deiliskipulagsuppdrÁttur mkv: 1: 2000 - tillaga1:2.000 hs hs 2008-07-08 og leirvogstungu tengivegur...

2
5 10 5 5 10 15 15 20 A B C Varmá Kaldakvísl Hesthúsahverfi TENGIVEGUR MILLI ÞVERHOLTS OG LEIRVOGSTUNGU, MOSFELLSBÆ JÚNÍ 2008 DEILISKIPULAGSUPPDRÁTTUR MKV: 1: 2000 - TILLAGA Hluti úr tillögu að breyttu aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 (ekki í kvarða) Greinargerð Tilgangur deiliskipulagsins er að skilgreina nánar en gert er í aðalskipulagi umferðarmannvirki, þ.e. tengiveg, reið- og göngustíga og brýr, milli Þverholts og Leirvogstungu. Skipulagssvæðið er 12,9 ha að stærð. Um er að ræða tveggja akreina veg. Þar sem vegurinn fer um íbúðarbyggð, þ.e. frá Þverholti að Skólabraut heitir hann Skeiðholt og er um 450 m að lengd og frá Skólabraut að Leirvogstungu heitir hann Tunguvegur, um 750 m að lengd. Hámarkshraði á Skeiðholti verður 30 km/klst og á Tunguvegi 50 km/klst. Gert er ráð fyrir tveimur hringtorgum, einu við gatnamót Skeiðholts og Þverholts og öðru við gatnamót Skeiðholts, Skólabrautar og Tunguvegar. Með lagningu Tunguvegar er að hluta til farið um óbyggt land, þ.e. þar sem hann fer yfir og milli ánna Varmár og Köldukvíslar. Aðrir hlutar vegarins fara um þegar raskað land og hluti þess er nýttur sem beitarhólf í dag. Varmá er á náttúruminjaskrá og svæðið milli Köldukvíslar og Varmá nýtur hverfisverndar samkvæmt aðalskipulagi sveitarfélagsins. Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir hjólreiða- og göngustíg austan götunnar. Einnig liggja göngu- og reiðstígar um svæðið og tengjast hesthúsahverfinu, fara undir tengiveginn í göngum og áfram í átt að Leirvogstungu annars vegar og í suðausturátt hins vegar. Skipulagstillagan gerir ráð fyrir löngum brúm yfir Varmá og Köldukvísl til að skerða votlendið sem minnst. Gert er ráð fyrir þrem undirgöngum, undir Tunguveg ætluð gangandi umferð og hestaumferð og undir Skólabraut og Skeiðholt ætluð gangandi umferð. Gert er ráð fyrir að Skeiðholt færist um 8-11 metra til suðausturs en veginum er hliðrað til að hann verði sem næst miðlægur á milli byggðarinnar austan og vestan Skeiðholts. Sem hraðahindrandi aðgerð er honum hliðrað um 3 metra á tveimur stöðum. Samhliða færslunni eru skilgreindar göngutengingar yfir veginn og beggja vegna hans. Einnig eru skilgreind bílastæði, 8 stæði, ætluð Brattholti 4a, 4b, 4c og 4d en engin bílastæði eru fyrir þau hús í dag. Samantekt umhverfismatsins Í umhverfismatinu er lagt mat á breytta legu Skeiðholts og útfærslur á lagningu Tunguvegar. Með tilkomu Tunguvegar og íbúðarbyggðar í Leirvogstungu er ljóst að umferð mun aukast á götum er liggja að henni, það er um Skeiðholt og Skólabraut. Hámarksumferðarhraði um Skeiðholt er lækkaður úr 50 km/klst í 30 km/klst og með breytingu á legu götunnar og hraðahindrandi aðgerðum þar sem henni er hliðrað lítillega á tveimur stöðum, má ætla að umferðarhraði haldist í 30 km/klst sem eykur umferðaröryggi verulega. Yfirbragð götunnar verður stórlega bætt og aðgengi gangandi vegfarenda. Útreikningar á hljóðvist m.v. aukna umferð sýna að hljóðstig við byggingar við nyrsta hluta Skeiðholts verði 56-57 dB(A). Sýnt er fram á, að með hljóðvörnum utan lóðarmarka viðkomandi húsa eða með byggingartæknilegum ráðstöfunum er hægt að ná viðmiðunarmörkum reglugerðar um hávaða. Ljóst er þó að sjónræn áhrif hljóðvarna sem jarðvegsmanir eða veggir í íbúðarbyggð eru neikvæð. Mðl i T l d tk áþí ði b tt l di k ð Að t t hl t MKV: 1: 200 Akrein Öxl Stígur Óhreyft yfirborð Öxl 20 Sneiðing A Akrein Öxl Stígur Öxl 0 Núverandi land Núverandi land Óhreyft yfirborð Sneiðing C 5 25 Akrein Öxl Stígur Öxl 10 Núverandi land Óhreyft yfirborð Sneiðing B 15 25 30 35 Lágholt Skólabraut Markholt Urðarholt Dvergholt Byggðarholt Byggðarholt Brattholt Bergholt Barrholt Skeiðholt Þverholt Tunguvegur Njarðarholt GYLFI GUÐJÓNSSON arkitektar faí. OG FÉLAGAR ehf. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3 BREYTT REYKJAVÍK TEIKNAÐ KVARÐI HANNAÐ BLAÐ VERK SÍMI 552-8740 FAX 562-8740 NETFANG: 101 REYKJAVÍK [email protected] 1:2.000 hs hs 2008-07-08 og Leirvogstungu Tengivegur milli Þverholts Mosfellsbær 06-714 Deiliskipulagsuppdráttur Tengivegur 001 Grunnkort er myndmælt af Ísgraf h.f. eftir loftmynd sem Landmælingar Íslands tóku 7. ágúst 1995. Hnitakerfi: Ísnet Hæðakerfi: Miðfallinn sjór Hæðalínubil: 1,0 m Húshorn eru mæld á þakbrúnum. Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson og félagar ehf. vann að deiliskipulaginu í samráði við Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar 2007-2008. Önnur skipulagsgögn - Skýringaruppdráttur nr. 002 dags. 2008-07-08 Samþykktir: Deiliskipulag þetta sem auglýst hefur verið skv. 25. gr. skipulag- og byggingarlaga nr. 73/1997 var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar _____________________ ________________________________ Bæjarstjóri Skýringar: Reiðstígur Gata Með lagningu Tunguvegar er landnotkun á því svæði breytt og landi raskað. stærstum hluta liggur vegurinn um þegar raskað land, fyrrum beitararland og malartökusvæði. Gert er ráð fyrir að gatan liggi í skeringu sunnan Varmár, en þar er land mest raskað, en að öðru leyti fylgi hún landi eins og kostur er. Göngu-, hjólreiða- og reiðstígar verða lagðir og við það batnar aðgengi almennings að svæðinu. Til að skerða lífríki ánna, gróður og votlendi á svæðinu sem minnst eru lagðar brýr yfir árnar og ofanvatn leitt í drenrás. Með því móti eru neikvæð áhrif á vistkerfi svæðisins af lagningu vegarins í lágmarki. Önnur skipulagsgögn: Umhverfisskýrsla með deiliskipulaginu, dags 2008-07-08 Göngustígur Brú fyrir gangandi umferð og reiðstíg Undirgöng fyrir gangandi umferð og reiðstíg Á, tjörn Opið óbyggt svæði Svæði á náttúruverndarskrá Hverfisvernd. Ákvæði eru í kafla 2.1.4 í greinargerð með aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 Fláar / skeringar Brú fyrir akandi umferð Mörk skipulagssvæðis Mögulegar biðstöðvar almenningsvagna Möguleg staðsetning fyrir hljóðmön GYLFI GUÐJÓNSSON arkitektar faí. OG FÉLAGAR ehf.

Upload: others

Post on 13-Nov-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: DEILISKIPULAGSUPPDRÁTTUR MKV: 1: 2000 - TILLAGA1:2.000 hs hs 2008-07-08 og Leirvogstungu Tengivegur milli Þverholts Mosfellsbær 06-714 Deiliskipulagsuppdráttur Tengivegur 001 Grunnkort

5

10

5

5

10

15

15

20

A

B

C

Varmá

Kaldakvísl

Hesthúsahverfi

TENGIVEGUR MILLI ÞVERHOLTS OG LEIRVOGSTUNGU, MOSFELLSBÆ JÚNÍ 2008DEILISKIPULAGSUPPDRÁTTUR MKV: 1: 2000 - TILLAGA

Hluti úr tillögu að breyttu aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 (ekki í kvarða)

Greinargerð

Tilgangur deiliskipulagsins er að skilgreina nánar en gert er í aðalskipulagi umferðarmannvirki, þ.e.

tengiveg, reið- og göngustíga og brýr, milli Þverholts og Leirvogstungu. Skipulagssvæðið er 12,9 ha

að stærð. Um er að ræða tveggja akreina veg. Þar sem vegurinn fer um íbúðarbyggð, þ.e. frá

Þverholti að Skólabraut heitir hann Skeiðholt og er um 450 m að lengd og frá Skólabraut að

Leirvogstungu heitir hann Tunguvegur, um 750 m að lengd. Hámarkshraði á Skeiðholti verður 30

km/klst og á Tunguvegi 50 km/klst. Gert er ráð fyrir tveimur hringtorgum, einu við gatnamót

Skeiðholts og Þverholts og öðru við gatnamót Skeiðholts, Skólabrautar og Tunguvegar. Með

lagningu Tunguvegar er að hluta til farið um óbyggt land, þ.e. þar sem hann fer yfir og milli ánna

Varmár og Köldukvíslar. Aðrir hlutar vegarins fara um þegar raskað land og hluti þess er nýttur sem

beitarhólf í dag. Varmá er á náttúruminjaskrá og svæðið milli Köldukvíslar og Varmá nýtur

hverfisverndar samkvæmt aðalskipulagi sveitarfélagsins.

Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir hjólreiða- og göngustíg austan götunnar. Einnig liggja göngu- og

reiðstígar um svæðið og tengjast hesthúsahverfinu, fara undir tengiveginn í göngum og áfram í átt

að Leirvogstungu annars vegar og í suðausturátt hins vegar. Skipulagstillagan gerir ráð fyrir

löngum brúm yfir Varmá og Köldukvísl til að skerða votlendið sem minnst. Gert er ráð fyrir þrem

undirgöngum, undir Tunguveg ætluð gangandi umferð og hestaumferð og undir Skólabraut og

Skeiðholt ætluð gangandi umferð.

Gert er ráð fyrir að Skeiðholt færist um 8-11 metra til suðausturs en veginum er hliðrað til að hann

verði sem næst miðlægur á milli byggðarinnar austan og vestan Skeiðholts. Sem hraðahindrandi

aðgerð er honum hliðrað um 3 metra á tveimur stöðum. Samhliða færslunni eru skilgreindar

göngutengingar yfir veginn og beggja vegna hans. Einnig eru skilgreind bílastæði, 8 stæði, ætluð

Brattholti 4a, 4b, 4c og 4d en engin bílastæði eru fyrir þau hús í dag.

Samantekt umhverfismatsins

Í umhverfismatinu er lagt mat á breytta legu Skeiðholts og útfærslur á lagningu Tunguvegar.

Með tilkomu Tunguvegar og íbúðarbyggðar í Leirvogstungu er ljóst að umferð mun aukast á götum

er liggja að henni, það er um Skeiðholt og Skólabraut. Hámarksumferðarhraði um Skeiðholt er

lækkaður úr 50 km/klst í 30 km/klst og með breytingu á legu götunnar og hraðahindrandi aðgerðum

þar sem henni er hliðrað lítillega á tveimur stöðum, má ætla að umferðarhraði haldist í 30 km/klst

sem eykur umferðaröryggi verulega. Yfirbragð götunnar verður stórlega bætt og aðgengi gangandi

vegfarenda. Útreikningar á hljóðvist m.v. aukna umferð sýna að hljóðstig við byggingar við nyrsta

hluta Skeiðholts verði 56-57 dB(A). Sýnt er fram á, að með hljóðvörnum utan lóðarmarka

viðkomandi húsa eða með byggingartæknilegum ráðstöfunum er hægt að ná viðmiðunarmörkum

reglugerðar um hávaða. Ljóst er þó að sjónræn áhrif hljóðvarna sem jarðvegsmanir eða veggir í

íbúðarbyggð eru neikvæð.

M ð l i T l d tk á þ í ði b tt l di k ð Að t t hl t

MKV: 1: 200

Akrein Öxl Stígur

Óhreyft yfirborð

Öxl

20

Sneiðing A

Akrein Öxl StígurÖxl

0

Núverandi land

Núverandi land

Óhreyft yfirborð

Sneiðing C

5

25

Akrein Öxl StígurÖxl

10

Núverandi land

Óhreyft yfirborð

Sneiðing B

15

25

30

35

Lágholt

Skólabraut

Markholt

Urðarholt

Dvergholt

Byggðarholt

Byggðarholt

BrattholtBergholt

Barrholt

SkeiðholtÞverholt

Tun

guve

gur

Njarðarholt

GYLFI GUÐJÓNSSON

arkitektar faí.OG FÉLAGAR ehf.

SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3

BREYTT

REYKJAVÍKTEIKNAÐ

KVARÐI

HANNAÐ

BLAÐ

VERK

SÍMI 552-8740 FAX 562-8740NETFANG:

101 REYKJAVÍK

[email protected]

1:2.000

hs hs 2008-07-08

og LeirvogstunguTengivegur milli Þverholts

Mosfellsbær

06-714

Deiliskipulagsuppdráttur

Tengivegur

001

Grunnkort er myndmælt af Ísgraf h.f. eftir loftmynd sem Landmælingar Íslands tóku 7. ágúst

1995.

Hnitakerfi: Ísnet

Hæðakerfi: Miðfallinn sjór

Hæðalínubil: 1,0 m

Húshorn eru mæld á þakbrúnum.

Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson og félagar ehf. vann að deiliskipulaginu í samráði við

Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar 2007-2008.

Önnur skipulagsgögn

- Skýringaruppdráttur nr. 002 dags. 2008-07-08

Samþykktir:Deiliskipulag þetta sem auglýst hefur verið skv. 25. gr. skipulag- og

byggingarlaga nr. 73/1997 var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar

_____________________

________________________________

Bæjarstjóri

Skýringar: Reiðstígur

Gata

Með lagningu Tunguvegar er landnotkun á því svæði breytt og landi raskað. Að stærstum hluta

liggur vegurinn um þegar raskað land, fyrrum beitararland og malartökusvæði. Gert er ráð fyrir að

gatan liggi í skeringu sunnan Varmár, en þar er land mest raskað, en að öðru leyti fylgi hún landi

eins og kostur er. Göngu-, hjólreiða- og reiðstígar verða lagðir og við það batnar aðgengi

almennings að svæðinu. Til að skerða lífríki ánna, gróður og votlendi á svæðinu sem minnst eru

lagðar brýr yfir árnar og ofanvatn leitt í drenrás. Með því móti eru neikvæð áhrif á vistkerfi

svæðisins af lagningu vegarins í lágmarki.

Önnur skipulagsgögn: Umhverfisskýrsla með deiliskipulaginu, dags 2008-07-08

Göngustígur

Brú fyrir gangandi umferð og reiðstíg

Undirgöng fyrir gangandi umferð og reiðstíg

Á, tjörn

Opið óbyggt svæði

Svæði á náttúruverndarskráHverfisvernd. Ákvæði eru í kafla 2.1.4 ígreinargerð með aðalskipulagiMosfellsbæjar 2002-2024Fláar / skeringar

Brú fyrir akandi umferð

Mörk skipulagssvæðis

Mögulegar biðstöðvar almenningsvagna

Möguleg staðsetning fyrir hljóðmön

GYLFI GUÐJÓNSSON

arkitektar faí.OG FÉLAGAR ehf.

Page 2: DEILISKIPULAGSUPPDRÁTTUR MKV: 1: 2000 - TILLAGA1:2.000 hs hs 2008-07-08 og Leirvogstungu Tengivegur milli Þverholts Mosfellsbær 06-714 Deiliskipulagsuppdráttur Tengivegur 001 Grunnkort

nam

ót T

ungu

vega

r

ólab

raut

ar

uveg

ar

KaldakvíslVarmá

Leirvogstunga

Í átt að SkeiðholtiNúverandi land

0

5

10Tunguvegur

Fylling

TENGIVEGUR MILLI ÞVERHOLTS OG LEIRVOGSTUNGU, MOSFELLSBÆ JÚNÍ 2008SKÝRINGARUPPDRÁTTUR, LANGSNIÐ Í TUNGUVEG, TILLAGA

MKV: 1: 500

MKV: 1: 1250

KaldakvíslVarmá

Núverandi land

0

10

Gat

na

og S

kóla

20

Gat

nam

ót T

ungu

og K

víslat

ungu

Fylling

GYLFI GUÐJÓNSSON

arkitektar faí.OG FÉLAGAR ehf.

SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3

BREYTT

REYKJAVÍKTEIKNAÐ

KVARÐI

HANNAÐ

BLAÐ

VERK

SÍMI 552-8740 FAX 562-8740NETFANG:

101 REYKJAVÍK

[email protected]

1:1250; 1:500

hs hs 2008-07-08

og Leirvogstungu

Tengivegur milli Þverholts

Mosfellsbær

06-714

Skýringaruppdráttur

Tengivegur

002

Skýringaruppdráttur sýnir á myndrænan hátt þær hugmyndir sem liggja að baki

deiliskipulaginu. Skýringarefnið er ekki samþykkt eða staðfest en er engu að

síður mikilvægt til að skýra inntak og markmið deiliskipulagsins. Skýringarefnið

liggur til grundvallar útfærslu deiliskipulagsins.

Önnur skipulagsgögn

- Deiliskipulagsuppdráttur nr. 001 dags. 2008-07-08

Grunnkort er myndmælt af Ísgraf h.f. eftir loftmynd sem Landmælingar Íslands tóku 7. ágúst

1995.

Hnitakerfi: Ísnet

Hæðakerfi: Miðfallinn sjór

Hæðalínubil: 1,0 m

Húshorn eru mæld á þakbrúnum.

Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson og félagar ehf. vann að deiliskipulaginu í samráði við

Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar 2007-2008.

Framlagning:

Deiliskipulag þetta sem auglýst hefur verið skv. 25. gr. skipulags- og

byggingarlaga nr. 73/1997 var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar

_____________________

_______________________________

Bæjarstjóri

GYLFI GUÐJÓNSSON

arkitektar faí.OG FÉLAGAR ehf.