hagnyting kenninga viviane robinson

27
Kennslufræðileg forysta - hagnýting rannsókna Viviane Robinson Miðsvetrarfundur Félags stjórnenda á Norðurlandi eystra 19. apríl 2017 Ingileif Ástvaldsdóttir https://twitter.com/ ingileif https://barabyrja.wordpress.com / #skolastjornun #fsne

Upload: ingileif2507

Post on 22-Jan-2018

123 views

Category:

Education


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Kennslufræðileg forysta -hagnýting rannsókna

Viviane Robinson

MiðsvetrarfundurFélags stjórnenda á Norðurlandi eystra

19. apríl 2017

Ingileif Ástvaldsdóttirhttps://twitter.com/ingileif

https://barabyrja.wordpress.com/

#skolastjornun

#fsne

Page 2: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Markmið

Að þátttakendur kynnist

• kenningum Viviane Robinson um kennslufræðilega forystu

• og hvernig rannsóknir hennar og kenningargeta nýst þeim við skólastjórnun

Að þátttakendur velti fyrir sér hvernigkennslufræðileg forysta þeirra birtist í daglegustarfi, samskiptum og stjórnun.

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 3: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Viviane Robinson

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

http://bit.ly/2mjfIpiUpplýsingar og upptaka af fyrirlestriViviane frá námstefnu SÍ 2015

Viðtal við Viviane um gagnkvæma virðinguog traust í samskiptumhttps://www.youtube.com/watch?v=jDLi7tTiY9U

Þrjú viðtöl við Viviane þegarbókin kom út: https://youtu.be/rB7wP8WJZeUhttps://youtu.be/nwIV2qR-7cMhttps://youtu.be/1dg3LXVtg3Q?list=PLyoKDRCO9tQz6pdJ6bXDCDu8wM2AHmYSu

Page 4: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Skólastjórnun – sýn nemenda

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 5: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Kennslufræðileg forysta

NLS-ledarforum sept. 2015

Monika Törnsén lektor við Háskólann í Umeå– Hlutverk þeirra sem starfa í skólum er að skapa

umhverfi og menningu þar sem:• nemendum finnst þeir vera öruggir

• nemendur læra það sem skiptir máli

• og án þess að annað í nærumhverfi þeirra hafi áhrif

Rannsóknir sýna að nám og velferð nemenda til framtíðar velta aðstórum hluta á því hvernig þeim vegnar í grunnskóla. Starfsfólkskólanna hefur í hendi sinni hvers konar umhverfi skapast þar.

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun

Page 6: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Skólastjórnun

Monika Törnesen frh.

• Markmiðsstýring

• Ferlimiðuð stýring

• Árangursmiðuð stýring

Hæfileg blanda af hverrinálgun er lykill aðárangursríku skólastarfi

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Huges, Ginnet og Cruphy (2009)

Page 7: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Markmiðsstjórnun

• Hver eru markmið ogsýn starfsins og hverniger þeim komið til skila?

• Finnst öllum þeir beraábyrgð á markmiðumstarfsins og framkvæmdþess?

• Finnst öllum þeir eigahlutdeild í markmiðumog sýn starfsins?

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 8: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Ferlimiðuð stjórnun

• Skólastjórnendur þurfa aðvita hvernig kennarinnhugsar um starfið íkennskustofunni og hvernighann ber sig að þar.

• Þeir eiga að einbeita sér aðstarfi kennara, gæðum þessog stuðningsins semkennurum stendur til boða.

• Verkefni skólastjórnenda: markvissar heimsóknir íkennslustofur, samtöl ogeftirfylgni.

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun

Page 9: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Árangursstjórnun

• Skólamenning þar semþað þykir sjálfsagt aðrýna í niðurstöðurkannana og mælinga tilað bæta starfið.

• Hlutverk skólastjórendaað skapa “mind set” skólans; aðstæður þarsem kennarar þroskaog efla gagnrýnahugsun um eigið starf.

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 10: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Professional Capital – Auðlindir fagmennskunnarAndy Hargreaves og Michael Fullan 2012

Myndband þar sem Fullan útskýrir hugmyndina á 7 mínútum

https://youtu.be/w7LQhLX2Wek

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun

Page 11: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Anna Kristín Sigurðardóttir dósent við Menntavísindasvið HÍNámskeið fyrir nýja skólastjórnendur Borgarnesi sept. 2015

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun

Page 12: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Kennslufræðileg forystaLíkan Viviane Robinson

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 13: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Stoðir og víddirkennslufræðilegrar forystu

• Skólastjórnandinn vinnur að þeim á öllumsviðum starfsins – fléttast óhjákvæmilegasaman

• Skólastjórnandinn eflir forystu þeirra sem aðstarfinu koma

– Nýtir til þess

• formlega stöðu sína

• persónulega eiginleika

• eigin þekkingu og færni

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 14: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Hvaða vídd hefur mest áhrif?

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Viviane Robinson, 2011

Page 15: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Mælikvarði á gæði skólastjórnunar?

• Víddirnar væri hægt að nýta til að meta styrkkennslufræðilegrar forystu innan skóla

– Kennslufræðileg forysta er of stór hluti starfsins tilað hægt sé að ætla stjórnendum einum að starfaað henni

Stoðin árangursrík samskipti og traust er meira en hinar stoðirnar, samofin öllum þáttum líkansins um kennslufræðilega forystu

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 16: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Þrjár stoðir líkansins

1. Efla, miðla og virkjakennslufræðilega þekkingu; bæði eigin og annarra– Starfsþróun sem miðar að því

að skoða áhrifkennslufræðilegrar þekkingar ástjórnun

2. Starfa í flóknu og fjölbreyttuumhverfi

3. Byggja upp traust og jákvæðsamskipti– “erfitt” að ræða kennslu og

árangur hennar við kennara– traust og jákvæð samskipti eru

grundvöllur þess að vel takisttil í fimm víddum líkansins

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 17: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

1. Kennslufræðileg þekking

• Kennslufræðileg forystakrefst virkni stjórnenda íkennslu og námi

– Nýta eigin þekkingu tilað• skoða, skilja og meta

kennsluna

• styðja við starfsþróun

Skoðar hegðun kennarars íkennslustofunni án þess að setjaþað í samhengi við efni eðainnihald kennslustundarinnar.

Skoðar sýnilegan hlutakennslunnar en lítur ekki á áhrifkennslunar á nemendur.

Skoðar og metur kennsluna ogskipulag hennar. Leggur mat áárangur hennar og áhrif ánemendur.

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 18: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

2. Starfa í flóknu og fjölbreyttuumhverfi

• Lausnaleit

• Byggja upp umhverfisamtals og samráðs

• Ný verkefni oghugmyndir lögð fyrirfyrir hópinn

• Samráð• hlusta á andófið

• lesa í andófið

• bregðast við andófinu

• leysa úr andófinuIngileif Ástvaldsdóttir

#skolastjornun

Framfarir nemenda

Page 19: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Að byggja upp traust og jákvæð samskipti (SC H&F)

Viviane Robinson (2011)

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun

Page 20: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Traust og erfið mál

Í dagsins önn tilhneyging til að:

• fara “mjúku leiðina”– fara eins og köttur í kringum heitan graut

• þolinmæði• halda friðinn• ekki móðga neinn né særa• plástra ástandið

• eða ganga í málið í eitt skipti fyrir öll

Eðlileg viðbrögð vegna þess að þessi mál reyna á traust ogtengsl milli stjórnanda og starfsmanns

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun

Page 21: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Samtalið (DC H&F)

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Skólastjórnandinn hugsar með sér: Lestrarkennslan/átakið gengur ekki vel hjá kennaranum ogkrökkunum fer ekki nóg fram. Ég verð að grípa inní!

Tvær leiðirSú mjúka: Hvernig gengur lestrarkennslan? Þegar ég var innihjá þér um daginn sá ég að börnin nutu þess að lesa. Hefur þúprófað lestur þeirra og skilning nýlega?

Gengið í málið: Ég hef áhyggjur af lestrarátakinu. Ég myndivilja að þú færir inn til Önnu og skoðaðir hvernig gengur hjáhenni. Leyfðu mér svo fylgjast með hverju það breytir hjá þér. Ég vil endilega fylgjast með framförum nemenda.

Page 22: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Af hverju virkar þetta illa?

• Býður ekki til samtals• Kemur með “lausnina”• Lokar á lausnir frá

kennara

• Báðum nálgunum ætlaðað fá viðurkenningu eðasamþykki viðmælanda áeigin mati og lausnum

Closed to learning Conversation (CLC)

CLC

Einblína áverkefnið og

lausnina en fórnatengslunum

Halda í góðtengsl en fórna

verkefninu

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 23: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Upphaf samtalsinsOpen to learning (OTL)

Skólastjórnandinn hugsarmeð sér

• Þegar ég kom inn ískólastofuna hjá Önnuum daginn brá mér þegarég sá hvers konar textanemendur voru að lesa. Þeir eiga að geta lesiðnokkuð flóknari texta. Égverð að ræða þessaráhyggur mínar við Önnu.

Skólastjórnandinn segir

• Þegar ég kom inn ískólastofuna til þín um daginn fékk ég tilfinningufyrir því að nemendurættu, miðað við aldur, aðráða við flóknara efni.

• Ég vildi heyra í þér ogkanna hvað þér finnst um stöðu nemenda oghverjar væntingar þínareru um framfarir þeirra.

Greining

• Skólastjórnandinn segirfrá áhyggjum sínum og áhverju þær eru byggðar.

• Skólastjórnandinn sýnirað hann vill spegla sitteigið mat í áherslumkennarans og leitar eftirskýringum hans.

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 24: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Hver er munurinn? C

TL

• Vinna ekki tapa

• Stjórna verkefnum ogferlum

• Forðast uppnám

OTL

• Sýna sjálfum sér ogöðrum virðingu

• Leggja áherslu á ogleita eftirgildi/réttmætigagnanna

• Auka sameiginlegaábyrgð ogskuldbindingu

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun

Page 25: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Áskoranir samtalsins

Greindu skýrtfrá afstöðu

þinni

Segðu á hverju þú byggir

afstöðu þína

Leitaðu eftir viðbrögðum og

skoðunum viðmælanda

Umorðaðu, taktu saman og kannaðu

skilning

Leggðu mat á viðbrögðin /

rýndu til gagns

Finndu/búðu til

sameiginlegan skilning

Búðu til áætlun

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 26: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

MarkmiðAð þátttakendur kynnist

• kenningum Viviane Robinson um kennslufræðilega forystu

• og hvernig rannsóknir hennar og kenningar getanýst þeim við skólastjórnun

Að þátttakendur velti fyrir sér hvernigkennslufræðileg forysta þeirra birtist í daglegustarfi, samskiptum og stjórnun.

https://padlet.com/ingileif/fsne

Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Page 27: Hagnyting kenninga Viviane Robinson

Takk fyrir mig og gleðilegt sumar

Ingileif Ástvaldsdóttir#skolastjornun