin til útboðs umnæstkomandi áramót, og framkvæmdir ættuþá að geta hafist á þriðja ársfjórðungi 2002.

Heildarkostnaður við jarðgangatengingumilli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar umHéðinsfjörð er áætlaður um 4,6 milljarðarkróna fyrir einbreið göng og um 5,6milljarðar fyrir tvíbreið göng, hvoru tveggjaá verðlagi 2001. Heildarverktími viðframkvæmdirnar er áætlaður 3 1/2 - 4 ár,og má telja seinni töluna líklegri. Ekki hefurverið tekin ákvörðun um hvort ráðistverður í gerð jarðganga milli Reyðarfjarðarog Fáskrúðsfjarðar á undan eða eftirgöngum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar,en það fjármagn sem er á vegáætlun tiljarðgangagerðar nýtist aðeins tilframkvæmda á öðru svæðinu í einu. Því erekki ljóst á hvaða árabili framkvæmdirmunu standa yfir, en í töflu 4.6 er sýntgróft yfirlit um líklega skiptinguframkvæmdaþátta innan verktímans.

Samkvæmt jarðgangaáætlun Alþingis eráætlað að framkvæmdir við jarðganga- ogvegagerð milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðargeti hafist á árinu 2002. Kostnaður viðframkvæmdirnar hefur verið áætlaður 4,6milljarður króna fyrir einbreið göng og um5,6 milljarðar fyrir tvíbreið göng, hvorutveggja á verðlagi 2001 (Tafla 4.7).Heildarverktími við gerð jarðganga milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar er áætlaður 31/2 - 4 ár. Ekki er búið að taka ákvörðunum hvort ráðist verður í jarðgöng á milliReyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar á undan,en það fjármagn sem er á vegáætlun tiljarðgangagerðar nýtist aðeins tilframkvæmda á öðru svæðinu í einu. Unniðer að því að bæði verkefnin verði tilbúin tilútboðs um næstkomandi áramót, meðlíklegri byrjun framkvæmda á þriðjaársfjórðungi 2002 (Tafla 4.6).

Líklegasti framkvæmdatíminn er frá 2002 til2005/2006 ef byrjað er á göngum milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar, að öðrumkosti verður verkið unnið á tímabilinu2004 til 2008.

Page 25: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 14

Tafla 4.6 Áætlun um framkvæmdatíma*

Framkvæmdaþáttur Ár 1 Ár 2 Ár 3 Ár 4 Ár 5

Borun ganga frá Ólafsfirði

Borun ganga frá Siglufirði

Borun ganga frá Héðinsfirði

Vegur um Héðinsfjörð

Frágangur

Tafla 4.7 Yfirlit um helstu kennitölur framkvæmdakosta

Héðinsfjarðarleið Fljótaleið Vegur umLágheiði

Lengd 14,3 km 27 km 19,6 km

Göng 10,6 km 12,4 km

Vegir 3,2 km 14 km 19,6 km

Vegskálar 440 m 680 m

Núverandi vegir 900 m 4,5 km 42,4 km

Vegalengd:Siglufjörður –Ólafsfjörður

15,2 km 31,5 km62 km

(á sumrin)

Áætluð efnislosun

Einbreið 470 þús. m3 560 þús. m3

Tvíbreið 650 þús. m3 775 þús. m3

Utan ganga 80 þús. m3 Ekki vitað

Efni til vega-framkvæmda

420 þús. m3 440 þús. m3 30 þús. m3

Áætluð efnistaka 30 þús. m3

Áætlaður kostnaður*

Einbreið 4.600 m.kr. 5.800 m.kr.

Tvíbreið 5.600 m.kr. 7.300 m.kr. 160 m.kr.

* Áætlaður kostnaður miðar við áætlað meðalverðlag 2001

Page 26: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 15

5. AÐRIR KOSTIR

5.1 Inngangur

Í matsáætlun var gert ráð fyrir að berasaman þrjá megin kosti og þar af voru tveirmöguleikar fyrir veglínu milli Héðinsfjarðarog Ólafsfjarðar:

Héðinsfjarðarleið: kostur 1: um Skeggja-brekkudal.kostur 2: Hesthúsa-leið.

Fljótaleið

Núll kostur: núverandi vegur um Lágheiði

Í matsvinnu kom fram, bæði m.t.t.vegtæknilegra þátta og umhverfis þátta aðkostur 2 væri betri en kostur 1 fyrirHéðinsfjarðarleið. Þar sem sérfræðingarVegagerðarinnar og þeirra fyrirtækja ogstofnana sem komu að rannsóknum vorusammála um það var ákveðið að ekki yrðifjallað um kost 1 sem framkvæmdakost ímatsskýrslunni.

Fljótaleiðin er og hefur verið sá megin kostursem notaður hefur verið til samanburðar oghefur Vegagerðin ráðist í töluverðarrannsóknir til þess að unnt sé að bera samanHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið. Kafli 5.2 umFljótaleið byggir fyrst og fremst áupplýsingum frá Vegagerðinni.

Í umfjöllun Skipulagsstofnunar ummatsáætlun voru gerðar athugasemdir umskilgreiningu á endurbótum á vegi umLágheiði sem núll kosti. Í matsvinnu komþað hins vegar berlega í ljós að núverandiendurbætur á vegi um Lágheiði koma aldreitil með uppfylla þau markmið umsamgöngubætur sem minnst er á í inngangimatsskýrslu. Kom þetta m.a. skýrt fram íafstöðu Siglufjarðarbæjar. Því var ákveðið aðfjalla ekki sérstaklega um endurbætur á vegium Lágheiði eða núll kost í matsskýrslunni.

Hins vegar eru ýmsar upplýsingar birtar umLágheiðarveg til þess að gera betur greinfyrir mikilvægi samgöngubóta og þegar þaðá við, skýra frekar út samanburð milliHéðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðar.

5.2 Fljótaleið

Fljótaleið miðast við að leggja göng fráSiglufirði yfir í Fljótin, úr Hólsdal yfir íNautadal, og síðan úr Fljótunum yfir íÓlafsfjörð, frá Holtsdal að Þverá eðaKvíabekk (kort 5a og b). Miðað viðFljótaleið er leiðin milli Siglufjarðar ogÓlafsfjarðar um 31,5 km löng. Mælt er frágatnamótum Norðurtúns ogFlugvallarvegar að gatnamótum Ægisgötuog Aðalgötu í Ólafsfirði. Nýbygging er um27 km löng og núverandi vegir eru notaðirá 4,5 km.

Um er að ræða tvenn jarðgöng, annarsvegar 4,7 km að lengd og hins vegar 7,7 kmað lengd í Holtsdal (kort 1). Alls er gertráð fyrir að byggja 600 m langa vegskála ogleggja 14 km af nýjum og endurbyggðumvegum. Að auki þarf að leggja 1 km langavegtengingu (nýbyggingu) frá Fljótaleið aðKetilási (kort 1). Fleiri jarðgangaleiðirkoma til greina en þær sem hér hafa veriðnefndar, en þær eru allar lengri og dýrari.

Á Fljótaleið er reiknað með að notaútgröftinn úr hugsanlegum jarðgöngum tilvegagerðar. Því er ekki reiknað með aðopna námur vegna vegagerðarinnar, hvorkií innanverðum Ólafsfirði né í Holtsdal íFljótum. Reiknað er með að stór hlutiefnisins nýtist til vegagerðar, þannig að semminnst af því þurfi að haugsetja á svæðinu.

Page 27: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

II. HLUTI - FRAMKVÆMDALÝSING

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 16

5.2.1 Siglufjörður – Fljót: Jarðgöng milliHólsdals og NautadalsFrá Norðurtúni að Fjarðará eru 0,6 km ánúverandi vegi. Frá Fjarðará í Siglufirði aðgangamunna í Hólsdal þarf að leggja 2,9 kmlangan nýjan veg. Veglínan liggur meðframFjarðará í grennd við golfvöll, útivistarsvæði,malarnám og vatnsból Siglufjarðar (kort 5b).

Göngin milli Hólsdals og Nautadals eru 4,7km löng miðað við gangamunna í 100 m y.s.Jarðfræðilegar aðstæður hafa ekki veriðkannaðar en gera má ráð fyrir að meginuppistaða bergsins sé basalthraunlög.Misgengi og gangar eru á svæðinu. Gera máráð fyrir um 150 m löngum vegskálum viðbáða munna.

Í Fljótum er um nýbyggingu að ræða þar semveglínan liggur milli Nautadals og Holtsdals(kort 5a og b). Veglínan liggur um lítiðröskuð beitilönd og er um 5,2 km löng íHoltsdal. Frá miðri veglínunni þarf að geratengingu að Ketilási. Tengingin er 1 km löngog liggur meðfram Brúnastaðaá (kort 1).

5.2.2 Fljót – Ólafsfjörður: Jarðgöng milliHoltsdals og Þverár / KvíabekksFrá Holtsdal að Þverá/Kvíabekk eru 7,7 kmlöng göng. Á þessari leið er gert ráð fyrir aðmunnar verði í 154 m y.s. í Holtsdal og í 77m y.s., að austan við Þverá/Kvíabekk (mynd2). Jarðfræðilegar aðstæður á svæðinu hafaekki verið kannaðar sérstaklega.

Gangaleiðin hefur NV-SA læga stefnu sem erhagstætt með tilliti til sprungustefnu ásvæðinu sem væntanlega er NNA læg.

Gera má ráð fyrir um 200 m löngumvegskála í Holtsdal og 160 m löngumvegskála í Ólafsfirði. Frá Þverá/Kvíabekkeru 9,3 km að Ólafsfirði.

Frá Þverá/Kvíabekk eru 9,4 km aðÓlafsfirði. Endurbyggja þarf 5,9 km næstgöngunum að Vatnsenda. Frá Vatnsendaað Aðalgötu í Ólafsfirði eru 3,5 km.Veglínan fylgir núverandi vegi, sem ernýlega uppbyggður, með klæðingu.

5.2.3 Tölulegar upplýsingar um FljótaleiðTeknar hafa verið saman ýmsar tölulegarupplýsingar um Fljótaleið, s.s. umefnislosun, kostnað, langhalla, veghæð, hæðyfir sjó o.fl. Tafla 4.7 og Tafla 23.1 greinafrá þessum tölum.

5.3 Vegur um Lágheiði

Nú þegar hefur verið unnið að hluta aðlagfæringu vegarins um Lágheiði.Lagfæringarnar ná til vestari hlutaleiðarinnar, en sá austari verður lagfærðurfljótlega. Lagfærður vegur mun fylgjanúverandi vegi (kort 1).

Page 28: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 17

IIIIII.. MMAATT ÁÁ UUMMHHVVEERRFFIISSÁÁHHRRIIFFUUMM

6. MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM -VINSUN

Á fyrstu stigum mats á umhverfisáhrifumvoru skilgreindir þættir í umhverfinu semlíklegt er að verði fyrir áhrifum vegnafyrirhugaðra framkvæmda og jafnframt hvaðaframkvæmdaþættir það eru sem valda þeim.Í kjölfar þess voru vinsaðir út þeirumhverfisþættir sem taldir eru mikilvægir ogkunna að verða fyrir áhrifum. Við vinsun varleitað álits sérfræðinga, stofnana,sveitastjórna og almennings. Þeir þættir semeru vinsaðir út voru síðan skoðaðir frekar,t.d. með rannsóknum og athugunum þar semmat var lagt á hversu mikil áhrifin verðavegna fyrirhugaðra framkvæmda. Um þessaþætti og líkleg áhrif á þá er fjallað íeftirfarandi köflum.

Þegar fjallað er um umhverfisþætti ímatsáætlun og matsskýrslu er stuðst viðvíðtæka skilgreiningu á umhverfi sem kemurfram í lögum um mat á umhverfisáhrifum nr.106/2000:

Umhverfi:Samheiti fyrir menn, dýr, plöntur og annað ílífríkinu, jarðveg, jarðmyndanir, vatn, loft,veðurfar og landslag, samfélag, heilbrigði,menningu og menningarminjar, atvinnu ogefnisleg verðmæti.

Mat á umhverfisáhrifum nær því ekkieingöngu til náttúrufars, heldur einnigsamfélags, atvinnu o.fl.

Fyrirhuguð vegtenging á norðanverðumTröllaskaga getur valdið margvíslegumáhrifum á umhverfisþætti, jákvæðum ogneikvæðum. Helstu þættir framkvæmdar semkunna að hafa áhrif og eru þeir eftirfarandi:

Lagning vegar:

Helstu áhrif við lagningu nýs vegar felast íbreytingum á því landsvæði sem fer undirveg, t.d. þar sem vegur fer yfir gróin svæði,jarðmyndanir eða mannvistarleifar.

Þá kann lagning vegar og umferð um hannað hafa áhrif á dýralíf á svæðinu.Vegalagning markar ný spor í landslag, t.d. íHéðinsfirði sem hefur verið eyðifjörður fráþví um 1950 og í óbyggðum dölum áFljótaleið. Nýir vegir munu hafa sjónrænáhrif. Nýir vegir eru hannaðir til að aukaumferðaröryggi vegfarenda og bætasamgöngur á norðanverðum Tröllaskaga.Bættar samgöngur hafa margvísleg áhrif, t.d.á byggð á svæðinu, ferðaþjónustu/útivist,atvinnu og opinbera þjónustu. Þá munubreyttar samgöngur hafa áhrif á útblásturmengandi efna frá umferð.

Gerð jarðganga:Helstu áhrif vegna byggingar jarðganga eruað gangamunnar sjást í landi sem áður vartiltölulega ósnortið svæði. Bygging gangakann að hafa áhrif á lekt bergs, t.d. breyttrennsli heits og kalds vatns. Almennt þarfað kanna vel jarðfræðilegar aðstæður ágangaleiðum. Jarðgöng hafa áhrif áumferðaröryggi vegfarenda og samgöngur.

Efnislosun og haugsetning:Við lagningu vega þarf m.a. efni í burðarlög,fyllingar og fláa. Við borun jarðganga fellurtil töluvert efnismagn sem nýtt verður tilvegagerðar og umframmagn verðurhaugsett. Haugsetning hefur áhrif álandslag, getur spillt gróðri, mannvistar-leifum og jarðmyndunum.

Page 29: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 18

7. FORSENDUR MATS ÁUMHVERFISÁHRIFUM

Forsendur mats á umhverfisáhrifum, þ.e. matá umfangi og mikilvægi áhrifa, svo og val ávegtengingu á Tröllaskaga byggjast á fjórummegin þáttum:

Lagalegri umgjörðMatsvinnan er unnin í samræmi við lög ummat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Horfter til laga um náttúruvernd nr. 44/1999,sérstaklega m.t.t. ákvæða um landslagsverndog frágang efnistökustaða.

Stuðst er við þjóðminjalög nr. 89/1989,samning um líffræðilega fjölbreytni ogBernarsamning um verndun villtra plantna,dýra og lífsvæða í Evrópu. Við mat á umfangiáhrifa verður horft til þess hvort fyrirhuguðframkvæmd hlíti ofangreindum lögum ogbrjóti ekki í bága við alþjóðlega samninga.

Niðurstöðum sérfræðingaMat á umfangi áhrifa byggir á niðurstöðumsérfræðinga, sem unnu að rannsóknum ogathugunum í tengslum við fyrirhugaðarframkvæmdir.

Umsögnum og athugasemdumLitið verður til umsagna opinberra aðila s.s.Náttúruverndar ríkisins, ÞjóðminjasafnsÍslands, Landgræðslu ríkisins,Byggðastofnunar, Veðurstofu Íslands ogviðkomandi sveitarstjórna. Jafnframt verðurstuðst við álit og athugasemdir almennings,s.s. landeigenda, íbúa nærri framkvæmda-svæði, Veiðifélags Héðinsfjarðar og frjálsrafélagasamtaka.

Stefnu stjórnvaldaVið mat á umfangi áhrifa verður horft tilstefnumótunar stjórnvalda, s.s.byggðastefnu, vegaáætlunar, ákvörðunarum jarðgangagerð og stefnu ríkisstjórnarum sjálfbæra þróun.

8. ÁHRIFASVÆÐI FRAMKVÆMDA

Átta sveitarfélög eru á áhrifasvæðifyrirhugaðra framkvæmda, þ.e.sveitarfélagið Skagafjörður, Siglufjarðar-kaupstaður, Ólafsfjarðarkaupstaður,Dalvíkurbyggð, Hríseyjarhreppur,Arnarneshreppur, Hörgárbyggð ogAkureyrarkaupstaður.

Samkvæmt matsáætlun er gert ráð fyrir aðþað svæði sem verður fyrir mestumbyggðarlegum áhrifum nái frásveitarfélaginu Skagafirði í vestri umSiglufjörð og Fljót, Ólafsfjörð og Eyjafjörðvestanverðan til Akureyrar.

Við skoðun mismunandi áhrifaþáttaframkvæmda hefur líklegt áhrifasvæðifyrirhugaðra framkvæmda verið skilgreintog er það sýnt á kortum og myndum.Áhrifasvæðum má skipta í þrjá hluta:

1. Svæði sem fara undir vegagerð oghaugsetningu (kort 6a-c).

2. Opnun Héðinsfjarðar (myndir 8a til12b).

3. Samfélagsleg- og byggðatengd málefni(kort 2, og kort 8a-c):

Page 30: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 19

9. GRÓÐURFAR

9.1 Inngangur

Í þessum kafla er fjallað um gróðurfar áHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið og líkleg áhrifframkvæmda á það. Sérstök áhersla er lögðá umfjöllun um sjaldgæfar tegundir. Loks ergerður samanburður á áhrifum þessara leiða.Kaflinn er samantekt á skýrslumNáttúrufræðistofnunar Íslands; unnar afHalldóri G. Péturssyni og Herði Kristinssyni(2000a), Guðmundi Guðjónssyni (2000b),Herði Kristinssyni og GuðmundiGuðjónssyni (2000d) og ElínuGunnlaugsdóttur og Aðalsteini Snæþórssyni(1999). Nánari lýsing á gróðurfari ogtegundum er í viðauka 2.

9.2 Rannsóknir

Athugunarsvæðið náði til Héðinsfjarðarleiðarog nágrenni hennar auk stærsta hlutaHéðinsfjarðar. Jafnframt var kannað þaðsvæði sem Fljótaleiðin fer um.

Í athugunum Náttúrufræðistofnunar Íslandsvoru skráðar allar tegundir blómplantna ogbyrkninga sem fundust áathugunarsvæðunum og lýsingar skráðar ágróðurlendum. Á Fljótaleiðinni fór stofnuniní vettvangsferð um svæðið og safnaðiupplýsingum um gróðurfar ogtegundafjölbreytni. Ekki var unniðgróðurkort af Fljótaleið, en lýsingin ímatsskýrslunni er að mati stofnunarinnarnægileg til þess að geta metið áhrifframkvæmda. Með tilliti til þess er lýsingin ágróðurfari fyrir Fljótaleiðina ítarlegri en ella.

9.3 Sérstaða gróðurs og flóru svæðisins

Þau svæði sem eru tekin fyrir í þessarimatsskýrslu, vegna þess að fyrirhugaðarframkvæmdir kunna að hafa áhrif á þau, eruöll hluti af sama flórusvæði. Það nær yfirútsveitir beggja megin Eyjafjarðar, Fljótin,Siglufjörð, Héðinsfjörð, Ólafsfjörð,Upsaströnd, Látraströnd, Þorgeirsfjörð,Hvalvatnsfjörð og Flateyjardal (Mynd 9.1).

Mynd 9.1 Skyggðu svæðin beggja megin Eyjafjarðar sýna sérstaka fjölbreytni í gróðri vegnasnjóalaga

Page 31: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 20

Allt þetta svæði einkennist af óvenju mikillifjölbreytni gróðurs, sem orsakast að mikluleyti af strandfjöllum sem draga að sérmikinn snjó að vetrum, en hann liggur yfirlandinu langt fram á vor. Þetta kemur fram íóvenju mörgum tegundum á sama svæði,sem eru margar fremur sjaldgæfar á landsvísu(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

Einkennistegundir útsveitanna hafa misvíðaútbreiðslu. Á sumum stöðum er aðeins fáarþeirra til staðar, en á stöðum sem hafafjölbreytt landslag og hagstæð skilyrði getaþær verið allar saman á einum stað.Breytileiki svæða innbyrðis endurspeglast þvíeinkum af stígandi fjölda þessara fágætueinkennistegunda á hverju svæði fyrir sig,sem í sama mæli hækka náttúruverndargildilandsins. Þessi gróðureinkenni eru sterkari íutanverðum Fljótum í grennd við Hraun, áSiglufirði og í Héðinsfirði, heldur en íinnanverðum Fljótum, Ólafsfirði ogUpsaströnd (Mynd 9.1). Þeirra gætir einniginnar eins og á Árskógsströnd og íHöfðahverfi, en þar er mjög farið að dragaúr þeim. Þessara gróðureinkenna gætir oftastmeira inn með fjörðum og í dölum heldur enúti við opna ströndina, og fremur í 50 til 200m hæð í neðanverðum hlíðum, heldur enofar eða niðri á flatlendi. Fjölbreytnin verðurmest þar sem hólar og dældir skiptast á, einsog verður víða við framhlaupshrúgöld eðavið fornar jökulöldur.

Eina válistategundin sem fannst áathugunarsvæðunum er hjartafífill sem er áválista Náttúrufræðistofnunar Íslands umtegundir í útrýmingarhættu flokkaður íyfirvovandi hættu (Náttúrufræðistofnun,2000e). Hann finnst hvergi á landinu nema íútsveitum beggja vegna Eyjafjarðar þar semhann finnst á allmörgum stöðum.

Aðrar sjaldgæfar tegundir á landsvísu semeinkenna svæðið eru bláklukkulyng,skollakambur, skollaber,þúsundblaðarós, lyngjafni, keldustör og

skrautpuntur (Mynd 9.2). Þetta eru þærtegundir sem mest áhersla var lögð á viðmat á áhrifum fyrirhugaðra framkvæmda ágróðurfar. Engin þeirra er friðuðsamkvæmt náttúruverndalögum. Þá májafnframt geta þess að eggtvíblaðkafannst í Fljótum, en hún er friðuð tegund(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

9.4 Gróðurfar á Héðinsfjarðarleið

9.4.1 Sjaldgæfar tegundirHjartafífill fannst á nokkrum stöðum íHéðinsfirði, bæði nálægt þeirri veglínu semskoðuð var og utar meðHéðinsfjarðarvatni. Svipaða útbreiðslu oghjartafífill hefur bláklukkulyng (Mynd9.2). Tegundin er víða á svæðinu fráHöfðahólum austur í Flateyjardal, en nærheldur lengra inn með Eyjafirði, og hefur aðauki einn fundarstað á Tjörnesi, og er áfáeinum stöðum við Borgarfjörð eystra og íLoðmundarfirði. Það fannst á nokkrumstöðum í Héðinsfirði við þessa könnun, þará meðal nálægt fyrirhuguðum vestrigangamunna.

Af öðrum fágætum tegundum eruskollakambur, skollaber,þúsundblaðarós og lyngjafni meðsvipaða útbreiðslu á landinu, þær eru aðmestu bundnar við snjóþungu svæðin áútskögum Eyjafjarðar, nyrst á Austfjörðumog á hluta Vestfjarða (Mynd 9.2). Þúsund-blaðarósin er heldur algengari en hinirburknarnir og lyngjafninn hefur víðastaútbreiðslu, einkum á Vesturlandi. ÍHéðinsfirði eru skollakambur ogþúsundblaðarós algeng, en bundin við gilineða við djúpa hvamma. Lyngjafninn ogskollaberin eru utan giljanna í mólendi,lyngjafninn er hér algengur en skollaberinaðeins fundin á fáum en þéttvöxnumblettum.

Keldustör hefur einnig svipaða útbreiðsluá landinu, nema hvað hún er bundin við

Page 32: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 21

mjög blauta flóa. Hún fannst í Héðinsfirðiaðeins í einum flóa, rétt sunnan fyrirhugaðrarveglínu í landi Grundarkots (kort 4 og 7b).Þá er eftir að telja skrautpunt sem stendurhér og hvar upp úr lyngi og kjarri íHéðinsfirði. Hann er fremur sjaldgæfur álandinu en nokkuð dreifður, tíðastur ummiðbik Norðurlands og á Vestfjörðum.Baunagras hefur heldur víðari útbreiðslu álandinu en áðurnefndar tegundir, mestmeðfram sjó. Það vex í sandi

beggja vegna við Héðinsfjarðarós en hvergiannars staðar í Héðinsfirði.

Af þeim tegundum sem hér hafa veriðnefndar, eru skollakambur,þúsundblaðarós, lyngjafni og hjartafífillalgengar vítt og breytt um Héðinsfjörð.Bláklukkulyng, skollaber og skrautpuntureru staðbundnar á nokkrum, dreifðumblettum, en keldustör og baunagras fundusteingöngu á einum stað(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

Page 33: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 22

Mynd 9.2 Útbreiðslusvæði: hjartafífill, bláklukkulyng, skollakamb, skollaber, keldustör,þúsundblaðarós, lyngjafni og skrautpuntur.

Page 34: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 23

9.4.2 Gróðurfar í ÓlafsfirðiAllar tegundir sem fundust árannsóknarsvæðinu í Héðinsfirði munufyrirfinnast einhvers staðar í Ólafsfirði líka,þótt flestar séu mun sjaldgæfari þar. Áfyrirhuguðu vegstæði frá gangamunna íÓsbrekkufjalli í Ólafsfirði fundust aðeinstvær þessara tegunda, hjartafífill ogskollakambur.

Tvær veglínur hafa verið skoðaðar íÓlafsfirði, annars vegar í Skeggjabrekkudal oghins vegar sú sem er kynnt hér sem meginkostur Vegagerðarinnar.

Gangamunninn opnast neðst í hjallabrúnÓsbrekkufjalls. Vegstæðið frá ganga-munnanum að ósnum er 0,6 km langt ogliðlega helmingur þess er á grónu landi. Þessiveglína er utan þess svæðis sem greint var ávettvangi við gerð gróðurkorta. En varvettvangskoðað og lýst af Herði Kristinssynihaustið 2000. Á flatlendinu neðan viðbrekkuna er ekki vitað til að leynist neinarsjaldgæfar plöntur. NáttúrufræðistofnunÍslands telur að sjá megi með nokkurri vissuhvaða gróðurfélög vegstæðið kemur til meðað skera. Þau eru graslendi (grös), deiglendi(hrossanál, starir, grös), mýri(mýrarstör/stinnastör-gulstör) og flói(gulstör).

Náttúrufræðistofnun telur þessa leiðheppilegri út frá gróðurfarslegumsjónarmiðum en að staðsetja gangamunna íSkeggjabrekkudal sökum þess að leiðin erstyttri og nær ekki upp í snjódældargróðurfjallshlíðarinnar (kort 4). Gróðurkort semstofnunin vann styður þessa niðurstöðu(kort 7a).

9.4.3 Gróðurfar í HéðinsfirðiAð mati Náttúrufræðistofnunar hefurHéðinsfjörður nokkra sérstöðu í gróðurfariinnan útskaganna beggja vegna Eyjafjarðarvegna þess hvað gróðurlendi með mikillifjölbreytni fágætra tegunda eru þarjafnútbreidd um hann allan.

Alls er vitað um 205 tegundir blómplantnaog byrkninga á svæðinu sem skoðað var,sem er um 45% íslensku flórunna.

Þetta er óvenju mikil fjölbreytni á ekkistærra svæði, sem er aðeins um 4 km álengd (Náttúrufræðistofnun, 2000a;2000d).

9.4.3.1 Gróður í hlíðinni íaustanverðum Héðinsfirði

Afar fjölbreyttur gróður er í allri hlíðinnimeðfram Héðinsfjarðarvatni að austan, alltfrá ósnum og suður fyrir vatnið. Mikið erþar af gilskorningum og í þeim er mikið afskjaldburkna, stóðum af þúsundblaðaróssem verða stærri eftir því sem innar dregurog mikið af skollakambi. Hvarvetna ermikið af brönugrösum, hjartatvíblöðku ogfjandafælu. Birki er hér og hvar í hlíðinni,mest stakir, lágvaxnir runnar sem oft erusunnan í norðurbarmi giljanna. Innan umbirkið er oft geithvönn og stökureyniviður. Lyngjafni og litunarjafni erubáðir mjög víða. Undafíflar eru nokkuðáberandi, sérstaklega ein stórvaxin ogmargblöðótt tegund sem nefnd erskrautfífill.

Á nokkrum stöðum er ofurlítið afskrautpunti. Á stöku stað mátti sjábláklukkulyng og á einum stað var fláki meðskollaberjum. (kort 7b).

Gert er ráð fyrir að eystri gangamunninn íHéðinsfirði komi út úr fjallinu í um 22 mhæð nokkru fyrir norðan Möðruvallaskálog eyðibýlið Grundarkot (kort 6b og 7b).Gróður er á þeim stað mjög svipaður ogvíðast annars staðar í hlíðinni. Stutt er ámilli gilskorninga og í þeim eru stóð afþúsundblaðarós, og skollakambur,hjartafífill og stórvaxinn, margblöðótturundafífill og skrautfífill eru hér og þar umhlíðarnar, og skrautpuntur skammt fyrirsunnan og norðan. Mikið er einnig afbrönugrösum og fjandafælu eins og annarsstaðar í hlíðinni (Náttúrufræðistofnun,2000d).

Page 35: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 24

9.4.3.2 Gróður við veglínu milligangamunna í Héðinsfirði

Frá því gróðurfarsathuganir voru gerðarhefur veglínunni í Héðinsfirði verið breytt.Umfjöllunin hér að neðan miða við gömluveglínu en gerð gróðurfars við nýja veglínuer almennt af sömu gerð og á þeirrirannsökuðu. Í kjölfar þess var sendfyrirspurn til Harðar Kristinssonar hjáNáttúrufræðistofnun Íslands um það hvortathugun næði til nýrrar veglínu og hvorthægt sé að meta áhrif hennar á gróðurfar.Hörður Kristinsson svaraði fyrirspurninnijátandi. Samkvæmt svarinu er nýja veglínaninnan þess svæðis sem var skoðað ítarlega,og er hagstæðari gróðri að því leyti að veralengra frá fundarstöðum skollaberja ogbláklukkulyngs en sú gamla var.

Við enda Héðinsfjarðarvatns að sunnan eruallvíðáttumiklar flæðimýrar með ríkjandigulstör og miklu af engjarós innan um. Aðauki eru í þessum gulstararmýrum mýrelfting,klóelfting, horblaðka, kornsúra, blátoppastörog hálíngresi, og einnig er hófsóley þar ástöku stað, einkum meðfram lækjum. Íbotngróðri er mikill mosi, þar á meðal víðabarnamosi (Sphagnum). Lítils háttartjarnastör kemur fyrir í stöku stað. Lófóturer sums staðar í síkjum, og lágir en víðirgulvíðirunnar eru nær ánni á bökkunum.

Á móts við Grundarkot er land meðnokkurri hólaþyrpingu (Svarthólar) og erutjarnir á milli hólanna (kort 6b). Utan íhólunum er mikill finnungur og sums staðareski, en oft bugðupuntur og toppar afhálíngresi á milli.

Sums staðar eru hólbrekkurnar meðaðalbláberjalyngi, brönugrösum, fjandafælu,blágresi eða undafíflum. Margir hólanna erumeð lyngi á toppi, en aðrir með mosaþembueða melagróðri. Á milli hólanna eru mýrar afýmsum gerðum með hengistör, gulstör,mýrafinnungi eða

brokflóablettum, og oft erutjarnastararkragar meðfram tjörnum.

Þar sem fyrirhugaður vegur liggur umflatlendið og yfir ána eru gulstararmýrarmeð engjarós og horblöðku sunnanáðurnefndra Svarthóla. NærHéðinsfjarðaránni er land heldur þéttarameð hrossanál og gulvíði, og eyrarrós ermeðfram ánni (kort 7b). Tvær djúpartjarnir með tjarnastararkraga eru réttsunnan vegstæðisins í mýrinni. Í þeim ervottur af lófæti og fergini meðframbökkum.

Vestan Héðinsfjarðarár liggur vegstæðiðum grasbrekkur með finnungi og hálíngresi,bugðupunti og reyrgresi. Til hliðar ognorðar eru blautar gulstararmýrar eins ogað austanverðu með hávaxinni stör. Ofanvið grasbrekkurnar fer vegstæðið um hallmeð ríkjandi aðalbláberjalyngi. Hallið ermeð bröttum bökkum og giljum, og í þeimeru þúsundblaðarós og skollakambur einsog að austanverðu. Töluverðir blettir eruþar með skollaberjum (kort 7b) undirbrekkunum og skrautpunti. Nálægtgangamunnanum að vestan er ofurlítið afbláklukkulyngi.

9.4.3.3 Gróður í hlíðinni ívestanverðum Héðinsfirði

Hlíðin meðfram Héðinsfjarðarvatni aðvestan út að Hestskarðseyri er að flestuleyti með líkum gróðri og hlíðin austan viðvatnið. Þar er einnig hvert gilið á fæturöðru, flest með stóðum af þúsundblaðarósog skollakambur er víða norðanmegin ígilbrekkunum. Smáblettir sáust afbláklukkulyngi utan við Fýlaskálareyri, ogeinnig voru þar skollaber.

Kjarr er tiltölulega útbreiddara aðvestanverðu og samfelldara á töluverðusvæði heldur en nokkurs staðar austan viðvatnið. Hlíðin hér er hins vegar nokkuðþurrari en að austanverðu, og því munminna um finnungsmýrar en þar. Gilinneðan Hestskarðs (Brúnakotsgil) eru dýprien annars staðar, og er því fjölbreytturgróður í brekkum þeirra.

Page 36: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 25

Þegar kemur út fyrir Hestskarðseyri verðurminna af lyngbrekkum en meira umgrasbrekkur og mýrarhöll.(Náttúrufræðistofnun, 2000a; 2000d)

9.4.4 SkútudalurGróður í Skútudal er fjölbreyttur og hefurhátt verndargildi, sérstaklega í hlíðum hans.Fyrirhugað vegstæði liggur að mestu ídalbotninum og sneiðir fram hjá svæðum þarsem gróður hefur hátt verndargildi (kort 7c).

Heildarfjöldi tegunda háplantna viðfyrirhugað vegstæði í Skútudal er 75.Gróður er talsvert breytilegur á svæðinu.Engin þeirra háplantna sem fannst í Skútudaler á válista, en allmargar eru sjaldgæfar álandinu. Sjaldgæfastar eru skollakambur ogkeldustör (sjá mynd 9.2). Takmarkaðaútbreiðslu á landinu hafa brönugrös,dökkhæra og lotsveifgras. Lítið er vitað umútbreiðslu eggjasjóðs. (Náttúrufræðistofnun,1999a)

Vegstæðið í Skútudal er um 1,6 km langt ognær allt á grónu landi. Gróðurfélögin semvegstæðið fer um eru að mestu graslendi(graslendi, finnungur og nýgræða meðgrösum) og mýri (mýrarstör-klófífa), eneinnig er farið um mólendi (beitilyng,krækilyng, bláberjalyng) og örlítið afmosaþembu (mosi með smárunnum), sjákort 7c.

Athugun á vegstæðinu byrjaði rétt viðsuðurenda Langeyrarveg, stutt frágatnamótun vestan flugvallar. Þar er hlykkurtekin af veginum með því að fara skammanspöl yfir blauta mýri.

Síðan fer vegstæðið yfir þverveginn, yfir smádeiglendi og sveigir til austurs yfir Fjarðará.Eftir það fer vegstæðið til austurs yfir ræktuðtún og svo yfir lágan háls yfir í Skútudal. Áþessum hálsi eru lítil mýrardrög en svæðiðþar er að hluta til raskað vegna skurðar semgengur þvert yfir hálsinn. Þegar komið er yfirhálsinn, fylgir vegstæðið gömlum vegi yfir ánaog upp með henni.

Gróður í kringum vegstæðið ber öll merkiþess að svæðið er mjög snjóþungt. Hér ereins og víða á þessum slóðum um allmargarplöntutegundir að ræða sem eru sjaldgæfará landsvísu og einkenna aðeins snjóþungsvæði (Náttúrufræðistofnun, 1999a).

9.5 Áhrif Héðinsfjarðaleiðar ágróðurfar

9.5.1 Áhrif í ÓlafsfirðiAð mati Náttúrufræðistofnunar hafasvæðin sem komið til greina fyrir vegstæðiekki gróðurfarslega sérstöðu og hafa lítiðverndargildi. Vegagerðin leggur ennfremurtil vegstæði sem fer yfir mjög lítið gróiðland (Náttúrufræðistofnun, 2000b).

Á flatlendinu þar sem gert er ráð fyrir aðhafa fyrirhugaða haugsetningu er ekki vitaðtil að leynist sérstakur gróður sem mæli ámóti haugsetningu á þessum slóðum, aukþess sem stórum hluta þess hefur þegarverið raskað með mannvirkjagerð(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

9.5.2 Áhrif á gróðurfar í HéðinsfirðiVið gerð Héðinsfjarðarganga munóhjákvæmilega skerðast lítið svæði afneðsta hluta hlíðarinnar við gangamunnabeggja megin Héðinsfjarðarár. Gróður erafar fjölbreyttur meðfram allri hlíðinni oger lítill munur á því frá einum stað tilannars. Göngin munu því skerða lítinnhluta af stórri og samfelldri heild, en ekkieinstæðan gróður sem ekki fyrirfinnstannars staðar í Héðinsfirði.

Þau gróðursamfélög sem koma til með aðskerðast við eystri gangamunnann eruaðallega beitilyng með krækilyngi ogbláberjalyngi (B4), aðalbláberjalyng (B9) oggraslendi með smárunnum (H3). Að vestaneru það aðalbláberjalyng (B9), graslendi (H1)og mýri með gulstör mýrelftingu og klófífu(U30) (kort 7b). Þetta eru allt algenggróðursamfélög á svæðinu svo að meðtilliti til hlíðarinnar er því ekki mikill munurá hvar nákvæmlega göngin verða staðsett.

Page 37: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 26

Fyrirhuguð veglína liggur um miðbikvíðáttumikils votlendis inn afHéðinsfjarðarvatni. Hún hlífir því hóla- ogtjarnalandslagi sem er skammt utan viðGrundarkot, en skerðir flóana norðanhólanna. Gróðursamfélög sem skerðast erufyrst og fremst gulstararflói (V1), en einnigmun vegurinn taka smá sneið aftjarnastararflóa (V2), mosaþembu meðsmárunnum (A4), finnungssnjódæld (H6) ogjaðar með hrossanál, störum og grösum (T2)(sjá kort 7b). (Náttúrufræðistofnun, 2000a;2000d).

Í heild telur Náttúrufræðistofnun Íslands þaðásættanlegt að hafa göngin á þeim stað semfyrirhugað er og leggja veg milligangamunnanna, sé snyrtilega að verkistaðið. Skilyrði fyrir því er að ekki þurfi aðkoma fyrir miklu af efni úr göngunum áþessum stað (Náttúrufræðistofnun, 2000a).Vegagerðin hefur gefið út þá yfirlýsingu aðefni úr göngum verði einungis notað tilvegagerðar og byggingar áningarstaðar íHéðinsfirði.

Engin efnistaka eða haugsetning verður ífirðinum (Efnistaka og efnislosun kafli 4.5).

Að mati skýrsluhöfunda bendir niðurstaðaNáttúrufræðistofnunar til þess aðHéðinsfjarðarleið muni ekki útrýmategundum af svæðinu og að hún hafi ekkiáhrif á fjölbreytni tegunda. Engin af hinumsjaldgæfu tegundum mun hverfa af svæðinuvegna tilkomu jarðganga og vegar. Samkvæmtniðurstöðum Náttúru-fræðistofnunar Íslandsmá telja að gróðurfar Héðinsfjarðar verðiekki fyrir umtalsverðum áhrifum vegnafyrirhugaðra framkvæmda. Þá verðavaxtarsvæði sjaldgæfra tegunda sem erunálægt vegstæðinu afmörkuð áframkvæmdartíma til þess að tryggja að þeimverði ekki raskað.

Þess ber að geta að það er matNáttúrufræðistofnunar Íslands, að samfaraákvörðun um gangagerð um Héðinsfjörð,beri að vinna skipulag fyrir svæðið semmiði að því að varðveita sérstöðu þess, ogvernda hinn sérstæða gróður. Slíkt skipulagverður að ná yfir allan dalinn.Náttúrufræðistofnun telur að fylgjast þurfivel með því að ekki verði spillt hinumsérstæða gróðri vegna opnun fjarðarins,t.d. vegna áburðar og ræktunar(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

9.5.3 Áhrif í SkútudalGróðurfar í Skútudal ber einkennisnjóþungra svæða og eru þar á meðalnokkrar tegundir sem eru sjaldgæfar álandsvísu en engin þeirra er á válista(Náttúrufræðistofnun, 1999).

Að mati skýrsluhöfunda verður gróðurfar íSkútudal ekki fyrir umtalsverðumneikvæðum umhverfisáhrifum vegnafyrirhugaðra framkvæmda þar sem hlutidalsins hefur þegar orðið fyrir röskun oggróðursamfélög og tegundir hans eruútbreiddar á öðrum stöðum á landinu.

Þá bendir Náttúrufræðistofnun á aðvegstæðið sé að mestu í dalbotninum, enekki í hlíðunum þar sem gróðurinn er semhefur mest verndargildi(Náttúrufræðistofnun, 2000b).

9.6 Gróðurfar á Fljótaleið

9.6.1 Sjaldgæfar tegundirEngar alfriðaðar plöntur fundust á þeimveglínum sem skoðaðar voru. Vitað er hinsvegar um eina friðaða tegund,eggtvíblöðku , í nágrenni hennar, áIllugastöðum í Fljótum.

Page 38: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 27

Hjartafífill fannst á þrem stöðum áFljótaleið, mest í Hólsdal á Siglufirði, ítungunni milli Blekkilsár og Selár viðfyrirhugaðan gangamunna (kort 5b). Hannvex einnig í mynni Nautadals við gangamunnaFljótamegin, og vottur fannst af honum inni áHoltsdal. Áður hafði hann fundist íSkilmingshólum við Illugastaði í Fljótum, enþeir munu vera í framhlaupinu sunnan viðNautadal. Bláklukkulyng fannst á einumstað nálægt fyrirhuguðum gangamunna viðÞverá í Ólafsfirði.

Af öðrum fágætum tegundum má nefnaburknann skollakamb sem fannst á tveimsvæðum við fyrirhugaðan gangamunna íHólsdal á Siglufirði og í mynni Nautadals íFljótum. Mun meira var af honum í Hólsdal ígiljum og dældum milli Blekkilsár og Selár,heldur en í mynni Nautadals.Þúsundblaðarós og lyngjafni fundust viðþrjú gangamunnastæði, í Hólsdal, Nautadalog tungunni milli Ólafsfjarðardals ogHoltsdals. Mest var af þeim á tveimfyrrnefndu stöðunum, en minna inni íHoltsdal. Að auki fundust toppar afþúsundblaðarós meðfram smálækjum íIllugastaðaengi neðan undir Nautadal.

Skollaber fundust ekki við veglínuna íþessari athugun, en vitað er um vaxtarstaðiþeirra í nágrenni hennar, bæði í Hólsdal ogvið Illugastaði ofan ár, og inni í Holtsdal.Nákvæm staðsetning þessara fundarstaða erekki þekkt. Keldustör fannst á tveimstöðum við veglínuna, annars vegar á litlumbletti í blautasta hluta Illugastaðaengis íFljótum, og hins vegar á smábletti í flóumlangt inni á Holtsdal. Keldustör er ein affágætari fylgitegundum finnungsmýraútsveitanna, og kemur eingöngu fyrir þar semþær eru blautastar, alveg vatnsósa.Skrautpuntur var á tveim stöðum, annarsvegar við gangamunna í tungunni milliBlekkilsár og Selár í Hólsdal, og hins vegar áeinum stað við læk í Illugastaðaengi í Fljótum.

Áður var hann fundinn neðan viðSkilmingshóla sem eru sunnan undir Fellivið Nautadal. (Náttúrufræðistofnun,2000a).

9.6.2 Gróðurfar í ÓlafsfirðiAlls fundust 103 tegundir háplantna ásvæðinu. Af þeim hafa brönugrös,fjandafæla og ígulstör takmarkaðaútbreiðslu á landsvísu, en aðeinsbláklukkulyng getur talist verulega sjaldgæft.Allar þessar tegundir fundust í gilinunorðan við gangamunnann.

Fljótaleiðin opnast í hlíðinni ofan viðeyðibýlið Þverá. Í hlíðinni, þar semfyrirhugaður gangamunni á að vera, erugrasi vaxnar brekkur mest áberandi meðhálíngresi, ilmreyr, bugðupunti og vallhæru.Töluvert af lyngi er á blettum innan umgrasið, mest aðalbláberjalyng, krækilyng ogbláberjalyng. Dýjavætlur ogsmámýrarblettir eru inn á milli. Nokkrirhólkollar eru einnig framan í brekkunnimeð melagróðri í toppinn, einkumholtasóleyjum, krækilyngi, ljónslappa,týtulíngresi og blávingli.

Skammt norðan við gangamunna erlækjargil, og þar má finna nokkuðfjölbreyttari gróður en er í áðurlýstumbrekkum. Þar vaxa meðal annarsbrönugrös, blágresi, fjandafæla,bláklukkulyng og ígulstör.

Þegar niður úr brekkunum kemur, verðurfyrir nokkuð samfellt graslendi áfyrirhugaðri veglínu frá gangamunna. Þaðmunu vera gömul tún frá eyðibýlinu Þverá,nú ónytjuð. Í þeim eru þurrar grasbrekkurmeð ríkjandi língresi, en slæðingur afvallarfoxgrasi, háliðagrasi, rauðvingli ogtúnvingli er innan um, en meira umvallarsveifgras í rakari dældum.

Page 39: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 28

Þegar kemur niður á flatlendið sunnan viðKvíabekk verður snarrótarpuntur meiraáberandi í hinu gamla túni, en mikiðháliðagras innan um.

Gróður á vegstæði frá Þverá að Ólafsfirðihefur lítið verndargildi að undanskildu gilinunorðan fyrirhugaðs gangamunna þar sem erfjölbreyttari gróður með bláklukkulyngi, enhann þarf ekki að raska vegna þessaravegaframkvæmda (Náttúrufræðistofnun,2000a).

9.6.3 Gróðurfar í FljótumAlls fundust 84 tegundir í Holtsdal. Afþessum 84 tegundum hafa ígulstör,brönugrös, fjandafæla, lyngjafni ogþúsundblaðarós takmarkaða útbreiðslu álandsvísu, en engin þeirra er þó verulegasjaldgæf né á válista.

Í Nautadalsmynni voru skráðar 88 tegundir, íIllugastaðaengi í 38 tegundir og viðBrúnastaðaásinn 51 tegundir. Af tegundum íNautadal eru allmargar sem hafa takmarkaðaútbreiðslu á landsvísu svo sem fjandafæla,hjartatvíblaðka, ígulstör, lyngjafni,skjaldburkni og þúsundblaðarós, og nokkrarverulega sjaldgæfar eins og skollakambur oghjartafífill.

Auk þess fundust í Illugastaðaengi bæðiskrautpuntur og keldustör sem báðar erufremur sjaldgæfar tegundir, og trjónubrúsi ítjörnum ofan til við Brúnastaðaás.

Við gangamunna neðst í múlanum milliÓlafsfjarðadals og Holtsdals er mikiðhólahrúgald með fjölbreyttu landslagi. Melarog grjót eru víðast á toppi hólana.

Hlíðar þeirra eru allháar og lyngivaxnar enmeð mýrarflákum, sums staðar blautum, ogfinnungsbollum neðst í brekkunum og á milliþeirra. Að minnsta kosti tvær tjarnir eru íhólunum, önnur alvaxin tjarnastör. Gróðurer þarna fjölbreyttur og ber greinileg merkimikilla snjóþyngsla. Alls fundust 84 tegundirá svæðinu.

Milli Ólafsfjarðardalsár og Stóruskálar-lækjar liggur veglínan yfir tungu og í hennier þurrlendi og skiptast þar á grasmóar oghæðir með lyngmóum. Ofan lækjarinseinkennist gróðurfarið hins vegar afblautari gerð, s.s. finnungsmýrum.

Meðfram Brúnastaðaá ná samfelldar súrarmýrar alllangt niður eftir dalnum, meðríkjandi mýrafinnungi. Neðar í dalnumverða fyrir allgrónar þéttar eyrar víðastvaxnar hörðu og þurru graslendi. Í því eruaðaltegundirnar língresi, finnungur,bugðupuntur, ilmreyr og vallhæra. Neðst ídalnum hafa verið grafnir tveir djúpirskurðir langs eftir dalnum og hefurgraslendið á milli þeirra allt verið jafnaðnýlega með jarðýtu.

Nær gilinu hjá Brúnastöðum verður landiðheldur votara. Upp frá Brúnastaðaánniliggur leiðin um finnungsbrekkur og síðantaka við þurrlendir móar með beitilyngi,krækilyngi og bláberjalyngi. Á norðurbarmigils Brúnastaðaár eru lyngmóar áberandi.Vegna nýlegrar slóðagerðar á gilbarminumhefur landið orðið fyrir nokkru raski.

Veglínan beygir upp hjá Brúnastaðaási ogupp í mynni Nautadals, þar semjarðgangamunni yrði í rúmlega 100 m hæð(kort 5a og b). Veglínan virðist sneiða aðmestu fram hjá votlendi í dalbotninumaustan við Lambanesás, en það hefur aðnokkru leyti verið ræst fram.

Um þetta votlendi, sem nefnistIllugastaðaengi rennur Héðinsfjarðardalsá,sem nefnist Reykjaá eftir að Nautadalsárennur í hana.

Á þessum slóðum í Fljótum eruLambanesmýrar en þær eru á votlendisskráLandverndar. Ekki verður þó annað séð enmöguleg veglína sé í töluverðri fjarlægð fráþeim.

Page 40: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 29

Þegar kemur upp að brekkurótunum ofanvið Illugastaðaengi í mynni Nautadals breytistlandslagið verulega og verður mishæðóttaustan við gil Nautadalsár þar semgangamunni til Siglufjarðar er áformaður.Hæðarbrúnir og brekkur á þessu svæði eruklæddar lyngmóum með ríkjandi beitilyngi,bláberjalyngi, krækilyngi og aðalbláberjalyngi.Mikið er af lyngjafna innan um lyngið, og ámilli eru snjódældabollar með allfjölbreyttumgróðri. Töluvert er af skjaldburkna ogþúsundblaðarós í gilinu, og skollakamburfannst á einum stað. Nokkuð er þarna einnigaf þrílaufungi, hjartatvíblöðku og fjandafælu,og hjartafífill sást á einum stað. Þá má getaþess að einn afar sjaldgæfur sveppur,rifsveppur (Cantharellus cibarius), fannst einnigóvænt í þessu gróðurlendi við mynniNautadals. Hann er mjög góður matsveppur,sem aðeins hefur fundist á örfáum stöðum álandinu, flestum á Suður- og Vesturlandi.

Gróður er þarna því mjög áþekkur aðfjölbreytni og fágætum tegundum eins og er íHéðinsfirði, og í Hólsdal og Skútudal íSiglufirði. Magn þessara tegunda er þó heldurminna, og hvorki fundust þarna skollaber nébláklukkulyng við þessa athugun.(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

Talsvert votlendi er á milli gangamunna íFljótum, 2-2,5 km eftir legu vegarins íHoltsdal, en annars staðar er aðeins umstuttar vegalengdir eftir votlendi að ræða.

9.6.4 Gróðurfar í HólsdalHeildarlisti tegunda sem voru skráðar áþessu svæði eru alls 103 tegundir. Af þeimhafa takmarkaða útbreiðslu á landsvísubrönugrös, fjandafæla, ígulstör, lyngjafni,skjaldburkni, skrautpuntur ogþúsundblaðarós.

Verulega sjaldgæfar eru skollakambur oghjartafífill. Vitað er einnig að skollaber hafafundist á Hólsdal, en óvíst nákvæmlega hvar.

Tegundalisti flatlendisins fyrir utan Selá er 66teg., en tegundir flæðimýrarinnar viðfjarðarbotninn eru 20 tegundir.

Engar verulega sjaldgæfar tegundir komufram eftir að kom niður á flatlendið, aðeinsígulstör hefur takmarkaða útbreiðslu álandsvísu.

Áætlað er að hugsanleg jarðgöng úrFljótum muni opnast Siglufjarðarmegin ítæplega 100 m hæð í suðvesturhlíðHólsdals, inn af fjarðarbotninum (kort 5b).Göngin opnast í gróinni tungu, milli Selárog Blekkilsár, rétt ofan við aðalvatnsbólSiglfirðinga. Tungan er með ósnortnulandslagi og er að meiri hluta gróinfinnungsmýrum en með lynggróðri framan íbrúnum. Mýrarnar eru með ríkjandi brokiog mýrafinnungi, töluvert er einnig affinnungi og ígulstör, en mikill barnamosi(Sphagnum) í botni. Breiður afbrönugrösum eru þarna innan um ásamthálmgresi og bugðupunti. Í giljum og uppiundir fjallsrótum eru töluverð burknastóðmeð þúsundblaðarós og miklu afskollakambi. Í dældunum er einnig víðafjandafæla og þrílaufungur í undirgróðri.Allir jafnarnir eru þarna, skollafingur ígiljum, lyngjafni innan um lyngið oglitunarjafni í snjódældum. Töluvert er afhjartafífli í hlíðarfætinum ofan til í tungunni,og skrautpuntur fannst þar á nokkru svæðií grjóturð. Gróðurinn þarna í tungunnimilli Blekkilsár og Selár er enn gróskumeiriog fjölbreyttari en við Nautadalinn, ogstendur alveg jafnfætis þeim gróðri sem er íHéðinsfirði og í Skútudal.

Þegar kemur út fyrir Selá taka við hallandimýrar og hálfdeigjur með mýrelftingu,mýrastör, ígulstör, gulstör, hálmgresi ogengjarós. Ofan þessara mýra eru þurrari,hallandi skriðugeirar með língresi, ilmreyrog fleiri grösum. Mýrin er að hlutaframræst með gömlum, vel grónum endjúpum skurðum. Utar þar sem áhrifframræslunnar eru meiri er graslendi.Norðan þess taka við mýrar, að mestuósnortnar að gróðri, nema í þeim erugamlar mógrafir.

Page 41: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 30

Þar fer veglínan sem skoðuð var yfirnúverandi veg inn í Hólsdal, og sameinast aðlokum leiðinni inn á flugvöll frá Siglufirði.Rétt áður en leiðirnar sameinast verða fyrirblautar gulstararflæðimýrar með gulstör,tjarnarstör, engjarós, horblöðku og fergini.Mikið er þarna af barnamosa í undirgróðrihávaxins sefsins. (Náttúrufræðistofnun,2000a).

9.7 Áhrif Fljótaleiðar á gróður

Gróður sem gæti farið undir vegstæðið íÓlafsfirði hefur lítið verndargildi aðundanskildum gróðri í gilinu norðanfyrirhugaða gangamunna þar sem hann erfjölbreyttari. Gróður í mynni Nautadals ermjög fjölbreyttur og þar fundust fágætartegundir eins og í Héðinsfirði og í Hólsdal ogSkútudal.

Magn þessara tegunda er þó heldur minna oghvorki fundust þar skollaber nébláklukkulyng.

Gróður við fyrirhugaðan gangamunna íHólsdal er enn gróskumeiri og fjölbreyttarien við Nautadalinn. Norðar í dalnum berlandið þó einkenni af mikilli landnotkunenþar er malarnáma og útivistarsvæði, s.s.íþróttavöllur og skeiðvöllur Siglufirðinga.

Talsvert votlendi er milli gangamunna íFljótum. Alls mun um 2 til 2,5 km votlendifara undir veg í Holtsdal en annars staðarer aðeins um stuttar vegalengdir að ræða.

9.8 Samanburður

Í stórum dráttum má segja að gróður viðrannsakaðar veglínur og gangamunna áFljótaleið, er af mjög svipaðri gerð og ságróður sem er á Héðinsfjarðarleið ogfyrirhugaða gangamunna í Skútudal,Héðinsfirði og Ólafsfirði (Náttúrufræði-stofnun, 2000b). Plönturnar sem gefa þessusvæði mest verndargildi eru nánast þærsömu, en hins vegar er stigsmunur á tíðniog fjölda þeirra ef einstök svæði eruskoðuð (Tafla 9.1).

Tafla 9.1 Sjaldgæfar tegundir sem fundust á rannsóknarsvæðinu og nágrenni veglína

Sjaldgæfar tegundir Héðinsfjarðarleið Fljótaleið

Hjartafífill* X X

Eggjatvíblaðka** X

Bláklukkulyng X X

Skollakambur X X

Þúsundblaðrós X X

Lyngjafni X X

Keldustör X X

Skrautpuntur X X

Baunagras X* Á válista, flokkuð í yfirvofandi hættu.** Friðuð tegund

Page 42: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 31

Ef meta á náttúruverndargildi gróðurs ámögulegu áhrifasvæði Héðinsfjarðarleiðar ogFljótaleiðar, þá telur NáttúrufræðistofnunÍslands að gróður fái hæst og svipaðnáttúruverndargildi við gangamunna íHéðinsfirði báðum megin, Hólsdal á Siglufirðiog Nautadal í Fljótum (Náttúrufræðistofnun,2000a, b, d og 1999a). Svipuð fjölbreytnigróðurs er einnig innan til í Skútudal áSiglufirði, en veglínan sneiðir hins vegar hjáþeim gróðri, þar sem hún liggur eftirdalbotninum og þaðan beint inn í hlíðina ásvæði þar sem lítið er um mishæðir(Náttúrufræðistofnun, 1999a). Gróðurinnvið gangamunna á mótum Ólafsfjarðardals ogHoltsdals hefur heldur minnanáttúruverndargildi, en minnst náttúru-verndargildi hafa svæðin við Þverá ogÓsbrekku í Ólafsfirði (kort 1).

Skerðing votlendis er víðáttumest íFljótunum í Illugastaðaengi og inni í Holtsdaleða nálægt 2 km vegalengd til samans miðaðvið gróðurskoðaða leið, sem fylgir valllendiog eyrum meðfram Brúnastaðaá. Skerðingvotlendis eykst hins vegar um 0,5 km eðameira ef vegurinn liggur ofar í hlíðinni oglengra frá ánni í Holtsdal. Skerðing votlendis íHólsdal, Skútudal og við Ósbrekku íÓlafsfirði er miklu minni. MeðHéðinsfjarðarleið er skerðing votlendis íHéðinsfirði um 600 m.Ef þessar niðurstöður vegna vegagerðar ogganga um Fljótin eru í heild bornar saman viðvegagerð og göng um Héðinsfjörð, kemurekki fram neinn afgerandi munur á þessumtveim leiðum. Báðar leiðirnar liggja um svæðisem hafa hátt verndargildi, einkum þar semfyrirhugaðir gangamunnar eru í Hólsdal,Nautadal og báðum megin í Héðinsfirði.Gróður með svipað verndargildi finnst einnigí Skútudal á Héðinsfjarðarleið, en fyrirhugaðval vegstæðis þar skerðir þann gróður lítið.

Vegagerð milli gangamunna um Fljótin hefurhins vegar í för með sér miklu meiri röskun álandi vegna meiri vegalengdar og sú leiðskerðir einnig miklu meira votlendi en íHéðinsfjarðarleið (Tafla 4.7).

Vegstæðið í Fljótum liggur að baki byggðarog er að mestu leyti ósnortið afmannavöldum líkt og í Héðinsfirði, nema afvöldum beitar. Aðeins á litlu svæði neðst íHoltsdal gætir nokkuð áhrifamannvirkjagerðar og ræktunar. Miklu meiribúsetuáhrifa gætir á gróður í Hólsdal,Skútudal, við Ósbrekku og Þverá íÓlafsfirði.

Byggt á niðurstöðu Náttúrufræðistofnunarer það mat skýrsluhöfunda að ekki séverulegur munur á áhrifumHéðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðar ágróður. Það er því ekkert í tengslum viðgróður og gróðurfar sem mælir gegn því aðvelja Héðinsfjarðarleið frekar en Fljótaleið.

Page 43: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 32

10. FUGLAR

10.1 Inngangur

Í þessum kafla er greint frá fuglalífi áfyrirhuguðu framkvæmdasvæði Héðins-fjarðarleiðar og áhrifum framkvæmda á það.Fjallað verður um tegundafjölda, þéttleika,búsvæði og sjaldgæfar fuglategundir ogtegundir á válista. Kaflinn er samantekt áskýrslum Náttúrufræðistofnunar; unnar afElínu Gunnlaugsdóttur og AðalsteiniSnæþórssyni (1999a) um fuglalíf í Skútudal ogÓlafi K. Nielsens (2000c) um fuglalíf íHéðinsfirði og Ólafsfirði. Nánari lýsing áfuglalífi og tegundum er í viðauka 3.

10.2 Rannsóknir

Athuganir beindust fyrst og fremst aðmófuglum og vatnafuglum og búsvæðumþeirra. Sniðtalningar voru notaðar til aðmeta þéttleika mófugla. Beinum talningumvar beitt á vatnafugla. Héðinsfjarðarvatn varskannað og vatnafuglar taldir viðHéðinsfjarðará og votlendinu við ána.Athuganir fóru fram 8. til 11. júní 2000.

Í Skútudal var veglínan gengin og allir fuglarskráðir innan við 100 m fjarlægðar viðfyrirhugað vegstæði, að undanskildum kríum.Athugunin fór fram 10. júní 1999.

10.3 Fuglalíf á Héðinsfjarðarleið

Mesta áherslan var lögð á rannsóknir íHéðinsfirði, fleiri talningarsnið tekin og fleirigerðir búsvæða skoðaðar. Í Ólafsfirði vorufuglar eingöngu rannsakaðir íSkeggjabrekkudal.

Tuttugu og fimm tegundir fugla fundust írannsóknunum í Héðinsfirði og Ólafsfirði.Þetta voru 13 tegundir mófugla, 8 tegundirvatnafugla og annað voru sjófuglar og hrafn.Samtals sáust 13 tegundir mófugla íHéðinsfirði og fimm tegundir í Ólafsfirði(Mynd 10.1).

Marktækur munur var á þéttleika mófuglaannars vegar í Skeggjabrekkudal (28 óðul/km2) og hins vegar í Héðinsfirði (67óðul/km2).

Búsvæðin í Héðinsfirði og Skeggjabrekkudalvoru svipuð að gerð og samsetningfuglafánunnar áþekk (Mynd 10.1). Fljótt álitið virtist gróður vera allur gróskumeiri íHéðinsfirði en í Skeggjabrekkudal og ræðurþar mögulega minna beitarálag. Einnig varvotlendið í Héðinsfirði miklu stærra ogfjölbreytilegra en það sem var að finna íbotni Skeggjabrekkudals.

Þúfutittlingur var ríkjandi tegund á báðumsvæðum, og var um og yfir 60% af þeimfuglum sem sáust. Sá munur á samsetningufuglafánunnar á þessum svæðum helgastfyrst og fremst af því hversu fá snið vorutekin í Skeggjabrekkudal og hversu fáirfuglar sáust (Mynd 10.1).

Ekki er ástæða til að ætla annað en að allarþær tegundir mófugla sem sáust í

Héðinsfirði en ekki í Ólafsfirði sé einnig aðfinna á síðarnefnda staðnum.

Page 44: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 33

0 10 20 30 40 50 60 70

Þúfutittlingur

Snjótittlingur

Heiðlóa

Hrossagaukur

Steindepill

Rjúpa

Skógarþröstur

Spói

Stelkur

Sendlingur

Jaðrakan

Hlutfall tegunda (%)

ÓlafsfjörðurHéðinsfjörður

Mynd 10.1 Hlutfall mófugla sem fundust innan 150 m frá sniðlínum í Ólafsfirði ogHéðinsfirði 8. og 9. júní 2000.

Átta tegundir vatnafugla sáust árannsóknasvæðinu, þetta voru himbrimi, álft,heiðagæs og fimm tegundir anda. Öruggarvísbendingar fengust fyrir varpi álftar ogæðarfugls. Engin merki fundust um gæsavarpeða varp himbrima. Endurnar, stokkönd, urt,straumönd og toppönd, verpa líklega allar ásvæðinu. Atferli bæði stokkandanna ogtoppandanna benti eindregið til að þar væruvarpfuglar á ferðinni.

Himbrimi og straumönd voru einutegundirnar á athuganasvæðinu á válista(Náttúrufræðistofnun, 2000e). Eins og áðurkom fram er himbrimi ekki þekktur semvarpfugl á svæðinu en straumönd er að öllumlíkindum varpfugl við Héðinsfjarðará oggeldfuglar halda til við ósinn úrHéðinsfjarðarvatni.

Flatarmál Héðinsfjarðarvatns og flóans innanvið vatnið var samtals um 2,9 km2. Miðað viðhvað var af vatnafuglum á svæðinu erþéttleikinn því vel innan við 5 karlfuglar áferkílómetra votlendis. Þetta er lágur þéttleikog bendir til þess að lífsskilyrði fyrirvatnafugla séu ekki mjög góð.

Í frjósömum vatnakerfum á Norðurlandi erþéttleiki vatnafugla 30−220 karlfuglar áferkílómetravotlendis.

Hrafnshreiður fannst í Hestfjalli þann 10.júní rétt utan við botn Bæjarvogs, og stakurhrafn í eggjaleit sást tvisvar þann 9. júní viðtalningarsniðin upp með Héðinsfjarðará.(Náttúrufræðistofnun, 2000c)

10.3.1 Fuglalíf í ÓlafsfirðiFuglalíf í Ólafsfirði er talið svipað og íHéðinsfirði út frá tegundafjölda. Ekki ertalið ástæða til að ætla annað en að allarþær tegundir mófugla sem sáust íHéðinsfirði en ekki Ólafsfirði sé einnig aðfinna á síðarnefnda staðnum(Náttúrufræðistofnun, 2000c).

10.3.2 Fuglalíf í Héðinsfirði

Mófuglar setja mestan svip á fuglalífHéðinsfjarðar. Þetta eru tegundir sembundnar eru við lyngmóa og graslendi, einsog þúfutittlingur, heiðlóa, rjúpa oghrossagaukur, og skriður, urðir og gil, einsog snjótittlingur og steindepill, og kjarrlendi(skógarþröstur). Búsvæði þessara tegundaná frá sjó og fram allan dal.

Page 45: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 34

Þetta eru allt tegundir sem eru algengar ogútbreiddar á landsvísu.

Í Héðinsfirði er flóinn og móar og graslendi íhlíðum um 12,8 km2. Mælt var fránorðurenda Héðinsfjarðarvatns og allt landneðan 300 m hæðarlínunnar tekið. Miðað viðmældan þéttleika verpa á þessu svæði um900 pör mófugla. Engar þéttleikamælingareru til fyrir hliðstæð búsvæði á Tröllaskagaaðrar en úr Skeggjabrekkudal og þær sýndumarktækt hærri þéttleika í Héðinsfirði.Þéttleiki mófugla í Héðinsfirði er aftur á mótimun minni en mælst hefur t.d. í mólendi íMývatnssveit og við Þingvallavatn (115−140pör/km2).

Héðinsfjarðarvatn og flóinn inn af vatninuauka á fjölbreytni fuglafánunnar en þar finnavatnafuglar búsvæði við sitt hæfi eins og álft,stokkönd, urtönd, straumönd, æður ogtoppönd. Einnig mófuglar eins og jaðrakan,spói, stelkur og óðinshani. Flóinn gegnirsennilega lykilhlutverki fyrir tilveru flestraþessara tegunda. Þetta búsvæði er mikluminna að flatarmáli en móarnir í hlíðumdalsins og varppörin í flóanum töldu tugimeðan varppör í hlíðunum voru hátt íþúsund. Flóinn gegnir ekki aðeins hlutverkivarplands og fæðusvæðis fyrir þá fugla semverpa í votlendinu heldur er hann einnig aðöllum líkindum fæðuuppspretta fyrir

mófuglana sem eiga sér óðul í hlíðumdalsins, bæði fyrir og eftir varptímann.(Náttúrufræðistofnun, 2000c)

10.3.3 Fuglalíf í SkútudalVestan Langeyrarvegar er suðurendi ákríuvarpi en nokkrar kríur verptu auk þessaustan vegarins við ósa Fjarðarár. Í varpinueru rúmlega hundrað pör. Hettumáfarverpa þar líka í bland við kríurnar (30-40pör) en þeir eru flestir talsvert sunnar enfyrirhugað vegstæði fyrir utan tvö pör semvoru austan Langeyrarvegar við ósaFjarðarár.

Á þessu svæði voru greinilega jaðrakanar,stelkar og lóuþrælar með unga af atferli aðdæma. Við Fjarðará voru æstir óðinshanarog nokkrir stokkandarsteggir. Á túninu sástlítið af fugli en þegar farið var yfir hálsinnþá lifnaði aftur yfir fuglalífinu. Þar vorusandlóur, stelkar, jaðrakanar, spóar,skógarþrestir og þúfutittlingar meðvarpatferli. Hrossagaukar sáust ogstokkandarkolla fannst á hreiðri. Eftir aðyfir ána í Skútudal kom sást aðeins einnþúfutitlingur innan 100 metra frá vegstæði.

Innan við 100 m frá fyrirhuguðu vegstæði íSkútudal fundust 11 tegundir fugla (9tegundir mófugla, ein andafuglategund ogein sjófuglategund, Tafla 10.1). Auk þesssást til straumandar á ánni í Skútudal.

Tafla 10.1 Fjöldi fugla sem var innan 100 metra frá veglínu í Skútudal

Tegund FjöldiStokkönd 3

Sandlóa 3

Lóuþræll 2

Hrossagaukur 3

Jaðrakan 3

Spói 3

Stelkur 6

Óðinshani 2

Hettumáfur 3

Þúfutittlingur 3

Skógarþröstur 2

Page 46: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 35

10.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar á fuglalíf

10.4.1 Áhrif á fuglalíf í ÓlafsfirðiEkki er ástæða til þess að ætla að 600 mlangur vegur frá gangamunna að Ólafsfirðiraski fuglalífi á svæðinu. Svæðið hefur þegarorðið fyrir töluverðri röskun ogvegaframkvæmdir ná aðeins til mjög lítilshluta af landrýminu.

10.4.2 Áhrif á fuglalíf í Héðinsfirði

Gangagerð í Héðinsfirði og vegur á milligangamunna mun óhjákvæmilega raska bæðimólendi í hlíðunum beggja vegna dalsins ogvotlendinu í dalbotninum. Áhrif á fuglalífmunu verða þrennskonar og eru vegna:

1. Röskunar á búsvæðum.Búsvæðaröskun í móunum neðst íhlíðunum skiptir sennilega litlu máli þarsem víðáttumikil hliðstæðgróðursamfélög eru bæði norðan ogsunnan fyrirhugaðs vegar.Fyrirhugaður vegur mun fara skáhallt yfirmitt votlendið í dalbotninum, norðan ogneðan við hólana. Erfitt er að geta sér tilum hver áhrif skerðingarinnar verða ámófuglana og vatnafuglana sem halda til ímýrinni en ólíklegt er þó að hún hafi þarúrslitaáhrif.

2. Truflunar vegna umferðar.Það er við því að búast að vatnafuglarfremur en mófuglar verði fyrir truflun fráumferð.

3. Slysfarir í tengslum við bílaumferð.Ekki er hægt að gera sér grein fyrir hvortog hversu mikið afföll á mófuglum munuaukast við veg og bílaumferð þvert yfirdalinn. Fyrirhugaður vegur verðuruppbyggður og því væntanlega ekki mikilásókn mófugla með ófleyga unga inn áveginn. Þeir fuglar sem verða í hættu erufullorðnir mófuglar, nýfleygir ungar afýmsum tegundum og endur, straumöndog hugsanlega æður, sem fljúga með ánnifram og út dalinn.

Brúin um Héðinsfjarðará verður 16 m löngog brúargólfið í 4 m hæð yfir vatnsborðiárinnar (Mynd 4 í viðauka). Svo stór brúdregur væntanlega úr þeirri hættu semöndum stafar af umferð.(Náttúrufræðistofnun, 2000c).

Náttúrufræðistofnun telur að alvarlegustuáhrif á fuglalíf geti verið vegna annarraframkvæmda sem kunna að fylgja í kjölfarframkvæmda vegna Héðinsfjarðarleiðar.Þar er átt við vegagerð, bygginga-framkvæmdir og ræktun.

Náttúrufræðistofnun Íslands (2000c) leggstekki gegn hugmyndum um göng íHéðinsfirði og stuttum vegi sem tengirgangamunna saman, enda verði raski haldiðí lágmarki með því að:

1) Vegur verði lagður með aðfluttu efni ognáman verði ekki í Héðinsfirði.

2) Ekki verði borað frá Héðinsfirði ogútgreftri úr göngunum að öðru leytikomið fyrir annars staðar.

3) Ekki verði annað rask í Héðinsfirði envegarstæðið og gangamunnar

10.4.3 Áhrif á fuglalíf í Skútudal

Í Skútudal liggur fyrirhuguð veglína aðmestu yfir svæði sem nú þegar hefur orðiðfyrir röskun vegna vegalagningar, hitaveituog túnræktar. Áhrif fyrirhugaðs vegar áfuglalíf í Skútudal mun fyrst og fremst veraá tveimur svæðum. Annað svæðið er þarsem farið er yfir blauta mýri í Skútudal.Hitt svæðið er mýrlendi utan íLambaneshálsi vestanmegin (kort 7c).Búsvæði vaðfugla sem sækja í blautar mýrarmun minnka, sérstaklega ef vegagerðinveldur þurrkun á landi vegna skurða.Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinniverða ekki grafnir skurðir heldur lagðirfljótandi vegir til þess að draga úr áhrifum ávotlendi.

Page 47: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 36

Kríurnar og hettumáfarnir munu ekkiverða fyrir neinum teljandi áhrifum endageta vörp þeirra færst til og er varpið íútjaðri áhrifasvæðis framkvæmda. Besthefði verið ef vegurinn gæti farið sem næsthitavatnslögninni því þar er nú þegar búiðað raska og þurrka upp land.

Vegur í túninu og uppi í Skútudal mun hafafremur lítil áhrif á fugla. Þó má geta þessað grugg í Skútudalsánni vegna ræsislagnargæti haft áhrif á straumendur þar sem þærlifa á bitmýslirfum í botni árinnar. Best væriþví að leggja ræsi að haustlagi þegarendurnar hafa yfirgefið varpstöðvarnar.(Náttúrufræðistofnun, 1999a).

Page 48: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 37

11. FISKAR OG VATNALÍF

11.1 Inngangur

Í þessum kafla er fjallað um fiska í vötnum ogám á Héðinsfjarðaleið og Fljótarleið og metinmöguleg áhrifa framkvæmda. Gerður ersamanburður á áhrifum þessara leiða. Kaflinner samantekt á skýrslu Veiðimálastofnunar áHólum (2001), unnin af Bjarna Jónssyni.

11.2 Rannsóknir:

Umfjöllunin um fiska byggir á rannsóknum ogathugun á fiskum í Héðinsfjarðarvatni,Fjarðará og Skútuá, Brúnastaðaá og Reykjaásvo og á Ólafsfjarðarvatni og Ólafsfjarðará(kort 6a-c og 5b). Rannsóknartíminn varseint að hausti 2000 og snemma að vori2001. Þessi árstími olli nokkrum erfiðleikumvið rannsóknarvinnuna.

Fiskar voru veiddir með lagning neta ografveiði. Afli sem kom í netasíur eða írafveiði var lengadarmældur, vigtaður ogkynþroskastig metið. Jafnframt voru teknarkvarnir til aldursgreininga. Sum staðar varreiknaður þéttleiki seiða á flatareiningu.Stuðst er við ýmsar heimildir og óprentuðgögn um Ólafsfjarðarvatn og Ólafsfjarðará.

11.3 Fiskar og vatnalíf áHéðinsfjarðarleið

11.3.1 Ólafsfjarðarvatn og ÓlafsfjarðaráRannsóknir sem voru gerðar árið 1998sýndu að mikið reyndist af bleikjuseiðum íÓlafsfjarðará og vöxtur þeirra mjög góður.Athuganir á bleikjustofni Ólafsfjarðarvatnsbenda til þess að á vatnasviðinu séu allavegableikjur með þrennskonar lífsferla;staðbundin bleikja í ánni sem elur allan sinnaldur þar, staðbundin bleikja í vatni sem elstþar upp en gengur til hrygningar í ánni og svosjóbleikja sem hrygnir í Ólafsfjarðará. ÍÓlafsfjarðarvatni virðist lífrikið mjögfjölskrúðugt og einstakt hvað varðarvistsamsetningu.

Lífríki Ólafsfjarðarvatns er margslungið ogvatnið lagskipt hvað varðar seltu, hitastigog lífríki. Vatnið er á náttúruminjaskrá (sjákafla 21.4).

11.3.2 Héðinsfjarðarvatn og HéðinsfjarðaráMikið er af bleikju í Héðinsfjarðarvatni ogvirðist hún skiptast upp í nokkur afbrigði.Þrjú afbrigði eru í vatninu og þau gætuhugsanlega verið fleiri, eða fjögur. Að matiVeiðimálastofnunar er Héðinsfjarðarvatnað mörgu leiti sérstætt á landsvísu. Mestáberandi er sjóbleikja en hún hrygnir bæði íHéðinsfjarðarvatni og í Héðinsfjarðará. Þaðer því mögulegt að tveir stofnar sjóbleikjuséu á vatnasvæðinu sem hafi aðskilinhrygningasvæði. Það er einkennandi fyrirsjóbleikju að hún er hraðvaxta, væn,verður kynþroska seint og getur náð mikillistærð. Héðinsfjarðará ásamt vatninu ermjög mikilvæg fyrir nýliðun sjóbleikju. ÍHéðinsfjarðará veiddist talsvert afbleikjuseiðum og eru víða í ánni ágætbúsvæði fyrir seiði. Í vatninu er einnigstaðbundið botnafbrigði af bleikju dökkt aðlit sem virðist dvelja allan sinn aldur ívatninu sjálfu og hrygna þar. Það er líklegtað þetta afbrigði sérhæfi sig í fæðunámi ávatnabobbum. Að lokum virðist einnig veraí vatninu sviflægari staðbundin bleikja. Góðbleikjuveiði er í Héðinsfjarðarvatni oggetur vatnið staðið undir talsverðriveiðisókn.

Talsvert reyndist af hornsílum íHéðinsfjarðarvatni og í neðsta hlutaHéðinsfjarðarár.

11.3.3 Fjarðará og SkútuáMjög góð uppeldisskilyrði eru fyrirsjóbleikju í Fjarðará (kort 5b og 6c). Mikiðveiddist af bleikjuseiðum í ánni og vöxturþeirra reyndist góður. Útfrá seiðabúskapárinnar er ljóst að hún getur fóstraðöflugan sjóbleikjustofn.

Page 49: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 38

Rask hefur verið á farvegi árinnar áundanförnum árum og

hefur það rýrt uppeldis og hrygningarsvæði.

Með góðum frágangi er hins vegar hægt aðkoma ánni nær upprunalegu ástandi. Veiðivirðist vera ágæt í ánni en nákvæmaskráningu skortir. Líklegt er að hluti stofnsinssé einnig veiddur í net í sjó. Með velundirbúnu átaki væri hægt að bæta aðstæðurvið ána og gera hana að vinsælli veiðiá.

Skútuá fóstrar nokkurn sjóbleikjustofn aukstaðbundinnar bleikju ofan við foss í ánni.Ekki er ljóst að hversu miklu marki sjóbleikjanær upp fyrir fossinn en útbreiðsla hennarkann að vera vanmetin. Fossinn er illgengurog líklega ógengur hluta ársins en mögulegtað á haustflóðum skapist þær aðstæður aðfiskur geti gengið upp fossinn. Hægt væri aðauka og bæta nytjar af bleikju í Skútuá.

11.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar á fiska ogvatnalíf

11.4.1 Áhrif á ÓlafsfjarðarvatnBreikkun vegar og brúargerð við ósinn íÓlafsfirði er einn vandasamasti hlutiframkvæmda með tilliti til vatnalífs. Hverskonar breytingar á ósnum sem annað hvortminnka eða auka rennsli um hann gætu haftafdrifarík áhrif á vatnsskipti og áhrif sjávarfallaá Ólafsfjarðarvatn. Slíkar breytingar hefðu íför með sér breytingar á lagskiptingu ívatninu og þar af leiðandi samsetninguvatnalífs. Ólafsfjarðarvatn hefur mikiðverndargildi, er einstakt á landsvísu og hefurverið sett sérstaklega á náttúruminjaskrá.Efnislosun í vatnið mun hafa neikvæð áhrif álífríki vatnsins og munu heildaráhrifin ráðastaf umfangi efnislosunar (kort 6a).

11.4.2 Áhrif á Fjarðará og SkútuáMöguleg áhrif á Fjarðará og Skútuá eru helstvegna brúargerðar, hugsanlegra spilliefna eðaefnislosunar úr jarðgöngum og aukinnarumferðar. Veigamestu áhrifin geta falist íraski á árbotni, sem kann að myndagönguhindranir fyrir fiska og önnur vatnadýr.

Með raski á árbotni geta tapast búsvæðifyrir vatnadýr og aurburður skaðað þau ogvaldið afföllum.

Þvottur á möl í ánum mundi valda sömuáhrifum. Ef brú eða ræsi eru of þröng geturstaumröst orðið það mikil að hún heftirferðir vatnadýra. Sama hætta fylgir því efþröskuldar eða fossar myndast við ræsi ogbrýr. Mikilvægt er að halda leiðum opnumfyrir sjóbleikju í ánum. Í Fjarðará yrði raská árköflum sem fóstra sjóbleikju og íSkútuá á svæði sem fóstrar staðbundnableikju og hugsanlega einnig sjóbleikju.Áhrifa svo sem af aurburði eða losunspilliefna myndi gæta til ósa Fjarðarðár ogSkútuár. Frjáls för vatnadýra um ár og lækier liður í landnámi nýrra tegunda ogviðhaldi líffræðilegs fjölbreytileika meðblöndum á milli svæða, innan vatnahverfa.

11.4.3 Áhrif á Héðinfjarðará ogHéðinsfjarðarvatn

Við mat á hugsanlegum áhrifumframkvæmda á Héðinsfjarðará þarf að takatillit til sömu þátta og varðandi Fjarðará ogSkútuá. Aðstæður eru hins vegarmargslungnari í Héðinsfirði þar semHéðinsfjarðará rennur í Héðinsfjarðarvatnsem að auki hefur samgang við sjó. Áhrif áHéðinsfjarðará og Héðinsfjarðarvatn eruþví samtvinnuð. Áhrifum framkvæmda gætigætt á hrygningar og uppeldissvæðumbleikjustofna Héðinsfjarðarvatns. Meðjarðgöngum um Héðinsfjörð mun umferðaukast og þar með umgengni í kringumvatnið og veiðisókn í því. Aukin veiði kannað breyta eitthvað samsetningubleikjustofnanna en ólíklegt er að áhrifinverði mikil. Hugsanleg áhrif framkvæmda áhornsílastofna eru hverfandi.

Með því að leytast við að halda raski ílágmarki og að það vari í sem skemmstantíma er dregið úr neikvæðum áhrifumframkvæmda. Gripið verður til aðgerðasem miða að því að forðast losun spilliefnaí jarðveg eða þaðan sem það getur borist íár og vötn og gróður. (sjá kafla íframkvæmdalýsingu).

Page 50: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 39

Frágangur á athafnasvæðum telst einnig tilmótvægisaðgerða. Víðar brýr minnkalíkurnar á að árnar renni í svelg í gegnum þauog séu þannig farartálmi vatnadýra eða grafisvo mikið frá þeim að þröskuldar myndist íkringum þau. Mótvægisaðgerðir vegnaframkvæmda við Skútuá, Fjarðará ogHéðinsfjarðará felast í því að byggja brýr semuppfylla þessi skilyrði þar sem einnig sétryggt að brúarbotn eða ræsi séu sett þaðneðarlega ofan í árfarveginn að ekki myndiststallar eða gönguhindranir (sjá kafla umbrýr). Ef þessum mótvægisaðgerðum er beitter það mat Veiðimálastofnunar að haldamegi langtímaáhrifum framkvæmda í þessumám og Héðinsfjarðarvatni í lágmarki.

11.5 Fiskar og vatnalíf á Fljótaleið:

Bleikjustofnar á vatnasvæði Miklavatns íFljótum hafa verið í lægð um tíma. Margtgetur hafa stuðlað að tímabundinni hnignunbleikjustofna á svæðinu. Niðurstöðurrafveiða haustið 2000 benda til þess aðbleikjan sé að rétta úr kútnum í Brúnastaðaáog Reykjaá en að þróunin gangi hægt fyrir sigí Fljótaá. Bleikjuveiði hefur verið nokkur íþessum tveimur ám, sérstaklega Reykjaá oghafa verið seld veiðileyfi á ánum tilsjóbleikjuveiði að undanskyldum tveimursíðustu árum, vegna ástands bleikjustofnaþar.

11.6 Áhrif Fljótaleiðar á fiska og vatnalíf

Áhrif á Fjarðará, Reykjaá, Brúnastaðaá ogÓlafsfjarðará yrðu helst vegna brúargerðar,hugsanlegra spilliefna eða efnislosunar úrjarðgöngum og aukinnar umferðar. Áhrifingeta falist í raski á árbotni, aurburði eða aðtil verði gönguhindranir fyrir fiska og önnurvatnadýr. Með raski á árbotni geta tapastbúsvæði fyrir vatnadýr og aurburður skaðaðþau og valdið afföllum. Þvottur á möl í ánummundi valda sömu áhrifum. Ef brú eða ræsieru of þröng getur svelgur orðið það mikilað hún heftir ferðir vatnadýra. Sama hættafylgir því ef þröskuldar eða fossar myndastvið ræsi og brýr.

Mikilvægt er að halda leiðum opnum fyrirsjóbleiki í ánum. Í Fjarðará, Reykjaá ogÓlafsfjarðará yrði rask á árköflum er fóstrasjóbleikju. Í Brúnastaðaá yrði rask fyrst ogfremst á ófiskgengnu svæði þar sem fyrir erstaðbundin bleikja. Áhrifa svo sem afaurburði myndi gæta til ósa Fjarðarár,Reykjaár og Brúnastaðaár og niður íÓlafsfjaðarvatn úr Ólafsfjarðará. Frjáls förvatnadýra um ár og læki er liður í landnáminýrra tegunda og viðhaldi líffræðilegsfjölbreytileika með blöndum á milli svæða,innan vatnahverfa. Nýjar hindranir verðaþví til þess að skilja að hópa eða stofnasömu tegunda og vistsamfélög.

Með því að leytast við að halda raski ílágmarki og að það vari í sem skemmstantíma er dregið úr neikvæðum áhrifumframkvæmda og þannig má haldalangtímaáhrifum framkvæmda á þessar ár ílágmarki og skammtímaáhrif yrðutiltölulega takmörkuð.

11.7 Samanburður og niðurstaða

Mikið er af bleikju í vötnum og ám áHéðinsfjarðarleið. Á Fljótaleið hafableikjustofnar verið í lægð en eru að réttaúr kútnum. Á báðum leiðum eru góðskilyrði fyrir bleikju.

Á Héðinsfjarðarleið eru Héðinsfjarðarvatnog Ólafsfjarðarvatn sem teljast sérstæð álandsvísu.

Breikkun vegar og brúargerð við ósinn íÓlafsfirði er álitinn einn vandasamasti hlutiframkvæmda með tilliti til vatnalífs.

Á báðum leiðum yrðu áhrif á ár (þ.á.m.Fjarðará, Skútuá, Reykjaá, Brúnastaðaá ogÓlafsfjarðará) helst vegna brúargerðar,hugsanlegra spilliefna eða efnislosunar úrjarðgöngum og aukinnar umferðar.

Page 51: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 40

Víðar brýr minnka líkurnar á myndunfarartálma fyrir vatnadýr. Mótvægisaðgerðirmunu því felast í viðeigandi hönnun brúa,viðleitni til að halda raski í lágmarki og aðþað vari í sem skemmstan tíma. Meðslíkum aðgerðum er það álitskýrsluhöfunda út frá niðurstöðumsérfræðinga Veiðimálastofnunar að dregiðsé úr neikvæðum áhrifum framkvæmda ogumhverfisáhrif beggja leiða eru ásættanleghvað varðar fiska og vatnalíf.

Page 52: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 41

12. LAUS JARÐLÖG OGJARÐMYNDANIR

12.1 Inngangur

Í þessum kafla er fjallað um laus jarðlög áframkvæmdasvæðum Héðinsfjarðarleiðar ogFljótaleiðar, lagt mat á möguleg áhrifframkvæmda á jarðfræði, jarðfræðimyndanirog landform. Loks eru svæði sem fara undirHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið borin saman.Kaflinn er samantekt á skýrsluNáttúrufræðistofnunar Íslands, sem unninvar af Halldóri G. Péturssyni(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

Almennt gildir að mikill hluti lausra jarðlagaog landforma í nágrenni fyrirhugaðrajarðgangamunna og tengivega á Fljóta- ogHéðinsfjarðarleið er myndaður af jöklumsíðasta jökulskeiðs. Önnur laus jarðlög erujarðvegur, framburður vatnsfalla og skriður.

12.2 Rannsóknir

Gerð var jarðfræðikönnun við Ólafs-fjarðarbæ, í mynni Skeggjabrekkudals og íSkútudal í Siglufirði. Í Héðinsfirði voru lausjarðlög eingöngu skoðuð á loftmyndum, þvíekkert varð úr fyrirhugaðri vettvangsferðhaustið 2000.

12.3 Jarðfræði á Héðinsfjarðarleið

12.3.1 Jarðfræði ÓlafsfjarðarÁ milli Ólafsfjarðarvatns og fjallshlíðar er um0,5-1 km breiður hjalli. Jarðgöngin opnastneðst í hjallabrúninni, sem er nokkuð há,gegnt Ólafsfjarðarbæ.

Ef jarðgöngin opnuðust hins vegar í mynniSkeggjabrekkudals, þá þyrfti vegtenging aðliggja utan í hjallabrúninni og upp á hjallann,þar sem vegurinn lægi m.a. um golfvöll

Ólafsfirðinga. Hjallinn og brúnin eru þakinjarðvegi, sem víðast hvar er mýrlendur ogsennilega nokkuð þykkur. Undirjarðveginum þekur jökulruðningurberggrunninn, bæði á hjallanum og íbrúninni. Í jökulruðningsþekjunni má sjánokkur misgreinileg landform, svo semjökulgarðsbúta og fornar vatnsrásir semmynduðust þegar jöklar hopuðu úrÓlafsfirði og Skeggjabrekkudal í ísaldarlok.

Ekki er hægt að sjá að haugsetning efnis áflatlendinu við Ólafsfjarðarvatn sé ánokkurn hátt til vansa, svo lengi semhaugsetningin er framkvæmd af skynsemiog smekklega.

Ekki fundust merkar náttúruminjar áþessum svæðum. Það er matNáttúrufræðistofnunar að jarðganga- ogvegagerð á þessu svæði spilli ekkijarðfræðiminjum (2000a).

12.3.2 Jarðfræði HéðinsfjarðarFyrirhugað vegstæði er sunnan viðHéðinsfjarðavatn (sjá Mynd 12.1). Lausjarðlög sem finnast í nágrenni fyrirhugaðrarveglínu í firðinum eru af þremur gerðum:

1. Jökulruðningur eða set ættað fráfornum jöklum.

2. Skriðukeilur og annað set tengtskriðuföllum.

3. Framburður vatnsfalla sem þakinn erþykkum mýrajarðvegi.

Jökulruðningurinn finnst utan ífjallshlíðunum báðum megin í dalnum. Hanner þykkastur neðst í fjallsrótum, en þynnistört upp eftir hlíðunum. Þykkur bunki afjökulruðningi er neðst í hlíðinni austanmegin í dalnum, rétt innan við fyrirhugaðangangamunna til Ólafsfjarðar.

Page 53: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 42

Mynd 12.1 Laus jarðlög í nágrenni veglína í Héðinsfirði1) Þykkur jökulruðningur, hjallar/hrúgöld. 2) Þunnur jökulruðningur. 3) Urð. 4) Skriðukeilur.5) Framhlaup úr jökulruðningshjalla. 6) Árframburður, hulinn mýri. 7) Jarðgöng, tengivegur.

Á þessu svæði eru skriðukeilur einnig mjögáberandi landform báðum megin ífjallsrótunum (Mynd 12.1). Þær eru þóheldur fleiri vestan megin í dalnum og ekkiverður betur séð en þær myndi jarðgrunnumhverfis báða gangamunna í Héðinsfirði.Skriðukeilurnar tengjast allar giljum eðaskorningum í fjallshlíðinni, sem eru einskonar safnrásir fyrir skriðuföll úr hlíðunum. Íjarðvegsþekjunni utan í fjallshlíðunum eruáberandi ör eftir fornar og nýjar skriður semfallið hafa í hlíðunum og sópað burtujarðveginum. Greinilega er þó nokkurskriðuvirkni á svæðinu.

Þykk mýri er í dalbotninum þar sem áætlaðer að vegurinn á milli jarðganganna liggi. Hérhylur mýrajarðvegurinn árframburð

sem borist hefur út í Héðinsfjarðarvatn íaldanna rás (Mynd 12.1). Þessi framburðurer sennilega að mestu leyti sandur eneflaust leynast fín lög inn á milli, jafnvelleirkennd.

Ekki fundust jarðfræðiminjar sem hafasérstakt verndargildi nærri fyrirhuguðuframkvæmdasvæði í Héðinsfirði.

12.3.3 Jarðfræði SkútudalsEins og víða á Miðnorðurlandi er mikilhólaþyrping í mynni Skútudals. Eru þettajökulruðningshólar sem annað hvort erumyndaðir við jaðar jökuls úr Skútudal eðaá mörkum tveggja jökla, annars úr dalnumog hins í firðinum.

Page 54: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 43

Innar er Skútudalur þekkt snjóflóða- ogskriðusvæði og sjást merki þess í hlíðunumog í dalbotninum.

12.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar ájarðfræðiminjar

Laus jarðlög í Héðinsfirði og við gangamunnaí Ólafsfirði og á Siglufirði eru tiltölulegaeinföld af gerð og hafa ekki sérstaktverndargildi. Auk þess verður rask á þessusvæði í lágmarki. NiðurstaðaNáttúrufræðistofnunar Íslands bendir því tilþess að jarðganga- og vegagerð áHéðinsfjarðaleið muni ekki spilla á nokkurnhátt jarðfræðiminjum á svæðinu og því eruáhrif fyrirhugaðra framkvæmda á laus jarðlögog jarðfræðiminjar ekki veruleg.

12.5 Jarðfræði á Fljótaleið

12.5.1 Jarðfræði Ólafsfjarðar við ÞveráÁ Fljótaleið opnast jarðgöngin í Ólafsfirði íhlíðinni ofan við eyðibýlið Þverá, en það erskammt innan við Kvíabekk (kort 1). Þarnaer allbrattur háls eða hjalli í mynniKvíabekkjardals, en áætlað er að gönginopnist í um 77 m hæð. Þaðan er gert ráðfyrir vegtengingu til Ólafsfjarðar.

Jökulruðningur hylur berggrunninn í hlíðinniþar sem gangaopið gæti orðið. Talsvert er afhólum og ásum í hlíðinni, sem flestir erugerðir úr jökulruðningi. Þarna getur einnighafa verið malarásbútur, en hann hefur aðmestu orðið malarnámi að bráð og nú ergryfja í hlíðinni þar sem hann var.

12.5.2 Jarðfræði: Holtsdalur og NautadalurÞykkur jökulruðningsbunki er neðst ífjallshlíðinni þar sem hugsanleg jarðgöng

opnast inn í múlann á milli Holtsdals ogÓlafsfjarðardals. Svipaðar jarðmyndanir erualgengar á Miðnorðurlandi og finnast víða ádalamótum.

Frá gangamunnanum er hugmyndin aðvegurinn liggi til norðvesturs meðframBrúnastaðaá, um grasigróinn og flatandalbotninn. Dalbotninn er að mestuframburður árinnar, en ofar í fjallshlíðinnisjást jökulruðningshrúgöld og garðbútar, aðhluta hulin jarðvegi. Einnig má sjámalarásbút utan í Holtsás sunnan viðBrúnastaðaá. Utan við Brúnastaðaá liggurveglínan um mikið hólasvæði, en hluti þessnefnist Brúnastaðaás. Hólasvæðið tengistmynni Héðinsfjarðardals og eru þarnagreinilega á ferðinni jökulruðningshólarsem marka legu fornrar jökultungu úrdalnum (Mynd 12.2). Á flugljósmynd komabæði fram hólar og hryggir og er auðveltað greina lögun hins horfna jökuljaðars.Hugsanlega finnast finnast svipuð landformog myndanir víðar í Fljótum og í Siglufirðien það hefur ekki verið kannaðfrekar.Hægt er að leggja veg án þess aðspilla mikið hólasvæðinu og rétt að getaþess að þær veglínur sem helst virðastkoma til greina, sneiða hjá þeim hlutasvæðisins þar sem landslagið er hvaðmerkilegast og hefur hæst verndargildi. Þarer um að ræða þann hluta hólanna semliggur næst Lambanesási eða vesturhlutisvæðisins (Mynd 12.2).

Svo virðist að jarðgrunnur sémalarkenndur undir votlendisjarðveginumumhverfis Héðinsfjarðardalsá og má velvera að í dalbotninum sé þó nokkurframburðarslétta mynduð af jökulám íísaldarlok.

Í Mynni Nautadals verður ekki betur séðen að jökulruðningur myndi jarðgrunninn íhlíðunum, sem hér getur verið nokkuðþykkur, þótt fátt sé um hóla og garðbútaeða önnur áberandi landform. Fyrirhuguðveglína í mynni Nautadals sneiðir hjá öllumþessum jarðmyndunum og ekki verður séðað hún spilli þar á nokkurn hátt landslagieða merkum náttúruminjum.

Page 55: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 44

Mynd 12.2 Laus jarðlög við veglínu Fljótaleiðar.1) Jökulruðningshólar. 2) Jökulás/jökulkemba. 3) Jökulgarður. 4) Malarás. 5) Berghlaup.6) Jarðgöng og tengivegur.

Ummerki jökultungna eru í dalbotninumneðan við mynni dalanna þriggja,Ólafsfjarðardals, Héðinsfjarðardals ogNautadals (Mynd 12.2).

12.5.3 Jarðfræði Hólsdals

Víða má sjá greinileg ummerki eftirjökultungur í mynni hliðardalanna á svæðinu,eins og t.d. í Skarðsdal. En svo virðist að átímabili hafi jökultunga úr Skarðsdal skriðiðfyrir mynni Hólsdals og þar innan viðmynduðust jökulsáraurar í dalbotninum.Innar í Hólsdal eru ýmsar minjar semtengjast jökli í dalnum, en flestar eru þærólöguleg jökulruðningshrúgöld og hafa lítiðverndargildi. Þá sjást víða skriðu- ogurðarkeilur í fjallsrótunum umhverfis dalinnog líka sjást smá berghlaup. Gæta má þess aðvatnsból Siglfirðingar er í Hólsdal nálegtfyrihugaðri veglínu og jargangaskála.

12.6 Áhrif Fljótaleiðar ájarðfræðiminjar

Ekki finnast neinar sérstæðarjarðfræðimyndanir við Þverá í Ólafsfirðieða á dalamótum Holtsdals ogÓlafsfjarðardals. Því væru áhrif frájarðgangagerð á því svæðði óveruleg.

Á tengivegi um Holtsdal aðjarðgangamunna í Nautadal finnast merkarjarðfræðimyndanir einungis umhverfisBrúnastaðaás en það svæði hefur mikiðverndagildi. Það vegarstæði sem helstkemur til greina mun þó skerðajarðmyndum lítið og sneiða fram hjá þeimhluta svæðisins sem hæst verndagildi hefur.

Page 56: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 45

Umhverfis jarðgangamunnana í Nautadal ogHólsdal finnast engar sérstæðarjarðfræðimyndanir. Tengivegsleiðin umHólsdal liggur um verndarsvæði vatnsbólaSiglufjarðar en þau eru mjög viðkvæm fyrirmengun (sjá kafla 21.3.2).

12.7 Samanburður

Mikill meiri hluti lausra jarðlaga og landformaí nágrenni fyrirhugaðra jarðgangamunna ogtengivega á Fljóta- og Héðinsfjarðarleið ermyndaður af jöklum síðasta jökulskeiðs.Önnur laus jarðlög eru jarðvegur,framburður vatnsfalla og skriður. Fæstþessara jarðlaga eða landforma eru einstök ísinni röð og svipaðar myndanir finnast víða áTröllaskaga og annars staðar á landinu.

Það er einungis umhverfis Brúnastaðaás íFljótum að sérstæðar jarðmyndanir finnast,en þar er um að ræða víðáttumikiðhólasvæði sem nær frá mynniHéðinsfjarðardals og niður að Miklavatni viðBrúnastaði (Mynd 12.2).

Þarna er fjöldi hóla og hryggja, en af leguþeirra er auðvelt að greina lögun hins fornajökuljaðars. Sérstaklega er vesturhlutihólasvæðisins glæsilegur eða sá hluti semliggur næst Lambanesási. Rétt er að getaþessað hentugasta vegarstæðið liggur um þannhluta hólanna sem er hvað sléttastur ogþurfa því framkvæmdir ekki að valda miklumspjöllum. (Náttúrufræðistofnun, 2000a).

Út frá niðurstöðu Náttúrufræðistofnunar erþað mat skýrsluhöfunda að hvorki séu áhrifframkvæmda veruleg né merkjanlegur munurá áhrifum Héðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðará jarðfræðiminjar.

Page 57: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 46

13. FORNMINJAR

13.1 Inngangur

Í þessum kafla er greint frá fornleifum áfyrirhuguðu framkvæmdasvæðiHéðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðar ogmögulegum áhrifum framkvæmda á þær.Lagt er mat á áhrif fyrirhugaðra framkvæmda,gerðar tillögur um mótvægisaðgerðir ogleiðirnar bornar saman m.t.t. áhrifa. Kaflinner samantekt á skýrsluFornleifafræðistofnunar Íslands, OrriVésteinsson (2001) um fornleifakönnunvegna jarðganga milli Ólafsfjarðar ogSiglufjarðar. Nákvæm lýsing er á þeimfornminjum sem eru í mikilli hættu vegnavegagerðar, en að öðru leyti er vísað ískýrslu stofnunarinnar. Nánari lýsing áfornminjum og staðsetningu er í viðauka 3.

13.2 Rannsóknir

Gerð var skrá yfir alla þekkta minjastaði áathugunarsvæðinu. Þar sem vettvangsvinnavar gerð áður en nákvæmar veglínur lágufyrir var skráð allmiklu stærra svæði en þaðsem líklegt er að verði fyrir áhrifumframkvæmda. Sú leið var valin að merkja inná loftmyndir alla þá staði sem skráðir voru(kort 10 a-g), jafnvel þó þeir séu fjarrivegarstæðinu og ekki í neinni hættu vegnafyrirhugaðra framkvæmda. Með þessu á aðvera tryggt að heildaryfirlit ummenningarminjar á svæðinu sé til taks ogennfremur að hægt verði að taka tillit tilfornleifa verði breytingar á hönnunvegarstæðisins frá þeim tillögum sem núliggja fyrir.

Við fornleifakönnun vegna jarðgangagerðarmilli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar voruheimildir skoðaðar um 535 fornleifastaði íSiglufirði, Héðinsfirði, Ólafsfirði og Fljótum.Í skýrslu Fornleifafræðistofnunar (viðauki) erfjallað um 218 þessara staða en um hinaleiddi heimildakönnun eða vettvangsathugun íljós að þeir voru langt frá vegarstæðinu ogmögulegu áhrifasvæði þess.

Hættumat Fornleifastofnunar tekur mið afnáttúrulegum aðstæðum, nálægð viðframkvæmda- eða athafnasvæði ogupplýsingum um fyrirhugaðar framkvæmdir.«Engin hætta» er þar sem náttúrulegtumhverfi er stöðugt og staðurinn fjarriathafnasvæðum og fyrirhuguðumframkvæmdum. «Hætta» er þar semstaður er á athafnasvæði eða í jaðriframkvæmdasvæðis þar sem ekki er búistvið raski en staðurinn gæti engu að síðurorðið fyrir skemmdum af vangá eða öðrumófyrirsjáanlegum ástæðum. «Mikil hætta»er þar sem uppblástur, landbrot eðafyrirhugaðar framkvæmdir ógna fornleifumog þær munu hverfa nema gripið verði tilaðgerða til verndar (m.a. með breytingu áframkvæmdaáætlunum). Þar sem hættumater «hætta» eða «mikil hætta» ertilgreint af hverju ógnin stafar. Meðalalgengra hættuflokka er «vegna ábúðar» enþar er átt við að nálægð við búrekstur eðaþéttbýli ógni fornleifum að meira eðaminna leyti. Þar sem fyrirhuguð vegagerðvegna jarðagangagerðar mili Ólafsfjarðar ogSiglufjarðar ógnar fornleifum er hættumatið«(mikil)hætta, vegna vegagerðar» en þarsem aðrar framkvæmdir eru fyrirsjáanlegar,sem annaðhvort verða ekki skilgreindarnánar eða eru svo margbreytilegar að þærverða ekki aðgreindar er «(mikil)hætta,vegna framkvæmda». Hið síðara á einkumvið í nágrenni Siglufjarðar þar semmargskonar framkvæmdir eru í gangiog/eða eru yfirvofandi. Staðir sem teljast íhættu vegna vegagerðar milli Ólafsfjarðarog Siglufjarðar eru annðhvort taldir í mikillihættu – og eru það staðir sem beinlínislenda undir vegarstæðum – eða í hættu ogeru það staðir sem eru nálægtvegarstæðunum en ekki undir þeim.

Page 58: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 47

13.3 Skilgreining fornleifa

Samkvæmt 9. grein þjóðminjalaga, 2001,teljast til fornleifa hvers kyns leifar fornramannvirkja og annarra staðbundinna minjasem menn hafa gert eða mannaverk eru á,svo sem:

a. búsetulandslag, byggðaleifar, bæjarstæðiog bæjarleifar ásamt tilheyrandimannvirkjum og öskuhaugum, húsaleifarhvers kyns, svo sem kirkna, bænahúsa,klaustra og búða, leifar af verbúðum,naustum, verslunarstöðum ogbyggðaleifar í hellum og skútum;

b. vinnustaðir þar sem aflað var fanga, svosem leifar af seljum, verstöðvum, bólum,mó gröfum, kolagröfum og rauðablæstri;

c. gömul tún- og akurgerði, áveitumannvirkiog leifar eftir veiðar til sjávar og sveita;

d. gamlir vegir, stíflur, brýr, vatnsvöð, varir,hafnir og bátalægi, slippir, ferjustaðir,kláfar, vörður og vitar og önnur vega- ogsiglingamerki ásamt kennileitum þeirra;

e. virki og skansar og önnurvarnarmannvirki;

f. gamlir þingstaðir, meintir hörgar, hof ogvé, brunnar, uppsprettur, álagablettir ogaðrir staðir og kennileiti sem tengjastsiðum, venjum, þjóðtrú eðaþjóðsagnahefð;

g. áletranir, myndir eða önnurverksummerki af manna völdum í hellumeða skútum, á klettum, klöppum eðajarðföstum steinum og minningarmörk íkirkjugörðum;

h. haugar, dysjar og aðrir greftrunarstaðirúr heiðnum eða kristnum sið;

i. skipsflök eða hlutar úr þeim.

Minjar 100 ára og eldri teljast til fornleifa,en heimilt er þó að friðlýsa yngri minjar.

Ef mannvistarleifar sem falla undirofangreinda skilgreiningu finnast áfyrirhuguðu framkvæmdasvæði, þá þarf aðleita heimildar til að hreyfa við þeim. Í 14.gr. þjóðminjalaga segir m.a. : “Nú telur...sá sem stjórnar opinberum framkvæmdum,að hann þurfi að gera jarðrask, svo semvegna vegagerðar … er haggað geti viðfornleifum og skal hann þá skýraFornleifavernd ríkisins frá því áður en hafister handa um verkið. Lýst skal nákvæmlegabreytingum þeim er af framkvæmd mundileiða. Fornleifavernd ríkisins ákveður hvortog hvenær framkvæmd megi hefja og meðhvaða skilmálum.”

13.4 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar áfornminjar

13.4.1 Áhrif á fornminjar á Ólafsfirði

Á vegstæði frá Ólafsfjarðarkaupstað aðgangnamunna neðan við Ósbrekku, eruengar fornleifar. Vegstæðið liggur um landsem hefur verið umturnað vegnaflugvallargerðar og er ekki vitað um neinarfornleifar á eyrinni sem flugvöllurinn er ánema EY-024:014 sem er álagablettur.Álögin voru á lítilli tjörn sem nú er horfinen var fast norðan við flugvallarhúsin, um140 m norðan við vegstæðið.Gangamunninn er um 100 m NNA ogneðan við hinn forna túnjaðar Ósbrekku.(Fornleifastofnun, 2001).

13.4.2 Áhrif á fornminjar í HéðinsfirðiGangamunninn austanmeginn er um 200 mnorðan við yngra bæjarstæði Grundarkots(EY-018:002) en veglínan sveigir svo tilnorðurs, norður fyrir Svarthóla og liggurþar um votlendi sem voru engjar fráVatnsenda (kort 10b).

Page 59: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 48

Vestan við Héðinsfjarðará tilheyrir landið Vík(áður Brúnakoti) og er gangamunninn þarum 300 m vestan við ána. Þessi leið ertæplega 1 km m löng og á henni eru engarfornleifar.

Veglínan er á lengstum parti á votlendi semekki hefur hentað til húsbygginga og var fyrstog fremst nytjað sem beiti- og slægjuland.Tóftir sem kallaðar eru Svarthólakot (EY-018:003 og 004) eru á austurbakkaHéðinsfjarðarár, um 110 m sunnan

við veglínuna (kort 10b). Þó ekki séútilokað að þar hafi verið búið um skammahríð er líklegra að tóftirnar séu af stekkjumog heystæðum. Vestan árinnar eru meiraen 2o0 m frá veglínunni að fornleifumnorðan og sunnan við. EY-020b:026 ertóft sem gæti verið af fjárhúsi (beitarhúsi)um 270 m sunnan við veglínuna en EY-020b:027 eru tvær tóftir sem gætu veriðstekkur og heystæði um 280 m norðan viðvegarstæðið (kort 10b).

Tafla 13.1 Fornminjar í Héðinsfirði*

Fornleifar Lýsing

EY-018:002 Grundarkot bæjarstæði býli

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-018:003 Bæjarnes/Svarthólakot 2 tóftir býli

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-018:004 2 tóftir

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-019:020 Bæjarnesvað

Hættumat Engin hætta

EY-020b:026 tóft óþekkt

Hættumat mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-020b:027 2 tóftir óþekkt

Hættumat Engin hætta• Sjá nánari lýsingu á fornleifum í viðauka 3

13.4.3 Áhrif á fornminjar í SkútudalUndir og í nágrenni fyrirhugaðrar veglínu umSkútudal eru nokkrar fornleifar (kort 10c).Gangamunninn er rúmlega 200 m NNV viðfjórar smátóftir (EY-012:019) sem sennilegaeru heystæði.

Vegstæðið fer svo yfir heytóftir EY-012:020 og liggur um 30 m sunnan viðmógrafasvæðið EY-012:024, en það erskammt ofan við núverandi brú á Skútuá.Um 10 m sunnan við það, einnig undirfyrirhuguðu vegstæði er þúst sem gætiverið mókofi eða heystæði (EY-012:025).

Page 60: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 49

EY-012:020 tóftir óþekkt66°07.715N 18°53.513VUm 50 m ofan viðvegarslóðann inn Skútudalinnog um 280-400 m innan viðbrúna yfir Ráeyrará (svæðið erum 180 m á lengd). Ídalsmynni eru nokkrar tóftir áaflíðandi, röku svæði. Ekki eróhugsandi að um sé að ræða

heytóftir/heystæði. Mestur hluti svæðisins hefur greinilega verið rakur þó að þær séu núfremur þurrar eftir þurrkasumar.Svæðið er á milli brattrar hlíðar og vegaslóða skammt ofan við ánna.Á svæðinu eru 6 tóftir eða þústir. Sú efsta er 4 X 6 m að stærð og einföld. Um 100-120 mneðan við hana eru þrjár tóftir/þústir í hnapp og eru þær allar einfaldar, 3-4 X 5-6 m að stærð.Um 50 m utar er vegghleðsla sem er 5 X 6 m að stærð og 20 m norðan við hana er svogreinilegasta tóftin á svæðinu. Er hún 10 X 4 m að stærð og virðist tvískipt.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-011:024 tóft óþekkt 66°07.903N 18°54.530V

Tóft EY-011:024 úr norðri.

20-30 m neðan (og örlítið innar) en 023 er þúfnaklasi þar sem svo virðist sem útihús hafi staðið áður.Í túni sem er nokkuð þýft og í órækt.Tóftin er nær algjörlega hlaupin í þúfur og því er erfitt að greina lögun. Hún virðist þó gróflega hafa veriðnálægt 11 X 6 m aðstærð og líklega verið þrískiptHættumat: hætta, vegna vegagerðar

EY-011:025 tóft óþekkt 66°08.026N 18°54.738VUm 5 m ofan við þjóðveg og tæpum 100 m utan við kirkjugarð er hæð í túni sem er fagurgræn. Tóftin er170-190 m innan og neðan við bæjarhólinn.Í túni sem er nokkuð þýft og í órækt.Tóftin er 10 X 8 m að stærð og eru veggir hennar um 1,5 m á breidd en 0,2 m á hæð. Gæti hafa veriðnátthagi eða e.k. girðing.Hættumat: hætta, vegna vegagerðar

Page 61: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 50

Austanmegin í Saurbæjarhálsi liggurveglínan utan í Stekkjarmel (EY-011:014) en enga stekkjartóft er þarlengur að finna. Um 65 m sunnan viðveglínuna eftir að hún er komin vesturfyrir Skútuá er hinsvegar tóft (EY-011:016) sem gæti verið stekkur. Uppi

á hálsinum og vestan í honum liggurveglínan svo við suðurjaðarSaurbæjartúns og er þar um 30 msunnan við túngarð EY-011:017 og 55m sunnan við fjárhústóft á Ærhúsgerði(EY-011:005).

EY-011:005 Ærhúsgerði tóft fjárhús 65°07.964N 18°54.489V

Ærhúsgerði EY-011:005 úr norðri.

Um 115-120 m innan við bæjartóftina (001) og um 15 m neðan við túngarðshornið eru leifarfjárhúsa sem merkt eru inn á túnakort frá 1920. Fjárhústóftin er í jaðri mels (á hæð) sem vaxinner grasi og er nokkuð þýfður. Neðan við melinn (hæðina) er rakt svæði. Tóftin er 11 X 11 m aðstærð. Þil hefur að öllum líkindum verið fyrir vesturvegg hennar. Tvö hólfanna snúa fram en eitthólf snýr þvert á þau að aftan. Tóftin er 0,4 m á hæð. Grjóthleðslur eru að innanverðu. Rétt ofanvið tóftina er grjótdreif.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

Um 60 m neðar og um 65 m norðanvið veglínuna er bæjarstæðiSaurbæjarkots (EY-011:008). Ennneðar, um 100 m ofan við kirkjugarðinner þúst í norðurjaðri vegstæðisins (EY-011:020). Ekki er um augljósarmannvistarleifar að ræða en þó þyrftiað athuga þær ef við raska á viðþústinni. Spölkorn vestar er stórt

rústasvæði í suðurjaðri vegstæðisins(EY-011:029). Á svæðinu, sem er um350x150 m og snýr austur-vestur, eruum 11 tóftir sem allar virðast veraheystæði. Sum þeirra munu lenda undirveginum. Neðan við þetta svæði erveglínan komin niður á jafnsléttu og erþar votlendi og engar mannvirkjaleifar.

Page 62: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 51

EY-011:029 tóftir heystæði 66°07.787N 18°54.839V

Margar, fremur einfaldar tóftir eru á svæðinu sem tekur við sunnan við þar sem hitaveitan liggur yfirhálsinn og inn Skútadal. Svæðið sem um ræðir nær frá hitaveitu og um 300-350 m til suðurs. Það er um150 m breitt og neðsta tóftin er um 20 m sunnan við kirkjugarð.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðarRústasvæði EY-011:029 úr suðaustri.

Page 63: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 52

Tafla 13.2 Fornleifar í Skútudal

Fornleifar Lýsing

EY-011:020 Þúst óþekkt

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-011:029 Tóftir heystæði

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-011:005 Ærhúsgerði, tóft, fjárhús

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-011:008 Saurbæjarkot, bæjarstæði, býli

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-011:014 Stekkjarmelur, örnefni, stekkur

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-011:016 Tóft

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-011:017 Garðlag, túngarður

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-012:019 Tóftir óþekkt

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-012:020 Tóftir óþekkt

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-012:024 Náma mógrafir

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-012:025 Þúst óþekkt

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

13.5 Áhrif Fljótaleiðar á fornminjar

13.5.1 Áhrif á fornminjar á ÓlafsfirðiFrá gatnamótum Aðalgötu og Ægisgötu erfylgt núverandi vegi (Ólafsfjarðarvegi eystri)að Kvíabekk. Þar sem hvergi er gert ráðfyrir fráviki frá núverandi vegstæði vorufornleifar ekki skoðaðar á þessu svæði enverði vegurinn endurhannaður og vegstæðibreytt, eða vegurinn breikkaður til muna ernauðsynlegt að fornleifaskráning fari fram.

Vegstæðið liggur af núverandi vegi neðan viðbæ á Kvíabekk og fer svo um tún upp í hólasem eru norðan við Þverá og aðgangnamunna sem verður við 77 m hæðalínu

skammt norðan við malarnám ofan viðHesthúshól. Þessi leið er um 1 km löng. Áhenni eru engar fornleifar.(Fornleifastofnun, 2001)

13.5.2 Áhrif á fornminjar: Holtsdalur ogNautadalurAð austan er gangnamunninn íaustanverðum Holtsdal um 700 m sunnanvið Ólafsfjarðardalsá.

Page 64: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 53

Veglínan fylgir svo Holtsdalsá að norðaustanþar til hún beygir til vesturs (og heitir eftirþað Brúnastaðaá) (sjá kort 10e-f). Þar semáin beygir er gert ráð fyrir nýju vegstæði semtengir hina nýju veglínu á Holtsdal viðnúverandi þjóðveg um Fljót og er línatengivegarins fast norðan við Brúnastaðaá.Norðan við vegamótin liggur veglínan íhlykkjum í landi Illugastaða að gangamunna ímynni Nautadals, sunnan við Nautadalsá.Þessi leið er tæplega 5,9 km löng. Á hennieru nokkrar fornleifar nálægt vegstæðinu.

Í tungunni sem myndast milliÓlafsfjarðardalsár og Holtsdalsár að austanherma munnmæli að Bárður Suðureyingurlandnámsmaður hafi reist bústað sinn enekki sjást þar þó neinar rústir (SK-431:022) (kort 10e). Hið meintabæjarstæði er 40-120 m vestan viðvegstæðið. Á norðurbakkaÓlafsfjarðardalsár er beitarhúsatóft og fleiritóftir (SK-431:031) um 100 m vestan viðvegstæðið. (Fornleifastofnun, 2001).

SK-431:031 tóft beitarhús 66°02.408N 18°57.540V

"Hjálmar Jónsson bóndi í Stóra-Holti reisti beitarhús fram við Ármótin, fremst norðan Ólafsfjarðardalsár, austanHoltsdalsár." segir í athugasemdum og viðbótum við örnefnaskrá. Ármót eru í dalnum austanverðum, og yst viðÓlafsfjarðardalsá. Um 50 m norðan við Ólafsfjarðardalsá og meira en 100 m austan við Holtdalsá eru tóftirbeitarhúsanna.Gróið landsvæði. Melar með deiglendi inn á milli.Tóftirnar eru á tveimur hólum. Á þeim austari er ein einföld tóft með dyr á vesturvegg. Er hún 4 m á lengd en 3m á breidd og nokkuð greinileg (hæð veggja 0,8 m). Um 5 m neðan við þennan hól er annar hóll og á honum 2-3tóftir. Tóftirnar eru vestast á hólnum og er sú syðri 3 X 2,5 m að stærð með opi á norðurvegg en 4 m norðan viðhana önnur tóft (5 X 3 m) en enginn norðurveggur er fyrir henni. Vestan við þessar tvær tóftir er dæld semgengur meðfram þeim eftir endilöngu (norður-suður) en ekki er greinilegt hvort um tóft er að ræða.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

Engar fornleifar eru svo á löngum kaflaaustanmegin á Holtsdal þar sem vegstæðiðer, þar til komið er í engi þau neðst ádalnum sem tilheyra Brúnastöðum. Þau hafanú verið ræst fram. Um 100 m ofan við efstaskurðinn framarlega á engjunum erGrænatóft (SK-434:014) og er hún um 80m austan við veglínuna. Önnur tóft (SK-434:022) er á móts við beygjuna áHoltsá/Brúnastaðaá um 30 m austan viðveglínuna.

Um 60 m suðvestan við veglínuna og 60 msuðaustan við vegstæði tengivegarmeðfram Brúnastaðaá eru tóftirBrúnastaðakots (SK-434:007). Þar semvegstæði tengivegarins er hálfnað millivegar á Holtsdal og vegar um Fljót erstekkjartóft (SK-434:013 ) í suðurjaðrivegstæðisins. (Fornleifastofnun, 2001).

Page 65: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 54

SK-434:013 tóft stekkur 66°03.312N 19°00.440V

"Með ánni, skammt fyrir ofan Neðstafoss er Stekkurinn, og sjást tóftir hans enn. ... Rétt viðStekkinn er foss í Brúnastaðaá." segir í örnefnaskrá. Í landi Brúnastaða liggur vegarslóði upphlíðina austan við bæ, norðan við Brúnastaðaá. Þar sem slóðinn fer í gegnum fjallgirðingu íhlíðinni er stekkurinn. Stekkurinn er vel greinanlegur um 10 m sunnan við vegarslóðann ogum 30 m neðan við fjallgirðinguna. Hann er 660-680 m austan við bæ.Grasi- og mosavaxinn mói upp frá gilinu en norðan við taka við lyngmóar.Stekkjartóftin skiptist í tvö hólf en ekki er gengt á milli þeirra. Stærra hólfið snýr norður-suður (um 10 X 4 m að innanmáli) og op er á suðurhlið þess. Vestan við þetta hólf er annaðminna sem snýr austur-vestur og er op á vesturvegg þess. Samtals er tóftin um 14 m aðlengd en um 12 m á breidd. Hún er vel stæðileg eða um 1,4 m á hæð og grjóthlaðin aðinnan. Úr tóftinni gengur garður til suðvesturs í um 6 m en beygir þá til suðausturs og helduráfram í um 20 m. Þar fjarar garðurinn út enda ekki nema 5 m að þverhníptu gili niður á viðað Brúnastaðaá. Garðurinn er um 1 m á breidd en 0,3-0,6 m á hæð.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

Í landi Illugastaða fer veglínan hverginálægt þekktum fornleifum. Sú semnæst er vegarstæðinu er kolagröf SK-

435:028 en hún er 185 m vestan viðveglínuna.

Tafla 13.3 Fornminjar í Holtsdal og Nautadal

SK-431:022 Bæjarstæði bústaður

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

SK-431:031 tóft beitarhús

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

SK-434:007 Brúnastaðakot bæjarstæði býli/sel

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

SK-434:013 Tóft stekkur

Hættumat: Mikil hætta, vegna vegagerðar

SK-434:014 Grænatóft tóft óþekkt

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

SK-434:022 Tóft óþekkt

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

SK-435:028 gryfja kolagröf

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar.

Page 66: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 55

13.5.3 Áhrif á fornminjar í HólsdalGangamunninn er vestanmegin í Hólsdal,milli Blekkilsár og Selár, mun nær Selá.Þaðan liggur veglínan á vesturbakka Fjarðarárfyrst um framræst graslendi en svo ummalarnám í landi Skarðdals. Á móts við Hólliggur veglínan yfir Fjarðará þar sem húntekur á sig hlykk til vesturs og fer síðan afturyfir ána skammt vestan við núverandibrúarstæði framan við ósinn. Þessi leið erum 3,5 km löng. Á henni eru nokkrarfornleifar í og nálægt vegstæðinu.

Undir vegskálanum eru tóftir (EY-009:004) sem ýmsir hafa talið verabæjarstæði en hafa frekar útlit fyrir að veraheystæði. Á norðurbakka Selár liggurveglínan yfir túngarð (EY-009:006) semtilheyrt hefur Leyningsseli (EY-009:005)en rústir þess eru um 30 m vestan viðvegstæðið. Í austurjaðri þess á móts viðselið var áður rétt (EY-009:007) en tilhennar sér nú ekki lengur og gæti hún hafahorfið er núverandi vegur var lagður(Fornleifastofnun, 2001, kort 10g).

EY-009:004 tóftir 66°06.616N 18°56.489V

Allt er ókunnugt um þetta býli, meira að segja er nafn þess í gleymsku fallið, enda hefur það ekki verið íbyggð síðan um 1400, en gæti hafa fallið í auðn nokkru fyrr. Þegar þetta býli hefur farið í eyði, hafa löndþessi fallið undir jörð þá, sem hér verður nefnd Nes [013], ef til vill í skiptum fyrir hluta af landi Ness ogbygginarleyfi fyrir Leyning. Innsti hlutinn, eða allt sem lá framan við Blekkilsá, hefur þó fljótt orðið afrétturog raunar einskis manns land." Innst í dalnum, vestan ár, er nú stór malarnáma en ekki er ljóst hvort húner enn í notkun. Innan við 30 m ofan eða suðvestan við námuna eru tóftir.Gróin brekka með hólum og hæðum.Alls sjást 4 tóftir á þessum stað, á svæði sem er um 50 x 50 m. Þær eru mjöggreinilegar og allsendis óvíst hvort þær hafa tilheyrt nokkru fornbýli, enda gætu þettavel verið heystæði. Syðsta tóftin er sporöskulaga, 5 x 2 m. 8 m norðvestur afhenni er önnur svipuð en stærri, um 7 x 3 m. 10 m ofar í brekkunni er óljós tóft envirðist svipuð að stærð og sú síðastnefnda. 15 m norður af henni er svo lítil tóft, 2 x3 m. Ástand allra þessara tófta er svipað, þær eru algrónar og hvergi sér í grjót ensamt eru þær skýrar og veggjahæð allt að 1 m. Hugsanlega leynast fleiri tóftir íhólunum umhverfis og vel getur verið að aðrar hafi lent í malarnáminu.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-009:005 Leyningssel tóftir sel 66°06.786N 18°56.359VTóftir Leyningssels sjást enn vel innst í Hólsdal vestan árinnar, nær beint vestan lítillar stíflu sem þar er.Þegar þetta er ritað nær vegurinn ekki innar í Hólsdalinn en að stíflunni. Slétt og gróin grund undir brattrifjallshlíð, smáhallandi mót austri. Stærsta tóftin er norðan selsins sjálfs og eru það líklega kvíar. Stærð 11x 3 m, hugsanlega er hólfið tvískipt, snýr A-V. Eystri endinn sveigir í átt til seltóftarinnar sem er um 10 msuðaustar. Seltóftin er alls um 8 x 11 m og samanstendur af 3 hólfum eða jafnvel sjálfstæðum einingum.Suðvestast er hólf um 3 x 4 m, norðan við það eru tveir veggir sem mynda hólf, alls um 4 x 4 m en 2-3 maustar er stakt hólf, um 2 x 2 m með opsuðaustan megin. Rústir þessar eru algrónar ogsést hvergi í grjót. Veggjahæð upp undir 1 m.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-009:006 garðlag túngarður 66°06.770N 18°56.344V"Niður túnið [við Leyningssel 005] liggur hinnforni túngarður, við hann, fremur neðarlega erufornar tóftir fjárhúsa og réttar, nefnist þarRéttargrund. Kenna Siglfirðingar mannvirkiþessi við Loft Guðmundsson er bjó í Leiningi176 -7 ..." Garðurinn er nú næstum alveghorfinn en hefur legið fast sunnan viðLeyningssel. Gróin og slétt grund. Smábungasést þar sem garðurinn hefur legið, allt að 2 m breið.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

Page 67: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 56

EY-009:007 heimild um rétt 66°06.763N 18°56.267VRéttin og fjárhúsin hafa þá staðið hátt í 100 m austan selsins, nær árbakkanum.Gróinn árbakki en þó grýttur næst ánni. Flatlent. Ekkert sést af mannvirkjunum. Óljósar þústir sjást 50-80 m austan seltóftarinnar 005 en óvíst er hvort það eru leifar fjárhúss eða réttar. Rask hefur orðið áárbakkanum, m.a. liggur þar vegur.Hættumat: mikil hætta, vegna vegagerðar

Um 300 m norðan við Leyningssel er mógröf(EY-009:011) um 20 m vestan viðvegstæðið og um 130 m norðar er tóft (EY-009:012) í 60 m fjarlægð frá vegstæðinu.Fast norðan við hana eru mógrafir (EY-009:013) en 140 m norðan við þær tværtóftir (SK-009:014) um 100 m vestan viðvegstæðið. Einhvers staðar á árbakkanummilli þessara tófta og bæjarstæðis Leynings ásuðurbakka Skarðdalsár var býlið Nesjakot

(EY-009:010), en tóftir þess eru nú alveghorfnar, sennilega undir skeiðvöll.

Norðan við Skarðdalsá hefur verið mikiðrask vegna malarnáms en ekki er kunnugtum neinar fornleifar þar, né heldur á nesiþví í landi Hóls sem veglínan liggur um.Vestast á því heita Finnuhólar (EY-010:022) og eru fornar sagnir um að þarsé haugur en ekkert hefur fundist semsannar þá sögn.

Tafla 13.4 Fornleifar í Hólsdal

Fornleifar Lýsing

EY-009:004 Tóftir

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-009:005 Leyningssel tóftir sel

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-009:006 Garðlag túngarður

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-009:007 Heimild um rétt

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-009:010 Nesjakot bæjarstæði bústaður

Hættumat Mikil hætta, vegna vegagerðar

EY-009:011 Náma mógrafir

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-009:012 Tóft

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-009:013 Náma mógrafir

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-009:014 Tóftir

Hættumat Hætta, vegna vegagerðar

EY-010:022 Finnuhólar örnefni legstaður

Hættumat: Hætta, vegna framkvæmda

Page 68: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 57

13.6 Niðurstaða

Ljóst er að fyrirhugaðar framkvæmdir munuhafa áhrif á fornleifar, sama hvaða leið eðaveglína verður fyrir valinu. Það er hinsvegarskýrt að mati Fornleifastofnunar Íslands aðHéðinsfjarðarleið, er sú leið sem hefurlangminnst áhrif á fornleifar. Hér að neðan erulagðar til tillögur um aðgerðir sem grípa þarf tilvið hvora veglínu. Mismunandi aðgerðir erumögulegar.

* Í fyrsta lagi er nauðsynlegt að merkjaminjastaði sem eru nálægt veglínum, enlenda ekki í þeim. Merkingin þarf að veraáberandi svo að minjarnar skemmist ekkiaf vangá við umferð vinnuvéla o.þ.h.

* Í öðru lagi má víða hnika til veglínum ánmikils tilkostnaðar til að forða fornleifumfrá hnjaski.

* Í þriðja lagi eru viðkvæm svæði sem þarf

að vakta á meðan á jarðraski stendur. Íþví felst að fornleifafræðingur fylgist meðframkvæmdunum, a.m.k. á meðan verið erað rjúfa svörð, gera skeringar o.þ.h. Viðþví þarf að búast að fornleifar geti komið íljós sem tafið gætu framkvæmdir. Þessileið er því aðeins valin þar sem alls ekki erhægt að hnika til vegarstæði og þar semlíkur á fornleifum eru ekki svo miklar aðþað sé raunhæft að leggja út í rannsóknirfyrirfram.

* Í fjórða lagi getur rannsókn veriðnauðsynleg þar sem fornleifar þurfa aðvíkja vegna framkvæmdanna. Til þess þarfúrskurð Fornleifanefndar.

* Í fimmta lagi má sækja um leyfi tilFornleifanefndar fyrir því að fornleifarverði huldar án þess að rannsókn fari framá undan. Þetta kemur því aðeins til greinaað tryggt sé að fornleifarnar skemmistekki, að þær séu mældar upp nákvæmlegafyrst og að þær teljist ekki svoáhugaverðar að rannsókn sé nauðsynleg.

Fornleifastofnunin leggur til eftirfarandiaðgerðir ef ráðist verður í framkvæmdirvegna jarðganga og mun Vegagerðin fylgjaþeim til þess að draga sem kostur er úrraski á fornleifum á svæðinu.

Héðinsfjarðarleið

* hnika til vegstæði svo það hylji ekki þústEY-011:020 og tóftir EY-011:029 og EY-012:020. (kort 10c).

* merkja heytóftir EY-012:020, mógrafirEY-012:024, mókofa EY-012:025,túngarð EY-011:017, fjárhústóft áÆrhúsgerði EY-011:005, SaurbæjarkotEY-011:008, þúst EY-011:020, tóftirEY-011:029 og norðurjaðar hins fornatúns Ósbrekku EY-024. (kort 10c)

* framkvæmdaeftirlit meðan á vegarlagningustendur um tún í Saurbæ.

Fljótaleið

* Hnika til veglínu eða sækja um leyfiFornleifaverndar ríkisins til að fjarlægjaEY-009:004-007 að undangenginnirannsókn. Gera þarf ráð fyrir að súrannsókn geti orðið kostnaðarsöm. (kort10g)

* hnika til veglínu eða sækja um leyfifornleifanefndar til að fjarlægja stekk SK-434:013 að undangenginni rannsókn.

* Framkvæmdaeftirlit á meðan ávegarlagningu stendur við tún á Kvíabekkog Þverá, og við bæjarstæði NesjakotsEY-009:010 og við Leyningssel EY-009:005-007. (kort 10d)

* merkja SK-431:031, SK-434:014, SK-434:022, SK-434:007, EY-009:010-014og Finnuhóla EY-009:022.

Page 69: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 58

13.7 Samanburður

Fyrirhugaðar framkvæmdir munu hafa áhrif áfornleifar, sama hvaða leið eða veglína verðurfyrir valinu. Það er niðurstaðaFornleifastofnunar Íslands að í heild sinni hafiveglína Héðinsfjarðarleiðar minni bein áhrif áfornleifar en Fljótaleið, en hinsvegar mun gildiHéðinsfjarðar sem óspjallaðs minjasvæðisrýrna og því stefnt í voða vegna aukinnarumferðar.

Page 70: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 59

14. LANDSLAG

14.1 Inngangur

Í þessari samantekt er fjallað um mögulegarbreytingar á landslagi vegna fyrirhugaðravega- og jarðagangagerðar á norðanverðumTröllaskaga. Samantektin er unnin af VSÓRáðgjöf og er höfundur hennar SebastianPeters.

14.2 Nálgun verkefnisins

Í fyrsta lagi er viðfangsefnið afmarkaðfræðilega og nálgunin útskýrð.

Í öðru lagi er landslagi á Héðinsfjarðarleið ogFljótaleið lýst. Þá er einnig fjallað umsvokölluð landslagsgæði beggja leiða.

Í þriðja lagi er fjallað um þau áhrif semfyrirhugaðar framkvæmdir kunna að hafa álandslag og gerður samanburður á þeim.

Aðferðin við að meta áhrifin byggir fyrst ogfremst á fræðilegri umfjöllun um mat áumhverfisáhrifum framkvæmda á landslag(Morris, P. og Therivel, R., 1995; Institute ofEnvironmental Assessment).

14.3 Fræðileg afmörkun

Landslag á áhrifasvæði fyrirhugaðraframkvæmda má skipta niður í tværmismunandi gerðir. Við skiptinguna varSvæðisskipulag Miðhálendis 2015 haft tilhliðsjónar (Umhverfisráðuneytið ogSkipulagsstofnun, 1999):

* Landslagsheild : Litið er á norðanverðanTröllaskaga sem landslagsheild. Hún erlandfræðilega nokkuð vel afmörkuð afSkagafirði til vesturs og Eyjafirði tilausturs, sjónum til norðurs ogÖxnadalsheiði til suðurs. Landslagið semer einkennandi fyrir þetta svæði eru há ogbrött fjöll með djúpum og grænum dölumá milli. Líta má á veginn um Lágheiði semákveðna röskun á þessari landslagsheild.

* Deilisvæði: Deilisvæði eru afmörkuðsvæði innan landslagsheildar. Dæmi fyrirdeilisvæði innan norðanverðs Tröllaskaga

er Héðinsfjörður ásamt Víkurdal. Svæðið erlandfræðilega vel afmörkuð heild, þar semfjöll og sjór umlykur það. Önnur deilisvæðiá áhrifasvæði framkvæmda eru Siglufjörðurmeð Skútudal, Hólsdal og Skarðsdal, Fljótinog Ólafsfjörður.

Fyrir utan Héðinsfjörð verður ekki fjallaðum þessi deilisvæði í heild sinni. AukHéðinsfjarðar hafa Hólsdalur og Nautadalursérstöðu þar sem náttúran er tiltölulega líttsnortinn, nema vegna beitar. Á öðrumsvæðum ber landslagið merki af landnotkunmanna, þ.e. ræktað land, vegir, sveitabæiro.fl. Breyting á landslagi vegna tilkomuframkvæmda á þessum svæðum er ekki talinmikil.

Skilgreining á landslagi nær bæði tilnáttúrufarslegra og mannlegra þátta.Skilgreiningin nær því einnig til þeirra þáttasem eru huglægs eðlis, t.d. hugmyndir eðaminningar sem vakna við það að sjáákveðið landslag. Í þessu tilfelli tengistlandslag jafnvel upplifun og reynslu mannaog afmarkast þá ekki aðeins við sjónrænaþætti.

Fjöldi mismunandi þátta sem skilgreininginá landslagi nær utan um gefur vísbendinguum hversu stórt og flókið viðfangsefnið er.Ekki verður fjallað um alla þessa þætti þarsem sumir þeirra eiga ekki við. Skilgreiningá landslagi má almennt skipta í fjóra flokka.:

Hlutlægt

A) Efnislegir þættir (e. physical factors):Jarðfræði og jarðlög, landform, loftslag,jarðvegur megin þekja lands, ferli semmóta landslag, áberandi staðir/einkenni,útsýni og vistfræði (gróðurfar,tegundafjöldi, búsvæði, dýr o.fl.).

B) Mannlegir þættir (e. human factors):Fornleifar, saga landslags, landnotkun,mannvirki, menningarlegur bakgrunnur.

Page 71: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 60

Huglægt

C) Fagurfræðilegir þættir (e. aestheticfactors):

- Sjónrænir þættir: Umfang, opnun,mynstur, litir, útsýni.

- Annað: Hljóð, bragð, lykt, tilfinning.

D) Menningarleg og söguleg tengsl (e.cultural/historical associations),minningar, reynsla og upplifun.

Ekki eru til aðferðir til að meta breytingar áhuglægum þáttum landslags (C og D) áeinfaldan tölulegan hátt. Jafnframt ermögulegt að lýsa þessum þáttum landslags áóteljandi vegu. Hins vegar er ekki hægt aðfjalla um breytingar á landslagi á fullnægandihátt án þess að taka tillit til mögulegra áhrifaá hina huglægu hlið landslags. Til þess aðnálgast þá hlið verður fjallað um svokölluðlandslagsgæði. Þá er aðallega fjallað um þaðhvort gæðin eru yfirleitt til staðar og í hvaðamynd (sjá neðar kafla um landslagsgæði).Með því að segja frá efnislegum breytingumsem geta orðið á landslaginu er gefin ákveðinvísbending um möguleg áhrif. Auk þess erstuðst við myndir sem sýna svæðið íupprunalegri og breyttri mynd.

14.3.1 Héðinsfjörður og Víkurdalur semdeilisvæðiEins og áður var getið má líta á Héðinsfjörðog Víkurdalinn sem eitt deilisvæði innanlandlagsheildar norðanverðs Tröllaskaga.Svæðið einkennist af því að vera í eyði og aðvera landfræðilega vel afmarkað. Svæðinu máskipta niður í nokkur landslagsrými semtengjast útsýni áhorfandans. Rýmin eru ekkiaðskilin með línum í landslaginu. Þau birtasteftir staðsetningu áhorfandans á svæðinu.Rýmin eru eftirfarandi:

* Lokað rými: horft inn í fjörðinn/dalinn,(Mynd 8a).

* Hálf opið rými: horft út úrfirðinum/dalnum, (Mynd 9a).

* Opið rými: horft yfir dalinn og fjöll ofanfrá (misopið eftir hæð ), (Mynd 10a)

14.4 LandslagslýsingHéðinsfjarðaleiðar

14.4.1 Héðinsfjörður

Efnislegir þættir:Landform (visual envelope):Héðinsfjörður er afmarkaður bröttum ogháum fjöllum og snýr til norðausturs aðopnu hafi. Fjöllin eru flest um 800 m há.Héðinsfjarðardalur er beinn og um 5 kmlangur frá strandlínunni. Hlíðarnar erumerktar giljum og eru skriðurunnar.Víkurdalur snýr suðaustur frá miðjumHéðinsfirði.

Í dalsmynni hans eru áberandijökulruðningshólar eins og má víða finnavið dalsmynni á Tröllaskaganum.

Megin þekja landsins (e. major landcover zones): Hlíðarnar eru grænar og ánokkrum stöðum kjarrvaxnar. Þétturgróður þekur allan dalbotninn og gilin. Lausjarðlög í botni dalsins eru því þakin gróðri.Beit hefur ekki haft áhrif á gróður nema ítakmörkuðu mæli í a.m.k. 50 ár sökumeinangrunar. (Kort 7b).

Ferli sem móta landslagið (e. evidentlandscape processes): Það eru þaureglulegu og tilviljanakenndu ferli náttúruog manna sem móta landslagið, t.d. flóð,jarðskálftar, landssig, viðkoma dýra,umgengni manna, búskapur o.fl. Helst erþað snjóþungi sem hefur áhrif á og ereinkennandi fyrir gróðurfar svæðisins.Einnig má nefna óreglubundin snjóflóð semlandslagsmótandi afl.

Lítil umferð manna og takmörkuðlandnotkun (einungis útivist og dvöl ísumarhúsum) vegna landfræðilegrareinangrunar er áhrifaþáttur á það hvernigflóra svæðisins hefur þróast í núverandimynd.

Page 72: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 61

Áberandi staðir/einkenni (e. dominantelements): Staðir og einkenni svæðisins eruHéðinsfjarðarvatn og sjávarkamburinn semaðgreinir vatnið frá sjónum. Annað einkennier þéttgróið og víðáttumikið votlendi sunnanvið Héðinsfjarðarvatnið. Til viðbótar mánefna brattar og vel grónar hlíðar meðgrænum giljum. Fjallasýn úr Héðinsfirði horfttil suðurs er mikil. (Mynd 8a)

Það er einkennandi fyrir allt þetta svæði aðvera í eyði.

Útsýni (e. intervisibility survey): Útsýni íHéðinsfirði er athugað út frá dýpt ogeinkennum útsýnis frá og tilframkvæmdarsvæðis samanber myndir 8a,9a, og 10a.

Mannlegir þættir:

Menningarlegur bakgrunnur (e. culturalassociations): Héðinsfjörður fór í eyði fyriru.þ.b. hálfri öld og eru ummerki mannvistar ásvæðinu. Það eru 4 eyðibýli sem standameðfram Héðinsfjarðará og annað í mynniVíkurdals. Þessi býli svo og skurðir, gamlargirðingar, heystæði, fjárhús og annað beravitni um mannlífið sem þar var. Landfræðilegeinangrun fjarðarins frá mannabyggðafmarkast af háum fjöllum og opnu hafi.

Notkun (e. patterns and levels ofcommunity interest): Á svæðinu eru þrírsumarbústaðir og eitt veiðihús. Svæðið ernotað til útivistar. Á sumrin er aðallega umað ræða veiði og gönguferðir en á veturna ertöluvert um vélsleðaferðir, (sjá kort 9)

14.4.2 Skútudalur og mynniSkeggjabrekkudals:Fjallasýn Tröllaskagans setur svip á landslagiðí Skútudal og Skeggjabrekkudal. Landformstaðanna eru mjög algeng á þessum slóðum,þ.e. djúpir dalir umlyktir bröttum og háumfjöllum. Meginþekja landsins semfyrirhugaður vegur liggur um er blanda afgróðurfari snjóþungra svæða, mýrlendi ogmanngerðu graslendi.

Ferli sem móta landslagið eru árlegursnjóþungi og óreglubundin snjóflóð.Áberandi eða einkennandi staðir þessarasvæða eru mikil fjallasýn og bæjarstæðiÓlafsfjarðar og Siglufjarðar sem eruáberandi þegar horft er úr dölunum.Nokkur eyðibýli eru í mynni Skútudals ogvið rætur Óskbrekkufjalls og þau bera vitnium mannlífið sem þar var. Í Skútudalnumer hitaveita Siglufjarðar og vegur liggur uppað því í gegnum botn dalsins. (Mynd 14a)Við rætur Ósbrekkufjalls vestan megin viðÓlafsfjarðarbæ er flugvöllur Ólafsfjarðar enbúið er að leggja hann niður. (Mynd 6a)

14.5 Landslag á Fljótaleið

Landform: Fjallasýn Tröllaskagans seturalmennt svip sinn á landslag Fljótaleiðar.Landform á leiðinni sem eru algeng áþessum slóðum eru, þ.e. djúpir dalirumluktir bröttum og háum fjöllum. Grónirjökulruðningshólar finnast víðar viðdalsmynni á þessum slóðum.

Megin þekja landsins : Megin þekjalandsins sem fyrirhugaður vegur liggur umer blanda af gróðurfari snjóþungra svæðamýrlendi og manngerðu graslendi þar semlandið hefur verið ræst fram.

Ferli sem móta landslagið: Ferli semmóta landslagið eru árlegur snjóþungi ogóreglubundin snjóflóð. Sum staðar hefurlandbúnaður mótað landið, aðallega neðar íFljótum.

Áberandi staðir/einkenni: Innri hlutiHólsdals er tiltölulega lítt snortinn.Skipulagt útivistarsvæði er utar í dalnum ognær Siglufirði.

Við Nautadal má nefna víðáttumikilvotlendi sem einkennir svæðið nokkuðmeð gróðurfari sínu. Þar er landiðtiltölulega lítt snortið, nema vegna beitar.Við Brúnastaðaás eru merkirjökulruðningshólar sem eru áberandilandslagseinkenni. Miklavatnið er áberandi ílandslagi Fljóta.

Page 73: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 62

Útsýni: Fyrir Fljótaleið er erfitt að afmarkaútsýni þar sem svæðið er ekki eins vellandfræðilega afmarkað.

Menningarlegur bakgrunnur: Í Fljótumer dreifð byggð en landið einkennist þar aðmestu af lífsháttum landbúnaðar.

Notkun: Í Hólsdal rétt hjá Siglufirði erskipulagt útivistarsvæði og innar í dalnum ervatnsból Siglufirðinga. Landnotkun Fljótaeinkennist að mestu leyti af landbúnaði.

14.6 Landslagsgæði beggja leiða

Til þess að skýra hina huglægu þættilandslags er hér svokölluðum

landslagsgæðum lýst. Í kaflanum um áhriffyrirhugaðra framkvæmda verður síðanfjallað um möguleg áhrif framkvæmda á þá.

Í umfjöllun um landslagsgæði er um að ræðaathugun á því hvort tiltekin landslagsgæðiséu yfirleitt til staðar og þá í hvaða mynd.Eftirfarandi flokkun á landslagsgæðum þjónarþeim tilgangi að nálgast huglæg viðfangsefni ákerfisbundinn hátt og gefa vísbendingu umþað hvaða landslagsgæði svæðisins þarf aðhafa í huga við ákvarðanatöku. Í þessariumfjöllun er landslagsgæðum ekki gefineinkunn. Í stað þess er reynt að bera samanáhrif á landslagsgæði Héðinsfjarðaleiðar ogFljótaleiðar.

Gæði landslags má flokka á eftirfarandi hátt:

* Landslag sem auðlind (e. Landscape asresource – fágæti landslags á lands-/heimsvísu, möguleikar til nýtingar): Aðnokkru leyti má líta á einangraða firði semauðlind sem verður dýrmætari eftir þvísem einangruðum fjörðum fækkar álandsvísu. Merki um það að slíkt landslagsé auðlind er t.d. að víðerni eða líttsnortin náttúra eru m.a. notuð til að mótaog styrkja ímynd landsins. LandslagFljótaleiðar býr ekki yfir einkennumeinangraðra svæða.Einnig má nefna votlendi sem auðlind ábáðum leiðum vegna mikilvægi þess ívistkerfinu.

Þá þarf einnig að hafa í huga að flóar ogmýrar eru landslagsgerð sem njótasérstakra verndunar samkvæmt 37. gr.náttúruverndarlaga nr. 44/1999.

* Sjónræn gæði (e. Scenic quality –heildaryfirbragð og helstu sjónrænueinkenni svæðisins): Útsýni beggja leiðaer gott dæmi fyrir þá fjallasýn sem er áTröllaskaganum. Þar eru há og brött fjöllsem ná oft fram í sjó og eru meðgrænum giljum og dölum á milli.

* Lítt röskuð náttúra (e. Unspoilt character– lítil/engin ummerki um umtalsverðaröskun): Héðinsfjörður fór í eyði fyriru.þ.b. 50 árum og hefur síðan þáeinungis verið notaður til útivistar og íeinhverju mæli fyrir sumarbeit fjár. Þvímá segja að fjörðurinn búi yfireinkennum lítt snortinnar náttúru.Fyrirhuguð Fljótaleið liggur einnig umslóðir sem einkennast af lítt snortinnináttúru. Þó ber að hafa í huga aðvegastæði Fljótaleiðar er fyrirhugaðnálægt manngerðu umhverfi, s.s. vegum,sveitabýlum, ræktuðu landi og öðru. Áþví svæði má líta á landið sem auðlindfyrir landbúnað.

* Staðartilfinning (e. Sence of place –upplifun svæðisins sem heild):Héðinsfjörður er landfræðilega velafmarkaður og má því líta á fjörðinn semeina heild, sérstaklega af því engir vegirliggja um hann. Svæðin sem fyrirhuguðFljótaleið liggur um eru mun opnari ogvíðar og um þau liggur fjöldi vega. Þó errétt að geta þess að firðir og dalir áTröllaskaga eru almennt vellandfræðilega afmarkaðir vegnafjallgarðana í kring.

* Verndarsjónarmið (e. Conservationinterest – kvaðir, sérstaða/fágætináttúrufars): Héðinsfjörður er ánáttúruminjaskrá eins og stærsti hlutiTröllaskagans. Bæði einangrunfjarðarins, votlendið og samfelltgróðurfar snjóþungra svæða hefur ljáðsvæðinu sérstakt gildi í hugum sumra.

Page 74: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 63

Svæðið sem Fljótaleiðin liggur um er hinsvegar ekki á náttútuminjaskrá. Þó liggurfyrirhuguð Fljótaleið á u.þ.b. 2,5 kmvotlendi. Í Hólsdal hjá Siglufirði erútivistarsvæði Siglufirðingar og svæðið ertekið frá til sérstakra nota.

* Sameiginlegur skilningur (e. Consensus –staða svæðis í huga fólks almennt, helstaímynd svæðis): Almenn umræða hefurverið á undanförnum árum um víðernilandsins og um lítt snortna náttúru.Sameiginlegur skilningur er um aðHéðinsfjörður sé eyðifjörður. Varðandisvæðinu sem Fljótaleiðin mundi liggja ummá segja að almennt og í stærra samhengimá líta á allt þetta svæði sem frekarafskekkt a.m.k miðað við landið allt.

14.7 Áhrif framkvæmda á landslag

14.7.1 Almennt um vegaframkvæmdir oglandslag:Vegir eru línulegs eðlis og sveigjanlegir. Þessieiginleiki gefur hönnun vegar ákveðiðsvigrúm. Í landslagsheildum má oft finna línursem fylgja mótun lands eða tengjamismunandi landslagsrými. Vegir geta bæðilegið á milli sjónrænt afmarkaðralandslagsheilda og aðlagast að náttúrulegrimótun landsins til þess að milda sjónrænáhrif.

Auk þess sem veglínur geta fylgtnáttúrulegum línum í landinu er hægt aðhanna og ganga frá vegum þannig að þeirvaldi sem minnstum sjónrænum áhrifum. Tildæmis að hækka/lækka vegi og græða uppvegkanta.

14.7.2 Áhrif á landslagsheild norðanverðsTröllaskagaNúverandi vegur yfir Lágheiðina er ákveðinskerðing á landslagsheild norðanverðsTröllaskaga. Endurbættur vegur ogáframhaldandi umferð um þessa leið mundiítreka slíka aðgreiningu. BæðiHéðinsfjarðaleið og Fljótaleið skerðaumræddra landslagsheild í minna mæli þarsem bygging jarðganga kemur að einhverjuleyti í veg fyrir slíka aðgreiningu.

Jafnframt má telja að umferð umLágheiðina minnki með tilkomu jarðganga.

14.7.3 Áhrif HéðinsfjarðaleiðarÍ Skútudal og Ólafsfirði liggurHéðinsfjarðarleiðin um landslag semverður ekki fyrir miklum breytingum þarsem umhverfið er þar nú þegar manngert.

Með tilkomu u.þ.b. 650 m vegar ogjarðgangaskála í Héðinsfirði yrðu sjónrænarbreytingar á eftirfarandi þáttum landslagsHéðinsfjarðar (sjá myndir 8a – 13b):

Megin þekja landsins : Votlendisþekjanverður fyrir einhverri röskun þar semfljótandi vegur þverar votlendissvæði.(Kort 7b). Framkvæmdir breyta ekkigróðursamsetningu landsins.

Áberandi staðir/einkenni: Fljótandivegur mundi liggja yfir votlendið íHéðinsfirði og skerða heild votlendis aðnokkru leyti þótt vistkerfi votlendisins séekki í hættu, sjá mynd 8b. Meðmótvægisaðgerðum er ætlast til þess aðvegur og vegskálar verði ekki áberandi ílandslaginu.

Útsýni: Útsýni yfir landslag Héðinsfjarðarbreytist að einhverju leyti með tilkomumannvirkja. Sjá myndir 8a-10b. Ætlast er tilþess að hanna vegi þannig að þeir verðisem minnst áberandi í landslaginu.

Menningarlegur bakgrunnur:Héðinsfjörður færist í almannaleið ogverður ekki lengur eyðifjörður. Samkvæmdniðurstöðum fornleifafræðings verður raskiá fornleifum ásættanleg með tilkomuákveðina mótvægisaðgerða (sjá kafla 13 umfornleifar).

Notkun: Með tilkomu Héðinsfjarðarleiðarverður aukin umferð um fjörðinn.Margvíslegar breytingar geta orðið álandnotkun. Þá er helst um að ræðafjölbreyttari möguleika í útivist fyrir stærriog fjölbreyttari hóp fólks. Áhrif þeirra álandslag Héðinsfjarðar og Víkurdals mástjórna með skipulagi á ferðamennsku ogútivist.

Page 75: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 64

Aðrir þættir sem var komið inná við lýsingulandslags í Héðinsfirði og Víkurdal takaengum breytingum (landform, ferli sem mótalandslagið, menningarlegur bakgrunnur).Varðandi landform má geta þess að ísamantekt Halldórs G. Péturssonar umjarðlög og jarðmyndanir er tekið fram aðekki verði betur séð en að veglínan falli velinn í landslagið í dalbotninum(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

14.7.4 Áhrif Fljótaleið á landslagMeð tilkomu Fljótaleiðar yrðu sjónrænarbreytingar á eftirfarandi þáttum landslags:

Áberandi staðir/einkenni: Vegur liggurum útivistarsvæði Hólsdals og meðframgömlum vegi upp dalinn. Vegurinn yrðiaðalumferðaræð inn í Siglufjarðabæ og væriáberandi fyrir þá sem stunda útivist í dalnum.(Kort 5b og kort 9)

Vegurinn mun liggja um hluta hólasvæðisinsvið Brúnastaðaás í Fljótum en fer að mestufram hjá því. Vegur sem fellur hér vel inn ílandslagið veldur litlum sjónrænumbreytingum.

Það fer eftir því hvernig nýji vegurinn fellurað landslaginu hversu áberandi hann verður,en hann liggur víða á Fljótaleið um nokkuðlítt snortið landslag.

Útsýni: Áhrif á útsýni fara eftir því hversuvel vegurinn fellur inní landslagið. Vegirverða hannaðir þannig að þeir verði semminnst áberandi í landslaginu.

Notkun: Fyrir utan það að vatnsból íHólsdal fer ekki saman við stofnvegi áþessum slóðum mun notkun sem einkennirlandslag Fljótaleiðar taka litlum sem engumbreytingum.

Aðrir þættir sem var komið inná viðlýsingu landslags í Fljótum taka engumbreytingum (landform, megin þekja landsins,ferli sem móta landslagið, menningarlegurbakgrunnur).

14.7.5 Áhrif Héðinsfjarðarleiðar ogFljótaleiðar á landslagsgæði

* Landslag sem auðlind (e. Landscape asresource): Gæði landslags sem auðlindvegna einangrunar breytist og verðaaðgengileg til útivistar fyrir stóran hópfólks sem hefði ekki ferðast um svæðiðnema með tilkomu vegar.Votlendisgróður mun raskast þar semvegur verður lagður en fljótandi vegurkemur í veg fyrir að vegagerð raskivotlendissvæðinu í heild sinni, semvistkerfi og búsvæði dýra og plantna.Varðandi Fljótaleiðina má ganga út fráþví að aukin umferð um Fljótin styrkimöguleika þess í uppbyggingu áferðamennsku.Votlendið sem gæti orðið fyrir röskuner nokkuð meira að magni heldur ennvið Fljótaleiðina.

* Sjónræn gæði (e. Scenic quality):Héðinsfjörður er áfram dæmi fyrir þáfjallasýn sem Tröllaskaginn býr yfir. Þómá ganga út frá því að sjónræn upplifunbreytist nokkuð með tilkomu vegar oggangnamunna um fyrrum einangraðanfjörð. Tilkoma nýs vegar oggangnamunna yrði því annars vegarstaðreynd sem breytir sjónrænumgæðum. Hversu mikil sú breyting yrði oghvort hún yrði jákvæð eða neikvæð erhins vegar persónulegt mat hvers ogeins.Svipað gildir fyrir Fljótaleiðina. Byggingnýs vegar yrði þar umfangsmeiri en viðHéðinsfjarðaleið á móti kæmi aðsjónræn gæði bera þar nú þegar merkimanngerðs umhverfis.

Page 76: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 65

* Lítt röskuð náttúra (e. Unspoilt character):Með tilkomu fyrirhugaðra framkvæmdamá segja að Héðinsfjörður búi ekki lenguryfir einkennum lítt snortinnar náttúru ísama mæli og áður. Hér er ef til vill um aðræða veigamestu áhrif Héðinsfjarðarleiðaren umfang þeirra fer eftir því hvernigheimamenn stýra umgengni manna ogframtíðar skipulagi á svæðinu. Fljótaleiðinliggur einnig að miklu leyti um lítt snortinsvæði. þó er þar ekki um eins miklaeinangrun að ræða og í tilfelliHéðinsfjarðar. Landslag Fljótaleiðar í heildsinni ber frekar einkenni manngerðsumhverfis en Héðinsfjörður og yrðu þvíáhrif á lítt raskaða náttúru því minna áFljótaleið.

* Staðartilfinning (e. Sence of place):Héðinsfjörður verður áfram vellandfræðilega afmarkaður af fjöllum og sjó.Opnun fjarðarins veldur þó einhverrjabreytingu á þessari upplifun. Vænta másömu en mun minni breytingar ástaðartilfinningu á svæðum fyrirhugaðrarFljótaleiðar.

* Verndarsjónarmið (e. Conservationinterest): Einangrun Héðinsfjarðar,votlendið og samfelldur gróður verðaáfram í brennidepli náttúruverndar. Vegurum Hólsdal vegna Fljótaleiðar er ekki ísamræmi við svæðisskipulagi Eyjafjarðarþar sem svæðið er frátekið útivistarsvæði.

* Sameigilegur skilningur (e. Consensus):Með tilkomu vegar færist Héðinsfjörðurfjær því að teljast ósnortinn. Það fer eftirframtíðar uppbyggingu svæðisins hversusérstæður hann verður í framtíðinni.Sameigilegur skilningur um svæðiðbreytist. Með tilkomuheilsársvegtengingar er alltframkvæmdasvæðið minna einangrað enella.

14.8 Samanburður leiða

Lengd vega um tiltölulega lítt snortin svæðier meiri á Fljótaleið en á Héðinsfjarðarleið.

Breytingar á landslagi vegna tilkomu vegar íHéðinsfirði eru efnislegs eðlis þegar um erað ræða sýnileg mannvirki vegnaframkvæmda. Á hinn bógin eru breytingarsem verða vegna opnunar fjarðar að mestuhuglægs eðlis og tengjast einkennumfjarðarins sem lokuðum og einangruðumfirði. Með tilkomu Fljótaleiðar haldast þessieinkenni óbreytt. Á móti kemur breyttlandslag vegna lagningar vegar umútivistarsvæði Siglufjarðar. Auk þess mánefna að á Fljótaleið verða víða breytingar álítt snortnu landslagi s.s. í innri Hólsdal og íNautadal.

Bæði Héðinsfjarðaleið og Fljótaleið skerðalandslagsheild Tröllaskagans í litlu mæli þarsem bygging jarðganga kemur að einhverjuleyti í veg fyrir slíka aðgreiningu.

Page 77: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 66

Tafla 14.1 sýnir að mestu breytingar á landslag gætu orðið vegna tilkomu Héðinsfjarðarleiðar.Ástæðan fyrir því er fyrst og fremst opnun Héðinsfjarðar. Áhrif vegna opnunar og tilkoma vegs áupplifun landslags eru að mestu huglægs eðlis og því afstætt að tala um neikvæð eða jákvæð áhrifnema að takmörkuðu leyti. Þótt að opnun Héðinsfjarðar virðist meiri breyting frá grunnástandheldur en áhrif tengivegar á landslag Fljótaleiðar ber að hafa í huga að meiri efnisleg breyting álandslagi verður á Fljótaleið vegna lengdar vegar. Dæmi um það er röskun á lítt snortinni náttúru.

Tafla 14.1 – Samanburður á áhrifum á landslag

Þættir landslags LandslagHéðinsfjarðaleiðar

LandslagFljótaleiðar

Samanburður

Efnislegir þættir- Landform Engin breyting Engin breyting :-- Megin þekja landsins Fljótandi vegur þverar

votlendissvæði (650 m í Héðinsfirðiog nokkur hundruð metra íröskuðu umhverfi í Skútudal ogÓlafsfirði)

Fljótandi vegur þverarvotlendissvæði (2-2,5 km),annað er graslendi og ræktaðland.

Umfangsmeiri breyting áFljótaleið. Yfir heildinaverður þó lítil sem enginbreyting á megin þekjulands beggja leiða.

- Ferli sem móta landslagið Engin breyting Engin breyting :-- Áberandi staðir/einkenni Vegur þverar votlendisheild í

HéðinsfirðiNýr vegur þverarútívistarsvæði Siglufirðingar

Ósambærilegt

- Útsýni Tilkoma nýrra mannvirkja Tilkoma nýrra mannvirkja :-

Mannlegir þættir- Menningarlegur bakgrunnur Ekki lengur einangraður eyðifjörður Óveruleg breyting Meiri breyting á

Héðinsfjarðarleið.- Notkun Líkleg fjölgun ferðamanna og

fjölbreyttari útivistarmöguleikar.Óverulegar breytingar fyrirutan aukna umferð.

Meiri breyting áHéðinsfjarðarleið.

Landslagsgæði – aðmestu huglæg eðlis- Landslag sem auðlind

(fágæti landslags á lands-/heimsvísu, möguleikar tilnýtingar)

Útivistargæði Héðinsfjarðar verðaaðgengileg fyrir stóran hóp fólkssem hefði ekki ferðast um svæðiðnema með tilkomu vegar.

Aukin umferð styrkirmöguleika Fljótar íuppbyggingu á ferðamennsku

Umfangsmeiri breytingar íHéðinsfirði, þ.e. opnunsvæðisins

- Sjónræn gæði (heildaryfirbragðog helstu sjónrænu einkennisvæðisins)

Héðinsfjörður er áfram dæmi fyrirþá fjallasýn sem Tröllaskaginn býryfir.Sjónræn upplifun fjarðarins geturbreyst með tilkomu vegar enbreytingin á upplifun er huglægseðlis.

Áfram dæmi fyrir þá fjallasýnsem Tröllaskaginn býr yfir.

Meiri breyting yrði íHéðinsfirði þar sem áðurengin vegur lá.

- Lítt röskuð náttúra(lítil/engin ummerki umumtalsverða röskun)

Héðinsfjörður býr ekki lengur yfireinkennum lítt snortinna náttúru íeins miklu mæli.

Liggur að miklu leyti um líttsnortin svæði sem er þó ínágrenni manngerðumhverfis.

Við Héðinsfjarðaleiðopnast lítt raskað svæði enáhrif vegagerðar á líttraskað náttúrufar er meiriá Fljótaleið vegna lengdnýrra tengivegar.

- Staðartilfinning(upplifun svæðisins sem heild)

Landfræðilega afmörkun verðuráfram eins. Opnun fjarðarins geturbreytt upplifun svæðisins sem heild.

Fljótin færast meira íalmannafæri sem dregur úreinangrun svæðisins.

Fljótin eru landfræðilegaekki eins skýr afmörkuðheild og Héðinsfjörður. Þvímá þar vænta minnibreytingar á þeirri upplifun

- Verndarsjónarmið(kvaðir, sérstaða/fágætináttúrufars)

Náttúra Héðinsfjarðar verður áframí brennidepli náttúruverndar.

Vegur í Hólsdal ekki ísamræmi við svæðisskipulagiEyjafjarðar. Svæðið frátekiðsem útivistarsvæði.

Ósambærilegt

- Sameiginlegur skilningur(staða svæðisins í hugafólks almennt, ímyndsvæðisins)

Einangrun Héðinsfjarðarminnkar, en landfræðilegaafmörkun helst. Væntanlegaáfram eyðifjörður.

Heilsársvegtengingminnkar einangrunsvæðisins.

Meiri breyting frágrunnástandi áHéðinsfjarðaleið vegnaopnunar Héðinsfjarðar.

Page 78: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 67

Niðurstaða samanburðar er að:

* Efnisleg áhrif á landslag eru minni viðHéðinsfjarðarleið en við Fljótaleið vegnaþess að við Fljótaleið er umfangvegaframkvæmda meiri, þ.e. lengri vegirog þar með eru víðtækari breytingar álandslagi.

* Áhrif vegna opnunar Héðinsfjarðar ogbreytingar á sjónrænni upplifun fjarðarinsvegna framkvæmda verða nokkur. Áhrifineru að miklu leyti huglægs eðlis. Áhrifineru töluverð en það er viðhorfsatriðihvort þau eru jákvæð eða neikvæð. Héreru það reynsla, lífstíll og þekking fólkssem mótar ólíka afstöðu.

* Jarðgangaleiðirnar tvær hlífa samfelldrilandslagsheild norðanverðs Tröllaskagameira heldur en uppbyggðurLágheiðarvegur. Burtséð frá mögulegumáhrifum á landslagsheildina hefurnúverandi Lágheiðarvegur minnstu áhrifiná landslagið.

Page 79: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 68

15. SNJÓSÖFNUN OG NÁTTÚRUVÁ

15.1 Inngangur

Þessi kafli fjallar um snjóþyngsli ogsnjóflóðahættu á Héðinsfjarðarleið ogFljótaleið. Þorsteinn Jóhannesson hjáVerkfræðistofu Siglufjarðar hefur í þremurskýrslum gert samantekt um snjósöfnun ogsnjóflóðahættu á leiðinni milli Ólafsfjarðar ogSiglufjarðar, annars vegar um Fljót (2000a)og hins um Héðinsfjörð (1996, 2000b). Hérá eftir fer stutt samantekt úr þessumskýrslum. Nánari umfjöllun er hægt aðnálgast í viðauka 3.

Einnig er fjallað um skriðuhættu áHéðinsfjarðarleið og byggist umræðan áskýrslum Náttúrufræðistofnunar Íslands(1999b) um skriðuföll á Siglufirði ogjarðfræði á Fljótaleið og Héðinsfjarðarleið(2000a).

15.2 Rannsóknir

Athuganir á snjósöfnun og snjóflóðahættubyggjast á frásögnum og viðtölum viðstaðkunnuga. Jafnframt voru aðstæðurskoðaðar í Héðinsfirði. Niðurstöðurathugana, þ.e. útreikningar á jafnhættulínumvegna snjóflóða eru merktar inn á kort 6a-c.Við mat á ásættanlegri áhættu á vegi er tekiðtillit til:

* Umferðar.

* Lengdar hættusvæðis.

* Umferðarhraða.

* Björgunarlíkum.

* Reglugerð um hættumat vegna ofanflóðanr. 505/2000

15.3 Almennt um snjósöfnun áTröllaskaga

Aðal snjókomuátt á Tröllaskaganum liggurmilli NV og ANA, en mesti snjórinn kemuryfirleitt í hreinni NA átt. Snjókoma getureinnig verið í suðlægum áttum, en slík veðureru yfirleitt það stutt að við athuganir ásnjósöfnunarmöguleikum, má leggja áherslu ánorðlægri átt.

Í norðlægum áttum blæs vindur inn firðinaSiglufjörð, Héðinsfjörð og Ólafsfjörð, ogfer þá mikið eftir vindstyrk og vindstefnuhvar snjór safnast saman. Firðirnir stefnaallir í NA átt, og ræðst snjósöfnunin íaðaldölunum mikið af því hvoru megin viðNA vindurinn blæs. Þegar vindstefna eraustan við NA safnast snjór meira íhlíðarnar að austanverðu, en að vestanþegar vindur stendur norðan við NA.

Vegna skafrennings vex snjósöfnunin eftirþví sem framar dregur í firðina, en einnighefur aukin hæð yfir sjó áhrif vegna lægrahitastigs og meiri úrkomu. Í miklumsnjóaárum er algengt á Siglufirði að snjór áláglendi sé tvöfalt til þrefalt meiriframarlega í firðinum en við sjóinn. Allsstaðar þar sem er staðbundið skjól fyrirNA áttinni safnast fyrir snjór.

Skútudalur snýr að mestu þvert á aðalúrkomuáttina og er snjósöfnun í honummun meiri en í aðaldölunum.

15.4 Héðinsfjarðarleið

15.4.1 Gangnamunni við ÓlafsfjörðSnjóþyngsli eru, samkvæmt heimildum,frekar lítil utan til en aukast verulega erinnar kemur í Ólafsfjörð. Allnokkursnjóflóð hafa verið skráð úr fjallshlíðinnimilli bæjanna Skeggjabrekku og Kleifa.Flest snjóflóðanna koma úr giljum ífjallshlíðinni. Neðan giljanna er víða aðfinna snjóflóðasteina.

Miðað við tillögu að vegstæði þá ættivegurinn að vera utan útreiknaðrasnjóflóðahættusvæða.

15.4.2 Gangnamunnar í HéðinsfirðiSnjóþyngsli í firðinum eru frekar lítil viðströndina en vaxa er innar kemur. ViðGrundarkot eru framhrunshólar sem safnanokkrum snjó og þegar komið er inn undirMöðruvelli er mikill snjór í meðal vetri(Kort 4).

Page 80: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 69

Samkvæmt heimildum manna er bjuggu ífirðinum fyrri hluta tuttugustu aldarinnar féllstórt snjóflóð úr Syðri Fýlaskálarhnjúki

á móts við bæinn Grundarkot og náði tungaúr því yfir ána í átt að bænum. Einnig hefurverið greint frá stórum snjóflóðum úrFýlaskál og Steinnesskál. Þá hafa snjóflóða-steinar, s.s. steinar sem borist hafa meðsnjóflóði, verið greindir niðri á árbakka ámóti Síkinu og framan við lítið gil norðanGrundarkots. Heimildir greina einnig frá þvíað ábúendur í firðinum hafi verið mjögmeðvitaðir um snjóflóðahættu úr vanganumsunnan Vatnsendaskálar. Snjóflóð féll ábæinn Vatnsenda en þá stóð hann sunnan viðBæjarlæk sem er um 300 m sunnan viðnúverandi steinhús.

15.4.3 Gangamunni í SkútudalVegna legu Skútudals er hann snjóþyngstidalurinn í Siglufirði. Það er þó hægt aðskipta dalnum í tvö svæði, ofan og neðanSaurbæjaráss. Neðan ássins eru snjóþyngsliekki talin mjög mikill en þó má búast viðmiklum skafrenningi inn á veginn vegna leguhans gagnvart vindáttum. Ofan ássins erutalin vera mjög mikil snjóþyngsli í meðal vetriog aukast þau eftir því sem innar kemur ídalinn. Mælt er með því að gerðir verðinokkuð langir vegskálar frá göngunum tilþess að komast lengra frá fjallinu á minnisnjósöfnunarsvæði.

Snjóflóðahætta er allnokkur í Skútudal bæðiúr Hestskarðshnjúk að norðan og Hólshyrnuað sunnan (Kort 4). Tvö snjóflóð hafa falliðniður á aðveituæð hitaveitunnar skammtinnan við fyrirhugaðan gangnamunna fráárinu 1975. Í fyrra skiptið brotnaði æðin en ísíðara skiptið var búið að grafa hana niðurog því urðu ekki skemmdir.

Til þess að snjóflóð úr Hestskarðshnjúki náiniður að fyrirhuguðu vegarstæði þurfa þauað vera nokkuð stór því stallur er í fjallinusem minni snjóflóð stöðvast á. Hins vegareru snjóflóð úr Hólshyrnu nær því árviss oggeta þau náð niður að vegarstæði.

15.5 Fljótaleið

15.5.1 Gangamunni við Þverá í Ólafsfirði

Snjóflóðahætta er álitin hverfandi lítil.Svæðið er talið svipað svæðinu viðmunnann í Hólsdal (sjá kafla 15.5.4).Snjóþyngsli eru talin mun minni en íNautadal og Holtsdal. Einnig minnkarsnjódýpt eftir því sem utar kemur í dalinn.

15.5.2 Gangamunni í HoltsdalHoltsdalurinn er snjóþungur eins ogNautadalurinn og er talið að vegurinn næstgöngunum geti verið snjóþungur en hinsvegar dregur úr snjóþyngslum eftir því semneðar og utar kemur.

Ekki er talin hætta á að snjóflóð falli áveginn og gangamunnann en hugsanlegt erað við vissar aðstæður geti lítil snjóflóðfallið eftir grunnum giljum í átt að veginum.Með byggingu 100-200 m langs vegskála erlíklegt að þessi hætta verði lítil sem engin.

15.5.3 Gangamunni í NautadalAlmennt eru Fljótin snjóþung á vetrum ogþví má gera ráð fyrir því að snjóþungt getiverið við gangamunnann og á veginum fráhonum fyrir utan Lambanesás þar semlíklegt er að snjó skafi burtu.

Ekki eru til upplýsingar um snjóflóð úrfjöllunum en útreikningar benda til þess aðsnjóflóð geti fallið úr Skælingi en mjögólíklegt er að þau nái niður að vegi eðagangnamunna.

15.5.4 Gangamunni við HólsdalEkki eru til neinar snjódýptarmælingar þarsem gangnamunninn á að vera við Selfjall íHólsdal en miðað við þekkinguheimamanna á snjóalögum er líklegt aðmeðal snjódýptin sé svipuð því sem er viðgangnamunna inni í Skútudal.

Page 81: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 70

Engar skráðar heimildir eru til um snjóflóðvið fyrirhugaðan gangnamunna við Selfjall enhins vegar bendir lögun fjallsins til þess aðsnjóflóð geti komið þar niður við vissaraðstæður. Við venjulegar vetraraðstæður erlíklegt að snjóflóð nái ekki niður aðgangnamunnanum heldur eingöngu við aftakaaðstæður. Snjóflóðahætta annars staðar áleiðinni frá Siglufirði að gangamunna viðSelfjall í Hólsdal er talin mjög lítil vegnafjarlægðar vegarins frá fjöllunum.

15.6 Mat á endurkomutíma snjóflóða

Þorsteinn Jóhannesson hjá VerkfræðistofuSiglufjarðar gerir grein fyrir þeim forsendumsem hann leggur til grundvallar útreikningumá ásættanlegri áhættu vegfarenda viðgangnamunnana. Gengið er út frá því aðárlegar slysalíkur fyrir hvern munna séu0,3*10-4, í samræmi við reglugerð um mat áhættumati snjóflóða við íbúðabyggð.

Vetrardagsumferð (VDU) er gefin um 400bílar á dag, sem eru hærri umferðartölur enmiðað er við í arðsemismati Vegagerðar(kafli 20). Gert er ráð fyrir að umferðminnki um 50% við slæmar vetraraðstæðurog því er gengið út frá VDU sem 200 bílum ádag. Reiknuð er viðvera ökumanna ásnjóflóðasvæðum (farvegum sem eru 400 mbreiðir og með

100 m öryggissvæði). Þá er gert ráð fyrir aðumferðarhraði sé 70 km/klst og fjöldi mannaí bíl sé 1,4 að meðaltali. Niðurstaðan er súað 8,3% tímans er einn maður áhættusvæðinu. Gefin er sú forsenda aðlífslíkur þeirra sem lenda í snjóflóðum sé70%. Endurkomutími snjóflóða reiknast þvísem 830 ár ef gert er ráð fyrir því að árlegardánarlíkur á þessum 400 m kafla séu 0,3*10-4.Fyrir einstakling sem ferðast daglega umjarðgöngin reiknast ásættanlegurendurkomutími fyrir þrjú óháð hættusvæði36 ár. Niðurstaðan er sú að ásættanlegurendurkomutími sé 50-100 ár og hætta ádauðaslysi á einhverjum af vegarköflunumþremur verður þá 0,75-1,5*10-3 á ári.

Leitað hefur verið álits SnjóflóðadeildarVeðurstofu Íslands á ofangreindumniðurstöðum (viðauki 3). Er hún sammálaúttektinni og niðurstöðunum, en telur aðfull varlega sé farið m.t.t. ásættanlegsendurkomutíma, þ.e. að unnt væri aðmiðað við skemmri endurkomutíma.

15.7 Niðurstaða

Það er niðurstaða VerkfræðistofuSiglufjarðar að það sé í lagi að byggjaHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið m.t.t.snjóflóðahættu og snjósöfnunar. Til þessað tryggja enn frekar öryggi vegfarendaverða byggðir skálar við gangnamunna.

Að mati Náttúrurfræðistofnunar erskriðuhætta úr hlíðum Héðinsfjarðar ínágrenni fyrirhugaðra jarðganga, ensennilega munu vegskálar leysa úr þvívandamáli. Sömu sögu má segja umSkútudal í Siglufirði, en þar hafa stórarskriður fallið úr fjallshlíðum.

Page 82: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 71

16. SAMGÖNGUR

16.1 Inngangur

Þessi kafli fjallar um samgöngur og þærbreytingar sem jarðgöng á Tröllaskaga hafa áþær, bæði m.t.t. vegtenginga áður ótengdrasvæða og umferðaröryggi. Kaflinn er aðmestu byggður á gögnum frá Vegagerðinni eneinnig á skýrslu RannsóknarstofnunarHáskólans á Akureyri (2001).

16.2 Samgöngur á Tröllaskaga

Um er að ræða nyrsta hluta Tröllaskagaásamt austan- og norðanverðum Skagafirðiog vestanverðum Eyjafirði. Svæðið erinnrammað af háum fjöllum Tröllaskagans oghafa samgöngur milli einstakra staða ásvæðinu og milli Skagafjarðar og Eyjafjarðarmarkast mjög af því landslagi sem einkennirþetta landsvæði.

Landsamgöngur á svæðinu hafa sér í lagiverið stopular milli staða sínum hvorummegin Lágheiðar (Kort 2). Árið 1908 varruddur og varðaður vegur yfir Lágheiði. Árin1945 og 1946 var vegurinn síðan ruddur milliReykja í Ólafsfirði og Þrasastaða í Fljótum oghefur síðan talist bílfær yfir sumarmánuðina.Vegurinn liggur hæst í 409 m hæð yfirsjávarmáli og er að jafnaði lokaður um 7mánuði á ári vegna snjóalaga (Tafla 16.6).Vegalengd milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar er62 km um Lágheiði, en þegar leiðin er lokuðþarf að fara um Öxnadalsheiði og er þávegalengdin milli staðanna 234 km. Allir vegirmilli þéttbýlisstaða á svæðinu eru meðbundnu slitlagi nema Lágheiði og hluti Fljóta.

Árið 1946 var bílvegur lagður yfirSiglufjarðarskarð. Fram að því höfðu allirmeiriháttar flutningar á fólki og varningi fariðum sjóveg til og frá Siglufirði. Mikilsamgöngubót var í Skarðsveginum þótt hannværi aðeins fær fáa mánuði á ári. Vegurinn eroftast ruddur seinnipart sumars til umferðarfyrir ferðamenn.

Siglufjarðarvegur frá vegamótum við Ketiláser um 25 km langur að bæjarmörkum.Síðasti spölur Siglufjarðarvegar liggur í

gegnum 840 m löng jarðgöng, Strákagöng.Þessi jarðgöng voru fyrstu löngu jarðgönginá Íslandi en þau voru opnuð til umferðar1967 og leystu af hólmi veginn umSiglufjarðarskarð.

Á hluta af Siglufjarðarvegi, um svokallaðaAlmenninga, hefur verið langvarandijarðsig. Þannig hafa stundum myndastnokkrar misbrúnir í veginn við enda álandspildum sem eru á hreyfingu.Jarðfræðingar hafa um nokkurt skeiðrannsakað og fylgst með þeimjarðvegshreyfingum sem þarna eiga sérstað. Nokkuð er um grjóthrun á veginn,sérstaklega í miklum rigningum ogvorleysingum. Skráð hafa verið um 145snjóflóð á Siglufjarðarveg frá 1971 og ertíðnin á milli ára mjög mismunandi eftirveðurfari. Rekstrarkostnaður allsSiglufjarðarvegar frá Hringvegi að Siglufirði,um 100 km, er á bilinu 20 – 24 milljónir áári, þar af 1,5 – 2 milljónir vegna fyrrnefndsjarðsigs. Í viðtölum fulltrúaRannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyrivið fólk á Siglufirði og í Fljótum komu framáhyggjur um að ef Héðinsfjarðarleið verðurvalin þá verði Siglufjarðarvegi milli Ketilássog Siglufjarðar ekki haldið við með samahætti og áður. Samkvæmt upplýsingum fráumdæmisstjóra Vegagerðarinnar áNorðurlandi vestra er talið mjög líklegt aðrekstur Siglufjarðarvegar verði með samahætti áfram þrátt fyrirjarðgangaframkvæmdir.

Árið 1966 var tekinn í notkun akvegur yrirÓlafsfjarðarmúla. Múlavegur þótti einhversá hrikalegasti á landinu þar sem hann láhátt í fjallshlíðinni í 230 m hæð ogþverhnýpt í sjó fram. Vegurinn var lagður afþegar Ólafsfjarðargöng voru opnuð tilumferðar árið 1991.

Snjóflóðahætta er á hluta Ólafsfjarðarvegarmilli Dalvíkur og austari munnaÓlafsfjarðarganga. Verið er að hannasnjóflóðavarnir á þessum vegarkafla og ergert ráð fyrir að þær verði settar upp

Page 83: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 72

samhliða fyrirhuguðum jarðgöngum umTröllaskaga. 2

Þegar áhersla á sjósamgöngur var meiri ennú er var samgangur Siglfirðinga meiri viðbyggðirnar við Eyjafjörð. FlóabáturinnDrangur hóf rekstur 1946 og hélt uppireglubundnum flutningum með fólk og vörurtil Ólafsfjarðar og Siglufjarðar tvisvar tilþrisvar í viku. Drangur hélt áfram ferðumsínum allt fram til ársins 1991 þegarÓlafsfjarðargöng voru opnuð til umferðar.Það ár var einnig hætt áætlunarflugi tilÓlafsfjarðar.

Samkvæmt nýjustu breytingum á mörkumkjördæma verður Siglufjörður í samakjördæmi og Eyjafjörður og allt austanvertlandið. Siglufjörður öðlaðistkaupstaðarréttindi árið 1918 og varð um leiðsjálfstætt lögsagnarumdæmi. Í landsmálum og

2 Vegagerðin á Akureyri, munnleg heimild.

kosningum til Alþingis hefur Siglufjörðurýmist fylgt Eyfirðingum (til 1942), veriðsjálfstætt kjördæmi (1942 – 1959) eðatilheyrt Norðurlandskjördæmi vestra (frá1959).3

16.3 Umferð

Umferð á Tröllaskaga er mjög mismunandieftir vegum og árstíma. Sumardagsumferðá Lágheiði er um 216 bílar á dag, envetrardagsumferðin er um 80 bílar.Jarðgöng á Tröllaskaga munu hafa áhrif ádreifingu umferðar á svæðinu. Af þeimvegum sem jarðgöng á Tröllaskaga munuhafa áhrif á, er mest umferð á vegi umÖxnadalsheiði. Á honum var árdagsumferðárið 1999 alls 626 bílar.

3 Heimasíða Siglufjarðar: www.siglo.is

Page 84: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 73

Tafla 16.1 Umferð árið 1999 á helstu vegum á Tröllaskaga og umferðarspá.Vegur Árdagsumferð

Fjöldi bíla á dagSumardagsumferð

Fjöldi bíla á dagVetrardagsumferð

Fjöldi bíla á dag

Siglufjarðarvegur: fráKetilsás að Siglufirði

234 355 147

Vegur um Lágheiði 143 216 83

Ólafsfjarðarvegur: fráÓlafsfirði að Dalvík

400 551 286

Norðurlandsvegur:Öxnadalsheiðin

626 1.037 336

Héðinsfjarðarleið 350*

Fljótaleið 350*

* Spá um væntanlega umferð um göng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar

16.4 Vegalengdir

Tafla 16.2 Vegalengdir miðað við núverandi samgöngur, tölur í sviga eiga við veg umLágheiði.

Núverandiástand Akureyri Dalvík Ólafs-

fjörðurSiglu-

fjörðurVarma-

hlíðSauðár-krókur

BlönduósHring-vegur

BlönduósÞverár-

fjall

Akureyri 0 44 61192

(123)94

(181)119

(170)145

(232)166

(217)

Dalvík 44 0 18216(80)

117(138)

141(127)

168(189)

188(174)

Ólafsfjörður 61 18 0234(62)

135(120)

159(109)

186(171)

206(156)

Siglufjörður192

(123)216(80)

234(62) 0 107 96 158 143

Varmahlíð94

(181)117

(138)135

(120) 107 0 24 51 71

Sauðárkrókur119

(170)141

(127)159

(109) 96 24 0 76 47

BlönduósHringvegur

145(232)

168(189)

186(171) 158 51 76 0 0

BlönduósÞverárfjall

166(217)

188(174)

206(156) 143 71 47 0 0

Page 85: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 74

Tafla 16.3 Vegalengdir með Héðinsfjarðarleið

Héðins-fjarðarleið Akureyri Dalvík Ólafs-

fjörðurSiglu-

fjörðurVarma-

hlíðSauðár-krókur

BlönduósHring-vegur

BlönduósÞverár-

fjall

Akureyri 0 44 61 76 184 173 235 220

Dalvík 44 0 18 33 140 129 192 176

Ólafsfjörður 61 18 0 15 123 111 174 158

Siglufjörður 76 33 15 0 107 96 158 143

Varmahlíð 184 140 123 107 0 24 51 71

Sauðárkrókur 173 129 111 96 24 0 76 47

BlönduósHringvegur 235 192 174 158 51 76 0 0

BlönduósÞverárfjall 220 176 158 143 71 47 0 0

Tafla 16.4 Vegalengdir með Fljótaleið

Fljótaleið Akureyri DalvíkÓlafs-

fjörðurSiglu-

fjörðurVarma-

hlíðSauðár-krókur

BlönduósHring-vegur

BlönduósÞverár-

fjall

Akureyri 0 44 61 92 166 155 217 202

Dalvík 44 0 18 49 122 111 174 158

Ólafsfjörður 61 18 0 31 105 94 156 141

Siglufjörður 92 49 31 0 93 82 144 129

Varmahlíð 166 122 105 93 0 24 51 71

Sauðárkrókur 155 111 94 82 24 0 76 47

BlönduósHringvegur

217 174 156 144 51 76 0 0

BlönduósÞverárfjall

202 158 141 129 71 47 0 0

Page 86: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 75

16.5 Öryggi samgangna

Mæld slysatíðni á árunum 1994-1997 áSiglufjarðarvegi frá Ketilási til Siglufjarðarbendir til þess að samgöngur milli Fljóta ogSiglufjarðar séu tiltölulega öruggar (Tafla16.5). Leiðin um Lágheiðina virðist hinsvegar ekki eins örugg, sérstaklega ávegkaflanum sem liggur frá sýslumörkumSkagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslu niður aðÓlafsfjarðabæ.

Almennt má segja að slysatíðni áTröllaskaga sé nokkuð lág og sést það t.d.með því að bera hana saman viðlandsmeðaltal, sem er 1,0. Hins vegar erutveir mjög hættulegir vegkaflar og eru þeirannars vegar vegurinn frá Ólafsfirði aðgangamunna og hins vegar vegurinn frá Hóliað Ólafsfirði (sjá mynd og töflu).

Tafla 16.5 Slysatíðni* á Siglufjarðarvegi, Lágheiði, Ólafsfjarðarvegi og Öxnadalsheiði

Vegkaflar 1994 1995 1996 1997Frá Ólafsfjarðavegi að Almenningsnöf 0,86 0,00 0,00 0,97

Almenningsnöf – gangam. 0,00 0,00 0,00 0,00

Siglufjarðarvegur

Gangamunnar – Siglufj. 0,00 0,00 0,00 0,00

Siglufjarðav. – Knappstaðir 0,00 0,00 0,00 0,00

Knappst. – Sýslumörk 0,00 1,44 0,00 0,00

Sýslum. – Hóll. 1,86 3,19 0,00 2,33

Ólafsfjarðavegur(Lágheiðin)

Hóll – Ólafsfjörður 2,62 1,32 2,31 2,18

Ólafsfsörður – gangam. 2,91 7,36 2,58 3,65Ólafsfjarðavegur(Ólafsfj. – Dalvík) gangam. – Dalvík 1,60 0,00 0,71 1,34

Sýslumörk – Öxnadalsá 0,00 0,97 0,00 0,93

Öxnadalsá – þverá 0,00 0,47 1,86 0,46

þverá – Hörgárdalsv. 0,40 2,54 0,40 0,00

Öxnadalsheiðin

Hörgárdalsv. – Ólafsfj.v. 1,31 0,69 0,31 0,62* Slysatíðni er skilgreind sem fjöldi slysa á ákveðnum vegarkafla fyrir hverja ekna milljón kílómetra.

16.6 Áhrif á öryggi samgangna

Með tilkomu Fljótaleiðar mun verða áframumferð um vegkafla milli Hóls ogÓlafsfjarðar sem hefur tiltölulega háaslysatíðni. Í þessu tilfelli er þó fyrirhugað aðendurbyggja veginn sem dregur væntanlegaúr tíðni óhappa.

Bættar samgöngur hafa væntanlega áhrif áslysatíðni, sérstaklega þegar um nýbygginguvegar er að ræða. Þegar hugað er aðslysatíðni í fyrirhuguðum jarðgöngum eralmennt gengið út frá þeirri alþjóðleguviðmiðun að jarðgöng séu öruggariumferðamannvirki heldur en sambærilegarvegtengingar. Benda má á að tvíbreið

jarðgöng eru öruggari en einbreið göng eneins og er liggur ekki fyrir hvort gönginverði einbreið eða tvíbreið.

16.7 Lokunardagar

Eins og kom fram í kafla 16.2 er vegur umLágheiðina ófær stóran hluta vetrar. Ásnjóþungum vetrum getur vegurinn veriðlokaður í rúmlega 7 mánuði á ári.Undanfarin fjögur ár hefur hann verið aðmeðaltali lokaður um 5 mánuði á ári (Tafla16.6). Siglufjarðarvegur frá Ketilási aðSiglufirði lokast mjög sjaldan og aðmeðaltali um 2 daga á ári. Þess ber þó aðgeta að veginum er haldið opnum meðmokstri.

Page 87: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 76

Tafla 16.6 Fjöldi lokunardaga á Siglufjarðarvegi og Lágheiðarvegi

Lokunardagar

Vegur 1997 1998 1999 2000

Siglufjarðarvegur:frá Ketilás að Siglufirði

3 0 3 0

Vegur um Lágheiði 137 142 202 170

16.8 Niðurstaða

Með tilkomu jarðganga, hvort sem farinverður Héðinsfjarðarleið eða Fljótaleið,verður öruggur heilsársvegur á milliSiglufjarðar, Fljóta og Ólafsfjarðar.

Page 88: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 77

17. SAMFÉLAG OG BYGGÐ

17.1 Inngangur

Í þessum kafla er leitast við að greina áhrif ásamfélag og byggð vegna fyrirhugaðrajarðganga og vegagerðar á norðanverðumTröllaskaga. Bornir eru saman tveir kostirauk núverandi vegtenginga og hugsanleg áhrifþeirra á samfélag og byggð og á hvern háttþeir samræmast opinberum áætlunum ísamgöngu- og byggðamálum. Kaflinn erbyggður á skýrslu RannsóknarstofnunarHáskólans á Akureyri um mat ásamfélagslegum áhrifum (2001). Höfundareru Hjalti Jóhannesson, Grétar ÞórEyþórsson og Kjartan Ólafsson. Nánariupplýsingar er hægt að nálgast í viðauka 3.

17.2 Rannsóknir

Í rannsókn á samfélagslegum áhrifumjarðganga á Tröllaskaga voru hafðar tilhliðsjónar aðferðir sem beitt hefur verið viðathuganir á samfélagsáhrifum svipaðraframkvæmda í öðrum löndum, einkumKanada og Bandaríkjunum. Þá er einnig höfðtil hliðsjónar ráðgjöf Mark Shrimpton hjáCommunity Resource Services Ltd. St. Johnsá Nýfundnalandi haustið 2000 vegna mats ásamfélagslegum áhrifum framkvæmda erRHA vann þá að.

Loks skal geta athugunar sem starfsmennÞróunarsviðs Byggðastofnunar unnu fyriráhugamenn um samgöngubætur milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar. 4

Með þessum matsaðferðum er leitast við aðmeta væntanleg áhrif fyrirhugaðraframkvæmda á viðkomandi samfélag(félagslega og efnahagslega) og meta þáhagsmuni sem í mörgum tilvikum vegast á.

Notkunartími er mun áhugaverðari tilskoðunar með tilliti til hugsanlegra áhrifa ásamfélag og byggð heldur enframkvæmdatíminn öfugt við t.a.m. hugsanlegáhrif framkvæmdanna á náttúrulega

umhverfisþætti og landslag. Þetta márökstyðja með því að samkvæmtfyrirliggjandi áætlunum verðasamgönguleiðir milli byggðarlaga ánorðanverðum Tröllaskaga til frambúðarstyttri, öruggari og áreiðanlegri.

17.2.1 GögnNotast er við margvísleg gögn við þessarannsókn. Í fyrsta lagi er byggt á þeimgögnum sem tiltæk eru fráframkvæmdaaðilanum um tilhögunframkvæmdarinnar, svo sem umstaðsetningu mannvirkja og vinnuaflsþörf. Íöðru lagi hefur verið litið til þeirra gagnasem til eru frá fyrri jarðgangagerð álandinu, þ.e. Vestfjarðagöngum,Ólafsfjarðargöngum og Hvalfjarðargöngum.Í þriðja lagi er notast við ýmsar staðtölurog upplýsingar um samfélag og mannlíf áþeim sviðum sem rannsóknin nær til. Ífjórða lagi hefur svo verið rætt við ýmsaaðila sem veitt hafa upplýsingar ogábendingar um efni rannsóknarinnar, þ.á.m.var farið í vettvangsferðir og rætt við fólk íFljótum og á Siglufirði dagana 15. – 16.febrúar og í Ólafsfirði og Dalvíkurbyggð 17.apríl 2001.

17.2.2 Áhrifasvæði, áhrifaþættir ogumhverfis/samfélagsþættirSamkvæmt matsáætlun er gert ráð fyrir aðþað svæði sem verður fyrir mestumbyggðarlegum áhrifum nái frásveitarfélaginu

Skagafirði í vestri um Siglufjörð og Fljót,Ólafsfjörð og Eyjafjörð vestanverðan tilAkureyrar.

Áhrifasvæði má skipta í samgöngusvæði,þjónustusvæði og atvinnusvæði. Auk þesstengist ný kjördæmaskipting afmörkunáhrifasvæðisins svo og afmörkunsvæðisskipulags.

Page 89: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 78

Áhrifaþættir eru í raun þær breytingar semframkvæmd getur haft í för með sér ogbreytingar sem hafa áhrif á umhverfi sitt,

í þessu tilviki á samfélag og byggð(umhverfisþættir).

Þegar um bættar vegsamgöngur er að ræðagæti m.a. verið um eftirfarandi áhrifaþætti aðræða:

* Aukin efnahagsumsvif vegna nýbyggingar.

* Styttri vegalengdir, styttri ferðatími.

* Nýjar samgöngu- og samskiptaleiðir.

* Öruggari ferðamáti.

Einn þessara þátta, þ.e. aukin efnahagslegumsvif vegna nýbyggingar varðarbyggingartímann en allir hinir þættirnir varðanotkunartímann og geta sumir haftvíxlverkandi áhrif hver á annan.

Þrátt fyrir að unnt verði að greina áhriffyrirhugaðra jarðganga og vegagerðar ánorðanverðum Tröllaskaga víða í samfélaginuer þó ljóst að tiltekin svið samfélagsins munuverða fyrir áhrifum umfram önnur. Hér ervið það miðað að einkum verði unnt aðmerkja hugsanleg áhrif á:

* Mannfjölda og íbúasamsetningu.

* Vinnumarkað, efnahag.

* Starfsemi sveitarfélaga.

* Húsnæðismál.

* Þjónustu almennt.

* Grunngerð samfélagsins (innviðir)

* Nýtingu lands og auðlinda.

* Ferðaþjónustu og samfélag.

* Lífsstíl fólks.

Þessir þættir eru allir mikilvægir fyrirbúsetuval og búsetuáform fólks.

17.3 Afmörkun “áhrifasvæða”

17.3.1 Kjördæmamörk

Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingisnr. 24/2000 sem samþykkt voru 16. maí2000 mun Siglufjörður tilheyra hinu nýja,víðfeðma Norðausturkjördæmi sem munná frá Siglufirði í vestri allt tilDjúpavogshrepps í austri.

Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppurmunu verða austustu sveitarfélögin í hinunýja Norðvesturkjördæmi sem ná mun umallt vestanvert landið og verður Akranes ásuðurmörkum þess.

17.3.2 SamgöngusvæðiÍ Jarðgangaáætlun Vegagerðarinnar (1999)er samgöngusvæði skilgreint sem:

„Í langtímaáætlun um vegagerð er miðaðvið að atvinnu- og skólasvæði verði tengdsaman í samgöngusvæði eftir því sem unnter. Samgöngusvæði tekur til svæðisumhverfis þjónustumiðstöð (þéttbýli), þarsem fjarlægðir eru ekki meiri en svo aðsækja megi þjónustu til miðstöðvarinnara.m.k. nokkrum sinnum í viku, og engir þeirþröskuldar á vegakerfinu eru fyrir hendi,sem hindra slíkt í verulegum mæli. Þjónustavið umferðina, svo sem vetrarþjónusta, áað taka mið af þessum svæðum, þannig aðhún er mest innan svæða, en minni millisvæða.

Slík skil svæða markast af fjallvegum,víðáttumiklu strjálbýli eða eyjasundum.Samgöngusvæði er almennt ekki stærra ensvo, að fjarlægð innan þess aðþjónustumiðstöð er ekki meiri en 70-100km. Miðað hefur verið við, að innanatvinnu- og skólasvæðis sé hámarksfjarlægðfrá miðstöð 40-50 km á snjóléttumsvæðum og 20-30 km á snjóþungumsvæðum. Fyrir þjónustusvæði hefurhámarksfjarlægð frá miðstöð verið metin80-100 km á snjóléttum svæðum og 60-70km á snjóþungum svæðum.“ (Vegagerðin,1999b)

Page 90: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 79

17.3.3 AtvinnusvæðiÞað landsvæði þar sem íbúar geta daglegasótt atvinnu til tiltekins vinnustaðar telst eittatvinnusvæði. Atvinnusvæði er ekki bundiðvið tiltekna þéttbýlisstaði heldur viðkomandivinnustaði. Hægt er því að tala umatvinnusvæði út frá tilteknu fyrirtæki.

Samgöngur skipta mestu máli um stærðatvinnusvæða. Þar skiptir miklu máli hvortvegir eru góðir, umferð örugg, veður, færðog ferðakostnaður einstaklinga. Samkvæmtþessu er ekki hægt að einblína á vegalengdirheldur verður einnig að hafa í huga „gæði“þeirrar vegtengingar sem er á milli heimilisog vinnustaðar.

Oftast hefur verið við það miðað að stærðatvinnusvæða hérlendis afmarkist af þeirrivegalengd sem hægt er að aka á um 30mínútum milli heimilis og vinnustaðar.Erlendis eru atvinnusvæði oft mun stærri, t.d.um ein klukkustund fyrir sambærileglandsvæði.

Í þessari athugun er reiknað með 30 mínútnaaksturstíma út frá vinnustað. Ef miðað er við80 – 85 km meðalhraða gæti það samsvarað40 – 45 km radíus við bestu skilyrði út fráviðkomandi vinnustað. Hér ber þó að hafa íhuga að erfiðara er að ná þessummeðalhraða á styttri veglengdum. Einnig erlægri hámarkshraði í jarðgöngum sem lækkarmeðalhraðann ef göng eru á stórum hlutaþeirrar leiðar sem ekin er til vinnu.

17.3.4 SkólasvæðiVið afmörkun þess svæðis sem hægt er aðaka börnum í skólabíl, þ.e. skólavæði, er aðjafnaði miðað við að sé ekki ekið lengrivegalengd en sem nemur einni kennslustund,þ.e. 45 mínútur. Ekki hafa verið settar reglurum þessi tímamörk og eru til dæmi um lengriakstur til skóla.

Sé ofangreind viðmiðun notuð gæti stærðskólasvæðis verið viðlíka og stærðatvinnusvæðis eða 40 – 45 km og erþámiðað við að um 15 mínútur bætist viðvegna tafa við að sækja og láta af börn.

17.3.5 ÞjónustusvæðiEftirfarandi skilgreiningu á þjónustusvæðumer að finna í Byggðaáætlun 1994 – 1997:

„Með þjónustusvæði er átt við landsvæðiþar sem íbúar sækja þjónustu á einn stað.Tegundir þjónustu eru mismunandi meðtilliti til þess hversu langt hún er sótt. Mennsætta sig við að lengra sé í þá þjónustu semþeir

þurfa sjaldan á að halda, en síður ef þessuer öfugt farið.“ (Byggðastofnun, 1994).

Stærð þjónustusvæða fer mjög eftir þvíhversu sérhæfð og fjölbreytt sú þjónusta er

sem er í boði á hverjum stað og helst íhendur við íbúafjölda viðkomandi staðar.Þannig mætti flokka þéttbýli eftir því hversusérhæfð og fjölbreytt sú þjónusta er semþar er í boði.

Af þeirri greiningu sem vitnað er til hér aðofan má ráða hvaða staðir eru veigamestuþjónustukjarnarnir. Á mið-Norðurlandi (ogá landsbyggðinni allri) býður Akureyri uppá fjölbreyttasta þjónustu, því þar er nánastöll sú opinbera þjónusta sem er á annaðborð að finna utan höfuðborgarsvæðisins.Aðrir þéttbýlisstaðir eru með færriþjónustuflokka, en sjá má af þessarigreiningu misjafnt vægi einstakra staða áathugunarsvæðinu þar sem Akureyri hefurþyngst vægi, þá Sauðárkrókur, síðanSiglufjörður, og loks Dalvík og Ólafsfjörðurmeð svipað vægi. Frá því að þessibyggðaáætlun var gerð hefur orðiðbreyting á ýmissi opinberri þjónustu ogbreytingar orðið á íbúafjölda og þjónustueinkaaðila á þessum stöðum. Vísbendingareru um að opinber þjónusta sé að safnastsaman á færri staði.

17.4 Samfélagslýsing

Þau samfélög sem eru næstframkvæmdasvæðinu eru landfræðilega ogsamgöngulega fremur afskekkt og eruendastöðvar í samgöngulegu tilliti.

Page 91: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 80

Þrátt fyrir stuttar vegalengdir milli staðannalandfræðilega hefur, miðað við nútímasamgöngumáta, verið erfiðleikum bundið aðkomast á milli þeirra þ.e. á milli

Ólafsfjarðar annars vegar og Fljóta ogSiglufjarðar hins vegar. Við samgöngumátafyrri alda hafa þessar byggðir sennilega talistvera í betri tengslum innbyrðis en nú

þegar kröfur um aðgengileika og gæðisamgangna á landi aukast sífellt. Samkvæmtviðræðum Rannsóknarstofnunar Háskólans áAkureyri við heimamenn hefur samgangurmilli byggðarlaganna verið hlutfallslega meirihér áður fyrr og er m.a. vísað til skyldleikaog vensla fólks á Siglufirði, Ólafsfirði og íFljótum því til stuðnings.

Gera má ráð fyrir að þessi einkennistaðanna, þ.e. að þeir eru endastöðvar langtfrá þjóðvegi 1 og þar sem samgöngur eruskertar hluta úr árinu, setji sitt mark ásamfélögin og hinn almenna íbúa. Í viðtölumvið menn næst framkvæmdasvæðinu hefurkomið fram í máli sumra að ákveðinsamkeppni eða rígur, eins og sumir kalla það,sé fyrir hendi milli samfélaganna sitt hvorummegin fjallasalanna. Það ber þó að nefna aðflestir telja þetta ekki rista djúpt, sé fremurgóðlátlegt og auk þess sé þetta heldur áundanhaldi.

Þótt ekki sé um að ræða þjónustu semeinhver veitir öðrum þá má nefna að afviðræðum við heimamenn má ráða að ástöðum í nágrenni samgöngubótanna séblómlegt félagslíf, t.d. kórastarfsemi, klúbbarog ýmis félög.

Með vísan til ofangreindra gagna ogsamkvæmt viðtölum við ýmsa aðila, s.s. íFljótum, á Siglufirði og Ólafsfirði um hvertþeir sækja þjónustu má gera ráð fyrir aðvarðandi kjördæmaþjónustu og ýmsasérhæfða þjónustu veitta af einkaaðilum séumörk þjónustusvæðis Akureyrar til vesturs,Öxnadalsheiði og Lágheiði til norðurs miðaðvið núverandi samgöngur.

Fyrir þá opinberu þjónustu sem nær yfirstærri mörk en kjördæmi (t.d.Fjórðungssjúkrahús) og sérhæfðustuþjónustu einkaaðila, sérverslanir eða stórarlágvöruverðsverslanir má ætla aðþjónustusvæði Akureyrar sé alltáhrifasvæði

þeirra framkvæmda sem hér eru tilskoðunar. Á sama hátt má gera ráð fyrir aðþjónustusvæði Sauðárkróks fyrirkjördæmaþjónustu til austurs séÖxnadalsheiði og Lágheiði. Gera má ráðfyrir að héraðsþjónusta, og almennþjónusta og verslun með algengar vörur séað mestu í viðkomandi þéttbýli í tilvikiSiglufjarðar og Ólafsfjarðar, vegnalandfræðilegra aðstæðna, en í tilvikiDalvíkur má gera ráð fyrir að það sénokkurn veginn sama landsvæði ogsameinaða sveitarfélagið Dalvíkurbyggð.Nokkurt samstarf er komið á meðalDalvíkurbyggðar, Hríseyjarhrepps ogÓlafsfjarðar á sviði skóla- og félagsþjónustuog þar er allt þetta svæði samaþjónustusvæðið í þessum málaflokkum.

17.5 Áhrif á framkvæmdatíma

17.5.1 Héðinsfjarðarleið

Samkvæmt upplýsingum frástaðarverkfræðingi við gerðVestfjarðaganga og Ólafsfjarðarganga eráætlað að hlutur heimamanna afheildarvinnuafli við byggingu ganganna hafiþar verið um 25%.5 Þetta voru verkamenn,vélamenn, iðnaðarmenn og skrifstofufólk.Enginn tæknimaður eða stjórnandi var íþessum hópi. Miðað við sömu forsendurmá áætla að 19 heimamenn gætu aðmeðaltali unnið við göng milli Siglufjarðarog Ólafsfjarðar. Þetta er svipað hlutfall ogreiknað er með í tengslum viðvirkjanaframkvæmdir.6

5 Heimamenn teljast hér vera þeir sem búa innanatvinnusvæðis út frá framkvæmdasvæðinu. Miðað ervið 30 mínútna aksturstíma.6 Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri 2001,bls. 16

Page 92: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 81

Vænta má þess að nokkur umsvif fylgiþessum framkvæmdum, t.d. fyrirundirverktaka, verslanir, þjónustu og iðnað,s.s. viðgerðaverkstæði. Óvíst er um að hvemiklu leyti þessara umsvifa mun gæta í næstanágrenni framkvæmdanna og að hve

miklu leyti fjær þeim, s.s. á Akureyri eða íReykjavík. Varðandi ýmis þjónustukaup munuþeir væntanlega sækja þjónustuna þangaðsem það er fyrirhafnarminnst og þangað semþjónusta er í boði. Þó má ætla að tímabundinþensla verði á Siglufirði og Ólafsfirði vegnaþessara framkvæmda.

17.5.2 FljótaleiðÁhrif á framkvæmdatíma yrðu mjög áþekk ogfyrir Héðinsfjarðargöng. Líklegt er þó aðáhrifanna gæti meira í Fljótum og á Siglufirði.Einnig yrði umfangsmesta vegagerðin ítengslum við þessar framkvæmdir í Fljótum.Samkvæmt ofansögðu má vænta hlutfallslegamestra áhrifa í Fljótum á framkvæmdatíma.

17.5.3 LágheiðiHér er um mun umfangsminni framkvæmdað ræða en framkvæmdir við byggingujarðganga. Kostnaðaráætlun hljóðar upp áum 150 milljónir kr. og um 7 ársverk íheildina. Ef gert er ráð fyrir sama hlutfalliheimamanna, þ.e. 25% gæti hér verið um aðræða tæp tvö ársverk sem dreifðust yfirtalsvert tímabil en ekki liggja fyrir nákvæmaráætlanir um tímamörk hjá Vegagerðinni.

17.6 Áhrif á notkunartíma

Megin áhersla rannsóknarinnar hefur beinstað notkunartíma, þar sem í upphafi hansverða til nýjar samgöngulegar forsendur ásvæðinu. Nýtt samgöngukerfi skaparforsendur fólks og fyrirtækja til nýrra ogbreyttra samskipta í efnahagslegum ogfélaglegum skilningi.

Megineinkenni Héðinsfjarðarleiðar er að húnstyttir vegalengdir frá Siglufirði til austurs ogtengir bæinn með betri hætti viðEyjafjarðarsvæðið en hinn valkosturinn,Fljótaleið. Vegalengdir til vesturs frá Siglufirðiverða óbreyttar.

Megin einkenni Fljótaleiðar er að húnstyttir vegalengdir bæði til vesturs ogausturs frá Siglufirði miðað við núverandisamgöngur.

Ketilás í Fljótum yrði miðsvæðissamgöngulega á norðanverðum Tröllaskagaá leiðinni milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar.

17.6.1 Athugun á breyttum samskiptummilli staðaÍ mannvistarlandafræði hefur talsvert veriðnotað svokallað þyngdarlögmálslíkan (e.Gravity model) 7 til að kanna umfangsamskipta milli staða og lýðfræðileg atriðieins og búferlaflutninga. Líkanið gengur útfrá því að samskipti milli einstakra staðaráðist mikið af því hversu fyrirhafnarlítið erað fara milli þeirra og eftir hve miklu er aðslægjast á áfangastaðnum, t.d. í sambandivið þjónustu eða atvinnu. Grunnbreytur íþessu sambandi eru íbúafjöldi staða ogvegalengd á milli þeirra. Eftir því sem þessivegalengd er styttri og íbúafjöldi staðannameiri, þeim mun meiri samskipta

má vænta á milli þeirra. Það ber þó að hafaí huga að tveir staðir með sama íbúafjöldakunna að hafa mismunandi aðdráttarafl, t.d.sökum mismunandi þjónustuframboðs.Einnig geta gæði samgangna verið mismikilþótt vegalengdin gæti verið sú sama. Hérer að hluta tekið tillit til þessa með því aðvegalengd um Lágheiði er lengd um semnemur þeim tíma úr árinu sem vegurinn erlokaður vegna snjóa að meðaltali.8 Meðofangreinda fyrirvara í huga er lögð áhersla áað líkanið gefur aðeins vísbendingu um magnsamskipta.

Í tengslum við þessa rannsókn var ákveðiðað nota þetta líkan til að gefa vísbendinguum hvernig samskipti milli nokkurra staða ááhrifasvæðinu gætu breyst viðHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið miðað viðnúverandi samgöngur.

7 Lloyd, P.E. & Dicken, P. 19778 Svokallað fjarlægðarfall er 1,58 fyrir Lágheiði semhefur að meðaltali verið lokuð ca. 7 mánuði á árisamkvæmt upplýsingum úr jarðgangaáætlun (58%ársins) og 1,005 fyrir Öxnadalsheiði sem hefur veriðlokuð 2 daga á ári að meðaltali.

Page 93: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 82

Ketilás í Fljótum er hér valinn til þess að gefavísbendingu um samskipti Fljóta við hinastaðina.

Ástæðan fyrir því að þessi staður er valinn ersú að hér er um hnútpunkt í vegakerfinu að

ræða sem er þjónustulega miðsvæðis ísveitinni.

Tafla I6.I og töflur í viðauka gefur að lítaniðurstöður sem byggja á líkaninu.

Sú útgáfa líkansins sem hér er notuð hljóðar svo: bdpkp

Iij

jiij =

Þar sem Iij = samskipti milli staðanna i og j, Pij = fólksfjöldi staðanna i og j,dij = fjarlægð milli staðanna i og j, b = veldisstuðull sem gefur til kynna fjarlægðarfall og K =fastinn1/3.

Niðurstaðan úr þessu líkani er ánmælikvarða en gefur til kynna umfangsamskipta milli staðanna miðað viðmismunandi leiðir. Núverandi samgöngur eruí öllum tilvikum um Lágheiði nema á milliAkureyrar og Sauðárkróks, þar er alltaf gertráð fyrir að ekin sé Öxnadalsheiði.

Þau gildi sem út úr líkaninu koma erueiningalaus. Til einföldunar hefur veriðreiknað út úr töflunni hér og hún einfölduð(Tafla 16.1).

Þannig hafa samskipti milli staða viðnúverandi samgöngur (Lágheiði) fengiðgildið 1 og síðan er sú breyting sem kannað verða á samskiptum milli staða viðannað hvort Héðinsfjarðarleið og Fljótaleiðsýnd sem margfeldi af 1, þ.e. hversu mikiðsamskiptin kunna að aukast hlutfallslegamiðað við núverandi samgöngur.

Tafla 17.1 Reiknuð samskipti milli einstakra staða miðað við þrjár leiðir, breytingmiðað við núverandi samgöngur.

Héðinsfj.leið Sauðár-krókur

Ketilás Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Akureyri

Sauðárkrókur 1,0 1,0 1,6 1,6 1,0

Ketilás 1,0 1,5 1,5 1,5

Siglufjörður 6,5 3,8 2,6

Ólafsfjörður 1,0 1,0

Dalvík 1,0

Akureyri

Fljótaleið Sauðár-krókur

Ketilás Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Akureyri

Sauðárkrókur 1,0 1,2 1,9 1,8 1,0

Ketilás 2,1 2,9 2,2 1,9

Siglufjörður 3,1 2,6 2,1

Ólafsfjörður 1,0 1,0

Dalvík 1,0

Akureyri

Page 94: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 83

Tafla 16.1 sýnir að miðað við gefnarforsendur aukast samskipti milli Siglufjarðarog Ólafsfjarðar 6,5-falt verðiHéðinsfjarðarleið valin, sem er mestaaukning á samskiptum á milli einstakra staðasem er að finna í töflunni. Ef Fljótaleiðverður valin má búast við því að þausamskipti aukist 3,1-falt. Þrátt fyrir aðlíkanið geri ráð fyrir óbreyttum samskiptumtil vesturs má gera ráð fyrir að samskiptiSiglufjarðar við Skagafjörð oghöfuðborgarsvæðið minnki þar sem aðrirsamskiptamöguleikar til austurs myndast.

Eins og búast mátti við aukast samskiptiSiglufjarðar eingöngu við staðina til austurs,þ.e. Ólafsfjörð, Dalvík og Akureyri viðHéðinsfjarðarleið. Í raun mætti þó búast viðað samskipti til vesturs minnki eitthvaðvegna aukningar á samskiptum til austurs.Við Fljótaleið aukast hinsvegar samskiptiSauðárkróks og Fljóta (Ketiláss) viðSiglufjörð. Það kemur e.t.v. á óvart hve lítillmunur reiknast á samskiptum Sauðárkróks,Ólafsfjarðar og Dalvíkur eftir því hvortHéðinsfjarðarleið eða Fljótaleið er valin.Þetta stafar af því að því fjær sem staðir erufrá samgöngubótunum þeim mun minniverður munurinn á leiðunum.

Þá er rétt að benda á að samkvæmt gefnumforsendum aukast samskipti Fljóta,Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Akureyrar talsvertmiðað við báðar leiðir. Við Fljótaleið aukastsamskiptin þrefalt við Ólafsfjörð entvöfaldast um það bil við Dalvík og Akureyri.Samskipti Fljóta við hvern þessara staða fyrirsig myndi aukast um 50% samkvæmt líkaninuverði Héðinsfjarðarleið fyrir valinu.

Vegna styttri og öruggari leiðar til Fljótaskapast auknir samskiptamöguleikar milliSiglufjarðar og Skagafjarðar, sérstaklega þvísvæði sem næst liggur, þ.e. Fljóta, sem ogÓlafsfjarðar (og norðanverðs Eyjafjarðar) ogSkagafjarðar.

17.6.2 MannfjöldiEkki er beint orsakasamhengi millisamgöngubóta og íbúafjölda.Samgöngubætur geta hinsvegar haft áhrif áýmsa þætti, s.s. atvinnu og þjónustu semsíðan aftur hafa áhrif á þróun íbúafjölda.

Reynsla af sambærilegum samgöngubótumfrá Vestfjörðum og Ólafsfirði sýnir að ekkier hægt að merkja sérstaklega áhrif áþróun mannfjöldans á þessum stöðum eftirsamgöngubætur. Hér ber þó að leggjaáherslu á að fleiri þættir, s.s. almenntefnahagsástand í þjóðfélaginu, staðafyrirtækja á viðkomandi stað, aflaheimildir,náttúruhamfarir (snjóflóð) og fleira hefurhaft áhrif á búsetuna og í sumum tilvikummjög neikvæð áhrif. Að öllu jöfnu má þóbúast við jákvæðum áhrifum á íbúafjöldavið bæði Héðinsfjarðarleið og Fljótaleiðþar sem þessar leiðir fela í sér miklabreytingu á samskiptum innan svæðisinssem geta bætt búsetuskilyrði íbúanna. Hafaber í huga að Héðinsfjarðarleið hefur meirijákvæð áhrif fyrir fjölmennari staði(Ólafsfjörð og Siglufjörð u.þ.b. 2.600 íbúar)en Fljótaleið (Fljót rúmlega 100 íbúar) ogþví munu fleiri njóta góðs afsamgöngubótunum verði Héðinsfjarðarleiðvalin.

Verði hins vegar einungis gerðarendurbætur á Lágheiði er hætt við að líkuraukist á að framreikningur Byggðastofnunará mannfjölda svæðisins, einkumjaðarbyggðanna, gangi eftir. Það felur í sérað séu búferlaflutningar hafðir með íframreikningunum myndi íbúum fækka framtil ársins 2011 um 18 – 20% í Skagafirði,Dalvíkurbyggð og Siglufirði. Í Ólafsfirðimyndi fækka um 33% en á Akureyri myndiíbúafjöldi nánast standa í stað (fjölgun um1,4%).

Page 95: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 84

17.6.3 VinnumarkaðurVið stækkun atvinnusvæða verður almenntmeiri fjölbreytni í störfum, en þó verður aðhafa í huga að þeir staðir sem verið er aðtengja hvað best innbyrðis eru nokkuðáþekkir hvað varðar atvinnusamsetningu, t.d.Ólafsfjörður og Siglufjörður. Eins er rétt aðhafa í huga að stækkun atvinnusvæða gæti

haft áhrif á atvinnuleysi, því ef hægt er aðsækja atvinnu um lengri veg minnkalíkurnar á að fólk verði atvinnulaust.

Tafla 17.2 gefur til kynna stærðatvinnusvæða, þ.e. miðað við mannfjölda ásvæðinu 1. desember 2000, miðað viðleiðirnar þrjár:

Tafla 17.2 Íbúafjöldi atvinnusvæða út frá nokkrum stöðum miðað við mismunandileiðir.

Ketilás Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík

Héðinsfjarðarleið 1.852 4.734 4.827 20.603

Fljótaleið 4.916 2.706 4.938 19.155

Lágheiði 1.852 1.670 3.064 19.044

Í töflunni hér að ofan er talinnheildaríbúafjöldi sveitarfélags efatvinnusvæðið er talið ná inn á viðkomandisveitarfélag, þó er aðeins talinn íbúafjöldiFljóta og Hofsóss í sveitarfélaginu Skagafirði.

Við alla umfjöllun um umfang atvinnusvæðaverður að hafa í huga að fólk meturvegalengdir út frá fleiri þáttum en baravegalengdinni, t.d. þeirri áhættu sem þaðtelur að sé samfara því að ferðast tilteknavegalengd. Það er mat skýrsluhöfunda aðeinkum séu það tveir vegakaflar í núverandivegakerfi svæðisins sem fólk álítur þaðhættulega að það geti hindrað samskipti aðþessu leyti.

Þetta er Siglufjarðarvegur milli Ketiláss ogSiglufjarðar og Ólafsfjarðarvegur milliDalvíkur og Ólafsfjarðarganga.

Reyndar er verið að hanna snjóflóðavarnirá síðarnefnda vegarkaflanum og er gert ráðfyrir að þær verði settar upp samhliðajarðgöngum á norðanverðum Tröllaskaga.9

Af þessum sökum þykir ekki rétt að teljaÓlafsfjörð innan atvinnusvæðis frá Ketilásiog öfugt miðað við Héðinsfjarðarleið þráttfyrir að 40 km skilji staðina að.

17.6.3.1 Héðinsfjarðarleið

Með Héðinsfjarðarleið mun atvinnu- ogskólasvæði út frá Siglufirði ná suður fyrirDalvík, u.þ.b. til Árskógsands. Siglufjörðurmun vera innan sama samgöngu- ogþjónustusvæðis og Eyjafjörður (Mynd 17.1 ,kort 8b). Þá mun Siglufjörður tengjast velinn í hið nýja Norðausturkjördæmi og loksmunu samgöngur við Siglufjörð verðasamkvæmt því sem gert er ráð fyrir í tillöguað Svæðisskipulagi Eyjafjarðar.

9 Vegagerðin á Akureyri, munnleg heimild.

Page 96: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 85

Tafla 17.3 Vegalengdir frá Siglufirði til þéttbýlisstaða í Eyjafirði fyrir og eftirHéðinsfjarðarleið.

Eftir Héðinsfjarðarleið Fyrir Héðinsfjarðarleið

km Öxnadalsheiðikm

Lágheiðikm

Ólafsfjörður 15 234 62

Dalvík 33 216 80

Akureyri 76 192 123

Vegalengdir milli Ólafsfjarðar og norðurhluta Skagafjarðar, þ.m.t. Fljóta verða mjög áþekkar ogvið núverandi samgöngur yfir Lágheiði en hins vegar verður um heilsárssamgöngur að ræðaþannig að vegarsamband þessara svæða batnar. Ath. myndir af atvinnusvæði.

15

33

76

96

111

173

101

25

40

31

49

92

82

94

155

83

12

22

62

80

12

3

10

9

170

99

38

234

21

6

19

2

15

9

11

9

16

7

208

0

50

100

150

200

250

Siglufjörður -

Ólafsfjörður

Siglufjörður -

Dalvík

Siglufjörður -

Akureyri

Siglufjörður -

Sauðárkrókur

Ólafsfjörður -

Sauðárkrókur

Sauðárkrókur

- Akureyri

Ketilás -

Akureyri

Ketilás -

Siglufjörður

Ketilás -

Ólafsfjörður

km

Héðinsfjarðarleið Fljótaleið Lágheiði Öxnadalsheiði

Atvinnusvæði út frá Siglufirði miðað við 80 - 85 km/klst. meðalhraða

Mynd 17.1 Vegalengdir milli nokkurra staða miðað við mismunandi vegakerfi ogatvinnu- og skólasvæði út frá viðkomandi stað.

Verði Héðinsfjarðarleið valin munatvinnusvæði Siglufjarðar ná suður fyrirDalvík, u.þ.b. að Árskógsandi og öfugt. Aukþess verða Fljót innan atvinnusvæðisSiglufjarðar. Þetta gerir það að verkum aðrúmlega 4.700 íbúar yrðu innanatvinnusvæðisins (Mynd 17.1 og Tafla 17.2).Miðað við núverandi samgöngur verðurmesta breyting á atvinnusvæði Siglufjarðar.

Það er eingöngu með Héðinsfjarðarleið aðatvinnusvæði Siglufjarðar nái inn íEyjafjörðinn og mætir þar atvinnusvæðisem nær alla leið til Akureyrar.

Þannig verður m.a. til samfellt atvinnusvæðiallt frá Akureyri til Siglufjarðar út fráDalvíkurbyggð með rúmlega 20 þúsundíbúum.

Page 97: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 86

17.6.3.2 Fljótaleið

Með tilkomu Fljótaleiðar breytastsamskiptamöguleikar gagnvart Eyjafjarðar-svæðinu mikið en þó verða vegalengdir milliSiglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur munlengri en við Héðinsfjarðarleið og því gefurFljótaleið ekki væntingar um jafn mikil og örsamskipti á milli þessara bæja (Tafla 17.1)Vegna styttri og öruggari leiðar til Fljótaskapast auknir samskiptamöguleikar milliSiglufjarðar og Fljóta, sem og Ólafsfjarðar ogFljóta.

Samkvæmt skilgreiningu um mörksamgöngusvæða verða engir landfræðilegirþröskuldar umhverfis Siglufjörð.

Vegalengdir til næstu þjónustumiðstöðva,þ.e. Akureyrar og Sauðárkróks, verða hinsvegar að teljast umfram það hámark m.t.t.skilgreiningar á samgöngusvæði sem gefiðer upp fyrir snjóþung svæði (Tafla 17.4). Sétekið tillit til þessara vegalengda má ætla aðmörk samgöngusvæða umhverfis Siglufjörðverði óbreytt frá því sem nú er.

Tafla 17.4. Vegalengdir frá Siglufirði til staða í Eyjafirði og Skagafirði fyrir og eftirFljótaleið.

Eftir Fljótaleið Fyrir Fljótaleið

km Öxnadalsheiðikm

Lágheiðikm

Ólafsfjörður 31 234 62

Dalvík 49 216 80

Ketilás 12 (25)* (25)*

Akureyri 91 192 123

*) ath. leiðin liggur um Siglufjarðarveg, aðeins sýnt hér til að gefa til kynna núverandi vegalengd.

Í Fljótaleið felst að Siglufjarðarvegur verðiafskrifaður sem samgönguleið frá Siglufirði tilvesturs en styttri og öruggari leið koma ístaðinn. Siglufjörður mun ekki tengjast hinunýja Norðausturkjördæmi og Eyjafirði meðjafn beinum hætti og með Héðinsfjarðarleið,farin yrði lengri leið um Fljót sem verða ínorðvesturkjördæminu. Sérstaklega munuleiðir milli Siglufjarðar, Ólafsfjarðar ogDalvíkur verða hlutfallslega lengri en efHéðinsfjarðarleið yrði fyrir valinu.

Dalvík yrði fyrir utan atvinnusvæði út fráSiglufirði og öfugt, sbr. skilgreiningu áumfangi atvinnusvæða (m. Hinsvegar yrðileiðin milli Ólafsfjarðar og norðanverðsSkagafjarðar styttri en núverandi leið yfirLágheiði eða Héðinsfjarðarleið.

Page 98: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 87

Við Fljótaleið verður mesta breyting áatvinnusvæði út frá Ketilási í Fljótum. Verðuríbúafjöldi þess samtals um 4.900 og mun þaðná frá Hofsósi í vestri að Dalvík í austri.Atvinnusvæði út frá Siglufirði nær til Fljóta ogÓlafsfjarðar með um 2.700 íbúa.Dalvíkurbyggð mun verða utanatvinnusvæðis frá Siglufirði og þar með næstekki samfellt atvinnusvæði út fráDalvíkurbyggð inn Eyjafjörð til Akureyrar.

17.6.3.3 LágheiðiEkki er gert ráð fyrir að minniháttarendurbætur á Lágheiði breyti aðstæðum aðneinu marki fyrir samfélögin sitt hvorummegin heiðarinnar frá því sem nú er þar semekki yrði um heilsársveg að ræða.

Ekki verður því fjallað um möguleg áhrif áeinstaka umhverfisþætti á notkunartíma

aðra en mannfjölda. Þó kann að vera aðferðatími styttist eitthvað vegna lagfæringarvegarins.

Megin einkenni Lágheiðar er að þar verðuraðeins um sumarveg að ræða, lítt breyttanfrá núverandi vegi. Vegurinn mun þó beraþyngri bifreiðar en nú og væntanlega verðabetri yfirferðar. Einnig verður hann eitthvaðfljóteknari þegar fært er, þar sem íendurbótunum felst m.a. að hann erbreikkaður og lagt bundið slitlag á hlutaleiðarinnar að heiðinni sitt hvorum megin.

Allar vegalendir verða óbreyttar, svo ogskipting í atvinnu-, skóla-, þjónustu- ogsamgöngusvæði. Áfram yrði vetrareinangruná svæðinu.

17.6.4 Tekjur og lífskjör

Tekjur á svæðinu voru víða yfirlandsmeðaltali á svæðinu árið 1995. Þetta ásérstaklega við um þá staði sem byggjahlutfallslega mest á sjávarútvegi, þ.e.Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík. Þar eráberandi að háar tekjur í fiskveiðum virðastná að halda meðallaunum í sveitarfélögunumtiltölulega háum.

Þetta gerir það ennfremur að verkum aðafkoma íbúanna er viðkvæm fyrir sveiflum ísjávarútvegi. Stækkun atvinnusvæða kannað minnka hættu á slíkum sveiflum og einsog fyrr segir kann sú stækkun líka aðminnka líkurnar á að fólk detti út afvinnumarkaði tímabundið. Þetta gæti leitttil hærri meðaltekna. Ef rekstur fyrirtækja ásvæðinu batnar sem afleiðing af hagræðinguvegna bættra samgangna gæti starfsfólknotið þess í hærri launum.

Ætla má að það teljist til bættra lífskjara aðfólk fái betri aðgang að helstulágvöruverðsverslunum á svæðinu meðbættum samgöngum, svo og ýmssisérhæfðari þjónustu og verslun.

17.6.4.1 HéðinsfjarðarleiðÞar sem Héðinsfjarðarleiðin býr til stærriog samfelldari atvinnusvæði við utanverðanEyjafjörð að vestan en Fljótaleiðin mávænta þess að hún verði til þess að skapafjölbreyttari vinnumarkað og þar með aðminnka sveiflur í tekjum. Auk þess má ætlaað Héðinsfjarðarleið skapi betri forsendurtil samstarfs fyrirtækja næstsamgöngubótunum og geti þar með lagtgrunninn að hagræðingu og bættri afkomuþessara fyrirtækja.

17.6.4.2 FljótaleiðFljótaleiðin skapar meiri möguleika fyriríbúa Fljóta til að sækja sér vinnu utansveitar en nú er og sennilega hærri tekjur.Óbreyttur aðgangur þessara íbúa að slíkumstörfum verður hinsvegar meðHéðinsfjarðarleið.

17.6.5 Sveitarfélög

Nefnd sem kannað hefur vilja sveitarfélagaá Eyjafjarðarsvæðinu til sameiningar þeirraallra, þ.m.t. Siglufjarðar hefur m.a. fengiðsvör frá sveitarfélögum næst fyrirhuguðumjarðganga- og vegaframkvæmdum, þ.e.Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvíkurbyggð.

Page 99: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 88

Í bréfi frá Siglufjarðarbæ kemur fram vilji tilað vinna að sameiningu allra sveitarfélagannaá svæðinu og samskonar afstaða kom einnigfram hjá Dalvíkurbyggð. Vilji bæjarstjórnarÓlafsfjarðar stendur hinsvegar til sameiningarsveitarfélaga við utanverðan Eyjafjörð ífyrstu, með það að langtímamarkmiði aðallur Eyjafjörður og Siglufjörður getisameinast í eitt sveitarfélag.

17.6.5.1 Héðinsfjarðarleið

Þar sem aðeins 15 km munu skilja aðSiglufjörð og Ólafsfjörð má gera ráð fyrir aðýmis tækifæri gefist til að hagræða í rekstrisveitarfélaganna með samvinnu eðasameiningu, sérstaklega í fræðslumálum,félagsþjónustu og íþrótta- ogtómstundamálum.

Um gæti verið að ræða samvinnu ískólamálum, t.d. í sérfræðiþjónustu skóla ogtónlistarkennslu, samvinnubarnaverndarnefnda, samvinnu íöldrunarmálum og samvinnu í rekstri hafna(hafnasamlag) auk samnýtingar áíþróttahúsnæði og íþróttavöllum.

Ljóst er að hvort heldur sem Eyjafjörðurallur sameinast í eitt sveitarfélag eða

sveitarfélögin við utanverðan Eyjafjörðsameinast, þá er Héðinsfjarðarleið bestivalkosturinn í þessu tilliti því hún býr tilstystu mögulegar vegalengdir innan hvorssameiningarkosts fyrir sig. Svipað gildir aðþótt til engrar sameiningar sveitarfélaga áþessu svæði komi þá mun Héðinsfjarðarleiðskapa mestu möguleika á samvinnu,samrekstri og samnýtingu í þeimmálaflokkum sem heyra undir sveitarfélög.

17.6.5.2 FljótaleiðFljótaleið býður upp á möguleika ásamrekstri sveitarfélagsins Skagafjarðar,vegna íbúa fyrrum Fljótahrepps við Siglufjörð,t.d. um skólamál og íþrótta- ogtómstundamál. Þess má þó geta að framtíðSólgarðaskóla í Fljótum kann að vera í óvissuán tillits til breyttra samgangna á svæðinu.

Ætla má að möguleikar á samrekstri,samvinnu og samnýtingu í ýmsummálaflokkum milli Ólafsfirðinga ogSiglfirðinga sem nefndir voru vegnaHéðinsfjarðarleiðar verði mun minni verðiFljótleið valin enda má, vegna lengrivegalengda, vænta mun minni samskiptamilli staðanna.

17.6.6 Húsnæðismál

17.6.6.1 HéðinsfjarðarleiðEkki er ólíklegt að stytting vegalengdar fráSiglufirði til Eyjafjarðar gæti haft áhrif áverð fasteigna á Siglufirði til hækkunar,enda er verð á m² þar lægst af stærstuþéttbýlisstöðunum á áhrifasvæði þessararrannsóknar og fari a.m.k. upp í það verðsem er á Ólafsfirði. Þetta ræðst þó mjög aföðrum þáttum s.s. hversu velatvinnurekstur kemur til með að ganga ásvæðinu og þar með kaupgeta fólks og viljitil að fjárfesta í húsnæði. Ætla má aðÓlafsfjörður og Siglufjörður verði einn ogsameiginlegur fasteignamarkaður vegnamjög stuttrar vegalengdar á milli staðanna.Þessi stækkun fasteignamarkaðarins kemurtil með að auka mjög fjölbreytni hans, svoog búsetuvalkosta innan svæðisins.

17.6.6.2 FljótaleiðVænta má minni breytinga á fasteignaverðiverði Fljótaleið valin. Siglufjörður, þar semhelst hefði mátt vænta breytinga, yrðiáfram endastöð í samgöngulegum skilningi.Auknar vegalengdir miðað viðHéðinsfjarðarleið og þar af leiðandi minnisamskipti valda því að Siglufjörður ogÓlafsfjörður geta þá tæplega talist einnfasteignamarkaður.

17.6.7 Þjónusta og verslun

17.6.7.1 Héðinsfjarðarleið

Þegar hefur verið fjallað um að búast megivið auknum samrekstri og samnýtingu áþjónustu sveitarfélaganna, sérstaklegaSiglufjarðar og Ólafsfjarðar.

Page 100: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 89

Við Héðinsfjarðarleið verður sú breyting aðSiglufjörður færist inn á þjónustusvæðiAkureyrar fyrir svokallaðakjördæmaþjónustu, ýmsa héraðsþjónustu ogmargvíslega þjónustu og verslun einkaaðila.Líklegt er að þjónusta á Siglufirði ogÓlafsfirði muni eiga í aukinni samkeppni semkann að valda því að sérhæfðari verslun ogþjónusta sem er þar í dag kann að farahalloka, sérstaklega á Siglufirði þar sem húnhefur notið þeirra verndar sem felst ífjarlægðinni. Á móti kemur aðþjónustusvæðið stækkar verulega við það aðSiglufjörður og Ólafsfjörður verður í rauneitt og sama markaðssvæðið. Ekki er ástæðatil að ætla að almennri þjónustu ogdagvöruverslun hnigni verulega, sér í lagi efverðlag í verslunum stenst samanburð viðsambærilegar verslanir annarsstaðar ásvæðinu.

Þó er ekki ósennilegt að aðilar í þjónustu ogverslun á Siglufirði og Ólafsfirði hugi aðhagræðingu í rekstri og jafnvel samrunaþegar fram líða stundir.

Héðinsfjarðarleið mun færa Siglfirðinga nærþeirri fjölbreyttu þjónustu sem er að finna

á Eyjafjarðarsvæðinu og Akureyri,vegalengdin milli Siglufjarðar og Akureyrarverður um 76 km og í því felast bæðitækifæri og ógnanir.

Að mati Rannsóknarstofnunar Háskólans áAkureyri er óhætt að fullyrða að fyrirþjónustu og verslun á Akureyri erHéðinsfjarðarleið hagkvæmasti kosturinn þarsem stysta mögulega vegalengd verður tilinnan þjónustusvæðis bæjarins og ýmissérhæfðari þjónusta og verslun verður t.d.betur í stakk búin til að keppa viðhöfuðborgarsvæðið á því sviði.

Siglfirðingar sækja ekki mikla þjónustu ogverslun til Sauðárkróks ef marka má samtölskýrsluhöfunda við bæjarbúa. Því má búastvið að dragi úr þjónustusókn þangað við þaðað vegalengd styttist til Akureyrar.

Hins vegar má búast við að í meira mælimuni draga úr þjónustusókn Siglfirðinga tilhöfuðborgarsvæðisins þar sem sú þjónustaog verslun sem þeir sækja helst út fyrirbæinn er það sérhæfð að hún er helst íboði í Reykjavík eða á Akureyri.

Hvað þjónustu ríkisins varðar þá má búastvið að Ólafsfirðingar njóti góðs af því aðverða innan áhrifasvæðisHeilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði ogeiga aðgang að læknisþjónustu þar.Tækifæri skapast til að breytarekstrarfyrirkomulagi heilsugæslu viðutanverðan Eyjafjörð, en slíkt hefur t.d.verið gert á svæðinu sem næst erVestfjarðagöngum, t.a.m. er ein stjórn yfirheilbrigðisstofnunum í sameinaðasveitarfélaginu Ísafjarðarbæ og einnig hefurnáðst samnýting á starfsfólki millistofnananna. 10 Ekki er ósennilegt að hiðopinbera vilji nota breyttar aðstæður tilþess að endurskipuleggja fyrirkomulagsýslumannsembætta og löggæslu á Siglufirðiog Ólafsfirði ef aðeins 15 km munu skiljastaðina að, en löggæsla er meðal þess semendurskipulagt hefur verið eftir tilkomuVestfjarðarganga. Þetta kann að valdafækkun starfa í opinberri þjónustu áþessum stöðum.

Við það að Akureyri og Eyjafjarðarsvæðiðverður aðgengilegra fyrir Siglfirðinga erekki ósennilegt aðframhaldsskólanemendum sem sækja nám íMenntaskólann á Akureyri ogVerkmenntaskólann á Akureyri fjölgi ákostnað þeirra sem sækja nám íFjölbrautaskóla Norðurlands vestra áSauðárkróki. Í hve miklum mæli þettagerist er hins vegar mjög erfitt að segja tilum en væntanlega ræður einstaklings-bundið val framhaldsskólanema,námsframboð og mat þeirra á viðkomandimenntastofnunum miklu þar um.

10 Atvinnuþróunarféag Vestfjarða 1999.

Page 101: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 90

Nálægð Siglufjarðar við Ólafsfjörð og Dalvíkrennir styrkari stoðum undirframhaldsskóladeild sem verið er að vinna aðundirbúningi á við utanverðan Eyjafjörð aðvestan þar sem upptökusvæðið stækkar umu.þ.b. 50% hvað mannfjölda varðar. Hvort afstofnun þessarar framhaldsdeildar verður erþó óvíst um á þessu stigi.

17.6.7.2 Fljótaleið

Þjónustusvæði Akureyrar fyrirkjördæmaþjónustu mun ná til Siglufjarðar.Sama gildir að þjónustusvæði Akureyrar fyrirýmsa sérhæfðari þjónustu mun væntanlega nátil Siglufjarðar og um allt vestanvertáhrifasvæðið. Margvíslegur samrekstur oghagræðing í þjónustu opinberra aðila ogeinkaaðila milli Siglufjarðar, Ólafsfjarðar ogDalvíkur mun væntanlega verða minni en efHéðinsfjarðarleið yrði valin, þar eðvegalengdin milli tveggja fyrrnefndu staðannayrði meira en tvöfalt lengri. Sérhæfðariþjónusta sem er að finna á Siglufirði verðurekki í jafn beinni samkeppni við sambærilegaþjónustu á Eyjafjarðarsvæðinu.

Fljótaleið mun ekki til jafns viðHéðinsfjarðarleið færa Siglfirðinga eins nærriþeirri fjölbreyttu þjónustu sem er að finna áEyjafjarðarsvæðinu og Akureyri. Vegalengdinmilli Siglufjarðar og Akureyrar verður um 92km og í því felast bæði minni tækifæri og umleið minni ógnanir á sviði þjónustu.

Líklegt er að dragi nokkuð úr sóknSiglfirðinga til vesturs, þ.e. fyrst og fremst ísérhæfðari verslun og þjónustu tilhöfuðborgarsvæðisins.

Talið er að Fljótaleið muni styrkja reksturútibús Kaupfélags Skagfirðinga við Ketilásvegna aukinnar umferðar um Fljót. 11

Ekki er ólíklegt að sókn Siglfirðinga íframhaldsskóla á Akureyri aukist nokkuðvegna styttri vegalengdar þangað og minnki ámóti sókn í framhaldsskóla á Sauðárkróki.Sennilega gerist þetta í minna mæli en meðHéðinsfjarðarleið en einstaklingsbundið val,

11 Gunnar Bragi Sveinsson, Kaupfélagi Skagfirðinga,munnleg heimild.

námsframboð og mat væntanlegraframhaldsskólanema á viðkomandi skólumræður sennilega miklu um að hve mikluleyti þetta á sér stað.

Þrátt fyrir að það sé ekki í sama mæli ogmeð Héðinsfjarðarleið, þá er líklegt aðFljótaleið renni stoðum undir þáframhaldsskóladeild sem verið er að vinnaað undirbúningi á við utanverðan Eyjafjörðað vestan.

17.6.8 Opinber grunngerð

17.6.8.1 HéðinsfjarðarleiðSamkvæmt upplýsingum frá Rarik hefurfyrirtækið þegar sett á framkvæmdaáætlunlögn á 60 kV jarðstreng um jarðgöng fráÓlafsfirði til Siglufjarðar, um 15 km aðlengd til að ná fram hringtenginguSiglufjarðar. Talið er að samskonarstrengur milli bæjanna um Fljótaleið verðium tvöfalt dýrari.

Líklegt er að jarðgöng til Héðinsfjarðarmuni fara um áhrifasvæði hitaveitunnar áSiglufirði. Samkvæmt upplýsingum frá Rariksem á og rekur hitaveituna hefur þettaverið kannað af jarðfræðingiOrkustofnunar sem telur að ekki þurfi aðóttast um rekstur hitaveitunnar vegnaþessa. Rarik á Siglufirði, óbirt heimild.

Fyrir Siglfirðinga mun verða bæði stytting áaksturstíma í innanlandsflug frá Akureyri ogframboð á ferðatíðni stóraukast frá því semnú er. Frá Akureyrarflugvelli er flogið 56sinnum á viku til Reykjavíkur ávetraráætlun en 63 sinnum eftirsumaráætlun.

Í dag eru ferðir frá Sauðárkróki tilReykjavíkur 12 á viku. Vegalengd fráSiglufirði á Akureyrarflugvöll verður um 76km á móti 96 km til Sauðárkróks.

Page 102: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 91

Leiða má að því líkum að Siglfirðingar ogjafnvel Fljótamenn notfæri sér bæði styttrivegalengd og ekki síður meira framboð áflugi frá Akureyri. Afleiðingin af því verður súað enn mun draga úr fjölda farþega fráSauðárkróki og það kann að hafa áhrif áframtíð áætlunarflugs þaðan.

Burtséð frá því hvort Siglfirðingar ogFljótamenn hætta að nota flug fráSauðárkróki er ljóst að óvíst er um framtíðflugs þaðan. Ástæðan er síaukin samkeppnieinkabílsins og bættar vegsamgöngur viðhöfuðborgarsvæðið, sbr. t.d. Hvalfjarðargöngog fyrirhugaðan veg yfir Þverárfjall.Möguleiki verður á að samnýta í verulegummæli hafnarmannvirki á Siglufirði, í Ólafsfirðiog e.t.v. fleiri stöðum í Eyjafirði þar semmjög stutt vegalengd verður á milli hafnanna.Höfnin á Siglufirði er góð frá náttúrunnarhendi og hentug fyrir stærri skip með mikladjúpristu. Ekki er ósennilegt að ákveðinverkaskipting eigi sér stað milli hafnanna.Þetta gæti bæði gerst varðandi löndunfiskiskipa og vöruflutningaskipa. Talið ermögulegt að vörum til og frá Siglufirði verðiekið landleiðina á móts við skip annað hvortá Dalvík eða Akureyri, en skv. upplýsingumfrá flutningaaðila mun hagkvæmni þessaverða skoðuð gangi þessar áætlanir eftir.

Álag á gatnakerfi Siglufjarðarbæjar kemur tilmeð að aukast nokkuð vegna gegnumakstursverði Héðinsfjarðarleið valin og því þarf aðgera ráðstafanir til að mæta fyrirsjáanlegriumferðaraukningu og breyttri umferð.

17.6.8.2 FljótaleiðVerði Fljótaleið valin mun það væntanlegaþýða að Siglufjarðarvegur um Almenninga ogStrákagöng verði lagður af sem vegtenging tilSiglufjarðar og þar með sú fjárfesting sem íþessum mannvirkjum liggur. Á móti verðurtil bæði styttri, viðhaldsléttari og betri leiðyfir í Fljót.

Á þessum hluta Siglufjarðarvegar ersnjóflóða- og grjóthrunshætta, jarðsig ogloks þykja Strákagöng vera fremur erfiðfyrir mikla umferð, s.s. umverslunarmannahelgar og umferð stórrabíla, t.d. vörubíla með tengivagna vegnaþrengsla.

Vegur frá Siglufjarðarbæ í átt til Fljótagangamyndi liggja í grennd við vatnsbólSiglfirðinga og líklega umvatnsverndarsvæði. Verði þessi leið farinþarf væntanlega að huga að aðgerðum tilað tryggja vatnsvernd á þessum stað eðafærslu vatnsbólanna.

Vegalengd frá Siglufirði aðAkureyrarflugvelli verður um 16 km lengrimiðað við Héðinsfjarðarleið og verður 92km en styttist til Sauðárkróksflugvallar ogverður 82 km. (Tafla 16.3 og Tafla 16.4).Aðgengi Siglfirðinga að innanlandsflugi fráAkureyri yrði því heldur lakara en íHéðinsfjarðarleið en aðgengi Fljótamannaað því flugi yrði aftur á móti betra. Fyriríbúa Fljóta mun innanlandsflug frá Akureyriverða aðgengilegt allt árið. Þrátt fyrir þettaer ekki ósennilegt að aðdráttaraflAkureyrarflugvallar fyrir Siglfirðinga verðimeira en Sauðárkróksflugvallar vegna tíðariferð. Minni nýting á flugi frá Sauðárkrókikann að hafa áhrif á framtíð flugs þaðan.Heildaráhrifin kunna því að verðasambærileg og í tilviki Héðinsfjarðarleiðar.

Vegalengdir milli hafna á svæðinu verðalengri en við Héðinsfjarðarleið og minnkaþví líkur á samvinnu milli þeirra.

Talið er að minni líkur verði á að vörum tilog frá Siglufirði verði ekið landleiðina ámóts við skip á Dalvík eða Akureyri verðiFljótaleið valin, en gangi þessar áætlanireftir verður hagkvæmni þess skoðuð.

Page 103: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 92

17.6.9 Nýting lands og auðlinda

17.6.9.1 HéðinsfjarðarleiðVið Héðinsfjarðarleið verður sú veigamiklabreyting á að Héðinsfjörður verður öllumaðgengilegur og hann verður ekki framar

eyðibyggð í þeirri mynd sem hann hefurverið síðastliðna hálfa öld. Vaxandi atvinnulífog öruggari afkomumöguleikar á Siglufirði ogöðrum þéttbýlisstöðum leiddu til þess aðHéðinsfjörður lagðist í eyði, síðustuHéðinsfirðingarnir fluttu í burtu árið 1951.12

Það er þó ljóst að þessi opnun fjarðarins ermjög viðkvæmt mál fyrir marga sem viljahalda honum áfram og njóta sem eyðifjarðarí núverandi mynd.

Á móti hafa heyrst þau rök að allir geti þánotið þess að sjá fjörðinn með eigin augumnokkurn veginn án tillits til persónulegraaðstæðna, hreyfigetu eða aldurs og í raun másegja að hann verði í eyði svo lengi semenginn tekur þar upp heilsárbúsetu aftur.Auk þess gera áætlanir Vegagerðarinnar ráðfyrir að firðinum verði í engu spillt utanvegamannvirkja sem liggi stystu leið millihlíða hans og auk þess verði áningarstaðurvið veginn. Þeir sumarbústaðir sem eru ífirðinum komast í vegarsamband án þess aðtekið sé tilliti til þess hér hvort vegur muniná alveg upp að húshlið í öllum tilvikum.

17.6.9.2 FljótaleiðVerði Fljótaleið valin verða Fljótin í meiramæli uppland Siglufjarðar og að vissu markiÓlafsfjarðar og Eyjafjarðar en þau eru nú.Þetta kann að hafa þau áhrif að meiri líkurverði á að nýttar verði þær náttúruauðlindirsem þar er að finna, s.s. heitt og kalt vatn ogvirkjanlegir lækir.

Þarna eru aðstæður til fiskeldis góðar og þvímá vera að meiri líkur séu á að nýta þærverði Fljótin í meiri og betri tengslum viðSiglufjörð og Ólafsfjörð sem hluti af stærraatvinnusvæði en með Héðinsfjarðarleið ogmeð betri aðgang að bæði höfnum og

12 Siglufjarðarbær, heimasíðan www.siglo.is

flugvelli vegna flutnings á aðföngum ogafurðum.

Með Fljótaleið verður Héðinsfjörður áframeyðifjörður í þeirri mynd sem hann er nú.

17.6.10 Samfélag og lífsstíll

Slík bylting mun verða á samgöngum viðgerð jarðganga á milli staðanna áutanverðum Tröllaskaga að það mun hafaáhrif á lífsstíl flestra íbúa. Mest verðurbreytingin gagnvart íbúum Siglufjarðar sem

munu upplifa byltingu í landsamgöngumhvort heldur sem Héðinsfjarðaleið eðaFljótaleið verður valin. Þó má gera ráð fyrirmeiri breytingum við Héðinsfjarðarleið, þvíþá verður bærinn ekki lengur endastöð ognáin tengsl og samskipti munu verða viðEyjafjarðarsvæðið svo sem fyrr hefur veriðlýst.

Gera verður ráð fyrir að fólk á svæðinuaðlagi sig smátt og smátt að nýjumsamskiptamöguleikum. Eftir því sem fólkáttar sig betur á breyttum aðstæðum oglærir að nýta sér þær má búast við aðbreytingarnar í samfélaginu eigi sér stað.Því má búast við að sum áhrifframkvæmdanna á samfélagið komi ekkifram fyrr en frá líður og er þetta t.d.reynslan af Vestfjarðagöngum. Ljóst er þóað sumra áhrifa gætir strax ognotkunartíminn hefst og má gera ráð fyrirað t.d. ýmis fyrirtæki muni notfæra sérkosti ganganna til hagræðingar allt frá fyrstadegi.

Hvor kosturinn sem verður valinn er hannlíklegur til að auka mjög ferðalög íbúa innansvæðisins. Það er einnig reynslan afVestfjarðagöngum að vænta má að þau aukimjög á samskipti manna, ekki síst ungukynslóðarinnar á sviði skemmtana, íþróttao.þ.h.

Unga fólkið elst þannig upp við þaðhugarfar að sjálfsagt sé að sækja viðburði ámilli staða sem skilar sér e.t.v. seinna íbreyttum viðhorfum til þess að sækja vinnumilli staða þegar út á vinnumarkaðinn erkomið.

Page 104: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 93

Þrátt fyrir viðmiðanir um ferðatíma ogvegalengdir til þess að afmarka atvinnusvæðiog þjónustusvæði er ljóst að önnur atriðigeta vegið þungt til að breyta þessummörkum í raunveruleikanum, s.s. viðhorffólks til ferðalaga um ýmsar leiðir.

Til þess að áhrif samgöngubótanna verði semjákvæðust eru bættar almenningssamgöngurmilli staða innan svæðisins mikilvægar.Áhersla á þennan þátt hefur komið fram hjámörgum viðmælendum skýrsluhöfunda ogjafnframt

sýnir reynslan af Vestfjarðagöngum að þessiþáttur er mikilvægur til þess aðsamgöngubæturnar nýtist sem flestum og áfjölbreyttari hátt.

Þá er einnig mikilvægt að huga að úrbótum áþeim hlutum núverandi samgöngukerfis semnotaðir verða áfram en fólk álítur varasamayfirferðar í dag.

17.6.10.1 HéðinsfjarðarleiðVænta má að breyting á aðstæðum fólks ogfyrirtækja verði meira afgerandi efHéðinsfjarðaleið verður valin, sérstaklega áþetta við um Siglfirðinga og því næstÓlafsfirðinga. Breyttar aðstæður kalla áhugarfarsbreytingu og hún tekur tíma,jarðgöng gera það ekki sjálfkrafa að verkumað menn líti á svæðið sem eina heildmenningarlega, atvinnulega eða þjónustulega.

17.6.10.2 Fljótaleið

Verði Fljótaleið valin má ætla að aðstæðurFljótamanna breytist mest en þá verða Fljótiní enn nánari tengslum við Siglufjörð en nú eratvinnulega, þjónustulega og menningarlega.Óvíst er hvaða áhrif það muni hafa álandbúnaðarsamfélagið, t.d. hvortlandbúnaður muni aukast eða dragast samaneða hvort önnur störf, t.a.m. þau sem erusótt af bæ muni aukast.

Aðstæður Siglfirðinga mun einnig breytastmikið með því að eiga tiltölulega stutta ogörugga leið til Eyjafjarðarsvæðisins ogöruggari og styttri leið inn í Fljót og getaþannig betur ræktað það sögulega baklandsem Fljótin eru fyrir Siglfirðinga.

17.6.10.3 Einbreið eða tvíbreið göng?Í matsáætlun kemur fram að ekki hefurverið tekin ákvörðun um hvort gönginverða einbreið eða tvíbreið. Ekki erósennilegt að það hafi áhrif á tíðni ferða oghversu snurðulaust þær ganga fyrir sighvort göngin verða einbreið eða tvíbreið.Þetta á sennilega ekki hvað síst við umsamskipti milli þeirra staða sem næst liggjasamgöngubótunum, einkanlega milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar þar sem vænta

má mestrar aukningar á samskiptum og þarsem göngin verða um 11 af þeim 15 kmsem verða á milli staðanna.

Tvíbreið göng hafa væntanlega þau áhrif aðþessir bæir, íbúar og fyrirtæki geti unniðenn betur saman ef Héðinsfjarðarleiðverður valin. Hvort það er á hinn bóginntalið nauðsynlegt með tilliti tilumferðarflæðis og umferðaröryggis skalósagt látið.

17.7 Niðurstöður

17.7.1 Héðinsfjarðarleið

VaxtarsvæðiMeð Héðinsfjarðarleið verður til stystamögulega vegalengd milli sveitarfélaga innanEyjafjarðarsvæðisins sem er mikilvægtþegar horft er til almennrar hagkvæmni ogaukins styrks svæðisins sem vaxtarsvæðisog þess mótvægis og búsetuvalkosts semþað er gagnvart höfuðborgarsvæðinu.

Samstarf sveitarfélaga og fyrirtækja

Líklegt er að víðtæk samvinna og samnýtingnáist milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar ogjafnvel Dalvíkur verði Héðinsfjarðarleiðvalin og munu þessi sveitarfélög, íbúar ogfyrirtæki í raun geta farið að vinna samansem ein heild, svo stuttur mun ferðatíminnmilli staðanna verða.

Stækkun atvinnusvæða

Með Héðinsfjarðarleið nást fjölmennustatvinnusvæði, m.a. rúmlega 20 þúsund íbúaatvinnusvæði út frá Dalvíkurbyggð tilAkureyrar í suðri að Siglufirði í norðri.

Page 105: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 94

Við stækkun atvinnusvæða verður almenntmeiri fjölbreytni í störfum.

Stækkun atvinnusvæða gæti haft áhrif áatvinnuleysi með því að fólk getur sótt vinnuum lengri veg. Stækkun atvinnusvæða kannað minnka sveiflur í atvinnulífi og gæti leitt tilhærri meðaltekna. Ef rekstur fyrirtækja ásvæðinu batnar sem afleiðing af hagfæðinguvegna bættra samgangna gæti starfsfólk notiðþess í hærri launum.

Aðgengi að verslun og þjónustu

Sú fjölbreytta þjónusta og verslun sem er íboði á Akureyri verður aðgengilegri fleiriíbúum með Héðinsfjarðarleið en Fljótaleið.Fyrirtæki í verslun og þjónustu á Siglufirði ogÓlafsfirði munu eiga í harðari samkeppniinnbyrðis og gagnvart Eyjafjarðarsvæðinu.

Sókn Siglfirðinga í sérhæfða þjónustu ogverslun á höfuðborgarsvæðinu mun líklegaminnka, svo og sú þjónusta sem sótt er tilSauðárkróks, vegna styttri vegalengdar tilAkureyrar.

Flugsamgöngur

Akureyrarflugvöllur er meðal þeirrarþjónustu sem verður aðgengilegri fyrirSiglfirðinga með Héðinsfjarðarleið heldur enFljótaleið. Vegalengd um Fljótaleið breytistlítið miðað við Lágheiði en hún yrði hinsvegar opin allan ársins hring þannig að sú leiðyrði til hagsbóta fyrir Fljótamenn. Fækkunflugfarþega frá Sauðárkróki vegna þessa kannað hafa áhrif á framtíð flugs þaðan.

FramhaldsmenntunMeð styttingu veglengdar til Akureyrar mábúast við að sókn Siglfirðinga aukist íframhaldsskólana þar, sennilega fyrst ogfremst á kostnað FjölbrautaskólaNorðurlands vestra á Sauðárkróki.

Fasteignaverð og fasteignamarkaðurLíklegt er að Héðinsfjarðarleið hafi jákvæðáhrif á fasteignamarkað sem verður þá í raunsameiginlegur á Siglufirði og í Ólafsfirði ogfasteignaverð gæti hækkað á Siglufirði a.m.k.til jafns við verð á Ólafsfirði.

Opinber reksturBúast má við hagræðingu í opinberumrekstri á áhrifasvæðinu sem gæti þýttfækkun starfa. Á móti kemur aukið aðgengiað þjónustu, s.s. heilbrigðisþjónustu.

Opinber grunngerð (innviðir)

Héðinsfjarðarleið skapar aukna möguleika ánýtingu og stjórnun opinberrargrunngerðar, s.s. hafnasamlags,verkaskiptingu hafna og lagningurafmagnslína.

Samfélag og lífsstíll

Búast má við meiri breytingum á samfélagiog lífsstíl íbúa ef Héðinsfjarðarleið verðurvalin, sérstaklega fyrir Siglfirðinga ogÓlafsfirðinga þar sem þessi leið felur í sérmestar væntingar um aukin samskiptiþessara staða.

17.7.2 Fljótaleið

Tenging Siglufjarðar ogFljóta/SkagafjarðarFljótaleið hefur þau megin einkenni að Fljótmunu verða í þjóðleið en Siglufjörðuráfram endastöð en með mun betri ogöruggari vegatengingu en nú. Samskipti millinorðanverðs Skagafjarðar og norðanverðsEyjafjarðar yrðu greiðari en meðHéðinsfjarðarleið. Siglufjarðarvegur umAlmenninga og Strákagöng yrði lagður afsem vegtenging til Siglufjarðar en til yrðibetri og styttri leið yfir í Fljót.

AtvinnusvæðiAtvinnusvæði yrðu fámennari en viðHéðinsfjarðarleið. Mesta stækkunatvinnusvæðis yrði út frá Fljótum og gætiskapað aukna möguleika áatvinnuuppbyggingu þar. Samfelltatvinnusvæði milli Akureyrar ogSiglufjarðar næðist ekki. Fljótaleið skaparaukna möguleika fyrir Fljótamenn til aðsækja sér vinnu utan sveitar en nú ogsennilega til að afla sér hærri tekna.

Page 106: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 95

Vegalengd milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðarverður rúmlega tvöfalt lengri en meðHéðinsfjarðarleið. Því er líklegt að ekki náistsú víðtæka samvinna og samnýting millibæjanna tveggja sem annars er fyrirsjáanlegmeð Héðinsfjarðarleið.

Samstarf sveitarfélagaAuknir möguleikar skapast með Fljótaleið ásamrekstri sveitarfélagsins Skagafjarðar ogSiglufjarðar um þjónustu fyrir íbúa í Fljótum,sérstaklega á sviði skólamála.

Aðgengi að verslun og þjónustuMeð Fljótaleið verður Siglufjörður ekki jafnnálægt þeirri fjölbreyttu þjónustu og verslunsem er að finna á Eyjafjarðarsvæðinu og meðHéðinsfjarðarleið. Talið er að verslun áKetilási í Fljótum muni styrkjast meðFljótaleið. Aðgengi Fljótamanna að verslunog þjónustu á Eyjafjarðarsvæðinu verðurmjög gott.

FlugsamgöngurAkureyrarflugvöllur er meðal þeirrarþjónustu/innviða sem verður aðgengilegrifyrir Fljótamenn og Siglfirðinga allt árið.Fækkun flugfarþega frá Sauðárkróki vegnaþessa kann að hafa áhrif á framtíð flugsþaðan.

Framhaldsmenntun

Með styttingu veglengdar til Akureyrar mábúast við að sókn Siglfirðinga aukist íframhaldsskólana, sennilega mest á kostnaðFjölbrautaskóla Norðurlands vestra áSauðárkróki þótt þetta verði í minna mæli enmeð Héðinsfjarðarleið.

Staða HéðinsfjarðarHéðinsfjörður helst áfram einangraðureyðifjörður á sama hátt og hann hefur veriðundanfarna hálfa öld.

Samfélag og lífsstíllBúast má við miklum breytingum á samfélagiog lífsstíl íbúa með Fljótaleið, en þó minni enef Héðinsfjarðarleið verður valin, sérstaklegamá vænta breytinga á högum Fljótamanna en

væntanlega í minna mæli fyrir Siglfirðinga ogÓlafsfirðinga.

17.7.3 LágheiðiNúverandi samgöngur um Lágheiði getaekki náð fram þeim markmiðum sem nefndhafa verið hér að framan og verða því aðteljast ófullnægjandi samgöngur. Meiri líkureru á að framreikningur Byggðastofnunar áíbúafjölda svæðisins gangi eftir ef óbreyttarsamgöngur verða áfram sem þýðir fækkun íflestum sveitarfélögum á áhrifasvæðinu.

17.8 Samanburður

Hvort heldur Héðinsfjarðarleið eðaFljótaleið verður valin má í flestum tilfellumbúast við jákvæðum samfélagslegumáhrifum af fyrirhuguðum samgöngubótum.Jákvæð áhrif á einstök sveitarfélög, íbúaþeirra og fyrirtækjastarfsemi verða þómismikil eftir því hvaða leið er farin og ísumum tilvikum má segja að áhrifin verðilítil sem engin fyrir sum sveitarfélög meðanþau eru mikil fyrir önnur.

Þegar heildaráhrif samgöngubótanna ásamfélag og byggð eru metin, þarf að vegaþau saman við íbúafjöldastaðanna/svæðanna þar sem mestra áhrifaer að vænta auk þeirra atvinnuuppbyggingarsem þegar hefur átt sér stað og innviðasamfélagsins sem til staðar eru. Því hlýtursú leið sem valin er að vera sú sem hefurjákvæð áhrif fyrir sem flesta íbúa. Tafla17.5 sýnir íbúafjöldi þeirra svæða sem næsteru fyrirhuguðum framkvæmdum.

Page 107: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 96

Tafla 17.5 Fjöldi íbúa á áhrifasvæði framkvæmda*

Sveitarfélag Fjöldi íbúa

Dalvíkurbyggð 2.028

Siglufjörður 1.559

Ólafsfjörður 1.036

Fljót 111* Miðað við íbúafjölda 1.12.2000

Héðinsfjarðarleið hefur meiri jákvæð áhrif áþrjú fjölmennustu sveitarfélögin hér að ofan.Fljótaleið hefur hins vegar meiri jákvæð áhrifá Fljót og nágrannabyggðir. Þrátt fyrir þettaer ekki að sjá að Héðinsfjarðarleið hafineikvæð áhrif á Fljót miðað við núverandisamgöngur.

Fljótaleið uppfyllir ekki í sama mæli þaumarkmið sem sett hafa verið meðfyrirhuguðum framkvæmdum, byggðaáætlunfyrir árin 1999 – 2001 og þingsályktun umjarðgangagerð, sér í lagi hvað varðaruppbyggingu vaxtarsvæða.

Núverandi samgöngur um Lágheiði geta ekkináð fram þeim markmiðum sem nefnd hafaverið hér að framan og verða því að teljastófullnægjandi samgöngur. Að matiRannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyribendir flest til að Héðinsfjarðarleið falli bestað þeim markmiðum sem sett hafa veriðmeð fyrirhuguðum framkvæmdum,byggðaáætlun fyrir árin 1999 – 2001 ogþingsályktun um jarðgangagerð.

Page 108: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 97

18. FERÐAMENNSKA OG ÚTIVIST

18.1 Inngangur

Þessi kafli fjallar um ferðamennsku, útivist ogferðaþjónustu á áhrifasvæði framkvæmda.Umfjöllun um útivist og ferðamennsku ersamantekt úr skýrslu VSÓ Ráðgjafar (2001),unnin af Sebastian Peters. Umfjöllun umferðaþjónustu byggir á skýrsluRannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri(2001). Nánari lýsing er í viðauka 3.

Á undanförnum árum hefur innlendum ogerlendum ferðamönnum fjölgað áNorðurlandi. Það er stefna sveitarfélagaEyjafjarðasvæðisins, Siglufjarðar ogsveitarfélags Skagafjarðar að styrkja og byggjaupp ferðaþjónustu (Samvinnunefnd umsvæðisskipulag Skagafjarðar (drög), 1999 ogSamvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar(lokatillaga), 2001). Náttúrutengd ferða-mennska og almenn útivist spila þarmikilvægt hlutverk.

Góðar samgöngur eru mikilvæg forsendafyrir uppbyggingu ferðamennsku ogferðaþjónustu. Helstu áhersluatriðiumfjöllunar um áhrif fyrirhugaðraframkvæmda eru tvenns konar:

1. Möguleg tilkoma heilsárs hringvegar umnorðanverðan Tröllaskaga.

2. Opnun Héðinsfjarðar.

18.2 Rannsóknir

Við umfjöllun um möguleg áhrif fyrirhugaðraframkvæmda á ferðamennsku og útivist íHéðinsfirði var m.a. litið til rannsóknar semfræðimaðurinn Jon Teigland hefur staðiðfyrir í Noregi (Jon Teigland, 2000). RannsóknTeiglands fjallar um opnun lítt snortinnasvæða fyrir almenna bílaumferð sem svipar tilvegagerðar um Héðinsfjörð. UmfjöllunTeiglands gefur nokkuð góða innsýn ímögulega þróun útivistarsvæða sem búa yfireiginleikum lítt raskaðrar náttúru og hvernigvegagerð og bættar samgöngur milli byggðahafa áhrif á slík svæði.

Jafnframt er umfjöllun um ferðamennsku ogútivist byggð á munnlegum og skriflegumheimildum. Skriflegar heimildir eru bækur,fagtímarit, greinar, bréf og kort ogupplýsingar af Netinu. Sumar þeirra byggjaá rannsóknum en aðrar ekki. Munnlegarupplýsingar sem lagðar eru til grundvallareru frá fólki sem má líta á semlykilpersónur og forsvarsfólk stærri hópaer lætur sig málefnið og svæðið varða. Hérmá nefna ferðamálafulltrúa sveitarfélagasem og formenn ýmissa félaga, s.s. ferða-og veiðifélaga.

18.3 Útivist á Ólafsfirði og Siglufirði

Á Ólafsfirði eru margvíslegirútivistarmöguleikar í boði, bæði á veturnaog á sumrin. Á veturna má m.a. nefna alpa-og gönguskíðaferðir, snjósleðaferðir,gönguferðir og dorgveiði. Á sumrin ermest um gönguferðir og veiði í vatni og sjó.Samkvæmt svæðisskipulagi Eyjafjarðar erSkeggjabrekkudalur ætlaður til sérstakranota en það er fólkvangur Ólafsfirðinga.Þar er einnig golfvöllur Ólafsfirðinga.

Útivist sem er stunduð á Siglufirði tengistað mestu útivistarsvæði Siglufirðinga oggönguleiðum um fjalllendið. Áútivistarsvæðinu er golfvöllur, almenntútivistarsvæði, skeiðvöllur og skíðasvæðið íSkarðsdal. Vélsleðaferðir eru vinsælar áveturna.

18.4 Útivist á Héðinsfjarðarleið

Megin áhersla umfjöllunar um útivist ásvæði Héðinsfjarðarleiðar er lögð á sjálfanHéðinsfjörð. Fjörðurinn er einangraður ogbýr yfir landslagi þar sem náttúra ogmenningarminjar hafa á undanförnum 50árum orðið fyrir litlum áhrifum afmannavöldum. Í firðinum eru þrírsumarbústaðir og eitt veiðihús.

Page 109: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 98

Víkurdalur liggur suðaustur frá miðjumfirðinum og er hann líka í eyði. Allt þettasvæði og umliggjandi fjöll bjóða upp áútivistarmöguleika fyrir fólk sem sækir í líttsnortna náttúru og svæði sem eru einangruð.Flestir sem heimsækja Héðinsfjörð erulandeigendur, sem dvelja þar ísumarbústöðum, tjöldum og veiðihúsi.

Um svæðið liggur fjöldi gönguleiða á milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar (sjá kort 9).Ferðir göngumanna eru frá einum degi upp í4-5 daga. Um er að ræða einstaklinga oghópa. Nokkuð er um ferðir óskipulagðrahópa sem dvelja yfirleitt 1-2 daga í firðinum.Auk gönguleiða liggur reiðleið frá Siglufirði íHéðinsfjörð. (kort 9)

Þá er algengt að farið sé sjóleiðis en þá eraðallega siglt frá Siglufirði og Ólafsfirði. Allarslíkar ferðir eru háðar veðráttu.

Í Héðinsfjarðarvatni og Héðinsfjarðará erstunduð silungsveiði og er veiði þar góð(kort 9). Stjórnun veiða er í höndumveiðifélags Héðinsfjarðar. Margir meðlimirfélagsins eru einnig landeigendur. Veiðileyfieru einnig seld til almennings.

Á veturna er mikið um vélsleðaferðir fráSiglufirði og Ólafsfirði til Héðinsfjarðar, ognokkuð er um ferðir landeigenda á skíðum,eða gangandi yfir Hestskarð.

18.4.1 Útivist á FljótaleiðÍ Fljótum er veiði stunduð í Miklavatni ogleyfi seld almenningi. Á veturna er þarvinsælt skíðasvæði.

Útivistarsvæði Siglufirðinga er í Hólsdal ogSkarðsdal. Í lokatillögu að SvæðisskipulagiEyjafjarðar er þetta svæði ætlað til sérstakranota, þ.e. útivistar og ekki er fyrirhugað aðreisa önnur mannvirki en þau sem snúa aðáætlaðri landnotkun á svæðinu (Kort 9).

Gönguleið liggur upp með Ólafsfjarðardalyfir til Ólafsfjarðar.

18.4.2 Lágheiðin:Yfir sumarmánuðina er Lágheiðin opin fyrirumferð. Það er vinsælt að aka um þessafjallaleið, m.a. vegna þess landslags sem þarber fyrir augun. Frá Lágheiðinni liggjanokkrar gönguleiðir suður til fjalllendisTröllaskagans, s.s. yfir í Svarfaðardal.

18.5 Áhrif á ferðamennsku

Almennt má segja að nýjar og bættarsamgöngur og heilsárs hringtenging skapinýja möguleika á uppbygginguferðamennsku og auðveldi aðkomu fólks ásvæðið. Hins vegar breyta framkvæmdirásýnd lands að nokkru leyti og almennt mátelja að upplifun útivistarfólks á náttúrunnibreytist með tilkomu nýrra mannvirkja ogaukinni umferð.

18.5.1 HéðinsfjarðaleiðRannsóknir norska fræðimannsins JonTeigland (Teigland, 1999) á áhrifum vega-og jarðgangagerðar um lítt snortin svæðigefa vísbendingu um áhrif Héðinsfjarðaleiðaá útivist sem tengist Héðinsfirði. Opnunsvæða á borð við Héðinsfjörð meðvegagerð og öðrum tengdumframkvæmdum geta haft þau áhrif aðmynstur og gerð ferðamennsku breytistvegna þess að:

* Fjörðurinn verður ekki lengureinangraður.

* Búast má við að nýir eða annars konarferðamenn heimsæki Héðinsfjörð.

* Ferðir í Héðinsfjörð verða minna háðarveðurfari.

* Á veturna verður fjörðurinnaðgengilegri en áður fyrir nýtingulandsins til útivistar.

* Lítt snortin náttúra, einangrun ogerfiður aðgangur að Héðinsfirði erueinkenni sem rýrna að einhverju leytimeð tilkomu 800 m vegar þvert umfjörðinn. Varðandi umfjöllun um breyttaupplifun er hér vísað í kafla 14 umlandslag.

Page 110: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 99

* Umferð kann að hafa sjónræn oghljóðræn áhrif í för með sér, t.d. ágöngufólk í Héðinsfirði.

Loks má nefna að náttúrufarsþættirHéðinsfjarðar eins og gróður, fuglalíf,jarðmyndanir og annað sem skipta máli fyrirútivist verða, samkvæmt rannsóknum, ekkifyrir umtalsverðum umhverfisáhrifum.Jafnframt verða litlar eða engar breytingar áaðalgönguleiðum um svæðið. Ekki verðaveruleg áhrif á ferðamennsku og útivist íSkútudal og Ólafsfirði.

18.5.2 Fljótaleið:Áætluð áhrif Fljótaleiðar á ferðamennsku ogútivist eru:

* Gildi útivistarsvæðis í Hólsdal rýrnar aðeinhverju leyti með tilkomu nýs vegar ogumferðar um hann. Umferð áútivistarsvæðinu getur valdið truflun fyrirgöngufólk, hestamenn og golfiðkendur.

* Vegstæðið í Fljótum liggur að bakibyggðar, og er að mestu leyti ósnortið afmannavöldum, nema af völdum beitar.Áhrifin á útivist eru sjónræn og hljóðræn.

* Fljótaleið styrkir framtíðar uppbygginguferðamennsku og útivist í Fljótum.

18.5.3 Leið um Lágheiði:Ef vegtengsl milli byggða á svæðinu verðaáfram í núverandi mynd verða forsendurfyrir uppbyggingu ferðamennsku þær sömuog í dag.

18.6 Samanburður

Bæði Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið kunnaað hafa í för með sér jákvæð og neikvæðáhrif á ferðamennsku og útivist. Sjónræn oghljóðræn áhrif verða vegna beggja leiða ogliggja þær báðar um lítt snortna náttúru.

Heilsárs hringtenging um norðanverðanTröllaskaga skapar möguleika til að byggjaupp ferðamennsku og útivist á svæðinu.Þetta gildir þó í ríkari mæli fyrirHéðinsfjarðarleið þar sem Siglufjörður hættirað vera endastöð, auk þess að útivistarsvæði

Siglufirðinga verður ekki raskað. OpnunHéðinsfjarðar veldur því að hann missireinkenni þess að vera lokaður eyðifjörðuren það einkenni gefur honum sérstakt gildi.Opnun fjarðarins skapar hins vegar nýjamöguleika á sviði útivistar bæði fyrirÓlafsfjörð og Siglufjörð þar sem fjörðurinnverður aðgengilegri fyrir stærri ogfjölbreyttari hóp ferðamanna.

Út frá almennum sjónarhóli ferðamennskuog útivistar má segja að Héðinsfjarðarleiðberi fleiri jákvæð áhrif með sér og fyrirstærri hóp manna en Fljótaleið. Boriðsaman við Héðinsfjarðarleið og Fljótaleiðmun leiðin um Lágheiði líklega draga úrframtíðar möguleikum í uppbygginguferðamennsku á norðanverðumTröllaskaga.

18.7 Ferðaþjónusta

Hvort sem Héðinsfjarðarleið eða Fljótaleiðverður valin mun verða til áhugaverðhringtenging um norðanverðan Tröllaskagaallt árið um kring sem skapar tækifæri fyrirferðaþjónustu á allri þeirri leið, bæðiSkagafjarðarmegin og Eyjafjarðarmegin.Vegna þessarar hringleiðar virðist litlu máliskipta fyrir ferðaþjónustu á Dalvík ogÓlafsfirði hvort Héðinsfjarðarleið eðaFljótaleið verður valin og Ketilás í Fljótumverður hnútpunktur á hvorri leið fyrir sig.

Búast má við að slík hringleið þar semfræðast má um atvinnulífið, mannlífið ogsöguna yrði vinsæl t.d. meðal farþega þeirrafjölmörgu skemmtiferðaskipa sem hafaviðkomu á Akureyri hvert sumar og verðiáhugaverður valkostur við hefðbundnarináttúruskoðunarferðir í austur fráAkureyri.

HéðinsfjarðarleiðÞað er mikill kostur fyrir ferðaþjónustu áSiglufirði að allir sem munu fara hringleiðum norðanverðan Tröllaskaga fari í gegnumbæinn og því má gera ráð fyrir aðferðamenn sem leið eiga um Siglufjörðverði fleiri en ef Fljótaleið verður valin.

Page 111: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 100

Færri ferðamenn munu líklega eiga leið umFljót sunnan Ketiláss.

Áhrifa af stærri ferðamannaviðburðum ásvæðinu, á borð við Síldarævintýrið á

Siglufirði mun einnig gæta á Ólafsfirði ogöfugt vegna sambærilegra viðburða áÓlafsfirði.

FljótaleiðVerði Fljótaleið valin verður Siglufjörðuráfram endastöð í samgöngulegum skilningi,en þó í mun minna mæli en nú. Ætla má aðfærri ferðamenn leggi leið sína til Siglufjarðaref leiðin þangað fram og til baka frá Ketilásiverður um 24 km. Þessu til skýringar má t.d.nefna tvo staði, Skagaströnd og

Hvammstanga sem liggja stutt fyrir utanhringveginn, 12 og 6 km. Gegnumstreymiferðamanna er minna á þessum stöðum ogfærri viðkomur en þeim stöðum sem eruhnútpunktar á megin samgönguleiðinni, t.d.Blönduós eða Varmahlíð.

Færri ferðamenn munu líklega eiga leið umFljót sunnan Ketiláss og sömuleiðis norðanKetiláss vegna þess að sá hlutiSiglufjarðarvegar yrði aflagður í núverandimynd.

Áhrifa af stærri ferðamannaviðburðum ásvæðinu, á borð við Síldarævintýrið áSiglufirði eða sambærilega viðburði áÓlafsfirði mun væntanlega einnig gæta íFljótum.

Page 112: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 101

19. LOFT OG HLJÓÐ

19.1 Inngangur

Þessi kafli fjallar um mögulega loft oghljóðmengun vegna fyrirhugaðraframkvæmda og umferðar um ný göng ogvegi. Kaflinn er byggður á gögnum fráVegagerðinni (Hreini Haraldssyni, 2001) ogsambærilegum kafla í matsskýrslu fyrirjarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar ogReyðarfjarðar (Hönnun, 2001).

19.2 Grunnástand

Ljóst er að engin loftmengun eðahljóðmengun er í Héðinsfirði. Sama má segjaum stærsta hluta svæðisins á Fljótaleiðinni:Holtsdals og Nautadals í Fljótum, í Hólsdal íSiglufirði og við Kvíabekk í Ólafsfirði. ÍSkútudal er einhver umferð en þó varla hægtað tala um loftmengun á svæðinu þar semumferð um svæðið er lítil. Það má því segjaað loftmengun og hljóðmengun áframkvæmdasvæðum er engin, hvort sem umer að ræða Héðinsfjarðarleið eða Fljótaleið.

19.3 Mengun á framkvæmdatíma

Áætlað er að aukning á loft- oghljóðmengun verði mest á framkvæmdatíma ítengslum við vega- og jarðgangagerð,efnisflutninga og aðra vinnu. Jarðgöng hafaáður verið sprengd í nánd við þéttbýli.Vesturmunni Múlaganga er í um 1,5 kmfjarlægð frá Ólafsfjarðarkaupstað ogTungudalsmunni Vestfjarðaganga er í um 2,5km fjarlægð frá þéttbýli á Ísafirði. Íhvorugu tilfellinu voru neinar truflanir eðakvartanir vegna sprengivinnu.

Til samanburðar er fjarlægð til þéttbýlis áSiglufirði, frá fyrirhuguðum munna þvert yfirfjörðinn um 2-3 km. Sambærileg vegalengdfrá gangamunna til Ólafsfjarðarkaupstaðar erhins vegar um 600 m (kort 6a-c). Fjarlægðirgangamunna Fljótaleiðar til þéttbýlis eru munlengri kort (5a og b).

Það eru fyrst og fremst íbúar í Ólafsfirðisem kunna að verða varir við einhvernhávaða vegna framkvæmda. Sé horft tilreynslu við byggingu jarðgangamunna hafaþeir oft verið tiltölulega stutt frásveitabýlum. Má þar t.d. nefna Saurbæ(<500 m) og Kirkjuból (~800 m) viðHvalfjarðargöng og Botn í Súgandafirði (~1 km) við Vestfjarðagöng. Sprengingarmunu heyrast vel sem dynkir fyrstu dagana,einu sinni til tvisvar á sólarhring. Um leiðog kemur inn í fjallið heyrist nánast ekki útog ekkert þegar lengra dregur. Meiraónæði getur orðið af þungaumferð, eins ogvið hverjar aðrar vegaframkvæmdir.

Hávaði frá framkvæmdum í fyrri verkefnumhefur ekki verið til vandræða og því er þaðmat Vegagerðarinnar að svo verði heldurekki við þessar framkvæmdir, hvort semum er að ræða Héðinsfjarðarleið eðaFljótaleið.

19.4 Mengun á notkunartíma

Tilkoma jarðganga á Tröllaskaga hafa í förmeð sér verulegar breytingar á samgöngumá svæðinu. Áætlað er að umferð aukistmikið milli staða, sérstaklega milliÓlafsfjarðar og Siglufjarðar. Samkvæmtáætlunum Vegagerðarinnar er gert ráð fyrirað árdagsumferð um Héðinsfjarðarleiðverði um 350 – 400 bílar á dag. Svipuðumferð er áætluð fyrir Fljótaleiðina. Aukinumferð mun einkum hafa áhrif á tvo þætti:

1. Aukin umferð í gegnum þéttbýlisstaði,s.s. Siglufjörð og Ólafsfjörð, og þar meðeinhver aukning á loft- oghávaðamengun. Hins vegar er um aðræða tiltölulega litla umferð og ekkibúist við að mengunin sé umtalsverð.

2. Umferð um svæði sem áður hafa veriðóaðgengileg fyrir flest ökutæki, s.s.Héðinsfjörður, Hólsdalur ogNautadalur. Umferð um þessi svæðimun hafa í för með sér mengun.

Page 113: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 102

Göngufólk, hestafólk eða aðrir sem staddireru nærri vegi muni heyra hljóð frá umferð.Vegagerðin hefur hins vegar hannað veginn íHéðinsfirði á þann hátt að hann er nokkuðhallalítill og því verður vélarhljóð frá umferðjafnara og minna en ef um mikinn halla væriað ræða.

19.5 Loftmengun frá umferð13

Vegna mats á umhverfisáhrifum vegar umjarðgögn á Tröllaskaga er hér lagt mat áloftmengun frá umferð miðað við tvær leiðir,Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið.

Þegar lagt er mat á loftmengun fráökutækjum þarf að taka tillit til ýmissavegtæknilegra þátta sem hafa áhrif áeldsneytisnotkun og þar með á útblástur bíla.

Þau atriði sem hafa einna mest áhrif eru:

* halli vegar

* fjölda beygja og beygjuradíus

* yfirborðsefni vegar

* hönnunarhraði

* samverkandi þættir

Áhrif halla: Notkun eldsneytis eykst þegarkeyrt er upp í móti og er sú viðbótareyðslameiri en nemur þeim sparnaði sem hlýstþegar keyrt er aftur niður í móti.

13 Heimildir: 1) Gradient influence on emissionand consumption behaviour of light and heavyduty vehicles, Sviss/Þýskaland, 19972) Quantification of road user savings, USA,19663) Nýsjálensk rannsókn á auknumrekstrarkostnaði bifreiða miðað við hallavegar, 1994

Ennfremur eykst útblástur mengunarefnas.s. kolmónoxíðs, óbrennds eldsneytis ogköfnunarefnisoxíða. Umframeyðsla ogútblástur er því meiri sem hallinn er meiri. Í6% halla upp og niður eyðir venjulegfólksbifreið um 15% meira en á sömuvegalengd á jafnsléttu. Hjá þungabílum erviðbótareyðslan um 50% og orsakast það afmeiri mótstöðu vegna þungans. Aukninginer einnig háð hraða bifreiðar.Bensíneyðslan segir til um útblásturgróðurhúsalofttegundarinnar CO2 og þvíeykst útblástur hennar í halla.

Beygjur: Beygjur í veglínu hafa áhrif áeldsneytisnotkun. Eyðslan eykst eftir þvísem beygjurnar eru fleiri og krappari og ereinnig háð hraða bifreiðar. Eftir því semhraðinn er meiri því meiri aukning er íeldsneytisnotkun.

Yfirborðsefni og hönnunarhraði:Eldsneytisnotkun er meiri á malarvegi en ábundnu slitlagi. Eftir því sem hraðinn erstöðugri því hagstæðari ereldsneytisnotkunin og útblásturmengunarefna. Minnst eyðsla er við jafnanhraða í kringum 70 km/klst.

Samverkandi þættir: Upp geta komiðaðstæður á veglínu þar sem fleiri en einnþáttur verkar t.d þegar eru beygjur eru íhalla, eða þegar yfirborð er lélegt og aukþess hallar vegur. Þetta veldur því aðeyðsla og útblástur verður enn meiri enella.

19.5.1 Samanburður á Héðinsfjarðarleið ogFljótaleið

Í báðum tilfellum er vegurinn lagður umjarðgöng og er gert ráð fyrir að vegurinnsé lagður bundnu slitlagi á báðum stöðum. Íeftirfarandi töflu eru nokkur atriði semskipta máli varðandi eldsneytisnotkun ogútblástur fyrir þessa tvo kosti:

Page 114: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 103

Tafla 19.1 Hönnunarforsendur sem stuðst er við í útreikningum á mengun frá umferð

Héðinsfjarðarleið Fljótaleið

Lengd vegar 14,3 km 31,5 km

Hönnunarhraði utan ganga 90 km/klst 90 km/klst

Hönnunarhraði 70 km/klst 70 km/klst

Mesti halli (mynd 2) 5,8% 5,4%

Lengd vegar m/halla:

< 6% 14,8 km 32 km

Yfirborð vegar Bundið slitlag Bundið slitlag

Eins og sést í töflunni að ofan eruhönnunarforsendur beggja vega mjögsvipaðar. Báðir vegakaflarnir eru hannaðirfyrir 90 km/klst hraða á vegum utan ganga,en 70 km/klst í gögnum. Beygjur eru ekkikrappar og halli vegar alls staðar undir 6 %.

Í þessu tilfelli er það mismunur á lengd semhefur afgerandi áhrif á heildarlosunmengunarefna.

Til að fá hugmynd um stærðargráðu varðandiútblástur CO2 á þessum tveimur leiðum mágera ráð fyrir eftirfarandi forsendum, aukþeirra sem eru í töflunni hér að ofan:

- ársdagsumferð 350 bílar, þ.e. 350 bílar aðmeðaltali á sólarhring yfir árið, þar af10 – 15 % þungabílar. Hér verður þvígert ráð fyrir 45 þungabílum og 305fólksbílum.

- Útblástur koltvíoxíðs (CO2) hjáfólksbílum: 200 g/km

- Útblástur koltvíoxíðs (CO2) hjáþungabílum: 650 g/km

Út frá þessum forsendum er árlegurútblásturs CO2 vegna aksturs um vegar umHéðinsfjörð um 490 tonn á ári og vegnaaksturs um Fljótaleið 1.050 tonn.Mismunurinn er um 560 tonn á ári sé fariðyfir Héðinsfjörð í stað Fljóta.

Í eftirfarandi töflu er samanburður áútblæstri koltvíoxíðs fyrir valkostina aukþess sem metið er heildarútstreymi á 25ára tímabili.

Tafla 19.2 Heildarútstreymi koltvíoxíðs fyrir Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið

Héðinsfjarðarleið Fljótaleið

Heildarútstreymi CO2 490 t/ári 1050 t/ári

Heildarútstreymi CO2 á 25 árum 12.250 t 26.250 t

Mismunur á 25 árum 0 t 14.000 t

Page 115: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 104

Samkvæmt útreikningum mun umferð umHéðinsfjarðarleið losa töluvert minna afkoltvíoxíði en umferð um Fljótaleið. Meginástæðan er lengdarmunur þessara leiða.

Til þess að setja þessar tölur í samhengivið losun CO2 á Íslandi er heildar losunCO2 árið 2000 áætluð um 2,7 milljón tonn,þar af um 30% vegna samgangna, eða um811 þúsund tonn. Mismunur á losun CO2

ef Héðinsfjarðarleiðin er valin er um 560tonn eða um 0,07% af áætlaðri heildarlosunvegna samgangna árið 2000. Niðurstaðan

er að mengun frá umferð mun ekki verðaveruleg.

Hér er ekki lagt mat á aukinn útblásturannarra mengunarefna eins ogköfnunarefnisoxíða, óbrennds eldsneytis ogkolmónoxíðs. Útblástur þessara efna ereinnig í réttu hlutfalli viðeldsneytiseyðsluna, en eykst hlutfallslegameira í halla. Munurinn á losun þessaraefna er því að sama skapi óhagstæðari fyrirFljótaleiðina.

Page 116: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 105

20. ARÐSEMI

20.1 Inngangur

Í skýrslu um vegtengingar milli byggðarlaga ánorðanverðum Tröllaskaga (Vegagerðin,1999) er reiknuð út arðsemiHéðinsfjarðarleiðar miðað við einbreið göng.Sambærilegir arðsemisútreikningar vorugerðir fyrir Fljótaleiðina (Vegagerðin, 2001).Útreikningarnir byggja á hefðbundnumaðferðum arðsemisreikninga í vegagerð.Vegagerðin gerir almennt fyrirvara áútreikningum þar sem miklir óvissuþættirtengjast þessum reikningum. Áætluð umferðum nýtt eða endurbyggt mannvirki er einmeginforsenda í útreikningum og spá umumferð er mjög óviss þegar um gjörbreyttsamgöngukerfi er að ræða eins og er í þessutilfelli.

20.2 Héðinsfjarðarleið: Forsendurútreikninga

Arðsemi Héðinsfjarðarleiðar var reiknuðfyrir 5 umferðarspár (Tafla 20.1), sembyggðust á mismunandi forsendum.

Áætlanir um umferð og skiptingu hennarbyggja m.a. á föstum umferðartalningumVegagerðarinnar og umferðarkönnunumsem gerðar voru á Lágheiði í júlí 1995 og ávegamótum Siglufjarðarvegar ogÓlafsfjarðarvegar við Ketilás í júlí 1997.Einnig er metin “líkleg” umferð milli staðameð hliðsjón af fjarlægðum milli þeirra ogþá stuðst við upplýsingar úr öðrumumferðarkönnunum sem gerðar hafa veriðhérlendis. Áætluð var “eðlileg” ársumferðum Lágheiði, þ.e. umferð eins og hún værief vegur um Lágheiði væri opinn svipað ogSiglufjarðarvegur eða Seyðisfjarðarvegur.Siglufjarðarvegur hefur verið lokaður aðmeðaltali um 2 daga á ári undanfarin 4 áren Lágheiðin í um 150 daga (Tafla 16.6).Mat á “eðlilegri” umferð milli Siglufjarðarannars vegar og Ólafsfjarðar, Dalvíkur ogAkureyrar hins vegar, ef leiðin færi umjarðgöng í Héðinsfirði, er fundin meðhliðsjón af þeirri vegalengd sem þá yrðimilli staðanna og þekktri umferð milliýmissa staða á landinu með svipaðafjarlægð sín á milli.

Tafla 20.1 Umferðarspár

Tilvik Lýsing

1 “Eðlileg” umferð um Lágheiði, þ.e. umferð eins og hún væri ef vegurþar væri opinn svipað og Siglufjarðarvegur eða Seyðisfjarðarvegur.

2 “Eðlileg” umferð um Lágheiði að viðbættum 30%.

3 “Eðlileg” umferð um Lágheiði tvöfölduð.

4 Umferðarspá miðuð við styttri göng en lengri leið milli Siglufjarðarog Ólafsfjarðar um Héðinsfjörð en Héðinsfjarðarleið.

5 Umferðarspá fyrir Héðinsfjarðarleið.

Page 117: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 106

Tafla 20.2 Spá um umferð (ÁDU*) miðað við mismunandi tilvik.

Tilvik

Staðir 1 2 3 4 5

Siglufjörður – Ólafsfjörður 27 35 54 105 175

Siglufjörður – Dalvík 10 13 20 45 55

Siglufjörður – Akureyri 55 72 110 105 120

Samtals 92 120 184 255 350*ÁDU: Árdagsumferð: fjöldi bíla á dag, dreift jafnt á allt árið

Umferðin er samkvæmt þessum spám nánastfjórföld um Héðinsfjarðarleið samanboriðvið endurbyggðan veg um Lágheiði með“eðlilegri” umferð. Ársdagsumferð umjarðgöng í Ólafsfjarðarmúla er í dag um 400bílar. Þar sem fleiri íbúar eru á Siglufirðivirðist spá um 350 bíla á dag umHéðinsfjarðarleið ekki óraunhæf. Þess berað geta að Siglufjörður hefur einnig góðavegtenginu til vestur, sem Ólafsfjörður hefurekki.

Kostnaðaráætlanir fyrir Héðinsfjarðarleið ogFljótaleið miðast við tæknilegar forsendur ogreynslu af raunkostnaði og tilboðsverðum íeinstaka verkþætti í gerð jarðganga hér álandi. Það er lengd ganganna sem ræðurmestu um kostnað framkvæmdakostanna.Kostnaðaráætlun fyrir Héðinsfjarðarleið erum 4.600 milljónir kr. en 5.800 milljónir kr.fyrir Fljótaleiðina. Í báðum tilfellum er miðaðvið einbreið göng og verðlag 2001.

20.3 Arðsemi Héðinsfjarðarleiðar

Í arðsemisreikningum fyrir einstakarvegaframkvæmdir er stofnkostnaðurframkvæmdar borinn saman við þannsparnað sem af henni leiðir, bæði fyrirveghaldara (minna viðhald, snjómoksturo.sfrv.) og vegfarendur (betri lega vegar,bundið slitlag, minna klifur, styttingvegalengda o.sfrv.). Ef framkvæmd skilararði, sýna reikningarnir einnig þá vaxtatölu,sem leggur stofnkostnað og sparnað aðjöfnu, og kallast slíkir vextir afkastavextirfjárfestingarinnar.

Mat var lagt á arðsemi Héðinsfjarðarleiðarmiðað við ofangreind 5 tilvik og fyrireftirfarandi vegakerfi:

Vegakerfi Lýsing

A Héðinsfjarðarleið borin saman við núverandi veg um Lágheiði.

B Héðinsfjarðarleið borin saman við nýjan veg um Lágheiði.

C Héðinsfjarðarleið og nýr vegur um Lágheiði borið saman við núverandi veg.

D Nýr vegur um Lágheiði með “eðlilegri” umferð borinn saman við núverandi veg.

Page 118: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 107

Tafla 20.3 sýnir niðurstöðurarðsemisreikninga fyrir Héðinsfjarðarleið.Samkvæmt niðurstöðum er 14,5% arðsemi afþví að byggja Héðinsfjarðarleið borið samanvið núverandi veg um Lágheiði, en um 9,3%

fyrir gangaleið um Héðinsfjörð og Víkurdal,sem er 5 km lengri en ódýrari. Mestaarðsemin, 15,3%, er hins vegar af því aðbyggja nýjan veg um Lágheiði, miðað við aðtryggt sé að umferð verði þar “eðlileg”.

Tafla 20.3 Arðsemi Héðinsfjarðarleiðar

Tilvik

Vegakerfi 1 2 3 4 5

A 0,9% 2,3% 5,7% 9,3% 14,5%

B 1,1% 3,7% 6,7%

C 0,8% 2,1% 5,1% 8,3% 12,9%

D 15,3%

Í reikningum sem þessum ber að ítreka ýmsafyrirvara. Stofnkostnaður ogrekstrarkostnaður mismunandi valkosta sembornir eru saman eru tiltölulega öruggirþættir. En umferðin, þ.e. fjöldi bíla semmunu nota mannvirkin er mjög óviss. Þá ereinnig ákveðin óvissa í hversu mikil arðseminsé í raun af þeirri umferð sem reiknað ermeð að bætist við núverandi umferð meðbættu vegasambandi.

Þá ber einnig að nefna að arðsemisreikningarfyrir þetta verkefni taka ekki tillit til aukinssparnaðar eða kostnaðar í öðrum þáttum envegamálum. Þar má nefna sparnaðsveitarfélaga í margvíslegri þjónustu, s.s.skólamálum, sorphirðu, félagsmálaþjónustu,löggæslu, hafnamálum, heilsugæslu og fleirimálum.

Á þessum þáttum er tekið í kafla 17 umsamfélag og byggð.

20.4 Arðsemi Fljótaleiðar

Umferð um Fljótaleið var metin á samahátt og fyrir Héðinsfjarðarleið. Meðtilkomu Fljótaleiðar styttist vegalengd milliSiglufjarðar og þéttbýlisstaðanna viðEyjafjörð og einnig milli Siglufjarðar ogþéttbýlisstaða í Skagafirði. Jafnframtstyttast vegalengdir milli Ólafsfjarðar ogþéttbýlisstaða vestan Tröllaskaga. Arðsemier reiknuð á sambærilegan hátt og arðsemiHéðinsfjarðarleiðar. Stuðst er viðumferðatölur í ofangreindri töflu ogFljótaleiðin borin saman við þrjú önnurvegakerfi: 1) Núverandi veg án endurbóta,2) Nýjan veg yfir Lágheiði og 3)Héðinsfjarðarleið.

Page 119: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 108

Tafla 20.4 Mat á árdagsumferð (ÁDU) á Fljótaleið

ÁDUBílar á dag

Umferð til og frá Siglufirði

Fljót 30

Hofsós 25

Sauðárkrókur 35

Ólafsfjörður 45

Dalvík 45

Akureyri 70

Umferð til og frá Ólafsfirði

Fljót 25

Hofsós 25

Sauðárkrókur 30

Niðurstöður arðsemisreikninga sýna aðFljótaleiðin hefur enga arðsemi þegar hún erborin saman við Héðinsfjarðarleið (Tafla

20.5). Þá er arðsemi hennar samanborið viðnúverandi veg eða nýjan vegum Lágheiði munminni en arðsemi Héðinsfjarðarleiðar.

Tafla 20.5 Arðsemi Fljótaleiðar og Héðinsfjarðarleiðar m.v. 30 ára afskriftartíma

Viðmiðun Fljótaleið Héðinsfjarðarleið

Borið saman við núverandi veg um Lágheiði 5,9% 14,5%

Borið saman við nýjan veg um Lágheiði 2,2% 6,7%

Borið saman við Héðinsfjarðarleið 0,0% -

20.5 Samanburður

Samkvæmt umferðarspám hefur Fljótaleiðinvíðtækari áhrif á umferð enHéðinsfjarðarleið, þar sem hún styttirvegalengdir frá norðanverðum Tröllaskagatil vesturs. Sem dæmi má nefna aðvegalengd milli Ólafsfjarðar og Sauðárkrókser 111 km með Héðinsfjarðarleið (Tafla16.3), en 94 km með Fljótaleið. Hins vegarsýna spár að megin umferðarþunginn sé

milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar og áEyjafjarðarsvæðið.

Helstu ástæður þess að Héðinsfjarðarleiðgefur meiri arðsemi eru að hún:

* Styttir vegalengdir mest þar sem væntamá mestrar umferðar (Siglufjörður –Ólafsfjörður), sem vegur þyngra enstytting vegalengda til vesturs.

* Er 1,2 milljarði ódýrari en Fljótaleið.

Page 120: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 109

21. SKIPULAG OG LAGALEGUMGJÖRÐ

21.1 Inngangur

Í þessum kafla verður fjallað um fyrirliggjandiskipulagsáætlanir og þær sem verið er aðvinna. Gerð er grein fyrir því hvortfyrirhugaðar framkvæmdir séu í samræmi viðskipulagsáætlanir.

Jafnframt er fjallað um lagalega umgjörðframkvæmda m.t.t. umhverfismála ogleyfisveitinga. Lagt er mat á hvortframkvæmdin og þau áhrif sem hún kann aðhafa í för með sér hlíti ýmsum lögum umumhverfismál.

21.2 Svæðisskipulag

Á fyrirhugðu framkvæmdasvæði er unnið aðeftirfarandi svæðisskipulagstillögum:

21.2.1 Svæðisskipulag EyjafjarðarUnnið er að svæðisskipulagi Eyjafjarðar og erþar almennri byggðastefnu sveitarfélagasvæðisins lýst. Í lokatillögu aðsvæðisskipulaginu er gert ráð fyrirjarðgöngum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðarum Héðinsfjörð sem fylgir veglínuHéðinsfjarðarleiðar. Leiðin er því í samræmivið lokatillögu að svæðisskipulagstillöguEyjafjarðar (Samvinnunefnd umsvæðisskipulag Eyjafjarðar, 2001).

21.2.2 Svæðisskipulag SkagafjarðarVinna við svæðisskipulag Skagafjarðar er álokastigi. Í heildarsamantekt samvinnunefndarum svæðisskipulag Skagafjarðar, frá því íjanúar 1999, er tillaga um að byggja nýjan vegum Lágheiði (Samvinnunefnd, 1999). HvorkiFljótaleið né Héðinsfjarðarleið eru ísamræmi við skipulagsdrögin.

21.3 Aðalskipulag

Á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði eru í gildiaðalskipulag fyrir Siglufjörð og Ólafsfjörð.Unnið er endurskoðun aðalskipulagsSiglufjarðar.

21.3.1 Aðalskipulag SiglufjarðarAðalskipulag Siglufjarðar 1980-2000 varunnið af Skipulagi ríkisins og staðfest affélagsmálaráðherra 15. mars 1982 meðsíðari breytingum. Útg. des. 1980.Aðalskipulagið nær til þéttbýlis í Siglufirðiog Hólsdals og Skútudals.

Í skipulaginu eru stór svæði í Hólsdal ætluðfyrir “Sérhæfð útivistarsvæði og opinsvæði”, þ.e. íþróttasvæði, byggt svæði fyrirtómstundarbúskap, opin svæði fyrirtómstundarbúskap og skógræktarsvæði(kort 9).

Í Hólsdal er verndarsvæði aðalvatnsbólsSiglfirðinga. Verndarsvæðið skiptist íbrunnsvæði, grannsvæði og fjarsvæði.

21.3.2 Áhrif á landnotkunHvorki er gert ráð fyrir Héðinsfjarðarleiðné Fljótaleið í aðalskipulaginu.Héðinsfjarðarleið liggur ekki um svæði semeru skilgreind fyrir sérstaka landnotkun.

Þá er ekki gert ráð fyrir haugsetningu ískipulagi fyrir Siglufjörð.

Fljótaleið liggur um útivistarsvæði í Hólsdal(kort 9) og gangamunni og vegur fer ígegnum grannsvæði og fjarsvæðivatnsbólsins. Stutt er í eyrarnar fráveginum og eru þær mjög opnar og vatnhripar auðveldlega niður í þær. Nánast erþví bein leið fyrir mengun frá hugsanlegumvegi og jarðgöngum, niður í eyrarnar og íneysluvatn bæjarins (Náttúrufræðistofnun,2000a). Að mati NáttúrufræðistofnunarÍslands fara Vegagerð og neysluvatnsöflun áþessum stað ekki saman.

21.3.3 Aðalskipulag Ólafsfjarðar

Aðalskipulag 1990-2010 var unnið afSkipulagi ríkisins og staðfest afumhverfisráðherra 25. nóvember 1991fyrir þéttbýlið. Útg. 1990.

Page 121: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 110

Í skipulagsáætluninni kemur fram aðbæjarstjórn Ólafsfjarðar fyrirhugar að geraSkeggjabrekkudal/Garðsdal að fólkvangi, enengin svæði eru formlega vernduð íÓlafsfirði. Í Skeggjabrekkudal erútivistarsvæði Ólafsfirðinga, m.a. er þargolfvöllur. Þá er virkjun Rarik í Garðsá íSkeggjabrekkudal.

21.3.4 Áhrif á landnotkunHvorki er gert ráð fyrir Héðinsfjarðarleið néFljótaleið í aðalskipulaginu.

Héðinsfjarðarleið mun liggja þvert umflugvöll Ólafsfjarðar, en engin umferð hefurverið um völlin á síðastliðnum árum, m.a.vegna tilkomu Múlaganga (kort 1).Landnotkun mun því breytast á þessu svæði,þar sem nú verður vegtenging frá Ólafsfirðiað fjallshlíð og haugsetning og framtíðarefnistökusvæði verður fyrir norðan veg (kort6a).Fljótaleið mun breyta landnotkun í Ólafsfirði.

21.4 Náttúruminjaskrá

Héðinsfjarðarleið í Héðinsfirði liggur á svæðisem skilgreint er á Náttúruminjaskrá (kort4). Þá mun brúargerð breyta lítilega ósÓlafsfjarðarvatns. Jafnframt verður efnislosuní jaðar núverandi vegar sem mun að hlutafara í vatnið (kort 6a). Ólafsfjarðarvatn ásamtósi eru á Náttúruminjaskrá.

Fljótaleið liggur hins vegar að litlu leyti innanslíkra svæða.

Í 7. útgáfu Náttúruminjaskrár er svæðinu,sem framkvæmdir fara um, lýst á eftirfarandihátt (Náttúruverndarráð, 1996):

Fjalllendið milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar,Skagafjarðarsýslu, Eyjafjarðarsýslu. (1) Hálendimilli Skagafjarðar og Eyjafjarðar norðanþjóðvegar nr. 1 á Öxnadalsheiði. Ávestanverðum skaganum eru mörk miðuð við200 m h.y.s., mörk ná víðast í sjó fram ánorðanverðum skaganum og á austanverðumskaganum eru mörk í 150-250 m h.y.s. (2)Hálendur og hrikalegur skagi með djúpumdölum, stórbrotið land. Á hæstu fjöllum erujöklar. Um hálendið liggja fornar leiðir millibyggða.

Þá er Ólafsfjarðarvatn ásamt ósi lýst áeftirfarandi hátt:

Strandvatn, 270 ha. Mjög sérstættnáttúrufyrirbrigði. Ferskt vatn flýtur ofan ásöltu og verkar sem gler í gróðurhúsi á neðrilög. Mikið og fjölbreytt lífríki.

Samkvæmt náttúruverndarlögum skalframkvæmdaraðili leita umsagnar ogtilkynna Náttúruvernd ríkisins umframkvæmdir þar sem hætta er á að spilltverði náttúruminjum á Náttúruminjaskrá.

21.5 Eignarhald

Allar jarðir í Héðinsfirði eru í eigueinstaklinga. Jarðir sem fyrirhugaður vegurog/eða jarðgöng liggja um í Siglufirði eru íeigu Siglufjarðarkaupstaðar. Sambærilegarjarðir við Ólafsfjörð eru í eigu einstaklinga,Ólafsfjarðarkaupstaðar og ríkissjóðs. Jarðirsem Fljótaleið liggur um er í eigueinstaklinga og ríkissjóðs.

21.6 Leyfi sem fyrirhuguð framkvæmder háð

Í samræmi við 27. gr. skipulags ogbyggingarlaga nr. 73/1997, þarf Vegagerðinað fá framkvæmdaleyfi fyrir fyrirhugaðriframkvæmd. Framkvæmdarleyfi veitirhlutaðeigandi sveitarstjórn.

Samkvæmt 43. gr. laga um lax- ogsilungsveiði nr. 76/1970 þarf Vegagerðin aðfá samþykki Veiðimálastjóra til að ráðast íviðkomandi framkvæmd, ef fyrirhugað erað taka jarðefni eða gera mannvirki í eðavið veiðivatn sem hætta er á að hafi áhrif álíffríki vatnsins.

Samkvæmt reglugerð nr. 785/1999, um umstarfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem geturhaft í för með sér mengun, þarf starfsleyfiviðkomandi heilbrigðisnefndar fyrirjarðborun, sem er skilgreind semtímabundinn atvinnurekstur.

Page 122: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 111

22. KYNNING Á MATSVINNU

22.1 Inngangur

Matsvinna hefur verið kynnt á sérstakriheimasíðu fyrir verkefnið,www.trollaskagi.net. Þar er jafnframt aðfinna matsskýrslu og annað sem tengistefninu. Nokkrar athugasemdir og ábendingarbárust með tölvupósti sem og skriflegar.

Vegagerðin stóð fyrir opnu húsi í Siglufirðiog Ólafsfirði og voru þau vel sótt.

Þá eru drög að einstökum köflum send tilviðkomandi sérfræðinga og stofnana, þarsem óskað er eftir áliti þeirra.

22.2 Opið hús á Siglufirði 2.5.2001

Fjöldi: 93 skráðir. Fleiri mættu.

Almennt var mjög jákvæð umfjöllun umHéðinsfjarðarleið. Helstu athugasemdir semkomu fram voru:

* Haugar við gangamunna í Skútudal munuekki sjást frá bænum.

* Almennt var jákvætt viðhorf tilsumarhúsabyggðar í Héðinsfirði í kjölfarframkvæmda. Bent var á mikilvægi þessað þar sem fjörðurinn er náttúruperla, aðhann verði skipulagður þannig að hannverði áfram sem slíkur. Gert ráð fyrirbústöðum í þeim tillögum.

* Af hverju er svona mikilvægt að haldafirðinum sem eyðifirði? Fyrir hvernverður honum haldið sem eyðifirði?Minnkar gildið hans við veg / sumarhús?

* Vegtenging í bæinn. Ef um er að ræða300 til 400 bíla á dag, þá þarf að skoðavegtenginu við bæinn. Hann mun ekkianna þessu almennilega. Athuga þarf hvaðer hægt að gera, þar sem sú vegtenging erekki innan þessa verkefnis.

* Hvernig umferð er að fara í gegnumbæinn?

* Taka tillit til kostnaðar við að viðhaldaSiglufjarðarvegi/Almenningum opnum og írekstri. Einnig þarf að skoða hverumferðin um hann verður eftir aðHéðinsfjarðarleið kemur.

* Munu göng leiða frekar til umferðar suðuren í Eyjafjörð?

* Héðinsfjarðarleið mun örugglega leiða tilsameiginlegs skóla fyrir Ólafsfjörð ogSiglufjörð.

* Mikilvægt fyrir Siglufjörð að geta tengstsjúkrahúsi á Akureyri. Mikið öryggi.

* Öll flugumferð um flugvöllinn mun leggjastaf eftir göng, sbr. reynslu eftir aðMúlagöng voru byggð og áhrif þeirra áflugumferð um Ólafsfjarðarflugvöll..

* Ekki allir haft tækifæri til að kynna sértillögurnar.

* Ferðamennska mun styrkjast með tilkomuganganna, og verslun og þjónusta munnjóta þess.

* Mikill munur fyrir Ólafsfirðingana aðgangamunninn opnist rétt við bæinn.

* Þar sem veglínan liggur um mjög blautarmýrar í Héðinsfirði verður erfitt að faraút af veginum (t.d. utanvegaakstur).Spurning er hvert fólk getur gengið út frááningarstaðnum.

* Af hverju ekki gert ráð fyrir göngustíg ábrúnni?

* Af hverju ekki göng undir Héðinsfjörð?

* Hvað með upphitaðan veg í Héðinsfirði?

* “Ég elska fuglalíf, en ég elska líka lífiðmitt.” Þess vegna á að ráðast íHéðinsfjarðargögn.

* Fuglalíf hefur minnkað í Héðinsfirði vegnavargs. Staðkunnugir töldu meira fuglalíf áSiglufirði og Ólafsfirði en í Héðinsfirði.Umferð um fjörðinn mun halda vargi ífjarlægð og þar með mun fuglalíf aukast.

Page 123: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 112

* Töluvert spurt um vegstæði C, frágöngum að Siglufirði. Af hverju ekki farinsú leið?

* Lagt til að skoðaðir verði aðrir kostir viðFljótaleið, þ.e. endurskoða veglínuna. Núer leiðin teiknuð um snjóþyngsta svæðið.Einnig mikilvægt að vernda Hólsdalinn,m.a. útivistarsvæði og vatnsverndarsvæði.

* Með því að fara Fljótaleið fá Fljótinhlutdeild í þeim 5 milljörðum sem ríkiðgreiðir í samgöngubætur á Tröllaskaga.

* Hvar er raskið í Héðinsfirði, það erekkert rask! Umræður út frá myndum afskönnuðum vegi inn á teikningu.

22.3 Opið hús á Ólafsfirði 3.5.2001

Fjöldi: 67 skráðir. Fleiri mættu

Almennt var mjög jákvæð umfjöllun umHéðinsfjarðarleið og allir gestir fylgjandiþeirri leið. Helstu athugasemdir sem komufram voru:

* Það er mikið sandfok frá flugvellinum ogþví gott að staðsetja hauginn þar.

* Skoða betur útfærslu á haugsetningu íÓlafsfirði.

* Landeigendur sammála umHéðinsfjarðarleið, en telja samt að húnhafi jákvæð og neikvæð áhrif í för meðsér. “Ekki hægt að leyfa hverjum sem erað byggja sumarbústað”.

* Margir töldu að Fljótaleið væri mun síðrikostur.

* Einbreið / tvíbreið göng. Mikill áhugi átvíbreiðum göngum. Vilja ekki aðVegagerðin endurtaki“Tröllaskagaklúðrið” með því að hafagöngin einbreið.

* Ólafsfjarðargöng erfið og hættuleg áköflum. Í mikilli umferð er mikið um tafir.Þau verða tappi þegar Héðinsfjarðarleiðkoma (sérstaklega ef þau verða tvíbreið).

* Vilji hjá nokkrum að færa ósinn samhliðvegaframkvæmdum. Ástæðan er að meðfærslu óss verður byggingarsvæðinu haldiðóskiptu. Þar með á haugsetningin aðverða í ósnum og suður af núverandistaðsetningu. Við færslu á ós gætu orðiðbreytingar á rofi og setflutningi. Einnig varbent á vandmál vegna skólps í kjölfarbreytinga. Þá voru gestir almennt á því aðekki verði byggt á svæðinu á næstu árum.

* Þrátt fyrir Héðinsfjarðarleið verðurHéðinsfjörður áfram eyðifjörður þar semekki verður um heilsársbúsetu að ræða.

* Samkvæmt myndum verður lítið rask íHéðinsfirði. Opnar möguleika fyrir fleiriað sjá fegurðina í firðinum. Í kjölfarverður án efa mikil fjölgun dagsferða ífjörðinn, t.d. að ganga yfir í fjörðinn ogaka til baka.

* Athuga með snjóflóð í Skútudal.

* Mjög mikilvægt að fara styttstu leið tilÓlafsfjarðar og lækka þar meðgangamunna úr 90 m y.s. í 10 m y.s.(Fulltrúi Veðurstofunnar). Fyrir vikiðverða miklu minni snjóþyngsli ogsnjómokstur. Þá var það skoðun hans aðef vegurinn er byggður upp þá muni skafafljótt af vegi í Héðinsfirði og því muni ekkiþurfa mikinn mokstur.

* Lögð áhersla á betri tengingu hafna,sérstaklega með Héðinsfjarðarleið.

* Einn landeigandi taldi að þrátt fyrir viljaannarra landeigenda að byggja bústaði íHéðinsfirði, þá væri það skoðun hans aðekkert svæði standist hættumat fyrir slíkauppbyggingu og byggir það á samræðumvið Þorstein hjá VerkfræðistofuSiglufjarðar.

* Mikil áhersla var lögð á að komaalgjörlega í veg fyrir utanvegaakstur. Tilþess að koma í veg fyrir slíkt var nefnt aðgirða meðfram veginum, setja uppskilmerkilegar merkingar um slíkt bann,hafa eftirlit lögreglu á svæðinu.

Page 124: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

III. HLUTI – MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 113

* Mikið farið á snjósleða yfir í Héðinsfjörðog nágrenni. Frábært landslag, stórfenglegfjöll og firðir. Það mun ekki breytast meðtilkomu Héðinsfjarðarleiðar. Mikið fariðmeð ferðamenn (og heimamenn) umÓlafsfjörð og njóta náttúru og landslags,þrátt fyrir byggð.

* Erfitt að fara frá fyrirhuguðum áningarstaðog ganga um svæðið. Aðeins hægt að farameð ánni eða fjallshlíðum.

* Mjög mikilvægt að stækka atvinnusvæðiÓlafsfirðinga og Siglfirðinga. Og stuðla aðsamrekstur fyrirtækja og þjónustu.

* Hvernig verða göngin loftræst og hver erhalli ganganna?

* Það verður viss eftirsjá í flugvellinum áÓlafsfirði. Hann er hentugur m.t.t.aðflugs. Hins vegar lagðist mestaumferðin um hann af þegar Múlagöngkomu.

* Hvernig á að standa að vegagerð aðHesthúsunum, sem eru rétt við

gangamunnann? Kom fram áhugi að færaaðstöðuna nokkra tugi metra norðar.Þarf að vera reiðvegur upp fyrirgangamunnann.

* Þegar það er NA-átt þá er mikillöldugangur á veginum (Hesthúsaleið) ogþar eru oft stórgrjót á veginum í kjölfariðsem hamla snjómokstri. Er hægt að notaeitthvað af efninu sem kemur úrgöngunum í varnargarð á þessu svæði?

* Vilja fá styrkingu í landið neðan við brú,austan megin, alveg upp við byggðina.

* Fær gamla brúin að vera áfram á sínumstað? Því var svarað neitandi. Húnverður líklega færð innar í fjörðinn.

Page 125: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 114

IIVV.. NNIIÐÐUURRSSTTÖÖÐÐUURR OOGG SSAAMMAANNBBUURRÐÐUURR

23. SAMANBURÐUR

Tafla 23.1 Samanburður milli Héðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðar

Héðinsfjarðarleið FljótaleiðBetri kostur:

Héðinsfjarðarleið (H)eða Fljótaleið (F)

Vegtæknilegirþættir

Vegflokkur C1 C1 --

Hönnunarhraði 90 km/klst. 90 km/klst. --

Veggerð Bundið slitlag Bundið slitlag --

Lengd vega/jarðganga 14,3 km 28,0 km --

Lengd jarðganga 10,6 12,4

Veghæð yfir landi 0,5 – 8 m 0,5 – 8 m --

Vegbreidd min 7,5 m min 7,5 m --

Mesta hæð yfir sjó

- Vegur

- Jarðgöng

59 m y.s.

73 m y.s

154 m y.s.

168 m y.s

H: Er í mun minni hæðyfir sjó.H: Er í mun minni hæðyfir sjó.

Mesti langhalli 5,8 % á mjög stuttum kafla 5,5% á mjög stuttum kafla F: Minni langhalli.

Efnisnotkun 420 þús. m3 440 þús. m3

Efnislosun (einb.göng) 400 þús. m3 465 þús. m3

Kostnaður

Einbreið

Tvíbreið

4.600 m. kr.

5.600 m.kr.

5.800 m. kr.

7.300 m.kr.

H: Kostnaður viðHéðinsfjarðarleið ertöluvert lægri (um 1.200m.kr). Megin ástæða er aðhún er miklu styttri.

Arðsemi Arðsemi Héðinsfjarðar-leiðar m.v. núverandi vegum Lágheiði er 14,5%

Arðsemi Fljótaleiðar m.v.núverandi veg umLágheiði er 5,9%.

H: Arðsemin Héðins-fjarðarleiðar er meiri.Stofnkostnaður erverulega lægri.Héðinsfjarðarleið styttirvegalengdir mest þar semvænta má mestrarumferðar.

Veður og færð

Færð Bætir samgöngur. Vegurliggur um snjóþung svæði.

Bætir samgöngur. Vegurliggur um mjög snjóþungsvæði.

H: Héðinsfjarðarleið erstyttri og í mun lægri hæðyfir sjó en Fljótaleið, semhefur mikil áhrif á færð.

Page 126: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 115

Héðinsfjarðarleið FljótaleiðBetri kostur:

Héðinsfjarðarleið (H) eðaFljótaleið (F)

Umferðaröruggi

Slysatíðni Eykur umferðaröryggi Eykur umferðaröryggi --: Ekki nægjanleg gögn tilað meta hvort kostur sébetri í þessu tilfelli. Vegnastyttri leiðar telstHéðinsfjarðarleið öruggari.

Snjóflóðahætta Ásættanleg snjóflóðahætta,með tilkomu vegskála.

Ásættanleg snjóflóðahætta,með tilkomu vegskála.Minni hætta en áHéðinsfjarðarleið.

F: Minni líkur á snjóflóðum.

Skriðuhætta Ásættanleg hætta -- --

Samgöngur

Samgöngur Bættar samgöngur.Töluverð stytting ávegalengdum milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar.Vegalengd milli þessarastaða styttist um 47 km ásumrin og 219 km áveturna.

Bættar samgöngur. Styttingvegalengda fyrst og fremstfyrir Fljótin.

Siglufjörður áframendastöð. Vegalengd milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðarstyttist um 31 km á sumrinog 203 km á veturna. Þá er14 km stytting fyrirÓlafsfjörð til Sauðárkróksm.v. Héðinsfjarðarleið

H: Áhrif Fljótaleiðar eruvíðtækari, þ.e. þau styttavegalengdir einnig tilvesturs. Hins vegar styttirHéðinsfjarðarleiðvegalengdir milli þeirrastaða sem má búast viðmestri umferð.

Náttúrufar

Náttúruminjar Vegur skerðir 650 m afvotlendi í Héðinsfirði, 315m í Skútudal og 310 íÓlafsfirði. Engar sérstæðarjarðmyndanir falla undirveg. Héðinsfjörður ogÓlafsfjarðarvatn eru ánáttúruminjaskrá.

Vegur skerður votlendi um2 – 2,5 km. Merkarjarðmyndanir funndist viðBrúnastaðaás og þar þarfaðgæslu í vegarlagningu.Engar sérstæðarjarðmyndanir raskast vegnavegagerðar. Lítill hlutiFljótaleiðar fer um svæði ánáttúruminjaskrá.

--: Fljótaleiðin raskar litlusvæði á náttúruminjaskrá enmeira votlendi fer undir vegog einhver hætta er á raskjarðmyndana viðBrúnastaðaás Minna Landfer undir veg viðHéðinsfjarðarleið.

Landslag Vegskálar og vegur í líttraskaðri nattúruHéðinsfjarðar. Breyting áupplifun svæðisins.

Mestu áhrifin varðandiopnun Héðinsfjarðar eruhuglægs eðlis.LandslagsheildTröllaskagans raskast ekkiverulega.

Vegskálar og vegur um líttraskað svæði í Nautadal ogHólsdal.

LandslagsheildTröllaskagans helst óbreytt.

--: Styttri vegur og minniskerðing á lítt röskuðu landií Héðinsfirði. Breytingar áupplifun Héðinsfjarðar.Héðinsfjörður helst áframeinangraður með Fljótaleið.

Jarðmyndanir Engar sérstæðarjarðmyndanir skerðast.

Engar sérstæðarjarðmyndanir skerðast.Gæta þarf jarðmyndana viðBrunastaðaás.

--: Ekki verulegur munur ááhrifum. Meiri land færiundir veg með tilkomuFljótaleiðar.

Page 127: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 116

Náttúrufar frh. Héðinsfjarðarleið FljótaleiðBetri kostur:

Héðinsfjarðarleið (H)eða Fljótaleið (F)

Gróðurfar Vegur fer um 650 m afvotlendi í Héðinsfirði, 315mí Skútudal og 310 m íÓlafsfirði. Rask á grónumhlíðum er í lágmarki ogekki verulegt.Héðinsfjörður hefursérstöðu m.t.t. gróðurfarsvegna samfellds gróðursog fjölda sjaldgæfrategunda, sem ersambærilegt og í Hólsdalog Nautadal. Engarsjaldgæfar tegundir hverfaaf svæðinu.

Skerðing votlendis er um2 – 2,5 km. Gróðurfar íHólsdal á Siglufirði ogNautadal í Fljótum hefursambærilegt gildi oggróðurfar í Héðinsfirði.Engar sjaldgæfar tegundirhverfa af svæðinu.

--: ÁhrifHéðinsfjarðarleiðar ogFljótaleiðar á gróður erusambærileg. Meira raskvegna Fljótaleiðar, ensérstaða Héðinsfjarðar ermeiri vegna eingangrunar.

Fuglar Skerðing á búsvæða vegnaveglagningar um votlendi.Umferð og umgengnimanna í Héðinsfirði kannað trufla fuglalíf. Ekki talinveruleg áhrif.

Fiskar Hætta á skammtímabreytingum á botni vegnabrúargerðar, sem eruhindranir fyrir ferðir fiskarog vatnalíf íHéðinsfjarðará ogÓlafsfjarðarvatni. Hægt aðlágmarka neikvæð áhrif.

Hætta á skammtímabreytingum á botni vegnabrúargerðar, sem eruhindranir fyrir ferðir fiskarog vatnalíf. Hægt aðlágmarka neikvæð áhrif.

F: Héðinsfjarðarleið hefuráhrif á vötn sem hafahærra verndargildi.

Mengun: hljóð og loft Töluvert minni losun CO2

frá umferð m.v.Héðinsfjarðarleið vegnastyttri vegalengda.

Ekki um umtalsverðahljóðmengun að ræða.

Meiri losun CO2 fráumferð en viðHéðinsfjarðarleið.

Ekki um umtalsverðahljóðmengun að ræða.

H: Minni losun á CO2 fráumferð.

Samfélag og byggð

Vinnumarkaður Stækkun atvinnusvæðis,getur leitt til meirifjölbreytni í störfum.Stærð atvinnusvæðis útfrá Dalvík verður 20.603.

Stækkun atvinnusvæðis,getur leitt til meirifjölbreytni í störfum.Stærð atvinnusvæðis útfrá Dalvík verður 19.155.

H: Skapar stærraatvinnusvæði.

Page 128: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 117

Samfélag og byggðfrh.

Héðinsfjarðarleið FljótaleiðBetri kostur:

Héðinsfjarðarleið (H)eða Fljótaleið (F)

Tekjur og lífskjör Siglufjörður ogÓlafsfjörður: Stærriatvinnusvæði minnka líkurá tekjusveiflum vegnaeinsleits atvinnulífs.

Betri lífskjör vegna betriaðgangs að verslunum ogþjónustu.

Meiri möguleika fyrir íbúaFljóta til að sækja sérvinnu utan sveitar.

Siglufjörður: Svipuð enumfangsminni áhrif.

H: Héðinsfjarðarleiðskapar stærra ogsamfelldara atvinnusvæðivið utanverðan Eyjafjörð.Hún skapar betriforsendur til samstarfsfyrirtækja næstsamgöngubótunum.

Sveitarfélög (ogmöguleg sameining)

Tækifæri til hagræðingar írekstri sveitarfélaga.Sveitarfélög í Eyjafirði ogSiglufjarðarbær.

Samrekstur: SveitarfélagiðSkagafjörður ogSiglufjarðarbær.

H: Stystu mögulegarvegalengdir innan hvorssameiningarkosts fyrir sig.Héðinsfjarðarleið skaparmestu möguleika ásamvinnu, samrekstri ogsamnýtingu í þeimmálaflokkum sem heyraundir sveitarfélög.

Þjónusta og verslun Siglufjörður færist inn áþjónustusvæði Akureyrarfyrir kjördæmaþjónustu,ýmsa héraðsþjónustu ogþjónustu og versluneinkaaðila.

Siglfirðingar fá betri aðgangað fjölbreyttri þjónustu áEyjafjarðarsvæðinu/Akureyri. Ólafsfirðingar verðainnan áhrifasvæðisHeilbrigðisstofnunarinnar áSiglufirði.

Þjónustusvæðikjördæmaþjónusta ogsérhæfða þjónustu nær tilSiglufjarðar. Minnisamrekstur og hagræðingmilli Siglufjarðar,Ólafsfjarðar og Dalvíkur.

Styrkir rekstur útibúsKaupfélags Skagfirðingavið Ketilás

H: Stysta mögulegavegalengd verður til innanþjónustusvæðis fyrirSiglufjörð. Fleiri íbúar þaren í Fljótum.

Samfélag og lífsstíl Bylting fyrir samfélag oglífsstíl mest fyrirSiglfirðinga.

Bylting fyrir samfélag oglífsstíl í meira mæli fyriríbúa í Fljótum.

H: Búast má við meiribreytingum á samfélagi oglífsstíl íbúa, sérstaklegafyrir Siglfirðinga ogÓlafsfirðinga

Hafnir Samnýtinghafnarmannvirkja áSiglufirði, í Ólafsfirði oge.t.v. fleiri stöðum íEyjafirði

Minni líkur á samnýtingu. H: Meiri líkur ásamnýtingu. Góðhafnaraðstaða á Siglufirði.

Page 129: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 118

Samfélag og byggðfrh.

Héðinsfjarðarleið FljótaleiðBetri kostur:

Héðinsfjarðarleið (H)eða Fljótaleið (F)

Ferðamennska Tækifæri til uppbyggingarskapast.

Hf. er ekki lengureyðifjörður.

Nýr hópur ferðamannaheimsækir svæðið.

Tækifæri til uppbyggingarskapast.

Hf. er áfram eyðifjörður.Siglufjörður verður áframendastöð.

H: Jákvæð áhrif á stærrihóp ferðamanna.Siglufjörður yrði ekkiendastöð.

Fornminjar Gildi Héðinsfjarðar semminjasvæðis rýrnar. Hnikatil vegstæði.

Fjarlægja þarf fornminjarað undangenginnirannsókn. Hnika tilvegstæði.

H: Héðinsfjarðarleiðhefur minni bein áhrif áfornleifar en Fljótaleið.

Skipulag oglandnotkun

Er í samræmi viðlokatillögu aðsvæðisskipulagiEyjafjarðar. Ekki ísamræmi við drög aðsvæðisskipulagiSkagafjarðar. OpnunHéðinsfjarðar geturbreytt framatíðarlandnotkun. Ekkertskipulag liggur fyrir umHéðinsfjörð. Mögulegt aðáhugi verði áfrístundahúsabyggð ásvæðinu.

Bætt vegtenging er ísamræmi við lokatillöguað svæðisskipulagiEyjafjarðar, en ekkivegstæðið. Ekki ísamræmi við drög aðsvæðisskipulagiSkagafjarðar.

Vegur í Hólsdal fer yfirverndarsvæði vatnsbólsSiglufjarðar. Leita þyrftiað nýju neysluvatnsbóli.

--

Nýting lands ogauðlinda

Héðinsfjörður verðurfleirum aðgengilegur.Hann verður ekki í þeirrimynd sem hann hefurverið síðastliðna hálfa öld.

Möguleiki á aukningu áheimsóknum ferðamannaog að sóst verði eftirsumarbústaðarlandi.

Meiri líkur verði á aðnýttar verði þærnáttúruauðlindir sem þarer að finna, s.s. heitt ogkalt vatn, virkjanlegir lækirog góðar aðstæður tilfiskeldis.

--: Ólíkar áherslur

Álit íbúa Siglufjarðarog Ólafsfjarðar

Þeir sem komu ákynningarfundi á Siglufirðiog Ólafsfirði vorulangflestir fylgjandiHéðinsfjarðarleið.

H: Mun fleiri fylgjandiHéðinsfjarðarleið áSiglufirði og Ólafsfirði.

Page 130: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 119

24. NIÐURSTÖÐUR

24.1 Inngangur

Í þessum kafla eru teknar saman niðurstöðurallra þeirra þátta sem voru athugaðir ítengslum við matsvinnunna. Þá geraskýrsluhöfundar grein fyrir niðurstöðumatsins í heild sinni, sem byggir að mestu ániðurstöðum sérfræðinga, þeim lögum ogreglum sem málið varða og stefnustjórnvalda.

24.2 Gróðurfar

Allt það svæði sem var rannsakað einkennistaf óvenju mikilli fjölbreytni gróðurs, semorsakast að miklu leyti af strandfjöllum semdraga að sér mikinn snjó að vetrum, en hannliggur yfir landinu langt fram á vor. Þettakemur fram í óvenju mörgum tegundum ásama svæði, sem eru margar fremursjaldgæfar á landsvísu.

Í stórum dráttum má segja að gróður áHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið sé af mjögsvipaðri gerð. Plönturnar sem gefa þessusvæði mest verndargildi eru nánast þærsömu, en hins vegar er stigsmunur á tíðni ogfjölda þeirra ef einstök svæði eru skoðuð.Engin sjaldgæfra tegunda mun hverfa úrHéðinsfirði, Skútudal og Ólafsfirði meðtikomu framkvæmda og munu þær ekki valdarýrnun í fjölbreytileika.

Náttúrufræðistofnun Íslands telur að gróðurvið gangamunna í Héðinsfirði, Hólsdal áSiglufirði og Nautadal í Fljótum fái hæst ogsvipað náttúruverndargildi.

Skerðing votlendis er víðáttumest íFljótunum í Illugastaðaengi og inni íHoltsdal eða nálægt 2 km vegalengd og erhún öll um tiltölulega óraskað svæði. MeðHéðinsfjarðarleið er skerðing votlendis álítt röskuðu svæði um 600 m, en auk þessraskar hún 300 m í Skútudal og 300 m íÓlafsfirði.

Þau svæði hafa hins vegar orðið fyrirverulegri röskun vegna mannvirkja á eða ígrennd við svæðið Vegarstæðið í Fljótumliggur að baki byggðar og er að mestu leytiósnortið af mannavöldum líkt og íHéðinsfirði, nema af völdum beitar. Aðeinsá litlu svæði neðst í Holtsdal gætir nokkuðáhrifa mannvirkjagerðar og ræktunar. Miklumeiri búsetuáhrifa gætir á gróður í Hólsdal,Skútudal, við Ósbrekku og Þverá íÓlafsfirði.

Niðurstaðan er því sú að ekki sé verulegurmunur á áhrifum Héðinsfjarðarleiðar ogFljótaleiðar á gróður. Það er því er ekkertí tengslum við gróður og gróðurfar semmælir gegn því að velja Héðinsfjarðarleiðfrekar en Fljótaleið.

24.3 Fuglar

Gangagerð í Héðinsfirði og vegur á milligangamunna mun óhjákvæmilega raskabæði mólendi í hlíðunum beggja vegnadalsins og votlendinu í dalbotninum. Áhrif áfuglalíf munu verða þrennskonar og eruvegna:

1. Röskunar á búsvæðum.2. Truflunar vegna umferðar.3. Slysfarir í tengslum við bílaumferð.

Náttúrufræðistofnun telur að alvarlegustuáhrif á fuglalíf geti verið vegna annarraframkvæmda sem kunna að fylgja í kjölfarframkvæmda vegna Héðinsfjarðarleiðar.Þar er átt við vegagerð, bygginga-framkvæmdir og ræktun.

Náttúrufræðistofnun Íslands leggst ekkigegn hugmyndum um göng í Héðinsfirði ogstuttum vegi sem tengir gangamunnasaman, enda verði raski haldið í lágmarki.

Í Skútudal liggur fyrirhuguð veglína aðmestu yfir svæði sem nú þegar hefur orðiðfyrir röskun vegna lagningu vegar ogtúnræktar. Mikilvægt er að mýrar sem erubúsvæði fugla verði ekki þurrkaðar upp íkjölfar vegaframkvæmda.

Page 131: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 120

24.4 Fiskar

Mikið er af bleikju í vötnum og ám áHéðinsfjarðarleið. Á Fljótaleið hafableikjustofnar verið í lægð en eru að rétta úrkútnum. Á báðum leiðum eru góð skilyrðifyrir bleikju.

Á Héðinsfjarðarleið eru Héðinsfjarðarvatnog Ólafsfjarðarvatn, sem eru sérstök álandsvísu, sértstaklega þó Ólafsfjarðarvatn.Fljótaleiðin er því hentugri m.t.t. mögulegáhrif á fiska.

Breikkun vegar og brúargerð við ósinn íÓlafsfirði er álitinn einn vandasamasti hlutiframkvæmda með tilliti til vatnalífs.

Á báðum leiðum yrðu áhrif á ár helst vegnabrúargerðar, hugsanlegra spilliefna eðaefnislosunar úr jarðgöngum og aukinnarumferðar.

Víðar brýr minnka líkurnar mynda farartálmaí ánum fyrir vatnadýr. Mótvægisaðgerðirmunu felast í viðeigandi hönnun brúa,viðleitni til að halda raski í lágmarki og aðþað vari í sem skemmstan tíma. Þannig megihalda langtímaáhrifum framkvæmda á þessarár í lágmarki og skammtímaáhrif yrðutiltölulega takmörkuð.

24.5 Laus jarðlög og jarðmyndanir

Mikill meiri hluti lausra jarðlaga og landformaí nágrenni fyrirhugaðra jarðgangamunna ogtengivega á Fljóta- og Héðinsfjarðarleið ermyndaður af jöklum síðasta jökulskeiðs.Önnur laus jarðlög eru jarðvegur,framburður vatnsfalla og skriður. Fæstþessara jarðlaga eða landforma eru einstök ísinni röð og svipaðar myndanir finnast víða áTröllaskaga og annars staðar á landinu.

Það er einungis umhverfis Brúnastaðaás íFljótum að sérstæðar jarðmyndanir finnast,en þar er um að ræða víðáttumikiðhólasvæði sem nær frá mynniHéðinsfjarðardals og niður að Miklavatni viðBrúnastaði og hefur hátt verndargildi.

Annarstaða munu framkvæmdir ekki raskaeða eyðileggja sérstæðar jarðfræðiminjarog þar með er ljóst að áhrif framkvæmdaeru ekki veruleg. Með tilkomu Fljótaleiðarliggja stærri svæði undir tengivegi. Einniger ekki merkjanlegur munur á áhrifumHéðinsfjarðarleiðar og Fljótaleiðar ájarðfræðiminjar.

24.6 Fornminjar

Ljóst er að fyrirhugaðar framkvæmdirmunu hafa áhrif á fornleifar, sama hvortHéðinsfjarðarleið eða Fljótaleið verðurfyrir valinu. Héðinsfjarðarleið hefur hinsvegar mun minni áhrif á fornleifar enFljótaleið. Áhrif Héðinsfjarðarleiðar áfornminjar eru að hylja þarf mógrafir. Þáverður veglínu hnikað til að forða mógröfog tóftum frá raski.

24.7 Landslag

Megin áhersla var lögð á að meta áhrifframkvæmda á landslag í Héðinsfirði, þarsem umfjöllun Skipulagsstofnunar ogNáttúruverndar ríkisins um matsáætlunbeindust að firðinum. Héðinsfjörður erafmarkaður bröttum og háum fjöllum ogsnýr til norðausturs á opið haf.

Fjöllin eru flest um 800 m há.Héðinsfjarðardalur er beinn og um 5 kmlangur frá strandlínunni. Hlíðarnar erumerkt giljum og eru skriðurunnin.Hlíðarnar eru grænar og á nokkrumstöðum kjarrvaxnar. Þéttur gróður þekurallan dalbotninn og gilin. Áhrif framkvæmdaá landslag eru talin vera

* Neikvæð efnisleg áhrif á landslag eruminni við Héðinsfjarðarleið en viðFljótaleið vegna þess að við Fljótaleið erumfang vegaframkvæmda meiri, þ.e.lengri vegir og þar með eru víðtækaribreytingar á landslagi.

Page 132: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 121

* Áhrif vegna opnunar Héðinsfjarðar ogsjónrænar breytingar vegna framkvæmdaeru að mestu huglægs eðlis. Með tilkomuFljótaleiða haldast þessi einkenni óbreytt.Á móti kemur breytt landslag vegnalagningu vegar um útivistarsvæðiSiglufjarðar. Auk þess má nefna að áFljótaleið verða víða breytingar á líttsnortnu landslagi s.s. í innra Hólsdal og íNautadal. Áhrifin eru töluverð en það erviðhorfsatriði hvort þau verða metin semjákvæð eða neikvæð. Hér eru það reynsla,lífstíll og þekking fólks sem mótar ólíkarafstöðu þess.Ekki er hægt að leggja mat á það, þegarefnislegir og huglægir þættir eru bornirsaman hvort áhrif Héðinsfjarðarleiðareða Fljótaleiðar séu umfangsmeiri. Þaðmá hins vegar búast við því að áhrifHéðinsfjarðarleiðar séu víðtækari, þarsem fleiri þekkja eða hafa heyrt umHéðinsfjörð. Að mati skýrsluhöfunda eruáhrif framkvæmda á landslag mikilvægustuneikvæðu áhrifin.

24.8 Snjósöfnun og náttúruvá

Aðal snjókomuátt á Tröllaskaganum liggurmilli NV og ANA, en mesti snjórinn kemuryfirleitt í hreinni NA átt.

Snjókoma getur einnig verið í suðlægumáttum, en slík veður eru yfirleitt það stutt aðvið athuganir á snjósöfnunarmöguleikum, máleggja áherslu á norðlægri átt.

Vegna skafrennings vex snjósöfnunin eftir þvísem framar dregur í firðina, en einnig hefuraukin hæð yfir sjó áhrif vegna lægra hitastigsog meiri úrkomu. Í miklum snjóaárum eralgengt á Siglufirði að snjór á láglendi sétvöfalt til þrefalt meiri framarlega í firðinumen við sjóinn. Alls staðar þar sem erstaðbundið skjól fyrir NA áttinni safnast fyrirsnjór.

Það er niðurstaða sérfræðinga aðHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið uppfylliskilyrði m.t.t. snjóflóðahættu ogsnjósöfnunar. Til þess að tryggja ennfrekar öryggi vegfarenda verða byggðirskálar við gangamunna.

Þá er skriðuhætta úr hlíðum Héðinsfjarðarí nágrenni fyrirhugaðra jarðganga, ensennilega munu vegskálar leysa úr þvívandamáli. Sömu sögu má segja umSkútudal í Siglufirði, en þar hafa stórarskriður fallið úr fjallshlíðum.

24.9 Samgöngur

Um er að ræða samgöngur á nyrsta hlutaTröllaskaga ásamt austan- ognorðanverðum Skagafirði og vestanverðumEyjafirði. Svæðið er innrammað af háumfjöllum Tröllaskagans og hafa samgöngurmilli einstakra staða og Skagafjarðar ogEyjafjarðar markast mjög af því landslagisem einkennir þetta landsvæði.

Landsamgöngur á svæðinu hafa sér í lagiverið stopular milli staða sitt hvorummegin Lágheiðar (Kort 2). Vegur umLágheiðina er ófær stóran hluta vetrar. Ásnjóþungum vetrum getur vegurinn veriðlokaður í rúmlega 7 mánuði á ári.Undanfarin fjögur ár hefur hann verið aðmeðaltali lokaður um 5 mánuði á ári.Siglufjarðarvegur frá Ketilási að Siglufirðilokast mjög sjaldan og að meðaltali um 2daga á ári.

Með tilkomu jarðganga, hvort sem farinverður Héðinsfjarðarleið eða Fljótaleið,verður öruggur heilsársvegur á milliSiglufjarðar, Fljóta og Ólafsfjarðar. MeðHéðinsfjarðarleið verður vegalengd milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar 15 km semstyttir vegalengdina um 47 km á sumrin og219 km á veturna.

Page 133: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 122

Líklegt er að með tilkomu jarðganga verðisköpuð öruggari og heilsárs vegartengsl milliÓlafsfjarðar, Siglufjarðar og Fljót.a Þettagildir bæði fyrir Héðinsfjarðaleið ogFljótaleið.

Umferð á Tröllaskaga er mjög mismunandieftir vegum og árstíma. Sumardagsumferð áLágheiði er um 216 bílar á dag, envetrardagsumferðin er um 80 bílar. Gert erráð fyrir að árdagsumferð um göngin sé um350 bílar á dag.

Almennt má segja að slysatíðni á Tröllaskagasé nokkuð lág. Hins vegar eru tveir mjöghættulegir vegkaflar og eru þeir annars vegarvegurinn frá Ólafsfirði að gangamunna oghins vegar vegurinn frá Hóli að Ólafsfirði.

Bættar samgöngur hafa væntanlega áhrif áslysatíðni, sérstaklega þegar um nýbygginguvegar er að ræða. Þegar hugað er aðslysatíðni í fyrirhuguðum jarðgöngum er

almennt gengið út frá því að jarðgöng séuöruggari umferðamáti heldur ensambærilegar vegtengingar.

24.10 Samfélag og byggð

Hvort heldur Héðinsfjarðarleið eðaFljótaleið verður valin má í flestum tilfellumbúast við jákvæðum samfélagslegumáhrifum af fyrirhuguðum samgöngubótum.

Þegar heildaráhrif samgöngubótanna ásamfélag og byggð eru metin, þarf að vegaþau saman við íbúafjöldastaðanna/svæðanna þar sem mestra áhrifaer að vænta auk þeirrar atvinnuuppbyggingarsem þegar hefur átt sér stað og innviðasamfélagsins sem til staðar eru. Því hlýtursú leið sem valin er að vera sú sem hefurjákvæð áhrif fyrir sem flesta íbúa. Tafla 24.1sýnir íbúafjöldi þeirra svæða sem næst erufyrirhuguðum framkvæmdum.

Tafla 24.1 Fjöldi íbúa á áhrifasvæði framkvæmda*

Sveitarfélag Fjöldi íbúa

Dalvíkurbyggð 2.028

Siglufjörður 1.559

Ólafsfjörður 1.036

Fljót 111

*Miðað við íbúafjölda 1.12.2000

Héðinsfjarðarleið hefur meiri jákvæð áhrif áþrjú fjölmennustu sveitarfélögin hér að ofan.Fljótaleið hefur hins vegar meiri jákvæð áhrifá Fljót og nágrannabyggðir. Þrátt fyrir þettaer ekki að sjá að Héðinsfjarðarleið hafineikvæð áhrif á Fljót miðað við núverandisamgöngur.

Fljótaleið uppfyllir ekki í sama mæli þaumarkmið sem sett hafa verið meðfyrirhuguðum framkvæmdum, byggðaáætlunfyrir árin 1999 – 2001 og þingsályktun umjarðgangagerð, sér í lagi hvað varðaruppbyggingu vaxtarsvæða.

Flest bendir til þess að Héðinsfjarðarleiðfalli best að þeim markmiðum sem setthafa verið með fyrirhuguðumframkvæmdum, byggðaáætlun fyrir árin1999 – 2001 og þingsályktun umjarðgangagerð.

Page 134: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 123

24.11 Ferðamennska og útivist

Bæði Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið kunnaað hafa í för með sér jákvæð og neikvæðáhrif á ferðamennsku og útivist. Heilsárshringtenging um norðanverðan Tröllaskagaskapar möguleika til að byggja uppferðamennsku og útivist á svæðinu. Þettagildir þó í ríkari mæli fyrir Héðinsfjarðarleiðþar sem Siglufjörður hættir að veraendastöð, auk þess að útivistarsvæðiSiglufirðinga verður ekki raskað. Það ermikill kostur fyrir ferðaþjónustu í Siglufirðiað allir sem munu fara hringleið umnorðanverðan Tröllaskaga fari í gegnumbæinn og því má gera ráð fyrir að ferðamennsem leið eiga um Siglufjörð verði fleiri en efFljótaleið verður valin.

Færri ferðamenn munu líklega eiga leið umFljót sunnan Ketiláss.

Opnun Héðinsfjarðar veldur því að hannmissir einkenni þess að vera lokaðureyðifjörður en það er einkennið sem gefurhonum sérstakt gildi. Opnun fjarðarinsskapar hins vegar nýja möguleika á sviðiútivistar bæði fyrir Ólafsfjörð og Siglufjörðþar sem fjörðurinn verður aðgengilegri fyrirstærri og fjölbreyttari hóp ferðamanna.

Út frá almennum sjónarhóli ferðamennskuog útivistar má segja að Héðinsfjarðarleiðberi fleiri jákvæð áhrif með sér og fyrirstærri hóp manna en Fljótaleið. Borið samanvið Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið mundileiðin um Lágheiðina heldur draga úrframtíðar möguleikum í uppbygginguferðamennsku á norðanverðum Tröllaskaga.

Verði Fljótaleið valin verður Siglufjörðuráfram endastöð í samgöngulegum skilningi,en þó í mun minna mæli en nú. Ætla má aðfærri ferðamenn leggi leið sína til Siglufjarðaref leiðin þangað fram og til baka frá Ketilásiverður um 24 km.

24.12 Loft og hljóð

Áætlað er að aukning á loft- oghljóðmengun verði mest áframkvæmdatíma í tengslum við vega- ogjarðgangagerð, efnisflutninga og aðra vinnu.Samkvæmt reynslu má áætla að íbúarÓlafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarbæjarverði fyrir óverulegri truflun. Göngufólk,hestafólk eða aðrir sem staddir eru nærrivegi muni heyra hljóð frá umferð.Vegagerðin hefur hins vegar hannað veginní Héðinsfirði á þann hátt að hann ernokkuð hallalítill og því verður vélarhljóðfrá umferð jafnara og minna en ef ummikinn halla væri að ræða.

Samkvæmt útreikningum mun umferð umHéðinsfjarðarleið (490 t/ári) losa töluvertminna af koltvíoxíði en umferð umFljótaleið (1.050 t/ári). Megin ástæðan erlengdarmunur þessara leiða.

24.13 Arðsemi

Fljótaleiðin styttir vegalengdir fránorðanverðum Tröllaskaga til austur ogvesturs.

Hins vegar sýna spár að meginumferðarþunginn sé milli Siglufjarðar ogÓlafsfjarðar og á Eyjafjarðarsvæðið.Arðsemisútreikningar benda til þess aðarðsemi Héðinsfjarðarleiðar sé mun meirien Fljótaleiðar og eru helstu ástæður aðhún:

* Styttir vegalengdir mest þar sem væntamá mestrar umferðar (Siglufjörður –Ólafsfjörður), sem vegur þyngra enstytting vegalengda til vesturs.

* Er 1,2 milljarði ódýrari en Fljótaleið.

Page 135: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 124

24.14 Skipulag og landnotkun

Hvorki er gert ráð fyrir Héðinsfjarðarleið néFljótaleið í aðalskipulaginu fyrir Siglufjörð eðaÓlafsfjörð. Hins vegar er gert ráð fyrirHéðinsfjarðarleið í drögum aðsvæðisskipulagi fyrir Eyjafjarðarsvæðið.

Þá er ekki gert ráð fyrir haugsetningu ískipulagi fyrir Siglufjörð Ólafsfjörð.

Fljótaleið liggur um útivistarsvæði í Hólsdal(kort 9) og vegur fer í gegnum grannsvæði ogfjarsvæði vatnsbólsins. Að matiNáttúrufræðistofnunar Íslands fara Vegagerðog neysluvatnsöflun á þessum stað ekkisaman.

Héðinsfjarðarleið mun liggja þvert umflugvöll Ólafsfjarðar, en engin umferð hefurverið um völlin á síðastliðnum árum, m.a.vegna tilkomu Múlaganga (kort 1).

Page 136: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 125

25. YFIRLIT YFIRMÓTVÆGISAÐGERÐIR

Hér verða allar þær mótvægisaðgerðir semnefndar eru í viðeigandi köflum dregnarsaman í stuttu máli.

Gróður

Votlendi sem skerðist vegna vegalagningarmun verða endurheimt.

Fuglar

Þar sem áhrif eru óveruleg eru ekki neinarmótvægisaðgerðir fyrirhugaðar.

Fiskar

Mótvægisaðgerðir munu felast í viðeigandihönnun brúa, viðleitni til að halda raski ílágmarki og að það vari í sem skemmstantíma. Með slíkum aðgerðum er það álitskýrsluhöfunda út frá niðurstöðumsérfræðinga Veiðimálastofnunar að dregið séúr neikvæðum áhrifum framkvæmda. Þannigmegi halda langtímaáhrifum framkvæmda áþessar ár í lágmarki og skammtímaáhrif yrðutiltölulega takmörkuð.

Laus jarðlög og jarðmyndanir

Þar sem framkvæmdir munu ekki raska eðaeyðileggja sérstæðar jarðfræðiminjar verðaáhrif framkvæmda óveruleg. Því eru ekkineinar mótvægisaðgerðir fyrirhugaðar.

Fornminjar

Mótvægisaðgerðir eru fyrirhugaðar vegnarasks sem verður. Eftirfarandi aðgerðir erufyrirhugaðar:

Héðinsfjarðarleið

* hnika til vegstæði svo það hylji ekki þústEY-011:020 og tóftir EY-011:029 ogEY-012:020. (kort 10c).

* merkja heytóftir EY-012:020, mógrafirEY-012:024, mókofa EY-012:025,túngarð EY-011:017, fjárhústóft áÆrhúsgerði EY-011:005, SaurbæjarkotEY-011:008, þúst EY-011:020, tóftirEY-011:029 og norðurjaðar hins fornatúns Ósbrekku EY-024. (kort 10c)

* framkvæmdaeftirlit meðan ávegarlagningu stendur um tún í Saurbæ.

Fljótaleið

* Hnika til veglínu eða sækja um leyfiFornleifaverndar ríkisins til að fjarlægjaEY-009:004-007 að undangenginnirannsókn. Gera þarf ráð fyrir að súrannsókn geti orðið kostnaðarsöm.(kort 10g)

* hnika til veglínu eða sækja um leyfifornleifanefndar til að fjarlægja stekkSK-434:013 að undangenginnirannsókn.

* Framkvæmdaeftirlit á meðan ávegarlagningu stendur við tún áKvíabekk og Þverá, og við bæjarstæðiNesjakots EY-009:010 og viðLeyningssel EY-009:005-007. (kort10d)

* merkja SK-431:031, SK-434:014, SK-434:022, SK-434:007, EY-009:010-014 og Finnuhóla EY-009:022.

Landslag

Við alla hönnun vega og vegskála er hugaðað því að þeir falli sem best að viðkomandilandslagi.

Snjósöfnun og náttúruvá

Vegskálar við gangnamunna verða hannaðirmeð tilliti til þess að tryggja öryggivegfarenda vegna snjóflóða. Lengd vegskálaræðst því af snjóflóðahættu og snjósöfnunvið viðkomandi gangnamunna.

Hljóð

Hávaði skapast fyrst og fremst áframkvæmdartíma vegna þungaflutninga ogsprenginga í jarðgöngum, en eingöngufyrstu daganna eða þar til komist er lengrainn í fjall. Á notkunartíma mun umferðverða það lítil (árdagsumferð verður um350 – 400 bílar á dag) að ekki er búist viðumtalsverðri hávaðamengun.

Page 137: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 126

Vegur í Héðinsfirði verður hannaður áþann máta (s.s. hallalítill) að vélarhljóðverður jafnara og minna en ef um mikinnhalla væri að ræða. Hávaði er því talinnóverulegur og mótvægisaðgerðir þ.a.l.ónauðsynlegar.

Page 138: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 127

26. NIÐURSTAÐA MATSVINNU

Megin forsendur matsins eru niðurstöðursérfræðinga, athugasemdir heimamanna semkomu m.a. fram á opnum fundum á Siglufirðiog á Ólafsfirði, athugasemdir umsagnaraðila,lagalegar skuldbindingar og álit sveitarstjórna.Byggt á þessum forsendum er þaðniðurstaða matsvinnunnar aðHéðinsfjarðarleið og Fljótaleið valda ekkiumtalsverðum neikvæðum áhrifum áumhverfið. Þessar framkvæmdir munu hinsvegar leiða til umtalsverðra jákvæðra áhrifa ábyggð og þá sérstaklega á norðanverðumTröllaskaga. Þegar þessar tvær leiðir erubornar saman með tilliti til arðsemi ogumhverfisáhrifa, á náttúru og samfélag,bendir flest til þess að Héðinsfjarðarleið sébetri kostur. Út frá vegtæknilegu sjónarmiðiog arðsemi hefur Vegagerðin lagt tilHéðinsfjarðarleið sem megin kost.Niðurstaða matsins er einnig sú aðHéðinsfjarðarleið hafi jákvæðari áhrif á byggðog samfélag án þess að valda verulegumneikvæðum áhrifum á náttúru svæðisins.

Eftir að hafa fengið ýmsa sérfræðinga til aðmeta áhrif framkvæmda á einstakaumhverfisþætti, s.s. gróðurfar, fiska, fugla,samfélag og byggð, jarðmyndanir og landslager tvennt sem stendur upp úr.1. Veruleg jákvæð áhrif sem bættar

samgöngur með Héðinsfjarðarleið kunnaað hafa á samfélagið á norðanverðumTröllaskaga, þá fyrst og fremst Siglufjörðog Ólafsfjörð. Stytting milli þessara staðameð tikomu Héðinsfjarðarleiðar er 219km á veturna og 47 km á sumrin. Meðþessu skapast möguleikar til að styrkjabyggð á svæðinu með frekari samnýtinguog samrekstri í ýmsum geirum atvinnulífsog opinberrar þjónustu. Atvinnusvæðistækka verulega og mun að matisérfræðinga styrkja Eyjafjarðarsvæðið oggera það að þyngra mótvægi viðhöfðuborgarsvæðið en nú er.Héðinsfjarðarleið uppfyllir þar meðmarkmið jarðgangaáætlunar Alþingis oger í samræmi við byggðaráætlun.

2. Opnun Héðinsfjarðar með tilkomujarðganga og vegar um fjörðinn. ÞegarHéðinsfjörður verður aðgengilegrimunu einkenni hans sem eyðifjarðarrýrna og upplifun þeirra sem heimsækjahann kann að breytast eða verðaöðruvísi en ef hann væri enn lokaður.Þetta eru e.t.v. helstu neikvæðuumhverfisáhrif framkvæmda.Héðinsfjörður tilheyrir Siglufirði og umleið og Siglufirðingar og Ólafsfirðingarstyðja Héðinsfjarðarleið leggja þeiráherslu á að fjörðurinn verðiskipulagður þannig að hann verði áframsú náttúruperla sem hann er í dag.Rannsóknir hafa sýnt að náttúrufarHéðinsfjarðar yrði ekki fyrir verulegumneikvæðum áhrifum fyrirhugaðraframkvæmda. Það felst m.a. í því aðengum sjaldgæfum tegundum er útrýmtá svæðinu, fjölbreytileiki fugla oggróðurs helst óbreyttur, engarsérstæðar jarðmyndanir eyðileggjast ogvegurinn er hannaður og lagaður aðlandinu á þann hátt að dregið er eins ogkostur er úr sjónrænum áhrifum. Þvímá áfram líta á Héðinsfjörð semnáttúruperlu.

Þess ber að geta að það er matNáttúrufræðistofnunar Íslands, að samfaraákvörðun um gangagerð um Héðinsfjörð,beri að vinna skipulag fyrir svæðið semmiði að því að varðveita sérstöðu þess, ogvernda hinn sérstæða gróður. Slíkt skipulagverður að ná yfir allan dalinn.Náttúrufræðistofnun telur að fylgjast þurfivel með því að ekki verði spillt hinumsérstæða gróðri vegna opnun fjarðarins,t.d. vegna áburðar og ræktunar(Náttúrufræðistofnun, 2000a).

Page 139: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

IV. HLUTI – NIÐURSTÖÐUR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 128

Það er því niðurstaða skýrsluhöfunda aðfallast beri á Héðinsfjarðarleið með þeimskilyrðum að vandað sé til verka, m.a. meðþví að afmarka vaxtarsvæði sjaldgæfrategunda og fornminja sem eru nærriframkvæmdasvæði, hafa samráð við

sveitarstjórnir, Náttúruvernd ríkisins,landeigendur og Landgræðslu ríkisins meðalla frágang og tryggja að ekki verðihindranir fyrir fiska og vatnalíf íHéðinsfjarðará og í ósnum viðÓlafsfjarðarvatn

.

Page 140: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

HEIMILDIR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 129

27. HEIMILDIR MATSSKÝRSLU

Alþingi (2000). Þingsályktun um jarðgangaáætlun fyrir árin 2000-2004. Maí.

Byggðastofnun (1994): Breyttar áherslur í byggðamálum: Stefnumótandi byggðaáætlun 1994-1997.

Fornleifastofnun Íslands (2001). Fornleifakönnun. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar.Orri Vésteinsson. FS141-01061. Reykjavík.

Hreggviður Nordahl (1978).

Institute of Environmental Assessment (1995): “Guidelines for Landscape and Visual ImpactAssessment

Náttúrufræðistofnun Íslands (2000a): Jarðgöng úr Siglufirði í Ólafsfjörð – Fljótaleið, jarðfræðiog gróður. Halldór G. Pétursson og Hörður Kristinsson. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.NÍ-00016. Akureyri, desember.

Náttúrufræðistofnun Íslands (2000b): Gróðurkort af nágrenni jarðgangamunna í Siglufirði ogÓlafsfirði. Guðmundur Guðjónsson. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-00022.Akureyri, desember.

Náttúrufræðistofnun Íslands (2000c): Fuglalíf við vegstæði í Héðinsfirði og Ólafsfirði. Ólafur K.Nielsen. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-00021. Akureyri, desember.

Náttúrufræðistofnun Íslands (2000d): Gróður við fyrirhugaða veglínu vegna ganga milliSiglufjarðar og Ólafsfjarðar. Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson. Unnið fyrirVegagerðina Akureyri. NÍ-00001. Akureyri, febrúar.

Náttúrufræðistofnun Íslands (2000e): Válisti 2 Fuglar.

Náttúrufræðistofnun Íslands (1999a): Gróður og fuglar á fyrirhuguðu vegstæði í Skútudal áSiglufirði. Elín Gunnlaugsdóttir og Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Unnið fyrir Vegagerðina áSauðárkróki. NÍ-99024. Akureyri, desember.

Náttúrufræðistofnun Íslands (1999b): Skriðuföll á Siglufirði. Halldór G. Pétursson og ÞorsteinnSæmundsson. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð. NÍ-99011. Akureyri.

Náttúrufræðistofnun Íslands (1999c). Verndun vatnsbóla í Siglufirði. Halldór G. Pétursson.Unnið fyrir Siglufjarðarbæ. NÍ-99016. Akureyri, nóvember.

Náttúruverndarráð (1996). Náttúruminjaskrá. Skrá um friðlýst svæði og aðrar náttúruminjar.Reykjavík, 7. útgáfa, 64 bls.

P. Morris og R. Therivel, ritstj., (1995). Methods of Environmental impact assessment.

Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri (2001). Jarðgöng og vegagerð á norðanverðumTröllaskaga. Mat á samfélagsáhrifum. Hjalti Jóhannesson, Grétar Þór Eyþórsson og KjartanÓlafsson. Unnið fyrir Vegagerðina. Akureyri, maí.

Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Eyjafjarðar (2001): Eyjafjarðarsvæðið. Lokatillaga aðSvæðisskipulagi Eyjafjarðar 1998-2010. Unnin fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag.Greinargerð. TBB-VST. 11. janúar.

Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Skagafjarðar (1999). Greinargerð, apríl 1998.Heildarsamantekt í janúar 1999. Ráðgjafar: Lendis: Árni Ragnarsson og Páll Zóphaníasson.Sauðárkrókur.

Page 141: Matsskýrsla - Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar · Almennum fyrirspurnum um matið á umhverfisáhrifum og efni það sem fram kemur í matsskýrslunni skal beint

HEIMILDIR

S:\2000\00298\Matsskýrsla\Matsskýrsla-LOKASKÝRSLA.doc 130

Teigland, J., (1999). Predictions and Realities: impacts on tourism and recreation fromhydropower and major road developments., í tímaritinu Impact Assessment and ProjectAppraisal, (1999). Volume 17, Beech Tree Publishing : UK

Vegagerðin (2001). Minnisblað: Fljótaleið. Jón Rögnvaldsson, 30. apríl 2001.

Vegagerðin (2000). Jarðgangaáætlun. Janúar.

Vegagerðin (1999a). Vegtengingar milli byggðarlaga á norðanverðum Tröllaskaga. Skýrslasamráðshóps um endurbyggingu vegar um Lágheiði og tengd málefni. Nóvember.

Vegagerðin (1999b). Jarðgangaáætlun.

Veiðimálastofnun (2001) Drög. Óútgefið

Verkfræðistofa Siglufjarðar (2000a). Snjóalög og snjóflóðahætta við jarðgangamunna áFljótaleið. Þorsteinn Jóhannesson. Unnið fyrir Vegagerðina. Siglufjörður, október.

Verkfræðistofa Siglufjarðar (2000b). Snjóflóðahætta við munna jarðganga um Héðinsfjörð.Ásættanleg áhætta – Jafnhættulínur. Þorsteinn Jóhannesson. Unnið fyrir Vegagerðina.Siglufjörður, Júní.

Verkfræðistofa Siglufjarðar (1996). Greinargerð um snjóþyngsli og snjóflóðahættu. Áhugsanlegu vegstæði fyrir veg milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar, með jarðgöngum umHéðinsfjörð. Þorsteinn Jóhannesson. Siglufjörður, mars.