fyrirtækjafartölvur asus og toshiba

19
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA FYRIRTÆKJAFARTÖLVUR

Upload: tolvulistinn

Post on 18-Mar-2016

216 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Rafrænn bæklingur með nýjum fartölvum sem henta fyrirtækjum frá Asus og Toshiba.

TRANSCRIPT

Page 1: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

FYRIRTÆKJAFARTÖLVUR

Page 2: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ASUS ZENBOOK

13,3“ skjár með IPS skjátækni sem gefur skarpari og bjartari mynd.

Chicklet lyklaborð fyrir hraðari áslátt og lengri endingu.

Flestar Zenbook tölvur eru búnar nýja Intel Haswell örgjörvanum sem tryggir mun lengri rafhlöðuendingar vegna betri orkunýtingar.

Ræsir sig upp á aðeins 2 sekúndum með hraðvirkum SSD og InstantOn tækni.

Aðeins 3-9mm á þykkt og aðeins 1.3 kg.

178° sjónarhorn fyrir breiðara sjónsvið.

Page 3: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

HÖNNUN, HRAÐI OG KRAFTUR

Asus Zenbook fangar athygli hvar sem hún kemur. Ultrabook sem setur ný viðmið í hönnun og hraða.

Hin fullkomna blanda glæsileika og hágæða vélbúnaðar. Sterkbyggð fyrir amstur dagsins, örþunn og vegur aðeins rúmlega 1,3 kg.

Traustur kostur fyrir fyrirtæki sem gera miklar kröfur um gæði og lága bilanatíðni.

Page 4: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ASUS ZENBOOK

Page 5: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ALLT AÐ 7 KLST RAFHLÖÐUENDING

ASUS ZENBOOK - UX31LA-R5017P

Sú hagkvæmasta í Zenbook línunni frá Asus. Vegna betri orkunýtingar Intel i5 Haswell örgjörvans er allt að 7 klukkutíma rafhlöðuending. Hringburstuð áláferð og framúrskarandi útitshönnun sem vekur athygli.

• Intel i5 4200U Haswell örgjörvi með 3MB flýtiminni

• Hraðvirkur 128GB SSD diskur frá Sandisk

•13,3“ WideView skjár með HD+ og 1600 x 900 upplausn

• Fjölsnertiflötur með Asus Smart Gesture tækni

• InstantOn sem tryggir ræsingu frá aðeins 2 sekúndum

• 32GB gagnamagn í 3 ár í ASUS Webstorage

• Windows 8 Pro

Page 6: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ASUS ZENBOOK

Page 7: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

INTEL i5 HASWELL OG FULL HD IPS

ASUS UX302LAC4003H

Sú nýjasta í Zenbook línunni með Intel i5 Haswell örgjörvanum og kristaltærum 13,3“ 1080 punkta háskerpuskjá með Corning Glass rispuvörn. 500GB hybrid diskur með 16GB SSD. Allt að 8 tíma rafhlöðuending.

• Lengri rafhlöðuending vegna nýja Intel Haswell örgjörvans

• Skarpur 13,3“ 1080 punkta IPS snertiskjár með Corning Glass

• 178° Wide View fyrir breiðara sjónarhorn

• Baklýst lyklaborð með sjálfvirkum birtuskynjara

• 8GB vinnsluminni og þrjú USB 3.0 tengi

• Stór og þægilegur snertiflötur með multi-touch

• Alvöru hljómgæði með SonicMaster tækni

Page 8: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ASUS PRO ADVANCED

14“ mattur HD skjár sem minnkar endurkast í dagsljósi. Wide-view skjáfilma sem tryggir breiðara sjónarhorn.

Stórt og þægilegt vökvahelt chicklet lyklaborð sem gerir ásláttinn hraðari og bætir endingu lyklaborðsins.

Stenst ítrustu kröfur um gagnaöryggi með harðgerðum diski sem þolir meira hnjask en hefðbundnar fyrirtækjafartölvur.

Fingrafaraskanni sem tryggir skjótan aðgang og notendaöryggi.

Örþunn til að ferðast með og aðeins 1.64 kg.

Page 9: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

FRUMKVÖÐULL Í NÝRRI PRO LÍNU

ASUS PRO ADVANCED - BU400A

Fyrsta Ultrabook í nýrri Pro línu frá Asus. Setur ný viðmið í gagnaöryggi, áreiðanleika og hönnun. Harðgerð umgjörð úr magnesíum og álblöndu með koltrefjablöndu til að þola meira hnjask. Diskarnir eru dulkóðaðir með TPM, lyklaborðið er vökvahelt og fingrafaraskanni tryggir öruggari og skjótari aðgang.

• Hönnuð til að tryggja að gögn komist ekki rangar hendur

• TPM dulkóðun og fingrafaraskanni

• Kraftmikill 2.8GHz Turbo Intel i5 3427U örgjörvi

• 256GB SSD diskur og 8GB 1600 MHz vinnsluminni

• Þægilegt vökvahelt chicklet lyklaborð

• Windows 7 Pro og uppfærsla í Windows 8 Pro fylgir

Page 10: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ASUS TAICHI

Fartölva og spjaldtölva í einni tölvu með tveimur skjám. Býður upp á skemmtilega nýja notkunarmöguleika.

Tveir 11,6“ snertiskjáir í fullri háskerpu með IPS skjátækni sem skilar meiri litadýpt og skerpu.

Hröð ræsing og vinnsla með 256GB SSD disk. Þriðju kynslóðar

Intel i7 örgjörvi með 4MB flýtiminni.

Aðeins 1.25 kg. á þyngd og mjög meðfærileg.

Vandaður hljómur með hátölurum frá Bang & Olufsen.

Page 11: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

FYRSTA SINNAR TEGUNDAR - 2 SKJÁIR

ASUS TAICHI 21-CW011H

Taichi er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Fyrsta fartölvan með tveimur snertiskjám sem býður upp á nýja möguleika í notkun fartölvunnar. Á sama tíma og hún er hágæða fartölva er henni breytt samstundis í spjaldtölvu með því að loka henni. Það besta úr báðum heimum.

• Ótrúlega þunn, létt og meðfærileg – aðeins 1.25 kg

• Tveir fullkomnir IPS snertiskjáir með Full HD upplausn

• 3.1 GHz Intel Core i7 3537U með 4GB flýtiminni

• 256GB SSD diskur sem tryggir ofurhraða ræsingu

• Hægt að horfa á aðskilið efni samtímis á sitt hvorum skjá

• Öflugir innbyggðir Bang & Olufsen IcePower hátalarar

Page 12: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ASUS TRANSFORMER BOOK

Page 13: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

10” TRANSFORMER BOOK

ASUS T100TADK003H

Vinnslugeta fartölvu og meðfærileiki spjaldtölvu sameinuð í einni tölvu. Fjögurra kjarna Intel Atom örgjörvi sem tryggir allt að 11 tíma rafhlöðuendingu. Vegur aðeins 1.07 kg sem gerir hana eina léttustu fartölvu sem völ er á.

• Með einum smelli breytist fartölvan í spjaldtölvu

• 64GB eMMC flash minni fyrir hraða ræsingu og vinnslu

• Hágæða IPS snertiskjár í HD

• Rafhlaðan getur dugað daginn án hleðslu eða allt að 11 tíma

• Sjálfvirk gagnaafritun ef rafhlaða fer undir 5% í standby mode

• Frábær hljómur og góðir tengimöguleikar

• Kemur uppsett með Office Home and Student 2013

Page 14: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ASUS TRANSFORMER BOOK

Page 15: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

TRANSFORMER BOOK

ASUS TRANSFORMER BOOK TX300

Asus Transformer Book er þynnsta Windows 8 spjaldtölva heims með þriðju kynslóðar örgjörva frá Intel. Með Transformer Book færðu það besta úr báðum heimum. Með einum smelli breytist fartölvan í 13,3“ spjaldtölvu hlaðin besta vélbúnaði sem völ er á.

• Örgjörvinn er í spjaldtölvunni ásamt 128GB SSD diski

en í lyklaborðinu er auk þess allt að 500GB harður diskur

• Það er sérstaklega ánægjulegt að handleika stóra

13,3“ spjaldtölvu með hágæða IPS skjá

• Hægt er að velja milli þriðju kynslóðar Intel i5 og i7 örgjörva

• Baklýst lyklaborð með birtustýringu sem stýrir ljósmagni

eftir birtustigi

• Allt að 8 tíma rafhlöðuending fartölvu og allt að 5 tíma

ending spjaldtölvu

Page 16: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

TOSHIBA SATELLITE

Page 17: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

ALVÖRU VINNUHESTUR

Toshiba Satellite P50-A-12K i7

P-línan frá Toshiba er hönnuð fyrir þarfir fyrirtækja sem gera kröfur um öflugan vélbúnað. Sannkallaður vinnuhestur sem erfitt er að keppa við í hraða og frammistöðu. Nýjasti Intel Haswell örgjörvinn með fjórum kjörnum, framúrskarandi skjákort og grafíkvinnsla og mikið geymslupláss fyrir gögn fyrirtækisins.

• Turbo Intel Core i7 4700MQ örgjörvi með fjórum kjörnum

• 8GB 1600 MHz vinnsluminni og stór 1 TB harður diskur

• nVidia GeForce GT 745M skjákort með 2GB sér minni

• Skýr og skarpur 15,6“ fartölvuskjár með Full HD

• Öflugir Harman Kardon hátalarar og DTS Studio Sound

• Glæsilega hönnuð með chicklet lyklaborði og talnaborði

• Innbyggð 2MP FHD myndavél í skjá og 2 x USB3 tengi

Page 18: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

TOSHIBA SATELLITE

Page 19: Fyrirtækjafartölvur Asus og Toshiba

12,5 SPJALDTÖLVA OG FARTÖLVA

Toshiba Satellite U920t

Glæsileg 12,5“ spjaldtölva með áföstu lyklaborði sem rennt er saman til að nota hana einungis sem spjaldtölvu. Góður kostur fyrir fyrirtæki sem vilja spjaldtölvu þar sem auðvelt er að draga fram lyklaborðið til að skrifa meiri texta.

• Öflugur þriðju kynslóðar Turbo Intel i5 örgjörvi

• Fljótlegt að breyta spjaldtölvunni í fartölvu með einu handtaki

• Hágæða 12,5“ Gorilla Glass snertiskjár

• Hraðvirkur 128GB SSD diskur tryggir lágmarksbið

• Létt og meðfærileg til að fara með milli staða

• Tvær myndavélar, 2 x USB3 tengi og HDMI tengi