hrafnhildur noregur

15
Eftir: Hrafnhildi Björk Eggertsdóttur

Upload: oeldusels-skoli

Post on 12-Jul-2015

383 views

Category:

Travel


5 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hrafnhildur Noregur

Eftir: Hrafnhildi Björk Eggertsdóttur

Page 2: Hrafnhildur Noregur

Höfuðborg Noregs heitir Osló

Hún er á Oslóskaganum

Osló sakaginn

Page 3: Hrafnhildur Noregur

Það voru haldnir ólympíuleikar í Osló árið 1952

En árið 1994 í Lillehammer

Page 4: Hrafnhildur Noregur

Í Noregi er kaldur vetur og heitt á sumrin

Það er mill feður við ströndina en meiginlandsloftsladinnar í landinu t.d. Hjá fjöllunum

Page 5: Hrafnhildur Noregur

Landir er hálent og í N-Noregi er mikið af háum fjöllum

Landið er skógi vaxið helstu tréin eru:

-birki, fura, greni

Page 6: Hrafnhildur Noregur

Einkenni landsins er:

-hálent og vogskorið

-olía

-þjóðbúningar

- fiskur

Page 7: Hrafnhildur Noregur

Það er þingbundin konungsstjórn

-Haraldur konungur

-Sonía drottning

Page 8: Hrafnhildur Noregur

Útflutningur Noregs er

-Olía

-fiskur

Page 9: Hrafnhildur Noregur

Olíuvinnslan er í Norðursjó á milli Noreg og Hjaltalandseyja

Það er hús á pöllunum og fólkið sem vinnur þarna sefur í þeim

Þetta fólk vinnur í tvær vikur og fær tveggja vikna frí

Launin eru mjög góð

Page 10: Hrafnhildur Noregur

Í Noregi er mikið skíðað

lítil börn byrja á að skíða 4 ára

Skíði er eitt af aðal íþróttum norska

Page 11: Hrafnhildur Noregur

Norska þjóðin er freka stolt af þjóðbúninginum sínum

Norskar konur sauma yfirleitt alltaf búningana frekar en að kaupa þá

Mikið er um gullmunir á norskum þjóðbúningum Það er sama hvort þú ert

eins árs eða fimmtíu ára

Munirnir stækka eftir því sem þú eldist

Page 12: Hrafnhildur Noregur

Thorbjörn Egner er frægur norskur rithöfundur og skrifaði t.d. bækurnar

Karíus og Baktus

Dýrin í Hálsaskógi

Kardimonubæinn

Page 13: Hrafnhildur Noregur

Alexander Rybak er frá Hvíta-Rússlandi og keppti fyrir Noreg með lagið Farytale árið 2009

Hann samdi lagið og og vann keppnina

Page 14: Hrafnhildur Noregur

Samar búa í N- Noregi, N-Svíþjóð, N-Finnlandi og í Rússlandi

Page 15: Hrafnhildur Noregur

Samar eru hirðingjaþjóð sem er komin með fasta búsetu.

Þeir hafa sér sjónvarpstöð, sér fána og fullt fleira