evr ópusambandið og hvalveiðar

29
Evrópusambandið og hvalveiðar Hannes H. Gissurarson Alþjóðamálastofnun HÍ 8. apríl 2011

Upload: fionan

Post on 09-Jan-2016

64 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Evr ópusambandið og hvalveiðar. Hannes H. Gissurarson Alþj óðamálastofnun HÍ 8. apríl 2011. Þokkafullt risad ýr. Orwell: Erfiðara að skj óta stór dýr en lítil Steypireyður stærsta dýr jarðar Langreyður og hrefna á Íslandsmiðum Skíðishvalir - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Evrópusambandið og hvalveiðar

Evrópusambandið og hvalveiðar

Hannes H. GissurarsonAlþjóðamálastofnun HÍ

8. apríl 2011

Hannes H. GissurarsonAlþjóðamálastofnun HÍ

8. apríl 2011

Page 2: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Þokkafullt risadýrÞokkafullt risadýr

Orwell: Erfiðara að skjóta stór dýr en lítil Steypireyður stærsta dýr jarðar Langreyður og hrefna á Íslandsmiðum Skíðishvalir Ganga frá mökunarstöðvum suður í

höfum hingað á vorin og snúa aftur á haustin

Hvalir verða gamlir og viðkoma er hæg

Orwell: Erfiðara að skjóta stór dýr en lítil Steypireyður stærsta dýr jarðar Langreyður og hrefna á Íslandsmiðum Skíðishvalir Ganga frá mökunarstöðvum suður í

höfum hingað á vorin og snúa aftur á haustin

Hvalir verða gamlir og viðkoma er hæg

Page 3: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Steypireyður: Kýr og kálfurSteypireyður: Kýr og kálfur

Page 4: Evr ópusambandið og hvalveiðar

HvalveiðarHvalveiðar

Kjöt og spik verðmætt, líka bein og skíði

Baskar á Norður-Spáni hófu hvalveiðar Drápu hægsyndan sléttbak með skutli Spánverjavígin 1615 Grænlandshval nær útrýmt Stórir hvalveiðiflotar í S-Atlantshafi, N-

Atlantshafi og Kyrrahafi á 19. öld

Kjöt og spik verðmætt, líka bein og skíði

Baskar á Norður-Spáni hófu hvalveiðar Drápu hægsyndan sléttbak með skutli Spánverjavígin 1615 Grænlandshval nær útrýmt Stórir hvalveiðiflotar í S-Atlantshafi, N-

Atlantshafi og Kyrrahafi á 19. öld

Page 5: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Mobý DickMobý Dick

Herman Melville 1851, ísl. 1970 Ahab og Ísmael Eltingarleikur

við búrhval Kveikjan sönn:

Essex 1820

Herman Melville 1851, ísl. 1970 Ahab og Ísmael Eltingarleikur

við búrhval Kveikjan sönn:

Essex 1820

Page 6: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Ný tækniNý tækni

Stór skutull með sprengju Lína úr skutlinum, hvalur dreginn í

höfn Norðmenn hefja hér hvalveiðar 1883 Bann við veiðum stórhvelis 1913 Norðmenn hefja aftur veiðar hér 1935 Veiðar hrefnu hefjast 1914 Hvalur hf. frá 1948

Stór skutull með sprengju Lína úr skutlinum, hvalur dreginn í

höfn Norðmenn hefja hér hvalveiðar 1883 Bann við veiðum stórhvelis 1913 Norðmenn hefja aftur veiðar hér 1935 Veiðar hrefnu hefjast 1914 Hvalur hf. frá 1948

Page 7: Evr ópusambandið og hvalveiðar

OfveiðiOfveiði

Vertíð á suðurhveli 1930–1931: 29 þ. steypireyðar, 10 þ. langreyðar, 600 hnúfubakar

Alþjóðasáttmáli 1935 til takmörkunar

Sléttbakur og Grænlandshvalur friðaðir 1946

Vertíð 1961–1962: 66 þ. stórhveli veidd um heim allan

Vertíð á suðurhveli 1930–1931: 29 þ. steypireyðar, 10 þ. langreyðar, 600 hnúfubakar

Alþjóðasáttmáli 1935 til takmörkunar

Sléttbakur og Grænlandshvalur friðaðir 1946

Vertíð 1961–1962: 66 þ. stórhveli veidd um heim allan

Page 8: Evr ópusambandið og hvalveiðar

AlþjóðahvalveiðiráðiðAlþjóðahvalveiðiráðið

Stofnað 1946, Ísland aðili 1948 Tilgangur að stunda hvalarannsóknir

og koma í veg fyrir ofveiði Fyrstu árin of hár hámarksafli Skilgreindur í steypireyðum: 1 = 2

langreyðar = 2,5 hnúfubakar = 6 sandreyðar

Steypireyði nær útrýmt!

Stofnað 1946, Ísland aðili 1948 Tilgangur að stunda hvalarannsóknir

og koma í veg fyrir ofveiði Fyrstu árin of hár hámarksafli Skilgreindur í steypireyðum: 1 = 2

langreyðar = 2,5 hnúfubakar = 6 sandreyðar

Steypireyði nær útrýmt!

Page 9: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Colin W. Clark í Science 1973

Colin W. Clark í Science 1973

Kanadískur stærðfræðingur „The Economics of Overexploitation“ Hagfræði rányrkju Fiskihagfræðin: Hagfræðilegur

hámarksafli ætíð minni en líffræðilegur Clark: Nei, ef viðkoma er hæg og

vaxtafótur (discount rate) hár

Kanadískur stærðfræðingur „The Economics of Overexploitation“ Hagfræði rányrkju Fiskihagfræðin: Hagfræðilegur

hámarksafli ætíð minni en líffræðilegur Clark: Nei, ef viðkoma er hæg og

vaxtafótur (discount rate) hár

Page 10: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Líkan fiskihagfræðinnarLíkan fiskihagfræðinnar

0

20

40

60

80

100

120

0 2 4 6 8 0 12 14 16 18 20

Afli og tekjur

0

20

40

60

80

100

120

0 2 4 6 8 0 12 14 16 18 20

Afli og tekjur

Page 11: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Getur rányrkja borgað sig?Getur rányrkja borgað sig?

Hámarksafli við 10 báta Hámarksgróði við minna, 8 báta Rekið á sléttu við 20 báta Rányrkja og tap eftir 20 báta Fiskihagfræðingar: Hugsanlegt við

lágar jaðartekjur í fiskveiðum Clark: Líka hugsanlegt við hæga

viðkomu stofns og háan vaxtafót

Hámarksafli við 10 báta Hámarksgróði við minna, 8 báta Rekið á sléttu við 20 báta Rányrkja og tap eftir 20 báta Fiskihagfræðingar: Hugsanlegt við

lágar jaðartekjur í fiskveiðum Clark: Líka hugsanlegt við hæga

viðkomu stofns og háan vaxtafót

Page 12: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Bann við hvalveiðumBann við hvalveiðum

Bandaríkjaþing bannar hvalveiðar 1972

Alþjóðahvalveiðiráðið bannar veiðar 1982 frá og með 1986

Íslendingar, Norðmenn og Japanir andvígir banni

Hafró: Langreyður og hrefna ekki í útrýmingarhættu

CITES: Hvalir á lista 1983

Bandaríkjaþing bannar hvalveiðar 1972

Alþjóðahvalveiðiráðið bannar veiðar 1982 frá og með 1986

Íslendingar, Norðmenn og Japanir andvígir banni

Hafró: Langreyður og hrefna ekki í útrýmingarhættu

CITES: Hvalir á lista 1983

Page 13: Evr ópusambandið og hvalveiðar

ÁrekstrarÁrekstrar

Íslendingar stunda hrefnuveiðar í vísindaskyni 1986–89

Sea Shepherd vinna skemmdarverk í Hvalfirði og sökkva 2 hvalabátum 1986

Paul Watson segist vilja koma Íslandi á kné fyrir meðferðina á hvölum

Íslendingar hætta hvalveiðum 1989, m. a. vegna afstöðu Japana

Íslendingar stunda hrefnuveiðar í vísindaskyni 1986–89

Sea Shepherd vinna skemmdarverk í Hvalfirði og sökkva 2 hvalabátum 1986

Paul Watson segist vilja koma Íslandi á kné fyrir meðferðina á hvölum

Íslendingar hætta hvalveiðum 1989, m. a. vegna afstöðu Japana

Page 14: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Deilur á alþjóðavettvangiDeilur á alþjóðavettvangi

Ísland gengur úr Alþjóðahvalveiðiráðinu 1992; endurskoðun fór aldrei fram

Philip Hammond segir af sér 1992 Ísland aðili að CITES 2000 Tilfinningalegt aðdráttarafl: Keikó „Aðalhlutverk“ í þremur kvikmyndum Fluttur til Eyja 1998, sleppt 2002,

drapst 2003

Ísland gengur úr Alþjóðahvalveiðiráðinu 1992; endurskoðun fór aldrei fram

Philip Hammond segir af sér 1992 Ísland aðili að CITES 2000 Tilfinningalegt aðdráttarafl: Keikó „Aðalhlutverk“ í þremur kvikmyndum Fluttur til Eyja 1998, sleppt 2002,

drapst 2003

Page 15: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Keikó 1998Keikó 1998

Page 16: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Hvalveiðar hefjast á nýHvalveiðar hefjast á ný

Ísland gengur aftur í AHR 2002 með fyrirvara um veiðar frá 2006

Hrefnuveiðar hefjast í vísindaskyni 2003

Veiðar í atvinnuskyni hefjast 2006 Erfiður markaður, veiðar liggja niðri

2007 og 2008, en hefjast aftur 2009 Stofnar við Ísland sterkir

Ísland gengur aftur í AHR 2002 með fyrirvara um veiðar frá 2006

Hrefnuveiðar hefjast í vísindaskyni 2003

Veiðar í atvinnuskyni hefjast 2006 Erfiður markaður, veiðar liggja niðri

2007 og 2008, en hefjast aftur 2009 Stofnar við Ísland sterkir

Page 17: Evr ópusambandið og hvalveiðar

26 þúsund langreyðar26 þúsund langreyðar

Page 18: Evr ópusambandið og hvalveiðar

70 þúsund hrefnur70 þúsund hrefnur

QuickTime™ and aTIFF (Uncompressed) decompressor

are needed to see this picture.

Page 19: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Ný greining í Science 2007Ný greining í Science 2007

Grafton, Kompas og Hilborn „The Economics of

Overexploitation Revisited“ Hagfræði rányrkju endurskoðuð Hámarksgróði alltaf við minni

veiðar en hámarksafli Veiðikostnaður minni (og gróði

meiri) við stærri stofn

Grafton, Kompas og Hilborn „The Economics of

Overexploitation Revisited“ Hagfræði rányrkju endurskoðuð Hámarksgróði alltaf við minni

veiðar en hámarksafli Veiðikostnaður minni (og gróði

meiri) við stærri stofn

Page 20: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Rifjum upp líkaniðRifjum upp líkanið

0

20

40

60

80

100

120

0 2 4 6 8 0 12 14 16 18 20

Afli og tekjur

0

20

40

60

80

100

120

0 2 4 6 8 0 12 14 16 18 20

Afli og tekjur

Page 21: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Hvað borgar sig?Hvað borgar sig?

Grafton og félagar: Varanlegan nýtingarrétt í höndum einkaaðila

Handhafinn hefur hag af því að stækka stofninn (til að minnka veiðikostnað)

Ofnýting hvalastofnsins var ekki vegna hás vaxtafótar eða hægrar viðkomu, heldur vegna kapphlaups um gæði

Kvótakerfi bindur enda á kapphlaupið

Grafton og félagar: Varanlegan nýtingarrétt í höndum einkaaðila

Handhafinn hefur hag af því að stækka stofninn (til að minnka veiðikostnað)

Ofnýting hvalastofnsins var ekki vegna hás vaxtafótar eða hægrar viðkomu, heldur vegna kapphlaups um gæði

Kvótakerfi bindur enda á kapphlaupið

Page 22: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Verndun krefst verndaraVerndun krefst verndara

Ítala á þjóðveldisöld: Kvótakerfi Stangir í laxveiðiám: Kvótakerfi Kvótakerfið í sjávarútvegi Varanleg og seljanleg

nýtingarréttindi í almenningi Enginn á almenninginn (hann er

sameign), en menn eiga hlunnindi þar eða nýtingarréttindi

Ítala á þjóðveldisöld: Kvótakerfi Stangir í laxveiðiám: Kvótakerfi Kvótakerfið í sjávarútvegi Varanleg og seljanleg

nýtingarréttindi í almenningi Enginn á almenninginn (hann er

sameign), en menn eiga hlunnindi þar eða nýtingarréttindi

Page 23: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Einfalt úrræðiEinfalt úrræði

Varanlegar veiðiheimildir samkvæmt veiðireynslu

Hrefnuveiðimenn fái veiðiheimildir til hrefnu

Hvalur ehf. fái heimildir til langreyðar Eftirlit auðvelt, aldrei landað framhjá Brottkast ólíklegt: Í fiskveiðum vegna

mishás verðs á tegundum og eintökum

Varanlegar veiðiheimildir samkvæmt veiðireynslu

Hrefnuveiðimenn fái veiðiheimildir til hrefnu

Hvalur ehf. fái heimildir til langreyðar Eftirlit auðvelt, aldrei landað framhjá Brottkast ólíklegt: Í fiskveiðum vegna

mishás verðs á tegundum og eintökum

Page 24: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Afrán hvalaAfrán hvala

Hvalir við Ísland éta 6 millj. lesta af fæðu

Íslendingar landa 1 millj. lesta af fiski Fæðan mestmegnis krabbadýr og

önnur smádýr, en líka smáfiskur Deilt um, hvort hvalur étur frá manni Ef ekki, þá er hvalur risastór

matarvinnslustöð

Hvalir við Ísland éta 6 millj. lesta af fæðu

Íslendingar landa 1 millj. lesta af fiski Fæðan mestmegnis krabbadýr og

önnur smádýr, en líka smáfiskur Deilt um, hvort hvalur étur frá manni Ef ekki, þá er hvalur risastór

matarvinnslustöð

Page 25: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Matur í hungruðum heimiMatur í hungruðum heimi

Nægir kjötið af hvali til að fæða alla Íslendinga?

Þurrkað hvalkjöt geymist vel Matvælaverð hefur snarhækkað í

heiminum FAO hefur áhyggjur af þróuninni Getum við neitað okkur um þennan

góða mat?

Nægir kjötið af hvali til að fæða alla Íslendinga?

Þurrkað hvalkjöt geymist vel Matvælaverð hefur snarhækkað í

heiminum FAO hefur áhyggjur af þróuninni Getum við neitað okkur um þennan

góða mat?

Page 26: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Hvað um hvalfriðunarsinna?

Hvað um hvalfriðunarsinna?

Heilagar kýr á Indlandi Vanhelg svín í Arabaríkjum Rottur og hundar á Vesturlöndum Árekstur tveggja hópa: Annar vill eta

hval, hinn skoða hann Frjáls markaður: Ekki annaðhvort-eða,

heldur bæði-og Hvorugur hópur valdbjóði sitt

sjónarmið

Heilagar kýr á Indlandi Vanhelg svín í Arabaríkjum Rottur og hundar á Vesturlöndum Árekstur tveggja hópa: Annar vill eta

hval, hinn skoða hann Frjáls markaður: Ekki annaðhvort-eða,

heldur bæði-og Hvorugur hópur valdbjóði sitt

sjónarmið

Page 27: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Nýtingarréttindin framseljanleg

Nýtingarréttindin framseljanleg

Til móts við sjónarmið hvalfriðunarsinna með því að friða ákveðin svæði

Einnig með því að leyfa frjálst framsal veiðiheimilda til hvalfriðunarsinna

Vilji menn hindra hefðbundna atvinnustarfsemi, þá greiði þeir fyrir það

Gæðin lendi í frjálsum viðskiptum í höndum þeirra sem best meta þau

Til móts við sjónarmið hvalfriðunarsinna með því að friða ákveðin svæði

Einnig með því að leyfa frjálst framsal veiðiheimilda til hvalfriðunarsinna

Vilji menn hindra hefðbundna atvinnustarfsemi, þá greiði þeir fyrir það

Gæðin lendi í frjálsum viðskiptum í höndum þeirra sem best meta þau

Page 28: Evr ópusambandið og hvalveiðar

Afstaða Evrópusambandsins

Afstaða Evrópusambandsins

Skilyrðislaust bann við hvalveiðum Hvorki hrefna né langreyður í

útrýmingarhættu, en ES hlustar ekki á vísindaleg rök

Fiskveiðistefna ES óskynsamleg: Samnýtingarvandinn afturgenginn

Hvalveiðar bannaðar í dag. Hvað á morgun? Þorskveiðar?

Skilyrðislaust bann við hvalveiðum Hvorki hrefna né langreyður í

útrýmingarhættu, en ES hlustar ekki á vísindaleg rök

Fiskveiðistefna ES óskynsamleg: Samnýtingarvandinn afturgenginn

Hvalveiðar bannaðar í dag. Hvað á morgun? Þorskveiðar?

Page 29: Evr ópusambandið og hvalveiðar

FrágangssökFrágangssök

Íslendingar hafa sótt um aðild að ES Frágangssök ef þjóðin fær ekki að

nýta auðlindir sínar og framleiða matvæli

Annað ósiðlegt í heimi síhækkandi matvælaverðs

Valið um verndun dýra eða friðun Hvalir ekki frekar heilög dýr en

indverskar kýr, í náttúrunni, ekki ofar

Íslendingar hafa sótt um aðild að ES Frágangssök ef þjóðin fær ekki að

nýta auðlindir sínar og framleiða matvæli

Annað ósiðlegt í heimi síhækkandi matvælaverðs

Valið um verndun dýra eða friðun Hvalir ekki frekar heilög dýr en

indverskar kýr, í náttúrunni, ekki ofar