stebba og stina

Post on 08-Mar-2016

236 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Barnabok Stebba og Stina

TRANSCRIPT

ííSSnnttaa oogg ttSSbbaabbee

HHrefna Gunnarsdóttir

aábcdðeéfghiíjklm noó

pqrstuúvxyýz þ æö

Stína og StebbaBókaútgáfan Lukka, Keflavík 2012Texti og myndir: Hrefna Gunnarsdóttir

Öll réttindi áskilin

©Útlit og umbrot: Hgunn©Litgreining: Hgunn

Prentun: Hgunn

ISBN 9973-3-2200-4

Stína og StebbaStína og Stebba

texti og myndirtexti og myndirHrefna GunnHrefna Gunn

Þetta er sagan af því þegar Stína og Stebba hittu systurnar

Rúnu og Kollu og Brynjar í Kaupmannahöfn.

Í Kaupmannahöfn eru allskonar furðudýr sem eru styttur. Stína kann að ferðast á styt-tunum. Hún valdi í dag ljón sem flaug með hana í bæinn. Þau lentu á torginu og Stína ákvað að fá sér smá göngu.

n

Stína hittir systurnar Kollu og Rúnu þar sem þær voru að skoða styttu af skáldi. Stína vill vera með á myndinni því þetta er uppáhaldsskáldið hennar.

Systir hennar Stínu

heitir Stebba. Hún á heima

í stóru og gömlu húsi sem er rétt hjá

styttunni af skáldinu. Stebba var einmitt

úti á svölum þegar Stína hitti systurnar

Kollu og Rúnu.

Stebba flýtir sér niður stigana til

að slást í hópinn.

Stína og Stebba

eyddu deginum með

Rúnu og Kollu og Brynjar slóst í

hópinn. Þau fóru öll á

rúntinn í bílnum hennar Stebbu. Þau enduðu daginn við gosbrunninn og Stína fór í styttuleik.

Smá saga um Stebbu og Stínu sem hitta Smá saga um Stebbu og Stínu sem hitta ferðalangana Kollu, Rúnu og Brynjar í ferðalangana Kollu, Rúnu og Brynjar í Kaupmannahöfn.Kaupmannahöfn.

Þetta er fyrsta barnabók höfundar. Þetta er fyrsta barnabók höfundar. Hrefna býr og starfar í Keflavík.Hrefna býr og starfar í Keflavík.

BÓKAÚTGÁFAN LUKKA

top related