leonard 2014

28
gullkollur Hálsmen og eyrnalokkar sem Eggert Pétursson og Sif Jakobs hafa hannað fyrir Leonard til styrktar Einstökum börnum úr skart fylgihlutir | 2014 2015

Upload: leonard

Post on 06-Apr-2016

268 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Leonard 2014

g u l l k o l l u rHálsmen og eyrnalokkarsem Eggert Péturssonog Sif Jakobs hafa hannaðfyrir Leonard til styrktarEinstökum börnum

úr • skart • fylgihlutir | 2014 • 2015

Page 2: Leonard 2014

Hálsmen og eyrnalokkar sem Eggert Pétursson og Sif Jakobs hafa

hannað fyrir Leonard til styrktar Einstökum

börnum

s i l f u r s k a r t l e o n a r d 2 0 1 4

Verð

í b

ækl

ing

num

er

birt

með

fyri

rvar

a um

myn

dab

reng

l eð

a p

rent

villu

r.

Gullkollur

k r i n g l u n n i

men: 12.500 kr.lokkar: 9.500 kr.settið: 19.800 kr.

hægt að velja milli silfurs og

rauðagulls húðar

Page 3: Leonard 2014

Að þessu sinni mun

ágóði af sölu silfurskarts

Leonards renna til

stuðnings félagsstarfi hjá

Einstökum börnum, sem eru

samtök tvö hundruð foreldra

barna með sjaldgæfa sjúkdóma.

Rut Þorsteinsdóttir og Chad

Keilen í Reykjanesbæ eiga

dæturnar Helenu Sól, sem

er 10 ára, og Emilíu Ísabel,

sem er 8 ára. „Grunur er um

að þær séu með alvarlegan

efnaskiptasjúkdóm sem

meðal annars hefur áhrif á

líffærastarfsemi og veldur

alvarlegum fylgikvillum, meðal

annars alvarlegri hreyfihömlun,

skertri sjón, sem og alvarlegri

flogaveiki,“ segir Rut. Stelpurnar

eru í Njarðvíkurskóla. „Það

gengur mjög vel, þar eru þær

með teymi af fagfólki sem fylgir

skipulagi sem hentar þeim hverju

sinni,“ segir Rut.

„Þegar við tengdumst

Einstökum börnum fengum

við tækifæri til að hitta aðrar

fjölskyldur sem stóðu í svipuðum

sporum og við. Það er mjög

mikilvægt að geta borið saman

bækur, skipst á upplýsingum

og veitt hvort öðru stuðning,“

segir móðir stelpnanna. „Félagið

býður upp á margs konar

skemmtanir, bæði fyrir börnin og

fjölskyldurnar. Í félaginu mætir

okkur skilningur, tillitssemi er

í fyrirrúmi og allir fá að njóta

sín á eigin forsendum. Einnig

hefur félagið boðið systkinum

langveikra barna upp á ýmiss

konar námskeið sem hafa komið

sér vel, því mjög mikilvægt er að

hlúa vel að þeim.“

Þegar Rut er spurð hvað sé

brýnast varðandi langveik börn

og fjölskyldur þeirra segir hún:

„Þjónustan þarf að byggjast á

þörfum okkar sem hana notum.

Hún þarf að vera breytileg og

sveigjanleg. Við erum fjölskylda

og verðum að fá tækifæri til að

vera það. Dætur okkar þurfa

sólarhringsumönnun alla daga

ársins og sjúkdómur þeirra er

óútreiknanlegur.“ Fjölskyldan

hefur þurft að laga sig að

þessum aðstæðum. „Það hefur

gríðarleg áhrif á fjölskyldulífið

þegar aðstoðin takmarkast við

ákveðinn tímafjölda sem okkur er

veittur á mánuði,“ segir Rut.

Verð

í b

ækl

ing

num

er

birt

með

fyri

rvar

a um

myn

dab

reng

l eð

a p

rent

villu

r.

3

Einstök börn er stuðningsfélag

barna og ungmenna með

sjaldgæfa, jafn vel ógreinda,

sjúkdóma eða skerðingar.

Félagið var stofn að 13. mars

1997 af foreldr um nokkurra

barna en nú eru rúm lega 200

fjölskyldur í fé laginu.

Ákveðin börn í samfélaginu

áttu ekki heima í neinum öðr­

um félagasamtökum og töldu

stofnendurnir að í slíku félagi

gætu fjölskyldurnar fundið sam­

eiginlegan vett vang til að deila

reynslu og vinna að bætt um

hag barna sinna. Sjúkdómarnir

eru allir langvinnir og geta haft

varanleg áhrif á lífslíkur og lífs­

gæði barnanna.

Markmið félagsins er að

styðja við bakið á fjölskyldum

þess ara barna, gæta hags muna

þeirra innan sem ut an sjúkra ­

húsa og fræða almenn ing um

sjald gæfa sjúkdóma. Í fé laginu

er leitast við að að stoða þá

for eldra, sem litl ar upp lýsingar

hafa um sjúk dóm barna sinna,

með sam starfi við foreldrafélög

í öðr um löndum. Félagið veitir

fjöl skyld um einnig stuðning

vegna aðgerða eða rannsókna

erlendis o.fl.

EiNStöK böRN:

Sjaldgæfir sjúkdómar sameina þau

Helena Sól og Emilía Ísabel:

Tvær einstakar dætur

3

Page 4: Leonard 2014

Jurtin gullkollur er fyr ir ­

mynd sjöunda silf ur skarts

Leonard úr Flóru Íslands.

Eggert Pétursson list málari

valdi plöntuna og gerði til lög ur

að skartgripnum en Sif Jakobs

gullsmiður og skart gripa hönn­

uður hannaði gripinn í sam ráði

við hann.

„Gullkollinn mætti kalla ein­

kennis blóm Reykjanessins þótt

ekki séu margir sem hafa áttað

sig á því, en hann vex einkum

þar og í Loðmundarfirði,“

seg ir Eggert. „Nú svo er

nafn ið glæsilegt nafn á skart­

grip.“ Hann segir að þessi jurt

vaxi í sendnum jarðvegi og

sjáist oft við vegakanta, í þéttum

breið um. „Gullkollurinn er af

ertublómaætt eins og frænka

hans lúpínan. Hann þykir góð

fóðurjurt og ég hef heyrt að

hann hafi jafnvel verið fluttur

hingað fyrir löngu síðan. blómin

eru gul og vaxa saman í ljós­

um gráleitum loðnum kolli.

Þeg ar blómin visna verða þau

rauðleit.“

Eggert og Sif voru sammála

um að velja kúlulaga lögun.

„Þetta var mjög áhugavert

verkefni,“ segir Sif. „Nafnið

gullkollur býður upp á að hafa

skartgripinn gullhúðaðan með

rauðagullsáferð og það í fyrsta

sinn í skartgripalínunni Flóru

Íslands. Gullkollurinn er alsettur

steinum svo ljósið kemst inn og

lýsir hann upp.“

Silfurskartgripirnir sem Eggert

og Sif hafa gert fyrir Leonard

hafi notið mikilla vinsælda.

All ar hugmyndirnar eru sóttar

í íslenska jurtaríkið – Flóru

Íslands. Árið 2008 var það

hjartarfi, árið 2009 blálilja,

síð an kom sóldögg árið 2010,

smjörgras 2011, ljósberi 2012

og grámulla í fyrra. Enn munu

allir þessir gripir vera fáanlegir

í verslun Leonard en þeir hafa

verið mjög vinsælir til gjafa,

bæði um jól og á öðrum tímum

ársins.

Eggert Pétursson hannar skartgrip í samvinnu við Sif Jakobs:

Gullkollur með gulláferð

Sif JakobS

Sif Jakobs lærði gullsmíði og skart gripa hönnun í Svíþjóð, en starf aði jafn framt um margra ára skeið á Ítalíu. Und an farin ár hefur Sif hann að og fram leitt skartgripalínu í eigin nafni, línu sem hefur öðlast viður kenn­ingu. Sif er einnig aðal hönnuður it:Moda, sem er eitt af stærstu skart gripafyrirtækjunum í Kína. Skart gripir eftir Sif Jakobs eru seldir í Leonard.

EggErt PéturSSon

Eggert Pétursson listmálari nam við Myndlista­ og handíðaskóla Íslands og síðar í Jan van Eyck Academie í Maastricht, Hollandi. Eggert hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir sérstæð málverk sín af íslenskri flóru. Eggert hlaut önnur verðlaun Carnegie Art Award 2006. Mál verka sýningar hans hafa verið mjög vel sóttar og mikil eftirspurn er eftir verkum hans.

4

Page 5: Leonard 2014

Verð: 9.500 kr Verð: 12.500 krVerð: 15.500 kr

Verð: 12.500 kr Verð, minni: 12.500 kr

Verð: 12.500 krVerð: 9.500 kr

Verð: 9.500 kr

Verð: 15.500 kr Verð: 12.500 kr

ljósberi 2012til styrktar börnum með gigt

skartgripir sérhannaðir af eggerti péturssyni list málara og sif jakobs gullsmið fyrir leonard

grámulla 2013til styrktar fötluðum börnum

smjörgras 2011til styrktar börnum með downs­heilkenni

gullkollur 2014í silfri og með rauða gullshúð til styrktar einstökum börnum

hjartarfi 2008 til styrktar neistanum, styrktar félagi hjartveikra barna

sóldögg 2010 til styrktar dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki

blálilja 2009til styrktar blindum börnum á íslandi

Verð: 12.500 krVerð: 9.500 kr

Verð, stærri: 27.500 kr

Verð: 12.500 kr

Verð: 12.500 kr

Verð: 9.500 kr

Verð: 9.500 kr

5

Page 6: Leonard 2014

www.hendrikkawaage.com

6

Page 7: Leonard 2014

Hringur: 29.900 kr

klútur, micromoda: 17.900 kr

Hendrikka Waage

Hálsmen: 16.600 kr

Hálsmen: 16.600 kr

Armband: 7.100 kr Armband: 7.100 krArmband: 7.100 kr

skart | www.hendrikkawaage.com | #hendrikkawaage

7

klútur, micromoda: 17.900 kr klútur, micromoda: 17.900 kr

Page 8: Leonard 2014

sifjakobs.com

Stack´n Style

8

Page 9: Leonard 2014

sifjakobs.com

Corte eyrnalokkar13.900 kr.

Corte eyrnalokkarrauðagullshúðaðir

15.900 kr.

Corte eyrnalokkarrauðagullshúðaðir

15.900 kr.

Corte eyrnalokkar13.900 kr.

Corte Uno hringur10.900 kr.

Corte Due hringur12.900 kr.

Corte Cinque hringur21.900 kr.

Corte Uno hringur10.900 kr.

Corte Due hringur12.900 kr.

Corte Cinque hringur21.900 kr.

Corte Uno hringur rauðagullshúðaður

12.900 kr.

Corte Quattro hringurrauðagullshúðaður

17.900 kr.

Corte Cinque hringurrauðagullshúðaður

25.900 kr.

Corte Uno hringurrauðagullshúðaður

12.900 kr.

Corte Quattro hringurrauðagullshúðaður

20.900 kr.

Corte Cinque hringur 25.900 kr.

Stack´n Style

9

Page 10: Leonard 2014

sifjakobs.com

attractive and Fashionable Jewellery

10

Page 11: Leonard 2014

sifjakobs.com

Rauðagullshúðað Modena leðurarmband

17.900 kr.

Modena leðurarmband19.900 kr.

Modena leðurarmband28.900 kr.

Arezzo rauðagulls leðurarmband

38 cm 12.900 kr.

Arezzo rauðagulls leðurarmband

57 cm 14.900 kr.

Arezzo rauðagulls leðurarmband

90 cm 20.900 kr.

Rauðagullshúðað Modena leðurarmband

27.900 kr.

Modena leðurarmband26.900 kr.

Modena leðurarmband27.900 kr.

Rauðagullshúðað Modena leðurarmband

27.900 kr.

Modena leðurarmband28.900 kr.

Modena leðurarmband26.900 kr.

attractive and Fashionable Jewellery

11

Page 12: Leonard 2014

sifjakobs.com

attractive and Fashionable Jewellery

12

Page 13: Leonard 2014

sifjakobs.com

attractive and Fashionable Jewellery

Biella Uno Piccolo eyrnalokkarmeð rauðagullshúð

11.900 kr.

Biella Uno eyrnalokkarmeð rauðagullshúð

12.900 kr.

Biella Uno eyrnalokkar10.900 kr.

Sacile hálsmenmeð rauðagullshúð

15.900 kr.

Sacile eyrnalokkarmeð rauðagullshúð

12.900 kr.

Biella Grande hringur12.900 kr.

Biella Grande hálsmen 45 cm keðja 15.900 kr.70 cm keðja 17.900 kr.90 cm keðja 19.900 kr.

Biella Grande hálsmenmeð rauðagulls húð

45 cm keðja 17.900 kr.70 cm keðja 19.900 kr.90 cm keðja 21.900 kr.

Panzano eyrnalokkar16.900 kr.

Panzano Grande hringur23.900 kr.

Panzano hálsmen og eyrnalokkarHálsmen 12.900 kr.

Eyrnalokkar 10.900 kr.

Bovalino eyrnalokkarmeð rauðagullshúð

25.900 kr.

13

Page 14: Leonard 2014
Page 15: Leonard 2014
Page 16: Leonard 2014

16

skoðað

u fleir

i nýja

r vöru

r á

faceb

ook.c

om/Sig

nSkart

ingi

sig

nSk

artg

ripa

hönn

uður

gulls

mið

ur |

ww

w.s

ign.

is

Eyrnalokkar, Eldur og ís: 15.900 kr

Hálsmen, Eldur og ís: 14.900 kr

Hálsmen, Eldur og ís: 17.900 kr

Hringur, Mystic: 75.000 kr

Armband, Eldur og ís: 18.900 kr

Hringur, Eldur og ís: 15.900 kr Eyrnalokkar, Eldur og ís: 11.700 kr

Hringur, gylltur/rodhium: 17.900 kr

Hringur, Rock: 17.900 kr

Eyrnalokkar, rósagylltir/

rodhium: 19.900 kr

Hringur, rósagylltur/

rodhium: 29.900 kr

Hálsmen, rósagyllt/rodhium: 29.900 kr

Page 17: Leonard 2014

Hringur, rósagylltur/rodhium: 16.900 kr

Eyrnalokkar, Mystic: 12.900 kr

Hringur, Mystic: 29.900 kr

www.sign.is . Fornubúðir 12 . HAFnArFjörður . s. 555 0800

Sign

Armband, Mystic: 25.900 kr

Hálsmen, Mystic: 25.900 kr

Eyrnalokkar, rósagylltir/rodhium: 14.900 kr

Hálsmen, rósagyllt/rodhium: 14.900 kr

Hálsmen: 17.900 kr

Armband, silfur með steinum: 39.900 kr

Armband, silfur: 18.000 kr

Hringur: 17.900 kr

Eyrnalokkar, rósagylltir/

rodhium: 19.900 kr

17

Page 18: Leonard 2014

Free Suunto Movescount App - learn more on suunto.com/movescountappFree Suunto Movescount App - learn

more on suunto.com/movescountappmore on suunto.com/movescountapp

SUUNTO AMBIT3 PEAKTHE ADVENTURE EXPERIENCEThe journey to your summit is what it’s all about – whether it’s a mountain or a personal best. Progress and stay safe on your quest with the Suunto Ambit3 Peak GPS watch as your companion.

www.suunto.com

CONQUER NEWTERRITORY

CONQUER NEWTERRITORY

CONQUER NEWTERRITORY

Suunto_Ambit3-Peak_ad_A4_vertical_IND.indd 1 03.07.14 17:41

Page 19: Leonard 2014

Suunto

úr | www.suunto.com

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

Ver

ð: 6

9.50

0 k

rV

erð:

57.

500

kr

Ver

ð: 4

2.50

0 k

rV

erð:

59.

500

kr

Ver

ð: 5

7.50

0 k

r

Ver

ð: 5

7.50

0 k

r

Ver

ð: 4

2.50

0 k

r

Free Suunto Movescount App - learn more on suunto.com/movescountappFree Suunto Movescount App - learn

more on suunto.com/movescountappmore on suunto.com/movescountapp

SUUNTO AMBIT3 PEAKTHE ADVENTURE EXPERIENCEThe journey to your summit is what it’s all about – whether it’s a mountain or a personal best. Progress and stay safe on your quest with the Suunto Ambit3 Peak GPS watch as your companion.

www.suunto.com

CONQUER NEWTERRITORY

CONQUER NEWTERRITORY

CONQUER NEWTERRITORY

Suunto_Ambit3-Peak_ad_A4_vertical_IND.indd 1 03.07.14 17:41

Ver

ð: 8

9.50

0 k

r

Ver

ð: 7

5.50

0 k

r

Ver

ð: 5

9.50

0 k

r

AMbit3 PEAK AMbit3 PEAK AMbit3 SPoRt

AMbit2 S AMbit2 S AMbit2 S

AMbit2 AMbit2

AMbit2 R AMbit2 R

19

Page 20: Leonard 2014

MAKERS OF THE ORIGINAL SWISS ARMY KNIFE I WWW.VICTORINOX.COM

Page 21: Leonard 2014

Ver

ð: 8

2.70

0 k

r

Ver

ð: 9

4.50

0 k

r

Ver

ð: 2

06.8

00 k

r

Ver

ð: 6

2.20

0 k

r

Ver

ð: 8

9.70

0 k

r

Ver

ð: 1

04.9

00 k

r

Ver

ð: 9

4.50

0 k

r

Ver

ð: 7

1.30

0 k

r

Ver

ð: 6

2.20

0 k

r

Ver

ð: 6

2.50

0 k

r

Ver

ð: 8

1.60

0 k

r

Victorinox

úr | www.victorinox.com

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

21

Page 22: Leonard 2014

22

AQUARACER CALIBRE 5Cristiano Ronaldo is born to break all the records. His motivation is to win at every occasion to challenge the human statistics. Like TAG Heuer, Ronaldo surpasses the limits of his field and never cracks under pressure.

Ver

ð: 5

92.8

00 k

rV

erð:

278

.600

kr

Ver

ð: 7

81.9

00 k

r

Page 23: Leonard 2014

23

AQUARACER CALIBRE 5Cristiano Ronaldo is born to break all the records. His motivation is to win at every occasion to challenge the human statistics. Like TAG Heuer, Ronaldo surpasses the limits of his field and never cracks under pressure.

Tag Heuer

úr | www.tagheuer.com

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

Ver

ð: 5

92.8

00 k

r

Ver

ð: 6

49.8

00 k

r

Ver

ð: 2

78.6

00 k

r

Ver

ð: 4

18.0

00 k

r

Ver

ð: 7

81.9

00 k

r

Ver

ð: 8

71.4

00 k

r

Ver

ð: 8

35.8

00 k

r

Ver

ð: 5

92.8

00 k

r

Ver

ð: 4

28.7

00 k

r

Ver

ð: 2

78.6

00 k

r

Ver

ð: 2

07.4

00 k

r20

7

Ver

ð: 7

81.9

00 k

r

Ver

ð: 4

72.8

00 k

r

Page 24: Leonard 2014

Ver

ð: 3

2.50

0 k

r

Ver

ð: 2

4.50

0 k

r

Ver

ð: 1

8.60

0 k

r

Ver

ð: 6

8.50

0 k

r

Ver

ð: 6

9.90

0 k

r

Ver

ð: 6

9.50

0 k

r

Ver

ð: 5

7.90

0 k

r

Ver

ð: 5

7.90

0 k

r

Ver

ð: 5

7.90

0 k

r

24

Page 25: Leonard 2014

25

m a r c by m a r c j a c o bs

Ver

ð: 3

9.80

0 k

r

Ver

ð: 1

08.9

00 k

r

Ver

ð: 7

5.40

0 k

r

Ver

ð: 1

08.4

00 k

r

Ver

ð: 5

9.50

0 k

r

Ver

ð: 8

9.80

0 k

r

Ver

ð: 2

9.80

0 k

r

Ver

ð: 3

9.80

0 k

r

Ver

ð: 9

1.90

0 k

r

Ver

ð: 7

5.40

0 k

r

Ver

ð: 2

9.80

0 k

rV

erð:

98.

500

kr

Page 26: Leonard 2014

2626

Ver

ð: 5

4.30

0 k

rV

erð:

36.

500

kr

Ver

ð: 7

9.90

0 k

rV

erð:

61.

500

kr

Ver

ð: 4

3.60

0 k

rV

erð:

79.

900

kr

Ver

ð: 6

2.30

0 k

rV

erð:

71.

300

kr

Ver

ð: 5

9.70

0 k

rV

erð:

69.

900

kr

TissoT quicksTer. Chronograph movement, 316L stainLess steeL Case, sCratCh-resistant sapphire CrystaL and water resistanCe up to of 10 bar (100 m / 330 ft). innovaTors by TradiTion.

TissoT.ch

www.omeg

awatch

es.com

PLANET OCEAN

Page 27: Leonard 2014

27

Ver

ð: 5

9.70

0 k

rV

erð:

69.

900

kr

TissoT quicksTer. Chronograph movement, 316L stainLess steeL Case, sCratCh-resistant sapphire CrystaL and water resistanCe up to of 10 bar (100 m / 330 ft). innovaTors by TradiTion.

TissoT.ch

www.omeg

awatch

es.com

PLANET OCEAN

Page 28: Leonard 2014

úr / töskur / fylgihlutir

ný sérverslun með vörur frá heimsþekktum framleiðendum ásamt íslenskri hönnun

l a u g a v e g u r 7 7 • 1 0 1 r e y k j a v í k • w w w . g a l l e r i a r e y k j a v i k . c o m

m a r c by m a r c j a c o bs