lagna frÉttir41 - lafi.is · lagnafélagsÍslands fundarstjóri: Árnib.björnsson,...

34
HöNNUN OG GERð NEYSLUVATNSKERFA M.T.T. öRYGGIS GAGNVART NOTENDUM LAGNA FRÉTTIR 41 1. TBL. 27. ÁRGANGUR MARS 2013

Upload: others

Post on 03-Sep-2020

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Hönnun og gerð neysluvatnskerfa

m.t.t. öryggis gagnvart notendum

LAGNA­­F­RÉTT­IR­41

1.­TBL.­27.­ÁR­GANG­URMARS­2013

Page 2: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Efn­is­yf­ir­litrá› stefnu stjóri:

Krist­ján­Ott­ós­son,­vél­stjóri/blikk­smí›a­meist­ari­fram­kvæmda­stjóri­Lagna­félags­Ís­lands­­

fund ar stjóri:

Árni­B.­Björnsson,verkfræðingurframkvæmdastjóri­VFÍ­og­TFÍ

Setning­ráðstefnunar,­dr.­Björn­Karlsson­ 4

Ný­byggingarreglugerð,­helstu­breytingar­er­varða­lagnakerfi,­Benedikt­Jónsson­ 8

Afstaða­byggingarfulltrúa­sveitarfélaga­til­nýrrar­byggingarreglugerðar,­Pétur­Bolli­Jóhannesson­ 13

Áhrif­byggingareglna­á­kröfur­um­afhendingu­og­tengiskilyrði­hita-­og­vatnsveitna­­Eiríkur­Bogason­ 15

Ráðstefna­um­nýju­byggingarreglugerðina­með­áherslu­á­öryggi­við­notkun­neysluvatns­Páll­Kristjánsson­ 19

Hönnun­lagnakerfa,­Sveinn­Áki­Sveinsson­ 20

Neysluvatnskerfi­-­framkvæmdir,­Gunnar­A.­Sigurjónsson­ 24

Kröfur­nýrra­byggingarreglna­til­öryggis­neysluvatns,­Herdís­L.­Storgaard­ 26

Samantekt­úr­framsögum­á­ráðstefnu­um­varúð­við­notkun­á­heitu­vatni­Grétar­Leifsson­ 28

Myndir­frá­ráðstefnunni­1.­11­2012­ 30

Út gef andi:lagna fÉ lag

Ís landsthe icland ic Heat ing,

ventilat ing and sanit ary associ ation

ysta bæ 11110 reykja vík

gsm: 892-4428netfang: [email protected]

Heimasí›a: lafi.is

rá›stefna um nýja byggingarreglugerð

fund ar sta› ur:Hús vfÍ og tfÍ

engjateigi 9

rit stjórn og ábyrg›:krist ján ott ós son

um brot og prentun:litróf ehf.

lagna f rétt ir 412

Page 3: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Stærsti framleiðandi í heimi á sveigjanlegum tengjum fyrir frárennsli www.flexseal.co.uk

Í samvinnu við

TIL VIÐGERÐAR Á RÖRUM. EINFALT, VARANLEGT OG GÓÐ GÆÐI...• Tengi fyrir allar gerðir lagnaefna.• Einfalt og varanlegt viðgerðar efni.• Framleitt eftir Alþjóðlegum stöðlum.• Mjög einföld lausn á vandarmáli.• Hentar fyrir allar stærðir lagna.

Flexseal er með lausnir fyrir allar gerðir frárennslislagna

Heildsala og dreifingar STOR ehf.

Allar nánari upplýsingar,

S:861-7313 eða [email protected]

Page 4: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

lagna f rétt ir 41

Dr. Björn Karlsson

Setning­ráðstefnunnardr.­Björn­Karlsson­verkfræðingur,­forstjóri­Mannvirkjastofnunar

4

Page 5: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 5

Page 6: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

PE Pípulagnir ehf.

Sérhæfing í fráveitulögnumEinar 869 3441

Iðnskólinn í Hafnarfirðiwww.idnskolinn.is

Page 7: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Meinertz ofnar

Meinertz framleiðir miðstöðvarofna sem hannaðir eru í rými á annan veg en venjulega og Meinertz útfærir og aðlagar að framleiðslu þeirra í sam-vinnu við viðkomandi arkitekt. Frekari upplýsingar eru á heimasíðu Meinertz; www.meinertz.com, þar sem finna má tæknilegar upplýsingar ásamt lýsingu og ljósmyndum af ýmsum gerðum í mismunandi útfærslum sem Meinertz hefur framleitt í gegnum tíðina. Við munum, ásamt Meinertz, kappkosta að leysa úr öllum spurningum og málum sem upp kunna að koma. Sýnishorn af ýmsum gerðum ofna frá Meinertz eru á skrifstofu Bergnes ehf. að Smiðjuvegi 4, Kópavogi

MEINERTZ Finned Tubes

MEINERTZ L-LineBergnes ehfSmiðjuvegi 4 (græn gata) 200 Kópavogi Sími 567 3305 - Fax 567 3177 [email protected]

Page 8: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

8 Lagna­f­rétt­ir­41

Ný byggingarreglugerð, helstu breytingar er varða lagnakerfiBenedikt­Jónsson­verkfræðingur,­Mannvirkjastofnun1. Inngangur og áherslur1.1 Inngangur

Mér­ er­ ætlað­ að­ fjalla­ um­ nýja­ byggingar-reglugerð­ og­ helstu­breytingar­ er­ varða­ lagnakerfi,­ óskað­ var­ eftir­ umfjöllun­ sem­tengdist­eftirfarandi­þáttum:­

- Hverjar eru helstu breytingar og áherslur í nýjubyggingarreglugerðinnivarðandilagnakerfi?

- Hvernigereftirlitiháttaðmeðstarfsemilöggildrafagaðila?- Hvernig er eftirliti háttað með starfsemi eftirlits- og

úttektaraðilum?- Hvaðakröfurerugerðarumviðhaldmannvirkjaoghverniger

þeimfylgteftir?- HvernigervottunlagnaefnaháttaðáÍslandi?

1.2 Áherslur (glæra 2)Sé­ fyrst­ vikið­ að­ áherslum,­ þá­ er­ rétt­ að­ benda­ á­ að­

byggingarreglugerð­byggir­á­ákvæðum­laga­um­mannvirki.­Í­lögum­um­ mannvirki­ og­ einnig­ í­ byggingarreglugerð­ kemur­ m.a.­ fram­eftirfarandi­markmið:­

„Aðverndalífogheilsumanna,eignirogumhverfimeðþvíaðtryggjafagleganundirbúningmannvirkjagerðarogvirkteftirlitmeðþvíaðkröfumumöryggimannvirkjaogheilnæmiséfullnægt.“

Hvað­varðar­lagnakerfi­þá­á­öllum­að­vera­ljóst­mikilvægi­þess­að­ þau­ séu­ þannig­ hönnuð­ og­ byggð­ að­ öryggi­ mannvirkisins­ sé­tryggt­ og­ hvað­ varðar­ lagnakerfin­ þá­ er­ ekki­ síður­ mikilvægt­ að­þau­ séu­ ávallt­ þannig­ hönnuð­ og­ byggð­ að­ kröfum­ um­ heilnæmi­sé­fullnægt.­

2. Löggiltir fagaðilar2.1 Eftirliti með starfsemi löggildra fagaðila (glæra 3)

Með­ lögum­ um­ mannvirki­ og­ nýrri­ byggingar-reglugerð­ er­fyrirkomulagi­og­kröfum­til­byggingareftirlitsins­breytt­frá­því­sem­áður­var.­

Því­ gert­ er­ ráð­ fyrir­ að­ yfirferð­ hönnunargagna­ og­ úttektir­verði­ unnar­ á­ grundvelli­ skoðunarhandbóka­ og­ af­ faggiltum­skoðunarstofum­eða­af­ faggiltum­byggingarfulltrúum.­Gert­er­ ráð­fyrir­ faggildingu­ til­ slíkra­ starfa­ ekki­ síðar­ en­ árið­ 2018.­ Eftirlitið­verður­ því­ samræmt­ og­ tryggt­ að­ allir­ þáttakendur­ starfi­ á­ sama­hátt­og­geri­sambærilegar­kröfur.

Einnig­ber­hönnuðum,­byggingarstjórum­og­ iðnmeisturum,­sem­vinna­ að­ mannvirkjagerð­ að­ starfa­ eftir­ gæðakerfi­ og­ vera­ með­virkt­innra­eftirlit­með­eigin­verkum.­

Slíkt­ eigið­ eftirlit­ fagaðila­ ásamt­ því­ að­ byggingareftirlitið­verður­samræmt­mun­væntanlega­auka­skilvirkni­og­minnka­hættu­á­mistökum­sem­gætu­leitt­til­galla­á­mannvirkjum­og­hugsanlega­lækkað­ kostnað.­ Því­ byggingarstjóri­ sem­ starfar­ í­ samræmi­ við­gæðakerfi,­ getur­ t.d.­ fengið­ heimild­ til­ að­ vinna­ sjálfur­ ákveðnar­áfangaúttektir,­að­uppfylltum­ákveðnum­skilyrðum,­sem­nánar­má­sjá­í­gr.­3.7.4.­í­byggingarreglugerð.­

2.2 Fagaðilar - eftirlit hönnunarstjóra (glæra 4)

Hönnunarstjórinn­ er­ nýtt­ starfsheiti.­Hönnunarstjóri­ getur­ verið­ aðalhönnuður­eða­annar­hönnuður­sem­eigandi­ræður­til­að­bera­ábyrð­á­störfum­hönnunarstjóra.­

Í­ lögum­ um­ mannvirki­ er­ m.a.­ sagt­ að­hönnunarstjóri­annist­innra­eftirlit­eiganda­við­ hönnun­ mannvirkis­ og­ hann­ afhendir­leyfisveitanda­ yfirlit­ um­ innra­ eftirlit­ með­hönnunarstörfum­áður­en­byggingarleyfi­er­gefið­út.­

Honum­ er­ ætlað­ að­ afhenda­ leyfisveitanda­ yfirlit­ yfir­ábyrgðarsvið­ hönnuða­ áður­ en­ yfirferð­ yfir­ hönnunargögn­ hefst­og­ hann­ kallar­ aðra­ hönnuði­ til­ vinnu­ vegna­ samræmingar­hönnunargagna­ og­ áritar­ séruppdrætti­ til­ staðfestingar­ því­ að­samræming­hafi­farið­fram.­

Samkvæmt­ framanskráðu­ er­ ljóst­ að­ hönnunarstjóri­ hefur­ákveðið­ eftirlit­ með­ löggiltum­ fagaðilum.­ Ýmsir­ þættir­ í­ starfi­hans­ eru­ á­ vissan­ hátt­ sambærilegir­ gagnvart­ starfi­ hönnuða­ og­hlutverk­byggingarstjóra­gagnvart­iðnmeisturum.­Starf­hans­er­því­í­eðli­sínu­hluti­þess­innra­eftirlits­sem­tengist­starfsemi­löggiltra­fagaðila­við­mannvirkjagerð.

2.3 Fagaðilar - löggildingar og starfsleyfi (glæra 5)Það­ er­ gerð­ krafa­ um­ starfsleyfi­ eða­ löggildingu­ fagaðila.­

Krafa­ um­ slík­ réttindi­ er­ ákveðin­ leið­ sem­ er­ farin­ til­ tryggja­ að­menn­ hafi­ til­ að­ bera­ þá­ lágmarks­ hæfni­ sem­ þarf­ til­ að­ geta­starfa­ á­ tilteknu­ sviði.­ Það­ að­ menn­ sýni­ fram­ á­ fullnægjandi­þekkingu­og­ reynslu­áður­en­þeim­er­heimilt­ að­ starfa­ sjálfstætt­á­markaði­er­því­hluti­þess­eftirlits­sem­haft­er­með­fagaðilum­við­mannvirkjagerð.­En­eftirfarandi­fagaðilar­þurfa­ýmist­löggildingar­eða­starfsleyfi:

-­ Iðnmeistarar­þurfa­sérstaka­löggildingu­Mannvirkjastofnunar.-­Byggingarstjórar­þurfa­starfsleyfi­Mannvirkjastofnunar.-­Hönnuðir­ þurfa­ sérstaka­ löggildingu­ Mannvirkjastofnunar,­

hver­á­sínu­sviði.Það­ má­ síðan­ veita­ mönnum­ áminningu­ og­ svipta­ löggildingu­

og­starfsleyfi.­Brjóti­menn­ákvæði­laga,­reglugerða­eða­samþykkta­um­skipulags-­og­byggingarmálefni­eða­vanrækja­hlutverk­sitt­og­skyldur,­sýna­af­sér­ítrekaða­eða­alvarlega­óvarkárni­í­starfi­getur­Mannvirkjastofnun­veitt­áminningu.­Séu­brot­alvarleg­eða­ítrekuð­getur­Mannvirkjastofnun­svipt­hönnuð­eða­iðnmeistara­löggildingu­og­byggingarstjóra­starfsleyfi­í­takmarkaðan­tíma.

Benedikt Jónsson

Page 9: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 9

3.Eftirlits- og úttektaraðilar3.1 Eftirlit með eftirlits- og úttektaraðilum (glæra 6)

Það­ var­ óskað­ eftir­ umfjöllun­ um­ eftirlit­ með­ eftirlits­ og­úttektaraðilum.­Varðandi­eftirlit­með­eftirlitsaðilum­þá­er­litið­svo­á­ að­ hér­ sé­ átt­ við­ hvaða­ möguleika­ einstaklingar­ og­ fagaðilar­hafa­til­að­leita­réttar­síns­þegar­þeir­telja­að­eftirlitsaðilar­brjóti­á­þeim,­þ.e.­þá­væntanlega­hvaða­leiðir­eru­færar­aðrar­en­að­leita­beint­til­dómstóla.

Í­því­sambandi­má­benda­á­að­ef­menn­telja­að­brotið­sé­á­sér­af­hálfu­byggingarfulltrúa­þá­geta­þeir­eftir­atvikum­kært­málið­til­úrskurðarnefndar­skipulags-­og­byggingarmála.

Mannvirkjastofnun­er­einnig­ætlað­ákveðið­eftirlitshlutverk­með­starfsemi­byggingarfulltrúa­og­getur­stofnunin­ tekið­ til­athugunar­að­ eigin­ frumkvæði­ eða­ samkvæmt­ ábendingu­ hvort­ afgreiðsla­byggingarfulltrúa­hafi­farið­í­bága­við­lög.­Stofnunin­getur­gripið­til­ákveðinna­ráðstafana,­vegna­slíkrar­kæru,­sem­sérstaklega­er­lýst­í­lögum­um­mannvirki.

Síðan­geta­menn,­ telji­þeir­að­Mannvirkjastofnun­hafi­brotið­á­sér,­kært­ákvarðanir­stofnunarinnar­til­ráðherra.

3.2 Eftirlit með eftirlitsaðilum – skoðunarmenn (glæra 7)

Byggingarreglugerð­gerir­ráð­fyrir­faggiltum­skoðunarstofum­og­gerir­kröfur­til­skoðunarmanna,­en­faggilding­er­veitt­af­sérstökum­þar­til­bærum­fagildingaraðila.

Krafan­ um­ faggildingu­ sem­ slík­ leiðir­ til­ notkunar­ gæðakerfis,­innra­eftirlits­og­einnig­ytra­eftirlits­með­faggilta­aðilanum­af­hálfu­faggildingaraðilans.­

3.3 Eftirlit með eftirlitinu – skoðunarstofur (glæra 8)Mannvirkjastofnun­ veitir­ skoðunarstofum­ starfsleyfi,­ því­ ber­

stofnuninni­ að­ sjálfsögðu­ að­ hafa­ eftirlit­ með­ því­ að­ skilmálar­starfsleyfisins­séu­virtir.

Komi­ í­ ljós­ að­ skilmálar­ séu­ brotnir­ hefur­ Mannvirkjastofnun­heimild­til­að­svipta­skoðunarstofu­starfsleyfi,­t.d.­ef­hún­vanræki­hlutverk­ sitt,­ sýni­ vítaverða­ hegðun­ eða­ brjóti­ á­ annan­ hátt­skilmála­starfsleyfis.­

4.Áherslur, breytingar og viðhald4.1 Almennt um áherslur og breytingar o.fl. (glæra 9)

Hér­ í­ upphafi­ var­ vísaði­ til­ áherslna­ er­ varða­ lagnir.­ Í­ því­sambandi­ er­ rétt­ að­ benda­ á­ nokkur­ dæmi­ um­ breytingar­ eða­áherslur­sem­fram­koma­í­byggingarreglugerð,­eins­og­t.d:­

•­Reynt­var­að­setja­öryggisþætti­mannvirkja­skýrar­fram­og­eru­þeir­því­að­mestu­komnir­í­einn­heilstæðan­kafla.­En­ákveðnar­sértækar­ öryggiskröfur­ koma­ þó­ einnig­ fram­ í­ viðeigandi­köflum,­eins­og­t.d.­ýmsir­þættir­er­varða­öryggiskröfur­lagna,­

•­Sérstakt­ákvæði­er­komið­um­öryggi­neysluvatns­vegna­hættu­á­húðbruna.­Um­er­að­ræða­ákvæði­sem­er­mjög­sambærilegt­samsvarandi­ákvæðum­í­reglugerðum­nágrannalanda.­

•­ Ákvæði­ er­ um­ að­ við­ endurnýjun­ tækja­ og­ búnaðar­ séu­gildandi­öryggiskröfur­uppfylltar,­þ.e.­sem­tengjast­þá­því­sem­verið­er­að­endurnýja.­

•­ Tengt­ markmiðinu­ um­ heilnæmi,­ þá­ eru­ komnar­ ákveðnari­kröfur­til­loftræsingar

4.2 Áherslur, breytingar o.fl. (glæra 10)Varðandi­áherslur­vegna­lagna­má­einnig­benda­á­að­áhersla­er­

lögð­þætti­eins­og­hljóðvist,­orkusparnað,­öryggi­og­heilnæmi.Að­auki­er­almennt­er­ lögð­áhersla­á­gott­aðgengi­ til­viðgerða­

og­þjónustu­og­að­almennt­sé­reynt­að­staðsetja­lagnir­þannig­að­hægt­sé­að­greina­leka­á­byrjunarstigi.

Tengt­ markmiðinu­ um­ heilnæmi­ er­ síðan­ lögð­ áhersla­ á­ að­loftræsikerfi­sé­þannig­hannað,­gert­og­því­viðhaldið­að­það­haldi­virkni­sinni­allan­líftíma­byggingarinnar.

4.3 Kröfur um viðhald og eftirfylgni (glæra 11)Varðandi­ spurningu­ um­ kröfur­ til­ viðhalds­ mannvirkja­ þá­ gildir­

almennt­að­viðhald­mannvirkisins­er­á­ábyrgð­eiganda­þess,­enda­viðgengst­það­ekki­að­byggingarfulltrúi­banki­uppá­hjá­mönnum­til­að­ skoða­ ástand­ viðhaldsmála.­ Hinsvegar­ getur­ byggingarfulltrúi­gripið­ til­ aðgerða­ ef­ svo­ ber­ undir­ og­ er­ ákvæði­ um­ slíkt­ í­byggingarreglugerð.­Ljóst­er­þó­að­slíkt­inngrip­verður­að­byggja­á­vönduðum­rökstuddum­athugasemdum.­

Byggingarfulltrúa­eða­mannvirkjastofnun­er­heimilt­ að­grípa­ til­viðeigandi­aðgerða,­sbr.­eftirfarandi­ákvæði:­

„Séásigkomulagi,frágangi,umhverfieðaviðhaldihúss,annarsmannvirkiseðalóðarábótavant,afþvístafarhættaeðaþaðtelstskaðlegtheilsuaðmatibyggingarfulltrúaeðaMannvirkjastofnunarskal gera eiganda eða umráðamanni þess aðvart og leggja fyrirhannaðbætaúrþvísemáfátter.

Mannvirkjastofnun og byggingarfulltrúa er heimilt að beitadagsektum allt að 500.000 kr. til að knýja menn til þeirra verkasemþauskuluhlutasttilum.

Byggingarfulltrúi og Mannvirkjastofnun geta látið vinna verk,sem þau hafa lagt fyrir að unnið skyldi, á kostnað þess semvanrækthefuraðvinnaverkið.“

5. Vottanir og CE-merking5.1 Vottun/ umsögn og CE-merking (glæra 12)

Fjallað­ er­ um­ sannprófun­ eiginleika­ byggingarvöru,­CE-merkingar,­ vottanir­ og­ umsagnir­ um­ vöru­ í­ 5.­ hluta­byggingarreglugerðar.­

Í­mjög­einfölduðu­máli­þá­á­vara­að­vera­CE-­merkt­þegar­fyrir­hendi­ er­ svonefndur­ samhæfður­ staðall­ og­ síðan­ er­ heimilt­ að­CE-merkja­vöru­þegar­ fyrir­hendi­er­ svonefnt­ tæknisamþykki.­Það­er­þá­framleiðandi­sem­leitar­eftir­því­að­tæknisamþykkið­sé­unnið.­

En­ á­ meðan­ hvorki­ er­ til­ samhæfður­ staðall­ og­ né­tæknisamþykki­ fyrir­ vöru,­ ber­ að­ leita­ vottunar­ eða­ umsangar­hjá­ Nýsköpunarmiðstöð­ Íslands­ varðandi­ almenna­ þætti­ en­ um­þætti­ er­ varða­ eldvarnir­ skal­ leita­ vottunar­ eða­ umsagnar­ hjá­Mannvirkjastofnun.

Byggingarvara­ á­ markaði­ á­ að­ vera­ CE­ merkt­ til­ fyrirhugaðra­nota­þegar­fyrir­hendi­er­samhæfður­staðall­og­vörunni­verður­að­fylgja­skjal­sem­sýnir­að­hún­henti­til­áformaðra­nota.­Slík­skjöl­eru­eftir­atvikum­kölluð­samræmisvottorð­eða­samræmisyfirlýsing,­þá­eftir­því­hvort­um­er­að­ræða­staðfestingu­sérstaks­tilnefndsaðila­

Page 10: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

10 Lagna­f­rétt­ir­41

eða­hvort­um­sé­að­ræða­yfirlýsingu­framleiðandans­sjálfs.

5.2 Úr tilskipun Evrópusambandsins (glæra 13)Samræmisvottorð­ og­ yfirlýsing­ á­ Íslandi­ á­ að­ vera­ á­ íslensku.­

Í­ því­ sambandi­ er­ í­ glæru­ 13­ vitnað­ til­ ákvæða­ reglugerðar­ um­viðskipti­með­byggingarvörur,­þ.e.­íslenski­textinn­og­hinsvegar­er­samhljóða­enskur­texti­sem­kemur­úr­tilskipun­Evrópusambandsins­um­byggingarvörur.­Þar­af­leiðir­að:­

•­ Vottorðið­ og­ samræmisyfirlýsingin­ skulu­ vera­ á­ opinberu­tungumáli­ eða­ tungumálum­ aðildarríkisins­ þar­ sem­ nota­ á­vöruna,­ (“The­ certificate­ and­ declaration­ of­ conformity­ shall­be­ presented­ in­ the­ official­ language­ or­ languages­ of­ the­Member­State­in­which­the­product­is­to­be­used”).

5.3 Vottun/ umsögn og CE-merking (glæra 14)Varðandi­byggingarvörur­gildir­almennt­að:•­ CE-merkt­ byggingarvara­ er­ frjáls­ á­ markaði,­ þarf­ ekki­

sérstakar­ vottanir,­ enda­ fylgi­ henni­ skjal­ sem­ staðfestir­fyrirhuguðaða­notkun.

•­ Meðan­ byggingarvara­ er­ ekki­ CE-merkt­ gildir­ ákvæði­ 8.­töluliðar­ til­ bráðabirgða­ í­ lögum­ um­ mannvirki­ um­ vottun/­umsögn­og­þarf­ þá­umsögn­um­vörur­af­hálfu­NMÍ,­þ.e.­ um­byggingarvörur­ almennt,­ en­ um­ þætti­ er­ varða­ eldvarnir­ af­hálfu­MVS

5.4 Vottun/ umsögn og CE-merking (glæra 15)Úrdráttur­ úr­ ákvæðum­ 8.­ töluliðar­ til­ bráðabirgða­ í­ lögum­ um­

mannvirki:

„Á meðan ekki eru til samhæfðir evrópskir staðlar og/eðaevrópskt tæknisamþykki fyrir byggingarvöru er markaðssetninghennar heimil, ..... ef henni fylgir vottun eða umsögn um að húnuppfyllikröfurreglugerða......standiststaðlaogfalliaðverklagiogséríslenskumaðstæðum.........“

„Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Mannvirkjastofnun eða aðrirþar til bærir aðilar sem umhverfisráðuneytið viðurkennir skulugegna samsvarandi hlutverki og tilnefndur aðili vegna ákvæðaþessa........“

5.5 Vottun/ umsögn og CE-merking (glæra 16)Það­ er­ á­ ábyrgð­ þess­ sem­ markaðssetur­ vöru­ að­ tryggja­

að­ varan­ hafi­ fullnægjandi­ eiginleika­ þannig­ að­ hún­ henti­ til­fyrirhugaðra­nota­og­að­varan­beri­tilskyldar­vottanir.

5.6 Vottun/ umsögn og CE-merking (glæra 17)Hönnuður,­ byggingarstjóri­ og­ iðnmeistari­ sem­ notar­

byggingareiningar,­ byggingarhluta­ eða­ efni­ til­ mannvirkis­ í­ heild­skal­ sannprófa­ að­ umsögn­ vegna­ þeirra­ sé­ í­ samræmi­ við­ kröfur­laga­ um­ mannvirki,­ byggingarreglugerðar­ og­ reglugerðar­ um­viðskipti­með­byggingarvörur.

Það­hefur­áður­verið­rætt­um­gæðakerfi­og­innra­eftirlit­þessara­fagaðila.­Að­fylgjast­með­því­að­vara­sem­notuð­er­til­mannvirkis­uppfylli­settar­kröfur­ætti­að­sjálfsögðu­að­vera­hluti­af­því­ innra­eftirliti­sem­iðnmeistara­og­byggingarstjóra­ber­að­hafa.

Page 11: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 11

Page 12: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

12 Lagna­f­rétt­ir­41

Page 13: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 13

Pétur Bolli

Jóhannesson

Afstaða­byggingarfulltrúa­sveitarfélaga­til­nýrrar­byggingarreglugerðarPétur­Bolli­Jóhannesson­formaður­Félags­byggingarfulltrúaskipulagsstjóri­Akureyrarbæjar

Page 14: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

14 Lagna­f­rétt­ir­41

Í fyrsta sinn á Íslandi er hægt að sjá Zehnder loftapanelaí notkun. RÝMI – Ofnasmiðjan og ZEHNDER í Þýskalandi hafa opnað sýningarsal með uppsettum loftapanelum sem byggja á geislahitun („radiant heating“) með hitaveituvatni.

NÝJUNG Á ÍSLANDI!ZEHNDER LOFTAPANELAR

Þessi ofnatækni, sem hefur verið í notkun um áratuga-skeið, sparar allt að 40% í hitunarkostnaði. Um er að ræða járnpanela, tengda við hitaveitu.

Þeir eru með mjög góðan viðbragðstíma og nýtast einnig við kælingu.

Kerfið er hljóðlaust og sendir frá sér þægilegan hita sem er í raun hærri en herbergishitinn.

Þessi tækni hentar mjög vel fyrir íslenskar aðstæður.

Ofnarnir eru notaðir um alla Evrópu og USA í íþrótta-sölum, sýningarsölum, verk-stæðum, iðnfyrirtækjum, skrifstofum, sjúkrahúsum, skólum og öllum opinberum byggingum.

Komdu og skoðaðu nýjustu tækni í ofnakerfum Geislahitun með loftapanelum frá Zehnder

Mjög auðvelt í uppsetningu.

Við hjá Rými bjóðum öllum áhugamönnum um lagna-tækni að heimsækja okkur í Brautarholt 28 og skoða ofnana okkar

Page 15: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 15

Áhrif­ nýju­ reglugerðarinnar­ á­ stafsemi­veitufyrirtækja­ eru­ e.t.v.­ ekki­ ýkja­ mikil­ umfram­eldri­ reglugerð.­ Sé­ hinsvegar­ litið­ til­ óbeinna­áhrifa­ má­ segja­ að­ þau­ séu­ þó­ nokkur.­ Veiturnar­afhenda­ heitt­ og­ kalt­ vatn­ ásamt­ raforku­ og­veita­ viðtöku­ fráveitu.­ Þessum­ viðskiptum­ lýkur­efnislega­ við­ endatengingu­ heimtaugar,­ sem­ er­við­ stofnloka-­eða­ rofa.­Allt­þar­ fyrir­ innan­er­eign­og­ í­ umsjá­ húseigenda­ (glæra­ 3).­ Óbeinu­ áhrifin­eru­ vegna­ skilyrða­ sem­ sett­ eru­ vegna­ reksturs­kerfa­ eiganda.­ Þau­ eru­ fyrst­ og­ fremst­ skilyrði­um­ lágmark-­ eða­ hámark­ hitastigs­ á­ neysluvatni,­hámarkshita­ á­ snertanlegum­ flötum­ t.d.­ ofnum,­þrýstimörk­ og­ kröfur­ um­ öryggisloka.­ Heitt­ vatn­dreifikerfa­ hitaveitna­ er­ í­ flestum­ tilfellum­ mun­heitara­ en­ þau­ mörk­ sem­ reglugerðin­ setur.­ Til­þess­ að­ lækka­ hitastigið­ er­ nánast­ um­ tvær­ leiðir­að­ ræða,­ uppblöndun­ eða­ nota­ varmaskipti­ þar­sem­ kalt­ vatn­ er­ hitað­ með­ hitaveituvatninu.­Einnig­ ber­ að­ hafa­ í­ huga­ að­ hitaveituvatn­ er­ ekki­skilgreint­ sem­ neysluvatn­ og­ því­ ekki­ ætlað­ til­drykkjar.­ Sé­ hinsvegar­ einhverjar­ líkur­ á­ að­ það­geti­blandast­neysluvatni­sem­ætlað­er­til­drykkjar,­þurfa­notendur­að­grípa­til­ráðstafana­til­að­verjast­því,­ t.d.­ með­ varmaskiptum­ og­ einstreymislokum.­Reglugerðin­setur­einnig­skilyrði­til­þess­að­verjast­bakrennsli­ í­ húskerfum.­ Allt­ eru­ þetta­ atriði­ sem­snerta­ innanhúskerfi­ eigenda,­ en­ líka­ rekstur­veitukerfanna.­ (glærur­ 4,­ 5­ og­ 6).­ Til­ þess­ að­unnt­ sé­ að­ dreifa­ heitu­ og­ köldu­ vatni­ er­ reynt­ að­halda­ þrýstingi­ og­ hitastigi­ inna­ þeirra­ marka­ sem­notendum­ eru­ sett­ með­ reglugerð.­ Hinsvegar­ eru­aðstæður­ við­ afhendingu­ misjafnar.­ Þrýstingur­getur­ verið­ nokkuð­ mismunandi­ og­ fer­ eftir­hæðarlegu­ í­ kaldavatns-­og­ í­ hitaveitukerfum,­eftir­álagi­og­fjarlægð­frá­dælustöð­

Skilyrði dreifiveitna varðandi hita- og vatnsþrýsting til notenda

Skilyrði­veitna­varðandi­hitastig­og­vatnsþrýsting­eru­ fyrst­ og­ fremst­ þess­ eðlis­ að­ unnt­ sé­ að­afhenda­ öllum­ notendum­ heitt­ og­ kalt­ vatn­ á­ sem­bestum­ gæðum.­ Skilyrðin­ eru­ fyrst­ og­ fremst­

staðbundin.­ Tæknilegir­ tengiskilmálar­ hita-­ og­vatnsveitna­ (TTH)­ skilgreina­ hitastig­ og­ þrýstimörk­við­inntak.­

Vatnshiti­ frá­ miðlunargeymum­ og­ dælustöðvum­getur­ verið­ mishár,­ háður­ eðli­ jarðhitasvæðis­hvers­ veitukerfis.­ Vatnshiti­ frá­ kyndistöðvum­er­ að­ jafnaði­ stöðugur.­ Framrásarhiti­ við­ inntak­getur­ verið­ mishár,­ háður­ fjarlægð­ inntaksins­frá­ miðlunargeymi,­ dælustöð­ eða­ kyndistöð­ og­heitavatnsnotkun­viðskiptavina.­Framrásarhiti­er­að­jafnaði­ hæstur­ þegar­ kaldast­ er­ í­ veðri,­ en­ lækkar­við­ minni­ notkun­ og­ því­ ekki­ unnt­ að­ setja­ neðri­mörk­um­framrásarhita.

Hitaveitur­ setja­ í­ reglugerð­ eða­ sérskilmála­stefnumörkun­ um­ hitaviðmið­ í­ dreifikerfi­ hvers­veitu-­ eða­ gjaldskrársvæðis.­ Hitaviðmið­ nær­ til­eðlilegs­ reksturs­ hitaveitna.­ Í­ stefnumörkun­ koma­eftirtalin­hitaviðmið­fram:­Hiti­ frá­heitavatnsgeymi,­dælustöð­ eða­ kyndistöð­ við­ mesta­ álag;­ Hiti­ frá­heitavatnsgeymi,­ dælustöð­ eða­ kyndistöð­ við­minnsta­ álag;­ Áætlaður­ meðalframrásarhiti­ í­dreifikerfi­hitaveitunnar­við­mesta­álag.

Þá­setja­veiturnar­einnig­þau­tilmæli­til­hönnuða­að­ velja­ stjórnbúnað­ sem­ tryggi­ ákvæði­ gildandi­laga,­ reglugerða­ og­ staðla­ um­ hámarkshita­ í­hitakerfum.

Orkustofnun­safnar­og­heldur­utanum­upplýsingar­um­ hitastig­ inn­ á­ dreifikerfi­ hitaveitna.­ Samkv.­samantekt­fyrir­árið­2009­var­mestur­hiti­115­°C­og­minnstur­60­°C,­einnig­að­mestur­meðalhiti­ var­90­°C­og­minnstur­58­°C­(glæra­7).

Nýsköpunarmiðstöð­ Íslands­ heldur­ úti­stórmerkum­ vef­ sem­ kallast:­ lagnaval.is,­ þar­ sem­hægt­ er­ að­ velja­ lagnaefni­ miðað­ við­ aðstæður­ á­hverjum­ stað.­ Á­ gagnvirkri­ síðu­ vefsins­ er­ hægt­að­ velja­ staðsetningu,­ staðbundnar­ aðstæður­ og­hitastig­ vatns­ og­ fá­ greinargóðar­ tillögur­ um­ val­ á­lagnaefni­ (glærur­ 10­ og­ 11).­ Orkuveita­ Reykjavíkur­hefur­ gert­ mjög­ góðan­ leiðbeiningarbækling­„Stillum­hitann“­um­leiðir­til­þess­að­lækka­hitastig­á­heitu­neysluvatni.

TTH­ skilgreinir­ einnig­ þrýstimörk­ við­ inntak­eru­ samkv.­ Framrásarþrýstingur­ er­ minnstur­ 2­

Eiríkur Bogason

Áhrif­byggingareglna­á­kröfur­um­afhendingu­og­tengiskilyrði­hita-­og­vatnsveitnaEiríkur­Bogason­framkvæmdastjóri­Samorku

Í fyrsta sinn á Íslandi er hægt að sjá Zehnder loftapanelaí notkun. RÝMI – Ofnasmiðjan og ZEHNDER í Þýskalandi hafa opnað sýningarsal með uppsettum loftapanelum sem byggja á geislahitun („radiant heating“) með hitaveituvatni.

NÝJUNG Á ÍSLANDI!ZEHNDER LOFTAPANELAR

Þessi ofnatækni, sem hefur verið í notkun um áratuga-skeið, sparar allt að 40% í hitunarkostnaði. Um er að ræða járnpanela, tengda við hitaveitu.

Þeir eru með mjög góðan viðbragðstíma og nýtast einnig við kælingu.

Kerfið er hljóðlaust og sendir frá sér þægilegan hita sem er í raun hærri en herbergishitinn.

Þessi tækni hentar mjög vel fyrir íslenskar aðstæður.

Ofnarnir eru notaðir um alla Evrópu og USA í íþrótta-sölum, sýningarsölum, verk-stæðum, iðnfyrirtækjum, skrifstofum, sjúkrahúsum, skólum og öllum opinberum byggingum.

Komdu og skoðaðu nýjustu tækni í ofnakerfum Geislahitun með loftapanelum frá Zehnder

Mjög auðvelt í uppsetningu.

Við hjá Rými bjóðum öllum áhugamönnum um lagna-tækni að heimsækja okkur í Brautarholt 28 og skoða ofnana okkar

Page 16: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

16 Lagna­f­rétt­ir­41

bör­ og­ mestur­ 8­ bör,­ mismunaþrýstingur­ í­ tvöföldum­ kerfum­ 1­bar,­bakrásarþrýstingur­minnstur­1­bar­og­mestur­5­bör.­Gera­má­ráð­ fyrir­ breytilegum­ framrásarþrýstingi­ í­ tengigrind­ eftir­ álagi­á­ hitaveituna.­ Við­ aukna­ notkun­ lækkar­ framrásarþrýstingur­ og­bakrásarþrýstingur­ hækkar­ í­ tvöföldu­ kerfi.­ Þegar­ hæð­ húss­ er­meiri­ en­ svo­ að­ minnsti­ framrásarþrýstingur­ í­ tengigrind­ nær­ekki­að­anna­þörf­hitakerfisins­á­mismunaþrýstingi,­getur­eigandi­þurft­ að­ tengja­ þrýstiaukadælu­ við­ tengigrindina.­ Tenging­þrýstiaukadælu­er­þó­ávallt­háð­skriflegu­samþykki­hitaveitunnar.­Einnig­ segir­ í­ sömu­ skilmálum­ að­ hönnuðir­ skulu­ kynna­ sér­staðbundin­rekstrarskilyrði­hitaveitunnar­og­miða­hönnun­hitakerfa­og­efnisval­við­þau.­Vatnshiti,­þrýstingur­og­efnasamsetning­vatns­eru­staðbundin­rekstrarskilyrði­hitaveitna­(glæra­8).

Tengiskilmálum­ vatnsveitna­ (TTV)­ skilgreina­ þrýstimörk­ við­stofnloka­ sem­ leiðbeinandi­ þrýstiviðmið­ við­ stofnloka,­ minnstur­1,5­bar­og­mestur­10­bör.­Gera­má­ráð­fyrir­breytilegum­þrýstingi­í­ tengigrind­ eftir­ álagi­ á­ vatnsveituna.­ Við­ aukna­ notkun­ lækkar­þrýstingur.­Þegar­hæð­húss­er­meiri­en­svo­að­minnsti­þrýstingur­í­ tengigrind­ nær­ ekki­ að­ anna­ þörf­ vatnslagnakerfisins,­ getur­eigandi­ þurft­ að­ tengja­ dælu­ við­ tengigrindina.­ Tenging­ dælu­ er­ávallt­háð­skriflegu­samþykki­vatnsveitunnar­sbr.­gr.­24­í­reglugerð­um­ vatnsveitur­ sveitarfélaga­ nr.­ 401/2005.­ Skilmálarnir­ vísa­ til­byggingarreglugerðar­og­íslensks­staðals­ÍST67­en­gera­ekki­kröfur­umfram­það­sem­þar­stendur(glæra­9).

Hvernig er upplýsingagjöf um tengiskilyrði til fagaðila

Veiturnar­ gefa­ út­ tæknilega­ tengiskilmála­ sem­ eru­ í­ tilfellum­hita-­ og­ rafveitna­ í­ formi­ reglugerða­ sem­ settar­ eru­ samkv.­orku-­ og­ raforkulögum.­ reglugerðir­ eru­ staðfestar­ af­ viðkomandi­ráðherra.Tengiskilmálar­ vatnsveitna­ eru­ settir­ með­ tilvísun­ í­reglugerð­um­vatnsveitur­sveitarfélaga­nr.­401/2005.­

Skilmálarnir­eru­nokkurskonar­samantekt­á­þeim­skilyrðum­sem­sett­ eru­ fyrir­ tengingu­ húskerfa­ við­ veitukerfin.­ Þeir­ eru­ gefnir­ út­á­heimasíðu­Samorku­og­einstakra­veitna,­en­eru­einnig­fáanlegir­á­prentuðu­formi.­(glæra­10).Veiturnar­gefa­sjálfar­út­leiðbeiningar­um­tengingu­og­einnig­leiðbeiningar­um­notkun­og­góð­ráð­

Eftirliti með gæðum kaldavatnsinsVatnsveitur­ eru­ skilgreindar­ sem­ matvælafyrirtæki­ samkv.­

lögum­ um­ matvæli­ og­ í­ reglugerð­ um­ matvælaeftirlit­ frá­ árinu­

1994­er­slíkum­fyrirtækjum­gert­skylt­að­koma­sér­upp­innra­eftirliti­samkvæmt­ GÁMES­ kerfi.­ GÁMES­ merkir:­ „greining­ áhættuþátta­og­ mikilvægra­ eftirlitsstaða,­ á­ ensku­ HACCP­ (Hazard­ Analysis­Critical­ Control­ Points).­ Veiturnar­ unnu­ sameiginlega­ að­ gerð­ramma­ fyrir­ innra­ eftirlit­ og­ byrjuðu­ innleiðingu­ þess­ árið­ 1997.­ Í­árslok­2009­fengu­80%­landsmanna­vatn­ frá­vatnsveitu­með­slíkt­eftirlit­(María­J.­Gunnarsdóttir,­doktorsritgerð,­2012).

Doktorsritgerð­Maríu­fjallar­um­heilnæmt­neysluvatn.­Þar­kemst­hún­ m.a.­ að­ þeirri­ niðurstöðu­ að­ innra­ eftirlitskerfi­ hafi­ bætt­rekstur­vatnsveitna­verulega,­sem­m.a.­skilar­sér­í­auknum­gæðum­neysluvatns.­ Þar­ er­ gerð­ rannsókn­ að­ áhrifum­ innra­ eftirlits­ og­dregið­ fram­ hverju­ er­ ábótavant­ og­ eins­ hvar­ vel­ hefur­ tekist­ til.­Einnig­eru­mjög­greinargóðar­tilögur­um­úrbætur,­þar­sem­þess­er­talið­þörf.­Ritgerðin­er­einstakt­ framlag­ til­ rekstrar­vatnsveitna­ til­að­efla­gæði­og­öryggi.

Allar­ vatnsveitur­ þurfa­ að­ sækja­ um­ starfsleyfi­ og­ er­ innra­eftirlitskerfi­ eitt­ af­ meginskilyrðum­ þess.­ Heilbrigðisnefnd­viðkomandi­sveitarfélags­veitir­starfsleyfi.­Heilbrigðisnefndir­starfa­undir­yfirumsjón­Matvælaeftirlitsins.

Í­þessu­eftirliti­felast­reglubundnar­úttektir­samkv.­reglugerð­um­hollustuhætti­ og­ matvælaeftirlit­ við­ framleiðslu­ matvæla.­ Þetta­eftirlit­gildir­fyrir­vatnsveitur­sem­þjóna­fleiri­en­50­manns­eða­þar­sem­notkun­er­meiri­en­100­m³­á­ári.­ Fylgst­er­með­vatnsgæðum­með­ reglulegri­ sýnatöku­ úr­ stofnæðum­ og­ víðar­ í­ dreifikerfum­(glærur­11­og­12).

LokaorðSlys­ af­ völdum­ heits­ vatns­ eru­ mun­ meiri­ en­ af­ rafmagni­ og­

tjón­ af­ völdum­ vatnslagna­ eru­ e.t.v.­ umtalsvert­ meira­ en­ af­völdum­ rafmagns.­ Öll­ raforkufyrirtæki­ og­ rafverktakar­ eru­ með­innri­ öryggisstjórnunarkerfi.­ Eftirlit­ með­ virkni­ innra­ eftirlitsins­er­ á­ höndum­ Mannvirkjastofnunar.­ Ég­ er­ sannfærður­ um­ að­áform­ Mannv­ irkjastofnunar­ um­ aukið­ innra­ eftirlit,­ sem­ byggir­ á­grunni­ innri­ öryggisstjórnunarkerfis­ raforku,­ með­ vatnskerfum­ og­búnaði­muni­ leiða­til­meira­öryggis­og­minni­ tjóna.­Vinnan­verður­vandaðri,­efnisval­verður­öruggara­og­starfsemin­skilvirkari.

Page 17: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 17

Page 18: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

18 Lagna­f­rétt­ir­41

STYRKTARLÍNUR­

Reykjavík­ Byggingafræðingafélag­Íslands,­Engjateigi­9

­ Framkvæmdasýsla­ríkisins,­Borgartúni­7

­ Neytendasamtökin,­Hverfisgötu­105

­ Varma­&­Vélaverk­ehf,­Knarrarvogi­4

­ VMB­verkfræðiþjónusta­s:­863­8455,­Traðarlandi­2

Kópavogur­ Bergnes­skiltagerð,­Smiðjuvegi­4

­ Blikksmiðjan­Vík­ehf,­Skemmuvegi­42

­ Hringás­ehf,­Skemmuvegi­10

­ JÓ­lagnir­sf,­Fífuhjalla­17

­ Rörmenn­Íslands­ehf,­Ársölum­1

­ Stífluþjónustan­ehf,­Kársnesbraut­57

­ Tækniþjónusta­Ragnars­G­Gunnarssonar­ehf,­Smiðjuvegi­11

Hafnarfjörður­ Blikkhella­ehf,­Rauðhellu­12

­ Heimir­og­Jens­ehf,­Birkibergi­14

Reykjanesbær­ Reykjanesbær,­Tjarnargötu­12

­ Rörlagningamaðurinn­ehf,­Faxabraut­7

­ Rörvirki­sf,­Óðinsvöllum­11

Ólafsvík­ VK­lagnir­ehf,­Stekkjarholti­9­

Ísafjörður­ Ísblikk­ehf,­Árnagötu­1

Sauðárkrókur­ Stoð­ehf,­verkfræðistofa,­Aðalgötu­21

Akureyri­ AVH­­ehf,­Mýrarvegi­Kaupangi

­ Kælismiðjan­Frost­ehf,­Fjölnisgötu­4b

­ Miðstöð­ehf,­Draupnisgötu­3g

Page 19: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 19

Páll Kristjánsson

Ráðstefna­um­nýju­byggingarreglu-gerðina­með­áherslu­á­öryggi­við­notkun­neysluvatnsPáll­Kristjánsson­framkvæmdastjóri­Vatnsvirkjans

Page 20: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

20 Lagna­f­rétt­ir­41

Sveinn Áki

Sverrisson

Hönnun­lagnakerfaSveinn­Áki­Sverrisson­véltæknifræðingur­BSc.­MPM

HöfundurervéltæknifræðingurBSc.MPM(MasterofProjectManagement)einnaf41íslendingummeðIPMAvottunB-stigi:CertifiedSeniorProjectManageroglöggildurlagnahönnuður,einnaffjórumbyggingastjórumáÍslandimeðskráðstarfsleyfiíflokki1,2og3ogeinnafeigendumVSBVerkfræðistofuehf,stundakennariviðHáskólanníReykjavíkogHáskólaÍslands.

Á­ ráðstefnu­ LAFÍ­ áttu­ fyrirlesarar­ að­ svara­ nokkrum­ spurningum­ sem­ hluti­ af­ þeirra­ fyrirlerstri.­ Mín­ svör­koma­hér.­Spurningar­eru­skáletraðar­og­svör­feitletruð.

1.Erugerðarmeirikröfurtilhönnunarlagnakerfaínýjumbyggingareglum,hverjarerþærhelstar?

Góðir­lagnahönnuðir­eru­ávallt­með­meiri­kröfur­til­eigin­hönnunar­en­kröfur­byggingarreglugerð­(BR)­hvers­tíma.­Verkkaupi­getur­þó­alltaf­ farið­fram­á­að­hannað­sé­samkvæmt­lágmarkskröfum.­Verk­og­tæknifræðingar­styðjast­við­rannsóknir­á­þessum­sviðum­við­hönnun.­Í­nýrri­BR­er­búið­að­löggilda­ýmis­ lágmarksákvæði­eins­og­magn­ fersklofts­ fyrir­ýmsa­starfsemi,­hitastig­neysluvatns­að­sérhverjum­töppunarstað­og­orkunýtingu­ loftræsikerfa­og­hámarks­uppsett­afl­blásara.­Svarið­við­spurningu­er­að­það­er­búið­að­samræma­lágmarksákvæði.­Þó­skal­geta­eins­þáttar­sem­snýr­að­biðtíma­eftir­heitu­vatni­og­hita­á­heitavatnsstofnum.­Þar­eru­kröfur­BR­umfram­venjur­hönnuða­sem­ber­að­skoða­vel.­

Dæmi:Í­ byggingu­ eru­ 30­ metrar­ af­ 32­ mm­ neysluvatnslögn­ með­ upphituðu­ köldu­ vatni.­ Hún­ er­ venjulega­

einangruð­með­30­mm­einangrun.­Til­að­fyrirbyggja­myndun­hermannaveikisbakteríu­skal­það­tryggt­skv.­grein­14.5.2­BR­að­hiti­vatns­í­þessari­lögn­fari­ekki­niður­fyrir­65°C.­Til­að­fyrirbyggja­að­það­gerist­en­hættan­er­þegar­lítil­eða­engin­notkun­er­t.d­að­nóttu­til­eða­um­helgar­þarf­að­koma­furir­hringrásarlögn­sem­leiðir­stöðugt­heitt­vatn­um­lögnina­frá­varmaskipti­í­hringrás.­Ef­hiti­á­hitaveitu­er­80°C­er­mesti­hiti­á­heit­neysluvatni­75°C.­Oft­er­reiknað­með­að­varmatap­sé­minna­en­12­W/m­í­pípu.­Ef­við­gefum­okkur­að­heitavatnið­megi­kólna­um­10°C­á­30­metrum,­það­er­hiti­verði­ekki­lægri­en­65°C­við­síðasta­notanda­þarf­að­hringrása­um­0,5­l/mínútu­um­þessa­lögn­til­að­halda­henni­heitri­eða­1,0­l/mínútu­ef­vatnshiti­er­70°C­frá­varmaskipti.­Varmaskipti­fyrir­þetta­dæmi­þarf­því­að­velja­fyrir­70-75°C­en­ekki­60-65°C­eins­og­venja­er.­Afköst­í­kW­fara­eftir­samtímarennsli­að­viðbættu­tapi­í­hringrásarlögn­sem­í­þessu­dæmi­er­360W.­Fyrsti­notandi­á­þessari­lögn­getur­því­átt­von­á­að­fá­til­sín­70-75°C­heitt­vatn­og­ber­því­að­setja­blandara­við­öll­hreinlætistæki­til­að­minnka­hita­í­65°C..­

2.Erustaðfeststaðbundintengiskilyrðiviðkomandihitaogvatnsveitnaskráðarástilliskýrslurhönnuðar?

Hönnuðir­ gera­ ekki­ stilliskýrslur.­ Það­ gera­ verktakar­ og­ iðnaðarmenn.­ Hönnuðir­ lýsa­ kröfum­til­ stilliskýrslna­ þannig­ að­ þau­ gildi­ og­ afköst­ sem­ hönnunin­ byggir­ á­ séu­ staðfest­ og­ kerfi­jafnvægisstillt­ og­ magnstillt.­ Allar­ grunnforsendur­ skulu­ koma­ fram­ í­ skýrslum­ um­ innri­ og­ ytri­skilyrði­og­forsendur­og­gögn.­

3.­Eru­gerðar­kröfur­um­gerð­handbóka­í­hönnun,­skilgreind­rekstrargildi­lagnabúnaðar­og­leiðbeiningar­­­ um­viðhald­tækja?

Kafli­16­í­BR­lýsir­handbók.­MVS­mun­gera­nánari­gögn­um­gerð­hennar­sem­lagnahönnuðir­munu­taka­þátt­í­þeirri­vinnu.

Page 21: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 21

4.Sannreynahönnuðirfyrirlokaúttektvirknitækjabúnaðar lagnakerfa?

Í­ BR­ er­ ekki­ farið­ fram­ á­ að­ hönnuðir­ skrifi­ á­ yfirlýsing­um­ að­ lagnakerfi­ hafi­ verið­ stillt.­ Þetta­ var­ þannig­ í­ eldri­reglugerð­ sem­ öryggisventill­ fyrir­ byggingafulltrúa­ en­var­ óframkvæmanlegt­ þar­ sem­ hönnuður­ hefur­ ekki­endilega­ aðgengi­ að­ þessum­ verkþætti­ sem­ er­ á­ ábyrgð­byggingastjóra.­ Byggingastjóri­ á­ að­ fá­ staðfestingu­sérfræðinga­ á­ þessu­ svið­ ef­ hann­ hefur­ ekki­ þekkinguna.­Hugmyndin­ var­ líklega­ að­ styrkja­ einn­ aðila­ vegna­veikleika­annars­en­þegar­ábyrgðir­eru­annars­vegar­er­það­ekki­framkvæmanlegt.­Enginn­vill­taka­ábyrgð­annars.

­5.­Fylgja­útreikningar­um­áætlaða­orku­og­vatnsnotkun­­ ­

­ lagnakerfa­frá­hönnuðum?

Á­ aðaluppdráttum­ skal­ skrá­ orkunotkun­ bygginga­ skv.­afla­1.2.­Í­köflum­um­lagnahönnun­skulu­hönnuðir­lágmarka­orkunotkun­kerfa.­Orkunotkun­og­sparnaðarráð­eru­unnin­á­forhönnunar­-­verkhönnunarstigi­bygginga.­Niðurstöður­eru­hin­endanlegu­gögn­vegna­framkvæmda­til­að­byggja­megi­mannvirkið­ til­ samræmis­ við­ niðurstöður­ orkuútreikninga.­Ekki­liggur­fyrir­hvað­opinberyfirvöld­hugsa­sér­að­gera­við­þessar­upplýsingar­þar­sem­engin­ lágmarsviðmið­eru­ fyrir­hendi.­

6.Hvaðalausnirnotarþúíhönnuntilaðfyrirbyggja bakstreymi?

Bakstreymi­ er­ verðugt­ viðfangsefni­ lagnamanna­ til­ að­koma­í­veg­ fyrir­að­óþverri­komist­ inn­ í­neysluvatnskerfin.­BR­ vísar­ í­ staðal­ um­ þessi­ mál­ ÍST­ EN1717.­ Nota­ skal­mimsmunandi­ bakstreymisvarnir­ eftir­ hættu­ við­ að­ fá­skaðleg­ efni­ inn­ í­ neysluvatnskerfin­ t.d­ gerð­ EA­ fyrir­áfyllingu­ vatns­ á­ hitakerfi­ með­ tæringarvarnarefnum­og­ gerð­ CA­ fyrir­ tengingu­ inn­ á­ brunaslöngukerfi­ og­ fl..­Einstefnuloki­ af­ gerðinni­ CA­ er­ hægt­ er­ að­ drena­ út­ við­bilun­í­kerfisþýstingi­og­gerð­EA­er­hægt­er­að­prófa.­Ekki­er­almennt­gert­ráð­fyri­þessu­í­kerfum­í­dag.­Þarna­vantar­fræðslu­fyrir­iðnaðarmenn,­þjónustuaðila­og­hönnuði.

7.Hvarígögninseturþúupplýsingarumkröfurtillagnaefna ogvottunar

Á­ fyrstu­ teikningu­ eru­ verklýsingar­ vegna­ lagna.­ Þar­er­ heppilegast­ að­ setja­ kröfur­ til­ lagnaefna­ og­ kröfur­ um­vottun

­

Mynd 1 - Einstefnuloki CA

Mynd 2 - Einstefnuloki EA

Page 22: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

22 Lagna­f­rétt­ir­41

Page 23: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 23

Page 24: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

24 Lagna­f­rétt­ir­41

Stjórn­ Lagnafélags­ Íslands­ lagði­ til­ ákveðin­umfjöllunarefni­ og­ mun­ ég­ reyna­ að­ fylgja­ þeim­eftir­bestu­getu.­Þau­eru­eftirfarandi:

1. Eru ríkari kröfur gerðar til lagnamanna í nýjubyggingarreglugerðinni,hverjarhelstar?

2.Hvaðakröfurerugerðarumstillinguog fráganglagnabúnaðar?

3. Eru gerðar kröfur um viðhald og eftirlit meðlagnabúnaði?

4. Hvaða kröfur eru gerðar þegar lagnabúnaðurer endurnýjaður, einstakur stjórnbúnaður ílagnakerfieðakerfiðíheildsinni?

5.Hvaðaábyrgðberfagaðilisemþjónustartiltekinlagnakerfioghverberábyrgðáþvíaðeigendurlagnakerfa fari eftir byggingarreglum viðendurbætur.

6.Hvernigerhægtaðprófahvortneysluvatnskerfisévariðgagnvartbakstreymi?

7. Hvernig tryggir þú að unnið sé með vottuðlagnaefniíþínumverkum?

Kröfur til lagnamanna í nýju byggingarreglugerðinni

Í­ nýju­ byggingarreglugerðinni­ eru­ mun­ skýrari­kaflar­ um­ verksvið­ og­ réttindi­ hverrar­ stéttar­fyrir­ sig­ og­ takmarkanir­ meistara­ sem­ hafa­ ekki­lokið­ meistaraskólanum.­ Nýjar­ kröfur­ eru­ gerðar,­ekki­ bara­ til­ lagnamanna­ heldur­ einnig­ til­ allra­iðnmeistara­ sem­ kveða­ á­ um­ gæðakerfi­ sem­ skuli­vottað­ af­ faggiltri­ vottunarstofu­ eða­ viðurkenndu­af­ Mannvirkjastofnun.­ Þetta­ er­ stór­ breyting­ fyrir­flesta­ iðnmeistara­ sem­ hafa­ fæstir­ slík­ kerfi­ í­notkun.­ Ákvæði­ þetta­ mun­ taka­ gildi­ að­ fullu­árið­ 2015­ þannig­ að­ við­ höfum­ einhvern­ tíma­ til­aðlögunar.­Þetta­er­þó­nokkuð­sem­ekki­má­hræðast­heldur­þarf­að­líta­á­þetta­sem­tækifæri­til­að­koma­hlutunum­í­betra­horf­með­skipulagi­gæðakerfis.­

Kafli 14.5 fjallar um neysluvatns-kerfi og tilheyrandi þætti.

Með­ tilkomu­ nýrrar­ reglugerðar­ eru­ ítrekaðar­reglur­ um­ hita­ á­ vatni­ við­ töppunarstaði.­ Í­ grein­14.5.10­ um­ öryggi­ má­ segja­ að­ stærsta­ breytingin­á­ reglugerðinni­ varðandi­ neysluvatnskerfi­ fjalli­einmitt­ um­ útfærslur­ á­ lækkun­ neysluvatnshita.­Einnig­ er­ í­ þeirri­ nýju­ settar­ fram­ þær­ kröfur­ um­

að­ lagnir­ séu­ skolaðar­ út­ til­ að­ hreinsa­ þær­ af­hugsanlegu­ legionellu­ smiti­ sem­ kallast­ í­ daglegu­tali­ hermannaveiki,­ hættan­ á­ því­ eykst­ við­ lækkun­neysluvatnshitastigs­.­Hámarkshiti­við­töppunarstað­í­ hefðbundnu­ húsi­ skal­ ekki­ vera­ hærri­ en­ 65°C­og­ 43°C­ í­ opinberum­ byggingum­ eins­ og­ skólum,­sundstöðum­ og­ sjúkrahúsum.­ Hámarkshitastig­ úr­lögnum­þar­sem­börn­komast­ í­ tæri­við­vatnið­skal­ekki­fara­yfir­38°C.­

Kröfur um stillingu og frágang lagnabúnaðar

Samkvæmt­ byggingarreglugerðinni­ ber­ að­einangra­allar­lagnir­vel,­heitu­lagnirnar­til­þess­að­tapa­ ekki­ varmanum,­ hvorki­ yfir­ í­ köldu­ lagnirnar­né­ yfir­ í­ aðra­ byggingarhluta­ og­ skapa­ þannig­ónauðsynlegt­ orkutap.­ Köldu­ lagnirnar­ skulu­einangraðar­ til­að­koma­ í­veg­fyrir­ rakaþéttingu­og­einnig­ til­ að­ kalda­ vatnið­ hitni­ ekki­ vegna­ annarra­lagna­ sem­ liggja­ við­ þeirrar­ köldu.­ Óbreytt­ er­ákvæði­um­ loka­ innan­ íbúðar,­ ýmist­ hvort­ það­ séu­stofnlokar­ eða­ lokar­ við­ hvern­ töppunarstað,­ þetta­er­í­nokkuð­góðu­lagi­almennt­en­helst­gæti­vantað­loka­ við­ baðtæki,­ flestir­ pípulagningamenn­ setja­loka­ við­ baðtæki­ ef­ þeir­ koma­ að­ baðherbergi­ þar­sem­ slíkur­ búnaður­ er­ ekki­ til­ staðar.­ Einnig­ ber­að­ huga­ að­ hljóðvist,­ það­ skal­ tryggja­ að­ hávaði­frá­ lögnum­ valdi­ hvorki­ óþægindum­ í­ byggingunni­eða­ nágrenni­ hennar.­ Varðandi­ stillingar­ á­ búnaði­neysluvatnskerfis­ húsa­ þá­ þarf­ að­ gera­ það­ í­samræmi­ við­ þær­ væntingar­ sem­ húseigendur­hafa.­ Ef­ um­ hefðbundið­ íbúðarhús­ er­ að­ ræða­ þá­þarf­að­skoða­hvaða­hitastig­ætti­að­vera­á­vatninu­þar­ og­ búnaðurinn­ stilltur­ í­ samræmi­ við­ það.­ Í­9.grein­ kaflans­ um­ neysluvatnslagnir­ er­ fjallað­ um­hollustu­og­þar­er­tekið­fram­að­skola­skuli­út­nýjar­neysluvatnslagnir­að­ lagningu­ lokinni­ til­að­ tryggja­að­ vatnið­ standist­ almennar­ kröfur­ hvað­ varðar­hollustu­bragð­og­lykt.

Kröfur um eftirlit og viðhald á búnaði

Þær­ kröfur­ sem­ eru­ gerðar­ samkvæmt­byggingarreglugerð­ snúa­ að­ gerð­ búnaðar­ og­virkni.­ Þar­ segir,­ “Tryggja­ skal­ að­ hitastig­ vatns­við­ töppunarstaði­ neysluvatnskerfa­ í­ byggingum­sé­ ekki­ það­ hátt­ að­ hætta­ sé­ á­ húðbruna­ fólks­

Gunnar A. Sigurjónsson

Neysluvatnskerfi­­—­framkvæmdirGunnar­A.­Sigurjónsson­pípulagningameistari,­kennari­við­Iðnskólann­í­Hafnarfirði­

Page 25: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Lagna­f­rétt­ir­41 25

í­ steypiböðum­ og­ baðkerum”.­ Það­ er­ ljóst­ að­ þessu­ er­ víða­ábótavant­og­þarna­kemur­að­þætti­sem­pípulagningamenn­þurfa­að­þekkja­vel.­Það­eru­jú­þeir­sem­eru­gjarnan­í­hlutverki­ráðgjafa­fólks­ við­ endurbætur­ á­ eldra­ húsnæði.­ Þetta­ er­ auðveldara­með­ nýlagnir­ þar­ sem­ verkkaupi­ fær­ í­ hendurnar­ teikningu­ með­skýringum.­ Þar­ er­ gert­ ráð­ fyrir­ búnaði­ til­ að­ lækka­ hitastig­ á­neysluvatni.­ Í­ kafla­ 14.5­ grein­ 10­ um­ öryggi­ er­ kveðið­ á­ um­ að­þau­kerfi­sem­eru­keyrð­á­ lægra­hitastigi­en­60°C­skuli­skoluð­út­reglulega­með­að­minnsta­kosti­70°C­heitu­vatni­nægjanlega­oft­til­að­koma­í­veg­fyrir­hermannaveiki.­

Þetta­ getur­ skipt­ máli­ þar­ sem­ eru­ sturtur­ því­ þar­ liggur­hættan.­Hættan­á­hermannaveiki­er­helst­fólgin­í­því­að­bakterían­fer­ út­ í­ loftið­ til­ dæmis­ í­ sturtum­ og­ við­ getum­ andað­ henni­að­ okkur­ og­ hún­ finnur­ þannig­ leið­ ofan­ í­ lungun.­ Hún­ veldur­ekki­ skaða­ ef­ við­ drekkum­ vatn­ sem­ er­ mengað.­ Nú­ eru­ margar­byggingar­ með­ sturtum,­ t.d­ skólar,­ íþróttahús­ og­ sundlaugar­ þar­sem­hitastig­á­heita­vatninu­er­lækkað­í­43°C­og­í­þeim­byggingum­er­ ekki­ til­ staðar­ neinn­ ákveðinn­ verkferill­ sem­ snýr­ að­ yfirhitun­á­ þessum­ kerfum­ reglulega­ en­ það­ stendur­ til­ bóta­ samkvæmt­upplýsingum­ frá­ eftirlitsaðila­ eins­ af­ stóru­ sveitarfélögunum­ á­höfuðborgarsvæðinu.

Kröfur vegna endurnýjunar búnaðarÞegar­ kemur­ að­ endurnýjun­ búnaðar­ við­ neysluvatnskerfi­

eru­ gerðar­ kröfur­ í­ byggingarreglugerð­ um­ að­ eingöngu­séu­ sett­ hitastýrð­ blöndunartæki­ við­ alla­ töppunarstaði­ í­baðherbergjum­ og­ snyrtingum.­ Einnig­ skal­ uppfylla­ öryggiskröfur­byggingarrreglugerðar­ við­ endurnýjun­ tengigrinda­ í­ eldri­byggingum.

Til­ eru­ lausnir­ sem­ hægt­ er­ að­ nýta­ við­ endurnýjun­blöndunartækja­ við­ handlaugar­ sem­ eru­ í­ formi­ blandara­til­ að­ takmarka­ hitastig­ á­ vatni­ sem­ hægt­ er­ að­ fá­ út­ úr­handlaugartækjum.­ Þetta­ getur­ reynst­ góð­ lausn­ þar­ sem­ eldri­lagnir­eru­ekki­endurnýjaðar­og­ekki­hægt­að­setja­varmaskipti­til­upphitunar­á­neysluvatni.­

Galvaniseraðar­ stállagnir­ þola­ illa­ upphitun­ með­varmaskipti­ og­ þarf­ þá­ að­ leita­ leiða­ til­ að­ ná­ hitastiginu­ niður­á­heita­vatninu,­þar­eru­ til­ lausnir­ sem­miða­að­því­að­kæla­heita­vatnið­ niður­ ýmist­ með­ blandara­ eða­ þá­ að­ sé­ settur­ varmaskiptir­sem­ kælir­ niður­ heitt­ vatn.­ Nú­ þekkjum­ við­ flest­ hitastýrð­blöndunartæki­ sem­ gjarnan­ eru­ sett­ við­ baðker­ og­ sturtur.­Þau­ blanda­ saman­ heitu­ og­ köldu­ vatni­ þannig­ að­ viðunandi­skaðlaus­blanda­fæst.­Öryggishnappur­er­á­þeim­þannig­að­það­er­meðvituð­ aðgerð­ að­ biðja­ um­ heitara­ vatn­ en­ 38°C.­ Einnig­ eru­ til­handlaugartæki­þar­sem­hægt­er­að­stilla­hámarkshitastig­með­innri­stillingu­og­svo­má­ekki­gleyma­snertifríu­ tækjunum,­en­á­þeim­er­hægt­að­forstilla­hitastig.

Ábyrgð fagaðila sem þjónustar kerfi og fer eigandi kerfisins eftir reglugerðum?

Hver­ er­ svo­ ábyrgð­ fagaðilanna­ sem­ þjónusta­ lagnakerfin?­Þessari­ spurningu­ þarf­ að­ svara,­ þegar­ reglugerðin­ er­ skoðuð,­þá­er­það­húseigandi­sem­ber­ábyrgð­á­því­að­kerfi­hússins­virki.­Það­ er­ þó­ á­ ábyrgð­ fagmanna­ að­ koma­ með­ leiðbeiningar­ um­

hvernig­megi­útfæra­ lausnir­ til­að­kerfin­virki­sem­best.­Einnig­er­það­ hlutverk­ fagmanna­ að­ upplýsa­ húseiganda­ um­ hver­ ákvæði­reglugerðarinnar­ er­ þegar­ kemur­ að­ endurnýjun.­ Ef­ húseigandi­vill­ekki­ fara­eftir­ákvæðum­reglugerðar­varðandi­öryggisbúnað­á­neysluvatnskerfi­ er­ pípulagningamanninum­ skylt­ að­ veita­ honum­upplýsingar­ um­ þá­ þætti­ reglugerðarinnar­ sem­ snúa­ að­ þeim­framkvæmdum­sem­til­standa­og­að­mínu­viti­væri­það­besti­leikur­fagmannsins­að­segja­sig­frá­verkinu.

Að­ segja­ sig­ frá­ verkinu­ getur­ verið­ góð­ leið­ til­að­ koma­ verkkaupa­ í­ skilning­ um­ mikilvægi­ þess­ að­ fylgja­gildandi­ reglugerð.­ Það­ getur­ oft­ og­ tíðum­ verið­ erfitt­ fyrir­pípulagningamenn­ og­ í­ raun­ alla­ iðnaðarmenn­ að­ standa­frammi­ fyrir­ viðskiptavinum­ sínum­ og­ sannfæra­ þá­ um­ að­ fara­út­ í­ umfangsmeiri­ framkvæmdir­ en­ viðskiptavinirnir­ voru­ búnir­að­ sjá­ fyrir­ sér.­ En­ þetta­ eru­ vandamál­ sem­ koma­ sjaldan­ upp.­Húseigendur­ vilja­ almennt­ hafa­ hlutina­ í­ lagi­ hjá­ sér.­ Það­ er­í­ hlutum­ eins­ og­ þessum­ sem­ skilur­ að­ fagmennsku­ og­ fúsk,­iðnaðarmenn­eiga­að­búa­yfir­þeirri­þekkingu­sem­gerir­þeim­kleift­að­vinna­sín­verk­af­fagmennsku.

Trygging gegn bakstreymi / trygging fyrir vottun á lagnaefni

Bakstreymi­ er­ vandamál­ sem­ getur­ komið­ upp­ í­neysluvatnskerfum,­ það­ er­ þegar­ heita­ vatnið­ kemst­ inn­ í­ köldu­lagnirnar.­ Við­ höfum­ séð­ þetta­ gerast­ víða­ og­ þetta­ getur­ orðið­erfitt­viðfangs.­Þá­sérstaklega­í­stórum­íbúðarbyggingum­þar­sem­neysluvatnskerfið­er­sameiginlegt,­jafnvel­í­mörgum­stigagöngum.­Fólk­uppgötvar­þetta­gjarnan­fyrst­á­því­að­það­kemur­aukabragð­af­ kalda­ vatninu­ og­ svo­ fylgir­ í­ kjölfarið­ að­ klósettið­ fyllist­ af­heitu­ vatni.­ Að­ finna­ biluð­ blöndunartæki­ í­ 50­ íbúðahúsi­ getur­reynst­ seinleg­ vinna.­ Flest­ hitastýrð­ blöndunartæki­ sem­ seld­ eru­á­markaðnum­eru­með­innbyggðum­einstreymislokum,­en­þó­hafa­komið­ upp­ vandamál­ þessu­ tengd­ með­ blöndunartæki­ sem­ eru­minna­vönduð.­Tæki­sem­hafa­ekki­ innbyggða­einstreymisloka­en­hafa­þó­verið­seld­sem­slík.­Þar­kemur­að­mikilvægi­þess­að­skipta­við­viðurkennda­söluaðila­lagnaefnis.

Hér­ á­ markaðnum­ eru­ ekki­ svo­ margir­ sem­ selja­lagnaefni­ og­ blöndunartæki­ sem­ hægt­ er­ að­ treysta.­ Þegar­pípulagningamenn­ leiðbeina­ viðskiptavinum­ sínum­ varðandi­kaup­ á­ búnaði­ eins­ og­ blöndunartækjum­ og­ stýribúnaði,­ þá­ er­mikilvægt­að­benda­fólki­á­að­það­borgar­sig­að­kaupa­tæki­sem­hafa­reynst­vel­og­ekki­síður­að­vísa­til­þeirra­söluaðila­sem­hafa­þjónustað­ sína­ viðskiptavini­ vel­ með­ góðri­ varahlutaþjónustu.­Það­er­mikilvægt­fyrir­ innflytjendur­blöndunartækja­og­ lagnaefnis­að­ bjóða­ upp­ á­ góða­ vöru­ og­ veita­ góða­ þjónustu­ með­ vörunum­sínum.

Einnig­ er­ það­ þannig­ með­ lagnaefni­ og­ vottanir­ á­ því.­ Allir­helstu­söluaðilar­ lagnaefnis­eru­með­góða­vöru­og­það­ rétta­allir­fram­ vottanir­ á­ sínu­ efni­ með­ bros­ á­ vör.­ Hins­ vegar­ má­ taka­það­ fram­ að­ vottanir­ þessar­ eru­ eingöngu­ þess­ eðlis­ að­ það­ er­verið­að­votta­að­efnið­sé­ekki­heilsuspillandi­en­tekur­ekki­á­því­hvernig­ það­ reynist­ við­ mismunandi­ aðstæður.­ Félagar­ í­ Félagi­Pípulagningameistara­ taka­ ekki­ óþarfa­ áhættu­ þegar­ kemur­ að­lagnaefni,­heldur­nota­þeir­eingöngu­viðurkennd­efni.

Page 26: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

lagna f rétt ir 4126

Herdís L. Storgaard

Kröfur­nýrra­byggingarreglna­til­öryggis­neysluvatnsHerdís­L.­Storgaard­hjúkrunarfræðingur­og­verkefnastjóri­barnaslysavarna

Slys af völdum hitaveituvatns

Herdís L. Storgaard Hjúkrunarfræðingur

Verkefnastjóri barnaslysavarna

Aldursdreifing innlagnatilfella

0

1

2

3

4

5

6

0-4ára 5-18ára 19-66ára 67ára og eldri

heilbrigðurflogaveikurannar sjd.vinnuslys

Page 27: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

27lagna f rétt ir 41

Page 28: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

28 lagna f rétt ir 41

Samantekt­úr­framsögum­á­ráðstefnu­um­varúð­við­notkun­á­heitu­vatni

Grétar­Leifsson­verkfræðingur­hjá­Eflu.

Fyrir­ all­ mörgum­ árum­ þegar­ PEX­ rör­ voru­ til­umræðu­ til­ notkunar­ í­ Reykjavík­ þá­ komu­ tveir­sænskir­sérfræðingar­að­kynna­efnið.­

Þeir­ fengu­ eftirfarandi­ fyrirspurn.­ „Þola­ þessi­PEX­ rör­ 80°C­ hita­ og­ 10­ bar­ þrýsting“.­ Þeir­ litu­hvor­á­annan­ í­ forundran­og­spurðu­síðan­ til­baka.­Eru­ þið­ virkilega­ að­ bjóða­ neytendum­ uppá­ þessar­aðstæður.­Þetta­er­stór­hættulegt­fyrir­notendur­og­fyrir­öll­blöndunartæki.­

Það­ eru­ til­ tæki­ til­ þess­ að­ lækka­ hitann­og­ þrýstinginn­ þannig­ að­ öllum­ skilyrðum­ sé­fullnægt.­­

Á­þessum­síðustu­árum­þá­hefur­orðið­bylting­í­lagnaefni­og­gamla­snittaða­stálið­að­víkja­fyrir­nýjum­lögnum­úr­plasti.­

Orkan­ er­ orðin­ dýrari­ og­ þarf­ því­ að­ skoða­nýtingu­ og­ endurnýtingu­ orkunnar.­ Neysluvatn­er­ nú­ skilgreint­ sem­ matvara­ og­ það­ verður­ að­tryggja­að­vatnið­sé­meðhöndlað­þannig­innanhúss.­Við­ lækkun­ hitastigs­ getur­ vöxtur­ Legionella­bakteríunnar­ aukist­ og­ verið­ hættulegur­ heilsu­manna.­ Það­ verður­ líka­ að­ horfast­ í­ augu­ við­ það­að­ jarðhitavatn­ almennt­ er­ ekki­ skilgreint­ sem­neysluvatn­ og­ þarf­ því­ almennt­ að­ notast­ við­varmakskipta­á­heitt­neysluvatn.l

Gæta­ verður­ jafnvægis­ á­ milli­ þess­ að­ hafa­reglugerðina­ lokaða­ og­ sértæka­ eða­ leiðbeinandi­almennt­ orðaða.­ Ég­ er­ persónulega­ fylgjandi­opnara­ og­ almennara­ orðalagi­ og­ gefa­ síðan­

út­ leiðbeiningar­ frá­ Mannvirkjastofnun.­ Slíkar­leiðbeiningar­er­þá­hægt­að­endurskoða­með­minni­fyrihöfn.­

Loksins­þá­hillir­undir­að­bæði­efnisval,­hönnun­og­framkvæmd­fari­í­þann­sama­ farveg­ og­ rafmagnsgeirinn­ hefur­ haft­ lengi.­Alltof­ lengi­þá­hefur­það­verið­viðkvæðið­að­spara­fyrir­kúnnann.­Lausnir­sem­uppfylla­ekki­reglugerðir­og­ eru­ svo­ enginn­ sparnaður­ þegar­ lengri­ tíma­er­ litið.­ Alltof­ oft­ þá­ hefur­ tíðkast­ að­ klára­ ekki­alveg­ endanlega­ verkefnin­ s.s.­ prófanir,­ stillingar,­merkingar,­ handbækur,­ úttektir­ o.s.frv.­ Þegar­ árið­2015­verður­að­vera­komið­gæðastjórnunarkerfi­hjá­þeim­sem­vinna­ við­ lagningu­og­að­ fullu­ 2018.­Að­safna­síðan­öllum­upplýsingum­um­byggingar­í­einn­gagnagrunn­er­bara­stórkostlegt­og­verður­að­vanda­þá­ vinnu­ vel­ og­ tryggja­ þeirri­ framkvæmd­ nægt­fjármagn.

Við­þurfum­að­taka­okkur­tak­hönnuðir,­efnissalar­ og­ handverksmenn­ og­ bæta­ okkar­eigin­ vinnubrögð­ og­ eftirlit­ með­ þeim.­ Það­ gerist­eingöngu­ hjá­ okkur­ með­ þekkingu­ og­ reynslu­ og­innra­eftirliti­sem­við­skilum­góðu­verki.­Ytra­eftirlit­bætir­ að­ sjálfsögðu­ engu­ við­ en­ er­ nauðsynlegt­engu­ að­ síður.­ Að­ sjá­ alvarlegar­ afleiðingar­brunaslysa­ er­ bara­ þyngra­ en­ tárum­ taki­ og­ á­ að­vera­ okkur­ öllum­ viðvörun.­ Neytendur­ eru­ orðnir­meðvitaðri­um­sinn­rétt­og­einhvern­vegin­þá­finnst­mér­að­það­verði­sótt­hart­að­okkur­bæði­ frá­þeim­og­eftirlitsaðilum­ef­við­stöndum­okkur­ekki.

Grétar Leifsson

STYRKTARLÍNUR­

Húsavík­ Vermir­sf,­Höfða­24a

Egilsstaðir

­ Ágúst­Bogason­ehf,­Dynskógar­15

Höfn­í­Hornafirði­ Króm­og­hvítt­ehf,­Álaleiru­7

Laugarvatn­ Ásvélar­ehf,­Hrísholti­11

Selfoss­ JÁ­pípulagnir­ehf,­Suðurgötu­2

­ K.Þ­Verktakar­ehf,­Hraunbraut­27

Vestmannaeyjar­ Teiknistofa­Páls­Zóphóníassonar­ehf,­Kirkjuvegi­23

­ Vélaverkstæðið­Þór­ehf,­Norðursundi­9

Page 29: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Af hverju gólfhiti?Sparaðu allt að 35% í hitakostnað Húsasmiðjan hefur selt efni fyrir gólfhitalagnir í 20 ár. Þessi upphitunarleið dregur úr hitunarkostnaði um allt að 35% og losar húseigandendur við að vera með ofna á óheppilegum stöðum. Með gólfhita má koma húsgögnum fyrir á mun fjölbreytilegri hátt en ella og vandmál eins og gólfsíð gluggatjöld sem hefta hitastreymið um herbergið verða einnig úr sögunni.

Hitaveituvatni er ekki hleypt beint inn á rörin í gólfhitalögn heldur er notuð svokölluð uppblöndun á heitu vatni í tengigrind. Uppblöndunin fer fram með þeim hætti að vatnið sem kemur af kerfinu er blandað heitu vatni í tengigrindinni og er hægt að ákveða hvaða hiti er á vatninu þegar það fer inn í rörin hitastigið getur verið mismunandi eftir herbergjum. Þannig er mikilvægt að vanda val á tengigrindum þegar hiti í gólf er lagður.

Húsasmiðjan býður allt til gólhitalagna meðal annars tengigrind fyrir gólfhita frá Giacomini á frábæru verði, kynntu þér málið hjá sölumönnum okkar um land allt. Allt frá grunni Að góðu heimili

síðAn 1956

hluti af Bygma

Mannvirkjastofnun fer með yfirumsjón byggingar-, rafmagnsöryggis- og brunamála í landinu. Hún hefur með höndum fjölmörg verkefni á þessum sviðum.

Öll miða að því sama: að vernda líf, heilsu, umhverfi og eignir.

Skúlagötu 21 · 101 Reykjavík · Sími: 591 6000 · mvs.is · [email protected]

Mannvirkjastofnun tryggir samræmingu á byggingareftirliti og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða um allt land. Stofnunin vinnur að samræmingu brunavarna í landinu og stuðlar að samvinnu þeirra sem starfa að brunavörnum. Hún hefur eftirlit með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga í mannvirkjum. Auk þess sér stofnunin um menntun slökkviliðs- og eldvarnareftirlitsmanna, löggildingu iðnmeistara og hönnuða og fjölmörg önnur verkefni.

Til öryggis

Page 30: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

30 Lagna­f­rétt­ir­41

Myndir­frá­ráðstefnunni­1.­11­2012

Page 31: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Afmælisútgáfa meðVERKFRÆÐISTOFA

Afmælisútgáfa hluti af slagorðinuALLT MÖGULEGT

Óbreytt lógóAfmælissetning notuð til hliðar

Möguleg notkuná afmælismerkingu.

Útfgáfa 1

Page 32: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Betra verk ehfSkólagerði 42200 Kópavogur

Sími: 698 [email protected]

Page 33: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Aukum umhverfis-vernd með lífrænnihreinsun!...

Borgarplast framleiðir í samstarfi við KLARO í Þýskalandi, tveggja og þriggja þrepa skólphreinsistöðvar með kolefnisútfellingu, köfnunarefnisniðurbroti, fosfatúrfellingu og UV geislun á bakteríum allt eftir kröfum á hverjum stað.

Skolphreinsistöðvar þessar eru fyrir allt að 50 íbúa og fullnægja stöðlunum ÍST EN 12566-3, DIN 4261 og Leiðbeiningum Umhverfisstofnunar.

Skolphreinsistöðvar með kolefnisútfellingu, kolefnisniðurbroti og fosfatútfellingu fullnægja kröfum sem settar eru við Þingvallavatn sem er á heimsminjaskrá UNECO!

Allar leiðbeiningar eru á íslensku. Við aðstoðum við gangsetningu lífrænna hreinsistöðva. Borgarplast er einnig með búnað fyrir stærri lífrænar skolphreinsistöðvar.

Leitið til tækni- og verkfræðinga um aðstoð við hönnun!

...Lífrænar skolphreinsistöðvar Borgarplasts

Völuteigur 31, 270 Mosfellsbær, sími 561 2211, fax 561 4185, [email protected]

www.borgarplast.is

Vottað umhverfisstjórnunar-kerfi síðan 1999

Vottað gæðakerfisíðan 1993

Merktarframleiðsluvörur

Page 34: LAGNA FRÉTTIR41 - lafi.is · LagnafélagsÍslands fundarstjóri: ÁrniB.Björnsson, verkfræðingur framkvæmdastjóriVFÍogTFÍ Setningráðstefnunar,dr.BjörnKarlsson 4 Nýbyggingarreglugerð,helstubreytingarervarðalagnakerfi,BenediktJónsson

Við erumleiðandi í

Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins

framleiðslutengigrinda og stjórnbúnaðarfyrir hitakerfi.

Við erum með

• Ofna- og gólfhitakerfi• Neysluvatn• Snjóbræðslur• Stýringar fyrir setlaugar• Og við getum sérsmíðað tengigrindur fyrir allt að 25 MW afl

tengigrindur fyrir:

Tengigrindur fyrir hitakerfi að þínum óskum fyrir allt að 25 MW afl Við erum eini framleiðandinn í heiminum sem framleiðir tengigrindur og varmaskipta ásamt sjálfvirkum stjórnbúnaði fyrir hitakerfi. Í áratugi höfum við safnað saman mikilli reynslu með vinnu við ýmsar aðstæður og við margar mismunandi gerðir hitakerfa. Þess vegna getum við boðið réttu tengigrindalausnina fyrir þitt hitakerfi. Lausn sem byggir á áratuga reynslu við val á stjórnbúnaði fyrir íslenskar hitaveituaðstæður.

Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími: 510 4100 • veffang: www.danfoss.is

MAKING MODERN LIVING POSSIBLE