Transcript
Page 1: Gátlisti vegna séruppdrátta - almennt · 2018. 2. 13. · Er gerð og stærð leturs rétt og í innbyrðis samræmi Eru heiti grunnmynda og sniða í lagi Er í lagi með stafsetningu

EB

L - 1

46/2

Teikningahaus fyrir séruppdrættiReitir hægra megin á uppdrætti eru áritunar- og nafnareitirEfst í hægra horni skal afmarkaður 70 mm hár og 100 mm breiður reitur til áritunar fyrir byggingarfulltrúa, skv. gr. 4.2.3 í byggingarreglugerðHönnuðir og samræmingarhönnuður, ásamt kennitölu og hafa línur undir þessum reit til áritunarÞar undir skal gert ráð fyrir áritun Eldvarnareftirlits og annarra eftirlitsaðilaSkýringar, í stuttu máli, þar er greint nánar fyrir breytingu og eru settar fyrir neðan áritun viðkomandi hönnuðarBreytingareitur fyrir ofan nafnareit - útgáfuferill o.fl.Lykilmynd með skyggingu þess svæðis sem sýnt er á teikningunni sett fyrir ofan nafnareitNafnreitur skal vera neðst í hægra horni uppdráttar innan ramma og skal hann vera næganlega stórtil að rúma eftirtaldar upplýsingar:Staðsetning verks, byggingarhluti, gata og húsnúmer - skal vera áberandiHeiti teikningar, efni uppdráttar - skal vera áberandiMerki og nafn, hönnuðar/verkfræðistofuHeimilisfang, sími og netfang hönnuðar - komi skýrt fram Dagsetningar - (Breytingardagsetning)Teikninganúmer - (Breytingarnúmer)Breytingarbókstafur, -texti og -dagsetning Mælikvarðar, komi réttir fram á uppdráttumTilvísanir innan teikningarTilvísanir milli teikningaHannað, teiknað, yfirfarið, sér reitirTilgreina skal upphaflegan hönnuð ef um breytingu er að ræðaMerkingar sniða og myndaNöfn þeirra sem samþykkja og yfirfara eru í haus teikningar

Almenn yfirferð teikninga Er stærð og útlit teikningar í lagiBlaðstærðir sbr. ÍST 1Blaðbrot í A2Er verið að nota réttan teikningahausEr rétt merki (logo) á teikningunniEr rétt fyllt inn í teikningahausEr gerð og stærð leturs rétt og í innbyrðis samræmiEru heiti grunnmynda og sniða í lagiEr í lagi með stafsetningu og málfarEru athugasemdir skiljanlegarEru efnisgæði tilgreind skilmerkilegaEr hnita- og hæðakerfi teikningar skilgreindEru mælieiningar og málsetningar í lagiEru réttar línugerðir notaðar (t.d. hæðarlínur) Er einhver óþarfi á teikningu sem ætti að fjarlægjaEr hæfilega mikið á teikningu og almennt yfirbragð í lagiEru grunnmyndir, veltur og snið rétt staðsett á teikningum

MálsetningarEr framsetning málsetninga í samræmi við forsendurEr nákvæmni málsetninga nægilegEr tryggt að ekkert skyggi á málsetninguEr alltaf ljóst hvað verið er að málsetjaEru vikmörk tilgreind skilmerkilega

Staðfesting sérhönnuðar

0.000.10.2

0.30.40.50.60.70.8

0.90.100.110.120.130.140.150.160.170.180.190.200.210.22

1.001.11.21.31.41.51.61.71.81.91.101.111.121.131.141.151.161.17

2.002.12.22.32.42.5

Gátlisti vegna séruppdrátta - almennt

Nafn sérhönnuðar/stofu Kennitala Heimilisfang Netfang

Nafn hönnunarstjóra Kennitala Heimilisfang Netfang

Byggingarstaður, hluti Byggingarleyfi, BN nr. Dagsetning

GrindavíkurbærByggingarfulltrúi

Page 2: Gátlisti vegna séruppdrátta - almennt · 2018. 2. 13. · Er gerð og stærð leturs rétt og í innbyrðis samræmi Eru heiti grunnmynda og sniða í lagi Er í lagi með stafsetningu

TáknEru heiti grunnmynda og sniða í lagiEru notuð viðurkennd tákn og skammstafanirEru tákn í samræmi við viðkomandi staðla sem hönnuður miðar viðEr stærð tákna rétt og í innbyrðis samræmiEr framsetning sniðtákna réttEru tilvísanir í sniðtákn réttEr norðurpíla á teikningunni

Ýmis atriðiEru efnislistar í samræmi við reglur þar umEru númer sem vísa í efnistöflur nægjanlega mörg og skýrEru aðrar töflur og listar í samræmi við reglur þar umEru hnitaskrár og töflur læsilegarEr efnismeðhöndlun og áferð tilgreind nægilega skýrt

Gátlisti rýndur - rýnir fer yfir teikningu með eftirfarandi í huga:Hönnun í samræmi við forsendur, útreikninga og aðrar tæknilegar kröfur Teikningar fullnægjandi, nákvæmar og hentugar fyrir ætlaða notkun Upplýsingar á teikningum í samræmi við kröfur, skilyrði og niðurstöður útreikninga Annað (bæta við rýniatriðum sem henta verkefninu/hönnuninni ef verkefnið krefst þess)

Gátlisti samþykktar - áður en samþykkjandi ritar nafn sitt á teikningu þarf hún að uppfylla eftirfarandi atriði:Hönnunarrýni þarf sannanlega að vera lokið af viðurkenndum aðilaTeikningahaus skal vera samkvæmt skilgreindum kröfum verkefnis og útgáfunúmer teikningar skal vera réttAlmennt yfirbragð teikningar skal vera í lagiSamræmi við aðaluppdrættiSamræmi við byggingarlýsinguSamræmi við aðra séruppdrættiSkýringar á uppdráttum fullnægjandiÁritun samræmingarhönnuðar

3.003.13.23.33.43.53.63.7

4.004.14.24.34.44.5

5.005.15.25.35.4

6.006.16.26.36.46.56.66.76.8


Top Related