youth in europe - forvarnarverkefni -

Post on 19-Jan-2016

49 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Youth in Europe - Forvarnarverkefni -. Inga Dóra Sigfúsdóttir Háskólinn í Reykjavík. Samstarfsaðilar. Forseti Íslands Actavis Reykjavíkurborg Háskólinn í Reykjavík Háskóli Íslands Rannsóknir & greining ECAD. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Youth in Europe - Forvarnarverkefni -

Inga Dóra Sigfúsdóttir

Háskólinn í Reykjavík

Samstarfsaðilar

• Forseti Íslands

• Actavis

• Reykjavíkurborg

• Háskólinn í Reykjavík

• Háskóli Íslands

• Rannsóknir & greining

• ECAD

57

43

57 6066

46

55

68

54

64

46

40

42

48

33

4041

51

30

57

0

10

20

30

40

50

60

70

1995 1999 2003

%

Lettland Litháen

Eistland Tékkland

Ungverjaland Króatía

Slóvakía Úkraína

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa orðið drukknir sl. 12 mánuði (ESPAD)

5

17

16

13

1

12

23

7

13

44

22

35

11

4

16

9

27

1921

20

14

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1995 1999 2003

%

Lettland Litháen Eistland

Tékkland Ungverjaland Króatía

Slóvakía Úkraína

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa reykt hass einhvern tíma um ævina (ESPAD)

22,821,421,020,7

17,015,1

17,4

13,0

4,0

7,2

9,6

11,5

0

5

10

15

20

25

30

1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998

%

Reykja daglega Hafa prófað hass

Þróun vímuefnaneyslu meðal nemenda í 10. bekk á Íslandi árin 1989 til 1998

1 12

3 3 34 4 4

56 6

7 7 78

11 11

1820

2122

25

28

32

0

5

10

15

20

25

30

35

Portú

gal

Úkra

ína

Kýpu

r

Frak

kland

Grik

kland

Tyrk

land

(Ista

nbul

)

Króa

tía

Ítalía

Mal

ta

Slóv

akía

Eistl

and

Ungv

erja

land

Lith

áen

Pólla

nd

Slóv

enía

Band

aríki

n

Tékk

land

Nore

gur

Svíþ

jóð

Írlan

d

Íslan

d

Fære

yjar

Bret

land

Finn

land

Danm

örk

%

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðir tíu sinnum eða oftar síðastliðna 12 mánuði (ESPAD, 1995)

2

4 45 5 5

6 67 7 7 7 7

89

1112

14 14

17

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

Portú

gal

Nore

gur

Ungv

erja

land

Tyrk

land

(Ist

anbu

l)

Slóv

akía

Mal

ta

Úkra

ína

Ítalía

Slóv

akía

Lettla

nd

Fære

yjar

Eist

land

Króa

tía

Lith

áen

Tékk

land

Svíþ

jóð

Írlan

d

Finn

land

Ísla

nd

Bret

land

%

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa orðið fyrir slysi eða meiðslum vegna áfengisneyslu (ESPAD, 1995)

• Samstarf rannsóknarfólks, stefnumótunaraðila og fólks sem vinnur með börnum og unglingum á vettvangi

• Grasrótin virkjuð (community based bottom-up approach)

• Öll úrræði byggð á niðurstöðum rannsókna

Íslenska módelið

Íslenska módelið

Jafningjahópurinn -Að eiga vini sem reykja, drekka og/eða nota önnur fíkniefni

Óskipulagðar frístundir -Partý -Niðri í bæ á kvöldin og um helgar- Slæpast í sjoppum eða verslunarmiðstöðvum

Áhættuþættir Verndandi þættir

Skipulagt íþrótta- og æskulýðsstarf-Þátttaka í íþróttum á vegum íþróttafélaga-Þátttaka í skipulögðu æskulýðsstarfi -Tómstundastarf í skólum utan hefðbundins

skólatíma -Annað: Skátastarf, klúbbar, ungliðastarf

björgunarsveita, æskulýðsstarf trúfélaga osfrv.

Foreldrar-Stuðningur: Umhyggja og hlýja -Eftirlit: Vitneskja um með hverjum og hvar

unglingar eru á kvöldin-Samvera foreldra og barna

Samstarfsborgir:

• Helsinki

• Istanbul

• Kaunas

• Klaipėda

• Osló

• Reykjavík

• Riga

• Sofia

• St.Pétursborg

• Vilnius

Borgir sem eru í þann mund að koma inn í starfið:

• Moskva

• Valetta (höfuðborg Möltu)

• Stokkhólmur

• Gävle

• Örebro

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 18.9

Kaunas 30.5

Klaipėda 32.0

Oslo 8.0

Reykjavík 9.9

Riga 25.9

Sofia 32.6

St.Petersburg 25.9

Vilnius 33.0

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa drukkið áfengi síðastliðna 30 daga

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 3.4

Kaunas 13.2

Klaipeda 11.7

Osló 10.8

Reykjavík 4.6

Riga 11.4

Sofia 14.4

St.Petersburg 18.4

Vilnius 12.1

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um ævina

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 8.6

Kaunas 20.0

Klaipeda 29.1

Osló 6.2

Reykjavík 6.8

Riga 16.9

Sofia 27.3

St.Petersburg 18.8

Vilnius 26.7

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað önnur ólögleg vímuefni (amfetamín, kókaín, LSD, E-töflur eða heróín)

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 2.7

Kaunas 6.8

Klaipeda 9.7

Osló 1.8

Reykjavík 3.5

Riga 7.3

Sofia 7.8

St.Petersburg 6.9

Vilnius 6.4

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem segjast eiga mjög eða frekar erfitt með að fá umhyggju og hlýju frá foreldrum sínum

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 13.9

Kaunas 13.8

Klaipeda 15.9

Osló 11.1

Reykjavík 4.5

Riga 9.4

Sofia 7.3

St.Petersburg 9.8

Vilnius 16.4

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem segjast sjaldan eða aldrei verja tíma með foreldrum sínum utan skólatíma á virkum dögum

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 35.8

Kaunas 49.0

Klaipeda 49.6

Osló 29.3

Reykjavík 32.2

Riga 49.1

Sofia 23.9

St.Petersburg 41.3

Vilnius 49.4

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem stunda íþróttir (æfa og/eða keppa) fjórum sinnum í viku eða oftar

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 13.5

Kaunas 16.0

Klaipeda 13.9

Osló 19.4

Reykjavík 32.0

Riga 17.7

Sofia 13.3

St.Petersburg 12.0

Vilnius 11.4

Hlutfall nemenda í 10. bekk sem segjast vera niðrí bæ á kvöldin eða um helgar einu sinni eða oftar í viku

Borgir Hlutfall í %

Helsinki 23.9

Kaunas 22.7

Klaipeda 37.7

Osló 16.2

Reykjavík 5.8

Riga 34.2

Sofia 28.8

St.Petersburg 8.3

Vilnius 33.7

• Oft er ekki samræmi í viðhorfum unglinga til vímuefnaneyslu og atferli þeirra

• Um það bil helmingur unglinga sem reykir telur til að mynda að það sé mjög mikilvægt að reykja ekki og telja hegðunina óæskilega

• Ekki nóg að breyta viðhorfum ungmenna. Það þarf líka að breyta atferli þeirra

• Minni áhersla á að nóg sé að fræða unglinga um skaðsemi vímuefna en meiri á að byggja upp nærsamfélag þeirra og virkja þá til þátttöku í skipulögðu tómstundastarfi og íþróttum

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1997 16 ára ´98 17 ára ´99 18 ára ´00 19 ára ´01 20 ára ´02

Reykingar Áfengisneysla Hass

Sveiflur í neyslu fylgja árgöngum

• Virkja þarf alla í senn; jafningjahópinn, skólann, fjölskylduna og skipuleggjendur ungmennastarfs til að árangur náist í baráttunni gegn vímuefnanotkun

31,1

23,0

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1997 2006

%

Hlutfall nemenda sem segjast oft eða nær alltaf vera með foreldrum sínum um helgar, árin 1997 til 2006 (Ísland)

36,3

30,3

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1997 2006

%

Hlutfall nemenda sem voru úti eftir klukkan tíu að kvöldi, fjórum sinnum eða oftar síðastliðna 7 daga, árin 1997 og 2006 (Ísland)

73,9

61,5

0

10

20

30

40

50

60

70

80

1997 2006

%

Foreldrar mínir vita hvar ég er á kvöldin

- Hlutfall nemenda sem segja að slíkt eigi mjög eða frekar vel við um þá (Ísland)

66,7

49,4

0

10

20

30

40

50

60

70

80

1997 2006

%

Foreldrar mínir vita með hverjum ég er á kvöldin - Hlutfall nemenda sem segja að slíkt eigi mjög eða frekar vel við um þá (Ísland)

32,6

43,2

0

10

20

30

40

50

2003 2006

%

Hlutfall nemenda sem segjast nær aldrei fara í partý (Ísland)

29,1

51,0

0

10

20

30

40

50

60

2003 2006

%

Hlutfall nemenda sem segjast nær aldrei vera niðri í bæ á kvöldin og um helgar (Ísland)

20

2522262826

333235

3842

23

1916

21

1512 12

1014 14

1017

1312 11 13

9 9 7

15

912

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

%

Hafa orðið drukkin sl. 30 dagaReykja daglegaHafa prófað hass

Þróun vímuefnaneyslu unglinga í 10. bekk á Íslandi árin 1997 til 2007

top related