hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

54
Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007 Évlí - 15 heimili 1 “Ég vil læra íslensku” 15 heimili heimili

Upload: others

Post on 28-Oct-2021

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 1

“Ég vil læra íslensku”

15 heimili heimili

Page 2: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 2

hlusta

lesa

benda

lita

teikna

skrifa

para

+ stóll

klippa

líma

strákur

stelpa

ekki stelpa/ekki strákur

hugsa

Page 3: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 3

Þetta er kona. Hún er að búa til mat.

Hún er að elda mat. Hún er að elda mat í potti. pottur pott

Hún er að búa til súpu. súpa súpu Þetta er grænmetissúpa. Í grænmetissúpu er:

gulrót, kartafla, laukur laukur lauk vatn og meira grænmeti.

lesa skrifa

Þetta er ........................

Hún er að................mat.Hún er að elda mat í potti. pottur p.......... Hún er að elda...........................

Page 4: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 4

Hún er að búa til...................... súpa súpu Þetta er grænmetis-súpa. Í grænmetis-....................... er:

gulrót, kartafla, laukur laukur lauk vatn og meira ......................... Þetta er góð............................

Page 5: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 5

hlusta lesa

strákur strák

sjónvarp sjónvarp

lampi lampa

vörubíll vörubíl

gata götu

blómapottur blómapott

svampur svamp

gardína gardínu

sæng sæng

fata fötu

koddi kodda

eldavél eldavél

lak lak

te te

sófi sófa

Page 6: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 6

Mynd 1 - heimili

1

2

4

3

5

6

7 8

9

11 12

13

14

15

16

17

18

10

Page 7: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 7

hlusta lesa

1. eldavél

2. gluggi

3. sjónvarp

4. fata

5. blómapottur

6. vörubíll

7. strákur

8. gata

9. gardína

10. lampi

11. koddi

12. sæng

13. lak

14. rúm

15. vasi

16. te

17. sófi

18. blóm

Page 8: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 8

lesa skrifa

strákur s

sjónvarp s

lampi l

vörubíll v gata

g blómapottur b

svampur s

gardína g sæng

s

fata f

koddi k

eldavél e

lak l

te t

sófi s

Page 9: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 9

lesa lita

1

bolli

sæng

ljós

2

ljós

sæng

gata

3

ljós

gata

bolli

4

bolli

eldavél

sófi

5

bolli

eldavél

fata

6

fata

eldavél

sófi

Page 10: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 10

lesa lita

7

sófi

fata

lak

8

strákur

lak

fata

9

lak

blóm

sjónvarp

10

vörubíll

sófi

strákur

11

sjónvarp

vörubíll

blómapottur

12

blómapottur

sófi

vörubíll

Page 11: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 11

lesa lita

13

blómapottur

blóm

koddi

14

te

koddi

gardína

15

koddi

gardína

bolli

16

blóm

gardína

sæng

Page 12: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 12

para + stóll nefnifall 1 – þolfall 2 lita

gata

götu

eldavél strákur blóm

lampi gardína bolli

gata koddi sjónvarp

fata sæng rúm

Page 13: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 13

Page 14: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 14

lesa skrifa

Sjá mynd 1, bls. 10: Skrifaðu tölu (1,2,3..) inn á mynd og við orð:

1. sófi ... blómapottur ... lak ... fata ... strákur ... gata ... sjónvarp ... blóm

... te ... vörubíll ... eldavél ... gardína ... koddi ... sæng ... lampi ... gluggi ... vasi

Page 15: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 15

hlusta lita

1

2

3

4

5

6

7

8

Page 16: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 16

hlusta lita

9

10

11

12

13

14

15

16

Page 17: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 17

lesa teikna Úti er blár vörubíll. Fyrir framan vörubíl er strákur. Í húsi er stofa. Í stofu er sófi. Fyrir framan glugga í stofu er gardína. Á gólfi í stofu er blómapottur. Í blómapotti er blóm. Á gólfi er fata með svampi og vatni. Kona er að þvo glugga. Í eldhúsi er eldavél. Maður er að elda mat. Í svefnherbergi er rúm með lak, sæng og kodda. Stelpa er að sitja á rúmi. Hún er með svart hár. Litaðu sófa: grænn gardínu: gulur blóm: rauður vörubíl: fjólublár eldavél: hvítur rúm: brúnn lak: appelsínugulur sæng: bleikur koddi: grænblár

Page 18: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 18

lesa skrifa nefnifall 1 – þolfall 2

l..... s…. 1 ....lak................. 1............................................................. 2 ….lak................. 2.............................................................

b....... s....... 1.......................................................... 1..............................................................

2........................................................... 2.............................................................

b...... s.......

1.......................................................... 1..............................................................

2........................................................... 2.............................................................

Page 19: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 19

lesa skrifa nefnifall 1 – þolfall 2

g..... f.... 1.......................................................... 1..............................................................

2........................................................... 2.............................................................

k...... g....... 1.......................................................... 1..............................................................

2........................................................... 2.............................................................

l...... e....... 1.......................................................... 1..............................................................

2........................................................... 2.............................................................

Page 20: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 20

hlusta lesa

Hvað eru þau að gera?

1 stíga á stól 2 þvo glugga

3 búa til te 4 elda mat

5 sitja á gólfi 6 bera kassa

Page 21: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 21

hlusta skrifa

Hvað eru þau að gera?

1 ………………………..…. 2 …………………………….

3 ………………………..…. 4 …………………………….

5 ………………………..…. 6 …………………………….

Page 22: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 22

hlusta lita

1

2

3

4

5

6

Page 23: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 23

lesa lita

1

elda mat

bera kassa

þvo glugga

2

þvo glugga

bera kassa

elda mat

3

þvo glugga

búa til te

elda mat

4

sitja á gólfi

búa til te

stíga á stól

5

b

búa til te

stíga á stól

bera kassa

6

bera kassa

stíga á stól

sitja á gólfi

Page 24: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 24

lesa skrifa

ég stíga á stól ég er að stíga á stól þvo glugga ég er............................................. búa til te ég er............................................. sitja á gólfi ég................................................. elda mat ég................................................. bera kassa ég.................................................

þú stíga á stól þú ert að stíga á stól þvo glugga þú ert ......................................... búa til te þú............................................... sitja á gólfi þú............................................... elda mat þú............................................... bera kassa þú...............................................

vera

ég er við erum

þú ert þið eruð

hann er þeir eru

hún er þær eru

það er þau eru

Page 25: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 25

lesa skrifa

hann – hún

stíga á stól hann er að stíga á stól þvo glugga hún er ............................................. búa til te hann ................................................ sitja á gólfi hún.................................................. elda mat hann................................................ bera kassa .........................................................

við = ég og þú stíga á stól við erum að stíga á stól þvo glugga við.................................................... búa til te við.................................................... sitja á gólfi ........................................................ elda mat ........................................................ bera kassa ........................................................

Page 26: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 26

lesa skrifa

þið=þú og þú stíga á stól þið eruð að stíga á stól þvo glugga þið eruð...................................... búa til te þið.............................................. sitja á gólfi þið............................................... elda mat .................................................... bera kassa ....................................................

þeir - þær - þau stíga á stól þau eru að stíga á stól þvo glugga þeir eru að..................................... búa til te þær eru að.................................... sitja á gólfi ...................................................... elda mat ...................................................... bera kassa ......................................................

Page 27: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 27

hlusta lesa

sjá mynd 1 : heimili

1 Ómar er að stíga á stól.

Hann er að þvo glugga.

Hann er að þvo glugga með svampi.

Í fötu er vatn.

Fyrir framan glugga er gardína.

2 Vörubíll er að keyra á götu.

Strákur er að labba á götu.

Hann er að bera kassa.

Hann er með derhúfu.

3 Alex er að liggja í rúmi.

Hann er undir sæng.

Sængin er hvít.

Koddinn er líka hvítur.

Alex er að lesa bók.

Það er kveikt á lampa.

4 Anna er að sitja á sófa.

Hún er að horfa á sjónvarp.

Hún er að drekka te.

María er að sitja á gólfi.

Hún er að horfa á sjónvarp.

5 Mamma er í eldhúsi

Hún er að elda mat.

Hún er að taka pott af eldavél.

Eldavél er í eldhúsi.

Page 28: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 28

lesa skrifa

hvað? Skoða mynd 2 bls. Hvað er mamma að gera? ..Mamma.er.að.elda mat................................................. Hvað er Anna að gera? ............................................................................................. Hvað er á borði? ............................................................................................. Hvað er fyrir framan glugga? ............................................................................................. Hvað er á rúmi? ............................................................................................. Hvað er Alex að gera? ............................................................................................. Hvað er í eldhúsi? .............................................................................................

Page 29: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 29

lesa skrifa

Hver? Lesa texta bls 23. 1 Hver er að sitja á sófa? ...Anna er.að.sitja.á.sófa........................................................... 2 Hver er að þvo glugga? .......................................................................................................... Hver er að drekka te? .......................................................................................................... Hver er að labba á götu? .......................................................................................................... Hver er í rúmi? .......................................................................................................... Hver er að standa hjá eldavél? .......................................................................................................... Hver er lítill?

..........................................................................................................

Page 30: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 30

lesa skrifa

Hvað? 1. Hvað er ekki í stofu? Eldavél

Sófi

Vörubíll

Blómapottur

2. Hvað er ekki við hliðina á rúmi? Eldavél

Stóll

Fata

Lampi

3. Hvað er ekki fyrir framan glugga? Sippuband

Sæng

Teppi

Gardína

4. Hvað er ekki á borði? Vörubíll

Lampi

Bolli

Rúm

Page 31: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 31

lesa skrifa

HVER ? Lesa texta bls 24. 1 Hver er ekki að horfa á sjónvarp? Mamma

Ómar

Anna

Alex

stákur

2 Hver er ekki að þvo glugga? Mamma

Ómar

Anna

Alex

strákur

3 Hver er ekki að liggja á rúmi? Mamma

Ómar

Anna

Alex

Strákur

4 Hver er ekki að labba á götu? Mamma

Ómar

Anna

Alex

Strákur

5 Hver er ekki að drekka te?

Mamma

Ómar

Anna

Alex

Strákur

6 Hver er ekki með derhúfu? Mamma

Ómar

Anna

Alex

Strákur

Page 32: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 32

hlusta lesa

Ég – við – þið

1 Ég er að stíga á stól

Við erum að stíga á stól

Þið eruð að stíga á stól

2 Ég er að þvo glugga

Við erum að þvo glugga

Þið eruð að þvo glugga

3 Ég er að búa til te

Við…………………….

Þið …………………….

4 Ég er að sitja á gólfi

Við …………………….

Þið …………………….

5 Ég er að elda mat

Við …………………….

Þið …………………….

6 Ég er að bera kassa

………………………….

………………………….

Page 33: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 33

lesa skrifa

að bera að búa til að þvo að drekka að sitja að búa til að horfa út um að borða að stíga 1 ég .er að bera............. kassa

2 þið .............að búa til. te

3 ég..................að elda.. mat

4 við.............................. glugga

5 ég .............................. te

6 þið............................... á stól

7 ég ............................... te

8 ég ............................... glugga

9 þið .............................. mat

10 ég................................ á stól

11 við................................ te

vera

ég er við erum

þú ert þið eruð

hann er þeir eru

hún er þær eru

það er þau eru

Page 34: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 34

lesa

fyrir aftan - yfir - fyrir framan

sitja kisa situr - hún situr -

1 kisa situr fyrir aftan kassa

hoppa kisa hoppar - hún hoppar -

2 kisa hoppar yfir kassa

3 kisa situr fyrir framan kassa

sitja

ég sit

þú situr

hann situr

hún situr

það situr

hoppa

ég hoppa

þú hoppar

hann hoppar

hún hoppar

það hoppar

Page 35: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 35

lesa skrifa

fyrir aftan - yfir - fyrir framan

sitja kisa situr

Hvar situr kisa? ................................................................................. hoppa kisa hoppar

Hvað er kisa að gera? ...................................................................... sitja kisa situr

Hvar situr kisa? .................................................................................

Page 36: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 36

lesa skrifa

okkar - við

1) barn okkar barn

2) eldavél okkar eldavél

3) sæng okkar sæng

4) hús okkar hús

eiga

ég á við eigum

þú átt þið eigið

hann á þeir eiga

hún á þær eiga

það á þau eiga

Við eigum barn

Þetta er okkar ..............

..Við eigum barn.................

..Þetta er okkar barn.............

Við eigum eldavél

Þetta er..............................................

.. Við........................................................

..Þetta.....................................................

Við eigum sæng

Þetta er..............................................

.. Við.........................................................

..Þetta......................................................

Við eigum hús

Þetta er..............................................

.. Við........................................................

..Þetta.......................................................

Page 37: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 37

lesa skrifa okkar

1) kaktus okkar kaktus

2) Púsluspil okkar púsluspil

3) Epli okkar epli

4) Snjókarl okkar snjókarl

Við eigum kaktus

Þetta er................................................

.. Við..........................................................

..Þetta........................................................

Við eigum púsluspil

Þetta er................................................

.. Við...........................................................

..Þetta.........................................................

Við eigum epli

Þetta er.................................................

.. Við...........................................................

..Þetta.........................................................

Við eigum snjókarl

Þetta er................................................

.. Við...........................................................

..Þetta.........................................................

Page 38: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 38

hlusta lesa

einn = eintala tveir, þrír,.. = fleirtala

sófi tveir sófar

koddi tíu koddar

pabbi þrír pabbar

strákur fimm strákar

lófi tveir lófar

gluggi níu gluggar

Page 39: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 39

hlusta lesa

ein = eintala tvær, þrjár,..... = fleirtala

stelpa átta stelpur

mamma sex mömmur

fata þrjár fötur

gardína fimm gardínur

gata tvær götur

amma níu ömmur

kanna tíu könnur

panna sjö pönnur

Page 40: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 40

hlusta lesa

eitt= eintala tvö, þrjú,..= fleirtala

ský fimm ský

ljós tvö ljós

hús þrjú hús

þak átta þök

sippuband níu sippubönd

fjall tíu fjöll

Page 41: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 41

lesa skrifa eintala fleirtala sippuband tíu..sippubönd............. ský fimm......................... gardína sex........................... gata sjö............................ hús átta.......................... koddi ellefu........................ ljós níu............................

Lita sjálf eftir kyni: lita pabbi tólf........................... mamma fimm........................ strákur tíu............................ fjall fimm........................ gluggi sex........................... fata tíu............................. gata sex............................ hús sjö............................. þak átta............................ epli níu.............................. sófi sjö.............................. lófi þrír............................. stelpa sex.............................

Page 42: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 42

lesa skrifa Hve margir? Hver margar? Hve mörg?

hnífur kona gardína kanna gata fata hníf konu gardínu könnu götu fötu

sippuband ský borð krakki hús sippuband ský borð krakka hús

handklæði handklæði Hve margir á mynd ..2 sippubönd.........

..................................................

..................................................

..................................................

.................................................

..................................................

..................................................

..................................................

..................................................

..................................................

..................................................

..................................................

Page 43: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 43

lesa

Við – Okkar

1 Við eigum sófa Þetta er okkar sófi

2 Við eigum bolla Þetta er okkar bolli

3 Við eigum tertu Þetta er okkar terta

4 Við eigum teppi Þetta er okkar teppi

5 Við eigum fötu Þetta er okkar fata

Þið - Ykkar

1 Þið eigið regnhlíf Þetta er ykkar regnhlíf

2 Þið eigið kennara Þetta er ykkar kennari

3 Þið eigið mömmu Þetta er ykkar mamma

4 Þið eigið skóflu Þetta er ykkar skófla

5 Þið eigið brauð Þetta er ykkar brauð

eiga

ég á við eigum

þú átt þið eigið

hann á þeir eiga

hún á þær eiga

það á þau eiga

Page 44: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 44

lesa skrifa

Við – Okkar Þið – Ykkar

1 Þið eigið regnhlíf Þetta er ............... regnhlíf

2 Þið eigið regnhlíf Þetta er ykkar regnhlíf

2 Við eigum fötu Þetta er .................. fata

4 Þið eigið kennara Þetta er .................. kennari

5 Við eigum bolla Þetta er ................... bolli

6 Þið eigið mömmu Þetta er ....................................

7 Við eigum teppi Þetta er......................................

8 Þið eigið skóflu ..................................................

9 Við eigum tertu ..................................................

Page 45: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 45

lesa skrifa

Ekki 1 Mamma er ekki að búa til te

Mamma er að búa til mat

2 Strákur er ekki að bera stól

Strákur ………………………….

3 Ómar er ekki að þvo skóla

Ómar er að …………………………

4 Anna er ekki í rúmi

Anna er í……………………….

5 Stelpa er ekki að sitja í stól

Stelpa ………………………………

6 Svenni er ekki að draga gardínu fyrir glugga

Svenni er að loka hurð

7 Rósa er ekki í vörubíl

Rósa er í stofu

8 Jón er ekki með teppi á rúmi

Jón er með kodda á rúmi

Page 46: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 46

hlusta lesa

pabbi er svangur mamma er svöng barn er svangt ég er svangur ég er svöng

strákur er þyrstur stelpa er þyrst barn er þyrst ég er þyrstur ég er þyrst

koddi er léttur fjöður er létt blað er létt

steinn er þungur eldavél er þung borð er þungt fata er létt

gardína er líka létt

og

húfa er líka létt

hlusta lesa svöng svangur svangt þyrst þyrstur þyrst þung þungur þungt létt léttur létt

Page 47: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 47

lesa skrifa

Ekki Eldavél er ekki létt

Eldavél er þung...

Koddi er ekki þungur

Koddi er ……………

Blað er ekki þungt

Blað er …………..

stór stór stórt rauður rauð rautt lítill lítil lítið gulur gul gult

Barn er ekki stórt

Barn er …………….

Strákur er ekki stór…

Strákur er …………….

Stelpa er ekki stór

Stelpa er ………………..

Munnur er ekki gulur

Munnur er ………………

Úlpa er ekki gul

Úlpa er …………………

Sippuband er ekki gult

Sippuband er ………………….

Page 48: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 48

lesa teikna

ANDHEITI Ekki létt stórt Ekki lítið þungt Ekki stórt létt Ekki rautt gult Ekki þungt lítið … Ekki léttur stór Ekki stór þungur Ekki lítill lítill Ekki gulur rauður … Ekki létt stór Ekki lítil þung Ekki þung létt Ekki rauð gul

Page 49: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 49

lesa skrifa hugsa Við búum í húsi búa flytja

Laugavegur 330

Austurstræti 106

Gatan okkar heitir Laugarvegur

Húsnúmerið okkar er 330

Á mánudag erum við að flytja

Við erum að fara í annað hús

Gatan heitir Austurstræti

Húsnúmerið er 106

Við erum að setja dótið okkar í flutningabíl

Flutningabíllinn er stór

Gatan okkar heitir ........................................

Húsnúmerið okkar er .................................

Á mánudag erum við að .............................

Við erum að fara í annað ......................

Gatan heitir ...........................................

Húsnúmerið er ...........................

Page 50: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 50

lesa skrifa hugsa

Við erum að setja dótið okkar í flutningabíl

Flutningabíllinn er stór

Hvað erum við að setja í flutningabíl?

Við erum að setja sófa í flutningabíl

og ..........................................................................

...............................................................................

hlusta lesa

Magga er í stofu.

Magga er lítil.

Hún er að labba í stofu.

Á hvað er hún að horfa?

Er það fata?

Nei, það er blómapottur.

Ekki, Magga, segir mamma.

Ekki taka blómapott.

Page 51: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 51

hlusta lesa

Ó, höndin þín er skítug skítugur skítug skítugt

Á hvað er Magga að horfa á á borði?

Magga labbar að borði.

Á borði er bolli.

Magga er að taka bolla.

Í bolla er kaffi.

Magga er þyrst.

Hún er að drekka kaffi.

Æ, kaffið er heitt

Passaðu þig, Magga, kaffið er heitt, segir mamma.

Ekki taka bolla!

rúm rúmið

rúm

rúmi

Page 52: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 52

lesa teikna

Magga er að labba að rúmi.

Rúmið er í svefnherbergi.

Hver er í rúmi?

Ómar er í rúmi.

Komdu Magga, segir Ómar.

Komdu í rúmið.

Ómar tekur Möggu upp í rúmið.

Úff, hvað þú ert þung!

Magga er að kúra hjá Ómari.

Þau eru undir sæng.

Og.... eftir fimm mínútur er Magga sofnuð.

Page 53: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 53

lesa skrifa

Magga er í stofu.

Magga er lítil.

Hún er .........................í stofu. Veldu:

Á hvað er hún að horfa? blómapottur

Er það fata? að labba

Nei, það er .......................... ekki

Ekki, Magga, segir mamma.

................ taka blómapott.

Ö, höndin þín er skítug.

Á hvað er Magga að horfa á borði?

Magga labbar að borði. Veldu:

Magga er að taka bolla. þyrst

Í ..............er kaffi. ekki

Magga er .............. bolla

Hún er að smakka kaffi. taka

Æ, kaffið er heitt.

Passaðu þig, Magga, teið er heitt, segir mamma

Ekki ............. bolla!

Magga er .............................að rúmi.

Rúmið er í svefnherbergi.

Page 54: Hefti 15 heimili - tungumalatorg.is

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir 2006-2007

Évlí - 15 heimili 54

lesa skrifa

Hver er í rúmi? Veldu:

Ómar er í rúmi? tekur

Komdu Magga, segir Ómar. mínútur

Komdu í rúmið. sæng

Ómar ......................... Möggu upp í rúmið. að labba

Úff, hvað þú ert þung!

Magga er að kúra hjá Ómari.

Þau eru að liggja undir .............................

Og eftir fimm .......................er Magga sofnuð!