Ársfundur 2006

12
1 Ársfundur 2006 Ingibjörg E. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri

Upload: nevin

Post on 14-Jan-2016

66 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Ársfundur 2006. Ingibjörg E. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri. Ný verkefni FA. Nýr samningur við menntamálaráðuneytið í ársbyrjun Fjármagn til viðbótar í ákveðin verkefni til náms- og starfsráðgjafar til vottaðra námsleiða til námsefnisgerðar í íslensku fyrir útlendinga og þjálfun kennara. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Ársfundur 2006

1

Ársfundur 2006

Ingibjörg E. Guðmundsdóttir

framkvæmdastjóri

Page 2: Ársfundur 2006

2

Ný verkefni FA

Nýr samningur við menntamálaráðuneytið í ársbyrjun

Fjármagn til viðbótar í ákveðin verkefni til náms- og starfsráðgjafar til vottaðra námsleiða til námsefnisgerðar í íslensku fyrir

útlendinga og þjálfun kennara

Page 3: Ársfundur 2006

3

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

16-17ára

18-19ára

20-24ára

25-29ára

30-34ára

35-39ára

40-44ára

45-49ára

50-54ára

55-59ára

60-64ára

65-69ára

70-74ára

Karlar

Konur

Hlutfall þeirra sem hafa ekki lokið formlegu námi umfram skyldunám; skipt eftir kyni og aldri

Page 4: Ársfundur 2006

4

Náms- og starfsráðgjöf Hlutverk FA að búa til reglur um

skiptingu á fé og árangursmarkmið í ráðgjöfinni

Samningar við tiltekna aðila Komin í gang hjá 9 aðilum af 10

Gengur vel, en byrjunarerfiðleikar í ráðningu menntaðra náms- og starfsráðgjafa

Page 5: Ársfundur 2006

5

Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað

Nálgast fólk sem EKKI er að biðja um ráðgjöf

Nálgast fólk sem EKKI er á leið í nám

Á svæði sem EKKI er hlutlaust -Tími og staður atvinnurekanda

Í umhverfi sem er nýtt fyrir ráðgjafann og mismunandi eftir stöðum

Page 6: Ársfundur 2006

6

Útkoma

Flestir eiga sér drauma um nám og starfsframa

Margar hindranir á veginum

Fjölskylda og kostnaður

Aðgengi erfitt Námstilboð við hæfi

skortir Sjálfstraust oft lítið

Page 7: Ársfundur 2006

7

Vottaðar námsleiðir

Fjármagni skipt á svæði Gerðir samningar við fræðsluaðila Fyrstu samningar undirritaðir í mars Of seint fyrir vorönnina – fáir hófu

kennslu Allar símenntunarmiðstöðvar og Mímir

með á haustönn

Page 8: Ársfundur 2006

8

Námstilboð á vegum FA

Gefnar út 13 námsskrár Grunnmenntaskólinn, 24 ein. Landnemaskólinn, 10 ein. Jarðlagnatækni, 24 ein. Aftur í nám, 6 ein. MFA-skólinn, 27 ein. Fagnámskeið I fyrir starfsfólk í heilbrigðisgreinum, 5 ein. Fagnámskeið II fyrir starfsfólk í heilbrigðisgreinum, 5 ein. Grunnnám fyrir skólaliða, 6 ein. Fiskur og ferðaþjónusta, 24 ein. Ferðaþjónusta, laugar, lindir, böð, 9 ein. Vöruflutningaskólinn, 23 ein. Fjölvirkjar, 13 ein. Verslunarfagnám, 51 ein.

Samþykktar til tilraunakeyrslu – Óútgefnar - 4 námsskrár Grunnnám fyrir byggingarliða, 3 ein. 3 svið mannvirkjagerðar 16 ein, hvert.

Auk þessa styrkt námskeið sem höfðu verið viðurkennd af MRN fyrir tíð FA

Page 9: Ársfundur 2006

9

Landnemaskólinn 10

Fagnámskeið I – heilbr.greinar 5

Aftur í nám 4

Grunnnám skólaliða 3

Fjölvirkjar 2

Grunnmenntaskóli 1

Verslunarfagnám 1

Ferðaþjónusta, laugar,lindir,böð 1

Leikskólabrú 5

Félagsliðabrú 1

Fagnámskeið Aðhlynning 2

Fagnámskeið Leikskólar 1

Námsleiðir í samningum 2006-2007

Page 10: Ársfundur 2006

10

Námsefni í íslensku

Stýrihópur hóf störf á haustmánuðum Unnið að gerð mælistiku í

námsefnisgerð Meta gæði námsefnis Viðmið við samningu á nýju efni Þróa mælistikuna Er í prófun

Framundan samningar við höfunda

Page 11: Ársfundur 2006

11

Önnur verkefni FA

Ekki síður mikilvæg Gerð grein fyrir þeim í Gátt

Nokkur: Gæðaviðmið fræðsluaðila á vef FA Raunfærnimat - tillögur Gátt 2006 DVD diskur um lestrar- og

skriftarerfiðleika

Page 12: Ársfundur 2006

12

DVD diskur

Norrænt verkefni – atvinnulífið í brennipunkti

Lausnir fyrir fólk með lestrarvanda Samtöl við fullorðna, sem hafa fundið

tæknilegar lausnir og aðferðir Samtöl við vinnuveitendur Fyrirlestur um kennslu og notkun

hjálpartækja Fyrirlestur um sjúkdómsgreiningu og

hvatningu Sýnikennsla á hjálpartæki