borgaravitund og mannréttindi

22
Guðrún Ragnarsdóttir Kennslustjóri bóknáms Borgarholtsskóla [email protected]

Upload: yan

Post on 27-Jan-2016

54 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Borgaravitund og mannréttindi. Guðrún Ragnarsdóttir Kennslustjóri bóknáms Borgarholtsskóla gr @ bhs .is. Og hvað ætlum við að gera?. Fræðilegur bakgrunnur 10 mín. Bakgarður nágrannans Verkefni – 15 mín. Staðalímyndir Verkefni – 60 mín. Þú hefur regluverkið í höndum þér - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Borgaravitund og mannréttindi

Guðrún RagnarsdóttirKennslustjóri bóknáms Borgarholtsskóla

[email protected]

Page 2: Borgaravitund og mannréttindi

Fræðilegur bakgrunnur ◦ 10 mín.

Bakgarður nágrannans ◦ Verkefni – 15 mín.

Staðalímyndir◦ Verkefni – 60 mín.

Þú hefur regluverkið í höndum þér◦ Spil – 30 mín.

Page 3: Borgaravitund og mannréttindi

Fyrir hverja?◦ Pestaolozzi er fyrir fagmenn í

menntunarfræðum.

Hlutverk þátttakenda ◦ breiða út hugmyndafræði EDC og HRE í sínu

heimalandi.◦ semja efni fyrir kennaranema eftir ákveðinni

fyrirmynd (líkani) sem kallast fimm þrepa ferlið fyrir verðandi kennara (Training methodilogy for Training Trainers – The five stage process).

Page 4: Borgaravitund og mannréttindi

2006 – Strassbourg - Frakkland◦ Ráðuneytið og Félag lífsleiknikennara◦ Kynning á hugmyndafræði

2007 – Lublijana – Slovenía◦ Kynning á eigin verkum (skilyrði fyrir þátttöku) - lagfæring

2007 – Strassbourg – Frakkland◦ Gagnrýna verk um lykilhæfni kennara í kennaramenntun sem nýtist við starfsþróun

kennara 2008 – Jerevan – Armenía

◦ Expert á 2ja daga námskeiði CoE 2008 – Strassbourg – Frakkland

◦ Ritari umræðuvettvangs um tengingu frjálsra félagasamtaka við fræðslu í borgaravitund og mannréttindum

2008 – Osló – Noregur◦ Ólíkir vinnuhópar í Pestalozzi teachers trainer programmi CoE hittast

2009 – 2011 Skopje – Makedónía◦ Expert í millimenningarfræðslu fyrir CoE ◦ 2ja ára verkefni í Kosovo

2009 ◦ Í vinnuhóp sem er að semja og gefa línur um lykilhæfni fyrir kennaramenntun í

millimenningarfræðslu í Evrópu

Page 5: Borgaravitund og mannréttindi

1. Þrep (1997-2000) – rannsóknarverkefni sem tók mið af því að kanna, þróa og skilgreina hugmyndir og stefnur í menntamálum.

Page 6: Borgaravitund og mannréttindi

2. Þrep (2001-2004) – helgað þróun stefnumála, tengslanet mynduð og samskipti efld með því að dreifa verkefnum.

Evrópuár um fræðslu í borgaravitund (2005) – vitundarvakning til að efla þátttökuþjóðirnar, hanna ramma og verkfæri og hvetja til frumkvæðis og þátttöku.

Page 7: Borgaravitund og mannréttindi

3. Þrep (2006-2009)◦ Byggir á þeim grunni sem byggir á áðurnefndum

þrepum.◦ Tryggja sjálfbærni í mannréttindafræðslu og

fræðslu í borgaravitund á öllum stigum og sviðum menntakerfisins.

Page 8: Borgaravitund og mannréttindi

Evrópuráðið styður góð verkefni og hvetur til samstarfs á milli og innan þátttökulanda til að efla sjálfbæra stefnu HRE og EDC.

Forgangsatriðin eru:◦ Þróa menntastefnu og íhlutun.◦ Ný hlutverk skilgreind og starfshæfni kennara og

leiðbeinenda aukin.◦ Lýðræðisleg stjórnun menntastofnanna.

Page 9: Borgaravitund og mannréttindi

Rannsóknir á þrepum líkansins og þróun á

kunnáttu, hæfileikum og því hvort kennaranemi

noti þá aðferð sem hann lærði.

Virk þjálfun Kunnátta Þróun á hæfileika Notkun í bekk

Kenning og kunnátta

Fyrirlestur leiðbeinenda um kenningu eða lýsingu á hæfileikum eða

stefnu.

10% 5% 0%

Kenning/Sýning

Gagnleg sýning á hæfileika kennara.30% 20% 0%

Kenning/Sýning/Æfing/Endurgjöf

Örvandi aðstæður um það hvernig bregðast eigi við aðstæðum og bera sig

að.

60% 60% 5%

Kenning/Sýning/Æfing/Endurgjöf/Jafningjaþjálfun

Þjálfun undir handleiðslu þar sem þekking og kenningar haldast í hendur. 95% 95% 95%

Page 10: Borgaravitund og mannréttindi
Page 11: Borgaravitund og mannréttindi
Page 12: Borgaravitund og mannréttindi

12

Þær hugmyndir sem fólk hefur um hinn dæmigerða eða „týpíska“ einstakling sem tilheyrir ákveðnum hópi.

Samsafn hugmynda og viðhorfa til hópsins. ◦ Í huga fólks eru allir steyptir í sama mót.

Fólk er flokkað eftir ◦ stétt ◦ stöðu◦ aldri ◦ uppruna ◦ getu◦ Hæfni◦ persónueinkennum◦ eiginleikum ◦ o.s.frv.

Page 13: Borgaravitund og mannréttindi

Hvernig staðalímyndir eru í íslensku samfélagi? En skólasamfélaginu?

Kyn, þjóðerni, aldur, efnahagsstaða, félagsleg staða, kynferði, smekkur, o.fl.

Page 14: Borgaravitund og mannréttindi

Hver hópur á að teikna mannsmynd af þeirri staðalímynd sem hópurinn fær úthlutað.

Teikningin á að sýna öll einkenni staðalímyndarinnar.

Page 15: Borgaravitund og mannréttindi

Á aðra hlið teikningarinnar á hópurinn að lýsa persónulegum og félagslegum einkennum, lífsstíl, útliti, fötum o.fl. … sem tilheyrir þeirri staðalímynd sem hópurinn vinnur með.

Page 16: Borgaravitund og mannréttindi

Á hina hlið teikningarinnar á hópurinn að skrifa eins margar vel rökstuddar setningar og hann getur til að brjóta niður staðalímyndina/flokkunina.

T.d. ◦ Tölvunördar geta verið góðir í íþróttum.◦ Ekki eru allir múslimar terroristar. 

Page 17: Borgaravitund og mannréttindi

Umræður◦ Er hægt að flokka einstakling í staðalímyndir?◦ Er þessi flokkun sanngjörn?◦ Hvernig fordómar felast/birtast í svona

flokkunum?

Page 18: Borgaravitund og mannréttindi

18

Þó að fólk tilheyri hópi staðalímynda má ekki gleyma að flokkunin byggist oft á einu sameiginlegu atriði◦ því það eru ekki allir í hópnum eins.

Page 19: Borgaravitund og mannréttindi

19

Ólík/-t◦ Útlit◦ Þarfir◦ Getu ◦ Viðhorf ◦ Reynslu◦ Menntun ◦ o.fl.

Við getum lært svo mikið hvert af öðru ef við leyfum fjölbreytninni að blómstra.

Page 20: Borgaravitund og mannréttindi

20

Sköpum þau skilyrði að Ísland verði þjóðfélag þar sem umburðarlyndi ríkir og jöfnuður á milli manna og samfélagshópa.

=>

Úthýsum fordómum og staðalímyndum!

Page 21: Borgaravitund og mannréttindi
Page 22: Borgaravitund og mannréttindi