glósur landafraedi9bekkur

38
Hvað er landafræði?

Upload: thorirbrjann

Post on 13-Dec-2014

1.140 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Ætlað til að hjálpa nemendum að læra fyrir próf. Nota tölvurnar sínar til að lesa heima.

TRANSCRIPT

Page 1: Glósur landafraedi9bekkur

Hvað er landafræði?

Page 2: Glósur landafraedi9bekkur

Flokkar

Náttúrulandafræði: ásýnd landsinsLandmótun

Jarðveg og gróður

Mannvistarlandafræði:Efnahagslega þróun

Félagslega þróun

Hvernig maðurinn nýtir jörðina

Page 3: Glósur landafraedi9bekkur

Náttúrulegir þættir skapa manninum auðlindir.

Hvernig nýtir maðurinn þær?

Setja manni skorður gangvart framleiðsluBúsetumöguleikum

Samgöngum

Landafræðin fjallar líka um annað eins og: fólksfjölda, fólksflutninga og fjölbreytileika mannlífsins.

Hún hjálpar okkur að kortleggja heiminn.

Skipuleggja og byggja upp samfélög.

Fá meira út úr ferðalögum, bókum og kvikmyndum.

Page 4: Glósur landafraedi9bekkur

Auðlind – hvað er það?

1. Nauðsynlegt fyrir manninn:

a) Frjósamur jarðvegur

b) Fiskurinn í sjónum

2. Orkuauðlindir:

a) Olía

b) Jarðgas

c) Sól

d) Vindur

e) Vatnsföll

f) Kol 

Page 5: Glósur landafraedi9bekkur

Auðlind – hvað er það?

1. Auðlindir/verðmæti í jörðu:Málmar (tegundir málma ss. eðal málmar)

Hvað er smíðað úr þeim? bílar, flugvélar….

2. Þekking – hvernig nýtist hún sem auðlind?Nýtist efnahagslífinu með verðmætasköpun.

3. Útivistarsvæði – stendur og fjöll og náttúra (ferðaiðnaður)

Page 6: Glósur landafraedi9bekkur

Auðlind – skipt í þrjá flokka

Endurnýjast ekkiKol

Olía

málmar

Endurnýjast – ganga ekki til þurrðarVatnsorka

Vindorka

Sólarorka

sjávarfallsorka

Endurnýjast með takmörkunum.Fiskistofnar

Skóglendi

Page 7: Glósur landafraedi9bekkur

Sjálfbær þróun (sustainability)

Hvernig við lifum og störfum þannig að við eyðileggjum ekki bústað okkar, jörðina. Nýtum auðlindir skynsamlega og fullnægjum þörfum samtímans þannig að við skerðum ekki rétt komandi kynslóða. Forgangsröðun verkefna, finna lausnir og tryggja lífsgæði og velferð án þess að skemma umhverfið.

Hugtakið „sjálfbær þróun (sustainability)“:

Litið til lengri tíma og reynt að ná jafnvægi milli efnahags-, samfélags- og umhverfislegra þátta. Atvinna + verðbólga.

Það kallar á samþættingu (samvinnu) þessara þriggja þátta. Að það spili saman ákvarðarnir stjórnvalda, fyrirtækja, félagasamtaka og einstaklinga.

Þróun vísar til allra mannlegra athafna sem hafa áhrif á umhverfið og náttúruauðlindir.

Þróunin skal eiga sér stað án þess að vistkerfum jarðar sé stefnt í hættu.

Page 8: Glósur landafraedi9bekkur

Réttlætanlegt Þolanlegt

Framkvæmanlegt

Page 9: Glósur landafraedi9bekkur

HeimsálfurnarGróðurfar og landnýting

Page 10: Glósur landafraedi9bekkur

Gróðurfari má skipta í:

Freðmýrar (N-Kanada og Rússland)

SkógaBarrskógar

Jarðvegur næringarsnauður

2-3% jarðarbúa búa þar

LaufskógarÍ því belti býr um helmingur jarðarbúa. Mest ríkjandi í tempruðu beltunum þar sem jarðvegur er frjór (en vantar þó alveg í Mið-Síberíu).

HitabeltisregnskógarVestur hluta Afríku, við miðbaug og á Amasonsvæðinu. Einnig í SA hluta Asíu.

Raki og hiti mikill og erfitt að búa. Þar búa fáir í samhengi við aðra staði á jörðinni.

Page 11: Glósur landafraedi9bekkur

GrasslétturSteppa: víðáttumikla grassléttur, þekja stór svæði í öllum heimsálfum.

Jarðvegur þykkur, frjósamur og næringarefnaríkur.

Savanna svæði: stór og villt dýr. Vinsæll áfangastaður ferðamanna.

Page 12: Glósur landafraedi9bekkur

EyðimerkurErfið lífsskilyrði. Þurkkar hamla gróðri.

Föst búsetaBushmen í Kalahari (er í suðurhluta Afríku: Botswana, S-Afríku og Namibíu)

Aborgines í Ástralíu.

HirðingjalífBedouin – tjaldafólkið í Sahara (87 sinnum stærri en Ísland).

Þekja um 30% af landi jarðarinnar.

Fjölbreytt landslag, hvernig?

Sumstaðar hefur ekki rignt í 40 ár.

Page 13: Glósur landafraedi9bekkur

Mannfjöldi, bls. 12.

Forfeður okkar fyrir 150.000 árum – takmarkaðist við að nýta sér landsins gæði.

Flökkuðu í fæðuleit og veiddu. Um 15 milljónir manna.

Akuryrkkjan. Fæðuöflun öruggari

Starfsstéttir urðu til, sérhæfing.

Næsta stökk: Iðnbyltingin á 18. Öld.Aukin matvælaframleiðsla.

Framfariri í tækni

Læknavísindin þróast, eiga þátt í fólksfjölguninni. Sjá línurit bls. 13. 

Page 14: Glósur landafraedi9bekkur

Mannfjöldi, bls. 12.

Að fylgjast með mannfjölda (píramídinn bls. 14-15)

Búsetu

Fæðingar og dánartíðni

Sóttir, faraldrar (HIV í Afríku) Lesótó og Malavi.

Kína – takmörkun á barneignum.

Page 15: Glósur landafraedi9bekkur

Hvar búum við?

Lífvænlegt umhverfiAðgengi að vatni

Loftslag sem hæfir ræktun

Frjósamur jarðvegur

Þar sem þessir þættir eru til staðar eru þéttbýlissvæði jarðarninnar.

Í dag er talið að helmingur jarðarbúa búi í þéttbýli.Kortavinna: bls. 17. Hópvinna 2-3 saman.

Finndu svarið: Hugtök, bls. 17.

Bætið við strjálbýli og þéttbýli.

Þriðjungur af þurrlendi jarðar er óbyggður. Hamlandi aðstæður til búsetu. Hvað er átt við með því?

Page 16: Glósur landafraedi9bekkur

Hugtök - læra

Fæðingartíðni

Dánartíðni

Náttúruleg fólksfjölgun/fækkun

Brottflutningur / Aðflutningur

Meðalævilengd

Strjálbýli

Þéttbýli

Page 17: Glósur landafraedi9bekkur

Hugtök - læra

Vistspor

Sjálfbær þróun

Meginland

Auðlind

Page 18: Glósur landafraedi9bekkur

Mannréttindi

Page 19: Glósur landafraedi9bekkur

Mannréttindasáttmáli sameinuðuþjóðanna 1948Bann við pyntingum

Víðtæk réttindi til lífs,frelsis og mannhelgi

Skoðanafrelsi og mannréttindi

Page 20: Glósur landafraedi9bekkur

1. kynslóð

Borgaraleg og stjórnmálalegEfna til og taka þátt í friðsamlegum mótmælum.

Kosningaréttur

Trúfrelsi

Félagafrelsi

Málfrelsi

Page 21: Glósur landafraedi9bekkur

2. kynslóð

Menntun

Húsnæði

Heilbrigðisþjónusta

Mannsæmandi lífsskilyrði

Page 22: Glósur landafraedi9bekkur

3. kynslóð

Samstöðuréttindi:Réttur til friðsamlegs umhverfis

Réttur komandi kynslóða til óspiltrar náttúru.

Page 23: Glósur landafraedi9bekkur

Mannréttindabrot

Hugtak: ÞJÓÐERNISHREINSUN.Myrða kerfisbundið fólk af öðru þjóðerni. Markmiðið að hreinsa/útrýma.

Þjóðarmorðin í Rúanda 1994.Tutsis voru myrtir af Hutus

Talið að um 800.000 hafi verið myrt.

Stríðið í Júgóslavíu 1991-1995.Tugir þúsunda myrt.

Skipulögð fjöldamorð, ennþá mál í gangi t.d. Radovan Karadzic.

Page 24: Glósur landafraedi9bekkur

Þúsaldarmarkmið SÞ

Page 25: Glósur landafraedi9bekkur

Að eyða fátækt og hungri.

Öll börn njóti grunnskólamenntunar árið 2015.

Vinna skal að jafnrétti kynjanna og styrkja frumkvæðisrétt kvenna.

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Page 26: Glósur landafraedi9bekkur

Lækka á dánartíðni barna.

Vinna skal að bættu heilsufari kvenna.

Berjast á gegn alnæmi, malaríu og öðrum sjúkdómum.

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Page 27: Glósur landafraedi9bekkur

Vinna skal að sjálfbærri þróun.

Vinna á frekar að opnu og sanngjörnu viðskipta- og fjármálakerfi sem byggir á skýrum reglum.

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Page 28: Glósur landafraedi9bekkur

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Vinna skal að sjálfbærri þróun.Vinna á frekar að opnu og sanngjörnu viðskipta- og fjármálakerfi sem byggir á skýrum reglum.

Page 29: Glósur landafraedi9bekkur

https://www.youtube.com/watch?v=y-a8dAHDQoo

Page 30: Glósur landafraedi9bekkur

Mansal

Fólk: Menn, konur eða börn seld/þvinguð nauðug í hagnaðarskyni:

Í verksmiðju – vinnuafl.

Kynlífsþrælkun

Ólöglegar ættleiðingar

Page 31: Glósur landafraedi9bekkur

Höfum við nóg af vatni og mat?

Vatn – umræður…..Hvað getum við gert til að spara vatnið?

Matur – hvað skiptir máli?Loftslag og jarðvegur stjórnar því hvað er hægt að rækta á hverjum stað.

1 milljarður manna fær ekki nægju sína af mat í dag.Fjölgun mannkyns: árið 2011 fæddist 7 milljarðasti jarðarbúinn.

Page 32: Glósur landafraedi9bekkur

Lífræn ræktun

Þegar ekki er notast við tilbúin áburð eða skordýraeitur við framleiðslu.

Er þetta eitthvað sem skiptir máli?

Page 33: Glósur landafraedi9bekkur

Brauðfæða

Er að geta séð einhverjum fyrir mat.

Page 34: Glósur landafraedi9bekkur

Þjóð og þjóðerni

Þjóð:Fólk með sama tungumál, menningu, trú og sögu.

Sameiginlegur uppruni.

Til að sameina ólíka hópa hafa stjórnvöld oft reynt að efla þjóðerniskennd.

Írak er sundurleitt þjóðfélag og skiptist þjóðin í raun upp í ólíka ættflokka.

Þjóðerni:Að vera af ákveðinni þjóð ( t.d. íslendingur).

Page 35: Glósur landafraedi9bekkur

Tungumál

Þau eru talin vera 6.900 á heimsvísu.

Page 36: Glósur landafraedi9bekkur

Menning

Órjúfanlegur hluti af daglegu lífi. Mótar einstaklinginn, hugsun hans og hegðun.

Tungumálið sem við tölum

Trúarbrögðin sem við iðkum

Listir sem við stundum

Afþreying sem við höfum skapað okkurT.d. Tónlist: Björk, Sigurrós, OMAM

Matur sem við borðum. Kokteilsósa.

Fatatískan

Bækur sem við lesum

Íþróttagreinar sem þjóðin stundar og fylgist með.

Menningararfur: Torfbæir, Þorrablót (maturinn).

Page 37: Glósur landafraedi9bekkur

Fjölmenning

Suðupottur menningarstraumaÓlíkir menningarstraumar víðsvegar að úr heiminum.

Ólíkir menningarheimar skapa eitthvað nýtt í menningunni sem fyrir var.

Þekkjum við einhver dæmi?

Siðir og kunnátta flyst á milli landa og hefur áhrif á samfélagið. Einfalt dæmi er ólík matarmenning.

Page 38: Glósur landafraedi9bekkur

Hugtök - læra

Þjóð

Menning

Mannréttindi

Þjóðerni

Lífræn ræktun

Mansal