klifur - sjalfsbjorg.is · vík - rekavík fyrir 2 árum á bátnum rödd hjartans. (17 dagar þá...

32
Fréttablað Sjálfsbjargar, 2. tbl. 2005, 16. árg. Klifur

Upload: others

Post on 27-May-2020

10 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Fréttablað Sjálfsbjargar, 2. tbl. 2005, 16. árg.

KlifurKLIFURokt.05 13.10.2005 12:45 Page 1

KlifurKlifur

2

Ritstjóri:Kristrún M. Heiðberg.

Ábyrgðarmenn:Sigurður EinarssonHannes Sigurðsson.

Hönnun og umbrot:Kristrún M. Heið[email protected]

Prentvinnsla:Prentmet ehf.

Klifur

Efnisyfirlit:

Forsíðumyndin er af Kjartani J.Haukssyni, sem reri á árabáti í

kringum landið til styrktarHjálparliðasjóði Sjálfsbjargar.

Mynd/Ólafur Th. Ólafsson.

66

1122 2244

44

1166

2266

Ritstjóraspjall 3

Viðurkenningar fyrir gott aðgengi- 3. desember nk. 4

Siglingakappinn- Kjartan J. Hauksson 6-9

Handbókin Aðgengi fyrir alla 11

Alþingishúsið- Fólk í hjólastólum kemst loks á þingpallana 12-13

Sjálfsbjörg á Akureyri 15

Aðgengi í Þjóðleikhúsinu - Tinna brettir upp ermarnar 16-17

Kvennahreyfing ÖBÍ- Starfsemin hefst á ný 19

Grétar Pétur Geirsson- Formannspistill 20

Tvær ungar konur í stjórn- Ásdís og Hanna Margrét 24-25

Gott aðgengi nýtist öllum- Magnús Sædal Svavarsson 26-27

Krossgátan 31

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:45 Page 2

KlifurKlifur

3

Ritstjóraspjall

Annað tölublað Klifurs 2005lítur nú dagsins ljós. Blaðiðer stútfullt af efni eins og

endranær. Það sem gerir þetta tölu-blað frábrugðið þeim fyrri er að umer að ræða sameiginlegt blað Sjálfs-bjargar landssambandsins og Sjálfs-bjargar á höfuðborgarsvæðinu.Markmiðið er m.a. að gera blaðiðöflugra sem og sparnaður, en kostn-aður við útgáfustarfsemi hefurhækkað umtalsvert á s.l. árum.

Forsíðumyndin er af Kjartani Jak-obi Haukssyni, hinum fræknakappa, sem gerði sér lítið fyrir ogreri á árabáti í kringum landið tilstyrktar Hjálparliðasjóði Sjálfs-bjargar, eins og frægt er orðið.Manni er orða vant þegar slíkar hetj-ur koma fram á sjónarsviðið. Gunn-ar S. Guðmundsson, formaðurSjálfsbjargar á Vopnafirði, sagði umþessa miklu hetjudáð Kjartans: ,,Núá dögum gróðahyggju og sérhags-munagæslu er það mjög ánægjulegtað enn skuli finnast menn sem látasig skipta hagsmuni og líðan þeirrasem minna mega sín í þjóðfélag-inu.“ Ég tek undir þessi orð hans.Kjartan safnaði rúmum átta milljón-um króna í sjóðinn. Söfnuninni er

þó alls ekki lokið og geta þeir semvilja leggja fé af mörkum haft sam-band við Sjálfsbjörg eða hringt ísöfnunarsímann: 908-2003 og drag-ast þá 1.000 krónur af næsta síma-reikningi.

Ekki má gleyma þeim fjölmörguhvunndagshetjum sem glíma við aðgera hluti sem ófatlaðir telja sjálf-sagða, s.s. einfaldlega að komast umí sínu daglega umhverfi, sækja vinnueða skóla. Í því sambandi bendi ég áviðtal í blaðinu við Hönnu MargrétiKristleifsdóttur, nýkjörinn gjaldkeraSjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu,þar sem hún greinir m.a. frá því aðhún hafi hrökklast frá námi í Há-skóla Íslands vegna slæms aðgengis.Ljótt að heyra, en því miður eru fjöl-mörg svipuð dæmi til. Aðgengis-málin eru eitt af mörgum baráttumál-um Sjálfsbjargar. Þau fá sitt pláss íblaðinu eins og svo oft áður. Viðgreinum frá tveimur ánægjulegumdæmum. Í Alþingshúsið hefur veriðsett upp lyfta sem gerir fólki í hjóla-stólum loksins kleift að komast uppá þingpallana, eftir að hafa þurft aðláta bera sig þangað af þingvörðum!Þá ætlar Tinna GunnlaugsdóttirÞjóðleikhússtjóri að bretta upp erm-

arnar og gera átak að bættu aðgengifatlaðra í leikhúsinu. Þjóðleikhúsiðmun þá vonandi standa undir nafnisem leikhús allra landsmanna.

Í blaðinu er einnig athyglisvertviðtal við Magnús Sædal Svavars-son byggingarfulltrúa Reykjavíkur-borgar. Hann segir m.a. að staðan íaðgengismálum sveitarfélaga hér álandi sé afar misjöfn og fari mikiðeftir áhuga þess fólks sem vinnur aðþessum málum á hverjum stað.Hann segir þekkingarleysi og athug-unarleysi vera helstu orsakirnar þeg-ar ekki hefur verið staðið vel að mál-um. Þarna sést hversu nauðsynlegter að almenn vitundarvakning verðií þjóðfélaginu um mikilvægi góðsaðgengis. Og gleymum því ekki aðgott aðgengi gagnast ekki aðeinsþeim sem eru í hjólastólum eða meðhækjur, heldur öllum.

Kristrún M. Heiðberg.

Markmið lyfjafyrirtækisins GlaxoSmithKline er að gera fólki kleift að áorka meiru, líða betur og lifa lengur.

www.sjalfsbjorg.is

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 3

KlifurKlifur

4

Öryrkinn ósigrandi fór upp á Esjuna

Félagar í Ný-ung, ungliðastarfiSjálfsbjargar, hafa staðið fyrirýmsum uppákomum til að

vekja athygli á aðstæðum hreyfi-hamlaðra. Eitt af verkefnum þeirraer Öryrkinn ósigrandi, en markmiðþess er að sýna að hreyfihömluðufólki er allt fært. Þann 15. júlí varðLeifur Leifsson, félagi í Ný-ung,fyrstur manna til að fara á hjólastólupp á Esjuna. Um 20 manns, þar á

meðal félagar í SlysavarnarfélaginuLandsbjörg, voru Leifi til aðstoðar.Leifur hóf ferðina í hjólastólnum enskipti svo yfir í svokallaðar ó-byggðabörur þegar ofar dró. Upp-haflega var gert ráð fyrir að ferðintæki um átta klst. Það var þó aug-ljóslega meiri kraftur í Leifi og fé-lögum. Þeir komust á toppinn á að-eins þremur klukkustundum.

Næsta skiladagurfyrir efni í Klifur

Handhafar P-merkja semversla á bensínstöðvumSkeljungs fá sjálfsaf-

greiðsluverð á eldsneyti á þeimdælum sem full þjónusta er.Þetta hentar þeim vel sem getaekki eða eiga erfitt með aðdæla sjálfir eldsneyti á bílinnsinn.

Nánari upplýsingar á heima-síðu Sjálfsbjargar: http://www.-sjalfsbjorg.is

Þeir sem vilja koma efni aðí næsta Klifri, sem kemurút í desember, er bent á að

hafa samband við Kristrúnu M.Heiðberg ritstjóra fyrir 20. nóv-ember. Einnig er tekið viðábendingum um áhugavert efnisem viðkemur málefnum Sjálfs-bjargar. Aðildarfélög Sjálfs-bjargar eru sérstaklega hvött tilað senda greinar eða myndir frástarfinu. Endilega látið í ykkurheyra.

Hægt er að hafa samband viðKristrúnu í síma 587-4798, GSM898-3098, eða í gegnum tölvu-póst: [email protected]

20. nóvember

Handhafar P-merkja!

Ódýrara eldsneyti

Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og aðildarfélög þess um land allt,veita fyrirtækjum og þjónustuaðilum viðurkenningar fyrir gott aðgengi

hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar:

1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, sem nýtist bæði gestum ogstarfsmönnum fyrirtækja og stofnana.

2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu húsnæði, til verulegra bótafyrir hreyfihamlaða.

Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlutun viðurkenninga áþessu ári eða tilnefna aðra til viðurkenninga, komi ábendingum á

framfæri við Sjálfsbjörg í síðasta lagi föstudaginn 12. nóvember 2005.

Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðraHátúni 12, 105 Reykjavík

sími: 550-0300; fax: 550-0399Netfang: [email protected]

Viðurkenningar fyrir gott aðgengi

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 4

KlifurKlifur

5

1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara

2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um

3. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir

4. Lærðu af mistökum þínum

5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina

6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu

7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig

8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup

9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína

10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast

GUTE

NBER

G

GEÐORÐIN 10

Lýðheilsustöð · Laugavegi 116 · 105 Reykjavíkwww.lydheilsustod.is

Sjálfsbjörg – gott aðgengi – allra hagur

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 5

6

Eins og kunnugt er vann Kjart-an J. Hauksson það miklaþrekvirki að róa á árabáti

kringum landið til styrktar Hjálpar-liðasjóði Sjálfsbjargar. Ferðin hófst4. júní s.l. frá Bolungarvík og lauk íReykjavíkurhöfn 3. september. Þeg-ar blaðamaður Klifurs hafði sam-band við Kjartan nokkrum dögumeftir heimkomuna var hann kominná fullt í vinnu, sagðist vera búinn aðhvíla sig! En hvernig líður honumað þessu loknu? ,,Ég er ánægðurmeð að vera búinn að klára þetta.Söfnunin fór hægt af stað en tók svomikinn kipp í lok ferðarinnar. Þaðvar mikil samkeppni um athyglina.Fleiri voru að gera svipaða hluti,ganga eða hjóla hringinn um landið,þó svo að enginn væri að róa í kring-um landið eins og ég. Ég var einnigánægður með hvað fjölmiðlar sýnduþessu mikinn áhuga.“

Kjartan segist ekki geta neitað þvíað ferðin hafi verið erfið og alls ekkihættulaus. ,,Þetta var samt ekkerterfiðara en ég hélt. Ferðin tók lengri

tíma en ég hafði reiknað með vegnaþess að veðrið var ekki eins gott ogég hafði vonast til.“

Kjartan fékk höfðinglegar mót-tökur við komuna til Reykjavíkur-hafnar. Fjöldi fólks tók á móti hon-um í blíðskaparveðri og var honumfagnað með lófaklappi og húrra-hrópum.

Eins og áður sagði fór Kjartanfljótlega að vinna eftir heimkom-

Ánægður með hvernig til tókst

-segir Kjartan J. Hauksson, sem vann það afrek að róa fyrstur á árabát í kringum Ísland.

una, að gera við grænlenskan togaraneðansjávar. ,,Þá bíður mín annaðverkefni vestur á fjörðum, sem égvinn að með Rússum. Þeir ætla aðgera heimildarmynd um rússnesktskip sem sökk í seinni heimsstyrj-öldinni. Síðan er ýmislegt annað,þannig að það er nóg af verkefnumframundan.“

Annað stórt verkefni sem Kjartaner að undirbúa er að róa á árabáti

Myndir/Ólafur Th. Ólafsson.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 6

7

KlifurKlifur

Enn er hægt að leggja söfnuninni lið

Söfnunarsíminn er: 908-2003

yfir Atlantshafið. ,,Það er verkefnisem ég ætla að fara að undirbúahægt og rólega. Ég fer alla vegaekki í þann róður á næsta ári. Ferðmín í kringum landið fyrir Hjálpar-liðasjóð Sjálfsbjargar var einmittgóður undirbúningur fyrir þá ferð.“

Kjartan segist að lokum veraánægður með hvernig til tókst, ferð-in hafi tekist með sóma. ,,Það varlíka gott að finna stuðning frá fólki,fólki um allt land sem sendi mérkveðjur meðan á ferðinni stóð.“

Alls hafa nú safnast rúmar áttamilljónir í Hjálparliðasjóð Sjálfs-bjargar. Enn er hægt að gefa í sjóð-inn og er söfnunarsíminn 908-2003.

Texti/kmh.

að hringferðin tók alls 109 daga að meðtöldum áfanganum Reykja-vík - Rekavík fyrir 2 árum á bátnum Rödd hjartans. (17 dagar þá +92 dagar nú).

að vegalengdin sem Kjartan reri er um 2300 kílómetrar, sem er álíkalangt og frá Reykjavík til Parísar.

að hann var alls um 550 klukkustundir undir árum í ferðinni eða aðjafnaði um 10 klukkustundir á dag.

Til gamans má geta þess að ef Kjartan hefur verið að brenna ca 10þúsund hitaeiningum á dag þá daga sem hann gat róið, þá hefur hannbrennt um hálfri milljón hitaeininga í ferðinni. Það samsvarar u.þ.b.sama hitaeiningafjölda og er í 70 kílóum af íslensku smjöri.

Lengsti tíminn sem Kjartan reri samfleytt í einni lotu var 29 og hálfklukkustund. Í þeim áfanga, sem var frá Hjörleifshöfða til Stokkseyr-ar, náði hann 140 km vegalengd. Lengsti samfelldi biðtíminn vegnaveðurs var samfellt 10 dagar. Veðrið í sumar setti stórt strik í reikn-inginn í ferðinni.

Vissir þú ........

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 7

KlifurKlifur

8

Kæri Kjartan.

Við Sjálfsbjargarfélagar erum fullir þakklætis og

virðingar í þinn garð. Að ferðalokum gleðjumst

við yfir afreki þínu og árangri. Þú rerir einn í

kringum landið okkar og skráðir þig á spjöld Ís-

landssögunnar. Þú hófst ferðina á bátnum „Rödd

hjartans“ og laukst henni á bátnum „Frelsi.“ Bæði

nöfnin á bátum þínum lýsa þér vel. Þú hefur gefið

okkur stærstu gjöfina með því að gefa svo mikið af

tíma þínum og sýna starfsemi og tilgangi Hjálpar-

liðasjóðs Sjálfsbjargar einlægan áhuga og stuðning

í verki svo um munar. Með verkefni þínu sýndir

þú hvað einn maður með háleit markmið, kjark,

vilja og úthald getur áorkað og ert öðrum fyrir-

mynd í því efni. Við þökkum fyrir okkur og óskum

þér og fjölskyldu þinni farsældar og góðra daga

þegar þú heldur á vit nýrra ævintýra.

Ragnar Gunnar Þórhallssonformaður Sjálfsbjargar,

landssambands fatlaðra.

Þakkir frá Sjálfsbjörg

Kjartan fékk góðar móttökuralls staðar þar sem hannkom. Þó verður að geta

Sjálfbjargarfélagsins á Vopnafirðisérstaklega í því sambandi þar semtekið var höfðinglega á móti hon-um.

,,Það eru sannarlega forréttindi aðfá að taka á móti þér fyrir höndSjálfsbjargar á Vopnafirði. Framtakþitt til styrktar HjálparliðasjóðiSjálfsbjargar hefur nú þegar komiðþér á spjöld sögunnar sem ofurhugaog ekki síst sem mannvini,“ sagðiGunnar S. Guðmundsson, formaðurSjálfsbjargar á Vopnafirði, í ræðusem hann hélt fyrir hönd félagsins.,,Nú á dögum gróðahyggju og sér-hagsmunagæslu er það mjögánægjulegt að enn skuli finnastmenn sem láta sig skipta hagsmuniog líðan þeirra sem minna mega síní þjóðfélaginu. Þitt framlag og þittafrek hefur opnað augu samfélags-ins fyrir þeirri skömm, að fatlaðirskuli þurfa að greiða sjálfir aðmestu eða öllu leyti fyrir fylgdar-menn sína, til þess að geta notiðferðalaga og frelsis. „Frelsið“ þittmun skapa aukið frelsi þeirra semhreyfihamlaðir eru, til þátttöku í þvíferða- og frelsissamfélagi sem viðstátum af að búa í.“

Góðar móttökur á Vopnafirði

Söfnunarsíminn 908-2003

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 8

KlifurKlifur

9

Fjárfestingarfyrirtækið Eyrin gaf hæsta fjárframlagið í söfnun Kjartans J.Haukssonar til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar, alls þrjár milljónir króna!

Á myndinni er Árni Oddur Þórðarson frá fjárfestingarfélaginu Eyri (l.t.v.),Guðríður Ólafsdóttir og Arnór Pétursson, úr stjórn Hjálparliðasjóðsins, ásamt

Kjartani J. Haukssyni.

Gaf hæsta framlagið í söfnunina

Hjálparliðasjóður Sjálfsbjargar var stofnaður árið1997 og er markmið hans að auðvelda hreyfi-hömluðum að ferðast. Mikill kostnaður fylgir

ferðalögum hreyfihamlaðra. Þeir þurfa að greiðatvöfaldan ferðakostnað, þ.e. fyrir sig og aðstoðar-

mann, auk uppihalds.

Þeir sem vilja leggja Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargarlið geta lagt inn á reikning sjóðsins í Sparisjóði vél-stjóra nr. 1175-05-409054, kt. 570269-2169 eðahringt í söfnunarsímann 908-2003 og þá dragast

1.000 krónur af næsta símareikningi.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 9

KlifurKlifur

10

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Reykjavík

2001 ehf, Hverfisgötu 49Aðalblikk ehf, Vagnhöfða 19Aðalmálun sf, Skólavörðustíg 10Aðalvík ehf, Seiðakvísl 15Albert Aðalsteinsson, Gaukshólum 2Alefli ehf byggingaverktakar, Þarabakka 3Álnabær hf, vefnaðarvöruverslun Tjarnargötu 17Kefl, og Síðumúla 32 RvíkÁltak ehf, Stórhöfða 33Andrés, fataverslun, Skólavörðustíg 22aArctic rafting, Andrésbrunni 13Argos ehf - Arkitektastofa Grétars og Stefáns,Eyjarsljóð 9Arkitektastofa Finns og Hilmars sf, Bergstaðastræti 10Arkitektastofan ehf, Sóltúni 1, 2hÁrni Reynisson ehf, Túngötu 5Augað, gleraugnaverslun, Kringlunni og SpönginniB & B Lögmenn ehf, Lágmúla 7B.K.flutningar ehf, Krosshömrum 2Bako ehf, Lynghálsi 7Bananar ehf, Elliðavogi 103Bændasamtök Íslands, Bændahöllinni HagatorgiBarnatannlæknastofan ehf, Faxafeni 11Barnaverndarstofa, Borgartúni 21Bátar og búnaður ehf, Barónsstíg 5Bending ehf, Bæjarflöt 8fBifreiðabyggingar sf, Ármúla 34Bílaleigan AKA, Vagnhöfða 25Bílastillingar Björns Steffensen, Hamarshöfða 6Bílastjarnan, Bæjarflöt 10Björgun ehf, Sævarhöfða 33Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23Blikksmiðja Reykjavíkur, Súðarvogi 7Borgarholtsskóli, MosvegiBræðurnir Ormsson ehf, Lágmúla 8Brauðhúsið ehf, Efstalandi 26Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1-3BT-sögun ehf, Tangarhöfða 6Byggingafélagið B3 ehf, Tangarhöfða 3Dreifing ehf, Vatnagörðum 8Dún- og fiður ehf, Laugavegi 87Dýraverndarsamband Íslands, Brekknaási 9E.T. ehf, Klettagörðum 11Efling stéttarfélag, Sætúni 1Endurskoðunarskrifstofa, Laugavegi 178Endurvinnslan hf, Knarrarvogi 4Engey ehf, Bíldshöfða 16Fagtún ehf, Brautarholti 8Færeyska sjómannaheimilið, Brautarholti 29Fasteignamarkaðurinn ehf, Óðinsgötu 4Fasteignasalan Garður ehf, Skipholti 5Faxaflóahafnir sf, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1Feró ehf, Steinaseli 6Ferskar kjötvörur hf, Síðumúla 34Fiskbúðin Hafrún ehf, Skipholti 70

Fjárfestingafélagið Gaumur ehf, Suðurlandsbraut 48Fjármálaeftirlitið, Suðurlandsbraut 32Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Ármúla 14Fröken Júlía ehf, MjóddFullorðinsfræðsla fatlaðra, Borgartúni 22Fulltingi ehf, Suðurlandsbraut 18G Hannesson ehf, Borgartúni 23G. Gunnarsson ehf, Miðtúni 72G.S.varahlutir ehf, Bíldshöfða 14GÁB ehf, Faxafeni 11Gæðafæði ehf, Bíldshöfða 14Gallabuxnabúðin Kringlunni, Kringlunni 4-12Gallery Sautján, Gámaþjónustan hf, Súðarvogi 2Geislatækni ehf Laser-þjónustan, Krókhálsi 5bGistiheimilið Jörð, Skólavörðustíg 13aGjögur hf, Kringlunni 7Gleraugnasalan ehf, Laugavegi 65Glófaxi hf, Ármúli 42Gluggahreinsun Loga, Funafold 4GP arkitektar ehf, Austurstræti 6Grand Hótel Reykjavík hf, Sigtúni 38Grænn kostur ehf, Skólavörðustíg 8Grásteinn ehf, Fornhaga 22Gripið og greitt ehf, Skútuvogi 4Guðmundur Arason ehf - smíðajárn, Skútuvogi 4Guðmundur Jónasson ehf, Borgartúni 34Hafgæði sf, Fiskislóð 47Hagaskóli, Fornhaga 1Hans Petersen hf, Skeljanesi 1Harald og Sigurður ehf, Stangarhyl 6Harðviðarval ehf, Krókhálsi 4Heimilisprýði ehf, Hallarmúla 1Hersir-ráðgjöf og þjónusta ehf, Suðurlandsbraut 12HGK ehf, Laugavegi 13Híbýli fasteignasala ehf, Suðurgötu 7Höfðakaffi ehf, Vagnhöfða 11Höfði fasteignamiðlun ehf, Suðurlandsbraut 20,og Bæjarhrauni 22Hópferðaþjónusta Reykjavíkur, Brúnastöðum 3Hraði hf, fatahreinsun, Ægissíðu 115Hreyfimyndasmiðjan ehf, Garðsenda 21Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10bHurða- og gluggasmiðjan ehf, Stórhöfða 18Húsafriðunarnefnd ríkisins, Suðurgötu 39Húsaklæðning ehf, Ingólfsstræti 3Hvellur - G. Tómasson ehf, Súðarvogi 6Innheimtustofa Reykjavíkur, Vegmúla 2Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lágmúla 9Internet á Íslandi hf, Dunhaga 5Ís-Vest ehf, Skólavörðustíg 17aÍslandsbanki hf, Stórhöfða 17Íslandsbanki hf, útibú 525, Háaleitisbraut 58Ísleifur Jónsson ehf, Bolholti 4Íslenska auglýsingastofan, Laufásvegi 49-51Íslenskar getraunir, Engjavegi 6Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf, Bíldshöfða 12Íslux ehf, Fornhaga 22

Ísól ehf, Ármúla 17Íspólar ehf, Tunguhálsi 19Ístak hf, Engjateigi 7J. S. Gunnarsson hf, Fossaleyni 10Jazzballettskóli Báru, Lágmúla 9Kælivélar ehf, Hryggjarseli 10Kaþólska kirkjan á Íslandi, Hávallagötu 14-16Kemis ehf, Breiðhöfða 15Kjaran ehf, Síðumúla 12-14Kjartan Gunnarsson, Starhaga 4Kjörgarður, Laugarvegi 59Klapparholt ehf, Esjugrund 68Klébergsskóli, Knattspyrnusamband Íslands, LaugardalKonsept ehf, Þingholtsstræti 27Kórall sf, Vesturgötu 55KPMG endurskoðun hf, Borgartúni 27Kraftur hf, Vagnhöfða 1Landbúnaðarráðuneytið, Sölvhólsgötu 7Landslag ehf, Skólavörðustíg 11Landslagsarkitekt Mogensen ehf, Víðihlíð 45Langholtskirkja, Sólheimum 13Láshúsið ehf, Bíldshöfða 16Legalis lögmannsstofan, Lágmúla 7Leiguval sf, Kleppsmýrarvegi 8Línan ehf, Suðurlandsbraut 22Linsan sf, Aðalstræti 9Listasafn Hótel Holt ehf, Bergstaðastræti 37Litli söðlasmiðurinn, D-Tröð 1Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf, Vegmúla 2Lögmannsstofa Arnórs Halldórssonar ehf, Skipholti 50cLögmannsstofan Forum, Aðalstræti 6Lögmenn Fortis ehf, Laugavegi 7Lögreglustjórinn í Reykjavík, Hverfisgötu 115Löndun ehf, Kjalarvogi 21Lystadún Snæland ehf - Sími 568 5588, Skútuvogi 11Magnús og Steingrímur ehf, Bíldshöfða 12Málaramiðstöðin ehf, Hverafold 49aMatfugl ehf, Völuteigi 2Matthías ehf, Vesturfold 40Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4Merking ehf, Viðarhöfða 4Miðaprentun ehf, Vagnhöfða 7Mjólkurfélag Reykjavíkur, Korngörðum 5Mjólkursamsalan í Reykjavík, Bitruhálsi 1MS Armann skipamiðlun ehf, Tryggvagötu 17Múr- og málningarþjónustan Höfn ehf, Réttarhálsi 2Múrgæði ehf, Funahöfða 17aNexus afþreying ehf, Hverfisgötu 103NM ehf, Brautarholti 10Nonnabiti, Hafnarstræti 11Nýi ökuskólinn ehf, Klettagörðum 11Nýja teiknistofan ehf, Síðumúla 20Oddgeir Gylfason, tannlæknir, Síðumúla 28Offsetfjölritun ehf, Mjölnisholti 14Olíudreifing ehf, GelgjutangaOptimar Iceland, Stangarhyl 6

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 10

KlifurKlifur

11

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Aðgengi fyrir allahhaannddbbóókk uumm uummhhvveerrffii oogg bbyyggggiinnggaarr

Gott aðgengi nýtist öllum,eins og Sjálfsbjörg hefur oftvakið athygli á. En hvert á

að leita ef óskað er upplýsinga umhvernig gott aðgengi eigi að vera? Íþví sambandi má benda á góðahandbók sem gefin var út hér á landiárið 1999 og nefnist Aðgengi fyriralla.

Í inngangi bókarinnar segir að ætl-unin með útgáfunni sé að veita leið-beiningar öllum þeim sem fást viðhönnun og framkvæmd bygginga ogumhverfis þeirra. Haft sé að leiðar-ljósi að samfélagið verði aðgengi-legt öllum, einnig þeim sem eru fatl-aðir, hvort sem um er að ræðahreyfihömlun, sjón- eða heyrnar-skerðingu, eða annað sem kanna aðhafa áhrif á færnina.

Fjölmargir aðilar komu að útgáfubókarinnar, s.s. Sjálfsbjörg, ÖBÍ,Blindrafélagið, Gigtarfélag Íslands,Rannsóknarstofnun byggingariðn-aðarins og Ferlinefnd Félagsmála-ráðuneytisins. Bókin fæst m.a. áskrifstofu Sjálfsbjargar.

Aðgengi að íbúðarhúsum er misjafnt. Hér má sjá dæmi um lóð sem er velaðgengileg fólki í hjólastólum. Myndir/kmh.

Reykjavík

Orkuvirki ehf, Tunguhálsi 3Ósal ehf, Tangarhöfða 4Parlogis hf - Lyfjadreifing ehf, Krókhálsi 14Plúsmarkaðurinn, Hátúni 18bPrentmót ehf, Vitastíg 3Raf-Ós hf, Kambaseli 21Rafey ehf, Hamrahlíð 33aRafha ehf, Suðurlandsbraut 16Rafhönnun hf, Ármúla 42Rafmagnsveitur ríkisins, Rauðarárstíg 10Rafmiðlun ehf, Dugguvogi 2Raförninn ehf, Suðurhlíð 35Rafstilling ehf, Dugguvogi 23

Raftækniþjónusta Trausta ehf, Síðumúla 1Rafteikning hf, Suðurlandsbraut 4Raftíðni ehf, Eyjarslóð 3Rafvirkjaþjónustan ehf, Torfufelli 11Reykjaprent ehf, Síðumúla 14, 2. hæðRikki Chan, veitingasala, Kringlunni og SmáratorgiRimaskóli, Rósarima 11Rolf Johansen & Co ehf, Skútuvogi 10aSamhjálp, Hverfisgötu 42Samskiptamiðstöð heyrnarlausra, Hús Sjómannaskóla við HáteigsvegSecuritas hf, Síðumúla 23Seljakirkja, Hagaseli 40Setberg, bókaútgáfa, Freyjugötu 14

SÍBS, Síðumúla 6Sjómannadagsráð, Laugarási HrafnistuSjómannasamband Íslands, Borgartúni 18Sjóvélar ehf, Skútuvogi 6Skóverslunin Bossanova, Bankastræti 4Skóverslunin Iljaskinn ehf, Háaleitisbraut 58-60Skúlason og Jónsson ehf, Skútuvogi 12hSkúli H Norðdahl FAÍ, Víðimel 55Smárinn ehf, Bíldshöfða 14Smith og Norland hf, Nóatúni 4Snari, heildverslun, Starrahólum 8Sökkull ehf, Funahöfða 9Sökkull sf, Funahöfða 9Sóley Jóhannsdóttir, Sigtúni 23Sprinkler pípulagnir ehf, Bíldshöfða 18

Ófrágengin lóð. Hér kæmi sér vel að hafa handbókinagóðu.

Aðgengi fyrir alla vargefin út árið 1999 og

endurútgefin árið 2002.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 11

12

KlifurKlifur

Fólk í hjólastólum kemst loks

hjálparlaust á þingpallana

,,Búið er að setja upp lyftu sem ferupp á þriðju hæðina þar sem þing-pallarnir eru,“ segir Karl MagnúsKristjánsson, rekstrar- og fjármála-stjóri Alþingis, aðspurður um breyt-ingarnar. ,,Ýmsar aðrar breytingarvoru einnig gerðar á þriðju hæðinni.Gólfi á öðrum gestapallinum varbreytt þannig að nú er hægt aðkeyra á hjólastól inn á pallana. Enn-fremur var útbúið nýtt salerni fyrir

Alþingishúsið:

gesti, sem er hjólastólagengt. Meðþessu teljum við að þetta gamla hússé orðið tiltölulega aðgengilegt fyrirhreyfihamlaða.“

Að sögn Karls var leitað til Guð-mundar Magnússonar, formannsferlinefndar Sjálfsbjargar, í tengsl-um við beytingarnar hvað aðgengifyrir fatlaða varðar. ,,Við vorummeð ýmsar hugmyndir og Guð-mundur gaf okkur góð ráð sem við

tókum tillit til, t.d. hvernig við ætt-um að hafa handföng á salernisdyr-um o.fl. Þá benti hann okkur einnigá ýmsa aðra hluti, eins og þröskuldaí þinghúsinu, sem við munum skoðaí framhaldinu. Ég held það sé óhættað segja að við höfum verið jákvæðgagnvart ábendingum Guðmundar.Við vorum ákveðin í því að fyrst aðvið værum að þessu á annað borð þálétum við ekki stranda á neinu semværi tiltölulega auðvelt að fram-kvæma og stríddi ekki um of gegnvernd hússins.“

- En hvernig stóð á því að leitaðvar álits Sjálfsbjargar á þessummálum? Það er auðvitað mjög já-kvætt en gerist því miður allt ofsjaldan. ,,Forseti Alþingis hafðigefið forsvarsmönnum fatlaðra fyr-

Fólk í hjólastólum kemst nú loksins á þingpalla Al-þingis án þess að þurfa að láta bera sig þangað.

Einnig hefur verið útbúið salerni á þriðju hæðinnisem er hjólastólagengt. Þessar breytingar eru hluti af viða-

miklum endurbótum sem gerðar hafa verið á húsinu.

- Húsið er orðiðtiltölulega aðgengilegt

hreyfihömluðum.Ýmsar aðrar

breytingar á döfinni.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 12

13

KlifurKlifur

Hins vegar var það metnaðarmálforsvarsmanna fatlaðra að fá tæki-færi til að komast af eigin rammleiká þingpallana eins og allir aðrir. Þaðer nú orðið að veruleika,“ segir Karlað lokum.

Texti/kmh.

Lyftan sem ætluð er fólki í hjólastólum.Myndir/kmh.irheit um að bæta aðgengi fatlaðra í

tengslum við framkvæmdir á hús-inu. Við vorum einfaldlega að efnaþað loforð. Það getur auðvitað ver-ið erfitt að breyta gömlu húsi einsog Alþingishúsinu til að það sé aðfullu ásættanlegt. Skiptar skoðanirvoru um hvað við ættum að gangalangt en þetta var niðurstaðan og viðvonum að allir verði sáttir.“

Að sögn Karls var það vandkvæð-um bundið að koma fólki í hjólastólupp á þingpallana áður en lyftankom. ,,Við höfum boðist til að bera

„Það getur auðvitaðverið erfitt að breyta

gömlu húsi eins og Al-þingishúsinu til að það sé

að fullu ásættanlegt.Skiptar skoðanir voru um

hvað við ættum aðganga langt en þetta varniðurstaðan og við von-um að allir verði sáttir.“

fólk upp á pallana. Þetta var mikilþrekraun, væntanlega bæði fyrirþann sem var í hjólastólnum og hinasem þurftu að bera. Við erum alltafmeð fíleflda þingverði sem hafagetað gripið inn í, en það hefur ekkiverið auðvelt. Eftir að Skáli Alþing-ishússins kom til sögunnar gat fólk íhjólastól komið úr Skálanum inn áaðra hæð þinghússins og verið tilhliðar við þingsal og fylgst þar með.

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Reykjavík

SR múr ehf, Hverafold 25Stanislas Bohic garðhönnun, Súðarvogi 6Stansverk ehf, Hamarshöfða 7Starfsmannafélag Reykjavíkur, Grettisgötu 89Stilling ehf, Kletthálsi 5Stjörnuegg hf, Vallá KjalarnesiStraumur ehf,umboðs- og heildverslun, Höfðabakka 9Stýring ehf, Háteigsvegi 7Suzuki bílar hf, Skeifunni 17Talnakönnun hf, Borgartúni 23Tandur hf, Hesthálsi 12Tannlæknastofa Guðrúnar Ólafsdóttur, Snorrabraut 29Tannlæknastofa Jóns Viðars, Skólavörðustíg 14Tannsmíðaverkstæðið ehf, Síðumúla 29TARK - Teiknistofan ehf, Brautarholti 6Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar, Ingólfsstræti 3Teiknistofan Óðinstorgi sf, Óðinsgötu 7Teiknivangur, teiknistofa, Kleppsmýrarvegi 8

Terra Export ehf, Ljósuvík 38Þ.G. verktakar ehf, Fossaleyni 16Þórtak ehf, Brúnastöðum 73Þrif og þvottur ehf, Reykjavíkurvegi 48Þroskahjálp, landssamtök, Háaleitisbraut 13Þýðingaþjónusta Boga Arnars, Engjaseli 43Timor ehf, Réttarhálsi 2Tölvar ehf, Síðumúla 1Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19Trésmiðjan Jari ehf, Funahöfða 3Trésmiðjan Kompaníið ehf, Bíldshöfða 18Tróberco, Laugavegi 71Tryggingamiðlun Íslands ehf, Síðumúla 21Túnþökuþjónustan ehf, Reykási 43Túrbó ehf, Lynghálsi 12Umslag ehf, Lágmúla 5 (bakhús)Uppdæling ehf, Fosshálsi 1Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf, Vesturhlíð 2Útfaraþjónusta Rúnars Geirmundssonar, Fjarðarási 25Úti og inni sf, Þingholtsstræti 27Útkall ehf, Vesturhlíð 7Varahlutaverslunin Kistufell ehf, Brautarholti 16

Vefnaðarvöruverslunin Virka ehf, Mörkinni 3Vegmerking sf, verktaki, Eirhöfða 14Vélaleiga A.A. ehf, Smárarima 37Vélar og skip ehf, Hólmaslóð 4Vélaver hf, Lágmúla 7Verðbréfaskráning Íslands hf, Laugavegi 182Verðbréfastofan hf, Suðurlandsbraut 18Verðlistinn, Lauganesvegi 74aVerkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf,Laugavegi 178Verkfræðistofan Fjölhönnun, Stórhöfða 27Verkfræðistofan VIK ehf, Laugavegi 164, 2 hæð hægriVesturröst sportveiðiverslun ehf, Laugavegi 178Við og Við sf, Gylfaflöt 3Vífilfell hf, Stuðlahálsi 1Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17Vörður Vátryggingafélag, Sætúni 8VSÓ Ráðgjöf ehf, Borgartúni 20Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15

Á þriðju hæðinni, stutt frá þingpöll-unum, er snyrtilegt salerni sem er

hjólastólagengt.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 13

KlifurKlifur

14

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Seltjarnarnes

Byggingafélagið Grótta ehf, Lindarbraut 11Ljósmyndastúdíó Péturs Péturssonar, Austurströnd 8Önn ehf, verkfræðistofa, Eiðistorgi 15Prentsmiðjan Nes ehf, Hrólfsskálavör 14Rafþing, rafverktaki, Bollagörðum 43Seltjarnarneskaupstaður, Austurströnd 2Tannlæknastofa Jóhanns Gíslasonar ehf, Eiðistorgi 15

Vogar

Egilsson og Rossen ehf, Hvammsgötu 3

Kópavogur

ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18B T S Byggingar ehf, Smiðjuvegi 4Barki ehf, Nýbýlavegi 22Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf, Smiðjuvegi 22Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf, Skemmuvegi 34Bílamarkaðurinn, Smiðjuvegi 46eBílaverkstæði Bubba sf, Skemmuvegi 18LBlikksmiðja Einars ehf, Smiðjuvegi 4bBlindrabókasafn Íslands, Digranesvegi 5Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6aBókun sf endurskoðun, Hamraborg 1Brostu ehf, Hamraborg 5Digranesprestakall, Digranesvegi 82DK Hugbúnaður ehf, Hlíðasmára 17Fasteignamiðstöðin, Hlíðasmára 17Félagsþjónusta Kópavogs, Fannborg 4Framrás, ástandsgreining ehf, Akralind 2Freyja ehf, Kársnesbraut 104Gæðaflutningar ehf, Hvannhólma 12Goddi ehf, Auðbrekku 19Goldfinger, Smiðjuvegi 14Gunnar Örn ehf, Hlíðarhjalla 57Gunnarshólmi grasavinafélag ehf, GunnarshólmaHagblikk ehf, Smiðjuvegi 4cHárný ehf, Nýbýlavegi 28Hegas ehf, Smiðjuvegur 1Heildverslunin Mót ehf, Bæjarlind 2Hexa ehf, Smiðjuvegi 10Hugbúnaður hf, Engihjalla 8Íslandsspil sf, Smiðjuvegi 11aJanus - Tinna, Auðbrekku 21Járnsmiðja Óðins ehf, Smiðjuvegi 4bJón Eldon múrari, KB Ráðgjöf, Hlíðasmára 17Klippt og skorið hársnyrtistofa, Hamraborg 10Kópavogskirkja, Kraftvélar ehf, Dalvegi 6-8Kríunes ehf, Kríunesi við VatnsendaKynnisferðir ehf, Vesturvör 6Lögmannsstofa SS ehf, Hamraborg 10Málning ehf, Dalvegi 18Markholt ehf, Hásölum 13

Ömmubakstur ehf, Kársnesbraut 96Pílutjöld ehf, Smiðjuvegi 4aReynir bakari, Dalvegi 4S. M. verktakar sf, húsasmíði, Skemmuvegi 12S.Guðjónsson ehf, Auðbrekku 9-11Smurstöðin Stórahjalla ehf, Stórahjalla 2Stálbær ehf, Smiðjuvegi 9aTannlæknastofa Páls Ævars Pálssonar sf, Hamraborg 5Tannsmíðastofan sf, Hlíðasmára 9Tempó- innrömmun sf, Hamraborg 1Tengi ehf, Smiðjuvegi 76Timbur og stál ehf, Smiðjuvegi 11Tinna ehf og Janus ehf, Auðbrekku 21Tréfag ehf, Ísalind 4Ungmennafélagið Breiðablik, Dalsmára 5Vegurinn, Smiðjuvegi 5Vélvangur ehf, Nýbýlavegi 22Verkfræðistofa Snorra Ingimarssonar ehf, Hamraborg 11Verkfræðistofan Hamraborg sf, Hamraborg 10

Garðabær

Árvík hf, Garðatorgi 3Ásgeir Einarsson ehf, Garðaflöt 37Bygging ehf, Lyngási 14Forn-Ný járnagallerí ehf, Iðnbúð 1Garðasókn, KirkjuhvoliHafnasandur sf, Birkiási 36Héðinn Schindler lyftur hf, Lyngási 8Húsgögn ehf smíðastofa og viðgerðir, Gilsbúð 3Íslenska félagið ehf, Suðurhrauni 3Kartöfluverksmiðja Þykkvabæj hf, Austurhrauni 5Kjarnavörur hf, Miðhrauni 16Kvótabankinn, Heiðarlundi 1Litla málarastofan ehf, Kjarrmóum 10Loftorka Reykjavík hf, verktaki, Miðhrauni 10Marel hf, Austurhrauni 9Nylonhúðun ehf, Lyngási 8Uppfylling sf, Hofslundi 1Vélsmiðja Sigurðar Jónssonar ehf, Miðhrauni 8Verkhönnun - Tæknisalan ehf, Kirkjulundi 13

Hafnarfjörður

Ás, fasteignasala ehf, Fjarðargötu 17Bedco & Mathiesen ehf, Bæjarhrauni 10Bergsteinn hf, Skútuhrauni 2aBílaverk ehf, Kaplahrauni 10Björt sf, hárgreiðslustofa, Bæjarhrauni 2Fínpússning, Íshellu 2Fjarðarkaup ehf, Hólshrauni 1FM-hús ehf, Bæjarhrauni 8Gaflarar ehf Rafverktakar, Lónsbraut 2Geymslusvæðið ehf, HraungörðumGlerborg hf, Dalshrauni 5Granítsmiðjan ehf, Rauðhellu 7Gullfari ehf, Vesturholti 2Hafnarfjarðarkirkja, StrandgötuHagtak hf, Fjarðargötu 13-15

Hársnyrtistofan Fagfólk ehf, Fjarðargötu 19Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð, Hringhellu 6Hraunhamar ehf, Bæjarhrauni 10Hvalur hf, Reykjavíkurvegi 48Ísmenn ehf, pípulagnir, Flatahrauni 5bJeppahlutir 4x4 ehf, Íshellu 4Kerfi ehf, Flatahrauni 5bKnattspyrnufélagið Haukar, Íþróttamiðstöðinni ÁsvöllumMardís ehf, Berjavöllum 4, íbúð 4Mótun ehf, Skjólvangi 8Netagerð Jóns Holbergssonar ehf, Hjallahrauni 11Nýsir hf, Flatahrauni 5aPace ehf þakviðgerðir, sími 555-7500Rafgeymasalan ehf, verkstæði, Dalshrauni 17Rafrún ehf, Gjótuhrauni 8Sandey ehf, Lækjarbergi 12Síldey ehf, Skútuhrauni 2Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda hf,Fornubúðum 5Stál - Orka ehf, Hvaleyrarbraut 37Suðurverk hf, Drangahrauni 7Tannlæknastofa Harðar V Sigmarssonar sf,Reykjavíkurvegi 60Tónlistarskóli Hafnarfjarðar, Strandgötu 32Trésmíðaverkstæði Jóns Rafns ehf, Stapahrauni 1Útvík hf, Eyrartröð 7-9VBS-verkfræðistofa ehf, Bæjarhrauni 20Veður ehf, Einibergi 23Vélaverkstæði Jóhanns Ólafssonar ehf, Reykjavíkurvegi 70Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64Verkþjónusta Kristjáns ehf, Reykjavíkurvegi 68Víking björgunarbúnaður ehf, Hvaleyrarbraut 27

Bessastaðahreppur

Bessastaðasókn, Bókasafn Álftaness, ÁlftanesskólaFerskfiskur ehf, Sviðholtsvör 8Garðasteinn ehf, Blikastíg 10Suðurtún ehf, Suðurtúni 6Tækniþrif ehf, Norðurtúni 16

Keflavík

Efnalaug Suðurnesja - BK-hreinsun ehf,Iðavöllum 11bEldvarnir ehf, Iðavöllum 3gFasteignasalan Ásberg ehf, Hafnargötu 27Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Sunnubraut 36Geimsteinn ehf, Skólavegi 12H. Þórðarson ehf, Krossholti 11Hársnyrtistofan Hólmgarði sf, Hólmgarði 2Húsagerðin ehf, trésmiðja, Hólmgarði 2cÍslandsmarkaður hf, Iðavöllum 7Keflavíkurkirkja, Kirkjuvegi 25Málverk sf, Skólavegi 36Ökuleiðir svf, Sími 421-4141Rafiðn ehf, Víkurbraut 1Ráin, veitingasala, Hafnargötu 19

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 14

KlifurKlifur

15

Nú þegar við hér fyrir norðanerum farin að sjá fjallstindameð „húfur mjallarhvítar,“

verður ekki undan vikist að hugur-inn sæki í sumarlok. Svo komaskemmtilegir fjörkippir í tilveruna áhaustin: berin, réttirnar og svohaustlitaferðir. Einn af þessumfjörkippum er árlega haustferðinokkar, sem er mörgum okkar félagaómissandi og eru þátttakendur þettafrá 25 og hafa farið upp í 70.

Laugardaginn 3. sept. hélt 23manna hópur í einni rútu á vit Svart-árdals í Húnaþingi. Veðrið varprímagott og glaðbeittur hópur áferð. Undirritaður var með sönghvötog leiðsagnartilburði, en í Svartár-dalnum nutum við skemmtilegrarog frábærrar leiðsagnar hálfgerðsheimamanns þar um slóðir, PétursArnars Péturssonar framkvæmda-stjóra okkar félags, „Blönduæsings“sem var í 6 ár gutti í sveit í þessumdýrðardal. Annars höfum við ÍvarHerbertsson annast að mestu skipu-lag og framkvæmd þessara ferða.

Fyrir þá sem ekki hafa farið íSvartárdal, þá kemur dalurinnskemmtilega á óvart. Hann er bæðimun lengri en manni finnst frá leiðeitt séð og mun tilkomumeiri hvaðlandslag áhrærir og aukast áhrifineftir því sem innar dregur í þennan25 km langa dal og er árgljúrfrið,

Frá Sjálfsbjörg

á AAkkuurreeyyrrii

Sjálfsbjörg á Akureyri stendur fyrirárlegri haustferð félagsmanna sinna.Þátttaka hefur verið góð, allt frá 25upp í 70 manns. Í ár var ekið inn

Svartárdal í Húnaþingi og tókst ferðinmeð sóma.

gilin og fjöllin inn á innsta bænumFossum ægimögnuð.

Ef þið eigið kost á að komast íSvartárdal grípið þá tækifærið.

Svo var okkar gengna framvarðarí baráttumálum fatlaðra, hans Guð-mundar Klemenzsonar minnst, enhann starfaði sem kennari í og áttiheima í Svartárdal um árabil.

Sennilega er nú Stafnsréttinlandsþekktasta kennileitið í dalnumog jarmandi úr sulti áði hópurinn

við réttarvegginn í sól og blíðu, ogvoru einu sauðirnir við Stafnsréttþann daginn.

Þá var haldið upp snarbrattansneiðing og upp á fjall. Síðan ekið ígegn um Kiðaskarð á milli Kirkju-burstar og Þrándarhlíðarfjalls. Þaðgaf þessari stórfenglegu og falleguleið sérstakan sjarma að restin af ný-föllnum snjó skerpti línur klettabeltaog slóða, þannig að óviðjafnanlegtsamspil snjóráka og hamrabeltamynduðu magnað sjónarspil.

Við komum svo niður í Mælifells-dalinn og komum inn í gömlu Skag-firðingaleiðina. Í skjólsælli Reykja-byggðinni hafði hitinn komist í 17gráður um daginn og nutum viðþessa sumarauka í botn. Í Reykja-kirkjugarði er gröf okkar fallna for-ingja, Jóhanns Péturs, og hygg ég aðfáir kirkjugarðar séu í fallegra um-hverfi en þessi og sæmir vel minn-ingu góðs og merks drengs.

Við tókum svo strikið heim til Ak-ureyrar og vorum kominn þangaðum hálfsex. Það eina sem skyggði áþennan dag var tap drengjanna okk-ar fyrir Króötum.

Af öðru er til að taka að starfsemií Endurhæfingunni á Bjargi er kom-in í fullan gang eftir sumarfrí.

Svo styttist í hefðbundna vetrar-dagskrá félagsins, en meir um þaðsíðar.

Með bestu kveðjum að norðan,

Jón Hlöðver Áskelsson.

„Í Reykjakirkjugarði ergröf okkar fallna foringja,Jóhanns Péturs, og hygg

ég að fáir kirkjugarðar séuí fallegra umhverfi en

þessi og sæmir vel minn-ingu góðs og merks

drengs.“

Aðgengi fyrir alla

„Af öðru er til að takaað starfsemi í Endurhæf-ingunni á Bjargi er kom-

in í fullan gang eftirsumarfrí.“

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 15

KlifurKlifur

16

Aðgengi í Þjóðleikhúsinu

loksins bætt

,,Við höfum verið að undirbúa að-gerðir undanfarna mánuði og gerumráð fyrir að þessi mál verði komin íviðunaði horf í nóvember,“ segirTinna aðspurð um þessi mál. ,,Viðætlum að setja upp rampa og hurða-opnara við austurinngang hússins ogtaka þar á móti gestum í hjólastól-um. Þar er stigi sem gengur bæðiupp í forsal áhorfendarýmis og nið-ur í Leikhúskjallarann. Þessar dyreru við hlið þeirra sem fólk í hjóla-stólum notar núna. Á þennan stigaverður sett stólalyfta, sem gengurbæði upp á aðalgólf í skála viðáhorfendarými og niður í Leikhús-

kjallarann. Í skála verður síðankomið upp léttri lyftu milli hæðasvo fatlaðir geti loks fengið aðgengiað sérbyggðum salernum á annarrihæð og veitingasölu í Kristalssal. Íkjallara verður einnig sett pallalyftaí austursal Leikhúskjallarans, svofatlaðir gestir komist frá milligólfi íkjallara og niður í sjálfan Leikhús-kjallarann.

Norðanvert við húsið kemur einn-ig rampur að inngangi Smíðaverk-stæðis og bakdyrum starfsfólks. Frástigapalli á Smíðaverkstæði kemursíðan lyfta niður í forsal. Þaðan erslétt gólf inn í áhorfendarými

Smíðaverkstæðis. Rampur verðureinnig settur upp við íþróttahús JónsÞorsteinssonar, þar sem Litla sviðiðer til húsa. Sjálft leiksviðið verðursíðan fært upp á fyrstu hæðina í„Kassann“ svo það verða ekki leng-ur stigar niður á það. „Litla sviðið“verður þar með lagt af og rýmið íkjallara gert að æfingasal. Gesta-svæðið á fyrstu hæð verður síðanlagfært í áföngum, sett upp sérbyggðsalerni og fleira. Það gerist ekki fyrren næsta sumar, þó leikrýmið verðitilbúið um áramót. Við leysum þessimál til bráðabirgða þangað til.“

- En hvað kom til að farið var aðgera eitthvað í þessum málum?,,Þetta er því að þakka að leikhúsiðfékk aukið fjármagn til að svarabrýnustu kröfum um brunaöryggi áþessu ári, en þau mál hafa verið meðþeim hætti að húsið hefur verið íeins konar gjörgæslu undanfarin árog innan þess verkefnis tókst okkur

„Spurning um réttaforgangsröðun,“ segirTinna GunnlaugsdóttirÞjóðleikhússtjóri, sem

ætlar að setja upprampa og lyftur.

Fljótlega eftir að Tinna Gunnlaugsdóttir tók við semþjóðleikhússtjóri lýsti hún því yfir í fjölmiðlum að húnhefði hug á að bæta aðgengi fyrir fatlaða í Þjóðleikhús-

inu, leikhúsi allra landsmanna. En hver er staðan í þessummálum núna?

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 16

KlifurKlifur

17

Tinna Gunnlaugsdóttir,Þjóðleikhússtjóri.

„Þjóðleikhúsið er þjónustu-stofnun í eigu almenningsog það er skylda okkar aðreyna að mæta þörfumallra hópa í samfélaginu.Ég legg áherslu á að viðgetum ekki aðeins veriðstolt af því sem er á svið-

inu, heldur einnig þjónustunni.“

að forgangsraða með þessum hætti,enda varða aðgengismál svo sannar-lega bætt öryggi gesta ef kviknar íhúsinu,“ segir Tinna. ,,Kostnaðurhefur vissulega verið helsta hindr-unin hvað þessi mál varðar, en viðætlum að gera þetta á ódýran hátt.Hér áður fyrr var ráðgert heilmikiðmúrbrot, svo sem niðurbrot á karla-snyrtingu í kjallara, nýjum inngangitil austurs og fleira. Áætlaður kostn-aður hljóp á tugum ef ekki hundruð-um milljóna. Við leysum þetta meðöðrum hætti, annars vegar með pall-lyftum og hins vegar léttum lyftumá milli hæða. Við náum að haldakostnaði innan þess ramma semfjárveitingar leyfa í ár. Auðvitaðþýðir þetta að önnur mál verða aðbíða. Unnið er áfram að bættumbrunavörnum í húsinu, en hluti þessverkefnis færist yfir á næsta ár.“- Hvað með tröppurnar við aðalinn-ganginn, verður eitthvað gert þar tilað bæta aðgengi fyrir fatlaða?,,Nei, við ráðgerum að fólk sem er íhjólastólum fari inn um austurinn-ganginn.“- Þannig að fólk sem er í hjólastól-um fer inn annars staðar en aðrirgestir? ,,Já, það er engin leið aðleysa það öðruvísi. Tröppurnar viðaðalinngang hússins eru hreinlegaþað brattar að ef við settum rampþar þá yrði hann að ná langt út áHverfisgötuna. Auk þess er húsiðfriðað þeim megin, en líklega kall-aði slík aðgerð á talsverða útlits-breytingu.“

Besta sem hægt er að gera í bili

Tinna segir fyrirhugaðar breytingarekki skapa fullkomna aðstöðu fyrirfólk í hjólastól, þær séu þó til batn-aðar. ,,Miðað við hönnun hússinsþá er þetta það besta sem við getumgert í bili. Ef farið verður út í við-byggingu til austurs, sem ég vonaauðvitað að gerist, þá verða aðgeng-ismálin endurskoðuð, þannig að viðgetum sagt að þetta sé bráðabirgða-lausn. Stækkun hússins hefur veriðrædd í áratugi. Ég lét nýlega út-litsteikna viðbyggingu, sem kynnthefur verið ráðamönnum. Tæknilegúttekt er einnig í undirbúningi, enþað er langt frá því að aðstaða í hús-inu svari nútímaþörfum. Þrengsli ogaðstöðuleysi hafa verið þungurbaggi á starfseminni undangengna

áratugi og kostað mikið. Ráðamennhafa ekki tekið afstöðu til viðbygg-ingar, en fyrir liggur áætlun um end-urbætur, eða endurreisn Þjóðleik-hússins frá árinu 1988. Sú áætlunvar í þremur áföngum, en aðeinshefur verið ráðist í fyrsta áfangaþess verkefnis, eða þær aðgerðirsem sneru að áhorfendarými. Annaðhefur verið í biðstöðu í um fimmtánár. Allir, bæði ráðamenn og almenn-ingur virðast hafa skilning á að þaðþarf að gera við húsið og endurbætaþað. Þjóðleikhúsið er þjóðarger-semi, - en svo gerist ekkert. Ég vonaað þessi skilningur fari brátt að skilasér með áþreifanlegum hætti. Húsiðer á forræði ríkisins og því ber aðsinna viðhaldi þess.“

Aðspurð um hvað henni finnistum að fatlaðir hafi átt erfitt með aðsækja sýningar í leikhúsi allra lands-manna vegna slæms aðgengis, segirTinna það auðvitað ekki boðlegt.,,En það er nú þannig með svo margtí þessu Þjóðleikhúsi.“

Textaskjár fyrir heyrnardaufa

Varðandi framkvæmdir í húsinu seg-ist Tinna ekki aðeins líta til fólks íhjólastólum heldur annarra hópafatlaðra líka. ,,Við áætlum að takatónmöskva og hljóðkerfið í fram-húsinu í gegn. Einnig er áætlað aðvera með textaskjá fyrir heyrnar-daufa á sérstökum sýningum á öll-um leikritum, en þær sýningar verðaþá auglýstar sérstaklega. Með þessumóti viljum við auka og bæta þjón-ustuna. Þjóðleikhúsið er þjónustu-stofnun í eigu almennings og það erskylda okkar að reyna að mæta þörf-um allra hópa í samfélaginu. Églegg áherslu á að við getum ekki að-eins verið stolt af því sem er á svið-inu, heldur einnig þjónustunni,“ seg-ir Þjóðleikhússtjóri að lokum.

Sjálfsbjörg mun að sjálfsögðufylgjast vel með þeim breytingumsem gerðar verða á aðgengismálum íÞjóðleikhúsinu og greina frá þeim ímáli og myndum í næsta tölublaðiKlifurs.

Texti/kmh.

,,Miðað við hönnun hússinsþá er þetta það besta semvið getum gert í bili. Ef far-ið verður út í viðbyggingutil austurs, sem ég vonaauðvitað að gerist, þá

verða aðgengismálin end-urskoðuð, þannig að viðgetum sagt að þetta sé

bráðabirgðalausn.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 17

KlifurKlifur

18

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Keflavík

Reykjanesbær, Tjarnargötu 12Sjúkraþjálfunarstöðin Átak ehf, Aðalgötu 10Sparisjóðurinn í Keflavík, Tjarnargötu 12-14Tannlæknastofa Einars Magnússonar, Skólavegi 10Tannlæknastofa Jóns B Sigtryggss og SturluÞórðars, Tjarnargötu 2Teppahreinsun Suðurnesja, Iðavöllum 3Varmamót ehf, Framnesvegi 19Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og ná-grennis, Hafnargötu 80Verkfræðistofa Suðurnesja hf, Víkurbraut 13Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14www.ork.is, Frístundar og heilsárshús

Keflavíkurflugvöllur

Fagræsting sf, LeifsstöðÍslenskur markaður ehf, LeifsstöðSuðurflug ehf, Keflavíkurflugvelli

Grindavík

Grindavíkurkaupstaður, Víkurbraut 62Myndsel ehf, Hafnargötu 11Rafþjónusta Birgis ehf, Seljabót 7Selháls ehf, Ásabraut 8Þorbjörn Fiskanes hf, Hafnargötu 12

Sandgerði

Kvenfélagið Hvöt, Norðurkoti

Garður

Bókasafn Gerðahrepps, Garðbraut 90Sveitarfélagið Garður, Melbraut 3

Njarðvík

Ásmundur Sigurðsson, vélsmiðja, Fitjabraut 26Happi ehf, Kjarrmóa 22Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36Kaffitár ehf, Stapabraut 7SG bílar ehf, Brekkustíg 38Toyotasalurinn Reykjanesbæ, Njarðarbraut 19

Mosfellsbær

Garðyrkjustöðin Gróandi, GrásteinumGlertækni ehf, Völuteigi 21Ísfugl ehf, Reykjavegi 36Reykjalundur, MosfellsbæSkálatúnsheimilið, Vélsmiðjan Orri ehf, Flugumýri 10

Akranes

Bifreiðastöð Þórðar Þ Þórðarsonar, Dalbraut 6Bílver, bílaverkstæði ehf, Akursbraut 13Fasteignasalan Hákot, Kirkjubraut 28Glerhöllin ehf, Ægisbraut 30Hjólbarðaviðgerðin sf, Dalbraut 14Hvalfjarðarstrandarhreppur, HlöðumInnri-Akraneshreppur, Heynes IILífeyrissjóður Vesturlands, Kirkjubraut 40Runólfur Hallfreðsson ehf, Krókatúni 9Sjúkraþjálfun Georgs Janussonar, Kirkjubraut 28Skagaverk ehf, Skarðsbraut 11Skilmannahreppur, Innri Mel 2Smurstöð Akraness sf, Smiðjuvöllum 2Straumnes ehf, rafverktakar, Krókatúni 22-24Tövuþjónustan á Akranesi ehf, Esjubraut 49Vélsmiðja Ólafs R Guðjónssonar ehf, Smiðjuvöllum 6Verkalýðsfélagið Hörður, Ytri Hólmi 1Verslunin Nína, Kirkjubraut 4Vignir G. Jónsson hf, Smiðjuvöllum 4

Borgarnes

Bókhalds- og tölvuþjónustan sf, Böðvarsgötu 11Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi, Borgarbraut 65Félagsbúið Mófellsstöðum sf, MófellsstöðumHvítársíðuhreppur, SámsstöðumJörvi hf, vinnuvélar, HvanneyriLoftorka Borgarnesi ehf, Engjaási 2-8Meðferðarheimilið Hvítárbakka, HvítarbakkaSæmundur Sigmundsson ehf, Kveldúlfsgötu 17Shellstöðin Borgarnesi, Brúartorgi 6Sigrún Inger Helgadóttir, IndriðastöðumSkorradalshreppur, GrundSparisjóður Mýrasýslu, Digarnesgötu 2Sprautu- og bifreiðaverkstæðið Borgarness sf,Sólbakka 5

Reykholt

Garðyrkjustöðin Varmalandi Reykholtsdal, Varmalandi 2

Stykkishólmur

Ásklif ehf, Hjallatanga 6Byrgisvík hf, Ægisgötu 9Hvítasunnukirkjan Stykkishólmi, Skúlagötu 6Málflutningsstofa Snæfellsness ehf, Aðalgötu 2Rauði kross Íslands Stykkishólmsdeild, Borgarbraut 1Sæfell ehf, Nesvegi 13

Grundarfjörður

Berg - vélsmiðja ehf, Ártúni 4Hamrar verslun ehf, Nesvegi 5Haukaberg, Hamrahlíð 1Hjálmar ehf, Hamrahlíð 1

Hellisandur

Gimli, bókaverslun, Hraunási 1Hraðfrystihús Hellissands hf, Hafnarbakka 1KG Fiskverkun ehf, Hafnargötu 6Sjávariðjan Rifi hf, Hafnargötu 8

Ólafsvík

Klumba ehf, Skipholti 2Steinunn ehf, Bankastræti 3Sverrisútgerðin ehf, Túnbrekku 16Útgerðarfélagið Dvergur hf, Grundarbraut 26

Snæfellsbær

Gistihúsið Langaholt sími 4356789, Görðum

Búðardalur

K.M. þjónustan ehf, Vesturbraut 20Mjólkursamlagið Búðardal, Brekkuhvammi 15

Króksfjarðarnes

Hótel Bjarkarlundur, Kolur ehf vinnuvélar og verktakar, KinnarstöðumSteinver sf, Reykhólum, Reykhólahreppi

Ísafjörður

Bílaverkstæði Ísafjarðar ehf, Sindragötu 3Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Eyrargötu 2-4Gamla bakaríið ehf, Aðalstræti 24Hamraborg ehf, Hafnarstræti 7Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ, TorfnesiHjólbarðaverkstæði Ísafjarðar, Sindragötu 14Ísafjarðarbær, Hafnarstræti 1Ísinn ehf, Sindragötu 13bJón og Gunna ehf, Austurvegi 2Löggiltir endurskoðendur Vestfjörðum hf, Aðalstræti 24Orkubú Vestfjarða hf, Stakkanesi 1Tækniþjónusta Vestfjarða ehf, Aðalstræti 26Tréver sf, Hafraholti 34Útgerðarfélagið Öngull ehf, Engjavegi 28Vélsmiðja Ísafjarðar ehf, Sundahöfn

Hnífsdalur

Anna Ólöf Haraldsdóttir, Trésmiðjan ehf, Strandgötu 7b

Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12Brún ehf, Heiðarbrún 10Djúpmar ehf, Völusteinsstræti 4Elías Ketilsson ehf, Þjóðólfsvegi 3Fiskmarkaður Bolungarvíkur og Suðureyrar ehf,Hafnargötu 12

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 18

KlifurKlifur

19

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Bolungarvík

Glaður ehf, Traðarstíg 1Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur heilsugæslusvið, Höfðastíg 15Hólskirkja, Aðalstræti 22Jakob Valgeir ehf, Grundarstíg 5Sérleyfisferðir Bolungarvík - Ísafjörður, Völusteinsstræti 22Sparisjóður Bolungarvíkur, Aðalstræti 14Vélsmiðjan Mjölnir ehf, Mávakambi 2

Súðavík

Súðavíkurhöfn, Grundarstræti 3Súðavíkurhreppur, Grundarstræti 3

Flateyri

Fiskmarkaður Flateyrar ehf, HafnarbakkaGræðir sf, Varmadal

Patreksfjörður

Flakkarinn ehf, BrjánslækOddi hf, fiskverkun, Eyrargötu 1Patreksfjarðarkirkja, Vesturbyggð, Aðalstræti 63

Tálknafjörður

Bókhaldsstofan Tálknafirði, Strandgötu 40Eik hf, trésmiðja, Strandgötu 37Garraútgerðin sf, Strandgötu 40Hraðfrystihús Tálknafjarðar, Miðtúni 3

Staður

Staðarskáli ehf, Stað Hrútafirði

Hólmavík

Grundarás ehf, Lækjartúni 13

Kópnes ehf, Vitabraut 3

Drangsnes

Stefnir ST 47 ehf, Bæ 1

Norðurfjörður

Árneshreppur, Norðurfirði

Hvammstangi

Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga, Spítalastíg 1Húnaþing vestra, Klapparstíg 4

Blönduós

Blönduósbær, Húnabraut 6Heilbrigðisstofnunin Blönduósi, Flúðabakka 2Samstaða, skrifstofa verkalýðsfélaga, Þverholti 1Svínavatnshreppur, Holti

Kvennahreyfing ÖBÍ:

Fundir KvennahreyfingarÖryrkjabandalgs Íslandsverða haldnir síðasta laugar-

dag í hverjum mánuði. Fyrsti fundurinn var haldinn 24.

september síðastliðinn. Þar fluttiArndís Guðmundsdóttir erindi undiryfirskriftinni: Um orðræðu og völd.

Laugardagsfundirnir eru oftastmeð framsögu um áhugavert efnifyrir fatlaðar og langveikar konur,síðan er samvera og spjall.

Næstu fundir eru laugardaginn 29.október og 26. nóvember. Enginnfundur verður í desember. Haldiðverður áfram með sama hætti eftiráramót, fundur 28. janúar 2006.Allir fundirnir hefjast klukkan 11 ogá að vera lokið klukkan 13.

Í undirbúningi er að koma á hópa-starfi sem hægt er að skrá sig í áfundunum eða með því að hafa sam-band við skrifstofu ÖBÍ. Þar ereinnig hægt að skrá sig á póstlista.

Hóparnir eru: Fordómar og sjálf-styrking, Atvinnu-mennta- og kjara-mál, Rannsóknir - upplýsingar (inn-lendar og erlendar ).

Upplýsingar um Kvennahreyf-ingu ÖBÍ er að finna á heimasíðuÖBÍ, www.obi.is og á skrifstofuÖBÍ.

Starfsemin komin aftur í gang

Mikilvægt er að þær konur semhafa áhuga taki þátt og komi hug-myndum á framfæri. Með bestukveðjum.

Jóhanna Leópoldsdóttir, Kvennahreyfingu ÖBÍ.

Stjórn Kvennahreyfingar Öryrkjabandalags Íslands. Frá vinstri JóhannaLeopoldsdóttir, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Þorbera Fjölnisdóttir, ÓlínaSveinsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 19

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

20

Staðið í stórræðum

Ágæti félagi. Sumarið erbúið að vera viðburðarríkthjá Sjálfsbjörg, félagi fatl-

aðra á höfuðborgarsvæðinu. Þó aðfélagsstarfið hafi legið niðri í sumarþá hefur mikið verið að gerast hjáokkur. Nú er loks farið að sjá fyrirendann á húsnæðisvandræðum okk-ar að Krika við Elliðavatn. Eins ogflest ykkar vita, sem hafa komið aðKrika, þá hefur Kópavogsbær veriðokkur innan handar hvað varðar að-gengi og aðstöðu þar og nú ætlarKópavogsbær að láta okkur hafahús, sem verður flutt á staðinn.Húsið, sem er 40 fermetrar að stærð,lét Þorvaldur í Síld og fisk byggja ásínum tíma og virðist það veraágætu lagi. Hugmyndin er sú aðnýta húsnæðið sem er fyrir og teng-ja það við nýja húsið með tengi-byggingu. Verið er að athuga hvortþað sé framkvæmanlegt.

Nú er fyrsta blaðið að líta dagsinsljós sem landssambandið og félagiðá höfuðborgarsvæðinu gefa út sam-eiginlega. Ég er sannfærður um aðþetta er til bóta og bara fyrsta skref-ið í átt að enn meiri samvinnu.

Það standa yfir miklar breytingará félagsheimilinu okkar. Eldhúsiðvar orðið mjög lúið og var þvíákveðið að ráðast í endurbætur.Keypt var ný eldhúsinnrétting ogeldhúsið flutt á annan stað í salnum.Þetta kemur vel út og vinnuaðstaðanorðin mun betri. Einnig var skiptum lýsingu í salnum sem var allsekki nógu góð. Allt þetta er gert tilað bæta aðstöðu okkar félagsmannaþannig að þeim líði sem best.

Ekki er hægt að ljúka þessari greinán þess að minnast á þrekvirkið semKjartan Hauksson vann með því aðróa í kringum landið. Þeir sem hafaséð bátinn sem hann reri á, sjá aðþetta á ekki að vera hægt meðnokkru móti. En Kjartan er ofur-hugi og sýndi okkur hinum að það

er ýmislegt hægt ef hugur fylgirmáli. Samhliða þessu þrekvirkivakti hann athygli á HjálparliðasjóðiSjálfsbjargar, sem hefur það hlut-verk að styrkja fatlaða til að ferðast.

Þessi sjóður var í upphafi stofnaðurmeð fimm milljóna króna framlagifrá Rauða krossi Íslands og átti upp-haflega ekki að hreyfa höfuðstólinnheldur útdeila vöxtum sem áskotn-uðust á ári hverju. Þetta gekk núekki eftir, einfaldlega vegna þess aðþörfin reyndist vera miklu meiri envið áttum von á. Jafnframt kom íljós að sjóður eins og Hjálparliða-sjóðurinn er nauðsynlegur því fólkisem þarf á hjálparliða að halda til aðferðast. Ég lít á það sem ákveðinmannréttindi að fólk sitji við samaborð þegar kemur að ferðalögum.Það er ekkert réttlæti í því að fólksem bundið er hjólastól og vill ferð-ast þurfi að greiða tvöfalt meiravegna þess að það þarf aðstoðar-mann við að ferðast. Ég vil fyrirhönd Sjálfsbjargar félags fatlaðra áhöfuðborgarsvæðinu enda þetta áþví að þakka öllu því fólki og fyrir-tækjum sem lögðu sjóðnum lið.Einnig ber að þakka starfsfólkilandssambandsins fyrir þá vinnusem var mikil í kringum þennanróður. Þá hefur formaður Hjálpar-liðasjóðsins, Guðríður Ólafsdóttir,haldið vel utan um þetta verkefni ensíðast en ekki síst stendur Sjálfs-björg í mikilli þakkarskuld viðKjartan Hauksson og hans fjöl-skyldu við að endurvekja starfHjálparliðasjóðs landssambandsins.

TAKK FYRIR OKKUR.

Grétar Pétur Geirsson, formaðurSjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu,

skrifar.

„Ég lít á það sem ákveðinmannréttindi að fólk sitji

við sama borð þegar kem-ur að ferðalögum. Það erekkert réttlæti í því að fólksem bundið er hjólastól ogvill ferðast þurfi að greiða

tvöfalt meira vegna þess aðþað þarf aðstoðarmann við

að ferðast.“

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:46 Page 20

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

21

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, heldur félagsfundþriðjudaginn 25. október 2005 í félagsheimilinu Hátúni 12 kl: 20.

Yfirskrift fundarins verður: Sjálfsbjargarheimilið nýtt hús - nýir möguleikar

Dagskrá:Fundargerð síðasta fundar lesin

Inntaka nýrra félagaMinnst látinna félaga

Á fundinn mætir Tryggvi Friðjónsson framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar-heimilisins og talar um framtíð þess.

Þeir félagar sem enn eiga eftir að greiða árgjaldið erueindregið hvattir til að gera skil hið fyrsta. Ef greiðslu/gíróseðill hefur tapast má leggja inn á reikning félags-ins sem er: 0111-26-111195, kt. 570269-1199. Munið

eftir að láta kennitölu félagsmanns fylgja með og greinafrá fyrir hvaða ár er verið að greiða.

Eldri árgjöld: Sú ákvörðun var tekin að gera þá félags-menn ÓVIRKA sem áttu ógreidd þrjú eldri árgjöld fé-lagsins. Hafa má samband við skrifstofuna og fá upp-

lýsingar um ógreidd félagsgjöld sími: 551-7868.

Munið að eingöngu skuldlausir félagsmenn eru kjör-gengir og mega kjósa á aðalfundi félagsins.

Breyting á heimilishögum: Félagar tilkynnið umbreytta hagi s.s. heimilisfang - símanúmer - gsm númer

og netföng.

Árgjald

Fyrirhugað er að halda tölvu-námskeið í haust. Kennsla:á Internetið, Skype og nýjasti

Skypesíminn kynntur, Word ogExel. Tölvupóstur og tölvupóstum-hverfið, skák og bridge á netinu ogýmislegt fleira. Leiðbeinandi ÓlafurKristjánsson hjá Fjarkennslu.

Námskeiðin verða í Félagsheimil-inu Hátúni 12.

Sjálfsbjargarfélagar fá allt að 50%afslátt af kennsluvef Fjarkennsluauk aðstoðar í gegnum netið eðasíma.

Nánari upplýsingar á skrifstofunnisími 551-7868.

Fjölbreytt tölvunámskeið

Félagsfundur

Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 21

22

KlifurKlifur

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Skagaströnd

Kvenfélagið Hekla, Rafmagnsverkstæðið Neistinn ehf, Strandgötu 32Sæborg, dvalarheimili aldraðra, Ægisgrund 14Toppnet ehf, Strandgötu HafnarhúsiTrésmiðja Helga Gunnarssonar ehf, Mánabraut 2Vík ehf, Hólabraut 5

Sauðárkrókur

Bókhaldsþjónusta KOM ehf, Víðihlíð 10Friðrik Jónsson ehf, Borgarröst 8Gistiheimilið Kotið ehf, Kaupvangstorgi 1Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki, SauðárhæðumKaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1Skinnastöðin hf, Syðri-IngveldarstöðumSteinull hf, Skarðseyri 5Stoð ehf, Aðalgötu 21Sveitarfélagið Skagafjörður, Faxatorgi 1Verslun Haraldar Júlíussonar, Aðalgötu 22Vörumiðlun ehf, Borgarflöt 5

Varmahlíð

Akrahreppur Skagafirði, Miklabæ, Skagafirði

Hofsós

Vesturfarasetrið, Suðurbraut 8

Fljót

Kvenfélagið Framtíðin, Ökrum

Siglufjörður

Berg hf, byggingafélag, Norðurgötu 16Egilssíld ehf, Gránugötu 27Heilbrigðisstofnunin Siglufirði, Hvanneyrarbraut 37-39Hlíð Siglufirði ehf, Gránugötu 13Siglufjarðarkirkja,

Akureyri

Akureyrarkirkja, EyrarlandsvegiÁsbyrgi - Flóra ehf, Frostagötu 2aBaugsbót sf, bifreiðaverkstæði, Frostagötu 1bBautinn og Smiðjan, veitingasala, Hafnarstræti 92Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins ehf, Fjölnisgötu 2aBílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 12Bókaútgáfan Hólar ehf, Byggðavegi 101Búsetudeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9Efling sjúkraþjálfun ehf, Hafnarstræti 97Eining-Iðja, Skipagötu 14Félagsbúið Bakka, BakkaFélagsbúið Hallgilsstöðum, HallgilsstöðumFjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, EyrarlandsvegiFöl ehf, Lerkilundi 24

Friðrik Páll Jónsson, háls, nef og eyrnarlæknir,Tryggvabraut 22G. V. Gröfur ehf, Óseyri 2Garðaverk ehf, RéttarhvammiGleraugnasalan Geisli, Mýrarvegi KaupangiGreifinn eignarhaldsfélag hf, Glerárgötu 20Gýmir ehf, Klettaborg 39Hártískan sf, Kaupangi við MýrarvegHlíð hf, Kotárgerði 30Húsprýði sf, Múlasíðu 48Íþróttamiðstöð Glerárskóla, J.B. ehf, Kaupvangsstræti 4Kjarnafæði hf, Fjölnisgötu 1bKPMG Endurskoðun Akureyri hf, Glerárgötu 24Medulla ehf, Strandgötu 37Miðstöð ehf, Draupnisgötu 3gNorðurmjólk, Súluvegi 1Ölur hf, trésmiðja, Óseyri 4Ösp sf, trésmiðja, Furulundi 15fPallaleigan ehf, Espilundi 14Raf & Tækni ehf, Kaldbaksgötu 4Rafmenn ehf, Fjölnisgötu 2bRaftó ehf, Fjölnisgata 4bSigtryggur og Pétur sf, Brekkugötu 5Sparisjóður Norðlendinga, Skipagötu 9Stell ehf, Kaupangi við MýrarvegTannlæknahúsið sf, Kaupangi við MýrarvegTannlæknastofa Árna Páls Halldórssonar,KaupangiTannlæknastofa Sigrúnar Marteinsdóttur, Þórunnarstræti 114Teiknistofan H Á, Furuvöllum 13Tískuverslun Steinunnar, Hafnarstræti 97Tölvís sf, Kaupangi við MýrarvegTrésmíðaverkstæðið Mógil sf, EinhóliValur, vörubílstjórafélag, Óseyri 2aVaxtarræktin Akureyri, Íþróttahöllinni við SkólastígVéla- og stálsmiðjan ehf, Gránufélagsgötu 47Verkstjórafélag Akureyrar og nágrennis, Skipagötu 14Verkval, verktaki, Miðhúsavegi 4

Grenivík

Grýtubakkahreppur, Gamla skólahúsinuHlaðir ehf, Melgötu 6Jói ehf, Melgötu 8Sparisjóður Höfðhverfinga, Ægissíðu 7Stuðlaberg útgerð ehf, Ægissíðu 11

Grímsey

Grímskjör ehf, Hafnargötu 17Grunnskólinn í Grímsey, Sigurbjörn ehf, útgerð, Öldutúni 4Stekkjarvík ehf, Hafnargötu 17

Dalvík

BHS, bíla- og vélaverkstæði, Fossbrún 2Fiskmarkaður Dalvíkur, Ránarbraut 2bG.Ben útgerðarfélag ehf, Ægisgötu 3Gistihús Ytri-Vík, Kálfsskinni ÁrskógsströndGunnar Níelsson sf, Aðalgötu 15María Snorradóttir, Sæplast Dalvík ehf, Gunnarsbraut 12Sparisjóður Svarfdæla, Ráðhúsi

Ólafsfjörður

Ólafsfjarðarbær, Ólafsvegi 4Sparisjóður Ólafsfjarðar, Aðalgötu 14Útey, skólaþjónusta, Ægisgötu 15Vélsmiðja Ólafsfjarðar hf, Múlavegi 3

Húsavík

Bílaleiga Húsavíkur ehf, Garðarsbraut 66Bókasafnið á Húsavík, Stóragarði 17Borgarhólsskóli, Fatahreinsun Húsavíkur sf, Túngötu 1Garðræktarfélag Reykhverfinga, HveravöllumHöfðavélar ehf, Höfða 24cHvammur, heimili aldraðra, Vallholtsvegi 15Knarrareyri ehf, Túngötu 6Langanes hf, útgerð, Skólagarði 6Málningarþjónusta Húsavíkur ehf, Grundargarði 4Norðurlax hf, LaxamýriRúnar Óskarsson ehf, Hrísateigi 5Skóbúð Húsavíkur, Garðarsbraut 13Tjörneshreppur, Ytri Tungu

Laugar

Ferðaþjónustan Narfastöðum ehf, NarfastöðumNorðurpóll ehf, Laugabrekku Reykjadal

Kópasker

Kelduneshreppur, LindarbrekkuÖxarfjarðarhreppur, Bakkagötu 10

Raufarhöfn

Hótel Norðurljós, Aðalbraut 2Önundur ehf, Aðalbraut 41aVéla & trésmiðja SRS ehf, Aðalbraut 16

Þórshöfn

Geir ehf, Sunnuvegi 3Haki ehf, Langanesvegi 29Hraðfrystistöð Þórshafnar hf, Eyrarvegi 16Svalbarðshreppur, GunnarsstöðumÞórshafnarhreppur, Langanesvegi 2

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 22

23

Daníel Teitsson var sennilegavandræðalausasti maður sem éghef kynnst en kynni okkar hófustfyrir rúmum tuttugu árum, þegarég flutti í Sjálfsbjargarhúsið í Há-túni 12. Daníel rak verslun hér íhúsinu en eins og flestir vita býrfatlað fólk í Hátúni 12. Þjónustu-lund hans við fólkið var einstökog oft lánaði hann þeim sem ekkihöfðu mikil fjárráð. Ég er ekkiviss um að hann hafi alltaf feng-ið það greitt til baka, en svonavar Daníel. Þetta lýsir best hvaðadreng hann hafði að geyma.Hann mátti ekki vita af neinumsem átti um sárt að binda. Einnigvar Daníel ákaflega greiðvikinn

við íbúa hússins. Hann skutlaðifólki ósjaldan til læknis, út íbanka eða í verslun og máttialdrei heyra á það minnst að fáborgað fyrir. Daníel átti sjálfurvið mikla fötlun að stríða en égheld að fólk hafi ekki alltaf áttaðsig á því, sennilega vegna þess aðhann kvartaði aldrei. Daníel tókvirkan þátt í félagsstarfi Sjálfs-bjargar. Hann sá meðal annarsum skákina, sem er alla fimmtu-daga yfir vetrarmánuðina og varformaður skáknefndarinnar umtíma. Einnig sá hann um bóka-safn hússins. Hann var trúr sínufélagi, mætti á alla fundi sem fé-lagið hélt og hafði skoðanir á því

Minning:

Daníel Teitsson

Fyrirhugað er námskeið í gler-bræðslu - skreytingu laugar-daginn 29. október kl 13.

Námskeiðskostnaður 5.000 kr. alltefni innifalið, hægt verður að veljaum þrjú lítil stykki, tvær skálar eðaeina stóra skál.

Skráning og nánari upplýsingar áskrifstofunni sími: 551-7868.

Námskeið í

glerbræðslu og skreytingu

Fyrirhugað er námskeið í sjálfsstyrkingu íbyrjun nóvember, ef næg þátttaka fæst.

Leiðbeinandi Margrét Bárðardóttir, sálfræðingur

Hvetjum alla félagsmenn til að kynna sérþetta námskeið.

Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma551-7868.

sem um var rætt. Einnig gegndihann ýmsum trúnaðarstörfumfyrir félagið og tók þátt í störfumhinna ýmsu nefnda. Fyrirnokkrum misserum fékk hannáfall og var bundinn hjólastólupp frá því og átti erfitt um vik.Við andlát Daníels fækkar þeimenn sem hafa það að leiðarljósiog skynja að það að eignast allter ekki endilega sú hamingjasem við leitum að og að efnis-hyggjan er heldur ekki það semlífið gengur út á. Það rennur uppfyrir manni á stundum eins ogþessum, þegar maður minnistdrengs eins og Daníels, hvaðhann var fyrir margra hluta sakiröfundsverður maður. Gerði ekkimiklar kröfur til annarra en varsjálfur alltaf boðinn og búinn aðaðstoða aðra. Nú er þinni þraut-argöngu lokið, kæri vinur, og þúlaus úr viðjum fötlunar og sárs-auka. Fyrir hönd Sjálfsbjargar áhöfuðborgarsvæðinu þakka égDaníeli Teitssyni fyrir vel unninstörf í þágu félagsins.

Grétar Pétur Geirsson.

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

Sjálfstraust og samskipti

Námskeið:

Aðgengi fyrir alla

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 23

24

,,Grétar Pétur Geirsson, formaðurfélagsins, leitaði til mín og spurðihvort ég væri tilbúin að gefa kost ámér í stjórn Sjálfsbjargar á höfuð-borgarsvæðinu. Mér þótti vænt umþað traust sem hann sýndi mér ogeftir nokkra umhugsun ákvað ég aðslá til,“ segir Ásdís Úlfarsdóttir, að-spurð hvernig það hafi komið til aðhún gaf kost á sér. ,,Ég hef verið fé-lagi í Sjálfsbjörg svo lengi sem égman eftir mér. Ég var í æskulýðs-nefnd Sjálfsbjargar í gamla daga oger nú varaformaður Halaleikhóps-ins. Ég hef hins vegar ekki tekiðmikinn þátt í innra starfi Sjálfsbjarg-ar og er í raun alveg blaut á bak viðeyrun hvað það varðar,'' segir Ásdísog hlær. ,,En það getur oft verið já-kvætt að fá inn nýtt fólk. Er ekkieinmitt sagt að nýir vendir sópi best.Þeir sem koma nýir inn sjá oft hlut-ina í öðru ljósi, þó svo að reynslaþeirra sem hafa starfað lengi innanfélagsins sé auðvitað afar mikil-væg.“

Ásdís, sem er 35 ára gömul, fædd-ist með klofinn hrygg. Hún gengurvið hækjur ásamt því að nota stund-um hjólastól. Ásdís er stúdent frá

Tvær ungar konur í stjórn

Tvær ungar konur voru kosnar í stjórn Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæð-inu, á aðalfundi þess á s.l. vori. Þær eru Ásdís Úlfarsdóttir, sem er varaformaður, ogHanna Margrét Kristleifsdóttir, sem gegnir stöðu gjaldkera. Blaðamaður Klifurs sló á

þráðinn til þeirra til að forvitnast nánar um þær og hvernig þeim litist á stjórnarsetuna.

- segir Ásdís Úlfarsdóttir, varaformaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.

„Finnst ég þurfa að gefa eitt-hvað af mér til baráttunnar“

Ásdís Úlfarsdóttir.

Menntaskólanum í Hamrahlíð af fé-lagsfræðibraut. Hún starfar sem rit-ari hjá Agli Árnasyni hf. þar semhún hefur verið s.l. átta ár.

Aðspurð hvernig henni lítist ástjórnarsetuna og starfið framundan,segir hún það leggjast ágætlega ísig. ,,Ég á eflaust eftir að læra heil-mikið og þroskast við þetta. Mérlíst vel á fólkið sem er í stjórn, þettaer breiður hópur og ég held að þettaverði bara skemmtilegt. Ég mungera mitt besta til að standa mig íþessu starfi.“

En er eitthvað sérstakt sem Ásdísmun koma til með að leggja áhersluá sem stjórnarmaður? ,,Maður reyn-ir náttúrulega að læra af hinum semhafa lengri reynslu af starfinu. Égveit svo sem hvað mér finnst um hin

ýmsu mál og ég mun koma mínumskoðunum á framfæri. Ég hef hinsvegar verið nokkuð ánægð meðstarfið það sem af er. Í raun má segjaað áhugi minn á innra starfi Sjálfs-bjargar hafi fyrst kviknað fyrir fjór-um árum, áhugi á málum er varðamenntamál, atvinnumál, o.fl. Eftirþví sem maður eldist fara þessirhlutir að skipta meira máli. Þá sérmaður að margt af því sem þykirsjálfsagt í dag hefði ekki orðið aðveruleika nema fyrir það fólk semstóð í baráttunni á sínum tíma. Mérfinnst ég komin á það stig í dag aðég þurfi líka að gefa eitthvað af mértil þessarar baráttu.“

Texti/kmh.

„Þeir sem koma nýir inn sjáoft hlutina í öðru ljósi, þósvo að reynsla þeirra sem

hafa starfað lengi innan fé-lagsins sé auðvitað afar

mikilvæg.“

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 24

25

- segir Hanna Margrét Kristleifsdóttir, gjaldkeri Sjálfsbjargar,félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu.

,,Mér líst vel á stjórnarsetuna ogstarfið framundan. Það er mikið afgóðu og hæfu fólki í stjórninni ogþað verður gaman að starfa meðþví,“ segir Hanna Margrét Kristleifs-dóttir, nýr gjaldkeri Sjálfsbjargar áhöfuðborgarsvæðinu.

Hanna Margrét hefur tekið virkanþátt í starfi Sjálfsbjargar. Hún áttim.a. sæti í ferlinefnd Sjálfsbjargarog hefur tekið þátt í starfsemiKvennahóps Öryrkjabandalagsins.Þá tók hún við formennsku í Hala-leikhópnum s.l. vor þar sem hún hef-ur sjálf leikið s.l. þrjú ár.

Aðspurð hvaða málefni séu henniofarlega í huga, segist Hanna Mar-grét telja mikilvægt að fatlað fólkverði sýnilegra í þjóðfélaginu. ,,Éger í hjólastól og fer þangað sem égætla mér, alla vega eins og ég get.Ég hef fundið fyrir fordómum, enþað er oftast vegna þekkingarleysis.Fólk hefur einfaldlega í mörgum til-fellum ekki kynnst því að vera íkringum fatlaða og hvað þarf í raunoft og tíðum lítið til þess að við njót-um jafnréttis á við aðra. Fatlað fólkþyrfti að vera sýnilegra svo ófatlaðir

„Fatlað fólk verður að verasýnilegra í þjóðfélaginu“

kynnist okkur og þá munu fordómarheyra sögunni til.“

Hanna Margrét, sem er 33 áragömul, er með stúdentspróf frá

Hanna Margrét Kristleifsdóttir.Mynd/kmh.

Menntaskólanum við Hamrahlíð affélagsfræðibraut. Hún stundaðinám í Háskóla Íslands, í félagsfræðiog síðar var hún í djáknanámi. ,,Éggafst hins vegar upp á því að vera íHáskóla Íslands, ekki vegna náms-ins heldur vegna þess hversu að-gengið þar er slæmt. Árið 2000ákvað ég að taka mér hálfs árs leyfi,en hef ekki haldið náminu áfram.Ég veit ekki til þess að neitt hafibreyst í aðgengismálum skólans fráþeim tíma. Árið 2003 ákvað ég aðláta gamlan draum rætast og fara íförðunarnám. Það var mjögskemmtilegt og ég sé ekki eftir því.Förðunarnámið hefur m.a. komiðsér vel fyrir mig í starfi mínum meðHalaleikhópnum. Ég hef séð umförðunina þar og leiðbeint mörgumað farða sig á réttan hátt.“

Hanna Margrét er nýflutt í Sóltún28 ásamt unnusta sínum, ÞrestiSteinþórssyni, sem starfar hjáÍþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík.

Texti/kmh.

Opið hús í samstarfi við ÖBÍ og Laugarneskirkju allaþriðjudaga frá kl. 11-15 í félagsheimili Sjálfsbjargar,félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12.

Súpa, brauð og kaffi framreidd á milli kl. 11:30 og 14.(verð kr. 200, fyrir súpu, brauð og kaffi.).

Allir hjartanlega velkomnir.Kaffispjall, tekið í spil, blöðin lesin o.fl. sem fólki

dettur í hug.

Samstarfshópurinn.

Aðalstyrktaraðili opna hússins er Reynir bakari, Dalvegi 4 ogHamraborg 14. Kunnum við honum okkar bestu þakkir.

„Ég hef fundið fyrir for-dómum, en það er oftastvegna þekkingarleysis.Fólk hefur einfaldlega ímörgum tilfellum ekki

kynnst því að vera í kring-um fatlaða og hvað þarf íraun oft og tíðum lítið til

þess að við njótum jafnrétt-is á við aðra.“

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

Opið hús í félagsheimili Sjálfsbjargar

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 25

26

Gott aðgengi nýtist öllum

Allar þær byggingar sem Reykjavíkurborg lætur reisafyrir eigið fé fara í gegnum svokallaða ferlihönnun.Markmiðið er að farið sé yfir teikningar byggingar-

innar áður en byggingarleyfið er gefið út með tilliti til að-gengis þeirra sem koma til með að nota hana. Þetta nýja fyr-irkomulag var samþykkt í borgarráði fyrr á þessu ári. Blaða-maður Klifurs leitaði til Magnúsar Sædals Svavarssonar,byggingarfulltrúa Reykjavíkur, og bað hann um að segjanánar frá því hvernig þessum málum væri háttað.

,,Í byggingarreglugerð segir aðtryggja skuli aðgengi allra að bygg-ingum. Með samþykktinni er ein-ungis verið að hnykkja á þessum at-riðum og það er gott mál,“ segirMagnús, aðspurður hvað samþykkt-in feli í raun í sér. ,,Menn gera oftþau mistök að líta á aðgengismáleinungis út frá þeim sem nota hjóla-stóla eða hækjur. Það tel ég verarangt vegna þess að það eru svomargir aðrir hópar sem líka þarf aðtaka tillit til, t.d heyrnarlausir, sjón-skertir og heilabilaðir. Gott aðgengigagnast nefnilega öllum, ekki barahreyfihömluðum. Þarfir fólks eruhins vegar mismunandi eftir þvíhvaða hópa um ræðir. Það er ekkisama hvort verið er að byggja húsfyrir Alzheimersjúklinga eða barna-skóla. Einblína verður á meginhlut-verk byggingarinnar og gera hanaþannig úr garði að hún þjóni skjól-stæðingum sínum sem best. Gigtar-sjúklingar eiga t.d. erfitt með aðskrúfa frá krana sem er sívalur. Þáer spurning hvort við eigum alltafað gera ráð fyrir því í byggingum aðþar komi fólk sem er með allarþessar tegundir sem taka þarf tillittil. Eigum við t.d. að gera ráð fyrir

því að heilabilað fólk sé í barnaskól-um. Ég segi nei, vegna þess að þaðer frekar öldrunarsjúkdómur og þá áað taka tillit til þeirra hluta viðbyggingar á hjúkrunarheimilinumog dvalarstöðum fyrir þannig fatlaðfólk.“

Þarf að vera vel á verði

Að sögn Magnúsar þarf stöðugt aðvera á verði í sambandi við allarnýjar byggingar. ,,Það er ekki nógað hlutirnir séu leystir á teikniborð-inu, það þarf líka að útfæra þá.Hlutir geta líka farið úrskeiðis þegarverið að byggja húsin, fjölmörg

dæmi eru um það. Við erum að talaum svo mörg smáatriði sem þarf aðhuga að, t.d. hvort þröskuldur sé 2cm eða fari í að vera 5 cm. Þettavirðist vera smáatriði en skiptirmiklu máli fyrir þann sem á að farayfir þröskuldinn. Við getum líkanefnt t.d. ræstingafólk í þessu sam-bandi. Ef það þarf að fara meðræstivagna um byggingar sem erufullar af þröskuldum, þá eru þeirhindrun. Annað sem mér finnst líkavera þáttur í ferlihönnun er t.d. stað-setning á salernum í þjónusturým-um. Við getum tekið sem dæmiskóla þar sem salernin eru gjarnanstaðsett þannig að þau eru ekki fyrirallra augum. Það hefur hins vegarbrunnið við að salerni fyrir fatlaðaeru á mun meira áberandi stað, þarsem dyrnar opnast jafnvel út á gang-inn, þannig að þegar sá fatlaði fer ásalernið þá sjá það allir í skólanum,sem getur verið viðbótarálag fyrirhinn fatlaða.“

Vandræði með eldri byggingar

Aðspurður um stöðuna í aðgengis-málum Reykjavíkurborgar, segirMagnús að þær kvartanir sem berast

- segir Magnús Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar.

Magnús Sædal Svavarsson.

,,Menn gera oft þau mistökað líta á aðgengismál ein-

ungis út frá þeim sem notahjólastóla eða hækjur. Það

tel ég vera rangt vegnaþess að það eru svo margiraðrir hópar sem líka þarf

að taka tillit til...“

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 26

27

séu aðallega vegna eldri bygginga.,,Við erum oft í stökustu vandræð-um með þessi gömlu hús, sem mennhafa gjarnan viljað breyta í veit-ingahús. Erfitt er að finna breyting-unum stað og því fylgir oft mikillkostnaður. Þess má geta að Reykja-víkurborg ver u.þ.b. 15 milljónumkróna árlega til að bæta aðgengi íeldri byggingum sínum. Þannig erverið að sníða vankantana af eins oghægt er. Borgin hefur gert mikiðátak hvað gott aðgengi varðar, t.d. ágöngustígakerfi borgarinnar. Þareru hlutirnir gerðir strax, eins og t.d.niðurtekningar í gangstéttar o.fl. Ínýju hverfi eins og Grafarholti erstrax búið að gera þessa hluti, semer hið besta mál.“

Magnús segir stöðuna í aðgengis-málum afar misjafna eftir því hvaðasveitarfélag um ræðir. ,,Mörg sveit-arfélög á landinu eru að gera góðahluti hvað þessi mál varðar. Þettafer mikið eftir áhuga þess fólks semer að vinna að þessum málum áhverjum stað. Ég var áður í því aðstjórna og hafa eftirlit með bygg-ingamálum á vegum Reykjavíkur-borgar og þá sá maður oft eftir á vit-leysuna sem verið var að gera en þágat verið of seint að snúa við. Þaðvill enginn gera hlutina illa. Oftaster einungis um þekkingarleysi ogathugunarleysi að ræða. Margirhönnuðir gera t.d. mistök við ein-falda hluti eins og þvermál hand-riða. Þeir ætla að gera eitthvaðvoða flott en síðan er handriðið svo

mikið að þvermáli að það er ekkinokkur leiða að grípa um það. Þaðþarf því stöðugt að vera á verði ogmikilvægt er að koma þekkingunnitil skila.“

Brýnt að leita sér ráðgjafar

Að sögn Magnúsar þurfa þeir semhanna hús að fara á löggildingar-námskeið. ,,Þar er ég einmitt meðfyrirlestur um aðgengismálin, þarsem ég brýni fyrir mönnum að leitasér ráðgjafar. Það er ekki góðs vitiað menn haldi að þeir viti allt, vegna

„Ég var áður í því aðstjórna og hafa eftirlit

með byggingamálum ávegum Reykjavíkurborgarog þá sá maður oft eftir ávitleysuna sem verið var

að gera en þá gat verið ofseint að snúa við. Það villenginn gera hlutina illa.Oftast er einungis um

þekkingarleysi og athug-unarleysi að ræða. “

þess að þetta svið er svo víðfeðmt.Ég hef t.d. vitneskju um það aðAlzheimer-sjúklingar geti skynjaðdökkan flöt á gólfi sem gat. Meðþessa vitneskju í huga setur maðurekki eina og eina dökka flís í gólfiðþar sem þessi ákveðni hópur fólkser. Svona hluti er ekki nokkur leiðað vita nema manni sé sagt frá þeim.Þess vegna brýni ég fyrir hönnuðumog arkitektum að leita sér ráðgjafarþegar verið er að hanna fyrirákveðna hópa fólks.“

Texti/kmh.

Hin árlega kaffisala og hlutavelta Sjálfsbjargar,félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu verður

haldin í félagsheimili Sjálfsbjargar helgina 3. og4. desember nk. frá kl. 14 til 17 báða dagana.

Margir góðir og eigulegir vinningar verða í boði.

Einnig verður selt kaffi og vöfflur.

MÆTUM ÖLL OG STYRKJUM GOTT MÁLEFNI.

Hlutavelta og kaffisala

Verið er að leggja síðustu hönd á Korpuskóla í Grafarvogi. Fróðlegt verður aðsjá hvort skólinn standist þær kröfur sem gerðar eru til grunnskóla, sem og

annarra opinberra bygginga, um gott aðgengi. Mynd/kmh.

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 27

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 28

29

Haustfagnaður

Haustfagnaður Sjálfsbjargar, félagsfatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, og

íþróttafélags fatlaðra verður haldinn ífélagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12,

laugardaginn 5. nóvember. Miðar verða seldir á skrifstofunni frá og

með 15. október.

Séra Bjarni Karlsson,sóknarprestur í

Laugarneskirkju, munhalda guðsþjónustur í sal

Sjálfsbjargar, félagsfatlaðra á höfuðborg-

arsvæðinu, annan hvernsunnudag kl. 13.

Guðsþjónusta

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinuSjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

Minningarkort Sjálfsbjargará höfuðborgarsvæðinu eru seld á skrifstofu

félagsins.

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 29

KlifurKlifur

30

Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning

Vopnafjörður

Bílar og vélar ehf, Hafnarbyggð 14aHofskirkja, Vopnafjarðarhreppur, Hamrahlíð 15

Egilsstaðir

Birkitré sf, Lyngási 12Bókás ehf, Koltröð 4Egilsstaðakirkja, Laugavöllum 19Ferðaskrifstofa Austurlands, Kaupvangi 10Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Laufskógum 1Hitaveita Egilsstaða og Fella, Einhleypingi 1Miðás innréttingar, Miðási 9Rarik austurlandsumd. s: 5289000-bilanasími 4703301,Þverklettar 2-4Skógrækt ríkisins, Miðvangi 2Verkfræðistofa Austurlands ehf, Kaupvangi 5Verslunarmannafélag Austurlands, Miðvangi 2-4

Seyðisfjörður

Seyðisfjarðarkaupstaður, Hafnargötu 44Þvottatækni hf, Strandarvegi 21

Mjóifjörður

Krossbót ehf, SæbóliMjóafjarðarhreppur, Brekku

Reyðarfjörður

Gáma- og tækjaleiga Austurlands ehf, Búðareyri 15Þvottabjörn ehf, Heiðarvegi 10

Eskifjörður

Tannlæknastofa Guðna Óskarssonar, Hólsvegi 3a

Neskaupstaður

Fjarðabyggð, Egilsbraut 1Fjarðalagnir ehf, Nesbakka 14Nestak ehf, byggingaverktaki, Nesbakka 2Rafgeisli Tómas R Zoéga ehf, Hafnarbraut 10

Fáskrúðsfjörður

Loðnuvinnslan hf, Skólavegi 59

Breiðdalsvík

Héraðsdýralæknir Austurlandsumdæmis syðra,Ásvegi 31

Djúpivogur

Farfugla & gistiheimili, Berunesi 1

Höfn

Bókhaldsstofan ehf, Krosseyjarvegi 17Ferðaþjónusta bænda Stafafelli, LóniHornafjarðarhöfn, Hafnarbraut 27Sambýlið Hólabrekka, HólabrekkuSigurður Ólafsson ehf, Hlíðartúni 21Skeggey ehf / Ósland, Miðósi 17Skinney - Þinganes hf, KrosseySveitafélagið Hornafjörður, Hafnarbraut 27Vökull Stéttarfélag, Víkurbraut 4

Selfoss

AB-skálinn ehf, Gagnheiði 11Árvirkinn ehf, Eyravegi 32Básinn, veitingastaður, EfstalandiBifreiðaverkstæðið Klettur ehf, Hrísmýri 3Búnaðarfélag Grafningshrepps, VillingavatniByggingarfélagið Árborg ehf, Bankavegi 5Dýralæknaþjónusta Suðurlands sími 482-3060,StuðlumFasteignasalan Bakki ehf, Sigtúni 2Flúðasveppir, HrunamannahreppiFossvélar hf, Hrísmýri 4Grímsneshreppur og Grafningshreppur, Borg félagsheimiliHrafntinna ehf, LitlalandiKvenfélag Gaulverjabæjarhrepps, VorsabæjarhjáleiguLitla kaffistofan, SvínahrauniNesey ehf, Suðurbraut 7 GnúpverjahreppiPlastiðjan ehf, Gagnheiði 1Pylsuvagninn Selfossi, Besti bitinn í bænumSelfossveitur bs, Austurvegi 67Set ehf, plaströraverksmiðja, Eyravegi 41Skálholtssókn, SkálholtiSólheimar í Grímsnesi, Sunnlenska fréttablaðið, Austurvegur 22TAP ehf, Eyrarvegi 55Veiðisport, Miðengi 7Verkfræðistofa Guðjóns, Austurvegi 44Verkfræðistofa Suðurlands ehf, Austurvegi 3-5Verslunin Borg, Grímsnesi, Minni Borg

Hveragerði

Aðalsalan - Reikningsskil, Breiðumörk 20GB Vélar, Breiðumörk 16Hveragerðiskirkja, Bröttuhlíð 5Kjörís ehf, Austurmörk 15Litla kaffistofan, SvínahrauniSport-Tæki ehf, Austurmörk 16

Þorlákshöfn

Auðbjörg ehf, Hafnarskeiði 17-19Fagus ehf, Unubakka 18-20Frostfiskur ehf, Hafnarskeiði 6

Flúðir

Ferðaþjónustan Syðra Langholti, Garðyrkjustöðin Hvammur I ehf, Hvammi IKvenfélag Hrunamannahrepps,

Hella

Hótel Rangá, Rangá ehf, SuðurlandsvegiVörufell ehf, við Suðurlandsveg

Hvolsvöllur

Anna og Árni á Akri, AkriBúaðföng, StórólfsvelliFélag íslenskra bifreiðaeiganda, Stóragerði 3Fylkir, vörubílstjórafélag, Eystri-Torfastöðum 1Holtsprestakall, HoltiRangárþing eystra, Hlíðarvegi 16

Vík

Byggingafélagið Klakkur ehf, Smiðjuvegi 9Hrafnatindur efh, Smiðjuvegi 13

Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubæjarskóli, Klausturvegi 4

Vestmannaeyjar

Einar og Guðjón sf, Illugagötu 3Eyjasýn ehf, Strandvegi 47Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf, v/ FriðarhöfnFrár ehf, Hásteinsvegi 49Huginn ehf, Hrauntúni 48Ísfélag Vestmannaeyja hf, Strandvegi 28Karl Kristmanns, umboðs- og heildverslun, Ofanleitisvegi 15-19Ós ehf, Illugagötu 44Reynistaður ehf, Vesturvegi 10Vélaverkstæðið Þór ehf, Norðursundi 9Vinnslustöðin hf, Hafnargötu 2

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 30

KlifurKlifur

31

Fimm vinningar eru veittirfyrir rétta lausn á krossgát-unni. Að þessu sinni er um

að ræða leðurlyklakippur, merktarSjálfsbjörg. Lausnir sendist tilSjálfsbjargar, lsf. Hátúni 12, 105Reykjavík og merkið umslagið„krossgáta.“ Skilafrestur er til 15.nóv. 2005.

Verðlaun fyrir lausn á krossgátusíðasta tölublaðs eru pokar utan

um GSM-síma, til að hengja umháls eða í belti. Pokarnir verðasendir vinningshöfunum, sem eru:Torfhildur Rúna Gunnarsdóttir,Ástúni 2, 200 Kópavogur; Mar-grét L. Arnbergsdóttir, Bláskóg-um, 760 Breiðdal; Hjördís Krist-jánsdóttir, Lundabrekku, 641Húsavík og Garðar Halldórsson,Vitateigi 5, 300 Akranes. Lausninvar: „Sefur fugl á grein.“

Vinningar fyrir rétta lausn á krossgátu

Reykjavík

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 31

KLIFURokt.05 13.10.2005 12:47 Page 32