Transcript
Page 1: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

Eiríkur Bergmann EinarssonDósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs

Page 2: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

2

Síaukinn þrýstingur

• 2002, 2006 og 2008• Umkvörtunarefni

– Flökt• Ris og fall

– Háir vextir• Óþolandi fyrir fyrirtækin

– Verðbólga• Óþolandi fyrir heimilin

Page 3: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

3

Togstreitan

• Atvinnulífið vill evru en stjórnvöld krónu

• Tvíhliða nálgun í Evrópumálum– Taka þátt, en samt

ekki vera með

• Áhersla á formlegt fullveldi– Krónan ein af táknum

sjálfstæðrar þjóðar

Page 4: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

4

Víxlverkun

• Ný-virknihyggja– Sameiginlegur

markaður kallar á sameiginlega mynt

• EES 1994– Ísland á innri markaði

ESB– Ísl. atvinnulíf samþætt

því evrópska

= Sömu þarfir

Page 5: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

5

Evruleiðir

• Fjórar leiðir

– Einhliða– Tvíhliða– Myntbandalag– Sjálfkrafa evruvæðing

Page 6: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

6

Rétta leiðin að evrunni

• ERM II

• Stöðuleikaskilyrðin– Verðstöðuleiki– Jafnvægi í ríkisrekstri– Gengisstöðuleiki– Langtímavextir

• Í fjögurra ára fjarlægð– nema evran komi sjálfkrafa

Page 7: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

7

Evra án íhlutunar stjórnvalda• Uppgjör og ársreikiningar

– Heimild frá 2002, í síauknu mæli• Skráning hlutafjár

– Fyrir árslok 2008, mikill áugi• Fjármögnun

– Mikill meirihluti fyrirtækjalána, - einnig almenningur

• Laun– Meira um evrulaun, ekki aðeins

sjómenn• Verslun og viðskipti

– Flótti frá krónunni í verslun og þjónustu, sér í lagi í dýrum vöruflokkum

Page 8: Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

8

Sjálfkrafa evruvæðing hafin ...

• ... að hluta til

• Kerfisbundinn þrýstingur– Óvíst að stjórnvöld

geti stöðvað þróunina

• Versta tegund evruvæðingar sem völ er á


Top Related