iceland seafood internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/magnus_0.pdf · spánn 0 2.000...

15
Iceland Seafood International Saltfiskur – Hvar liggja tækifærin? Magnús B. Jónsson Nóvember 2012 Sjávarútvegsráðstefnan 2012 – Horft til framtíðar, Grand Hótel Reykjavík 8.-9. nóvember 2012.

Upload: others

Post on 25-Sep-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

Iceland Seafood International

Saltfiskur – Hvar liggja tækifærin?

Magnús B. Jónsson

Nóvember 2012

Sjávarútvegsráðstefnan 2012 – Horft til framtíðar, Grand Hótel Reykjavík 8.-9. nóvember 2012.

Page 2: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Gjöful fiskimið

• Frábært hráefni

• Þekking & reynsla í veiðum og vinnslu

• Hæft og gott starfsfólk

• Góð ímynd á Íslandi

• Markaðsþekking

2

Hvaðan komum við?

Page 3: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

3

Saltfiskafurðir

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

2011 2012

Ton

n

Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað fryst

Allir markaðir Suður Evrópu Janúar - september

Heimild: Útflutningstölur Hagstofu Íslands

Page 4: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

4

Markaðir

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

2011 2012

Ton

n

Spánn Portúgal Ítalía Grikkland Umskipun

Allar afurðir Janúar – september Umskipunarhafnir eru Holland og Þýskaland

Heimild: Útflutningstölur Hagstofu Íslands

Page 5: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Mesta neysla á saltfiski p/mann í heimi.

• Stór iðnaður í Portúgal.

• Hráefni: Blautverkaður, þurrkaður, H/G þorski. Einnig Alaska þorskur.

• þurrkaður, seldur í búðum.

• Norðmenn stærstir. 40-50 thús. tn.

• Þróun hefur verið í útvötnuðum og frystum þurrfiski.

• Portúgalir flytja út. 7,5 þús. tn

• Áframvinnsla á Íslandi.? – þurrkaður fiskur?

– þurrkaður útvatnaður frystur?

– Annað? Léttsaltaður.

5

Portúgal

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

8.000

9.000

10.000

2011 2012

Ton

n

Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað fryst

Afurðaflokkar janúar - september

Heimild: Útflutningstölur Hagstofu Íslands

Page 6: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Bæði flök og flattur. Alaska og Atl.

• Mismunandi neysla eftir svæðum.

• Hréfni: Ísland, Noregur, Færeyjar, Danmörk, þýskaland, Frakkland.

• Markaður fyrir löngu og keilu.

• Léttsaltað fryst aukist.

• Léttsaltað ekki selt sem BACALAO

• Áframvinnsla á Íslandi.? – Útvatnað fryst.

– Þróun í léttsöltuðu, hnakkar og bitar.

6

Ítalía

0

200

400

600

800

1.000

1.200

2011 2012

Ton

n

Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað fryst

Afurðaflokkar janúar - september

Heimild: Útflutningstölur Hagstofu Íslands

Page 7: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Stærsti markaður fyrir Íslenskan saltfisk.

• Mismunandi neysla eftir svæðum.

• Ólíkar afurðir, flök, flattur, léttsaltað.

• Léttsöltun og frysting aukist.

• Saltfiskur ekki áberandi í súpermörkuðum.

• Léttsaltaður frystur í súpermörkuðum.

• Saltfiskur, mest í útvötnun og dreifingu.

• Áframvinnsla á Íslandi: – Þróun hefur verið í vinnslu.

– Léttsöltun þróast í nýjar afurðir.

– Útvötnun?

7

Spánn

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

2011 2012

Ton

n

Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað fryst

Afurðaflokkar janúar - september

Heimild: Útflutningstölur Hagstofu Íslands

Page 8: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Markaður hefur verið að minnka

• Ísland gefið eftir í saltfiski

• Mest smár flattur og lítil flök

• Mikil sala í gegnum útimarkaði

• Endurpakkaðir bitar í Súpermörkuðum

• Léttsaltaðaður þorskur lítið magn.

• Aukning í löngu (verð)

• Áframvinnsla á Íslandi: – Niðurskurður á saltfiski?

8

Grikkland

0

100

200

300

400

500

600

2011 2012

Ton

n

Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað fryst

Afurðaflokkar janúar - september

Heimild: Útflutningstölur Hagstofu Íslands

Page 9: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Erum með góða vöru.

• Erum með þróaða og hagkvæma vinnslu.

• Verð er mikilvægt á þessum tímum.

• Vöruþróun, líta á möguleika.

• Kynningar, fræðsla.

9

Tækifæri

Page 10: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

10

Hvernig?.............Vöru- og upprunamerki

Page 11: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Suður Ameríka – 357 m. – Brasilía – 194 m.

• Mexikó-110 m

• Eyjarnar í Karabíska hafinu – Kúba – 36 m.

• Afríka

– Nígería – 170 m.

• Ástralía – 22 m.

• Bandaríkin – 309 m. – 51 m. Latinos.

• Aðrir

11

Nýir markaðir

Page 12: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

• Búa til og festa í sessi nýja neytendur

• Undirstrika uppruna: Þorskur er frá Íslandi

• Hollusta og næringar-gildi Þorsks

• Rannsókn á þorskpróteinum

12

Hvert ætlum við? - Framtíðin

Page 13: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

13

Þróun offitu í Bandaríkjunum

Page 14: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

14

Útflutningur á þorski

frá Íslandi til USA 1999-2011

0

5.000.000

10.000.000

15.000.000

20.000.000

25.000.000

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Page 15: Iceland Seafood Internationalold.sjavarutvegsradstefnan.is/files/Magnus_0.pdf · Spánn 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 2011 2012 n Flatt og annað Söltuð flök Léttsaltað

Takk fyrir