mannrÉttindadÓmstÓll evrÓpu 2008mhi.hi.is/files/domareifanir_2_2008.pdf · m...

90
MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

Upload: others

Post on 06-Jul-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL

EVRÓPU 2008

Dómareifanir2. hefti 2008 (júlí – desember)

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

Page 2: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

Ritstjóri: Björg ThorarensenRitnefnd: Arnar Þór Stefánsson Hrafn Bragason

Mannréttindadómstóll EvrópuDómareifanir2. hefti 2008 (júlí – desember)

© Mannréttindastofnun Háskóla ÍslandsISSN 1670-6145Ljósmynd á kápu er fengin frá EvrópuráðinuPrentun Oddi

Útgáfan er styrkt af dómsmálaráðuneytinu

Page 3: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

Frá rit­st­jóra

Í þessu hefti dómareifana Mannréttindadómstóls Evrópu frá seinni hluta ársins 2008 gefur að líta óvenju fjölbreytt safn athyglisverðra dóma og ákvarðana um túlkun ákvæða Mannréttindasáttmálans. Þar ber fyrst að nefna tvær frávísunarákvarðanir í kærumálum gegn íslenska ríkinu, sem báðar fjalla um álitaefni tengd takmörkun á eignarrétti samkvæmt 1. gr. 1. viðauka við sáttmálann. Þetta eru annars vegar mál Þorláks Arnar Bergssonar o.fl. og hins vegar mál Björns Guðna Guðjónssonar. Í fyrra málinu voru kærendur eigendur jarðeigna í Öræfum. Kæran laut að því að ákvæði laga um þjóðlendur nr. 58/1998 og beiting þeirra í málum kærenda fyrir íslenskum dómstólum, sbr. Hrd. 2006, bls. 2252 og 2279, brytu gegn eignarréttindum þeirra. Könnun Mannréttindadómstólsins á málinu var tvíþætt og laut annars vegar að því hvort markmið laganna hefði verið að færa eignarrétt lands í einkaeign í hendur ríkisins og hins vegar hvort óeðlilega þungar kröfur hefðu verið gerðar til kærenda um að sanna eignarrétt sinn á landinu eða beiting laganna að öðru leyti verið andstæð ákvæðum sáttmálans. Svar dómstólsins við báðum spurningum var neitandi. Hvorki var fallist á að lögin hefðu það markmið að svipta landeigendur eignum sínum né heldur að kærendur hafi átt eignarrétt, sem væri nægilega festur í sessi til að lögmætar væntingar gætu tengst honum. Þannig teldist hið umdeilda land ekki „eign“ í skilningi fyrsta málsl. 1. gr. viðauka nr. 1 og því var ekki brotið gegn réttindum kærenda samkvæmt ákvæðinu. Niðurstaða Mannréttindadómstólsins er nokkuð afdráttarlaus. Hún svarar mörgum spurningum sem uppi hafa verið um nokkurra ára skeið, m.a. hvort of langt var gengið til að skerða eignarrétt landeigenda með setningu þjóðlendulaga, með hliðsjón af túlkun Mannréttindadómstólsins í fyrri dómaframkvæmd um 1. gr. 1. viðauka. Er mikilvægt að nú liggja fyrir svör dómstólsins um þessi álitamál.

Það sama er að segja um síðara kærumálið gegn Íslandi sem dómstóllinn vísaði frá á síðasta ári. Þar kvartaði kærandi undan því að lög um stjórn fiskveiða hefðu svipt hann sem landeiganda einkarétti sínum til veiða í netlögum úti fyrir sjávarjörð og hefði þar með verið brotið gegn eignarréttindum hans, en hann hafði verið sakfelldur fyrir grásleppuveiðar í netlögum án veiðileyfis, sbr. Hrd. 2005, bls. 1640. Mannréttindadómstóllinn féllst ekki á kröfur hans og benti á að lögin um stjórn fiskveiða legðu almennar takmarkanir við nýtingu eigna sem eigendur sjávarjarða yrðu að sæta eins og aðrir. Þannig hefði verið gætt jafnvægis milli almennra hagsmuna samfélagsins af því að viðhalda virkri fiskveiðistjórnun án þess að greint væri á milli veiða innan og utan netlaga og grundvallarréttinda einstaklinga. Þá var vísað til víðtæks svigrúms til mats sem aðildarríki hafa í slíkum málum auk þess sem dómstóllinn taldi að meðalhófs hafi verið gætt milli þeirra aðferða sem beitt var og markmiða sem stefnt var að. Því hefði ekki verið brotið gegn 1. gr. 1. viðauka.

Meðal annarra niðurstaðna Mannréttindadómstólsins sem vert er að benda sérstaklega á og reifaðar eru hér, má nefna tvo dóma sem eru stefnumarkandi um túlkun 10. gr. um tjáningarfrelsið. Þetta eru dómur í máli TV Vest og Rogaland Pensionsparti gegn Noregi og dómur í máli Khurshid Mustafa og Tarzibachi gegn

Page 4: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

Svíþjóð. Niðurstaða dómstólsins í norska málinu var að afdráttarlaust bann norskra laga við sjónvarpsauglýsingum stjórnmálaflokka sem hefur verið við lýði til margra ára stæðist ekki 10. gr. sáttmálans. Þá sló Mannréttindadómstóllinn því föstu í sænska málinu að skorður sem leigusali setti heimild leigjenda til að hafa gervihnattadisk utan á húsi væri takmörkun á rétti þeirrar síðarnefndu til að taka á móti upplýsingum og þyrfti að kanna hvort skilyrði 2. mgr. 10. gr. væru uppfyllt. Í tilviki kærenda í þessu máli hefði takmörkunin ekki verið nauðsynleg í lýðræðisþjóðfélagi og því var brotið gegn réttindum þeirra samkvæmt 10. gr.

Síðari dómurinn er sérlega athyglisverður í ljósi þess að um var að ræða lögskipti manna á vettvangi einkaréttarins, þ.e. samningssamband leigusala og leigjanda og áskilnað í leigusamningi. Í dóminum var sænska ríkið dregið til ábyrgðar fyrir að hafa vanrækt skyldu sína til að tryggja kærendum vernd þeirra réttinda sem þeir njóta samkvæmt 10. gr. Dómurinn varpar skýru ljósi á þá þróun sem orðið hefur í framkvæmd Mannréttindadómstólsins, m.a. með hliðsjón af 1. gr. sáttmálans, að lagðar eru ríkar skyldur á aðildarríkin til að tryggja mönnum þau réttindi sem sáttmálinn telur, án greinarmunar á því þess hvort hætta á broti stafar frá einkaaðilum eða stjórnvöldum. Hafa slíkar skyldur fram til þessa einkum verið leiddar af 8. gr. sáttmálans varðandi friðhelgi einkalífs manna, eins og t.d. má sjá glöggt dæmi um í máli K.U. gegn Finnlandi sem einnig er reifað í heftinu. Í dóminum í máli Khurshid Mustafa o.fl. gegn Svíþjóð er þó fetað lengra en áður í þessa átt og er umhugsunarefni hversu strangar kröfur verði gerðar til dómstóla aðildarríkja að Mannréttindasáttmála Evrópu til að skýra ákvæði laga sem á reynir í einkaréttarlegum deilum í ljósi ákvæða sáttmálans.

Dómareifanir í þessu hefti voru unnar af Hafsteini Dan Kristjánssyni og Hildi Leifsdóttur laganemum við lagadeild Háskóla Íslands og Írisi Lind Sæmundsdóttur lögfræðingi og færir ritstjórnin þeim bestu þakkir fyrir þeirra störf.

Björg Thorarensen

Page 5: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

Efnisyfirlit2. hefti 2008 (júlí - desember)

2. gr. Réttur til lífs................................................................................... 9Renolde.gegn.Frakklandi..Dómur.frá.16..október.2008. Fangar.Agaviðurlög.Aðbúnaðurífangelsi.Aðgerðirtilaðverndalíf . 9

3. gr. Bann við pyndingum.................................................................... 12Na gegn Bretlandi. Dómur frá 17. júlí 2008 Hælisleitendur.Brottvísun.BeiðniMannréttindadómstólsins umbráðabirgðaráðstafanir.................................................................... 12Bogumil.gegn.Portúgal.(sjá.reifun.undir.6..gr.)........................................... . 15Renolde.gegn.Frakklandi..(sjá.reifun.undir.2..gr.)....................................... . 15

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi................................................... 16Rusu gegn Austurríki. Dómur frá 2.október 2008 Rétturtilaðfáupplýsingarumástæðurhandtöku.Gæslamannssem á að vísa úr landi ................................................................................... . 16

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi .................... 18Vidal Escoll og Guillán González gegn Andorra. Dómur frá 29. júlí 2008 Fullnusta dóms. Réttindi og skyldur manns að einkamálarétti ............ . 18Samtök Votta Jehóva o.fl. gegn Austurríki (sjá reifun undir 9. gr.) ............ 19Ahtinen gegn Finnlandi. Dómur frá 23. september 2008 Réttindi og skyldur að einkamálarétti. Sjálfstjórn þjóðkirkjunnar. ....... . 19K.T. gegn Noregi (sjá reifun undir 8. gr.) ................................................... 20Bogumil gegn Portúgal. Dómur frá 7. október 2008 Rétturtillögfræðiaðstoðar.Öflunsönnunargagna.Ómannúðlegmeðferð. Læknisaðgerð ....................................................................................... . 20Saccoccia gegn Austurríki. Dómur frá 18. desember 2008 Alþjóðasamvinna á sviði refsimála. Ágóði af brotastarfsemi. Eignaupptaka. ........................................................................................ 22Frankowicz gegn Póllandi (sjá reifun undir 10. gr.) ................................... 23

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu................................................ 24 X gegn Króatíu. Dómur frá 17. júlí 2008 Börn.Ættleiðing.Málsmeðferð............................................................. 24I gegn Finnlandi. Dómur frá 17. júlí 2008 Upplýsingar í sjúkraskrá. Meðferð og vernd persónuupplýsinga.......... . 25 Darren Omoregie o.fl. gegn Noregi. Dómur frá 31. júlí 2008 Útlendingar. Brottvísun. Friðhelgi fjölskyldulífs ................................... . 26

Page 6: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

K.T. gegn Noregi . Dómur frá 25. september 2008 Börn. Aðgerðir barnaverndaryfirvalda. Réttur til að fá úrlausn dómstóls um réttindi ............................................................................................. 31R.K. og A.K. gegn Bretlandi. Dómur frá 30. september 2008 Börn. Aðgerðir barnaverndaryfirvalda. Réttur til að fá úrlausn dómstóls um réttindi .............................................................................................. . 32Bogumil gegn Portúgal (sjá reifun undir 6. gr.) .......................................... 34Carlson gegn Sviss. Dómur frá 6. nóvember 2008. Börn. Haagsamningur um brottnám barna. Athafnaskyldur ríkis ......... . 34K.U. gegn Finnlandi. Dómur frá 2. desember 2008 Dreifing upplýsinga á internetinu. Þagnarskylda. Athafnaskyldur ríkis . 36S og Marper gegn Bretlandi. Dómur frá 4. desember 2008 Rannsókn sakamáls. Persónuupplýsingar. Varðveisla lífsýna og fingrafara........................................................................................... . 37

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi ............................................. 40Samtök Votta Jehóva o.fl. gegn Austurríki. Dómur frá 31. júlí 2008 Skráð trúfélög. Skilyrði skráningar. Málsmeðferð innan hæfilegs tíma.. 40Dogru og Kervanci gegn Frakklandi. Dómar frá 4. desember 2008 Réttur til að nota höfuðklúta. Agaviðurlög í skóla ................................ . 42

10. gr. Tjáningarfrelsi ............................................................................ 45Riolo gegn Ítalíu. Dómur frá 17. júlí 2008 Meiðyrði. Stjórnmálamenn .................................................................... . 45Chalabi gegn Frakklandi. Dómur frá 18. september 2008 Meiðyrði. Gildisdómar. Umræða um almannahagsmuni ...................... . 47Juppala gegn Finnlandi. Dómur frá 2. desember 2008 Börn. Grunur um slæma meðferð. Refsing fyrir rangar sakargiftir ...... . 48Frankowicz gegn Póllandi. Dómur frá 16. desember 2008 Siðareglur lækna. Agaviðurlög. Sjálfstæður og óvilhallur dómstóll ..... . 49Khurshid Mustafa og Tarzibachi gegn Svíþjóð. Dómur frá 16. desember 2008 Sjónvarpsútsendingar. Réttur til að taka við upplýsingum .................... . 52TV Vest og Rogaland Pensjonistparti gegn Noregi. Dómur frá 11. desember 2008 Stjórnmálaflokkar. Bann við sjónvarpsauglýsingum ............................. . 53

11. gr. Funda- og félagafrelsi ............................................................... 56Eva Molnar gegn Ungverjalandi. Dómur frá 7. október 2008 Útifundur. Tilkynningarskylda. Afskipti lögreglu ................................... . 56

Page 7: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

13. gr. Réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns ............ 58 R.K. og A.K. gegn Bretlandi (sjá reifun undir 8. gr.) ........................... 58

14. gr. Bann við mismunun .................................................................. 58Samtök Votta Jehóva o.fl. gegn Austurríki (sjá reifun undir 8. gr.) ............ 58Þorlákur Örn Bergsson o.fl. gegn Íslandi (sjá reifun undir 1. gr. 1. viðauka) 58Carson o.fl. gegn Bretlandi. Dómur frá 4. nóvember 2008 Lífeyrisgreiðslur. Mismunun vegna búsetu ............................................ . 58Björn Guðni Guðjónsson gegn Íslandi (sjá reifun undir 1. gr. 1. viðauka) .... 60

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar ............................................ 61Þorlákur Örn Bergsson o.fl. gegn Íslandi. Ákvörðun um meðferðarhæfi frá 23. september 2008 Löggjöf um þjóðlendur. Hugtakið eign. Sönnun um eignarrétt. ........... 61Grayson og Barnham gegn Bretlandi. Dómur frá 23. september 2008 Réttlát málsmeðferð. Sönnunarbyrði. Eignaupptaka ............................ . 74Carson o.fl. gegn Bretlandi (sjá reifun undir 14. gr.) ................................. 76Björn Guðni Guðjónsson gegn Íslandi Ákvörðun um meðferðarhæfi frá 2. desember 2008 Fiskveiðiréttindi. Eignarréttur í netlögum. Almennar takmarkanir á eignarrétti .............................................................................................. . 76

Page 8: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

Page 9: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2. gr. Réttur til lífs Renolde gegn Frakklandi Dómur frá 16. október 2008 Mál nr. 5608/052. gr. Réttur til lífs3. gr. Bann við pyndingum Fangar. Agaviðurlög. Aðbúnaður í fangelsi. Aðgerðir til að vernda líf.

1. MálsatvikKærandi, Hélène Renolde, er franskur ríkisborgari, fædd árið 1962 og

búsettíChatouíFrakklandi.HúnersystirJoselitoRenolde,semvarfæddur17.ágúst1964oglést20.júlí2000.HannhengdisigíBois-d‘Arcyfangelsinuþarsemhannsatígæsluvarðhaldi.

Íaprílárið2000varJoselitoúrskurðaður ígæsluvarðhaldeftirvopnaðaárásáfyrrverandieiginkonusínaog13áradótturþeirrasemleitthafðitillík-ams-ogeignatjóns.Hannvaraðaukigrunaðurumþjófnað.Þann2.júlísamaárreyndihannaðfyrirfarasérmeðþvíaðskerasigápúlsmeðrakvélarblaði.Íkjölfariðvarhanngreindurmeðofskynjanirogvarskrifaðuppágeðlyfhonumtilhanda.Joselitoupplýstiþáaðhannhefðiáðuráttviðgeðrænvandamálaðstríðaoghefðim.a.veriðvistaðurágeðsjúkrahúsiaf þeimsökumþarsemhannhefðieinnigfengiðsamskonarlyf.

Fráþeimdegisemhannvarvistaðureinníklefavarhannundireftirlitigeðlæknafangelsisinsogfólsteftirlitiðíreglubundnumheimsóknumþeirratilhans.Varhonumtvisvarívikuafhenturlyfjaskammtursemáttiaðdugahonumí nokkra daga í senn. Honum var í raun falin umsjá með eigin lyfjatöku oghöfðulæknarekkertsérstakteftirlitmeðþvíaðhanntækilyfiníraunogveru.

Þann5.júlísamaár,íkjölfarárásaráfangavörð,varþaðmataganefndaraðJoselitoskyldiúrskurðaðurí45dagaeinangrunarvist.Íbréfisemhannrit-aðisystursinnidaginneftirlýstihannþvíaðhannværikominnáystunöf,líktiklefanumviðgrafhvelfinguogsjálfumsérsemkrossfestum.Þann12. júlí fórverjandihansframáendurmatágeðrænuástandihanssvoaðstaðreynamættihvortandlegtástandhansþyldidvölíeinangrunarklefa.Rúmrivikusíðar,þann20.júlí,fannstJoselitolátinníklefasínumeftiraðhafahengtsigmeðlaki.Þákomíljósaðhannhafðiekkitekiðgeðlyfsínía.m.k.tvotilþrjádaga.

Rannsókn fór fram á dauða Joselito og var fjölskyldu hans veitt aðildaðmeðferðmálsins.Sérstökskýrslautanaðkomandigeðlæknaleiddií ljósaðJoselitohefðiáttviðveruleggeðrænvandamálaðstríðaogaðsjálfsmorðhanshefðiekkiveriðafleiðingþeirraheldurofstækiskastssemleiðamættiaf geð-sjúkdómihansoghefðilíklegastáttsérstaðsökumþessaðlyfinvoruekkitekinísamræmiviðfyrirmælilækna.DómstóllkomstaðþeirriniðurstöðuaðannarsvegarhefðulæknarogaðrirfangelsisstarfsmennekkivanræktumönnunJose-

Page 10: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2. gr. Réttur til lífs

10

litomeðþvíaðfylgjastt.d.ekkisérstaklegameðlyfjatökuhansoghinsvegaraðúrskurðuraganefndarfangelsisinsogeftirlitsleysimeðlyfjatökuhefðiekkileitttilþessaðskyldustarfsfólkstilumönnunarhefðiekkiveriðsinnt.Íjanúarárið2005staðfestiáfrýjunardómstóllniðurstöðuundirréttar.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframannarsvegaraðfrönskyfirvöldhefðuekkigripiðtilnauðsynlegraaðgerðasvoverndamættimeðfullnægjandihætti líf bróðurhennar og hins vegar að 45 daga einangrunarvist hefði verið úr hófi í ljósiandlegsástandshans.Meðþessuhefðiveriðbrotiðíbágaviðrétthanstillífssamkvæmt2.gr.sáttmálansogréttihanstilþessaðsætaekkiómannlegrieðavanvirðandimeðferðeðarefsingusamkvæmt3.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaUm2.gr.:Dómstóllinnbentiáaðfráogmeð2.júlí2000hefðufangels-

isyfirvöld haft vitneskju um geðræn veikindi Joselito sem vitað var að gætuleitttilþessaðhannskaðaðisjálfansig.Þráttfyriraðástandhanshefðiveriðóstöðugtoghættansemhonumstafaðiaf eiginveikindummisjafnlegamikilþáhefðihúneigiaðsíðurveriðraunveruleg.Afþeimsökumhefðiástandhanskrafistþessaðnáiðyrðifylgstmeðhonumsvoaðunntyrðiaðáttasigáþvíþegarþaðversnaðiskyndilega.

Þegar litið var til þess hvort stjórnvöld hefðu gert allt sem ætlast mættitilaf þeimtilaðkoma íveg fyrirhættuáaðhannskaðaði sjálfansig,bentidómstóllinn á að Joselito hefði verið settur í einstaklingsklefa ásamt því aðveraundirsérstökueftirlitilækna.Dómstóllinnvarhinsvegarsleginnyfirþvíaðhannhefðihvorkiveriðfærðurágeðsjúkrahúsnéhefðislíkurkosturveriðtekinn til skoðunar á neinu stigi máls, þrátt fyrir sjálfsmorðstilraun hans ogfyrirliggjandigreiningulæknaáandleguástandihans.

Íljósiskylduríkjatilaðgrípatilfyrirbyggjandiaðgerðasvoverndamegilíf einstaklinga í lífshættu mátti gera ráð fyrir því að fangelsisyfirvöld, semvistuðufangasemáttiviðalvarleggeðrænvandamálaðstríðaogvaraðaukiísjálfsvígshugleiðingum,griputilsérstakraaðgerðasvotryggjamættiaðhannþyldiáframhaldandivarðhald.

Í ljósiþessaðyfirvöldtókuekkiákvörðunumaðJoselitoskyldifærðurá geðsjúkrahús, áttu þau a.m.k. að tryggja honum læknismeðferð sem tækimiðafalvarleikageðsjúkdómshans.Dómstóllinnbentiáálitsérfræðingaumaðvanhöldá lyfjatökuhefðuhugsanlega leitt tilþessaðJoselitofyrirfórsér.Ánþessaðlitiðværiframhjáþeimvandkvæðumsemfangelsisstarfsfólkstóðframmifyriríljósiástandshansefaðistdómstóllinnhinsvegarumaðráðlegthefðiveriðaðfelafangasemvitaðværiaðættiviðandlegaerfiðleikaaðstríða,umsjámeðeiginlyfjatökuánþessaðmeðþvíværifylgstsérstaklega.Þráttfyrir

Page 11: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

11

2. gr. Réttur til lífs

aðekkilægifyrirhvaðolliþvíaðJoselitosviptisiglífivarþaðmatdómstólsinsaðskorturáeftirlitimeðlyfjatökuhanshefðiáttþáttídauðahans.

DómstóllinnbentieinnigáaðþremurdögumeftirsjálfsvígstilraunJoselitohefðiaganefndúrskurðaðhannímestumögulegueinangrunarvist í45daga.Svovirtistsemekkertsérstakttillithefðiveriðtekiðtilandlegsástandshansþráttfyriraðhannhefðivirstillaáttaðuroglátiðsamhengislausummælifallaframmifyriraganefndinni.Þaðvarmatdómstólsinsaðeinangrunarvistfanga,semleidditilþessaðþeimværióheimiltaðtakaámótigestumogbannlagtviðþvíaðþeirtækjuþáttíöðruþvísemföngumgafstannarskosturá,myndióhjákvæmilegaaukalíkurásjálfsvígiþegarhættaáþvíværiþegartilstaðar.

Dómstóllinn lagði áherslu á að varnarleysi þeirra sem ættu við geðrænvandamálaðstríðakrefðistþessaðþeimværitryggðsérstökvernd.ÞettaættisérstaklegaviðumalvarlegageðsjúkafangaeinsogJoselito,semúrskurðaðirværutilsérstakraagaviðurlagaífangelsumþarámeðalíeinangrun.Slíktværióhjákvæmilegatilþessfalliðaðhafaalvarlegáhrif áandlegaheilsufangasemþegarættiviðandlegaerfiðleikaaðstríðaoghefðigerttilrauntilaðsviptasiglífinokkrumdögumáður.

Meðvísantilframangreindsvarþaðeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðbrotiðhefði verið íbágavið2. gr. sáttmálansþar sem frönskyfirvöldhefðuvanræktskyldusínatilaðverndaréttJoselitotillífs.

Um3.gr.:Dómstóllinnviðurkenndiaðbeitaþyrftifangaviðurlögumfyrirárásir á fangaverði enda mikilvægt að tryggja öryggi starfsmanna fangelsa.Hins vegar var dómstóllinn sleginn yfir því að Joselito hefði fengið þyngstuagaviðurlögfyrirárásáfangavörðánþessþóaðlitiðhefðiveriðsérstaklegatilandlegsástandshansogþessaðumfyrstaagabrothansvaraðræða.Dómstóll-innbentiáaðagaviðurlöginleiddutilbannsgegnheimsóknumogsamskiptumviðaðrafanga.AðaukivirtistliggjafyriraðJoselitohefðiáttviðsálarkvalirogþjáningaraðstríðaáumræddumtímaeinsográðamáttiaf bréfihanstilkærandaþann6.júlíárið2000.Agaviðurlöginvoruþungbærogallteinslíklegtilaðógnalíkamleguogandleguviðnámihans.

Dómstóllinn lagði einnigáhersluáað fangar semvitaðværi aðþjáðustafgeðsjúkdómumoglíklegirværutilaðsviptasiglífiþyrftuásérstakrimeð-ferðaðhaldaísamræmiviðástandþeirrasvotryggjamættiaðfullnægtværikröfum um mannlega meðferð. Að mati dómstólsins samræmdist meðferðinsemJoselitovargertaðsætaekkiþeimviðmiðumsemhafaættitilhliðsjónarþegarumværiaðræðaandlegasjúkaneinstakling.Afþeimsökumhefðiveriðum að ræða ómannlega og vanvirðandi meðferð. Var það því einróma nið-urstaðadómstólsinsaðbrotiðhefðiveriðíbágavið3.gr.sáttmálans.

Þarsemkærandihafðiekkikrafistskaðabótasamkvæmt41.gr.sáttmál-anstaldidómstóllinnekkiþörfáaðkveðaáumslíkarbætur.

Page 12: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1212

3. gr. Bann við pyndingum Na gegn BretlandiDómur frá 17. júlí 2008Mál nr. 25904/072. gr. Réttur til lífs3. gr. Bann við pyndingumHælisleitendur. Brottvísun. Beiðni Mannréttindadómstólsins um bráðabirgða-ráðstafanir.

1.Málsatvik Kærandi, Na, sem er af tamílskum uppruna, er fæddur árið 1975 á SríLanka.NaernúbúsetturíLondon.KærandikomtilBretlandsálaun17.ágúst1999 og sótti daginn eftir um hæli á þeirri forsendu að hann óttaðist slæmameðferðáSríLankaafhálfuhersinsogfrelsissamtakannaTamiltígra.Kærandihéltþvíframaðherinnhefðisexsinnumhneppthannívarðhaldáárunum1990til1997vegnagrunsumþátttöku ístarfsemiTamiltígranna,enhonumhefðiávalltveriðslepptánákæru.Íeitteðafleiriaf þessumsextilvikumhefðihannsættslæmrimeðferðoghefðihannöráfótumeftirbarsmíðarmeðkylfu.Þegarhannvarívarðhaldiárið1997hefðihannveriðmyndaðurogtekinafhonumfingraför.Faðirhanshefðiundirritaðákveðinskjöltilaðfáhannlausan. Hælisumsóknkærandavarhafnað30.október2002ogeinnigáfrýjunhans27.júlí2003áþeirriforsenduaðóttihansumslæmameðferðafhálfuhersinsværi ekki á rökum reistur. Honum var birtur brottvísunarúrskurður 1. apríl2006ogtveimurdögumsíðarvarhonumsynjaðumaðkomaaðfrekarigögnummeðhælisumsókninni.ByggðistsynjunináþvíaðalmenntástandmálaáSríLankabentiekkitilþessaðhannættiáhættuslæmameðferðogengingögnlægjufyrirumaðhannmyndisætaslíkrimeðferðef hannsneriaftur. Kæranda var á ný birtur brottvísunarúrskurður 25. júní 2007 eftir aðáfrýjunhanstildómstólahafðiekkiboriðárangur.ÞanndagákvaðMannrétt-indadómstóllinn að beita bráðabirgðaráðstöfun samkvæmt 39. gr. málsmeð-ferðarreglnadómstólsinsogóskaðieftirþvíviðbreskstjórnvöldaðkærandayrðiekkivísaðúrlandistrax. Áárinu2007barstMannréttindadómstólnumsíaukinnfjöldibeiðnaumbráðabirgðaráðstafanirfráTamílumsemvísaáttibrottfráBretlandiogöðrumaðildarríkjum.Íkjölfariðvargripiðtilslíkraráðstafanaí342kærumálumTam-ílaíBretlandi.Íoktóber2007barstþaðsvarfrábreskumstjórnvöldumaðþautelduástandiðáSríLankaekkiþesseðlisaðfallaættifrábrottvísunallraTam-ílasemóttuðustslæmameðferðogþvígætibreskaríkisstjórninekkikomiðtilmótsviðMannréttindadómstólinnmeðþvíaðfallafráúrskurðumumbrott-vísuníöllumslíkummálum.Íbréfinuvarjafnframtlagttilaðbestværiaðleysaúrþeimvandasemskapaðistaf sívaxandifjöldabeiðnaumbráðabirgðaráð-

Page 13: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1�1�

stafanirmeðþvíaðMannréttindadómstóllinnmyndidæmaíeinufordæmisgef-andimáliumbrottvísunviðþessaraðstæður.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kæranditaldiaðef hannyrðisenduránýtilSríLankaværihanníraun-verulegrihættuáaðsætaslæmrimeðferðogmeðþvíværibrotiðgegn2.gr.og3.gr.sáttmálans.

Niðurstaða Um2.gr.:Dómstóllinnféllstáþaðmeðbreskaríkinuaðenginsjálfstæðálitaefnirisuumbrotá2.gr.

Um 3. gr.: Dómstóllinn fjallaði fyrst um þær almennu meginreglur semeigaviðímálumþarsemreynirábrottvísun.ÞvínæstlýstidómstóllinnmatiáþeimhlutlæguupplýsingumsemlægjufyrirvarðandiástandáSríLanka.MatáhættufyrirTamílaaðsnúaafturtilSríLankafærisíðanframáþeimgrundvelliogþáyrðitekinafstaðatilþesshvaðahættukærandiværiíyrðihannsendurafturtilSríLanka. Hætta fyrir Tamíla við að snúa aftur til Srí Lanka: Dómstóllinn vísaðitilþessaðbresk stjórnvöldhefðuákveðiðaðvísakæranda tilColombo.ÞvíværiekkinauðsynlegtfyrirdómstólinnaðmetaþáhættusemsteðjaðiaðTam-ílumásvæðumsemværistjórnaðafTamiltígrunumeðaáöðrumsvæðumutanColombo.Báðiraðilarmálsinsféllustáaðalmennuöryggi íSríLankahefðihrakaðogmannréttindabrotumfjölgað.BreskyfirvöldtölduenguaðsíðuraðekkiværihægtaðályktasemsvoaðþvífylgdialmennhættafyrirallaTamílaaðfaraafturtilSríLanka.Kærandihafðiekkireyntaðvefengjaþáályktunbreskrastjórnvaldaogþvítaldidómstóllinnengaástæðutilaðkomastaðann-arriniðurstöðu.Ennfremurtaldidómstóllinnaðbreskstjórnvöldhefðuskoðaðgaumgæfilegaþáhættusemaðsteðjaði.Yfirvöldhefðuskoðaðöllhlutlægsönn-unargögnogmetiðvægiþeirra. DómstóllinntaldiaðbæðimatáhættufyrirTamílameðvissanbakgrunnogmatáeinstökumdæmumumofsóknirsemsamantalinteldustalvarlegbrotámannréttindumgætiaðeinsbyggstáatvikumhversmáls.Þaðværiennfremurlögmættaðbyggjamatiðá listaáhættuþátta sembresk stjórnvöldhefðu settsamanágrundvelliupplýsingasemþauhefðuumástandið.Matiðáþvíhvortraunveruleghættaværifyrirhendiyrðiþóaðfaraframágrundvelliallraþeirraþátta sem gætu aukið líkurnar á að kærandi sætti slæmri meðferð. Það værieinnig mögulegt að þegar einstakir þættir væru metnir hver í sínu lagi gæfuþeirekkiástæðutilaðætlaaðraunveruleghættaværifyrirhendienþegarþeirværumetniríheildogísamhengiviðalmenntofbeldisástandoghertarörygg-isaðgerðirgætiveriðaðslíkraunveruleghættaværitilstaðar.Dómstóllinnleittilfyrirliggjandiupplýsingaumaðkerfisbundnarpyndingarogslæmmeðferð

3. gr. Bann við pyndingum

Page 14: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1�

3. gr. Bann við pyndingum

yfirvaldaáSríLankaáTamílumsemyfirvöldtelduaðnýttistþeimíbarátt-unni gegn Tamiltígrunum væru stundaðar. Dómstóllinn taldi að meiri hættaværi á að sæta varðhaldi og yfirheyrslum á flugvellinum en í Colombo-borgsjálfri.Þannigþyrftiviðmatáþvíhvortraunveruleghættaværifyrirhendiaðmetahvorteinstaklingurværisettur ívarðhaldogyfirheyrðuráflugvellinumíColombovegnaþessaðhannvektiathyglieðaáhugayfirvaldaáSríLanka.DómstóllinntókframaðyfirvöldáColombo-flugvellihefðua.m.k.tæknilegagetuogbyggjuyfiraðferðumtilaðfinnaeinstaklingasemværueftirsóttiraf yfirvöldumogþásemhefðiveriðsynjaðumhæli. Hættanfyrirkæranda:ÍtengslumviðmatáhættufyrirkærandaímálinutaldidómstóllinnaðkærandiværiekkiíraunverulegrihættufráTamiltígrunumþarsemhannhefðiekkilýstyfirandstöðuviðþáogværiekkiheldursvikarieðaliðhlaupi.ViðmatáþvíhvorthannsættiraunverulegrihættufráyfirvöldumáSríLankataldidómstóllinnréttaðmetamálsatvikíljósinýlegraatburða,þ.e.versnandiástandsalmennsöryggisílandinu,aukinsofbeldisoghertraörygg-isaðgerða. Taldi dómstóllinn rétt að meta alla mögulega áhættuþætti heild-stætt. Dómstóllinnleittilþessaðkærandivarásakaskráoggefinhefðiveriðúthandtökuskipunáhendurhonum.Breskyfirvöldhefðumetiðframburðhanshvaðþaðvarðaði trúverðugan.Þóttnákvæmteðliþessskjalssemfaðirhansundirritaðitilaðfáhannlausanúrvarðhaldiværiekkiljóstmættiætlaaðyfir-völdáSríLankahefðuþaðundirhöndum.Dómstóllinnleitennfremurtilþessaðþarsemætlamættiaðraunveruleghættaværiáaðkærandiyrðihandtek-inn,yfirheyrðurogleitaðáhonum,þámynduyfirvöldáSríLankatakaeftirörunumáfótleggjumhansogdragavissarályktanirafþvísemmyndiaukatilmunahættunaáþvíaðhannsættislæmrimeðferð. Dómstóllinnleittilþessaðliðinvorumeiraentíuársíðankærandihafðisíðastveriðívarðhaldi.HinsvegarnægðiekkiaðlítaaðeinstilþesshvelangurtímihefðiliðiðhelduryrðilíkaaðlítatilalmennrarstefnuyfirvaldaáSríLanka.ÁhugiþeirraávissumeinstaklingumsemsnúaafturtilSríLankagæti,allteftirþróunástefnuyfirvaldainnanlands,aukisteðaminnkaðmeðtímanum. Dómstóllinnleiteinnigtilannarraþátta:aldurs,kyns,upprunaeinstakl-ings, fyrriatburða semgrunaðureða raunverulegurmeðlimur tígranna, end-urkomufráLondon,umsóknumhæliogþaðaðeigaættingjaítígrunum.Fyrirutanþaðaðeigaættingjaítígrunumáttuallirþessiraðrirþættirviðímálikær-andaogmynduaukaáþáhættusemværitilstaðarvegnafyrrihandtökuogvarðhalds. DómstóllinnleittilþessaðvissireinstaklingarsemyfirvöldáSríLankahefðu handtekið í baráttu þeirra við tígrana væru kerfisbundið pyndaðir ogsættuslæmrimeðferð.ÍljósiþessognúverandiástandsáSríLankataldidóm-stóllinnaðkærandiværiíraunverulegrihættuáaðyfirvöldáSríLankamyndukannaeldrigögnumhannogef þaugerðuþaðværihanntekinntilyfirheyrsluþar sem hann væri afklæddur. Þá sæju yfirvöld örin á fótleggjum hans og á

Page 15: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1�

3. gr. Bann við pyndingum

þeimgrundvelliværihannítöluverðrihættuáþvíaðteljasttilþeirrasemyfir-völdvildurannsakanánar.Miðaðviðþessarkringumstæðurtaldidómstóllinneinrómaaðbrotiðværigegn3.gr.sáttmálansyrðikærandavísaðábrotttilSríLanka. Kærandavoruísamræmivið41.gr.sáttmálansdæmdar4.451evraímáls-kostnaðað frádregnumþeim850evrumsemkærandihafðiáður fengiðmeðlögfræðiaðstoðfráEvrópuráðinu.

BogumilgegnPortúgalDómurfrá7.október2008Málnr.35228/03Sjáreifundómsinsundir6.gr.Réttur til lögfræðiaðstoðar. Öflun sönnunargagna. Ómannúðleg meðferð. Læknisaðgerð.

RenoldegegnFrakklandiDómurfrá16.október2008Málnr.5608/05Sjáreifundómsinsundir2.gr.Fangar. Agaviðurlög. Aðbúnaður í fangelsi. Aðgerðir til að vernda líf.

Page 16: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgiRusugegnAusturríkiDómurfrá2.október2008Málnr.34082/025.gr.RétturtilfrelsisogmannhelgiRéttur til að fá upplýsingar um ástæður handtöku. Gæsla manns sem á að vísa úr landi.

1.MálsatvikKærandi, Cornelia Rusu, er rúmenskur ríkisborgari, fædd árið 1967 og

búsettíTimisoaraíRúmeníu.Þann 25. febrúar 2002 fór kærandi um landamæri Austurríkis og Ung-

verjalandsáleiðsinnitilRúmeníueftirfríáSpáni.Daginnáðurhafðifarangrihennarásamtskilríkjum,þ.m.t.vegabréfi,veriðstoliðáleiðhennarumFrakk-land.Þjófnaðinnhafðihúntilkynnttilþarlendrarlögreglusemgafútskjalþvítilstaðfestingar.Meðskjallögreglunnarundirhöndumhélthúnáframferðalagisínu.Ungversklandamæralögreglasynjaðihenniuminngönguílandiðþarsemhúnvarekkimeðviðhlítandi ferðaskilríkiogvarhennisnúið tilbaka.Aust-urrískyfirvöldákváðuaðfærahanaívarðhaldámeðanbeðiðværiúrskurðaríbrottvísunarmálihennar.Þaurökvorufærðfyrirákvörðuninniaðhættværivið að hún flýði yrði henni sleppt úr haldi. Ákvörðunin var birt kæranda áþýskuenaukþessfylgdumeðtvöalmenntorðuðupplýsingablöðárúmensku.Tæpumtveimurvikumsíðar,7.mars,vartúlkurfenginntilaðaðstoðaviðbirt-ingubrottvísunarúrskurðaráhendurkæranda.Ásamatímaþýdditúlkurinnframangreinda ákvörðun um vistun hennar í varðhaldi. Í kjölfarið var kær-andasvovísaðúrlandiogvarhennigertaðhaldaaflandibrottþann22.mars2002.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðbrotiðhefðiveriðgegnréttindumhennarþarsemvarðhaldiðsemhennivargertaðsætaframtilþessaðbrottvísunvarákveðin,hefðiveriðólögmætt,þarsemhennivoruekkiveittarántafarupplýsingarumástæðurþessámálisemhúnskildi.Meðþessuhefðiveriðbrotiðíbágaviðrétthennartilfrelsisogmannhelgisamkvæmt1.og2.mgr.5.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaDómstóllinn lagði áherslu á að 2. mgr. 5. gr. væri grundvallarákvæði að

því leytiaðþað tryggirhverjumþeimsem tekinnerhöndumrétt tilþessaðfáántafarvitneskjuámálisemviðkomandiskilurumástæðurhandtökuogþær sakir sem á hann eru bornar. Ákvæðið væri að auki einn helsti kjarni

Page 17: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi

þeirrarverndarsem5.gr. sáttmálansveitireinstaklingumogaðágrundvelliþessættuþeir semsæta frelsissviptingu réttáað fá tafarlaustupplýsingar,áskiljanleguogeinföldumáli,um lagalegarog raunverulegarástæðurhennar.Slíkarupplýsingarværunauðsynlegarendaauðvelduðuþæreinstaklingumaðtakaákvarðanirumhvortberaættiákvarðanirumfrelsissviptinguundirdóm-stólágrundvelli4.mgr.5.gr.sáttmálans.

Dómstóllinn benti á að upplýsingasíðurnar sem kæranda voru afhentarí upphafi hefðu verið almennt orðaðar og ekki haft að geyma tilteknar eðaraunverulegarupplýsingarumhandtökuhennar.Aðaukihefðiveriðvísaðtilausturrískra útlendingalaga sem á þessum tíma voru fallin úr gildi. Það varekki fyrr en tæpumtveimurvikumsíðarþegar túlkurinnþýddiákvörðuninafrá25.febrúaraðkærandaurðuljósarhinarraunveruleguoglagaleguástæðurfyrirvarðhaldinusemhúnsætti.

Þaðvarþví einrómaniðurstaðadómstólsinsaðmeðþvíaðupplýsakær-anda ekki án tafar um ástæður þess að hún væri tekin höndum hefði veriðbrotiðíbágaviðréttindihennarsamkvæmt2.mgr.5.gr.sáttmálans.

Dómstóllinntókþaðsérstaklegaframþaðværisláandihvernigausturrískyfirvöld hefðu litið framhjá aðstæðum kæranda. Var sérstaklega bent á aðljóstvaraðkærandihefðihvorkiætlaðséraðdveljaólöglegaíAusturríkinéætlaðséraðkomasthjámálsmeðferðyfirvaldavarðandihugsanlegabrottvísunhennar.Ítrekaðvaraðvarðhaldfæliíséralvarlegafskiptiaf lífieinstaklingaogaðekkiættiaðgrípa tilþessúrræðisnema fyrir lægiaðönnurogvægariúrræðidygðuekkitil.Værimeðalhófsekkigættíþessumefnumværihættviðþvíaðslíkarákvarðanirbyggðustágeðþótta.Meðvísantilþessaðákvarðaniríumræddumálivirtusthafaveriðbyggðarágeðþóttaausturrískrayfirvaldavarþaðeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðeinnighefðiveriðbrotiðíbágaviðréttindikærandasamkvæmtf-lið1.mgr.5.gr.sáttmálans.

Þrátt fyriraðkærandihefði ekkigertkröfuumgreiðslubótavoruhennidæmdar3.000evrurímiskabæturmeðhliðsjónafalvarleikabrotaausturrískrastjórnvalda.

Page 18: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

VidalEscollogGuillánGonzálezgegnAndorraDómurfrá29.júlí2008Málnr.38196/056.gr.RétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómiFullnusta dóms. Réttindi og skyldur manns að einkamálarétti.

1.Málsatvik Kærendur, Josep Vidal og José Guillán González, eru ríkisborgararAndorraogSpánar, fæddir1942og1944ogbúsettir íEscaldes-Engordany íAndorra. Kærendur eiga tvö hús á íbúðarsvæði í Escaldes-Engordany. Þeirhöfðuðu mál fyrir dómstólum í Andorra til ógildingar á byggingarleyfi semstjórnvöldveittutilteknufyrirtækitilaðbyggjatvöfjölbýlishúsnálægthúsumþeirra með þeim rökum að leyfið bryti gegn lögum. Kærendur unnu dóms-máliðþann28.maí2003.Íkjölfariðgerðukærendurnokkrartilraunirtilaðfádómnumfullnægt,m.a.að látarífaniðurþáhlutabyggingannasemvoruumframleyfilegahæð.Ídesember2004gekkdómurstjórnlagadómstólsmeðþeirriniðurstöðuaðdómnumskyldifullnægtenþaðhafðiekkiáhrif. Íkjölfariðhófustjórnvöldundirbúningaðeignarnámiíhlutaafeignumkærendaáþeirriforsenduaðbreikkaþyrftivegaðsvæðinu.Kærendurtölduaðmarkmiðiðmeðeignarnáminuværiíraunaðhindrafullnustudómsinsfrá28.maí2003.Fórukærenduránýmeðmálsittfyrirdómstóla.Íapríl2005komstdómstóllaðþeirriniðurstöðuaðrétturkærendatilaðfáþáhlutabyggingannarifnasemværuumframleyfilegahæðhefðibreystírétttilskaðabóta.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærendalautaðþvíaðómögulegthefðiveriðfyrirþáaðfádómifullnægt samkvæmt efni sínu. Kvörtunin laut nánar tiltekið að aðgerðaleysistjórnvalda sem og meðferð málsins um eignarnám. Töldu kærendur að 1.mgr.6.gr.sáttmálanshefðiveriðbrotinmeðþvíaðdómiumréttindiþeirraogskyldurhefðiekkiveriðfullnægt.

Niðurstaða Dómstóllinn benti á að yfirvöld hefðu átt að grípa til allra viðeigandiúrræðatilaðfullnægjadómnumfrá28.maí2003.Kærendurhefðuhinsvegarveriðsviptirþeimréttisemviðurkenndurvarídómnummeðsíðariaðgerðumogaðgerðaleysiyfirvalda.Dómstóllinntaldiaukþessaðákvörðunumaðtakaeignirkærendaeignarnámigætiekkitalisttilsérstakraundantekningartilvikasem réttlætt gætu að dómnum væri ekki fullnægt. Ennfremur hefðu yfirvöldekkisýntframáaðkærendurhefðufengiðneinarbætur.Meðvísantilþessa

Page 19: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

1�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

komstdómstóllinneinrómaaðþeirriniðurstöðuað1.mgr.6.gr. sáttmálanshefðiveriðbrotin. Kærendumvoruísamræmivið41.gr.sáttmálansdæmdar40.000evruríbæturog10.000evrurímálskostnað.

SamtökVottaJehóvao.fl.gegnAusturríkiDómurfrá31.júlí2008Málnr.40825/98Sjáreifundómsinsundir9.gr.Skráð trúfélög. Skilyrði skráningar. Málsmeðferð innan hæfilegs tíma.

AhtinengegnFinnlandiDómurfrá23.september2008Málnr.48907/996.gr.RétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómiRéttindi og skyldur að einkamálarétti. Sjálfstjórn þjóðkirkjunnar.

1.MálsatvikKærandi, Seppo Ahtinen, er finnskur ríkisborgari, fæddur árið 1949 og

búsetturíRovaniemiíFinnlandi.Þarþjónaðihannsempresturífinnskuþjóð-kirkjunniírúmtíuár,fráársbyrjun1988til31.október1998.

Ímaíárið1998varkærandaveittáminningístarfiogvarsúákvörðunstað-fest af æðsta stjórnsýsludómstóli landsins. Hinn 15. september sama ár vartekinákvörðunumaðfærahanntilstarfaíannarrisókn,Keminmaa,semeríhundraðkílómetrafjarlægðfráheimilihans.Hannkrafðistógildingarákvörð-unarinnarfyrirstjórnsýsludómstóliogbyggðiáþvíaðannmarkarhefðuveriðáákvörðunartöku.HannvísaðieinkumtilþessaðsóknarpresturinníRovaniemihefðikomiðaðundirbúningimálsinsenhannhefðiveriðvanhæfur.Einnigvís-aðihanntilþessaðhonumhefðiekkiveriðveittnægilegttækifæritilaðkomasínumsjónarmiðumáframfæriáðurenákvörðunvartekin.ÍþessumefnumskiptimestumáliaðfjölskyldahansværiöllbúsettíRovaniemi.Stjórnsýslu-dómstóllinnféllstekkiárökkærandaogstaðfestiþvíákvörðunkirkjuyfirvalda.Íniðurstöðuhansvarvísaðtilþessaðkærandavarveittfæriáaðkomasínumsjónarmiðumáframfæriáðurenákvörðunvartekin.AðaukivarvísaðtilþessaðsóknarpresturinníRovaniemivarekkiaðilimálsinsogekkihefðiveriðsýntframáaðhannhefðineinahagsmuniafniðurstöðuþess.Afþeimsökumtaldistákvörðunekkihafaveriðannmörkumháð.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran

Kærandi hélt því fram að brotið hefði verið í bága við 6. gr. sáttmálans.Byggðihanneinkumáþvíaðhonumhefðiekkiveriðgefiðnægilegttækifæritil

Page 20: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

20

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

aðtjásigviðmeðferðmálsogaðákvörðunumflutninghansístarfihefðiveriðtekinafaðilasemekkiteldistóvilhallur.

NiðurstaðaDómstóllinn benti á að taka þyrfti afstöðu til þess hvort málsmeðferðin

semkærandikvartaðiundanfélliundirgildissvið1.mgr.6.gr.sáttmálansútfráþvíhvortumværiaðræðaréttindiogskyldurkærandaaðeinkamálarétti.Hannvísaðitilþessaðfinnskaþjóðkirkjanværisamkvæmtlögumsjálfráðumsíninnrimál.Sömulögveittuhenni,semvinnuveitanda,sjálfræðitilaðtakaákvarðanirímálefnumervarðaskipunpresta,þarmeðtaliðhversulengiþeirværu skipaðir oghvarþeimværi gert aðþjóna.Kæranda voru ljósar þessarvaldheimildirfinnskuþjóðkirkjunnarviðupphafstarfasinna.Meðþvíaðger-astpresturþjóðkirkjunnargekksthannundirþáskylduaðlútaþeim.

Dómstóllinnvísaðiaðaukitilfyrridómssínsímálinr.40224/98,DudaogDudovágegnTékklandi,þarsemframkomað1.mgr.6.gr.sáttmálansættiekkiviðímálumervarðauppsagnirprestaendamyndiþaðbrjótaíbágaviðsjálfstjórnogsjálfstæðiþjóðkirkna.Afþessumsökumvarþaðmatdómstólsinsaðekkiværutilstaðarréttindisemvernduðværuaf6.gr.sáttmálansogættiákvæðiðþvíekkiviðíþessumáli.

Varþaðþvíeinrómaálitdómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágavið6.gr.sáttmálans.

K.T.gegnNoregiDómurfrá25.september2008Málnr.26664/03Sjáreifundómsinsundir8.gr.Börn. Aðgerðir barnaverndaryfirvalda. Réttur til að fá úrlausn dómstóls um réttindi.

BogumilgegnPortúgalDómurfrá7.október2008Málnr.35228/033.gr.Bannviðpyndingum6.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi8.gr.FriðhelgieinkalífsogfjölskylduRéttur til lögfræðiaðstoðar. Öflun sönnunargagna. Ómannúðleg meðferð. Læknisaðgerð.

1.MálsatvikKærandi,AdamBogumil,erpólskurríkisborgari,fæddurárið1971.Þegar

kæraímálinuvarlögðfyrirdómstólinnvarhannbúsetturíLissaboníPortú-gal.

Page 21: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

21

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

Ínóvemberárið2002lentikærandiáflugvellinumíLissabonáleiðsinnifráRíódeJaneiroíBrasilíu.Viðleittollyfirvaldafundustnokkrarpakkningarkókaínsískómhans.Hannupplýstiþájafnframtaðhannhefðigleyptennaðrapakkningu.Íkjölfariðvarhannsenduráspítalaþarsemhanngekkstundiraðgerðsvofjarlægjamættiumræddapakkningu.Hannvarsvoákærðurfyrirólögmætan innflutning fíkniefna og um leið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Íupphafimálsmeðferðarnauthannaðstoðarverjanda semvar lögfræðingur ístarfsþjálfun.Meðhliðsjónafþvíhversualvarleghugsanlegrefsingkærandagætiorðiðvarhonumíjanúarárið2003skipaðurnýrogreyndariverjandi.Sáverjandihafðihinsvegar litla semengaaðkomuaðmálikærandaogóskaðiþessaðlátaafstörfumþremurdögumáðurenmeðferðsakamálsinshófstfyrirdómi.Samadagogmálsmeðferðfyrirdómihófstvarnýrverjandiskipaðuroghafði sáeingöngufimmklukkustundir tilaðkynnasérgögnmálsins. Í sept-embersamaárvarkærandisakfelldurogdæmdurtilfjögurraáraogtíumán-aðafangelsisvistaraukþesssemhonumyrðivísaðaflandibrottaðaflokinniafplánunogbönnuðendurkomatillandsins.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðhannhefðiekkinotiðraunverulegrarlögfræðiað-stoðarámeðanmálhansvartilmeðferðar.Afþeimsökumhefðiveriðbrotiðíbágaviðrétthanssamkvæmt6.gr.sáttmálans.

Aðaukihélthannþvíframaðviðlæknisaðgerðinasemhonumvargertaðsætahefðihannmáttþolaalvarlegtlíkamlegtharðræði.Afþeimsökumhefðiveriðbrotiðíbágaviðrétthanssamkvæmt3.gr.og8.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaHvaðvarðaðilögfræðiaðstoðinabentidómstóllinnáaðmiðaðviðmálavöxtu

hefðiþaðveriðhlutverkinnlendradómstólaaðtryggjaaðkærandifenginotiðsinnaréttindatilfullnægjandilögfræðiaðstoðar.Innlendirdómstólarhefðuhinsvegarhaldiðaðsérhöndumaðþessuleytiogbrugðustþeirþvískyldumsínum.Meðhliðsjónafframangreinduvarþaðþvíeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðbrotiðhefðiveriðíbágavið1.mgr.ogc-lið3.mgr.6.gr.sáttmálans.

Dómstóllinn taldi að ekki hefði tekist að færa sönnur á meint líkamlegtharðræðisemkærandisagðisthafaþurftaðþolaafaðgerðinnisemhonumvargertaðundirgangast.Afgögnummálsinsmáttiekkiráðaaðhannhefðigefiðsamþykki sitt, að hann hefði hafnað því að fara í aðgerð eða að hann hefðiveriðneyddurtilaðundirgangasthana.Dómstóllinnleittilþessaðaðgerðinhefðiveriðframkvæmdmeðlæknisfræðilegsjónarmiðíhuga,þ.e.tilaðkomaívegfyrirsýkingusemhugsanlegagæti leitt tildauðakæranda.Varhúnþvíekkigerðíþeimtilgangiaðaflasönnunargagnaírefsimáligegnhonum.Umvaraðræðaeinfaldaaðgerðognautkærandiaðhlynningarsérfræðingameðanáhennistóðogeinnigviðeftirmeðferð.Dómstóllinntaldiekkisýntframáað

Page 22: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

22

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

þauheilsufarsvandamálsemkærandisagðisthafamáttþolafráaðgerðværubein afleiðing hennar. Einróma niðurstaða dómstólsins var að aðgerðin gætihvorkitalistómannlegnévanvirðandimeðferðogafþeimsökumhefðiekkiveriðbrotiðíbágavið3.gr.sáttmálans.

Hvaðvarðaðimeintbrotáfriðhelgieinkalífsogfjölskyldukærandasam-kvæmt8.gr.sáttmálansþátaldidómstóllinnaðportúgölskumstjórnvöldumhefðitekistaðgætameðalhófsmillialmannahagsmunaoghagsmunakæranda,þ.e.heilsuhansogréttarhanstilverndargegnandleguoglíkamleguharðræði.Afþessumsökumvarþaðeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágavið8.gr.sáttmálans.

Kæranda voru, með vísan í 41. gr. sáttmálans, dæmdar 3.000 evrur ímiskabætur.

SaccocciagegnAusturríkiDómurfrá18.desember2008Málnr.69917/016.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi1.gr.1.viðauka.FriðhelgieignarréttarAlþjóðasamvinna á sviði refsimála. Ágóði af brotastarfsemi. Eignaupptaka.

1.Málsatvik Kærandi,StephenAnthonySaccoccia,erbandarískurríkisborgari,fæddur1958ogafplánar660áralanganfangelsisdómíBandaríkjunumfyrirstórfelltpeningaþvætti.ÍtengslumviðmeðferðrefsimálsgegnkærandaíBandaríkjunumframfylgduausturrískstjórnvöldúrskurðibandarísksdómstólsumhaldlagn-inguáeignumhansíAusturríkisemvoruum5.800.000evravirði.Umræddafjármunivaraðfinna í tveimuröryggishólfumsemkærandi leigði íVín.Varágreininguruppiumm.a.hvortfjármunirnir,semvoruíformiseðlaogskulda-bréfa,væruágóðiaflögmætristarfsemieðatilkomnirvegnapeningaþvættisogaðkærandiværiaðgeymaþáfyrireiturlyfjahring.Ífebrúar1993varkærandisakfelldurafdómstólíBandaríkjunumfyriraðhafaveriðíforsvarifyrirþvættiámeiraenhundraðmilljónbandaríkjadölumáárunum1990og1991.HvorkivarfallistááfrýjunhansfyriráfrýjunardómstólnéfyrirhæstaréttiBandaríkj-anna.Hinn7.nóvember1997úrskurðaðidómstóllíBandaríkjunumaðhald-lögðu fjármunirnir skyldu gerðir upptækir. Að beiðni dómsmálaráðuneytisBandaríkjannaframfylgduausturrískstjórnvöldeignaupptökuúrskurðinum.

Page 23: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærandalautaðþvíað1.mgr.6.gr.og1.gr.1.viðaukasáttmál-anshefðuveriðbrotnarviðframkvæmdeignaupptökunnarm.a.vegnaþessaðopinbermálsmeðferðfórekkifram.

Niðurstaða Um1.mgr.6.gr.:Dómstóllinntaldiaðmálsmeðferðinsneristumtæknilegatriðimilliríkjasamstarfsgegnpeningaþvættihvaðsnertirframkvæmderlendseignaupptökuúrskurðar.Þvíhafiausturrískumdómstólumekkiveriðskyltaðhlýðaávitnisburðieðaákærandasjálfan,þarsemtrúverðugleikihansvarekkitilskoðunarnéumdeildmálsatvik.Þeirhefðuaðeinsþurftaðmetahvortskil-yrðumákveðinnaalþjóðlegrasamningaværifullnægt.Dómstólarnirgátuþvíaf sanngirniogskynsemitekiðákvörðunímálinuaðundangenginniskriflegrimálsmeðferð.Ekkihefðiveriðþörfámunnlegummálflutningi.Dómstóllinnkomsteinrómaaðþeirriniðurstöðuað1.mgr.6.gr.sáttmálanshefðiekkiveriðbrotin.

Um1.gr.1.viðauka:Kærandi taldiaðhannværi eigandieignanna,aðframkvæmdausturrískaríkisinsáeignaupptökuúrskurðinumhefðiskortlaga-stoðogaðhannhefðiekkifengiðviðunanditækifæritilaðkomaröksemdumsínumáframfæri.Austurrískaríkiðmótmæltim.a.aðkærandihefðiveriðeig-andi eignanna. Dómstóllinn féllst ekki á þá afstöðu, einkum vegna þess aðkrafaumeignaupptökuhefðibeinstaðkærandaogánúrskurðarinshefðikær-andigetaðráðstafaðeignunum.Þvíhefðiveriðumafskiptiaf friðhelgieign-arréttarhansaðræða.Viðmatáþvíhvortbrotiðhefðiveriðgegneignarréttikæranda leit dómstóllinn til þess að framkvæmd eignaupptökuúrskurðarinsáttisérstoðíausturrískumlögumogstefndiaðþvílögmætamarkmiðiaðfram-fylgjaalþjóðlegumskuldbindingumumsamstarftilaðgeraupptækanágóðafíkniefnasölu. Þá hefði kærandi fengið aðstoð lögmanns við málsmeðferðinaognýttséríríkulegummæliréttsinntilaðkomaaðandmælum.Dómstóllinnkomstþvíaðþeirriniðurstöðuaðgætthefðiveriðmeðalhófsviðframkvæmdeignaupptökuúrskurðarins. Dómstóllinnkomsteinrómaaðþeirriniðurstöðuað1.gr.1.viðaukahefðiekkiveriðbrotin.

FrankowiczgegnPóllandiDómurfrá16.desember2008Málnr.53025/99Sjáreifundómsinsundir10.gr.Siðareglur lækna. Agaviðurlög. Sjálfstæður og óvilhallur dómstóll.

Page 24: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2�

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskylduXgegnKróatíuDómurfrá17.júlí2008Málnr.11223/046.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi8.gr.Friðhelgieinkalífsogfjölskyldu13.gr.RétturtilraunhæfsúrræðistilaðleitaréttarsínsBörn. Ættleiðing. Málsmeðferð.

1.Málsatvik Kærandi,X,erkróatískurríkisborgari,fædd1972ogbýríZagreb.Húnþjáistaf geðklofaoghefurveriðsviptlögræði.Máliðsnýstumaðdóttirkær-anda,A,semfæddistídesember1999,varættleiddánvitneskjueðasamþykkiskæranda.Avarfyrstráðstafaðífósturtilmóðurkærandaþann13.júlí2000samkvæmtþarlendumfjölskyldulögumfrá1998.Taliðvaraðkærandiþjáðistaf alvarlegumandlegumveikindumogættiviðfíkniefnavandaaðstríðaogværiþvíóhæf tilað sjáumbarnið.Hinn14.maí2001varkærandi svipt lögræðimeðdómsúrskurðiágrundvelliandlegraveikindahennar.Þóttþaðværiekkitekið framíúrskurðinumleiddihanntilþess, í samræmivið fjölskyldulögin,að hún var jafnframt svipt forsjá barns síns. Þar sem lögræðissvipt foreldrigatsamkvæmtlögumekkiveriðaðiliaðættleiðingarmálivarekkileitaðsam-þykkishennar.Kröfukærandaumaðverðaafturveittlögræðivarhafnaðmeðúrskurðidóms10.maí2005þarsemtaliðvaraðandlegveikindihennarhefðuágerst. Í millitíðinni, þ.e. 22. nóvember 2001, var dóttir kæranda, A, tekin íumsjástjórnvaldaþarsemkærandi,sembjóhjámóðursinni,þóttitruflaupp-eldiðábarninu.ÍkjölfariðhófstættleiðingarferliáþeimgrundvelliaðAværimunaðarlaus,þarsemmóðirhennarhefðiveriðsviptlögræðiogfaðirhennarværi látinn.Króatískaríkiðhéltþví framaðkærandihefðiveriðupplýstumferliðígegnumsímaþann26.ágúst2003.Hinn2.september2003varættleiðingáAheimiluð. Kærandihafðiumgengnisréttviðbarniðframaðættleiðingunniogheim-sóttiAreglulega.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærandalautaðþvíaðdóttirhennarhafiveriðættleiddánhennarvitneskjueðasamþykkisogaðhúnhafiekkifengiðaðtakaþáttíþeirrimáls-meðferð. Hún hélt því einnig fram að hún hefði verið slitin úr tengslum viðdóttursínaánþessaðhúnhafiveriðsviptforsjárréttisínumsemforeldri.Húnhéltþvíframaðmeðþessuhefðiveriðbrotiðgegnréttindumhennarsamkvæmt8.gr.,1.mgr.6.gr.og13.gr.sáttmálans.

Page 25: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2�

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

Niðurstaða Um8.gr.:DómstóllinntókframaðAhafðibúiðhjámóðursinnifráfæð-inguídesember1999þartilhennivarráðstafaðífósturínóvember2001ogjafnvel eftirþann tímahafikærandihaldiðáframaðheimsækjadóttur sína.Á þeim tíma höfðu því verið tiltekin tengsl á milli kæranda og A sem teld-usttilfjölskyldulífs.Enginnvafiværiáþvíaðættleiðinginhefðimeðöllurofiðtengslkærandaviðdóttursínaogþaðteldisttilmjögalvarlegraafskiptaafréttihennartilfjölskyldulífs.Afskiptinhefðuveriðbyggðálandslögumogstefntaðþvílögmætamarkmiðiaðverndahagsmunibarnsins. Aldrei hefði verið lagt mat á samband kæranda við dóttur hennar þóttafleiðingþessaðverasviptlögræðisúaðkærandaværimeinuðöllþátttakaíættleiðingarferlinu.Þáhafðienginsérstökákvörðunveriðtekinvarðandirétt-indikærandasemforeldris.Húnhafðienguaðsíðuraðeinhverjumarkihaldiðáfram,eftiraðhúnvarsviptlögræði,aðnýtasérrétttilumgengniviðbarnið.Kærandahafðiekkiveriðheimiluðneinþátttakaímálsmeðferðinnifyrirutaneittsímtal.Dómstóllinntaldierfittaðfallastáaðþótteinhverhefðiveriðsvipturlögræðisínuþáleiddiþaðsjálfvirkttilþessaðviðkomandigætiekkiáneinnhátttekiðþáttíættleiðingarferlisemvarðaðibarnþess.Dómstóllinntaldiaðístaðinnfyriraðupplýsakærandastuttlegaumákvörðuninahefðihúnáttaðfátækifæritilaðtjáviðhorfsíntilmögulegrarættleiðingar.Dómstóllinntaldiaðkærandahefðiekkiveriðveitturnægilegurkosturáþátttökuímálsmeðferðinni,sérstaklegaíljósiþeirramikluafleiðingasemákvörðuninhefðifyrirsambandkærandaviðdóttursína.Dómstóllinnkomstþvíeinrómaaðþeirriniðurstöðuaðútilokunkærandafráþátttökuímálsmeðferðþarsemættleiðingádótturhennarvartilumfjöllunarhefðileitttilþessaðkróatískaríkiðhefðibrugðistkærandaíaðtryggjahenniréttindihennarsamkvæmt8.gr.sáttmálansumfrið-helgieinkalífsogfjölskyldu. Um1.mgr.6.gr.og13.gr.:Dómstóllinntaldiekkiástæðutilaðkannaatriðitengd1.mgr.6.gr.og13.gr. Kærandavorudæmdar8.000evrurímiskabætursamkvæmt41.gr.sátt-málans

IgegnFinnlandiDómurfrá17.júlí2008Málnr.20511/036.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi8.gr.Friðhelgieinkalífsogfjölskyldu13.gr.RétturtilraunhæfsúrræðistilaðleitaréttarsínsUpplýsingar í sjúkraskrá. Meðferð og vernd persónuupplýsinga.

Page 26: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2�

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

1.Málsatvik Kærandi,I,erfinnskurríkisborgari,fædd1960ogbúsettíFinnlandi.Húnstarfaðisemhjúkrunarfræðinguráríkisreknusjúkrahúsiáárunum1989til1994.HúnvargreindmeðHIV-veirunaárið1987ogfékkráðgjöfásamasjúkrahúsivegnaþess.Kærandagrunaði,eftirákveðnarathugasemdirsemhúnfékkviðstörfsíníbyrjunárs1992,aðsamstarfsmennhennarhefðuskoðaðsjúkraskráhennarogaðreglurværuekkiþannigúrgarðigerðaraðgetahindraðaðgangóviðkomandi að sjúkraskrám. Allt heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsinu hafðiáþeimtímaaðgangaðsjúkraskrámenekkibaraþeirsemkomuaðmeðferðsjúklings.Kærandivarsíðarskráðundiröðrunafniogfenginönnurkennitalaísjúkraskrásjúkrahússins. Eftiraðkærandihættiásjúkrahúsinuóskaðihúneftirupplýsingumumhverhefðiskoðaðsjúkraskráhennar.Hennivarsynjaðumþaðmeðvísantilþessaðaðeinsværimögulegtaðsjásíðustufimmaðgangsfærslurogþærværuaðeins skráðar á stofnunina sem slíka en ekki á einstaklinga. Þeim upplýs-ingumværisíðaneytt.Síðar, ímars1998,varskrámspítalansbreyttáþannvegaðmögulegtvaraðsjámeðafturvirkumhættihvaðaeinstaklingarhefðuskoðað sjúkraskrár. Í maí 2000 höfðaði kærandi dómsmál til heimtu skaða-ogmiskabótaþarsemekkihefðiveriðgættnægjanlegaaðöryggiþessaraheil-brigðisupplýsinga.Dómstóllkomstaðþeirriniðurstöðuaðekkihefðikomiðframfullnægjandisönnunfyrirþvíaðsjúkraskrákærandahefðiveriðskoðuðáólögmætanhátt.Kærandiáfrýjaðidómnumogkomstáfrýjunardómstóllaðþeirriniðurstöðuaðþóttframburðurhennarumummæliogdylgjursamstarfs-mannahennarværitrúverðugurhefðuekkiveriðfærðarfullnægjandisönnuráaðsjúkraskráhennarhefðiveriðskoðuðáólögmætanhátt.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærandalautaðþvíaðekkihefðuveriðgerðarfullnægjandiráð-stafanirtilaðkomaívegfyriraðóviðkomandigætuskoðaðsjúkraskráhennar.Taldikærandiaðbrotiðhefðiveriðgegn6.,8.og13.gr.sáttmálans.

Niðurstaða Kærandibentim.a.áaðdómstólaríFinnlandihefðukomistaðþeirrinið-urstöðuaðhennihefðiekkitekistaðsannaaðákveðinneinstaklingureðaein-staklingarhefðuskoðaðsjúkraskráhennaráólögmætanháttenásamatímavarkerfið,semvarekkiísamræmiviðlögáþeimtíma,þannigúrgarðigertaðekkivarmögulegtfyrirhanaaðfáupplýsingarumhverhefðiskoðaðsjúkraskráhennar.Finnskaríkiðbentihinsvegaráaðfinnsklögvernduðuöryggislíkragagnaogákveðnumeftirlitsaðilaværifaliðþaðhlutverkaðtryggjaaðenginngætimeðólögmætumhættifengiðaðgangaðþeim.Ítarlegfyrirmæliumhvenærheimiltværiaðskoðasjúkraskrárhefðuveriðgefininnanspítalansogekkiværi

Page 27: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2�

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

mögulegtaðtryggjaíhvertskiptifyrirframhvortsásemskoðaðigögninhefðitilþessfullnægjandiheimildirogástæður. Dómstóllinntókframaðverndeinkalífsupplýsingafélliundirgildissvið8.gr.sáttmálans.Dómstóllinnbentiáaðmáliðvarðaðiálitaefniumhvortfinnskaríkiðhefðibrugðist jákvæðumskyldumsínumsamkvæmt8.gr. tilaðverndaheilbrigðisupplýsingar kæranda. Vernd persónuupplýsinga, sérstaklega heil-brigðisupplýsinga,hefðigrundvallarþýðingufyrireinstaklingatilaðþeirgætunotiðréttarsínssamkvæmt8.gr.sáttmálans.Reglurumverndheilbrigðisupp-lýsingaværiaðfinnaíöllumaðildarríkjumaðsáttmálanum.Súverndværiekkiaðeinsmikilvægútfráeinkalífieinstaklingaheldureinnigvegnatraustsþeirraá heilbrigðisstarfsstéttum, sérstaklega þegar um væri að ræða jafnviðkvæmtmálefniogHIV-sjúkdómurinnværi.Íþvítilfelliyrðulandslögaðgeymanægj-anlegarráðstafanirtilaðverndaslíkarupplýsingar.DómurinnvísaðiímálZ gegn Finnlandiþar semdómstóllinn tók framaðþaðhefði sérstakaþýðinguþegarunniðværimeð jafnviðkvæmgögnogumvaraðræða íþessumáliaðfullnægjandiverndarráðstafanirværufyrirhendi.Íþessutilfelliynnikærandiþessaðaukiásamasjúkrahúsioghúnvarsjálf sjúklingurá.Áþeimtímasemumvaraðræðavaralmenntákvæðiífinnskumlögumþarsemsérstökumeft-irlitsmanni var falið að tryggja nægjanlegt öryggi. Dómstóllinn benti á að áþeim tíma hefðu aðrir en þeir sem sinntu kæranda getað skoðað sjúkraskráhennarogekkihefðiveriðmögulegtfyrirhanaaðfáupplýsingareftiráumþaðhverjirhefðuskoðaðskrána.Þóttspítalinnhefðisíðargripiðtil ráðstafanatilaðkannaþaðhefðuþærkomiðtilofseint.Áfrýjunardómstóllmatframburðhennartrúverðuganenféllstenguaðsíðurekkiákröfuhennarþarsemhennitókstekkiaðsannaaðóviðkomandihefðuskoðaðsjúkraskrána.Dómstóllinnbentiáaðmeðþessuhefðiáfrýjunardómstóllinnlitiðframhjáþeirristaðreyndaðþaðvorukerfisgallarnirítölvukerfispítalanssemgerðukærandaþaðókleift.Hefðikerfiðveriðbeturúrgarðigerthefðikærandiekkistaðiðsvohöllumfætifyrirdómstólum.Dómstóllinntókframaðþaðsemréðiúrslitumhérværiaðkerfið,áþeimtímasemumræddi,varekkiísamræmiviðákvæðifinnskralaga.Finnskaríkiðhefði ekkiútskýrtafhverjukerfiðáþessumspítalahefði ekkiveriðísamræmiviðþaðlagaákvæði.Þábentidómstóllinnáaðmöguleikikær-andaáaðfarameðmálsittfyrirdómstólatilheimtuskaðabótanægðiekkitilaðtryggjaverndeinkalífshennar.Krafahennarlytiaðþvíaðnjótaskilvirkrarverndar sem hindraði mögulegan aðgang óviðkomandi að persónuupplýs-ingum.Slíkverndvarekkitilstaðaríþessumáli. Dómstóllinnkomsteinrómaaðþeirriniðurstöðuað8.gr.sáttmálanshefðiveriðbrotin.

Umaðrargreinar:Dómstóllinntaldiaðekkiværiþörfáþvíaðskoðafrek-ariálitaefniítengslumvið6.og13.gr. Kæranda voru í samræmi við 41. gr. sáttmálans dæmdar 5.771 evrur ískaðabætur,8.000evrurímiskabæturog20.000evrurímálskostnað.

Page 28: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2�

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

DarrenOmoregieo.fl.gegnNoregiDómurfrá31.júlí2008Málnr.265/078.gr.FriðhelgieinkalífsogfjölskylduÚtlendingar. Brottvísun. Friðhelgi fjölskyldulífs.

1.Málsatvik KærendureruLouisOsazeDarrenOmoregie, eiginkonahansElizabethSkundbergDarrenogdóttirþeirraSelma.LouisOsazeDarrenOmoregieernígerskurríkisborgari,fædduríSierraLeoneárið1979.HannkomtilNoregsogsóttiumhæliþar25.ágúst2001.Eiginkonahansernorskurríkisborgari,fædd1977,ogdóttirþeirraereinnignorskurríkisborgari,fædd2006.Þaukynntustíoktóber2001,hófusambúðímars2002,trúlofuðust10.september2002oggenguíhjúskap2.febrúar2003.HælisumsóknDarrenOmoregievarhafnaðþann22.maí2002.Hannkærðiákvörðuninatilsérstakrarúrskurðarnefndarsemstaðfestiákvörðunina11.september2002.FljótlegaeftirþaðbarsthonumtilkynningþessefnisaðhonumbæriaðyfirgefaNoregfyrir30.september2002.Hann óskaði síðar eftir atvinnuleyfi á grundvelli fjölskyldutengsla hans viðlandið. Honum var synjað um það 7. maí 2003. Ekki var talið að sérstakarmannúðarástæður réttlættu undantekningu í hans tilviki. Í kjölfarið kom tilskoðunaraðbeitakærandaviðurlögumfyriraðyfirgefaekkilandið.Varkom-istaðþeirriniðurstöðu26.ágúst2003aðvísahonumábrottúrlandinuþráttfyriraðhannværiíhjúskapogbannahonumaðkomaánýtilNoregsífimmár.Dómstóllógiltiþáákvörðunáþeimgrundvelliaðþóttkærandihefðibrotiðgegnútlendingalögum,m.a.meðþvíaðyfirgefaekkilandiðinnanþeirrafrestasemhonumvoruveittir,yrðiaðmetahvortslíkákvörðunbrytigegnmeðalhófs-reglu,m.a.með tilliti til fjölskyldutengslahansviðannankæranda.Þá taldidómstóllinnaðviðákvörðunumendurkomubann ífimmárhefðiekkiveriðgættmeðalhófs,m.a.íljósiþessaðeiginkonaDarrenOmoregiemyndieigaíerf-iðleikummeðaðaðlagastheimalandihansogaðendurkomubanniðgætileitttilþessaðfjölskyldanleystistupp.Íkjölfaráfrýjunarnorskrastjórnvaldaáþessariniðurstöðukomstáfrýjunardómstóllaðannarriniðurstöðuþann27. febrúar2006.Áfrýjunardómstóllinn leitm.a. tilþessaðkærandihefði lítil tengslviðNoreg.HannhefðiveriðíNoregiítiltölulegaskammantímaþegarhannfékkfyrstuviðvörunumaðhonumkynniaðverðavísaðúrlandi.Engarlögmætarvæntingarhefðuþvískapasthjáhonumþessefnisaðhannfengiaðdveljaáframílandinu.Hjónabandhansbreyttiþvíekki,endaværialgengtaðútlendingarsemsæjufyrirhættuábrottvísungiftustnorskumríkisborgurumtilaðkomasérhjábrottvísuninni.Þvígætihjónabandhansekkiveriðúrslitaatriðiíhags-munamatinu.ÞáværutengslhansviðNígeríumunsterkarientengslhansviðNoreg.HvaðvarðaðieiginkonuDarrenOmoregie,þáhlauthúnaðvitaafþeirrióvissusemvarumáframhaldandidvölhansílandinuáþeimtímaþegarþaugenguíhjúskap.Húnværiennfremurvönþvíaðbúaerlendis.Húnhefðim.a.

Page 29: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

2�

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

búiðumtímaíSuður-AfríkuogenskaværiopinberttungumálíNígeríu.EngaróyfirstíganlegarhindranirkæmuþvíívegfyriraðþaugætulifaðfjölskyldulífiíNígeríu. Þann 20. september 2006 eignuðust hjónin dótturina Selmu. Þann 31.október 2006 komst fyrrnefnd úrskurðarnefnd að þeirri niðurstöðu að ekkiværiþörfáþvíaðógildaendurkomubannDarrenOmoregietilNoregsm.t.t.hagsmunabarnsinssemfæddisteftiraðhonumvartilkynntumbrottvísun. Mannréttindadómstóllinnvarðekkiviðþeirribeiðnikærendaaðgrípatilbráðabirgðaráðstöfunarsamkvæmt39.gr.málsmeðferðarreglnadómstólsinsíþessutilviki.DarrenOmoregievarflutturtilNígeríuþann7.mars2007aflög-regluyfirvöldumíOsló.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærenda lautaðþvíaðbrottvísunDarrenOmoregieogendur-komubannhans ífimmár tilNoregsbrytigegnréttindumþeirra samkvæmt8.gr.sáttmálans.

Niðurstaða KærendurstuddusteinkumviðaðbrottvísunogendurkomubannDarrenOmoregiemyndileiðatilþessaðfjölskyldaþeirraleystistupp.Brothansgegnnorskum lögumhefðuveriðminniháttar.Norskaríkiðhéltþví einkumframað8.gr.sáttmálansættiekkiviðíþessutilvikiþarsemfjölskyldutengslmillikærenda hefðu stofnast á þeim tíma sem Darren Omoregie hefði ekki getaðhaft neinar lögmætar væntingar til þess að eiga fjölskyldulíf í Noregi og aðkærendurhefðuekkisýntframáaðþeimværimeðölluómögulegtaðeigafjöl-skyldulíf íheimalandiDarrenOmoregie. Dómstóllinntókframaðljóstværiaðtengslámillikærendafélluundirhugtakiðfjölskyldulíf ískilningi8.gr.sáttmálans.Sáttmálinntryggðiþóekkiútlendingumaðkomaogdveljastíerlendulandi.DómstóllinnbentiáaðDar-renOmoregiehefðikomiðtilNoregs25.ágúst2001ogveriðvísaðábrotttilNígeríu7.mars2007.Ámeðankærahansvartilmeðferðarhjáúrskurðarnefndvarhonumveitttímabundiðdvalar-ogatvinnuleyfi.Eftiraðnefndinstaðfestifyrriákvörðunþann11.september2002varkærandaskyltaðyfirgefalandiðenþessístaðdvaldisthannáframílandinuáólögmætanhátt.Hannhefðisvoánýífebrúar2003sóttumdvalarleyfiánýjumgrundvelli,þ.e.ágrundvellifjöl-skyldutengslahans.Fyrstiogannarkærandigenguíhjúskap2.febrúar2003ogþeimfæddistbarn20.september2006.Þvíhafiekkiveriðhaldiðframafhálfuríkisinsaðummálamyndahjónabandhafiveriðaðræða.Brottvísunin7.mars2007taldistþvífelaísértakmörkunáréttiþeirratilfjölskyldulífs,sbr.8.gr.sáttmálans. Dómstóllinntókframaðmæltværifyrirumtakmörkuninaílögum,þ.e.íútlendingalögum,ogþaustefnduaðlögmætumarkmiði,þ.e.aðfirraglundroða

Page 30: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�0

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

eðaglæpumogtryggjaefnalegafarsældþjóðarinnar.Eftirstæðiaðsvarahvortákvörðuninhefðiveriðnauðsynlegílýðræðisleguþjóðfélagi,þ.e.hvorthúnværiréttlætanlegágrundvellimikilvægrasamfélagsþarfaogþáeinkumhvortgætthefðiveriðmeðalhófstilaðnáþvílögmætamarkmiðisemstefntvarað.Dóm-stóllinnminntiáaðýmsirþættirhefðuáhrif áþaðhagsmunamat.Þaryrðim.a.að líta tilþessaðhvemiklu leyti fjölskyldulíf kærendaværi rofið,hvemikiltengsl hann hefði við Noreg, hvort það væru óyfirstíganlegar hindranir semstæðuívegi fyrir fjölskyldulífi íheimalandikæranda.Einnigþyrftiað lítatilannarraatriða,svosemhvortbrotiðhefðiveriðgegnútlendingalögum.Enn-fremuryrðiaðlítatilþesshvortfjölskyldulíf hefðimyndasteftiraðljóstvarðhver staðaDarrenOmoregievargagnvartútlendingalögum. Íþeim tilvikumværiaðeinsíundantekningartilvikumumbrotá8.gr.sáttmálansaðræðaefeinstaklingisemhefðiekkiheimildirtilaðdveljaílandiværivísaðábrott. MeðhliðsjónafþessubentidómstóllinnáaðþegarDarrenOmoregiekomfyrst tilNoregs í ágúst2001varhann tuttuguog tveggjaáraoghafði engintengsl við Noreg. Fjölskyldutengsl hans við annan og þriðja kæranda hefðustofnastsíðarámismunandistigum.FráþvíaðkærendurhófusambúðhlautþeimaðveraljóstaðekkiværisjálfgefiðaðþaugætudvalistíNoregisamansem par. Hælisumsókn Darren Omoregie var síðar hafnað og hann kaus aðdveljastáframílandinuólöglega.Þegarkærendurgenguíhjúskap2.febrúar2003þáhefðiDarrenOmoregiedvalistólöglegaílandinuogþvívarhjónabandþeirraekkiaðfulluísamræmiviðlandslög.Þessiágallileiddiþóekkitilþessaðhjónabandiðværiekkigilt.DómstóllinntókframaðþauhefðuekkihaftlögmætarvæntingartilaðfáaðdveljastáframsamaníNoregi.SíðariumsóknDarrenOmoregieumdvalarleyfiágrundvellifjölskyldutengslasemvarhafnaðgafþeimheldurekkislíkarvæntingar.Þáhefðihonumánýveriðvísaðábrott26.ágúst2003ogbannaðaðkomaafturtilNoregsífimmár.Þóttundirrétturhefðikomistaðþeirriniðurstöðuaðendurkomubanniðbrytigegnmeðalhófs-regluvarsúniðurstaðaekkiendanlegogvarsnúiðviðafáfrýjunardómstóli.Þáhefðifæðingbarnskærendaþann20.september2006ekkiskapaðhonumrétttilaðdveljastílandinu. Dómstóllinn benti ennfremur á að tengsl Darren Omoregie við Nígeríuværu tiltölulegasterken tiltölulegaveikviðNoreg,að frátöldumfjölskyldu-tengslumhansviðeiginkonuogbarnsemvarstofnaðtilmeðanámálsmeðferð-innistóð.Þávarbarnkærandaáaðlögunarhæfumaldriþegarákvörðuninvartekin.ÞótteiginkonahansmyndisætaeinhverjumóþægindumogerfiðleikumviðaðflytjasttilNígeríuværiþaðekkióyfirstíganleghindrunfyrirfjölskyldu-lífi þeirra. Ekkert stæði því í vegi fyrir því að eiginkona hans og barn gætuheimsótthann íNígeríu.Þábentidómstóllinnáað endurkomubanniðhefðiveriðúrskurðaðsemstjórnsýsluviðurlögenslíkviðurlöghefðuþaðmarkmiðaðkerfiðværiskilvirkt.EnnfremurværikærandaheimiltaðsækjaumaðkomaánýtilNoregseftiraðeinstvöár.

Page 31: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�1

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

DómstóllinnkomstaðþeirriniðurstöðuaðákvörðunnorskraríkisinsumaðvísaDarrenOmoregieábrottogbannahonumaðkomaafturtilNoregsífimmárhefðiekkigengið lengraenstjórnvöldumværiheimiltágrundvellisvigrúms þeirra til mats. Hefðu rétt og nægjanleg rök verið færð fyrir þeirriákvörðunogaukþesshefðustjórnvöldframkvæmtviðeigandihagsmunamatmeð sjónarmið tengd hagsmunum kærenda og almannahagsmunum að leið-arljósi.Engarsérstakarundantekningarástæðurættuviðíþessutilviki.Dóm-stóllinnféllstþvíáþániðurstöðunorskrastjórnvaldaaðákvörðuninværinauð-synlegogþvíhefðiekkiveriðbrotiðgegn8.gr.sáttmálans. Tveirdómararskiluðuséráliti.

K.T.gegnNoregiDómurfrá25.september2008Málnr.26664/036.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi8.gr.Friðhelgieinkalífsogfjölskyldu13.gr.RétturtilraunhæfsúrræðistilaðleitaréttarsínsBörn. Aðgerðir barnaverndaryfirvalda. Réttur til að fá úrlausn dómstóls um réttindi.

1.MálsatvikKærandi,KT,ernorskurríkisborgari,fæddurárið1971ogbúsetturíStaf-

angriíNoregi.FráþeimtímasemfyrrieiginkonahansfluttisttilFinnlandsárið2001hefurhannhaftforsjátveggjasonaþeirrasemerufæddir1994og1996.

Máliðvarðarkvörtunkærandayfirmeðferðbarnaverndaryfirvaldaámálihans.Þaulétufaraframsérstakarannsóknáhæfikærandatilaðannastsynisínaþráttfyriraðífyrrirannsóknhefðiveriðkomistaðþeirriniðurstöðuaðhannværihæftforeldri.Höfðubáðarrannsóknirnarhafistvegnakvartanafráfyrrikonuhansenaðmatikærandahafðifyrrirannsókninstaðfestaðkvartanirkonunnarværutilhæfulausar.

Kærandihöfðaðimáli fyrirdómstól íStafangriogkrafðistþessaðvið-urkenntyrðiaðenginlagaheimildhefðiveriðfyrirákvörðunumaðhefjarann-sóknáaðstæðumhans.Dómstóllinntaldiaðekkiværihægtað leggjamatákröfurkærandaþarsemekkiværiumaðræðamáltilógildingarstjórnvalds-ákvörðunískilningistjórnsýslulaga.Varmálinuvísaðfráþarsemekkivartaliðaðkærandihefðilögvarðahagsmuniafþvíaðfániðurstöðuumkröfunaogþvíværuskilyrðilagaummeðferðeinkamálaekkiuppfyllt.Varsúniðurstaðastað-fest af áfrýjunardómstól. Kærandi skaut málinu til Hæstaréttar Noregs semtókmáliðtilmeðferðarenstaðfestiniðurstöðuáfrýjunardómstólsins.

Page 32: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�2

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðrannsóknirnarhefðubrotiðíbágaviðfriðhelgieinkalífsogfjölskylduhanssemvernduðværiaf 8.gr.sáttmálans.Aðaukihélthannþvíframaðbrotiðhefðiveriðíbágaviðrétthanssamkvæmt1.mgr.6.gr.semog13.gr.þarsemnorskirdómstólarhefðuekkifallistáaðtakamálhanstilefnislegrarendurskoðunarfyrirdómi.

Niðurstaða Um 8. gr.: Dómstóllinn vísaði til þess að síðari rannsóknin og hvernig

hennivarháttaðhefðireynstnauðsynlegíljósi2.mgr.8.gr.sáttmálans.Meðþessuværiáttviðaðóheimiltværiaðtakmarkarétthanstilfriðhelgieinkalífsogfjölskyldunemafyrirlægiaðþaðværinauðsynlegtískilningi2.mgr.Dóm-stóllinn taldi ekkert benda til þess að mat barnaverndaryfirvalda á nauðsynnýrrar rannsóknar færi út fyrir það svigrúm sem norska ríkið hefði til matsáslíku.Aðmatidómstólsinshefðubarnaverndaryfirvöldekkibrugðistþeirriskyldu sinniaðgæta jafnvægismillihagsmunakærandaoghagsmunabarnahanssemfælustíþvíaðtryggjaaðþaudveldustáþeimstaðsemværiþeimfyrirbestu.Þaðvarþvíeinrómaálitdómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágaviðréttindikærandasamkvæmt8.gr.sáttmálans.

Um 6. gr.: Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hefði veriðbrotiðíbágaviðréttkærandasamkvæmt1.mgr.6.gr.sáttmálans.Þráttfyriraðdómstólaráneðristigumhefðuekkifallistáaðtakamáliðtilefnislegrarmeð-ferðarþáhefðiHæstirétturlandsinskannaðöllefnisatriðimálsinsítarlega.Afþessumsökumtaldidómstóllinnekkiþörfáaðtakasérstaklegatilskoðunarkröfurkærandasamkvæmt13.gr.

R.K.ogA.K.gegnBretlandiDómurfrá30.september2008Málnr.38000/058.gr.Friðhelgieinkalífsogfjölskyldu13.gr.RétturtilraunhæfsúrræðistilaðleitaréttarsínsBörn. Aðgerðir barnaverndaryfirvalda. Réttur til að fá úrlausn dómstóls um réttindi.

1.MálsatvikKærendur, R.K, fæddur árið 1972, og eiginkona hans, A.K, fædd árið

1976,erubreskirríkisborgararogbúsettíOldhamáBretlandi.Samaneigaþaueinadóttur,M,semerfæddíjúlíárið1998.

Íseptemberárið1998varMfærðáspítalameðbrotinnlærlegg.Læknartöldulíklegastaðmeiðslinværuafmannavöldumenekkislys.AfþeimsökumvarMfærðíumsjáeldrifrænkusinnar.Íkjölfarannarrasambærilegrameiðsla

Page 33: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

var M greind með sjúkdóm sem einkennist af stökkum beinum sem brotnaauðveldlegaogoftánsýnilegrarástæðu(brittle bone disease).Mfékkaðfaraafturheimtilforeldrasinnaíaprílárið1999.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran

KærendurhélduþvíframaðmeðþvíaðfæraMdótturþeirraítímabundiðfósturhjáþriðjaaðilahefðiveriðbrotiðíbágaviðréttþeirratilfriðhelgieinka-lífsogfjölskyldu.Afþeimsökumhefðiveriðbrotiðíbágavið8.gr.sáttmálans.Aðaukihélduþauþvíframaðbrotiðhefðiveriðíbágavið13.gr.hansþarsemskorthefðiraunhæftúrræðisemgerthefðiþeimkleiftaðnáframréttisínumgagnvartbarnaverndaryfirvöldum.

Niðurstaða Um8.gr.:Dómstóllinntaldienganvafaleikaáþvíaðgengiðhefðiveriðáréttkærendatilfriðhelgifjölskyldusamkvæmt8.gr.sáttmálans.MælthefðiveriðfyrirumþátakmörkuníákvæðumlagaogmeðhennihefðiveriðstefntaðlögmætummarkmiðumsemfólustíþvíaðverndahagsmuniM,dótturkær-enda.Dómstóllinnvísaðitilþessaðþaðværiskýrskyldastjórnvalda,félags-málayfirvaldaogbarnaverndaryfirvaldaaðstandavörðumhagsmuniogöryggibarna.Ekkiværihægtaðgeraþauábyrgfyrirþvíeftiráaðhafabrugðistviðmeðþeimhættisemhérumræðirþegarraunverulegurogrökstuddurgrunurhefðileitttilþessaðhagsmunumbarnsteldistekkiveraborgiðáheimilisínu.Dómstóllinn vísaði til þess að M hefði þjáðst af alvarlegum og óútskýrðummeiðslumogaðekkiværihægtaðdragafélagsmála-ogheilbrigðisyfirvöldtilábyrgðar fyrir að hafa ekki umsvifalaust greint sjúkdóminn sem sannanlegahrjáðiM,sér í lagi í ljósiþessaðumværiaðræðaafar sjaldgæfansjúkdómsemerfittværiaðgreinaíungabörnum.ÞráttfyriraðMhefðiveriðtekinafforeldrumsínumumtímavarhennikomiðfyrirínánastaumhverfiviðforeldrasína,þ.e.hjáfrænkusinni.Þannigvarþeimgertkleiftaðheimsækjahanaogverasamvistumviðhana.DómstóllinnbentiáaðumleiðogönnurmeiðslifóruaðgeravartviðsigámeðanMdvaldistíumsjáfrænkunnarhefðufrekarirann-sóknirveriðgerðar.Innanfárraviknaþaðanífráfengukærendursvodóttursínaafturísínaumsjá.

Meðvísantil framangreindsvarþaðmatdómstólsinsaðyfirvöldhefðugripið tilallraþeirraráðstafanasemnauðsynlegarvoru.AðaukihefðiveriðréttaðgrípatilvarúðarráðstafanaíþeimtilgangiaðtryggjahagsmuniM.Allarþessar ráðstafanirhefðuveriðhóflegarog fullt tillit tekið til hagsmunakær-enda.Þaðvarþvíeinrómaálitdómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágavið8.gr.sáttmálans.

Um13.gr.:Þráttfyrirþessaniðurstöðuvarðandi8.gr.varþaðmatdóm-stólsinsaðbrotalömhefðiveriðámeðferðmálsþarsemkærendumvarekki

Page 34: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

tryggtraunhæftúrræðitilaðfáúrlausnumhvortbrotiðhefðiveriðgegnrétt-indumþeirra.Varþaðmatdómstólsinsaðkærendurhefðuáttaðeigaþesskostaðkrefjastþess fyriropinberu stjórnvaldi aðyfirvöldá staðnumværuábyrgfyrirskaðasemþauhefðuorðiðfyrirviðmeðferðmálsins.Aðaukihefðuþauáttaðeigaþesskostaðkrefjastbótavegnamálsmeðferðarinnar.

Þaðvarþvíeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðbrotiðhefðiveriðíbágavið13.gr. sáttmálansþarsemkærendumhefðiekkiverið tryggtslíktúrræðiáþeimtímasemumræddi.Samkvæmt41.gr.sáttmálansvoruþeimdæmdar10.000evrurímiskabæturog18.000evrurímálskostnað.

BogumilgegnPortúgalDómurfrá7.október2008Málnr.35228/03Sjáreifundómsinsundir6.gr.Réttur til lögfræðiaðstoðar. Öflun sönnunargagna. Ómannúðleg meðferð. Læknisaðgerð.

CarlsongegnSvissDómurfrá6.nóvember2008Málnr.49492/068.gr.FriðhelgieinkalífsogfjölskylduBörn. Haagsamningur um brottnám barna. Athafnaskyldur ríkis.

1.Málsatvik Kærandi, Scott Norman Carlson, er bandarískur ríkisborgari, fæddur1962ogbúsetturíBandaríkjunum.HannerfaðirC,semfæddistárið2004,enA,móðirC,ersvissneskurríkisborgari. CogAbjuggumeðkærandaíBandaríkjunum,ensumarið2005fórAtilSvissásamtCogákvaðsíðaraðsetjastaðþar.Þann28.september2005sóttihúnumskilnað fyrirdómi íBaden-héraði íSvissogkrafðist tímabundinnarforsjárCámeðanmáliðværitilmeðferðar.Þann31.október2005fórkærandiþessáleitviðsvissneskandómstólaðfyrirskipaðyrðiaðsynihansyrðiskilaðþangaðsemhannværibúsettur.Héltkærandiþvífram,aðþarsemhannogAfærumeðsameiginlegaforsjábarnsinsteldistframlengingádvölbarnsinsíSvissgegnviljahansólögmættbrottnámeðahaldbarnsískilningi3.gr.Haag-samningsumeinkaréttarlegáhrif af brottnámibarnatilflutningsmillilanda.ÍkjölfarþeirrarbeiðniákvaðdómstóllíBaden-héraðiaðAbæriaðleggjainnvegabréfCogaðhenniværióheimiltaðyfirgefa svissnesktyfirráðasvæði.Ásamatímavarmálsmeðferðinvegnaafhendingarbarnsinssameinuðskilnaðar-málinu.Dómstóllinnvísaðikröfukærandafrádómiþarsemhanntaldiaðkær-andahefðiekkitekistaðleggjaframsönnunargögntilstuðningsþeirrifullyrð-ingusinniaðþótthannhafifallistátímabundnadvölmóðurinnaríSvisshefðiþaðveriðskilyrðiaðhúnsneriafturtilBandaríkjanna.Þvítaldidómarinnað

Page 35: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

brottnámbarnsinshefðiekkiveriðólögmættsamkvæmt3.gr.Haagsamnings-insþarsemkærandiveittisamþykkisittogfullyrðinghansumólögmætaneitunumaðskilabarninuværistuddónógumsönnunargögnum.Kærandiáfrýjaðiniðurstöðunnienánárangurs.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kæranditaldiákvörðunsvissneskradómstólahafabrotiðgegnfriðhelgieinkalífshansogfjölskyldulífssamkvæmt8.gr.sáttmálansogjafnframthefðuþeirmeðathafnaleysisínubrotiðgegnskyldumsamkvæmtHaagsamningnum.Niðurstaða Dómstóllinnlagðiáhersluáað16.gr.Haagsamningsinsbentitilþessaðfrestaættimeðferðmálsumbúsetubarnsþartilákvörðunhefðiveriðtekinumhvortskilabæribarninu.ÞvíhafiákvörðundómstólsinsumaðsameinameðferðmálannatveggjaveriðandstæðskilyrðumHaagsamningsinsogleidditilþessaðmeðferðkröfunnarumafhendingubarnsinsdróstálanginn.Aðaukitókdóm-stóllinnframaðsátímisemleiðfráþvíaðbeiðnikærandavarlögðframogþartildómstóllinntókákvörðun,varekki ísamræmivið11.gr.Haagsamnings-ins,semkveðuráumaðhraðaberislíkrimálsmeðferð.Jafnframthafðidóm-stóllinnandstættskýruorðalagi13.gr.Haagsamningsinslagtsönnunarbyrðiákærandaoggerthonumskyltaðsýnaframáaðhannhafiekkisamþykkteðasíðar fallistáaðbarnið færibrotteðamyndiekki snúaaftur.Aðmatidóm-stólsinshafðiþessihátturámálsmeðferðinnileitttilþessaðverulegahallaðiákæranda.Dómstóllinntókframaðjafnvelþóaðáfrýjunardómstóllhefðibeittfyrrnefndri13.gr.réttilega,hefðiþaðekkiveriðnægjanlegttilaðleiðréttabrotájafnræðimálsaðilafyrirdómi,þarsemupplýsingarnarvoruþátturímatiinn-lendadómstólsinsáaðstæðum.Dómstóllinnvarþví ekki sannfærðurumaðhagsmunirChefðuveriðhafðiraðleiðarljósiþegardómstóllinnleystiúrkröfuumtafarlausaafhendinguhans,einsogHaagsamningurinnkveðuráum. Þarsemframangreindirgallarámálsmeðferðhefðuekkiveriðleiðréttiraf áfrýjunardómstólunumtaldidómstóllinnað rétturkæranda til friðhelgi fjöl-skyldulífs hefði ekki verið verndaður með virkum hætti. Dómstóllinn komsteinrómaaðþeirriniðurstöðuaðbrotiðhefðiveriðgegn8.gr.sáttmálans. Með vísan til 41. gr. sáttmálans voru kæranda dæmdar 10.000 evrur ímiskabæturog12.000evrurvegnamálskostnaðar.

Page 36: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

K.U.gegnFinnlandiDómurfrá2.desember2008Málnr.2872/028.gr.FriðhelgieinkalífsogfjölskylduDreifing upplýsinga á internetinu. Þagnarskylda. Athafnaskyldur ríkis.1.Málsatvi Kærandi,K.U.,erfinnskurríkisborgarifæddur1986.Máliðvarðaðikvörtunhansþessefnisaðauglýsingafkynferðislegumtogavarbirtundirnafnihansástefnumótasíðuáinternetinuímars1999,þegarhannvartólfáragamall.Sam-kvæmt finnskri löggjöf á þeim tíma gátu hvorki lögregla né dómstólar krafiðþjónustuaðilavefsíðunnarumaðupplýsahverhefðisettauglýsingunainnásíð-una.Íauglýsingunnivaraldurogfæðingarárkærandatilgreintaukþesssemþarvarnákvæmlýsingálíkamlegumeinkennumhans.Einnigvartengilláheimasíðukærandasemhafðiaðgeymamyndafhonumogsímanúmer.Íauglýsingunnikomframaðkærandiværiaðleitaaðnánusambandiviðpiltásvipuðumaldrieðaeldritilað„sýnasér leiðina“.Kærandivarðfyrstvarviðtilvistauglýsing-arinnarþegarhannfékktölvubréffrámannisemvildihittahannogsíðan„sjáhvaðhannvildigera“.Faðirkærandaóskaðieftirþvíaðlögreglanupplýstihverhefðisettauglýsingunaánetiðsvomögulegtværiaðkærahann.Þjónustuaðilisíðunnarneitaðihinsvegaraðverðaviðþeirrikröfuþarsemhanntaldisigverabundinntrúnaðiumfjarskiptisamkvæmtlögum. Hinn19.janúar2001hafnaðidómstóllíHelsinkiósklögregluumaðþjón-ustuaðilasíðunnaryrðigertskyltaðgefaupphverhefðisettauglýsingunaásíð-una.Komstdómstóllinnaðþeirriniðurstöðuaðekkertskýrtogótvírættlaga-ákvæðiværiílögumummeðferðsakamálasemnæðitilþessatilvikssemteldistífinnskumréttitilærumeiðinga.Kærandiáfrýjaðimálinuenniðurstaðanvarstaðfest.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærandalautaðþvíaðréttindihanssamkvæmt8.gr.og13.gr.sáttmálans hefðu verið brotin vegna afskipta af einkalífi hans og að ekkertraunhæftúrræðiværiaðfinnaífinnskumréttifyrirhanntilaðkomastaðþvíhvaðaeinstaklingurhefðisettauglýsingunainnástefnumótasíðuna.

Niðurstaða Um8.gr.:Jafnvelþóaðatvikiðféllisamkvæmtfinnskumréttiundiræru-meiðingar, taldidómstóllinnmikilvægtað líta tilþeirraáhrifasemþaðhefðiá einkalíf á kæranda í ljósi viðkvæms aldurs hans. Dómstóllinn taldi að súathöfnaðsetjaauglýsingunaánetiðværi refsinæmurverknaður semolliþvíaðungmennivarberskjaldaðfyrirathyglibarnaníðinga.Dómstóllinntókframaðslíkháttsemikallaðiáviðbrögðréttarkerfisinsmeðviðunandirannsóknog

Page 37: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

saksókn.Ennfremurættubörnogaðrirviðkvæmireinstaklingarréttáverndfráríkinugegnslíkumalvarlegumafskiptumafeinkalífiþeirra. Dómstóllinntókframaðatvikiðáttisérstaðárið1999enþávarþaðvelþekktaðmögulegtværiaðnotainternetiðírefsinæmumtilgangieinmittvegnaþesshversuauðvelterþaraðkomaframundirnafnleysi.Hiðútbreiddavanda-málsemkynferðislegmisnotkunbarnaervareinnigorðiðvelþekktmörgumárumáðurenmálkærandakomupp.Þvígátufinnskyfirvöldekkihaldiðþvíframaðþauhefðuekkihafttækifæritilaðkomaálaggirnarkerfitilaðverndabörnfyrirbarnaníðingumánetinu.Löggjafinnhefðiáttaðsetjareglurþarsemfundiðværijafnvægiámillitrúnaðarþjónustuaðilaánetinuognauðsynjaráþvíaðkomaívegfyrirafbrotogverndaréttindiogfrelsiannarra.Jafnvelþóaðlög-gjafinnhefðigertþaðsíðarmeðlöggjöfumtjáningarfrelsiífjölmiðlumvarslíklöggjöfekkitiláþeimtímaeratvikmálsinsáttusérstað.Þvíbrugðustfinnskyfirvöldskyldusinnitilaðverndaréttkærandatilfriðhelgieinkalífsþarsemtrúnaðarskyldanvóþyngraenlíkamlegogandlegvelferðkæranda.Dómstóll-innkomsteinrómaaðþeirriniðurstöðuað8.gr.sáttmálanshefðiveriðbrotin. Um13.gr.: Í ljósiniðurstöðu sinnar samkvæmt8.gr. taldidómstóllinnekkiþörfáaðskoðamáliðútfrá13.gr. Meðvísantil41.gr.sáttmálansvorukærandadæmdar3.000evrurímiska-bætur.

SogMarpergegnBretlandi-YfirdeildDómurfrá4.desember2008Málnr.30562/04og30566/048.gr.FriðhelgieinkalífsogfjölskylduRannsókn sakamáls. Persónuupplýsingar. Varðveisla lífsýna og fingrafara.

1.Málsatvik Kærendur,SogMichaelMarper,erubreskirríkisborgarar,fæddir1989og1963ogbúsettiríSheffieldíBretlandi.MáliðfjallarumþaðaðbreskyfirvöldgeymdufingraföroglífsýnieftiraðmeðferðrefsimálsgegnþeimlaukíkjölfarsýknuítilvikiSogniðurfellingarmálsítilvikiMarper. Hinn19.janúar2001hafðiSveriðhandtekinnogákærðurfyrirtilrauntilráns.Hannvarellefuáraáþeimtíma.FingraförogDNA-sýnivorutekinafhonum.Hannvarsýknaðurhinn14.júní2001. Marper var handtekinn hinn 13. mars 2001 og ákærður fyrir að áreitamakasinn.FingraförogDNA-sýnivorutekinafhonum.Hinn14.júní2001varmálhansfelltniður. EftiraðmálumgegnkærendumvarlokiðóskuðuþeireftirþvíánárangursaðfingraförumogDNA-sýnumþeirrayrðieytt.Upplýsingarnarvorugeymdarágrundvellilagasemheimiluðuvörsluþeirrahjáyfirvöldumántímatakmarkana.

Page 38: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærenda laut aðþví að8. gr.og14. gr., sbr. 8. gr., sáttmálanshefðuveriðbrotnarmeðvörslufingrafara,DNA-sýnaoglífsýnaeftiraðmálumgegnþeimvarlokið.Niðurstaða Deilddómstólsinsákvaðþann10.júlí2007aðeftirlátayfirdeildinnilög-söguímálinumeðvísantil30.gr.sáttmálans. Um8.gr.:Dómstóllinnbentiáaðlífsýnihefðuaðgeymamjögviðkvæmarupplýsingarumeinstaklinga,m.a.upplýsingarumheilsufarþeirra.Aukþesshefðuþauaðgeymaerfðamengiviðkomandieinstaklings.Íljósieðlisogmagnspersónu-upplýsingasemfólginværuílífsýniyrðigeymslaþeirraaðteljastafskiptiaffrið-helgieinkalífsviðkomandieinstaklings.Aðálitidómstólsinsvarsámöguleikiaðhægtværiaðauðkennaerfðafræðilegtengslmillieinstaklingaeinnogsérnógtilaðteljastafskiptiaffriðhelgieinkalífs.DómstóllinnkomstþvíaðþeirriniðurstöðuaðgeymslalífsýnaogDNA-sýnateldisttilafskiptaaffriðhelgieinkalífs. Fingraförkærendavoru tekin í tengslumvið rannsóknsakamálannaogvoruíkjölfariðgeymdímiðlægumgagnagrunniíþvíaugnamiðiaðgetaauð-kenntþáítengslumviðönnursakamál.Dómstóllinnféllstáaðvegnaþeirraupplýsinga sem lífsýni og DNA-sýni höfðu að geyma teldist geymsla þeirrahafameiriáhrif áeinkalíf mannaengeymslafingrafara.Enguaðsíðurtaldidómstóllinn,íljósiþessaðfingraförveittuupplýsingarummann,aðvarðveislaþeirraánsamþykkisgætiekkitalistlítilvæg.Húngætiþvíeinnigtalistfelaísérafskiptiaf friðhelgieinkalífs. Dómstóllinn benti á að áframhaldandi varðveisla fingrafara og líffræði-legrasýnasemværu tekinviðrannsóknsakamálseftiraðþauhefðuþjónaðtilgangisínumímálinuhefðiskýralagastoðíbreskumlögum.Hinsvegarværulagaákvæðimunóljósarivarðandiskilyrðifyrirfrekarinotkunupplýsinganna.Dómstóllinn tók fram að í þessu samhengi væri nauðsynlegt að hafa skýrarognákvæmarreglurumumfangogbeitinguslíkrarnotkunarpersónuupplýs-inga sem og lágmarksöryggisráðstafanir. Í ljósi niðurstöðu sinnar um hvorttakmörkunin væri nauðsynleg í lýðræðisþjóðfélagi taldi dómstóllinn þó ekkinauðsynlegtaðskeraúrumhvortákvæðiðuppfylltikröfur2.mgr.8.gr.sátt-málansumgæðilöggjafar. DómstóllinnféllstáaðvarðveislafingrafaraogDNA-upplýsingastefndiað lögmætu markmiði, þ.e. að upplýsa og hindra afbrot. Dómstóllinn tókfram að fingraför, lífsýni og DNA-sýni teldust til persónuupplýsinga í skiln-ingisamningsEvrópuráðsinsfrá1981umverndpersónuupplýsinga.Þáyrðiílandsréttiríkjaaðgeraviðunandiöryggisráðstafanirtilaðhindraallameðferðpersónuupplýsinga semgætiverið í andstöðuviðvernd8.gr. sáttmálans.Súþörfværiennþámeiriþarsemvélrænvinnslapersónuupplýsingafæriframogupplýsingarværunotaðaríþágulögreglurannsóknar.Dómstóllinntókframaðhagsmunir einstaklingaog samfélagsafverndpersónuupplýsingaáborðvið

Page 39: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

fingraförogDNA-upplýsingargætuþurftaðvíkjafyrirlögmætumhagsmunumafþvíaðkomaívegfyrirafbrot.Vísaðidómstóllinnm.a.í9.gr.Evrópuráðs-samningsinsumverndpersónuupplýsinga. ÁlitaefniðlytiaðþvíhvortvarðveislafingrafaraogDNA-upplýsingakær-endasemhöfðuveriðgrunaðir,enekkisakfelldir,umrefsinæmaháttsemiværinauðsynleg í lýðræðisþjóðfélagi. Dómstóllinn leit til viðeigandi meginreglnaEvrópuráðssamningsinsumverndpersónuupplýsingaogtilþesshvernigfram-kvæmd og lögum væri háttað í aðildarríkjum samningsins. Flest aðildarríkisettuþaðskilyrðifyriröflunogvarðveislulífsýnaaðumværiaðræðabrotsemekkiteldistminniháttarogeyðabæriupplýsingumaðtilteknumtímaliðnumfrásýknueðaniðurfellingumáls.DómstóllinnbentiáaðEngland,WalesogNorður-Írlandvirtustvera einuaðildarríkin innanEvrópuráðsins semheim-iluðu geymslu slíkra upplýsinga frá hvaða manneskju sem er, óháð aldri ogóháðþvíhvaðaafbroteinstaklingurinnværigrunaðurumaðhafaframiðogværivarðveislaupplýsingannatilframbúðar. Dómstóllinn tók framað súvernd semveitt værimeð8. gr. sáttmálansyrðiveikef fallistyrðiáþaðaðnotkunnútímavísindatækniísakamálakerfinuværiheimilóháðþvíhvaðagallahúnhefðiíförmeðsérogánvandlegsmatsámögulegumávinningiafvíðtækrinotkunslíkratæknigegnmikilvægumeinka-lífshagsmunum.Öllríkisemteldusigfrumkvöðlaíþróunnýrrartæknihefðusérstakaskyldutilaðfinnaviðunandijafnvægiþessarahagsmuna.DómstóllinnlýstiundrunsinniáþvíhversuopinogtakmarkalausheimildinværiíEnglandiogWales.Upplýsingannaværihægtaðaflaóháðeðlieðaalvarleikaafbrotsogaldrigrunaðseinstaklings.Þáværuengintímamörksettogaðeinstakmarkaðurmöguleikifyrirsýknaðanmannaðfáupplýsingarnarfjarlægðareðaþeimeytt. Dómstóllinnlýstiyfiráhyggjumafafleiðingumþessafyrirkomulags.Ein-staklingarsemhefðuveriðgrunaðirumafbrotensýknaðireðamálþeirrafelltniðurætturéttáþvíaðteljastsaklausirþartilsektværisönnuð.Þettaværiund-irstrikaðmeðþvíaðupplýsingarumþáværugeymdartilframbúðar,rétteinsogupplýsingarumsakfelldamenn,enskyltværiaðeyðaupplýsingumumþásemekkihefðuveriðgrunaðirumafbrot.Dómstóllinntókframaðvarðveislapersónuupplýsingagætiveriðskaðlegítilvikiungmennaeinsogfyrrikæranda.Taldidómstóllinnaðnauðsynlegtværiaðverndaungmennifyrirmögulegumskaðlegumafleiðingumþessaðvarðveitaáframslíkarpersónuupplýsingar. Dómstóllinnkomstþvíaðþeirriniðurstöðuaðekkihefðiveriðgættnægi-legaaðjafnvægialmanna-ogeinstaklingshagsmuna.Breskyfirvöldhefðufariðútfyrirsvigrúmsitttilmatsogmeðalhófshefðiekkiveriðgætt.Dómstóllinnkomstþvíeinrómaaðþeirriniðurstöðuað8.gr.hefðiveriðbrotin. Um14.gr.,sbr.8.gr.:Dómstóllinntaldiíljósiniðurstöðusinnarum8.gr.ekkiþörfáaðfjallafrekarummáliðítengslumvið14.gr.sáttmálans. Dómstóllinntókframaðniðurstaðadómsinsgætitalistviðunandiúrbæturí stað miskabóta. Með vísan til 41. gr. sáttmálans voru kærendum dæmdar42.000evrurímálskostnað.

Page 40: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�0

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsiSamtökVottaJehóvao.fl.gegnAusturríkiDómurfrá31.júlí2008Málnr.40825/986.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi9.gr.Hugsana-,samvisku-ogtrúfrelsi13.gr.Rétturtilraunhæfsúrræðistilaðleitaréttarsíns14.gr.BannviðmismununSkráð trúfélög. Skilyrði skráningar. Málsmeðferð innan hæfilegs tíma.

1.Málsatvik Kærendur eru Samtök Votta Jehóva og fjórir austurrískir ríkisborgararbúsettiríVínsemeruVottarJehóva.Máliðfjallarumsynjunausturrískrayfir-valdaínærfellttuttuguáráaðviðurkennasamtökVottaJehóvasemaðilaaðlögum. Þann 25. september 1978 óskuðu fjórir síðarnefndu kærendurnir eftirþví að mennta- og menningarmálaráðuneytið viðurkenndi Votta Jehóva semtrúfélagog semaðilaað lögum,þ.e. að samtökin fullnægðu skilyrðum til aðteljastlögpersóna,samkvæmtlögumfrá1874umlagalegaviðurkenninguátrú-félögum.Ráðuneytiðsynjaðibeiðniþeirraáþeimgrundvelliaðlöginfrá1874veittuþeimenganréttáaðfáformlegaákvörðunþarum.EftirmálaferliþarsemdómstólarhöfðuhafnaðlögsöguímálinukomststjórnlagadómstóllAust-urríkisaðþeirriniðurstöðu,4.október1995,aðkærendurætturéttáþvíaðfálögformlegaákvörðunumkröfusína. Þann21.júlí1997synjaðimennta-ogmenningarmálaráðherrabeiðnikær-endaáþeimgrundvelliaðregluruminnraskipulagVottaJehóvaværuóskýrarogaðþeirhefðuneikvæðaafstöðugagnvartríkinuogstofnunumþesssembirt-isteinnahelstíþvíaðneitaþátttökuíherþjónustu,þátttökuídaglegusamfé-lagiogkosningumeðaneitaaðþiggjaákveðnarlæknismeðferðir,s.s.blóðgjöf.Stjórnlagadómstóllinn ógilti þessa ákvörðun á þeim grundvelli að hún hefðiveriðómálefnalegogbrytigegnmeginreglunniumjafnræði,endahefðiráðu-neytið hvorki fullnægt rannsóknarskyldu sinni né veitt kærendum andmæla-rétt. Íjanúar1998vorusamþykktnýlögumlagalegastöðuskráðratrúfélagaogíkjölfarið,20.júlí1998,varsamtökumVottaJehóvaveittrétthæfisemlög-persónu.Meðþessuöðluðustsamtökinaðildarhæfifyrirdómstólumvarðandiréttindisínogskyldur.Kærendursóttuíkjölfariðumaðsamtökþeirrayrðuviðurkenndsemskráðtrúfélag.Stjórnvöldsynjuðubeiðniþeirraþann1.des-ember1998meðvísantilþessaðlöginfrá1998settuskilyrðiumaðtrúarsam-tökþyrftuaðveratíuárafyrirgildistökulagannatilþessaðhægtværiaðskráþausemtrúfélögsamkvæmtlögunum.Ímálaferlumkærendaíkjölfariðkomust

Page 41: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�1

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

austurrískirdómstólaraðþeirriniðurstöðuað skilyrðiðumtilvist trúarsam-takaítíuársemskilyrðiskráningarfæriekkiíbágaviðstjórnarskrá.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran KvörtunkærendalautaðþvíaðausturrískyfirvöldhöfðusynjaðaðskrásamtökVottaJehóvasemtrúfélagogþóaðsamtökumþeirrahefðisíðarveriðveittrétthæfisemlögpersónunytuþeir lakaristöðuenskráðtrúfélög íýmsutilliti.Kærendurstuddustvið9.gr.,sbr.14.gr.,sáttmálans.Aukþesskvörtuðukærenduryfirþvíaðmeðferðmálsþeirrafyrirdómstólumhefðitekiðóhæfilegalangantímaogmeðþvíhefðiveriðbrotiðgegnréttindumþeirrasamkvæmt6.gr.sáttmálans.

Niðurstaða Um9.gr.:Dómstóllinntókframaðlangurtímileiðfráþvíaðkærendurlögðufyrstframbeiðniumrétthæfisemlögpersónaogþartilfallistvaráþákröfu eða um tuttugu ár. Á þeim tíma hefðu samtök Votta Jehóva ekki tal-istaðiliaðlögumíAusturríki.Íþessufælisttakmörkunátrúfrelsisemstuðsthefðiviðlögfrá1874.Þvíhefðiveriðmæltfyrirumtakmörkunílögumsemstefndi aðþví lögmætamarkmiði aðverndaallsherjarregluogöryggi.Dóm-stóllinnminnti áað réttur trúarsamtaka til aðveraviðurkennd semaðili aðlögumværinauðsynlegurfyrirfjölbreytniílýðræðisleguþjóðfélagi.Þaðaðveitatrúfélögumstöðutrúarsamtakasemteldustlögpersónurbættiekkifyrirþaðaðyfirvöldhefðubrugðistóskumþeirraumaðöðlastslíkastöðuílangantíma.Þarsemausturrískaríkiðhefðiekkisýntframáneinargildarástæðursemrétt-lættuþaðaðveitasamtökunumekkislíkastöðukomstdómstóllinnaðþeirriniðurstöðuaðtakmörkunátrúfrelsiþeirra,samkvæmt9.gr.sáttmálans,hefðiekkiveriðnauðsynlegsamkvæmt2.mgr.9.gr. sáttmálansogþvíhefðiveriðbrotiðgegn9.gr. Einndómariskilaðiséráliti.

Um 14. gr., sbr. 9. gr.: Dómstóllinn leit til þess að skráð trúfélög nytuákveðinna fríðinda samkvæmtausturrískum lögum, einkumá sviði skatta. Íljósiþessarafríðindabæristjórnvöldumaðsýnahlutleysioggefaöllumtrúar-samtökumsanngjarnt tækifæri tilaðöðlast slíka lagalega stöðuágrundvelliviðmiðasemlægjufyrirogfæluekkiísérmismunun.Dómstóllinnféllstáaðíalgerumundantekningartilvikumgætitíuárabiðeftirþvíaðöðlaststöðutrú-félagsveriðnauðsynleg.Þettaættieinkumviðumnýstofnuðtrúarsamtökeðaóþekktatrúarhópa.Þettavirtistþóekkieigaviðítilvikikærendaþarsemsam-tökVottaJehóvaættusér langasöguogdjúparræturbæði íAusturríkiogáalþjóðlegavísuogættuaðverayfirvöldumkunn.Þegarslíkirtrúarhóparkæmutilskoðunarættuyfirvöldaðþurfastyttritímatilaðmetahvortskilyrðumlög-gjafar væri fullnægt. Þessu til stuðnings vísaði dómstóllinn í dæmi sem kær-

Page 42: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�2

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

endurhöfðulagtframgögnumfyrirdómstólnumumtrúarhópsemhafðiveriðviðlýðiíAusturríkifráþví1976,fengiðrétthæfisemtrúarsamtökárið1998ogskráningusemtrúfélagárið2003.Þettadæmisýndiaðausturrískaríkiðteldiþaðekkinauðsynlegtfyrirstefnusínaáþessusviðiaðlátasamatíuáraskil-yrðiðnátilallra.Dómstóllinnkomstþvíaðþeirriniðurstöðuaðmismunandimeðferðhefðiekkibyggstáhlutlægumogmálefnalegumástæðumogaðbrotiðhefðiveriðgegn14.gr.,sbr.9.gr.,sáttmálans. Einndómariskilaðiséráliti.

Um6.gr.:Dómstóllinnskiptimeðferðmálsinsítvohluta.Fyrrihlutimáls-meðferðarhefðináðfrá4.október1995þegarstjórnlagadómstóllinnkomstaðþeirriniðurstöðuaðkærendurætturéttáaðfáleystúrkröfusinni.Meðferðþessþáttarmálsinslauk29.júlí1998þegarsamtökumVottaJehóvavarveittrétthæfisem lögpersónu.Dómstóllinn taldiaðmeðferðþessmálshefðiveriðflókinogaðyfirvöldhefðuþurftað takaákvörðun ímálikærendaágrund-velli breytinga í dómaframkvæmd stjórnlagadómstólsinsog nýrrar löggjafar.Dómstóllinntaldiþvíaðsátímisemleið,umtvöárogtíumánuðir,væriekkióhóflegalanguroghefðiekkibrotiðgegn1.mgr.6.gr.sáttmálansáþvítímabili.Annarhlutinnhefðihinsvegarvaraðíhartnærfimmárogellefumánuðiogþarhefðiekkertveriðaðhafstímálinuátveimurtímabilum.Austurrískaríkiðhefðiekkifærtframneinarskýringaráaðgerðaleysinuáöðruþeirratímabila.Dóm-stóllinnkomsteinrómaaðþeirriniðurstöðuaðréttindikærendasamkvæmt1.mgr.6.gr.hefðuveriðbrotiníöðrumhlutanum.

Um 13. gr.: Dómstóllinn leit til þess að kærendur höfðu getað nýtt sérúrræði landsréttarogm.a. fengiðumfjöllunámáli sínu fyrir stjórnlagadóm-stólnum.Dómstóllinnkomstþvíeinrómaaðþeirriniðurstöðuað13.gr.sátt-málanshefðiekkiveriðbrotin. Kærendumvoruísamræmivið41.gr.sáttmálansdæmdar10.000evrurímiskabæturog42.000evrurímálskostnað.

DogruogKervancigegnFrakklandiDómarfrá4.desember2008Málnr.27058/05og31645/049.gr.Hugsana-,samvisku-ogtrúfrelsi2.gr.1.viðauka.RétturtilmenntunarRéttur til að nota höfuðklúta. Agaviðurlög í skóla.

1.Málsatvik Kærendur,BelginDogruogEsma-NurKervanci,erufranskirríkisborg-arar,fæddar1987og1986ogbúsettaríFlersíFrakklandi.Þegaratvikmálsinsáttusér staðvarDogruellefuáraogKervanci tólf ára.Þærerubáðarmús-limar. Nokkrum sinnum í janúar 1999 neituðu þær að fjarlægja höfuðklúta

Page 43: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

sína í íþróttatímum þrátt fyrir endurtekin tilmæli kennara sem sagði að þaðsamræmdistekkiiðkuníþróttaaðgangameðslíkaklúta.Ífebrúar1999ákvaðaganefndskólansaðvísaþeimúrskólafyriraðtakaekkivirkanþáttííþrótta-tímum.Varþessiákvörðunstaðfestaf viðeigandistjórnvöldummenntamála.Varákvörðuninrökstuddmeðvísantilþessaðbanniðviðaðgangameðhöf-uðklútaí leikfimistímumvarbyggtáreglumskólanssemfjölluðuumöryggi,heilbrigðiogiðni. Hinn5.október1999hafnaðistjórnsýsludómstóll íCaenkröfuforeldrastúlknannaumaðógildaákvörðuninaumhöfuðklútabannið.Stjórnsýsludóm-stóllinntaldiaðmeðþvíaðmætaííþróttatímaíklæðnaðisemgerðiþeimófærtað taka virkan þátt í þeim hefðu kærendur ekki sinnt þeirri skyldu sinni aðmætaítímana.Ennfremurtaldistjórnsýsludómstóllinnaðviðhorfþeirrahefðivaldiðspennuinnanskólansogágrundvelliallramálsatvikahefðiákvörðunumaðvísaþeimúrskólaveriðréttlætanleg,þráttfyrirtillöguþeirraílokjanúarumaðgangameðhattaístaðhöfuðklúta.ÁfrýjunarstjórnsýsludómstóllinníNantesstaðfestiþessaniðurstöðuogtaldiaðkærendurhefðugengiðlengraenþeimværiheimiltviðaðiðkatrúsínaáskólavettvangi.Æðstistjórnsýsludóm-stólllandsinstaldiskilyrðitiláfrýjunarekkiverafyrirhendi.Eftirbrottvísunhafakærendurhaldiðáframnámiviðskólannutanskóla.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærendalautaðþvíaðtrúfrelsiþeirrisamkvæmt9.gr.ogrétturþeirratilmenntunarsamkvæmt2.gr.1.viðaukahefðiveriðbrotinn.

Niðurstaða Um9.gr.:Dómstóllinntókframaðþærtakmarkanirsemgerðarvoruátrúfrelsikærendavoruísamræmiviðmarkmiðumtrúleysiískólum.ÁgrundvelliniðurstöðuæðstastjórnsýsludómstólsFrakkaogumburðarbréfaráðuneytis ítengslumviðþettaálitaefnitaldidómstóllinnaðþaðaðberaákveðintrúarlegmerkiværiekkiíeðlisínuíandstöðuviðtrúleysiískólumenþaðættiþóviðumþettamálvegnaþeirraaðstæðnasemtrúartákninvorunotuðoghugsanlegraafleiðingaafnotkunþeirra.Íþessusambandivísaðidómstóllinntilfyrridómaþarsemhannlagðiáhersluáaðaðildarríkintryggðuíandafjölræðisogfrelsisannarra að iðkun nemenda á trú sinni í skólum hefði ekki útskúfunarblæ áséreðaværiuppsprettaþvingunarogútilokunar.Dómstóllinn taldiað tekiðhefðiveriðáþessuálitaefnimeðútfærslufranskrayfirvaldaátrúleysisstefnuískólum.Ímálikærendataldidómstóllinnaðsúniðurstaðafranskrayfirvaldaaðnotkunhöfuðklútssamræmdistekkiiðkunleikfimiafheilbrigðis-ogörygg-isástæðum væri ekki ómálefnaleg. Dómstóllinn féllst á að þau viðurlög semkærendurvorubeittirvoruafleiðingafneitunþeirraumaðfylgjaþeimreglumsemgiltuískólanum.Þærreglursemáreyndihefðuveriðnægjanlegakynntarþeim.Ennfremurhöfðureglurnarsemslíkarekkitengsttrúarlegrisannfæringu

Page 44: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

þeirraeinsogkærendurhöfðuhaldiðfram.Dómstóllinntókeinnigframaðímálsmeðferðinni hefði verið tekið viðeigandi tillit til þeirra hagsmuna sem áreyndiímálinu,svoogaðhagsmunakærendahefðiveriðgætt. Dómstóllinntaldisigekkiveraíaðstöðutilaðendurmetaákvörðunaga-nefndarumvaláagaviðurlögumendaværihúníbeinumogstöðugumtengslumviðmenntasamfélagiðogværiíbestuaðstöðutilaðmetastaðbundnarþarfirogskilyrðiviðkomandinámsgreinar.Dómstóllinntaldiþvíaðmeðbrottvísuninnihefði ekki verið brotið gegn meðalhófsreglu enda hefðu kærendur fengið aðhaldaáframnámiutanskóla.Þáværiljóstaðtekiðhefðiveriðtillittiltrúarlegrarsannfæringarþeirra.Komstdómstóllinnþvíeinrómaaðþeirriniðurstöðuað9.gr.sáttmálanshefðiekkiveriðbrotin.

Um2.gr.1.viðauka:Dómstóllinntaldiaðenginsjálfstæðálitaefnirisuítengslumvið2.gr.1.viðauka.

Page 45: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

RiologegnÍtalíuDómurfrá17.júlí2008Málnr.42211/0710.gr.TjáningarfrelsiMeiðyrði. Stjórnmálamenn.

1.Málsatvik Kærandi,ClaudioRiolo,er ítalskurríkisborgari, fæddur1951ogstundarrannsóknirístjórnmálafræðiíháskólanumíPalermo.Kæranlautaðþvíaðkær-andivardæmdurfyrirmeiðyrðieftiraðgreinsemhannskrifaðibirtistíítalskablaðinu Narcomafie í nóvember 1994. Greinin bar titilinn „Mafían og lögin. Palermo: héraðið gegn sjálfu sér í Falcone-réttarhöldunum. Hið furðulega mál herra Musotto og herra Hyde“.ÍgreininnigagnrýndikærandiháttsemiMusotto,lög-mannsogforsetahéraðsráðsPalermo.Musottovareinnigverjandieinssakborn-ingsísakamáliítengslumviðmorðáGiovanniFalcone,dómarasemhafðitekiðþáttíbaráttunnigegnmafíunni.ÍgreininnivargagnrýntaðMusottoværiísennverjandisakborningsímálinuogfulltrúihéraðsráðsPalermo. Musotto höfðaði meiðyrðamál gegn kæranda í apríl 1995 og krafðistskaðabóta.ÍmaísamaárvargreininendurbirtíNarcomafieogílandsfrétta-blaðinuIl Manifesto.Greininvarundirrituðafkærandaog28öðrummönnum,m.a. stjórnmálamönnum, fulltrúum félagasamtaka, lögfræðingum og blaða-mönnum. Ímars2000komsthéraðsdómstóll íPalermoaðþeirriniðurstöðuaðkærandiskyldigreiðaMusottoum36.150evrurímiskabætur,5.164evruríbæturfyrirfjárhagslegttjónoggreiða3.300evrurímálskostnað.Niðurstaðadómstólsins var að kærandi hefði beint persónulegri árás að Musotto og aðvenjulegurlesandimyndiályktasemsvoeftiraðhafalesiðgreininaaðMusottastyddihagsmunimafíunnarog slíkhagsmunatengslhefðuáhrif á störfhanssem stjórnmálamanns og lögmanns. Kærandi áfrýjaði til áfrýjunardómstólsPalermoenánárangurs.Áfrýjunardómstóllinnlagðiáhersluáþaðíniðurstöðusinniaðsumirhlutargreinarinnar,þarámeðalfyrirsögninogeinnigmálsgreinsemlýstiMusottosem„klunnalegrieftirhermuSilvioBerlusconi“færuútfyrirmörk leyfilegrar gagnrýni á Musotto. Áfrýjunardómstóllinn komst að þeirriniðurstöðuaðgreininværimeiðandioghefðiaðgeymaalvarlegardylgjursemskortihlutlægangrundvöllfyrir.ÞátaldidómstóllinnaðbirtinggreinarinnarsíðarálandsvísuhefðiveriðtilþessfallinaðmeiðaæruMusottosennfrekar.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtun kæranda laut að því að með dómi í máli kæranda hefði veriðbrotiðgegntjáningarfrelsihanssamkvæmt10.gr.sáttmálans.

Page 46: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

Niðurstaða Dómstóllinn leit til aðstæðna sem ríktu þegar kærandi ritaði greinina.DómstóllinntókframaðþaðværiekkihanshlutverkaðmetahvortþaustörfsemMusottotókaðsérhefðuveriðósamþýðanleg.Þaðværienguaðsíðurstað-reyndaðslíkaraðstæðurværutilþessfallnaraðskapavafaumhversuskynsam-legarákvarðanirháttsetturstjórnmálamaðuríhéraðinuhefðitekiðítengslumviðréttarhöldsemvarðaðialvarlegtafbrot.Greinkærandavarþannighlutiaf samfélagslegriumræðuummálefnisemvarðaðialmenning.Þessutilstuðningshöfðuýmsargreinarfráþvííseptember1994fjallaðumhiðtvöfaldahlutverkMusottos.Musottovarstjórnmálamaður,þegaratburðirþessiráttusérstaðoggegndilykilhlutverkiístjórnhéraðsins.Hannmáttiþvíbúastviðþvíaðathafnirhans sættugaumgæfilegri skoðun fjölmiðla.Ennfremurvissihann,eðamáttivita,aðmeðþvíaðhaldaáframstörfumsínumsemverjandieinssakborningsíumfangsmiklusakamáligegnmeðlimummafíunnarþarsemhagsmunirhéraðs-stjórnarinnarvorum.a.tilskoðunargætihanngefiðtilefnitilbeittrargagnrýni.ÞaðleiddiþóekkitilþessaðMusottomisstiréttinntilaðveratalinnsaklausþartilsektværisönnuðogaðþurfaekkiaðþolaásakanirsemættusérengastoð. Eftir aðhafa skoðað efni greinarinnarkomstdómstóllinnaðþeirrinið-urstöðuaðþarværihvergiábeinanháttgefiðtilkynnaaðMusottohefðiframiðafbroteðahefðiverndaðhagsmunimafíunnar.Dómstóllinntaldiaðyfirlýsing-arnar ígreininnigætuekkiveriðtúlkaðarsemsvoaðMusottohefðiviljanditengt sig við mafíuna. Fremur hefði kærandi tjáð þá skoðun sína að fulltrúihéraðsstjórnarinnargætiorðiðfyriráhrifum,a.m.k.aðeinhverjumarki,vegnahagsmunakjósendahans.Þessiskoðunfæriekkiútfyrirmörktjáningarfrelsisílýðræðisleguþjóðfélagi.Ítengslumviðþáhlutagreinarinnarsemteldustverakaldhæðnislegirminntidómstóllinnáaðblaðamennhafavisstfrelsitilaðveraögrandi.Ennfremurhefðuyfirlýsingarígreininniekkináðþvíaðveramóðg-anirogekkiværihægtaðsegjaaðþærværuónauðsynlegaeðaóréttlætanlegasærandiheldurhefðufremurtengstþeimaðstæðumsemkærandivaraðsegjafrá.Þábentidómstóllinnáaðmeginstaðreyndirnarímálinuhefðuekkiveriðvefengdar. Dómstóllinnkomstaðþeirriniðurstöðuaðgreininhefðiekkiveriðónauð-synlegeðaóréttlætanlegpersónulegárásáMusotto.Aðlokumbentidómstóll-innáaðþærfjárhæðirsemkærandivardæmdurtilaðgreiða í ljósi fjárhagshansværutilþessfallnaraðletjahanntilaðupplýsaalmenningummálefnisemvarðaalmannahag. Dómstóllinnkomsteinrómaaðþeirriniðurstöðuaðmeðsakfellingukær-andahefðiekkiveriðgættmeðalhófsoghúnhefðiekkiveriðnauðsynlegílýð-ræðisleguþjóðfélagi.Þvíhefðiveriðbrotiðgegn10.gr.sáttmálans. Kæranda voru í samræmi við 41. gr. sáttmálans dæmdar 60.000 evrur ískaðabæturog12.000evrurímálskostnað.

Page 47: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

ChalabigegnFrakklandiDómurfrá18.september2008Málnr.35916/0410.gr.TjáningarfrelsiMeiðyrði. Gildisdómar. Umræða um almannahagsmuni.

1.MálsatvikKærandi, Nadji Chalabi, er franskur ríkisborgari, fæddur árið 1958 og

búsetturíVaulx-en-VeliníFrakklandi.Málið varðar ummæli sem höfð voru eftir honum í tímaritsviðtali við

hannumKabtane,stjórnandastórumoskunnaríLyon,enþauleiddutilþessað hann var sakfelldur fyrir ærumeiðingar í meiðyrðamáli. Viðtalið sem umræðirvarhlutigreinarumstarfslokKabtaneviðmoskunaogbirtistítímaritiíLyonínóvemberárið2001.Íviðtalinulýstikærandi,semsetiðhafðiístjórnmoskunnarámeðanKabtanevarviðstörf,aðstæðumítengslumviðstarfslokstjórnandans sem hafði verið leiðtogi moskunnar frá árinu 1994. Í viðtalinugagnrýndikærandiharðlegaframferðiogstörfKabtane,sérílagistjórnunar-stílhansogfjárhagslegastjórnmoskunnar.EinnigkomframhörðgagnrýniátrúarlegaiðkunogþekkinguKabtane.

Kabtane höfðaði meiðyrðamál á hendur kæranda, útgáfu blaðsins ogframkvæmdastjórahennarvegnaummælanna.Ímaíárið2003komstdómstóllaðþeirriniðurstöðuaðhlutiummælanna teldustærumeiðandi ígarðstjórn-andans.UmvaraðræðaummælikærandasemlutuaðþvíhvernigKabtanehefðihlotiðstarf stjórnandamoskunnar.Kærandisvaraðiáþannvegaðþaðhefðiveriðheppilegtfyriralla,sérí lagistjórnmálamenn,semvissuaðhæfnimannsinsværivafasöm.VísaðihanntilþessaðKabtanemyndiekkiverðatilvandræðaþarsemhannhefðilitlaþekkinguátrúarbrögðum.Meðþvíaðfelahonumstjórnmoskunnarhefðirófærstyfirstörfhennarogaðmatikærandahlytiþaðaðskaparóísamfélaginu.DómstólltaldiþessiummæliærumeiðandiígarðKabtaneoggerðibæðikærandaog framkvæmdastjóraútgáfunnaraðgreiðabæturaðandvirði1.500evrur.Aðaukivarþeimgertaðgreiða1.000evrurímálskostnað.Kærandiáfrýjaðienánárangurs.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kærandihéltþvíframaðbrotiðhefðiveriðíbágaviðrétthanstiltjáning-arfrelsissemverndaðværiaf 10.gr.mannréttindasáttmálans.

Niðurstaða Mannréttindadómstóllinnbentiáaðhelstaumfjöllunarefnigreinarinnarsemumræddihefðiveriðreksturogfjármögnunmoskunnarsemhafðiveriðmjögumdeiltmáláþeimtímasemhúnbirtistogstarfslokstjórnandansvoru

Page 48: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

ræddíþvísamhengi.Aukþesshafðiveriðfjallaðummáliðbæðiíöðrumsvæð-isfjölmiðlumogfjölmiðlumálandsvísu. Aðmatidómstólsinsværufjármögnunogstjórnunbænahúsamálefnisemvarðaðialmannahagsmuniþeirratrúarhópasemumræddihverjusinnisemogsamfélagsins íheildsinni.Stjórnandiopinberrabænahúsaværiþvíalmanna-persónaíljósistöðusinnarogeðlisþeirrastarfasemhanngegndi.Semstjórn-andimoskunnarvarKabtaneíforsvarifyrirmúslimasamfélagiðíLyonogþarmeðhefðihanngengistundiraðstörfhansgætuleitttilumfjöllunaroggagn-rýniísamfélaginu. Meðhliðsjónafþvísamhengisemgreininvarskrifuðíogaðummælikær-andabirtustsemhlutihennar,varþaðmatdómstólsinsaðumværiaðræðagildisdómafrekarenstaðreyndirsemsettarværuframáósvífinnhátt. Dómstóllinnkomstaðannarriniðurstöðuenfranskidómstóllinnogtaldiaðgögnmálsstaðfestuaðumfjöllunarefnigreinarinnaráttiaðmörguleytiviðrökaðstyðjast.Aðaukihefðiopinberrannsóknfariðframáþvíhvortstjórn-andinnhefðigerstsekurumfjárdráttogfjársvikogvarhenniekkilokiðþegargreininbirtist.Þráttfyrirreglunaumaðeinstaklingurskylditalinnsaklausunssekthansværisönnuðmeðdómi,áttiefnigreinarinnarviðnokkurrökaðstyð-jast.Dómstóllinntaldienginummælikærandaveraþesseðlisaðtakmarkaættitjáningarfrelsihansumefnið. Þaðvarþvíeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðsakfellingkærandafyrirærumeiðandiummæliværitakmörkunátjáningarfrelsihanssemgætiekkital-istnauðsynílýðræðisleguþjóðfélagi.Afþeimsökumhefðiveriðbrotiðíbágavið10.gr.sáttmálans. Kæranda voru í samræmi við 41. gr. sáttmálans dæmdar 1.500 evrur ímiskabætur.

JuppalagegnFinnlandiDómurfrá2.desember2008Málnr.18620/0310.gr.TjáningarfrelsiBörn. Grunur um slæma meðferð. Refsing fyrir rangar sakargiftir.

1.Málsatvik Kærandi, Eine Juppala, er finnskur ríkisborgari, fædd 1929 og búsett íYlöjärviíFinnlandi.Hinn20.júlí2000fórhúnmeðdóttursonsinn,semvarþriggjaáraáþeimtíma,til læknisvegnamarblettaábaki.Skýrðihúnlækn-inumfrágrunsemdumsínumumaðfaðirdrengsins,T,hefðivaldiðáverkunumogjafnframtaðhegðundrengsinshefðiveriðundarlegeftiraðhannhefðiveriðhjáT.Jafnframttjáðihúnlækninumaðdrengurinnhefðisagtséraðhannhefðiveriðlaminn.Læknirinnritaðiískýrslusínaaðmarblettirnirgætuhafaorsakastafbarsmíðumogaðdrengurinnhefðiaðspurðurendurtekiðaðfaðirhanshefði

Page 49: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

lamiðsig.Síðarsamadaggerðilæknirinnbarnaverndaryfirvöldumviðvartþóttkærandihefðióskaðeftirþvíaðskýrslahennaryrðiekkiafhentþeim. Hinn17.ágústkærðiTkærandatillögregluogkrafðistþessaðrannsakaðyrðihvortkærandihefði framið refsivertbrotmeðþví aðhafaborið rangarsakiráhann.Hinn26.apríl2001varkærandiákærðfyriraðhafaboriðrangarsakiráToggefið lækninumupplýsingarsemgáfu ískynaðThefðiráðistásonsinnogaðþaðhefðigerstnokkrumsinnum,enhúnhefðiekkinægjanlegaástæðutilaðstyðjaslíkaásökun.Tkrafðistmiskabótaímálinu.Undirréttursýknaði kæranda á þeim grundvelli að það væri óljóst hvort kærandi hefðigefið í skyn að faðirinn hefði lamið son sinn eða hvort það sem fram kæmiískýrslu læknisinsværihanseiginskilningursemgrundvallaðistásamtölumhansviðkærandaogbarnið.Áfrýjunardómstóllsneriniðurstöðuundirréttarviðogsakfelldikæranda.Varhennigertaðgreiða3.365evrurímiskabæturogmálskostnað. Áfrýjunardómstóllinn átaldi sérstaklega að kærandi hafði rættmarblettinaviðdrenginnsemvaraðeinsþriggjaáragamall.Þaðaðdrengurinnhefðisagt lækninumaðfaðirsinnhefði lamiðsig taldistekkiveranægjanlegástæðafyrirásökunumslæmameðferð.Kærandihefðiekkigefiðneinaraðrarástæðursemhúnbyggðiásökunsínaá.2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærandalautaðþvíaðmeðsakfellinguhennarhefðiveriðbrotiðgegn 10. gr. sáttmálans, hún hefði aðeins af fullri hreinskilni vakið máls viðlækniámögulegriskýringufyrirmarblettumdrengsins.

Niðurstaða Báðiraðilarvorusammálaumaðniðurstaðadómsins fæli í takmörkunátjáningarfrelsikærandaogaðhúnhefðistefntaðþvílögmætamarkmiðiaðverndaorðsporogréttindiannarra.Dómstóllinnféllstáaðtakmörkuninættisérstoðífinnskumlögumogværibyggðáeðlilegritúlkunrefsiheimildasemvoruíþeimhegningarlögumsemgiltuáþeimtímaogjafnframtaðmiskabæt-urnarættustoðískýrulagaákvæðiískaðabótalögum.Dómstóllinntaldiaðlyk-ilspurninginværisúhvernigættiaðfinnajafnvægiámilliþessannarsvegaraðforeldriséranglegahaftfyrirsökumaðhafamisnotaðbarnsittogörðugleikaáaðstaðfestaslæmameðferðábörnumoghinsvegaraðverndabörnsemeruíhættuáaðverðafyriralvarlegumskaða.Dómstóllinntaldiþaðsérstaklegavarhugavertaðáfrýjunardómstóllinnhefðilýstyfirþeirriskoðunaðjafnvelþóað það væri hafið yfir vafa að hún hefði séð mar á baki barnabarns síns aðkærandahefðiekkiveriðheimiltaðlýsaþvísembarnabarnhennarhafðisagtviðhana,jafnvelþóttdrengurinnhefðiendurtekiðþaðþegarlæknirinnspurðihann.Ennfremuryrðiaðveramögulegtaðvekjaathygliáþví í góðri trúef grunsemdirværuuppiumslæmameðferðbarnsogkomaslíkumupplýsingum

Page 50: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�0

10. gr. Tjáningarfrelsi

íviðeigandifarvegánþessaðþurfaaðóttastaðverasaksóttureðakrafinnumbætur. Því hafði hvorki verið haldið fram fyrir dómstólum Finnlands né fyrirdómstólnumaðkærandihefðihagaðsérafgáleysi,þ.e.aðverasamaumhvortásökunummisnotkunhefðiveriðígrunduðeðaekki.Þvertámótihefðiheil-brigðisstarfsmaðursettframsitteigiðmatáaðstæðumoghafðimeðréttutaliðaðgeraættibarnaverndaryfirvöldumviðvart.Dómstóllinntaldiþvíaðafskiptinhefðuekkimættneinniaðkallandisamfélagsþörfsemréttlættiþau.Dómstóll-innkomstþvíeinrómaaðþvíað10.gr.sáttmálanshefðiveriðbrotin. Kærandavorudæmdar3.000evrurímiskabæturog3.614evrurískaða-bætur samkvæmt 41. gr. sáttmálans. Auk þess voru kæranda dæmdar 2.695evrurímálskostnað.

FrankowiczgegnPóllandiDómurfrá16.desember2008Málnr.53025/996.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi10.gr.TjáningarfrelsiSiðareglur lækna. Agaviðurlög. Sjálfstæður og óvilhallur dómstóll.

1.Málsatvik Kærandi, Ryszard Frankowicz, er pólskur ríkisborgari, fæddur 1952 ogbúsettur í Tarnów í Póllandi. Hann er kvensjúkdómalæknir og var forsetisamtakasemberjast fyrir réttindumsjúklinga íPóllandi. Íágúst1995stofn-aðikærandifyrirtækisemveittim.a.ráðgjöftilsjúklingavegnaumkvartanaítengslumviðlæknismeðferðir.KærandiritaðiskýrsluumJ.M.semhafðifengiðlæknismeðferð á heilsugæslustöð í Tarnów og byggði á sjúkraskýrslum semkærandiaflaðisér.Hanngagnrýndi læknismeðferðinaogtaldiaðheilsaJ.M.hefðiversnaðvegnahennarenhannþjáðistbæðiaflifrarbólguogskorpulifur.Varkærandi íkjölfariðkærðurfyriraðhafarýrt traustáöðrumlæknumoggefiðálitsittáflókinnimeðferðutansérsviðssíns.Kærandihlautáminningufrásérdómstólumagaviðurlöglæknafyriraðhafabrotiðgegnsiðareglumlækna.Hannáfrýjaðimálinutilæðridómstólsenánárangurs.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærandalautaðþvíaðbrotiðhefðiveriðgegntjáningarfrelsihanssamkvæmt10.gr.ogréttitilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirsjálfstæðumogóvil-höllumdómstólsamkvæmt1.mgr.6.gr.sáttmálans.

Page 51: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�1

10. gr. Tjáningarfrelsi

Niðurstaða Um10.gr.:Dómstóllinntaldiaðáminningkærandahafifaliðísérafskiptiaf tjáningarfrelsihansenáminningingiltiíþrjúár.Þátókdómstóllinnframaðtakmörkuninættisérstoðílögumogstefndiaðlögmætumarkmiði,þ.e.verndréttindaogorðsporsannarra.DómstóllinntókframaðálitkærandavargefiðíkjölfarþessaðJ.M.hafðileitaðtilhansogóskaðþess.ÞáhefðikærandilátiðJ.M.álitiðítésemhefðinýttþaðaðeiginvild.Hinsvegarværuenginmerkiþessaðálitinuhefðisíðarveriðdreifteðaþaðgertopinbert.Dómstóllinnféllstáaðvegnaeðlissambandslæknisogsjúklingssembyggistátraustiogtrúnaðigetiveriðþörfáaðtryggjasamstöðuinnanlæknastéttarinnar.Dómstóllinnbentienguaðsíðuráþannrétt sjúklingsaðeigaávalltkostáað fáálitannars læknisoghlutlægtmatáathöfnumlæknissíns.Ímálikærandahefðuyfirvöldkomistaðniðurstöðuán þess að reyna að staðreyna sannleiksgildi niðurstaðna læknisfræðilegs álitskæranda.NiðurstaðanbyggðistáalgerubanniíPóllandiviðallrigagnrýnimillilækna.Dómstóllinnleittilþessaðafleiðingalgersbannsværisúaðþaðgætilattlæknatilaðsetjaframhlutlægtálitáheilsuogmeðferðsjúklingasemgætisettsjálfantilgangheilbrigðisstéttarinnarumverndheilbrigðioglífsíhættu.Þáleitdómstóllinntilþessaðlandsdómstólarhefðuekkitekiðtillittilþesshvortsam-félagslegirhagsmunirvoruíhúfi.Álitlæknisinshefðiekkiveriðpersónulegárásáannanlækniheldurgagnrýninlæknisfræðilegafstaða.Dómstóllinntaldiþvíaðekkihefðiveriðgættmeðalhófsviðtakmörkunátjáningarfrelsikæranda.Dóm-stóllinnkomsteinrómaaðþeirriniðurstöðuaðbrotiðhefðiveriðgegnréttindumhanssamkvæmt10.gr.sáttmálans.

Um1.mgr.6.gr.:Kæranditaldiaðdómararímálihansfyrirlandsdóm-stólumhefðuekkiveriðnægilegasjálfstæðirogóvilhallir.FlestirdómararímálihanshefðuveriðlæknarogmeðlimirákveðinnasamtakalæknaoghefðuþvíbæðieiginhagsmunaaðgætaoglíklegirtilaðsætaþrýstingifráyfirvöldumíTarnów.Mannréttindadómstóllinn taldi efasemdirkærandaumsjálfstæðioghlutleysimeðlima læknadómstólsinsekkinægilegarökstuddarenhannhefðiekkigetaðsýntframáneinmerkiþessaðyfirvöldíTarnówhefðubeittdóm-aranaþrýstingi.Dómstóllinnleiteinnigtilþesshverniglæknadómstóllinnhefðiveriðskipaður.Dómstóllinnkomstaðþeirriniðurstöðuað1.mgr.6.gr.MSEhefðiekkiveriðbrotin. Meðvísantil41.gr.sáttmálansvorukærandadæmdar3.000evrurímiska-bætur.

Page 52: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�2

10. gr. Tjáningarfrelsi

KhurshidMustafaogTarzibachigegnSvíþjóðDómurfrá16.desember2008Málnr.23883/0610.gr.TjáningarfrelsiSjónvarpsútsendingar. Réttur til að taka við upplýsingum.1.Málsatvik Kærendur, Adnan Khurshid Mustafa og eiginkona hans Weldan Tarzi-bachi,erusænskir ríkisborgararaf íröskumuppruna.Þaueru fædd1957og1963ogbúsettíVästerasíSvíþjóð.Þaueigasamanþrjúbörn.Kærendurleigðuíbúð í fjölbýlishúsi í Rinkeby, úthverfi Stokkhólms, frá 1. nóvember 1999. Íleigusamningivarákvæðiþessefnisaðþaumættuekkiánsérstaksleyfissetjauppgervihnattadisk.Þegarkærendurfluttuinnvargervihnattadiskuráfram-hliðhússinsviðhliðeinsgluggansáíbúðþeirra.Kærendurnýttusérhanntilaðtakaámótisjónvarpssendingumáarabískuogfarsí.Íoktóber2003urðueigendaskipti á íbúð kærenda og nýr eigandi tók við leigusamningnum. Nýileigusalinn skipaði kærendum að taka gervihnattadiskinn niður á grundvelliákvæðaleigusamningsins.Kærendururðuekkiviðþví.Hinn2.apríl2004skrif-aðileigusalikærendumþvíbréfþarsemhanntilkynntiþeimumriftunleigu-samningsins.Íbréfinuvarjafnframttekiðframaðstaðsetninggervihnattadisk-sinsskapaðihættuáskemmdumáeignumogslysumáfólkisemhannmyndisjálfurþurfaaðlokumaðberaábyrgðásemhúseigandi.Skömmusíðurtókukærendurniðurgervihnattadiskinnenþess í stað settuþauupp járnfestinguíeldhúsimeðarmisemvarhægtaðteygjaútumgluggannogvarnýrgervi-hnattadiskurfesturþará.Ísamræmiviðráðgjöfverkfræðingsáöryggiþessatækjabúnaðarfestukærendureinnigvírviðgervihnattadiskinn.Óskuðukær-endureftirþvíaðfalliðyrðifráriftunleigusamningsinsáþeimforsendumaðþauhefðuorðiðviðóskhansumaðtakaniðurfyrrigervihnattadisk,nýigervi-hnattadiskurinnværi ísamræmiviðöryggiskröfurogaðmetayrðihagsmunileigusalaeftirleigulögumíljósiréttarkærendatilaðtakaviðupplýsingumsemverndaður væri m.a. í 10. gr. mannréttindasáttmálans. Andmælti leigusalinnenguaðsíðurogbættiviðaðíundirbúningiværiaðleggjabreiðbandíhúsinogveitaleigjenduminternet-aðgangsemmyndigerakærendumkleiftaðmóttakaþærerlendusjónvarpsstöðvarsemþauóskuðu.Leiguráðféllstámálatilbúnaðkærenda en áfrýjunarréttur ákvarðaði leigusalanum í vil 20. desember 2005.KærendurhélduþvíframaðvegnaþesshveerfittværiaðfáleiguíbúðiríStokk-hólmiogvegnaþessaðþauhefðufengiðútburðarkröfuásighefðuþauþurftaðflytjatilVästerasum110kmfráStokkhólmi.Þettahefðiíförmeðsérdýrarisamgöngurtilaðkomasttilogfrávinnuogröskunfyrirbörninsemþurftuaðskiptaumskólaogyfirgefavinisína.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærendalautaðþvíaðbrotiðhefðiveriðgegnréttiþeirratilað

Page 53: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

taka við upplýsingum samkvæmt 10. gr. sáttmálans og einnig gegn friðhelgiheimilisinssamkvæmt8.gr.því fjölskyldanhefðiveriðneyddtilaðflytja fráheimilisínuíRynkeby.

Niðurstaða Um10.gr.:Dómstóllinntaldiaðmáliðfélliundirgildissvið10.gr.sáttmál-ansþarsemáfrýjunardómstóllíSvíþjóðhefðiekkieingöngudæmtágrundvellileigusamnings tveggjaeinkaréttarlegraaðilaheldureinnig túlkað leigulögoglagtmatáréttkærendatilaðtakaámótiupplýsingumsamkvæmtsænskustjórn-arskránni.Dómstóllinn leit tilþessaðgervihnattadiskurinngerðikærendumkleiftaðhorfaásjónvarpsefniáarabískuogfarsífráupprunalandiþeirra,Írak.Meðalefnisinsvorupólitískarogsamfélagslegarfréttirsemþauhöfðusérstakahagsmuniafseminnflytjendafjölskyldasemvildiviðhaldatengslumviðmenn-inguogtunguupprunalandssíns.Áþeimtímaerumræddihefðuekkiveriðneinaraðrarleiðirtilaðfáaðgangaðefninuogekkivarmögulegtaðstaðsetjadiskinnannars staðar.Þáværi ekkihægtað jafna fréttumúr erlendumdag-blöðumogútvarpsstöðvumviðupplýsingarsemfengjustígegnumsjónvarps-útsendingu.Ennfremuráttuáhyggjurleigusalansumöryggiekkineinastoðþarsemsýntvarframáaðuppsetninginvarörugg.Jafnframthefðiútburðurákær-endumogbörnumþeirraþremurveriðúrhófimiðaðviðþaðlögmætamarkmiðsemaðvarstefnt,þ.e.hagsmunirleigusalansafþvíaðviðhaldaregluoggóðrivenju.Dómstóllinnkomstaðþeirriniðurstöðuaðtakmörkunáréttikærendatilaðtakaviðupplýsingumhefðiekkiveriðnauðsynlegílýðræðisþjóðfélagi.Varþaðeinrómaniðurstaðadómstólsinsað10.gr.sáttmálanshefðiveriðbrotin. Dómstóllinntaldiekkiástæðutilaðskoðamáliðútfrá8.gr.sáttmálans. Með vísan til 41. gr. sáttmálans voru kærendum dæmdar 6.500 evrur ískaðabætur og 5.000 evrur í miskabætur. Auk þess voru kærendum dæmdar10.000evrurímálskostnað.

TVVestogRogalandPensjonistpartigegnNoregiDómurfrá11.desember2008Málnr.21132/0510.gr.TjáningarfrelsiStjórnmálaflokkar. Bann við sjónvarpsauglýsingum.

1.Málsatvik KærendureruTVVesthf., sjónvarpsstöð íStafangri íNoregi,og svæð-isfélagnorsksstjórnmálaflokks,RogalandPensjonistparti.Málið tengist sektsemvarlögðáTVVestfyriraðbirtaauglýsingarfyrirstjórnmálaflokkinnánheimildarfyrirsveitarstjórnarkosningarárið2003. Hinn12.ágúst2003tilkynntiTVVestnorskufjölmiðlastofnuninniaðþað

Page 54: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

hygðist sýnaþrjárfimmtánsekúndna langarauglýsingar, sjösinnumádagááttadagatímabilifyrirstjórnmálaflokkinn.Auglýsingarnarvorusýndarátíma-bilinu14.ágústtil13.september2003ogkostuðustjórnmálaflokkinnum3.730evrur.Íauglýsingunumvarstuttkynningáflokknumoghvatningtilaðkjósahanníkomandikosningum.Hinn27.ágúst2003varaðifjölmiðlastofnuninTVVestviðaðstöðingætisættsektfyriraðrjúfabannviðpólitískumauglýsingumísjónvarpisamkvæmtákvæðumífjölmiðlalögumfrá1992ogreglugerðumfjöl-miðlun.Hinn10.september2003sektaðistjórnvaldiðTVVestum4.351evrurfyriraðbrjótabanniðumpólitískarauglýsingar.TVVestskautþeirriákvörðuntildómstólsíOslósemstaðfestihana.ÁfrýjunTVVesttilHæstaréttarNoregsbarekkiárangur.KomframídómiHæstaréttarNoregsaðþaðaðleyfastjórn-málaflokkum og hagsmunahópum að auglýsa í sjónvarpi gæfi fjárhagslegasterkariflokkummeirasvigrúmtilaðkynnaskoðanirsínarenþeimflokkumsemekkieinsfjársterkir.Stjórnmálaflokkurinnhefðimörgönnurúrræðitilaðkomaskilaboðumsínumáframfæriviðalmenning.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kvörtunkærendalautaðþvíaðálagningsektarásjónvarpsstöðinafyriraðbirtaauglýsinguástjórnmálaflokkihefðibrotiðgegn10.gr.sáttmálans.

Niðurstaða DómstóllinntókframaðTVVesthefðiveriðsektaðáþeimgrundvelliaðþaðhefðibrotiðgegnbanniviðpólitískumauglýsingumísjónvarpisamkvæmtfjölmiðlalögum.Banniðværivaranlegtogalgiltognæðieingöngutilsjónvarps-stöðva.Heimiltværiaðbirtapólitískarauglýsingaríöðrumfjölmiðlum.Dóm-stóllinnvaktiathygliáþvíaðumálitaefniðríktiekki samstaðameðalaðild-arríkja.Hvertríkihefðisínasöguoghefðsemleidditilmismunandiviðhorfaumhvenauðsynlegtslíktbannværioghvortþaðværi„nauðsynlegt“svo„lýð-ræðislegt“kerfivirkiáskilvirkanhátt.Dómstóllinnféllstáþaðaðskorturásamræmiumþettaámilliríkjaleidditilþessaðaðildarríkihefðumeirasvigrúmenellaþegarumværiaðræðaákvarðanirsemsnertustjórnmálaumræðu. Dómstóllinnbentiáaðrökinaðbakibanninuværu,einsoghefðikomiðframídómiHæstaréttarNoregs,aðsvoáhrifaríkogútbreiddleiðtilaðmiðlaupplýsingumværilíklegtilaðdragaúrgæðumstjórnmálaumræðualmenntséð.Auðveltværiaðgefaskekktamyndafflóknumálitaefnumogfjársterkirstjórn-málaflokkarhefðumeiritækifæritilaðkynnaskoðanirsínarmeðþessumhætti.DómstóllinntókframaðRogalandPensjonistpartifélliekkiundirþáflokkaeðahópasembanninuhefðiveriðbeintgegn.Stjórnmálaflokkurinnhefðiíreyndtilheyrtþeimhópisembanninuhefðiveriðætlaðaðvernda.Ennfremurhefði,andstættstærriflokkunumsemhefðufengiðmiklasjónvarpsumfjöllun,varlaveriðminnstáflokkinn ísjónvarpi.Þvíhefðukeyptarauglýsingarveriðeinaúrræðiflokksinstilaðkomaskilaboðumsínumáframfæriígegnumsjónvarp.

Page 55: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

Þarsemflokknumvaróheimiltsamkvæmtlögumaðnýtasérþannmöguleikaværihannílakaristöðuenstærriflokkarnir. Aðlokumtókdómstóllinnframaðþessartilteknuauglýsingar,þ.e.stuttlýsingáflokknumoghvatningtilaðkjósahann,hefðuekkiveriðþesseðlisaðdragaúrgæðumstjórnmálaumræðu.Dómstóllinnbentiáþástaðreyndaðsjón-varphefðimeiriáhrif enaðrirfjölmiðlarogíljósiþesshefðibanniðogsektinekkiveriðréttlætanleg. Dómstóllinn komst því að þeirri niðurstöðu, jafnvel þegar gætt væri aðsvigrúmiríkisinstilmatsumþettamálefni,aðekkihefðiveriðgættmeðalhófsog að takmörkunin hefði ekki verið nauðsynleg í lýðræðisþjóðfélagi. Komstdómstóllinn einróma að þeirri niðurstöðu að 10. gr. sáttmálans hefði veriðbrotin.

Page 56: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

11. gr. Funda- og félagafrelsi

EvaMolnargegnUngverjalandiDómurfrá7.október2008Málnr.10346/0511.gr.Funda-ogfélagafrelsiÚtifundur. Tilkynningarskylda. Afskipti lögreglu.

1.MálsatvikKærandi,EvaMolnar,erungverskurríkisborgari,fæddárið1954ogbúsett

íEngelskircheníÞýskalandi.ÍkjölfarþingkosningaíUngverjalandiárið2002tókhúnþáttímótmælafundiíBúdapestsemleysturvaruppaflögreglu.Varsúákvörðuntekinágrundvellilöggjafarumfjöldafundi.Ílögunumersettþaðskilyrðiaðtilkynnaskulilögregluumútifundiáðurenþeirhefjastogaðfundirmegiekkitruflaumferð.Þarsemekkivartilkynntumfundinnfyrirframogþarsemhannollistöðvunumferðarvarákveðiðaðleysahannupp.

Kærandihöfðaðimál fyrirdómstólumogkrafðistviðurkenningaráþvíaðafskiptilögregluhefðuveriðólögmæt.Undirrétturhafnaðikröfumhennaríoktóberárið2003.Þarvartekiðframaðtilkynningarskyldaumfjöldafundiættiviðumhverskonarfundi,mótmælafundisemaðrafundi.Þarsemþessariskylduhefðiekkiveriðsinnthefðilögreglaekkiáttneinnaannarrakostavölenaðleysafundinnupp.Bentvaráaðtilkynningarskyldanþjónaðialmannahags-munumþarsemávalltþyrftiaðtryggjaréttindioghagsmuniannarraoghugs-anlegagrípatilvarúðarráðstafanaef líkurværuáaðfundurskapaðiglundroðaeðaumferðaröngþveiti.Dómurþessivarstaðfesturafyfirréttiíjúlíárið2004.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðmeðþvíaðleysauppmótmælafundinnágrund-velliþessaðekkihefðiverið tilkynntumhann fyrirframhefðiveriðbrotið íbágaviðrétthennartilfunda-ogfélagafrelsissamkvæmt11.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaMatdómstólsinsvaraðmeðþvíaðleysauppmótmælafundinnhefðiverið

stefntaðlögmætummarkmiðumískilningi2.mgr.11.gr.sáttmálans,þ.e.aðþvíaðfirraglundroðaogverndaréttindiannarra.BentvaráaðyfirvöldgriputilaðgerðaíljósiþessaðumólögmætanmótmælafundværiaðræðaenhannhefðileitttilþessaðmikilvægumferðaræðíBúdapesthefðiteppst.Einnigvarlitiðtilþessaðkærandihefði tekiðþátt ímótmælafundinumogaðáhonumhefði því einkum verið mótmælt að annar ólögmætur mótmælafundur hefðiveriðleysturupp.Dómstóllinnlagðiáhersluáþaðaðmótmælafundurinnvarekkileysturuppfyrrenkl.21enhannhafðiþástaðiðfrákl.13fyrrumdag-

Page 57: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

11. gr. Funda- og félagafrelsi

innogkærandi tekiðþátt íhonumfrákl.19.Hafðikærandiþvíhaftnægantímatilaðsýnasamstöðumeðöðrummótmælendumáðurenfundurinnvarleysturupp. Með hliðsjón af framangreindu var það mat dómstólsins að afskiptilögregluaf fundinum,þ.e. sú takmörkuná réttindumkæranda til funda-ogfélagafrelsis,gætuekkitalistósanngjörn.Þráttfyriraðlögregluhefðiekkiveriðtilkynnt um fundinn fyrirfram sýndu stjórnvöld nauðsynlega biðlund gagn-varthonum.Þarsemmótmælafundurinnleiddiaðendingutilumferðartafaogglundroðaáttustjórnvöldengraannarrakostavölenaðleysahannupp.Meðhliðsjónafframangreinduogíljósiþessaðmeðalhófsvargættviðtakmörk-uninaáréttindumkærandavarþaðeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágavið11.gr.sáttmálans.

Page 58: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

13. gr. Réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns

R.K.ogA.K.gegnBretlandiDómurfrá30.september2008Málnr.38000/05Sjáreifundómsinsundir8.gr.Börn. Aðgerðir barnaverndaryfirvalda. Réttur til að fá úrlausn dómstóls um réttindi.

14. gr. Bann við mismunun

SamtökVottaJehóvao.fl.gegnAusturríkiDómurfrá31.júlí2008Málnr.40825/98Sjáreifundómsinsundir9.gr.Skráð trúfélög. Skilyrði skráningar. Málsmeðferð innan hæfilegs tíma.

ÞorlákurÖrnBergssono.fl.gegnÍslandiÁkvörðunummeðferðarhæfifrá23.september2008Málnr.46461/06Sjáreifundómsinsundir1.gr.1.viðauka.

Carsono.fl.gegnBretlandiDómurfrá4.nóvember2008Málnr.42184/058.gr.Friðhelgieinkalífsogfjölskyldu14.gr.Bannviðmismunun1.gr.1.viðauka.FriðhelgieignarréttarLífeyrisgreiðslur. Mismunun vegna búsetu.

1.Málsatvik KærendureruAnnetteCarson(f.1931)ogtólfaðrirbreskirríkisborgarará eftirlaunaaldri. Kærendur höfðu starfað í Bretlandi stærstan hluta starfsævisinnaroggreittfullframlögíTryggingaiðgjaldasjóðríkisinsáðurenþeirfluttutilSuður-Afríku,ÁstralíuogKanada.Árið2002krafðisteinnkæranda,Carson,endurskoðundómstólaáþeirriákvörðunaðuppfæraekkilífeyrihennarísam-ræmiviðvísitöluíbúsetulandihennar.Taldihúnsighafaorðiðfyrirmismununþarsembreskirlífeyrisþegarhlytumismunandimeðferðeftirbúsetu.Sérí lagiþarsemkærandihafðiunniðjafnlengiíBretlandi,greittsamaframlagísjóð-innoghefðisömuþörffyrirviðunandilífskjöráefriárumsínum,einsoglífeyr-

Page 59: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

isþegarbúsettiríBretlandieðaöðrumlöndum,þarsemmögulegtvaraðuppfæralífeyrivegnagagnkvæmra tvíhliða samninga.GrunnlífeyrirhennarhafðiveriðsásamifráþeimtímaerhúnyfirgafBretland.Kærandi,semnúerhættstörfum,hefurnæreingöngulífeyrisgreiðslurnarúrsjóðnumsértilframfærslu. Krafahennarnáðiekkiframaðgangaátveimurdómstigumoglaukmeðfrávísunbreskulávarðadeildarinnarímaí2005.Varsúniðurstaðastuddþeimrökumaðhúnværi ekki í sambærilegri eða svipaðri stöðuog lífeyrisþegarásamaaldri,semgreitthefðusamaframlagogværubúsettiríBretlandieðaöðruríkiþarsemmöguleikivaráaðupphæð lífeyrisyrðiuppfærð í samræmiviðvísitölu samkvæmtgagnkvæmumtvíhliða samningimilli ríkjanna. JafnframttölduinnlendirdómstólaraðkærandiogaðrirísömustöðuhefðuvaliðaðbúautanBretlands.Yrðifallistárökkærendaværidómsvaldiðaðgrípainnípólit-ískarákvarðanirsemvörðuðuúthlutunáalmannafé.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran Kærendurbyggðuáþvíaðneitunbreskrayfirvaldaáaðuppreiknalífeyr-isgreiðslurtilþeirraísamræmiviðverðbólguíbúsetulandiþeirrafæliísérmis-munun.Jafnframthefðusumirkærendaþurftaðveljaámilliþessaðgefaeftirstóranhlutaþess lífeyris,semþeirátturéttá,eðabúafjarri fjölskyldusinni.Hefðiþvíveriðbrotiðáréttiþeirrasamkvæmt14.gr.,sbr.8.gr.og1.gr.1.við-aukaviðsáttmálann.

Niðurstaða Um14.gr.,sbr.1.gr.1.viðauka:Viðmatáþvíhvortkærendurværuísambærilegristöðuogþeirbreskulífeyrisþegar,semhefðukosiðaðbúaíBret-landi,tókdómstóllinnframaðalmannatryggingakerfiaðildarríkisværiætlaðað tryggja lágmarkslífskjör fyrir þá sem búsettir væru innan yfirráðasvæðisþess.Hvaðvarðaðiframkvæmdágreiðslumúrlífeyris-eðaalmannatrygginga-kerfiværueinstaklingarsembúsettirværuinnanaðildarríkisekkisjálfkrafaísambærilegristöðuogþeirsembúsettirværuutanyfirráðasvæðisþess. DómstóllinntaldivarasamtaðteljastöðukærendasambærilegaviðstöðuannarrabreskralífeyrisþegasembúsettireruíríkjumutanBretlands,þarsemmögulegtværiaðleiðréttalífeyrisamkvæmtgagnkvæmumtvíhliðasamningum.TryggingaiðgjaldasjóðurbreskaríkisinsværiaðeinshlutiflókinstryggingakerfisBretlandsog íhannrynnuskattaroggjöld fráýmsumtekjustofnumríkisinssemnotaðir eru tilað fjármagnaalmannatrygginga-ogheilbrigðiskerfiBret-lands.GreiðslurkærendaísjóðinnámeðanþeirunnuíBretlandivóguþvíekkiþyngraengreiðslatekjuskattseðaannarraskattaámeðanþeirvorubúsettirþar.Aðaukivarekkiauðveltaðberasamanaðstæðuríbúanálægraríkjameðsvipuð efnahagsleg skilyrði, vegna ólíkrar löggjafar um almannatryggingar,skattlagningu,verðbólgustig,vextioggjaldeyrisviðskipti.

14. gr. Bann við mismunun

Page 60: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�0

Þrátt fyrir þau rök kærenda, að ákvörðun ellilífeyrisþega að flytjast tilútlandagætiveriðbyggðámargvíslegumástæðum,t.d.viljatilaðveranálægtfjölskyldumeðlimum,værihúnenguað síðurbyggðá frjálsuvali.Dómstóll-innféllstárökbreskaríkisinsaðviðþæraðstæðurværiekkiþörfájafnmik-illi vernd gegn mismunandi meðferð líkt og þegar um mismunun byggist ákynferði,kynþættieðaþjóðerni.Aðaukihafðibreskaríkiðgripiðtilaðgerða,meðútgáfubæklingasemvísuðutilreglugerðarfráárinu2001umuppfærslualmannatrygginga,tilaðupplýsaþáíbúaBretlands,semflyttutilútlandaumaðlífeyrirværiekkiuppfærðurísamræmiviðvísitöluíákveðnumlöndum.ÞástaðreyndhefðukærendurgetaðhaftíhugaviðákvörðunsínaumaðflytjastfráBretlandi. Líktogbreskirdómstólarlögðuáhersluá,vorugagnkvæmirtvíhliðasamn-ingarBretlandsviðönnurríkiraktirtilsögulegraástæðnaogaðstæðnaíhverjusamningsríki.Slíkirsamningarværuafleiðingþesssemsamningsaðilarhefðuáhverjumtímaorðiðásáttirumogværutilþessgerðiraðveitagagnkvæmaalmannatryggingaaðstoðíheildsinni,ekkiaðeinshvaðvarðaruppreikninglíf-eyris.Aðmatidómstólsins fórbreskaríkiðþvíekki framúrmjögvíðtækumheimildumsínumtilaðmótaefnahagsstefnumeðþvíaðgeraaðeinsslíkagagn-kvæmasamningaviðákveðin lönd.Dómstóllinn taldi jafnframtaðhinmis-munandimeðferðhafðiveriðréttlættmeðvísantilhlutlægraogmálefnalegraástæðna.Þvíhefðiekkiveriðbrotiðgegnréttikærendasamkvæmt14.gr.,sbr.1.gr.1.viðaukasáttmálans. Um14.gr.,sbr.8.gr.:Dómstóllinntaldiofangreindrökeigajafnframtviðumætlaðbrotríkisinsgegn14.gr.,sbr.8.gr.sáttmálans.Varþvíekkinauðsyn-legtaðskoðaþannhlutakærunnarsérstaklega. Einndómariskilaðiséráliti.

BjörnGuðniGuðjónssongegnÍslandiÁkvörðunummeðferðarhæfifrá2.desember2008Málnr.40169/05Sjáreifundómsinsundir1.gr.1.viðauka.Fiskveiðiréttindi. Netlög. Almennar takmarkanir á eignarrétti.

14. gr. Bann við mismunun

Page 61: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�1

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

ÞorlákurÖrnBergssono.fl.gegnÍslandiÁkvörðunummeðferðarhæfifrá23.september2008Málnr.46461/066.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi14.gr.Bannviðmismunun1.gr.1.viðauka.FriðhelgieignarréttarLöggjöf um þjóðlendur. Hugtakið eign. Sönnun um eignarrétt.

MÁLSATVIKKærendureruÞorlákurÖrnBergsson,f.1952,GuðjónBergsson,f.1939,

AnnaSigríðurJóhannsdóttir fráHverhamri, f.1949,KnúturBruun, f.1935,ÁsdísGunnarsdóttir f.1944,SigurðurMagnússon, f.1948,SigríðurStefáns-dóttir,f.1916,SigurjónGunnarsson,f.1943,ogGunnarSigurjónsson,f.1966.Þauerueigendurjarðeignasemnefndareru,ísömuröð,Hof,HofIogII,ogLitla-Hof,íÖræfum,ogHverhamaríHveragerði.Þauteljasigeinnigeigajörð-inaFjall,ensújörðerefnikæruþeirrarsemlögðhefurveriðframsamkvæmtsamningnum.

Enn annar kærandi er Kvísker ehf., einkahlutafélag stofnað samkvæmtíslenskum lögum, skráð til heimilis að Kvískerjum í Öræfum, og er fram-kvæmdastjóri þess Gísli Sigurður Jónsson, f. 1955, Öræfum. Kæra félagsinssamkvæmt samningnum lýtur að því, að það telur sig eiganda að helmingijarðarerBreiðármörkheitir.

LögmennirnirRagnarAðalsteinssonogÓlafurBjörnsson,sembáðirstarfaáSelfossi,eruífyrirsvarifyrirkærendur.

A.MálavextirSamkvæmtupplýsingumkærendamátakaatvikmálsinssamanáeftirfarandihátt.

Hinn1.júlí1998tókugildinýlög,nr.58/1998,umþjóðlendurogákvörðunmarkaeignarlanda,þjóðlendnaogafrétta,ogeruþauhéráeftirnefnd„löginfrá1998“.Fyrirgildistökuþeirrahafðiveriðlitiðsvoáaðalltland,semekkivarund-irorpiðeinkaeignarrétti,værieinskismannseign,res nullius.Tilgangurlagannafrá1998varaðbreytaþessu.Þannigvarí2.gr.þeirrakveðiðsvoáaðíslenskaríkiðværieigandiallslandssemekkiværiháðeinkaeignarrétti.Ennfremurvarsamkvæmt6.gr.settástofnnefnd,óbyggðanefnd,semfaliðvaraðákvarðamörklandssemteljastskyldiíeinkaeignmannaeðalögaðila,oglandssemværiþaðekki,ogþví í ríkiseign. Í slíkumtilvikumskyldióbyggðanefndeinnigákvarðahvortmaðureðalögaðiliættieinhvernrétttilafnotaaflandinu.

Hinn13.júlí2000tilkynntióbyggðanefndumþáfyrirætlunsínaaðtakatilathugunarákveðiðsvæðiinnansveitarfélagsinsHornafjarðar.Birtisíðanfjár-

Page 62: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�2

málaráðherrakröfuríslenskaríkisinstilallslandssemhanntaldiekkitillandsíeinkaeignmannseðalögaðila.

Ímálsmeðferðfyriróbyggðanefndhéldukærendurþvíframaðþeirværueigendurhinsumdeildalandsaðlögum,þarsem (i) landið væri þeirra eign og réttur þeirra verndaður af 72. gr. stjórn-

arskrárÍslandsog1.gr.viðauka1viðsamninginn, (ii) landiðhefðiveriðíeinkaeignmannafrálandnámiÍslandsá9.og10.

öld,ogskilyrðum2.gr.lagannafrá1998væriþvíekkifullnægt, (iii) hvorki íslenska ríkið né aðrir hefðu nokkru sinni vefengt eignarrétt

þeirra eða fyrri eigenda.Þvert ámótihefði íslenska ríkið fyrir gild-istökulagannafrá1998margsinniskomiðframgagnvartkærendumogfyrrieigendumsemeinkaeigendumlandsins;tildæmishefðuþeirgreitt skatta af eignum sínum og haft skrifleg afsöl fyrir þeim, semíslenskaríkiðhefðiviðurkennt,og

(iv) þeirsjálfirogfyrrieigendurlandsinshefðuöldumsamannýttsérhiðumdeildalandáallanþannháttsemraunhæfurvaráhverjumtíma,svosemmeðupprekstritilsauðfjárbeitar.

Tilvaratöldukærendursighafahefðaðlandiðogþannigorðiðeigendurþess.

Til þrautavara gerðu kærendur kröfu um að verða dæmdir eigendur aðbeitarréttiáhinuumdeildalandi.

Hinn14.janúar2003komstóbyggðanefndaðniðurstöðuísamræmiviðkröfurkærenda,ogtaldiaðmörkalmenningaogeignarlandsásvæðinuskyldufylgja jaðriVatnajökulseinsoghannvarviðgildistökulagannafrá1998,ogaðalltlandofanþeirramarkaskylditaliðþjóðlendaogalltlandneðanþeirraeignarland.

ÍslenskaríkiðbarsíðanúrskurðóbyggðanefndarundirHéraðsdómAust-urlands,ogkrafðistþessaðhiðumdeildalandskyldiallttaliðíríkiseignísam-ræmivið2.gr.lagannafrá1998.

Ídómihinn26.júní2005staðfestihéraðsdómurákvörðunóbyggðanefndar.Endaþóttdómurinnteldiekkisannaðaðkærendurhefðubeinaeignarheim-ildaðhinuumdeildalandi,þáværiskilyrðumfullnægttilaðþeirteldusthafahefðaðþað(2.gr.lagaumhefð,nr.46/1905).

Íslenska ríkið áfrýjaði dómi héraðsdóms til Hæstaréttar, sem með dómiupp kveðnum hinn 11. maí 2006 sneri við þeirri niðurstöðu héraðsdóms aðkærendurhefðuöðlast eignarréttað landinu fyrirhefð, en taldiaðþeirættuvenjuleganbeitarréttáhinuumdeildalandi(5.gr.lagannafrá1998).

Hæstirétturbyggðiúrlausn sínaá eigin fordæmi frá21.október2004 (ímálinr.48/2004).Samkvæmtþeimdómivarlandeigendumekkiheimiltaðnýtasérlandamerkjabréftilaðfæraútlandsitteðaönnurréttindi;landamerkjabréfdygðiþvíekkieittsér,helduryrðiaðstyðjaþaðöðrumgögnumtilaðsýnaframáeignarrétt.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 63: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

Þannig taldi Hæstiréttur að hvað einn flokk varnaraðila snerti (semkærendur tilheyrðu ekki) væri eignarréttur þeirra að tilgreindum hluta hinsumdeildalandsstuddurákveðnumopinberumgögnum,auklandamerkjabréfsfrá1890.Þeirraámeðalvarafsalsemeigendurgáfuúttilmenntamálaráðherraárið1966ítengslumviðstofnunþjóðgarðs,ogákvörðungerðardómsárið1969ummörklandskipta,þarsemstórumhlutahinsumdeildalandsvarúthlutaðtileigendanna(ánþessaðríkið,semaðiliaðmálinu,hefðiandmælteignarrétt-inum).EinnigvarþaryfirlýsingNáttúruverndarráðsfrá1987,semgefinvarítengslumviðnýbýlisstofnunásvæðinu.StaðfestiHæstirétturþvíþániðurstöðuhéraðsdómsaðkrafaríkisinsgegnvarnaraðilumskyldiekkináframaðgangahvaðþannhlutalandsinssnerti.

Hvað snertir kröfu hinna níu fyrstnefndu kærenda varðandi býlið FjalltókHæstirétturtilítarlegrarathugunarallmargarheimildir,svosemfrásagniríLandnámabók,gömluíslenskuhandritier lýsirnákvæmlega landnáminor-rænna manna á Íslandi á 9. og 10. öld, máldaga Klemenskirkju á Hofi frá1343og1570,færslurívísitasíubækurbiskupafrá1641,1706og1748,jarða-bókÍsleifsnokkursEinarssonarfrá1709,JarðataláÍslandieftirJónnokkurnJohnsen,útgefið1847,gerðabókjarðamatsmannaíSkaftafellssýslumfrá1849,lögfestu eigenda Hofs frá 7. apríl 1851 og andmæli eigenda bæjarins Fells íSuðursveitviðhenni,ogsáttsemsíðanvargerðhinn8.júní1854millieigendaHofsogFells.

HæstirétturbeindieinnigathyglisinniaðgerðabókfasteignamatsnefndarAustur-Skaftafellssýsluárið1916,þarsemeftirfarandivartekiðframumHof:

„Upprekstrarlandájörðin:Breiðamerkurfjall,semerlangtfrá,uppafmiðjumBreiðamerkursandi;umkringt jökli. ...Rekafjörurá jörðin:HofsfjöruogTanga-fjöru,ennfremurFjallsfjörufyrirBreiðamerkursandi.“

AðaukihafðiHæstirétturhliðsjónaflandamerkjabréfifrá1922,ogsettiframeftirfarandirök:

„LandamerkjabréfvarsvogertfyrirHof15.júlí1922,þarsemmeðalannarssagði eftirfarandi: „Enn fremur á jörðin Breiðamerkurfjall alt og land á Breiða-merkursandi,aðvestanerumörkinsemhjersegir:ToppurinnáMiðaftanstindiáBreiðamerkurfjallisemberi ískarðiðáEiðnatindi ísamafjalli.“Þásagðieinnig:„Fjörurájörðinþessar:...Fjallsfjaramilliþessaramarka:Aðvestan:ToppurinnáMiðaftanstindiáBreiðamerkurfjalliskalberaískarðíEiðnatindiánefndufjalli.Aðaustan:HærriþúfanáMáfabygðumskalberaaustaníMúlahöfuðiðsemerfremstaustanáBreiðamerkurfjallioglandamörkþausömu.“Landamerkjabréfþettavaráritaðumsamþykkiaðþvíersnertir„fjöruoglandamörkmilliTvískerjaogFjalls-land“afAranokkrumHálfdánarsyni,semmunþáhafaveriðhreppstjóriHofs-hrepps,ásamttveimurmönnum,semsagðirvoru„eigendurað5/6íKvískerjum“,svoogafnefndumAra„aðþví er viðkemur eystrimörkummilliFjallslandsogBreiðamerkurlands“.

Í málinu liggja ekki fyrir aðrar eldri eða yngri þinglýstar heimildir umeignarréttað landiþessuensíðastnefnt landamerkjabréffyrirHoffrá1922.Um

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 64: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

sönnunargildislíkrarheimildareráðurrættídómiþessumaðþvíervarðarmörkeignarlandsgagnvartöðrulandi,enþaðsamaverðureinnigaðeigaviðumgildilandamerkjabréfssemheimildarumhverfarimeðeignarréttaðlandi.Þegarmetiðerhvortönnuratriðihafikomiðfram,semstuttgetatilkallstefnduíþessumþættimálsins til lands Fjalls, er þess að gæta að í málflutningi þeirra fyrir HæstaréttivarþvíboriðviðaðkirkjanaðHofihafifráöndverðuveriðbændakirkjaoglotiðþannig forræði jarðeigenda, en eignir hennarhafi lagst til jarðarinnar ekki síðaren1916,þegarkirkjansemslíkvarðeignsóknarinnar.Meðþvíaðþessuvarekkimótmæltafáfrýjandaverðuraðleggjaaðjöfnuáðurgreindarheimildirumeign-arréttindiHofskirkjuogeigendajarðarinnarílandiFjalls.

Þegarheimildirumeignarréttindiaðlandiþessueruvirtarmáályktaaffyrr-greindummáldögumfyrirHofskirkjufráárunum1343og1387aðhúnhafieignastjörðinaFjalláþessuárabiliogkannþaðaðhafagerstumþaðleyti,semjörðinfóríeyði,svosemgetumhefurveriðleittaðsamkvæmtáðursögðu.Verðurekkiannaðráðiðaforðalagiyngrimáldagansenaðumbeinaneignarrétthafiveriðaðræðaaðjörðinni.Eftirgerðhansliðuáhinnbóginnnærfellttværaldirþartilnæstafyr-irliggjandiheimild,Gíslamáldagi,vargerður.Þarvareinskisgetiðumeignarrétt-indikirkjunnaráHofiaðjörðinniFjalli,entekiðframaðhennitilheyrðirekiogönnurítökaðfornufari.ÁðurgreintorðalagívísitasíubókBrynjólfsSveinssonarfrá1641verðurekkiskiliðáannanvegenaðþarséeingöngurættumítaksréttindiHofskirkjuílandiFjalls,semhafinánartiltekiðnáðtilfjöruásamtbeitíFjallsfitogBreiðamerkurfjalli.Yngrivísitasíurnartvær,frá1706og1748,vísaíþáelstuumaðHofskirkja„eige“FjallsfitogBreiðamerkurfjall,aukréttindayfirfjöru.Íljósiþessaðbyggtvarþaráefni elstuvísitasíunnar, semræddi íþessu sambandiumítaksréttindi,erekkiunntað lítasvoáað íþeimyngriverðifundinsérstökstoðfyrirbeinumeignarréttindumHofskirkju.Íþeimefnumverðurogaðgætaaðþvíaðréttindinvoruþarsögðvarðatvoafmarkaðahlutalandsinsásamtfjöru,enekkilandiðíheild,svosemlegiðhefðibeintviðef jörðinsemslíkhefðiveriðtalineignkirkjunnar.Líkumarki erbrenndumfjöllunumeyðijörðinaFjall í jarðabók frá1709,þarsemþósagðiað„ölleign“hennarhafilagsttilHofskirkju,enafþeirrieignværiekkiannaðeftirenBreiðamerkurfjall,semumgirtværiaf jökliogtillítillanota,ásamtFjallsfitogFjallsfjöru.ÞarsagðieinnigumjörðinaHofaðhenniværieignað„FjallogFjallsfitíBreiðármerkurlandi“ásamtFjallsfjöru,eneftirsamheng-inuverðurekkiannaðséðenaðmeðfjallihafiþarveriðáttviðBreiðamerkurfjall.Íjarðatalifrá1847varvitnaðtilþessaðíjarðabókfrá1805hafiveriðrættumFjallsem„eyðihjáleigu“fráHofi.Frásögnþessigeturvarthaft teljandiheimildargildiþegarlitiðertilþessaðafjarðabókinnifrá1709erljóstaðhúsogræktaðlandaðFjallivarþegaráþeimtímahorfiðognytjaraföðrulandinánastengar,enaffyr-irliggjandigögnumverðurekkiannaðráðiðenaðjökullhafieftirþaðgengiðennlengraframálandiðallttilloka19.aldar.ÞegareigendurHofsgerðulögfestu1851varréttindumþeirrayfirlandiFjallslýstmeðalítaksréttinda,enísamningiþeirraviðeigendurFells1854varrættumaðþeirfyrrnefnduskyldu„njótaalls“íþvílandi“solángtvestursemtreistaserlandadhelga.“Síðastgreindorðgetaekkisamrýmstþvíaðveriðséaðræðaumnotaflandi,semháðsébeinumeignarréttieigendaHofs.Tilþesserloksaðlítaaðáárinu1890varlandamerkjabréffyrirKvískeráritaðfyrireigendurHofsumsamþykkiáfjörumerkjum,enekkilandamerkjumKvískerjaviðFjall,svoogaðviðfasteignamat1916varaðeinsrættumupprekstrarréttHofs íBreiðamerkurfjalliogréttindiyfirFjallsfjöru,líktoggertvaríjarðamati1849.

Þóttaf ölluframangreindumegiteljanægilegasýntaðjörðinFjallhafikom-istíeiguHofskirkjuátímabilinumilli1343og1387,eruímeginatriðumengarhald-bærarheimildirfyriröðruenítaksréttindumhennareðaeigendajarðarinnarHofs

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 65: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

eftirþanntíma,alltþartillandamerkjabréfvargertfyrirHofáárinu1922.Ekkiverðurútilokaðaðátímabilinufrá1387til1570kunnikirkjanaðhafaráðstafaðjörðinniFjalli,enhaldiðeftirréttindumtilfjöruogbeitar.Hvaðsemþvílíðurverðaheimildirfráþvíum1570ogalltframáþriðjaáratugsíðustualdarekkiskildaráannanvegenaðeigendurHofshafisjálfirummargraaldaskeiðtaliðsigeingöngunjótaafnotaréttindaílandiFjallsoghættaðteljasérbeinaneignarréttyfirþvíoggefiðhannþannigupp,hafiekkifariðumhannáannanveg.Afþessumsökumgetur landamerkjabréfið frá 15. júlí 1922 ekki talist færa haldbæra sönnun fyrirbeinumeignarréttistefnduíþessumþættimálsinsaðumræddulandi.EkkertliggurfyrirtilstuðningsþvíaðþessirstefnduhafifariðmeðþauráðyfirlandiFjalls,semleittgætutilbeinseignarréttaraðþvífyrirhefð.Meðþvíaðaðrirhafaekkikallaðtilslíkraréttindayfirlandinuogekkertígögnummálsinsbendirtilaðþaðgætiánokkursfæriverið,verðursamkvæmt1.gr.laganr.58/1998aðteljalandiðþjóð-lendu,semþóerháðréttistefndutilhefðbundinnanotaafhennisembeitarland,svoogréttiþeirratilfjöru,sbr.5.gr.sömulaga.Umafmörkunþjóðlendunnarfersamkvæmt því, sem greinir í dómsorði, en í ljósi þeirra takmörkuðu afnotarétt-inda,semstefndueruhérviðurkennd,erekkiástæðatilaðtiltakasérstaklegamörkhennargagnvartþjóðlenduíjökli.“

Hvað snertir kröfu hins tíunda kæranda um hálft land býlisins Breið-ármerkur tókHæstirétturmálsgögninaftur til ítarlegrarathugunar, svo semNjálssögu(frá13.öld),þarsembyggðaráBreiðamörkerfyrstgetið,Land-námabók,ogmáldagaMaríukirkjuáBreiðáfrá1343og1387.TókHæstiréttureinnigframaðsamkvæmtlögréttudómifrá1646virtisthálftlandiðhafakomistundirkonung.EinnigvarhöfðhliðsjónafjarðabókÍsleifsnokkursEinarssonarfrá1709,annarsjarðatalsfrá1805,JarðatalsáÍslandieftirJónnokkurnJohnsenfrá1847,gerðabókarjarðamatsmannaíSkaftafellssýslumfrá1849,áðurnefnd-rarlögfestueigendaHofsfrá7.apríl1851oghinnareftirfarandisáttarfrá8.júní1854,afsalsfrá1670ogannarsafsalsfrá7.mars1857,semútgefiðvarfyrirhöndSkálholtskirkjuoglandaafVilhjálminokkrumFinsen,semsatembættiland-ogbæjarfógeta,ogafsalsfrá31.maí1891.

Hæstirétturhéltáfram:

„Fyrir liggur ímálinu landamerkjaskrá fyrirFell, semfyrrnefndurEyjólfurgerði1.maí1922,enþarvarlandamerkjumogfjörumörkumaðvestanlýstþannigaðþauværuánánar tilgreindumhreppamörkum.Eruþað sömumerkiogáðurvargetiðsemausturmörkálandiBreiðármerkur.LandamerkjaskráþessivarekkiárituðumsamþykkivegnamerkjaviðBreiðármörk.Þáliggureinnigfyrir„landa-merkjaskrámilliFellsíBorgarhafnarhreppiogBreiðumerkuríHofshreppi“,semundirrituð var 13. maí 1922 af hreppstjórum beggja hreppa, Ara HálfdánarsyniogStefániJónssyni.ÞarvarmerkjumlandsogfjörumilliFellsogBreiðármerkurennlýstásamavegogþvílýstyfiraðmörkhreppannatveggjaværujafnframtþausömu.Skjalþettavarekkiáritaðaföðrumumsamþykki.

Afsal var gefið út 26. febrúar 1937 fyrir hálfri Breiðármörk og helmingiBreiðamerkurfjöru, þar sem sagði meðal annars: „Með því að jeg undirritaðurfyrrv.sýslumaðurBjörgvinVigfússonáEfra-Hvoli,hefisíðan1910,átölulaustaföllum,hirtafgjaldaflandihálfrarBreiðumerkuríHofshreppiíAustur-Skaftafells-sýslu, eins og það var til forna, svo og afgjald af hálfri Breiðumerkurfjöru, sem

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 66: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

erníuhundruðfaðmatólfræðaðlengd-fráábúandanumBirniPálssynibóndaáKvískerjum,þáhefurþaðásíðastliðnuáriorðiðaðsamkomulagimillimínoghans,aðhannskyldieignastlandþetta,ásamthálfriBreiðumerkurfjörumeðreka,fyrir100-eitthundrað-krónur“.Þeir, semmunuhafa leitt rétt sinnfráBirniPálssyni,gáfuút20.júní2002afsalfyrirsömueignumtilstefndaKvískerjaehf.

Samkvæmtgögnummálsinsvaráðurgreindumlandamerkjaskrámfráárinu1922þinglýst,svoogafsölunumfrá1937og2002,semstefndiKvískerehf.reisirréttsinná.AfúrskurðióbyggðanefndarverðurráðiðaðfyrrnefnduafsalitilEyjólfsRunólfssonarfyrirhlutumsysturbarnahansíBreiðamerkurfjöruhafiveriðþinglýstmeð athugasemd um eignarheimild fyrir hinu selda. Einnig að afkomendur Eyj-ólfsogþeir,semleitthafaréttsinnfráþeim,hafiáárunum1933til1997fengiðþinglýst yfirlýsingum varðandi réttindi yfir Breiðamerkurfjöru og að einhverjuleyti landi Breiðármerkur, svo og afsölum fyrir slíkum réttindum, en ýmist hafiþeimskjölumveriðþinglýstmeðathugasemdumannmarkaáeignarheimildeðaánslíkrarathugasemdar.Gögnumþetta liggjaaðöðru leytiekki fyrir ímálinu.Stefnduíþessumþættimálsins,aðrirenKvískerehf.,munusemfyrrsegirleiðaréttsinn frá Eyjólfi Runólfssyni. Því hefur áfrýjandi ekki mótmælt sérstaklega, þóttengingögnliggifyrirímálinuþvítilstuðnings.StefnduhafajafnframtlagtframgögntilstaðfestingarþvíaðþauséuskráðsemeigenduraðBreiðamerkurfjöruhjáFasteignamatiríkisins.

Þegar heimildir um eignarréttindi að landi Breiðármerkur eru virtar liggurfyriraðjörðinvarumlanganaldurkirkjueignoglauthúnforræðiSkálholtsbisk-upsþegarhúnvarseldáárinu1525.Viðþásöluvarhlutifjöruréttinda,semvarð-aðistærrireka,skilinnfrájörðinnioghonumhaldiðeftirhandaSkálholtsstól,enminnirekinnfylgdijörðinni.Áðurenjörðinfóríeyði1698hafðihelmingurhennarorðiðeignkonungs,enumhinnhelminginnvarrættsembændaeign.Eignarhlutikonungsertalinnhafaveriðseldur1836,enekkertliggurfyrirumhverkunniþáaðhafaeignasthann.Frámiðri19.ölderuheimildirumaðhelmingshlutiíBreið-ármörkhafiveriðtalinnfylgjaHofiogvirðistsemályktaðhafiveriðaðsáhlutihafiáðurveriðkonungseign.ÍlögfestufyrirHoffrá1851varþóaðeinsrættumréttindiyfirBreiðármörkítalninguítaksréttinda.Meðsátt,semgerðvaráárinu1854tillausnarágreiningi, sem leiddiafþessari lögfestu,voruákveðinmörkmilli landsBreiðármerkurog jarðarinnarFells íSuðursveit.Eftirgerðþessarar sáttarverðaekkiséðneinmerkiþessaðeigendurHofshafihaldiðframeignarréttiaðlandinueðaítaksréttindumþar.EkkerthefurveriðfærtframímálinuumaðeigendurFellshafimeðsáttþessari taliðsighafaeignasthluta íBreiðármörkúrhendieigendaHofs,endagefayngriheimildirekkitilkynnaaðþeirfyrrnefnduhafikomiðframeinsogþeirværueigendurlandsinsaðhlutaeðameðöllu.Liggurþvíekkertfrekarfyrirímálinuumafdrif þesshelmingshlutaílandinu,semmunhafatilheyrtkon-ungitilársins1836.

Áárinu1857keyptueigendurFells, séraÞorsteinnEinarssonogGísliÞor-steinsson,stærrirekannafSkálholtskirkju.LeggjaverðurtilgrundvallaraðEyj-ólfurRunólfssonhafisíðanmeðlöggerningumviðafkomendurÞorsteinsEinars-sonarogGíslaÞorsteinssonarásíðastaáratug19.aldareignaststærrirekann,enekkertliggurfyrirumaðhannhafimeðþvíöðlastönnurréttindiyfirlandiBreið-ármerkur, enda ljóst af bréfiEinarsGíslasonar 31.mars1876aðviðleitni GíslaÞorsteinssonartilaðkaupaslíkréttindinokkrumáratugumfyrrhafienganárangurborið.Stefnduíþessumþættimálsins,aðrirenKvískerehf.,rekjaréttsinntilEyjólfsRunólfssonar.SamkvæmtþessugetaþauekkikallaðtilréttindayfirlandiBreið-ármerkuríöðruenhlutaBreiðamerkurfjöru,semóumdeiltvirðistveraímálinuaðteljistsvaratilhelmingshennar.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 67: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

StendurþáeftirhvaðorðiðhafiumréttindiyfirþeimhelmingiBreiðármerkur,semmunhafaveriðtalinnáframbændaeigneftiraðhinnhelmingurinnhafðifalliðtilkonungs1646.Í framhaldiaf ráðstöfunstærrirekansfráSkálholtskirkju,þarsemVilhjálmurFinsen land-ogbæjarfógetihafðikomið framafhálfu seljanda,greindihannfráþvííáðurnefndubréfitilséraÞorsteinsEinarssonar6.september1858aðhanngæti ekkigefið„þáallraminnstuupplýsingu“umhverjirkunniaðhafaátthelmingshlutaílandinuámótikonungi,fyrreðasíðar.Svosemáðursegirvargreintíjarðamati1804-1805aðþessihelmingshlutiværiíeiguGíslaHalldórs-sonar.AffyrrgreindubréfiEinarsGíslasonar31.mars1876virðistekkihafaþóttvístaðGíslihefðiekkisíðarráðstafaðþessumhluta,enáhinnbóginnverðurráðiðafbréfinuaðafkomendurhanshafienntaliðsigeigaréttindiyfirlandinu,semrættvar um sem ítak. Ekkert liggur nánar fyrir um hverjir þessir afkomendur voru.BjörgvinVigfússon, semgafút fyrrgreint afsal til eiganda Kvískerja26. febrúar1937fyrirhálfulandiBreiðármerkuroghálfriBreiðamerkurfjöru,munhafaveriðtengdasonurEinarsGíslasonar.EngingögnliggjafyrirtilstuðningsþvíaðBjörg-vinhafiáttnokkurréttindiyfirhinuseldaeðaaðeiginkonahans,semstóðekkiaðlöggerningi þessum, hafi í þeim efnum getað staðið framar öðrum afkomendumGíslaHalldórssonar.Aðþvívirtuereignarheimildþessi,semstefndiKvískerehf.rekurréttindisíntil,meðölluhaldlaus.VegnaallsþessaverðurekkiséðaðnokkurgetilengurtaliðtilbeinseignarréttaryfirþessumhelmingiBreiðármerkur,enekkertliggurfyrirtilstuðningsþvíaðeigendurKvískerjagetitalisthafafariðmeðþauráðyfirhonum,semleittgætutilslíksréttarfyrirhefð.ÁfrýjandihefuráhinnbóginnekkiandmæltþvíaðstefndiKvískerehf.ogþeir,semhannleiðirréttsinnfrá,hafifullanhefðartímahaftnytjarafhelmingiBreiðamerkurfjöruásamtþvíaðnýtalandBreiðármerkurtilbeitar.Berþvíaðlítasvoáaðstefndieigislíkafnotaréttindiaflandinu,enekkertliggurfyrirumaðaðrirgetihafaunniðþartilslíkraréttinda.

Samkvæmtframansögðuogmeðvísantil1.gr.laganr.58/1998erlandBreið-ármerkurþjóðlenda,semþóerháðréttindumstefndaKvískerjaehf.tilhefðbund-innanotaafþvísembeitarland,svoogréttindumallrastefnduíþessumþættimáls-insyfirfjöru,sbr.5.gr.sömulaga.Umafmörkunþjóðlendunnarfersamkvæmtþví,semgreinir ídómsorði,en í ljósiþeirratakmörkuðuafnotaréttinda,semstefndueruhérviðurkennd,erekkiástæðatilaðtiltakasérstaklegamörkhennargagnvartþjóðlenduíjökli.“

B.Landslögsemeigavið

1. Lög um vernd eignarréttarÍ72.gr.stjórnarskrárlýðveldisinsÍslands,nr.33frá17.júní1944,einsog

hennivarbreytthinn5.júlí1995,segir:

„Eignarrétturinnerfriðhelgur.Enganmáskyldatilaðlátaafhendieignsínanemaalmenningsþörfkrefji.Þarftilþesslagafyrirmæliogkomifulltverðfyrir.

Meðlögummátakmarkarétterlendraaðilatilaðeigafasteignaréttindieðahlutíatvinnufyrirtækihérálandi.“

2. Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afréttaÍlögunumfrá1998vorueftirfarandiákvæðisemhérskiptamáli:

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 68: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

1.gr.„Ílögumþessummerkir:Eignarland:Landsvæðisemerháðeinkaeignarréttiþannigaðeigandilands-

insfermeðöllvenjulegeignarráðþessinnanþeirramarkasemlögsegjatilumáhverjumtíma.

Þjóðlenda: Landsvæði utan eignarlanda þó að einstaklingar eða lögaðilarkunniaðeigaþartakmörkuðeignarréttindi.

Afréttur:Landsvæðiutanbyggðarsemaðstaðaldrihefurveriðnotaðtilsum-arbeitarfyrirbúfé.“

2.gr.„Íslenskaríkiðereigandilandsoghverskonarlandsréttindaoghlunnindaí

þjóðlendumsemekkieruháðeinkaeignarrétti.Forsætisráðherra fermeðmálefniþjóðlendna semekki eru lögð til annarra

ráðuneytameðlögum.“

5.gr.„Þeirsemhafanýttlandinnanþjóðlendusemafréttfyrirbúfénaðeðahaftþar

önnurhefðbundinnotsemafréttareignfylgjaskuluhaldaþeimréttiísamræmiviðákvæðilagaþarum.

Samagildirumönnurréttindisemmaðurfærirsönnuráaðhanneigi.“

7.gr.„Hlutverkóbyggðanefndarskalvera:

a.Aðkannaogskeraúrumhvaðalandtelsttilþjóðlendnaoghverséumörkþeirraogeignarlanda.

b.Aðskeraúrummörkþesshlutaþjóðlendusemnýtturersemafréttur.c.Aðúrskurðaumeignarréttindiinnanþjóðlendna.“

3. Lög um landamerki o. fl., nr. 41/1919 (lögin frá 1919)Þauákvæðilagannafrá1919(semkomuístaðlagaumlandamerkio.fl.nr.

5/1882),semhérskiptamáli,erumeðbreytingumsamkvæmtlögumnr.92/1991svohljóðandi:

2.gr.„Eigandi landseða fyrirsvarsmaðurskalgeraglöggvaskráum landamerki,

einsoghannveitþauréttust.Skalþaroggetiðítakaoghlunnindaílandþað,svoogþeirraítakaoghlunninda,erþvílandifylgjaílöndannarramanna.Merkjalýs-inguþessaskalhannsýnahverjumþeim,sem landá tilmótsviðhann,eða fyr-irsvarsmannihans,svoogaðiljumítakaoghlunnindasamkvæmtframanskráðu.Ritaskuluþeirsamþykkisittámerkjaskrá,nemaþeirteljihanaranga,endaskalþessþágetið,ef einhverþeirravilleigisamþykkja.Aðþessuloknuskalmerkjaskráafhenthreppstjóraásamtþinglýsingar-ogstimpilgjaldi.Skalhannathuga,hvortalliraðilarhafiritaðáhanasamþykkisitt,oggetaþessískránni.Hannskalþegarístaðsendasýslumanniskránatilþinglýsingar.

Núhefirmerkjaskráveriðlöglegagerðogþinglesináðurenlögþessikomatilframkvæmdar,ogþarfþáeigiaðgerahanaaðnýju,endaséumerkiþauglöggogágreiningslaus,erþávorusett.“

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 69: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

6.gr.„Jafnskjóttsemlögþessikomatilframkvæmdaskulu[sýslumenn],hverísínu

umdæmi,rannsakaþað,hvortmerkjaskrámþarhafiþinglýstverið.Núkemurþaðíljós,aðmerkjaskrámhefireigiveriðþinglýsteðaaðsamþykkisumraaðiljavantaráþinglýstamerkjaskrá,ogskal[sýslumaður]þábjóðalandeiganda,eðafyrirsvars-manni hans, að gera merkjaskrá innan ákveðins tíma og að láta þinglýsa hennilögumþessumsamkvæmt.

Sýslumennoghreppstjórarskulugefaþvígæturaðákvæðumþessaralagaummerkjagerð,merkjaskrárogviðhaldmerkjaséfylgt.Verðihreppstjórivarviðmis-brestíþeimefnumskalhanntilkynnaþaðsýslumanni.

Núberstsýslumannitilkynningskv.2.mgr.,ogskalhannþákveðjaþanneðaþásemeigahlutaðmáliásinnfundogbeinaþvítilþeirraaðráðabótá.Komiíljósaðágreiningurséumlandamerkiskalsýslumaðurleitasáttaumhann.Efþaulönd,semóvissaumlandamerkivarðar,standaámörkumumdæmasýslumannaeðamörkinliggjaumfleiraeneittumdæmiákveðurdómsmálaráðherrahvoreðahverþeirragegniþessustarfi.“

KÆRANKærendurkvörtuðuundanbrotiá1.gr.samningsviðaukanr.1þarsem

aðmeðdómiHæstaréttarfrá11.maí2006hefðuþeiráólögmætanháttveriðsviptireignumsínumbótalaust.Ennfremurbáruþeirfyrirsig14.gr.samnings-insítengslumviðþaðákvæðiog6.gr.samningsins.

LAGAATRIÐIA.Kæraumbrotgegn1.gr.samningsviðaukanr.1.

KærendurtölduaðmeðdómiHæstaréttarfrá11.maí2006hefði,andstætt1.gr.viðaukanr.1,veriðkomiðívegfyriraðþeirfengjuaðnjótaeignasinnaífriði.Súgreinersvohljóðandi:

„Öllummönnumoglögaðilumberrétturtilaðnjótaeignasinnaífriði.Skalengansviptaeignsinni,nemahaguralmenningsbjóðioggættséákvæðaílögumogalmennrameginreglnaþjóðaréttar.

Eigiskuluþóákvæðiundanfarandimálsgreinaránokkurnháttrýraréttindiríkistilþessaðfullnægjaþeimlögumsemþaðtelurnauðsynlegtilþessaðgetahafthöndíbaggaumnotkuneignaísamræmiviðhagalmenningseðatilþessaðtryggjagreiðsluskattaeðaannarraopinberragjaldaeðaviðurlaga.“

1. Röksemdir kærendaKærendursögðuþaðhafaveriðóumdeiltaðbæðiFjallslandogBreiða-

merkurlandhefðuveriðnuminaðfornu,ogaðþannighefðistofnastaðþeimfullureinkaeignarréttur.Löndinhefðuyfirleittveriðnýttíheildaðþvímarkisemframkvæmanlegtvaráhverjumtíma.Ekkiskiptimálihvortnýtinguhefðiveriðhættumtímaíheildsinnivegnaágangsjöklaogjökuláa.Þvímættiætlaaðseintánítjánduöldhefðimögulegnýtingþess falist íbeit,ásamtrekaogöðrumstrandréttindum.Öllgögnumeignarréttindisemtilheyrðubýlumkær-endayrðiaðskýraíþessuljósi.

Kærendurbentuáaðhugtakið„eign“í1.mgr.1.gr.hefðisjálfstæðamerk-

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 70: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�0

ingu,semekkiværiháðformlegriflokkun í landslögum.ÍslenskaríkiðhefðihvaðeftirannaðumgengisthiðumdeildalandsemeinkaeignkærendaogfyrrieigendaHofsogBreiðamerkur.

HvaðlandFjallssnertirbentuhinirníufyrstnefndukærenduráaðsam-kvæmtJarðataliáÍslandieftirJónJohnsen,útgefnu1847,hefðiFjallveriðnefntíjarðatalinufrá1805semyfirgefinhjáleigafráHofi.ÁbæinnFjallhafiveriðgreinilega minnst í skrám fasteignamatsnefndar Austur-Skaftafellssýslu frá1916.ÁgrundvellimatshennarhefðubæðifyrrieigendurFjallsoghinirníufyrstnefndukærendurgreittskattasína.EinsogáðurvarnefnthefðueigendurHofssíðanlýstyfireignarréttisínumaðFjallimeðlögfestuárið1851,oghefðihenniveriðþinglýstánnokkurraandmæla.Einsogáðurergetiðhefðieign-arréttiHofsaðFjalliveriðlýstyfirafturísamningumviðeigendurFells1854.

UmþannhelmingBreiðamerkurlandssemhinntíundikæranditaldiísinnieigutókhannframaðafsölumfrábæði1937og2002hefðiveriðþinglýstánathugasemda.

ÍljósiþesssemtekiðhefurveriðframhéraðofanvarðandilandamerkiFjallsogBreiðármerkurtöldukærenduraðvæntingarþeirrahvaðsnertireignarréttaðlandinuværulögmætarogeðlilegarogbyggðaráréttmætutraustiáskjölmeðlagalegtgildi(þ.e.landamerkjaskrárnarfrá1922),semhvílduálagalegatraustumgrunniogvörðuðueignarréttþeirra.Slíkarvæntingarnytuverndar1.gr.viðaukanr.1(sjáPine Valley Developments Ltd o. fl.gegnÍrlandi,dómur29.nóvember1991,SeriesAnr.222,ogStretch gegn Bretlandi,nr.44277/98,24.júní2003).

Auk þessa héldu kærendur því fram að íslenska ríkið hefði viðurkenntlandamerkjabréfinumviðkomandilandareignirfrá1922,ogaldreidregiðþauíefafyrrenumleiðogkröfurvorugerðaríárslok2000ágrundvellilagannafrá1998.Þvítöldukærenduraðíkraftiatvikamálsinsíheildættuþeireignarréttaðverðmætum,semnytiverndar1.gr.viðaukanr.1.HvaðþettasnertirbentukærendurmálisínutilstuðningsádómadómstólsinsímálunumBeyeler gegn Ítalíu[GC],nr.33202/96,ECHR2000-I;fyrrverandi konungur Grikklands o.fl. gegn Grikklandi, [GC],nr.25701/94,ECHR2000-XII,ogPapamichalopolous o.fl. gegn Grikklandi, dómur24.júní1993,SeriesAnr.260-B.

Kærendurlögðuáhersluáaðþeirogfyrrieigendurumræddrajarðahefðuöldumsamannýtthiðumdeildalandáhvernþannháttsemþeirhefðutaliðraun-hæfanáhverjumtíma,svosemmeðþvíaðbeitaþarféognýtasérrekaogönnurstrandréttindi.Enginönnurjörðhefðinokkurntímagertkröfutillandsins.

Tilvaratöldukærendursighafaunniðeignarréttfyrirhefð.Þeirbentuáaðáþessusvæðihefðieignarrétturvenjulegaveriðtalinnnáfráfjöruaðjök-ulsporði,einsogjökulllááhverjumtíma.Íljósiþesshversulengihiðumdeildalandhefðiveriðsetið,jafnvelánformlegrareignarheimildar,hefðifullurhefð-artími, bæði gagnvart íslenska ríkinu og þriðja manni, vissulega verið lönguliðinner löginfrá1998genguígildi.ÍþessuefnibyggðukærendurámálinuKlaustrin helgu gegn Grikklandi, dómur9.desember1994,SeriesAnr.301-A.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 71: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�1

Íljósiofangreindrasjónarmiðatöldufyrstnefnduníuoghinntíundikær-andiaðhiðumdeildalandværi„eign“þeirraískilningi1.gr.viðaukanr.1.

KærendurtölduennfremuraðmeðdómiHæstaréttarhefðiveriðkomiðívegfyriraðþeirfengjunotiðeignasinnaífriði.Meðaðgerðumréttarinsmættilítasvoáaðþeirhefðuverið„sviptireignsinni“ískilningiannarsmálsliðar1.mgr.1.gr.viðaukanr.1.Þaðhefðiekkiveriðréttlætt.

Kærendurhélduþvíframaðþessiaðgerðuppfylltiekkiþærkröfurtillög-mætis,semgerðareruíákvæðinu.Ígreinargerðmeðfrumvarpiþvísemvarðaðlögunumfrá1998,einagrundvellihinnaumdeilduaðgerða,hafikomiðskýrtframað löggjafinnhafðiekki íhugaaðsvipta landeigendurþeimeignarrétt-indumsemþeirhöfðuöðlastognotiðóáreittiröldumsaman,meðþvíaðgeraþeimað sýna framáóslitna röðeignarheimilda frá landnámi,og leggjaallasönnunarbyrðiumþaðáþá.Aðaukiuppfylltulöginfrá1998ekkiskilyrðilaga,þvíaðþaubrytugegnþeimkröfum72.gr.stjórnarskrárinnaraðeignverðiekkitekinafeigandanemaalmenningsþörfkrefjiogfulltverðkomifyrir.

Ennfremurgegnditakaeignaþeirraengumtilgangisemþjónaðiefnahags-legumþjóðarhagsmunumeðafélagslegumhagsmunum.

Ekki hefði heldur með aðgerðinni verið gætt sanngjarns jafnvægis millialmennrahagsmunasamfélagsinsogþessaðgrundvallarréttindikærendaværuvirt.Burtséðfráþvíaðvarnaraðilihefðiekkigetaðútskýrthvernigtakalandsþeirra þjónaði almannahagsmunum, þá hefði réttur þeirra til að njóta eignasinnaífriðiveriðskerturóhóflega.

2. Álit dómstólsinsÍöndverðuvilldómstóllinngetaþess,aðþóaðhæstiréttur landsinshafi

álitiðkærendurhafahefðaðafnotsínafumræddumlandskikum,þátaldihannekkisýntframáaðþeirhefðunokkurntímahaftaðþeimbeinaeignarheim-ild.Þarsemenginneinkaaðiliannarhafðitaliðtilslíksréttaryfirlandinubarennfremuraðlítasvoá,samkvæmtlögunumfrá1998,aðþaðværiríkiseign.Aðmeginstefnutillautumkvörtunarefnikærendasamkvæmt1.gr.viðaukanr.1aðþví,aðHæstirétturhefðineitaðaðviðurkennaþásemeigenduraðhinuumdeildalandi.

Verður því dómstóllinn fyrst að ákvarða hvort 1. gr. viðauka nr. 1 eigiviðíþvímálisemhérertilumfjöllunar.Hanntekurframaðákvæðiðverndar„eignir“,semannaðhvortgetaverið„umráðaeignir“eðaeigniraföðrutagi,þarámeðalkröfur,semkærandigeturhaldiðframaðhanneigiaðminnstakostiréttmæta væntingu um að eignarréttur hans sé viðurkenndur að. Hins vegarverndarþaðekkirétttilaðöðlasteignir(sjáJ.A. Pye (Oxford) Ltd og J.A. Pye (Oxford) Land Ltd gegn Bretlandi [GC], nr. 44302/02, 61. lið, ECHR 2007-...Kopecký gegn Slóvakíu [GC]nr.44912/98,35. lið,ECHR2004-IX).Þegareigneríeðlisínukrafamálítasvoáaðsásemtelurtilhennarhafi„réttmætarvæntingar“ef nægilegurgrundvöllurerfyrirhenniílandslögum,tildæmisef föstdómaframkvæmdinnanlandsstaðfestiraðeigninsétil(sjáAnheuser-Busch

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 72: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�2

Inc. gegn Portúgal[GC],nr.73049/01,65.lið,ECHR2007-...,ogofannefndanKopecký,52.lið).Ekkierhægtaðlítasvoáaðlögmætarvæntingarséufyrirhendiþegardeilurstandaumréttanskilningálandslögumogdómstólarinn-anlands hafna röksemdum kæranda (Anheuser-Busch Inc., áður tilgreindur,samastað,ogKopecký,áðurtilgreindur,50.liður).Þegardeilastendurumhvortkærandinjótieignarréttarsemnotiðgeturverndar1.gr.viðaukanr.1verðurdómstóllinnaðákvarðahverréttarstaðakærandaer(sjáJ.A. Pye (Oxford) Ltd og J.A. Pye (Oxford) Land Ltd,áðurtilgreindur,samastað,ogBeyeler gegn Ítalíu [GC],nr.33202/96,99.liður,ECHR2000-I).

Dómstóllinnveitirþvíathygliaðumkvörtunkærenda lautbæðiaðskil-yrðumlagannafrá1998ogbeitinguíslenskrayfirvalda,einkumHæstaréttar,áþeimlögumímáliþeirra.

Hvaðhiðfyrravarðarerþessaðgetaaðóbyggðanefndþeirrisemsettvaráfótsamkvæmtlögunumvarveittvaldtilaðkannaogskeraúrumhvaðalandtelst til þjóðlendnaoghver séumörkþeirraog eignarlanda (7. gr. laganna).ÓlíktþeirristöðusemvaruppisamkvæmthinumumdeildulandslögumímáliKlaustranna helgu gegn Grikklandi, dómi9.desember1994,SeriesAnr.301-A,bls.32,58.lið),varþvíekkifyrirframlýstyfir,eðagefiðískyn,aðíslenskaríkiðnytieignarréttarsemskertgætieignarréttindieinkaaðila.Ekkivarheldurætlunin,einsogkærendurbentuá,aðlöginfrá1998hefðuþauáhrif aðlandíeinkaeignfærðistíhendurríkisins(sbr.sama,bls.32-33,61.liður).

Hvað hið síðara varðar, þ.e. beitingu Hæstaréttar á lögunum frá 1998 ímálikærenda,tekurdómstóllinnframaðíkönnunsinniátilkallihinnafyrst-nefndu níu kærenda til lands Fjalls og hins tíunda kæranda til lands Breið-ármerkur athugaði rétturinn umfangsmikil gögn sem fyrir hann höfðu veriðlögð,ogrökstuddiathugunsínavandlega.ÞarámeðalvorufornarheimildirallttilLandnámabókar(á9.og10.öld),allmargirmáldagarfrámiðöldum,sér-stakarinnfærsluríjarðabækurfrá17.,18.og19.öld,lögfestufrá1851ogsáttídeilumálitengduhennifrá1854,ýmisafsöl(frá1670,1857,1891,1937og2002varðandiBreiðármörk),oglandamerkjabréffrá1922.

UmhiðsíðarnefndafylgdiHæstiréttureiginfordæmi(dómifrá21.októ-ber2004ímálinr.48/2004),þarsemtaliðvaraðlandamerkjabréfeittsérnægðiekkitilaðsannabeinaneignarréttaðlandi,þarsemlandeigendumværiheim-ildarlaustaðnotaslíkbréf tilaðvíkkaúteignsína.Takamáframaðvarð-andieignarréttarkröfuannarralandeigendaaðöðrulanditaldiHæstirétturaðlandamerkjabréf styddist viðnægileggögn til að eignarrétturværi sannaður.Afturámótitaldihannímálikærendaaðsvoværiekki,þarsemekkihefðiveriðnægilegasýntframábeinaneignarréttaðhinuumdeildalandi,ogaðgögnskortitilstuðningsþeirristaðhæfingukærendaaðþeirhefðufariðmeðvörslurogumráðlandsinsogunniðþannigaðþvíbeinaneignarréttfyrirhefð.

ÞráttfyriraðHæstirétturhafikomistaðannarriniðurstöðuvarðandihefðenóbyggðanefndoghéraðsdómurgerðufinnurdómstóllinnfyrirsittleytienginmerkiþessaðþarhafigættgeðþóttaeðaaðniðurstaðanhafiveriðandstæðþeim

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 73: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

reglumlandslagasemviðáttu(sjáAnheuser-Busch Inc.,semáðurvarvitnaðtil,83.lið,ogMalhous gegn Tékklandi (ákv.),nr.33071/96,ECHR2000-XII).Ekkifellstdómstóllinnhelduráþáröksemdkærenda,semfærðvarframítengslumviðkæruþeirraerlautað14.gr.samningsins(sjáhéráeftir),umaðóhóflegsönnunarbyrðihefðiveriðáþálögð.

Aðþessuvirtugeturdómstóllinnekkifallistáaðkærendurhafiátteign-arrétt,semvarnægilegafesturísessitilað„réttmætarvæntingar“gætutengsthonum. Telur hann, varðandi kröfu þeirra til eignarréttar að hinu umdeildalandi,aðþeirhafiekkiátt„eign“ískilningifyrstamálsliðar1.gr.viðaukanr.1.Sútryggingsemákvæðiðveitiráþvíekkiviðíþessumáli(Kopecký,áðurtil-greindur,50.liður).

Afþessuleiðiraðsamkvæmt3.mgr.35.gr.samningsinsverðuraðhafnakæruumbrotá1.gr.viðaukanr.1,þarsemkæranerefnislegaósamrýmanlegákvæðumsamningsins(sjáMalhous,semáðurvarvitnaðtil).

B.Kæraumbrotá14.gr.samningsinsítengslumvið1.gr.viðaukanr.1Kærendurkvörtuðuennfremurundanþví,aðhinnumdeildidómurinn-

anlandshefðifaliðísérmismununogþarmeðbrotiðgegn14.gr.samningsinsítengslumvið1.gr.viðaukanr.1.Væruþeirmeðaltiltölulegafárrafasteign-areigendaáÍslandisemættulöndaðþjóðlendumeðaalmenningum.Löginfrá1998ogkröfurfjármálaráðherraíkjölfarsetningarþeirra,ásamteftirfaranditúlkunlagannaafhálfuóbyggðanefndarogíslenskradómstólahefðilagtáþáóhóflegasönnunarbyrði,umframþaðsemkrafistværiaf öðrumfasteignareig-endumáÍslandi.Þráttfyriraðgreinargerðmeðlögunumfrá1998hefðigreini-legagefiðtilkynnaaðlöggjafinnhefðiekkihaftslíktíhyggju,þáhefðubæðióbyggðanefndogdómstólarætlasttilþessafþeimaðþeirsýnduframáórofiðeignarhaldalltfrálandnámsöld,oggertþeimaðgirðafyrirallanvafaíþvíefni.Þessigreinarmunurætti sérenganskýran tilgangeðaeðlilegaréttlætingu,ogfæliísérmismunun.

Meðhliðsjónaf tiltækumgögnumdómstólsinsogniðurstöðuhanshéráundanumkæruvarðandi1.gr.viðaukanr.1,ogjafnvelþóttgertværiráðfyriraðdeiluefniðfélliundirþágrein,þátelurhannaðkærameðvísantilþessákvæðisog14.gr.sameiginlegaveitiengavísbendinguumaðbrothafiveriðframið.

Afþvíleiðiraðsamkvæmt3.og4.mgr.35.gr.samningsinsverðuraðvísaþessumhlutakærunnarfrásemaugljóslegaillagrunduðum.

C.Kærameðvísantil1.mgr.6.gr.samningsinsKærendurtöldusigeinnighafaorðiðfyrirbrotiá1.mgr.6.gr.samnings-

ins,semíþvíerhérskiptirmáliersvohljóðandi:„Þegarkveða skaláumréttindiog skyldurmannsaðeinkamálarétti ...

skalhanneigarétttilréttlátrar...málsmeðferðar...fyrirsjálfstæðumogóvil-höllumdómstóli.“

Kærendurhélduþvíframaðþaðhafiekkiaðeinsveriðóraunhæftaðleggja

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 74: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

áþáþábyrðiaðsýnaframá,íraun,óslitnaröðeignarheimildaalltfráland-námsöld,heldurhafiþaðeinnigbrotiðíbágaviðjafnréttimálsaðila.Slíksönn-unarbyrðihefðialdreiveriðlögðávarnaraðilamálsins.

Umleiðogdómstóllinnvísartilþeirrarniðurstöðusemhéráundanvarlýst skalþessánýgetið,að íþeimákvæðum laganna frá1998sembeittvarímálikærendavarþvíhvorki lýst yfirnéþaðgefið í skyn, að íslenska ríkiðættieignarréttindisemhnekktgætueignarréttindumeinkaaðila.ErHæstirétturleystiúratvikumþessamálságrundvelliþeirraákvæðakannaðihanneinniggaumgæfilega þau skjöl sem kærendur höfðu lagt fram. Í athugun sinni tókhanneinnigfyrirþáspurninguhvortþærlandamerkjaskrársemmáliðvörðuðu- gögn semsamkvæmt fordæmi réttarinsgátu ekki ein sérveitt sönnun fyrireignarrétti-værunægilegastuddöðrumgögnumtilaðsýnaframáeignarréttíþessutilviki.ÓlíktþvísemumvaraðræðaíöðrumálilandeigendaumannaðlandtaldiHæstirétturaðsönnunfyrireignarréttiíþessumálinytiekkinægilegsstuðningsaföðrumgögnum.Þegarallaraðstæðureruvirtaríheildfinnurdóm-stóllinnengavísbendinguumaðHæstirétturhafigengiðlengraendómstólaðild-arríkiservenjulegaheimiltþegarmetiðerhvaðagögnskulikomastaðoghvaðamáliþauskipta,ogþegarályktanirerudregnarummálsatvik(sjátildæmisSöru Lind Eggertsdóttur gegn Íslandi,nr.31930/04,44.lið,ECHR2007-...;Eskelinen o. fl. gegn Finnlandi,[GC],nr.43803/98,31.lið,ECHR2006-).Ekkihefurþvíneittkomiðframumbrotgegnkröfum6.gr.umsanngjarnamálsmeðferð.

Afþvíleiðiraðþessumhlutakærunnarbereinnigaðvísafrásamkvæmt3.og4.mgr.35.gr.samningsinssemaugljóslegaillagrunduðum.

Afofangreindumástæðumákveðurdómstóllinnsamhljóðaaðkæranerótæktilmeðferðar.

GraysonogBarnhamgegnBretlandiDómurfrá23.september2008Málnr.19955/05og15085/066.gr.Rétturtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómi1.gr.samningsviðaukanr.1.FriðhelgieignarréttarRéttlát málsmeðferð. Sönnunarbyrði. Eignaupptaka.

1.MálsatvikKærendur,MarkWilliamGraysonogJohnBarnham,erubreskirríkisborg-

arar.ÞeirafplánanúfangelsisdómaíNottinghamogAswellíBretlandivegnastórfelldrafíkniefnabrota.Graysonvarsakfelldurfyririnnflutningá28kílóumafheróíni enandvirðiþess taldistvera rúmlega1,5milljónir evra.Barnhamvarsakfelldurfyrirskipulagninguogstjórnalþjóðlegsfíkniefnasöluhringssemm.a.stundaðiinnflutningtilfíkniefnatilBretlands.

Írefsimálumáhendurkærendumgerðiákæruvaldiðkröfuumupptökuáumfangsmiklumfjármunumkærenda.Vorulögðframgögnsemsýnduframá

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 75: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

aðverulegirfjármunirhefðufariðumhendurþeirraátilteknutímabili.Þarvarm.a.leittíljósaðkærendurgátugreittháarfjárhæðirfyrirendurbæturáfast-eign,kaupámörgumdýrumbifreiðum,tekiðþáttíviðskiptafélögumoggreittlögmönnumsínumháarfjárhæðir.Aðaukivartaliðaðkaupá28kílóumafheróínihlytuaðverafjármögnuðaffíkniefnasölu.Fyrirdómivarsýntframáframangreindartilfærsluráfjármunumívörslumkærenda.Varsönnunarbyrð-inniþvíveltyfirákærendur,enþeimtókstekkiaðfærasönnuráaðþessirfjár-munirværufengnirmeðlögmætumhætti.Afþeimsökumtaldidómarisannaðaðþeirværuágóðiafglæpastarfsemiogféllstþvíáupptökueignakærenda.

2.MeðferðmálsinshjáMannréttindadómstólnumKæran

Kærendurhélduþvíframaðbrotiðhefðiveriðíbágaviðréttþeirrasam-kvæmt1.mgr.6.gr.sáttmálanstilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómiogeinnigfriðhelgieignarréttarþeirrasemnytiverndaraf1.gr.samningsviðaukanr.1.

NiðurstaðaDómstóllinnvísaðitilþessaðákvörðunumeignaupptökumættijafnavið

ákvörðunumrefsivertbrotískilningi1.mgr.6.gr.sáttmálansogvísaðihanníþeimefnumtilfyrridómssínsímálinr.41087/98,PhillipsgegnBretlandi.

Dómstóllinn taldiþaðsamræmastákvæðinuaðgefakærendumfæriáaðgeragreinfyrirfjárhagslegristöðusinniáþeimtímasemmálerhöfðað.Vísaðvartilþessaðkærendurhöfðugerstsekirumumtalsverðogábatasömfíkni-efnaviðskiptiumárabil.Sýntþótti ímálumþeirraaðumtalsverðir fjármunirhefðufariðumhendurþeirraáþeimtímasemumræddi.Afþeimsökumvarekkitaliðóréttmættaðætlasttilþessaðþeirgerðugreinfyrirþvíhvaðhefðiorðiðafþeimfjármunum.Varþaðmatdómstólsinsaðkærendumhefðiáttaðveraílófalagiðaðgeragreinfyrirþvííhvaðfjármunirnirrunnuhafiþeirekkifariðíaðfjármagnaþæreignirsemþeiráttuáþeimtímasemmáliðvartilmeð-ferðar.Ekkiþóttióeðlilegtað sönnunarbyrðiumaðþærværu fjármagnaðarmeðlögmætumhætti,værilögðáþá.Þarsemþeimtókstekkiaðsýnaframáslíkthafðiveriðfallistupptökuþeirra.Dómstóllinnvarþeirrarskoðunaraðumréttlátamálsmeðferðhefðiveriðaðræðasemsamræmdistréttindumkærendasamkvæmtsáttmálanum.

Þaðvarþvíeinrómaálitdómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágaviðréttkærendasamkvæmt1.mgr.6.gr.sáttmálans.Íljósiþessaðeignaupptakafórframágrundvellilögmætrarákvörðunarvarþaðjafnframteinrómaálitdóm-stólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágaviðfriðhelgieignarréttarþeirra.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 76: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

Carsono.fl.gegnBretlandiDómurfrá4.nóvember2008Málnr.42184/05Sjáreifundómsinsundir14.gr.Lífeyrisgreiðslur. Mismunun vegna búsetu.

BjörnGuðniGuðjónssongegnÍslandiÁkvörðunummeðferðarhæfifrá2.desember2008Málnr.40169/0514.gr.Bannviðmismunun1.gr.1.viðauka.FriðhelgieignarréttarFiskveiðiréttindi. Netlög. Almennar takmarkanir á eignarrétti.

MÁLSATVIKKærandi, Björn Guðni Guðjónsson, er íslenskur ríkisborgari, fæddur

1950,ogbýríKaldrananeshreppi.Áþvítímabilisemumræðir,íaprílogmaí2003,varhannskráðurmeðlögheimiliaðBakkagerði,ínágrenniDrangsness.RagnarAðalsteinsson,lögmaðuríReykjavík,komframfyrirhanshöndgagn-vartdómstólnum.ÍfyrirsvarifyrirríkisstjórnÍslandsvarumboðsmaðurhennar,ÞorsteinnGeirsson,frádóms-ogkirkjumálaráðuneytinu.

A.MálavextirAtvikmálsins,einsogþauvorulögðframafmálsaðilum,eruísamantekt

semhérsegir:Kæraþessiásérræturísakamálisemhöfðaðvargegnkærandafyrirfisk-

veiðibrotmeðþvíaðhafaveittgrásleppuátilteknumdögumíaprílogmaí2003ínetlögumjarðarinnarBjarnarnessíKaldrananeshreppiáStröndum.Áþeimtímavarhanneinnsexeigendajarðarinnar.Systirhans,tveirbræður–þarámeðalGuðmundurHeiðarGuðjónsson(GHG)–ogkærandiáttuhvertumsig12,5%eignarinnar,enhinnhelmingurhennarvaríeigutveggjaannarramanna.Kærandiogsystkinihanshöfðueignasthlutisínaíjörðinnisemgjöffráföðurþeirra,GG,samkvæmtafsaliþessefnisdagsettu16.ágúst1999.

GGhafðiáðuráttbátinnSæfinnST34,semfengiðhafðiúthlutaðveiði-leyfifyrirgrásleppuágrundvelli lagaumstjórnfiskveiðaogreglugerðarsemgildir um slík leyfi. GG hafði notað bátinn Sæfinn ST 34 til grásleppuveiðasíðan1987,oghinn1.janúar1991varbátnumúthlutaðleyfitilhrognkelsaveiðasamkvæmtnýjukerfiþegarfiskveiðilögtókugildi.Hinn1.aprílvarþettagrá-sleppuveiðileyfifluttfráSæfinniST34tilannarsbáts,DívuST18(6715),semeinnigvaríeiguGG.Hinn18.janúar2002seldihannDívutilfélagsinsInnra-Nessásamtöllumveiðileyfum;jafnframtvartekiðsérstaklegaframaðöllveiði-reynsla bátsins skyldi vera eign kaupandans. Kaupverðið var þrjár milljónirkróna.ÍafsalinuvarGHGtilgreindursemeigandiallshlutafjáríInnra-Nesi.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 77: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

Grásleppuveiðileyfiðsemumræðirvarafturflutthinn12.mars2002,ogtilheyrirnúbátnumSævariGuðjónsST45(2032),semeinnigeríeigufyrirtækisGHG,Innra-Nesi.

Vorið2003starfaðikærandiíReykjavík.Þegardróúrvinnuhjáhonumogtekjurhansminnkuðu,eignaðisthannnýjan5,60mbátoghófgrásleppuveiðarfráBjarnarnesiíapríl2003.

Hinn 10. júní 2003 leiddi athugun veiðieftirlitsmanna í FiskvinnslunniDrangiehf.íDrangsnesiíljósfærslurívigtarskýrslurfyrirtækisinssemsýnduaðbáturinnSæfinnurST34hefðilandaðnærritveimurtonnumafgrásleppu-hrognumíaprílogmaí,semFiskvinnslanhefðikeyptafhonum.Hinn11.júnívitjuðueftirlitsmennirnirkærandaaðBakkagerði.Þákom í ljósaðbáturinnSæfinnurST34,semvaríeiguföðurkæranda,lááhvolfiuppiáþurrulandiogíhansstaðvarkominnplastbáturinnsemkærandihafðifestkaupáumvorið.

Hinn8.mars2004gafsýslumaðurinnáHólmavíkútákæruáhendurkær-andavegnabrotaáfiskveiðilögummeðþvíaðhafa,ánánartilgreindumdögumíaprílogmaí,veittgrásleppuáóskráðumbátsínumánalmennsleyfistilveiðaíatvinnuskyniogánleyfistilhrognkelsaveiða;grásleppuaflinnskilaði1.880,5kg af grásleppuhrognum, sem hann hafði selt Fiskvinnslunni Drangi ehf. íDrangsnesiíandstöðuvið4.gr.laganr.38/1990,umstjórnfiskveiða,7.gr.laganr.79/1997,umveiðarífiskveiðilandhelgiÍslands(héreftir„löginfrá1997“),og1.gr.reglugerðarnr.129/2003umhrognkelsaveiðar.Ríkissaksóknarikrafð-istþessaðkærandiyrðidæmdurtilrefsingarfyrirþessibrotogaðhonumyrðigertaðsætaupptökuávinningsafbrotumsínum.

Kærandivísaðitilþessfyrirsittleytiaðeigendurjarðasemliggjaaðsjóeigieinkaréttáþvíaðveiðagrásleppuinnannetlaga,þarsemþauværuóaðskilj-anlegurhlutibúsinsogaðeigendurhefðuekkiveriðsviptireignarréttisínumaðnetlögum.Aðmatihansbæriaðtúlkaákvæðiþessefnisaðfiskveiðilandhelgin(2. gr. laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, hér eftir “lögin frá 1997”)skulináfráfjöruborðiaðytrimörkumefnahagslögsöguÍslandsmeðhliðsjónafréttindumsemfyrirværuogekkihefðuveriðtekinafþráttfyrirskilgrein-inguíalmennumlögum.7.gr.lagannafrá1997bæriaðtúlkaþannigaðtillitværitekiðtilríkariréttindaannarraaðila,semígildivoruáðurenlögintókugildi;aðöðrumkostihefðiþurftaðtakaframaðlögunumværiætlaðaðgangaframar en eignarréttindi, sem nytu verndar samkvæmt 72. gr. stjórnarskrár-innar.

Ekki var um það deilt að kærandi hefði veitt grásleppu án leyfis innannetlagaBjarnarnessáþeimdögumsemtilgreindirvoruíákæruskjalinu.Ekkivarheldurumþaðdeiltaðhannværimeðeigandiaðjörðinniogaðhannhefðifengiðleyfiannarrameðeigendatilþessaðveiðagrásleppuinnannetlagajarð-arinnar.

Hinn28.september2004dæmdiHéraðsdómurVestfjarðakærandafyrirbrotinogvarhonumgertaðgreiða400.000krónurísekttilríkissjóðs,ensætaellafangelsií45daga.Ennfremurvargertupptæktjafnvirði1.880,5kgafgrá-

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 78: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

sleppuhrognum,semkærandihafðiaflað,kr.730.320.Tilviðbótarvarhonumgertaðgreiðaallansakarkostnað.

Ídómihéraðsdómserueftirfarandiforsendurlagðartilgrundvallar:

„Meðþvíaðekkierannaðsannað,verðurstaðhæfingákærðaumaðhannhafiveittallagrásleppunaínetlögumgreindrarjarðarlögðtilgrundvallar.

Fráfornufarihefurveriðkveðiðáumréttlandeigendatilveiðiínetlögumhérálandi.ÍGrágásertekiðframaðallirmenneigiaðveiðafyrirutannetlögaðósekjuef viljaogþarséunetlögutastísæerselnetstandigrunn,tuttugumöskvadjúpt,af landieðaafskeriogkomifláruppúrsjónumaðfjöruþáerþinurstendurgrunn.Í2.kapítularekabálksJónsbókarvartekiðframaðallirmennættuaðveiðafyrirutannetlögaðósekju,enþaðværunetlögyst,erselnótstæðigrunn20möskvadjúpaðfjöruogkæmuþáfláruppúrsjó.

Nýjustuákvæðiííslenskumlögumumnetlögeraðfinnaílögumnr.81/2004,ensamkvæmt2.gr.þeirramerkjanetlögíþeimvatnsbotn115metraútfrábakkastöðuvatns sem landareign liggur að, svo og sjávarbotn 115 metra út frá stór-straumsfjöruborðilandareignar.Netlögeruskilgreindásamaháttí1.gr.laganr.64/1994.Í8.gr.þeirralagaerkveðiðáumaðlandeigendureigieinirrétttildýra-veiðiálandareignsinni.SamkvæmtsömugreineigaaðrirenlandeigendurekkirétttildýraveiðaíefnahagslögsöguÍslandsnemautannetlaga.

ÍforsendumdómsHæstaréttarÍslands,semeraðfinnaábls.2518ídómasafniréttarins1996errakiðaðviðsetninguveiðitilskipunar1849hafisagtsvoí1.gr.aðáÍslandiskylduþaðanífrájarðeigendureinireigadýraveiðiogfuglanematilskip-uninkvæðiöðruvísiá.Þáhafijafnframtveriðtekiðframí21.gr.,aðallargreinarlagaumfiskveiðaroghvalveiðar, semekkiværibreyttmeð tilskipuninni, skyldufyrstumsinnstandaóraskaðar.Ályktarrétturinnaðekkiverðitaliðaðákvæði3.gr.tilskipunarinnarumréttlandeigandatilveiði60faðmaáhafútfrástórstraums-fjörumáli hafi falið í sér annan og rýmri rétt landeiganda til veiða en þann semkveðiðvaráumíupphafsákvæðitilskipunarinnar.

Þásegiríforsendumsamadómsaðaffornlögumverðiekkiráðið,aðnetlögísjóhafiveriðtalinháðsömueignarráðumfasteignareigendaoglandiðfyrirofan.Meðsíðaritímalöggjöfhafieigendumfasteignaekkiheldurveriðveittarallarsömueignarheimildiryfirnetlögumísjó,semþeirnjótayfirfasteignum,eraðþeimliggi.Meðlöggjöfeftirsetningunefndrartilskipunarhafifasteignareigendumekkimeðótvíræðumhættiveriðveittureinkarétturtilveiðisjávarfiskaínetlögumsemmiðistviðfjarlægðfrástórstraumsfjörumáli.Ákvæði2.kapítulaJónsbókarumafmörkunnetlagasemmiðistviðsjávardýpihafiekkiheldurveriðfelldúrgildimeðákvörðunlöggjafans,þóttþauhafiekkiveriðtekinuppíútgáfulagasafns1919ogeftirþað.

Þótt þannig sé ekki skýrt í lögum hvort fasteignareigendur eigi allar sömuheimildir ínetlögumogá landinu fyrirofanoghvort rétturþeirra til veiði sjáv-arfiskaskulimiðastviðfjarlægðfrálandieðasjávardýpi,verðuraðlítatilþessaðekkiliggurfyriraðákærðihafiveittgrásleppunaámeiradýpientekiðerframí2.kapítularekabálksJónsbókar.Verðurhérmiðaðviðákvæðikapítulansumaðland-eigandieigiveiðarallarínetlögumogífjörunni.

Samkvæmt2.mgr.2.gr.laganr.79/1997telsthafsvæðiðfráfjöruborðiaðytrimörkumefnahagslögsöguÍslandstilfiskveiðilandhelgiþess.Fallanetlögþvíinnanfiskveiðilandhelginnar.Sömuskilgreiningueraðfinnaí2.gr.laganr.38/1990.

Í 1. gr. laganr. 79/1996 er tekið framað tilgangur laganna séað stuðlaaðviðgangioghagkvæmrinýtingunytjastofnainnaníslenskrarfiskveiðilandhelgiogtryggjameðþvítraustaatvinnuogbyggðílandinu.Samalöggjafarmarkmiðerað

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 79: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

finnaí1.gr.laganr.38/1990,þarsemeinnigertekiðframaðnytjastofnaráÍslands-miðumséusameigníslenskuþjóðarinnar.

ÞráttfyrirframangreindréttindilandeigendaínetlögumogmeðhliðsjónafdómiHæstaréttarímálinr.12/2000,sembirturerídómasafniréttarinsþaðárábls. 1534, verður ekki fallist á það að löggjafanum sé óheimilt að vernda nytja-stofna ífiskveiðilandhelginniog stuðlaaðhagkvæmrinýtinguþeirrameðþvíaðbannalandeigendumveiðarúrþeiminnannetlagasemutannemameðsérstökuleyfi.Ákærði,semhafðileyfilandeigandatilgrásleppuveiðainnannetlaga,varðþvísamtsemáðuraðhlítabanni1.mgr.7.gr.laganr.79/1997viðgrásleppuveiðumnemameðsérstökuleyfiFiskistofu.Í2.gr.reglugerðarnr.129/2002umhrognkelsa-veiðarertekiðframaðskilyrðitilaðfáslíktleyfiséaðhafaeinnigleyfitilveiðaíatvinnuskyni.

Samkvæmtofansögðubrautákærðigegnákvæði4.gr.laganr.38/1990,sembannar veiðar í atvinnuskyni við Ísland öðrum en þeim sem hafa fengið til þessalmenntveiðileyfioghefurunniðsértilrefsingarsamkvæmt25.gr.sömulaga,sbr.12.gr.laganr.85/2002og27.gr.laganr.57/1996.Þávarðarháttsemihansvið7.gr.laganr.79/1997og1.gr.,sbr.12.gr.reglugerðarnr.129/2002,sbr.17.gr.laganr.79/1997.“

Kærandi áfrýjaði dóminum til Hæstaréttar, sem staðfesti héraðsdóm aðfulluhinn28.apríl2005ogdæmdikærandatilþessaðgreiðaallanáfrýjunar-kostnaðmálsins.

B.LandslögsemeigaviðogréttarframkvæmdÍslensklögumréttindilandeigendaaðþvíervarðarveiðaráfiski,fuglum,

hvalogsel,svoogumeignarhaldárekaínetlögumþeirra,eraðfinnaíeftirfar-andi ákvæðum (ekki er deilt um mismunandi skilgreiningar laga á mörkumnetlagaíþessumáli).

ÍJónsbók,semerfráárinu1281,segirí2.kapítularekabálks:

„Landeigandiáog[hvalsemskot,eðamerkturskutull,erí...]ogvogrekallt,oghvaliþáallaerfyrirmönnumhlaupaálandogveiðarallarínetlögumogífjör-unni.“

ÍtilskipunumveiðiáÍslandifrá20.júní1849erueftirfarandiákvæði:

l.gr.„ÁÍslandiskuluhéðanífrájarðeigendureinireigadýraveiði[ogfugla]nema

öðruvísiséákveðið í tilskipunþessari.Svoskuluogveiðiítökþau,ermennhafafengiðaðlögumfyrirutanlandareignsína,standaóröskuðaðöllu.“

3.gr.„...áeigandiveiðiáhafút,60faðmafrástórstraumsfjörumáli,ogeru

þaðnetlöghans.“Samkvæmt11.gr.tilskipunarinnarteljastdýraveiðarí landiannarraán

heimildareðaveiðarínetlögumþeirralögbrotogvarðasektum.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 80: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�0

1.og2.mgr.8.gr.laganr.64/1994,umvernd,friðunogveiðarávilltumfuglumogvilltumspendýrum,erusvohljóðandi:

„Öllumíslenskumríkisborgurum,svoogerlendumríkisborgurummeð lög-heimilihérálandi,erudýraveiðarheimilaríalmenningum,áafréttumutanland-areignalögbýla,endagetienginnsannaðeignarréttsinntilþeirra,ogíefnahags-lögsöguÍslandsutannetlaga landareigna.Skuluþeirhafaaflaðsér leyfistilþesssamkvæmtlögumþessumogreglumsettumsamkvæmtþeim.

Landeigendumeinumeruheimilardýraveiðarográðstöfunarrétturþeirraálandareignsinninemalögmæliöðruvísifyrir.“

Samkvæmtríkisstjórninnihöfðufyrrnefndákvæði,einkumákvæðiJóns-bókar,veriðtúlkuðáþáleiðaðeignarhaldánetlögumísjónumveittilandeig-andaeinkaréttáveiðumaföllutagi,þ.m.t.fiskveiðum.Hinsvegartakmörk-uðustþessiréttindi,aðþví leytisemþettamálvarðar,af þeimlagaákvæðumsemgreinirhéraðneðan.

Ílögumnr.38/1990,umstjórnfiskveiða(héreftir„löginfrá1990“),fyrstuheildarlöggjöfÍslendingaumfiskveiðistjórn,einsogþauvoruáþeimtímasemumræðir (lögnr.116/2006komu íþeirra staðánefnislegrabreytinga) eraðfinnaeftirfarandiákvæðisemmáliðvarða:

l.gr.„Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar Markmið

lagaþessaraeraðstuðlaaðverndunoghagkvæmrinýtinguþeirraogtryggjameðþvítraustaatvinnuogbyggðílandinu.Úthlutunveiðiheimildasamkvæmtlögumþessum myndar ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfirveiðiheimildum.”

2.gr.„Til nytjastofna samkvæmt lögum þessum teljast sjávardýr, svo og sjáv-

argróður,semnytjuðeruogkunnaaðverðanytjuðííslenskrifiskveiðilandhelgiogsérlöggildaekkium.

Tilfiskveiðilandhelgi Íslands telsthafsvæðið frá fjöruborðiaðytrimörkumefnahagslögsöguÍslandseinsoghúnerskilgreindílögumnr.411.júní1979,umlandhelgi,efnahagslögsöguoglandgrunn.“

4.gr.„EnginnmástundaveiðaríatvinnuskyniviðÍslandnemahafafengiðtilþess

almenntveiðileyfi.Veiðileyfiþessiskulugefinúttilársísenn.“

5.gr.„Viðveitinguleyfatilveiðaíatvinnuskynikomaaðeinstilgreinaþaufiskiskip

semhafahaffærisskírteiniogskrásetteruáskipaskráSiglingastofnunarÍslandseðasérstakaskrástofnunarinnarfyrirbátaundir6metrum.Skulueigendurþeirraogútgerðir fullnægja skilyrðumtilað stundaveiðar ífiskveiðilandhelgi Íslands semkveðiðeráumílögumumfjárfestinguerlendraaðilaíatvinnurekstriogílögumumveiðarogvinnsluerlendraskipaífiskveiðilandhelgiÍslands.Ásamafiskveiði-árieraðeinsheimiltaðveitafiskiskipieinagerðleyfistilveiðaíatvinnuskyni,þ.e.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 81: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�1

veiðileyfimeðalmennuaflamarki,veiðileyfimeðþorskaflahámarki,sbr.ákvæðitilbráðabirgðaIílögumþessum,veiðileyfimeðaflamarkisemúthlutaðersamkvæmtákvæðitilbráðabirgðaIIílögumþessum(krókaaflamarki)eðaveiðileyfimeðsókn-ardögum.”

6.gr.a„Heimilt er án sérstaks leyfis að stunda fiskveiðar í tómstundum til eigin

neyslu.Slíkarveiðarereinungisheimiltaðstundameðhandfærumánsjálfvirkni-búnaðar.Afla,semveiddurersamkvæmtheimildíþessarimálsgrein,eróheimiltaðseljaeðafénýtaáannanhátt.[...]“

25.gr.„Brotgegnákvæðumlagaþessara,reglumsettumsamkvæmtþeimogákvæðum

leyfisbréfavarðasektumhvortsemþaueruframinafásetningieðagáleysi.Séumstórfelldeðaítrekuðásetningsbrotaðræðaskuluþauaðaukivarðafangelsialltaðsexárum.“

Í öðrum meginlögum, lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Ísland, nr.79/1997(héreftir“löginfrá1997”),erm.a.aðfinnaeftirfarandiákvæði:

1.gr.„Tilgangurlagaþessaraeraðstuðlaaðviðgangioghagkvæmrinýtingunytja-

stofna innan íslenskrar fiskveiðilandhelgi og tryggja með því trausta atvinnu ogbyggðílandinu.“

2.gr.„Til nytjastofna samkvæmt lögum þessum teljast sjávardýr, svo og sjáv-

argróður,semnytjuðeruogkunnaaðverðanytjuðííslenskrifiskveiðilandhelgiogsérlöggildaekkium.

Tilfiskveiðilandhelgi Íslands telsthafsvæðið frá fjöruborðiaðytrimörkumefnahagslögsöguÍslandseinsoghúnerskilgreindílögumnr.411.júní1979,umlandhelgi,efnahagslögsöguoglandgrunn.“

7.gr.„GrásleppuveiðarskuluháðarsérstökuleyfiFiskistofuogeigaþeirbátareinir

kostáslíkuleyfisemréttáttutilleyfiságrásleppuvertíðinni1997samkvæmtreglumþarum.Ráðherraskalíreglugerðkveðanánaráumskipulaggrásleppuveiðaogveiðitímasamkvæmtþessarimálsgrein.Geturráðherram.a.ákveðiðaðleyfinséubundinviðákveðiðsvæðiogaðaðeinshljótileyfitilveiðaátilteknusvæðiskipsemskráðeruáþvísvæði.Þágeturráðherrasettreglurumheimildirtilflutningsleyfatilgrásleppuveiðamillibáta.“

17.gr.„Brotgegnöðrumákvæðumlagaþessara,reglumsettumsamkvæmtlögum

þessumeðaákvæðumleyfisbréfavarðasektumsemeigiskulunemalægrifjárhæðen400.000kr.ogekkihærrifjárhæðen4.000.000kr.,eftireðliogumfangibrots.“

Ríkisstjórninbaraðkröfunaí7.gr.umsérstaktleyfitilveiðaágrásleppuíatvinnuskynihefðiáðurveriðaðfinnaílögunumfrá1990oghefðihúnveriðfærðþaðan.Samkvæmtskýringuvoruforsendurnarfyrirhinnisérstökureglu

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 82: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�2

í7.gr.eftirfarandi:„Ífyrrimálsgreinþessarargreinarerlagttilaðgrásleppuveiðarverðiháðar

sérstökumleyfumogaðaðeinsþeireigikostáleyfumsemréttáttutilslíkraleyfasamkvæmt gildandi reglum. Í reglugerð nr. 58, 18. janúar 1996, um hrognkelsa-veiðar, erkveðiðáumskipulaggrásleppuveiðahérvið landoghvaðabátar eigirétttilgrásleppuleyfis.Hefurútgáfaleyfaveriðtakmörkuðímörgárogerbundinviðþáaðilasemveiðarstunduðuátilteknuárabili..Rétteraðnefnahéraðfiski-fræðingarhafaekkilagttilaðgrásleppuveiðarnarverðitakmarkaðarenhinsvegarhefurþóttástæðatilaðsetjatakmarkaniráveiðarnar,fyrstogfremstvegnaþessaðfjöldismábátaerorðinnslíkuraðánþeirragætuveiðarnar fariðalgerlegaúrböndunumáskömmumtíma.Hérbereinnigaðlítatilmarkaðsaðstæðnaogréttarþeirramannasemstundaðhafaþessarveiðarogsemvegnaþeirrahafaminniafla-heimildiríöðrumfisktegundum.Reglugerðumhrognkelsaveiðarhefurveriðgefinútmeðstoðí2.mgr.4.gr.[lagannafrá1990]enhérerlagttilaðskýrtverðikveðiðáumaðveiðarnarverðileyfisbundnarogjafnframtumheimildirráðherratilaðskipaþeimmálummeðþeimhættisemgerthefurveriðtilþessa.“

Íreglugerðnr.129/2002,umhrognkelsaveiðar(héreftir„reglugerðinfrá2002“)segirm.a.:

1.gr.„AllarveiðarágrásleppuífiskveiðilandhelgiÍslandseruóheimilarnemaað

fengnusérstökuleyfiFiskistofu.“

2.gr.„Aðeinserheimiltaðveitaþeimbátumleyfitilgrásleppuveiða,semréttáttutil

slíkraleyfaávertíðinni1997,sbr.reglugerðnr.58/1996,endahafiþeirleyfitilveiðaíatvinnuskyni(sbr.löginfrá1990).Óheimilteraðveitabátum,semerustærrien12brl.,leyfitilgrásleppuveiða,hafiþeirekkihaftleyfitilveiðaágrásleppuvertíðinaáundan.Heimilteraðbindaúthlutunleyfaogleyfitilgrásleppuveiðaþeimskil-yrðum,semþurfaþykir,m.a.varðandiskýrsluskilumveiðarnar.“

4.gr.„Viðsölubáts,semhefurleyfitilgrásleppuveiða,fylgirleyfiðbátnumnema

umannaðsésamiðíkaupsamningi.“

Meðöðrumákvæðumreglugerðarinnarumhrognkelsaveiðarvarfiskimið-unumkringumÍslandskiptísjöveiðisvæðiogvarhvertleyfibundiðviðákveðiðveiðisvæðiogveiðitíma.Áflestumþessumsvæðumvarveiðitímabilið frá20.apríltil19. júlí.Íreglugerðinnivorufrekarireglurumhámarksfjöldahrogn-kelsanetaísjó,aukreglnaumlágmarksmöskvastærðgrásleppuneta.

Í1.gr.laganr.57/1996,umumgengniumnytjastofnasjávar,segiraðmark-mið lagannaséaðbætaumgengniumnytjastofnasjávarogstuðlaaðþvíaðþeirverðinýttirmeðsjálfbærumhættiertryggitillangstímahámarksafraksturfyrir íslensku þjóðina. Með lögunum eru settar reglur um veiðarfæri, eftirlitmeðnýtinguaflaogvigtunogskráningusjávarafla;einnigerþarmæltfyrirumaðframkvæmdogeftirlitmeðlögumumfiskveiðarskuliíhöndumsérstakrarstofnunar,Fiskveiðistofu.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 83: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

KÆRANKærandi kvartaði undan því að með dómi héraðsdóms, sem staðfestur

varíHæstarétti,hefðihannveriðsviptureinkaréttisínuminnannetlagajarð-arinnartilþessaðveiðagrásleppuogaðrartegundirsemfélluundirkröfurumleyfistjórnvalda,semværiandstætt1.gr.samningsviðauka1viðsáttmálann.Ennfremurtaldikærandiaðíhlutuninjafngiltimismununerværiandstæð14.gr.sáttmálansísamhengiviðfyrrgreintákvæðiogsamningsviðauka12.

LAGAATRIÐIA.Kæraumbrotgegn1.gr.samningsviðauka1

KærandikvartaðiundanþvíaðmeðdómiHæstaréttarfrá11.maí2006hefðihonumveriðmeinaðaðnjótaeignasinnaífriði,semværiandstætt1.gr.samningsviðauka1,semkveðursvoá:

„Öllummönnumoglögaðilumberrétturtilaðnjótaeignasinnaífriði.Skalengansviptaeignsinni,nemahaguralmenningsbjóðioggættséákvæðaílögumogalmennrameginreglnaþjóðaréttar.

Eigiskuluþóákvæðiundanfarandimálsgreinaránokkurnháttrýraréttindiríkistilþessaðfullnægjaþeimlögumsemþaðtelurnauðsynlegttilþessaðgetahafthöndíbaggaumnotkuneignaísamræmiviðhagalmenningseðatilþessaðtryggjagreiðsluskattaeðaannarraopinberragjaldaeðaviðurlaga.“

Ríkisstjórninandmæltiþessaristaðhæfinguogkrafðistþessaðdómstóll-innlýstikærunaótækatilmeðferðarþarsemhúnværiósamrýmanlegratione materiae,eðaíöllufalliaðhúnværiaugljóslegaillagrunduð.

1. Röksemdir ríkisinsRíkisstjórninbentiáaðlagakröfurumaðgrásleppuveiðaríatvinnuskyni

skylduháðarbæðialmennuogsérstökuveiðileyfihefðuveriðígildiímeiraenáttaáráðurenkærandihefðiorðiðeigandiaðBjarnarnesiárið1999.Einnigværiljóstaðföðurhans,GG,hefðiveriðveittslíktleyfiíbótaskynifyririnn-leiðingu takmarkana samkvæmtfiskveiðistjórnarlögumfrá1990ágrundvelliveiðireynsluhansviðgildistökulaganna.GGvarheimiltaðráðstafaleyfinuoghefðihannframseltþað tilbróðurumsækjandans,GHG,ásamtfiskibátsemfyrirframgreiddanarf,ermetinnvará3milljónirkróna.ÁengumtímagætifjárhagslegtverðmætiveiðiréttindaGGhafamyndaðhlutaafeignarréttikær-anda.Þannighefðiekkiveriðumaðræðaneinaskerðinguáeignarréttihansþegarhonumvar refsað fyrirólöglegarveiðar ínetlögum.Þannighefði ekkiveriðbrotiðáhonumsamkvæmt1.gr.fyrstasamningsviðauka,ogþvíættisúgreinekkiviðímáliþessu.Þvíkrafðistríkisstjórninþessaðdómstóllinnhafn-aðikærunniáþeimforsendumaðhúnværiósamrýmanleg,ratione personae,viðákvæðisáttmálansogsamningsviðaukans.

Efdómstóllinnhafnaðiþeirrikröfukrafðistríkisstjórninþessaðkærunniyrðivísaðfrááþeimforsendumaðhúnværiaugljóslegaillagrunduð.Þóttrík-

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 84: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

isstjórninféllistáaðréttur landeigendatilþessaðnýtaauðlindir ínetlögumlandasinnateldisttilverðmætaerfélluundirhugtakið“eign”ískilningi1.gr.samningsviðaukanr.1, taldihúnaðmáliðsemkæranvarðaði sneristumaðhafahöndíbaggaumnotkunenekkisviptingueignarískilningigreinarinnar.

Hinumdeilda íhlutunættisérstoðí lögumogværulöginsemumræðirbæðiaðgengilegogfyrirsjáanleg.

Ennfremurættitilgangurhinnaumdeildutakmarkanaaðteljastlögmætur,þarsemhannværiliðuríalmennumarkmiðilaganna,þ.e.aðstuðlaaðverndunoghagkvæmrinýtingufiskistofnaogtryggjameðþvítraustaatvinnuogbyggðí landinu. Samkvæmt 61. og 62. gr. Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðannahefðuÍslendingarskuldbundiðsigtilþessaðtryggjaskynsamleganýtinguþess-araauðlinda.Ráðstafanirtilþessaðkomaívegfyrirofveiðiværunauðsynlegurliðuríverndunogskynsamlegrinýtingufiskistofna.Þannigkrefðustalmanna-hagsmunir þess að takmarkanir yrðu lagðar á frelsi einstaklinga til þess aðstundafiskveiðaríatvinnuskyni.Aðbindaslíkastarfsemiveiðileyfumogskrán-ingufiskibátasétilmarksumnauðsynávirkueftirlitimeðaflaogkerfisbund-inniskráninguáaflabrögðumíslenskafiskiflotans.Íþessuaugnamiðiværibeitttveimuraðferðum,aflamarkieðasóknarmarki,einsogítilvikihrognkelsa,þarsemveiðitakmarkastviðákveðintímabil.Sérstökleyfitilhrognkelsaveiðaværubundinviðtilteknaskráðabátaogmættiframseljaþaufráeinumbáttilannars,semgerðimögulegtaðkomaívegfyrirstjórnlausafjölgunfiskibátatilþess-aranota.Þettafyrirkomulaggerðimögulegtaðtakmarkastjórnlausafjölgungrásleppuveiðibáta.Þótteitthelstamarkmiðfiskveiðistjórnarkerfisinsværiaðtakmarkaaflatiltekinnafisktegundaværiþaðekkieinamarkmiðið,heldurværitakmörkunástærðflotanseinnignauðsynlegaðferðtilþessaðtryggjaverndtilframtíðarogskynsamleganýtingufiskistofna.

Lagði ríkisstjórnin áherslu á að aflastýringarkerfi fiskistofnsins myndihrynja ef landeigendum væri heimilt að stunda óheftar grásleppuveiðar íatvinnuskyniínetlögumánsérstaksveiðileyfisogmeðóskráðumbátum,eðaef þeirgætuheimilaðöðrummönnumaðstundaslíkarveiðarínetlögumsínum,ántillitstilþesshvortþeirhefðuveiðileyfieðaekki.Árangurogskilvirknifisk-veiðistjórnarkerfisÍslendingayltiáaltækiþess,þarsemekkertrúmværitilþessaðbeitamismunandireglumumveiðaríatvinnuskyniinnanogutannetlaga.

Þegar mat var lagt á það hvernig úthluta skyldi sérstökum hrognkelsa-leyfumhefðilöggjafinnvaliðraunhæfaleiðþarsemleyfumhefðiveriðúthlutaðátilteknumforsendumtilþeirrasemstundaðhöfðuhrognkelsaveiðarogsemólíkt flestum eigendum sjávarjarða gætu sýnt fram á aflareynslu að tilteknumarki á fyrri tímabili. Það var þannig sem föður kæranda, eins og mörgumöðrumeigendumsjávarjarðasemstunduðugrásleppuveiðar,hefðiveriðbættarþærtakmarkanirsemlagðarvoruánýtingueignarsinnar.Afturámótihefðikærandiíengusýntframáaðhannhafiveriðlátinnsætaranglátriskerðinguáréttindumsínumeðaaðhannhefðibyggtafkomusínaágrásleppuveiðumíatvinnuskynieðaaðtakmarkanirnarhefðuhaftíförmeðséralvarlegarafleið-

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 85: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

ingarfyrirhann.Hefðihannekkihlotiðgerræðislegaeðaóréttlátameðferðeðameðferðsemværióhóflegíljósiþeirralögmætuhagsmunasemíhúfivoru.

2. Röksemdir kærandaKærandihéltþvíframaðhann,einsogaðrireigendurnetlaga,ættieinka-

réttáþvíaðveiðainnannetlaganna,semværieignognytiverndarsamkvæmt1. gr. samningsviðaukanr. 1.Sú staðreyndaðhannhefði ekki verið eigandiBjarnarnessþegarfiskveiðistjórnarlög tókugildiárið1991værimálinuóvið-komandi.Þaðsemskiptimáliværiaðáþeimtímasemumræðir,árið2003,hefðihannveriðmeðeigandioghafttilskiliðleyfiannarrameðeigendatilþessaaðveiðaínetlögumjarðarinnar.Andstættþvísemríkisstjórninhéldiframhefðihannorðiðfyrirafskiptumafeignumsínum,þarsemhann,semmeðeigandieignarinnarsemumræðir,hefðiveriðsviptureinkaréttisínumtilþessaðveiðaográðstafaveiðiréttiinnannetlagahennar.

Kærandimótmæltiþvíaðafskiptinættusérstoðílögum.Hvorkilöginfrá1990nénokkurönnurlögvikjueinuorðiaðþvíaðþeimværiætlaðaðskerðaréttlandeigendatilþessaðveiðagrásleppueðaannanfiskíatvinnuskyniinnannetlagasinna.Hvorkilöginfrá1997eðareglugerðinfrá2002víkjameðbeinumeðaóbeinumhættiaðfiskveiðuminnannetlaga.Ekkierheldurminnstánetlögílögskýringargögnum.Hefðiþaðveriðætlunlöggjafansaðhlutasttilumeign-arrétt landeigenda innan netlaga hefði átt að taka það fram berum orðum íviðeigandi lögumogreglugerðum,svoog íveiðileyfum.Þettavarhinsvegarekkigert.

Íöllufallihafifiskveiðilöggjöfinekkiuppfylltþærkröfurumnákvæmniogfyrirsjáanleikasemfelstíhugmyndinniumlögmætiískilningisáttmálans.Þanniggátueigendurbátasemhöfðutilskilinleyfi,ánfyrirframheimildarfráeigendum,veittfiskánendurgjaldsinnannetlagajarðarinnar.Værijörðinseld,þyrftikærandiaðhafaþannfyrirvaraaðveiðiréttindi ínetlögunumtilheyrðiekkilengurjörðinnieinsogþauhefðugertí800árogaðekkiværilengurhægtað útiloka aðra frá veiðum innan netlaganna. Bjarnarnes hefði verið rómaðfyrirgrásleppuveiðaroghefðiþauhlunnindivafalaustáhrif áverðgildi jarð-arinnar. Hefðu eigendur hennar verið skattlagðir samkvæmt því, en eftir aðeinkarétturtilveiðahefðiglatasthefðiverðmætiðrýrnað.

Kærandi var því ósammála að svipting veiðiréttinda landeigenda hefðiþjónaðalmannahagsmunum.Ekkihefðiþjónaðneinumalmannahagsmunumaðtakmarkagrásleppuaflainnannetlaga,þarsemtegundinværiekkiíhættuvegnaofveiðiogþarsemslíkarráðstafanirhefðuekkiþjónaðþeimtilgangiaðverndastofninn.

Kærandi var ósammála þeirri staðhæfingu ríkisstjórnarinnar að aðrir isömustöðuogkærandihefðunotið sömumeðferðarogkærandi samkvæmtákvæðum laganna frá 1990. Í þessu sambandi benti kærandi á niðurstöðuálits mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá 24. október 2007 varð-andi erindi (nr. 1306/2004) frá hópi sjómanna sem kvörtuðu undan því að

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 86: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

veragertaðkaupaeðaleigjafiskveiðikvótafráhópifiskveiðimannasemhefðiveriðúthlutaðkvótunumánendurgjaldsáþeimforsendumaðþeirhefðuáðurstundaðveiðaráþeimtegundumsemumræddiátilgreindutímabili(1980til1983).Íljósiþessaðúthlutaðakvóta,semekkiværulengurnýttiraf uppruna-legum eigendum þeirra, mætti selja eða leigja á markaðsverði í stað þess aðþeirgengjuafturtilríkisinstilúthlutunartilnýrrakvótaeigendaásanngirnis-ogjafnræðisgrundvelli,taldimannréttindanefndSþaðbrotiðhefðiveriðgegn26.gr.alþjóðasamningsumborgaralegogstjórnmálalegréttindi,ogkomstaðþeirriniðurstöðuaðaðildarríkinubæriaðveitakærendumraunhæftúrræði,þ.m.t.viðunandibætur,ogaðendurskoðafiskveiðistjórnarkerfisitt.

Kærandimótmæltiþeirri staðhæfinguríkisstjórnarinnaraðveiting leyfistilföðurhanshefðihaftþanntilgangaðbætahinumsíðarnefndainnleiðingutakmarkanaágrásleppuveiðarinnannetlaganna.Einsogalliraðrirfiskimennhefðiföðurhansveriðúthlutaðleyfiágrundvelliveiðireynslusinnaráviðmið-unartímanumoghefðihannekkinotiðneinnasérréttinda.Kærandisagðienn-fremuraðhannhefðisóttumleyfitilhrognkelsaveiðaenaðþartilbæryfirvöldhefðuhafnaðumsóknhans.Einnighefðihanngertráðstafanirtilþessaðskrábátsinnmeðsamanafniognúmeriogbáturföðurhans,enþaðreyndistóger-legtþarsemákveðiðvaraðvarðveitagamlabátinnafsögulegumástæðum.

Árið 2003 hefði kærandi að talsverðu leyti byggt afkomu sína á grá-sleppuveiðum. Þótt slíkar veiðar í netlögum hafi takmarkast við tiltölulegaskamman tíma ársins og gætu ekki einar og sér talist fullnægjandi tekjulindætti sú staðreynd ekki að veita ríkisstjórninni rétt til þess að svipta landeig-andannumræddumveiðiréttindum.Þarsemekkiværiumaðræðaneinaþörfáaðgerðumtilþessaðverndagrásleppustofninnhefðiríkisstjórninekkisýntframáaðjafnræðishafiveriðgættmillihagsmunaalmenningsogkrafnaumvernduneinstaklingsréttinda.

Meiraaðsegjahefðikærandiveriðlátinnsætarefsingufyriraðneytaveiði-réttindasinnameðþvíaðhonumvargertaðgreiðasekt,sætaupptökueignaoggreiðamálskostnað.Þettahefðiveriðgertánþessaðneinþörfværiáaðverndagrásleppustofninnfyrirofveiðiogaðlagalegarforsendurumnauðsynþessaðverndafiskistofninnværuekkifyrirhendi.

Afþessumsökumtaldikærandiaðumhefðiveriðaðræðaóréttlætanlegafskiptiaf réttihanstilaðnjótaeignasinnaífriði,íandstöðuvið1.gr.samn-ingsviðauka1.

3. Álit dómstólsinsDómstóllinnvillgetaþessíupphafiaðsamkvæmtíslenskumréttifráfornu

fari naut kærandi fiskveiðiréttinda sem tengdust netlögum sjávarjarðarinnarBjarnarness, sem hann var meðeigandi að. Samkvæmt lögunum frá 1990 og1997voruallargrásleppuveiðaríatvinnuskynibundnarskilyrðumumheimildstjórnvaldaíformialmennsveiðileyfisogsérstaksveiðileyfissembundiðvarviðskráðfiskiskip.Aðálitidómstólsinsurðukærandiogveiðiréttindihans,fyrir

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 87: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

beinumáhrifumafþessumskilyrðumogþeimviðurlögumsemhonumvargertaðsætafyriraðhlítaþeimekki.

Af þeim sökum hafnar dómstóllinn þeirri röksemdafærslu ríkisstjórn-arinnaraðkærandiséekki„þolandi“aðþvíervarðarkæruefniðískilningi34.gr.sáttmálans.

Ennfremurerþaðniðurstaðadómsinsaðrétturkærandatilþessaðstundafiskveiðarínetlögumútifyrirsjávarjörðinnisemumræðirhafiverið„eign“ískilningi1.gr.samningsviðaukanr.1.Takmörkunþessaréttar,semleiddiafskilyrðum um að afla sér leyfis til veiða á grásleppu í atvinnuskyni og þeimviðurlögumsemlögðvoruáfyriraðlátaþaðhjálíða,fellurundirþaðaðhafahöndíbaggaumnotkunþessaraeignaískilningi2.mgr.1.gr.(sbr.Alatulkkila o.fl. gegn Finnlandi,nr.33538/96,§66,28júlí2005;Posti og Rahko gegn Finn-landi,nr.27824/95,§76,ECHR2002-VII,enbæðimálinfjallaumfiskveiðirétt-indi;sjáeinnigChassagnou o.fl. gegn Frakklandi[GC],nr.25088/94,28331/95og28443/95, §74,ECHR1999-III, semfjallarumréttindi tilveiðaáöðrumdýrum).Húntelstekkisviptingeignaréttindaískilningi1.mgr.,einsogkær-andiheldurfram.

Aðþvíervarðarþaðhvortuppfylltvoruskilyrði2.mgr.telurdómstóll-innekkiástæðutilþessaðvefengjaþærniðurstöðuríslenskradómstólaaðhinumdeildaíhlutunhafiáttstoðííslenskumlögum,einkum4.og25.gr.lagannafrá1990og1.mgr. 7. gr.og17. gr. laganna frá1997.Dómstóllinn áréttar íþví sambandi að það er í fyrsta lagi hlutverk stjórnvalda í landinu, einkumdómstólanna, að túlka og beita landsrétti (Jahn o.fl. gegn Þýskalandi [GC],nr.46720/99,72203/01og72552/01,§86,ECHR2005-VI;Wittek gegn Þýska-landi, nr. 37290/97, §49, ECHR 2002-X; Forrer-Niedenthal gegn Þýskalandi,nr. 47316/99, § 39, 20febrúar2003;og fyrrum konungur Grikklands, sbr.héraðframan,§82).Ennfremurvorulöginsemumræðirekkiaðeinsaðgengilegheldurnægilegaskýrtilaðþauværunotendumþeirrafyrirsjáanleg.

Dómstóllinntelureinnigaðhinumdeilduskilyrðifyrirgrásleppuveiðumíatvinnuskyniogsúrefsingsemkærandavargertaðsætafyriraðhlítaekkiþeimskilyrðumhafihaftlögmætantilgang,þ.e.þannheildartilgangfiskveiðistjórn-arlagaað tryggjaverndunoghagkvæmanýtingufiskistofna innan íslenskrarfiskveiðilandhelgi.

Dómstóllinnsérekkiástæðutilþessaðefastumvalíslenskrastjórnvaldaásvonefndusóknarmarki ístaðaflamarkstilaðkomaívegfyrirstjórnlausafjölgun fiskibáta í viðleitni til þess að ná fram heildarfiskveiðistjórnarmark-miðumsemlýsterhéraðframan.Þessuálitiverðurekkihrundiðmeðþeirriröksemdkærandaaðekkihafiveriðfyrirhendihættaáofveiðiogaðenginþörfhafiveriðáþvíaðtakmarkagrásleppuveiðar.

Kærandi hefur vakið athygli dómstólsins á áliti mannréttindanefndarSameinuðu þjóðanna varðandi kæru nr. 1306/2004 í öðru máli. Þótt ekki séljóstaðhvemikluleytikærandibyggirmálsittániðurstöðummannréttinda-nefndarinnar,bendirdómstóllinnáaðþaðmálvarðaðikæruummismununaf

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 88: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

hálfuhópsatvinnusjómannavarðandiaflatakmarkanir,þarsemeinumhópivargertaðkauparéttindiaföðrumhópi.Súerhinsvegarekkirauniníþessumáli,semvarðarbeitingusóknartakmarkanaogkrafnaumveiðileyfiogskráningufiskiskipasemgildaumallafiskimennsemhyggjaststundagrásleppuveiðaríatvinnuskyni.Kærandihefurekkibyggtáþvífyrirdómstólnumaðtilþessaðgetafengiðsérstaktleyfitilhrognkelsaveiðaíatvinnuskyniþyrftihannaðkaupaleyfiðeðabát,semfengiðhefðiúthlutaðslíkuleyfi.Íöllufalliberekkiaðlítaániðurstöðurdómstólsinssemuppkvaðninguálitsumneittþaðsemmannrétt-indanefndSameinuðuþjóðannahefurlátiðfrásérfaraíhinumálinu.

Ennfremurberaðlítatilþessaðhinumdeilduskilyrðifyrirhrognkelsa-veiðumíatvinnuskynivorusettallnokkrumárumáðurenkærandieignaðistmeðeigandahlutfráGGíBjarnarnesiárið1999.UmþaðleytihafðiGG,semþávarhandhafitilskilinnaleyfa,fluttleyfisitttilhrognkelsaveiðaíatvinnuskyniásamthinumskráðabátsemleyfiðtilheyrði,tilfélagsíeigubróðurkæranda,GHG.Þvígatkærandialdrei,meðþvíaðeignastréttindiíeigninni,öðlastneittbeinttilkalltilþessaðveiðahrognkelsiíatvinnuskyni.Néheldurstarfaðihannsematvinnufiskimaðurþartilhannréðstíhrognkelsaveiðaríatvinnuskyniumtímaíapríl-maí2003.

Íljósiþessaramálavaxtaerþaðniðurstaðadómsinsaðmeðþvíaðbeitakæranda viðeigandi lagaskilyrðum sem gilda um hrognkelsaveiðar í atvinnu-skyni og þeim viðurlögum sem lögð voru á hann er hann hlítti ekki þessumskilyrðumhafistjórnvöldgættjafnræðismillialmennrahagsmunasamfélagsinsognauðsynjarþessaðverndagrundvallarréttindi einstaklinga.Meðhliðsjónafþvívíðasvigrúmisemaðildarríkihafaíslíkummálum(sbr.Alatulkkila o.fl.,sbr.héraðframan,§67;Chassagnou o.fl.,sbr.héraðframan,§75)telurdóm-stóllinnaðhæfilegsmeðalhófshafiveriðgættmilliþeirraaðferðasembeittvarogmarkmiðasemstefntvarað.Afþeimsökumerekkiumaðræðaneinmerkiumbrotgegn1.gr.samningsviðaukanr.1.

Af þessu leiðir að þessum hluta kærunnar verður að hafna á þeim for-sendumaðhúnséaugljóslegaillagrunduðsamkvæmt3.og4.gr.35.gr.sátt-málans.

B.Kæraumbrotgegn14.gr.sáttmálans,sbr.1.gr.samningsviðaukanr.1.Kærandikvartaðiundanþvíaðíhlutuninjafngiltimismununerværiand-

stæð14.gr.sáttmálansísamhengiviðfyrrgreintákvæðiogsamningsviðauka12, jafnvel þótt samningsviðaukinn hafi ekki verið fullgiltur, heldur einungisundirritaður,af hálfuíslenskaríkisins.Hafihinniíslenskufiskveiðilöggjöfein-ungisveriðbeittgagnvartkærandaþarsemjörðhanslægiaðsjó.Hefðilandhanslegiðaðstöðuvatnieðaáhefðihannekkiþurftaðsætaíhlutuníveiðiréttsinn,semhefðiveriðsásamiogáðurenfiskveiðilöggjöfinkomtil.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 89: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

��

14.gr.sáttmálansersvohljóðandi:„Réttindiþauogfrelsi,semlýsterísamningiþessum,skulutryggðánnokk-

ursmanngreinarálits,svosemvegnakynferðis,kynþáttar,litarháttar,tungu,trúar-bragða, stjórnmála-eðaannarraskoðana,þjóðerniseðaþjóðfélagsstöðu, tengslaviðþjóðernisminnihluta,eigna,upprunaeðaannarrarstöðu.”

Ríkisstjórninmótmæltiþvíaðstaðaeigendajarðasemliggjaaðsjóværisambærilegviðstöðueigendalandasemliggjaaðámogvötnum.Þærtegundir,sem um ræðir væru allsendis ólíkar og veiðiaðferðir afar mismunandi, semleiddi til mismunandi lausna á stjórnunar- og eftirlitsmálum. Það sem skiptimálivarðandiþaðefnisemhérertilúrlausnarséaðkærandihafisættsömumeðferðogaðrireigendursjávarjarðaaðþvíervarðarskilyrðifyrirhrognkelsa-veiðumíatvinnuskyniísjó.

Fyrirsittleytihefurdómstólinnkomistaðþeirriniðurstöðu,íljósiþeirragagnasemhannhefurundirhendiogniðurstaðnavarðandikærunasamkvæmt1.gr.samningsviðauka1,aðkæransamkvæmtþvíákvæðiásamt14.gr.leiðiekkiíljósneinmerkiumbrot.

Dómstóllinntelurekkiefnitilþessíþessusamhengiaðíhugamáliðútfrásjónarmiðum í samningsviðauka 12, sem ekki hefur verið fullgiltur af hálfuÍslendingaogsemkærandihyggstekkilengurbyggjaááþessustigimálsins.

Afþvíleiðiraðþessumhlutakærunnarverðureinnigaðhafnasemaug-ljóslegaillaígrunduðumsamkvæmt3.og4.mgr.35.gr.sáttmálans. Afofangreindumástæðumákveðurdómstóllinnsamhljóðaað kæranséótæktilmeðferðar.

SaccocciagegnAusturríkiDómurfrá18.desember2008Málnr.69917/01Sjáreifundómsinsundir6.gr.Alþjóðasamvinna á sviði refsimála. Ágóði af brotastarfsemi. Eignaupptaka.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Page 90: MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2008mhi.hi.is/files/Domareifanir_2_2008.pdf · M ANNRÉTTINDADÓMSTÓLL E VRÓPU 2008 Dómareifanir 2. hefti 2008 (júlí – desember) Mannréttindastofnun

�0