mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur •...

14
Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 Unnið fyrir Samtök Iðnaðarins og Búseta hsf. nóvember 2012

Upload: others

Post on 24-Jan-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012

Unnið fyrir Samtök Iðnaðarins og Búseta hsf. nóvember 2012

Page 2: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

Formáli Meðfylgjandi er mat á kostnaðarauka byggingarreglugerð nr. 112/2012 sem Samtök iðnaðarins og Búseti hsf. létu vinna fyrir sig í nóvember. Kostnaðaraukinn er metinn út frá 24 íbúða fjölbýlishúsi við Litlakrika 1, Mosfellsbæ í eigu Búseta hsf. og tekið í notkun 2010. Forsaga málsins - Erindi Samtaka iðnaðarins og Búseta í mars 2012

Samtök iðnaðarins og Búseti Húsnæðissamvinnufélag sendu sameiginlegt erindi til Mannvirkjastofnunar þann 28. mars þar sem þess var krafist að reiknaður yrði kostnaðarauki sem hlytist af nýrri byggingarreglugerð nr. 112/2012. Vísað var til 6. gr. reglugerðar nr. 812/1999 um eftirlitsreglur hins opinberra, sbr. lög um opinberar eftirlitsreglur nr. 27/1999. Fulltrúum SI og Búseta hsf. þótti ljóst að kostnaðaráhrif nýrrar reglugerðar yrðu veruleg og ekki væri ásættanlegt að hið opinbera hygðist einvörðungu fela nefnd að vakta kostnaðaráhrif komandi missera. Til þess að auðvelda frekari vinnslu erindisins fylgdu hönnunargögn vegna húss við Litlakrika 1, Mosfellsbæ sem viðmiðunardæmi. Húsið er í eigu Búseta og tekið í notkun 2010. Húsið er dæmigert 3. hæða fjölbýlishús, steinsteypt, einangrað að innan, steinað og með viðsnúnu þaki. Það var valið vegna þess að það er gott sýnishorn þeirra húsa sem talist hafa hefðbundin. Þess ber að geta að stærðir og hönnun hússins fer í mörgum tilvikum vel umfram lágmarksákvæði fyrri reglugerðar. Þar má nefna að einstök rými eru stærri en lágmarksákvæði eldri reglugerðar kveður á um. Lyfta er í húsinu þótt það hafi ekki verið krafa í eldri reglugerð og svalagangar draga úr kostnaðaráhrifum á brunahönnun. Ljóst er að kostnaðarhækkun hefði orðið meiri ef reiknað væri út frá „lágmarkshúsi“ samkvæmt eldri reglugerð. Svar barst frá Mannvirkjastofnun þann 19. október. Þar kom fram að kostnaðarauki á hinum ýmsu liðum væri ýmist enginn eða óverulegur. Að mati fulltrúa SI og Búseta er svarið ekki fullunnið, spurningum ekki svarað nema að litlu leyti og niðurstöður því ekki marktækar. Í kjölfarið var ákveðið að SI og Búseti fengju óháðan aðila til að kostnaðarreikna húsið út frá nýrri reglugerð. Í þeim tilvikum þar sem tölulegar upplýsingar fylgdu svari Mannvirkjastofnunar var miðað við þær í útreikningum. Þar má nefna álit Björns Marteinssonar fyrir MVS um umfang einangrunar og samanburðartöflu MVS um stækkun rýma í Litlakrika. Niðurstaðan er að kostnaðaráhrif á sambærilegu mannvirki og Litlakrika 1 yrðu aldrei lægri en 9,6%. Þá er þó eftir að taka inn kostnaðarauka vegna fjölda atriða sem nákvæmar forsendur liggja ekki fyrir um s.s. brunahönnun, hljóðvist, merkingar, aðgengi mál fatlaðra o.fl. Því er hér um að ræða tölu sem liggur nokkuð undir því sem reyndin yrði. Samtök iðnaðarins og Búseti hsf. vona að þeir útreikningar sem hér fylgja geti nýst sem innlegg í nauðsynlega vinnu við umbætur á nýrri reglugerð. Endurskoðun er ekki síst nauðsynleg með hliðsjón af þjóðhagslegum áhrifum s.s. áhrifum á neysluverðsvísitölu og húsnæðisverð, horfur og rekstrarumhverfi í íslenskum byggingariðnaði og tengdri starfsemi. Þá má nefna umhverfislega þætti en umfang byggingarefnis eykst að óbreyttu verulega og skýtur það nokkuð skökku við í reglugerð sem ætlað er að tryggja vistvænar áherslur. Nauðsynlegt er að gildistöku verði frestað og hún tekin til frekari umfjöllunar en erindi þess efnis hafa þegar verið send á vegum Samtaka íslenskra sveitarfélaga, Samtaka iðnaðarins, Arkitektafélagi Íslands og Verkfræðingafélagi Íslands. Tengiliðir:

Samtök iðnaðarins Friðrik Ágúst Ólafsson [email protected] Búseti hsf. Guðrún Ingvarsdóttir [email protected]

Page 3: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

B

BYGGÁ B

ÚSIÐ AÐ

ÁGINBYGÐ LITLAK

HRIGAR

GGINKRIKA 1

F NÝRRENGA

1, MOSF19-11-2

ÝRREGLUARKO

FELLSB2012.

Síðu

RARUGEOSTBÆ TEK

umúla 1 - 108 Reyk

R ERÐTNAÐKIÐ SEM

kjavík - sími 5 333

h

ÐAR Ð

M DÆMI

3-900 - fax 5 333www.hannarr

hannarr@hannarr

3-901 r.com r.com

Page 4: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

ÁHRI

IF NÝRR

EFNISYF

INNGANGFORSENDNIÐURSTAÖNNUR Á

AUKINN K• NOKKU

GILDIST• ÖNNUR• DÆMI U• UNDIRR• NEFND

FYLGIGÖ• TEIKNIN• MAT MA

112/201• ATHUGA•

RAR BYG

FIRLIT

GUR DUR AÐA

ÁHRIF – SE

KOSTNAÐR ATRIÐI SETÖKU BYGG

R ATRIÐI SEUM ATHUGARITUN NÝRR

UM KOSTN

GN NGAR ANNVIRKJAS2 HEFUR Á ASEMDIR B

GINGAR

EM EFTIR

UR EM AUKA KO

GINGARREGM ENN HAF

ASEMDIR BRRAR BYGGINAÐARÁHRIF

STOFNUNAFRAMLEIÐS

BÚSETA VIÐ

RREGLUG

ER AÐ FJ

OSTNAÐ VIÐGLUGERÐARFA EKKI VERRUNATÆKNNGARREGLF NÝRRAR

AR Á KOSTNSLU HÚSNÆ OFANGREI

GERÐAR

JALLA UM

Ð BYGGINGR NR. 112/20RIÐ REIKNUÐNIFÉLAGS ÍSLUGERÐARBYGGINGAR

NAÐI SEM NÝÆÐIS – DRÖINT MAT

R Á BYGG

GARFRAMKV012 Ð OG METIN

SLANDS VIÐ

RREGLUGE

Ý BYGGINGÖG

GINGARK

VÆMDIR, VI

N Ð KAFLA NR

ERÐAR

GARREGLUG

KOSTNA

. 9

GERÐ NR.

Page 5: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

INNG Hér er sMosfellsmeðtaldGengið byggingahúsi). Rsömu þæá húsi, byggingakostnaðaViðbótarsléttum

FORS Líta verðgildistökbyggingaönnur seGanga byggingaBrunatæbygginga

NIÐU

Aukinn regluger Á brúttóf

Fyrir hús

Fullyrðavið, en e

GANGUR

koðaður sá ksbæ með gilri bílageymser út frá

arreglugerð Reiknaður erætti. Valin e

bílageymsluarkostnaðinnarreikna, til þrkostnaður ehundruðum k

SENDU

ður á samanku byggingaarreglugerðinem eftir er aðmá út frá

arreglugerðaæknifélag Íslaarreglugerð

URSTAÐ byggingarkorðar nr. 112/2

flöt húss: Áætlaður koSkilgreindur Óskilgreindu Samtals án ó Hlutfallsleg v

sið allt: Áætlaður koSkilgreindur Samtals án ó

má að viðbóekki er gerð t

R

kostnaðaraudistöku bygglu, sem er 79byggingark

441/1998 ogr síðan sá vru þau atriði u og svölumn við gildistöþess hefði þuer reiknaður króna.

R

ntekt þessa srreglugerðarnni sem taldð reikna, sem því að fj

arinnar, semands gerði u112/2012, m

ÐA

ostnaður hús2012, samkv

ostnaður miðaviðbótarkost

ur viðbótarko

óskilgreinds

viðbót:

ostnaður miðaviðbótarkost

óskilgreinds

ótarkostnaðutilraun til að á

ki sem verðugingarreglug91 m2.

kostnaði húsg er sú tala viðbótarkostnsem vega m

m sem dæmöku nýrrar reurft meiri tímasem ca. tala

sem eitt skrefr nr. 112/20ir eru hafa m

m vitað er að jölmörg önn

m hefur ekki um 65 athugmismunandi u

sins að Litlavæmt meðfyl

að við reglugtnaður vegna

ostnaður vegn

viðbótarkost

að við reglugtnaður vegna

viðbótarkost

urinn aukist táætla þá tölu

ur á nokkrumgerðar nr. 11

ssins upp byggð á he

naður sem bmest í þessummi. Vitað eeglugerðar, ea en var tiltæa í krónum á

f af fleirum í 012, eins omest áhrif til auki kostnað

nur atriði eenn unnist

gasemdir viðumfangsmikl

akrika 1 í Mgjandi útreik

gerð 441/199a nýrrar byggna nýrrar byg

tnaðar

gerð 441/199a nýrrar bygg

tnaðar

töluvert frá þu hér.

m þáttum við 12/2012. Hús

á 262.000 efðbundnu hbyggingarregm samanburer að mörg en ekki var

ækur fyrir þesá brúttóflöt h

átt til þess aog áður er

aukins kostðinn. eigi heima

tími til að gð einn kafla lir.

osfellsbæ ekningi:

98 gingarreglugggingarreglu

98 gingarreglug

þessu þegar

byggingu fjösið er af brú

krónur á úsi af þessalugerð 112/2ði og tekið tilfleiri atriði lögð vinna í

ssa samantehúss, og útre

að greina aunefnt. Valdnaðar, en ei

í yfirliti yfgreina. Til reglugerðari

r eftirfarandi

erðar gerðar

8erðar

9

búið er að b

lbýlishússinsúttóstærðinn

brúttófermeari gerð og s2012 hefur íllit til mismunbreytast, seí það nú aðkt. eikningurinn

kinn byggingir voru þeirinnig er bent

fir aukinn kmarks um innar, en þe

i með gildist

262.000 kr/m 25.100 kr/m ? kr/m

287.100 kr/m

9,6%

876.652.000 83.985.000

960.637.000

bæta óskilgre

s að Litlakrikii 3.346 m2,

eter miðað stærð (stöðluí för með sénandi kostnaem auka mu greina þau

látinn stand

garkostnað mr nýju þættt á nokkur at

kostnað vegþað má sjá

eir eru alls 1

töku bygging

m2 m2 m2

m2

0 kr 0 kr

0 kr

eindum kostn

i 1 í að

við uðu ér á aðar unu og

a á

með tir í triði

gna að

16 í

gar-

naði

Page 6: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

ÖNN Þessi kosamanteog þá sbreyting Hafa þemeð öll eignir fjeiginfjármeð verGreinarhgildi, þaum öll á Höfundumun haf Kostnað

Tekjuau

Eignatilf

Reykjav _______Sigurður

UR ÁHR

ostnaðaraukektar hefur esem nú leggarnar muni h

ir t.d. gert sélán skuldarajármálafyrirtæhlutfall sjóðarðtryggð útlánhöfundur telunnig að öll áhrif þeirra og

ur greinargerfa á beinan b

ðarauka: Árle Árle Árle Árle

Árle ka: Árle Árle

færslu: Eigntil bavogu

vík 19-11-201

___________r Ingólfsson

RIF – SE

ki hefur einnekki séð fjallagja til gildistöhafa, taki þæ

ér grein fyrir a landsins ogækja á kosa og auka ten ? ur brýnt að

áhrif breytingg standi þann

rðar þessarabyggingarkos

egur byggingaegur kostnaðaegur kostnaðaegur kostnaðaegur kostnaða

egur tekjuaukegur tekjuauk

natilfærsla fráanka (hið opunarsjóða) o

12

__________

EM EFT

nig áhrif á aað um. Ástæöku hennar,

ær gildi eins o

því að þessig vaxtakostnatnað almen

ekjur þeirra,

slíkum spurnanna liggi fy

nig vísvitandi

r leggur því tstnað, hver á

arkostnaðaraarauki húseigarauki leigjenarauki vegnaarauki þeirra

ki hins opinbeki fjármálasto

á einstaklinginbera, t.d. L

og annarra fjá

___________

TIR ER A

aðra veigamæða sé því t

hvort þeir hog þær birtas

i aukni byggað þeirra ? nings. Gesvo sem íbú

ningum sé syrir og að ljósi að þeim.

til að skoðuðáhrifin verði á

auki við nýbygenda eftir anda a minni framka landsmanna

era. ofnana (verðb

um og fyrirtæLandsbankinnármálastofna

________

AÐ FJA

mikla þætti íil að spyrja hhafi gert sér t nú í regluge

ingarkostnaðHafa þeir ge

etur t.d. verúðalánasjóðs

svarað áður st sé að þeir

ð verði, auk þá fjölda marg

yggingar að byggt hefu

kvæmda (atva sem eru nú

bætur)

ækjum landsn), til lífeyrissana.

LLA UM

þjóðfélaginhöfunda nýju

grein fyrir þerðinni.

ður muni hæert sér grein rið að vísvits og lífeyriss

en byggingasem standa

þeirra áhrifa t annað í ísle

ur verið

vinnuleysi) ú með verðtr

ins, til hins osjóða og til ú

M

u, sem höfuu byggingarreþeim víðtæk

ækka neysluvfyrir því að þtandi sé ve

sjóðanna sem

arreglugerð a að þessum

sem ný byggensku þjóðfé

ryggðar skuld

opinbera (Íbúútlendra aðila

undur þessaeglugerðarinku áhrifum s

ísitöluna og þetta mun auerið að hæm eingöngu

112/2012 tem breytingum

gingarreglugélagi svo sem

dir

ðalánasjóðsa (t.d.

arar nnar sem

þar uka kka eru

ekur viti

gerð m:

),

Page 7: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

Áh

1.

Viðbótar

2.

Viðbótar

3.

Viðbótar

4.

Viðbótar

5.

Viðbótar

hrif auk

Aukin einaSamkvæmt viðbótareinaþessum fors Útve Þak Neð Alls:

rkostnaður v

Aukin stæTil að halda 49,9 m2 sem

rkostnaður v

Aukin stæMannvirkjasLitlakrika 1 standast lágbyggt að öðr rkostnaður v

 Aukin stæbyggingarBúseti hefuLitlakrika 1 ílágmarkskrö

rkostnaður v

Viðbót veMannvirkjasbyggingarregauknar kröfuer borið samdýrari á m2þennan verð

rkostnaður re

kinna ká ko

angrun útútreikningum

angrun í þakisendum og eeggir (+58 m (+200 mm):

ðsta gólfpl. (5:

egna aukinn

ærð húss vesömu nettós

m kosta um 2

egna stækku

ærð vegna tofnun hefuí Mosfellsbæ

gmarkskröfurru leyti í sam

egna stækku

ærð vegna rreglugerðr reiknað þí Mosfellsbæöfur nýju regl

egna stækku

egna aukintofnun telurglugerðar. Lur svo sem úman þá er mu2 húss. Hér ður að skoða

eiknaður á m

krafna stnað fjöl

tveggja, þam Mannvirkja (viðsnúið þaftirfarandi stæm): 1.81 87

50 mm): 95

ar einangrun

egna aukistærð rýma e272.000 kr/m

unar húss, re

aukins rýmr reiknað þ

æ. Þær tölurr nýju regluge

mræmi við lág

unar húss, re

aukins rýmð    það viðbótar

æ. Þær tölur ugerðarinnar

unar húss, re

nnar lostrær að loftræsLoftræsting hútsog frá eldhunurinn á koer sett inn

a nánar.

m2 húss, ca.

í bygglbýlishúss

aks og neðastofnunar það) og 50 mmærðum er ko18 m2 á70 m2 á56 m2 á

nar, reiknaðu

innar einaeftir aukna ei

m2 = 13.573.0

eiknaður á m

mis í íbúðað viðbótarrr sýna að sterðarinnar, sgmarksstærð

eiknaður á m

mis í bílag

rrými sem fsýna að stær, sem hefðu

eiknaður á m

æstingar  stikerfi þurfi hefur verið höhúsviftu. Ef

ostnaði nú um0,5% kostn

ingarresins að L

ðsta gólfsþarf 58 mm m viðbótareiostnaðarauki 1.500 kr =12.800 kr = 1.500 kr = kr =

ur á m2 húss

angrunar  nangrun þá 000

m2 húss, ca.

um samkvrými sem fytækka þarf íbsem hefðu koðir eldri reglu

m2 húss, ca.

geymslu sa

fylgir nýrri bækka þarf bílu kostað um 5

m2 húss, ca.

að hanna önnuð í hús sloftræsting s

m 1 – 1,5% naðaraukning

eglugeLitlakrika 1

   viðbótareinanangrun í nenn ca: 2.727.0 11.136.0 1.434.0 15.297.0

, ca.

þarf að stæk

væmt nýrrylgir nýrri bybúðir um 3,4ostað um 24gerðar þá væ

amkvæmt

byggingarregageymsluna 5.983.000.

í nýbygginsamkvæmt eskrifstofuhúshvað loftræs

g með hliðsj

erð 1121

angrun í vegeðsta gólfi. S

000 kr 000 kr 000 kr 000 kr

4.60

kka húsið um

4.10

ri byggingyggingarregu48% eða um4.180.000. Hæri stækkuni

7.20

t nýrri 

glugerð í bí um 33,8 m2

1.80

ngar við gildeldri reglugersnæðis og íbsting skrifstofjón af þessu

1.30

2/2012

ggjum, 200 mSé gengið út

00 kr/m2

m 1,49% eða

00 kr/m2

arreglugeugerð í hús

m 88,9 m2 tilefði húsið ven 4,06%.

00 kr/m2

ílageymslunn2 til að stand

00 kr/m2

distöku nýrrrð en bent erúðarhúsnæðfuhúsnæðis u, en kostna

00 kr/m2

2

mm t frá

um

erð    sinu að erið

ni í dast

rar r á ðis er að

Page 8: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

6.

Viðbótar

7.

Viðbótar

8.

Viðbótar 9.

Viðbótar

10.

Viðbótar 11.

Viðbótar 12.

Viðbótar

Viðbót veÍ grein 6.4.3 Almennt skasamsvarandmeð að verð rkostnaður re Viðbót veAðalhurðir 5

rkostnaður re

Viðbót veÍ grein 6.4.3 Huga skal shreyfihamlaðreiknum me3.000.000

rkostnaður re

Viðbót veKostnaðurin

rkostnaður re

Viðbót veHækka þarf hækka allaner með 30 ckosta um 4.7

rkostnaður re

Viðbót veBúseti hefuMosfellsbæ.nýju regluge

rkostnaður re

Viðbót veSé viðbótin verðtryggingeftirfarandi á

rkostnaður re

egna stærrí byggingarr

al hindrunarladi hæð minnsðið hækki í sa

eiknaður á m

egna sjálfv5 stk. Kostna

eiknaður á m

egna stækkí byggingarr

sérstaklega aða. Að mati

eð að slík rý

eiknaður á m

egna nýrran er áætlaðu

eiknaður á m

egna hækkbílakjallara

n bílakjallarancm hækkun. 700.000 kr

eiknaður á m

egna stækkr reiknað þa Þær tölur s

erðarinnar, se

eiknaður á m

egna aukinvið bygging

gar) og að án verðtryggi

eiknaður á m

ri innihurðreglugerð seaus umferðarst 2,07 m. Þama hlutfalli

m2 húss, ca.

virkrar opnaðarauki ca.

m2 húss, ca.

kunar svalreglugerð seað nægjanleg

Búseta þýðými kosti um

m2 húss, ca.

a handbókur um 2.000.0

m2 húss, ca.

kunar á bíltil að tryggjann til að ekki Aukið flatarm

m2 húss, ca.

kunar á bíað viðbótarrýsýna að stækem hefðu kos

m2 húss, ca.

ns fjármaggarkostnaðinvaxtakostnangar. (Trúle

m2 húss, ca.

ða  gir m. a.: rbreidd dyra

Þetta þýðir averður þetta

nunar aða3.000.000 kr

laganga  gir m. a.: gu rými til h

ðir þetta auknm 150.000 kr

ka og kenn000 kr. en ko

lakjallara a aðgang fatl verði stallarmál veggja m

ílastæðumrými sem fylkka þarf bílasstað um 600

gnskostnann 27.300 krðurinn verð

ega greiða m

í byggingumð hurðir stæ

a kostnaðara

alhurða   r

liðar við svaningu um 20r/m2 þá er u

nslu  ostnað þenna

vegna bílalaðara að stær í plötum húsmyndi verða

m fatlaðra lgir nýrri bygstæði þessi u

0.000.

ðar    r/m2 og bygi til jafnt á

margir hærri v

m minnst veraækka frá því s

uki upp á ca

la- og garðdm2 á svalag

um að ræða

an verður að

a fatlaðraæðum í kjallssins að matog hækkun á

úti    ggingarregluum 24 m2 til

ggingartíminnbyggingartím

vexti en hér e

a 0,87 m og sem nú er o. 3.235.000

1.0

90

dyr byggingagögnum Litlaa kostnaðara

90

ð skoða nána

50

a   lara og í Litlati greinarhöfuá gatnagerða

1.4

ugerð á lóð að standast

2

n 24 mánuðmanum þá

er reiknað me

1.20

og ef reiknað

000 kr/m2

00 kr/m2

a til athafna fakrika 1. Ef auka upp á

00 kr/m2

ar.

00 kr/m2

akrika 1 þarfundar. Reiknagjöldum my

400 kr/m2

í Litlakrika t lágmarkskrö

200 kr/m2

ðir, 4,45% (aer niðurstað

eð)

00 kr/m2

ð er

fyrir við ca.

f að nað yndi

1 í öfur

auk ðan

Page 9: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

_______ Samtals Heildark Hækkun

Önnur

13.

Viðbótar

14.

Viðbótar

15.

Viðbótar

16.

Nokkrabyggingreinarþeirra v

9.3.7.

Lágmarflokki la

9.4.3. S

Krafa umíbúðum færi á anauðsyn

___________

s:

kostnaður hú

n

r atriði se

Viðbót veÞarf að skilg

rkostnaður re

Viðbót veÞarf að skilg

rkostnaður re

Viðbót veÞarf að skilg

rkostnaður re

Nokkur atbrunavarn

ar athugasegarreglugergerðinni. verður reik

B runahólf

rks brunamókari þ.e. EI3

Stakir reyk

m reykskynjog frístundað beita matinlegt“ – og þ

__________

ss

em enn h

egna upphgreina betur

eiknaður á m

egna merkgreina betur

eiknaður á m

egna algildgreina betur

eiknaður á m

triði úr grenir í nýrri b

emdir við áerð). Hér eÞessi atrið

knaður.

fun

ótstaða er EI30 hurðir og

kskynjarar

ara nánast aahúsum. Þó þar sem kra

þar með að s

___________

afa ekki v

itunar bíla

m2 húss, ca.

kinga vegn

m2 húss, ca.

drar hönnu

m2 húss, ca.

einargerð byggingar

ákvæði umeru taldar uði öll þarf a

I60 sé ekki aE30 glugga

r

alls staðar þ að þetta séafan er að resleppa þeim

___________

verið reik

astæða og

na algildra

unar að öð

Brunatækrreglugerð

m brunavarnupp 8 athuað skilgrein

annað tekið ar í EI60 veg

þar sem ekké nú „óhannaeykskynjara

m þar sem þe

___________

knuð og m

g göngulei

ar hönnuna

ðru leyti e

knifélags Íð   

nir í nýrri regasemdir,

na betur áð

fram. Áður g og er það

i eru sjálfvirkanlegt“ (þ.e.ar séu settir eirra er ekki

___________

metin:

iða   

ar   

en hér er á

Íslands um

eglugerð (ven þær er

ður en auka

máttu hurðiralmennur p

k viðvörunarekki í viðau

í byggingar þörf.

__________

25.1

287.

?

?

áður nefnt

?

m hertar k

vísað í númru alls um 6akostnaðu

r almennt vepraxís

rkerfi. Var áuka 2) er þó„þar sem slí

__________

100 kr/m2

.100 kr/m2

9,6%

? kr/m2

? kr/m2

t  

? kr/m2

röfur um 

mer greina65 í r vegna

era einum

áður aðeins ó reyndar geíkt er talið

a í

í efið

Page 10: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

Krafa ummax.

Alveg nýrafhlöðu

9.4.11

Ný krafa30 mínú

9.5.11

Þetta er

9.6.12

Stórhert

Nú skulstaðar í

Áður vaNú er kr

9.6.13

Hér eru

Forskrifts1,d0 og

9.6.14

Þessa gnota hufáum a.samkomhefur tíð

Hert kraað fá re

9.6.26

Aukin kr

Sjá einn

m aukinn fjö

ý krafa er umu.

Almenn lý

a um að tengútna bruna(!

. Öruggt s

r ný krafa um

. Brunahó

tar kröfur um

u hurðir verareglugerðin

ar almenna krafan bæði á

Loftræsik

ýmis fyrri fo

tarákvæði ug má ekki rö

. Brunamó

grein verður rðir með 30 m.k. 60-90 m

musölum o.flðkast.

afa um lyftuhykþéttar ren

. Lyftur

rafa á bruna

nig grein 9.6

ölda skynjara

m að reyksk

ýsing á fló

gja ljós í stig). Þetta er ti

væði fyrir

m aukapláss

lfun

m brunahólfu

a í sama flonni).

krafan EI60 á veggi og h

kerfi

orskriftarákv

m frágang loökstyðja fráv

ótstaða hu

að lesa sammín minni b

mínútna hurl. , jafnvel þó

hurðir sem ánnihurðir á ly

ahólfun lyftuh

6.14 með krö

a í íbúðum. Á

kynjarar í íbú

ttaleiðum

gahúsum í vl viðbótar kr

hreyfiham

s í stigahúsu

un:

kki og veggu

brunahólf oghurðir frá EI6

æði, leiðbei

oftrása frá evik frá því

rða og hle

man við 9.6.brunamótstörðir í íbúðumótt þar sé úð

áður var EI-Cyftur þannig

húss og rým

öfum á lyftuh

Áður einn p

úðarhúsum s

víxl á sitt hvoröfum um ne

mlaða

um, rafknúin

urinn (sem r

g EI90 bruna60 og allt up

ningar og st

eldhúsum (1

era

12. Heimilt eöðu en veggm fyrir aldraððakerfi. Þetta

C30 (gr. 201að nú má í

mis fyrir vélar

hurðir sem b

r. íbúð en nú

skuli vera ha

ora grein, ogeyðarlýsingu

n opnunarbú

reyndar stan

asamstæðup í EI 180

taðlaviðmið

87.17 í eldri

er með úðakurinn, þó ek

ða, sjúkrahúsa eru verule

.10) en nú Eraun ekki by

r. Hurðir sku

banna í reyn

ú að auki ein

arðvíraðir í r

g að auki veru.

únað og sér

ngast á við ý

r og hurðir a

orðin að ófrá

rg.) er hert

kerfi eða ef bki í NF 2,5 osum, skólum

ega auknar k

EI30-CSa. Ayggja lyftu m

ulu nú vera E

d lyftur með

nn hver hæð

rafkerfi húss

rja raflagnir

rstakt samsk

ýmis önnur á

almennt einu

rávíkjanlegu

úr E30 B-s1

brunaálag eog 6. Þetta þm, verslunumkröfur frá þv

Alþekkt er aðmeð rennihur

EI60, áður E

ð rennihurðu

ð og pr. 80 m

sins, auk

að þeim fyri

kiptakerfi.

ákvæði anna

um flokki læg

m kröfum.

1,d0 í EI60 A

r mjög lítið aþýðir t.d. að m, í sem áður

ð ekki er hærðum

EI-C30.

um.

m2

ir

ars

gri.

A2-

að við

ægt

Page 11: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

UndiUmhverfneytisins

Svandís

Algild

Hugtakþau séuþeim erkomist hafa í hefnisval

Ný byggtil  1.  jareglugemannvi

 

Nefn112/2Skipuð Nefndin112/201skipuð t Án tilnHafsteinÞorstein

SamkvIngibjör

SamkvGísli NoTryggv

irritun fis- og auðlis, nokkur atr

s Svavarsdót

hönnun

ið algild höu þannig úr gr gerð sú krinn og út úhuga mismuli og útfærs

gingarregluanúar  2013erðar  ef  erkjalaga. 

nd um k2012.

6. mars 201n hefur það12 fyrir svetil fjögurra

efningar nn Pálsson,nn Sæmund

æmt tilnefnrg Halldórs

æmt tilnefnorðdahl i Þórhallsso

nýrrar ndaráðuneytiði frá 24.1.

ttir umhver

önnun lýsir garði gerð arafa að fólk

úr húsum, jaunandi þarflum sem og

gerð tekur 3  að  gefa ftir  því  er

kostnaða

12 hlutverk að

eitarfélög ogára og er þe

formaður dsson

ningu Mandóttir

ningu Sam

on

bygginti – Ný bygg2012

rfisráðherra

nýrri hugmað þau hentik sem eigi afnvel við ófir og getu g hljóðvist o

gildi við birút  byggingr  sóst,  að

aráhrif

ð meta kostg gera árlegess vænst að

nnvirkjasto

bands íslen

ngarreglgingaregluge

a undirritað

myndafræðii öllum. Þetvið fötlun

óvenjulegar fólks með

og birtuskily

rtingu í Stjógarleyfi  að ð  uppfylltu

f nýrrar

tnaðaráhrif ga skýrslu tð þá liggi fy

fnunar

nskra sveita

lugerðaerð undirrituð

i í dag nýja 

við hönnutta rímar viðeða veikindaðstæður, stilliti til sj

yrðum innan

órnartíðinduhluta  til  á m  ákveðn

r byggin

af framkvæil ráðherra

yrir skýrt ma

arfélaga

ar ð – Tekið af

byggingarre

n mannvirkð áherslur í di að stríða svo sem í bónar og heyn- og utanhú

um. Bygginggrundvelli

um  skilyrð

ngarreg

æmd nýrrar um hver þeat á umrædd

f heimasíðu

eglugerð.

kja sem gerlögum um mgeti með ö

bruna. Þá á veyrnar. Þannhúss

gafulltrúum  krafna  eldðum  sem 

glugerða

byggingarressi áhrif erdum kostna

Umhverfisrá

rir ráð fyrir mannvirki eöruggum hævið hönnunnig sé gætt

m er þó heimdri  byggingog  skilyrð

ar nr.

reglugerðar ru. Nefndinaðaráhrifum

áðu-

að en í ætti n að

milt gar‐um 

nr. n er

m.

Page 12: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

B

BYGGÁ E

ÚSIÐ AÐ

ÁGININA

Ð LITLAK

HRIGAR

ANGRKRIKA 1

F NÝRRERUN1, MOSF20-11-2

ÝRREGLUN ÚT

FELLSB2012.

Síðu

RARUGETVEGBÆ TEK

umúla 1 - 108 Reyk

R ERÐGGJ

KIÐ SEM

kjavík - sími 5 333

h

ÐAR JA M DÆMI

3-900 - fax 5 333www.hannarr

hannarr@hannarr

3-901 r.com r.com

Page 13: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

ÁHRIF N

EFNISYF

INNGANGFORSEND

NÝRRAR

FIRLIT

GUR DUR OG Ú

R BYGGIN

ÚTREIKNIN

NGARREÚTVEG

NGAR

EGLUGERGJA

RÐAR Á EINANGRUN

Page 14: Mat á kostnaaðaráhrifum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 · • nokku gildist • Önnur • dÆmi u • undirr • nefnd fylgigÖ • teiknin • mat ma 112/201 • athuga •

 

 

INNG Mannvirsem bygútveggjastofnunaeinangru Hér er sMosfellsmeðtald Viðbótarsléttum

FORS Áhrif afjölbýlis Samkvægengið úmm milli Sú aðfer100 mmklæða a Ef ég heverið tekreiknað Ef allur giska á aer hins vt.d. myn Með þespurning Reykjav _______Sigurður

GANGUR

rkjastofnun hggingarreglua, þar sem arinnar nú erunarinnar. Í

skoðaður sá sbæ með gilri bílageyms

rkostnaður ehundruðum k

SENDU

aukinna krshússins að

æmt útreikninút frá því og ibili þá er kos

rð sem hefurm plasti að in

ð utan á þan

ef lesið rétt úkið til hækkumeð, en þar

þessi flötur eað 80% af þevegar ódýrasdi kostnaður

ssari viðbót gin hver þess

vík 20-11-201

___________r Ingólfsson

R

hefur nú endugerð 112/20

áður var r að þessi astaðinn verð

kostnaðaraudistöku bygglu, sem er 79

er reiknaður króna.

R OG Ú

rafna í byLitlakrika 1

ngum Mannað veggir sé

stnaður þeirr

r verið notuðnnan og múrnn hátt sem á

t úr magntöluunar á kjallaer einnig au

er reiknaður essari tölu væsta leiðin viðr þessa þrigg

við þegar rsi hækkun ve

12

__________

urskoðað ein012 muni haeinangrað ðferð standi

ði að einangra

uki sem verðgingarreglug91 m2.

sem ca. tala

ÚTREIKN

yggingarreg

virkjastofnunéu klæddir aðra liða u.þ.b.

undanfarið ora yfir. Kostáður er lýst þ

uskrá Litlakriara. Eitthvaðukin einangru

þá er aukakæri réttari af að klæða h

gja liða verða

reiknaða hæerður þegar ö

___________

nn lið í drögafa í för memeð 100 mst ekki nýja a veggi að u

ður á þessumgerðar nr. 11

a í krónum á

NINGAR

glugerð 112

nar þarf 200ð utan með 20.000 kr/m

og sýnd er átnaður við þaþá eykst kost

ika þá er reikð af þessu vun.

kostnaðurinnframangrein

hús að utan ma rúmar 40.00

ækkun bygginöll áhrif breyt

________

um sínum aeð sér. Þemm plasteinbyggingarretan og klæða

m þætti við b12/2012. Hús

á brúttóflöt h

R

2/2012 á

0 mm einanbáru/profil á

m2

á teikningum að er u.þ.b. tnaður þessa

knað með einverður í jörð

n 21.400.000ndum ástæðumeð álklæðn00 kr/m2

ngarkostnaðtinganna hef

ð mati á breetta er liðurinnangrun á ieglugerð og da.

byggingu fjölbsið er af brú

húss, og útre

kostnað v

grun utan álklæðningu o

Litlakrika 1, 8.600 kr/m2

ara liða um rú

nangrun uppð og þá með

0 eða 6.400 um, en það mningu. Ef far

ar þá er hæfur verið reikn

eytingu á bygnn einangruinnanverða dugi þá ekk

býlishússins úttóstærðinn

eikningurinn

við einang

á steinsteyptog klæðninga

er að einang2. Með því úmlega helm

p á 1878 m2 ð öðrum frág

kr/m2 húss. má reikna nárið væri í læs

ækkunin orðinuð.

ggingarkostnun steinsteyp

útveggi. Mi að auka þy

að Litlakrikii 3.346 m2,

látinn stand

grun útveg

ta útveggi. arkerfi með 6

gra útveggi mað einangra

ming.

þegar tillit hegangi en hér

Hægt væriákvæmar. Þesta álklæðnin

n 12,4% og

naði ptra Mat ykkt

1 í að

a á

ggja

Sé 600

með og

efur r er

að etta ngu

g er