Transcript
Page 1: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Stjörnufræði

Vetrarbrautir og alheimurinn

Page 2: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Vetrarbrautir

• Vetrarbrautir kallast stór stjörnukerfi með miklum fjölda sóla og lausu efni.

• Lögun vetrarbrauta er mismunandi og eru þær flokkaðar eftir lögun.

Page 3: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

1. Þyrilvetrarbrautir

• Hafa kúlulaga kjarna með disk eða skífu umhverfis.

• Svarthol í miðju kjarnans en umhverfis hann er mikið af sólum.

• Í disknum er mikið af lausu efni sem mynda arma í disknum.

• Mest af nýmyndun stjarna í disknum og þar er því meðalaldur stjarna lægri.

• Okkar vetrarbraut er þyrilvetrarbraut.

Page 4: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

2. Sporvöluvetrarbrautir

• Eru kúlulaga eða sporvölulaga.

• Sólirnar eru þéttastar nærri kjarna.

• Sumar hafa mjög lítinn disk en án arma.

• Minni nýmyndun og meðalaldur stjarna því hærri en hjá þyrilvetrarbrautum.

Page 5: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

3. Óreglulegar vetrarbrautir

• Hafa enga ákveðna lögun or eru því án kjarna.

• Eru minni en aðrar vetrarbrautir.

• Þekktastar eru Magellan-skýin á suðurhveli – næstu vetrarbrautir við okkar.

Page 6: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Hreyfingar vetrarbrauta

• Vetrarbrautir hreyfast miðað við hver aðra – innan rúmsins – og geta rekist á aðrar vetrarbrautir.

• Vetrarbrautirnar hreyfast líka með rúminu, þ.e. útþensla alheimsins eykur fjarlægðina á milli þeirra.

Page 7: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Útþensla alheimsins

• Um 1930 uppgötvaði Edwin Hubble að allar vetrarbrautir umhverfis okkur fjarlægjast okkur sama hvert er horft og því hraðar sem þær eru fjær.

• Aðeins hægt að skýra með því að heimurinn sé að þenjast út.

Page 8: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Útþensla alheimsins

• Útþenslan felur í sér að rúmið milli vetrarbrauta þenst út svo þær fjarlægast hver aðra en sjálfar halda þær stærð sinni.

• Má líkja við þegar blaðra með hnöppum eða peningum límdum á, er blásin upp

Page 9: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Stóri hvellur

• Upphaf útþenslunnar má rekja til Stóra hvells.

• Alheimurinn var þá örsmár og heitur en við útþensluna kólnaði hann og þá gátu atóm, sameindir og efnið myndast.

Page 10: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn
Page 11: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Stjörnufræðingar nota mjög aflmiklar tölvur til að leiða fram mótunarferli alheimsins frá fyrstu greinanlegu misjöfnum í

örbylgjukliðnum að þeirri mynd sem þeir sjá í dag .

Page 12: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Dimmur næturhiminn gefur ákveðnar vísbendingar um eðli alheims.

• Lögmál heimsfræðinnar: Í víðu samhengi (on large scales) lítur alheimur eins út allsstaðar og í hvaða átt sem er litið. (einsleitur (homogenuos) og stefnusnauður (isotropic)

• Orð eins og miðja alheims eða endimörk (jaðar) alheims hafa enga merkingu.

Page 13: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Endanlegur alheimur án endimarka

• Hvernig getur alheimurinn verið endanlega stór án endimarka.

• Í einni vídd væri hann hringlaga. Einvíð vera gæti ferðast endalaust án þess að rekast á endamörk.

Page 14: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Heimur án endimarka

• Tvívíður heimur sem er endanlega stór en er án endimarka er yfirborð kúlu.

• Okkar heimur er þrívíður. Við getum ekki gert okkur mynd af honum eins og fyrir hina. Hvers vegna ekki?

Page 15: Stjörnufræði Vetrarbrautir og alheimurinn

Framtíðin?

• Mun útþenslan halda áfram, minnka, stöðvast eða aukast?

• Lengi talið að útþenslan myndi stöðvast og alheimurinn jafnvel taka að dragast saman aftur. Til þess þarf hulduefni (dark matter)

• Nýjustu athuganir benda hins vegar til þess að hraði útþenslunar sé alltaf að aukast. Til þess þarf hulduorku (dark energy).

• Allar líkur á að hvoru tveggja sé til.


Top Related