ftl 103 glærur þroskahömlun barna

21
Fatlanir FTL 103 Þroskahamlanir Lesefni: Þroskahömlun barna bls. 35 – 37 ( að Flokkunarkerfi AAIDD) og bls. 41 (samantekt) bls. 42 - 44 (að Greindarpróf Wechslers) bls. 46 – 47 ( frá Mat á aðlögunarhæfni) http://www.greining.is http :// www.laeknabladid.is/2001/fylgirit/1/fraedigreinar/nr/12 30 Downs heilkenni, klínísk einkenni og nýgengi á Íslandi Inga Sigurðardóttir 1

Upload: inga-sigurdardottir

Post on 27-Jun-2015

24.038 views

Category:

Documents


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 1

Fatlanir FTL 103Þroskahamlanir

Lesefni: • Þroskahömlun barna

• bls. 35 – 37 ( að Flokkunarkerfi AAIDD) og bls. 41 (samantekt)• bls. 42 - 44 (að Greindarpróf Wechslers)• bls. 46 – 47 ( frá Mat á aðlögunarhæfni)

• http://www.greining.is• http://

www.laeknabladid.is/2001/fylgirit/1/fraedigreinar/nr/1230• Downs heilkenni, klínísk einkenni og nýgengi á Íslandi

Page 2: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 2

þroskahömlunÞroskahömlun einkennist fyrst og fremst af

frávikum í vitsmunaþroska á mörgum sviðum (IQ - greindarvísitala undir 70)

og aðlögunarfærni hversu vel getur einstaklingurinn aðlagað sig að

daglegu lífs hversu vel gengur honum að bjarga sér

Page 3: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 3

Þroskahömlun • Við  greiningu á þroskahömlunar á Íslandi er

stuðst við flokkunarkerfi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar: ICD 10.  

Þroskahömlun er metin með stöðluðum greindarprófum og mati á aðlögunarfærni

Page 4: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 4

Samkvæmt ICD 10 flokkunarkerfinu er þroskahömlun skipt í fjögur stig (bls.35 – 37)

F70 Væg þroskahömlun greindarvísitala 50-69

F71 Miðlungs þroskahömlungreindarvísitala 35-49

F72 Alvarleg þroskahömlungreindarvísitala 20-34

F73 Djúp þroskahömlungreindarvísitala <20

Page 5: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

ÞroskahömlunEr ein algengasta fötlun barna

1 -2% fæddra barna40 til 90 börn í árgangiFlest eru með væga þroskahömlun

(IQ 50 til 69)Ekki endilega óbreytanlegt ástand

Alvarleikinn getur breystMeð markvissri þjálfun og endurhæfingu er

stundum hægt að hafa jákvæð áhrif á þroskaframvindu.

Inga Sigurðardóttir 5

Page 6: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 6

Einkenni þroskahömlunarKoma mismunandi fram eftir aldri

Seinn hreyfiþroskiSeinn málþroskiErfiðleikar í samskiptumErfið hegðunMiklir námserfiðleikar í grunnskóla

Mikill einstaklingsmunurStyrkleikar og veikleikar hjá hverju barni

Page 7: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 7

Orsakir þroskahömlunarMismunandi orsakirOftast ekki hægt að finna orsökOft líffræðilegur vandiErfðir og litningafrávikAfleiðing sjúkdóma eða slysa

Page 8: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Fylgikvillar þroskahömlunarEftir því sem þroskahömlunin er alvarlegri

þeim mun meiri líkur eru á öðrum röskunumFélagslegt og tilfinningalegt álag - hegðun

erfitt að standa undir kröfum Seinn hreyfiþroskiOfvirkni Geðrænir erfiðleikar

Þunglyndi og kvíðaraskanirFlogaveikiErfiðleikar við að borða

Inga Sigurðardóttir 8

Page 9: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 9

HorfurRæðst af þroskaRæðst af stuðningi, kennslu og þjálfunSnemmtæk íhlutun

Page 10: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 10

Nám og kennslaTekur lengri tímaEinstaklingsbundið námMæta barninu þar sem það er

Page 11: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 11

Litningagallar Talið er að um það bil sex af hverjum

1000 börnum fæðist með litningagallanokkur hundruð gallar eru þekktir.

Búast má við að stór hluti þessara barna sémeð frávik í þroska auk ýmissa meðfæddra galla á líffærum.

Page 12: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Orsakir Downs-heilkennaDowns-heilkenni er algengasta afleiðing

litningagalla.Maðurinn hefur 46 litninga, 2 sem ákvarða

kynferði X og Y (XX og XY)Litningar geyma arfgerð einstaklingsins

númeraðir frá 1-22Börn með Downs-heilkenni

með 3 litninga númer 21einum fleira en eðlilegt er

Inga Sigurðardóttir 12

Page 13: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Orsakir litningagallaLitningasamsetningSamruni frumnanna ekki eðlilegur

óhapp getur orðið í frumuskiptingunnisamsetning litninga verður ekki eðlileg.

Arfgengi – gallar í einstökum litningumÓeðlilegur fjöldi litninga

fóstur eiga sér ekki lífsvon.

Inga Sigurðardóttir 13

Page 14: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Downs-heilkenniFyrstu lýsingar má rekja til Esquirol (1838) og

Seguin.John Langdon Down 1866 – lýsing á Downs-

heilkenni – undir áhrifum Darwins – taldi heilkennið stafa af afturhvarfi til lágþróaðs mongólsks kynþáttar.

Er skýring á því af hverju er talað um “mongólíta” er á undanhaldi – upphafleg merking orðsins niðrandi.

Inga Sigurðardóttir 14

Page 15: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Einkenni Downs-heilkenna Sýnileg við fæðinguAugu skásettNef lítið og flattStuttir fingurStór tungaÁ í erfiðleikum með að stjórna munn- og

tunguvöðvum.Lág vöðvaspenna – slakur hreyfiþroski.Hjartagallar-öndunarerfiðleikar og sýkingar

Inga Sigurðardóttir 15

Page 16: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Hvernig má sjá að barn er með Downs-heilkenni

Útlitsleg einkenni geta verið dulin í fæðingu sérstaklega ef barn er fætt fyrir tímann

Öruggasta greiningin – Litningarannsókn

Inga Sigurðardóttir 16

Page 17: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

EinkenniBarn með Downs-heilkenni getur haft mörg eða fá

einkenniFramtíðarþroski er óháður því hvað einkennin eru

mörgEkki til mismunandi stig

annað hvort ertu með Downs-heilkenni eða ekkiSameiginlegt einkenni - greindarskerðing

Inga Sigurðardóttir 17

Page 18: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

ÞroskiEkkert barn þroskast einsYfirleitt sein til máls – sum tala ekkiSeinni til við að skríða, tala osfrv.Flest með IQ 40 – 50 Einstaka nálægt meðallagi í greindFramfarir miklar – bættar þjálfunaraðferðir

samfara aukinni þekkingu – betri árangur.Mikill munur á greindarþroska

Inga Sigurðardóttir 18

Page 19: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

ÞjálfunLengi vel ríkti það viðhorf að tilgangslaust

væri að þjálfa börn með Downs-heilkenni.Breytt viðhorfÞjálfun mikilvægur þáttur – þarf að hefjast

sem fyrst og ná til sem flestra þátta.50% þessara barna læra að lesa í dag sökum

árangursríkrar þjálfunar.

Inga Sigurðardóttir 19

Page 20: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

ÞroskiFélagsþroski

Yfirleitt góður – gjarnan sagt að þau séu kelin, glaðlynd og tónelsk.

1% fær smábarnaeinhverfu2-8% sýna einhverft þráhyggjuferli.

Grófhreyfiþroski.Yfirleitt góður, mörg börn læra að synda

og hjóla um 10 ára aldur.Mál- og boðskiptaþroski

Er oft seinna á ferðinni – slakur skilningur á talmáli í mögum tilvikum. Læra tákn með tali.

Inga Sigurðardóttir 20

Page 21: Ftl 103 glærur þroskahömlun barna

Inga Sigurðardóttir 21

Verkefni í tíma Farið inn á greining.is og kynnið ykkur alla

kaflana um ,,Ýmis hagnýt ráð“Nemendur skipta síðan á milli sín munnlegri

kynningu í tíma um öll atriðin.greining.is.Þroskahömlun – Ýmis hagnýt ráðhttp

://www.greining.is/fraedsluefni/um-throskahamlanir/