barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

26
Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði Steinunn Bergmann 17. febrúar 2011

Upload: raja

Post on 30-Jan-2016

61 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði. Steinunn Bergmann 17. febrúar 2011. Barnaverndaryfirvöld. R í k i. Félags- og tryggingamálaráðuneytið. Kærunefnd barnaverndarmála. Dómstólar. Barnaverndarstofa. Langtíma meðferðarheimili. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Steinunn Bergmann

17. febrúar 2011

Page 2: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Barnaverndaryfirvöld

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Barnaverndarstofa

Kærunefnd barnaverndarmála

Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga - Stuðlar

Langtíma meðferðarheimili

Barnahús

S v e i t a r f é l ö g Barnaverndar-/félagsmálanefndir - alls 30 árið 2010

Félagsþjónusta Starfsmenn nefnda

SveitarstjórnSamstarfsaðilar: Skóli, leikskóli, heilsugæsla, lögregla o.fl.

Dómstólar

R í k i

MST

Page 3: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Barnaverndarlög nr. 80/2002• ramminn að uppbyggingu

barnaverndarkerfisins

• lýsir heimildum og skyldum barnaverndarnefnda

• kveður á um úrræði

• segir til um málsmeðferð, ákvarðanatöku og úrskurðarvald

Page 4: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Tilkynningarskylda

Hverjum þeim sem hefur ástæðu til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að tilkynna það barnaverndarnefnd

• 16. gr. bvl. Tilkynningarskylda almennings• 17. gr. gvl. Tilkynningarskylda þeirra sem hafa afskipti af börnum

• skylt að fylgjast með hegðun, uppeldi og aðbúnaði• tilkynningarskylda gengur framar ákvæðum laga og siðareglna um þagnarskyldu

• 18. gr. bvl. Tilkynningarskylda lögreglu• grunur leikur á að refsiverður verknaður hafi verið framinn af eða gegn barni

• 21. gr. bvl. Þungaðar konur+ stofna heilsu eða lífi ófædds barns síns í hættu með óviðunandi eða háskalegu

líferni

Page 5: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Hver tilkynnir samanburður á árunum 2008 og 2009

• Lögregla 4.537 4.617• Skóli, fræðsluskrifstofa 721 898• Leikskóli/gæsluforeldri 139 196• Heilsugæsla/læknir/sjúkrahús 450 634• Önnur barnaverndarnefnd 183 215• Félagsþjónusta 182 195• Foreldri barns 683 837• Ættingjar 401 480• Barn/unglingur 39 47• Nágrannar 539 728• Aðrir 367 452• Samtals 8.241 9.299

Steinunn Bergmann

Page 6: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Ástæður tilkynninga 2008 og 2009

Vanræksla 2.392 3.225líkamleg 106 161umsjón og eftirlit 1.972 2.627*þar af foreldrar í áfengis- og fíkniefnaneyslu - 806nám 97 110tilfinningaleg 263 382

Ofbeldi 1.526 1.727tilfinningalegt 571 768*þar af heimilisofbeldi - 281líkamlegt 480 536kynferðislegt 479 438

Áhættuhegðun 4.276 4.311vímuefnaneysla barns 603 660eigin heilsa í hættu 1.037 1.086afbrot barns 2.043 1.965ofbeldishegðun barns 373 399skólaerfiðleikar 243 247

Ófætt barn í hættu 47 36Steinunn Bergmann

Page 7: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Tilkynningar til barnaverndarnefnda

• Til barnaverndarnefndar þar sem barn býr

• Til 112 - Neyðarverðir meta tilkynningu og koma henni áfram til þeirrar nefndar sem á að fara með málið

Page 8: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Meðferð tilkynninga

• Taka niður upplýsingar

• Skoða gögn sem kunna að vera til um barnið

• Tala nánar við tilkynnanda

• 7 dagar til að taka ákvörðun um könnun

Page 9: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Markmið með könnun• að meta hvort barnið sé í hættu og/eða hvort

ástæða sé til að hafa áhyggjur af því inni á heimilinu

• að safna staðreyndum varðandi þann grun sem fram hefur komið

• að finna hvaða styrkleikar eru í fjölskyldunni og hjá barninu

• að ákveða stuðning og/eða aðrar aðgerir gagnvart barninu og mögulega öðrum.

Page 10: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Hefðbundin könnun barnaverndarmáls

Foreldrar boðaðir til viðtals.

Upplýsinga leitað t.d. hjá:- skóla / leikskóla- heilsugæslu/sjúkrastofnun- vitjanir á heimili- viðtöl við foreldra,börn og ættingja- annað eftir því sem við á

Page 11: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Tilkynningafundir

Tilkynnandi, forsjáraðilar og þegar við

á barnið sjálft, boðaðir til sameiginlegs

fundar með starfsmönnum barnaverndar.

Allir taka þátt

Það er enginn “einn” sannleikur

Sjónum beint að barni, fjölskyldu og umhverfi

Leiðir til lausnar

Page 12: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Að könnun lokinni:

• Málinu lokað

• Stuðningur skv. meðferðaráætlun

• Ef ekki næst samvinna, er málið

kynnt fyrir barnaverndarnefnd

• Úrskurðir/dómstólameðferð

Page 13: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Áætlun• Skrifleg

• Niðurstaða könnunar

• Markmið áætlunar

• Hlutverk allra sem koma að stuðningsúrræðum

• Hvenær og hvernig skuli meta árangur

• Tímalengd áætlunarinnar

Page 14: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Stuðningsúrræði í samvinnu• Inn á heimilið:

• leiðbeina barni og foreldrum • útvega tilsjónarmann, persónulegan ráðgjafa eða

stuðningsfjölskyldu• aðstoða foreldra við að leita sér aðstoðar o.fl

• Aðstoð utan heimilis:• útvega barni fósturheimili• vista barn á heimili eða stofnun til umönnunar og/eða

rannsóknar eða meðferðar.

Page 15: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Þvingunarúrræði ekki samvinna við foreldra og/eða barn

• Inni á heimili m.a:• Eftirlit með heimili

• Fyrirmæli um aðbúnað

• Utan heimilis m.a:• Fóstur- og/eða meðferðarheimili

Page 16: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Aldur og kyn barna sem voru til meðferðar hjá barnaverndarnefndum árið 2008

Steinunn Bergmann

Page 17: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Úrræði sveitarfélaga

Á heimili:

•Viðtöl við ráðgjafa, sálfræðing eða annan fagaðila•Tilsjónarmenn, persónulegir ráðgjafar•Stuðningsfjölskyldur•“Stuðningurinn heim”•Fjölskylduráðgjöf •Sumarúrræði f. barn/ungling•Hópastarf f. börn/fullorðna•Annað

Utan heimilis:

•Vistheimili/einkaheimili •Fjölskylduheimili•Sambýli fyrir unglinga•Tímabundið fóstur•Varanlegt fóstur•Styrkt fóstur

Page 18: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Úrræði á vegum Barnaverndarstofu

Á heimili:

• Fjölkerfameðferð (MST)

• Barnahús• Sálfræðiþjónusta• Hópmeðferð

Utan heimilis:

• Fósturheimili• Styrkt fóstur• Stuðlar –

greining/meðferð• Meðferðarheimili

Page 19: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði
Page 20: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Hlutverk Barnahúss

• Ráðgjöf • Að skapa vettvang fyrir samstarf og samhæfingu

stofnana sem bera ábyrgð á rannsókn kynferðisbrota gegn börnum: – lögreglu og ákæruvalds– lækna– Barnaverndaryfirvalda

• Rannsóknarviðtöl /skýrslutökur• Greining og meðferð

Page 21: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins

8 pláss: Meðferðar- og greiningardeild (6-8 vikur)5 pláss: Neyðarmóttaka (meðaltal 5 dagar/hámark 14 dagar)

Page 22: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Starfsemi Stuðla-yfirlit

• Starfsemin á Stuðlum skiptist í þrennt– meðferðardeild (8 rými)– eftirmeðferð – Neyðarvistun/lokuð deild (hámark 5 einstaklingar samtímis )

• Stuðst er við atferlismótandi þrepakerfi þar sem markmiðið er að styrkja sjálfsmynd unglingsins, efla félags- og samskiptafærni

• Þeir unglingar sem ekki fara á langtímameðferðarheimili eiga kost á eftirmeðferð á Stuðlum (viðtöl, heimsóknir, samráð, þvagprufa, sáttamiðlun, sveitarfélög greiði kostn.)

Page 23: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Langtímameðferðarheimili Háholt 5 pláss (6 mánuðir)

Page 24: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Langtímameðferðarheimili fyrir stúlkur Laugaland 7 pláss

Page 25: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Fjöldi barna á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu tímabilið 2003-2008

2003 2004 2005 20062007 2008

• Meðferðarheimili 82 78 61 61 63 46• Götusmiðjan 57 58 44 45 41 39• Stuðlar(md) 52 48 49 50 44 48• Samtals 191 184 154 156 148 133

• Neyðarvist Stuðla– Fjöldi vistana 147 143 199 202 182 182

– Fjöldi barna 77 82 108 113 93 106

Page 26: Barnavernd – tilkynningar, málsmeðferð og helstu úrræði

Fjöldi barna í fóstri tímabilið 2003-2008

2003 2004 2005 20062007 2008

• Varanlegt f. 183 187 196 194 195 195• Tímabundið f 116 115 122 138 138 136• Styrkt fóstur 9 6 8 11 20 21• Samtals 308 308 326 343 357 352

• Árið 2005 voru 36% barna í varanlegu fóstri vistuð hjá ættingjum og sama ár voru 16% barna í tímabundnu fóstri vistuð hjá ættingjum